Greinar föstudaginn 24. febrúar 2017

Fréttir

24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

315 staðfest inflúensutilvik síðan í nóvember

Frá því í lok nóvember hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 315 manns. Í síðustu viku greindust heldur færri með staðfesta inflúensu samanborið við vikurnar á undan og nú hefur hún verið staðfest í öllum landshlutum. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Afurðir aldrei verið meiri

Reiknaðar afurðir eftir hverja á voru á síðasta ári 28,2 kg, yfir landið allt. Eru þetta meiri meðalafurðir en áður hafa sést í skýrsluhaldinu hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) en tölulegar upplýsingar ná rúm 60 ár aftur í tímann. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson, „Geiri á Guggunni“, skipstjóri og útgerðarmaður, lést í gær á Sjúkrahúsinu á Ísafirði á 89. aldursári. Ásgeir fæddist 31. júlí 1928 í Kjós í Grunnavíkurhreppi. Foreldrar hans voru Jónína Þ. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð

Á ýmsu hefur gengið í 43 ár

Nú, um 43 árum eftir að Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu, mun endurupptökunefndin birta sex úrskurði er varða sex manneskjur sem dæmdar voru í tengslum við málin. Af þeim eru tveir sakborninganna látnir. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Áætlun um öryggismyndavélar við skóla

Á síðasta fundi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur lagði Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fram tillögu um að gerð yrði áætlun og átak í uppsetningu öryggismyndavéla utanhúss við leik- og grunnskóla borgarinnar. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

„Þið berið ábyrgð“

Á heimasíðu Samgöngustofu má meðal annars nálgast nokkrar ábendingar og tilmæli til þeirra sem fljúga dróna. „Munið að þið berið ábyrgð á að ekki verði árekstur,“ segir þar. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Bræður dæmdir fyrir skotárás

Bræður voru í gær dæmdir fyrir skotárás í Breiðholti í ágúst. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Marcin Wieslaw Nabakowski í fangelsi í tvö ár og sjö mánuði og Rafal Marek Nabakowski í tvö ár og átta mánuði. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Deilt um skipulag í Breiðholti

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ég lít á þetta sem aðför að Leikni og öllu því starfi sem félagið stendur fyrir í Breiðholtinu,“ segir Þórður Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Leiknis og núverandi yfirþjálfari. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð

Dómur í Marple-málinu ómerktur

Hæstiréttur ómerkti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og fleiri forsvarsmönnum bankans. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Drónum sniðinn stakkur

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Samgöngustofa hefur nú gefið út ákvörðun um flug allra dróna óháð þyngd þeirra, en drög að reglugerð um notkun og starfrækslu fjarstýrðra loftfara er nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Eiríkur nálægt Íslandsmeti sínu

Mestu meðalafurðirnar á árinu 2016 voru sem fyrr á búi Eiríks Jónssonar í Gýgjarhólskoti 1 í Biskupstungum. Ærnar skiluðu 44,8 kílóum kjöts að meðaltali. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ekki á valdsviði dómsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur ber Félagsdómi að taka fyrir þrenns konar mál,“ segir Lára V. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flokkur fólksins opnar skrifstofu

Flokkur Fólksins býður til formlegrar opnunar skrifstofu sinnar á morgun, laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00. Skrifstofan er á 4. hæð í Hamraborg 10. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Flytja úr Orkuveituhúsinu í Turninn vegna myglunnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú á vormánuðum munu hátt í 200 starfsmenn fjögurra fyrirtækja í Orkuveituhúsinu flytja í Turninn við Smáratorg í Kópavogi meðan á viðgerðum vesturhússins á Bæjarhálsi stendur. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Fyrsta Nýsköpunarmót Álklasans

„Það var gaman að sjá hversu margir mættu á fyrsta Nýsköpunarmót Álklasans, en lagt er upp með að það verði árlegur viðburður,“ segir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls og stjórnarmaður í Álklasanum. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Georg Breiðfjörð Ólafsson

Georg Breiðfjörð Ólafsson, sem var elsti núlifandi einstaklingur á Íslandi, lést í gær, miðvikudaginn 22. febrúar á Dvalarheimili Stykkishólms. Georg var jafnframt elstur karla hér á landi. Hann var fæddur 26. Meira
24. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 1291 orð | 3 myndir

Glæpir í Svíþjóð blásnir upp

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Margir Svíar undrast nýlegar yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um hættuna sem hann segir að Svíþjóð stafi af mikilli fjölgun innflytjenda í landinu. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hafa ýkt vandamálin sem stafa af mikilli fjölgun innflytjenda í Svíþjóð

Stuðningsmenn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og sumir fjölmiðlar hafa dregið upp mjög ýkta mynd af vandamálum Svíþjóðar vegna mikillar fjölgunar innflytjenda. Meira
24. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hátíð til heiðurs guði eyðileggingar

Hindúi, klæddur sem guðinn Shiva, er hér með logandi kerti í munninum á göngu fyrir trúarhátíðina Maha Shivratri í borginni Jalandhar á Indlandi. Shiva er þriðji guðinn í guðaþrenningu hindúa. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Hundar komast ekki heim

