Greinar laugardaginn 21. janúar 2017

Fréttir

21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

26 hættu búskap

Kúabændum er að fækka og framleiðsla hvers og eins að aukast. Þannig fækkaði þeim sem tóku þátt í skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar í desember úr 573 í 547 á milli ára, eða um 26 bændur. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 841 orð | 3 myndir

Alltaf hægt að gera betur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er ekkert eitt sem ræður. Ef maður reynir að gera sitt besta á öllum sviðum uppsker maður betur. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Áfram traust samskipti

„Samband Íslands og Bandaríkjanna stendur á traustum grunni og við munum að sjálfsögðu leitast við að eiga sem best samskipti við nýja valdhafa í Washington og tryggja okkar hagsmuni,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Áhrif á varnarsamstarfið ekki útilokuð

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ekki er óhugsandi að seta Donalds Trumps á forsetastól í Bandaríkjunum hafi áhrif á varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna sem verið hefur að aukast á undanförnum árum. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ánafnar verðlaunafé til skapandi starfs

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Barack Obama kveður Hvíta húsið

Eftir átta ár á valdastóli kveður Barack Obama, 44. forseti Bandaríkjanna, Hvíta húsið ásamt eiginkonu sinni, Michelle Obama. Obama tók við völdum 20. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 44 orð

Biden tók lestina heim

Fyrverandi varaforseti Bandaríkjanna, Joe Biden, kvaddi höfuðborgina einnig með tilþrifum. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Borgin tilbúin í viðræður um flugvöll

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur ritað Jóni Gunnarssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, bréf þar sem segir að Reykjavíkurborg sé tilbúin til funda um framtíð Reykjavíkurflugvallar við fyrsta tækifæri. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Dansarar líða af þokka yfir gólf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Helgi Tómasson, frægasti ballettdansari Íslendinga, hóf ballettnám fimm ára, en eins og í mörgum listgreinum er almennt aldrei of seint að æfa ballett. Silfursvanirnir í Ballettskóla Eddu Scheving bera þess merki. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Donald Trump er nýr forseti Bandaríkjanna

Donald J. Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Athöfnin fór fram á vestursvölum þinghússins á Capitol-hæð í höfuðborginni, Washington DC. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Draumurinn um Nínu eldist vel

„Þetta lag virðist ganga mann fram af manni, kynslóða á milli,“ segir Eyjólfur Kristjánsson, spurður út í lagið sem hann söng fyrir hönd Íslands, ásamt Stefáni Hilmarssyni, í Eurovision árið 1991. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Efla og treysta ættfræðiþjónustuna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valgeir Þorvaldsson fyrir hönd Vesturfarasetursins á Hofsósi og Sunna Pam Olafson-Furstenau fyrir hönd sjálfseignarstofnunarinnar Icelandic Roots (icelandicroots. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Fá að kneyfa öl yfir Ofurskálinni

Borgarráð hefur samþykkt tímabundið leyfi til lengri veitingatíma áfengis vegna veitingahússins American Bar, Austurstræti 8-10, aðfaranótt mánudagsins 6. febrúar, vegna úrslitaleiks amerísku fótboltadeildarinnar, Superbowl 2017. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fjórir látnir og 20 slasaðir í Melbourne

Fjórir létu lífið og tuttugu eru særðir eftir að maður ók bifreið sinni á fullri ferð inn í hóp vegfarenda í Melbourne í Ástralíu í gær. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Flest sveitarfélög bíða átekta

Langflest sveitarfélög landsins hafa enn ekki breytt launum kjörinna fulltrúa sinna þrátt fyrir hækkun þingfararkaups eftir úrskurð Kjararáðs og bíða átekta eftir niðurstöðu Alþingis varðandi umdeilda hækkun þingfararkaupsins. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Flutningurinn í Hvíta húsið

Mikil vinna fer í innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna enda er athöfnin talin merki um þá ríku lýðræðislegu hefð að valdhafaskipti fari fram fyrir augum almennings á friðsaman hátt. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Forn menningarverðmæti skemmd

