Greinar mánudaginn 29. ágúst 2016

Fréttir

29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

3. áfangi rammaáætlunar í átt til verndar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar miðar miklu lengra í átt til verndar en á fyrri stigum verndar- og orkunýtingaráætlunarinnar að mati Guðna A. Jóhannessonar orkumálastjóra. Meira
29. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

3 milljónum gert að yfirgefa landið

Óvissa ríkir meðal afganskra fjölskyldna í Pakistan eftir að pakistönsk yfirvöld gáfu út tilmæli um að víkja skyldi öllum þremur milljónum hælisleitenda frá Afganistan úr landi. Meira
29. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 304 orð

Auka enn heraðgerðir

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Tyrkir auka stuðning sinn við Sýrlandsstjórn og voru skriðdrekar sendir inn í landið um helgina til að efla aðgerðir gegn hersveitum Kúrda og Ríkis íslams sem hófust fyrir fimm dögum. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bannar flutning lags

Gunnar Þórðarson, tónlistarmaður og tónskáld, hefur óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ að lag hans, „Gamli bærinn minn“, verði ekki flutt við flugeldasýningu Ljósanætur líkt og venja hefur verið. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

„Enginn er að fara að bíta þig“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég sá hákarl undir mér, kannski eins og hálfs metra. En ég hugsaði með sjálfum mér, ég ætla ekki að fara að hrópa á hundrað manns. Ég var ekki einu sinni viss um hvað ég sá. Ég var kannski 100 metra frá landi. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ekki að storka örlögum

„Maður fer ekki langt frá landi. Pælingin er ekkert sú að storka örlögunum, heldur er öryggið það sem skiptir mestu. Ef maður er á sjó þá reynir maður að vera með einhvern með sér, því hann getur verið óútreiknanlegur. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Engar hömlur á losun örplasts

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Engar hömlur eru á losun örplasts með skólpi á Íslandi, líkt og í nágrannalöndunum Svíþjóð og Finnlandi. Afleiðingin er sú að Íslendingar losa út mun meira magn plastagna með skólpi. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Fjöldi mansalsmála til rannsóknar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Átta til níu mansalsmál hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni síðasta mánuð. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

Gaman að girða í góðu veðri

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég þarf ekki að vera í íþróttahúsum til þess að halda mér í formi. Þetta er fín hreyfing og útivist sem gefur manni mikið,“ segir Friðrik L. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Í gini ljónsins Þessi unga hnáta skemmti sér konunglega á bæjarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ sem haldin var um helgina og kippti sér ekki mikið upp við að hoppa í gini... Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Góð reynsla af rafmangsreiðhjólum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hávaði og lágflug

Í nýlegri umfjöllun á vefnum Allt um flug kemur fram að tvær til þrjár kvartanir vegna flugs berist að meðaltali á viku til Samgöngustofu. Haldist fjöldi þeirra í hendur við veðurfar og sjónflugsskilyrði. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Humarvertíðin enn slæm

Humarvertíðin í ár hefur verið afar slæm, alveg eins og síðustu ár, að sögn Þrastar Þorsteinssonar, fyrrverandi skipstjóra á Þorlákshöfn. „Vertíðin var mjög góð framan af, í mars, apríl og maí, sérstaklega á Austurlandi. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ísjakastæði á lóninu og bílastæði á planinu

Enn er stöðugur straumur ferðamanna á Íslandi, eins og sést á þessari mynd af Jökulsárlóni, sem sýnir lónið frá sjaldgæfu sjónarhorni. Fólk sem ferðast um landið getur fagnað því að veðurspá næstu daga er mild og góð, enn eru eftir sumardagar. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kassabílar og kröfuspjöld í Árbæjarsafni

Gleðin var við völd þegar Alþýðusamband Íslands bauð til afmælisveislu í Árbæjarsafni, en sambandið fagnar hundrað ára afmæli í ár. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kristinn E. Hrafnsson verður með leiðsögn

Kristinn E. Hrafnsson býður gestum upp á leiðsögn um sýningu sína í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni 19 á morgun kl. 17.15. Mun hann ganga með gestum um sýninguna og segja frá helstu verkum sínum. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Kvörtunum vegna þyrluflugs fjölgar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nokkuð er um að kvartanir vegna þyrluflugs, einkum útsýnisflugs, berist Samgöngustofu. Hefur kvörtunum fjölgað samhliða fjölgun þyrla hér á landi. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kynlausir klefar verði í öllum laugum borgarinnar

