Greinar laugardaginn 4. febrúar 2017

Fréttir

4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukið fé til kaupa á eftirlitsmyndavélum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að verja fjórum milljónum króna til kaupa á nýjum eftirlitsmyndavélum. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfengisfrumvarpið sagt mesta afturför í lýðheilsu landans

„Þetta frumvarp er verra en fyrri frumvörp vegna þess að það heimilar einnig áfengisauglýsingar. Meira
4. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Árás gerð við Louvre

Franskur hermaður skaut og særði alvarlega mann með sveðju við Louvre-safnið í París í gærmorgun, en sá hafði ráðist á öryggisverði við safnið með sveðju og hrópað vígorð íslamista. Meira
4. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandaríkjastjórn fordæmir afstöðu Rússa í Úkraínudeilunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tveir féllu og fimm til viðbótar særðust í átökum á milli Úkraínuhers og rússneskumælandi uppreisnarmanna í iðnaðarbænum Avdiivka í nágrenni Donetsk. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Biskup auglýsir prestsembætti í Efra-Breiðholti

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti prests í Fella- og Hólaprestakalli í Reykjavík. Skipað er í embættið frá 1. apríl nk. til fimm ára. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Fella- og Hólasóknir sameinuðust í nóvember s.l. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Breyta Sundhöll Ísafjarðar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Dimmur og raftækjalaus föstudagur í Borgarnesi

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Síðasta föstudaginn í janúar tóku Borgnesingar þátt í viðburðinum „Föstudagurinn DIMMI“. Um var að ræða áskorun til íbúa Borgarbyggðar um að vera eftir bestu getu án raftækja í einn dag. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Lætur illa að stjórn Góð regnhlíf hefur verið þarfaþing í höfuðborginni og víðar á landinu síðustu vikur en stundum hefur verið erfitt að hafa stjórn á þessu gagnlega tóli í... Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki samstarf við nýtt félag

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir mjög ólíklegt að landeigendur við Seljalandsfoss muni starfa með fyrirtækinu Sannir landvættir sem kynnt var á blaðamannafundi í fyrradag. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Fagna afburðaárangri

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 14. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnar 100 árum á Flórída

Björg Þorvaldsdóttir verður 100 ára í dag. Björg er búsett á Flórída en hún fluttist frá Íslandi til Kanada 1923. Býr hún án aðstoðar í þriggja herbergja húsi í Flórída og sér alveg um sig sjálf. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Fé til Færeyinga

Systurfélag Landsbjargar í Færeyjum, Félagið fyrir landsbjargingarfélögin, fékk í gær afhentar 5.755.000 krónur sem söfnuðust hérlendis eftir fárviðrið sem gekk yfir í Færeyjum um jólin. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóttafólk er boðið velkomið á netinu

Myndband Íslandsdeildar Amnesty International sem ber heitið #Velkomin og er hluti af herferð samtakanna til stuðnings flóttafólki hefur fengið talsverða dreifingu á samfélagsmiðlum. Meira
4. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóttamenn og Brexit efst á blaði

Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins hittust á Möltu í gær. Var þar samþykkt áætlun til þess að koma böndum á flóttamannastraum frá Líbíu. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Forðast spuna á öllum vélum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir | ókeypis

Framkalla óttaviðbrögð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Er hægt að sigrast á hvers kyns fælni með hjálp sýndarveruleika? Sú er tilgátan sem íslenskir vísindamenn eru að sannreyna og verður meðal verkefna sem kynnt verða á UT messunni sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík í dag. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Fundi í sjómannadeilu lauk með hvelli

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mætti samninganefnd sjómanna til fundar við samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í gær og jók við kröfur sínar frá því síðast var fundað í deilunni, fyrir tveimur vikum. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Geti sparað sér fjárhæðir

Í greinargerð með frumvarpi til laga um breytingu á lögum um smásölu áfengis eru m.a. taldir upp kostir þess að selja áfengi með annarri neysluvöru. Er þar fjárhagslegur ávinningur neytenda efst á blaði. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarstræti fær andlitslyftingu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna endurgerðar austasta hluta Hafnarstrætis, milli Pósthússtrætis og Tryggvagötu. Kostnaðaráætlun framkvæmdanna er 100 milljónir króna. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Haldið upp á leikskóladag

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur nk. mánudag, 6. febrúar. Haldið verður upp á daginn með ýmsum hætti í leikskólum landsins. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiða býður sig í varaformanninn

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í dag og hefst kl. 13. Á fundinum verður nýr varaformaður Samfylkingarinnar kosinn en í gær var aðeins komið eitt framboð, frá Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarfulltrúa. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur baðaður ljósum á Arnarhóli