Irina Bokov, framkvæmdastjóri UNESCO, segir eyðileggingu Ríkis íslams á ómetanlegum menningarverðmætum í sýrlensku borginni Palmyra vera stríðsglæp. Meðal þess sem skemmt var eru rómverskur minnisvarði og hringleikahús borgarinnar frá tímum Rómverja. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fyrsta skref en ekki lokaskref

„Það var gagnlegt að fá þessa yfirferð á skýrslunni á fundinum þótt ég hefði auðvitað kosið að fyrrverandi fjármálaráðherra hefði mætt á hann, eins og var bókað á fundi nefndarinnar. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Gatnamótum breytt í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að bjóða út framkvæmdir vegna breytinga á gatnamótum Geirsgötu og Lækjargötu/Kalkofnsvegar. Kostnaðaráætlun er 600 milljónir króna og áætlað er að framkvæma fyrir um 400 milljónir á árinu... Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Guzmán framseldur

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Mexíkóski eiturlyfjabaróninn Joaquín „El Chapo“ Guzmán kom til Bandaríkjanna í fyrrinótt eftir að hafa verið framseldur af yfirvöldum í heimalandinu. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Herdís Helgadóttir

Herdís Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi deildarstjóri taugadeildar Landspítalans, lést á líknardeild Landspítalans síðastliðinn fimmtudag, 19. janúar, á 89. aldursári. Herdís fæddist á Akureyri hinn 10. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hluta bústofnsins slátrað

Eftir að sala eggja frá Brúneggjum hrundi í kjölfar umfjöllunar í Kastljósi um aðbúnað fuglanna hafa birgðir hlaðist upp. Þá er þegar búið að slátra hluta af bústofninum á búinu, að sögn Kristins Gylfa Jónssonar, framkvæmdastjóra Brúneggja. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hundamítill finnst hérlendis

Brúni hundamítillinn greindist nýlega á hundi sem komið var með á Dýraspítalann í Víðidal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun (MAST). Mítillinn hefur aðeins örsjaldan áður greinst hér á landi. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Laga boltagerði við 16 skóla

Borgaráð samþykkti á síðasta fundi sínum að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna lagfæringa og endurnýjunar á boltagerðum á skólalóðum 2017. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Leitað að þingeysku monti

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Kúabúum heldur áfram að fækka í Suður-Þingeyjarsýslu. Fimm mjólkurframleiðendur hættu um áramótin og vitað er um nokkra sem eru að velta fyrir sér framtíðinni. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Leitað skjóls í strætisvagni

Gengið hefur á með éljum víða á landinu síðustu daga og hér forða farþegar sér í hlýju og skjól í strætisvagni á Lækjartorgi. Spáð er rigningu með köflum á höfuðborgarsvæðinu í dag en útlit er fyrir að hlé verði á úrkomunni á morgun. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 348 orð

Lífsýni tekin úr fatnaði

Anna Sigríður Einarsdóttir Jón Birgir Eiríksson Lífsýni voru tekin úr fatnaði skipverjanna tveggja sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Malbikað í borginni fyrir 1,5 milljarða

Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að malbika götur og fræsa fyrir um 1,5 milljarða króna á þessu ári, eða fyrir ríflega tvöfalt meiri fjárhæð en á síðasta ári. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Mál sem þetta reynir á fjölmiðla

„Eflaust má finna einhver dæmi þess að ekki hafi allt verið kórrétt. En heilt yfir sýnist mér fjölmiðlar hafa staðið sig prýðilega í fréttaflutningi af þessu máli og um leið gert það sem þeim ber að gera. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Mánuður frá því að daginn tók að lengja á ný

Í dag er mánuður liðinn frá vetrarsólstöðum sem bar upp á 21. desember síðastliðinn sem af þeim sökum bar þann vafasama heiður að teljast stysti dagur ársins. Daginn hefur lengt frá þeim degi, hægt í fyrstu, eða 11 sekúndur fyrsta daginn. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Metkýrin er skapmikil

„Hún er stór og mikil og mikið rými í henni til að éta. Svo hefur hún töluvert skap. Þær ákveðnu fara að garðann og éta hvað sem tautar og raular,“ segir Gróa Margrét Lárusdóttir um Nínu 676 sem var afurðahæsta kýr landsins á síðasta ári. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Möttulstrókurinn undir Íslandi sýndur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Möttulstrókurinn undir Íslandi verður á sýningu í Lava - Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands sem verið er að koma upp á Hvolsvelli. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Skilti fyrir ferðamenn Starfsmaður Reykjavíkurborgar ber með hamri og setur upp leiðbeiningarskilti fyrir ferðalanga á gangstétt við gatnamót Templarasunds og Kirkjustrætis í... Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