Stefnt er að því að í öllum sundlaugum Reykjavíkur verði svokallaðir kynlausir klefar, þar sem einstaklingar geti haft klæðaskipti í sérstöku einkarými. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 3 myndir

Lilja og Karl leiða Framsókn í borginni

Lilja Dögg Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, eftir kosningu á tvöföldu kjördæmaþingi í Reykjavík á laugardag. Lilja Dögg tók við embætti utanríkisráðherra í apríl síðastliðnum. Meira
29. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Lokaorrustan um Sirte er hafin

Hersveitir líbísku sameiningarstjórnarinnar, sem nýtur stuðnings Sameinuðu þjóðanna, brutu sér leið inn í síðustu hverfi borgarinnar Sirte sem lúta enn stjórn Ríkis íslams. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Makar sessunautar á framboðslista

Héraðsdómslögmennirnir Lárus Sigurður Lárusson og Sævar Þór Jónsson sitja hlið við hlið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi þingkosningar. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Mikil umhverfisáhrif af vindorkuveri

Sá virkjanakostur sem telst hafa víðfeðmust áhrif á umhverfið er vindorkuver í Búrfellslundi. Í skýrslu verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar segir að vindmyllurnar hafi mikil umhverfisáhrif, jafnvel þar sem ekki sést til þeirra. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Misjafn aðgangur að fiski

Rannsóknir Jennifer Smith hafa einkum snúið að innlendum fiskmarkaði á Íslandi. „Þegar ég kom hingað varð ég sífellt áhugasamari um dreifbýl svæði. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mætir Ashley Greenway 23. sept.

Sunna Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni, verður fyrsti kvenkyns atvinnumaður Íslendinga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mörg lög eftir Magnús

Keflvíkingurinn Magnús Kjartansson tónlistarmaður verður einnig með tónlistarveislu á hápunkti Ljósanætur, laugardagskvöldinu. „Lögin mín eru þema þessara tónleika, lög sem ég sjálfur hef samið, einn eða með öðrum. Meira
29. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sagðist hafa unnið kosningarar

Jean Ping, mótframbjóðandi Ali Bongos, forseta Gabon, í forsetakosningum þjóðarinnar, sagðist í gær hafa verið kjörinn forseti. Kosningarnar fóru fram á laugardaginn og verða úrslitin tilkynnt á morgun. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Samtal um hið alþjóðlega í Reykjavík

Fjórði norræni dansvettvangurinn Ice Hot Nordic Dance Platform verður haldinn í Kaupmannahöfn 30. nóvember til 4. desember í ár. Meira
29. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Segir Trump berjast fyrir gildum KKK

Tim Kane, varaforsetaefni demókrata, fullyrðir að Donald Trump berjist fyrir gildum Ku Klux Klan. Hann segir að Bandaríkin verði að gera allt til að berjast á móti þeim gildum. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

Sérstaklega kvartað yfir útsýnisflugi

Samgöngustofu berast að meðaltali tvær til þrjár kvartanir vegna flugs á viku. Hefur kvörtunum fjölgað samhliða fjölgun þyrlna hérlendis. Sérstaklega heyrast kvartanir yfir útsýnisflugi í friðlöndum, þjóðgörðum og á vinsælum ferðamannastöðum. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sorpa telur sig ekki fá greitt nóg úr sjóði

Stjórn Sorpu bs. hefur samþykkt að leita til umhverfisráðuneytisins þar sem hún telur greiðslur Úrvinnslusjóðs ekki nægja til að standa undir móttöku raf- og rafeindatækjaúrgangs. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Sorphaugur kom í ljós á Suðurgötunni

Leifar sorphaugs frá fjórða áratug síðustu aldar eða þar um bil komu í ljós við gatnaframkvæmdir á Suðurgötu í Reykjavík, sunnan Hringbrautar. Þetta var upplýst á fundi borgarráðs í fyrradag, þar sem ræddar voru tafir við framkvæmdirnar. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Stefnir í metár í sjúkraflugi

Sjúkraflugferðum fjölgaði um 18% á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra og hafa aldrei fleiri ferðir verið flognar á þessum mánuðum ársins en nú. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Stærsta áhrifasvæðið

