Greinar laugardaginn 10. september 2016

Fréttir

10. september 2016 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Allt agn í boði og mokveiði í Ytri-Rangá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
10. september 2016 | Erlendar fréttir | 1050 orð | 4 myndir

Baráttan töpuð án Kínverja

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Bláskelin í Hólminum liggur ekki brotin milli steina

Baksvið Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Hér áður fyrr var ekki litið á blá-skelina sem herramannsmat. Oftast var hún tínd og notuð til beitu. Nú er öldin önnur. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Byggt innan eða utan verkstæðis?

Sumarbústaður sem byggður er á lóð trésmíðaverkstæðis telst ekki byggður „á verkstæði“ og fær eigandi hans endurgreiddan virðisaukaskatt af vinnu við byggingu hans. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fágætt umslag á uppboði

Annar hluti frímerkjasafns Indriða heitins Pálssonar verður boðinn upp hjá alþjóðlega uppboðshúsinu Postiljonen (postiljonen.se) í Svíþjóð 1. október nk. Umslag með tveimur skildingamerkjum, 2 og 8 skildinga, er á meðal uppboðsmuna. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Fjárfesting jókst um 29,5%

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fjárfesting í íslenska hagkerfinu jókst á fyrri hluta ársins um 29,5% samanborið við sama tímabil á síðasta ári, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Flugfélagið Ernir í nýtt húsnæði

Flugfélagið Ernir flytur senn í nýtt húsnæði á Reykjavíkurflugvelli, en rífa á aðstöðuna þar sem afgreiðslan og skrifstofurnar eru aftan við Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Flytja ekki litíum-rafhlöður

Ekki er bannað að flytja litíum-rafhlöður með sérstökum fragtflugvélum en um flutninginn gilda ákveðnar reglur. Flugrekendum er svo í sjálfsvald sett hvort þeir setja sér strangari reglur varðandi þennan flutning, samkvæmt upplýsingum Samgöngustofu. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrst opnað 2003 í Kaliforníu

Árið 1998 opnuðu bræðurnir Thomas og Joseph Keller veitingastaðinn Bouchon í Yountville í Kaliforníu í Bandaríkjunum, en um er að ræða franskan bistro. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fyrstu embættisverkin í útlöndum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson er nú staddur í Ríó í Brasilíu í sinni fyrstu ferð til útlanda eftir að hann tók við embætti forseta Íslands. Var hann viðstaddur setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra, Paralympics. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hafa veiðar áhrif á streitustigið?

Er íslenski rjúpnastofninn í raun jafn viðkvæmur fyrir truflunum sem veiðum fylgja og gögnin benda til? Þetta er spurning sem Ólafur K. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Haustmarkaður til styrktar kristniboði

Hinn árlegi haustmarkaður kristniboðsins verður haldinn í Kristniboðssalnum, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, í dag, laugardaginn 10. september, frá kl. 12-16. Til sölu verður grænmeti, ávextir, sultur, kökur, blóm og ýmislegt til heimilishalds. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Helgi reið á vaðið og varð fimmti í Ríó

Heimsmethafinn Helgi Sveinsson var fyrstur íslensku keppendanna fimm til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í gærkvöld þegar hann keppti í spjótkasti. Helgi var um tíma í 3. sæti en féll niður í það fjórða og loks það fimmta áður en keppninni lauk. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Innrás úr austri

Innrás úr austri er yfirskrift tónleika sem fram fara í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 20.30. Þar leika hljómsveitirnar Blind, Fura, Vax og Dútl, en allar eiga þær rætur að rekja til Austurlands. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ísland missti af úrslitasæti á bridsmóti

Íslenska liðið í opnum flokki á heimsleikunum í brids, sem fara fram í Wroclaw í Póllandi, endaði í áttunda sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í 16 liða úrslit mótsins, sem hefjast í dag. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Í öðrum takti

Kór Akureyrarkirkju, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar, heldur ásamt djasshljómsveit tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20, þar sem flutt verða sönglög eftir Tómas R. Einarsson og Sigurð... Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kannaði áhrif dúntekju

Dúntekja hefur lítil áhrif á afkomu æðarkollna í þéttu varpi og kemur það erlendum viðskiptamönnum, sem kynna sér tekju á dúni sem þeir kaupa, á óvart að sjá hvernig hún fer fram. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kosningar undirbúnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lög um breytingu á þingsköpum Alþingis voru samþykkt með 37 samhljóða atkvæðum í fyrradag. Lögin gera ráð fyrir því að yfirstandandi þing, 145. löggjafarþingið, verði framlengt til 29. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Litíum-rafhlöður ekki í farangursrými flugvéla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Litið er á litíum-rafhlöður, orkugjafa flestra smátækja sem eru hluti af daglegu lífi fólks, sem hættulega vöru í flugi. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Lokanir vegna hjólreiðakeppni

Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavik verður haldin í fyrsta sinn á morgun, sunnudaginn 11. september. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur, í samvinnu við hjólreiðafélögin í Reykjavík, sem hefur veg og vanda af skipulagningunni. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Makrílpottur smábáta stækkaður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílpottur smábáta hefur verið stækkaður um tvö þúsund tonn, en samkvæmt lögum hefur ráðherra til ráðstöfunar tvö þúsund tonn í norsk-íslenskri síld, íslenskri sumargotssíld og makríl. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Markaðsmisnotkunarmálið reifað

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Málflutningur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings fór fram í Hæstarétti í gær og lauk kl. 16.20. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Mikil uppbygging fyrirhuguð á skíðasvæði Tindastóls

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heilmikil uppbygging er fyrirhuguð á skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki á næstu árum. Þegar hefur verið hafist handa við framkvæmdir og nýverið var lagt slitlag að skíðasvæðinu og malbikað stórt bílastæði við það. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Mikil úrkoma fyrir norðan

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má búast við mikilli úrkomu á Norðurlandi og á Ströndum í dag vegna skila sem ganga yfir landið. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð

Mjólkurvörur hækkuðu um 3% frá júní

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Samkvæmt útreikningum verðlagseftirlits ASÍ hafa mjólkurvörur hækkað um þrjú prósent frá því í júní. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Nemendur krefja flugskóla sinn um endurgreiðslu

„Ég hóf nám í september 2014 og klára bóklegt grunnnám hjá Flugskóla Íslands, en fyrir það greiddi ég 460.000 krónur. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nokkur umferðaróhöpp urðu víða um land í gær

Nokkur umferðaróhöpp urðu í gær. Slys varð á Hálsasveitarvegi nálægt Borgarnesi. Ekki er vitað um slys á fólki. Malarflutningabíll valt við Húsavík. Ökumaður slapp að mestu óskaddaður. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýr Vivaldi-vafri kominn á netið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 842 orð | 2 myndir

Ný svefnálma byggð við veiðihús

Úr bæjarlífinu Birna Konráðsdóttir Borgarfirði Einmuna blíða hefur verið í Borgarfirði í sumar, sól og blíða og varla komið dropi úr lofti. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 3 myndir

Nýtt frystihús á Eskifirði reist á hálfu ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikil umsvif hafa verið á Eskifirði í sumar, en þar hefur risið nýtt uppsjávarfrystihús á um hálfu ári. Fyrirhugað er að taka það í notkun um miðjan nóvember og frysta þá norsk-íslenska síld. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Opnun Hverfisgötunnar tefst

Framkvæmdir við endurnýjun Hverfisgötu milli Klapparstígs og Smiðjustígs hafa tafist. Til stóð að opna götuna fyrir bílaumferð um miðjan september en því mun seinka þar til í lok mánaðarins. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ófeigur

Staðfesta Þegar Justin Bieber er annars vegar skipta rok og rigning engu máli. Þó að regnhlífin gefi sig má alltaf nota símann sem vörn og halda má Bieber að sér með miðanum... Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Óþekkt veirusýking í hreinkúm

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Héraðslæknir Austurumdæmis stendur fyrir rannsókn á smitandi veirusjúkdómi í hreindýrum. Veldur hann bólgum og roða á júgrum hreinkúa. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð

Píratar gagnrýna Birgittu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sólfarið er vinsæll viðkomustaður og þar taka margir myndir

Það er gaman að fá sér göngutúr um borgina í góðu veðri og ekki síður þegar kvölda tekur og sólin fer að setjast. Við Sæbrautina er listaverkið Sólfarið, sem er eftir myndhöggvarann Jón Gunnar Árnason og vekur athygli þeirra sem leið eiga hjá. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Stjórnarráðsreitur til skoðunar

Baksvið Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir flóttabörn

Kristniboðssambandið efnir til styrktartónleika á morgun, sunnudag, kl. 17 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð

Undirbúa lög vegna Bakka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnarráðið er að leita lausna á þeim vandamálum sem upp koma ef lagning háspennulína frá Þeistareykjavirkjun og að iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík verður bönnuð eða tefst mikið. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úrhelli í Almannagjá

Það hellirigndi jafnt á réttláta sem rangláta sem lögðu leið sína í helgidóminn Þingvelli undanfarna daga. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Veiðidögum fjölgað til að auka öryggi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfisstofnun hefur sent tillögur sínar um fyrirkomulag rjúpnaveiða til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Umhverfisráðherra, Sigrún Magnúsdóttur, á lokaorðið um fyrirkomulag veiðanna. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Verður yfirbakari í Kúveit