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félag ábyrgra hundaeigenda segir að miðað við tækni nútímans sé með „öllu óskiljanlegt hvað það tekur marga hundaeftirlitsmenn langan tíma að koma óskilahundum til fjölskyldna sinna“. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Kaupum ekki banka fyrir arðinn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta gefur nóg fyrir okkur sem ekki fylgjum hörðustu straumum í tísku og því sem tilheyrir. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Landvernd vill verja Mývatn

„Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns,“ segir í fréttatilkynningu sem samtökin sendu frá sér í gær undir yfirskriftinni: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi. Þar er m.a. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 824 orð | 4 myndir

Lögmaður býst við endurupptöku

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Endurupptökunefnd mun í dag kl. 14 birta niðurstöður sínar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu á heimasíðu nefndarinnar. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð

MAST, ekki MATÍS

Í umfjöllun á síðu 10 í Morgunblaðinu í gær um UHT-meðhöndlun á mjólkurvörum var rætt við Kjartan Hreinsson, sérgreinadýralækni hjá Matvælastofnun. Þar var stofnunin ranglega skammstöfuð MATÍS, en rétt skammstöfun á heiti Matvælastofnunar er MAST. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Matvælin eru ekki hættulaus

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Landfræðileg einangrun Íslands er höfuðástæða þess að húsdýr hérlendis eru að mestu laus við mörg þeirra smitefna sem landlæg eru í dýrum utan Íslands. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

Munur eftir menntunarstigi

Skiptar skoðanir eru um þann fjölda hælisleitenda sem fá hæli hér á landi samkvæmt könnun MMR. Meira
24. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Norðmaður sest á valdastól

Nýr forsætisráðherra Sómalíu, Hassan Ali Khayre, er með norskan ríkisborgararétt sem og sómalskan. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

RAX

Landafræði Þau eru mörg púsluspilin, sem ungir sem aldnir glíma við, mörg púslin sem þarf að skoða og setja saman. Sum eru auðveld og kunn, en ekki er víst að allir átti sig á því hvernig púslin smella á Mýrum í... Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rennifæri í reykvískum brekkum

Þótt margir leggi nú land undir fót og ferðist til fjarlægra landa í leit að heppilegu færi vita reykvísk börn að góðar brekkur leynast víða innan borgarlandsins. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Samgöngustofa kemur böndum á dróna

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Drög að reglugerð um notkun og starfrækslu fjarstýrðra loftfara, þ.e. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Seldi þrjár húfur á 100 þúsund

„Húfurnar seldust á 100 þúsund krónur,“ segir Hanna Eiríksdóttir, herferðarstýra UN Women á Íslandi, um uppboð á þremur nokkuð sérstökum Fokk ofbeldi húfum. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Sértæk hjúkrunarrými

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að undirbúa opnun á þremur sértækum hjúkrunarrýmum á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík. Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hjúkrun og umönnun, til dæmis vegna meðferðar í... Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skálar Ferðafélagsins eru öllum opnir

Skálar Ferðafélags Íslands standa öllum opnir. Almenningur hefur not af gönguleiðum og brúm sem félagsmenn hafa merkt og smíðað. Útsýnisskífur lýsa staðháttum öllum sem á þær líta. Íslandslýsingar Ferðafélagsins, árbækurnar, eru öllum ætlaðar. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð

Skiptar skoðanir þingmanna viðbúnar

Fyrsta umræða um frumvarp til breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak fór fram á Alþingi í gær. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Stormi SH 333 verður fargað

Reykjaneshöfn hefur óskað eftir tilboðum í að farga eikarbátnum Stormi SH 333. Báturinn liggur í Njarðvíkurhöfn. Stormur hefur alloft komist í fréttirnar fyrir að hafa sokkið í höfnum, síðast í október í fyrra, þegar hann sökk í Njarðvíkurhöfn. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sylvía Rut ráðin nýr ritstjóri á Nýju lífi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtings. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Taka út United Silicon

Umhverfisstofnun áformar að fram fari verkfræðileg úttekt á starfsemi United Silicon vegna mengunarmála, en undanfarið hafa fjölmiðlar fjallað um lífsgæðaskerðingu íbúa í nágrenni kísilversins vegna loftmengunar. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

ThreatMetrix bætist við hjá Verne Global

Verne Global og bandaríska fyrirtækið ThreatMetrix hafa tekið upp samvinnu. Mun ThreatMetrix nýta sér þjónustu gagnavers Verne í Reykjanesbæ. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

Um fimm þúsund skrifað undir

Bindindissamtökin IOGT hófu undirskriftasöfnun gegn frumvarpinu hinn 21. febrúar sl. og höfðu tæplega 5.400 manns skrifað undir í gærkvöldi. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Veðurstofan varar við stormi, úrkomu og slæmu skyggni um allt land í dag

Veðurstofa Íslands varar við stormi eða roki um allt land í dag og talsverðri eða mikilli rigningu suðaustanlands. Vaxandi suðaustanátt verður í morgunsárið, fyrst á suðvesturhorninu. Síðdegis má búast við að stormur verði, 20 til 28 m/s þar. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Veikari varnir gegn smitsjúkdómum