Einn þeirra þátta sem tekin er afstaða til í skýrslunni eru vindorkustöðvar, en sú virkjunarhugmynd sem talin er hafa mest áhrif á umhverfið er Búrfellslundur. Meira
29. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sögulegt vopnahlé í Kólumbíu í nótt

Kólumbíska ríkið og Byltingarher Kólumbíu gerðu vopnahlé í nótt og bundu enda á 52 ára langt stríð sín á milli. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Söngur og leikföng á Ljósanótt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Tillaga um kaupaukagreiðslur Kaupþings fær mikla gagnrýni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segist hafa tekið eftir þeim hörðu viðbrögðum sem kaupaukagreiðslur til starfsmanna Kaupþings hafa vakið í þjóðfélaginu. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Úthlutunarleiðir krufðar

Rannsóknarsetrið um nýsköpun og hagvöxt stendur ásamt öðrum að ráðstefnu í fundarsal Þjóðminjasafnsins frá klukkan 14 til 17 í dag, um tvær ólíkar leiðir til að úthluta aflaheimildum. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Útþráin leiddi til Ísafjarðar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Segja má að líf Bandaríkjamannsins Jennifer Grace Smith hafi tekið miklum breytingum þegar hún ákvað skyndilega að flytja til Ísafjarðar, eftir að hafa búið í þéttbýlum stórborgum allt sitt líf. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Viðbúnaður vegna neyðarboða í flugvél

Mikill viðbúnaður var virkjaður síðdegis í gær þegar Landhelgisgæslunni barst fjöldi neyðarboða frá íslenskri flugvél yfir landinu.Tvær þyrluáhafnir og björgunarsveit voru kallaðar út og samhæfingarmiðstöðin í Skógarhlíð virkjuð. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vindur úr háloftaverkefni

Áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni þar sem gestir eru hífðir upp í 45 metra hæð með krana er í bið. Meira
29. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Þekkist ekki í íslensku þjóðfélagi

„Það er greinilegt að fólki finnst að það eigi að vera einhverjar takmarkanir á þessu,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, um tillögu að kaupaukagreiðslum til starfsmanna Kaupþings. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2016 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Ofsafengin viðbrögð við engu

Ekki þarf mikið til að örva Birgittu kaptein Jónsdóttur til skylminga á netinu. Hún las í slúðurdálki, haft eftir einni nafnlausri meintri heimild, að „búast megi við hörðum skotum“ frá Sjálfstæðisflokknum á Pírata. Meira
29. ágúst 2016 | Leiðarar | 668 orð

Sofa forystumenn flugþjóðar af sér flugið?

Nú eru síðustu forvöð fyrir kjörna fulltrúa að koma í veg fyrir stórslys. Meira

Menning

29. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 73 orð | 2 myndir

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
29. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar útnefndi Gretu Salóme Stefánsdóttur tónlistarkonu bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2016. Greta Salóme hefur frá barnsaldri verið virkur þátttakandi í tónlistarlífi Mosfellsbæjar. Meira
29. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Eru heimildamyndir ekki í tísku?

Heimildamyndar eru jafnmismunandi og þær eru margar og þegar sumar eru mjög góðar og fræðandi eru aðrar pólitískar og áróðurskenndar. Meira
29. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18. Meira
29. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 320 orð | 14 myndir

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00...

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22. Meira
29. ágúst 2016 | Tónlist | 952 orð | 2 myndir

Menningarbrú milli Íslands og Rússlands

Þegar komið var til Kína kynntist ég fljótlega nokkrum Rússum sem voru einnig að taka þátt í söngkeppninni. Meira
29. ágúst 2016 | Tónlist | 64 orð | 4 myndir

Rokkhátíð æskunnar var haldin í fyrsta skipti á Kex hosteli í gær en þar...

Rokkhátíð æskunnar var haldin í fyrsta skipti á Kex hosteli í gær en þar var boðið upp á tónlistaratriði, gagnvirka fræðslu og vinnusmiðjur. Meira
29. ágúst 2016 | Tónlist | 65 orð | 3 myndir

Sumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar sló sinn lokatón á...

Sumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar sló sinn lokatón á laugardag þegar kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og trommuleikarans Jeff Herr frá Lúxemborg steig á svið en með þeim léku Kjartan Valdemarsson á píanó og Þorgrímur Jónsson á... Meira
29. ágúst 2016 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hörpu 4. september

Þegar komið var til Kína kynntist ég fljótlega nokkrum Rússum sem voru einnig að taka þátt í söngkeppninni. Meira
29. ágúst 2016 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Usher gefur forsmekk

R&B söngvarinn Usher gefur út plötuna Hard II Love 16. september næstkomandi en fjögur ár eru síðan hann gaf út síðustu plötu sína, Looking 4 Myself . Meira
29. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Vic Mensa vísað úr flugvél

Rapparinn Vic Mensa, sem mun meðal annars hita upp fyrir Justin Bieber á tónleikum hér á landi í september, var hent úr flugvél American Airlines um helgina. Meira

Umræðan

29. ágúst 2016 | Aðsent efni | 1044 orð | 3 myndir

Aflareynsla eða uppboð?

Eftir Hannes H. Gissurarson: "Þeir, sem vildu halda áfram að veiða, af því að þeim gekk vel, keyptu kvóta af hinum, sem vildu hætta að veiða af ýmsum ástæðum." Meira
29. ágúst 2016 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Óvenjuleg staðfesta

Fréttir úr þýskum stjórnmálum síðustu vikur hafa einkum borist af minna fylgi sem Angela Merkel nýtur heima fyrir. Meira
29. ágúst 2016 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Samfélagstilraun í boði Helga Hrafns pírata

Eftir Gústaf Níelsson: "Þær kynslóðir Íslendinga sem byggt hafa upp velferðarkerfið vita hins vegar að það þolir ekki að á skömmum tíma streymi hingað þúsundir manna" Meira
29. ágúst 2016 | Aðsent efni | 630 orð | 2 myndir

Vegna fyrirhugaðra breytinga á lyfjalögum

Eftir Áslaugu Valsdóttur og Hildi Kristjánsdóttur: "Ljósmæður hafa sótt það í mörg ár að fá leyfi til að ávísa ákveðnum lyfjum fyrir skjólstæðinga sína." Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1770 orð | 1 mynd

Baldvin Scheving Jónsson

Baldvin Scheving Jónsson fæddist á Urðarstíg 11 í Reykjavík 21. desember 1922. Hann lést á Landsspítalanum við Hringbraut 18. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Jón Magnússon, f. 12.8. 1881, d. 18.4. 1955, og Hólmfríður Pálsdóttir, f. 5.12. 1884, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Benedikt Bragi Pálmason

Benedikt Bragi Pálmason fæddist í Hvassafelli í Eyjafjarðarsveit 7. október 1937. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 11. ágúst 2016. Foreldrar hans voru hjónin Anna María Benediktsdóttir frá Sæborg í Höfðahverfi í Þingeyjarsýslu, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2016 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Bryndís Dóra Þorleifsdóttir

Bryndís Dóra Þorleifsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Þorleifur Sigurbrandsson frá Ólafsvík, verkstjóri hjá ESSO, f. 17. desember 1890, látinn 30. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Erla Aðalsteinsdóttir

Erla Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 15. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Halldórsson tollvörður og Steinunn Þórarinsdóttir húsmóðir. Systur Erlu eru Áslaug, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Heiðveig Guðmundsdóttir

Heiðveig Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 28. ágúst 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Páll Pálsson, sjómaður og verkamaður, f. 12. janúar 1906, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2016 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Janus Hafsteinn Engilbertsson

Janus Hafsteinn Engilbertsson fæddist í Súðavík 20. desember 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Af hverju lækka hlutabréf þegar stýrivextir hækka?

Tal Yellen og Fisher um mögulega stýrivaxtahækkun varð til þess að Dow Jones og S&P 500-vísitölurnar lækkuðu lítillega á föstudag. Er ástæðan sú að hærri stýrivextir þrengja að fyrirtækjum og neytendum með ýmsum hætti. Meira
29. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 2 myndir

Rökin fyrir hækkun orðin sterkari

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðurinn beið spenntur eftir vísbendingum um mögulega hækkun stýrivaxta í ræðu Janetar Yellen í Jackson Hole á föstudag. Meira
29. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Segir viðræður við BNA hafa misheppnast

Á fundi með blaðamönnum á sunnudag sagði Sigmar Gabriel, ráðherra efnahagsmála og varakanslari Þýskalands, að viðræður um TTIP -fríverslunarsamninginn milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna, „hefðu í reynd misheppnast, þótt enginn vilji... Meira
29. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Þrýstir á ráðherra

