Greinar laugardaginn 3. september 2016

Fréttir

Aldrei jafnmikið mælst af makríl
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Aldrei jafnmikið mælst af makríl

Aldrei hefur mælst jafnmikið af makríl á norðurslóðum og nú í júlímánuði. Meira
Áforma að framleiða 180 þúsund tonn af laxi á ári
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Áforma að framleiða 180 þúsund tonn af laxi á ári

Fimm stærstu sjókvíaeldisfyrirtækin hafa nú leyfi til að framleiða um 41 þúsund tonn af laxi og silungi á ári. Þau hafa hug á að margfalda starfsemina og framleiða alls um 180 þúsund tonn á ári. Meira
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

Á gjörgæslu eftir vinnuslys

Karlmaður á sjötugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt vinnuslys í Úlfarsárdal um klukkan 14 í gær. Meira
„Höldum ekki að hasssölu verði hætt“
3. september 2016 | Erlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

„Höldum ekki að hasssölu verði hætt“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
„Mikið um dýrðir og alls staðar er fólk“
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

„Mikið um dýrðir og alls staðar er fólk“

Hátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ er í fullum gangi og fjöldi viðburða allt fram á sunnudag. Meira
Brugðið á leik með bolta í blíðunni
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Brugðið á leik með bolta í blíðunni

Stærstu mót sumarsins eru langt komin hjá yngri flokkunum í knattspyrnu og víða er enn mikil spenna. Þriðji flokkur pilta í KR æfði í Vesturbænum í gær og var vel mætt á æfinguna í haustblíðunni. Meira
Eggert
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Einmana tré Náttúran á það til að draga upp fyrir okkur mannfólkið hin fegurstu málverk og ekki klikkar hún á myndbyggingunni og litavalinu, eins og sjá má af þessari mynd frá... Meira
Fellibylur olli tjóni á strönd Flórída
3. september 2016 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fellibylur olli tjóni á strönd Flórída

Fyrsti fellibylurinn sem gengið hefur yfir Flórída í áratug olli miklu eignatjóni á norðurströnd ríkisins í gær og að minnsta kosti einn maður lét lífið í óveðrinu. Meira
Fé falið á reikningi og skattsvikin fyrnd
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Fé falið á reikningi og skattsvikin fyrnd

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
Fjöldi ferðamanna um 1,2 milljónir
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fjöldi ferðamanna um 1,2 milljónir

Þessir ferðamenn létu það ekki trufla sig þó að björgun úr sjó hafi verið æfð á Sundunum í gær á meðan þeir röltu við Sæbrautina og stilltu sér upp til myndatöku. Meira
Galaxy Note 7 tekinn af markaði
3. september 2016 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Galaxy Note 7 tekinn af markaði

Suðurkóreska fyrirtækið Sam-sung hefur ákveðið að taka snjallsímann Galaxy Note 7 af markaði vegna þess að kviknað hefur í símum vegna gallaðrar rafhlöðu. Síminn var settur á markað fyrir tæpum mánuði. Meira
Glæsiskip í heimsókn
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Glæsiskip í heimsókn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skemmtiferðaskipið Europa 2 kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun í sinni fyrstu ferð hingað. Europa 2 er eitt nýjasta skipið í flotanum og í hópi þeirra glæsilegustu. Það er 42.830 brúttótonn. Meira
Gríðarlegar áhyggjur
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gríðarlegar áhyggjur

„Við höfum gríðarlegar áhyggjur af þessum áformum öllum,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, um sífellt meiri áform um laxeldi í kvíum við strendur landsins. Meira
Hálendisvakt björgunarsveita vel heppnuð
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Hálendisvakt björgunarsveita vel heppnuð

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hálendisvakt björgunarsveitanna lauk nú um mánaðamótin en hún hefur gengið vel í sumar, að sögn Jónasar Guðmundssonar, verkefnastjóra slysavarna hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Meira
Herforinginn í Hersveitinni
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Herforinginn í Hersveitinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslandsmótið í handbolta hefst á fimmtudag og eiga Haukar titil að verja í meistaraflokki karla. Æfingar hafa gengið vel og stuðningsmenn eru í startholunum. Meira
Hraðari uppbygging með erlendu fjármagni
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Hraðari uppbygging með erlendu fjármagni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kaup norskra laxeldisrisa í íslenskum sjókvíaeldisfyrirtækjum á síðustu mánuðum hraða mjög uppbyggingu fyrirtækjanna. Áhrifanna er farið gæta í rekstri stöðvanna. Meira
Hvalveiðum Íslendinga mótmælt
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hvalveiðum Íslendinga mótmælt

Ungmenni á vegum hinna alþjóðlegu Seeds-sjálfboðaliðasamtaka afhentu í gær staðgengli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lista með yfir 100.000 undirskriftum þar sem tekin er afstaða gegn hvalveiðum Íslendinga. Meira
Karimov látinn eftir 27 ár á valdastóli
3. september 2016 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Karimov látinn eftir 27 ár á valdastóli

Skýrt frá því í gær að Islam Karimov, leiðtogi Úsbekistans, fyrrverandi lýðveldis Sovétríkjanna, væri látinn. Lát hans var staðfest í tilkynningu sem var lesin í ríkissjónvarpi landsins síðdegis í gær. Meira
KK og Magnús Eiríksson á Rosenberg
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