Vegna óvenjulegrar smitsjúkdómastöðu dýra á Íslandi er ljóst að öllum innflutningi á ferskum dýraafurðum fylgir ákveðin hætta með tilliti til smitefna. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Það er nóg pláss fyrir alla

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
24. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ögurstund í Geirfinnsmáli

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Ákveði nefndin að tilefni sé til endurupptöku, þá leggur ákæruvaldið, í þessu tilfelli settur ríkissaksóknari, málið fyrir Hæstarétt aftur á grundvelli sömu ákæru, að því viðbættu að það eru komin ný skjöl í málið. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2017 | Leiðarar | 370 orð

Gamall og góður bústofn

Miklu skiptir að verja hreinleika íslensks landbúnaðar Meira
24. febrúar 2017 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Skattar hækka oft en lækka sjaldan

Viðskiptaráð hefur sent frá sér yfirlit yfir skattabreytingar síðustu ára, meðal annars þær sem orðið hafa frá áramótum. Meira
24. febrúar 2017 | Leiðarar | 240 orð

Þýðingarmikið skref

Sjö lífvænlegar reikistjörnur finnast í einu sólkerfi Meira

Menning

24. febrúar 2017 | Tónlist | 535 orð | 1 mynd

Bandarísk sálartónlist í fortíð og nútíð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrstu tónleikarnir í tónleikaröð sem tileinkuð er tónlist blökkumanna í Bandaríkjunum verða haldnir í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Á þeim mun söngvarinn Harold E. Meira
24. febrúar 2017 | Tónlist | 133 orð | 3 myndir

Bowie hlaut tvenn Brit-verðlaun

Bresku Brit-tónlistarverðlaunin voru afhent í fyrrakvöld og hlaut David Bowie heitinn tvenn verðlaun, fyrir bestu bresku plötuna, Blackstar , og sem besti breski tónlistarmaðurinn. Meira
24. febrúar 2017 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Bækur Guðmundar Andra og Lindu tilnefndar til verðlauna

Minningabókin Og svo tjöllum við okkur í rallið – Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson og ljóðabókin Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd. Meira
24. febrúar 2017 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Cobain til heiðurs

Tvennir tónleikar tileinkaðir tónlist hljómsveitarinnar Nirvana verða haldnir í kvöld og á morgun, þeir fyrri á Græna hattinum á Akureyri kl. 22 og þeir seinni á Hard Rock Café í Reykjavík kl. 23. Meira
24. febrúar 2017 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Drepfyndið fíknidrama

Eins óborganlega fyndnir og þættirnir Shameless geta verið þá kippa þeir manni hressilega inn í harkalegan raunveruleika inn á milli. Líklega eru það þessi snörpu skipti milli gleði og eymdar sem gera þættina svona góða. Meira
24. febrúar 2017 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Fleet Foxes og Billy Bragg á Airwaves

Bandaríska hljómsveitin Fleet Foxes og enski tónlistarmaðurinn Billy Bragg koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður 1.-5. nóvember nk., skv. tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Meira
24. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 310 orð | 1 mynd

Fortíðardraugar og áflog

Manchester by the Sea Þegar bróðir Lee Chandler (Casey Affleck) deyr er hann beðinn að taka að sér sonarson sinn, Patrick (Lucas Hedges). Þá ósk á Lee erfitt með að uppfylla. Myndin er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þ.ám. Meira
24. febrúar 2017 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir tónlistarhátíð

Tónleikar verða haldnir á Kaffi Laugalæk í kvöld kl. 20 til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Reykjavík Folk Festival sem haldin verður á Kex Hostel 2.-4. mars. Fram koma Bláskjár, Myrra Rós og Pétur Ben og er aðgangur ókeypis að... Meira
24. febrúar 2017 | Dans | 741 orð | 6 myndir

Mannvera, nærvera, tilvera og að vera

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Una Björg Bjarnadóttir, dansari og danshöfundur, sýnir um helgina, 25. og 26. febrúar kl. 16, sitt fyrsta höfundarverk í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Meira
24. febrúar 2017 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Siggi fléttar saman gamalt og nýtt

Strokkvartettinn Siggi, skipaður Unu Sveinbjarnardóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórunni Ósk Marinósdóttur og Sigurði Bjarka Gunnarssyni, flytur efnisskrá þar sem saman fléttast gamalt og nýtt í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
24. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 73 orð | 3 myndir

Það var margt um manninn í Bíó Paradís í gær þegar kvikmyndahátíðin...