Lýsing höggmyndarinnar af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli var tendruð í fyrsta sinn síðdegis í gær. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Landslið Grænlands hætti við að koma

Grænlenska kvennalandsliðið í handknattleik hætti við að koma í æfingabúðir hingað til lands og fór þess í stað til Danmerkur. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

Launin áttu að hækka

Flugfreyjufélag Ísland hefur fengið viðurkennt í Félagsdómi að Wow air ehf. hafi átt að greiða flugfreyjum launahækkun upp á 25.000 kr. á mánuði frá og með 1. maí 2015 ásamt 3.400 kr. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

María Finnsdóttir

María Finnsdóttir hjúkrunarfræðingur er látin, 94 ára að aldri. María var fædd hinn 18. ágúst 1922 á Hvilft í Önundarfirði. Foreldar hennar voru Finnur Finnsson bóndi og Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir húsmóðir. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Markaður þarf innflutning

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Það eru vonbrigði að fluttar séu inn gulrætur til landsins á sama tíma og nægar innlendar birgðir eru til. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklabraut lögð í stokk?

Borgarráð hefur samþykkt að verja allt að 15 milljónum króna til að kanna fýsileika þess að setja Miklubraut í stokk að hluta. Það var skrifstofa eigna og at- vinnuþróunar sem lagði erindið fyrir borgarráð. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Kleppsbakki

Nú standa yfir framkvæmdir við byggingu nýs hafnarbakka í Sundahöfn. Honum er ætlað er að taka við hlutverki Kleppsbakka og verða megin vöruflutningabakki fyrir stærri og djúpristari flutninga- og gámaskip. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Ókeypis í sund í kvöld í 9 laugum

Svonefnd sundlauganótt á Vetrarhátíð Reykjavíkur er í kvöld, en þá er aðgangur ókeypis í níu sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 18-23. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra fékk harðort bréf

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Reikningar á netinu

Ríkisstjórnin ætlar að bæta aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum ríkisins á vefnum opnirreikningar.is, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 3 myndir | ókeypis

Rökstuddar líkur á refsiverðum verknaði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Annar mannanna sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti Birnu Brjánsdóttur er farinn aftur til síns heima. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Röskva í forystu í Háskólanum

Úrslit kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fóru á þann veg að Röskva bar sigurorð af Vöku – félagi lýðræðissinnaðra stúdenta. Þetta varð ljóst eftir að úrslit voru tilkynnt seint í fyrrakvöld. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómenn lögðu fram nýja kröfu á fundinum

Sáttafundi sem ríkissáttasemjari boðaði til með aðilum sjómannadeilunnar og haldinn var í gær lauk með hvelli. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Munu sjómenn hafa mætt til fundarins og aukið við kröfur sínar frá því aðilar ræddust við síðast. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir | ókeypis

Skjalavistunarkerfi hindrunin

„Eitt helsta vandamálið við framlagningu rafrænna sönnunargagna í dómsmálum er að dómstólarnir í landinu eiga erfitt með að taka við þeim,“ segir Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður hjá Logos lögmannsþjónustu, en hún hélt erindi á ráðstefnu í... Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 317 orð | 3 myndir | ókeypis

Skortur á augnlæknum á Akureyri og nágrenni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólalúðrasveitir spila á Akranesi

Landsmót sambands íslenskra skólalúðrasveita -SÍSL fyrir C sveitir er haldið á Akranesi um helgina. C sveitir eru skipaðar ungu fólki á aldrinum 14-20 ára sem er komið vel á veg í tónlistarnámi sínu. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir | ókeypis

Smásala áfengis ratar á ný inn í þingsal

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Standa þéttingsfast með Japönum

James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að land sitt stæði „100 prósent“ með Japönum, en hann er nú í opinberri heimsókn í Japan. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Tannlæknafélagið viðurkennir HAp+

Tannlæknafélag Íslands og fyrirtækið IceMedico ehf. hafa undirritað samning sem gerir IceMedico kleift að nota merki Tannlæknafélagins á vörur sínar. IceMedico framleiðir HAp+ mola sem er fersk/súr en kalkbætt vara. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirrituðu samning um öryggisvistun

Velferðarráðuneytið hefur tekið að sér að tryggja fullnægjandi fjármagn til að standa straum af kostnaði vegna öryggisvistunar og tryggja þeim, sem sæta henni, læknis- og hjúkrunarmeðferð og aðra þjónustu. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Útför Birnu Brjánsdóttur frá Hallgrímskirkju

