Greinar laugardaginn 31. desember 2016

Fréttir

31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

20.000 ferðamenn á landinu

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Árið 2010 lentu sex flugvélar á Keflavíkurflugvelli á gamlársdag. Í dag verða þær 49 talsins og hefur þeim því fjölgað um rúmlega 700% á sex árum. Frá árinu 2014 hefur fjöldi lendinga þrefaldast úr 16 í 49. Meira
31. desember 2016 | Innlent - greinar | 1429 orð | 43 myndir | ókeypis

4.11. | Sverrir Jan Norðfjörð Afhendingaröryggi, valkostir og umræðan um...

4.11. | Sverrir Jan Norðfjörð Afhendingaröryggi, valkostir og umræðan um Suðurnesjalínu 2 Mikilvægt er að til staðar séu að lágmarki tvær tengingar við Suðurnes til að afhendingaröryggi á rafmagni á svæðinu sé ásættanlegt. 5.11. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

832 bótaumsóknir frá fiskverkafólki

Síðdegis í gær höfðu alls 832 umsóknir um atvinnuleysistryggingar, sem tengjast vinnslustöðvun í fiskvinnslu vegna verkfalls sjómanna, verið sendar til Vinnumálastofnunar frá 15. desember. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

832 umsóknir um atvinnuleysistryggingar

832 umsóknir um atvinnuleysistryggingar, sem tengjast vinnslustöðvun í fiskvinnslu, voru skráðar inn í kerfi Vinnumálastofnunar síðdegis þann 29. desember. Þær elstu eru frá 15. desember, en stærsti hluti þeirra, eða 686 umsóknir, hefur verið... Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir | ókeypis

Afköst í landamæraeftirliti verða tvöfölduð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Viðbygging suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar verður tekin í notkun á næsta ári. Viðbyggingin er í hluta bilsins milli suður- og norðurbyggingar flugstöðvarinnar, þar sem stóri gangurinn milli húsanna er. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfengi og tóbak hækka

Síðari áfangi skattbreytinga sem bæði snerta fyrirtæki og heimili landsins tekur gildi í ársbyrjun 2017. Í janúar fækkar tekjuskattþrepum úr þremur í tvö. Neðsta skattþrepið lækkar úr 22,68% í 22,50%. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd | ókeypis

Álag á heilbrigðisstofnunum í Suðurkjördæmi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir | ókeypis

Áramótaveislum verður víða slegið á frest í kvöld

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er auðvitað fáránlegur leiktími en það þýðir ekki annað en að gera gott úr þessu. Meira
31. desember 2016 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Átök þrátt fyrir vopnahléssamning

Átök blossuðu upp í Sýrlandi í gær þrátt fyrir vopnahléssamning sem tók gildi á miðnætti í fyrrinótt. Fregnir hermdu að hörð átök geisuðu í Hama-héraði í norðanverðu landinu og stjórnarherinn hefði gert loftárásir þar. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Betri gangur en síðast

Andri Steinn Hilmarsson Þórunn Kristjánsdóttir Lauslega hefur verið rætt um skiptingu ráðuneyta milli Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ef myndun ríkisstjórnar flokkanna gengur eftir. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

Blaðamennska, prentverk og skrif um brids

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Síðasti bridsþátturinn í umsjón Arnórs G. Ragnarssonar birtist á bls. 50 í Morgunblaðinu í dag. Arnór hóf störf á Morgunblaðinu 2. janúar 1966 og hefur hann því starfað við blaðið í hálfa öld, nú þegar störfum hans lýkur. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Borgarstarfsmenn

8.800 starfsmenn á launaskrá hjá Reykjavíkurborg um síðustu mánaðamót. 7.010 sundkort voru gefin út á þessu ári vegna borgarstarfsmanna. 4.689 sundkort þar af hafa verið notuð. 1.818 sundkort hafa verið notuð fimm sinnum eða sjaldnar. 5. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Brennur víða um borgina

