Greinar miðvikudaginn 26. október 2016

Fréttir

26. október 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Áfram rætt um gæludýr

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ekki er fengin niðurstaða um það hvort farþegum Strætó bs. verður heimilt að ferðast með gæludýr sín í vögnum fyrirtækisins. Jóhannes S. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð

Ágætlega veiddist af íslensku sumargotssíldinni djúpt út af Faxaflóa um...

Ágætlega veiddist af íslensku sumargotssíldinni djúpt út af Faxaflóa um helgina, en um tugur skipa er byrjaður á síldinni og voru nokkur á landleið í gær. Á þessu fiskveiðiári nema aflaheimildir 63 þúsund tonnum, en voru 70.200 tonn í fyrra. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Óþægileg afstaða“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Björgunarstarf gekk vel en aðstæður erfiðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Átta liggja slasaðir á Landspítalanum, þar af einn alvarlega, eftir rútuslys á Mosfellsheiði á ellefta tímanum í gærmorgun. Alls voru 42 í rútunni, sem valt út af veginum í hálku og krapa. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ekki innanríkisráðuneytisins að úrskurða

Innanríkisráðuneytið hefur vísað því frá að úrskurða í kærumáli Íslenska gámafélagsins ehf. (ÍG) á hendur Sveitarfélaginu Ölfusi um að taka tilboði Gámaþjónustunnar hf. í útboði vegna sorphirðu 2014-2019. Það sé kærunefndar útboðsmála að fjalla um... Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð

Farangurinn kom fimm dögum síðar

Fjöldi farþega í flugi Primera Air frá Sikiley á fimmtudaginn síðasta fékk farangur sinn ekki afhentan við komuna til Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá farþegum skilaði farangurinn sér til þeirra í gærmorgun, fimm dögum of seint. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjallað um foreldra og stuðningsúrræði á morgunverðarfundi Náum áttum

Morgunverðarfundur á vegum samstarfshópsins Náum áttum fer fram á Grand hóteli í dag frá kl. 8.15 til 10. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Flest kynferðisbrot mælast meðal 18-25 ára

Baksvið Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Einstaklingar á aldrinum 18-25 ára urðu frekar fyrir þjófnaði, ofbeldisbrotum, brotum vegna viðskipta á netinu og kynferðisbrotum en þeir sem eldri voru. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Frímerki á 430 þúsund

Íslenskt frímerki frá 19. öld seldist á uppboði hjá Bruun & Rasmussen í Kaupmannahöfn í gær á 13 sinnum hærra verði en byrjunarverðið var. Upprunalegt verð var 2. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fundur um öryggismál Norðurlanda

Fjallað verður um ný viðhorf í norrænum öryggismálum á opnu málþingi sem Varðberg, NEXUS og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands boða til í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins á morgun, fimmtudaginn 27. október, kl. 14-17. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Gamalt þrætuepli í Hornafirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Deilum Hornfirðinga um hvar nýr vegur á að liggja um Hornafjarðarfljót er ekki lokið. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hallar á konur í trúnaðarstörfum ASÍ

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það hallar mikið á konur í trúnaðarstörfum í verkalýðshreyfingunni þegar litið er á hlutfall kvenna og karla í stjórnum og ráðum innan ASÍ. Kynjabókhald ASÍ, sem lagt verður fram á þingi sambandsins sem hefst í dag, leiðir... Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Hvenær „springa“ göngin?