SA leggjast gegn jafnlaunavottun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Semja um stuðning við flóttafólk

Í samningi sem gerður var í gær milli Rauða kross Íslands og íslenskra stjórnvalda er stigið skref til að jafna þjónustu við flóttafólk hér á landi, hvort sem það kemur í boði stjórnvalda, sem svonefnt kvótaflóttafólk, eða á eigin vegum. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Silicor Materials fær lokafrest fram í september

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Skipulagsráð breytti ákvörðun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur heimilað niðurrif hússins Thorvaldsensstræti 6. Ráðið hafði áður hafnað beiðni um að fá að rífa húsið og byggja annað hús sem betur hentaði þeirri starfsemi sem þar verður. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Snjómokstur við Gyeongbokgung-höllina

Snjór hreinsaður við stíga Gyeongbokgung-hallarinnar í Seoul í Suður Kóreu í gær. Töluverður snjór hefur fallið í borginni undanfarið og hefur fólk átt erfitt með að komast ferða sinna þar. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sprengja fannst rétt hjá þinghúsinu

Breski sjóherinn var kallaður út til að farga gamalli sprengju sem fannst í Thames-ánni í London, skammt frá breska þinghúsinu. Lögregluyfirvöld segja allar líkur á að sprengjan sé frá tímum síðari heimsstyrjaldar. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Stærsta lögregluaðgerðin frá aldamótum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Rannsókn lögreglunnar vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur er ein stærsta aðgerð lögreglunnar frá aldamótum í máli af þessari tegund. Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sváfu á 64 milljóna vinningsmiða í vikur

Hjón á Akureyri unnu rúmlega 64 milljónir króna í lottóinu milli jóla og nýárs en biðu með að sækja vinninginn. Vinningsmiðinn var keyptur í Hagkaupum á Akureyri milli jóla og nýárs en hjónin vissu strax á nýársnótt að þau hefðu unnið milljónirnar. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Telur að málið muni ekki skaða samband þjóðanna

„Ég held að þetta muni fjara út. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Tíu manns bjargað úr hóteli

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ungum dreng og móður hans var bjargað síðdegis í gær úr rústum Rigapiano-hótelsins á Ítalíu, sem snjóflóð féll á fyrir þremur dögum. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tíu milljónir Svía í heiminum

Sænska Hagstofan greindi frá því í gær að Svíar væru orðnir tíu milljónir talsins. Svíar náðu níu milljóna manna markinu árið 2004 og það er áætlað að þeir verði 11 milljónir árið 2024. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Tvö þúsund leitarsvæði skilgreind

Anna Sigríður Einarsdóttir, Freyr Bjarnason, Guðrún Hálfdánardóttir, Jón Birgir Eiríksson, Sunna Ósk Logadóttir, Þorsteinn Ásgrímsson, Þorsteinn Friðrik Halldórsson, Viðar Guðjónsson. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vel fylgst með málinu á Grænlandi

„Þetta hefur verið mikið áfall fyrir suma skipverja, að vera viðfang rannsóknar af þessari stærðargráðu og ekki síst vegna athyglinnar sem málið hefur fengið á Íslandi. Meira
21. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Verkbann sett á í gærkvöldi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Staðan í sjómannadeilunni er mjög tvísýn en næsti sáttafundur er boðaður á mánudaginn, á fertugasta degi verkfalls sjómanna. Meira
21. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Ætlar að færa valdið til fólksins

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Donald John Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í Washington DC síðdegis í gær. Rúmlega 800 þúsund áhorfendur mættu til höfuðborgarinnar að fylgjast með athöfninni sem var með hefðbundnu sniði. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2017 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Háskattalandið Ísland

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, birti í gær kveðju til nýs fjármálaráðherra þar sem bent var á að „Ísland er háskattaland og það er ekkert svigrúm til skattahækkana á komandi misserum“. Meira
21. janúar 2017 | Leiðarar | 747 orð

