Greinar laugardaginn 24. desember 2016

Fréttir

24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

126 nauðganir í fyrra

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Árið 2015 var Kópavogur það sveitarfélag á landinu þar sem flest innbrot voru framin eða 190 talsins. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

50 ára starfsafmæli

Læknamiðstöðin á Húsavík fagnar nú 50 ára starfsafmæli sínu. Þeir Gísli G. Auðunsson og Ingimar S. Hjálmarsson komu stöðinni á fót árið 1966 en hún er í raun fyrsta eiginlega heilsugæslustöðin hér á landi. Meira
24. desember 2016 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Árásarmaðurinn skotinn til bana í Mílanó

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Anis Amri, 24 ára Túnisi sem er talinn hafa gert árásina í Berlín í vikunni, var skotinn til bana í Mílanó í gær eftir að hann skaut með skammbyssu á tvo lögreglumenn. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Átta kvartanir vegna hænsna

Til heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna þriggja bárust á síðasta ári 46 kvartanir vegna dýrahalds eða flækingsdýra, svo sem katta, dúfna, kanína, hesta, hænsna og sauðfjár. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð

Banaslys við Jökulsá á Brú

Banaslys varð við Heiðarenda, Egilsstaðamegin, við brúna á Jökulsá á Brú um hálffjögurleytið í gærdag. Ökumaðurinn sem var einn í bílnum var úrskurðaður látinn á vettvangi. Fólksbíllinn valt í sunnanverðum Heiðarendanum eftir að hafa farið út af... Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

„Ekkert annað í gangi“

„Það hefur ekki verið neitt leyndarmál að þessir þrír flokkar, Björt framtíð, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn, hafa eitthvað spjallað saman síðustu vikurnar en það er ekki búið að leggja neinar línur,“ segir Óttarr Proppé, formaður... Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

„Skemmtileg stemning og stuð“

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bjarni er ræðukóngur

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telst ræðukóngur meðal þingmanna á nýafstöðnu þingi. Í sex ræðum og 29 athugasemdum talaði hann þingmanna mest eða í 188 mínútur. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Búist við framhaldi á viðræðum eftir jól

Stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar verður haldið áfram eftir jól. Þetta segja þeir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 9 myndir

Börnin bíða jóla með eftirvæntingu

Börnin hlakka meira til jólanna en allir aðrir. Blikið í augum þeirra vitnar um eftirvæntingu og biðin eftir því að hátíðin gangi í garð einkennist af óþreyju. Desember er víða lengi að líða. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Dreifðara álag í þjóðgarðinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við erum ekki af baki dottnir og munum kynna verkefnið áfram,“ segir Hörður Rögnvaldsson um byggingu stórs veitingahúss á Gjábakka í Þingvallaþjóðgarði. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Engar áætlanir um niðurskurð á Landspítalanum

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Engey á veiðar í lok mars

HB Grandi mun að óbreyttu taka á móti Engey RE 91 í Tyrklandi 6. janúar næstkomandi. Afhending hefur dregist nokkuð, en skipið er það fyrsta af þrem togurum sem félagið er með í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fleiri pakkar, færri bréf

Brynjar Smári Rúnarsson, markaðsstjóri Póstsins, segir viðskipti við póstinn einnig bera merki um aukið vægi netverslana. „Það er meira af pökkum hjá okkur núna, mikið til vegna netverslunar, bæði erlendrar og innlendrar. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 27. desember. Að venju verður öflug fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Friðargangan gengin í 37. skipti

„Fólk var komið til að framkvæma en það þarf að líta á frið sem framkvæmd líka,“ segir Eyrún Ósk Jónsdóttir, talsmaður Samstarfshóps friðarhreyfinga, sem efndi til friðargöngu sem gengin var í 37. skipti í gær. Meira
24. desember 2016 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fyrsti sólarorkuvegur heimsins

Fyrsti „sólarorkuvegur“ heimsins var opnaður í bænum Tourouvre í Frakklandi í fyrradag. Vegurinn er klæddur sólarrafhlöðum sem framleiða næga orku fyrir öll götuljós bæjarins. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 1178 orð | 4 myndir

Gaman að taka á móti fólki

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Greiða fyrir umferð við kirkjugarða