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það styttist óðfluga í að Spölur afhendi íslenska ríkinu Hvalfjarðargöngin til eignar og reksturs. Það á að gerast í árslok 2018, eða eftir rúm tvö ár. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Innflytjendur eru 9,6% mannfjöldans

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hinn 1. janúar 2016 voru 31.812 innflytjendur á Íslandi, eða 9,6% mannfjöldans. Það er fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru 8,9% landsmanna (29.192), samkvæmt því sem fram kemur í frétt á heimasíðu Hagstofu Íslands. Meira
26. október 2016 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Íslamistar sakaðir um ódæðisverk

Talsmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sagði í gær að hún hefði fengið upplýsingar um að vígamenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, hefðu framið grimmdarverk gegn óbreyttum borgurum í grennd við borgina Mosúl í Írak. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Jeppinn ekki skráður sem bílaleigubíll

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kenni sjálfum sér um

„Þetta er nýr vettvangur, menn eru meira í því að kenna sjálfum sér um að hafa keypt köttinn í sekknum og eru að feta sig á nýjar brautir,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðngur, spurður um ástæður þess að landsmenn séu síður að tilkynna... Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Konur í sókn

Kynjaskiptingin í stjórnum lífeyrissjóða hefur jafnast á seinustu árum. 12 konur og 16 karlar eru í dag fulltrúar launafólks í stjórnum lífeyrissjóða sem aðildarfélög ASÍ eiga aðild að. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Kostaði 10 aura fyrir öld en 430 þúsund núna

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Íslenskt frímerki frá 19. öld seldist á uppboði hjá Bruun & Rasmussen í Kaupmannahöfn í gær á 13 sinnum hærra verði en byrjunarverðið var. Upprunalegt uppboðsverð var 2.000 danskar krónur en frímerkið var selt á 26. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Með alvarlegustu rútuslysum

Nærri 100 manns komu að björgunaraðgerðum þegar rúta með 42 innanborðs valt í hálku á Mosfellsheiði í gærmorgun. Tilkynning um slysið barst kl. 10.18 og var þá allt tiltækt lið sent á vettvang. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Merkja brýrnar betur

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Mælt með leiðinni um Teigsskóg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin leggur til að nýr Vestfjarðavegur um Gufudalssveit verði lagður eftir leið sem kölluð er Þ-H. Hún liggur yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og um Teigsskóg í Þorskafirði. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Nær allir flokkar vilja Hringbraut

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sex af þeim sjö stjórnmálaflokkum sem líklegastir eru til að eiga fulltrúa á Alþingi eftir komandi þingkosningar vilja uppbyggingu Landspítala við Hringbraut í Reykjavík. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Reyna sættir í sjómannadeilunni

Viðsemjendur í sjómannadeilunni eru boðaðir til sáttafundar hjá ríkissáttasemjara á morgun og eru það fyrstu fundahöldin frá því að úrslit lágu fyrir í atkvæðagreiðslu sjómanna og vélstjóra á fiskiskipum um boðun verkfalls. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar að hefjast

Rjúpnaveiðitímabil haustsins hefst á föstudaginn. Heimilt verður að veiða í þrjá daga um þessa helgi, frá föstudegi til sunnudags. Búast má við því að rjúpnaskyttur haldi til fjalla strax á föstudagsmorguninn. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Roðatíta og austræn hagaskvetta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjaldséðir fuglar hafa borist til Íslands í haust og jafnvel gestir sem aldrei hafa sést hér áður. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Ræða smíði nýs samningalíkans

Reikna má með að nálægt 300 fulltrúar komi saman á þriggja daga þingi Alþýðusambands Íslands sem sett verður á Hilton Nordica hótelinu kl. 10 í dag. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Safnaðist í 56 þúsund bólusetningar

Alls safnaðist sem nemur 56.200 bólusetningum gegn mænusótt í átaksverkefni UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi, sem bar heitið Klárum málið og fór fram í september. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Samstaða og umhyggja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íbúar í Grindavík ætla um helgina að synda maraþonsund í tvo sólarhringa til styrktar Jóhannesi Gíslasyni, sem er með mjög sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Segja enga breytingu í vændum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Sérfræðingar meti staðinn

Forsvarsmenn Framsóknarflokksins og samtakanna Betri spítala héldu í gær blaðamannafund þar sem því var lýst yfir að Hringbraut væri ekki heppilegur staður fyrir uppbyggingu nýs spítala. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sérstaklega samið fyrir flutning í Mengi