Það var margt um manninn í Bíó Paradís í gær þegar kvikmyndahátíðin Stockfish var sett með sýningu á nýjustu kvikmynd þekktasta leikstjóra Finna, Aki Kaurismäki, sem í íslenskri þýðingu heitir Hin hlið vonarinnar. Meira
24. febrúar 2017 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Þrír byltingarmenn

Verk eftir tvö framsækin tónskáld 20. Meira

Umræðan

24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Ábending til þingmanna

Ég get ekki orða bundist um þetta áfengisfrumvarp sem er verið að leggja fram á Alþingi eina ferðina enn. Hefur þetta fólk ekkert þarfara að gera en ræða þetta mál sem þjóðin er alfarið á móti? Meira
24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Edrú í 38 ár

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Samfélag sem einkennist af frelsi og ábyrgð (á sjálfum sér) er líka miklu geðslegra þjóðfélag heldur en þjóðfélag valdboða og ofstjórnar." Meira
24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Hjúkrun til framtíðar

Eftir Hildi Björk Sigurðardóttur: "Í dag vantar um 300 hjúkrunarfræðinga til starfa innan heilbrigðiskerfisins og áætlaðar tölur til næstu ára eru áhyggjuefni." Meira
24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Lýðræðiskraftarnir komu á óvart á árinu 2016 – óvissunni ekki lokið

Eftir Björn Bjarnason: "Óvissan er nú ólíkt meiri um ýmsa þætti stjórnmála á Vesturlöndum en fyrir einu ári. Sumt breytist þó ekki þrátt fyrir stór orð í kosningabaráttu." Meira
24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Pottaglamur frekar en skynsemi

Eftir Hans Kristjánsson: "Næsta skref óvitans er að ná potti út úr skápnum og sveifla ógnandi kringum sig. Þar er forystusveit Landverndar stödd í sínu nýja þroskaferli." Meira
24. febrúar 2017 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Tengsl í allar áttir

Heimurinn hefur minnkað hratt undanfarna áratugi og sú þróun mun vafalítið halda áfram. Meira
24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Vítahringur afsláttartilboðanna

Eftir Pál Ólafsson: "Afslátt eða gott verð? Hver borgar í raun afsláttinn?" Meira
24. febrúar 2017 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Þurfum við bráðum að hita húsin með kolum?

Eftir Helga Helgason: "Við þurfum að koma böndum á þennan elítulýð sem er að og ætlar að sölsa undir sig eigur þjóðarinnar smátt og smátt. Við þurfum beint lýðræði." Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Alexía Margrét Gísladóttir

Alexía Margrét Gísladóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson, f. 1. apríl 1896 á Yrpuhóli, Villingaholtshreppi, d. 24. ágúst 1978, og Katrín Kolbeinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Guðbjörg Egilsdóttir

Guðbjörg Egilsdóttir fæddist 1. ágúst 1937 í Múla í Biskupstungum. Hún lést 13. febrúar 2017. Foreldrar Guðbjargar voru Egill Geirsson, bóndi í Múla, f. 11. júlí 1906, d. 5 desember 1990, og Stefanía Ósk Valdimarsdóttir, f. 14. mars 1904, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2575 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigvaldason

Guðmundur Sigvaldason fæddist 14. apríl 1954 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu, Birkihlíð 6, Hörgársveit, 8. febrúar 2017. Foreldrar hans eru Ásthildur Guðmundsdóttir, f. 1. júlí 1928 í Dufansdal við Arnarfjörð, og Sigvaldi Jónsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2690 orð | 1 mynd

Gunnar Zoega

Gunnar Zoega fæddist 7. mars 1923 í Reykjavík. Hann lést í Reykjavík 17. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Geir G. Zoega, verkfræðingur, f. 28. september 1885, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Hafþór Snorrason

Hafþór Snorrason fæddist í Hafnarfirði 21. nóvember 1954. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Snorri Þorvaldsson fiðluleikari, f. 8. apríl 1931, d. 31. mars 2014, og Steiney Ketilsdóttir, f. 26. júní 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Kristinn Auðbergur Pálsson

Kristinn Auðbergur Pálsson fæddist 20. júlí 1941. Hann lést á Skjólgarði, hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði, 14. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Sigurborg Sigurðardóttir, f. 31. júlí 1922, d. 24. september 1957, og Páll Vídalín Einarsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3898 orð | 1 mynd

Lúðvík Jens Eggertsson

Lúðvík Jens (Lúlli) fæddist í Keflavík 22. apríl 1964. Hann varð bráðkvaddur 13. febrúar 2017. Foreldrar hans eru Eggert A. Sigurðsson, f. 9. febrúar 1938, d. 27. desember 2002 og Elísabet Lúðvíksdóttir, f. 20. mars 1939. Systkini Lúðvíks eru Guðrún, f. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Markús Sigurðsson

Markús Sigurðsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landsspítalans 13. febrúar 2017. Foreldrar Markúsar voru Guðrún Markúsdóttir, f. 22. júlí 1895, d. 23. júlí 1971, og Sigurður Einarsson, f. 6. júlí 1903, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Rebekka Margrét Ágústsdóttir

Magga, eða Bebba eins og hún var líka kölluð, var fædd á Ísafirði 9. júlí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. febrúar 2017. Foreldrar voru Guðrún Þórunn Jónsdóttir, fædd 14. júní 1921 í Gjörvidal við Ísafjörð, dáin 6. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Salbjörg Olga Þorbergsdóttir

Salbjörg Olga Þorbergsdóttir fæddist 8. febrúar 1933. Hún lést 31. janúar 2017. Útförin fór fram 11. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1972 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1926. Hún lést á Landakotsspítala 18. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson frá Hól, f. 8. nóvember 1886, d. 6. mars 1960, bókari og Ingibjörg Ásta Filippusdóttir frá Gufunesi, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Sveinn Torfi Þórólfsson