KK og Magnús Eiríksson á Rosenberg

KK og Magnús Eiríksson halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 22. Þeir félagar hafa starfað saman með hléum í 40 ár eða allt frá því KK sótti um og fékk vinnu í Hljóðfæraversluninni Rín við Frakkastíg árið 1976. Meira
Landgræðsla er fæðuöryggismál
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 840 orð | 3 myndir

Landgræðsla er fæðuöryggismál

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er fæðuöryggismál að varðveita og byggja upp jarðveg, eins og starf Landgræðslunnar snýst um. Þeim mun betri sem jarðvegurinn er, því betra er að rækta plöntur. Meira
Leggja milljarða í laxinn
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Leggja milljarða í laxinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjögur stór norsk fiskeldisfyrirtæki hafa á síðustu mánuðum keypt ráðandi eignarhluti í þeim fyrirtækjum sem stórtækust eru í uppbyggingu sjókvíaeldis í íslensku fjörðunum. Meira
Listarnir taka á sig mynd
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Listarnir taka á sig mynd

Prófkjör fara fram hjá Sjálfstæðisflokknum í dag, en þar verður kosið um lista í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, í sameiginlegu prófkjöri, og einnig í Norðvesturkjördæmi. Meira
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð

Mikið um að vera á afmælishátíð í Garðabæ

Garðabær fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og haldið er upp á tímamótin á ýmsa vegu á árinu. Í dag verður afmælishátíð Garðabæjar haldin kl. 13.30-18 á Garðatorgi. Meira
Móðir Teresa tekin í tölu dýrlinga
3. september 2016 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Móðir Teresa tekin í tölu dýrlinga

Móðir Teresa verður tekin í dýrlingatölu við athöfn í Páfagarði á morgun. Búist er við að um 100.000 manns safnist saman í Róm til að fylgjast með athöfninni. Meira
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð

Náttúruvernd og skógrækt

Árni Bragason var skipaður í embætti landgræðslustjóra frá 1. maí í vor. Hann er líffræðingur og doktor í jurtaerfðafræði. Bakgrunnur hans er í náttúruvernd og skógrækt. Meira
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

Nær til 2/3 allra ríkja

KPMG segir í umsögn til þingnefndarinnar að stórfelld rýmkun á hugtakinu lágskattaríki í frumvarpinu sé fráleit. Meira
Ráðum vel við komu nýrra flóttamanna
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Ráðum vel við komu nýrra flóttamanna

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Já, íslensk stjórnvöld ráða vel við komu 47 nýrra flóttamanna,“ segir Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur hjá velferðarráðuneytinu og starfsmaður Flóttamannanefndar. Meira
Reykjavíkurdætur með útgáfutónleika
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdætur með útgáfutónleika

Reykjavíkurdætur fagna fyrstu breiðskífu sinni með útgáfutónleikum á Nasa í kvöld kl. 20. Platan heitir RVK DTR, sem er vísun í... Meira
Samræða um samfélagið í sólinni
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Samræða um samfélagið í sólinni

„Þetta gekk bara vonum framar, fór langt út fyrir það sem vonir stóðu til. Þetta sló í gegn,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, verkefnastjóri lýðræðishátíðarinnar sem hófst í gær og heldur áfram í dag. Meira
Sá langstærsti þetta mikla stórlaxasumar
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Sá langstærsti þetta mikla stórlaxasumar

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Langstærsta laxi sumarsins til þessa, 120 cm hæng, var landað á Nesveiðum í Laxá í Aðaldal í fyrrakvöld. Meira
Segir uppboðstilraun hafa tekist vel
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Segir uppboðstilraun hafa tekist vel

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Høgni Hoydal, sjávarútvegsráðherra Færeyja, segir að tilraunauppboð á aflaheimildum, sem fór fram í Færeyjum í sumar, hafi tekist vonum framar. Meira
Semja um hraðlest í skipulagið
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Semja um hraðlest í skipulagið

Sveitarfélögin Reykjanesbær, Sandgerði, Vogar og Garður, ásamt þróunarfélaginu Fluglestinni, hafa undirritað samstarfssamning um skipulagsmál vegna hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Meira
Síldveiði góð fyrir norðan
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Síldveiði góð fyrir norðan

Grænlenski frystitogarinn Ilivileq kom til hafnar á Akureyri í gærmorgun með alls um 800 tonn af heilfrystri síld. Togarinn er í eigu Arctic Prime sem er dótturfélag Brims hf. Meira
Skipum fækkar milli kvótaára
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Skipum fækkar milli kvótaára

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2016/2017 en það hófst 1. september síðastliðinn. Meira
Skjálfta spáð í Þýskalandi
3. september 2016 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Skjálfta spáð í Þýskalandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Útlit er fyrir að flokkurinn Annar kostur fyrir Þýskaland, eða Alternativ für Deutschland (AfD), sópi til sín fylgi í kosningum til þings sambandslandsins Mecklenburg-Vorpommern á morgun. Meira
Spítalinn brást fjölskyldunni
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Spítalinn brást fjölskyldunni