Tónlistarhópurinn Nordic Affect flytur í Mengi í kvöld verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Kristínu Þóru Haraldsdóttur, enska tónskáldið Leo Chadburn og samlanda hans, hljóðlistamanninn Jez Riley French, sem semur verkið sérstaklega með rými Mengis í... Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Skuggakosningar í Fjarðabyggð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skuggakosningar ungs fólks í Fjarðabyggð fara fram samhliða alþingiskosningum á laugardaginn, 29. október. Kosningarétt hefur ungt fólk á aldrinum 14 til 17 ára. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sólfarið trekkir alltaf að

Ekkert lát er á komu ferðamanna til landsins þó að skollinn sé á vetur með tilheyrandi kulda og trekki. Fjölmargir ganga meðfram sjávarsíðunni og staldra við listaverkið Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason, taka þar myndir og virða fyrir sér útsýnið. Meira
26. október 2016 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Tugir lögreglunema biðu bana í árás á skóla

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti 60 manns biðu bana og 118 særðust í skot- og sprengjuárás á lögregluskóla nálægt borginni Quetta í Pakistan í fyrrakvöld. Þetta er þriðja mannskæðasta árás uppreisnarmanna í landinu það sem af er árinu. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Undirbúningur hefst 2017

Hjá Vegagerðinni er ekki hafinn sérstakur undirbúningur að tvöföldun Hvalfjarðarganga en Hreinn Haraldsson vegamálastjóri reiknar með því að hann fari af stað á næsta ári. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vilja kanna betur gömlu þjóðleiðina

„Það er verulegur ágreiningur um þessa framkvæmd. Samfélagið skiptist, fólk hefur mismunandi skoðanir. Það er ekki gott. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Vilja nýta forkaupsréttinn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þingvallanefnd samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að leggja til að forkaupsrétti yrði beitt svo að þjóðgarðurinn eignaðist húsgrunn við Valhallarstíg nyrðri á Þingvöllum. Meira
26. október 2016 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vill stækka Heathrow

Ríkisstjórn Bretlands samþykkti í gær tillögu um nýja flugbraut á Heathrow-flugvelli þrátt fyrir ágreining um málið í Íhaldsflokknum og andstöðu umhverfisverndarsamtaka. Samtök breskra iðnrekenda, CBI, fögnuðu hins vegar ákvörðuninni. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Zhrine og VAR spila á Kex í kvöld

Hljómsveitirnar Zhrine og VAR halda tónleika í Gym & Tonic á Kex Hostel í kvöld. Zhrine samdi nýverið við hina virtu hljómplötuútgáfu Season of Mist sem gaf út nýjustu breiðskífu hennar Unortheta. Meira
26. október 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Örn Alexander opnar sýningu í Hafnarhúsi

Sýningin Nokkur nýleg verk eftir Örn Alexander Ámundason verður opnuð í D-sal Hafnarhúss á morgun klukkan 17. Á sýningunni dregur Örn nokkur nýleg verk fram í dagsljósið. Sýningarstjóri er Yean Fee... Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2016 | Leiðarar | 373 orð

Aprílgöbb í október og ein alvörufrétt

Það er ljót sjón lítil sem blasir við á þjóðmálasviðinu núna Meira
26. október 2016 | Staksteinar | 148 orð | 1 mynd

Mun Vella nýtast?

Vef-þjóðviljinn bendir á að ekki er allt sem sýnist á kjördag: Sjálfsagt halda margir að ráðherraefni Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Pírata séu til dæmis Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, Óttar Proppé sjávarútvegsráðherra,... Meira
26. október 2016 | Leiðarar | 145 orð

Ríki og borg gegn flugvelli?

