Greinar föstudaginn 18. nóvember 2016

Fréttir

18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Alvarleg líkamsárás á Höfn í Hornafirði

Ráðist var á mann í heimahúsi á Höfn í Hornafirði í gærkvöldi og meiddist hann alvarlega. Kalla varð út þyrlu frá Landhelgisgæslunni til að sækja manninn og flytja á Landspítalann, þar sem sjúkraflugvél gat ekki lent á Höfn vegna veðurs. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Aukin gæði og aukin afköst

Þrátt fyrir stóraukna ásókn í slátrun og aukin afköst hefur sauðfjárslátrun aldrei gengið jafn vel hjá SS á Selfossi og í haust, að sögn Steinþórs Skúlasonar. Er félagið þó eldra en tvæveturt. Steinþór segir að margt komi til. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Áforma að opna vínbúð í Garðabæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hyggst taka á leigu 350-400 fermetra húsnæði fyrir vínbúð í Garðabæ. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

„Flokkarnir færst nær hver öðrum“

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is „Ég held að allir flokkarnir hafi færst nær hver öðrum eftir daginn. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

„Margir kostir í stöðunni“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, lýstu því báðir yfir að þeir efuðust um að fimm flokka stjórn gæti starfað. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Bjóða aðstoð vegna fráflæðisvanda LSH

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heilsuvernd hefur boðið velferðarráðuneytinu 100 hjúkrunarrými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi til þess að taka á þeim fráflæðisvanda sem er á Landspítala. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Bowie minnst á Græna hattinum

Stórstjörnunnar Davids Bowie, sem lést í janúar síðastliðnum, verður minnst á tónleikum á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 3 myndir

Breytingar í fréttastjórn á mbl.is

Breytingar hafa orðið í hópi fréttastjóra á mbl.is. Sunna Ósk Logadóttir, sem verið hefur farsæll fréttastjóri mbl.is um fimm ára skeið, hefur að eigin ósk látið af því starfi og snúið sér alfarið að skrifum á vefinn. Meira
18. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Cohen dó í svefni eftir að hafa dottið

Kanadíski tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen lést í svefni eftir að hafa dottið á heimili sínu í Los Angeles. Umboðsmaður Cohens skýrði frá þessu í gær og sagði að dauði hans hefði verið sviplegur, óvæntur og friðsæll. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Einar verður stjórnarformaður LF

Stjórn Landssambands fiskeldisstöðva (LF) samþykkti samhljóða á fundi á miðvikudag að leggja til við aukaaðalfund sambandsins að Einar Kristinn Guðfinnsson yrði kjörinn í stjórn LF og tæki þar við formennsku í stjórn þess. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ekkert ferðaveður í fyrsta hreti vetrarins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Björgunarsveitarmenn þurftu að aðstoða fjölda ökumanna á Norður- og Austurlandi í gær þegar fyrsta vetrarhretið gekk yfir. Víða á svæðinu frá Skagafirði og austur á land var stíf norðanátt með éljagangi og hvassvirði. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ekkert unnið við Bakkalínur

Vegna veðurs var ekki unnið við undirstöður mastra og reisingu á háspennulínunum út frá Þeistareykjavirkjun í gær. Verktaki sem sér um samsetningu og reisingu mastranna áætlaði að reisa möstur í gær. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð

Engin lausn í sjónmáli

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekkert hefur þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og sveitarfélaganna. Samningar þeirra hafa nú verið lausir frá 31. október í fyrra. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Fjórir samningar en að mestu samhljóða

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir að sjómenn á fiskiskipum hafi ekki verið samstiga þegar kom að umdirritun nýrra kjarasamninga sl. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fóstbræður fagna 100 árum í Hörpu í kvöld

Karlakórinn Fóstbræður fagnar aldarafmæli sínu í dag, 18. nóvember. Af því tilefni efnir kórinn til hátíðartónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Frostlaust var 200 daga í röð

Að morgni 16. nóvember sýndi kvikasilfurslágmarksmælir í Reykjavík -0,3 stig. Það er fyrsta frostið á þessu hausti. Þetta segir Sigurður Þór Guðjónsson veðursagnfræðingur á bloggi sínu í gær. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Frumflytja nýtt dansverk í Mengi

Nýtt dansverk, Secondhand Knowledge, verður frumsýnt í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld kl. 19. Höfundar verksins eru þau Ásrún Magnúsdóttir, Alexander Roberts og Rósa Ómarsdóttir. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Funda ekki í dag

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði að loknum þingflokksfundi í gærkvöldi að þar hefði verið farið yfir samtöl sem hún átti með formönnum annarra flokka í gær. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Golli

Jólaljósin Jólasvipur færist yfir miðborg Reykjavíkur. Jólaljósin lýsa upp skammdegið mörgum til... Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð

Grunaður um fjögur rán í lyfjaverslunum

Grunur er um að erlendur karlmaður hafi verið að verki í fjórum vopnuðum ránum að undanförnu. Fyrsta ránið var framið 26. september í Bílaapótekinu við Hæðarsmára í Kópavogi þar sem maður kom þar inn vopnaður hníf og ógnaði starfsfólki. Hinn 5. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gullmerki fyrir brids

Aldarfjórðungur er liðinn frá því Ísland vann heimsmeistraramótið í brids í Yokohama í Japan. Þá vöknuðu Íslendingar um miðja nótt til að fylgjast með lýsingum í útvarpi og sjónvarpi á úrslitaleik mótsins milli Íslands og Póllands. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hagar kaupa Lyfju fyrir 6,7 milljarða

Hagar, sem reka m.a. Bónus og Hagkaup, hafa samið við Lindarhvol ehf. um kaup á Lyfju. Verðmiðinn er 6,7 milljarðar króna. Með kaupunum fylgja dótturfélögin Heilsa ehf. og Mengi ehf. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Hlustun, upptaka eða hlerun sögð óheimil