Ingileif Friðriksdóttir Kristján H. Johannessen Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerði öryggismál sjúklinga að umfjöllunarefni í vikulegum pistli sínum sem birtur er á heimasíðu sjúkrahússins. Meira
SS lækkar minna en aðrir
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

SS lækkar minna en aðrir

Sláturfélag Suðurlands lækkar verð á dilkakjöti til bænda í komandi sláturtíð um 5% að meðaltali og kjöt af fullorðnu fé um 25%. Er þetta mun minni verðlækkun en Norðlenska, Sláturfélag Vopnfirðinga og SAH afurðir á Blönduósi hafa boðað. Meira
Suðurhlíðarskóli hefur þátttökunám
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Suðurhlíðarskóli hefur þátttökunám

Suðurhlíðarskóli hefur ákveðið að byrja á svokölluðu þátttökunámi þar sem hver og einn nemandi fær að njóta sín enn betur með því að ráða meira hvað hann lærir og hvernig hann skilar lærdómnum af sér. „Margir skólar hafa t.d. lokaverkefni 10. Meira
Togarar í efstu sætunum
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Togarar í efstu sætunum

Hér er listi yfir skip sem hafa fengið úthlutað 3.000 þorskígildistonnum eða meira. Skuttogarar eru í 43 efstu sætunum yfir þau skip sem fengu aflamark. Meira
Tónleikar til heiðurs Freddie Mercury
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Freddie Mercury

Freddie Mercury hefði orðið sjötugur á mánudaginn hefði hann lifað. Af því tilefni blæs Rigg til tvennra tónleika, í Eldborg Hörpu í kvöld og í Hofi 10. september kl. 20 bæði kvöld. Meira
Um 7,7 milljarðar fara í framkvæmdir
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Um 7,7 milljarðar fara í framkvæmdir

Heildarkostnaður framkvæmda á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins og Ríkiseigna, sem boðnar hafa verið út á árinu og eru áætlaðar í útboð á árinu, er áætlaður um 7,7 milljarðar króna. Meira
Útboð fyrir 7,7 milljarða á árinu
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Útboð fyrir 7,7 milljarða á árinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Áætlaður heildarkostnaður framkvæmda á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins og Ríkiseigna, sem boðnar hafa verið út á árinu og eru áætlaðar í útboð á árinu, er um 7,7 milljarðar króna. Meira
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð

Víkverji

Mikil ósköp sem það gladdi splunkunýtt körfuboltahjarta Víkverja að sjá íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigra Svisslendinga á heimavelli í vikunni. Meira
Þingið fram-lengt með lögum
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Þingið fram-lengt með lögum

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis. Samkvæmt frumvarpinu er yfirstandi þing, 145. löggjafarþingið, framlengt til 29. október. Meira
Þjónustumiðstöðvar sameinast
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Þjónustumiðstöðvar sameinast

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skrifstofuhúsnæði þjónustumiðstöðvar Hlíða, Vesturbæjar og Miðborgar mun verða sameinað við Laugaveg 77 frá og með næsta mánudegi, 5. september. Meira
Þurfa að spara 795 milljónir króna
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þurfa að spara 795 milljónir króna

Spara þarf 795 milljónir króna á skóla- og frístundasviði Reykjavíkur í ár og telja leikskólakennarar þörf á breytingum áður en lengra er haldið í niðurskurði. „Borgin þarf að leiðrétta líkön grunn- og leikskóla, það ætti að vera forgangsatriði. Meira
3. september 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð

Öruggir skáksigrar

Fyrsta umferð Ólympíuskákmótsins fór fram í gær, en mótið er haldið í Bakú í Aserbaídsjan. Íslensku sveitirnar unnu báðar 4-0 sigra. Karlaliðið gegn sveit Eþíópíu og kvennaliðið gegn Maldíveyjum. Meira

Ritstjórnargreinar

Hvað með hagsmuni þjóðarinnar?
3. september 2016 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Hvað með hagsmuni þjóðarinnar?

Píratar, Samfylking og Viðreisn vilja gera aflaheimildir upptækar og halda svo uppboð til að úthluta þeim á nýjan leik. Meira
3. september 2016 | Leiðarar | 416 orð

Kreppa í Brasilíu

Efnahagurinn er í lægð og stjórnmálin í öngstræti Meira
3. september 2016 | Leiðarar | 203 orð

Löggæsla innifalin?

Á einum stað er rukkað, annars staðar ekki Meira

Menning

Auka hlut kvenna
3. september 2016 | Tónlist | 983 orð | 1 mynd

Auka hlut kvenna

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þjóðin getur verið stolt að eiga svona frábæra tónlistarmenn eins og komu fram á tónleikunum okkar í gær. Meira
Ben-Hur
3. september 2016 | Kvikmyndir | 63 orð | 2 myndir

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
Blöðrur og baldursbrár
3. september 2016 | Tónlist | 534 orð | 3 myndir

Blöðrur og baldursbrár

Benni Hemm Hemm hefur gefið út nýja plötu, Skordýr, og er hún 22 laga, hvorki meira né minna. Platan er eingöngu ínáanleg á netinu. Meira
Deepa Mehta heiðursgestur á RIFF 2016
3. september 2016 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Deepa Mehta heiðursgestur á RIFF 2016

