Greinar fimmtudaginn 13. október 2016

Fréttir

13. október 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Aðalfundur smábátasjómanna

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík í dag og á morgun. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Alþingi ljúki störfum í dag

„Ég geri ráð fyrir að þetta muni klárast um hádegisbilið,“ segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, spurður hvort þingið komi til með að klára störf sín í dag. Þingfundur er boðaður kl. 10. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Arnarvatnsheiði og Eiríksjökull einkaeign

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tvídægra og Langjökull eru þjóðlendur ásamt afréttum fyrrverandi Álftaneshrepps, Langavatnsdal í fyrrverandi Borgarhreppi og hluta afréttar Lundarreykjadals og fleiri smærri svæðum. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Atkvæðagreiðslan í Perluna á sunnudag

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 29. október 2016 hófst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 21. september sl. Frá og með 16. október fer atkvæðagreiðslan eingöngu fram í Perlunni í Öskjuhlíð í Reykjavík. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Atvinnuþátttaka ungmenna hvergi meiri

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýrri skýrslu frá OECD, Efnahags- og framfarastofnuninni, virðast íslensk ungmenni búa við mun betri aðstæður en í öðrum löndum. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

„Stóra gáttin inn í landið“

„Keflavíkurflugvöllur er stóra gáttin inn í landið og mikilvægt er að vandað verði til verka við þau stækkunaráform á flugvellinum sem nauðsynleg eru til þess að hann geti staðið undir vaxandi farþegafjölda á komandi árum,“ segir Elín... Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Skemmtiganga Rigning kemur útlendingum ekki á óvart í Reykjavík enda eru þeir búnir undir rok og rigningu, þar sem regnhlífin gegnir margþættu hlutverki á göngu niður... Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Eigur hælisleitenda verði frystar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fagna sjálfstæði og fullveldi í heila öld

Fulltrúar allra flokka á Alþingi lögðu fram þingsályktunartillögu í gær vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Flugliðar neita tiltekt í flugvélum WOW air

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru dæmi um að flugliðar hjá Wow air hafi neitað að taka til í flugvélum flugfélagsins á milli þess sem vélarnar stoppa á áfangastöðum ytra og flogið er til baka með nýja farþega. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fornleifarnar sýndar í nýja hótelinu

Ranghermi var í frétt í blaðinu í gær um deiliskipulag vegna lóða við Lækjargötu, Vonarstræti og Skólabrú. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Geymir drjúgan hluta af nútímasögu þessarar þjóðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.Is „Tilkoma sjónvarpsins breytti meiru á Íslandi en viðurkennt er. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Gjaldeyrir án farmiða

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi um afnám gjaldeyrishafta þarf almenningur sem hyggst ferðast til útlanda eftir 1. janúar nk. ekki lengur að framvísa farmiða til að fá að taka út gjaldeyri í banka. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð

Grafalvarleg staða

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hafa áhyggjur af Bakka

Þýski ríkisbankinn KfW sem fjármagnar byggingu kísilvers PCC á Bakka hefur verið með fleiri verkefni í skoðun hér á landi, meðal annars sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hjaltalín frumflytur efni á Norðurbryggju

Hjaltalín flytur nýtt efni af væntanlegri plötu á tónleikum í menningarhúsi Íslendinga á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn í kvöld kl. 22. Tónleikarnir eru hluti af menningardagskrá í tilefni menningarnætur... Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimili rís á Nesinu

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt samhljóða að taka tilboði byggingafélagsins LNS Saga ehf. í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Nesinu. Fyrirtækið átti lægsta tilboðið í verkið, krónur 1.465.307.033. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Húnaþing vestra hugsar sinn gang

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
13. október 2016 | Erlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Hvatti til mótmæla vegna stríðsglæpa

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Kreml gagnrýndu í gær Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, fyrir að saka Rússa um stríðsglæpi í Sýrlandi og sögðu ummæli hans til marks um „sjúklegan Rússaótta“. Meira
13. október 2016 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hvatt til einingar

Fólk heldur á spænskum fánum á fundi til stuðnings einingu landsins á Katalóníutorgi í Barcelona í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar í gær. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð

Kaupir Korputorgið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Lausnir Íslands heimasmíðaðar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Innlent eignarhald á stefnu, ákvörðunum og aðgerðum er lykilatriði þegar tekist er á við vanda af því tagi sem blasti við Íslandi eftir fjármálaáfallið 2008. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð

Lífsánægjan í 7,5 af 10

Meðalaldur og lífslíkur á Íslandi eru með því mesta meðal ríkja OECD. Lífsánægja er jafnframt í hærri kantinum; 7,5 af 10 mögulegum. Tíðni sjálfsvíga er nálægt meðaltalinu, eða 12 á ári á hverja 100 þúsund íbúa. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Lúpínan breiðir hratt úr sér víða um landið

Heildarflatarmál lúpínu á landinu er að lágmarki 314 ferkílómetrar, samkvæmt kortlagningu Náttúrufræðistofnunar. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Mikið að gera í Marshallhúsinu

Iðnaðarmenn vinna nú af krafti við breytingar á Marshallhúsinu á Grandagarði og standa vonir til að framkvæmdum ljúki öðruhvorumegin við áramót. Þar sem áður var síldarverksmiðja verður rýmið í framtíðinni nýtt undir ýmiss konar liststarfsemi. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Minni úrkoma í kortunum fram að helgi

Höfuðborgarbúar sluppu ekki við rigninguna í gær og gestir þeirra, erlendir ferðamenn, ekki heldur. Í dag er útlit fyrir að það dragi úr úrkomunni sunnan og vestan til og að á Austur- og Norðausturlandi verði bjart í veðri. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Ný lyf gegn krabbameini