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að hugsanlega heyrði hlustun á hluta samskipta í gegnum svokallað Tetra-kerfi, undir fjarskiptalög. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Hlutdeild íslenskrar tónlistar aðeins 5%

Svo virðist sem Íslendingar hlusti meira á erlenda tónlist en íslenska á tónlistarveitunni Spotify. Að sögn Guðrúnar Bjarkar Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra STEF, fer mikill meirihluti tekna frá Spotify á Íslandi til erlendra höfunda. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslandsmet slegið í fallþunga dilka

Dilkar voru að meðaltali 16,7 kg í nýlokinni sláturtíð, liðlega hálfu kílói þyngri en í fyrra. Er meðalvigtin sú mesta sem sést hefur: nýtt Íslandsmet. Að auki komu óvenjumörg lömb til slátrunar. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Kennaraviðræður þokast

„Viðræðurnar þokast áfram og við fundum áfram,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kór og spunadans í flugskýli á Akureyri

Karlakór Akureyrar – Geysir og listakonan Anna Richardsdóttir sameina krafta sína á óvenjulegum tónleikum í Skýli 13 á Akureyrarflugvelli á morgun, laugardag, kl. 16. Kórinn flytur tónlist úr ýmsum áttum og spinnur Anna dansa við... Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kæra til lögreglu eitrun fyrir ketti

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta eitrun fyrir ketti á Selfossi í byrjun október. Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir kettinum með því að blanda af ásetningi frostlegi saman við fæðu sem hann hefur komist í. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Liður í samstarfi við danska herinn

„Þessi þyrla er að koma af Thetis-varðskipinu og er að fara á Triton-varðskipið. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ljósafossganga niður Esjuna

Árleg Ljósafossganga verður gengin niður Esjuna á laugardag til að minna á Ljósið endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Fram kemur í tilkynningu að fólk mætir við Esjustofu kl. 15 og verður lagt af stað upp fjallið kl. 16. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Meirihluti eigenda Fells mátti semja við Ice Lagoon

Litla bátafyrirtækinu við Jökulsárlón, Ice Lagoon, er heimilt að bjóða bátasiglingar á lóninu. Hæstiréttur sneri í gær við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt að samningur Sameigendafélagsins Fells við Ice Lagoon um aðstöðu við lónið væri ógildur. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Metár í sauðfjárræktinni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dilkar voru að meðaltali 16,7 kg í nýlokinni sláturtíð, liðlega hálfu kílói þyngri en í fyrra. Er meðalvigtin sú mesta sem sést hefur. Að auki komu óvenjumörg lömb til slátrunar. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Mófuglar og smádýr þrífast í lúpínu

Tífalt fleiri fuglar þrífast á uppgræddu mólendi en á óuppgræddu landi. Í landi sem grætt hefur verið upp með alaskalúpínu er hlutfallið tuttugufalt. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ný tæki nota Iridium-gervihnettina

„Ég var búinn að skoða SPOT-tækin sem Landsbjörg mælir með en fannst þau of takmörkuð. Ég skoðaði gagnrýni á önnur slík tæki og heyrði í mönnum sem ég þekki. Mér leist best á inReach. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Segir sorpmál vera í rugli

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sérsveitin fær sérbúna lögreglubíla

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð

Skólahald raskaðist vegna veðurs nyrðra

Nokkuð var um að skólahald á Norðurlandi raskaðist í áhlaupinu í gær, svo sem í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði í Suður-Þingeyjarsýslu. Sömu sögu er að segja um Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stór orð falla á Facebook

Miklar umræður fara fram í færslum sjómanna á Facebook-síðu Sjómannasambands Íslands um nýju sjómannasamningana og falla stór orð í gagnrýni sumra sjómanna en skoðanir eru þó skiptar. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Styrkja sálina yfir matnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lambalæri að hætti mömmu, samverustund HM-hóps Þróttara og vina þeirra í Þróttarheimilinu í Laugardal í byrjun hvers mánaðar, hefur vakið athygli langt út fyrir raðir félagsmanna. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 488 orð | 5 myndir

Tillögur að Borgarlínu mótaðar

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Svo gæti farið að fyrsti hluti Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu, verði lagður á milli Grensásvegar og Gullinbrúar. Meira
18. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tugir manna biðu bana í Aleppo

Að minnsta kosti 25 almennir borgarar létu lífið í loft- og sprengjuárásum stjórnarhersins í Sýrlandi á Aleppo-borg og nágrenni í gær. Stjórnarherinn hefur orðið a.m.k. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Um 300 tilraunir til svika í netbanka

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Urðu að aflýsa vinsælum rútuferðum

„Við þurftum að aflýsa nokkrum ferðum vegna veðurs, en um er að ræða leiðir sem að hluta til liggja upp á hálendið,“ segir Einar Bárðarson, rekstrarstjóri Reykjavík Excursions, og vísar í máli sínu til ferða fyrirtækisins út á Snæfellsnes,... Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð

Vilja bæta við Borgarlínuna

Borgarlínan var líka tekin fyrir á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar á miðvikudaginn. Ráðið gerir athugasemd við tillögu að akstursleið Borgarlínunnar í bréfi til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. nóvember 2016 | Erlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Vinstrimenn gætu stutt tillögur Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Líklegt er að vinstrimenn í Demókrataflokknum í Bandaríkjunum styðji margar af tillögum Donalds Trumps í efnahagsmálum eftir að hann tekur við embætti forseta í janúar. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þriðjungur í Dalskóla segir upp

Þriðjungur kennara í Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík er búinn að segja upp og hyggjast flestir kennarar skólans segja upp á næstunni nema samningaviðræður kennara muni skila þeim mun meiri launahækkun. Meira
18. nóvember 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Þungar öldur gengu á land í fyrsta áhlaupi vetrarins