Mikið fjölmenni var við útför Birnu Brjánsdóttur í Hallgrímskirkju í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, Eliza Reid, voru viðstödd athöfnina. Kveðjur voru lesnar upp, meðal annars frá Agnesi M. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 691 orð | 4 myndir | ókeypis

Verða stærstu skip flotans

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tilkynnt var á dögunum að Eimskip hefði undirritað samninga við skipasmíðastöðvar í Kína um smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum. Þetta verða stærstu skip sem hafa verið smíðuð fyrir íslenskt skipafélag. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbúnaður á hæsta stigi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ef til viðbótar við álag sem nú er á Landspítalanum kæmi alvarlegt slys færi starfsemin hér væntanlega á almannavarnastig, segir Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðhald til fjalla hjá Gæslunni

Vel viðraði til viðhaldsverkefna á fjöllum í fyrradag. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólk Veðurstofu Íslands og Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra sættu því lagi og fóru yfir mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 529 orð | 5 myndir | ókeypis

Vilja úttekt á áhrifum verkfalls

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 671 orð | 3 myndir | ókeypis

Vill geta brugðist við ógnum með skömmum fyrirvara

Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Við stöndum frammi fyrir margs konar ógnum í Evrópu og á Norður-Atlantshafi. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Víða hlýindi um helgina

Hlýindi á Suðvesturlandi munu halda áfram um helgina og vel inn í næstu viku að sögn Haralds Eiríkssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Það má segja að það hafi verið hlýindi í allan vetur, meira og minna. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirþrýstingur í holu orsökin

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlar að hella sér út í vínið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggisbrestur og sjúklingar bíða í sólarhringa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Helgin hér á sjúkrahúsinu gæti orðið mjög erfið og við erum viðbúin því. Meira
4. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggisvitund sé efst í huga

Verfræðistofan Verkís og starfsfólk hennar hreppti Forvarnaverðlaun VÍS 2017 sem voru afhent á forvarnaráðstefnu sem tryggingafélagið stóð fyrir á dögunum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2017 | Leiðarar | 299 orð | ókeypis

Framtíð íslenskunnar á „stafrænni skálmöld“

Íslenskan lifir góðu lífi og tryggja þarf að svo verði áfram Meira
4. febrúar 2017 | Leiðarar | 326 orð | ókeypis

Góð hvatning

Verðlaun í nafni Sólveigar Anspach veitt fyrsta sinni Meira
4. febrúar 2017 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérkennileg staða

Félag atvinnurekenda, sem barist hefur fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu, er í sérkennilegri stöðu. Samkvæmt nýrri könnun á meðal aðildarfyrirtækja kemur fram að stuðningur við stefnu félagsins hefur hrunið, og var hann þó ekki mikill fyrir. Meira

Menning

4. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 1083 orð | 2 myndir | ókeypis

Enginn dans á rósum

Leikstjórn og handrit: Damien Chazelle. Leikarar: Emma Stone, Ryan Gosling, John Legend, Rosemarie DeWitt og J.K. Simmons. Bandaríkin, 2016. 128 mín. Meira
4. febrúar 2017 | Tónlist | 221 orð | 2 myndir | ókeypis

Flytja Malarastúlkuna fögru

Ágúst Ólafsson barítón og Gerrit Schuil píanóleikari halda ljóðatónleika í Kaldalóni í Hörpu á morgun kl. 17. Á efnisskránni er ljóðaflokkurinn Die schöne Müllerin – Malarastúlkan fagra, eftir Franz Schubert við ljóð eftir Wilhelm Müller. Meira
4. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Frægur landkönnuður líkamans látinn

Sænski vísindaljósmyndarinn Lennart Nilsson, sem öðlaðist heimsfrægð á sjöunda áratugnum fyrir einstakar ljósmyndir innan úr mannslíkamanum, er látinn 94 ára að aldri. Meira
4. febrúar 2017 | Tónlist | 432 orð | 3 myndir | ókeypis

Heimilisleg brjálsemi

Hin mjög svo ágæta norðlenska bræðra- og frændasveit Helgi og hljóðfæraleikararnir sendi frá sér nýja plötu fyrir stuttu, Bæ hæli, og eru þær þá orðnar vel á hálfan annan tuginn. Meira
4. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Litið yfir 14 ára feril

Sara Þórðardóttir Oskarsson myndlistarmaður opnar einkasýninguna Catalyst: Hvörf í Anarkíu listasal, Hamraborg 3a í Kópavogi, í dag kl. 15. Meira
4. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Óléttupóstur vinsælastur

Það vakti gríðarlega athygli í vikunni þegar bandaríska söngdívan Beyoncé upplýsti á samfélagsmiðlum að þau eiginmaðurinn, tónlistarmaðurinn, Jay Z, ættu von á tvíburum. Fyrir eiga þau fimm ára gamla dóttur. Meira
4. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Rökkur í Gautaborg