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég byrjaði fyrst að vinna við bakstur 15 ára gamall en móðir mín er bakari svo það má segja að bakstur sé mér í blóð borinn,“ segir Axel Þorsteinsson, bakari og konditor. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Verkefninu gæti lokið 2020

Áætlað er að eftir þetta ár eigi eftir að leggja ljósleiðara til um 3.000 lögbýla og að það kosti um þrjá milljarða króna. Haraldur Benediktsson segir að gert sé ráð fyrir fjármögnun verkefnisins í samþykktri ríkisfjármálaáætlun. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vífilsjökull meðal framhlaupsjökla á Tröllaskaga

Hluti Vífilsjökuls, sem er skálarjökull á Tröllaskaga, hefur hlaupið fram um 50-100 metra og átti það sér líklega stað á árunum 2011-2013. Það rennir stoðum undir þá kenningu að sveiflur framhlaupsjökla tengist ekki beint veðurfari eða afkomu jökla. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Yfir þúsund sveitabæir sjá ljósið í ár

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að lagningu ljósleiðara í dreifbýli, með styrk fjarskiptasjóðs, í fjórtán sveitarfélögum á þessu ári. Um 1.100 sveitabæir fá góða net- og sjónvarpstengingu í ár. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð

Þýskur kafari fann Goðafoss í sumar

Þýski kafarinn Thomas Weyer fann nú í sumar farþegaskipið Goðafoss, sem legið hefur á hafsbotni frá því að þýskur kafbátur sökkti skipinu með tundurskeyti í nóvember 1944 með þeim afleiðingum að 24 fórust. Meira
10. september 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Öryggisráð SÞ fordæmir kjarnorkutilraun Norður-Kóreu og boðar aðgerðir

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í gær harðlega nýjustu kjarnorkutilraun Norður-Kóreu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2016 | Leiðarar | 360 orð

Hvað er Facebook?

Samfélagsvefurinn gagnrýndur fyrir ritskoðun á sögulegri ljósmynd Meira
10. september 2016 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Hvað með að láta lýðræðið njóta sín?

Myndin af því hvað varð til þess að Píratar tóku þá ótrúlegu ákvörðun að láta endurtaka prófkjör í Norðvesturkjördæmi er tekin að skýrast. Meira
10. september 2016 | Leiðarar | 303 orð

Metnaðarleysi Ríkisúvarpsins

Hvers vegna er ekki meira lagt upp úr því að texta íslenskt sjónvarpsefni? Meira

Menning

10. september 2016 | Myndlist | 375 orð | 1 mynd

280 kjólar til allra verka í níu mánuði

„Á hverjum morgni klæddi ég mig í nýjan kjól og var í kjólnum til allra verka sem gat verið mjög snúið,“ segir Thora Karlsdóttir, listakona, en hún opnar sýninguna Kjólagjörningur í Ketilhúsi í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15. Meira
10. september 2016 | Tónlist | 314 orð | 3 myndir

Dimma og dulmögn

Ris og rof er önnur plata Heklu Magnúsdóttur og sem fyrr spinnur hún seiðandi tónmyndir með tilstuðlan þeramíns. Meira
10. september 2016 | Kvikmyndir | 376 orð | 13 myndir

Eiðurinn Laugarásbíó 17.00, 17.45, 20.00, 22.20 Smárabíó 14.00, 17.00...

Eiðurinn Laugarásbíó 17.00, 17.45, 20.00, 22.20 Smárabíó 14.00, 17.00, 17.30, 19.00, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00, 21.30 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Sully Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20. Meira
10. september 2016 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Elektra Ensemble leikur í Norðurljósum

Úr undirdjúpunum... er yfirskrift tónleika Elektra Ensemble sem fram fara í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð í Hörpu sem ber heitið Sígildir sunnudagar . Meira
10. september 2016 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Kubo og Strengirnir Tveir

Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 14.00, 15.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20, 17.40 Smárabíó 13.00, 15.20, 17.30 Háskólabíó 15.00, 18. Meira
10. september 2016 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Lífið getur verið hin mesta raun

Það getur verið mér hin mesta raun að skrifa pistil sem þennan sem fjalla skal um það sem er að gerast á öldum ljósvakans. Já, ég verð að viðurkenna þetta. Meira
10. september 2016 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Margrét Hlín sýnir í Grafíksalnum

Margrét Hlín Sveinsdóttir opnar málverkasýningu í Grafíksalnum Tryggvagötu 17 í dag milli kl. 15 og 18. „Margrét hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis. Meira
10. september 2016 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Mechanic: Resurrection

Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bishop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Meira
10. september 2016 | Kvikmyndir | 1163 orð | 2 myndir