Sjálfvirknibyltingin

Gervigreindartækni og vélmenni munu umbylta atvinnulífi Meira

Menning

21. janúar 2017 | Leiklist | 1413 orð | 4 myndir

„Lifum of mikið í framtíðinni“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Barnaleikritið Fjarskaland , eftir Guðjón Davíð Karlsson, Góa, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins á morgun kl. 13. Meira
21. janúar 2017 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

„Virkilega flott músík“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. janúar 2017 | Tónlist | 407 orð | 3 myndir

Fljótandi að fögrum ósi

Flugufen er plata eftir dúettinn Ambátt, en hann skipa þeir Pan Thorarensen og Þorkell Atlason. Þeir kappar hafa komið víða við í alls kyns verkefnum en hugmyndin að Ambátt fæddist fyrir röskum fimm árum. Meira
21. janúar 2017 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Flytja ljóðadjass

Ljóðadjasstónleikar verða haldnir í Hannesarholti, Grundarstíg 10, í dag kl. 16. Meira
21. janúar 2017 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Japansmyndir í Hannesarholti

Japanskur andblær er heiti sýningar á vatnslitamyndum eftir Maríu Loftsdóttur sem verður opnuð í Hannesarholti við Grundarstíg í dag, laugardag, kl. 16. María Loftsdóttir hefur numið myndlist og sótt sér innblástur víða um heim. Meira
21. janúar 2017 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Jónas og félagar leika á Græna hattinum

Jónas Sig. og hljómsveit hans Ritvélar framtíðarinnar halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 20. Nýverið kom út plata sem inniheldur öll vinsælustu lög Jónasar ásamt lifandi upptökum og áður óútgefnu... Meira
21. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

McCartney fer í hart um útgáfuréttinn

Bítillinn Paul McCartney reynir nú að ná aftur útgáfuréttinum að tónlist Bítlanna og hefur því höfðað mál gegn Sony-fyrirtækinu sem á réttinn. Meira
21. janúar 2017 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Olga Vocal Ensemble í Norðurljósum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble kemur fram á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu á mánudagskvöld kl. 20 og flytur a cappella-tónlist víðs vegar að úr heiminum. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Meira
21. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Reifst og SKAM-aðist en sá ljósið

Á námsárum mínum í grunn- og framhaldsskóla fannst flestum í kringum mig leiðinlegt að læra dönsku. Ég er þar ekki undanskilinn, þó hún hafi samt ekki vafist neitt sérstaklega fyrir mér. Meira
21. janúar 2017 | Tónlist | 569 orð | 2 myndir

Rímur og spuni

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Á tónleikunum fléttast saman norræn miðaldatónlist, íslensk, sænsk og norsk, þjóðlög og spuni þar sem raddir tríósins og hljóðfæri okkar og raddir fléttast saman í tímalausu flæði. Meira
21. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Við athöfnina tilkynnti hún að hún hygðist gefa verðlaunaféð, eina milljón króna, til eflingar skapandi starfi ungmenna á Seltjarnarnesi með áherslu á sviðslistir. Meira

Umræðan

21. janúar 2017 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Enn af uppbyggingu í Skálholti

Nýr biskup mun taka vígslu í Skálholti þann 10. september næstkomandi ef áætlanir kirkjuráðs ganga eftir. Meira
21. janúar 2017 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Forn gæðakvæði fundin og birt

Eftir Ævar Halldór Kolbeinsson: "Í bókinni Heiður og huggun (2015) má finna fjölda ljóða og kvæða frá 17. öld. Þau hafa varðveist í handritum á söfnum og í þeim má finna nýtt sjónarhorn í sögu aldarinnar." Meira
21. janúar 2017 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Gagnsæi og réttlæti í stað leyndar og ranglætis

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Nú fær ný ríkisstjórn og þá einkum nýr dómsmálaráðherra tækifæri til að sýna í verki að til standi að taka upp ný og heilbrigðari vinnubrögð á vettvangi dómsýslunnar." Meira
21. janúar 2017 | Pistlar | 868 orð | 1 mynd