Í Reykjavík eru tíu brennur á gamlárskvöld, þær stærstu við Ægisíðu, á Geirsnefi og við Rauðavatn. Kveikt verður í þeim kl. 20. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitt hlýjustu ára frá því mælingar hófust

Árið 2016 er eitt þriggja hlýjustu ára frá upphafi mælinga hér á landi, samkvæmt útreikningum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meðalhiti í höfuðborginni er 6,0 stig og hefur aldrei verið marktækt hærri. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir | ókeypis

Eitt þriggja hlýjustu ára frá upphafi mælinga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á landsvísu er árið 2016 eitt þriggja hlýjustu ára frá upphafi mælinga hér á landi, samkvæmt útreikningum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Farþegar fengu gjafabréf

Farþegum í flugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur barst í gær afsökunarbeiðni og gjafakort að verðmæti tólf þúsund krónur vegna tafa sem urðu á Keflavíkurflugvelli, en vegna veðurs tókst ekki að lenda í Reykjavík. U.þ.b. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá frítt í sund og söfn borgarinnar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nokkur undanfarin ár hafa starfsmenn Reykjavíkurborgar sem þess óska fengið frítt í sundlaugar og söfn á vegum borgarinnar. Borgarstarfsmenn eru tæplega 8. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldi 112 símtala í takt við fólksfjölgun

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Samræmda neyðarnúmerið 112 hefur nú verið í notkun á Íslandi í 20 ár. Hringingum hefur fjölgað í samræmi við fólksfjöldann og í ár voru málin um 150 þúsund talsins. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugeldar fluttir til landsins í 45 gámum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Áramótabrennur og flugeldar draga að ferðamenn um áramótin og ef að líkum lætur verða um tvö þúsund þeirra viðstaddir brennur á höfuðborgarsvæðinu í skipulögðum ferðum ferðaþjónustufyrirtækja. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Gefur milljón til BUGL

Liverpool-klúbburinn á Íslandi hefur stofnað styrktarsjóð og fyrsta úthlutunin fór fram á dögunum, þegar ákveðið var að styrkja Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, um 1 milljón króna. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Gott ástand

„Staðan hjá okkur rekstrarlega hefur verið ágæt undanfarin ár og við höfum ekki verið með rekstrarhalla,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, settur forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir | ókeypis

Íbúum hefur fjölgað á Djúpavogi á árinu

Úr bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpavogi Um áramót er mönnum tamt að líta um öxl og horfa yfir liðið ár. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Ívantsjúk og Karjakin unnu

Helgi Ólafsson helol@simnet.is Úkraínumaðurinn Vasilí Ívantsjúk varð heimsmeistari í atskák á miðvikudaginn og í gær varð Rússinn Sergei Karjakin heimsmeistari í hraðskák. Teflt var í opnum flokki og kvennaflokki í Doha, höfuðborg Katar, dagana 26.-30. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaljósin loguðu án þess að blikka

Ólafur Bernódusson olbern@simnet.is Skagaströnd| Flest okkar taka því sem sjálfgefnum hlut að hafa rafmagn á heimilum okkar. Ef rafmagnið fer af þá erum við eins og handalaus á meðan rafmagnsleysið stendur yfir. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóli svarar úr sveit

Um tvö hundruð bréf sem stíluð voru á Jólasveininn bárust Mývatnsstofu í ár en þau eru áframsend þangað af Póstinum. Þar taka jólasveinarnir í Dimmuborgum við þeim og reyna að svara öllum eftir bestu getu. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupmaður sér fyrir endann á ýsuskortinum

„Þetta er erfiðasti tími sem ég upplifað frá því að ég byrjaði að selja fisk og það eru 27 ár,“ sagði Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi Fiskikóngsins. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 807 orð | 8 myndir | ókeypis

Kúbverjar eru nægjusamir og glaðir

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Jólahald Kúbverja var með talsvert öðrum og lágstemmdari blæ nú en mörg undanfarin ár. Byltingarleiðtoginn Fidel Castro lést 25. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægra útsvar í sveitinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem leggur á hámarksútsvar á næsta ári, 14,52%, eftir að Hafnarfjörður og Mosfellsbær ákváðu að lækka örlítið álagningu sína. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir | ókeypis

