Greinar laugardaginn 1. október 2016

Fréttir

1. október 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð

18 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot

Karlmaður var í gær dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart 14 ára stúlku. Hann var sakfelldur fyrir að hafa haft samræði og önnur kynferðismök við hana þrisvar, þótt hann vissi um aldur barnsins. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

8.708 fleiri kjósendur en árið 2013

Kjósendur sem ganga að kjörborðinu 29. október nk. verða 8.708 fleiri en þeir voru við alþingiskosningarnar árið 2013. Í umfjöllun Þjóðskrár er bent á að sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum sem Þjóðskrá lætur þeim í té. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Aðgerðir yfirvalda komu aðalverktakanum við Bláa lónið í opna skjöldu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Aldrei jafn fá innbrot í borginni

Tilkynnt var um 47 innbrot í ágúst og hafa Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ekki borist jafn fáar tilkynningar í einum mánuði frá því að samræmdar skráningar brota hófust hjá lögreglu árið 1999. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Allt enn í járnum í Framsókn

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð

„Með broddstafinn í kverkunum“

Samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði í 4. bekk í gær og fyrradag gengu vel fyrir sig og án teljandi vandamála, að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar, sviðsstjóra matssviðs hjá Menntamálastofnun. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur“

„Þegar Katla er annars vegar verðum við að hafa varann á okkur og taka þau merki sem við sjáum alvarlega og bregðast þá rétt við og vera viðbúin,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, en öflugar jarðskjálftahrinur hafa gengið... Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Bjargvættur á Hlíðarenda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Erlendis er þekkt að íþróttafélög bjóða þeim sem leggja mest í púkkið, fulltrúum styrktarfyrirtækja og ársmiðahöfum, í veitingar fyrir leiki og í hálfleik. Meira
1. október 2016 | Erlendar fréttir | 92 orð

Bókmenntaverðlaunum Nóbels seinkar

Sænska akademían sagði í gær að tilkynnt yrði hver hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels hinn 13. október, viku seinna en venjulega. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Brautinni lokað 1994

Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli lék loka flugbraut 07/25 árið 1994. Tvær ástæður voru aðallega gefnar: • Notkun brautarinnar var afar lítil. Innan við eitt prósent flugtaka og lendinga á Keflavíkurflugvelli var á brautinni. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð

Búvörusamningarnir njóta ekki vinsælda

Meirihluti landsmanna er óánægður með búvörusamningana sem samþykktir voru á Alþingi nýverið, eða 55% þeirra sem taka afstöðu í nýrri Gallup-könnun. Nær 32% segjast hvorki ánægð né óánægð og ríflega 13% segjast ánægð með þá. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Deilur um dagskrá þingsins

Flokksstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar kl. 13 í gær, til þess að ganga frá endanlegri dagskrá flokksþingsins. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 2 myndir

Dyggum þjóni sýnd virðing síðasta daginn

Mikið fjölmenni kom saman í flugskýli Landhelgisgæslunnar í gær til að taka á móti Benóný Ásgrímssyni þyrluflugstjóra þegar hann lauk síðasta flugi sínu fyrir Gæsluna. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ekki á leið í verkfall

„Við erum að heyra hljóðið í okkar fólki, meta stöðuna og hvað fólk vill gera. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fjórar sýningar og 12 tíma vinnudagur

Fjórar sýningar eru undir hjá listmálaranum Erró um þessar mundir. Tvær sýningar verða á Brüssel-svæðinu í Belgíu og önnur þeirra verður opnuð í dag. Hinar verða í Frakklandi að ári. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Forsetinn til Vesturbyggðar

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, halda í opinbera heimsókn til Vesturbyggðar á mánudag en heimsóknin varir í tvo daga. Þetta segir í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Frumsýna 11. kynslóð Corolla-bílsins

Í dag, laugardaginn 1. október, verður ný Corolla-bifreið frumsýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Sýningin stendur frá kl. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Greppibarnið og Frankenstein í sundi

Sköpuð verður dimm og drungaleg stemning í Sundhöll Reykjavíkur í dag þegar hryllingsmyndin Frankenstein frá 1931 verður sýnd í sundbíói RIFF. Tvær sýningar verða, kl. 20 og kl. 22. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hef trú á Borgarfirðinum

„Ég hef mikla trú á Borgarfirðinum. Þetta svæði er að koma mikið inn núna. Þá höfum við áhuga á að fara aðeins inn í hótelgeirann,“ segir Benedikt Kristinsson, eigandi sænsku ferðaskrifstofunnar Vulkan Resor. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hvernig geymir maður hljóð?

Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands í Kópavogi, flytur fyrirlestur um hljóðupptökur í tímans rás í húsnæði safnsins að Hábraut 2, gegnt Gerðarsafni, í dag kl. 13. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Höfuðstóll hækkar um 162 milljónir

Mistök Hagstofu Íslands gætu kostað eigendur nýrra lána, sem tekin voru frá maí á þessu ári, og allra lána til nóvember nk. um 162 milljóna króna hækkun á höfuðstól. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður greiði skaðabætur

Íbúðalánasjóður þarf að endurgreiða Borgarbyggð tæplega 62 milljóna króna dráttarvexti sem sjóðurinn hafði innheimt með ólögmætum hætti hjá Borgarbyggð vegna framkvæmdaláns við byggingu hjúkrunarálmu dvalarheimilisins Brákarhlíðar. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Ísland mun sitja fyrir svörum um mannréttindamál hjá SÞ

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Mér fannst mikilvægt að fá umræðu um mannréttindamál og samtal við Alþingi. Innanríkisráðuneytið ber ábyrgð á málaflokknum en mannréttindamál snerta öll stjórnvöld á einn eða annan hátt og í raun alla í... Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Kanna möguleika á vesturbakkanum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það sem liggur að baki er að hreyfa við þessu máli og kanna hvort vilji sé hjá eiganda vesturbakkans að heimila þar uppbyggingu,“ segir Sæmundur Helgason, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Kostar 280 milljónir að opna braut 07/25

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Krefjast opinberrar rannsóknar

„Það veiðist fiskur úti um allar þorpagrundir en enginn veit hvaðan hann kemur. Eðlilegt er að fram fari opinber rannsókn á því,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leita ferðamanna á svæðinu

Lögreglan á Suðurlandi tekur óróann í Kötlu mjög alvarlega og hélt inn með Múlakvísl í gær til að kanna fjölda ferðamanna á svæðinu þar í kring. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Lítill tími til að rýma

Viðbragðsáætlun almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, sem virkjuð var í gær á óvissustigi, skal fylgja ef til eldgoss kemur í Mýrdalsjökli eða jökulhlaups niður Mýrdalssand og Sólheimasand. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Ljósið streymir í fimmtánda hverfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Af frásögn listamannsins má strax skynja ákafa og lífsþorsta. Tístandi hlátur fylgir nánast hverju orði í íslenskunni, sem borin er fram með frönskuskotnum hreim rétt eins og hér tali kynnir í Eurovision. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð

Meiri kvóti úr deilistofnum á næsta ári

Hlutdeild Íslands í norsk-íslenskri vorgotssíld gæti orðið tæplega 94 þúsund tonn á næsta ári, verði farið eftir ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um aflamark deilistofna. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Metumferð í Héðinsfjarðargöngum

Úr Bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Hinn 27. ágúst árið 1946 var fyrstu fólksflutningabifreiðinni ekið yfir Siglufjarðarskarð og er oftast miðað við að vegurinn hafi verið tekinn í notkun þann dag. Hann er því nýorðinn 70 ára. Meira
1. október 2016 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Mikill leiðtogi gyðinga í Ísrael fallinn frá

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Hann var stórmenni í heiminum,“ sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael við jarðarför leiðtogans fyrrverandi, Shimon Peres. Peres fæddist reyndar undir nafninu Szymon Perski í Póllandi árið 1923. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð

Miskabætur til manns sem var haldið of lengi

Karlmanni voru dæmdar 550.000 krónur í miskabætur í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gæsluvarðhaldsvistar í 36 daga þar sem sakamál á hendur honum var fellt niður. Maðurinn sem bjó erlendis var sakaður um kynferðisbrot. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Nýtt nám í móttöku og stjórnun

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tuttugu ár eru liðin frá því að ferðamáladeild var sett á laggirnar í Háskólanum á Hólum. Síðan þá hafa 424 nemendur útskrifast í ferðamálafræðum og viðburðastjórnun. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar

Haustlitir Hún er óviðjafnanleg fegurðin og fjölbreytnin í haustlitum gróðursins nú þegar kólnar og lauf trjánna breyta um lit. Ferðamenn á Þingvöllum voru heillaðir og tóku... Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Óvissustig vegna Kötlu

Laufey Rún Ketilsdóttir Þorsteinn Ásgrímsson Skjálftahrinan er óvenjuleg og meiri en oft hefur verið og því erfitt að túlka það öðruvísi en að hún tengist kvikuhreyfingum. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ræða menntun framtíðarleiðtoga

