Greinar fimmtudaginn 27. október 2016

Fréttir

27. október 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

3 hafa svarað

Hollvinasamtök St. Jósefsspítala hafa sent bréf með eftirfarandi fyrirspurn á 10 stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram til komandi alþingiskosninga: „Er þinn stjórnmálaflokkur tilbúinn til að endurreisa heilbrigðisstarfsemi í St. Jósefs-spítala? Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Atkvæði hugsanlega talin á sunnudaginn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi er viðbúin því að hugsanlega þurfi að fresta talningu einhvers hluta atkvæða úr kjördæminu, hamli veður og færð því að hægt verði að flytja kjörgögn t.d. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Álögur lækka um 13 milljarða króna

Niðurfelling almenns vörugjalds og tolla á vörur lækkar tekjur ríkissjóðs um samtals 12,7 milljarða á ári. Kemur það fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við skriflegri fyrirspurn Birgis Ármannssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Brak og neyðarsendi rak við Grindavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Brak, sem talið er vera úr frönsku skútunni Red Héol, fannst skammt austur af Grindavík í gær. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk boð frá neyðarsendi klukkan 04.46 í gærmorgun. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð

Búast við töf á talningu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Til þess gæti komið um helgina að atkvæði í Norðausturkjördæmi yrðu ekki talin fyrr en á sunnudag. Gengið verður til kosninga á laugardaginn og er þá spáð snjókomu og slyddu um norðanvert landið. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Bygging brúar yfir Fossvog færist nær

Sviðsljós Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Við erum að stíga næstu skref í því að brúin geti orðið að veruleika í kjölfar skýrslunnar frá 2013,“ segir Ármann Kr. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Eiga ekki að vera eldri en 12 ára

Þorgeir Þorgeirsson, eigandi einkabílaleigunnar Caritas.is, segir mikinn vöxt vera í starfseminni. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Ein mesta breyting frá upphafi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Staðan á vinnumarkaði og við undirbúning að mótun nýs samningalíkans er grafalvarleg. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Enn er allt á huldu með framtíð St. Jósefsspítala

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, segir að bærinn og ríkið eigi áfram í viðræðum um það hver framtíð St. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi á Sauðárkróki í kvöld

Eyþór Ingi hefur farið einn síns liðs um landið með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Í dag verður hann með sýningu á Mælifelli á Sauðárkróki, en skemmtunin hefst klukkan 20 eins og allar hans... Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Félag Seðlabankans umsvifamikið í lyfjaverslun í Úkraínu

Dótturfélag Seðlabankans hefur tapað að minnsta kosti 250 milljónum króna á keðju lyfjaverslana í Úkraínu. Verslanakeðjan er að 100% hluta í eigu Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ), sem virðist hafa eignast hana í viðskiptum árið 2014. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjármögnun enn óviss

„Það verður mjög skemmtilegt að nýta brúna til útivistar en þessi tenging þýðir það að þeir sem eru á hjóli muna fá að nýta hana vel og umferðin yfir Kópavogshálsinn mun þá minnka,“ segir Ármann Kr. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð

Flóttabörnin fá 1 evru

„Því miður er hundruðum milljóna launamanna neitað um réttinn til sómasamlegs lífs, og rúmlega 75% fólks um allan heim njóta ekki neinnar eða ófullnægjandi félagslegrar verndar. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Friðarbrú opnuð í Gerðubergi í dag

Sýningin Friðarbrú í Gerðubergi hefst í dag kl. 13, en sýningin er listræn brú þar sem ólíkar kynslóðir mætast og tengja saman mismunandi hverfi borgarinnar á nýstárlegan hátt. Meira
27. október 2016 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Fyrsta norræna moskan undir stjórn kvenna

Fyrsta moska á Norðurlöndum undir stjórn kvenna dregur að fólk af ólíkum trúarbrögðum enda umræðuefnið af ýmsum toga, til að mynda íslamstrú og réttindi kvenna. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 3 myndir

Geymir minningu kynslóða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dómkirkjan í Reykjavík á 220 ára afmæli sunnudaginn 30. október næstkomandi. Af því tilefni verður hátíðarmessa þann dag og önnur sunnudaginn 6. nóvember. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Golli

Litadýrð „Þröstur minn góður! Það er stúlkan mín,“ sagði skáldið sem bað þröst um að bera kveðju til engils með húfu og rauðan skúf í peysu. Hver veit nema þessi svangi þröstur beri boð milli... Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Heimilt að leigja út heimilisbílinn

Hverjum og einum er heimilt að leigja út tvo einkabíla svo lengi sem það er gert í gegnum sérstakar einkabílaleigur á netinu sem eru með starfsleyfi frá Samgöngustofu. Þrjár slíkar bílaleigur eru nú starfræktar á landinu. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Herinn veiti ekki slíka þjónustu

„Markmiðið var ekki að vera í byssuleik þarna úti heldur var þetta tilfallandi,“ segir Smári McCarthy, frambjóðandi Pírata, í samtali við Morgunblaðið, spurður nánar út í veru sína í Afganistan en þar hlaut hann lauslega þjálfun í meðferð... Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hælisleitendur fluttir inn á Víðinesi

Fjörutíu hælisleitendur fluttu í hús á Víðinesi síðastliðinn mánudag. Húsið var standsett og starfsleyfi fengið samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Rýma þurfti á dögunum hús í Bæjarhrauni, þar sem hælisleitendur hafa búið, vegna veggjalúsar. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Jón Ásgeir fái fjögurra ára dóm

Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Kokkalandsliðið með fern verðlaun á ÓL

Kokkalandsliðið fékk gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fóru í Þýskalandi. Singapore varð sigurvegari í samanlögðum stigum, Finnland var í öðru sæti og Sviss í þriðja sæti. Meira
27. október 2016 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Konur vinna 39 dögum lengur en karlar á ári að meðaltali

Konur vinna að meðaltali 39 fleiri daga en karlar á ári, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins, WEF. Þar kemur fram að konur vinna að meðaltali 50 mínútum lengur en karlar á degi hverjum þegar ólaunuð störf eru talin með. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Menn hafa staðið saman

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Ég skil ekki alveg ástæðuna fyrir þessum viðbrögðum hjá aflandskrónueigendum. Það hefur verið gæfa Íslendinga að við höfum staðið saman í flestum mikilvægu málunum, í setningu neyðarlaganna, í afnámi hafta og öðru. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Michael Kaulartz í sviðsljósinu í kvöld

Michael Kaulartz og Yan Pascal Tortelier verða í aðalhlutverkum á tónleikum Sinfóníunnar í kvöld. Michael Kaulartz er nýráðinn 1. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Miðlaði upplifunum og tilfinningum

Uppselt var á frumsýningu hjá Siggu Soffíu í gærkvöldi þegar hún sýndi nýtt dansverk, FUBAR. Sýningin samanstendur af hreyfingum, söng og texta eftir Siggu Soffíu ásamt lifandi tónlist eftir tónlistarmanninn Jónas Sen. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun umferðarslysa ferðamanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Erlendum ferðamönnum sem slasast í umferðinni á Íslandi hefur fjölgað í beinu hlutfalli við fjölgun ferðamanna. Þetta er á meðal þess sem koma mun fram í fyrirlestri dr. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Minni þátttaka en meiri þjónusta

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þeir sjö stjórnmálaflokkar sem líklegastir eru til að eiga fulltrúa á Alþingi eftir komandi þingkosningar vilja allir lækka eða afnema með öllu greiðsluþátttöku einstaklinga vegna heilbrigðisþjónustu. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Nokkur alvarleg rútuslys

Rútuslysið sem varð á Mosfellsheiði síðastliðinn þriðjudagsmorgun er eitt af þeim alvarlegustu sem hér hafa orðið. Um borð í rútunni voru 42, flestir erlendir ferðamenn, og voru 17 fluttir á sjúkrahús með sjúkrabílum. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð

Rannsóknaráðstefna Vegagerðar

Fjölmörg erindi verða flutt á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar sem haldin verður í 15. sinn í Hörpu á morgun, föstudag. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Skúli í Subway með hæsta tilboð í Fell

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjárfestingarfélag í eigu Skúla G. Sigfússonar, eiganda Subway-veitingastaðakeðjunnar, býður best í jörðina Fell við Jökulsárlón. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Starfshópur ráðuneyta skipaður

Ríkisstjórnin samþykkti í gær að tillögu iðnaðarráðherra að fela forsætisráðherra að skipa starfshóp fjögurra ráðuneyta til að greina með hvaða hætti gera megi alla ferla við útgáfu leyfa vegna lagningar raflína skilvirkari, einfaldari, traustari,... Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Telja viðbragðsþjónustu á Íslandi vera ófullnægjandi

Björgunar- og viðbragðsþjónusta á Íslandi er ófullnægjandi. Þetta er mat stýrihóps sem innanríkisráðherra skipaði. Meira
27. október 2016 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Telur að flugbann ylli heimsstyrjöld

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump, forsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum, hefur varað við því að stefna Hillary Clinton í málefnum Sýrlands geti leitt til heimsstyrjaldar. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Tryggja þarf aukið rekstrarfé

„Í huga okkar hjá Landhelgisgæslunni er mikilvægast að stjórnvöld haldi áfram uppbyggingu innviða og tryggi LHG rekstrarfé til að hægt sé að halda upp lágmarks björgunar- og öryggisþjónustu á Íslandsmiðum,“ segir Auðunn Kristinsson... Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Úrskurður notaður sem leiðbeiningarskjal

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Verði að óbreyttu á sínum stað

Fimm af þeim sjö stjórnmálaflokkum sem líklegastir eru til að eiga fulltrúa á Alþingi eftir komandi kosningar eru þeirrar skoðunar að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera um kyrrt þar til betri kostur finnst. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Viðbragðsgetan ófullnægjandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Margir leggja sitt af mörkum til öryggis á norðurslóðum en leit og björgun er snar þáttur í íslenskum öryggismálum. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þingmenn eru á ferð og flugi

Fráfarandi alþingismenn eru á ferð og flugi í aðdraganda þingkosninganna á laugardaginn og næstu daga á eftir. Á vef Alþingis má lesa að haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins stendur yfir dagana 22.-27. október í Genf í Sviss. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þyrlur sinna 200 útköllum

Leitar- og björgunarsvæði Íslands er 1,9 milljón ferkílómetrar, meira en tvöfalt stærra en íslenska efnahagslögsagan. Meira
27. október 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Öllum heimilt að leigja út tvo bíla

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hverjum einstaklingi er heimilt að leigja út tvö skráningarskyld ökutæki sem skráð eru á kennitölu viðkomandi, samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2016 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Bíða spenntir eftir Steingrími

Eins og FT sagði frá bíða erlendir kröfuhafar spenntir eftir nýrri vinstristjórn sem þeir telja að muni bæta stöðu þeirra. Meira
27. október 2016 | Leiðarar | 672 orð

Kuznetsov aðmíráll kom

Flugmóðurskip og flotadeild Rússa á Miðjarðarhafi senda bæði ný og gömul skilaboð Meira

Menning

27. október 2016 | Menningarlíf | 918 orð | 2 myndir

Að vera trúr sannfæringu sinni

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is „Já, þetta er bara gamall vani,“ segir Hafsteinn Austmann listmálari þegar hann er spurður hvort hann sé enn að mála. Hann hefur átt langan feril sem málari og notar hann bæði olíu og vatnsliti í verk sín. Meira
27. október 2016 | Kvikmyndir | 316 orð | 17 myndir

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er...