Römm er sú taug

Leikstjórn: Baltasar Kormákur. Handrit: Ólafur Egilsson og Baltasar Kormákur. Stjórn kvikmyndatöku: Óttar Guðnason. Klipping: Sigvaldi J. Kárason. Meira
10. september 2016 | Leiklist | 672 orð | 2 myndir

Saga hvunndagshetju

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Það lá spenna í loftinu í Tjarnarbíói þegar blaðamaður rak inn nefið enda nóg að gera að klára að fullkomna leikverkið Sóley Rós ræstitæknir sem frumsýnt er í kvöld. „Ég er að berjast við tímann. Meira
10. september 2016 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Skoða eðli arkífa

Seasons to Perform: Always, Always, Always: Look for the Answer, 2016 nefnist sýning með nýjum verkum eftir Maju Bekan og Gunndís Ýr Finnbogadóttur sem opnuð verður í Nýlistasafninu að Völvufelli 13-21 í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 15. Meira
10. september 2016 | Myndlist | 429 orð | 3 myndir

Stimpla Ólaf Lárusson aftur inn í listasöguna

„Eitt það merkilegasta við sýninguna er að það er verið að stimpla Ólaf Lárusson aftur inn sem ákveðinn hluta litasögunnar. Meira
10. september 2016 | Tónlist | 236 orð | 2 myndir

Stórsveitin heiðrar John Coltrane

Stórsveit Rekjavíkur heldur tónleika í Kaldalóni Hörpu annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Flutt verður tónlist eftir saxófónleikarann og tónskáldið John Coltrane sem, að sögn skipuleggjenda, er meðal áhrifamestu einstaklinga djasssögunnar. Meira
10. september 2016 | Kvikmyndir | 737 orð | 2 myndir

Svartur húmor og hryllingur

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta eru allt dálítið dökkar myndir en þetta eru annaðhvort myndir sem hafa að geyma hrylling eða hafa eitthvað svart við sig – svartan húmor eða annað slíkt. Meira
10. september 2016 | Myndlist | 289 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í Gallerí Fold

Færeysku listamennirnir Bárður Jákupsson og Zacharias Heinesen opna sýningar á nýjum málverkum í Gallerí Fold í dag kl. 15. Bárður Jákupsson er fæddur í Þórshöfn í Færeyjum árið 1943. „Hann lauk námi við Akademiuna í Kaupmannahöfn 1972. Meira
10. september 2016 | Tónlist | 591 orð | 3 myndir

Undrabarnið sveik ekki sína

Það hefði nú auðvitað verið skemmtilegt að heyra enn meira í honum. En þar sem hann beitti röddinni almennilega sá maður að þarna var hæfileikabúnt á ferð. Meira
10. september 2016 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Viku of snemma

Ranglega var sagt í blaðinu í gær að sýningin T E X T I hefði verið opnuð í Listasafni Íslands í vikunni. Hið rétta er að hún verður opnuð fimmtudaginn 15. september kl. 20. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Meira

Umræðan

10. september 2016 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Ákæruvaldinu ber að gæta að gögnum sem eru ákærðum manni til hagsbóta

Eftir Sverri Ólafsson: "Þrátt fyrir útbreidda andúð á bankamönnum er mikilvægt að hún yfirbugi ekki virðinguna, sem við flest viljum bera, fyrir réttarkerfi landsins." Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 767 orð | 4 myndir

Djúpivogur sem dæmi um farsælt og framsýnt skipulag

Eftir Hjörleif Guttormsson: "„Á þessum stað dugir því ekki annað en sýna fyllstu nærgætni í sambandi við mótun hins byggða umhverfis.“ (Guðrún Jónsdóttir arkitekt)." Meira
10. september 2016 | Pistlar | 778 orð | 1 mynd

Hvernig á Sjálfstæðisflokkur að bregðast við Viðreisn?

Hvert þeirra er „frjálslyndast“, Bjarni, Þorgerður Katrín eða Þorsteinn?! Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Kynlíf og næstu skref

Eftir Rúnar Gíslason: "Ég vil að börn njóti jafnræðis hvar sem þau eru á landinu." Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Lífsgæði eldri borgara

Eftir Elínu Hirst: "Eldra fólk hefur kannski ekki verkfallsrétt sem hópur, en það hefur samtakamátt og kosningarétt. Kraftur þess í sinni baráttu er aðdáunarverður." Meira
10. september 2016 | Pistlar | 454 orð | 2 myndir

Mann-apar – manna-par

Félagar, spurning hvort þið munduð geta sett mynd af manni sem stígur í hver. Þið metið það bara; það er sennilega of glannalegt að vera með manna-par. Kær kveðja, Baldur Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Píska stjórnvöld til hlýðni

Eftir Gunnlaug Stefánsson: "Ætlum við að opna Ísland fyrir hrikalegu umhverfisslysi til að þóknast útlenskum fjárfestum og er orðspor stjórnvalda að á þau dugi pískurinn best?" Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Pólitískur óþefur

