Greinar sunnudaginn 9. október 2016

Ritstjórnargreinar

9. október 2016 | Reykjavíkurbréf | 1694 orð | 1 mynd

Margir stunda uppnám, fara í öll önnur boð en framboð og flest nær engri átt nema út og suður

Á þessum óvissutímum er vart hald í nokkrum hlut. Þannig breyttist Merkel kanslari Þýskalands úr óskeikulum stjórnmálasnillingi, sem stóð ofar allri kröfu, í andstæðu sína og allt á einni nóttu. Meira

Sunnudagsblað

9. október 2016 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Adele með met fyrir gamla plötu

Tónlist Adele er það sem af er ári söluhæsti tónlistarmaðurinn 2016 með plötuna 25 sem kom þó út árið 2015. Frá þessu greinir Official Charts Company en 25 er þar með orðin sú plata sem selst hefur hraðast um allan heim, fyrr og síðar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Af draumheldum náttfötum

Ég sef ekki í draumheldum náttfötum heitir ný ljóðabók Eyþórs Árnasonar sem Veröld gefur út. Eyþór er sviðsstjóri, leikari og skáld. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 291 orð | 4 myndir

Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur ræddi um sigurmark Íslands gegn...

Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur ræddi um sigurmark Íslands gegn Finnum á Facebook og vísaði í frétt mbl.is. „Horfið vel á myndskeiðið. Markmaðurinn grípur boltann á lofti með annarri hendi, nær að keyra hann á línuna og HELDUR honum þar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Auðjöfraháð

Tónlist Rússneskir fjölmiðlar fjalla um nýjasta lag Robbie Williams sem móðgun við rússnesku þjóðina, eða þá sérstaklega auðkýfinga hennar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 281 orð | 2 myndir

Á lífi á 40 ára afmæli Rocky

Ein besta íþróttahetjumynd allra tíma, vinningshafi þrennra Óskarsverðlauna og arðbærasta mynd ársins 1976, sjálf Rocky, er 40 ára í næsta mánuði. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 388 orð | 2 myndir

Á réttri leið

Margt bendir til að við getum á næstu árum haldið áfram að bæta hag allra landsmanna. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 184 orð | 3 myndir

Ástin og börnin

Börn eru í aðalhlutverki í nýju myndbandi við lagið „Sumarrós“ með Snorra Helgasyni, sem Ásrún Magnúsdóttir og Saga Garðarsdóttir leikstýra. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 222 orð | 1 mynd

Á tánum með bifhárin bísperrt

Hvað lærðirðu af gerð myndarinnar InnSæi? Hvað það er gefandi að búa til heimildarmynd. Að þolinmæðin þrautir vinnur allar. Og svo síðast en ekki síst, að gott InnSæi er gulls ígildi. Hvað kom þér mest á óvart? Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 2472 orð | 2 myndir

„Efast um að afi hefði ráðið mig“

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir segir að aldrei hafi annað komið til greina en að starfa í útvarpi. Hún fékk gott veganesti frá föður sínum og hefur tekið þeim áskorunum sem hún hefur fengið í starfi. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 1678 orð | 8 myndir

„Ég lít á leiklistina sem stórfljót“

Edda Heiðrún Backman, ein ástælasta söng- og leikkona landsins, féll frá um síðustu helgi. Sunnudagsblað Morgunblaðsins rifjar hér upp brot úr nokkrum samtölum við Eddu Heiðrúnu um lífið og listina en hún lét erfiðan sjúkdóm ekki hefta sköpunarþörf sína. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 308 orð | 2 myndir

„Ráðvandur finnandi“

Smæð samfélagsins auðveldar lífið þegar kemur að því að finna það sem týnist. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Birkir Bjarnason knattspyrnumaður...