Margir minnast ástvina sinna á þessum árstíma og setja ljós á leiði þeirra í kirkjugörðum. Búast má við mikilli umferð við kirkjugarða á höfuðborgarsvæðinu í dag, aðfangadag. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Hámark sex hænur og hanar bannaðir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reglugerð um hænsnahald í þéttbýli tók gildi í Garðabæ í síðasta mánuði og sams konar samþykkt í Kópavogi bíður staðfestingar umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð

Hluti Jökulsárlóns til ríkis

Meðal þess sem Alþingi samþykkti samhliða fjárlögum og fjáraukalögum var heimild til að ganga inn í kaup á jörðinni Fell í Suðursveit, sem á land að Jökulsárlóni. Meira
24. desember 2016 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Höfuð við höfuð á tröppugöngu

Víetnamski listamaðurinn Quoc Co Giang og bróðir hans Quoc Nghiep Giang settu heimsmet þegar þeir fóru upp tröppur dómkirkjunnar í Girona á Spáni í fyrradag. Annar þeirra gekk upp 90 tröppur á 52 sekúndum á meðan hinn stóð á höfði hans. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu

Jólafagnaður Hjálpræðishersins verður í dag, aðfangadag, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fagnaðurinn hefst að þessu sinni með jólatrésskemmtun kl. 16, en húsið verður opnað kl. 15.30. Borðhald hefst svo kl. 18. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Jólaprédikunin sungin

Úr bæjarlífinu Hvammstangi Karl Ásgeir Sigurgeirsson Það hefur ekki farið framhjá íbúum í Húnaþingi vestra að komið er að jólum. Einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélagið hafa prýtt umhverfi sitt með margvíslegum jóla- og ljósaskreytingum. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Kennarasamband Íslands stefnir íslenska ríkinu

Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

Kærleiksboðskapur á alltaf mikið erindi

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Boðskapur jólanna á ævinlega erindi við okkur og hefur tilsvörun við margt sem gerist á líðandi stundu. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ljúflingurinn grænkakkalakki

Sprækur grænkakkalakki gerði sig nýlega heimakominn í stóru eldhúsi í Reykjavík. Honum var skilað til Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun, sem fjallar um gestinn á Facebook-síðu sinni, Heimur smádýranna. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Margir veitingastaðir verða opnir í dag

Fjöldi veitingastaða verður opinn í dag, aðfangadag, enda margir ferðamenn á landinu yfir jól og áramót. Samkvæmt lauslegri úttekt mbl.is verða a.m.k. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Meiri dreifing í verslun

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Jólaverslun landsmanna fór hægt og rólega af stað en kaupmenn segja margir hverjir að hún hafi byrjað fyrr í ár en oft áður. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á Hlemmi

Frá og með vori komanda munu strætisvagnar aka niður Hverfisgötu í Reykjavík í stað þess, sem nú er, að farin sé lengri leið um Sæbraut. Þetta kemur fram í reglulegum pistli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á netinu í gær. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Minnast þeirra sem hafa tekið sitt eigið líf

Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland stóðu fyrir vetrarsólstöðugöngu út að vitanum við Skarfagarð á stysta degi ársins, þann 21. desember. Um 300 manns mættu og gengu blysför út að vitanum með Elizu Reid, forsetafrú, í fararbroddi. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ólíkar áherslur vegna fjárlaga hindra stjórnarmyndun

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sorphirða í Reykjavíkurborg á áætlun

Sorphirða í Reykjavíkurborg er á áætlun, en borgin hvetur íbúa til þess að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum og bendir á að setja megi allt tilfallandi umframsorp, sem ekki rúmast í gráu tunnunni, í sérmerkta... Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Spilar á jóladag í 70. sinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Básúnuleikarinn Þórarinn Óskarsson leikur með Lúðrasveit Reykjavíkur í 70. sinn í árlegri jólamessu á Landspítalanum við Hringbraut á morgun. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Stormur á Suðausturlandi í dag

Von er á stormi á Suðaustur- og Suðurlandi fram yfir hádegi í dag, en búist er við að birti til og lægi þegar líður á daginn. Þegar mest lætur má búast við því að vindur mælist um 25 metrar á sekúndu. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Söngelsk íslensk fjölskylda með jólatónleika á Kanaríeyjum

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Hjónin Theodóra Þorsteinsdóttir og Olgeir Helgi Ragnarsson ásamt dætrum sínum ætla að halda jólatónleika á Kanaríeyjum þann 28. desember nk. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Viðkoma rjúpu víða góð í sumar