Eftir Axel Kristjánsson: "Ég finn óþef af þessu liðhlaupi nú." Meira
10. september 2016 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Rafhleðslustöðvunum fjölgar hratt

Jafnt og þétt virðist fólk opna augun fyrir því að það er bæði hagkvæmur, áreiðanlegur og skemmtilegur kostur að aka um á bílum sem knúnir eru rafmagni að stórum hluta eða að öllu leyti. Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Spítali eða hótel

Eftir Kristján Óla Níels Sigmundsson: "Legg ég til að þeir, sem búa þar, fái skattafslátt, þar sem þeir fá ekki sömu þjónustu og þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu." Meira
10. september 2016 | Pistlar | 368 orð

Tveir á tali við Lenín

Vitað er um tvo Íslendinga, sem áttu orðastað við rússneska byltingarmanninn Vladímir Íljítsj Úljanov, sem kallaði sig Lenín og var einn mesti örlagavaldur 20. aldar. Annar var dr. Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Vegina í forgang

Eftir Bjarna Jónsson: "Það þarf stórátak í vegamálum, tekjustofnar og peningar eru fyrir hendi." Meira
10. september 2016 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Vofir bæði vinstristjórn og Kötlugos yfir Íslandi?

Eftir Geir Ágústsson: "Hvoru tveggja – Kötlugos og vinstristjórn – hefur svipaðar afleiðingar í för með sér." Meira

Minningargreinar

10. september 2016 | Minningargreinar | 3720 orð | 1 mynd

Anna María Sveinsdóttir

Anna María Sveinsdóttir fæddist 26. september 1948 í Kirkjuhvoli á Stöðvarfirði. Hún varð bráðkvödd 26. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Þórey Jónsdóttir frá Steinaborg, f. 11. október 1913, d. 16. apríl 1973, og Sveinn Ingimundarson frá Djúpavogi, f. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Einar Hallgrímsson

Einar Hallgrímsson fæddist 23. maí 1921. Hann lést 26. ágúst 2016. Útför Einars fór fram 2. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 31. mars 1943. Hann lést á heimili sínu í Søvik í Noregi 25. júlí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Gísladóttir, f. 2. maí 1911 á Stokkseyri, d. 30. janúar 1994, og Sigurður Einarsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

Guðmundur Hraunberg Egilsson

Guðmundur Hraunberg fæddist í Bolungarvík 9. desember 1927. Hann lést þar 2. september 2016. Fullu nafni hét hann Guðmundur Sigvaldi Hraunberg, en alla tíð kallaður Hraunberg af Bolvíkingum og öðrum sem hann þekktu vel. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Gunnar Pétur Pétursson

Gunnar Pétur Pétursson fæddist 7. júní 1947. Hann lést 3. ágúst 2016. Jarðsungið var 5. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Jóhann Antonsson

Jóhann Antonsson fæddist 30. ágúst 1927 á Selá á Árskógsströnd. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst 2016. Móðir hans var Svanbjörg Árnadóttir, f. 14. mars 1902, d. 5. september 1972, og faðir Sigurður Anton Jóhannsson, f. 23. júní 1902, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason

Jón Bjarnason fæddist 27. apríl 1928 að Á á Skarðsströnd í Dalasýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 7. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, f. 5. mars 1896, d. 13. ágúst 1963, og Margrét Guðmundsdóttir, f. 28. desember 1903, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Maria Elfriede Tómasson

María Elfriede Tómasson fæddist 26. júlí 1921 í Köln í Þýzkalandi, dóttir hjónanna Mariu og Ernst Bell, kaupmanns þar í borg. Hún lést 18. ágúst 2016. Þann 12. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Óli Jóhann Klein

Óli Jóhann Klein fæddist 7. júlí 1945 í Reykjavík. Hann lést í bílslysi á Þingskálavegi, Rangárvöllum, 20. ágúst 2016. Hann var sonur hjónanna Elínar Færseth frá Siglufirði og Jens Christian Klein, kjötiðnaðarmanns úr Reykjavík, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Óli Stefánsson

Óli Stefánsson frá Merki, Jökuldal, fæddist 23. október 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 3. september 2016. Foreldrar hans voru Stefán Júlíus Benediktsson, bóndi í Merki, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Sigríður Ásgrímsdóttir

Sigríður Ásgrímsdóttir fæddist á Hálsi í Öxnadal 30. janúar 1931. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri 26. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Halldórsson, f. 21.11. 1903, d. 8.1. 1980, og Sigurrós Kristinsdóttir, f. 24.1. 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

