Greinar miðvikudaginn 16. nóvember 2016

Fréttir

16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

300 bíða aðgerðar á grindarbotnslíffærum

Allt að þriggja ára bið getur verið eftir að komast í aðgerð á grindarbotnslíffærum á kvennadeild Landspítalans en um 300 konur bíða nú eftir aðgerðum. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Arnarnesvegur tekinn í notkun

Umferð var hleypt á nýjan kafla Arnarnesvegar í gær. Reiknað er með vegurinn létti á umferðarþunga á Fífuhvammsvegi í Kópavogi. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogs, Garðabæjar og veitufyrirtækja. Meira
16. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Á ekki von á annarri stefnu með Trump

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), sagðist í gær vera fullviss um að Donald J. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Bíða allt að þrjú ár eftir aðgerð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Allt að þriggja ára bið getur verið eftir að komast í aðgerð á grindarbotnslíffærum á kvennadeild Landspítalans. Um 300 konur bíða nú eftir að komast í slíkar aðgerðir, en einkennin geta m.a. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Bjarni sleit viðræðunum

Vilhjálmur A. Kjartansson Agnes Bragadóttir Kjartan Kjartansson Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk á fund forseta Íslands, Guðna Th. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Björn og Anna Þuríður koma fram

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen og Anna Þuríður Sigurðardóttir söngkona eru að leggja upp í tónleikaferð. Í kvöld kl. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Degi íslenskrar tungu fagnað í Hörpu

Degi íslenskrar tungu verður fagnað víða í dag. Hátíðardagskrá verður í Björtuloftum í Hörpu frá kl. 15 til 16. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp og opnar vefsíðuna málið. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Senn líður að jólum Nú eru rúmar fimm vikur til jóla og því er ekki seinna vænna að setja upp fallegt jólatré á Austurvelli. Ljós þess verða væntanlega tendruð fyrsta sunnudag í... Meira
16. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Einungis 15 var bjargað úr hafinu

Óttast er að fjölmargir hafi drukknað í Miðjarðarhafi á leið sinni til Evrópu síðastliðna daga. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Elding olli bilunum

Eldingu laust niður í Búrfellslínu 3 í gær kl. 14.26, sem olli mikilli truflun í flutningskerfi Landsnets. Þetta kemur fram á vef Landsnets. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Erindi um myglusveppi í húsum

Á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar í dag kl. 15.15-16.00 fjallar Kerstin Gillen, líffræðingur við NÍ, um myglusveppi í íslenskum húsum. Í erindinu verður fjallað um myglusveppi í húsum, tilurð þeirra og hvaða skilyrði þeir þurfa til að geta dafnað. Meira
16. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Flugmóðurskip Rússa tekur í fyrsta sinn þátt í átökum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Blað var brotið í sögu rússneska sjóhersins í gær þegar orrustuþotur af flugmóðurskipinu Kuznetsov aðmírál héldu til árása í Sýrlandi, en þetta er í fyrsta skipti sem Rússar nota flugmóðurskip sitt í stríðsátökum. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

Forgangsraðað eftir alvarleika veikinda

Í gærmorgun sköpuðust þær aðstæður á bráðamóttöku Landspítalans að forgangsraða þurfti sjúklingum eftir alvarleika veikinda þeirra. Við þær aðstæður þurftu þeir sem ekki voru í bráðri hættu að bíða eftir þjónustu. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fyrstu fangarnir mæta á Hólmsheiði

Fyrstu fangarnir mættu í nýja fangelsið á Hólmsheiði í gær þegar kvennadeild var tekin þar í notkun. Þær konur sem afplána þurfa í lokuðu fangelsi voru fluttar í nýja fangelsið. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fækkun barna í sveitum

Vífill Karlsson dósent flytur fyrirlestur á málstofu um viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri á morgun, fimmtudag. Hann ræðir um umfang og mögulegar orsakir fækkunar barna í sveitum landsins. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð

Handvömm Landsbankans

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hið opinbera sinni skyldum sínum

Stéttarfélögum um allt land hefur borist beiðni frá Landspítalanum um að nýta orlofsíbúðir félaganna þegar þörf er á að kyrrsetja þungaðar konur/foreldra utan af landi í Reykjavík vegna veikinda, að því er greint er frá á heimasíðu... Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Hjartahlýr afrekshundur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Brosmildur, lágfættur og loðinn. Kominn af léttasta skeiði en lætur ekki deigan síga, ver tíma sínum í að láta öðrum líða vel og hefur gert kraftaverk í lífi einhverfrar stúlku. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Hugmynd um jól í ágúst leiddi til sigurs

