Greinar laugardaginn 11. febrúar 2017

Fréttir

11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

20 milljóna styrkir frá Hringnum

Frá áramótum hefur Hringurinn veitt styrki til tækjakaupa á Barnaspítala Hringsins og Landspítala upp á 20,5 milljónir króna. Stærsti styrkurinn, tæpar 13 milljónir, er til vökudeildar vegna endurnýjunar á gjörgæslukerfi en m.a. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Alltaf sama auka-lagið á Skaganum

Árleg tónlistarmessa verður haldin í Akraneskirkju á morgun, sunnudag, og hefst hún kl. 17. Þetta er 10. árið, sem Ragnar Bjarnason, Þorgeir Ástvaldsson og sóknarpresturinn Eðvarð Ingólfsson standa að þessum viðburði. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Bjarni baðst afsökunar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra baðst í gær afsökunar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á meðferð barna á Kópavogshæli. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Eiðurinn seld til tuga landa og Adrift næst

Kvikmyndin Eiðurinn eftir leikstjórann Baltasar Kormák hefur verið seld til sýningar í tugum landa, m.a. Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Bretlandi, Þýskalandi, Norðurlöndum, Mið-Austurlöndum, Rússlandi, Japan og Kína. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Einstakt bókasafn til Vestmannaeyja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ágúst Einarsson, fyrrverandi prófessor, rektor og alþingismaður, mun í dag afhenda Bókasafni Vestmannaeyja fyrsta skammtinn úr stórri bókagjöf sinni til safnsins. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fjármálastefnan verði í takt við grunngildin

Fjármálaráð kynnti í gær sitt fyrsta álit um fjármálastefnu nýrrar ríkisstjórnar, en skipað var í ráðið í fyrra í samræmi við ný lög um opinber fjármál. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 4 myndir

Færri strákar reykja kannabis, en lítil breyting hjá stelpum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Færri ungmenni neyta kannabisefna nú, en fyrir nokkrum árum. Dregið hefur úr kannabisneyslu unglingspilta á framhaldsskólaaldri en neysla stúlkna á sama aldri stendur nánast í stað. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Vel búnir vegfarendur Margir voru að spássera í miðborg Reykjavíkur í gær, bæði heimamenn og erlendir ferðamenn. Fólk var vel búið og lét nepjuna og vætuna ekki á sig... Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Hamingjusöm húsgögn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Húsgagnasmíðastofan Happie Furniture hefur í nógu að snúast um þessar mundir en fyrirtækið átti afar hógværa byrjun. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Hass hækkar verulega í verði

Verð á hassi á götumarkaði hér á landi hefur hækkað verulega á síðustu vikum samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Grammið kostar núna 4.000 krónur, en kostaði 3.125 í desember. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Héraðssaksóknari skoðar gagnaleka

Embætti héraðssaksóknara hefur til skoðunar að athuga eftir hvaða leiðum gögn um fjármálaumsvif dómara láku til fjölmiðla. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðinemar ekki til Landspítalans

Vilhjálmur A. Kjartanssson vilhjalmur@mbl. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hljómfögur gamanmál glumdu um Hörpu

Spéfuglinn Ari Eldjárn lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Í gær steig hann á svið ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og fór með gamanmál. Voru þar kynnt þekkt hljómsveitarverk sem margir þekkja úr öðru samhengi en af sinfóníutónleikum, t.d. Meira
11. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 254 orð

Hyggst halda stefnunni um „eitt Kína“

Donald Trump fullvissaði Xi Jinping, forseta Kína, um að hann hygðist ekki víkja frá þeirri stefnu að Taívan og Kína væru formlega eitt ríki, í fyrsta samtali þeirra í síma eftir að Trump varð forseti Bandaríkjanna. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ísafjarðabær segir ekki upp

„Við erum ekki að rifta samningnum við Norðurtanga en bæjarfélagið hefur ekki greitt leigu af húsinu enda stenst það ekki þær kröfur sem gerðar voru í skilalýsingu,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, spurður um... Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Í öðrum heimi í undirdjúpunum

Landhelgisgæslan, sérsveit Ríkislögreglustjóra og Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu efndu á dögunum til sameiginlegrar köfunaræfingar í Helguvíkurhöfn. Æfingin var lokahnykkurinn á námskeiði sem veitir réttindi til atvinnuköfunar. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kannabisneysla hefur áhrif á sjálfsmat