Sigríður Jónasdóttir

Sigríður Jónasdóttir fæddist á bænum Vetleifsholti í Ásahreppi 17. febrúar 1925. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Nesvöllum, Reykjanesbæ, 15. ágúst 2016. Foreldrar Sigríðar voru Jónas Kristjánsson, f. 1894 í Stekkholti, Biskupstungum, d. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Svandís Hallsdóttir

Svandís Hallsdóttir fæddist 25. febrúar 1943. Hún lést 27. ágúst 2016. Útför Svandísar fór fram 7. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Svanur Pálsson

Svanur Pálsson fæddist 14. maí 1974. Hann lést 22. ágúst 2016. Útför Svans fór fram 9. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2016 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Theodór Pálsson

Theodór Pálsson fæddist 10. nóvember 1926. Hann lést 26. ágúst 2016. Theodór var jarðsunginn 31. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Ásta Möller nýr sviðsstjóri hjá HÍ

Ásta Möller hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri starfsmannamála Háskóla Íslands, en hún hefur starfað við skólann frá árinu 2010, síðast á skrifstofu rektors, m.a. við súttektir á rannsóknastofnunum og stjórnsýslu. Að baki á Ásta fjölbreyttan starfsferil. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Fæðingarorlofssjóður í forgang

Alþýðusamband Íslands leggst gegn hækkun tryggingagjalds á laun meðan ekki er sinnt um málefni Fæðingarorlofssjóðs. Þetta kemur fram í pistli sem ASÍ sendi frá sér í vikunni. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 2 myndir

HÍ stofnar rannsóknasetur á Hólmavík

Nýtt rannsóknasetur, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Ströndum - Þjóðfræðistofa, hefur verið sett á laggirnar og er á Hólmavík. Rannsóknir í þjóðfræði verða þar í öndvegi og áhersla á miðlun og hagnýtingu þjóðfræðilegrar þekkingar. Setrið nýja er það 8. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Jöfnuðurinn er jákvæður

Landsframleiðsla Íslendinga jókst að raungildi um 4,2% á síðasta ári samkvæmt endurmati á niðurstöðum þjóðhagsreikninga. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 2 myndir

Mesti vöxtur einkaneyslu síðan 2008

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Einkaneysla jókst um 7,7% fyrstu sex mánuði ársins samanborið við fyrri árshelming 2015. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Nemendur fái grunnþjónustu

Stjórn og formenn svæðafélaga Skólastjórafélags Íslands lýsa í ályktun þungum áhyggjum sínum af fjárhagsstöðu margra grunnskóla í landinu. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Ríkið ekki lengur í ábyrgð fyrir innstæðum

Eftir samráð við Fjármálaeftirlitið og Seðlabankann hefur ríkisstjórn Íslands ákveðið að fella úr gildi yfirlýsingu sem gefin var 6. október 2008 um ábyrgð á öllum innstæðum almennra sparifjáreigenda og fyrirtækja. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Selja starfsemi Icelandic á Spáni

Icelandic Group hefur komist að samkomulagi um sölu á dótturfélagi sínu á Spáni, Icelandic Ibérica, til Solo seafood ehf. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Spáir 2,4 milljónum ferðamanna

„Gangi spá okkar eftir fjölgar ferðamönnum milli áranna 2016 og 2017 um tæplega 620 þúsund, sem svarar til um 3,4% mannfjölgunaráhrifa,“ segir í nýlegri úttekt greiningardeilar Íslandsbanka um fjölda ferðamanna á næstu árum. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Tvær hæðir með íburði

Nýverið tók Reykjavik Excursions – Kynnisferðir í notkun tveggja hæða rútu af gerðinni VDL Futura FDD2. Þetta er fyrsta slíka rútan á Íslandi svo og í allri Norður-Evrópu. Meira
10. september 2016 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Vilja aparólu og vatnspóst

Frisbígolf í Kópavogsdal, vatnspóstar á Kársnesstíg, útsýnisstaður í Kórahverfi og fegrun Hamraborgar eru meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur . Meira

Daglegt líf

10. september 2016 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Börn lesa fyrir hunda sem hlusta

Borgarbókasafnið, í samstarfi við félagið Vigdísi, Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa. Meira
10. september 2016 | Daglegt líf | 458 orð | 2 myndir

Dansar á línu hins ókennilega

„Kveikjan að henni varð til á ferðalagi í Amsterdam í fyrra. Ég fékk hugmyndina að henni í flugvélinni á leiðinni út. Meira
10. september 2016 | Daglegt líf | 498 orð | 2 myndir

Dreymdi sögusvið verksins

„Sögusviðið er Grandagallerí en mig dreymdi það. Mig dreymdi að ég hefði verið á opnun á galleríi út á Granda og þar voru ský í gólfinu. Ég drakk einhverja kokteila og fór svo að lesa upp en áttaði mig á því að textarnir voru ekki eftir mig... Meira
10. september 2016 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Perlur Kristínar í Boganum