Deepa Mehta er heiðursgestur RIFF í ár og mun heiðra hátíðina með komu sinni til landsins. Meira
Fimm ára draumur orðinn að veruleika
3. september 2016 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Fimm ára draumur orðinn að veruleika

Rannveig Káradóttir sópran og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari halda tónleika í tilefni af útgáfu geisladisksins Krot – Icelandic Songs í Salnum á morgun kl. 17. Meira
Inn í heim öldungablaks
3. september 2016 | Leiklist | 509 orð | 1 mynd

Inn í heim öldungablaks

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
Leynilíf Gæludýra
3. september 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18. Meira
Mirage opnuð á Hjalteyri í dag
3. september 2016 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Mirage opnuð á Hjalteyri í dag

Mirage nefnist sýning sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag milli kl. 14 og 17. Sýningarstjóri er Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir en með henni sýna Erwin van der Werve og Ema Nik Thomas. Meira
Níu ferskar myndir sýndar
3. september 2016 | Kvikmyndir | 823 orð | 2 myndir

Níu ferskar myndir sýndar

Meðal þeirra kvikmynda sem valdar hafa verið í flokkinn „Fyrir opnu hafi“ á RIFF í ár eru Fuocoammare eftir ítalska leikstjórann Gianfranco Rosi, sem hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín í vor, The War Show í leikstjórn Danans... Meira
Ný tónleikaröð hefur göngu sína í Hörpu
3. september 2016 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Ný tónleikaröð hefur göngu sína í Hörpu

Sígildir sunnudagar nefnist ný tónleikaröð sem hefur göngu sína í Norðurljósasal Hörpu á morgun kl. 17. Meira
Ralph Fiennes túlkar Ríkarð þriðja
3. september 2016 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Ralph Fiennes túlkar Ríkarð þriðja

Bíó Paradís sýnir um helgina sviðsupptöku af Ríkarði þriðja eftir William Shakespeare í uppfærslu Almeida-leikhússins í London. Í hlutverki illmennisins fræga er Ralph Fiennes, en Margréti drottningu leikur Vanessa Redgrave. Meira
Sýnir Kitty á RIFF
3. september 2016 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Sýnir Kitty á RIFF

Chloë Sevigny verður heiðursgestur á RIFF í ár og stuttmynd hennar, Kitty , keppir til verðlauna á RIFF í flokki erlendra stuttmynda, en þetta er í fyrsta sinn sem RIFF veitir verðlaun í þeim flokki. Meira
Tvær einkasýningar opnaðar í Anarkíu
3. september 2016 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Tvær einkasýningar opnaðar í Anarkíu

Tvær einkasýningar verða opnaðar í Anarkíu í Kópavogi í dag kl. 16. Jóhanna V. Þórhallsdóttir opnar sýninguna Fljóð og fossar og Sævar Karl opnar Made in Reykjavik . Meira
War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin...
3. september 2016 | Kvikmyndir | 353 orð | 12 myndir

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin...

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22. Meira

Umræðan

Auðlindastofnun – ný nálgun
3. september 2016 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Auðlindastofnun – ný nálgun

Eftir Roger Crofts: "Það er mjög miður að stjórnvöldum tókst ekki að sameina málefnasvið Landgræðslunnar og málefni náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun." Meira
Ferðaþjónusta eða ferðaflan?
3. september 2016 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta eða ferðaflan?

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Hætt er við að viljinn til verka sé yfirsterkari getunni til að gera vel. Jafnvægi magns og gæða er vandasamt." Meira
Flugvelli skal breytt í grósserahallir og risablokkir
3. september 2016 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Flugvelli skal breytt í grósserahallir og risablokkir

Eftir Guðna Ágústsson: "Þessi ummæli staðfesta að hann ber enga virðingu fyrir þeirri miklu starfsemi sem fram fer á og í kringum flugvöllinn, burt skal hann..." Meira
Gallað réttarvörslukerfi
3. september 2016 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Gallað réttarvörslukerfi

Það er eitthvað bogið við íslenska réttarvörslukerfið. Meira
Gerum betur í heilbrigðismálum
3. september 2016 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Gerum betur í heilbrigðismálum

Eftir Guðjón S. Brjánsson: "Það er liðin tíð að menntað heilbrigðisstarfsfólk líti á það sem sjáfgefið hlutskipti að starfa í íslensku heilbrigðiskerfi um aldur og ævi." Meira
3. september 2016 | Aðsent efni | 168 orð

Grant Thornton bikarmeistarar Sveit Grant Thornton sigraði Lögfræðistofu...