Austur við Dyrhólaey í Mýrdal var svarrandi brim í gær og þungar öldur gengu á land. Á þessum slóðum og austar var hífandi rok, enda fór svo að loka þurfti þjóðveginum um Skeiðarársand og í Öræfasveit í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2016 | Leiðarar | 222 orð

Blekkingarnar halda áfram

Logi Már Einarsson er við sama heygarðshornið og forverarnir Meira
18. nóvember 2016 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Myndarlegur

Þær leynast víða viðkvæmu sálirnar, líka í bólgnum búkum og jafnvel í Norður-Kóreu. Nú er því haldið fram að elskaður leiðtogi landsins, Kim Jong Un, megi ekki á heilum sér taka vegna háðsglósna sem farið hafa sem eldur í sinu um netið í Kína. Meira
18. nóvember 2016 | Leiðarar | 338 orð

Þunnur þrettándi

Borgarbúar eru leikmunir í tilraunaleikhúsi borgarstjórnar í gatnamálum Meira

Menning

18. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Barnamorðingi, flughetja og rokk

Flöskuskeyti frá P Þegar Carl Mørck (Nicolaj Lie Kaas) og Assad (Fares Fares) komast á slóð barnamorðingja, sem hefur komist upp með iðju sína árum saman, ákveða þeir að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hafa uppi á honum. Meira
18. nóvember 2016 | Tónlist | 691 orð | 1 mynd

„Þetta er stórt stökk“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst það skemmtilegt en á sama tíma svolítið óraunverulegt. Meira
18. nóvember 2016 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Bjöllur, skúlptúr og tónlist

Haldið verður upp á tíu ára afmæli Sequences á morgun, laugardag. Hátíðarhöldin hefjast kl. 12.45 í Listasafni Íslands. Margot Norton, sýningarstjóri næstu hátíðar, kynnir áherslur næstu hátíðar og heiðurslistamann. Meira
18. nóvember 2016 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Einar bestur í veðurfréttunum

Ég eyði ekki mörgum klukkutímum við sjónvarpsgláp í viku hverri en það efni sem togar mig helst að imbanum eru fréttir, íþróttaefni, veðurfréttir og einstaka sakamálaþættir. Meira
18. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 67 orð | 2 myndir

Fantastic Beasts and Where to Find Them

Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 72/100 IMDb 8,5/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 16.00, 17.00, 19. Meira
18. nóvember 2016 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Fjórar valdar til að koma fram með SÍ

Á dögunum fór fram árviss samkeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskólans þar sem valdir eru ungir tónlistarmenn sem fá að koma fram með hljómsveitinni. Meira
18. nóvember 2016 | Myndlist | 372 orð | 1 mynd

Hagnaður Clapton um 8,4 milljarðar

Fyrir fimmtán árum keypti gítarleikarinn heimskunni Eric Clapton á uppboði þrjú rúmlega tveggja metra há og tengd abstraktmálverk eftir Gerhard Richter, einn þekktasta og eftirsóttasta myndlistarmann Þýskalands í dag. Meira
18. nóvember 2016 | Bókmenntir | 377 orð | 3 myndir

Háskalegur hárvöxtur

Eftir Sofie Oksanen. Sigurður Karlsson þýddi. Mál og menning, 2016. 317 bls. Meira
18. nóvember 2016 | Leiklist | 59 orð | 1 mynd

Ove til Akureyrar

Einleikurinn Maður sem heitir Ove , sem gengið hefur fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu, verður í samstarfi Menningarfélags Akureyrar og Þjóðleikhúss sýndur á sviði Samkomuhússins á Akureyri í janúar. Meira
18. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 787 orð | 2 myndir

Ómarkviss hrunsaga

Leikstjórn og handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon. Meðhöfundur handrits: Jón Proppé. Kvikmyndataka: Bjarni Felix Bjarnason og Tómas Örn Tómasson. Klipping: Frosti Jón Rúnarsson. Tónlist: Pilots of Purple Twilight. Grafík: Arnar Ívarsson. Meira
18. nóvember 2016 | Myndlist | 683 orð | 2 myndir

Samtakamætti listamanna fagnað

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Listahátíðin Sequences fagnar 10 ára afmæli hátíðarinnar á morgun, laugardag, og býður alla velkomna til hátíðarhalda af því tilefni. Meira
18. nóvember 2016 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Sjálfsævisöguleg nálgun í verkunum

Auður Ómarsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í dag, föstudag, kl. 17 í Gallery Porti að Laugavegi 32b. Sýninguna kallar hún From the front to the beginning. Meira
18. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 32 orð | 1 mynd

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á...

The Accountant Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.45 Sambíóin Keflavík 22. Meira
18. nóvember 2016 | Kvikmyndir | 330 orð | 14 myndir

The Light Between Oceans Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina...

The Light Between Oceans Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22. Meira

Umræðan

18. nóvember 2016 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Af draugum og afturgöngum

Ég hef haft mikið gaman af Reimleikaþáttum Bryndísar Björgvinsdóttur í Ríkissjónvarpinu og þykir í raun sæta furðu að ekki hafi slíkt efni verið framleitt fyrr hér á landi. Meira
18. nóvember 2016 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið

Eftir Jón H. Guðmundsson: "Er það eini vandi heilbrigðiskerfisins, fjármagnsskortur?" Meira
18. nóvember 2016 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Réttlætiskennd borgarstjóra

Eftir Sveinbjörgu B. Sveinbjörnsdóttur: "Það sem Dagur nefndi hins vegar ekki er að nú í sumar hækkuðu heildarlaun hans um 305.176 kr. án þess að nokkrar fréttir væru sagðar af því." Meira
18. nóvember 2016 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Smá innsýn í raunveruleika grunnskólakennarans

Eftir Jónu Björg Sætran: "Kennarar eru margir hverjir ofhlaðnir verkefnum og óteljandi starfsskyldum sem ber að sinna í stórum blönduðum bekkjardeildum í skóla án aðgreiningar." Meira
18. nóvember 2016 | Aðsent efni | 1000 orð | 1 mynd