Ólík þróun er í flugvallarmálum í Reykjavík og London Meira

Menning

26. október 2016 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

30 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju

Í dag fagnar Hallgrímskirkja 30 ára vígsluafmæli sínu, en kirkjan var vígð við lok uppsetningar altaris síns hinn 26. október 1986. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 827 orð | 2 myndir

Ágjöf í ástum...

Tchaikovsky: Évgení Onegin. Texti: K. Shílovskí eftir skáldsögu í ljóðum eftir A. Púshkín. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 617 orð | 1 mynd

Ástand og framtíðarsýn

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl. Meira
26. október 2016 | Kvikmyndir | 321 orð | 16 myndir

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er...

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið ***** IMDb 7,7/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 243 orð | 1 mynd

Glæpakvendi í Gerðubergi

Glæpasagnakvendin Jónína Leósdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Sólveig Pálsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir koma saman á Bókakaffi í Gerðubergi í dag klukkan 20. Meira
26. október 2016 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri... Meira
26. október 2016 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og fiskréttir kepptu

Níundu alþjóðlegu kvikmyndahátíð Northern Wave lauk um helgina í Snæfellsbæ. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 295 orð | 1 mynd

Nonference haldið í Hörpu

Í ár verður Nonference haldið í annað sinn á Iceland Airwaves-hátíðinni. Boðið verður upp á umræður, fyrirlestra, tengslamyndunarviðburði og aðrar uppákomur í Hörpu 3. – 5. nóvember. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Nornaleiðangur úr Kópavogi til Rio Tinto

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Alþjóðlega Listahátíðin Cycle verður opnuð á morgun í Gerðarsafni í Kópavogi en hátíðin er vettvangur samtímatónlistar og myndlistar segir Guðný Guðmundsdóttir, listrænn stjórnandi Cycle. Meira
26. október 2016 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Pete Burns er látinn 57 ára að aldri

Pete Burns, söngvari hljómsveitarinnar Dead or Alive, er látinn, 57 ára gamall. Sveitin var þekktust fyrir lagið You Spin Me Round sem kom út á níunda áratugnum við miklar vinsældir. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Soðið svið sýnir leikritið Extravaganza

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Leikhópurinn Soðið svið frumsýnir Extravaganza, nýtt leikverk eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Ragnheiðar Skúladóttur. Sýningar verða á Nýja sviði Borgarleikhússins og er frumsýnt 28. október næstkomandi. Meira
26. október 2016 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Textílfélagið opnar sýningu í Kópavogi

Textílfélagið opnar sýningu í Anarkíu listasal í Kópavogi laugardaginn 29. okt næstkomandi kl 15-18. Tuttugu og þrjár félagskonur taka þátt í þessari sýningu og sýna bæði myndverk og hönnun. Meira
26. október 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira
26. október 2016 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Tveir kannski það sem þarf

Ég missti af fyrsta þætti Borgarstjórans á Stöð 2 fyrir viku en ákvað að vinna hann upp og horfði því á tvo í einu síðastliðið sunndagskvöld. Meira

Umræðan

26. október 2016 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Assange (næstum) allur

Það bar við í síðustu viku að ástralskur aðgerðasinni (ég veit reyndar ekki alveg hvað þetta orð þýðir, en það hljómar vel), WikiLeaks-frömuður og meintur kynferðisglæpamaður, Julian Assange, var myrtur í Bretlandi ef marka mátti fréttir sem birtust á... Meira
26. október 2016 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Eina mótstaðan við vinstristjórn

Eftir Óla Björn Kárason: "Afleiðingarnar eru fyrirsjáanlegar. Það dregur úr fjárfestingum, laun lækka og störfum fækkar. Góðæri breytist í stöðnun, samdrátt og lakari lífskjör." Meira
26. október 2016 | Bréf til blaðsins | 144 orð

Gullsmárinn Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 24. október...