Ný íslensk kvikmynd, Rökkur, verður frumsýnd í dag á lokaviðburði alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg. Rökkur er sálfræðiþriller með hrollvekjandi ívafi og fjallar um ástarsamband tveggja karlmanna. Meira
4. febrúar 2017 | Leiklist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö verk frumflutt í Útvarpsleikhúsinu

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frumflytur sjö stutt leikverk eftir ritlistarnema við Háskóla Íslands í dag og næsta laugardag, 4. og 11. febrúar kl. 14. Meira
4. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 692 orð | 2 myndir | ókeypis

Skiptir stærðin máli?

Leikstjórn: Laurent Tirard. Handrit: Marcos Carnevale. Leikarar: Virginie Efira, Jean Dujardin, Cédric Kahn, Stéphanie Papanian, Manoëlle Gaillard og Bruno Gomila. Frakkland, 2016. Tungumál: Franska, íslenskur texti. 98 mínútur. Meira
4. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Sting upp á hliðarsjálfi

Ég áttaði mig snemma á því, eftir að ég hóf búskap, að ég hef ekki atkvæðisrétt þegar kemur að hönnun og útliti heimilisins. Ég er gaur og gaurar hafa einfaldlega ekki áhuga á slíku. Meira
4. febrúar 2017 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Sungið með rokkkór

Rokkkór Íslands býður upp á sk. „singalong“-kvöld í Austurbæ í kvöld kl. 21.30. Gestir geta sungið með kórnum þar sem textar verða birtir á skjáum. Flutt verða þekkt lög frá áttunda áratugnum og hljómsveit leikur með kórnum. Meira
4. febrúar 2017 | Myndlist | 127 orð | 2 myndir | ókeypis

Verk eftir Magnús frá níunda áratugnum

Ég var hér nefnist sýning með verkum eftir Magnús Kjartansson myndlistarmann (1949-2006) sem opnuð verður í Hverfisgalleríi neðst við Hverfisgötu í dag, laugardag, kl. 16. Meira
4. febrúar 2017 | Myndlist | 391 orð | 2 myndir | ókeypis

Ýmiss konar málverk pöruð saman

Því myndin byrjar einhvers staðar nefnist sýning sem verður opnuð í dag, laugardag, kl. 13.30 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19. Meira

Umræðan

4. febrúar 2017 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Að bera saman bækurnar

Eftir Kristján Hall: "Þessi veðurþekking fæst ekki nema með því að lesnar séu saman veðurlýsingar, dagsettar, víðs vegar af landinu." Meira
4. febrúar 2017 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Donald Trump – II

Á dögunum kallaði ég Donald Trump Bandaríkjaforseta lygara, rasista og karlrembusvín, hér í þessu plássi. Það fór óskaplega fyrir brjóstið á nokkrum aðdáenda hans, sem sendu mér tölvupósta og báðu mig m.a. Meira
4. febrúar 2017 | Pistlar | 377 orð | ókeypis

Fáfræðingur kynnir landið

Vegna skýrslu, sem ég er að semja á ensku um bankahrunið íslenska, hef ég orðið að lesa ógrynnin öll af efni um Ísland, sem birst hefur erlendis. Meira
4. febrúar 2017 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðamenn, framtíðin og stöðugleiki

Eftir Steinþór Jónsson: "Eftir að hafa verið eigandi Hótels Keflavík í yfir 30 ár er mér fullljóst að íslensk ferðaþjónusta stendur í mikilli þakkarskuld við Icelandair." Meira
4. febrúar 2017 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

Jón Múli og Fettmúli

Mikil eftirsjá er að þeim sið að íslenska nöfn kvikmynda. Á flestum stöðum eru kvikmyndir eingöngu nefndar upp á ensku og gildir þá einu hvort þær eru upprunnar á ensku málsvæði eða ekki. Meira
4. febrúar 2017 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausn sjómannaverkfallsins, gjörið svo vel

Eftir Árna Johnsen: "Þetta frumvarp var ekki afgreitt endanlega en ef það hefði verið gert væri ekkert sjómannaverkfall í dag." Meira
4. febrúar 2017 | Bréf til blaðsins | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Nagladekk

Undanfarið hefur notkun nagladekkja stóraukist þrátt fyrir vitneskjuna um allan þann skaða sem þau valda, t.d. þegar tjöruryk spænist upp úr malbikinu út í andrúmsloftið og veldur mikilli loftmengun sem talin er valda m.a. Meira
4. febrúar 2017 | Pistlar | 820 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoðanir Trumps eiga sér rætur í bandarískum samtíma