Sveinn Torfi Þórólfsson fæddist 5. september 1945. Hann lést 28. desember 2016 í Noregi. Jarðarförin fór fram frá Havsteinkirkju 17. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2017 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Vilborg Jóhannesdóttir

Vilborg Jóhannesdóttir fæddist 3. febrúar 1924. Hún lést 1. febrúar 2017. Útför Vilborgar fór fram 14. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Ávöxtun lífeyrissjóða lítil

Hlutfall erlendra eigna af heildareignum lífeyrissjóða lækkaði á síðasta ári, þrátt fyrir að heimildir þeirra til erlendra verðbréfakaupa hafi numið 85 milljörðum króna á árinu. Um þetta er fjallað í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
24. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Eimskip hagnast um 2,5 milljarða

Hagnaður Eimskips nam 21,9 milljónum evra á síðasta ári, eða sem svara til liðlega 2,5 milljarða króna. Jókst hagnaðurinn um 23,0% frá árinu 2015. Meira
24. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Exton og Skemmtilegt sameina krafta sína

Exton ehf. hefur fest kaup á fyrirtækinu Skemmtilegt ehf., sem býður upp á útleigu tjalda og fylgibúnaðar fyrir hina ýmsu viðburði, svo sem borð, stóla, uppblásna sófa, hitara, partagólf, uppblásin leiktæki og tréfelliskála. Meira
24. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 1 mynd

Rök skortir fyrir sýnileika fjármagnsflótta

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2017 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Dansinn dunar í sjónrænni veislu

Dansskólinn Dans Brynju Péturs stendur fyrir „choreography carnival“ að erlendri fyrirmynd nú á sunnudag 26. febrúar í Iðnó kl. 17. Meira
24. febrúar 2017 | Daglegt líf | 1044 orð | 7 myndir

Megum ekki láta áreiti taka yfir lífið

Sumir segja að Guðjón Svansson sé gegnheill eins og rússneskur rekaviður en á sama tíma mjúkur maður. Hann lætur verkin tala og er óhræddur við að stökkva og sleppa öryggisnetinu. Meira
24. febrúar 2017 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Sellóið hljómar í hádeginu

Hinn hrífandi hljómur sellósins mun óma í Gerðubergi þegar Sigurður Bjarki Gunnarsson, sellóleikari við Sinfóníuhjómsveit Íslands, mun leika verk fyrir selló og píanó eftir Schumann, Bruch og Debussy, ásamt Nínu Margréti Grímsdóttur píanóleikara á... Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2017 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 b6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 b6 8. De2 Rc6 9. O-O cxd4 10. cxd4 Rb4 11. Bb5 a6 12. Ba4 b5 13. Bb3 Bb7 14. Hd1 Db6 15. Rf1 a5 16. a3 Rc6 17. Rg3 Ba6 18. De3 a4 19. Ba2 b4 20. axb4 Rxb4 21. Bb1 Bc4 22. Bd2 Rc6 23. Meira
24. febrúar 2017 | Árnað heilla | 337 orð | 1 mynd

Er með sælureit í Normandíhéraði

Ég er mikið afmælisbarn og ætla að halda upp á afmælið í kvöld,“ segir Björg Jóna Birgisdóttir, námsstjóri í Listaháskóla Íslands, en hún á 60 ára afmæli í dag. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 688 orð | 3 myndir

Golfið er næst á dagskrá

Bolli fæddist á Vesturgötu 38 í Reykjavík 24.2. 1947. Þar bjuggu þá foreldrar hans hjá afa hans og ömmu í móðurætt: „Þegar foreldrar mínir skildu, 1949, fór ég til föðurömmu og föðursystur minnar á Bárugötuna en Einar varð eftir á Vesturgötunni. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 15 orð

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist...

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! (I Kor. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Guðrún Ása Sigurðardóttir

30 ára Guðrún ólst upp á Selfossi, býr í Dölum á Fáskrúðsfirði og starfar á leikskóla á Fáskrúðsfirði. Maki: Arnar Ingi Ármannsson, f. 1984, starfsmaður hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Börn: Sigurður Elís, f. 2012, og Jóna Dís, f. 2014. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 300 orð | 1 mynd

Guðrún Á. Símonar

Guðrún Ágústa Símonardóttir fæddist í Reykjavík 24.2. 1924. Foreldrar hennar voru Símon Johnsen Þórðarson lögfræðingur, jafnan nefndur „Símon á Hól“, og Steinþóra Ágústa Pálsdóttir, kölluð Ágústa. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Júlía Ósk Júlíusdóttir

30 ára Júlía ólst upp á Siglufirði og í Reykjavík, býr í Reykjavík og starfar hjá Íslandspósti. Maki: Valur Hentze Úlfarsson, f. 1983, íþróttafræðingur. Sonur: Úlfar Júlíus Valsson, 2015. Foreldrar: Halldóra Gordon, f. Meira
24. febrúar 2017 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Katla Bríet Björgvinsdóttir og Auður Katrín Linnet Björnsdóttir héldu...