Theresa May , forsætisráðherra Bretlands, hefur skipað ráðherrum sínum að gera drög að aðgerðaáætlun fyrir hvert ráðuneyti um hvernig staðið verði að útgöngu Bretlands úr ESB . Eiga ráðherrarnir að kynna áætlanirnar á miðvikudag. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 55 orð | 1 mynd

Aðstoð við heimanámið

Boðið verður upp á heimanámsaðstoð fyrir nemendur í grunnskólum á aðalsafni Bókasafns Kópavogs alla þriðjudaga í vetur. Fyrsta heimanámsaðstoðin fer fram á morgun milli klukkan 14:30 og 16:30. Meira
29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Einfaldara að flokka og skila

Að flokka dósir og flöskur getur verið tímafrekt. Grænir skátar eru hins vegar sérfræðingar í söfnun á skilagjaldskyldum umbúðum og létta lífið með þjónustu sinni. Félagið er í eigu Bandalags íslenskra skáta og hefur starfað síðan 1989. Meira
29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Farið í berjamó

Nú þegar berjalyng um land allt er þrungið af ávöxtum sínum, blessuðum berjunum, er aldeilis lag að skella sér í berjamó áður en næturfrostið skellur á okkur og skemmir gómsætið. Meira
29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...kannið Mengi á morgun

„Við erum hér, en hugur okkar er heima,“ er yfirskrift viðburðar í Mengi á morgun, þriðjudag, kl. 21. Í tilkynningu segir að könnunarleiðangurinn á Töfrafjallið verði þar til staðar og deili tíðindum úr samtíma með viðstöddum. Meira
29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Lækningin í okkar höndum

Í starfi sínu vinnur Geir Gunnar mikið með fólki sem glímir við hina ýmsu lífsstílssjúkdóma. „Það er staðreynd að stóran hluta af lífsstílssjúkdómum má rekja til næringar. Meira
29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 887 orð | 2 myndir

Nýtur og forðast sykur samtímis

Er sykurlaus lífsstíll raunhæfur? Matvæla- og næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon hefur velt þessu fyrir sér og mun deila hugsunum sínum með áhugasömum á samnefndum fyrirlestri á fimmtudag. Meira
29. ágúst 2016 | Daglegt líf | 170 orð | 3 myndir

Villtir hestar njóta ferðamannastaða ekki síður en mannfólkið

Það er á fleiri stöðum en Íslandi sem ferðamenn eru svo ljónheppnir að rekast á hesta á óvæntum stöðum. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2016 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. Rf3 d6 6. 0-0 0-0 7. e3 a6 8...

. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Bc5 5. Rf3 d6 6. 0-0 0-0 7. e3 a6 8. d4 Ba7 9. h3 exd4 10. exd4 h6 11. Be3 Re7 12. He1 c6 13. d5 Bxe3 14. Hxe3 c5 15. Dd2 Bd7 16. Hae1 Rg6 17. Dc2 Dc7 18. Rd2 Hae8 19. a4 Hxe3 20. Hxe3 He8 21. Rde4 Rxe4 22. Meira
29. ágúst 2016 | Í dag | 31 orð

Ég skal sýna yður, hvern á að hræðast. Hræðist þann er hefur vald til að...

Ég skal sýna yður, hvern á að hræðast. Hræðist þann er hefur vald til að deyða og að því búnu varpa í helvíti. Já, ég segi yður, hræðist hann. (Lúk. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 311 orð | 1 mynd

Gefandi starf að vera í bókaútgáfu

Ég verð ekki í bænum og er voða lítið fyrir stórveislur en ætla að hitta nokkur eintök úr fjölskyldunni í Grímsnesinu,“ segir Herdís Hallvarðsdóttir, sem á 60 ára afmæli í dag. Meira
29. ágúst 2016 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Gullbrúðkaup áttu í gær, hjónin Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir, þroskaþjálfi og húsfreyja, og Jón Bjarnason fyrrv. bóndi, skólameistari, alþingismaður og ráðherra. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Ingibjörg V. Kaldalóns

Ingibjörg V. Kaldalóns fæddist árið 1968. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 802 orð | 3 myndir

Íslandið góða kallaði sæfarann heim

Lúkas Kárason er fæddur að Neðstalandi í Öxnadal á höfuðdaginn 29. ágúst 1931. Hann fluttist með móður sinni til Hólmavíkur á Ströndum, þá enn hvítvoðungur og ólst upp á Ströndunum, lengst af á Drangsnesi, fram yfir fermingu. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Linda Þráinsdóttir