Viðkoma rjúpna virðist hafa verið góð síðastliðið sumar á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðausturlandi og Suðurlandi en lakari annars staðar. Meira
24. desember 2016 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vilja efla kjarnorkuheraflann

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði í fyrradag að stórefla þyrfti kjarnorkuherafla landsins, nokkrum klukkustundum eftir að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, lýsti því yfir að Rússar þyrftu að þróa öflugri kjarnavopn. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Vonast eftir stjórn í ársbyrjun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir það hafa reynst vel að hvíla stjórnarmyndunarviðræður meðan Alþingi lyki störfum. Meira
24. desember 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Þeir fara heim sem geta

„Þetta er alltaf svolítið sérstakur tími hjá okkur og það auðvitað fara allir heim sem mögulega geta,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, um stöðuna á sjúkrahúsinu yfir hátíðarnar. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2016 | Leiðarar | 747 orð

Gleðileg jól

punktur tag with 10 point dummy text. Meira
24. desember 2016 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Myrkraöflin óttast hátíð ljóssins

Þó að hefðbundið stríð geisi ekki í okkar heimshluta og aðeins á afmörkuðum svæðum annars staðar, verður ekki sagt að sérstaklega friðvænlegt sé í heiminum um þessar mundir. Meira

Menning

24. desember 2016 | Bókmenntir | 960 orð | 6 myndir

Álfar og menn

Allir liggja undir grun Sirkusráðgátan ***-Texti: Martin Widmark. Myndir: Helena Willis. Íslensk þýðing: Íris Baldursdóttir. Forlagið – Mál og menning, 2016. 77 bls. Meira
24. desember 2016 | Bókmenntir | 212 orð | 3 myndir

Barátta góðs og ills

Eftir Magnús Þór Helgason. Óðinsauga 2016. 214 bls. Meira
24. desember 2016 | Tónlist | 557 orð | 2 myndir

„Ég vild‘ að alla daga væru jólalög“

Í um það bil sex vikur á ári flæðir jólatónlistin út um allar gáttir, daginn út og inn, fólki til ánægju sem armæðu. Pistilhöfundur er í fyrri flokknum og styður nú á lyklaborðið með sældarlegt bros á vörum og jólatónlist í eyrum. Meira
24. desember 2016 | Bókmenntir | 304 orð | 3 myndir

Brot í heimi auðvaldsins

Eftir Sverri Berg. Almenna bókafélagið 2016. Innbundin 444 bls. Meira
24. desember 2016 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Ekki endilega lokatúr hjá Aerosmith

Steven Tyler, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Aerosmith, vill ekki fullyrða að fyrirhugaður heimstúr bandsins verði sá síðasti á löngum og farsælum ferli, en um það hefur verið orðrómur að undanförnu; ekki síst í ljósi þess að túrinn hefur hlotið... Meira
24. desember 2016 | Kvikmyndir | 316 orð | 1 mynd

Föst í geimnum og söngvakeppni

Passengers Risageimferja flytur þúsundir manna til plánetu í fjarlægu sólkerfi þegar bilun í svefnbúnaði veldur því að tveir af farþegunum, þau James Preston og Aurora Lane, vakna af dásvefninum sem þau átti að vera í, níutíu árum á undan áætlun. Meira
24. desember 2016 | Bókmenntir | 253 orð | 3 myndir

Sannleikur hvers og eins

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur. Veröld, 2016. Innbundin, 335 bls. Meira
24. desember 2016 | Bókmenntir | 519 orð | 5 myndir

Skrímsli og furðuverur

Þar sem þú ræður för Þín eigin hrollvekja ***½Eftir Ævar Þór Benediktsson Mál og menning, 2016. 283 bls. „Það þýðir ekkert að hlaupa frá vandanum. Það er eitthvað undir rúmi og þú verður að komast að því hvað í ósköpunum það er. Meira

Umræðan

24. desember 2016 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

„...ef ég má sletta aðeins“

Endalaust þusa menn um PISA-könnunina eða skakka turninn. Einu hvetjandi viðbrögðin, sem ég hef séð, komu frá Höskuldi Þráinssyni málfræðingi. Hann rifjar upp á sveitasíma (facebook) kennsluaðferð sem beitt var í ungdæmi hans í litlum sveitaskóla. Meira
24. desember 2016 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Jólasálmur 2016 – Jesús fæddur í Betlehem