Katla Bríet Björgvinsdóttir og Auður Katrín Linnet Björnsdóttir héldu tombólu hjá Austurveri og seldu origami og kort. Þær söfnuðu 2.067 kr. sem þær afhentu Rauða krossinum til að aðstoða börn í... Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 66 orð

Málið

Að lúta í lægra haldi er að tapa , verða undir í átökum . Líkingin er óljós, segir í Merg málsins, en sennilega merki hald hér virðing , enda þekkist t.d. bæði að vera ( ekki ) í miklu haldi og að vera í lægra haldi . Meira
24. febrúar 2017 | Fastir þættir | 167 orð

Óþægileg tvíræðni. N-Enginn Norður &spade;632 &heart;ÁK106 ⋄D8752...

Óþægileg tvíræðni. N-Enginn Norður &spade;632 &heart;ÁK106 ⋄D8752 &klubs;Á Vestur Austur &spade;Á954 &spade;KG107 &heart;G73 &heart;D92 ⋄64 ⋄G9 &klubs;9854 &klubs;K1062 Suður &spade;D8 &heart;854 ⋄ÁK103 &klubs;DG73 Suður spilar 3G. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigtryggur Jón Gíslason

40 ára Sigtryggur ólst upp í Sandgerði, býr í Njarðvík og er háseti á togaranum Vigra RE 71. Maki: Pranee Kawsri, f. 1978, starfsmaður við heimaþjónustu Reykjanesbæjar. Börn: Gísli Jón, f. 2005, og Lovísa Rós, f. 2007. Foreldrar: Gísli Arnbergsson, f. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 161 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Arnbjörn Ásgrímsson Ásdís Jónsdóttir Elías Guðmundsson 85 ára Guðrún Guðmundsdóttir Gunnlaugur Búi Sveinsson 75 ára Magni Steingrímsson Ragnar Árnason 70 ára Björn Magnússon Bolli Þór Bollason Elínborg Kristín Stefánsdóttir Helgi Jörgensson Jóna... Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 263 orð

Útskýring Daníels, notalegheit og einföld röksemd

Helgi R. Einarsson er nýkominn heim frá Tenerife, – og varð ýmislegt til í ferðinni eins og „Útskýring Daníels“: Þegar prúðmennið Daníel drjóli datt á gólfið af stóli var ástæðan víst og af einlægni lýst út af of litlu alkóhóli. Meira
24. febrúar 2017 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverji

Stöðugt fleiri vekja athygli á klækjum borgarstjóra og formanns umhverfis- og skipulagsráðs og jafnvel fyrrverandi borgarstjóri og helsti samstarfsmaður núverandi ráðsmanna flúði í gin Trumps í Bandaríkjunum. Allt betra en borgin. Meira
24. febrúar 2017 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. febrúar 1630 Skálholtsstaður brann til kaldra kola. Í eldinum eyðilögðust þrettán hús og mikið af verðmætum munum. 24. febrúar 1863 Forngripasafn Íslands var stofnað. Helsti hvatamaðurinn var Sigurður Guðmundsson málari. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Selfoss 27:23...

Coca Cola bikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Selfoss 27:23 Haukar – Fram 21:28 *Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag, kl. 13.30. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Skallagrímur 83:80 Snæfell &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Skallagrímur 83:80 Snæfell – Grindavík 80:88 Keflavík – Haukar 76:68 ÍR – Þór Ak 100:78 Tindastóll – Þór Þ 83:76 Staðan: KR 181441597:142728 Tindastóll 191451697:153528 Stjarnan... Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ekki er langt síðan ég sá myndina Eddie The Eagle um breska...

Ekki er langt síðan ég sá myndina Eddie The Eagle um breska skíðastökkvarann Eddie Edwards sem öðlaðist svo gott sem heimsfrægð á Vetrarólympíuleikunum í Calgary árið 1988. Ég þekkti sögu Edwards ekki vel en hafði séð fyrir mér einhvers konar trúð. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 470 orð | 3 myndir

* Elsa Guðrún Jónsdóttir var rétt rúmum 20 sekúndum frá því að komast í...

* Elsa Guðrún Jónsdóttir var rétt rúmum 20 sekúndum frá því að komast í 30 manna úrslit sprettgöngu á HM í norrænum greinum í Lahti í Finnlandi í gær. Elsa Guðrún, sem vann undankeppni fyrir lengri vegalengdir í fyrradag, hafnaði í 61. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Fimm slæmar mínútur gerðu út um vonir Selfoss

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við áttum mjög góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks þar sem við náðum fimm marka forskoti sem var gott að fara með inn í hálfleikinn. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Fjórtándi sigur Valsara á öldinni

Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni á Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í gærkvöld þegar þær unnu Fylki, 3:1, í úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Fjölbreytt varnarúrræði

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Tvö efstu liðin í deildakeppni Íslandsmótsins, Fram og Stjarnan, mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í Laugardalshöll á morgun. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 125 orð