Trump, NATO, Pútín og Píratar

Eftir Björn Bjarnason: "Þótt spenna ríkti í heimsmálum á níunda áratugnum var hún allt annars eðlis en spennuþrungna óreiðan sem nú ríkir á alþjóðavettvangi." Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Ásta Bryndís Guðbjartsdóttir

Ásta Bryndís Guðbjartsdóttir fæddist á Ísafirði 1. mars 1915. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, í Reykjavík 13. nóvember 2016. Foreldrar Ástu Bryndísar voru Jensína Guðmundsdóttir saumakona, fædd 6. janúar 1883, dáin 8. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Björn Helgi Björnsson

Björn Helgi Björnsson fæddist í Reykjavík 9. október 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans 10. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Ágústa H. Hjartar, f. 8. ágúst 1898 að Dröngum við Dýrafjörð, d. 21. ágúst 1981, og Björn M. Björnsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Halldór Georg Magnússon

Halldór Georg Magnússon (Dóri) fæddist 30. desember 1947. Hann lést 14. október 2016. Útförin fór fram 27. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 5026 orð | 1 mynd

Hulda Hjörleifsdóttir

Hulda Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1925. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Sigurbergsson, bóndi og verkamaður, f. 1897, d. 1988, og Ingveldur Ámundadóttir, f. 1903, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Hulda Þórarinsdóttir

Hulda Þórarinsdóttir fæddist 26. október 1926 í Árnesi í Trékyllisvík í Strandasýslu. Hún lést 3. nóvember 2016 á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónsdóttir, f. 27. maí 1888, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1515 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristþór Halldórsson

Kristþór Halldórsson fæddist á Akureyri 16. júní 1956. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. nóvember 2016. Banamein hans var krabbamein.Foreldrar hans eru Sigríður Kristín Kristjánsdóttir úr Sandgerðisbót, f. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

Kristþór Halldórsson

Kristþór Halldórsson fæddist á Akureyri 16. júní 1956. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. nóvember 2016. Banamein hans var krabbamein. Foreldrar hans eru Sigríður Kristín Kristjánsdóttir úr Sandgerðisbót, f. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Lára Þóra Magnúsdóttir Andersson

Lára Þóra Magnúsdóttir fæddist í Staðarhólstungu, Saurbæ, Dalasýslu, 30. nóvember 1918. Hún lést á sjúkrahúsinu í Motala í Svíþjóð 4. október 2016. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson bóndi, f. 14.12. 1869, og Ingibjörg Björnsdóttir, f. 20.8. 1880. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Magnea Guðrún Jónsdóttir

Magnea Guðrún Jónsdóttir fæddist að Laufholti í Reykjavík þann 16. nóvember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 21. október 2016. Magnea var dóttir hjónanna Jóns Indriða Halldórssonar, f. 1909, og Geirnýjar Tómasdóttur, f. 1912. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Rafn Ingólfur Jensson

Rafn Ingólfur Jensson fæddist 2. september 1927. Hann lést 9. október 2016. Útför Rafns fór fram 19. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Ragnar Scheving Sigurjónsson

Ragnar Scheving Sigurjónsson fæddist í Reykjavík, 14. júní 1947. Hann lést í Skien, Noregi, 22. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Pálína Stefánsdóttir, f. 1922, d. 1998, og Sigurjón Scheving, f. 1923, d. 1989. Bjuggu þau á Reyðarfirði. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 2625 orð | 1 mynd

Sigríður Hjartardóttir

Sigríður Hjartardóttir fæddist í Efri-Rauðsdal á Barðaströnd f. 23. júlí 1929. Hún lést á Borgarspítalanum 8. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Hjörtur Valdimar Erlendsson, f. 17. ágúst 1888, d. 11. janúar 1969, og Guðrún Pálsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2016 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Sigríður Rósa Björgvinsdóttir

Sigríður Rósa Björgvinsdóttir fæddist í Klausturhólum í Grímsnesi 30. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. nóvember 2016. Foreldar Sigríðar Rósu voru Björgvin Magnússon, f. 2. maí 1889, og Guðný Friðbjarnardóttir, f. 1. júlí 1902. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Arion banki varð ekki af verðmætum

Arion banki hefur fengið 1.728 milljónir króna á þessu ári í tenglsum við sölu á Klakka, að því er fram kemur í skriflegu svari frá Arion banka vegna fréttar í ViðskiptaMogganum í gær um óljóst verðmat við sölu á hlut bankans í Klakka. Meira
18. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 2 myndir

Netöryggi aldrei verið mikilvægara en í kjölfar losunar hafta

Baksvið Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
18. nóvember 2016 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Sigurður annast endurskoðun Lindarhvols

Ríkisendurskoðun áréttar á heimasíðu sinni að Sveinn Arason ríkisendurskoðandi annist ekki endurskoðun Lindarhvols ehf. sem annast fullnustu og sölu eigna ríkisins vegna stöðugleikaframlaga. Meira

Daglegt líf

18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 64 orð

Allir regnbogans litir

Í tengslum við sýninguna Vistkerfi lita eftir Hildi Bjarnadóttur í Listasafni Reykjavíkur verður haldið örnámskeið fyrir fjölskyldur kl. 13-16 á morgun, laugardaginn 19. nóvember, í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 1194 orð | 3 myndir

Gerir hversdagsleikann fjáranum furðulegri

Kött Grá Pje er mun hófstilltari og meitlaðri í örsögunum í bókinni Perurnar í íbúðinni minni heldur en í rapptextum sínum þar sem hann andskotast út í allt og alla. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Heimur Viðars

Við tóku 10 fagrar mínútur sem enginn getur skilið nema sá sem hefur verið í þessum sporum. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Jamestown-skipsstrandið