Norðmönnum svarað og heimildir auknar í síld

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildarafli á norsk íslenskri síld verður talsvert meiri á næsta ári en áður var reiknað með. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýársfögnuður 2017 með Hjálmum

Annað kvöld, 1. janúar, verður nýársfagnaður á Bryggjunni Brugghúsi. Þar verður nýja árinu fagnað með stæl og hefst kvöldið með fordrykk klukkan 18. Við tekur fimm rétta hátíðarmatseðill og verða skemmtiatriði yfir borðhaldinu, en fram koma m.a. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýtt ár byrjar betur en því gamla lauk

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Síðari hluti desember hefur verið stormasamur en alla jafna var hitastig mánaðarins yfir meðallagi í takt við árið í heild sinni. Upphaf nýs árs verður með mildara móti þrátt fyrir sveiflur í hitastigi. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Nærri fjörutíu eru hundrað ára og eldri

Í lok þessa árs eru 39 Íslendingar á lífi á aldrinum frá 100 ára til 107 ára, 14 karlar og 25 konur. Fjöldinn er svipaður og fyrir einu ári. Georg Breiðfjörð Ólafsson í Stykkishólmi og Jensína Andrésdóttir í Reykjavík eru elst, 107 ára. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Ríkisstjórn í burðarliðnum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður forsætisráðherra í næstu ríkisstjórn beri stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tilskilinn árangur. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Siðanefnd Ríkisútvarpsins hefur störf

Engin mál hafa komið fyrir siðanefnd Ríkisútvarpsins sem skipuð var í haust. Formaður nefndarinnar, Gunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður, segir nefndina vera nýtekna til starfa, en skipað var í hana í haust. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Skoða heilsu fólks í umferð

Skipaður verður vinnuhópur til að fjalla um ökuleyfi, veikindi og breytt og bætt skipulag hvað ofangreind atriði varðar, en heilbrigðisráðherra hefur falið landlækni að skipa í vinnuhópinn. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnubjart í Sundlaug Vesturbæjar

Sunddeild KR hélt árlegt stjörnuljósasund í gær. Stjörnuljósasundið felur það í sér að börn úr sunddeild KR fá að synda um í Vesturbæjarlauginni með stjörnuljós. Meira
31. desember 2016 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Trump gæti komist í klemmu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sú ákvörðun Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, að grípa til refsiaðgerða gegn Rússum vegna meintra tilrauna þeirra til að hafa áhrif á kosningarnar 8. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 2.000 á áramótabrennu

Samkvæmt upplýsingum þriggja ferðaþjónustufyrirtækja, Kynnisferða, Snælands Grímsson og Gray Line Iceland, má gera ráð fyrir því að um 2.000 ferðamenn verði viðstaddir brennur á höfuðborgarsvæðinu á vegum fyrirtækjanna. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Upphafskvóti gefinn út

Þá hefur upphafskvóti Íslendinga á kolmunna verið ákveðinn 150 þúsund tonn. Leyfilegur heildarafli verður endanlega ákveðinn þegar fyrir liggja ákvarðanir annarra ríkja um sinn heildarafla. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Upptækar hagamýs

Reinhard Lárusson og fyrirtæki hans Columbus hf. var með umboð fyrir Renault og flutti inn 147 bíla árið 1946. Í gildi voru innflutningshöft og þurfti að sækja um leyfi fyrir hverjum bíl. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 903 orð | 4 myndir | ókeypis

Varð bíleigandi þriggja ára

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjötugur Renault Juvaquatre, árgerð 1946, fer brátt aftur á götuna. Eigandi hans er Sigurjóna Guðnadóttir í Garði. Hún vann bílinn í happdrætti SÍBS vorið 1948, þá þriggja ára gömul, og hefur átt hann síðan. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónustuver opið fram að hádegi