Guðmundur, Dagur og Þórir tilnefndir

Guðmundur Þórður Guðmundsson, Dagur Sigurðsson og Þórir Hergeirsson eru tilnefndir í kjöri á þjálfurum ársins 2016 af Alþjóðahandknattleikssambandinu, IHF. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: Valur – FH 17.15 Laugardalshöll: Haukar – Aftureld 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – KR 20 1. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Haukar – Fram 21:28

Laugardalshöll, Coca Cola bikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 23. febrúar 2017. Gangur leiksins : 1:1, 2:5, 2:6, 5:8, 7:9, 9:12 , 11:14, 12:18, 15:19, 18:21, 19:24, 21:28 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Hlynur fer á sitt fyrsta stórmót

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson verður ásamt Anítu Hinriksdóttur fulltrúi Íslands á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Belgrad eftir viku. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

ÍR – Þór Ak. 100:78

Hertz-hellirinn Seljaskóla, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 23. febrúar 2017. Gangur leiksins : 4:3, 11:11, 17:17, 25:18 , 32:22, 38:27, 41:31, 43:33, 52:38, 60:44, 66:49, 75:53, 77:59, 84:64, 92:72, 100:78 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Keflavík – Haukar 76:68

TM-höllin Keflavík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 23. febrúar 2017. Gangur leiksins : 2:5, 9:9, 15:13, 17:17 , 21:19, 23:28, 28:35, 35:37, 39:44, 47:47, 55:55, 60:56 , 64:60, 65:60, 72:64, 76:68 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Kósóvó kallar á markaskorara

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kósóvó, næsti andstæðingur Íslands í undankeppni HM karla í knattspyrnu, er nú í fyrsta sinn með í undankeppni stórmóts. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 811 orð | 1 mynd

Krafturinn dugði ekki

Körfubolti Andri Yrkill Valsson Björn Björnsson Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Of dýrmætt ár fyrir áhættu

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er smátt og smátt að koma hjá mér. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Fylkir – Valur 1:3 Sæunn Rós...

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Fylkir – Valur 1:3 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir 1. – Margrét Lára Viðarsdóttir 45., Elín Metta Jensen 47., 68. Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Snæfell – Grindavík 80:88

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 23. febrúar 2017. Gangur leiksins : 10:5, 20:9, 29:15, 31:18, 34:23, 40:30, 45:39, 47:41 , 49:47, 53:47, 60:52, 64:62 , 67:68, 70:73, 71:81, 75:79, 80:83, 80:88 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Stjarnan – Selfoss 27:23

Laugardalshöll, Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 23. febrúar 2017. Gangur leiksins : 4:0, 4:4, 5:4, 7:8, 10:9, 15:10 , 16:11, 18:15, 20:16, 22:18, 25:21, 27:23 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Stjarnan – Skallagrímur 83:80

Ásgarður, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 23. febrúar. Gangur leiksins : 2:7, 6:16, 10:25, 15:30, 25:33, 29:33, 38:37, 44:45, 55:51, 59:56, 61:60 , 65:62, 69:66, 75:74, 78:77, 81:77, 81:80, 83:80 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Tindastóll – Þór Þ. 83:76

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 23. febrúar 2017. Gangur leiksins : 7:6, 17:6, 19:10, 26:18 , 28:27, 38:36, 46:39, 51:40, 56:45, 64:48, 69:51, 71:56 , 76:60, 78:69, 81:74, 83:76 . Meira
24. febrúar 2017 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Ævintýri Ranieri er á enda

Aðeins 298 dögum, eða um níu mánuðum, eftir að Claudio Ranieri leiddi Leicester City til óvæntasta meistaratitilsins í sögu fótboltans á síðari árum, var honum sagt upp störfum hjá enska félaginu. Meira

Ýmis aukablöð

24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 1024 orð | 3 myndir

Alvöru „comfort“-matur undir karabískum áhrifum

Aníta Ösp Ingólfsdóttir veit fátt skemmtilegra en að gera framandlegar tilraunir með mat. Eitt af hennar uppáhalds er að blanda saman svínakjöti og hörpuskel en fiskur í hennar meðförum þykir með því betra sem boðið hefur verið upp á hér á landi. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 339 orð | 1 mynd

Bragðmikið indónesískt kjúklingakarrí

„Þessi réttur er, að mínu mati, algjört sælgæti – og er frekar fljótlegur. Ég hef sótt námskeið í matargerð í Víetnam, Taílandi og í Kína (þar sem ég bjó á árum áður), en finnst þessi réttur einhvern veginn standa upp úr. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Dýrðlegt döðlubrauð með pistasíum

„Um daginn sá ég auglýstan döðlusykur og varð ég mjög spennt að prufa hann enda elska ég að nota döðlur í matargerð. Ég skellti mér strax útí Nettó þar sem ég náði, held ég, síðasta pokanum. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 1001 orð | 2 myndir

Framandi freistingar í smáíbúðahverfinu

Héðinn Svarfdal Björnsson er annálaður matgæðingur. Héðinn er sérfræðingur hjá embætti landlæknis, aðjúnkt við Háskóla Íslands og fararstjóri, en það síðastnefnda hefur kynt enn frekar undir mataráhuga hans. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Hið fullkomna Sesar-salat