Í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar var í vikunni opnuð sýningin Jamestown-skipsstrandið. Jamestown var gríðarlega stórt bandarískt skip, sem 26. júní árið 1881 rak á land í Höfnum. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Kattarkúpullinn

Yfir borgina var reistur ægilegur kúpull, ekki ólíkur þeim sem settir eru yfir kökudiska. Og undir kúplinum klæddist fólkið þunnum sumarflíkum og gekk um sokkalaust í sandölum. Undir kúpulinn komust engir vindar og niður úr honum engin ofankoma. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Prjónað af fingrum fram

Nýlega kom út bókin Líf og list Aðalbjargar Jónsdóttur – Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur. Í bókinni er fjallað um undurfína handprjónaða kjóla eftir Aðalbjörgu. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Skiptimarkaður á fötum í Borgarbókasafninu Kringlunni

Í tilefni Evrópsku nýtnivikunnar, sem stendur frá laugardegi til sunnudags, dagana 19.-27. nóvember, býður Borgarbókasafnið í Kringlunni upp á skiptimarkað með föt alla dagana. Meira
18. nóvember 2016 | Daglegt líf | 48 orð | 1 mynd

. . . verið geðþekk

Hvað er eðlilegt og hvað er óeðlilegt?“ Þessum spurningum verður m.a. velt upp á fræðsludegi í Hinu húsinu kl. 13-16 á morgun, laugardag 19. nóvember. Umfjöllunarefnið er geðheilbrigði ungs fólks, m.a. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bd7 14. Rf1 Hac8 15. He2 Hfe8 16. Rg3 Bd8 17. b3 Rc6 18. Bb2 Da7 19. d5 Rb4 20. Bb1 a5 21. a3 Ra6 22. b4 Db7 23. Meira
18. nóvember 2016 | Fastir þættir | 173 orð

Aldrei aftur. S-AV Norður &spade;KG &heart;K84 ⋄K753 &klubs;KG92...

Aldrei aftur. S-AV Norður &spade;KG &heart;K84 ⋄K753 &klubs;KG92 Vestur Austur &spade;D3 &spade;107 &heart;10762 &heart;G95 ⋄G98 ⋄D1062 &klubs;8753 &klubs;ÁD106 Suður &spade;Á986542 &heart;ÁD3 ⋄Á4 &klubs;4 Suður spilar 6&spade;. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Áróra Eyberg Valdimarsdóttir , Þórdís Freyja Atladóttir og Eldey Björt...

Áróra Eyberg Valdimarsdóttir , Þórdís Freyja Atladóttir og Eldey Björt Þórhallsdóttir héldu tombólu við Krónuna í Hafnarfirði til styrktar Rauða krossinum á Íslandi. Þær söfnuðu 6.714... Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Á sama afmælisdag og Mikki mús

Ég er stödd í Róm ásamt eiginmanni, börnum, tengdabörnum, foreldrum mínum og vinum,“ segir Kristín Linda Kristinsdóttir, íþróttakennari í Menntaskólanum við Sund, en hún á 50 ára afmæli í dag. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Birkir Þór Sigurðsson

40 ára Birkir er Siglfirðingur en býr á Akureyri. Hann er sölumaður hjá Emmess ís. Maki : Svava Ingimarsdóttir, f. 1976, vinnur við heimahjúkrun. Börn : Helena Dís, f. 2000, Skúli Þór, f. 2005, fósturbörn eru Bjarki, f. 2000, og Daníel, f. 2009. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Guðni Þór Guðmundsson

40 ára Guðni er frá Hvammi í Hjaltadal en býr í Hafnarfirði. Hann er kranastjóri hjá fyrirtækinu Smákranar. Börn : Ragnar Þór, f. 1996. Foreldrar : Guðmundur Guðmundsson, f. 1954, sjómaður og smiður á Húsavík, og Birna Ragnheiður Björg Jóhannsdóttir, f. Meira
18. nóvember 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Að allt ætli um koll að keyra þýðir ýmist að e-ð sé farið úr böndunum eða mikil fagnaðarlæti hafi brotist út . Dregið af því „þegar menn fella eða velta e-u (keyra e-ð um koll) í gleði sinni“ segir í Merg málsins. Meira
18. nóvember 2016 | Í dag | 252 orð

Ort á degi íslenskrar tungu

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á Boðnarmiði með fallegri mynd: Saklaus í garðinum gulsólin hló en gætti ekki að skýjunum svörtu og þungu er dreif undan vindi með dyngju af snjó á deginum kenndum við íslenska tungu. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

30 ára Sigurbjörg er frá Neskaupstað en býr í Kópavogi. Hún er sálfræðingur og er í doktorsnámi í stjórnmálasálfræði. Maki : Óttar Helgi Einarsson, f. 1985, tölvunarfræðingur. Börn : Egill Þór, f. 2012, og Freysteinn Páll, f. 2016. Foreldrar : Egill H. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 297 orð | 1 mynd

Sonja Zorilla

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1916. Foreldrar hennar voru hjónin María Emelie Wendel, f. á Þingeyri, 18.10. 1887, d. 23.11. 1981, og Ólafur Indriði Benjamínsson frá Marðareyri í Veiðileysufirði, f. 19.9. 1876, d. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 564 orð | 4 myndir

Staðarhaldari á vinsælum áfangastað

Hildibrandur Bjarnason fæddist 18. nóvember 1936 í Asparvík á Ströndum. Hann ólst þar upp fram að fermingu en flutti þá með foreldrum sínum og systkinum í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Meira
18. nóvember 2016 | Árnað heilla | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Halldór Sigurðsson 85 ára Björn Sigurbjörnsson Brynjar Hartmann Skarphéðinsson Helgi Sigfússon Jóhannes Sigmundsson Sigrún Kristbjörg Árnadóttir 80 ára Hildibrandur Bjarnason Kristín Hjaltadóttir Sigrún Jóhannsdóttir 75 ára Dagný Gísladóttir Rósa... Meira
18. nóvember 2016 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji skoðar stundum dagskrá ríkissjónvarpsins í Mogganum og það er það næsta sem hann kemst endursýnda efninu um starfsfólkið í sviðsljósinu í 50 ár. Líður engu að síður vel og hefur greinilega ekki misst af neinu miðað við umsagnir hér og þar. Meira
18. nóvember 2016 | Í dag | 153 orð

Þetta gerðist...