Þjónustuver áskriftardeildar Morgunblaðsins er opið í dag, gamlársdag, frá kl. 8-12. Lokað er á nýársdag. Þjónustuverið verður opnað aftur mánudaginn 2. janúar kl. 7. Netfang er askrift@mbl.is og síminn er 5691122. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Þurfa ekki að brenna minningar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Það felst meinfyndin mótsögn í því að fyrrverandi slökkviliðsmaður sé brennustjóri. Meira
31. desember 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf á fjármagni í Suðurkjördæmi

Álag er á heilbrigðisstofnunum í Suðurkjördæmi, en Halldór Jónsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, segir að þörf sé á 57 milljónum króna til viðbótar við þá fjárveitingu sem veitt var í fjárlögum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2016 | Leiðarar | 701 orð | ókeypis

Áramót

Skapaðar hafa verið kjöraðstæður í íslensku efnahagslífi Meira
31. desember 2016 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnmálaárið kvatt án trega

Árið 2016 verður án efa talið með þeim lakari í íslenskri pólitík þegar fram í sækir. Forsætisráðherra, sem náð hafði miklum árangri eftir góðan kosningasigur, var hrakinn úr embætti á vafasaman hátt. Meira

Menning

31. desember 2016 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

„Stórkostleg ljósmyndabók“

Ljósmyndabók Ragnars Axelssonar, Andlit norðursins ( Geschichten des Nordens ), fær sérlega lofsamlega umsögn í þýska dagblaðinu Hamburger Abendblatt í gær. Meira
31. desember 2016 | Tónlist | 514 orð | 2 myndir | ókeypis

Hann var rokkið holdi klætt

Nú er rétt rúmlega ár liðið síðan Lemmy Kilmister, leiðtogi Motörhead, sneri stígvélatánum upp í loft. Fyrir mörgum var hann táknmynd rokksins en hvað er hægt að segja um sjálfa tónlistina sem hann framreiddi? Meira
31. desember 2016 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðarhljómar í Hallgrímskirkju

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju, sem staðið hefur yfir síðan í byrjun desember, lýkur í kvöld með Hátíðarhljómum við áramót – árlegum tónleikum sem nú eru haldnir í 24. skipti. Þar verður venju samkvæmt leikið á trompet, pákur og orgel. Meira
31. desember 2016 | Bókmenntir | 382 orð | 3 myndir | ókeypis

Ísland ólíkra kynslóða

Eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Mál og menning, 2016. 216 bls. Meira
31. desember 2016 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakveðjur kalla fram jólaskapið

Hátíðlegt er að hafa opið fyrir Rás eitt og láta lestur jólakveðja „malla“ meðan endahnútarnir eru hnýttir fyrir jólahátíðina. Meira
31. desember 2016 | Kvikmyndir | 621 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný og mikilvæg brú inn í bransann

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
31. desember 2016 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólverjar eignast dýrmæt verk fyrir brot af verðgildi

Pólska ríkið hefur keypt heimsþekkt listaverkasafn, meðal annars málverk ítalska meistarans Leonardos da Vinci frá 1490, Kona með hreysikött, fyrir brot af raunvirði. Meira
31. desember 2016 | Bókmenntir | 205 orð | 2 myndir | ókeypis

Skagfirðingabók komin út í 37. sinn

Skagfirðingabók, rit Sögufélags Skagfirðinga, er komin út í 37. sinn. Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1966 og er því 50 ára um þessar mundir. Meira

Umræðan

31. desember 2016 | Pistlar | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

Að horfast í augu við fortíðina

Fjölskyldusaga Wibke Bruhns er merkt framlag til uppgjörs Þjóðverja við sjálfa sig. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 1144 orð | 1 mynd | ókeypis

Betra samfélag fyrir okkur öll

Megir þú lifa áhugaverða tíma, segir kínversk bölbæn. Árið 2016 var vissulega áhugavert fyrir margra hluta sakir. Stjórnmálin tóku krappa beygju í vor þegar umfangsmikill gagnaleki sýndi nöfn fjölmargra Íslendinga, þ.á m. ráðherra, í Panamaskjölunum. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 1142 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðin er óskrifað blað