Í tilefni 20 ára afmælis ferðamáladeildar Háskólans á Hólum er boðað til ráðstefnu á Grand Hótel nk. mánudag kl. 13, þar sem umfjöllunarefnið er menntun á háskólastigi í ferðamálafræði og gestamóttöku. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

September var í meðallagi

„Í heildina verður september að teljast nærri meðallagi síðari ára – helst að úrkoma hafi verið óvenjumikil sums staðar um landið norðan- og austanvert,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur, spurður um nýliðinn mánuð. Meira
1. október 2016 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Sex hermenn drepnir

Fyrirsát var gerð fyrir bílalest hermanna í norðvesturhluta Mexíkó í gær. Sex hermenn voru drepnir og sjúkrabíl stolið sem var að flytja særðan glæpamann á sjúkrahús. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Silfurhálsmen frá Unni og Lovísu

Bleika slaufan 2016 táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein, það er fjölskyldan og samfélagið. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð

Skoða nýja neyðarbraut

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er mat Isavia að kostnaður við að opna flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli sé að lágmarki 280 milljónir króna. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð

Sleit fundinum án niðurstöðu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sleit fundi framkvæmdastjórnar flokksins eftir liðlega klukkustundar fund upp úr kl. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn

Stjarnan tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil kvenna í fjórða skipti á síðustu sex árum með því að sigra FH, 4:0, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. Breiðablik, sem þurfti að treysta á að Stjarnan tapaði, beið lægri hlut fyrir Val. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Tekjurnar af bílastæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Fyrir okkur landeigendum vakir fyrst og fremst að ná stjórn á ástandinu svo við getum skilað landinu til afkomenda okkar í góðu standi. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Tillaga um meiri síld, kolmunna og makríl

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ég geri fastlega ráð fyrir því að það verði aukning í kvótum Íslendinga, fyrst ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins er að hækka,“ sagði Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi... Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Tólf kærur vegna forsetakosninganna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dómarar í Hæstarétti höfðu í nógu að snúast í sumarhléi réttarins. Á tímabilinu 15. júní til 20. júlí bárust réttinum 12 kærur vegna forsetakosninganna sem fram fóru 25. júní síðastliðinn. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tæpa milljón í viðbót

Stjórn Borgunar hefur ákveðið að allir starfsmenn fyrirtækisins fái greidda launauppbót sem nemur 900.000 krónum á hvern starfsmann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Veitir ráðgjöf um aflamark

Fundi ráðgjafarnefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) lauk nýlega. Þar var m.a. gefin út ráðgjöf um heildarafla norsk-íslenskrar vorgotssíldar, kolmunna, makríls og úthafskarfa í Norðaustur-Atlantshafi fyrir næsta ár. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Þráttað um niðurrif tveggja húsa

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Þyrlur verða keyptar

„Við erum búin að ákveða að kaupa þyrlur fyrir Landhelgisgæsluna. Það er gert ráð fyrir svigrúmi til þess í fjármálaáætlun til næstu fimm ára sem Alþingi hefur samþykkt,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Meira
1. október 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Æft með styrk frá Erasmus+

Mannskapur úr sjóbjörgunarflokkum Slysavarnafélagsins Landsbjargar tók nú í vikunni þátt í alþjóðlegri æfingu sem haldin var hér á landi undir formerkjum International Maritime Rescue Federation . Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2016 | Leiðarar | 362 orð

Í fremstu röð

Íslensk erfðagreining hefur verið í fararbroddi í erfðavísindum í 20 ár Meira
1. október 2016 | Leiðarar | 240 orð

Ný meðferðarstöð

SÁÁ hefur hjálpað mörgum út úr öngstræti fíknarinnar Meira
1. október 2016 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Píratar fela stuðning sinn við aðild

Daður Pírata við aðild að Evrópusambandinu er athyglisvert. Flokkurinn segir í stefnu sinni að það sé „ekki hlutverk stjórnmálaflokka að vera með eða á móti aðild eða aðildarviðræðum að Evrópusambandinu“. Meira

Menning

1. október 2016 | Kvikmyndir | 562 orð | 2 myndir

„Ævistarfið fór með einu pennastriki“

Leikstjóri: Pétur Einarsson. Þulur: Ólafur Darri Ólafsson. Enska og íslenska. Ísland. 53 mín. Flokkur: Ísland í brennidepli. Meira
1. október 2016 | Kvikmyndir | 43 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 13.00,... Meira
1. október 2016 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
1. október 2016 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Dr. Brewer með sýningu í Mjólkurbúðinni