Eiðurinn Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið ***** IMDb 7,7/10 Smárabíó 20.00, 22.20 Bíó Paradís 20.00 Háskólabíó 18. Meira
27. október 2016 | Menningarlíf | 92 orð

Hafsteinn Austmann

• Fæddist á Ljótsstöðum í Vopnafirði 19. júlí 1934. • Fór í kvöldnám í Myndlistaskólann í Reykjavík árið 1951. • Stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum á árunum 1952-54. Meira
27. október 2016 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Höfundakvöld með Álfrúnu

Höfundakvöld í Gunnarshúsi í kvöld er helgað Álfrúnu Gunnlaugsdóttur sem í haust sendir frá sér nýja skáldsögu: Fórnarleikar . Skáldsaga frá Álfrúnu sætir alltaf miklum tíðindum. Álfrún hefur fyrir löngu skipað sér í fremstu röð íslenskra rithöfunda. Meira
27. október 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17. Meira
27. október 2016 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Listaspjall í Hallgrímskirkju

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður og Jonatan Habib Engqvist sýningarstjóri og listfræðingur verða með samræður um sýninguna Genesis í fordyri Hallgrímskirkju þann 29. okt. kl. 14. Meira
27. október 2016 | Fólk í fréttum | 416 orð | 2 myndir

Lögin sem allir kunna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
27. október 2016 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Norðlenskar konur syngja saman

Norðlenskar konur í tónlist halda tónleika í Hlöðunni í Litla Garði á Akureyri, fimmtudaginn 27. október kl. 20.00 og í Safnahúsinu á Húsavík föstudaginn 28. október kl. 20.30. Flutt verða lög tengd landinu, náttúrunni og sveitarómantíkinni. Meira
27. október 2016 | Menningarlíf | 101 orð

Opið hús á Systraakademíuna

Opið hús verður í Myndlistaskólanum í Reykjavík í dag kl. 10-14 í tilefni af gjörningnum Systraakademían - Yfirtakan sem nú stendur yfir í skólanum en dagana 25.-28. Meira
27. október 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Stundin okkar rokkar

Þvílíkur happafengur fyrir RÚV að hafa fengið Sigyn Blöndal til liðs við teymi KrakkaRÚV, sem þó var ákaflega vel skipað fyrir. Meira
27. október 2016 | Kvikmyndir | 59 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira
27. október 2016 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Tim Miller og Ryan Reynolds deila

Leikstjóri kvikmyndarinnar Deadpool 2, Tim Miller, er sagður hafa sagt upp störfum vegna erfiðleika í samskiptum við aðalleikara myndarinnar, sjálfan Ryan Reynolds. Meira
27. október 2016 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Upplag RAX að seljast upp í Bretlandi

Bók Ragnars Axelssonar, RAX, Andlit norðursins og á ensku Faces of the North fer í dreifingu í dag en jafnframt lýkur sýningu hans undir sama nafni í Hörpu í kvöld. Meira

Umræðan

27. október 2016 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Ellefu borð hjá FEBR Mánudaginn 24. október var spilað á 11 borðum hjá...

Ellefu borð hjá FEBR Mánudaginn 24. október var spilað á 11 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Logi Þormóðss. – Kristinn Sölvason 250 Hrafnh. Skúlad. – Guðm. Jóhannsson 244 Guðl. Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Er eitthvað að óttast við faglegt mat?

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Ég vil að Íslendingar eignist fullkomið þjóðarsjúkrahús. Heildstæða og nútímalega byggingu þar sem byggt er frá grunni samkvæmt þörfum þjóðarinnar en ekki úreltum forsendum." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Framhaldsskólinn er í vanda

Eftir Baldur Gíslason: "Skólameistarar standa frammi fyrir tveimur slæmum valkostum. Hvort þeir reki skólann með halla eða skerði lögbundna þjónustu við nemendur." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Hvers vegna á að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Við Sjálfstæðismenn lofum stöðugleika sem þýðir að ekki skal skera niður eitthvað sem eldri borgarar, öryrkjar og sjúklingar eiga rétt á." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Í tilefni skoðunar ritstjóra Skessuhorns

Eftir Halldór Gunnarsson: "Ritstjórinn uppnefnir okkur sem „lítilmagna sem finni fró í að kenna öðrum um eigin ófarir og vanlíðan“ og klínir aumingjastimpli á aldraða og öryrkja." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 870 orð | 2 myndir

Jóhannesi Karli Sveinssyni svarað – Arion banki

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Miðað við þetta er þó víst að mun meiri hlutur af ávinningi bankans hefði átt að renna til ríkisins eftir 2009/10 en þau 13% sem samið var um." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Kanínan í hatti Viðreisnar er bara svikinn héri