Tiltekin lyf sem örva ónæmiskerfið hafa skilað betri árangri í baráttunni við ákveðnar tegundir krabbameina en hefðbundin krabbameinslyfjameðferð. Niðurstöður rannsókna þessa efnis voru kynntar nýlega á þingi evrópskra krabbameinslækna í Kaupmannahöfn. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Nýtt „álver“ á hverju ári

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Miðað við farþegafjöldaspá Isavia til ársins 2040 verða til 475 ný störf að meðaltali á hverju ári á Keflavíkurflugvelli árin 2016 – 2040. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær hægt verður að lagfæra listaverkið við Höfða

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við bíðum bara enn eftir listamanninum en það er ekki hægt að laga þetta fyrr en hann kemur til landsins,“ segir Ólöf K. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Rannsaka ofbeldismál á leikskóla

Barnavernd Kópavogsbæjar hefur til skoðunar mál leikskólabarns sem talið er að hafi verið beitt ofbeldi af hálfu starfsmanns leikskóla í Reykjavík. Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Birtu

Birta lífeyrissjóður Ólafur Sigurðsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins Birtu, sem stofnaður var í lok september við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Segist kvíða stjórnarmyndun

Verði Sjálfstæðisflokkurinn utan ríkisstjórnar eftir næstu kosningar er vinstristjórn það eina sem er í spilunum. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sjónvarpið heimilisvinur í hálfa öld

Áhersla er lögð á fyrstu áratugina í sögu sjónvarpsins á sýningunni í Efstaleiti. Nútíminn er samt nærri og á skjám rúlla myndskeið af atburðum allt til líðandi árs. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Stangveiðin yfirleitt yfir meðaltali

Alls veiddust um 53.600 laxar í íslenskum ám í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum yfir stangveiði. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa um 27% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2015, sem er 42.137 laxar. Veiðin 2016 var um 18. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stefnir í metár í mjólk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að innvigtun mjólkur verði 151 milljón lítrar í ár. Yrði það fimm milljónum lítra meira en á síðasta ári og nýtt Íslandsmet í mjólkurframleiðslu. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Steypiregn víðast hvar sunnan og vestan til

Úrhellisregn gekk yfir landið í gær og fyrradag, líkt og sjá má á ljósmyndinni að ofan sem tekin var við Skógarfoss í gær. Mest mældist úrkoman í Bláfjöllum, en þar var hún um 150 mm á einum sólarhring. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Stjórnmálamenn ræða um fiskeldismál

Öll framboð í Norðvesturkjördæmi nema Björt framtíð hafa boðað komu sína á opinn fund um málefni fiskeldis sem Fjórðungssamband Vestfirðinga boðar til á Ísafirði næstkomandi sunnudagskvöld. Flest framboðin senda oddvita framboðslista sinna. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Taka stöðuna víða um land

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, og samninganefnd félagsins hafa farið í rúmlega helming allr a grunnskóla landsins til þess að taka stöðuna með kennurum. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Tónleikar á afmælisdegi Steins Steinars

Söngkonan og lagahöfundurinn Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir frumflytur eigin lög við ljóð Steins Steinars í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20, á afmælisdegi skáldsins. Meira
13. október 2016 | Erlendar fréttir | 819 orð | 2 myndir

Trump að sprengja flokkinn sinn

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Umræður að lokinni sýningu á Sóley Rós

Í tilefni alþjóðlegs dags sem tileinkaður er missi á meðgöngu og barnamissi stendur Tjarnarbíó í samvinnu við Gleymmérei styrktarfélag fyrir umræðum að lokinni sýningu á Sóley Rós ræstitækni í Tjarnarbíói í kvöld, en sýningin hefst kl. 20.30. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Undirbúa ný framkvæmdaleyfi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skútustaðahreppur hefur ákveðið að taka umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi til að reisa Kröflulínu 4 til umfjöllunar að nýju. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Útskrifa átján nýja heimilislækna

Átján sérfræðingar í heimilislækningum útskrifuðust á Heimilislæknaþingi Félags íslenskra heimilislækna í síðustu viku. Aldrei hafa fleiri heimilislæknar útskrifast í einu. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Vilja Bergsson mathús úr húsi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Deilur standa yfir á milli Bergsson mathúss ehf. við Templarasund í Reykjavík og fasteignafélagsins Þórsgarðs ehf. sem á fasteignina sem Bergsson notar undir veitingarekstur. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja efla þátttöku í íslenskri menningu

Börn með annað móðurmál en íslensku sem eru að hefja skólagöngu í grunnskólum borgarinnar skulu tímabundið njóta undanþágu frá greiðslu fyrir dvöl á frístundaheimili. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að vera í kjördæminu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Kosningalögin gera það ekki að skilyrði að frambjóðandi hafi lögheimili í kjördæminu sem hann býður sig fram í,“ segir Þórhallur Vilhjálmsson, ritari Landskjörstjórnar. Meira
13. október 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þörf á ítarlegri löggjöf um vindorku

Brýnt er að huga að ítarlegri lagaramma um nýtingu vindorku, einkum varðandi skilgreiningu á vindorkugörðum eða vindbúum. Þetta kemur fram í umsögn Orkustofnunar um tillögu að matsáætlun fyrir Vindaborg, vindorkugarð í Rangárþingi ytra. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2016 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hlutleysi í hástigi