Birkir Bjarnason... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Boston-árásin í kvikmynd

Kvikmyndir Sprengjuárásin í Boston-maraþoninu árið 2013 er efni nýrrar kvikmyndar leikstjórans Peter Berg en Mark Wahlberg fer þar með aðalhlutverkið. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Bréf Jóns Thoroddsens

Út er komið Bréfasafn Jóns Thoroddsens sýslumanns og rithöfundar á vegum Sögufélagsins. Már Jónsson sá um útgáfu bókarinnar, valdi brefín og ritar inngang og skýringar. Í bókinni eru einkabréf til Jóns og frá honum ásamt úrvali embættisbréfa. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 208 orð | 2 myndir

Deig og sósa

Pizzadeig 335 gr hveiti 1 tsk sykur 8 gr þurrger 6 gr salt 2 msk ólífuolía 200 ml volgt vatn Leysið gerið upp í helmingnum af volga vatninu. Bætið sykrinum við og hrærið saman við. Leysið saltið upp í hinum helmingnum af volga vatninu. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 2500 orð | 1 mynd

Dreymdi um fallegt líf

Guðrún Helgadóttir, einn ástsælasti barnabókahöfundur Íslands, er heiðursgestur á barnabókmenntahátíðinni Úti í mýri í Norræna húsinu og mun hún fara yfir ferilinn í dag, sunnudag. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 49 orð

Eðalpizzur!

Tilvalið er að hafa pizzu í helgarmatinn og leyfa börnunum að hjálpa til við pizzugerðina. Pizzur eru líka frábærar í matarboðin og er þá ekki úr vegi að hafa þær nýstárlegar og öðruvísi. Það er nefnilega hægt að setja fleira á pizzur en pepperoni og ost! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 34 orð | 2 myndir

Einnota hanskar

Þegar meðhöndla á hráan fisk, hráan kjúkling, lauk og chili pipar er gott ráð að nota einnota hanska. Það kemur í veg fyrir smit milli matvæla og hindrar að sterk lykt festist á... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Eins og Jackie

Kvikmyndir Natalie Portman þykir líkleg til að fá óskarsverðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Jackie, um Jacqueline Kennedy, en myndin var frumsýnd í september. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 27 orð | 2 myndir

Erlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Fjölgun mislingatilfella í Bretlandi veldur áhyggjum. Þótt ekki sé talið að um faraldur sé að ræða þá hefur verið talin ástæða til að minna á mikilvægi... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 359 orð | 2 myndir

Eyða eftir ár og einn dag

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heldur árlega uppboð á þeim rúmlega 100 reiðhjólum sem finnast á víðavangi og enginn eigandi vitjar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Fatamarkaður hönnunardeildar LHÍ

Laugardaginn 8. október verða nemendur Listaháskóla Íslands með fatamarkað á Loft Hostel, Bankastræti 7, á milli klukkan 12 og 18. Til sölu verða meðal annars merkjavörur, yfirhafnir, treflar, skór, töskur og... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stendur að fræðslufundi í...

Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stendur að fræðslufundi í Bessastaðakirkju , helguðum Grími og Jakobínu Thomsen, í dag, laugardag, milli kl. 13.30-15.15. Meðal þeirra sem taka til máls eru Guðni Th. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Grease 2 léleg

Kvikmyndir Eftir frábært gengi kvikmyndarinnar Grease var á sínum tíma ákveðið að fara í gerð framhaldsmyndar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason Ég er mjög ánægður með hann. Þetta er forsetinn...

Guðmundur Gíslason Ég er mjög ánægður með hann. Þetta er forsetinn okkar, forseti... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Gunnar Rafn Guðjónsson Já, mjög ánægður...

Gunnar Rafn Guðjónsson Já, mjög... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

Gyrðisljóð og örprósar

Gyrðir Elíasson er þekktur fyrir ljóð sín, skáldsögur og smásögur, en af síðastnefndu sortinni hafa komið út níu bækur eftir hann. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Hillary Clinton á Bessastöðum

Fyrir nákvæmlega 17 árum, laugardaginn 9. október 1999, var hér stödd Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 46 orð

Hrund Gunnsteinsdóttir er handritshöfundur og annar leikstjóra...

Hrund Gunnsteinsdóttir er handritshöfundur og annar leikstjóra heimildamyndarinnar InnSæi – the Sea within, sem frumsýnd var hérlendis á RIFF. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hver er fossinn?

Fossinn sem hér sést er einn sá hæsti á landinu, er 128 metrar frá brún og að botni í miklu gljúfri. Áin sem um fossinn rennur kemur ofan af hálendinu og heiðum þess og streymir svo fram í Lagarfljót. Hvað heitir þessi... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 287 orð | 6 myndir

Hver fær Nóbelinn?