Eftir Ragnhildi Kolka: "Kratarnir í Viðreisn stefna að sósíalíseringu vinnumarkaðarins." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 1050 orð | 3 myndir

Nýr Landspítali: Áróður og blekkingar í boði skattgreiðenda

Eftir Hermann Guðmundsson, Ebbu Margréti Magnúsdóttur og Guðjón Sigurbjartsson: "Um 70% þjóðarinnar, þar á meðal svipaður hluti heilbrigðisstarfsfólks, vilja samkvæmt skoðanakönnunum byggja nýjan Landspítala frá grunni á betri stað." Meira
27. október 2016 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmarkaður stjórnmála

Eftir alþjóðlegu fjármálakreppuna fylltist allt af alls kyns sölumönnum hér á eyjunni. Ýmislegt virtist þá vera hér til sölu fyrir þjóð á vonarvöl. Meira
27. október 2016 | Velvakandi | 163 orð

Sporvagnaruglið í Reykjavík

Krakkarnir í Ráðhúsinu ætla sér greinilega að troða sporvagnakerfi upp á okkur borgarbúa, hvað sem hver segir. Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 178 orð | 1 mynd

Töfrapilla Þorsteins Víglundssonar

Eftir Örvar Guðna Arnarson: "Að nefna ekki ókostinn við lægri vaxtatekjur er ekki fagleg né sanngjörn umræða. Við viljum ekki að töfrapillan standi í okkur." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 279 orð | 2 myndir

Við hlökkum til samstarfsins

Eftir Helgu Árnadóttur og Grím Sæmundsen: "Ef við ætlum að halda samkeppnishæfni okkar og vera innan þolmarka gagnvart heimamönnum og náttúru landsins, þá þarf að bregðast við af fullum þunga." Meira
27. október 2016 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Vörumst sama meirihluta í landsmálin og er í borginni

Eftir Halldór Halldórsson: "Með þessu sýna þessir fjórir flokkar sem eru Píratar, Vinstri græn, Björt framtíð og Samfylking kjósendum lítilsvirðingu og villa um fyrir þeim." Meira

Minningargreinar

27. október 2016 | Minningargreinar | 4837 orð | 1 mynd

Alda Rós Ólafsdóttir

Alda Rós Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 17. október 2016. Foreldrar hennar eru Karítas Haraldsdóttir húsmóðir, f. 8.1. 1944, og Ólafur Ingi Rósmundsson viðskiptafræðingur, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 2824 orð | 1 mynd

Anna Lísa Kristjánsdóttir

Anna Lísa Kristjánsdóttir fæddist í Vamdrup á Austur-Jótlandi 16. maí 1935. Hún lést á Borgarspítalanum 17. október 2016. Foreldrar hennar voru Niels Kristian Pedersen, f. 28.7. 1894, í Bjergby á Mors, d. 6.3. 1966, og Henrietta Claudine (Jochumsen), f. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Bjarni Guðlaugsson

Bjarni Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1926. Hann lést 20. október 2016. Foreldrar Bjarna voru Guðlaugur Bjarnason og Láretta Sigurjónsdóttir. Bjarni átti fimm systkini, þau Sigmar, Björgvin og Guðmund Kristvin, sem nú eru látnir. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún Backman

Edda Heiðrún Backman fæddist 27. nóvember 1957. Hún lést 1. október 2016. Útför Eddu Heiðrúnar fór fram 10. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Elísa Steinunn Jónsdóttir

Elísa Steinunn Jónsdóttir fæddist 4. júlí 1935. Hún lést 1. október 2016. Útför Elísu fór fram 12. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Halldór Georg Magnússon

Halldór Georg Magnússon (Dóri) fæddist í Reykjavík 30. desember 1947. Hann varð bráðkvaddur 14. október 2016. Foreldrar hans voru Magnús Gunnar Guðmundsson, f. í Sunnuhlíð, Vatnsdal, 12. nóvember 1917, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 5093 orð | 1 mynd

Jón Þór Þórhallsson

Jón Þór Þórhallsson fæddist 21. júní 1939 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 20. september 2016. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttur, f. 5. sept. 1904, d. 1. jan. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Katrín Pálsdóttir

Katrín Pálsdóttir fæddist 14. júlí 1949. Hún lést 9. október 2016. Útför Katrínar fór fram 21. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Kjartan Gústafsson

Kjartan Gústafsson fæddist á Siglufirði 9. febrúar 1942. Hann lést af slysförum 14. október 2016. Foreldrar hans voru Jórunn Frímannsdóttir, f. 12. júlí 1915, d. 11. apríl 2009, og Gústaf Guðnason, f. 1. ágúst 1915, d. 3. nóvember 1969. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ottó J. Björnsson

Ottó J. Björnsson fæddist 27. ágúst 1934. Hann lést 10. september 2016. Ottó var jarðsunginn 20. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1223 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Jóhannesson

Sigurður Jóhannesson fæddist á Hofsstöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði 25. maí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 19. október 2016.Foreldrar hans voru Jóhannes Björnsson, f. 21.9. 1887, d. 31.8. 1967, og Kristrún Jósefsdóttir, f. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhannesson

Sigurður Jóhannesson fæddist á Hofsstöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði 25. maí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 19. október 2016. Foreldrar hans voru Jóhannes Björnsson, f. 21.9. 1887, d. 31.8. 1967, og Kristrún Jósefsdóttir, f. 14.10. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Egilsson