Ofurkona 19. aldar

Hver var Clara Wieck Schumann? Meira
21. janúar 2017 | Aðsent efni | 370 orð

Róbinson Krúsó og Íslendingar

Tyrkjaránið 1627 var einn sögulegasti viðburður sautjándu aldar á Íslandi. En ræningjahóparnir, sem hjuggu hér strandhögg, voru tveir, voru frá ólíkum stöðum og komu á ólíkum tímum. Meira
21. janúar 2017 | Pistlar | 497 orð | 2 myndir

Úr sögumannsins munni

Þegar ég var barn vitnaði faðir minn í að grínblaðið Spegillinn hefði hæðst að málsmekk samtímans með því að snúa tilsvörum úr fornritum upp á nútímamál: „Mikið djöfull er hlíðin smart, ég fer ekki rassgat,“ („Fögur er hlíðin ... Meira

Minningargreinar

21. janúar 2017 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Guðríður Soffía Sigurðardóttir

Guðríður Soffía Sigurðardóttir fæddist 23. febrúar 1928. Hún lést 7. janúar 2017. Guðríður Soffía var jarðsungin 18. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Helga Kristjana Ólafsdóttir

Helga Kristjana Ólafsdóttir fæddist á Húsavík 9. desember 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 9. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Ásgerður Júlíusdóttir, f. 20.7. 1926, d. 1. ágúst 2008, og Ólafur Jón Aðalsteinsson, f. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Jón Á. Hjartarson

Jón Á. Hjartarson fæddist 20. janúar 1928 á Bakka í Ölfusi. Hann lést á Sólvöllum, Eyrarbakka, 15. janúar 2017. Foreldrar hans voru Hjörtur Sigurðsson og Jóhanna Ásta Hannesdóttir, bændur að Auðsholtshjáleigu Ölfusi. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir fæddist í 15. september 1921. Hún andaðist 18. nóvember 2016. Útför Kristínar fór fram 28. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Sveinbjörnsdóttir

Kristín Margrét Sveinbjörnsdóttir var fædd í Viðvík við Stykkishólm 4. marz 1921. Hún lézt á Hrafnistu í Reykjavík 5. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigríður Jónsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnheiður Guðjónsdóttir

Ólöf Ragnheiður Guðjónsdóttir fæddist 16. desember 1919. Hún lést 18. desember 2016. Útför Ólafar Ragnheiðar fór fram 4. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Pétur Þórðarson

Pétur Þórðarson fæddist 29. maí 1932. Hann lést 23. nóvember 2016. Foreldrar Péturs, sem bæði eru látin, voru Inga Kristjánsdóttir og Þórður Pétursson og átti Pétur þrjú systkin sem lifa bróður sinn. Eftirlifandi eiginkona hans er Erna Sigurbergsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Sigrún Pálsdóttir

Bjarney Sigrún Pálsdóttir fæddist 12. júní 1919. Hún lést 23. desember 2016. Sigrún var jarðsungin 4. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán fæddist 5. júní 1941 að Hofstöðum í Skagafirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 12. janúar 2017. Foreldrar hans voru Ingigerður Guðmundsdóttir, f. 18. desember 1901, d. 24. febrúar 1987, og Stefán Stefánsson, f. 18. desember 1885, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 2879 orð | 1 mynd

Svava Friðgeirsdóttir

Svava Friðgeirsdóttir fæddist í Vestmanneyjum 4. júlí 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum 9. janúar 2017. Foreldrar Svövu voru Friðgeir Guðmundsson, f. 21. júlí 1916, d. 6. júní 2001, og Elínborg Dagmar Sigurðardóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2017 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Sveinn Trausti Haraldsson

Sveinn Trausti Haraldsson fæddist í Reykjavik 27. janúar 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hinn 11. janúar 2017. Foreldrar hans voru Sveindís Sveinsdóttir húsmóðir f. 11. nóvember 1922, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Afkoma útvegs batnaði 2015

Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja batnaði í heild á milli áranna 2014 og 2015 samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 2 myndir