Listamaðurinn Dr. Thomas Brewer opnar sýninguna Adjust <X{gt} Seek (Con't) í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
1. október 2016 | Leiklist | 784 orð | 2 myndir

Ferskur andblær

Eftir Marius von Mayenburg í leikstjórn og leikgerð Grétu Kristínar Ómarsdóttur sem jafnframt íslenskaði verkið. Lýsing: Juliette Louste. Meira
1. október 2016 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Frumflytja Panamaskjölin

Strokkvartettinn Siggi kemur fram á fyrstu tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur á þessu starfsári, sem verða í Kaldalóni í Hörpu í dag kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarhátíðinni Norrænir músíkdagar sem nú eru haldnir í Reykjavík. Meira
1. október 2016 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Kapphlaupið upp metorðastigann

Í undirheimum fjölmiðlanna vakti athygli þegar fjölmiðlarisarnir RÚV og 365 nældu í tvo af efnilegustu fjölmiðlamönnum sinnar kynslóðar um svipað leyti. Meira
1. október 2016 | Kvikmyndir | 684 orð | 2 myndir

Kórvilla í kommúnunni

Leikstjóri: Thomas Vinterberg. Leikarar: Ulrich Thomsen, Trine Dyrholm, Helene Reingaard Neumann, Fares Fares, Julie Agnete Vang, Lars Ranthe og Martha Sofie Wallstrøm Hansen. Danska. Danmörk, 2016. 111 mín. Meira
1. október 2016 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Kvikmyndafilmur öðlast nýtt líf á ljósmyndasýningu

Decomposition eða Sundrun er yfirskrift ljósmyndasýningar Kristinu Petrošiute sem opnuð verður í Gallery Ramskram á Njálsgötu 49 í dag, laugardag, kl. 18. Á sýningunni má finna ljósmyndir sem teknar eru á EYE kvikmyndastofnuninni í Amsterdam. Meira
1. október 2016 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Ljósanætursýningu

Listasafn Reykjanesbæjar býður upp á leiðsögn sýningarstjóra og listamanna um Ljósanætursýningu safnsins, Framtíðarminni , á morgun, sunnudag, klukkan 15. Meira
1. október 2016 | Tónlist | 452 orð | 4 myndir

Léttir og skemmtilegir tónleikar

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Aino Freyja Järvelä, forstöðumaður Salarins, segir fjölbreytileika einkenna tónleikaröðina í vetur. Meira
1. október 2016 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Ógnvekjandi náttúra Ásgríms

Á morgun, sunnudag, verður opnuð haustsýning í Safni Ásgríms Jónssonar með verkum hans undir yfirskriftinni Ógnvekjandi náttúra . Ásgrímur er einn brautryðjenda íslenskrar myndlistar og varð fyrstur íslenskra málara til að gera myndlistina að... Meira
1. október 2016 | Bókmenntir | 443 orð | 1 mynd

Samspil mynda og orða um alla borg

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Reykjavík bókmenntaborg UNESCO stendur fyrir Lestrarhátíð í Bókmenntaborg í ár líkt og undanfarin fimm ár. Hátíðin stendur yfir allan október og finna má fjölbreytta og lifandi dagskrá víðs vegar um borgina. Meira
1. október 2016 | Tónlist | 701 orð | 3 myndir

Stillan sem snýr aftur ... og aftur ... og aftur

Ný plata Jóhanns Jóhannssonar, Orphée, er naumhyggjulegt djásn sem undirstrikar rækilega sterka stöðu hans í samtímatónlist. Hér er rýnt í verkið sem og stöðu Jóhanns sem tónlistarmanns. Meira
1. október 2016 | Kvikmyndir | 263 orð | 8 myndir

Sully Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin...