Zeid Ra'ad Al Hussein, mannréttindastjóri S.þ. segir ummæli Donalds Trump benda til þess að „hættuleg“ persóna stígi fram á hið alþjóðlega sjónarsvið nái Trump kjöri í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Meira
13. október 2016 | Leiðarar | 221 orð

Lagabreytinga er þörf

Þegar leyfi liggur fyrir eiga framkvæmdir að fá að ganga hnökralaust Meira

Menning

13. október 2016 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Afmælissýning á 90 ára afmæli

Í tilefni 90 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands stendur félagið fyrir ljósmyndasýningu í nóvember í Kringlunni. Öllum atvinnuljósmyndurum landsins, jafnt innan og utan félagsins, er boðið til þátttöku á þessum tímamótum með félaginu. Meira
13. október 2016 | Kvikmyndir | 525 orð | 3 myndir

„Sannleikurinn gerir mann frjálsan“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég hef aldrei verið vondur maður og aldrei gert neinum neitt, þannig að ég hef engar áhyggjur. Meira
13. október 2016 | Kvikmyndir | 45 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22. Meira
13. október 2016 | Bókmenntir | 193 orð | 2 myndir

Danskt haust í Norræna húsinu og víða um land

Danskt haust er yfirskrift menningarhátíðar sem hófst hér á landi í gær og stendur til 16. október. Á hátíðinni koma fram listamenn frá Danmörku, Íslandi og víðar. Meira
13. október 2016 | Kvikmyndir | 57 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
13. október 2016 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Einkenni Listasafns Reykjavíkur

Hjalti Karlsson, hönnuður og meðstofnandi hönnunarstofunnar karlssonwilker inc. í New York, heldur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í kvöld klukkan 20. Meira
13. október 2016 | Kvikmyndir | 546 orð | 2 myndir

Fórnarkostnaður sem aldrei var ræddur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mannskaðaveður sem gekk yfir Ísland 9. apríl árið 1963 er sögusvið heimildarmyndarinnar Brotið sem komin er til sýninga í Bíó Paradís. Meira
13. október 2016 | Menningarlíf | 393 orð

Hverjum má treysta?

Traust er það síðasta sem kemur í hug þegar horft er til fortíðar VG í síðustu ríkisstjórn Meira
13. október 2016 | Kvikmyndir | 758 orð | 2 myndir

Innsæi sem linar kreppu streituþræla

Leikstjórn: Hrund Gunnsteinsdóttir og Kristín Ólafsdóttir. Handrit: Hrund Gunnsteinsdóttir. Stjórn kvikmyndatöku: Faye. Klipping: Nick Fenton og Sotira Kyriacou. Sjónrænar tæknibrellur og grafískar hreyfimyndir: Tim Borgmann. Meira
13. október 2016 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Leiðsögn og bók væntanleg

Heiða Björk Vilhjálmsdóttir fræðslufulltrúi leiðir gesti um sýningu Thoru Karlsdottur, Kjólagjörningur , í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 12.15-12.45. Meira
13. október 2016 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Lög Jóns Múla og Megasar á saxófón

Saxófónleikarinn og Seltirningurinn Björgvin Ragnar Hjálmarsson kemur fram á tónleikum í Bókasafni Seltjarnarness í dag klukkan 17.30. Meira
13. október 2016 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Sígild sönglög

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari munu flytja íslensk sönglög í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12 og taka um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Meira
13. október 2016 | Kvikmyndir | 394 orð | 12 myndir

The Girl on the Train Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á...

The Girl on the Train Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
13. október 2016 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Þriggja ára afrakstur Mengis á sýningu í Berlín

Mengi(berlin) er heiti sýningar sem verður opnuð í samstarfi við Sendiráð Íslands í Berlín á morgun, föstudag, kl. 18. Meira

Umræðan

13. október 2016 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Andúð borgarstjórnarmeirihluta vinstri manna og Pírata á kristni

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Það er bót í máli að þar til Alþingi endurskoðar lögin þarf borgarstjórnin í Reykjavík ekki að fara eftir þeim." Meira
13. október 2016 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd

Barnahjól tekið í misgripum á Völlunum

Þetta hjól var við hringtorgið á gatnamótum Engjavalla og Drekavalla í Hafnarfirði laugardaginn 1. október. Ég hélt að þetta væri hjól sonar míns og tók það því með mér. Meira
13. október 2016 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Borgarlína grundvöllur svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Það er ekki spurning um hvort heldur eingöngu hvernig staðið verður að uppbyggingu Borgarlínunnar." Meira
13. október 2016 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Fjórða Hringborð norðursins í Hörpu var merkur viðburður

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu 2019 og þarf að sinna loftslagsmálum með öðrum og skýrari hætti en hingað til." Meira
13. október 2016 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Hátt skor Bjarna og Guðmundar hjá FEBR Mánudaginn 3. október var spilað...

Hátt skor Bjarna og Guðmundar hjá FEBR Mánudaginn 3. október var spilað á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 362 Guðl. Meira
13. október 2016 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Hrollkaldur veruleiki ferðaþjónustunnar á Íslandi

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Ráðamenn hafa ekki hlustað á ábendingar um það í hvað stefndi og skýrslur þessa virta fræðimanns og Háskóla Íslands bentu á og Ferðamálastofa hefur gefið út." Meira
13. október 2016 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Hugmynd að uppskiptingu Landsvirkjunar

Eftir Skúla Jóhannsson: "Í skýrslunni „Orkan okkar 2030“ leggur Lars Christiansen til að skipta Landsvirkjun upp í einingar og selja þær síðan í einkavæðingarferli." Meira
13. október 2016 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Höfðatölumet í hraðahindrunum?