Grant Thornton bikarmeistarar Sveit Grant Thornton sigraði Lögfræðistofu Bjarna H. Einarssonar í hörkuleik en fyrrnefnda sveitin hafði betur í lokin og vann með sjö stigum eða 153-146. Meira
Heilbrigðisþjónusta í fremstu röð
3. september 2016 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta í fremstu röð

Eftir Elínu Hirst: "Eldri borgurum fer hratt fjölgandi á næstu árum og við þurfum að geta hlúð að þeim, hvort heldur er með heimahjúkrun eða á hjúkrunarheimilum." Meira
Listdans og málræktin
3. september 2016 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

Listdans og málræktin

Í fílabeinsturni fræðanna efumst við ekki um mikilvægi viðfangsefna okkar. Meira
Lúpínan er íslensk
3. september 2016 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Lúpínan er íslensk

Eftir Gunnar Einarsson: "Þær plöntur sem vaxa á Íslandi tilheyra flóru Íslands. Það á ekki síður við um lúpínuna en aðrar plöntur." Meira
Náttúra landsins og fjölmiðlar
3. september 2016 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Náttúra landsins og fjölmiðlar

Eftir Ellen Magnúsdóttur: "Hverjum er verið að gera greiða með að ala upp villt dýr?" Meira
Nokkur orð til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
3. september 2016 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Nokkur orð til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Eftir Halldór Blöndal: "Það er erfitt að koma umræðum á hærra plan þegar fv. forsætisráðherra og fv. hæstaréttardómari gæta ekki virðingar sinnar í málflutningi sínum." Meira
Nýtum ávinning til að bæta án tafar hag eldri borgara og þeirra verst settu
3. september 2016 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Nýtum ávinning til að bæta án tafar hag eldri borgara og þeirra verst settu

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Eldri borgarar, sem eiga fulla virðingu skilið og bera höfuðið hátt, fengu skerðingu sem ekki hefur verið leiðrétt að fullu." Meira
Skattur af sölu sumarhúsa
3. september 2016 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Skattur af sölu sumarhúsa

Eftir Eymund Svein Einarsson: "Það þarf ýmislegt að hafa í huga við sölu á sumarhúsum og öðrum fasteignum." Meira
Sukk, bæli og skjól
3. september 2016 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Sukk, bæli og skjól

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Meðan Ríkisskattstjóri beitir her sínum í baunatalningu í Karabíska hafinu veltir embættismannaelítan sér í dagpeningabæli sínu í öruggu Skúlaskjóli." Meira
Umhugsun um dýrin í sláturtíðinni
3. september 2016 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Umhugsun um dýrin í sláturtíðinni

Eftir Herdísi Tryggvadóttur: "Kjarni málsins er að í dag höfum við raunhæft val og margt annað en kjöt er í boði." Meira
3. september 2016 | Pistlar | 297 orð

Valdabrask á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Enska orðið „patronage“ er notað um úthlutun stjórnmálagæða, sérstaklega embætta og bitlinga, í skiptum fyrir fylgi. Íslenska orðið „valdabrask“ nær hugtakinu best. Meira
Vilhjálmur á Hnausum kvaddur
3. september 2016 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Vilhjálmur á Hnausum kvaddur

Eftir Þórð Tómasson: "Vonandi ber þjóðin gæfu til þess að efla á Hnausum menningarsetur í anda Vilhjálms Eyjólfssonar." Meira
Það þarf aukið fé í heilbrigðismál strax
3. september 2016 | Pistlar | 879 orð | 1 mynd

Það þarf aukið fé í heilbrigðismál strax

„Ég vona bara að ég verði lögð inn,“ sagði stúlkan. Annars þyrfti hún að borga. Meira
Þingmaður Reykvíkinga
3. september 2016 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Þingmaður Reykvíkinga

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Af hverju láta þingmenn Reykjavíkur meirihluta borgarstjórnar bjóða sér og íbúum borgarinnar upp á ónýtt og löngu sprungið vegakerfi?" Meira
Þöggun og þögn
3. september 2016 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Þöggun og þögn

Eftir Baldur Ágústsson: "Innan um allt talið um velgengni þjóðfélagsins er talað um fjárskort og þörf fyrir aðhald, niðurskurð, sölu ríkiseigna – og nýjan flugvöll! Rugl!" Meira

Minningargreinar

Árni Sigurjónsson
3. september 2016 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

Árni Sigurjónsson

Árni Sigurjónsson fæddist að Eystri-Pétursey í Mýrdal 21. mars 1926. Hann lést 22. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Sigurjón Árnason, f. 1891, d. 1986, og Sigríður Kristjánsdóttir, f. 1884, d. 1941. Systkini Árna voru Elí, f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
Áslaug Guðrún Harðardóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Áslaug Guðrún Harðardóttir

Áslaug Guðrún Harðardóttir fæddist 1. nóvember 1941. Hún lést 18. ágúst 2016. Útför Áslaugar fór fram 26. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Fjóla Steindórsdóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Fjóla Steindórsdóttir

Fjóla Steindórsdóttir fæddist 23. júlí 1920. Hún lést 22. júlí 2016. Útför Fjólu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
Guðlaug Magnúsdóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir fæddist 5. desember 1926. Hún lést 9. ágúst 2016. Útför Guðlaugar fór fram 18. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Benediktsdóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist 3. júní 1940. Hún lést 19. júlí 2016. Útför Guðrúnar fór fram 2. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún S. Valgeirsdóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Guðrún S. Valgeirsdóttir

Guðrún Sigríður Valgeirsdóttir fæddist á Gemlufalli í Dýrafirði 11. ágúst 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 23. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir, hún ólst upp að Mýrum í Dýrafirði, f. 15. september 1901,... Meira  Kaupa minningabók
Hallgrímur Sævar Magnússon
3. september 2016 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sævar Magnússon