Sully Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 18.50, 21.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 17. Meira
1. október 2016 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Söngvagaldur í Norðurljósum

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Sex kórar munu sameina krafta sína í Hörpu um helgina. Kórarnir eru það sem kalla má sjálfstæðir og eiga það sameiginlegt að vera ungir að árum og vera með ferskar hugmyndir í efnisvali. Meira

Umræðan

1. október 2016 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Að segja ósatt

Formenn þeirra tveggja stjórnmálaflokka sem mynduðu síðustu ríkisstjórn, Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, kvöddu sér hljóðs á Alþingi í liðinni viku í kjölfar þess að Sigurður Ingi Jóhannsson forætisráðherra tilkynnti... Meira
1. október 2016 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Áfram Sigmundur

Eftir Sigurð Oddsson: "Það er mikill munur á að ljúga vísvitandi í mörg ár eða svara klaufalega á örskotsbragði eftir að vera leiddur í gildru og komið úr jafnvægi." Meira
1. október 2016 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

EES kallar á nýja stjórnarskrá

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Alþingi samþykkti nýlega innleiðingu á tilskipun ESB sem felur í sér meira framsal á ríkisvaldi en dæmi eru til um frá stofnun EES." Meira
1. október 2016 | Pistlar | 501 orð | 2 myndir

E með punkti eða e með gate

Það hefur orðið mörgum undrunarefni hversu lítið er um mállýskur á Íslandi samanborið við nágrannalöndin. Þar hafa heil héruð, firðir og eyjar sínar sérstöku mállýskur, t.d. Meira
1. október 2016 | Pistlar | 348 orð

Jafnréttissinninn Hannes Hafstein

Einn merkasti áfanginn í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna, sem er auðvitað órofaþáttur í frelsi einstaklinganna, var árið 1911, þegar Alþingi samþykkti frumvarp Hannesar Hafsteins um jafnan rétt kvenna og karla til menntunar, námsstyrkja og embætta. Meira
1. október 2016 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Haustmánuður er genginn í garð og þá...

Keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Haustmánuður er genginn í garð og þá hefst keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins. Þetta er í 16. skipti sem keppnin er haldin. Mæting var bærileg, 13 pör styrktu félagsauðinn. Meira
1. október 2016 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Landbúnaður í harðbýlu landi

Eftir Hjálmar Magnússon: "Sem betur fer eigum við enn menn sem halda uppi merki þrautseigrar þjóðar og þrjóskast við að stunda sinn búrekstur." Meira
1. október 2016 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Maðurinn sem ofstækismennirnir þola ekki

Eftir Bergþór Ólason: "Sigmundur Davíð gafst aldrei upp í Icesave-málinu og hann hefði aldrei tekið þátt í að efna til pólitískra réttarhalda yfir andstæðingi." Meira
1. október 2016 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

RÚV býr til umræðuna og stjórnar henni svo líka í krafti einokunar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Með fullri virðingu fyrir þessum 12 málefnum sem þóknast fréttastofu RÚV þá eru þessi vinnubrögð ekki boðleg." Meira
1. október 2016 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Sýnum öldruðum þá virðingu sem þeim ber

Eftir Birnu Bjarnadóttur: "Ekki eru allir sammála um að nógu langt sé gengið í kröfum aldraðra þar sem hætta sé á að einhver hópur aldraðra fái ekki ásættanlega hækkun." Meira
1. október 2016 | Pistlar | 848 orð | 1 mynd

Það er til önnur hlið á „alþjóðavæðingu“

„Þá förum við bara úr landi“ – er hótun sem heyrist beint og óbeint. Meira

Minningargreinar

1. október 2016 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Dagný Ívarsdóttir

Dagný Ívarsdóttir fæddist 30. nóvember 1967. Hún lést 16. september 2016 Dagný var jarðsungin 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 3033 orð | 1 mynd

Dóra Pálsdóttir

Dóra Pálsdóttir fæddist 29. júní 1947. Hún lést 17. september 2016. Útför hennar fór fram 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 2851 orð | 1 mynd

Guðni Sigurður Sigurðsson

Guðni Sigurður Sigurðsson fæddist 6. október 1936 að Maríubakka í Fljótshverfi. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 19. september 2016. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Jóna Kristófersdóttir, húsmóðir, f. 28. apríl 1915, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Guðrún Finnbogadóttir

Guðrún Finnbogadóttir fæddist 28. janúar 1920. Hún lést 17. september 2016. Foreldrar hennar voru Finnbogi Einarsson, f. 28.12. 1889, d. 17.2. 1985 og Kristín Einarsdóttir, f. 20.4. 1888, d. 7.3. 1986. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 2044 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Olsen

Gunnar Ingi Olsen fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1930. Hann lést á heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. september 2016. Foreldrar hans voru Pétur Rögnvald Olsen, f. 1901, frá Vidnes í Noregi, d. 1977, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 1894, frá Eyrarbakka,... Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 2272 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannesson

Kristján Jóhannesson fæddist á Vöðlum í Önundarfirði 20. september 1938. Hann lést á heimili sínu, Unnarstíg 6 á Flateyri, 21. september 2016. Foreldrar hans voru Jóhannes Kristjánsson bóndi í Ytri-Hjarðardal, Önundarfirði, f. 8. des. 1911, d. 24. des. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist 5. júní 1965. Hann lést 21. september 2016. Útför Péturs fór fram 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Guðmundsdóttir Wilhelmsen

Sigríður Kristín Guðmundsdóttir Wilhelmsen fæddist 5. febrúar 1932. Hún lést 8. ágúst 2016. Útför Sigríðar fór fram í Drammen 17. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Stefanía Marinósdóttir

Stefanía Marinósdóttir fæddist að Faxastíg 25 í Vestmannaeyjum 25. júní 1924 . Hún lést í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 19. september 2016 Foreldrar hennar voru Sigurvin Marinó Jónsson, fæddur 20. maí 1900, látinn 16. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2016 | Minningargreinar | 2185 orð | 1 mynd

Svanlaug Ingvadóttir

Svanlaug Ingvadóttir fæddist 28. júní 1981. Hún lést 22. september 2016. Útför Svanlaugar fór fram 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Makríll, síld, humar og þorskur rúlla á færibandinu þessa dagana. Mikill afli berst á land og þá er gaman. Sú vinna sem ég er í hverju sinni er draumastarfið. Kristján L. Möller, verkstjóri í Vinnslustöðinni í... Meira
1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Efla verknám í fisktækni

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli atvinnuvegaráðuneytis og Fisktækniskóla Íslands um áframhaldandi stuðning við eflingu náms í fisktækni. Meira
1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Greiningardeildir spá óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja spá því allar að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda stýrivöxtum óbreyttum, en tilkynnt verður um næstu vaxtaákvörðun á miðvikudaginn kemur. Meira
1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Höfuðstóllinn hækkar um 162 milljónir

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lauslega áætlað hækkar höfuðstóll verðtryggðra lána sem tekin eru á tímabilinu maí til nóvember á þessu ári um 162 milljónir króna, að mati Yngva Harðarsonar, framkvæmdastjóra Analytica. Meira
1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Lætur af starfi framkvæmdastjóra SFF

Tilkynnt var í gær að Guðjón Rúnarsson hefði látið af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja , SFF. Meira
1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Skörp lækkun í Kauphöll

Úrvalsvísitala Kaupallarinnar lækkaði um 3,05% í gær og féll gengi hlutabréfa allra fyrirtækja á Aðalmarkaði. Alls nam veltan á markaðnum tæplega 4 milljörðum króna. Hlutabréf í Icelandair Group og Marel lækkuðu hvað mest. Meira
1. október 2016 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 2 myndir

Spenna á vinnumarkaði

Staðan á íslenskum vinnumarkaði er sú að á næstu misserum mun áfram draga úr atvinnuleysi, sem verður ef að líkum lætur 3,1% í ár borið saman við 4,0% í fyrra. Á næsta ári verður það 2,7% og 2,5% þegar komið er fram á árið 2018. Meira

Daglegt líf

1. október 2016 | Daglegt líf | 981 orð | 3 myndir

Fann fegurðina í ruslinu í Barcelona

Reykjavík, Barcelona, Akureyri. Magnús Helgason myndlistarmaður og fjölskylda hans hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Viðarplötur, gler, flísar og gömul húsgögn ganga í endurnýjun lífdaga í verkum hans. Meira
1. október 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 2 myndir

Lifandi lífssögur á októberstefnumóti Söguhrings kvenna

Þema Söguhrings kvenna í haust eru lífssögur, þvert á tungumál, menningarheima, kynslóðir og tjáningarform. Sagðar eru sögur frá ólíkum tímum og stöðum og fjölbreyttum frásagnaraðferðum beitt. Meira
1. október 2016 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Sjónlýsing á skúlptúr

SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR er röð einkasýninga í Gerðarsafni í Kópavogi sem kannar stöðu skúlptúrsins í íslenskri samtímalist. Lögð er áhersla á að kynna hugðarefni listamanna. Í dag kl. 15 verður sjónlýsing á sýningum Evu Ísleifsdóttur og Sindra Leifssonar. Meira
1. október 2016 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Sláturgerð og götumatarhátíð með lambakjöti og innmat

Í samstarfi við íslenska sauðfjárbændur verður sláturtíðinni fagnað rækilega í KEX Hostel um helgina. Kl. 13 - 17 dag verður efnt til götumatarhátíðar þar sem gestum og gangandi býðst að bragða á kunnuglegum og framandi réttum úr lambakjöti og innmat. Meira