Víst er Jesús heimi hjálparráð. Hann oss veitir frið af kærleik sönnum. Undrið mikla er um nótt í náð, nálægð Guðs varð opinberun mönnum. Í heiminum skyldi nú mannkynið skráð! Skipun var gefin í öllum löndum. Meira
24. desember 2016 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Ónæmiskerfið og prótínin

Eftir Pálma Stefánsson: "Ónæmiskerfið eyðir gölluðu eigin og framandi prótíni, auk vírusa, sníkjudýra, baktería, sveppa og illkynja æxla gegnum prótín þeirra." Meira
24. desember 2016 | Pistlar | 873 orð | 1 mynd

Rannsókn á Nýja-Sjálandi á erindi við okkur

Verkefni fyrir nýja kynslóð á Alþingi. Meira
24. desember 2016 | Aðsent efni | 333 orð | 2 myndir

Sameinað og síungt Verkfræðingafélag

Eftir Pál Gíslason: "Við upphaf nýs árs tekur formlega til starfa sameinað fag- og kjarafélag verkfræðinga og tæknifræðinga." Meira
24. desember 2016 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Sundabrautin og þverun Skerjafjarðar

Eftir Geir R. Andersen: "Merkilegt hve samgöngumálin hafa vafist upp í erfiðleika, svo mikilvæg sem þau eru eyþjóð, en ættu að vera í forgangi innviðaverkefna þjóðarinnar." Meira
24. desember 2016 | Pistlar | 309 orð

Þjónusta, þrælkun, flótti

Hinn 25. desember 2016 er réttur aldarfjórðungur frá því að Ráðstjórnarríkin geispuðu golunni. Þann dag vék Míkhaíl Gorbatsjov úr stöðu sinni og daginn eftir var hinn rauði fáni með hamar og sigð í horni dreginn niður í Kremlkastala. Meira
24. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að...

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að hafa borist Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, merktar Myndagáta fyrir 6. janúar og verða birtar 7. janúar. Meira

Minningargreinar

24. desember 2016 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Barði Valdimar Barðason

Barði Valdimar Barðason fæddist 12. maí 1959. Hann lést 30. nóvember 2016. Útför Barða fór fram 16. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2016 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Hannes E. Aðalbjörnsson

Hannes E. Aðalbjörnsson fæddist að Miðgerði í Höfðahverfi 5. október 1931. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 14. desember 2016. Foreldar hans voru Aðalbjörn Kristjánsson, fæddur 30. september 1885, dáin 28. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2016 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Sigurjón Sveinar Jónsson Bláfeld

Sigurjón Sveinar Jónsson fæddist 3. mars 1939. Hann lést 12. desember 2016. Útför Sigurjóns fór fram 22. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2016 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Sveinborg María Gísladóttir

Sveinborg María Gísladóttir fæddist 7. júní 1945. Hún lést 2. desember 2016. Útför hennar fór fram 12. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. desember 2016 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Barnaspítalinn fær 15 ipadda

Barnaspítali Hringsins hefur eignast 15 nýja ipadda í hulstri og 15 ný barnaheyrnartól sem fylgja spjaldtölvunum. Tildrögin er þau að Barnaspítalinn fékk í ársbyrjun 2016 veglegan styrk úr líknarsjóði Ögnu og Halldórs Jónssonar. Meira
24. desember 2016 | Daglegt líf | 951 orð | 4 myndir

Dýrgripur í Dómkirkjunni

Gefandi sem ekki vill láta nafns síns getið hefur gefið Dómkirkjunni hátíðarhökul, sem vígður verður við aftansöng jóla í kvöld, aðfangadagskvöld. Meira
24. desember 2016 | Daglegt líf | 132 orð | 2 myndir

Jólaboxið þitt

Á heimasíðunni Craejoy.com er að finna alls konar kassa og box. Ekki tóma pappakassa heldur troðfulla kassa af hvers konar varningi. Í stuttu máli kaupir fólk áskrift að vöruflokki sem heillar og fær sendan heim kassa eða box troðfullt af varningi. Meira
24. desember 2016 | Daglegt líf | 159 orð

Litir og tákn

Samkvæmt hefð skulu höklar vera í litum kirkjuársins eins og altarisklæðið. Meira