Í lok árs er til siðs að horfa til baka yfir árið sem er að líða. Hvað stóð upp úr? Hvaða fyrirheit sjáum við fyrir framtíðina? Höfum við gengið til góðs? Meira
31. desember 2016 | Pistlar | 417 orð | 2 myndir | ókeypis

Föðurmál

Í tilefni af aldarafmæli Kristjáns Eldjárns (1916-1982), sem minnst var með ýmsu móti 6. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólin hans Hallgríms í Þýskalandi

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: "Saga Steinunnar Jóhannesdóttur um jóladrenginn Hallgrím Pétursson er nú í þýsku úrvali norræns jólaefnis." Meira
31. desember 2016 | Pistlar | 325 orð | ókeypis

Missögn Baldurs

Baldur Þórhallsson, Jean Monnet-prófessor á vegum Evrópusambandsins í Háskóla Íslands, hefur í fjölda ritgerða haldið því fram, að Ísland þurfi skjól af Evrópusambandinu. Bandaríska öldin í sögu Íslands sé liðin, en Evrópska öldin tekin við. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd | ókeypis

Náum saman um nýja forgangsröðun

Jólahátíðin er fyrir flest okkar tími friðar og samveru. Fjölskyldan hittist og á góðar stundir saman; sumir búandi í sama bænum en hafa samt ekki sést svo vikum skiptir vegna anna við brauðstritið. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 1560 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú eru breyttir tímar

Þegar þjóðin kaus til Alþingis fyrir liðlega tveimur mánuðum fengu flokkar sem ekki voru til fyrir fimm árum þriðjung þingsæta. „Gömlu flokkarnir“ fjórir fengu aðeins liðlega 60% atkvæða sem er minna en nokkru sinni fyrr. Meira
31. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti þátturinn Ágætu bridsspilarar og aðrir lesendur. Þetta er...

Síðasti þátturinn Ágætu bridsspilarar og aðrir lesendur. Þetta er síðasti bridsþátturinn er ég hefi umsjón með og er það eflaust mál margra að það sé kominn tími til. Ég hefi haldið honum úti allt frá árinu 1972 og er hann nú orðinn barn síns tíma. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 1095 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptum framtíðinni jafnt

Niðurstöður Þjóðfundarins árið 2009 leiddu í ljós að draumasamfélag Íslendinga er mótað af heiðarleika, jafnrétti, virðingu, réttlæti, ábyrgð, kærleik, frelsi og sjálfbærni. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 1177 orð | 1 mynd | ókeypis

Við áramót

Við áramót lítum við yfir farinn veg og hvert og eitt okkar vegur og metur hvernig árið sem er að líða hefur verið fyrir okkur og okkar nánustu. Fyrir suma hefur þetta verið ár vaxtar og gæfu, framfara, velmegunar og góðra minninga. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 1244 orð | 1 mynd | ókeypis

Við áramót

Árið 2016 hefur verið viðburðaríkt og á margan hátt einkenna óvæntir atburðir það. Það verður ekki litið fram hjá miklum sviptingum í stjórnmálum, sem þó urðu ef til vill minni en margir gerðu ráð fyrir á vordögum. Meira
31. desember 2016 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggis- og varnarmál Íslands 2016- 2017

Eftir Birgi Loftsson: "Getustig Landhelgisgæslunnar til eftirlits og verndar landhelgi Íslands er lítið." Meira

Minningargreinar

31. desember 2016 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Elis Guðjónsson

Elis Guðjónsson fæddist 9. ágúst 1931. Hann lést 20. desember 2016. Útförin fór fram 29. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2016 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Helgason

Grétar Helgason fæddist 14. janúar 1958. Hann lést 24. desember 2016. Grétar var jarðsunginn 30. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2016 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinn Guðjónsson