„Ég hreinlega elska gott Sesar-salat og ef ég sé það á matseðli er ég fljót að ákveða mig. Það sem borið er á borð er þó mjög mismunandi eftir veitingahúsum og jafnvel er bætt við eggi eða beikoni. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 479 orð | 3 myndir

Hindberjabaka með engiferkeim og tómatsúpa

Matreiðslumaðurinn Lucas Keller og ljósmyndarinn Íris Ann Sigurðardóttir eru eigendur veitingahússins The Coocoo‘s Nest. Lucas er frá Kaliforníu en lærði matreiðslu á Ítalíu svo réttir hans eru innblásnir víða að. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 198 orð | 1 mynd

Indónesískur engifer- og hunangskjúklingur

„Hér er fljótlegur réttur og barnvænn ‚crowd-pleaser‘ eins og Kaninn myndi segja. Þess má geta að hér má vel notast við ódýrari kjúklingabita og því gæti þetta alveg verið hversdagsmatur. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 117 orð | 2 myndir

Kósí-kræsingar af Grandanum

Á Grandanum í Reykjavík er að finna úrval skemmtilegra veitingamanna. Bæði í formi veitinghúsa og verslana. Matarvefurinn stefndi nokkrum þeirra saman og bað þau að töfra fram góðmeti sem þau tengja við orðið „comfort-food“ sem útleggst gjarnan sem kósí-matur á íslensku. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Kósý-krásir eða skilnaðargúff?

Það stóð ekki á internetinu þegar ég gerðist svo kræf að skella inn á facebook-síðu mína fyrirspurn um hvað skyldi kalla „comfort food“ á íslensku en margir kannast við enska heitið sem nær yfir girnilegan, djúsí mat sem nærir og veitir... Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Kósý-matur og gleðigúmmelaði Lindu

Matarbloggarinn Linda Björk Ingimarsdóttir á eatrvk.com töfrar hér fram veislumáltíð fyrir okkur en hún er orðin lesendum matarvefsins vel kunn fyrir uppskriftir sínar. Þemað í matargerðinni að þessu sinni var kósý-matur sem kætir í vetrarbylnum. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 408 orð | 3 myndir

Ljúffeng linsubaunasúpa úr afgangsgrænmeti

Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur eru reglulegir gestir á síðum Matarvefsins enda annálaðir sælkerar og grænkerar. Hér er komin dásamleg leið til að nýta afgangsgrænmeti í ljúffenga súpu að hætti þeirra systra. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 97 orð | 2 myndir

Mojito-rjómaís

Matarvefurinn sá um eftirréttinn. 4 eggjarauður 6 msk. sykur 500 ml rjómi, þeyttur 2 msk. límónusafi 4-6 msk. romm ½ tsk. piparmintuessens eða dropar. Fersk minta og kóksflögur til skreytingar. Jafnvel mangó skorið í hjörtu með litlu piparkökuformi. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 262 orð | 3 myndir

Nauta-bratwurst, rösti-kartöflukaka og dýrindis lauksósa

Þessi uppskrift er einföld og mjög góð. Pylsurnar eru skemmtilega kryddaðar og innihalda einungis fyrsta flokks hráefni en Þórarinn Jónsson og Lisa Boije, eigendur kjötvöruversluninnar Matarbúrið, framleiða pylsurnar sjálf. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Skálað í mangó og kókosmojitó

6 mintulauf ½ lime í bátum 1 tsk. hrásykur 3 msk. romm 1 msk. Malibu 1 dl kókosvatn með mangó sódavatn ferskt mangó og minta til skreytinga Merjið mintulaufin, hrásykurinn og límónubátana saman í morteli. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 179 orð | 3 myndir

Smartheitin á síðunum

Gylltur ananas og sjórinn í servéttunum 16 Það þarf ekki að vera rándýrt að skreyta skemmtilegt þema-matarboð. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 579 orð | 2 myndir

Steinaldarstuðpía í Eurovision

Hildur Kristín Stefánsdóttir er 29 ára Reykjavíkurmær sem aðhyllist steinaldarfæði og tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins á morgun. Hún opnaði nýlega skemmtilegt matarblogg þar sem hún deilir hollum uppskriftum og almennri gleði. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 270 orð | 1 mynd

Súkkulaði-ostakökubrúnkur

„Í miðjunni er unaðsleg ostakökufylling með súkkulaðibitum sem gleðja bragðlaukana sérstaklega. Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 247 orð | 1 mynd

Súkkulaði-salami

„Þetta gúmmelaði er upphaflega frá Ítalíu og Portúgal. Það er til í mörgum útgáfum og auðvelt er að leika sér með hráefnin. Það sem er frábært við þennan rétt er hve einfaldur hann er, bragðgóður, ég meina hver elskar ekki súkkulaði? Meira
24. febrúar 2017 | Blaðaukar | 708 orð | 1 mynd

Ungnauta ,rib-eye' Rendang

„Af öllum þeim indónesísku réttum sem ég hef smakkað og/eða lært að elda, þá er Rendang algjörlega toppurinn á tilverunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.