Perlur nefnist myndlistarsýning Kristínar Sigurrósar Jónsdóttur sem hún opnar í Boganum í Borgarbókasafninu í Menningarhúsinu Gerðubergi í dag kl. 14. Kristín Sigurrós Jónsdóttir er fædd 22. október 1936 í Hafnarfirði. Meira
10. september 2016 | Daglegt líf | 256 orð | 1 mynd

Skrifað frá sex ára aldri

Höfundarnir Júlía Margrét Einarsdóttir og Þórdís Helgadóttir fagna báðar útgáfu fyrstu verka sinna sem koma út í smásagnaröðinni Meðgöngumál og eru númer fimm og sex í röðinni. Meira

Fastir þættir

10. september 2016 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Dd3 Bg6 6. De3 e6 7. c3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Dd3 Bg6 6. De3 e6 7. c3 Rd7 8. Rf3 Rgf6 9. Rxf6+ Rxf6 10. Re5 Bd6 11. Rxg6 hxg6 12. h3 Bc7 13. Be2 Rd5 14. De4 a5 15. O-O Hh4 16. f4 g5 17. Bg4 Rf6 18. Df3 Dd6 19. g3 Rxg4 20. gxh4 Rh6 21. hxg5 Rf5 22. Meira
10. september 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ára

Margrét Jónína Guðmundsdóttir , framhaldsskólakennari og grafíklistakona í Hafnarfirði, varð áttræð 2. september síðastliðinn. Margrét er gift Gísla G. Engilbertssyni og þau hjónin fagna afmæli Margrétar í faðmi fjölskyldunnar á morgun, 11.... Meira
10. september 2016 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gerir (Fil. 4:13)...

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gerir (Fil.... Meira
10. september 2016 | Í dag | 699 orð | 2 myndir

„Ekkert grín“ nema í Vínarbrauðsfélaginu

Eggert fæddist í Reykjavík 10.9. 1941 og bjó í foreldrahúsum við Barónsstíg til tvítugs. Meira
10. september 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Gullbrúðkaup eiga í dag Ragnheiður Guðmundsdóttir og Jón Hjálmarsson , Ásfelli 2, Hvalfjarðarsveit. Þau giftu sig í Innra-Hólmskirkju 10. september 1966 og hafa síðan búið alla tíð að... Meira
10. september 2016 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Magnús Th. S. Blöndahl

Magnús fæddist á Tjörn á Vatnsnesi 10.9. 1861. Foreldrar hans voru Sigfús Jónsson, síðast prestur á Undirfelli í Vatnsdal, og k.h., Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal húsfreyja, dóttir Björns Blöndals alþm. Bróðir Magnúsar var Björn Sigfússon, alþm. Meira
10. september 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Að vera meðvitaður um e-ð eða vera sér meðvitandi um e-ð er að vera e-ð ljóst . „Þetta var meðvituð ákvörðun“ þýðir eiginlega bara að viðkomandi hafi vitað af því að hann tók ákvörðunina , hann hafi ekki verið utan við sig. Meira
10. september 2016 | Í dag | 1257 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
10. september 2016 | Fastir þættir | 173 orð

Nýr Belli. S-NS Norður &spade;G &heart;G107632 ⋄Á743 &klubs;K6...

Nýr Belli. S-NS Norður &spade;G &heart;G107632 ⋄Á743 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;1093 &spade;K8642 &heart;ÁKD9 &heart;854 ⋄KG1062 ⋄D8 &klubs;5 &klubs;G93 Suður &spade;ÁD75 &heart;-- ⋄95 &klubs;ÁD108742 Suður spilar 6&klubs;... Meira
10. september 2016 | Árnað heilla | 376 orð | 1 mynd

Ræktar fjölskylduna og garðinn

Það á að halda afmælisveislu í dag, við hjónin erum bæði fimmtug á árinu en maðurinn átti afmæli í janúar,“ segir Guðlaug Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti og staðgengill forstjóra. Meira
10. september 2016 | Í dag | 215 orð

Sannkveðið er söngurinn besti

Laugardagsgátan var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á helgum tíðum hann er framinn. Hann er af rímnaskáldum saminn. Hungraðir þann hefja enn. Hálsi fullum iðka menn. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Um helgar kyrja kirkjusöng. Meira
10. september 2016 | Fastir þættir | 578 orð | 2 myndir