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hækka strax grunnlaun

Rúmlega þúsund grunnskólakennarar ályktuðu á samstöðufundi sínum í gær og kröfðust þess að grunnlaun kennara hækki nú þegar, þannig að þau taki mið af menntun þeirra og síaukinni ábyrgð. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Íbúðasvindl, Nígeríubréf og fyrirtækjasvik

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undanfarin ár hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fjárfest í sérþekkingu á rannsókn og meðferð netbrota. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kom á óvart að Bjarni kláraði ekki viðræður

„Það kom mér verulega á óvart að Bjarni skyldi ekki ná að klára þessar viðræður en hvað varðar okkur þá erum við ekki búin að ræða við neina flokka. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Konurnar bjóða upp á blússkotna tónlist

Boðið verður upp á djass- og blússkotna tónlist í kvöld á sjöundu tónleikum tónleikaraðar KEX Hostels og KÍTÓN, kvenna í tónlist. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Kynörvandi lyf til sölu á Braski og bralli

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dæmi eru um að ólögleg eða lyfseðilsskyld lyf gangi kaupum og sölum á opnum sölusíðum á Facebook. Á sölusíðunni Braski og bralli má t.a.m. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Landverð ryður ungu fólki í burtu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vísbendingar eru um að hátt verð á jörðum sé að ýta ungu barnafólki af Vestur- og Suðurlandi og í um 200 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð

Laun borgarfulltrúa óbreytt

Borgarstjórn samþykkti í gær tillögu um óbreytt laun kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Meira
16. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lögreglan berst við íslamska hreyfingu

Þýska lögreglan gerði húsleit á yfir 200 stöðum í tíu sambandsríkjum í fyrrinótt og gærmorgun. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mikil hreyfing á fylgi flokkanna á þingi

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur flokka um þessar mundir, ef marka má nýja könnun MMR, eða með 26% fylgi. Vinstri græn koma næst með 20,7%, sem er 4,5 prósentustiga aukning frá síðustu könnun MMR. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mun að sjálfsögðu ræða við alla flokka

Allt bendir til þess að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, fái stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands en forsetinn hefur boðað Katrínu til fundar við sig á Bessastöðum klukkan 13 í dag. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Notkun sýklalyfja mest hér á landi

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Nú stendur yfir vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Næst komið að Katrínu

Vilhjálmur A. Kjartansson Kjartan Kjartansson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vistrihreyfingarinnar – græns framboðs, fer á fund forseta Íslands, Guðna Th. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Opinn fundur um pyndingar í Nígeríu

Mannréttindahetjan Moses Akatugba og Damian Ugwu, yfirmaður rannsóknastarfs hjá Amnesty International í Nígeríu, halda erindi í Norræna húsinu í dag frá kl. 12 til 13. Akatugba mun m.a. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð

Rætt um hernaðarlegt vægi Íslands

Fjallað verður um endurmat á hernaðarlegu vægi Íslands og nágrennis á ráðstefnu í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í Reykjavík á morgun, fimmtudag, kl. 14-17. Varðberg, NEXUS og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands halda ráðstefnuna. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sálfræðiþjónusta verði í greiðsluþátttöku

ADHD samtökin hafa í samvinnu við sjö önnur félagasamtök hrundið af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Segir Bjarna tilbúinn í markaðslausn

„Það var óljóst hver stefna Sjálfstæðisflokksins var í sjávarútvegsmálum en formaður flokksins hafði opnað á markaðslausn eða markaðstengt gjald en svaraði svo ekki tillögu okkar þar að lútandi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður... Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Setja þarf lög um keðjuábyrgð og lífeyrisréttindi

Miðstjórn Samiðnar, sambands iðnfélaga, skorar á nýkjörið Alþingi að hafa það sem eitt af fyrstu verkefnum sínum að setja skýra löggjöf um keðjuábyrgð aðalverktaka og verkkaupa gagnvart starfsmönnum undirverktaka. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Sjómannaverkfalli lokið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur (SVG) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi sem gildir til tveggja ára. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Sjómenn ekki samferða í samningum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjómannafélag Íslands (SÍ) er sjálfstætt stéttarfélag utan Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Alþýðusambands Íslands og semur beint fyrir hönd félagsmanna sinna. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Skattfríðindi sjómanna metin á 1,5 milljarða króna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn sjómanna vonast til að í tengslum við gerð kjarasamninganna fáist ákveðin skattfríðindi hjá ríkinu vegna afnáms sjómannaafsláttarins á sínum tíma. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Skráðu 13.167 örnefni í kortagrunn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum áreiðanlega bjargað þónokkrum fróðleik. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skrifa háskólamenn undir Salek?