Fastir þættir

24. desember 2016 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. d4 Rc6 4. Rf3 Bg4 5. Be2 O-O-O 6. Be3 e5 7. Rc3...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. d4 Rc6 4. Rf3 Bg4 5. Be2 O-O-O 6. Be3 e5 7. Rc3 Bb4 8. O-O Bxc3 9. bxc3 e4 10. Rd2 Bxe2 11. Dxe2 Rf6 12. Hfb1 a6 13. Rb3 Ra5 14. Rxa5 Dxa5 15. c4 Dc3 16. a4 Rd7 17. Ha2 Rb6 18. c5 Dc4 19. Dg4+ Kb8 20. Hab2 Rd5 21. Hxb7+ Ka8 22. Meira
24. desember 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

95 ára

Þann 26. desember verður Sigríður Þóra Eiríksdóttir , Vesturbergi 60, 111 Reykjavík, 95 ára. Hún dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík og fagnar afmælisdegi sínum í faðmi fjölskyldu og... Meira
24. desember 2016 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. Meira
24. desember 2016 | Árnað heilla | 334 orð | 1 mynd

Fjölhæfur tónlistarmaður og læknir

Mér þótti ekki spennandi að eiga afmæli á aðfangadag fyrstu sautján árin, var seinni til en vinir mínir að fá bílprófið og einhver hluti ættingja komst upp með það að gefa sameiginlega afmælis- og jólagjöf. Meira
24. desember 2016 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Á jóladag árið 1966 gengu þau Vigfús R. Jóhannesson og Svanhildur Árnadóttir í hjónaband og eiga þau því 50 ára gullbrúðkaupsafmæli. Meira
24. desember 2016 | Fastir þættir | 102 orð | 7 myndir

Jólaskákþrautir

Eins og stundum áður um jólin leggur skákpistlahöfundur blaðsins nokkrar skákþrautir fyrir lesendur sína, en lausnir munu birtast í blaðinu á gamlársdag. Meira
24. desember 2016 | Í dag | 272 orð

Jólastundin há, hátíð barnanna

Nú á aðfangadegi jóla er rétt að gera sér dagamun og gera hlé á gátum fram yfir áramót. Þess í stað rifja ég upp vers úr Jólasumbli (víkivaka) eftir Grím Thomsen: Af því myrkrið undan snýr, ofar færist sól, því eru heilög haldin hverri skepnu jól. Meira
24. desember 2016 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Kærar þakkir, Gunnar Hrafn

Margt afbragðsefni hefur verið í sjónvarpinu undanfarið en það mikilvægasta er viðtal Lillýjar Valgerðar Pétursdóttur, fréttamanns á Stöð 2, við Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismann Pírata, þar sem hann ræddi eigið þunglyndi. Meira
24. desember 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Danir , Grikkir og Tyrkir heita svo eftir gamalli venju. Það fær marga til að segja líka „Portúgalir“, „Japanir“, „Ástralir“ og „Sómalir“ þótt þessi þjóðaheiti ættu að enda á - ar . Meira
24. desember 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Mormónakórinn syngur hjá Trump

Staðfest hefur verið að hinn kunni kór frá Utah, The Mormon Tabernacle Choir, og danshópurinn The Rocketts úr Radio Music Hall muni koma fram þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna 20. janúar næstkomandi. Meira
24. desember 2016 | Árnað heilla | 339 orð | 1 mynd

Nikola Trbojevic

Nikola Trbojevic er fæddur árið 1977. Hann hefur lokið BA-prófi í fornleifafræði við Háskólann í Belgrad og MA-prófi í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Nikola er sérfræðingur á Fornleifastofnun Íslands. Meira
24. desember 2016 | Í dag | 552 orð | 3 myndir

Reka virkjanir og selja raforkuna á markaði

Andri Teitsson fæddist á Akureyri 24.12. 1966 en átti heima í Reykjavík fyrstu árin, síðan tvö ár í Ósló 1973-75, gekk þar í grunnskóla og lærði norsku. Meira
24. desember 2016 | Í dag | 324 orð

Til hamingju með daginn

Aðfangadagur 95 ára Guðrún Jóhannsdóttir 90 ára Hulda G. Meira
24. desember 2016 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Hugtakið „vinnuveitendajól“ hefur heyrst nokkuð þennan desember, þar sem nú vill svo illa til að aðfangadagur jóla lendir á laugardegi, jóladagur á sunnudegi og annar eftir því á mánudegi. Meira
24. desember 2016 | Í dag | 156 orð

Þetta gerðist...