Gullsmárinn Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 24. október. Úrslit í N/S: Ragnar Jónsson - Lúðvík Ólafsson 208 Þórður Jörundss. - Jörundur Þórðarson 205 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 196 Gróa Jónatansd. - Sigurlaug Sigurðard. Meira
26. október 2016 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Hverjum treystir þú?

Eftir Baldur Ágústsson: "Landráð og tár á hvarmi." Meira
26. október 2016 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Lilja Alfreðsdóttir ekki trúverðug í Landspítalamálinu

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Samkvæmt Framkvæmdasýslu ríkisins og Skipulagsstofnunar er áætlað að afhending Landspítala tefjist um 10-15 ár ef byggt er á öðrum stað." Meira
26. október 2016 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Náttúruverndargjald af gistingu er góð lending

Eftir Jón Gunnarsson: "Ég kalla þetta náttúruverndargjald, enda er því ætlað að vernda okkar dýrmætu íslensku náttúru, sem er ástæðan fyrir komu flestra erlendra ferðamanna." Meira
26. október 2016 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Skuldaleiðréttingin, hahahahahahaha

Eftir Þorstein Sæmundsson: "...skuldaleiðréttingin gaf tugþúsundum heimila viðspyrnu og von um betri framtíð." Meira
26. október 2016 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Þar sést til Heklu

Eftir Björn S. Stefánsson: "Leiðsögumaðurinn minntist á það hvað eftir annað, að erfitt væri um leiðsögn vegna trjágróðurs." Meira

Minningargreinar

26. október 2016 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Brynhildur G. Hansen

Brynhildur Guðjónsdóttir Hansen fæddist 18. október 1934 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 16. október 2016. Foreldrar hennar voru Jónína Vilborg Ólafsdóttir, f. 7. júní 1903 í Reykjavík, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Eggert Jónsson

Eggert Jónsson fæddist 25. ágúst 1941. Hann lést 11. október 2016. Útför Eggerts fór fram 24. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Halldór Bernódusson

Halldór Bernódusson fæddist í Bolungarvík 28. september 1939. Halldór lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 16. október 2016. Hann var sonur hjónanna Bernódusar Halldórssonar, f. 26. júlí 1910, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 1075 orð | 1 mynd

Helgi Sigurður Haraldsson

Helgi Sigurður Haraldsson fæddist 5. janúar 1924. Hann lést 11. október 2016 Útför Helga fór fram 25. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Kolbrún Ingjaldsdóttir

Kolbrún Ingjaldsdóttir fæddist 31. ágúst 1938. Hún lést 9. október 2016. Útförin fór fram 24. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Páll Pálsson

Páll Pálsson fæddist 12. febrúar 1951. Hann lést 24. september 2016. Páll var jarðsunginn 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Ragnheiður Pálsdóttir

Ragnheiður Pálsdóttir fæddist í Hlíð í Gnúpverjahreppi 4. maí 1921. Hún lést á Fossheimum á Selfossi 17. október 2016. Foreldrar hennar voru Páll Lýðsson hreppstjóri í Hlíð, f. 23. janúar 1869, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Svavar Þorsteinsson

Svavar Þorsteinsson fæddist 18. apríl 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Kristinsson og Erlendína Magnúsdóttir frá Kirkjuvogi í Höfnum. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2016 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Tómas Steindórsson

Tómas Steindórsson fæddist 22. desember 1932. Hann lést 23. september 2016. Útför Tómasar fór fram 6. október 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2016 | Viðskiptafréttir | 664 orð | 2 myndir

Hafna ásökun um vanefndir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
26. október 2016 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Lambakjöt seldist upp á netinu

„Það sem fór inn á síðuna seldist allt upp,“ segir Vignir Már Lýðsson, framkvæmdastjóri Kjötborðsins, sem er markaðstorg fyrir íslenskar landbúnaðarvörur á slóðinni kjotbordid.is. Meira
26. október 2016 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