„Það yrði mjög forvitnilegt fyrir okkur og BSRB ef BHM myndi nú skrifa undir rammasamkomulagið [um Salek-samstarfið],“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, en Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sagði á málþingi í seinustu viku að... Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Skýrsla um sérbýlismarkaðinn

Ný skýrsla um sérbýlismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu verður kynnt í dag í Hannesarholti. Meira
16. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sprengjum varpað á Aleppo

Á sama tíma og rússneska flotadeildin á Miðjarðarhafi hóf árásir á skotmörk innan landamæra Sýrlands héldu orrustuþotur Bashars al-Assads Sýrlandsforseta til árása í Aleppo, stærstu borg landsins. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stærstu félögin eru innan SFS

Öll stærstu útgerðarfyrirtæki landsins eiga aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi að Brimi hf. í Reykjavík undanskildu. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sýkingin þrálát og smitast

Í skýrslu sóttvarnalæknis er sýklalyfjaónæmi lýst svo: „Sýklalyfjaónæmi er þegar örvera (bakteríur, veirur og sumir sníklar) eru með minnkað næmi fyrir örverudrepandi eða hemjandi áhrifum sýkingalyfja sem hún var áður næm fyrir. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sýna verk Steinu og Woody í Flórída

Galleríið Berg Contemporary við Klapparstíg sýnir undir lok mánaðarins verk eftir hjónin Steinu og Woody Vasulka, sem voru sannkallaðir frumherjar í vídeólist í Bandaríkjunum, á virtri listkaupstefnu, Untitled Art, í Flórída. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Undirbúa Tjarnavirkjun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdir við Tjarnavirkjun innst í Eyjafirði gætu hafist næsta sumar, gangi allur undirbúningur eftir áætlun. Tjarnavirkjun ehf. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ungu barnafólki ýtt út í fjarlægari héruð

Vísbendingar eru um að hátt verð á jörðum sé að ýta ungu barnafólki af Vestur- og Suðurlandi og í um 200 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Veitingastaður með íslenskan yfirkokk fær Michelin-stjörnu

Veitingastaðurinn Agern í New York hefur verið sæmdur einni Michelin-stjörnu en Gunnar Karl Gíslason er yfirkokkur staðarins. Frá þessu greinir vefmiðillinn Eater en formlega verður ekki tilkynnt um nýja stjörnuþega fyrr en á fimmtudag. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Veitir fé til styrktar íslenskri menningu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjálfseignarstofnunin Icelandic Roots (icelandicroots.com) í Bandaríkjunum hefur frá stofnun ánafnað öllum hagnaði til íslenskra og vestur-íslenskra menningarmála og veitt um 30. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð

Verð lækkar lítið hjá kaupmönnum

Sterk staða krónunnar undanfarin misseri hefur skilað sér illa til neytenda í formi lægra vöruverðs á mörgum innfluttum vörum, að mati Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Neytendur virðast því eiga inni verðlækkun á innfluttum vörum. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vill ríkisstjórn með góða breidd yfir miðjuna

„Við fórum í þessa vegferð til að mynda starfhæfa ríkisstjórn utan um ákveðin sterk málefni,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og bætir því við að ekki hafi verið rætt um ráðherraembætti eða einstaka stöður og stóla í... Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þriðja vopnaða ránið í apóteki á skömmum tíma

Vopnað rán var framið í Apóteki Suðurnesja við Hringbraut í Keflavík um hálfsjöleytið í gærkvöldi. Er þetta þriðja vopnaða ránið í apóteki hér á landi á skömmum tíma. Allt tiltækt lið lögreglunnar á Suðurnesjum leitaði ræningjans í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Þyngra og alvarlegra hljóð í kennurum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2016 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Nú reynir á

Vef-þjóðviljinn bendir á, að auðvitað sé „miklu skemmtilegra fyrir fólk á hugmyndafræðilega háum hesti að vera í stjórnarandstöðu. Meira
16. nóvember 2016 | Leiðarar | 339 orð

Síðbúinn huggari í hremmingum

Og Obama kemur að hugga Meira
16. nóvember 2016 | Leiðarar | 351 orð

Torsótt stjórnarmyndun

Það er nóg komið af úrslitakostum og útilokunum Meira

Menning

16. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 345 orð | 14 myndir

Arrival Þegar dularfull geimskip lenda víðsvegar um jörðina setja...