Dregið hefur úr kannabisneyslu pilta í framhaldsskólum en neysla stúlkna stendur í stað. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknarinnar Ungt fólk 2016. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kannað hvort Gunnunes henti Björgun

Borgarráð hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að kannað verði hvort unnt sé að flytja starfsemi Björgunar ehf. á lóð í Gunnunesi á Álfsnesi. Eins og fram hefur komið í fréttum mun Björgun flytja starfsemi sína úr Ártúnshöfða eigi síðar en í maí 2019. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Lamandi áhrif verkfalls

Agnes Bragadóttir Jón Birgir Eiríksson Tap vegna verkfalls sjómanna er metið fleiri milljarðar króna og standi verkfallið lengur er áætlað að tapið geti numið um það bil milljarði á dag. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lést í slysi í svefnskála á Reykjanesi

Nafn mannsins sem lést í slysi í svefnskála hjá fiskverkunarfyr-irtækinu Háteigi á Reykjanesi í síðustu viku var Adam Osowski. Hann var 43 ára gamall, frá Póllandi og fæddur árið 1974. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

Mannskaðar og eignatjón

Í Veðráttunni , janúarheftinu 1942, segir: „Í ofviðrinu þann 15. urðu miklir skaðar á sjó og landi. Erlent skip strandaði við Mýrar, af 27 manna skipshöfn fórust 25, þar af 2 Íslendingar. Fjögur erlend skip strönduðu á Akureyjarrifi við Rvk. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Margt ógert í málefnum fatlaðs fólks

Þó að margt hafi áunnist í málefnum fatlaðs fólks síðan Kópavogshæli var starfrækt, er enn margt ógert. Þó að stórum stofnunum fyrir fatlað fólk hafi nú verið lokað er ekki þar með sagt að stofnanamenning hafi lagst af. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Með vináttuna að leiðarljósi

Skákfélagið Hrókurinn stendur fyrir þriðju Polar Pelagic-hátíðinni á Austur-Grænlandi dagana 15.-22. febrúar nk. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 983 orð | 3 myndir

Meinað um mat og vatni sprautað

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ómannúðlegar refsingar voru enn við lýði á Kópavogshæli í upphafi 9. áratugarins og talsvert skorti á virðingu fyrir vistfólkinu. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Miðlunartillaga samþykkt

Tónlistarkennarar og Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktu í gær miðlunartillögu, sem ríkissáttasemjari lagði fram í kjaradeilu þessara aðila. Atkvæðagreiðslunni lauk í gær. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Mikil umferð um göngin

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufirði Umferð um Héðinsfjarðargöng jókst um rúm 11% milli áranna 2015 og 2016 og mældist 723 ökutæki á sólarhring, samkvæmt upplýsingum frá Friðleifi Inga Brynjarssyni hjá Vegagerðinni á Akureyri. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Nafnanefnd lagðist gegn Fjölnisbraut

Borgarráð hefur staðfest álit nafnanefndar sem lagðist gegn því að heiti Hallsvegar í Grafarvogi yrði breytt í Fjölnisbraut. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Óttast að milljónir Jemena svelti í hel

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna telja að hungursneyð vofi yfir milljónum manna vegna átakanna í Jemen og hafa óskað eftir fjárframlögum sem svara til 240 milljarða króna til hjálparstarfsins í landinu í ár. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Segir að deilan sé komin í „algjöra vitleysu“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skipstjóri á frystitogara, sem blaðamaður ræddi við í gær, kveðst telja að kjaradeila sjómanna og útgerðarmanna sé komin út í „algjöra vitleysu“. Meira
11. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 207 orð

Sextán ára stúlka undirbjó hryðjuverk

Saksóknarar í Danmörku hafa ákært sextán ára gamla stúlku fyrir að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Hún er fyrsta konan sem er ákærð fyrir hryðjuverkastarfsemi í Danmörku. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skipverjinn var yfirheyrður af lögreglu í gærmorgun