Borgin semji strax við Fram

Í ályktun sem samþykkt var í vikunni skorar stjórn íbúasamtaka Úlfarsárdals á Reykjavíkurborg að ganga strax frá samningum við Knattspyrnufélagið Fram svo frekari uppbygging á starfsemi þess í Úlfarsárdal geti hafist. Meira
21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 31 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég hef aldrei þurft að vinna við annað en það sem mér finnst skemmtilegt. Var lengi í verktakastarfsemi en núna á ferðaþjónustan hug minn allan. Sólmundur Sigurðsson, eigandi Sólhesta í... Meira
21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Eimskip að ljúka samningum um smíði skipa

Eimskip hefur átt í samningaviðræðum við skipasmíðastöðvar í Kína í tengslum við smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum með ísklassa, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins til Kauphallar. Meira
21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Samþykki á virkum eignarhlut í Lýsingu enn óafgreitt

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjármálaeftirlitið hefur enn ekki afgreitt umsókn BLM fjárfestinga ehf. um að fara með yfir 50% eignarhlut í Klakka, sem er 100% eigandi fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar. Meira
21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Styrkja sólarlampavæðingu í Kenía

Í tilefni af Degi rafmagnsins , sem verður nk. mánudag, 23. janúar, styrkir Samorka innleiðingu og notkun á rúmlega 100 sólarorkulömpum sem fara inn á heimili í Kendu Bay í Afríkuríkinu Kenía, Afríku. Meira
21. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Sunnlendingar kjósa um sameiningu við VR

Skrifað hefur undir samning um sameiningu Verslunarmannafélags Suðurlands og VR. Framundan er rafræn kosning meðal allra sem eru í VMS um þessi áform. Hefst kosningin næstkomandi mánudag, 23. janúar kl. 12 og stendur til hádegis 30. janúar. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2017 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Hvernig var hægt að finna tíma fyrir listina meðfram brauðstriti?

Listakonan Rúna, Sigrún Guðjónsdóttir, sýnir ný verk í Gerðubergi í Breiðholti um þessar mundir, en hún á að baki langan listamannsferil. Rúna ætlar að ganga með gestum um sýninguna á morgun, sunnudag, kl. Meira
21. janúar 2017 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar og sögusmiðja fyrir börn á Dögum ljóðsins

Ljóðahátíðin Dagar ljóðsins í Menningarhúsunum í Kópavogi hefst í dag, laugardaginn 21. janúar, þegar100 ár eru liðin frá fæðingu Jóns úr Vör. Hátíðin stendur til 28. Meira
21. janúar 2017 | Daglegt líf | 943 orð | 8 myndir

Maður selur ekki ömmu sína

Hana dreymdi um að halda kvennaboð, nokkurs konar gjörning, þegar hún var í Listaháskóla Íslands. 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna í hittifyrra ýtti svolítið við Önnu Leif Elídóttur myndlistarkonu að láta til skarar skríða. Meira
21. janúar 2017 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Skrifað fyrir fólk og leitarvélar

Á nýju ári er gaman að fara á hvers konar námskeið og bæta við sig þekkingu í hinu og þessu. Á vefsíðu Hugsmiðjunnar, hugsmidjan. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2017 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 Ba7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 Ba7 8. He1 h6 9. Ra3 O-O 10. Rc2 Re7 11. Be3 Bxe3 12. Rxe3 c6 13. a5 d5 14. Bb3 Rg6 15. exd5 cxd5 16. d4 e4 17. Re5 Re7 18. f3 Be6 19. fxe4 Rxe4 20. Rxd5 Bxd5 21. Bxd5 Dxd5 22. c4 De6 23. Meira
21. janúar 2017 | Í dag | 23 orð

Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur...

Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. Meira
21. janúar 2017 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd

Átti farsælan feril hjá Varnarliðinu

Fyrrverandi slökkvistjóri, rekstrarstjóri og deildarstjóri á Keflavíkurflugvelli, Haraldur Stefánsson, á áttræðisafmæli á morgun, 22. janúar. Hann er fæddur í Vesturbæ Reykjavíkur en ólst upp í Austurbænum í stríðinu. Meira
21. janúar 2017 | Fastir þættir | 573 orð | 2 myndir

Dagur í efsta sæti í tveim mótum

Á þeim tveim sterku mótum sem þessa dagana fara fram á höfuðborgarsvæðinu, Skákþingi Reykjavíkur og Nóa-Síríus mótinu, er komin upp sú staða að sami skákmaðurinn er efstur í báðum mótunum. Meira
21. janúar 2017 | Fastir þættir | 168 orð

Flottir. N-Enginn Norður &spade;D9 &heart;K ⋄ÁKDG86 &klubs;KDG7...