Arrival Þegar dularfull geimskip lenda víðsvegar um jörðina setja jarðarbúar saman teymi af fólki til að rannsaka hvað sé um að vera. Metacritic 80/100 IMDb 8,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Smárabíó 16.50, 17.10, 19.30, 20.00, 22.10, 22.35 Háskólabíó 18. Meira
16. nóvember 2016 | Tónlist | 524 orð | 2 myndir

„Melankólía og angurværð“

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is „Þetta er gamall draumur sem er loksins að rætast,“ segir Hreiðar Ingi Þorsteinsson um tónleika söngsveitarinnar Ægisifjar sem haldnir verða klukkan 20 í kvöld í Kristskirkju í Landakoti. Meira
16. nóvember 2016 | Menningarlíf | 745 orð | 2 myndir

Djammar eins og hann eigi afmæli

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Emmsjé Gauti getur sannarlega djammað eins og hann eigi afmæli á morgun en þá, á 27 ára afmælisdegi hans, kemur út platan 17. nóvember . Meira
16. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Doctor Strange

Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Meira
16. nóvember 2016 | Bókmenntir | 242 orð | 3 myndir

Heildarsafn Einars Más á dönsku

Heildarsafn verka Einars Más Guðmundssonar kom nýverið út í Danmörku og hefur hlotið góðar viðtökur og mikla athygli. Um er að ræða 21 bók, þ.e. Meira
16. nóvember 2016 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Innsetning Rögnu Róbertsdóttur í i8

Í gær var opnuð sýning á innsetningu eftir Rögnu Róbertsdóttur í i8 galleríi við Tryggvagötu. Meira
16. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 281 orð | 1 mynd

Japönsk kvikmyndahátíð haldin í Háskólabíói

Japanskir kvikmyndadagar verða haldnir í Háskólabíói 18. og 19. nóvember. Alls verða sýndar fjórar myndir með japönsku tali og enskum texta. Meira
16. nóvember 2016 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Komu út úr pönkskáp

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
16. nóvember 2016 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Leyndardómar tunglsins ræddir

Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, og einn þeirra sem reka Stjörnufræðivefinn mætir á níunda tímanum alla þriðjudaga í Morgunútvarp Rásar 2 til að ræða leyndardóma himingeimsins. Meira
16. nóvember 2016 | Hugvísindi | 52 orð | 1 mynd

Listir og aðstoð

Í hádegisfyrirlestri í dag á vegum Listkennsludeildar Listaháskóla Íslands verður fjallað um Rauða krossinn, listir og sjálfboðaliðastarf með áherslu á málefni hælisleitenda. Meira
16. nóvember 2016 | Tónlist | 63 orð

Mikil afmælisveisla

Fimmtudaginn 17. nóvember verður afmælisveisla og útgáfupartí Emmsjé Gauta á Prikinu. Formleg tónleikadagskrá hefst kl. 22 en húsið verður opið frá kl. 18. Meira
16. nóvember 2016 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Ný vefgátt til að treysta málnotkun

Í dag, á degi íslenskrar tungu, mun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opna formlega nýja vefgátt, málið.is, sem starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa unnið að. Vefgáttin málið. Meira
16. nóvember 2016 | Tónlist | 349 orð | 1 mynd

Skiptu trompetinum út fyrir bassa

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is „Þarna átti reyndar að vera önnur hljómsveit sem við erum flestir í. Meira
16. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 38 orð | 1 mynd

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á...

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22. Meira

Umræðan

16. nóvember 2016 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Að standa á eigin fótum

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Helstu atriði sem huga þarf að til að forðast kollsteypur eða aðra efnahagslega óáran. Frjáls markaður er ekki til." Meira
16. nóvember 2016 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Að stíga í takt við þjóðarsálina

Eftir Óla Björn Kárason: "Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar verður að vera í takt við þjóðarsálina. Við höfum dæmi um hvað gerist þegar stjórnmálamenn rjúfa tengslin við kjósendur." Meira
16. nóvember 2016 | Aðsent efni | 206 orð | 2 myndir

Höfðingleg gjöf til Gigtarfélags Íslands

Eftir Emil Thoroddsen: "Gigtarfélagi Íslands hefur borist vegleg gjöf frá fyrirtækinu John Lindsay hf. Gjöfin er í tilefni af 90 ára afmæli fyrirtækisins." Meira
16. nóvember 2016 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Raddir fólksins hinar nýju