18. nóvember 1920 Matthías Jochumsson skáld og prestur lést. Viku áður, á 85 ára afmælinu, var hann gerður að heiðursborgara Akureyrar og heiðursdoktor í guðfræði við Háskóla Íslands. Matthías orti m.a. þjóðsönginn Ó, Guð vors lands! og samdi leikrit,... Meira
18. nóvember 2016 | Í dag | 15 orð

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa...

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.“ (Lúk. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Alfreð spilar ekki meira fyrir jólafrí

Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu, verður frá keppni með liði sínu Augsburg út þetta ár, samkvæmt fréttum þýskra miðla í gær. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

„Ekki tekin nein óþarfa áhætta“

„Það er passað vel upp á mig hér og ekki tekin nein óþarfa áhætta,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður danska meistaraliðsins Midtjylland. Hún hefur ekki tekið þátt í síðustu þremur leikjum liðsins. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 760 orð | 1 mynd

„Vorum sammála um að við gætum gert betur“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

„Þetta var stuttur en góður tími“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 645 orð | 2 myndir

Besti sem Ísland hefur átt

Skíðaganga Kristján Jónsson kris@mbl.is Snorri Einarsson náði eftirtektarverðum árangri á skíðagöngumóti í Finnlandi á dögunum eins og Morgunblaðið greindi frá. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – KR 78:94 Snæfell – Skallagrímur...

Dominos-deild karla ÍR – KR 78:94 Snæfell – Skallagrímur (2frl.) 112:115 Stjarnan – Tindastóll frestað Staðan: Stjarnan 660551:43312 KR 761635:53112 Grindavík 642488:5048 Tindastóll 642533:4788 Þór Þ. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 108 orð | 2 myndir

FH – Grótta 26:22

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 17. nóvember 2016. Gangur leiksins : 2:2, 6:5, 8:6, 10:9, 13:11 , 15:12, 16:14, 19:17, 20:18, 24:19, 26:22 . Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 785 orð | 1 mynd

Flugeldasýning á Ásvöllum

Handbolti Ívar Benediktsson Guðmundur Hilmarsson Íslandsmeistarar Hauka sýndu nýliðum Selfoss enga miskunn í viðureign liðanna í Scenker-höllinni á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 107 orð | 2 myndir

Fram – Afturelding 28:38

Framhús, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 17. nóvember 2016. Gangur leiksins : 5:7, 7:7, 12:12, 14:12, 15:15, 19:16 , 19:21, 23:22, 24:28, 27:30, 27:33, 28:38 . Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Haukar – Selfoss 40:30

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 17. nóv. 2016. Gangur leiksins : 0:1, 1:3, 4:3, 8:5, 12:6, 16:7, 18:10, 22:14 , 26:15, 31:19, 33:22, 35:22, 37:26, 39:28, 40:30 . Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 353 orð | 3 myndir

H elga Guðmundsdóttir úr Lyftingafélagi Hafnarfjarðar hanfaði í 12. sæti...

H elga Guðmundsdóttir úr Lyftingafélagi Hafnarfjarðar hanfaði í 12. sæti af sautján keppendum í -72 kg flokki á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem hófst í Orlando á Flórída í gær. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Hún er kostuleg myndin sem Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, birti á...

Hún er kostuleg myndin sem Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, birti á Twitter í vikunni. Með nokkru stolti greindi IHF frá að helstu forkólfar þess hefðu hist á fundi til þess að ráða ráðum sínum. Af því tilefni hafi verið tekin mynd af fundarmönnum. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

ÍR – KR 78:94

Hertz-hellirinn, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 17. nóv. Gangur leiksins : 5:5, 10:8, 14:12, 20:15 , 30:19, 32:29, 42:36, 48:46 , 48:55, 54:61, 58:64, 60:70 , 62:78, 66:79, 72:87, 78:94. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Domino-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Domino-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Tindastóll 18 Höllin Ak.: Þór Ak. – Þór Þ 19.15 TM-höllin: Keflavík – Grindavík 20 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Valur 19.15 1. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 751 orð | 1 mynd

Margnýtt handrit virkaði enn á ný

Körfubolti Sindri Sverrisson Ríkharður Hrafnkelsson Þetta handrit hefur verið notað margoft. Kannski má líkja því við James Bond-myndirnar. Keimlíkar sögur; vandræði í upphafi en á endanum stendur gaurinn í svörtu og hvítu fötunum uppi sem sigurvegari. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

María af stað eftir árs hlé

María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs í knattspyrnu og leikmaður úrvalsdeildarliðsins Klepp, er komin af stað á nýjan leik eftir fjarveru í meira en ár vegna erfiðra meiðsla. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna Wolfsburg – Eskilstuna 3:0 • Sara Björk...

Meistaradeild kvenna Wolfsburg – Eskilstuna 3:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék fyrstu 66 mínúturnar með Wolfsburg. • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Eskilstuna. *Wolfsburg áfram, 8:1 samanlagt. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Grótta 26:22 Haukar – Selfoss 40:30...