Sveinbjörn Egilsson fæddist 26. júlí 1947. Hann lést 1. október 2016. Útför Sveinbjörns fór fram 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Vigfús Guðmundsson

Vigfús Guðmundsson fæddist 10. júlí 1927 í Miðstræti 5 í Reykjavík. Hann andaðist 10. september 2016. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Filippusson málarameistari og Þuríður Kristín Vigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2016 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Þráinn Valur Ingólfsson

Þráinn Valur Ingólfsson fæddist 9. september 1941. Hann lést 6. október 2016. Útför Vals fór fram 15. október 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. október 2016 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...fagnið bangsadeginum

Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag, fimmtudaginn 27. október. Bókasafn Kópavogs fagnar deginum með því að bjóða gestum að taka þátt í léttri getraun. Verðlaunin eru vitaskuld bangsi. Meira
27. október 2016 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Málþing um velferð ungs fólks

Hvernig getur samfélagið stuðlað að bættri velferð ungs fólks? er yfirskrift málþings sem verður í Norræna húsinu kl. 11.30-15 í dag, fimmtudag 27. október. Meira
27. október 2016 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Sagnadansar í dægurmenningunni á Íslandi á síðmiðöldum

Ingibjörg Eyþórsdóttir heldur fjórða fyrirlestur haustmisseris í fyrirlestraröð RIKK kl. 12-13 í dag, fimmtudaginn 27. október, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlestur hennar nefnist „Þú braust upp mitt hægaloft, þar ég inni lá. Meira
27. október 2016 | Daglegt líf | 1121 orð | 4 myndir

Sultuslök í sveitinni

Í haust tíndu hjónin Herdís Einarsdóttir og Birgir Andrésson um 40 lítra af bláberjum, einnig krækiber og slatta af hrútaberjum, við sumarbústaðinn sinn í V-Húnavatnssýslu. Meira

Fastir þættir

27. október 2016 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rf3 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 He8 10. Bf4 Bf5 11. Rd2 Rh5 12. Be3 Rd7 13. h3 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Osló í Noregi. Meira
27. október 2016 | Í dag | 315 orð

Fallegar afmælisóskir og skilur öld á milli

Það er skáld sem heldur hér á penna. Sigurlín Hermannsdóttir velur ljóði sínu yfirskriftina „tilraun til snörunar“ á Leirnum og bætir síðan við til skýringar, að bóndi sinn eigi afmæli í dag, 25. október. Meira
27. október 2016 | Í dag | 466 orð | 3 myndir

Fyrsti geðlæknir utan höfuðborgarsvæðisins

Brynjólfur fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík 27.10. 1941 og átti heima þar í nágrenninu en fjölskyldan bjó á Eiríksgötu, Barónsstíg og Miklubraut. Meira
27. október 2016 | Í dag | 17 orð

Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án...

Gleymið ekki gestrisninni því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. (Heb. 13. Meira
27. október 2016 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Góður andi í Menntaskólanum í Reykjavík

Súsanna Ósk Sims á 50 ára afmæli í dag. Hún hefur yfirumsjón nep mötuneytinu og ræstingum í Menntaskólanum í Reykjavík, og er búin að vinna þar í níu ár. Hún sér ein um mötuneytið en átta manns vinna við ræstingar þar. Meira
27. október 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hafdís Ýr Óskarsdóttir

30 ára Hafdís ólst upp á Hvammstanga, býr í Reykjanesbæ, hefur kennaararéttindi í ólympískum lyftingum og er þjálfari í Sporthúsinu í Reykjanesbæ. Maki: Sævar Ingi Borgarsson, f. 1974, nemi, húsasmiður og osteopati. Dóttir: Perla Dís, f. 2009. Meira
27. október 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Hulda Þorláksdóttir , Kristín Helga Bjarmadóttir og Inga Vildís...

Hulda Þorláksdóttir , Kristín Helga Bjarmadóttir og Inga Vildís Þorkelsdóttir voru með tombólu fyrir utan Breiðholtslaug ásamt því að ganga í hús og safna dósum. Þær færðu Rauða krossinum afraksturinn, alls 30.920... Meira
27. október 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

Að „ganga hnakkreistur frá samningaborði“ er gott – en betra þó hnarreistur . Hitt er e.t.v. smit frá hnakkakerrtur : sperrtur, reigingslegur, og ekki að undra því hnarreistur merkir: sem ber höfuðið hátt . Í Orðsifjabók segir: líkl. Meira
27. október 2016 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Sean Lawing

Sean Lawing hefur lokið BA-prófi í þýsku og MA-prófi í germönskum málum og bókmenntum frá University of North Carolina, en hóf doktorsnám við Háskóla Íslands 2011. Hann er nú kennari við Department of History and Social Sciences í Bryn Athyn College í Pennsylvaniu, Bandaríkjunum. Meira
27. október 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Jónsson

40 ára Sigurður ólst upp á Höfn, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun og er á eigin vegum. Systur: Guðrún Arndís Jónsdóttir, f. 1955, og Elva Signý Jónsdóttir, f. 1957. Foreldrar: Jón Arason, f. 1929, fyrrv. Meira
27. október 2016 | Í dag | 177 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Katrín Pálsdóttir 85 ára Guðmundur Karlsson Þórhallur Ármann Guðjónsson 80 ára Hlaðgerður Gunnarsdóttir Kolbrún Bærings Halldórsdóttir María Þorleif Þorleifsdóttir Róbert Magni Jóhannsson Sveinn Kristinsson 75 ára Brynjólfur Ingvarsson Dagbjartur... Meira
27. október 2016 | Fastir þættir | 183 orð

Vandaverk. V-Allir Norður &spade;G73 &heart;643 ⋄G84 &klubs;ÁDG2...