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum verða tilkynnt næstkomandi fimmtudag, 13. október, viku seinna en vant er vegna anna Nóbelsnefndarinnar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 386 orð | 2 myndir

Hænur og hestar urðu kettir

Ef það er eitthvað sem týnist oftar en vettlingarnir og húfurnar eru það kettir. Í það minnsta eiga þeir metið þegar kemur að þeim lifandi verum sem mennirnir hafa slegið eign sinni á. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 624 orð | 5 myndir

Innkaupalistar og bangsar á Facebook

Það má segja að hvar sem drepið er niður fæti hjá opinberum stofnunum, skólum, sundlaugum, frístundamiðstöðvum og stærri fyrirtækjum sé að finna hrúgur af óskilamunum. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Innlent Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

„Auðvitað má allt í skáldskap en mér finnst eigi að síður mikilvægt að gæta að trúverðugleikanum og hinum íslenska veruleika. Glæpasagan þarf að vera raunsæ. Ég vil ekki að lesendur mína reki í rogastans – það væru svik. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Íris Ósk Friðriksdóttir Já, ég er mjög ánægð með hann...

Íris Ósk Friðriksdóttir Já, ég er mjög ánægð með... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 990 orð | 1 mynd

Í skáldskap stendur þú aleinn

Í nýrri skáldsögu Sigrúnar Pálsdóttur segir frá fræðikonu sem leiðist á glapstigu vegna augnabliks aðgæsluleysis við rannsóknir Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 165 orð | 3 myndir

Kristín Marja Baldursdóttir

Þessa dagana er ég að lesa smásögur og örsögur eftir dönsku skáldkonuna Pia Juul, Af sted til stede , og aðra bók sem ber ekkert ósvipaðan titil, heitir Von hier nach da , eða Here and Now á ensku, og inniheldur bréf sem fóru á milli Paul Auster og J.M. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 9. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Kvartettinn Kurr heldur sína fyrstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu í...

Kvartettinn Kurr heldur sína fyrstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu í Salnum í kvöld, laugardag, kl. 20. Þar syngur Valgerður Guðnadóttir lög allt frá Kurt Weill til Ninu Simone, sum hver í glænýjum... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Kynntu þér flugvöllinn

Það getur sparað tíma að kynna sér flugvöllinn sem fljúga á til fyrirfram. Þá gengur oft betur að komast í gegnum hann og átta sig á hvernig er best og ódýrast að komast til og frá... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 202 orð | 2 myndir

Lá á að koma hrútasæðinu til skila

Það er stanslaust að berast eitthvað til okkar og býsna mikið sem gleymist í strætisvögnunum. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

LEGO-hjálmur

Þau Simon Higby og Clara Prior sem starfa hjá auglýsingastofunni DDB hafa hannað hjólahjálma sem líta út eins og LEGO-hár. Er þessi skemmtilega hugmynd ætluð til þess að hvetja krakka til þess að vera með... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 474 orð | 2 myndir

Lífsreynslan mótar samskipti

Út er komin bókin Samskiptaboðorðin eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur hjúkrunarfræðing. Í bókinni er tvinnað saman persónulegum sögum úr lífi Aðalbjargar og hugmyndum hennar að betri samskiptum mannanna. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 120 orð | 4 myndir

Löturhæg lestarferð

Þegar tíminn er naumur getur borgað sig að nýta sér útsýnisferðir. Í Lúxemborg er hægt að dóla um elsta hluta höfuðstaðarins með lítilli lest sem silast um þröng stræti og hlusta um leið á sögu staðarins. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Matarboð frægra

Sjónvarp Lífskúnstnerinn og eldhúsgyðjan Martha Stewart segir það hafa verið dásamlegt að vinna með Snoop Dogg að nýjum spjallþáttum þeirra sem teknir verða til sýninga á VH1 í haust. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 2405 orð | 7 myndir

Með gamlar hefðir inn í framtíðina

Gunnar Gíslason matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Dill leyfir nú bragðlaukum New York búa að njóta hæfileika sinna og hugmyndaauðgi. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa; þeir kunna gott að meta. Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 676 orð | 1 mynd

Mislingar með músíkinni

Bretar hafa áhyggjur af því að fjölgun mislingatilvika gæti bent til þess að ungt fólk sé ekki nægilega vel bólusett. Hrint hefur verið af stað herferð til að hvetja ungmenni til að láta bólusetja sig. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Mæðgurnar á Netflix

Sjónvarp Yfir 200 kaffihús vítt og breitt um Bandaríkin fundu sína innri „Gilmore Girl“ í vikunni þegar þau urðu um stund að „Luke's Diner“, sem allir aðdáendur sjónvarpsþáttanna vinsælu muna eftir úr þáttunum sem kaffihúsinu... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 106 orð | 8 myndir

Nú er ég farin að undirbúa mig vel fyrir veturinn með því að huga að...