Grænlenski karlmaðurinn, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, var yfirheyrður af lögreglu í gærmorgun. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn við rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Tapið fleiri milljarðar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þjóðhagslegur kostnaður af verkfalli sjómanna frá 14. desember sl. til 10. febrúar, er talinn umtalsverður og standi verkfallið lengi enn, er áætlað að tapið geti numið 960-1.160 milljónum króna á degi hverjum. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tap þjónustufyrirtækja 3,8 til 7 milljarðar

Tap fyrirtækja sem þjónusta sjávarútveg er í skýrslu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra metið um 3,8 til sjö milljarðar króna. Ráðgert er að um 35 til 40 prósent upphæðarinnar séu innflutt aðföng t.d. olía. Meira
11. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Úrskurðurinn áfall fyrir Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að hitamet yfir vetur falli um helgina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Útlit er fyrir að hitamet yfir vetrarmánuði gæti fallið nú um helgina vegna sérstæðra aðstæðna í veðurkerfum við Ísland. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Veðurgögn í brotajárni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vindhraðametið í Reykjavík er rúmlega 75 ára gamalt, frá 15. janúar 1942. Minnst var lítillega á metið í frétt í blaðinu í gær en hér verður fjallað nánar um það. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Verk fyrir píanó og selló í Hannesarholti

Domenico Codispoti og Gunnar Kvaran leika verk fyrir píanó og selló eftir Brahms, Rachmaninoff, Schumann og Shostakovitsj á tónleikum í Hljóðbergi, tónlistarsal Hannesarholts á morgun kl. 16. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vilja stofna lýðháskóla á Flateyri

Boðað er til stofnfundar Félags um lýðháskóla á Flateyri kl. 13 í dag í Félagsbæ á Flateyri. Tilgangur félagsins er að vinna að undirbúningi og stofnun lýðháskóla á Flateyri. Meira
11. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vinsæl snjóhátíð haldin í Japan

Gestir virða fyrir sér snjóstyttur á árlegri snjóhátíð í borginni Sapporo í Japan. Hátíðin hófst á mánudaginn var og henni lýkur á morgun. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Voru of sein að ýta á takkann „send“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Enn eina ferðina hafa alþingismenn kallað eftir betra skipulagi á þingstörfunum. Meira
11. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þjóðfundur hinsegin fólks haldinn í dag

Samtökin '78 boða til þjóðfundar hinsegin fólks í dag. Verður fundurinn haldinn undir yfirskriftinni Samtakamátturinn 2017. Samtökin héldu einnig slíkan þjóðfund árið 2013. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2017 | Leiðarar | 652 orð

„Við vorum bara rusl“

Skýrslan um vistun barna á Kópavogshæli er hvatning til að gæta mannréttinda fatlaðs fólks í íslensku samfélagi Meira
11. febrúar 2017 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðurinn og rökræðan

Þegar rétttrúnaður víkur rökræðu til hliðar ættu allar viðvörunarbjöllur að hringja. Þó gerist þetta alloft og nýjasta dæmið er sennilega umræðan í tengslum við fyrirhugað frumvarp ríkisstjórnarinnar um jafnlaunavottun. Meira

Menning

11. febrúar 2017 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Alana LaPoint sýnir Töfruð djúp

Töfruð djúp / Conjured Depths nefnist sýning sem Alana LaPoint opnar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15. Meira
11. febrúar 2017 | Leiklist | 196 orð | 1 mynd

Álfahöllin kemur í stað Aftur á kreik

Álfahöllin nefnist nýtt leikrit eftir Þorleif Örn Arnarsson í leikstjórn höfundar sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins 8. apríl. Meira
11. febrúar 2017 | Myndlist | 297 orð | 1 mynd

Grímsey – einstakur staður

Á Veggnum, sýningarými fyrir framan Myndasalinn í Þjóðminjasafninu, er opnuð í dag sýningin Grímsey með litmyndum eftir bandaríska ljósmyndarann Cole Barash. Meira
11. febrúar 2017 | Leiklist | 96 orð | 1 mynd

Hefur sýningarferðalag sitt á Íslandi

Breski uppistandarinn Michael McIntyre hefur sýningarferðalag sitt með uppstandið Big World Tour í Laugardalshöll 4. maí. Samkvæmt upplýsingum frá Senu er McIntyre óhemjuvinsæll bæði í heimalandi sínu og víðar. Meira
11. febrúar 2017 | Tónlist | 645 orð | 2 myndir

Hverjar voru líkurnar?