30 ára Linda er Reykvíkingur og er nemi í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Maki : Hörður Aðils Vilhelmsson, f. 1986, vörubílstjóri. Börn : Vilhelm Björn, f. 2009, og Patrik Henrý, f. 2014. Foreldrar : Þráinn Ársælsson, f. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Matthías Kolbeinsson

30 ára Matthías er úr Þorlákshöfn en býr í Reykjavík og er trommari í hljómsveitinni MurrMan. Maki : Anita Heba Lindudóttir, f. 1994, nemi í Menntaskólnum í Kópavogi. Sonur : Hafsteinn Flóki, f. 2013. Foreldrar : Kolbeinn Grímsson, f. Meira
29. ágúst 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

„Ég fékk ekki námslán í haust, en það dró úr högginu að ég vann hálfa milljón í lottó.“ „Mér var sagt upp en það dró úr sárasta sviðanum að ég fékk hálft ár borgað. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Pálmi Ketilsson

30 ára Pálmi er Keflvíkingur og er nemi í viðskiptafræði í Háskólanum á Bifröst. Maki : Jónína Stefánsdóttir, f. 1989, meistaranemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Börn : Pálína Hrönn Daníelsdóttir, f. 2012, og Karólína Pálmadóttir, f. 2015. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ester Benediktsdóttir Guðbjörg Guðmannsdóttir Kamilla Guðbrandsdóttir Kristín Þ. Ottesen Lilja Guðrún Eiríksdóttir Sigríður Þ. Meira
29. ágúst 2016 | Í dag | 293 orð

Úr háttatali og nokkur rímnaerindi

Karl Frímannsson sendi okkur Pétri syni mínum háttatal og nokkur rímnaerindi, sem hann hafði fundið í skjalabunka hjá sér ekki alls fyrir löngu, og hafði fengið hjá Gísla Jónssyni menntaskólakennara árið 1977. Meira
29. ágúst 2016 | Árnað heilla | 272 orð

Víkverji

Eldheimar, sýning og safn minninga um eldgosið í Eyjum árið 1973, voru viðkomustaður Víkverja í Eyjaferð hans í síðustu viku. Meira
29. ágúst 2016 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. ágúst 1862 Gefin var út reglugerð um að verslunarstaðurinn Akureyri skyldi fá kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu þar 286 manns en nú rúmlega átján þúsund. 29. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2016 | Íþróttir | 86 orð

1:0 Arnþór Ari Atlason 10. skoraði í annarri tilraun eftir sendingu...

1:0 Arnþór Ari Atlason 10. skoraði í annarri tilraun eftir sendingu Davíðs Ólafssonar. 1:1 Halldór Orri Björnsson 11. með skoti af markteig eftir langt innkast og skallasendingu Brynjars G. Guðjónssonar. 2:1 Höskuldur Gunnlaugsson 90. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 75 orð

1:0 Elvar Ingi Vignisson 9. skoraði af markteig eftir þversendingu...

1:0 Elvar Ingi Vignisson 9. skoraði af markteig eftir þversendingu Simons Smidt. 1:1 Aron Þórður Albertsson 71. skoraði með föstu skoti sem fór á milli fóta Derby Carrillo í marki ÍBV. Gul spjöld: Jón (ÍBV) 61. (brot), Smidt (ÍBV) 76. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Antonio valinn í enska landsliðið

Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Englendingar mæta Slóvökum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM í byrjun september. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins heilsar úr Herjólfi, þaðan sem þessi orð eru skrifuð í...

Bakvörður dagsins heilsar úr Herjólfi, þaðan sem þessi orð eru skrifuð í gærkvöldi. Ofanritaður er nefnilega á leið aftur til lands eftir sína fyrstu ferð til Vestmannaeyja – á ævinni. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í 29. sæti

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson endaði í 29. sæti á Bridgestone Challenge-mótinu í golfi sem lauk á Englandi í gær. Eftir frábæran þriðja hring þar sem hann lék á 7 höggum undir pari og var þá kominn í 9. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Breiðablik heldur í vonina

Í Kópavogi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Skallamark Höskuldar Gunnlaugssonar á 90. mínútu í leik Breiðabliks og Stjörnunnar gerði það að verkum að Breiðablik á enn einhverja möguleika á því að ná FH og hampa Íslandsmeistaratitlinum. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Breiðablik – Stjarnan2:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, laugardaginn 27. ágúst 2016. Skilyrði : Sól og 15 stiga hiti. Völlurinn grænn og flottur. Skot : B.blik 11 (7) – Stjarnan 11 (8). Horn : Breiðablik 4 – Stjarnan 2. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

England Leicester – Swansea 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af...