Nú er ég farin að undirbúa mig vel fyrir veturinn með því að huga að hlýjum fatnaði. Ný úlpa er því efst á óskalistanum og hefur mig lengi dreymt um Jökla úlpuna frá 66°Norður. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

Nýtt

Les Sahariennes er nýtt sólarpúður frá Yves Saint Laurent sem gefur fallegan og náttúrulegan lit í húðina. Púðrið er fremur matt og verður áferðin því sérlega falleg og auðvelt að bera púðrið á svo húðin verði fallega... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Ólöf Engilbertsdóttir Já, já. Hann hefur staðið sig ágætlega...

Ólöf Engilbertsdóttir Já, já. Hann hefur staðið sig... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 470 orð | 2 myndir

Pennar og svipur urðu símar og hleðslutæki

Ýmiss konar tól og tæki, græjur, áhöld og verkfæri, hafa um aldir lent á hrakhólum. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Pizza með spínati, geitaosti og döðlum

Pizzadeig (sjá uppskrift) pizzasósa, (sjá uppskrift) mozzarella 200 gr spínat slatti af furuhnetum nokkrar döðlur, skornar í litla bita geitaostur ólífuolía Ristið furuhnetur á pönnu í fáeinar mínútur. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 1182 orð | 4 myndir

Popp-illmennið Donald Trump

Stundum er raunveruleikinn ótrúlegri en nokkur skáldsaga. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Quattro Stagioni

Pizzadeig (sjá uppskrift) pizzasósa (sjá uppskrift) lúka mozzarella lúka ætisþistlar lúka svartar ólífur lúka skinka smá ólífuolía Fletjið út pizzudeigið. Setjið passlegt magn af pizzasósu á botninn. Dreifið mozzarella yfir sósuna. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Rakel Pétursdóttir sýningarstjóri verður á morgun, sunnudag, kl. 14 með...

Rakel Pétursdóttir sýningarstjóri verður á morgun, sunnudag, kl. 14 með leiðsögn um sýninguna Ógnvekjandi náttúra sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74. Sýningin er opin um helgar kl. 14-17 til 27.... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 10 myndir

Renée Zellweger og Patrick Dempsey

Þau Renée Zellweger og Patrick Dempsey fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Bridget Jones's Baby sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum. Bæði eru þau afskaplega smart og sjarmerandi með flottan og klæðilegan fatastíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 410 orð | 1 mynd

Settu hjartað í hreyfingu

Activio heitir ný tækni sem notuð er í heilsurækt þar sem belti með hjartsláttarmæli er fest um sig miðjan. Tækið mælir hjartslátt og sést hann þá á skífu á stóru tjaldi. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 1311 orð | 3 myndir

Skandinavískur spennutryllir á hvíta tjaldið

Kvikmyndarinnar Grimmdar má vænta í bíóhús þessa lands þann 21. október næstkomandi en myndin er sannkallaður skandinavískur spennutryllir. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 418 orð | 2 myndir

Skotthúfur, hattar og vaðmál

Þeir óskilamunir sem gengur hvað erfiðlegast að koma til skila eru föt. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 667 orð | 5 myndir

Slær Nóbelsskáldinu við

Arnaldur Indriðason er talinn hafa náð að slá Halldóri Kiljan Laxness við í sölu á skáldsögum sínum á heimsvísu. Útgefandi Forlagsins segir að þó verði eilíflega að setja þann fyrirvara að bókasala fyrri tíma var ekki fullkomlega skjalfest. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 357 orð | 1 mynd

Speltpizza með grænmeti

Fyrir 2-3 Pizzabotn 100-200 ml vatn (notið fyrst 100 ml og bætið við ef þarf) 1 msk kókosolía 250 g spelti 1 msk vínsteinslyftiduft smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) 1 tsk ítalskt krydd eða pizzakrydd Pizzasósa (einnig má kaupa holla sósu úr... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 722 orð | 6 myndir