Phil Collins var í eina tíð hataðasti maður poppsins en á undanförnum árum hefur hann fengið uppreist æru og það fyrir tilstuðlan ólíklegustu aðila. Meira
11. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 1020 orð | 2 myndir

Kvikmyndar á Tahítí

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þær fréttir bárust í gær að Eiðurinn , kvikmynd Baltasars Kormáks, hefði verið seld til yfir 40 landa í mörgum heimsálfum, m.a. Norður- og Suður-Ameríku, Asíu, Evrópu og Ástralíu. Meira
11. febrúar 2017 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Leika verk eftir Grieg, Beethoven og Shostakovitsj í Hannesarholti í dag

Björg Brjánsdóttir flautuleikari og Tina Margareta Nilssen píanóleikari ásamt Stine Aarønes fiðluleikara og Brjáni Ingasyni fagottleikara koma fram á tónleikum í Hljóðbergi, tónleikasal Hannesarholts, í dag, laugardag, kl. 14. Meira
11. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Sé eftir Föngum og Svikamyllunni

Ég hef átt góðar stundir fyrir framan imbakassann undanfarin sunnudagskvöld þar sem ég hef fylgst spenntur með tveimur góðum seríum sem því miður eru nú búnar. Meira
11. febrúar 2017 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Tónleikar yfir meðallagi, að mati FT

Enska dablaðið The Financial Times birti í fyrradag gagnrýni um tónleika Emilíönu Torrini og belgísku hljómsveitarinnar The Colorist Orchestra, sem fram fóru í Islington Assembly Hall í Lundúnum degi fyrr, 8. febrúar. Segir m.a. Meira
11. febrúar 2017 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Töfraflautan sýnd í Hörpu

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnir Töfraflautuna eftir W.A. Mozart í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
11. febrúar 2017 | Menningarlíf | 817 orð | 1 mynd

Undarleg og tregafull tilfinning

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Steinholt – saga af uppruna nafna er heiti sýningar breska ljósmyndarans Christophers Taylor sem verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafnsins í dag, laugardag, klukkan 15. Meira

Umræðan

11. febrúar 2017 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Áfengisauglýsingar og forvarnir

Í kjölsoginu af tæknibyltingu internetsins hafa áfengisauglýsingar í auknum mæli ratað fyrir augu Íslendinga. Meira
11. febrúar 2017 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Glapræði að selja fasteignir ríkisins

Eftir Árna Þormóðsson: "Úttektin er áróður ætlaður til að blekkja stjórnmálamenn og almenning í þágu fjárfesta sem ásælast nú verðmætar eigur samfélagsins með auknum þunga." Meira
11. febrúar 2017 | Pistlar | 844 orð | 1 mynd

Hver er hinn þjóðfélagslegi boðskapur Fanga?

Er fangelsun úrelt aðferð við refsingar? Meira
11. febrúar 2017 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Nú ber að hlúa að landbúnaðinum og landsbyggðunum

Eftir Guðna Ágústsson: "Okkar sérstaða snýr að heilbrigðustu búfjárstofnum veraldarinnar og jafnframt þeim viðkvæmustu vegna einangrunar, fjarri pestum heimsins í að verða tólf hundruð ár." Meira
11. febrúar 2017 | Pistlar | 409 orð

Rógur um Björn Ólafsson

Þorvaldur Gylfason prófessor heldur því fram erlendis, að Ísland hafi löngum verið gerspillt. Auðvitað var landið ekki laust við spillingu fremur en önnur lönd. Meira
11. febrúar 2017 | Pistlar | 489 orð | 2 myndir

Skrafað við skýin

Ég er í skýjunum yfir því hversu mikið starf hefur verið unnið til að bæta lífslíkur tungumálsins okkar. Meira
11. febrúar 2017 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Til umhugsunar fyrir fræðimenn, húmanista og listunnendur

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Hvort heldur sem þeir voru samsinna honum í stjórnmálum eða ekki eru þeir allir sammála því, að hann áorkaði miklu í störfum sínum." Meira
11. febrúar 2017 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Tímabundið innflutningsbann bifreiða?