Flottir. N-Enginn Norður &spade;D9 &heart;K ⋄ÁKDG86 &klubs;KDG7 Vestur Austur &spade;ÁK &spade;876543 &heart;107532 &heart;ÁG86 ⋄1054 ⋄9 &klubs;1052 &klubs;63 Suður &spade;G102 &heart;D94 ⋄732 &klubs;Á984 Suður spilar 3G. Meira
21. janúar 2017 | Í dag | 252 orð

Margur snýst á áttinni

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Nú er stefnan vestur á við. Víst á báðum eruð þið. Kona þessi eign þín er. Ætt til forna merkir hér. Hér er lausn Helga R. Einarssonar: Á báðum áttum er ég og á því frekar bágt. Meira
21. janúar 2017 | Í dag | 47 orð

Málið

Algengt er að hlutir séu „staðsettir“ út í hött: „Harpa er staðsett við Reykjavíkurhöfn.“ Harpa er eða stendur við höfnina. Meira
21. janúar 2017 | Í dag | 1701 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
21. janúar 2017 | Árnað heilla | 337 orð | 1 mynd

Ragnhildur G. Finnbjörnsdóttir

Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir lauk stúdentsprófi frá MH árið 2002. Hún lauk BSc-gráðu í líffræði frá HÍ árið 2007 og MSc-gráðu í umhverfis- og auðlindafræðum frá sama skóla árið 2010. Meira
21. janúar 2017 | Í dag | 398 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Sigríður Ingimundardóttir 90 ára Astrid Marita Garðarsson 85 ára Anna Sigurjónsdóttir Halldór Jónatansson Kristín María Heiðberg Svava Torfadóttir 80 ára Edda Guðmundsdóttir Ingibjörg Jónasdóttir Jónína M. Meira
21. janúar 2017 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Helga Dís Snæbjörnsdóttir og Arna Lísbet Ásgeirsdóttir gengu...

Vinkonurnar Helga Dís Snæbjörnsdóttir og Arna Lísbet Ásgeirsdóttir gengu í hús í hverfinu sínu, Giljahverfi, á Akureyri og söfnuðu dóti á tombólu sem þær héldu síðan við verslun Samkaupa við Borgarbraut. Stúlkurnar söfnuðu alls 3. Meira
21. janúar 2017 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Fjöldi fólks sem hefur tekið upp vegan-mataræði hefur margfaldast. Veitingastöðum sem bjóða upp á vegan-rétti á matseðli hefur fjölgað mikið. Meira
21. janúar 2017 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. janúar 1918 Mesta frost hér á landi, 38 stig á Celcius, mældist á Grímsstöðum og Möðrudal á Fjöllum. Þessi vetur var nefndur frostaveturinn mikli. Mesta frost í Reykjavík, 24,5 stig á Celcius, mældist þennan dag, en logn var og bjartviðri. Meira

Íþróttir

21. janúar 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Alfons til Norrköping

Alfons Sampsted hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping sem hefur gengið frá kaupum á þessum átján ára gamla bakverði frá Breiðabliki. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

C-RIÐILL Síle – Sádi-Arabía 25:26 Þýskaland – Króatía 28:21...

C-RIÐILL Síle – Sádi-Arabía 25:26 Þýskaland – Króatía 28:21 Hvíta-Rússland – Ungverjaland 27:25 Lokastaðan: Þýskaland 5500159:10710 Króatía 5401148:1268 Hvíta-Rússland 5203134:1454 Ungverjaland 5203147:1384 Sádi-Arabía 5104123:1572... Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Dagur er áfram á sigurbrautinni

Dagur Sigurðsson og hinir þýsku lærisveinar hans unnu C-riðil heimsmeistaramóts karla í handknattleik með fullu húsi stiga. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Darrel í ham í Borgarnesi

Í Borgarnesi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þór frá Akureyri hafði betur gegn Skallagrími í nýliðaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í Borgarnesi í gærkvöldi, 100:89. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 94:84 Skallagrímur – Þór...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 94:84 Skallagrímur – Þór Ak 89:100 Staðan: KR 141131265:111122 Tindastóll 141041246:116220 Stjarnan 141041187:104820 Þór Ak 14861243:122216 Þór Þ. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

England B-deild: Brighton – Sheffield Wed. 2:1 Spánn Las Palmas...