Hreinn Guðjónsson fæddist 7. desember 1937. Hann lést 13. desember 2016. Útförin fór fram 27. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2016 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Benediktsson

Jón Benediktsson fæddist 8. apríl 1937. Hann lést 16. desember 2016. Útför Jóns var gerð 30. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2016 | Minningargreinar | 4211 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigfús Geirdal

Vigfús Geirdal fæddist 24. janúar 1948. Hann lést 14. desember 2016. Útför hans fór fram 30. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsbankinn stefnir vegna Borgunarsölu

Landsbankinn hefur stefnt Borgun, Hauki Oddssyni, forstjóra Borgunar, og tveimur einkahlutafélögum sem áttu aðild að kaupum á hlut Landsbankans í Borgun árið 2014. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Meira
31. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 721 orð | 3 myndir | ókeypis

Óánægja með undanþágur Seðlabankans

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
31. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 125 orð | ókeypis

Skattareglur erlendra sérfræðinga taka gildi

Þrjár nýjar reglugerðir um skattamál munu taka gildi í ársbyrjun 2017. Um er að ræða reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, um fasta starfsstöð og skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu. Meira

Daglegt líf

31. desember 2016 | Daglegt líf | 1026 orð | 3 myndir | ókeypis

Huginn og Muninn flytja tíðindi af leikskólabörnum

Splunkunýtt app, HuMu, er ókeypis og þægileg lausn fyrir leikskóla og foreldra til að eiga skilvirk samskipti sín á milli. Sérstaða þess felst m.a. Meira
31. desember 2016 | Daglegt líf | 174 orð | ókeypis

Margþætt notagildi

Fyrir leikskóla: HuMu gerir leikskólum kleift að halda utan um upplýsingar um daglegt líf barnanna og deila þeim upplýsingum með foreldrum, án mikillar fyrirhafnar. HuMu gerir leikskólum m.a. Meira

Fastir þættir

31. desember 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 e6 8. Rf3 Be7 9. Bb5+ c6 10. Bd3 c5 11. Bb5+ Bc6 12. a4 O-O 13. O-O cxd4 14. cxd4 Bb7 15. Be3 Ra6 16. Hac1 Rb4 17. Db1 Hc8 18. Bd2 a5 19. Be3 f5 20. Db3 Dd6 21. Hxc8 Bxc8 22. Meira
31. desember 2016 | Í dag | 260 orð | ókeypis

Absúrdismi og nautamál á nýársnótt

Absúrdismi er jafngamall rökréttri hugsun, ef ekki eldri. Þetta er gömul þjóðvísa úr fórum Ólafs Davíðssonar: Ólafur reið með björgum fram. Mig syfjar. Hitti hann fyrir sér Abraham með klyfjar, með fjalldrapaklyfjar. Meira
31. desember 2016 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Borðhaldinu seinkar aðeins í kvöld

Rúnar Baldur Róbertsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, á 50 ára afmæli í dag. Hann stendur vaktina alla virka daga á Bylgjunni milli klukkan eitt og fjögur, og hefur verið síðastliðin tíu ár. Meira
31. desember 2016 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Demantsbrúðkaup

Í dag, gamlársdag, eiga hjónin Magnea Helgadóttir og Sigurjón Guðjónsson Vorsabæ 8, Reykjavík, 60 ára brúðkaupsafmæli. Meira
31. desember 2016 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Demantsbrúðkaup

Heiðurshjónin Bjarni G. Gunnarsson og Jenný S. Þorsteinsdóttir voru gefin saman þann 31. desember 1956 og eiga því 60 ára brúðkaupsafmæli í... Meira
31. desember 2016 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann...

Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti (I Jóh. Meira
31. desember 2016 | Í dag | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31.12. 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur. Meira
31. desember 2016 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Króndemantabrúðkaup

Kristín Sturludóttir og Guðbjörn Björnsson eiga 65 ára brúðkaupsafmæli á morgun, 1. janúar 2017. Þau voru gefin saman í hjónaband í Suðureyrarkirkju á Súgandafirði, 1. janúar 1952 af séra Jóhannesi Pálmasyni presti, sem þjónaði þar í rúmlega 30 ár. Meira
31. desember 2016 | Fastir þættir | 335 orð | 6 myndir | ókeypis

Lausnir á jólaskákþrautum

M. Lipton 1965 Hvítur leikur og mátar í 2. leik Lausn: 1. Bf5 a) 1. ... Kxb5 2. Rc3 mát; b) 1. ... axb5 2. Rxc5 mát. c) 1. ... Kxb3 2. Rxc5 mát. H.D.O. Bernand 1903 Hvítur leikur og mátar í 2. leik. Lausn: 1. Ha1 a) 1. ... Kf5 2. Db1 mát; b) 1. ... d5... Meira
31. desember 2016 | Í dag | 660 orð | 3 myndir | ókeypis

Ljúfur með bros á vör

Felix Bergsson fæddist í Reykjavík 1.1. 1967 og ólst þar upp fyrsta árið, við Vesturgötuna, en sleit barnsskónum á Blönduósi þar sem faðir hans var skólastjóri grunnskólans. Meira
31. desember 2016 | Í dag | 47 orð | ókeypis

Málið

Friðsæll merkir oftast kyrrlátur eða rólegur , eitt borgarhverfi er friðsælla en annað og „Friðsæla nótt“ heitir ljóð eitt. Friðsamlegur þýðir oftast „sem fer fram í friði, hefur frið að forsendu“ (ÍO). Meira
31. desember 2016 | Í dag | 1515 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Jesús Meira
31. desember 2016 | Í dag | 314 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Gamlársdagur 85 ára Guðrún Sjöfn Janusdóttir Sveinn Jóhannesson 80 ára Árni Valdimarsson Einar Pétursson Ester Rögnvaldsdóttir Jón Ingólfsson 75 ára Kristrún E. Kristófersdóttir Lucita Elín Mendoza Steindór Guðjónsson Sverrir Kristjánsson Valgerður Á. Meira
31. desember 2016 | Fastir þættir | 314 orð | ókeypis

Víkverji

Áramót eru alltaf merkilegur tími. Víkverji verður var við það að þau séu hjá mörgum umfram allt tími hefðanna. Meira
31. desember 2016 | Fastir þættir | 172 orð | ókeypis

Vorkunn. S-NS Norður &spade;-- &heart;ÁDG54 ⋄K9732 &klubs;D84...

Vorkunn. S-NS Norður &spade;-- &heart;ÁDG54 ⋄K9732 &klubs;D84 Vestur Austur &spade;KD93 &spade;Á87652 &heart;-- &heart;973 ⋄10 ⋄Á964 &klubs;K10976532 &klubs;-- Suður &spade;G104 &heart;K10862 ⋄DG5 &klubs;ÁG Suður spilar 4&heart;. Meira
31. desember 2016 | Í dag | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

31. desember 1829 Jónas Hallgrímsson skáld, þá 22 ára, prédikaði við aftansöng í Dómkirkjunni. Hann komst meðal annars svo að orði: „Tökum því vara á tímanum, fyrir hvers brúkun vér eigum þá einnig reikning að standa.“ 31. Meira

Íþróttir

31. desember 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

8 mörk Ólafs í stórsigri

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, var afar mikilvægur er Kristianstad sigraði Redbergslids 25:16 í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 877 orð | 2 myndir | ókeypis

Ágreiningur á Akureyri í kjölfar fjárúthlutunar

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Ágreiningur virðist vera á milli forsvarsmanna Þórs/KA annars vegar og KA hins vegar um ráðstöfun á fjármagni. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Á ýmsu gekk á Bretlandi

Veðurguðirnir voru íslensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu allt annað en hliðhollir á Bretlandseyjum í gær. Til stóð að þrír Íslendingar yrðu á ferðinni með liðum sínum en einum leik var frestað og öðrum hætt. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Bikarúrslitaleikur kvenna: Midtjylland – Randers 21:27...