S&P hækkar lánshæfi íslensku bankanna

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur hækkað lánshæfi viðskiptabankanna þriggja. Langtímaeinkunn hækkar úr BBB- í BBB fyrir Landsbanka, Arion banka og Íslandsbanka. S&P hækkar einnig skammtímaeinkunn bankanna úr A-3 í A-2 . Meira

Daglegt líf

26. október 2016 | Daglegt líf | 761 orð | 8 myndir

Furðan alltaf til staðar í sagnahefðinni

„Sameiginlegt einkenni [furðusagna] er að á einhverjum tímapunkti fær raunveruleikinn að víkja; náttúrulögmál eru brotin með göldrum eða vísindum eða eitthvað ónotalegt læðist inn- eitthvað sem ekki er eðlilegt,“ segir Alexander Dan... Meira
26. október 2016 | Daglegt líf | 78 orð | 2 myndir

Heiðursgestir hátíðarinnar

Elizabeth Bear frá Bandaríkjunum hefur skrifað fjölda fantasía og vísindaskáldsagna, þ.á m. þríleikina The Edda of Burdens og Eternal Sky. Hún hefur hlotið John W. Campbell bókmenntaverðlaunin, Locus verðlaunin og Hugo verðlaun fyrir bækur sínar. Meira
26. október 2016 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

. . . hlýðið á erindi um þróun leikhúss

Magnús Þór Þorbergsson leiklistarfræðingur verður gestur á fundi Félags íslenskra fræða kl. 20 í kvöld, miðvikudag 26. október, sem haldinn er í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg. Meira
26. október 2016 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Roðhnappar á samverustund

Vörumerkið Roð er tiltölulega nýtt af nálinni, en að því standa Hjördís Þorfinnsdóttir og dóttir hennar, Elín Guðmundsdóttir, en þær reka einnig kjólabúðina Hosiló á Selfossi. Meira
26. október 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Yfirtaka Systraakademíunnar

Myndlistaskólinn í Reykjavík opnar dyr sínar kl. 10-14 á morgun, fimmtudaginn 27. Meira

Fastir þættir

26. október 2016 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. b3 cxd4 6. exd4 Bd6 7. 0-0 0-0...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. b3 cxd4 6. exd4 Bd6 7. 0-0 0-0 8. Ba3 b6 9. Bxd6 Dxd6 10. De2 Rc6 11. c3 Bb7 12. Rbd2 Hac8 13. Hac1 Hc7 14. Hc2 Hfc8 15. Hfc1 Df4 16. g3 Dh6 17. h4 Dh5 18. De3 Re7 19. Re5 Rf5 20. Df4 Dh6 21. Dxh6 Rxh6 22. Meira
26. október 2016 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

90 ára

Kæru vinir og vandamenn. Innilegar þakkir til ykkar allra sem glöddu mig í tilefni af 90 ára afmæli mínu. Hlöðver Guðmundsson ,... Meira
26. október 2016 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. Meira
26. október 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Freyja Eilíf Logadóttir

30 ára Freyja ólst upp í Reykjavík, býr þar, útskrifaðist úr myndlist frá LHÍ og er myndlistarkona og starfrækir galleríið Ekkisens á Bergstaðastræti 25B. Maki: Guðbjartur Þór Sævarsson, f. 1977, stálsmiður og verkstæðisstjóri við LHÍ. Meira
26. október 2016 | Í dag | 572 orð | 3 myndir

Fyrrverandi sveitarstjóravalkyrjur gefa ráðin

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26.10. 1966 og ólst þar upp, yngst sex systkina. Meira
26. október 2016 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Guðmundur Már Hafberg

Guðmundur Már Hafberg fæddist í Reykjavík 26.10. 1956. Foreldrar hans voru Ágúst S. Hafberg, forstjóri Landleiða og Ísarn, og Árnheiður Guðný Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira
26. október 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Íris Ösp Hreinsdóttir