Olís-deild karla FH – Grótta 26:22 Haukar – Selfoss 40:30 Fram – Afturelding 28:38 Staðan: Afturelding 12903331:32918 Valur 11704289:28614 Haukar 12705377:34714 FH 12534326:32113 Selfoss 12606373:35812 ÍBV 11515317:31111 Grótta... Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Sara enn í átta liða úrslitin

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er komin í átta liða úrslit í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð. Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Snæfell – Skallagrímur 112:115

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 17. nóv. Gangur leiksins : 5:4, 11:13, 17:20, 23:24 , 25:29, 28:33, 34:41, 35:45 , 41:58, 46:64, 52:69, 62:69 , 75:75, 80:78, 85:85, 93:93 , 97:101, 104:104 , 111:111, 112:115 . Meira
18. nóvember 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Þrettán íslensk voru ekki nóg

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson skoruðu þrettán mörk samtals fyrir Rhein-Necker Löwen í toppslagnum gegn Vardar Skopje á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Meira

Ýmis aukablöð

18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 274 orð

Af hverju varð Modena að mekku hraðafíkla?

Það mætti halda að eitthvað grunsamlegt væri í kranavatninu í Modena, því á tiltölulega litlum radíus í kringum þessa borg í norðurhluta Ítalíu er að finna fjölda sportbílaframleiðenda. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Amerískir IPA-bjórar

Og í beinu framhaldi af bjórdagbókinni góðu, gerið ykkur far um að komast í tæri við ameríska handverksbjóra af IPA-stofninum, því þeir eru mikið dýrindi. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 42 orð | 1 mynd

Antaeus

Hinn magnaði Antaeus frá Chanel er 35 ára um þessar mundir og er ríkulegur og umvefjandi, karlmannlegur og ógleymanlegur. Ilmurinn, heitir eftir syni sjávarguðsins Póseidon og jarðargyðjunni Gaiu, er kryddaður með dökkum leðurtónum og patchouli. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

Armani Code Profumo

Code ilmurinn frá Giorgio Armani er löngu orðinn sígildur og hér kemur hápunkturinn hingað til; tælandi ilmur sem færir með sér hlið að heimi glæsileika og velgengni að hætti Armani. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Arrival – tónlist eftir Jóhann Jóhannsson

Þeir sem séð hafa kvikmyndina Arrival eftir leikstjórann Denis Villeneuve vita sem er að hún er meistaraverk. Þeir vita sömuleiðis að tónlist Jóhanns Jóhannssonar er ekki minna meistaraverk, magnþrungin og dáleiðandi. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 1055 orð | 7 myndir

Á toppi fæðukeðjunnar

Hápunktur dagsins var þegar ég þurfti að leggja Aventadornum í nokkrar mínútur fyrir framan grunnskóla rétt hjá íbúðinni sem við hjónin höfðum leigt í Mílanó. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 451 orð | 2 myndir

„Menefreghismo“

Tíu töffarastig á hvern þann sem veit hvað orðið hér að ofan þýðir. Einhver? Þetta svipmikla orð er nafnorð úr ítölsku og merkir „að vera áhyggjulaus, afslappaður og slétt sama“. Zero f*cks given, þannig lagað. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 51 orð | 1 mynd

Biotherm Aquapower

Fyrir dagana sem við fengum ekki alveg nægan svefn er Eye De-Puffer frá Biotherm töfralyf, með samstundis kælandi áhrif sem draga úr þrota og pokum, gefur raka og hressir. Rakakremið gefur 48 klst. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 31 orð | 1 mynd

Biotherm Homme raksápa og svitavörn

Biotherm vörurnar eru í fremstu röð og henta nútímamanninum sem lifir virkum lífsstíl. 48 klst deodorant, úði eða roll-on og mýkjandi rakfroða er eitthvað sem ætti að vera í hverri... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

BOSS Bottle Intense EDP

BOSS Bottled var samstundis sígildur er hann kom fyrst fram árið 1998 og hefur elst eins og eðalvín allar götur síðan. Intense Eau de Parfum útgáfan er eins og efsta stig af þessum tímalausa ilmi, sem er í senn glæsilegur og flókinn. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 559 orð | 4 myndir

Búðarráp í Mílanó

Líklega er hvergi í heiminum þægilegra að kaupa hátískufatnað en í Mílanó. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Dylan Blue frá Versace

Þessi kryddaði viðarilmur er í senn kraftmikill og karlmannlegur. Kynþokkafullur ilmur í fallegu glasi sem kallast á við gríska myndheiminn sem Gianni heitinn Versace gerði að... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 249 orð | 1 mynd

Eldhúsafrekin byrja hér

Það er karlmennskumerki að kunna sitthvað fyrir sér í eldhúsinu enda verða sannir herramenn að vera sjálfbærir þegar kemur að því að matreiða. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

Égoïste

Þegar þessi magnaði ilmur frá Chanel kom fyrst fram árið 1990 fór tískuheimurinn á hliðina enda hlýleg en framúrstefnuleg samsetning sandalviðar, vanillu og tóbakslaufa eitthvað sem ekki hafði áður komið fram. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 114 orð | 2 myndir

Frank Sinatra: The Voice / The Chairman

Ævisaga Franks Sinatra eftir bandaríska rithöfundinn James Kaplan er ómenguð snilld og stendur upp úr mýgrút slíkra bóka sem gefnar hafa verið út um Bláskjá gamla gegnum tíðina. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 1283 orð | 19 myndir

Föt sem passa fullkomlega

Það er eitt að kaupa sér jakkaföt af slánni og eitthvað allt annað að láta sérsauma á sig föt eftir máli. Blaðamaður brá sér í Herragarðinn í Kringlunni til að sjá og reyna hvernig sérsaumur fer fram með öllu tilheyrandi, og fól sig þar með í faglegar hendur Vilhjálms verslunarstjóra og félaga. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

Guerlain Super Aqua Serum Light

Þessi rakaboma fyllir vanga og andlit karlmannsins krafti og ljóma þegar veður gerast verri. Áferðin er létt, kremið smýgur fljótt inn og skilur við húðina mjúka og fitufría. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Herrabakki frá Vorhus Living

Hvernig á því stendur að herramenn þessa lands hafa ekki vanið sig á að eiga herrabakka (e. valet tray) skal ósagt látið, en hitt blasir við að tími er kominn til. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 125 orð | 2 myndir

Hnífar frá KAI og Masahiro

„Það er svolítil fjárfesting að kaupa sér japanskan hágæðahníf en þegar maður hefur einu sinni handleikið og notað svona verkfæri verður ekki aftur snúið. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 109 orð

Hvernig varð Mílanó að höfuðborg tískunnar?