Hallgrímur Sævar Magnússon sjómaður fæddist 16. september 1947 í Brekku í Hrísey. Hann lést á St. Franciskusspítalanum (HVE) í Stykkishólmi. Hann var sonur Magnúsar Jóhannssonar sjómanns og Báru Hallgrímsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
Sigurlína Eiríksdóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Sigurlína Eiríksdóttir

Sigurlína Eiríksdóttir fæddist í Tungu í Stíflu, Fljótum, 30. ágúst 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 28. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Eiríkur Guðmundsson, f. 28. júní 1908, d. 9. maí 1980, og Herdís Ólöf Jónsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
Sólveig Guðlaugsdóttir
3. september 2016 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Sólveig Guðlaugsdóttir

Sólveig Guðlaugsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 24. desember 1924. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 19. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir, fædd 24. ágúst 1892, og Guðlaugur Gunnar Jónsson, fæddur 8. febrúar 1884. Meira  Kaupa minningabók
Stefán Sigurðsson
3. september 2016 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson

Stefán Sigurðsson fæddist 1. júlí 1956. Hann varð bráðkvaddur 13. ágúst 2016. Útför Stefáns var gerð 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

Draumastarfið
3. september 2016 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Draumastarfið mitt þegar ég var yngri var að verða fyrsti kvenbiskupinn á Íslandi. Seinna varð ég kennari en tel mig núna vera í draumastarfinu í Hjálpræðishernum. Það er kannski ekki svo fjarri upprunalega draumnum mínum. Meira
Góð sala á bílum hjá BL
3. september 2016 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Góð sala á bílum hjá BL

Alls voru nýskráðir 304 bílar af merkjum BL í ágústmánuði, 33 bílaleigubílar og 271 bíll til einstaklinga og fyrirtækja. Hefur síðarnefndi hópurinn aldrei keypt jafn marga bíla hjá fyrirtækinu í einum mánuði, segir í tilkynningu. Meira
Innleiðing sáttmála hafin
3. september 2016 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Innleiðing sáttmála hafin

Læsissáttmáli Heimilis og skóla er nú tilbúinn og var sl. fimmtudag, 1. september, kynntur við hátíðlega athöfn í Vallaskóla á Selfoss. Meira
Samherji með 20 milljarða EBITDA
3. september 2016 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

Samherji með 20 milljarða EBITDA

Hagnaður Samherja nam 13,9 milljörðum króna á rekstrarárinu 2015. Er það umtalsvert meira en árið á undan, en þá nam hagnaður Samherja rúmum 11,2 milljörðum króna. Meira
Styðja ungar konur til náms
3. september 2016 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Styðja ungar konur til náms

Hinn 24. ágúst síðastliðinn afhenti Bandalag kvenna í Reykjavík sjö styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna að heildarupphæð rúmlega ein milljón króna. Meira
Viðurkenning á efnahagsbata
3. september 2016 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 2 myndir

Viðurkenning á efnahagsbata

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is „Hækkun lánshæfismatsins er frábærar fréttir fyrir Ísland,“ segir Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá Gamma, en í fyrradag hækkaði matsfyrirtækið Moody‘s lánshæfiseinkunn Íslands um tvö þrep. Meira

Daglegt líf

3. september 2016 | Daglegt líf | 97 orð

Aðkomutákn verðlaunað

Í tilefni 40 ára afmælis Garðabæjar verður viðburðarík dagskrá á Garðatorgi í dag 3. september frá kl. 13.30 til 18. Meira
Afkomandi Ísafjarðarkrata
3. september 2016 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Afkomandi Ísafjarðarkrata

„Afkomandi gamalla Ísafjarðarkrata“ nefnist erindi Einars Kárasonar rithöfundar sem hann heldur í dag, 3. september, kl. 14 á efri hæð Iðnós. Meira
Rúllum og göngum saman
3. september 2016 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Rúllum og göngum saman

Stoltgangan 2016 sem Átak félags fólks með þroskahömlum stendur fyrir verður í dag. Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 11:30 og gengið að Norræna húsinu. Í Stoltgöngunni göngum við saman hönd í hönd og berum höfuðið hátt. Gleðin verður við... Meira
Samband skálds og húss
3. september 2016 | Daglegt líf | 701 orð | 5 myndir

Samband skálds og húss

Hvað er húsið fyrir hinn frjálsa anda rithöfundarins sem í því býr? Sjö rithöfundar frá ólíkum löndum velta þessu fyrir sér í jafnmörgum leikritum um ólík skáld og hús þeirra. Sigurbjörg Þrastardóttir var meðal þeirra og samdi verk um Halldór og Gljúfrastein. Meira
3. september 2016 | Daglegt líf | 104 orð

Öll leikverkin í sýningunni

• Richard Dalla Rosa höfundur leikritsins: Baudelaire Slapstick, um franska skáldið Charles Baudelaire (1821 -1867) • Sigurbjörg Þrastardóttir höfundur leikritsins: Almennilegar manneskjur – HKL og Gljúfrasteinn, um íslenska skáldið... Meira