Sviku stórfyrirtæki og „elítan“ hinn vinnandi mann í Bandaríkjunum? Meira
4. febrúar 2017 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Strætó og við

Eftir Unni Skúladóttur: "Eldra fólk sést varla lengur í Strætó. Finnst miðakaup of flókin. Strætómiðar fást ekki í miðstöð innanlandsflugs í Reykjavík né heldur á BSÍ." Meira
4. febrúar 2017 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Umboðsmaður eldri borgara

Eftir Tryggva Gíslason: "Brýna nauðsyn ber til þess að stofna embætti umboðsmanns eldri borgara strax og skapa virðingu fyrir eldra fólki sem byggð er á skilningi." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Þór Jónsson

Björn Þór Jónsson fæddist í Hafnarfirði 22. október 1943. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. janúar 2017. Kjörforeldrar hans voru Jón Jóhann Björnsson, f. 8.2. 1911, d. 3.4. 1985, og Nanna Þorsteinsdóttir, f. 7.11. 1916, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli M. Þórólfsson

Gísli Marinó Þórólfsson fæddist í Sjólyst á Reyðarfirði 4. febrúar 1917. Foreldrar hans voru Þórólfur Gíslason sjómaður frá Bakkagerði á Reyðarfirði og Katrín Jóhannesdóttir frá Litla Dunhaga í Hörgárdal. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingimundur Árnason

Ingimundur Árnason fæddist í Ketu í Hegranesi 9. ágúst 1923. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 27. janúar 2017. Foreldrar: Árni Sigurðsson, f. 17. september 1881, d. 29. mars 1973, og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 24. febrúar 1886, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvi Sigurðsson

Ingvi Sigurðsson var fæddur á Hlemmiskeiði í Skeiðahreppi 30. maí 1954. Hann lést á krabbameinsdeild 11E Landspítalanum 20. janúar 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Ársæll Bjarnason frá Hlemmiskeiði, f. 1.1. 1916, d. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

James Michael Gardner Fell

Michael Fell fæddist 4. desember 1923 í Vancouver í Bresku Kólumbíu í Kanada. Hann lést 16. desember 2016 í Gladwyne í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Daphne Fell, f. Macdonald, 4 júlí, 1957 í Vancouver. Lauk Ph.D. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1163 orð | 1 mynd | ókeypis

James Michael Gardner Fell

Michael Fell fæddist 4. desember 1923 í Vancouver í Bresku Kólumbíu í Kanada. Hann lést 16. desember 2016 í Gladwyne í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum.<br />Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Daphne Fell, f. Macdonald, 4 júlí, 1957 í Vancouver. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Helga Guðmundsdóttir

Jóhanna Helga Guðmundsdóttir fæddist í Innstu-Tungu í Tálknafirði 12. febrúar 1932. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 26. janúar 2017. Foreldrar hennar voru: Guðmundur Guðmundsson, f. 10. október 1900, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1237 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir

Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir fæddist á Ekru í Hjaltastaðaþinghá 19. desember 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 21. janúar 2017.<br />Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson frá Heyskálum í Hjaltastaðahreppi, bóndi á Ekru, f. 12. febrúar 189 Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir

Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir fæddist á Ekru í Hjaltastaðaþinghá 19. desember 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 21. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson frá Heyskálum í Hjaltastaðahreppi, bóndi á Ekru, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Stefánsdóttir

Kristín Stefánsdóttir fæddist á Reyðarfirði 13. desember 1931. Hún lést á öldrunardeild LSH í Fossvogi 21. janúar 2017. Foreldrar Kristínar voru Guðmundur Stefán Bjarnason frá Fossi á Síðu og Sigríður Jónsdóttir frá Einholti á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2478 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Eysteinsdóttir

Kristjana Eysteinsdóttir fæddist 26. október 1929 að Stóru-Hvalsá í Hrútafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur 23. janúar 2017. Hún var fjórða barn þeirra hjóna Eysteins Einarssonar, f. 12.4. 1904, d. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Hólmfríður Ágústsdóttir

Ólöf fæddist á Hofakri í Hvammssveit 13. maí 1933. Hún lést á Landspítalanum 15. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Ágúst Júlíusson bóndi og kennari að Laugum í Hvammssveit, f. 22. janúar 1900, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2017 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefanía Eiríka Kristjánsdóttir

Stefanía Eiríka Kristjánsdóttir fæddist að Tindum, Skarðströnd, 8. apríl 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Capacent í Svíþjóð kaupir Capacent á Íslandi