40 ára Íris ólst upp í Reykjavík, býr á Hellissandi og starfar í Sjávariðjunni á Rifi. Maki: Halldór Kristinsson, f. 1975, útgerðarstjóri hjá Kristni Jóni Friðþjófssyni. Börn: Guðbjörg Helga, f. 1999; Ísabella Una, f. 2001, og Hreinn Ingi, f. 2004. Meira
26. október 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Nýfæddum taka strax að berast gjafir sem þeir sjá lítið gagn í nema ef vera skyldi hringlur. Þetta eru fæðingargjafir , ekki sængurgjafir. Sæng urgjafir fær móðirin , á sængina , þ.e. Meira
26. október 2016 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Rakel Sif Grétarsdóttir og Eydís Anna Hannesdóttir héldu tombólu til...

Rakel Sif Grétarsdóttir og Eydís Anna Hannesdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum á Íslandi við Fiskbúðina á Sundlaugavegi og seldu ber og dót fyrir 5.246... Meira
26. október 2016 | Í dag | 278 orð

Rósamunda endurmetin og vetur að setjast að

Páll Imsland heilsaði Leirliði, „þegar húmið hnígur að: „Rósamunda' er ræðin eins og renni' úr krana, út af þessum vonda vana vildi' ég síður eiga hana,“ sagði Hjálmar á leir fyrir nokkrum mánuðum. Meira
26. október 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Særún Emma Stefánsdóttir

30 ára Særún ólst upp á Siglufirði, býr þar, lauk stúdentsprófi frá VMA og IAK-prófi í einkaþjálfun og er nú heimavinnandi. Maki: Sigvaldi Páll Þorleifsson, f. 1978, skipstjóri. Synir: Þorleifur Rúnar, f. 2007, og Maron Páll, f. 2009. Meira
26. október 2016 | Í dag | 193 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ása Snæbjörnsdóttir Hulda Þórarinsdóttir 85 ára Eggert Eggertsson Jarþrúður Guðný Pálsdóttir 80 ára Hjördís Emma Morthens Kristín H. Hansen Kristmann Gunnarsson 75 ára Álfheiður Alfreðsdóttir Dagvin B. Meira
26. október 2016 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Eitt sinn var til stofnun, sem hét Þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna í þágu kvenna. Hið enska heiti hans var skammstafað Unifem. Meira
26. október 2016 | Árnað heilla | 295 orð | 1 mynd

Það kom aldrei neitt annað félag til greina

Ég ætla ekki að halda upp á afmælið í dag nema að fara út að borða með fjölskyldunni, en ég kláraði mína síðustu vakt í fyrradag, svo nú er ég orðinn „fyrrverandi“ segir Helgi Þorvaldsson sem á 70 ára afmæli í dag. Meira
26. október 2016 | Í dag | 166 orð

Þetta gerðist...

26. október 1961 Eldgos hófst í Öskju í Dyngjufjöllum. Eldsúlurnar voru mörg hundruð metra háar. „Þetta er það stórkostlegasta sem ég hef séð,“ hafði Morgunblaðið eftir sjónarvotti. Gosið stóð fram í desember. 26. Meira

Íþróttir

26. október 2016 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

„Þrjár aukalyftingaæfingar í viku gera sitt“

6. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Björninn marði sigur

Björninn og SR áttust við í hörkuleik í Hertz-deild karla í íshokkí á skautasvellinu í Egilshöll í Grafarvogi í gærkvöld. Allt stefndi í stórsigur Bjarnarins. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Coca-Cola bikar karla 32 liða úrslit: Þróttur V. – Grótta 23:33...

Coca-Cola bikar karla 32 liða úrslit: Þróttur V. – Grótta 23:33 Víkingur – KR 25:18 Þýskaland Bikarkeppni, 16 liða úrslit: H-Burgdorf – Göppingen 30:20 • Rúnar Kárason skoraði 2 mörk fyrir H-Burgdorf. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 999 orð | 2 myndir

Durant breytir stöðunni

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angeles NBA-keppnistímabilið hófst í nótt og ef marka má spá fréttafólks og framkvæmdastjóra liðanna þykir næsta víst að meistarar Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors muni mætast í lokaúrslitunum næsta sumar, þriðja... Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

E lías Már Ómarsson var valinn í lið umferðarinnar í sænsku...