Fastir þættir

1. d4 Rf6 2. Bg5 g6 3. Rd2 d5 4. e3 Bg7 5. Rgf3 0-0 6. Be2 c5 7. c3 Rc6...
3. september 2016 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 g6 3. Rd2 d5 4. e3 Bg7 5. Rgf3 0-0 6. Be2 c5 7. c3 Rc6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 g6 3. Rd2 d5 4. e3 Bg7 5. Rgf3 0-0 6. Be2 c5 7. c3 Rc6 8. dxc5 a5 9. Da4 Bd7 10. Bb5 Hc8 11. Hd1 Ra7 12. Bxd7 Rxd7 13. Rb3 Rxc5 14. Rxc5 Hxc5 15. e4 Hc4 16. Dxc4 dxc4 17. Hxd8 Hxd8 18. Rd2 Rc6 19. a4 Re5 20. Ke2 Hc8 21. Ha1 e6 22. Meira
Á asnalegum stað
3. september 2016 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Á asnalegum stað

Haustið er komið og enski boltinn byrjaður að rúlla með tilheyrandi umræðum á krám og kaffistofum landsins. Landsliðsmenn margra þjóða áberandi og þar virðist hver stjarnan vera annarri skærari. Meira
Flutti til Egilsstaða 1989 og er þar enn
3. september 2016 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Flutti til Egilsstaða 1989 og er þar enn

Jóhanna Harðardóttir, leikskólakennari á Egilsstöðum, er 50 ára í dag. Hún er Hafnfirðingur en fluttist til Egilsstaða árið 1989. Meira
Gísli Jónsson
3. september 2016 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist 1513 og var sonur Jóns Gíslasonar, prests í Hraungerði og Gaulverjabæ í Flóa, og fylgikonu hans, Vilborgar Þórðardóttur. Hann lærði hjá Ögmundi Pálssyni í Skálholti um 1529 og hélt síðan til Þýskalands. Meira
Gullbrúðkaup
3. september 2016 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag eiga hjónin Ívar Þórarinsson og María Haukdal Jónsdóttir 50 ára gullbrúðkaupsafmæli. Þau hjónin eiga 6 börn, 21 barnabarn og 5 barnabarnabörn. Þau giftu sig á Eskifirði 3. september 1966 og búa nú í... Meira
Íslensku liðin hófu Ólympíumótið með stórsigri
3. september 2016 | Fastir þættir | 483 orð | 2 myndir

Íslensku liðin hófu Ólympíumótið með stórsigri

Íslensku liðin unnu stórsigur, 4:0, í fyrstu umferð Ólympíuskákmótsins sem hófst í gær í höfuðborg Aserbaídsjan, Bakú. Meira
3. september 2016 | Í dag | 9 orð

Jesús sagði: ...Guði er ekkert um megn. (Mt. 19.26)...

Jesús sagði: ...Guði er ekkert um megn. (Mt. 19. Meira
3. september 2016 | Í dag | 63 orð

Málið

Sá sem á erfitt um vik – bein merking: á erfitt með að hreyfa sig; vik er smáhreyfing eða smáverk (Mergur málsins) – á erfitt með e-ð , er ekki í aðstöðu til e-s. „Ég á erfitt um vik að gera við bílinn fyrir þig í vikunni. Meira
Messur
3. september 2016 | Í dag | 1353 orð | 1 mynd

Messur

<strong>ORÐ DAGSINS: Enginn kann tveimur herrum að þjóna </strong> Meira
3. september 2016 | Í dag | 275 orð

Oft er í holti heyrandi nær

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Yfir hæð á fold ég fer. Í fornöld þarna kappi bjó. Sveitarfélag heitir hér. Hygg ég vera birkiskóg. Meira
Rak vinsæla hljóðfæraverslun í 41 ár
3. september 2016 | Árnað heilla | 447 orð | 4 myndir

Rak vinsæla hljóðfæraverslun í 41 ár

Pálmi Stefánsson fæddist á Litlu-Hámundarstöðum í Árskógshreppi í Eyjafirði. Á bænum ólst Pálmi upp við öll almenn sveitastörf. Hann gekk í barnaskóla í Árskógi, tók þar fullnaðarpróf og gekk síðan í unglingadeild einn vetur. Meira
3. september 2016 | Árnað heilla | 417 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Anna Erlendsdóttir Sigríður Þ. Meira
Þetta gerðist...
3. september 2016 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. september 1939 Aukafréttir voru í Ríkisútvarpinu kl. 11.48 þar sem flutt var sú fregn að Bretar hefðu sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Síðari heimsstyrjöldin var hafin. Meira

Íþróttir

Alfreð eða Viðar inn?
3. september 2016 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Alfreð eða Viðar inn?

Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með Íslandi í fyrsta leik undankeppni HM í knattspyrnu á mánudag vegna hnémeiðsla. Hann er farinn til Tyrklands þar sem hann heldur áfram sjúkrameðferð hjá sínu nýja félagi, Galatasaray. Meira
Annað ævintýri í Kiev?
3. september 2016 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Annað ævintýri í Kiev?