Capacent í Svíþjóð hefur keypt meirihluta hlutabréfa í Capacent á Íslandi og hafa félögin verið sameinuð. Capacent Holding AB var upphaflega stofnað árið 1983 sem hluti af alþjóðafyrirtækinu ABB. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Mér líkar best að vera ekki í föstu starfi heldur njóta fjölbreytni og áskorana sem felast í því að vinna að ólíkum verkefnum fyrir marga. Ekki spillir fyrir ef þessi verkefni færa mig út fyrir þægindahringinn. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Eimskip breytir siglingakerfi til að auka afköst

Eimskip mun í lok þessa mánaðar gera breytingar á siglingakerfi sínu. Með því og fjölgun um eitt 700 gámaeininga skip mun afkastageta til og frá Evrópu og Norður-Ameríku aukast um 7-11%. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldi óvirkra félaga í gjaldþrot

1.027 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta á landinu í fyrra, 75% fleiri en árið á undan þegar 588 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 2 myndir | ókeypis

Fræðsla, saga og rannsóknir

Samtökin Vinir Vatnajökuls úthlutuðu á dögunum alls 17 milljónum króna til átján verkefna sem öll miða að fræðslu, rannsóknum og kynningu á Vatnajökulsþjóðgarði og umhverfi hans. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefur skipt Þingvelli miklu máli

Síðasta embættisverk Sigrúnar Magnúsdóttur, fyrrverandi umhverfisráðherra, sem formanns Þingvallanefndar, var að kynna sér upphaf framkvæmda við stækkun gestastofu þjóðgarðsins á Hakinu á Þingvöllum. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 102 orð | ókeypis

Leggja til skipun nefndar um sölu ríkiseigna

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um að fela fjármála- og efnahagsráðherra að skipa nefnd sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingar í innviðum. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 3 myndir | ókeypis

Telja áhrif Airbnb á íbúðamarkað í Reykjavík ofmetin

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áhrif svokallaðrar Airbnb-útleigu á íbúðamarkað hafa að öllum líkindum verið stórlega ofmetin. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem birti fyrr í vikunni ítarlega greiningu á fasteignamarkaðnum á Íslandi. Meira
4. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækninám og hvatt til nýsköpunar

Alcoa Fjarðaál er Menntafyrirtæki ársins 2017 . Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í vikunni verðlaun því til staðfestingar á Menntadegi atvinnulífsins . Hjá álverinu á Reyðarfirði, þar sem starfa um 530 manns, eru fræðslumál fastur þáttur. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2017 | Daglegt líf | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Dora segir frá nágrannalandi okkar og mannlífinu þar

Pakkhús Hróksins við Geirsgötu 1 niðri við höfn í henni Reykjavík á það til að bjóða upp á ýmislegt skemmtilegt, en Skákfélagið Hrókurinn starfar í anda einkunnarorða skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda. Meira
4. febrúar 2017 | Daglegt líf | 149 orð | 3 myndir | ókeypis

Ljóðadjamm með ungskáldum landsins

Borgarbókasafnið stendur fyrir Ljóðadjammi, sem er röð ljóðasmiðja, kl. 10-13 dagana 25. febrúar, 4. mars og 11. mars. Í smiðjunum fá ungmenni tækifæri til þess að vinna að textaskrifum undir handleiðslu nokkurra færustu ungskálda landsins. Meira
4. febrúar 2017 | Daglegt líf | 407 orð | 2 myndir | ókeypis

Minni plastnotkun hefur jákvæð áhrif

Vaxandi áhugi er meðal fólks á umhverfismálum, þar sem nýjar áherslur eru að koma fram. Sterk vitund er fyrir skaðlegum áhrifum plasts á umhverfið. Í Krónunni eru þessi mál tekin föstum tökum og innkaupapokar úr plasti eru á útleið. Meira
4. febrúar 2017 | Daglegt líf | 117 orð | 6 myndir | ókeypis

Pífur á pífur ofan

Litadýrð, pífur á pífur ofan, útsaumur, blóm, blúndur og blævængir einkenna alþjóðlega flamenco-tískusýningu sem nú stendur yfir og haldin er ár hvert í Sevilla á Spáni. Meira
4. febrúar 2017 | Daglegt líf | 203 orð | ókeypis

Punktar um plastið

• Plast er gerviefni úr olíu. Endingartími þess er mjög langur, það er slitsterkt og hvorki hverfur né eyðist auðveldlega, heldur brotnar það í smærri hluta í náttúrunni. Meira
4. febrúar 2017 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt er að útrýmingu

Vaxandi áhugi er meðal fólks á umhverfismálum, þar sem nýjar áherslur eru að koma fram. Sterk vitund er fyrir skaðlegum áhrifum plasts á umhverfið. Í Krónunni eru þessi mál tekin föstum tökum og innkaupapokar úr plasti eru á útleið. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2017 | Í dag | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. Be2...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. Be2 Rc6 8. Dd2 O-O 9. O-O-O Rg4 10. Bxg4 Bxg4 11. f3 Be6 12. g4 Re5 13. De2 Hc8 14. Rxe6 fxe6 15. f4 Rc4 16. Meira
4. febrúar 2017 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Akureyri Indíana Björk Vilhjálmsdóttir fæddist 5. febrúar 2016 kl. 11.53...