Stóra viðureign Ólympíumótsins fer fram í dag

Íslendingar töpuðu 1:3 fyrir Grikkjum í 7. umferð opna flokks Ólympíuskákmótsins í gær. Meira
10. september 2016 | Í dag | 370 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðjón Peter Hansen Ingibjörg Þorgrímsdóttir Kristín Björg Sveinsdóttir Ólafur Þorgrímsson Reinhold Greve 85 ára Bergþóra Gísladóttir Filip Þór Höskuldsson 80 ára Aðalgeir Egilsson Bergsteinn Pétursson Elínborg Karlsdóttir Guðbjörg... Meira
10. september 2016 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji skellti sér á tónleika með kanadísku stórstjörnunni Justin Bieber á fimmtudagskvöldið í Kórnum. Hann var líkt og margir aðrir á hans aldri í yngri félagsskap. Hann var með ungri frænku sinni og skemmti sér konunglega. Meira
10. september 2016 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. september 1993 Hamborgarastaður McDonalds við Suðurlandsbraut í Reykjavík var opnaður. Framkvæmdir tóku 22 vikur. Venjulegur hamborgari kostaði 197 krónur. Veitingarekstri undir þessu nafni var hætt haustið 2009. 10. Meira

Íþróttir

10. september 2016 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

A ri Freyr Skúlason , landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti misst af næstu...

A ri Freyr Skúlason , landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti misst af næstu tveimur leikjum Lokeren í Belgíu vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyrir í landsleiknum gegn Úkraínu í Kíev á mánudaginn. Ari staðfesti þetta við mbl.is í gær. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Einu höggi frá framhaldi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á þriðja móti sínu á LET-mótaröðinni í Þýskalandi í gær. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hannes varði víti og Randers er efst

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður og Ólafur Kristjánsson þjálfari komust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Lið þeirra, Randers, vann þá Lyngby 2:0 í fyrsta leik 8. umferðar deildarinnar. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Hef trú á að hún spili A-landsleiki innan fárra ára

15. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Hugsið ykkur . Núna í vikunni voru liðin nákvæmlega 128 ár frá því...

Hugsið ykkur . Núna í vikunni voru liðin nákvæmlega 128 ár frá því fyrsta umferðin var leikin í ensku knattspyrnunni. Það var jafnframt fyrsta skipulagða umferðin í deildakeppni í fótbolta í heiminum. Kannski sú fyrsta í nokkurri íþrótt. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Selfoss – Fram 0:0 Staðan: KA 19133333:1442...

Inkasso-deild karla Selfoss – Fram 0:0 Staðan: KA 19133333:1442 Grindavík 19125246:1541 Keflavík 1979325:1830 Þór 1992828:3029 Leiknir R. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Írum haldið í sex stigum í lokahluta

Ísland vann fimm stiga sigur á Írlandi, 65:60, í Dublin í gærkvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í körfubolta kvenna. Írar voru sex stigum yfir í hálfleik, 44:38, og voru enn yfir, 54:49, þegar lokafjórðungurinn hófst. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 955 orð | 3 myndir

Kapphlaup Stjörnunnar og Vals er framundan

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Gróttu hafa hampað Íslandsbikarnum í handknattleik kvenna eftir tvö síðustu keppnistímabil. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Breiðablik L14 Floridana-völlur: Fylkir – FH L14 Valsvöllur: Valur – ÍA L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – KR S15 Jáverkvöllur: Selfoss – Þór/KA S16... Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Lætur skakkaföllin ekki trufla sig of mikið

Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Þorsteinn Halldórsson úr Boganum verður í dag fyrsti Íslendingurinn til að keppa í bogfimi á stórmóti á borð við Ólympíuleika eða Ólympíumót fatlaðra. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Múrinn stendur enn

Aníta Hinriksdóttir fékk sáralitla samkeppni í síðasta 800 metra hlaupi sínu á þessu keppnistímabili. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Thelma keppir fjóra daga í röð

Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra síðustu þrjú árin, Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR, verður fyrst Íslendinga til að keppa í ólympíusundlauginni á Paralympics í Ríó. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Titilvörnin byrjar vel hjá Bayern

Bayern München hélt áfram góðri byrjun sinni í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu þegar liðið vann Schalke 2:0 í gær. Schalke stóð vel í þýsku meisturunum en á 80. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Um metra frá verðlaunasæti

Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Helgi Sveinsson úr Ármanni þurfti að gera sér 5. sætið að góðu í spjótkastkeppninni á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í Ríó í gærkvöldi. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Verða Stjarnan og FH í kjörstöðu?

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tveir af stærstu leikjum ársins á Íslandsmótinu í knattspyrnu fara fram í dag og á morgun þegar á dagskránni er uppgjör efstu liðanna – í Pepsi-deild kvenna í dag og Pepsi-deild karla á morgun. Meira
10. september 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: N-Lübbecke – Emsdetten 28:19 • Oddur...

Þýskaland B-deild: N-Lübbecke – Emsdetten 28:19 • Oddur Gretarsson var ekki á meðal markaskorara Emsdetten. Eisenach – Nordhorn 27:25 • Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 2 mörk fyrir Eisenach. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.