Eftir Jónas Haraldsson: "Það sem mörgum blöskrar fyrst og fremst er að þurfa að horfa upp á þessa gífurlegu verðmætasóun, sem þessi hömlulausi bílainnflutningur hefur leitt af sér." Meira
11. febrúar 2017 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Um tónlist nútímans

Eftir Finn Torfa Stefánsson: "Tími er kominn til að létta rétttrúnaði Avant Garde stefnunnar af tónlistarskólum og styrktarsjóðum tónlistar á Vesturlöndum." Meira
11. febrúar 2017 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Það þarf að úthluta lóðum í Úlfarsárdal

Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Það er mikilvægt að stækka byggðina í Úlfarsárdal til að hverfið verði sjálfbært og þeir innviðir sem borgin hefur og er að fjárfesta í komi að sem mestum notum." Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Árni Þorvaldsson

Árni Þorvaldsson fæddist 27. mars 1956 á Akureyri. Hann lést 25. janúar 2017 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann var sonur hjónanna Þorvaldar Nikulássonar, f. 26. mars 1927, d. 7. ágúst 2004, og Kolbrúnar Kristjánsdóttur, f. 3. október 1932. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 4768 orð | 1 mynd

Birgir Pétursson

Birgir Pétursson var fæddur í Reykjavík 19. júlí 1991. Hann lést af slysförum 28. janúar 2017. Hann var sonur hjónanna Katrínar Gísladóttur snyrtifræðings, f. 1962, og Péturs Kristinssonar lögfræðings, f. 1964. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Björgvin Sveinsson

Björgvin Sveinsson fæddist 3. september 1960. Hann lést 1. febrúar 2017. Útför Björgvins fór fram 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2457 orð | 1 mynd

Guðrún Ólína Valdimarsdóttir Thorarensen

Guðrún Ólína Valdimarsdóttir Thorarensen fæddist á Akureyri 17. september 1938. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Valdimar Thorarensen, f. 1910, d. 1974, og Lára Hallgrímsdóttir, f. 1917, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Heimir Svansson

Heimir Svansson fæddist í Reykjavík 10. september 1945. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 20. janúar 2017. Foreldrar hans voru Unnur Hólmfríður Sturludóttir húsmóðir, f. 2. mars 1924, d. 27. janúar 1998, og Svanur Skæringsson pípulagningameistari,... Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Jóhanna Birna Þorsteinsdóttir

Jóhanna Birna Þorsteinsdóttir fæddist 19. apríl 1933. Hún andaðist 21. janúar 2017. Útförin fór fram 28. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Rannveig Jónsdóttir Sommer

Rannveig, Ransý, Jónsdóttir Sommer fæddist 15. ágúst 1928. Hún andaðist 7. janúar 2017. Útför Ransýjar fór fram 15. janúar 2017 og jarðsett var í Hillcrest Memorial Gardens-kirkjugarðinum í Leesburg, Flórída. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Salbjörg Olga Þorbergsdóttir

Salbjörg Olga Þorbergsdóttir, fæddist 8. febrúar 1933 á Galtarvita í Keflavík við Súgandafjörð. Hún lést 31. janúar 2017. Foreldrar Salbjargar voru Þorbergur Þorgbergsson, f. 23. janúar 1902 í Látrum í Aðalvík, og Rannveig Jóna Jónsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Sigfríð Guðlaugsdóttir

Sigfríð Guðlaugsdóttir, Sissý, fæddist á Fáskrúðsfirði 29. október 1941. Hún lést í Reykjavík 9. janúar 2017. Útförin hennar fór fram frá Fossvogskirkju 13. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Sigrún Halla Eiríksdóttir

Sigrún Halla Eiríksdóttir fæddist 11. febrúar 1927. Hún lést 30. desember 2016. Útför Sigrúnar fór fram 11. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2017 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Sigurjón Ingiberg Bjarnason

Sigurjón Ingiberg Bjarnason fæddist 26. maí 1951. Hann lést á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð 5. desember 2016. Foreldrar hans voru Sigþrúður Karólína Elísabet Þórðardóttir, f. 19. ágúst 1905, d. 11. nóvember 1979, og Bjarni Helgason, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 411 orð | 1 mynd

620 íbúðir í 201 Smára

Ný 620 íbúða byggð mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Byggðin hefur fengið nafnið 201 Smári. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Ásprent fær Svansvottun

Ásprent á Akureyri fékk á dögunum umhverfisvottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, afhenti G. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Bjart yfir Kauphöll Íslands í lok vikunnar