Þó að Mílanó eigi sér langa sögu sem lista- og menningarborg er það tiltölulega nýskeð að borgin varð að þungamiðju ítalskrar tísku. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Lampamagnarinn frá Monoprice

„Lífið er of stutt fyrir vont sánd“ sagði einhver; „Lífið er of stutt til að ég nái að safna mér fyrir almennilegum lampamagnara,“ sagði þá einhver annar. Ekki lengur. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 229 orð | 2 myndir

Leica myndavél sem fyllir albúmin fljótt og vell

Allir sem einhvern tímann hafa mundað myndavél hafa óskað þess innst inni að þeir væru að nota Leica-vél; og allir sem taka myndir á stafrænar vélar og snjallsíma í dag óska þess innst inni að afraksturinn væri ekki allur gleymdur og grafinn inni á... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

L'Homme Ultime og L'Homme Parfum Intense frá YSL

Tvær af allra bestu útfærslunum af þessum klassíska ilmi frá Yves Saint-Laurent. Ultime er í senn ferskur, dulur og seiðandi, blágrár að lit – Parfum Intense er fullur losta og tilfinningahita og með djúpan amber-lit eins og dýrasta... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 23 orð

Lífsgæða5a

Hér á eftir fara nokkrir hlutir, af ýmsum toga, sem ljóst þykir að munu auka lífsgæði lesenda. Þið þakkið okkur bara fyrir seinna. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 905 orð | 1 mynd

Með líkamann einan að vopni

Það er herramanna háttur að halda sér í formi og flestir höfum við eytt allnokkrum tíma við hlaup eða lyftingar. En hvað ef einhver benti þér á líkamsrækt þar sem þú hreyfir þig ekki af fermetranum sem þú ert staddur á og lyftir engu nema sjálfum þér? Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 799 orð | 1 mynd

Mjúkur bourbon og magnaðir kokteilar

Það er alkunna að viskí hefur farið með himinskautum nokkurn veginn frá aldamótum sem það áfengi sem helst er í tísku. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Moleskine bjórdagbók

Það er ekki fyrir alla að halda dagbók frá degi til dags, en hvað með að halda bjórdagbók? Nei, hér er ekki verið að hvetja til dagdrykkju og meðfylgjandi dagbókarfærslna heldur er um að ræða stórsniðuga bók frá minnisbókasnillingunum hjá Moleskine. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

Mr Burberry

Innilegur og fágaður ilmur með séntilmannslegum jurta- og viðartónum. Innblásturinn að ilminum er rykfrakkinn víðfrægi, einkennisilmur tískuhússins sem sjálfur Thomas Burberry hannaði fyrir 100 árum. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Norlan-viskíglasið

Þeir kallað það „glasið sem mun breyta því hvernig við upplifum vískí“. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 2177 orð | 3 myndir

Núið og framtíðin í huga atvinnumannsins

Alfreð Finnbogason hefur verið fastamaður í íslenska fótboltalandsliðinu um árabil meðfram atvinnumennsku þar sem hann hefur leikið í nokkrum af sterkustu deildum Evrópu, meðal annars Real Sociedad í Primera Division á Spáni og nú í... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Old Fashioned

Innihald: 1½ hluti Knob Creek bourbon 3 skvettur Angostura Bitter ¼ tsk. hrásykur kokteilkirsuber til skrauts Aðferð: 1. Hrærið saman hrásykur og bitter í tumbler-glasi. 2. Bætið við bourbon og klaka. 3. Hrærið 4. Skreytið með... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 31 orð | 1 mynd

Platinum Égoïste

Þessi skarpari og ferskari útgáfa af hinum klassíska Égoïste kom fram árið 1993 og nú aftur, og felur í sér jafnvægi, kraft og karlmennsku. Lavender og sedrusviður er meðal helstu... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Pour Monsieur

Í hópi allra sígildustu herrailma er þessi fágaði sítrusilmur frá Chanel með hlýjum viðarnótum sem fyrst kom fram á sjónarsviðið árið 1955 og hefur í engu glatað aðdráttarafli sínu. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Pönnur og pottar frá AMT Gastroguss

„Pönnurnar og pottarnir frá AMT eru þýsk hágæðavara og það er ekki út í bláinn að pönnurnar eru kallaðar þær bestu í heimi, enda elda bestu matreiðslumeistarar heims ekki á neinu nema AMT. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

Solution 10 de Chanel

Létt og frískandi rakakrem sem hentar sérstaklega fyrir viðkvæma húð. Aðeins 10 innihaldsefni í einfaldri en áhrifaríkri blöndu sem tryggir 12 tíma samfelldan raka í andlitinu. Kremið hentar líka mjög vel eftir... Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Spiegelau-bjórglös

Það er í senn merki um góðan smekk og góða dómgreind að eiga almennileg glös fyrir bjórinn og í þeim efnum standa fáir jafnfætis þýska framleiðandanum Spiegelau, sem býr til hágæðaglös fyrir allra handa drykki. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Svuntur frá Boldric

„Að fást við mat kallar á svuntu en það er ekki þar með sagt að það þurfi að gefa einhvern afslátt af lúkkinu. Boldric-svunturnar koma í öllum regnbogans litum. Meira
18. nóvember 2016 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Whiskey Sour

Innihald: 2 hlutar Maker's Mark bourbon 1 hluti sykurvatn (e. simple syrup) ½ hluti sítrónusafi 1 stór eggjahvíta Aðferð: Fyllið kokteilhristara til hálfs með ís, ca. 5-7 ísmolar. Hellið yfir bourbon, ásamt sykurvatni, sítrónusafa, og eggjahvítu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.