Pistlahöfundur dagsins átti um tíma hraðskreiðan bíl. Nissan Micra hét hann, stundum kallaður Sápustykkið . Þeir sem átt hafa Micru þekkja það vandamál að nánast má ekki koma við bensíngjöfina og þá þýtur maður áfram. Meira

Minningargreinar

13. október 2016 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Ágústa Fanney Guðmundsdóttir

Ágústa Fanney Guðmundsdóttir fæddist í Syðri-Úlfsstaðahjáleigu, Austur-Landeyjum, 26. ágúst 1935. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eiri 28. september 2016. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi í Skipagerði, Vestur-Landeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson fæddist 7. janúar 1940. Hann lést 15. september 2016. Jarðarför Björns fór fram 23. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún Backman

Edda Heiðrún Backman fæddist 27. nóvember 1957. Hún lést 1. október 2016. Útför Eddu Heiðrúnar fór fram 10. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurbjarnadóttir

Elísabet Sigurbjarnadóttir, fæddist 26. október 1965. Hún lést 17. september 2016. Útför Bettýjar fór fram 27. september 2016 Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Guðný Björg Gísladóttir

Guðný Björg Gísladóttir var fædd á Eskifirði 9. október 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 7. október 2016. Foreldrar Guðnýjar voru Gísli Jónsson, f. 15.7. 1896, d. 30.3. 1960, og Jóna Ingibjörg Einarsdóttir, f. 11.2. 1907, d. 16.11.... Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 2405 orð | 1 mynd

Guðrún Magnea Hafsteinsdóttir

Guðrún Magnea Hafsteinsdóttir fæddist í Nýlendu á Hvalsnesi þann 20. ágúst 1948. Hún lést á Landspítalanum 4. október 2016. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Bára Magnúsdóttir, f. 12.5. 1929, d. 19.3. 2014, og Kristján Hafsteinn Jónsson, f. 12.6. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Gunnar Sigfús Stefánsson

Gunnar fæddist í Neðri-Bæ 2. janúar 1931. Hann andaðist 9. ágúst 2016 á Skjólgarði, Höfn. Gunnar var eitt þriggja barna Stefáns Þórarinssonar, f. 9. maí 1887, d. 10. nóvember 1967, og konu hans, Helgu Sigfúsdóttur frá Leiti, f. 19. apríl 1902, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Helga Pálsdóttir

Helga Pálsdóttir fæddist 16. júní 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september 2016. Foreldrar hennar voru Páll Kristinsson f. 20. nóvember 1911, d. 13. janúar 1992 og Kristín H. Guðmundsdóttir f. 10. júlí 1916, d. 28. júlí 1979. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Hjalti Sigfússon

Hjalti Sigfússon fæddist 26. nóvember 1923 að Háfi í Ásahreppi, Rangárþingi ytra. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 30. september 2016. Foreldrar hans voru Jóna Sigríður Jónsdóttir, f. 21. ágúst 1897 að Þverlæk í Holtahreppi, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 2871 orð | 1 mynd

Knut Vesterdal

Knut Vesterdal fæddist í Bö í Noregi Jónsmessukvöldið 23. júní 1956. Hann lést í Reykjavík þann 29. september 2016. Foreldrar hans voru Bjarne Vesterdal, skógarhöggsbóndi og smiður, f. 10. ágúst 1919, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 3427 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Baldvinsson

Ólafur Haukur Baldvinsson fæddist í Norðurgötu 53 á Akureyri 2. desember 1950. Hann lést á Kristnesspítala 4. október 2016. Ólafur var sonur hjónanna Baldvins Ólafssonar, f. 26.12. 1919, d. 6.2. 2015, og Maríu Ásgrímsdóttur, f. 14.6. 1925, d. 9.6. 2009. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Flygenring

Ólafur Haukur Flygenring fæddist í Hafnarfirði 20. júlí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 4. október 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 1.1. 1902, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðjónsdóttir

Ragnheiður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1975. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Kópavogi 24. september 2016. Útför hennar fór fram 6. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Sigurjón Valdimarsson

Sigurjón Magnús Valdimarsson fæddist 3. janúar 1932 í Reykjavík. Sigurjón lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 29. september 2016. Foreldrar hans voru Valdimar Ólafsson skipasmiður, f. 20. febrúar 1906, d. 28. maí 1939, og Fjóla Borgfjörð Oddsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Unnur Guðmunda Vilhjálmsdóttir

Unnur Guðmunda Vilhjálmsdóttir fæddist 2. júlí 1935. Hún lést 24. september 2016. Útför Unnar fór fram 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 2230 orð | 1 mynd

Viktor Ægisson

Viktor Ægisson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 2. október 2016. Foreldrar hans eru Ægir Vigfússon húsgagnasmíðameistari, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2016 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Þorbjörn Bjarnason

Þorbjörn Bjarnason kennari, fæddist á Bæ í Hrútafirði 22. ágúst 1934. Hann lést á Vífilsstöðum 3. október 2016. Foreldrar hans voru Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 6.8.1892, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. október 2016 | Daglegt líf | 888 orð | 4 myndir

Bygg sem er mönnum bjóðandi

Tveir nemar í matvælafræði við HÍ og nýútskrifaður vöruhönnuður frá LHÍ hafa í sameiningu þróað þrjár vörutegundir úr byggi undir merkinu Arctic Barley. Meira
13. október 2016 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Íslenskir innflytjendur í Englandi

Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur flytur kl. 16.30 í dag, fimmtudaginn 13. október, fyrirlestur um íslenska innflytjendur í Englandi á árunum 1438 til 1524. Fyrirlesturinn er á vegum Miðaldastofu Háskóla Íslands og haldinn í Lögbergi 101. Meira
13. október 2016 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Mamma og Malli í hverfinu sínu

Mamma og Malli II er yfirskrift myndlistarsýningar Marlons Pollocks sem opnuð verður kl. 17 í dag, fimmtudaginn 13. október, í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Meira
13. október 2016 | Daglegt líf | 114 orð

Nýsköpun vistvænna matvæla

Ecotrophelia Ísland er keppni meðal háskólanemenda í þróun vistvænna matvæla. Keppnin felst í að þróa markaðshæf, vistvæn matvæli eða drykki. Keppnin er haldin árlega seinni hlutann í maí. Meira
13. október 2016 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd ofbeldismanna

Jón Ingvar Kjaran, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, heldur þriðja fyrirlestur haustmisseris í fyrirlestraröð RIKK kl. 12-13 í dag, fimmtudaginn 13. október, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira

Fastir þættir

13. október 2016 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. O-O Rb6 7. d3...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. O-O Rb6 7. d3 Be7 8. Be3 O-O 9. Rbd2 Be6 10. Hc1 Dd7 11. a3 Bh3 12. Bxh3 Dxh3 13. b4 Bd6 14. Db3 Re7 15. d4 exd4 16. Bxd4 Rc6 17. Re4 Rxd4 18. Rxd4 Dd7 19. Hfd1 Be5 20. Rc6 De8 21. Ra5 Hb8 22. Meira
13. október 2016 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Aðalsfólk, morð og forboðin ást

Árið er 1905. Gran Hotel er með fyrstu hótelum Spánar til að innleiða rafmagn. Kveikt er á ljósunum við sérstaka athöfn enda er um sannkallað tækniundur að ræða. Meira
13. október 2016 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Akureyri Margrét Erla Karlsdóttir fæddist 13. október 2015 kl. 1.41 og...

Akureyri Margrét Erla Karlsdóttir fæddist 13. október 2015 kl. 1.41 og er því eins árs í dag. Hún vó 4.576 grömm og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Margrét Stefánsdóttir og Karl Kristinn Stefánsson... Meira
13. október 2016 | Í dag | 521 orð | 3 myndir

Börnin eru rauði þráðurinn í lífi hennar

Snæfríður Þóra fæddist í Reykjavík 13.10. 1956 og var yngsta barn foreldra sinna. Fyrstu árin bjó hún í Norðurmýrinni en flutti svo í Vogahverfið, gekk í Vogaskóla og varð stúdent frá MH 1975. Meira
13. október 2016 | Í dag | 15 orð

Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllum, sem hann skapar...

Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllum, sem hann skapar (Sálm. Meira
13. október 2016 | Árnað heilla | 411 orð | 1 mynd

Er alltaf að læra eitthvað nýtt

Ég held upp á afmælið um helgina með börnum mínum og tengdabörnum, vinum og fyrrverandi nágrönnum í Laxárholti á Mýrum. Þar býr sonur minn en ég bjó þar í 32 ár,“ segir Sonja Ísafold sem á 80 ára afmæli í dag. Meira
13. október 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Inga Lilja Eiríksdóttir

30 ára Inga Lilja ólst upp í Garðinum, býr í Keflavík, lauk MSc-prófi í rekstrarverkfræði frá HR og er stærðfræðikennari við FS. Maki: Björgvin Ívar Baldursson, f. 1986, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri. Dóttir: Þorbjörg Eiríka, f. 2012. Meira
13. október 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kristín Inga Þrastardóttir

30 ára Kristín Inga ólst upp á Siglufirði, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ. Maki: Kári Arnar Kárason, f. 1983, starfsmaður hjá Annata. Dætur: Sara Björk Káradóttir, f. 2010, og Íris Hulda Káradóttir, f. 2012. Meira
13. október 2016 | Í dag | 48 orð

Málið

Þegar leiðtogi miskunnarlausra vígasamtaka er sagður látinn eftir að hafa gegnt „starfinu“ í tvö ár er búið að klæða hlutverk hans í hversdagsbúning eins og um væri að ræða strætóstjóra eða hjartalækni. Meira
13. október 2016 | Árnað heilla | 327 orð | 1 mynd

Nikhil Nitin Kulkarni

Nikhil Nitin Kulkarni lauk BS-prófi í lífefnafræði frá Mumbai University í Indlandi árið 2007 og meistaragráðu í líftækni frá Kalinga Institute of Industrial Technology (KIIT) University, Indlandi árið 2010. Meira
13. október 2016 | Í dag | 167 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Signý Kristjánsdóttir 90 ára Ester Gísladóttir Ingveldur Guðmundsdóttir Sesselja Þorsteinsdóttir 85 ára Bergþóra Sigurðardóttir Björg Sigríður Kristjánsdóttir 80 ára Anna S. Meira
13. október 2016 | Í dag | 254 orð

Tínt upp úr Vísnabók Helgafells

Ég greip í gærkvöldi Helgafell, það gamla og góða tímarit Magnúsar Ásgeirssonar og Tómasar Guðmundssonar, og þar sem það opnaðist var smáljóðið „Jafnvægislögmál“: Ef aldrei henti vitran villa mundi flónum farnast illa. Meira
13. október 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Úlfur Uggason

40 ára Úlfur ólst upp í Reykjavík, býr þar og er matreiðslumeistari á Burro við Ingólfstorg. Maki: Viktoría Hrönn Axelsdóttir, veitingastjóri. Systkini: Ísold, f. 1975, og Embla, f. 1987. Foreldrar: Uggi Þórður Agnarsson, f. Meira
13. október 2016 | Fastir þættir | 345 orð