Nær öll félögin á aðallista Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Mest hækkuðu bréf HB Granda um ríflega 6% í 150 milljóna viðskiptum. Þá hækkuðu bréf Össurar um rétt tæp 4% í takmörkuðum viðskiptum upp á 11 milljónir. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Starf lögreglunnar felst meðal annars í því að koma á vettvang erfiðra mála og afstýra því að enn verr fari. Það tekst oft og að geta hjálpað fólki þannig gerir starfið áhugavert og gefandi. Sverrir Páll Sverrisson, lögreglumaður í... Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Eignaverð hækkar

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði í desember sl. um 15% milli ára og leiguverð um tæp 8%. Kaupsamningum fjölgaði um 6,2% milli ára í fyrra og meðalsölutíminn er nú rétt tæplega tveir mánuðir, segir í Peningamálum , riti Seðlabanka Íslands. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Hjálparstarf er ekki hetjudáð

Þórunn Ólafsdóttir á Fáskrúðsfirði var fyrir skemmstu valin Austfirðingur ársins 2016 af lesendum blaðsins Austurfréttar. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 471 orð | 3 myndir

Konur 28% tölvunarfræðinema í HR

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tuttugu og átta prósent nemenda í tölvunarfræði í Háskólanum í Reykjavík, HR, eru konur, að sögn Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra hjá skólanum. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Styðja BUGL með bílum

Lionsklúbburinn Fjörgyn hefur endurnýjað stuðningssamning við N1 hf. og Sjóvá hf. um rekstur tveggja bíla sem klúbburinn færði barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL, að gjöf fyrir nokkrum árum. Bílarnir hafa nýst vel í starfi BUGL. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Verðbólguvæntingar lækka til lengri tíma

Í könnun sem Seðlabanki Íslands hefur gert meðal markaðsaðila á skuldabréfamarkaði kemur í ljós að verðbólguvæntingar til langs tíma hafa lækkað frá því í nóvember. Meira
11. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Þróar app fyrir Sotheby's

Ingibjörg Ósk Jónsdóttir meistaranemi í hugbúnaðarverkfræði við HR er hluti af 14 manna teymi hjá Gangverki sem vinnur að þróun smáforrits og bakendakerfis fyrir bandaríska uppboðsfyrirtækið Sotheby's. Meira

Daglegt líf

11. febrúar 2017 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Ástæður þess að UN Women vinnur að því að gera borgir öruggari

• 1 af hverjum 3 konum í heiminum hefur þurft að þola ofbeldi. Ein af hverjum fimm þurft að þola kynferðislegt ofbeldi. Meira
11. febrúar 2017 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Njótið saman notalegrar sögustundar á náttfötunum í dag

Morgunstund gefur gull í mund, segir einhvers staðar og víst er nokkuð til í því. Meira
11. febrúar 2017 | Daglegt líf | 116 orð | 3 myndir

Richie Rich leikur sér með kynhlutverkin

Þegar tískuvikan gengur í garð í stóra eplinu New York í Bandaríkjunum, þá ætlar allt vitlaust að verða og hönnuðir keppast um að vekja sem mesta athygli. Meira
11. febrúar 2017 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á fatamarkað

Í dag, laugardag, ætla þær Salka Sól, Steinunn, Áslaug Sif, Sigurlaug Sara, Þórdís Björk og Edda Karólína að halda fatamarkað á Kaia Kaffihús/Bar Ananas, Klapparstíg 38 í Reykjavík. Markaðurinn hefst á slaginu klukkan 12 og stendur til kl. Meira
11. febrúar 2017 | Daglegt líf | 475 orð | 3 myndir

Stöndum saman gegn ofbeldi

UN Women fór af stað með herferðina Fokk ofbeldi í gær þegar ný FO húfa var sett í sölu. Í tilefni af átakinu tók ljósmyndarinn Saga Sig myndir af ýmsum þekktum og óþekktum aðilum með húfuna. Meira
11. febrúar 2017 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Þungarokk á Hard Rock