England B-deild: Brighton – Sheffield Wed. 2:1 Spánn Las Palmas – Deportivo La Coruna 1:1 Þýskaland Freiburg – Bayern München 1:2 Reykjavíkurmót kvenna Fjölnir – HK/Víkingur 2:2 Fótbolti. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Fjórtán sigrar íslensku þjálfaranna

Íslensku þjálfarnir þrír sem stýra erlendum liðum á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, Guðmundur Þ. Guðmundsson, Dagur Sigurðsson og Kristján Andrésson, unnu samtals fjórtán af fimmtán leikjum sínum í riðlakeppni mótsins. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Frakkland og Ísland frammi fyrir 28 þúsund áhorfendum í Lille í dag...

Frakkland og Ísland frammi fyrir 28 þúsund áhorfendum í Lille í dag. Heimsmeistararnir og gestgjafarnir gegn íslenska liðinu sem vann einn leik af fimm í riðlakeppninni. Kalt mat segir okkur að líkur á íslenskum sigri séu í kringum fimm prósentin. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Gamlir samherjar mætast

HM í Frakklandi Kristján Jónsson kris@mbl.is Gestgjafarnir Frakkar taka á móti okkur Íslendingum í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í Lille í dag. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Gylfi í Liverpool

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru komnir til Liverpool þar sem þeir mæta heimamönnum á Anfield í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – Fram L13.30 Vestm.eyjar: ÍBV – Stjarnan L13.30 Fylkishöll: Fylkir – Selfoss S19.30 1. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 914 orð | 2 myndir

Íþróttir á tímum átaka

Samkenndin Gunnar Valgeirsson Los Angeles Donald Trump sór í gær embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna og er jafn stór hluti landsmanna hér undrandi á þeim fréttum og aðrir heimsborgarar. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 214 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksmaðurinn Danero Thomas sem hefur leikið með Þór á...

*Körfuknattleiksmaðurinn Danero Thomas sem hefur leikið með Þór á Akureyri í hálft annað ár samdi í gær við ÍR-inga um að leika með þeim út tímabilið. Hann var ósáttur fyrir norðan eins og fjallað var um á mbl.is. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Laða fram okkar allra besta

Í Lille Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður á brattann að sækja fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í kvöld þegar það leikur í 16-liða úrslitunum á HM. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Þór Ak. 89:100

Borgarnes, Dominos-deild karla, föstudag 20. janúar 2017. Gangur leiksins : 8:5, 15:9, 25:16, 33:24 , 35:30, 37:42, 43:46, 51:50 , 53:52, 57:59, 62:62, 66:74 , 71:76, 72:88, 78:93, 89:100 . Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Spila heima í nokkur ár enn

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Handboltamaðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson á von á því að flytja heim í sumar og leika hér heima á næsta keppnistímabili. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Stóra stundin nálgast hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, heldur á morgun til Bahamaeyja þar sem hún tekst á við sögulegt verkefni en hún verður þá fyrsta íslenska konan sem keppir á bandarísku mótaröðinni, LPGA. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Styrkja tókst stoðirnar hjá Start

Noregur Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Umgjörðin flott á Stade Pierre-Mauroy

Það var mjög sérstök tilfinning að ganga inn á Stade Pierre-Mauroy-leikvanginn í Lille í Frakkalandi í gær. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Verður mikil upplifun

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Við ætlum að njóta þess að fara í þennan leik þar sem umgjörðin kemur til með að verða frábær. Meira
21. janúar 2017 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Haukar 94:84

Iceland Glacial-höllin, Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudag 20. janúar 2017. Gangur leiksins : 4:6, 6:16, 8:28, 11:30, 13:34, 21:39, 29:45, 32:50, 42:55 , 52:55, 57:60, 71:62, 73:68 , 77:68, 77:75, 84:75, 90:80, 94:84 . Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.