Víkverji

Leonard Cohen hefur á gamals aldri verið iðinn við að semja nýja tónlist og gefa út. Síðar í þessum mánuði kemur út eftir hann ný plata, You Want It Darker . Hann er 82 ára gamall. Meira
13. október 2016 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. október 1944 Catalina-flugbátur Flugfélags Íslands kom til landsins frá Ameríku. „Fyrsta Atlantshafsflug íslenskra flugmanna,“ sagði Morgunblaðið. 13. október 1987 Kýr synti yfir Önundarfjörð, frá Flateyri að Kirkjubóli í Valþjófsdal. Meira

Íþróttir

13. október 2016 | Íþróttir | 237 orð | 2 myndir

Allt gekk að óskum á EM

Í Maribor Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Annar sigurinn hjá Borgnesingum

Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í jöfnum leik í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Borgnesingar unnu alla fjóra leikhlutana en alla naumlega. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Grindavík 80:72 Njarðvík...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Grindavík 80:72 Njarðvík – Stjarnan 86:78 Keflavík – Haukar 73:52 Staðan: Stjarnan 321225:2174 Snæfell 321207:1914 Skallagrímur 321228:2204 Njarðvík 321222:2364 Keflavík 321218:1784 Grindavík... Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 14 orð

Gul spjöld: Svava Rós (Breiðabliki) 85. (brot), Fanndís (Breiðabliki)...

Gul spjöld: Svava Rós (Breiðabliki) 85. (brot), Fanndís (Breiðabliki) 90. (brot). Rauð spjöld:... Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Hafnarfjarðar-slagurinn stóð undir nafni

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Hafnarfjarðarslagur FH og Hauka er án efa einn af hápunktum leiktíðarinnar í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur 18:30...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur 18:30 Varmá: Afturelding - Grótta 19:30 Selfoss: Selfoss - Stjarnan 19:30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Borgarnes: Skallagrímur - KR 19:15 Grindavík: Grindavík - Haukar 19:15... Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Haukar – FH 24:28

Ásvellir, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, miðvikudaginn 12. október 2016. Gangur leiksins : 1:1, 2:2, 6:3, 8:7, 11:10 , 12:13, 15:14, 15:17, 16:20, 20:23, 24:28 . Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir geta borið höfuðið hátt

Rosengård og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Malmö í gærkvöldi. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Íslensku liðin bæði í úrslit

„Við eigum eitthvað inni eftir keppnina og verðum að laða það fram á föstudaginn,“ sagði Stella Einarsdóttir, einn liðsmanna stúlknalandsliðsins í hópfimleikum, eftir að sveitin hafnaði í öðru sæti í undankeppninni á EM í Slóveníu í... Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 902 orð | 2 myndir

Kattliðugur jarðfræðinemi

Í MARIBOR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Glódís Guðgeirsdóttir er reyndasti keppandi íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum. Hún tekur nú þátt í sínu fjórða Evrópumóti, en EM stendur yfir þessa dagana í Maribor í Slóveníu. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Kári var valinn í úrvalsliðið í HM

Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í úrvalsliðinu hjá vefmiðlinum Real Sports sem hefur útnefnd bestu leikmennina úr tveimur síðustu umferðum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Löwen slapp fyrir horn

Það var sannkallaður Íslendingaslagur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær þegar þýsku meistararnir í Rhein-Neckar Löwen tóku á móti sænsku meisturunum í Kristianstad í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, seinni leikir: Rosengård &ndash...

Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, seinni leikir: Rosengård – Breiðablik 0:0 *Rosengård komst áfram 1:0 samanlagt Wolfsburg – Chelsea 1:1 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan tímann með Wolfsburg og jafnaði metin. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 366 orð | 3 myndir

Neil Warnock sem á dögunum var ráðinn knattspyrnustjóri enska...

Neil Warnock sem á dögunum var ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City sem landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með heldur áfram að safna liði fyrir átökin í deildinni. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 93 orð | 2 myndir

Njarðvík – Stjarnan86:78

Íþróttahúsið í Njarðvík, Dominos-deild kvenna, miðvikudaginn 12. október 2016. Gangur leiksins: 18:18, 39:34, 58:52, 86:78. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – FH 24:28 Staðan: Afturelding...

Olís-deild karla Haukar – FH 24:28 Staðan: Afturelding 6501172:15910 ÍBV 6411171:1559 Grótta 6312141:1437 FH 7313196:1957 Selfoss 6303191:1776 Stjarnan 6222137:1456 Valur 6303151:1546 Fram 6213174:1815 Haukar 7205203:2164 Akureyri 6105149:1602... Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Rosengård – Breiðablik 0:0

Malmö Idrottsplats, Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, miðvikudaginn 12. október 2016. Skilyrði : Það eru 10 gráður og smá gola. Fínt fótboltaveður og gervigras.. Skot : Rosengård 17 (10) – Breiðablik 7 (2). Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sara Björk með sitt fyrsta mark

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eina mark þýska liðsins Wolfsburg gegn Chelsea í 1:1 jafntefli liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær en Wolfsburg er komið áfram í 16-liða úrslitin, eftir öruggan 3:0 sigur í fyrri leiknum í Þýskalandi. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sigrar hjá íslensku þjálfurunum

Alfreð Gíslason og Erlingur Richardsson stýrðu liðum sínum, Kiel og Füchse Berlín, til sigurs í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær og eru liðin á toppi deildarinnar ásamt Flensburg. Lærisveinar Alfreðs höfðu betur á móti Bergischer, 31:25. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Sterk liðsheild skilaði Njarðvíkingum sigri