Myndir segja oft meira en mörg orð, nefni sem dæmi mynd af tveimur gleiðbrosandi miðaldra auðmönnum í gulllyftu (!) sem birt var víða um heim í vikunni. Meira
16. nóvember 2016 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Þingmanni svarað

Eftir Magnús Má Guðmundsson: "Gert er ráð fyrir að 1,8 milljarða afgangur verði af rekstri borgarsjóðs. Svigrúmið verður nýtt í að efla grunnþjónustuna, skólana og velferðina." Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir

Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir fæddist 16. júní 1922. Hún lést 18. október 2016. Ásmunda var jarðsungin 4. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Dagmar Clausen

Dagmar fæddist 3. desember 1922. Hún andaðist 29. október 2016. Útför Dagmarar fór fram 14. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Dagmar Hrönn Guðnadóttir

Dagmar Hrönn Guðnadóttir fæddist 28. apríl 1955. Hún lést 3. nóvember 2016. Útför Dagmarar Hrannar fór fram 14. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Erla Ásgeirsdóttir

Erla Ásgeirsdóttir fæddist 10. júlí 1932. Hún lést 3. nóvember 2016. Útför Erlu fór fram 12. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónasson

Guðmundur Jónasson fæddist 10. febrúar 1918. Hann lést 4. nóvember 2016. Útförin fór fram 12. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Guðmundur Valberg Sigurjónsson

Guðmundur Valberg Sigurjónsson vélfræðingur fæddist 20. ágúst 1930 á Lindargötu 8e í Reykjavík. Hann lést á Borgarspítalanum 30. nóvember 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Jóhannsson vélstjóri, f. 30.8. 1898 í Bentshúsi í Flatey á Breiðafirði,... Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Guðni Guðjónsson

Guðni fæddist 12. apríl 1931. Hann lést 21. október 2016. Útför hans var gerð 14. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Hilmar Vilhjálmsson

Hilmar Vilhjálmsson fæddist 24. desember 1934. Hann lést 20. október 2016. Minningarathöfn Hilmars fór fram 11. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helga Óskarsdóttir

Ingibjörg Helga Óskarsdóttir var fædd í Reykjavík 15. janúar 1931. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 8. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Jón Óskarsson

Jón Óskarsson, skipasmíðameistari og eftirlitsmaður hjá Hitaveitu Reykjavíkur, fæddist 30. janúar 1929 á Frakkastíg 19 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Lars Huldén

Lars fæddist í Jacobstad á Runebergsdaginn 5. febrúar 1926. Hann lést 11. október 2016. Lars var jarðsunginn í Finnlandi 12. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Lúðvík Björnsson

Lúðvík Björnsson fæddist í Göngustaðakoti í Svarfaðardal 26. október 1928. Hann lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, á Akranesi 8. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson, f. 25. september 1903, d. 27. janúar 1980, og Sigrún E. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1647 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálína Ragnheiður Guðlaugsdóttir

Pálína Ragnheiður Guðlaugsdóttir fæddist á Akureyri 22. október 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Pálínu voru Guðlaugur Kristjánsson, f.1883, d.1945, og Bjarney Pálína Guðjónsdóttir, f.1898. d.1977. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Pálína Ragnheiður Guðlaugsdóttir

Pálína Ragnheiður Guðlaugsdóttir fæddist á Akureyri 22. október 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. nóvember 2016. Foreldrar Pálínu voru Guðlaugur Kristjánsson, f. 1883, d. 1945, og Bjarney Pálína Guðjónsdóttir, f. 1898. d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kjartansdóttir Busk

Ragnheiður Kjartansdóttir Busk fæddist á Baldursgötu 9 í Reykjavík 7. maí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási 7. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Kristrún Guðjónsdóttir húsmóðir og Kjartan Jónsson trésmiður. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Tómas Árni Jónasson

Tómas Árni Jónasson fæddist 5. október 1923. Hann lést 5. nóvember 2016. Útför Tómasar Árna var gerð 14. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Þorfinnur Óli Tryggvason

Þorfinnur Óli Tryggvason fæddist 31. ágúst 1939 í Kaupmannahöfn. Hann lést 28. október 2016 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hans voru hjónin Tryggvi Guðjón Þorfinnsson, f. 1917, d. 1971, skólastjóri, og Margrét Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2016 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Þórir Sigurbjörnsson