E lías Már Ómarsson var valinn í lið umferðarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefnum fotballdirekt fyrir frammistöðu sína með Gautaborg í leiknum gegn AIK í fyrrakvöld. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16 liða úrslit: Bristol City – Hull City...

England Deildabikarinn, 16 liða úrslit: Bristol City – Hull City 1:2 • Hörður Björgvin Magnússon var ónotaður varamaður hjá Bristol. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Fékk hlutverkið í fangið 17 ára

3. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið beinir kastljósinu að leikstjórnanda Tindastóls, Pétri Rúnari Birgissyni, að lokinni 3. umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Grótta vann kempurnar

Grótta og Víkingur tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16 liða úrslitum í Coca-Cola bikarkeppni karla í handbolta. Grótta lagði stjörnum prýtt lið Þróttar úr Vogum, 33:23. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH – Valur U 20...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH – Valur U 20 KÖRFUBOLTI Dominos-deild kvenna: Mustad höllin: Grindavík – Snæfell 19.15 TM höllin: Keflavík – Valur 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Njarðvík 19. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

Hef bætt mig mikið

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Markvörðurinn Haraldur Björnsson mun spila með Stjörnunni í Garðabæ næstu þrjú árin í það minnsta, en hann samdi við Garðabæjarfélagið í gær og tekur þriggja ára samningur hans við liðið gildi 1. janúar. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Með gegn Íslandi?

Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric, einn besti miðjumaður heims, er í kapphlaupi við tímann um að verða klár í slaginn með króatíska landsliðinu þegar það mætir Íslandi í toppslag I-riðils undankeppni HM, þann 12. nóvember í Zagreb. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Neuer ósáttur við Mourinho

Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði Bayern München og þýska landsliðsins, er ósáttur með meðferðina sem Bastian Schweinsteiger hefur fengið hjá José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Ólafía á ferð og flugi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr GR, er á ferð og flugi þessa dagana. Hún fór nú úr einni heimsálfunni yfir í aðra vegna anna á golfvellinum. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Stojanovic tekur við Fjarðabyggð

Dragan Stojanovic er tekinn við þjálfun karlaliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu og tekur hann við starfi Víglundar Péturssonar. Fjarðabyggð féll úr 1. deildinni í sumar og leikur þar með í 2. deild á næstu leiktíð. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sturridge á skotskónum

Liverpool og Arsenal verða í hattinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Tók skóna úr hillunni og fór í hanska

Landsliðskonan fyrrverandi Erla Steina Arnardóttir, sem ekki hafði spilað fótbolta frá árinu 2013, hljóp í skarðið og stóð í marki Íslendingaliðsins Kristianstad í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Zidane er áhyggjulaus

Zinedine Zidane, þjálfari Evrópumeistara Real Madrid vísar því á bug að hann hafi áhyggjur af vandræðum Cristiano Ronaldo upp við markið sem hafa leitt til þess að stuðningsmenn Madridarliðsins hafa baulað á Portúgalann. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Þá er að koma að kosningum til alþingis. Í aðdraganda þeirra hef ég ekki...

Þá er að koma að kosningum til alþingis. Í aðdraganda þeirra hef ég ekki orðið var við nokkra umræðu um íþróttir, og þá sérstaklega það umhverfi sem stjórnvöld hafa skapað íslensku afreksíþróttafólki. Meira
26. október 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Þórhallur til Gróttu

Þórhallur Dan Jóhannsson var í gærkvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Gróttu í knattspyrnu sem í sumar tryggði sér sæti að ári í 1. deildinni, Inkasso-deildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.