Akureyri Indíana Björk Vilhjálmsdóttir fæddist 5. febrúar 2016 kl. 11.53 og á því eins árs afmæli á morgun. Hún vó 2.680 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Eyrún Elva Marinósdóttir og Vilhjálmur Brynjarsson... Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálm. Meira
4. febrúar 2017 | Árnað heilla | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengur í það heilaga á afmælinu

Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir, forstöðumaður skrifstofu alþjóðaskipta í Háskólanum í Reykjavík, á 50 ára afmæli í dag. „Við erum þriggja manna lið sem tökum á móti erlendum nemendum við skólann bæði þeim sem eru í fullu námi og skiptinemum. Meira
4. febrúar 2017 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli M. Þórólfsson

Gísli Marinó Þórólfsson fæddist í Sjólyst á Reyðarfirði 4. febrúar 1917. Foreldrar hans voru Þórólfur Gíslason, sjómaður frá Bakkagerði á Reyðarfirði, og Katrín Jóhannesdóttir frá Litla-Dunhaga í Hörgárdal. Eiginkona Gísla var Þuríður Briem, fædd 28. Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 424 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlátur lengir líf nema menn deyi úr hlátri

Þorsteinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4.2. Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 56 orð | ókeypis

Málið

Finnist manni hallærislegt að segja bara „Hann fór heim til sín“ getur maður sagt „Hann fór til síns heima“. Enda sést það stundum. Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 1475 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Dýrð Krists Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 353 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Hulda Steinsdóttir Jóhanna Ólafsdóttir Ólöf Þórðardóttir 80 ára Jón Ingi Björnsson 75 ára Guðmunda Erla Þórhallsdóttir Guðrún Margrét Pétursdóttir Haraldur Borgar Finnsson Ólafur Gunnarsson Sveingerður Hjartardóttir Unnur... Meira
4. febrúar 2017 | Fastir þættir | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

Vann sigur á erfiðum andstæðingi

Guðmundur Kjartansson vann Björn Þorfinnsson í áttundu og næstsíðustu umferð Skákþings Reykjavíkur og er með 7 vinninga af átta mögulegum og ½ vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Lenku Ptacnikovu fyrir lokaumferð mótsins sem fram fer á morgun. Meira
4. febrúar 2017 | Fastir þættir | 297 orð | ókeypis

Það er hálfgerð klisja að tala um áreitið í nútímanum en það er samt...

Það er hálfgerð klisja að tala um áreitið í nútímanum en það er samt satt að áreitið er mikið, ekki síst frá snjalltækjunum. The Wall Street Journal birti áhugaverða grein á dögunum sem fjallaði um netlaus kaffihús í New York. Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 243 orð | ókeypis

Þar er dælst á garð að ríða sem lægst er

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sveitarfélag það sunnlenskt er. Sá gegn ágangi landið ver. Í Þingeyjarsýslu er þessi bær. Þarna samastað margur fær. Þannig lítur lausnin út hjá Helga R. Meira
4. febrúar 2017 | Í dag | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

4. febrúar 1968 Fárviðri gekk yfir Vestfirði og var verst á Ísafjarðardjúpi. Heiðrún II frá Bolungarvík fórst með sex mönnum. Varðskipið Óðinn bjargaði átján manna áhöfn breska togarans Notts County sem strandaði við Snæfjallaströnd. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Haukar – Þór Ak 79:72 Þór Þ. – KR 91:95...