Þórir Sigurbjörnsson fæddist 26. október 1945. Hann lést 29. október 2016. Útför Þóris fór fram 9. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Erlent fé stendur undir fjórðungi rannsókna

Erlent fjármagn stendur undir fjórðungi kostnaðar við rannsóknir og nýsköpunarstarf hér á landi, að því er fram kemur á heimasíðu Matís. Meira
16. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 697 orð | 2 myndir

Reyndist bankanum mjög dýrkeypt að spyrja ekki

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
16. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Skeljungur fer á markað í byrjun desember

Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Skeljungs hf. um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á aðalmarkaði , samkvæmt tilkynningu frá Kauphöllinni. Áætlað er að fyrsti viðskiptadagur verði hinn 9. desember næstkomandi. Meira
16. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Spá 0,2% lækkun

Verðbólga mun áfram verða lítil að mati greiningardeilda Arion banka og Íslandsbanka en þær spá að vísitala neysluverðs muni lækka um 0,2% í nóvember. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2016 | Daglegt líf | 907 orð | 7 myndir

Glöggt sést hests augað

Þótt Úlfar Örn Valdimarsson myndlistarmaður hafi árum saman starfað við auglýsingagerð og myndskreytingar átti hann sér alltaf þann draum að helga sig málverkinu. Núna er hann staddur í miðjum draumi. Hann segir auglýsingabransann hafa verið góðan skóla hvað aga og skipulag áhrærir. Meira
16. nóvember 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Hestar og fígúratífar myndir

Úlfar Örn Valdimarsson fæddist 1952 og ólst upp í Reykjavík. Hann var í 11 sumur hjá afa sínum og ömmu á sveitabæ undir Eyjafjöllum þar sem hann fékk ást á náttúrunni og dýrunum, ekki síst hestum. Meira
16. nóvember 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Hvernig eru góð samskipti?

Hvernig eru góð samskipti? er spurning sem velt verður upp á heimspekikaffi í Borgarbókasafninu Gerðubergi kl. 20 í kvöld, miðvikudag 16. nóvember. Meira
16. nóvember 2016 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Krimmakvöld í Flóanum

Bókabæirnir austanfjalls bjóða til Krimmakvölds í Flóa kl. 18 í kvöld, 16. nóvember, í Þingborg í Flóahreppi. Katrín Jakobsdóttir flytur erindi um íslenskar glæpasögur og Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við HÍ, segir m.a. Meira
16. nóvember 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Mannfræði og loftslagsbreytingar af mannavöldum

Mannfræðifélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri kl. 12 í dag, miðvikudaginn 16. nóvember, í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Dr. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 Rf6 6. Bg5 Be7 7. Da4+ Dd7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 Rf6 6. Bg5 Be7 7. Da4+ Dd7 8. Dc2 dxc4 9. e3 Rd5 10. Bxe7 Dxe7 11. Bxc4 0-0 12. Rxd5 exd5 13. Bd3 h6 14. b4 c6 15. Re5 a5 16. 0-0 Dd6 17. Hfc1 axb4 18. axb4 Hxa1 19. Hxa1 Rd7 20. Rxd7 Dxd7 21. Ha7 Hb8 22. Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Ákvað að hvíla sig á næturvöktunum í bili

Atli Gunnarsson, lögreglumaður í Reykjanesbæ, á 40 ára afmæli í dag. Hann er Sandgerðingur en flutti 19 ára í Reykjanesbæ þegar hann fór að búa. Núverandi sambýliskona Atla er Harpa Lind Tómasdóttir, f. Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Bjarni Hólmar Einarsson

40 ára Bjarni er frá Neskaupstað og býr í Mosfellsbæ. Hann er héraðsdómslögmaður hjá Lausnum lögmannsstofu og landsliðsmaður í brids. Mak i: Íris Eik Ólafsdóttir, f. 1977, félagsráðgjafi. Börn : Sigríður Bebba, f. 2014 og fóstursonur Sigurður Óli, f. Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Einar Sveinsson

Einar Sveinsson fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1906. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson, f. 9.8. 1870 í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, d. 10.2. 1959, trésmiður í Reykjavík, og k.h. Guðrún Einarsdóttir, f. 7.9. 1875 á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, d. 16.10. Meira
16. nóvember 2016 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebr. 13:8)...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebr. Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Kristján Óskar Ásvaldsson