Danmörk Bikarúrslitaleikur kvenna: Midtjylland – Randers 21:27 • Rut Jónsdóttir skoraði ekki fyrir Midtjylland. Svíþjóð Kristianstad – Redbergslid 25:16 • Ólafur A. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 606 orð | 2 myndir | ókeypis

Datt út í miðri setningu

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuknattleikskonan Guðbjörg Sverrisdóttir úr Val gekk í gegnum einkennilegt tímabil síðasta vetur þar sem ýmislegt benti til einhvers konar heilsubrests. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

England Hull – Everton 2:2 Staðan: Chelsea 18151238:1146 Liverpool...

England Hull – Everton 2:2 Staðan: Chelsea 18151238:1146 Liverpool 18124245:2140 Manch. City 18123339:2039 Arsenal 18114339:1937 Tottenham 18106233:1336 Manch. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég vil óska Gylfa Þór Sigurðssyni innilega til hamingju með titilinn...

Ég vil óska Gylfa Þór Sigurðssyni innilega til hamingju með titilinn íþróttamaður ársins 2016. Hann er glæsilegur fulltrúi íslensks afreksfólks sem gerði það svo sannarlega gott á árinu sem nú er nánast liðið. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 41. skipti í dag...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 41. skipti í dag, hefst við Hörpu í Reykjavík kl. 12 og lýkur á sama stað. Hlaupnir eru 10 km en auk þess er boðið upp á 3 km skemmtihlaup. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 786 orð | 2 myndir | ókeypis

Glæsilegt íþróttaár að kveðja

2016-2017 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Glæsilegu og eftirminnilegu íþróttaári er að ljúka, líklega því besta í Íslandssögunni, og framundan er vonandi gott íþróttaár. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir | ókeypis

Handknattleiksfólkið Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Elvar Örn...

Handknattleiksfólkið Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl sveitarfélagsins Árborgar. Hrafnhildur Hanna er landsliðskona og markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimir ráðinn til GA

Handknattleiksmaðurinn gamalkunni Heimir Örn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar og tekur við um áramótin af Ágústi Jenssyni sem er á förum til starfa hjá þýska golfklúbbnum St. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 890 orð | 2 myndir | ókeypis

Reikna með að skrifa undir nýjan samning

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er ekki spurning hvort heldur hvenær Birkir Bjarnason og samherjar hans í Basel verða krýndir svissneskir meistarar. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Rut fékk silfurverðlaun

Midtjylland tapaði fyrir Randers, 27:21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í handknattleik í gær. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannkallaður sigurvegari

Franski knattspyrnumaðurinn N'Golo Kanté er sannkallaður sigurvegari. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir | ókeypis

Spurningum er ósvarað

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mörgum spurningum er enn ósvarað við upphaf undirbúnings okkar fyrir HM. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinn aftur í Ólafsvík

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er kominn til liðs við Víking í Ólafsvík á ný eftir þriggja ára fjarveru og hefur gert eins árs samning við félagið. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

Stjóralaust Swansea þarf sigra

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Swansea City eiga fyrir höndum tvo lykilleiki á næstu fjórum dögum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Swansea fær Bournemouth í heimsókn í dag og sækir síðan Crystal Palace heim til London á þriðjudaginn. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórlega ýktar launatölur

Fréttir af þeim launum sem argentínski knattspyrnumaðurinn Carlos Tévez fær hjá Shanghai Shenhua í Kína eru mjög orðum auknar, samkvæmt umfjöllun ESPN um félagaskipti hans til kínverska félagsins. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíþjóð Borås – Malbas 77:49 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Borås – Malbas 77:49 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 11 stig fyrir Borås, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Meira
31. desember 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Töpuðu gegn Aserum

Íslenska karlalandsliðið í blaki beið lægri hlut fyrir Aserbaídsjan, 1:3, í öðrum leik sínum á Novotel mótinu í Lúxemborg í gær og er því án stiga eftir tvo leiki. Liðið tapaði 1:3 fyrir U21 árs liði Þýskalands í fyrradag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.