Sportáhrifin alltaf áberandi

Danska hönnunarhúsið Soulland og hið íslenska 66°Norður kynntu nýverið samstarf sín á milli. 66°Norður hefur hafið framleiðslu á jökkum sem yfirhönnuður Soulland, Silas Adler, hannaði í samstarfi við fyrirtækið. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Stefnulaus í stórborginni

Frumraun Sevigny sló í gegn í kvikmyndinni Kids árið 1995. Leikstjóri þessarar umdeildu myndar var Larry Clark og handritshöfundur Harmony Korine, þáverandi kærasti Sevigny. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 346 orð | 3 myndir

Svalasta stelpa í heimi

Hún segir að sér hafi leiðst í æsku og eitt helsta áhugamál hennar var að sauma föt á sjálfa sig þannig að tískuáhugi hennar kom snemma í ljós. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Sykurlaust gos eykur mittismál

Kalóríulausir gosdrykkir hjálpa ekki til við að léttast. Þvert á móti hafa rannsóknir sýnt fram á að mittismál þeirra sem neyta sykurlausra gosdrykkja er meira en hjá þeim sem ekki neyta... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Söngkonan Rachelle Jeanty og Falk Bonitz píanóleikari halda...

Söngkonan Rachelle Jeanty og Falk Bonitz píanóleikari halda hugleiðslutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 15-17. Jeanty á 20 ára söngferil að baki og hefur m.a. sungið bakraddir fyrir Celine... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Tapað-fundið

Fastur liður í mörg hundruð ár eru utan við sig, kærulausir eða einfaldlega óheppnir vegfarendur sem tapa hlutunum sínum á almannafæri. En hverju týndum við fyrir 100 árum og hverju týnum við í dag? Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Tískutáknmynd

Tíska Sevigny hefur verið óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali. Hún klæðir sig ekki á sama hátt og allar hinar stjörnurnar. Hún er meira á jaðrinum og er alltaf áhugaverð. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir hádegistónleikum í Hömrum í...

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir hádegistónleikum í Hömrum í menningarhúsinu Hofi í dag, laugardag, kl. 12. Þar leika Petrea Óskarsdóttir á þverflautu og Þórarinn Stefánsson á píanó verk eftir Philippe Gaubert... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 51 orð

Úti í mýri

Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík, Úti í mýri, er haldin dagana 6. – 9. október í Norræna húsinu. Á sunnudag klukkan 13.30-15.30 er dagskrá til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 346 orð | 13 myndir

Veggir dýrmæt auðlind í risíbúð

Jón Karlsson, Elísabet Sara Emilsdóttir og 7 mánaða dóttir þeirra, Kolfinna, búa í heillandi og vel innréttaðri íbúð í Laugarneshverfinu. Heimilið einkennist af norrænum innanhússstíl og persónulegum munum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Vera og vatnið snýr aftur

Vera og vatnið, sem hlaut Grímuna sem barnasýning ársins 2016, snýr aftur í Tjarnarbíó. Sýnt verður sunnudagana 9. og 16. október kl. 15. Sýningin er ætluð börnum á aldrinum 1-5 ára, og fjölskyldum... Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 412 orð | 6 myndir

Vesturbrúin kemur sterk inn

Vesterbro er eitt heitasta hverfið í Kaupmannahöfn um þessar mundir. Kaffihúsin, verslanirnar, veitingastaðirnir og afslappað andrúmsloftið gera hverfið heillandi og skemmtilegt að heimsækja. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Yfir 2.000 dauðsföll á viku

Dag hvern deyja 314 manns úr mislingum í heiminum sé miðað við tölur frá árinu 2014. Alls létust 114.900 manns það ár af völdum mislinga, en dauðsföllin eru flest í löndum þar sem heilbrigðiskerfi eru veik og aðgangur að læknisþjónustu ekki fyrir hendi. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Þroskasaga stelpu sem breytist í kött

Leikstjóri Sevigny er þekktust sem leikkona en tilefni ferðar hennar til Íslands var hinsvegar sýning á stuttmynd sem hún leikstýrir. Myndin Kitty var sýnd á RIFF en Sevigny er heiðursgestur hátíðarinnar. Meira
9. október 2016 | Sunnudagsblað | 392 orð | 2 myndir

Þögnin er val

Tal um samsæri og aðför á illa við þegar maður í valdastöðu velur að koma svona fram við fjölmiðla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.