30 ára Kristján er frá Tröð í Önundarfirði og er héraðsdómslögmaður hjá Pacta á Ísafirði. Maki : Hólmfríður Bóasdóttir, f. 1984, aðalbókari hjá Orkubúi Vestfjarða. Barn : Helga Dóra, f. 2014. Foreldrar : Ásvaldur Magnússon, f. Meira
16. nóvember 2016 | Í dag | 56 orð

Málið

Sé manni hælt og maður vilji gjarnan „svara í sömu mynt“ er betra að endurgjalda hrósið. Hefð er fyrir því að það að greiða / gjalda / borga / svara (e-m) í sömu mynt sé óvinsamlegs eðlis: að hefna sín (á e-m). Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 614 orð | 3 myndir

Nýtur útiverunnar með myndavél við hönd

Svanhildur Egilsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 16. nóvember 1966. Hún bjó þar til 14 ára aldurs, þegar hún flutti ásamt móður sinni til Hafnarfjarðar. Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskar Emil Gunnarsson fæddist 28. febrúar 2016 kl. 7.11. Hann...

Reykjavík Óskar Emil Gunnarsson fæddist 28. febrúar 2016 kl. 7.11. Hann vó 3.358 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Elísa Eggertsdóttir og Gunnar Steinn Aðalsteinsson... Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Snædís Góa Guðmundsdóttir

30 ára Snædís Góa býr í Reykjavík og er afbrotafræðingur og ráðgjafi í Kvennaathvarfinu. Maki : Oddsteinn Guðjónsson, f. 1983, tæknifræðingur hjá Össuri. Systkini : Gunnar Ingiberg, f. 1983, og Egill Reynir, f. 1993. Meira
16. nóvember 2016 | Árnað heilla | 193 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurður Jónsson 90 ára Aðalheiður Guðmundsdóttir Elín Rannveig Eyfells Lilja Pétursdóttir 80 ára Anna Valdimarsdóttir Bjarni B. Vilhjálmsson Jónas Jónasson Ólafur Gíslason 75 ára Árdís Erla Bragadóttir Magni Steinsson 70 ára Bjarni K. Meira
16. nóvember 2016 | Í dag | 258 orð

Útúrfullur máni, IKEA-geit og Engey

Ólafur Stefánsson yrkir um Sjöttu Davíðsbók: Kjörgrip í höndununm hef ég, hlakkandi' á síðunum tef ég. Blómin þar tíni textann vel rýni. (– með ágætum eftir það sef ég. Meira
16. nóvember 2016 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Víkverji breytist einu sinni á ári í ungling á ný. Það gerist í byrjun nóvember þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er haldin. Meira
16. nóvember 2016 | Í dag | 136 orð

Þetta gerðist...

16. nóvember 1913 Thorvaldsensfélagið hóf sölu á jólamerkjum til ágóða fyrir barnauppeldissjóð sinn. Hvert merki kostaði tvo aura. Á fyrsta merkinu var teikning Benedikts Gröndal Sveinbjarnarsonar af fjallkonunni. 16. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2016 | Íþróttir | 50 orð

0:1 Arnór Ingvi Traustason 47. sneri sér við í teignum og skoraði með...

0:1 Arnór Ingvi Traustason 47. sneri sér við í teignum og skoraði með skoti í vinstra hornið eftir fyrirgjöf Elíasar Más frá hægri. 0:2 Sverrir Ingi Ingason 75. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

„Ofboðslega jákvætt“

Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, sagði mikilvægt að ljúka sögulega góðu ári hjá karlalandsliðinu á góðum nótum. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

„Varaliðið“ skilaði sigri

Landsleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lauk sögulegu ári á góðum nótum á Möltu í gærkvöldi. Malta og Ísland mættust þar í vináttulandsleik á National Stadium Ta'Qali á Möltu og hafði Ísland betur, 2:0. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Enski knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard er nú án félags eftir að...

Enski knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard er nú án félags eftir að samningur hans við bandaríska MLS-deildarliðið Los Angeles Galaxy rann út. Hann mun ákveða næsta áfangastað á næstu vikum. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Er að uppskera eftir mikla vinnu

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kristinn Freyr Sigurðsson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í knattspyrnunni, en miðjumaðurinn snjalli er búinn að semja til þriggja ára við sænska úrvalsdeildarliðið Sundsvall. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Donar Groningen – Limburg 98:70 • Hörður Axel...