Dominos-deild karla Haukar – Þór Ak 79:72 Þór Þ. – KR 91:95 Staðan: KR 161331437:127126 Stjarnan 161241394:122824 Tindastóll 161151418:133122 Þór Þ. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Fram steytti á skeri í Eyjum

Handbolti Guðmundur Tómas Sigfússon Ívar Benediktsson ÍBV varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna á þessari leiktíð þegar liðin mættust í Eyjum í gærkvöldi. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir | ókeypis

Fylkir – Stjarnan 24:34

Fylkishöll, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, föstudag 3. febrúar 2017. Gangur leiksins : 9:18, 24:34. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd | ókeypis

Græða allir á honum

17. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann er að mínu mati besti leikmaðurinn í þessari deild. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 164 orð | ókeypis

Grænlendingar hættu við að koma

Kvennalandslið Grænlands í handbolta breytti fyrirætlunum sínum um að koma hingað til lands í æfingabúðir og sneru sér þess í stað til Danmerkur. Ástæðan er harmleikurinn varðandi hvarf Birnu Brjánsdóttur, að sögn Johannesar Groth landsliðsþjálfara. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi er tilnefndur fyrir janúar

Gylfi Þór Sigurðsson er einn fimm leikmanna sem tilnefndir eru í kjöri á leikmanni janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukar mæta Hollendingum

Kvennalið Hauka í handknattleik mætir í dag og á morgun hollenska liðinu Virto/Quintus í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Báðir leikirnir fara fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Haukar – Þór Ak. 79:72

Schenker-höllin Ásvöllum, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 3. febrúar 2017. Gangur leiksins : 5:3, 11:4, 16:12, 18:18 , 20:27, 27:29, 28:29, 35:29 , 37:33, 44:40, 49:45, 56:50 , 62:55, 67:60, 75:65, 79:72 . Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir | ókeypis

Haukarnir mjaka sér ofar

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar eru komnir úr fallsæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 79:72 sigur á Þór frá Akureyri í Hafnarfirðinum í gær. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir | ókeypis

ÍBV – Fram 32:26

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, föstudag 3. febrúar 2017. Gangur leiksins : 1:3, 3:6, 4:6, 7:8, 10:10, 13:12 , 14:16, 18:20, 24:21, 26:23, 29:24, 32:26 . Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir | ókeypis

Ísland væri í A-deildinni

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland er eitt af tólf bestu knattspyrnulandsliðum karla í Evrópu í dag, samkvæmt styrkleikalista UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Karabatic-bræðurnir frönsku voru á dögunum dæmdir sekir um að hafa tekið...

Karabatic-bræðurnir frönsku voru á dögunum dæmdir sekir um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildarleik í franska handboltanum árið 2012. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Skallagrímur L15.30 Valshöllin: Valur – Keflavík L17 Ásgarður: Stjarnan – Haukar L18 Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík S19.15 1. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Olísdeild kvenna Valur – Grótta 22:26 ÍBV – Fram 32:26...

Olísdeild kvenna Valur – Grótta 22:26 ÍBV – Fram 32:26 Fylkir – Stjarnan 24:34 Staðan: Fram 141211336:29125 Stjarnan 141112385:33623 Valur 14707342:33214 Haukar 14707325:32714 ÍBV 14608374:36912 Grótta 14518335:34611 Selfoss... Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Fram – Víkingur R. 1:3 ÍR &ndash...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Fram – Víkingur R. 1:3 ÍR – KR 0:3 *Lokastaðan: Víkingur R. 10, KR 7, Fram 6, Fylkir 4, ÍR 1. *Víkingur leikur við leikur við Val í undanúrslitum og KR mætir Fjölni. Fótbolti. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir | ókeypis

Tækifæri til 26 ára aldurs

Afreksmál Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríkjamaðurinn Duffy Mahoney hélt líflegan fyrirlestur á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík sem haldin var á fimmtudagskvöldið í tengslum við Reykjavíkurleikana. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Valur – Grótta 22:26

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, föstudag 3. febrúar 2017. Gangur leiksins : 0:5, 2:6, 4:8, 4:11, 6:15, 8:15 , 9:17, 11:18, 15:19, 19:20, 21:22, 22:26 . Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir | ókeypis

Virðing fyrir drottnurum

Yfirburðir Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Mér finnst það mjög heillandi þegar ákveðnum liðum í boltaíþróttum tekst að „drottna“ yfir öðrum um árabil, þrátt fyrir mikla samkeppni. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 235 orð | ókeypis

Þjóðakeppnin og EM 2020

Í Þjóðakeppni UEFA taka þátt allar 55 aðildarþjóðir Knattspyrnusambands Evrópu. Niðurröðun liða í deildir Þjóðakeppninnar, ef miðað væri við 4. febrúar í staðinn fyrir 15. Meira
4. febrúar 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Þór Þ. – KR 91:95

Iceland Glacial-höllin Þorlákshöfn, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 3. febrúar 2017. Gangur leiksins : 2:2, 6:11, 13:15, 15:21 , 22:21, 28:26, 37:32, 46:38 , 53:46, 58:50, 63:62, 68:66 , 73:71, 77:78, 80:87, 91:95 . Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.