England Leicester – Swansea 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli á 61. mínútu í liði Swansea. Chelsea – Burnley 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á á 57. mínútu í liði Burnley. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Eyjamenn grófu sína eigin gryfju

Í Eyjum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er óhætt að segja að ofanritaður hefur sjaldan eða aldrei séð jafntvískiptan leik, fyrir og eftir hlé, og þegar hann heimsótti hinn glæsilega Hásteinsvöll í fyrsta sinn í gær. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Eyjamenn unnu Ragnarsmótið

Eyjamenn báru sigur úr býtum á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik sem lauk á Selfossi um helgina. Eyjamenn lögðu Hauka í lokaumferðinni, 28:27, og þeir unnu þar með alla þrjá leiki sína á mótinu. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Ég er kominn heim

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég hef verið að fá tilboð, flest frá Spáni, og þau hefðu örugglega haldið áfram að koma fram í september. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Fjölnir – Fylkir1:1

Extravöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudaginn 28. ágúst 2016. Skilyrði : 13 stiga hiti, sól og blíða. Völlurinn flottur. Skot : Fjölnir 13 (6) – Fylkir 15 (5). Horn : Fjölnir 7 – Fylkir 6. Fjölnir: (4-4-2) Mark: Þórður Ingason. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Guðjón markahæstur hjá Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson var atkvæðamestur er Rhein-Neckar Löwen fór örugglega áfram í þýska bikarnum í handknattleik um helgina Hann var með sjö mörk. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir TV Hochdorf 42:19. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

ÍA – Víkingur2:0

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudaginn 28. ágúst 2016. Skilyrði : Völlurinn flottur, sól en nokkur strekkingur. Skot : ÍA 8 (3) – Víkingur 12 (2). Horn : ÍA 4 – Víkingur 6. ÍA: (4-5-1) Mark: Árni S.Ólafsson. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

ÍBV – Þróttur1:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudaginn 28. ágúst 2016. Skilyrði : Glampandi sól og blíða, en strekkingsvindur á annað markið. Skot : ÍBV 13 (7) – Þróttur 13 (6). Horn : ÍBV 6 – Þróttur 6. ÍBV: (4-4-2) Mark: Derby... Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Ítalía Udinese – Chievo 2:0 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Ítalía Udinese – Chievo 2:0 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann með Udinese. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir varð fyrsta íslenska konan til að gerast atvinnumaður í blaki. • Jóna er fædd 1989 og kemur frá Norðfirði. Jóna hefur lengi verið ein allra besta blakkona landsins og lék með Þrótti N. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jebet bætti heimsmetið

Ruth Jebet, nítján ára gömul stúlka frá Kenýa sem keppir undir merkjum Barein, setti á laugardagskvöld nýtt heimsmet í 3.000 metra hindrunarhlaupi á demantsmótinu í París. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

KA skrefi nær Pepsi-deildinni

KA-menn færðust skrefi nær Pepsi-deildinni þegar þeir lögðu HK-inga, 3:2, í Kórnum í Kópavogi í Inkasso-deildinni og með sigrinum skaust Akureyrarliðið í toppsæti deildarinnar. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Kristinn Freyr í banastuði

Á Valsvelli Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Valur heldur áfram á góðri siglingu sinni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en liðið vann sinn þriðja leik í röð í deildinni þegar það lagði KR að velli, 2:0, í 17. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Lánleysið virðist elta Fylki

Í Grafarvogi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Einhverjum Fylkismönnum þykir eflaust allt á móti þeim þessa dagana, ekki að ástæðulausu. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Meistararnir þokast nær

Í Ólafsvík Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Íslandsmeistarar FH tóku í gær risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu karla. FH sótti Víking Ólafsvík heim og sigraði 2:0. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Mæta Maltverjum í vináttuleik

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu í vináttulandsleik 15. nóvember næstkomandi á þjóðarleikvangi Maltverja, Ta'Qali. Þetta komfram á vefsíðu knattspyrnusambandsins. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Stjarnan 2:1 ÍBV – Þróttur...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Stjarnan 2:1 ÍBV – Þróttur 1:1 Fjölnir – Fylkir 1:1 ÍA – Víkingur R 2:0 Víkingur Ó – FH 0:2 Valur – KR 2:0 Staðan: FH 17114226:1137 Breiðablik 1793522:1430 Valur 1784536:1828 Fjölnir... Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Risarnir fögnuðu sigri

Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona byrja leiktíðina vel, en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðarnar í spænsku deildinni. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Rosberg varð fyrstur í mark

Nico Rosberg hjá Mercedes vann sigur í belgíska kappakstrinum sem fram fór í tveimur hlutum eftir að keppni var stöðvuð vegna afar harðs skells danska ökumannsins Kevin Magnussen. Sigur Rosberg var mjög öruggur og aldrei komst neinn í tæri við hann. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Skagamenn á mikilli siglingu

Á Akranesi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Svíþjóð IFK Gautaborg – Helsingborg 2:0 • Elías Már Ómarsson...

Svíþjóð IFK Gautaborg – Helsingborg 2:0 • Elías Már Ómarsson lék allan tímann með Gautaborg og skoraði fyrra mark liðsins en Hjálmar Jónsson var á bekknum. Örebro – Falkenberg 3:2 • Hjörtur Logi Valgarðsson lék ekki með Örebro. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Tap hjá Gylfa og Jóa Berg um helgina

Landsliðssamherjarnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru báðir í tapliði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Gylfi var í byrjunarliði Swansea sem sótti Englandsmeistara Leicester heim. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Valur – KR2:0

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudaginn 28. ágúst 2016. Skilyrði : Bongóblíða á Hlíðarenda. Lítill sem enginn vindur og úrkomulaust. Skot : Valur 15 (13) – KR 5 (3). Horn : Valur 7 – KR 7. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Viðar með 14. markið

Viðar Örn Kjartansson skoraði 14. mark sitt í sænsku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Malmö sigurinn gegn Sundsvall. Malmö fagnaði 1:0 sigri og skaust með honum í toppsæti deildarinnar. Viðar og Kári Árnason léku allan tímann með liði Malmö. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Víkingur Ó – FH0:2

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudaginn 28. ágúst 2016. Skilyrði : 12 stiga hiti, skýjað og nánast logn. Völlurinn góður. Skot : Víkingur Ó 6 (3) – FH 10 (4). Horn : Víkingur Ó 2 – FH 2. Víkingur Ó. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Væri gaman að lengja tímabilið

Breiðablik tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Blikar sigruðu velska liðið Cardiff Metalist af miklu öryggi, 8.0, í síðasta leiknum í undanriðli um sæti í 32 liða úrslitunum. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 85 orð

Þetta gerðist

1:0 Álvaro Montejo 55. með skalla af nærstöng eftir hornspyrnu Arnars Braga Bergssonar. 1:1 Ingimundur Níels Óskarsson 90. skallaði boltann í netið af stuttu færi eftir að Þórir Guðjónsson hafði skallað aukaspyrnu Ólafs Páls Snorrasonar áfram. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 104 orð

Þetta gerðist

1:0 Kristinn Freyr Sigurðsson 73. skoraði af feykilegu öryggi úr vítaspyrnu með skoti á mitt markið. 2:0 Kristinn Freyr Sigurðsson 88. skoraði með föstu og góðu skoti í fjærhornið af vítateigslínunni eftir einkar laglegan einleik. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 61 orð

Þetta gerðist

0:1 Atli Viðar Björnsson 44. lúrði á fjærstönginni og skoraði af stuttu færi. 0:2 Emil Pálsson 62 . með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu frá Hendrickx. Gul spjöld: Emil (FH) 52. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 95 orð

Þetta gerðist

1:0 Garðar B. Gunnlaugsson 4 . Fékk sendingu frá Þórði frá hægri og hamraði knöttinn í netið með höfðinu. 2:0 Tryggvi Hrafn Haraldsson fékk boltann í teignum vinstra megin frá Garðari og skaut föstu viðstöðulausu skoti í hornið nær. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Þriðja mark Björns

Björn Bergmann Sigurðarson hefur átt stóran þátt í góðu gengi Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
29. ágúst 2016 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Þriggja liða kapphlaup í uppsiglingu?

Enski boltinn Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Liðin þrjú sem margir telja að muni berjast um enska meistaratitilinn eru með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. Liðin sem um ræðir eru Manchester-liðin United og City og Chelsea. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.