24. desember 1899 Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar tónskálds voru fluttir í fyrsta sinn við aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík, en bók með söngvunum kom út um sumarið. Meira

Íþróttir

24. desember 2016 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Allardyce í stað Pardew

Sam Allardyce, sem nýlega hrökklaðist úr starfi landsliðsþjálfara Englendinga vegna spillingarmála eftir 67 daga í starfi, var ekki lengi atvinnulaus. Hann var í gær ráðinn knattspyrnustjóri úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Danmörk Tönder – Aalborg 22:28 • Stefán Rafn Sigurmannsson...

Danmörk Tönder – Aalborg 22:28 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 1 mark fyrir Aalborg en Arnór Atlason er meiddur. Aron Kristjánsson þjálfar liðið. Randers – Skjern 31:27 • Viggó Kristjánsson skoraði 1 mark fyrir Randers. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 718 orð | 3 myndir

Fast land undir fótum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég ætla ekki að ljúga því að málið hafi gengið yfir á einni nóttu. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Frakkland B-deild: Boulogne sur Mer – Rouen 79:83 • Haukur...

Frakkland B-deild: Boulogne sur Mer – Rouen 79:83 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 7 stig fyrir Rouen, tók 6 fráköst og átti 4 stoðsendingar. Hann lék í 35 mínútur og lið hans vann toppliðið óvænt. Rouen komst af botninum með þessum sigri. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Gylfi í 109. sætinu hjá Guardian

Gylfi Þór Sigurðsson hafnaði í 109. sæti í kjöri á besta knattspyrnumanni heims sem 124 sparkspekingar frá 45 þjóðum tóku þátt í að velja í samvinnu við breska blaðið Guardian. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Hvað gerir toppliðið án Costa og Kante?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eins og endranær verður mikil keyrsla á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kringum hátíðarnar og þeim gefst lítill tími til að slaka á með fjölskyldum sínum og gæða sér á veislumat. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 930 orð | 2 myndir

Hvenær áttar fólk sig á að blak er skemmtilegt?

BLAK Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 770 orð | 2 myndir

Ítalinn ástríðufulli með Chelsea á fullu stími

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Antonio Conte hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina, en Ítalinn ástríðufulli hefur á skömmum tíma rifið Chelsea-liðið upp í hæstu hæðir. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

Ítalía Meistarabikarinn: Juventus – AC Milan (1:1) 4:5...

Ítalía Meistarabikarinn: Juventus – AC Milan (1:1)... Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 177 orð | 2 myndir

Miðherjanum Shaquille O´Neal verður mikill heiður sýndur í lok mars en...

Miðherjanum Shaquille O´Neal verður mikill heiður sýndur í lok mars en ákveðið hefur verið að reisa af honum styttu fyrir utan Staples Center, heimavöll LA Lakers í borg englanna. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 111 orð

Staðan í NBA-deildinni

Austurdeild Cleveland Cavaliers 21/6 Toronto Raptors 20/8 Boston Celtics 17/12 Charlotte Hornets 16/13 New York Knicks 16/13 Chicago Bulls 14/14 Indiana Pacers 15/16 Atlanta Hawks 14/15... Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

Stuðningsmenn Liverpool verða að bíða um sinn eftir að sjá...

Stuðningsmenn Liverpool verða að bíða um sinn eftir að sjá Brasilíumanninn Philippe Coutinho leika listir sínar með liðinu. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 862 orð | 2 myndir

Yfirburðir stríðsliðanna eru orðnir áhyggjuefni

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Nú er um þriðjungi af deildakeppninni lokið og fyrir marga þá sem fylgjast grannt með NBA-körfuboltanum er vart þess virði að fylgjast daglega með stöðu liðanna í smáatriðum, þar sem stríðsliðin Cleveland Cavaliers... Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Þá liggur ljóst fyrir hvaða tíu íþróttamenn lentu í tíu efstu sætunum í...

Þá liggur ljóst fyrir hvaða tíu íþróttamenn lentu í tíu efstu sætunum í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna fyrir þetta besta íþróttaár í sögu okkar Íslendinga leyfi ég mér að fullyrða. Meira
24. desember 2016 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Þorlákur tekur við U17

Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs pilta í knattspyrnu og hefur hann störf í næsta mánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.