Hljómsveitin Röskun er akureyrsk þungarokkssveit sem ætlar að spila í höfuðborginni í kvöld, laugardag. Þetta verða útgáfutónleikar sem fram fara á Hard Rock Café og hefjast kl. 22. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2017 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. Rf3 dxc4 6. Bg5 h6 7. Bxf6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. Rf3 dxc4 6. Bg5 h6 7. Bxf6 Dxf6 8. e3 0-0 9. Bxc4 c5 10. 0-0 cxd4 11. Re4 De7 12. exd4 Bd7 13. a3 Bd6 14. Had1 Hc8 15. Dd3 Be8 16. Hfe1 Rd7 17. Ba2 Rf6 18. Bb1 g6 19. Re5 Bxe5 20. dxe5 Rxe4 21. Dxe4 Bc6 22. Meira
11. febrúar 2017 | Árnað heilla | 345 orð | 1 mynd

Býst við miklu fjöri í afmælinu í kvöld

Viktoría Hermannsdóttir, fréttamaður á RÚV, á 30 ára afmæli í dag. Viktoría er sjóuð í blaðamannabransanum, en hún var lengi blaðamaður á DV og var meðal annars ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins þar til hún hóf störf á RÚV síðastliðið haust. Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 15 orð

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist...

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! (I Kor. Meira
11. febrúar 2017 | Fastir þættir | 514 orð | 3 myndir

Guðmundur Kjartansson Skákmeistari Reykjavíkur 2017

Guðmundur Kjartansson varð skákmeistari Reykjavíkur 2017. Fyrsti sigur Guðmundar á þessum vettvangi en fyrir lokaumferðina hafði hann ½ vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Lenku Ptacnikovu. Guðmundur hafði í 8. Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Spurt á netinu: „Hvernig á að skrifa kemestrí á ensku?“ Þetta er þá enska orðið chemistry – um það að fólk laðist hvað að öðru o.s.frv. – á íslensku. Dönskuslettan fyllirí á sér ekkert nákvæmt samheiti og nýtur því þegnréttar. Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 1870 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Verkamenn í víngarði Meira
11. febrúar 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Kíran Sedhai fæddist 30. júlí 2016 kl. 1.44. Hann vó 3.330 g...

Mosfellsbær Kíran Sedhai fæddist 30. júlí 2016 kl. 1.44. Hann vó 3.330 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hulda Margrét Eggertsdóttir og Rajan Sedhai... Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Ragnheiður Einarsdóttir

Ragnheiður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11.2. 1917. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Hall og Einar M. Jónasson, fyrrverandi sýslumaður Barðstrendinga. Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 264 orð

Sumt er út úr kortinu en annað ekki

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Höf og lönd þar líta má. Í leik sér nýta börnin smá. Margir spá víst í þau enn. Afar fáir heita menn. Helgi R. Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 643 orð | 3 myndir

Tekur eiginkonu og golf fram yfir hestana

Geir Magnússon fæddist í Reykjavík, 11.2. 1942 og ólst upp á Fjölnisvegi: „Hjá okkur krökkunum á þessum slóðum var Landspítalalóðin vinsæll leikvangur, en þá voru þar aðeins fjögur til fimm hús og nánast engin bílastæði. Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 422 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ester Jónsdóttir Margrét Magnúsdóttir Rannveig Filippusdóttir Soffía Magnúsdóttir 85 ára Aðalheiður Stefánsdóttir Dagbjört Snæbjörnsdóttir Hólmfríður Ásmundsdóttir Sigrún Guðjónsdóttir Vilborg Pétursdóttir 80 ára Erna Guðlín... Meira
11. febrúar 2017 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Síðast þegar Víkverji vissi var hægri umferð á Íslandi og hefur verið í gildi frá því að H-dagurinn var haldinn 26. maí 1968. Víkverji hefur samt ítrekað lent í því að þeir sem hann mætir á göngu sinni í Elliðaárdalnum kjósi að fara eftir vinstri... Meira
11. febrúar 2017 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. febrúar 1973 Vélbáturinn Sjöstjarnan frá Keflavík fórst milli Færeyja og Íslands og með honum tíu manns, fimm Íslendingar og fimm Færeyingar. 11. febrúar 1979 Dizzy Gillespie, einn fremsti djasstrompetleikari heims, hélt tónleika í Háskólabíói. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins sat fyrirlestur Danans Michael Rasmussen á...