Vandaverk. V-Allir Norður &spade;G73 &heart;643 ⋄G84 &klubs;ÁDG2 Vestur Austur &spade;K1062 &spade;984 &heart;KDG107 &heart;95 ⋄K95 ⋄10762 &klubs;9 &klubs;7643 Suður &spade;ÁD5 &heart;Á82 ⋄ÁD3 &klubs;K1085 Suður spilar 3G. Meira
27. október 2016 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Víkverji hefur alltaf haft gaman af myndum Alfreds Hitchcocks. Hans bestu myndir eru óviðjafnanlegar og jafnvel þær lélegu ná að halda athygli. Athygli Víkverja, í það minnsta. Víkverji hugðist einhvern tímann miðla undrum Hitchcocks til barna sinna. Meira
27. október 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. október 1674 Hallgrímur Pétursson prestur og skáld lést, 60 ára að aldri. Hann var eitt helsta trúarskáld Íslendinga. Passíusálmar hans hafa komið út oftar en áttatíu sinnum, fyrst 1666. 27. október 1934 Stórtjón varð norðanlands í ofsaveðri. Meira
27. október 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Þórunn Ester Þórhallsdóttir

30 ára Þórunn ólst upp í Keflavík og Reykjavík, býr í Reykjavík, lauk prófum í verslunarstjórnun frá Bifröst og er verslunarstjóri í Rekstrarlandi. Systkini: Alex, f. 1969; Sumarliði Þór, f. 1976; Þóra, f. 1985, og Sturla, f. 1987. Meira

Íþróttir

27. október 2016 | Íþróttir | 370 orð | 3 myndir

„Ég setti markið hátt eins og ég geri alltaf“

Skylmingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Andri Nikolaysson Mateev náði þeim athyglisverða árangri á dögunum að verða Norðurlandameistari í tveimur aldursflokkum. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

„Fáránlega öflugt“

8. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Stórskyttan Birkir Benediktsson fór hamförum þegar topplið Aftureldingar náði í tvö stig til Vestmannaeyja í 8. umferð Olís-deildarinnar í handbolta. Birkir skoraði 13 mörk í 16 skotum í 27:26 sigri Aftureldingar. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Snæfell 69:66 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Snæfell 69:66 Keflavík – Valur 84:81 Skallagrímur – Njarðvík 85:52 Haukar – Stjarnan 62:58 Staðan : Keflavík 651454:39410 Skallagrímur 642453:4108 Snæfell 642412:3528 Njarðvík 633425:4626 Stjarnan... Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Eins og mátti vænti hafa KR-ingar ekki gengið frá þjálfaramálum sínum...

Eins og mátti vænti hafa KR-ingar ekki gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu fyrir næsta keppnistímabil og er KR það eina af liðunum 12 sem leika í Pepsi-deildinni á næsta tímabili sem ekki hefur gert það. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Elías Már er eftirsóttur

Það er áhugi hjá fleiri liðum en hjá sænska úrvalsdeildarliðinu að fá Keflvíkinginn Elías Má Ómarsson til liðs við sig. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

Frakkland, Sviss og Belgía yrðu martröð

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það skýrist eftir tólf daga hvaða þjóðum íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í lokakeppni EM í Hollandi næsta sumar. Dregið verður í riðla í Rotterdam 8. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla: Akureyri: Akureyri – FH 19.00...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla: Akureyri: Akureyri – FH 19.00 Selfoss: Selfoss – ÍBV 19.30 Varmá: Afturelding – Valur 19.30 Fram-hús: Fram – Stjarnan 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Sauðárkr. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Hrafnhildur ekki í úrslit

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á heimsbikarmótinu í sundi í Tókýó í Japan. Hún keppti í 50 og 200 metra bringusundi í gær. Í 50 m bringusundinu hafnaði hún í 9. sæti á tímanum 31,27 sek. en Íslandsmet hennar er 30,67 sek. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Í mót eftir 35 tíma ferðalag

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr GR, skilaði sér í gær til Kína eftir 35 tíma ferðalag frá Bandaríkjunum. Ólafía mun hefja keppni í dag í Kína á Sanya Ladies Open, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Kári og Viðar Örn meistarar

Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson eru sænskir meistarar í knattspyrnu árið 2016 þó svo að tvær umferðir séu enn eftir af deildinni. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Keflavík á góðu skriði

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflavík og Valur áttust við í Dominos-deild kvenna í gærkvöldi í TM-höll þeirra Keflvíkinga. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 104 orð | 2 myndir

Keflavík – Valur84:81

Keflavík, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudaginn 26. október 2016. Gangur leiksins : 2:3, 6:7, 11:11, 15:17, 22:19, 23:25, 33:33, 38:43 , 42:47, 48:53, 54:58, 66:63 , 69:66, 71:66, 76:73, 84:81, 84:81, 84:81 . Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Margrét í aðgerð sem frestað var lengi

Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er á leið í aðgerð á vinstra læri um mánaðamótin vegna meiðsla sem hafa háð henni um árabil. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Mata létti af pressunni

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Meistararnir leita til Önnu Úrsúlu

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í handbolta, veltir því nú fyrir sér að taka klístrið af hillunni og leika aftur með uppeldisfélagi sínu Gróttu, sem er ríkjandi Íslandsmeistari. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Portland nýtti réttinn til Dagnýjar

Bandaríska knattspyrnufélagið Portland Thorns tilkynnti í gær að það hefði ákveðið að nýta sér réttinn til að framlengja samning sinn við íslensku landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur, auk níu annarra leikmanna. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Tvö stórlið sögð vilja fá Dag

Dagur Sigurðsson mun nýta sér ákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið og hætta sem þjálfari karlalandsliðs Þýskalands næsta sumar, ef marka má frétt tímaritsins Handball Inside . Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U17 kvenna Hvíta-Rússland – Ísland 0:4 Sveindís...