Fastir þættir

1. október 2016 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. O-O O-O 7. Rc3 Re4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. O-O O-O 7. Rc3 Re4 8. Bd2 Bf6 9. Hc1 c5 10. d5 exd5 11. cxd5 Rxd2 12. Rxd2 d6 13. Rde4 Be7 14. f4 f5 15. Rf2 Ba6 16. a4 Bf6 17. He1 Rd7 18. e3 Hb8 19. Dc2 g6 20. Rb5 Bxb5 21. axb5 Bg7 22. Bh3 Kh8 23. Meira
1. október 2016 | Fastir þættir | 537 orð | 2 myndir

47 sveitir skráðar til leiks á Íslandsmóti skákfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts taflfélaga hófst í Rimaskóla í Reykjavík á fimmtudagskvöldið með keppni í 1. deild en í henni eiga sæti tíu félög. Meira
1. október 2016 | Í dag | 9 orð

...en Guði er enginn hlutur um megn. (Lúk. 1.37)...

...en Guði er enginn hlutur um megn. (Lúk. 1. Meira
1. október 2016 | Í dag | 531 orð | 4 myndir

Golfið líf hans og yndi

Jón Ásgeir Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 1.10. 1946 og ólst þar upp, lengst af í Vesturbænum. Meira
1. október 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Ísabella Rán Sigmarsdóttir fæddist 21. maí 2016 kl. 17.10...

Hafnarfjörður Ísabella Rán Sigmarsdóttir fæddist 21. maí 2016 kl. 17.10. Hún vó 3.690 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagbjört Silja Bjarnadóttir og Sigmar Þór Oddsson... Meira
1. október 2016 | Fastir þættir | 170 orð

Hart dobl. V-NS Norður &spade;K43 &heart;K54 ⋄KD965 &klubs;D10...

Hart dobl. V-NS Norður &spade;K43 &heart;K54 ⋄KD965 &klubs;D10 Vestur Austur &spade;DG9862 &spade;Á1075 &heart;G1032 &heart;ÁD ⋄72 ⋄ÁG1083 &klubs;5 &klubs;Á9 Suður &spade;-- &heart;9876 ⋄4 &klubs;KG876432 Suður spilar 6&klubs;... Meira
1. október 2016 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist í Reykjavík 1.10. 1931. Foreldrar hans voru Guðrún Jóna Sigurðardóttir húsfreyja og Jón Bjarnason verkstjóri í Reykjavík. Meira
1. október 2016 | Í dag | 231 orð

Margur er brennandi í andanum

Síðsta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vísdómsmaður mikill er. Í mér og þér hann bærist. Kannski vofa á kreiki hér. Kul, sem vart þó hrærist. Meira
1. október 2016 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

María Ó. Þormar , Kolfinna B. Snorradóttir og Ellen Steinþórsdóttir...

María Ó. Þormar , Kolfinna B. Snorradóttir og Ellen Steinþórsdóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúðina. Þær söfnuðu 6.109 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum á... Meira
1. október 2016 | Í dag | 57 orð

Málið

Usli hefur sannarlega unnið fyrir mat sínum um ævina. Orðið hefur merkt tjón , kliður , mannfjöldi , afköst , galli , kláði , eldur og heit aska . Nú sést það aðeins í orðasamböndunum að gera usla eða valda usla – um tjón eða óskunda . Meira
1. október 2016 | Í dag | 1780 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama. Meira
1. október 2016 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Nýflutt yfir fjörðinn

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir er 59 ára í dag og ætlar að njóta dagsins heima við þar sem hún er nýflutt og er enn að koma sér fyrir. Meira
1. október 2016 | Í dag | 407 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára María Jónsdóttir Sigríður Helgadóttir 90 ára Helga Brynjólfsdóttir Kristín Anna Claessen Sveinbjörn Guðmundsson 85 ára Arnar Guðmundsson Dúi Eðvaldsson Helga B. Meira
1. október 2016 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Víkverji skellti sér í bíó í vikunni og sá þessa fantafínu íslensku bíómynd, Eiðinn eftir Baltasar Kormák. Hann mælir með henni eins og öllu sem íslenskt er. Alltaf að styrkja og horfa á íslenska kvikmyndagerð. Meira
1. október 2016 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. október 1846 Hús Hins lærða skóla í Reykjavík (nú Menntaskólans) var vígt, en skólinn hafði áður verið á Bessastöðum. Þetta var lengi stærsta hús bæjarins. Meira