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkurstúlkur vörðu vígi sitt, Ljónagryfjuna, í gærkvöldi þegar þær náðu að landa öðrum sigri sínum í Dominos-deild kvenna. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Stolt af því sem við sýndum

Í Malmö Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Breiðablik féll naumlega úr leik gegn sænska meistaraliðinu Rosengård í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir hetjulega baráttu. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Vandræði Haukanna halda áfram

Vandræðagangur Íslandsmeistara Hauka í Olís-deildinni heldur áfram en meistararnir máttu þola á tap á heimavelli gegn erkifjendunum í FH þegar liðin áttust við í fyrsta leik 7. umferðar deildarinnar í gær. Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Vill fá Lagerbäck til Norðmanna

Egil „Drillo“ Olsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, vill að landsliðsþjálfarinn Per-Mathias Högmo verði látinn hætta og vill gjarnan sjá Svíann Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfara íslenska landsliðsins, í hans stað... Meira
13. október 2016 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Það var sárt fyrir strákana okkar í 21 árs landsliðinu að glata...

Það var sárt fyrir strákana okkar í 21 árs landsliðinu að glata tækifærinu til að komast í lokakeppnina á EM í Póllandi næsta sumar með tapinu gegn Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Meira

Viðskiptablað

13. október 2016 | Viðskiptablað | 870 orð | 2 myndir

Áfall sem breytir viðskiptalíkani þjóðar

Eftir Wolfgang Münchau Brexit var Bretum að mörgu leyti áfall en skapar þeim um leið tækifæri til þess að hverfa frá ósjálfbæru viðskiptalíkani og marka nýja stefnu, að mati greinarhöfundar. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 311 orð | 3 myndir

Ástríða fyrir vélum

Vélvirkinn Magnús Finnbjörnsson starfar sem vélvirki hjá Carbon Recycling International í Svartsengi á Suðurnesjum. Eftir vinnu þeysist hann um á ríflega 200 km hraða. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 1062 orð | 1 mynd

Best að halda sig við það sem maður kann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Erik Damgaard byrjaði í litlum bás á tæknisýningu og byggði upp rekstur sem Microsoft átti mörgum árum síðar eftir að kaupa fyrir himinháar fjárhæðir. Hefur gengið á ýmsu hjá þessum danska frumkvöðli. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Bók sem vísar veginn í átt að jafnrétti

Bókin Margt hefur verið reynt til að jafna stöðu kynjanna, en ekki allt gefist vel. Er lausnin lögboðnir kynjakvótar? Rausnarlegri fæðingarorlofsréttindi? Nýjar kennslubækur? Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Breytingar á útflutningi á ferskum þorskflökum

Þorskur Fyrstu átta mánuði þessa árs voru flutt út um og yfir 6.600 tonn af ferskum þorskflökum. Meðalverð útfluttra þorskflaka hefur haldist nokkuð stöðugt á þessu tímabili en er þó aðeins lægra en á sama tíma í fyrra sé verðið mælt í evrum. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 683 orð | 2 myndir

Deilur Samsung og Apple fyrir hæstarétt

Eftir Tim Bradshaw í San Francisco Mál tveggja stærstu snjallsímaframleiðenda heims um hönnunarvernd er hið fyrsta af því tagi sem kemur fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna í meira en heila öld. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 431 orð | 1 mynd

Deutsche Bank: Að bugast vegna álags

Við getum aðeins reynt að ímynda okkur hvað starfsmönnum bandaríska seðlabankans finnst um þau tíðindi að Deutsche Bank hafi fengið sérmeðferð þegar álagsprófanir voru gerðar á evrópsku bönkunum. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 84 orð

Einstök framleiðsla CRI í Svartsengi

Hagnýting koltvísýrings til framleiðslu á metanóli og metanólvökva er mikið brautryðjandastarf sem hefur vakið athygli á heimsvísu og hefur fyrirtækið unnið til verðlauna á erlendum vettvangi fyrir starf sitt. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Ekki fleiri hótel við Laugaveg

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fyrirtæki í ferðaþjónustu sem nýlega hafði keypt efri hæðir Laugavegar 17 og 19 var synjað um leyfi til að reka gistiþjónustu þar. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Engar klósettferðir í vinnunni

Áreitni, ógnanir og engar klósettferðir var meðal þess sem fyrrverandi starfsmaður Wells Fargo sagði um... Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Fleiri fjárfestar frá Alaska skoða Ísland

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Venture North leitar fjárfestingartækifæra á Íslandi, en forsvarsmaður þessstarfaði áður á vettvangi fyrirtækisins sem keypt hefur símafélagið Nova. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 658 orð | 1 mynd

Fleiri möguleikar á tryggingamarkaði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í sumum tilvikum hafa erlend tryggingafélög getað boðið sjávarútvegsfyrirtækjum um þriðjungi lægri iðgjöld og sveigjanlegri skilmála, að sögn Guðmundar hjá Consello. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Gjaldeyrir flæðir áfram inn í landið

Peningastefna Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands var 760 milljarðar króna í lok september og er sá hluti sem fjármagnaður er innanlands um 504 milljarðar króna, samkvæmt riti Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika, sem kom út í gær. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 83 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúdentspróf frá MR 1999; fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2007; héraðsdómslögmaður 2007; próf í verðbréfaviðskiptum 2013. Störf: Störf samhliða námi hjá Sjóvá-Almennum hf. 2002-2005; Starfaði hjá Industria ehf. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 257 orð

Hópferða- og leigubifreiðamarkaðurinn mikilvægur sem fyrr

Það hefur lengi þótt styrkleikamerki hjá leigubílstjórum að aka á þýskum eðalvögnum á borð við Mercedes-Benz og BMW. Jón Trausti segir að Askja hafi sterk tengsl við leigubílamarkaðinn og að það séu tengsl sem ekki séu ný af nálinni. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Hvað sagði hún og hvað sagði hann?