Undankeppni EM U17 kvenna Hvíta-Rússland – Ísland 0:4 Sveindís Jane Jónsdóttir 11., 49., Hlín Eiríksdóttir 26., Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 32. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Væri til í að skoða það

Nafn Rúnars Kristinssonar kemur óneitanlega upp í hugann þegar belgíska knattspyrnuliðið Lokeren er í þjálfaraleit en félagið sagði þjálfaranum Georges Leekens upp störfum í gær. Meira
27. október 2016 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Flensburg – Füchse Berlín...

Þýskaland Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Flensburg – Füchse Berlín 36:34 • Bjarki Már Elísson skoraði 3 mörk fyrir Füchse. Erlingur Richardsson þjálfar liðið. Bietigheim – Friesenheim 29:32 • Aron Rafn Eðvarðsson ver mark... Meira

Viðskiptablað

27. október 2016 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

80 milljarðar í skatttekjur

Jón Þórisson jonth@mbl.is Af heildarskatttekjum hins opinbera er talið að greiðslur fyrirtækja í ferðaþjónustu geti numið nær 15%. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Að kunna að gera fólk móttækilegt

Bókin Robert Cialdini er enginn aukvisi þegar kemur að markaðsmálum og sálfræði, enda kennir hann þessi fög við Arizona-háskóla og hefur gefið út fjölda metsölubóka um efnið. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Anna stýrir hvataferðunum

CP Reykjavik Anna Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri hvataferða hjá CP Reykjavík. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 449 orð | 2 myndir

AT&T og Time Warner: Upp að hæðarmörkum

Randall Stephenson, forstjóri AT&T, gantaðist með það á mánudag að hann væri ekki lögfræðingur með sérþekkingu á sviði hringamyndunar – en hann myndi taka að sér að leika einn slíkan í sjónvarpinu um leið og gengið yrði frá kaupum félagsins á Time... Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Dóttirin vildi sjá hana vinna í Húsdýragarðinum

Það verða tímamót hjá Íslandsbanka þegar nýjar höfuðstöðvar verða opnaðar í Norðurturni í Kópavogi. Sameinast þar starfsmenn af fjórum starfsstöðvum á mjög fullkomnum vinnustað. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 523 orð | 2 myndir

Draghi hafnar að magnkaup bitni á tekjulágum

Eftir Claire Jones í Frankfurt Bankastjóri Evrópska seðlabankans vísar á bug gagnrýni forsætisráðherra Bretlands og ýmissa annarra stjórnmálamanna um að lágir vextir ásamt skuldabréfakaupum leiði til aukins bils á milli efnaðra og þeirra efnaminni. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Eru almannatengsl sjávarútvegsins í lagi?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fleiri raddir úr greininni mættu heyrast og sjávarútvegsfyrirtæki huga betur að samfélagsábyrgð. Greina þarf hvar skórinn kreppir, styrkja ímynd sjávarútvegsins og í framhaldinu ná sátt um mikilvægustu deilumálin. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Fiskneysla Bandaríkjamanna eykst

Útflutningur Könnun Bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) hefur leitt í ljós að fiskneysla Bandaríkjamanna jókst mikið á árinu 2015. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 2083 orð | 2 myndir

Fjárfest fyrir allt að tveimur milljörðum í Smáralind

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Miklar framkvæmdir hafa verið við Smáralind að undanförnu en endurskipulagningu austurenda hússins er nú að ljúka og eftir áramótin hefst endurskipulagning vesturenda hússins. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 23 orð | 4 myndir

Fjármál NBA til umræðu á fundi VÍB

Fjármál NBA var yfirskrift fundar er VÍB hélt á dögunum. Þar var rætt um það helsta sem snýr að fjármálahlið bandarísku körfuboltadeildarinnar... Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 43 orð | 4 myndir

Fundur um áreitni á vinnustöðum

Vinnueftirlitið ásamt velferðarráðuneytinu hélt fund á dögunum á Grand Hótel Reykjavík til að kynna nýja reglugerð um viðbrögð og forvarnir gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar 1,6 milljarðar á þriðja ársfjórðungi

Stoðtæki Hagnaður Össurar á þriðja ársfjórðungi nam 13 milljónum bandaríkjadollara eða 1,6 milljörðum íslenskra króna, sem svarar til 10% af sölu fyrirtækisins. Kemur þetta fram í afkomutilkynningu frá félaginu til Kauphallar. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Hildur verður nýr markaðsstjóri

BIOEFFECT Hildur Ársælsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri BIOEFFECT sem er dótturfyrirtæki ORF Líftækni. Hildur starfaði áður hjá snyrtivörufyrirtækinu L'Oréal í Kaupmannahöfn. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 79 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1981; BA í viðskipta- og hagfræði frá Háskóla Íslands 1985; MBA frá Edinborgarháskóla 1993. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Horn kaupir Hópbíla og Hagvagna

Jón Þórisson jonth@mbl.is Samkomulag hefur náðst um kaup Horns III á öllu hlutafé í Hópbílum og Hagvögnum. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Hvað skal gera við milljarðana?