Evrópubikarinn Donar Groningen – Limburg 98:70 • Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 6 stig fyrir Limburg, tók tvö fráköst og átti tvær stoðsendingar. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Ég elska allt varðandi þetta félag

Þremur klukkutímum áður en Elías Már Ómarsson hóf leik með Íslandi gegn Möltu í gærkvöld var tilkynnt að hann hefði skrifað undir samning til hálfs fjórða árs við sænska úrvalsdeildarfélagið Gautaborg. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Fimmta tapið í keppninni

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar hans í belgíska körfuboltaliðinu Limburg Utd. töpðuðu fyrir Donar Groningen, 98:70, í Evrópubikar FIBA í gær. Þetta var fimmta tap liðsins í keppninni. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Fram – Haukar17:16

Framhúsið, Olís-deild kvenna þriðjudaginn 15. nóvermber 2016. Gangur leiksins : 2:0, 3:2, 6:3, 7:3, 10:5, 12:7 , 12:8, 14:11, 15:11, 16:14, 17:15, 17:16 . Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Hefur hæfileika til að berjast um landsliðssæti

11. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Jacobsen tekur við Dönum

Nikolaj Jacobsen, þjálfari þýska meistaraliðsins Rhein-Neckar Löwen, og danska handknattleikssambandið eru við það að ná samningum um að Jacobsen taki við þjálfun danska karlalandsliðsins í handknattleik af Guðmundi Þórði Guðmundssyni þegar samningur... Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Króatía og Úkraína unnu líka sigra

Króatar fylgdu eftir sigri sínum gegn Íslendingum á laugardag, í undankeppni HM karla í knattspyrnu, með því að vinna Norður-Íra á útivelli, 3:0, í vináttulandsleik í gærkvöld. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Njarðvík: Njarðvík – Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Leikmannaskipti hjá Keflavík

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur fengið til sín bandarískan leikstjórnanda en það er Ariana Moorer sem kemur frá Virginia. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í gær. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Malta – Ísland 0:2

National Stadium Ta'Qali, vináttulandsleikur þriðjudaginn 15. nóvember 2016. Skilyrði : Hlýtt, mikil rigning og völlurinn blautur. Skot : Malta 8 (1) – Ísland 11 (5). Horn : Malta 3 – Ísland 6. Malta : (3-5-2) Mark : Andrew Hogg. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Meistararnir fyrstir til að vinna Esju

UMF Esja tapaði sínum fyrsta leik í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöldi þegar liðið heimsótti ríkjandi Íslandsmeistara í Skautafélagi Akureyrar. Þessi lið mættust í úrslitarimmunni um titilinn síðasta vetur og þá hafði SA betur. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Nú þegar fjórum umferðum er lokið af tíu í riðli okkar Íslendinga í...

Nú þegar fjórum umferðum er lokið af tíu í riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í knattspyrnu er staða okkar manna bara ágæt þó svo að liðið sé í þriðja sæti riðilsins. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – Haukar 17:16 Staðan: Fram 10910236:20119...

Olís-deild kvenna Fram – Haukar 17:16 Staðan: Fram 10910236:20119 Stjarnan 9612243:21613 Haukar 10604230:22012 Valur 9504223:21610 ÍBV 9405237:2328 Grótta 9306217:2306 Selfoss 9207230:2464 Fylkir 9108176:2312 1. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Óskarsverðlaunaleikur en slöpp mynd

Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ég veit ekki hvort það ætti að vera til hróss, en það sýnir alla vega ákveðna hæfileika að Fram skuli hafa unnið Hauka í gær þrátt fyrir að skora aðeins fimm mörk allan seinni hálfleikinn. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Saman í einkaþotu

Liverpool, Manchester City og Chelsea hafa sameinast um að leigja einkaþotu til að flýta heimför leikmanna sinna frá Suður-Ameríku. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Silfurleikar í 21. sinn

Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Sverre er klár í slaginn á ný

Svo kann að fara að Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, taki fram keppnisskóna á nýjan leik og leiki eitthvað með liði sínu í Olís-deildinni í handknattleik. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Malta – Ísland 0:2 Arnór Ingvi Traustason...

Vináttulandsleikir karla Malta – Ísland 0:2 Arnór Ingvi Traustason 47., Sverrir Ingi Ingason 75. England – Spánn 2:2 Adam Lallana 9.(víti), Jamie Vardy 48. – Iago Aspas 89., Isco 90. Meira
16. nóvember 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Þrír komust á blað

Danska handknattleiksliðið Århus Håndbold tapaði fyrir Silkeborg-Bjerringbro 27:22 í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Þrír Íslendingar komust á blað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.