Íþróttir

1. október 2016 | Íþróttir | 57 orð

Bandaríkin eru með forystu

Bandaríkin eru með forystu, 5:3, gegn Evrópu eftir fyrsta keppnisdaginn á Ryder-bikarnum í golfi en leikið er í Minnesota í Bandaríkjunum. Keppt var í átta leikjum í tvímenningi og bandaríska liðið komst í 4:0 og 5:1. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 427 orð | 4 myndir

„Ég er svo þakklát“

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Birgir var nærri því að komast áfram

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi, rétt missti af því að komast í gegnum niðurskurðinn á Kazakhstan Open, sterkasta mótinu á evrópsku áskorendamótaröðinni. Birgir var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn í gær. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Engin lausn í deilunni við Grikkina

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki hefur fundist lausn á þeirri stöðu sem kom upp hjá Herði Axel Vilhjálmssyni, landsliðsmanni í körfuknattleik, eftir að þjálfaraskipti urðu hjá gríska úrvalsdeildarliðinu Rethymno Cretan Kings. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fjolla með slitið krossband í hné

Fjolla Shala, knattspyrnukonan öfluga úr Breiðabliki, er með slitið krossband í hné en hún meiddist í næstsíðasta leik Kópavogsliðsins í Pepsi-deild kvenna, gegn Akranesi, og var því ekki með gegn Val í lokaumferðinni í gær. Hún staðfesti við fótbolta. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Flókin staða Evrópumála

Lokaumferðin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is FH-ingar fá í dag glænýjan Íslandsmeistarabikar í hendurnar eftir leik sinn við ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Þó að úrslitin á toppnum séu ráðin og Þróttur R. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Hvað er á seyði hjá Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik karla? Liðið...

Hvað er á seyði hjá Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik karla? Liðið sem átti að hafa sérstöðu í Olís-deild karla með valinn mann í hverju rúmi. Áður en keppni hófst á Íslandsmótinu í byrjun september var það álit margra að úrslitin væru nánast... Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hættir eftir fimmtán ár í Gautaborg

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hættir hjá sænska liðinu IFK Gautaborg að þessu tímabili loknu, sem er hans fimmtánda hjá félaginu. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 752 orð | 2 myndir

Höggið verður minna en búist var við

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Árangur körfuboltalandsliðs karla í undankeppni EM og framganga U-20 ára landsliðsins í sumar er vísbending um að framtíðin sé nokkuð björt hjá A-landsliðinu. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV L14 Samsungv.: Stjarnan – Víkingur Ó L14 Kópavogsv.: Breiðablik – Fjölnir L14 Alvogen-völlur: KR – Fylkir L14 Þróttarvöllur: Þróttur R. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Meiðsli framherja helsta áhyggjuefnið

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, ákvað að velja tuttugu og fjóra leikmenn í leikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM. Ísland mætir Finnlandi hinn 6. október og Tyrklandi hinn 9. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fylkir – Fram 20:28 Staðan: Fram 4310101:857...

Olís-deild kvenna Fylkir – Fram 20:28 Staðan: Fram 4310101:857 Valur 330076:626 ÍBV 320189:694 Haukar 320162:594 Stjarnan 311170:683 Grótta 310275:862 Selfoss 300372:790 Fylkir 400468:1050 1. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 804 orð | 1 mynd

Ótrúleg sigurhefð Stjörnunnar

Fótbolti Andri Yrkill Valsson Sindri Sverrisson Hjörvar Ólafsson Sigurhefð kvennaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu hefur verið með ólíkindum síðustu árin, en í gær fagnaði liðið sínum fjórða Íslandsmeistaratitli á sex árum þegar liðið vann öruggan 4:0... Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – FH 4:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 42...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – FH 4:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 42., 74., Lára Kristín Pedersen 51., Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 58. Valur – Breiðablik 1:0 Dóra María Lárusdóttir 5. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 102 orð

Stórsigur hjá Birninum

Björninn vann stórsigur á SR, 8:2, þegar liðin mættust í Hertz-deild karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld. Staðan var 1:1 eftir fyrsta leikhluta en Björninn skoraði þrjú mörk í öðrum hluta og komst í 8:1 í þeim þriðja. Meira
1. október 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Úrslitin réðust á nokkrum mínútum

„Okkur líður vel í toppbaráttu og í henni ætlum við að vera,“ sagði Steinunn Björnsdóttir, Framari, eftir átta marka sigur á Fylki, 28:20, í Olís-deild kvenna í handknattleik í Fylkishöllinni í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.