Bakvörður dagsins sat fyrirlestur Danans Michael Rasmussen á ráðstefnunni Lyfjamál í íþróttum í HR, en ráðstefnan var haldin í aðdraganda Reykjavíkurleikanna í lok janúar. Fyrirlesturinn var stórkostlegur frá mínum bæjardyrum séð. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

„Mér líður vel á móti KR“

Lykilmaður Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér líður vel á móti KR. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 8-liða úrslit: Fram – FH 28:32 Haukar...

Coca Cola bikar karla 8-liða úrslit: Fram – FH 28:32 Haukar – Selfoss 31:28 Valur – Stjarnan 26:18 1. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 717 orð | 1 mynd

Er risamót möguleiki?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Sú staða gæti komið upp í sumar að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, kæmist inn á eitt risamótanna í kvennaflokki í golfi. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 122 orð

Góður tími hjá Anítu í Póllandi

Aníta Hinriksdóttir vann í gærkvöld til silfurverðlauna á Copernicus Cup, sterku frjálsíþróttamóti sem haldið var í Torun í Póllandi. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Hafsteinn og félagar í 3. sætinu

Hafsteinn Valdimarsson og samherjar hans í austurríska úrvalsdeildarliðinu Waldviertel höfnuðu í þriðja sæti austurrísku úrvalsdeildarinnar í blaki. Deildarkeppninni er nú lokið og framundan er úrslitakeppnin um meistaratitilinn. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Hallast að sigri KR eftir framlengdan leik

Bikarinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrir fram ætlað tel ég að leikurinn verði stál í stál. Eigum við ekki að segja að möguleikinn á framlengingu sé góður en KR-ingar vinni í henni. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Hvort liðið stýrir hraðanum?

Bikarinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þarna mætast tvö afar ólík lið. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 436 orð | 4 myndir

* Kári Garðarsson ætlar að hætta þjálfun kvennaliðs Gróttu í...

* Kári Garðarsson ætlar að hætta þjálfun kvennaliðs Gróttu í handknattleik í vor eftir fjögur ár með liðið sem hefur orðið Íslandsmeistari tvö síðustu ár. Kári sagði við mbl. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Keflavík – Skallagr L13.30 Maltbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalshöll: KR – Þór Þ L16. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Mæta Litháen og höfnuðu Spánverjum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir meðal annars silfurliði síðasta Evrópumóts, Litháen, í undirbúningi sínum fyrir EM sem hefst í Helsinki 31. ágúst. Ísland mætir fyrst Belgíu hér á landi í tveimur leikjum í lok júlí. Dagana 11.-13. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Sigursæl lið komust áfram

FH, Haukar og Valur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola-bikarsins. Í dag munu Grótta og Afturelding bítast um síðasta sætið í undanúrslitum, sem fram fara í Laugardalshöllinni síðar í þessum mánuði. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

Sitt lítið af hverju á gervihnattaöld

Úr ýmsum áttum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mér dettur bara alls ekki í hug að setja upp spekingslegan svip og hafa einhverjar sérstakar skoðanir á mönnum og málefnum að þessu sinni. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malbas – Borås 57:88 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Malbas – Borås 57:88 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 12 stig fyrir Borås og gaf 3 stoðsendingar. Spánn B-deild: San Pablo – Gipuzkoa 85:78 • Ægir Þór Steinarsson gaf 4 stoðsendingar og skoraði 2 stig fyrir San Pablo. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Valdís á tveimur yfir pari eftir níu

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hóf í gærkvöld keppni á þriðja hring Oates Vic Open mótsins á Evrópumótaröð kvenna í golfi í Victoria-fylki í Ástralíu en þá var kominn laugardagsmorgunn að staðartíma. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Vill hjálpa stelpunum að blómstra

Lykilmaður Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ariana Moorer segir unga liðsfélaga sína í Keflavík hafa sýnt mikla yfirvegun á stóra sviðinu í Laugardalshöll, í undanúrslitum Maltbikarsins. Meira
11. febrúar 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þýskaland Mainz – Augsburg 2:0 • Alfreð Finnbogason hjá...

Þýskaland Mainz – Augsburg 2:0 • Alfreð Finnbogason hjá Augsburg er frá keppni vegna meiðsla. B-deild: Nürnberg – Braunschweig 1:1 • Rúrik Gíslason sat á varamannabekk Nürnberg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.