Í Kiev Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kemur til Kiev í dag en liðið mætir Úkraínumönnum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins á Olimpiyskyi-leikvanginum í Kiev á mánudagskvöldið. Meira
Bjarki Már fór vel af stað
3. september 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Bjarki Már fór vel af stað

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr sjö skotum í fyrsta leik tímabilsins í þýsku 1. deildinni í handbolta þegar lið hans, Füchse Berlín, vann Wetzlar á útivelli, 27:22. Eitt markanna var úr vítakasti. Meira
Draumastaða Íslands í baráttu um EM-farmiðann
3. september 2016 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Draumastaða Íslands í baráttu um EM-farmiðann

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Góð staða Íslands í undankeppni Evrópumóts U21-landsliða karla í knattspyrnu er orðin draumastaða eftir leiki gærkvöldsins. Meira
Gulu liðin gætu fagnað í kvöld
3. september 2016 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Gulu liðin gætu fagnað í kvöld

1. deild Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Línur eru farnar að skýrast í toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu. Raunar gæti það verið ljóst síðdegis í dag hvaða tvö lið fara upp úr deildinni og leika í efstu deild að ári. Meira
Kári í 20. sæti yfir þá efnilegustu
3. september 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Kári í 20. sæti yfir þá efnilegustu

Þrír íslenskir leikmenn eru á lista Eurobasket yfir 100 efnilegustu körfuknattleiksmenn heims, að Bandaríkjamönnum frátöldum, sem fæddir eru árið 1997. Meira
KNATTSPYRNA Inkasso-deild karla, 1. deild: Fjarðabyggðarhöllin: Leiknir...
3. september 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Inkasso-deild karla, 1. deild: Fjarðabyggðarhöllin: Leiknir...

KNATTSPYRNA Inkasso-deild karla, 1. deild: Fjarðabyggðarhöllin: Leiknir F. – Þór 14L Grindavíkurv.: Grindavík – Fjarðab. 14L Akureyrarvöllur: KA – Selfoss 16L 2. Meira
Margrét í 8-liða úrslit
3. september 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Margrét í 8-liða úrslit

Margrét Jóhannsdóttir er komin í 8 liða úrslit á opna slóvaska mótinu í badminton í tvíliðaleik, en hún keppir þar ásamt Martinu Repisku frá Slóvakíu. Þær slógu pólskt par út af öryggi í 1. umferð og unnu svo par frá Litháen; 11:7, 11:6, 6:11 og 11:4. Meira
Meistarar meistaranna Grótta &ndash; Stjarnan 32:31 *Eftir tvær...
3. september 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Meistarar meistaranna Grótta – Stjarnan 32:31 *Eftir tvær...

Meistarar meistaranna Grótta – Stjarnan 32:31 *Eftir tvær framlengingar. Meira
Myndi ekki nenna að keppa á móti henni
3. september 2016 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Myndi ekki nenna að keppa á móti henni

14. UMFERÐ Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Svava Rós Guðmundsdóttir lék mjög vel með Breiðabliki í 4:0 sigri Kópavogsliðsins gegn Fylki í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna. Meira
Mæta Kýpur ytra í dag
3. september 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Mæta Kýpur ytra í dag

Ísland mætir Kýpur í öðrum leik sínum í undankeppni EM í körfubolta karla á Kýpur í dag kl. 14. Ísland vann Sviss í fyrsta leik en Kýpur tapaði gegn besta liði riðilsins, Belgíu, 65:46. Meira
Sem ungur drengur fór ég á fjölda skemmtilegra handboltaleikja, ekki...
3. september 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Sem ungur drengur fór ég á fjölda skemmtilegra handboltaleikja, ekki...

Sem ungur drengur fór ég á fjölda skemmtilegra handboltaleikja, ekki síst í hinu dásamlega íþróttahúsi við Strandgötu í Hafnarfirði. Þar horfði ég t.d. á Hauka etja kappi við Njarðvík, bæði í körfu- og handbolta. Meira
Spennutryllir í upphafi tímabilsins
3. september 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Spennutryllir í upphafi tímabilsins

Íslandsmeistarar Gróttu unnu sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar í tvíframlengdum spennutrylli í gærkvöld, þegar liðin mættust í hinum árlega meistaraleik í handbolta kvenna. Meira
Undankeppni EM U21 árs liða 3. riðill: N-Írland &ndash; Ísland 0:1...
3. september 2016 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 árs liða 3. riðill: N-Írland – Ísland 0:1...

Undankeppni EM U21 árs liða 3. riðill: N-Írland – Ísland 0:1 Heiðar Ægisson 87. Meira
U sain Bolt , fljótasti maður heims, hefur gefið það út að...
3. september 2016 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

U sain Bolt , fljótasti maður heims, hefur gefið það út að...

U sain Bolt , fljótasti maður heims, hefur gefið það út að heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum sem fram fer í London á næsta ári verði hans síðasta á ferlinum. Nú þegar er fólk farið að berjast um miða til að sjá goðsögnina. Meira
Við erum að taka ákveðna áhættu
3. september 2016 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Við erum að taka ákveðna áhættu

„Okkur líst vel á verkefnið,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær. Haukar leika gegn gríska liðinu Diomidis Argous í 1. umferð EHF-bikarins. Meira
Vonandi komnir niður á jörðina
3. september 2016 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Vonandi komnir niður á jörðina

Undankeppni HM Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Sunnudagsblað

Nemendur taka við keflinu
3. september 2016 | Sunnudagsblað | 1069 orð | 4 myndir

Nemendur taka við keflinu

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Suðurhlíðarskóli er lítill og heimilislegur skóli sem kúrir við samnefnda götu alveg niðri við fjöruna í Fossvogi. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.