Vefsíðan Ekki er nema tæpur mánuður þar til Bandaríkjamenn velja sér nýjan forseta. Samfélagsmiðlar og blöð eru full af fréttum, áróðri og rifrildum um hvort er verra: Trump eða Clinton. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 241 orð

Hver gætir varðanna?

Jón Þórisson jonth@mbl.is Einhverju mesta efnahagslega skaðræði sem yfir þetta land hefur dunið er nú smám saman að létta. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 56 orð | 5 myndir

Isavia kynnti framtíðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli á fundi á Hilton í gær

Áætlað er að 20 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll árið 2040 og starfsfólk vallarins verði um 16 þúsund. Keflavíkurflugvöllur verður þá stærsti vinnustaður landsins. Þetta er meðal þess sem Isavia kynnti á morgunfundi sínum í gær. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 322 orð

Í Nýherja voru þeir tveir, bakarinn og smiðurinn

Þann 5. júní í fyrra bauð Nýherji allt að 25% eignarhlut í dótturfélagi sínu, Tempo, til sölu. Það var hugsað til þess að styrkja eigið fé félagsins sem var 16,7% á þeim tíma. Þær fyrirætlanir runnu út í sandinn líkt og tilkynnt var um þann 28. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Ísam kaupir Korputorg

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Móðurfélag Íslensk-ameríska hefur fest kaup á öllu húsnæðinu að Blikastaðavegi 2-8, sem oftast er nefnt Korputorg. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Komast Bretar á beinu brautina?

Theresa May reynir nú að beina hagkerfi landsins á nýja braut frjálsara markaðshagkerfis en það hefur búið... Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Lex: Deutsche Bank undir miklu álagi

Nýjar reglur bandaríska seðlabankans knýja banka til að breyta rekstri dótturfélaga sinna. Íþyngjandi, segir... Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 2718 orð | 1 mynd

Mercedes-Benz stefnir að rafmagnsvæðingu bílaflotans

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Jón Trausti Ólafsson tók við stýrinu hjá Öskju árið 2010. Frá þeim tíma hefur bílamarkaðurinn tekið algjörum stakkaskiptum og á í raun lítið skylt við fyrstu árin eftir hrun. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Mjúkur og léttur sýndarveruleiki frá Google

Græjan Google svipti á dögunum hulunni af nýjum snjallsíma, Pixel, og kynnti við sama tækifæri nýjan sýndarveruleikahjálm: Google Daydream. Hönnunin er kunnugleg og verður sýndarveruleikinn til með því að koma snjallsímanum fyrir í þar til gerðu hólfi. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 662 orð | 1 mynd

Ný lög um opinber innkaup

Í lögskýringargögnum við nýju lögin kemur m.a. fram að stefnt sé að því að í fleiri tilvikum en áður sé litið til fleiri þátta en aðeins verðs og þá kemur þessi framangreinda valforsenda til skoðunar. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Nýr hótelstjóri Fosshótel Reykjavík

Fosshótel Hjörtur Valgeirsson hefur verið ráðinn Hótelstjóri á Fosshótel Reykjavík, sem er stærsta hótel landsins með alls 320 herbergi auk funda- og ráðstefnuaðstöðu. Einnig rekur hótelið Bjórgarðinn og hinn rómaða veitingastað Haust Restaurant. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 78 orð

Nýr sjóður hjá Gamma

Gamma Global Invest er nýr fjárfestingarsjóður Gamma Capital Management sem hefur verið hleypt af stokkunum í kjölfar þess að frumvarp um losun hafta var samþykkt í vikunni. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Nýr stjórnendaráðgjafi hjá Expectus

Expectus Reynir Ingi Árnason hefur verið ráðinn nýr stjórnendaráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu Expectus. Hann kemur til liðs við Expectus frá Deloitte, þar sem hann starfaði sem fjármálaráðgjafi eftir að hafa lokið meistaranámi í Danmörku. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 96 orð

Sveigjanleiki í skýinu

Eins og fyrr var getið kom Erik Damgaard til landsins til að kynna bókhaldsforritið Uniconta (www.uniconta.com/is). Hann segir kerfið hafa ýmsa kosti fram yfir aðrar bókhaldslausnir og nái t.d. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Vefpressan bætir ÍNN í safnið

Fjölmiðlar Vepressan, fjölmiðlafyrirtæki í eigu Björns Inga Hrafnssonar, er að kaupa sjónvarpsstöðina ÍNN. Þetta staðfestir Björn Ingi. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 143 orð | 2 myndir

Verð á notuðum bílum lækki meira

Sterkari króna hefur leitt af sér mikla verðlækkun á nýjum bílum. Sú hagstæða þróun kemur fram á eftirmarkaði. Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Þætti gaman að komast á sjóinn

Skipt var um mann í brúnni hjá SFS í sumar. Heiðrún Lind hefur þurft að aðlagast nýju starfi með hraði enda áskoranirnar margar og aðkallandi. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
13. október 2016 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Örfélög og hnappurinn

Undanþáguákvæðið nær eingöngu til skila á reikningi til opinberrar birtingar, en enginn afsláttur er gefinn af gerð ársreikningsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.