Japanski fjarskiptarisinn SoftBank og Sádi-Arabar hyggjast nýta 100 milljarða dala sjóð í stórar fjárfestingar í... Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Katrín og Birgir ráðin sem forstöðumenn

VÍB Birgir Stefánsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fagfjárfestateymis VÍB. Birgir hefur starfað að undanförnu hjá Íslandssjóðum og þar á undan hjá EFG Asset Management í London þar sem hann stýrði uppbyggingu á vöruframboði bankans í framtakssjóðum. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 176 orð | 2 myndir

Kodak hristir upp í snjallsímamarkaðinum

Græjan Það ætti ekki að koma á óvart að þegar Kodak sendir frá sér snjallsíma, þá séu myndavélaeiginleikar símans settir í fyrsta sæti. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Lex: Lóðréttur samruni risa

Mun „lóðrétt samþætting“ AT&T og Time Warner geta af sér þroskaða fjölmiðlasamsteypu eða... Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Loforðið um lágu vextina

Við ætlum að lækka vexti,“ berst eftir öldum ljósvakans þessa daga og margir leggja við hlustir. Flestir Íslendingar vilja lægri vexti enda kostnaður af þeirra völdum töluverður, ekki síst meðan fólk kemur sér þaki yfir höfuðið. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Marel hagnast um tæpa 2,2 milljarða

Hátækni Á þriðja ársfjórðungi nam hagnaður Marel 17,3 milljónum evra, sem jafngildir tæpum 2,2 milljörðum króna. Hagnaður á hlut nemur 2,42 evrusentum. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Meðalflaskan á 1.998 krónur

Í nýrri rannsókn í 65 löndum kemur fram að Ísland sé í fjórða sæti á lista um dýrustu... Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Erlend merki með áhuga á Íslandi Mjölnir fékk Keiluhöllina á síðustu... Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 84 orð

Mikil verkfræðivinna á Austurlandi

Fyrir tveimur árum sameinuðust Verkfræðistofa Austurlands og Efla, sem hefur skapað öfluga verkfræðistarfsemi í fjórðungnum, en starfsstöðvarnar á Seyðisfirði, Egilsstöðum og Reyðarfirði sinna verkefnum allt frá Langanesi að Hornafirði. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Miklar fjárfestingar framundan

Framkvæmdarkostnaður Smáralindar nemur um tveimur milljörðum sem fellur til á árunum 2016 til 2018. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 246 orð | 3 myndir

Paradís fyrir verkfræðinga og veiðimenn

Rafmagnsverkfræðingurinn Einar Andresson starfar hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi. Þar segir hann ákjósanlegt að sinna bæði vinnunni og áhugamálinu. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 234 orð

Reglubundin innkaup

Jón Þórisson jonth@mbl.is Það þótti tilheyra sjálfsögðum og eðlilegum viðhorfum þegar reglum um áfengiskaup var nýlega breytt á þann veg, að nú geta ferðamenn á leið um flugstöð Leifs Eiríkssonar nýtt allan tollinn til kaupa á einni gerð áfengis. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 197 orð | 2 myndir

Snjallsímanum breytt í faxtæki

Forritið Stundum er talað um að tískan fari í hringi, en það er sjaldgæfara að heyra að tæknin fari í hringi. Þetta virðist þó mega segja um nýtt snjallsímaforrit frá Fax.to sem breytir snjallsíma í faxtæki. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 379 orð | 2 myndir

SoftBank hyggur á risafjárfestingar í gegnum 100 milljarða dala tæknisjóð

Eftir Richard Waters Japanski fjarskipta- og netrisinn SoftBank Group hefur tekið höndum saman við ríkisfjárfestingarsjóð Sádi-Arabíu um stofnun 100 milljarða dala tæknifjárfestingarsjóðs, hins stærsta af sínu tagi. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Tapar á lyfjasölu í Úkraínu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Dótturfélag í eigu Seðlabanka Íslands hefur tapað 250 milljónum króna á rekstri lyfjaverslana í Úkraínu frá árinu 2014. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 653 orð | 1 mynd

Um samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs

Staðreynd málsins er því miður sú að Ísland hefur ekki hingað til verið samkeppnishæft þegar kemur að samkeppni um sérmenntað og sérhæft vinnuafl á alþjóðlegum vinnumarkaði. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Útskipti á endurskoðunarfélagi

Hafa komið fram ýmis rök bæði með og á móti reglubundum útskiptum á endurskoðunarfélagi. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 744 orð | 1 mynd

Virkja áhrifavalda á samfélagsmiðlum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stóru stjörnurnar geta fengið fúlgur fjár fyrir að mæla með vöru, en Takumi kom auga á að slagkrafturinn er meiri hjá minni áhrifavöldum sem hafa færri fylgjendur. Meira
27. október 2016 | Viðskiptablað | 338 orð

Öflug afþreyingarstarfsemi fyrir gesti Smáralindar mikill styrkur

Vetrargarðurinn var hugsaður á sínum tíma þannig að hann ætti að vera fyrir uppákomur og skemmtun. Þarna voru viðburðir á borð við Idolið og fleiri stórviðburðir sem drógu fólk inn í húsið en ekki endilega á þeim tíma sem verslanirnar voru opnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.