Greinar laugardaginn 4. mars 2017

Fréttir

4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

1.719 fá minna greitt eftir búsetu erlendis

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjöldi lífeyrisþega fær skertar greiðslur frá almannatryggingum vegna fyrri búsetu þeirra erlendis og fer þessi hópur sífellt stækkandi. Í nóvember sl. þurftu 1. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Aukinn áhugi á hvalaskoðun

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Sólin sem ekki hefur sést hér í Grundarfirði síðan í lok nóvember skín nú upp á hvern dag í froststillunni sem varað hefur frá upphafi þessarar viku. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Áætlað að um 22% kvenna búi við heimilisofbeldi hér á landi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Banaslys við björgunina

„Þetta var erfið frumraun og hún hefur fylgt manni,“ sagði Einar H. Valsson skipherra, sem var með Ægi þegar Víkartindur strandaði. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

„Hugrekki, kraftur þrautseigja og lífsvilji“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Landssamtökin Þroskahjálp afhentu í gær Haraldi Ólafssyni, sem er betur þekktur sem Halli, gjöf að fjárhæð 500 þúsund krónur. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

„Léttir að sjálfsögðu á manni“

Eiríkur Ingi Jóhannsson segir að 12,7 milljóna króna skaðabætur, sem Hæstiréttur staðfesti í vikunni að Tryggingastofnun skyldi greiða honum vegna sjóslyss sem hann lenti í undan ströndum Noregs árið 2012, feli í sér ákveðinn létti. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 3 myndir

Biskupskjör í tveimur umferðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjör vígslubiskups í Skálholtsstifti hefst 15. ágúst, samkvæmt ákvörðun kirkjuráðs. Kjörið fer fram samkvæmt nýjum reglum og hefst með því að óskað verður eftir tilnefningum presta á hæfum frambjóðendum á vormánuðum. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Brúnegg í gjaldþrot

Eigendur Brúneggja ehf. óskuðu eftir því í gær að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Í frétt frá fyrirtækinu segir að nær öll eggjasala þess hafi stöðvast strax eftir að Kastljós RÚV fjallaði um starfsemi þess 28. nóvember sl. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Bændur skyggnast inn í framtíðina

„Þetta hefur gengið vel. Ég er ánægður með hversu vel þetta heppnaðist hjá okkur,“ segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Í gær fór fram ársfundur Bændasamtaka Íslands í fyrsta skipti og í þetta sinn í Hofi á Akureyri. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Dregst saman eftir losun hafta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Einelti mikill áhrifavaldur fyrir börn

Þórunn Kristjánsdóttir Magnús Heimir Jónasson Ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um hagnýtar og gagnreyndar leiðir til að koma í veg fyrir og grípa inn í eineltismál var haldin í gær. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 238 orð

Eru með glampa í augum

– Bjarni. Eruð þið í ríkisstjórninni ekki meira og minna af höfuðborgarsvæðinu, svona 101 Reykjavík ríkisstjórn? Heldur þú að þið náið að skírskota til þjóðarinnar í heild? Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Febrúar hlýr og vætusamur

Febrúarmánuður var hlýr og vætusamur, að því er fram kemur í yfirliti Veðurstofunnar um tíðarfarið í mánuðinum. Einkum var hlýtt á norðan- og austanverðu landinu og vætusamt um sunnan- og vestanvert landið. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 2476 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan fórnar lamb eigin velgengni

„Ég tel að við getum vel fært þessa verslun í hendur einkaaðila og búið þannig með lögum og reglum að starfseminni að gætt sé að sjónarmiðum sem þarf að gæta að þegar áfengi er annars vegar.“ Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fleiri leita aðstoðar vegna vanefnda

Launakröfum vegna vanefnda gagnvart starfsfólki sem starfar á samningssviði stéttarfélagsins Eflingar fjölgaði mjög í fyrra. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fólk sem fellur á milli laga

Steinunn Þóra Árnadóttir segir að þess séu dæmi að lífeyrisþegar fái jafnvel skertar lífeyrisgreiðslur eftir að hafa búið í öðrum löndum á Norðurlöndum, þrátt fyrir hið þétta samstarf Íslands við þessi lönd. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Fullkomin skip bætast í flotann

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kaldbakur EA 1, nýr ísfisktogari Útgerðarfélags Akureyringa, er væntanlegur til Akureyrar fyrir hádegi í dag, laugardag, og er gestum boðið að skoða skipið frá klukkan 12-15. Meira
4. mars 2017 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Harðar árásir á skotmörk í Jemen

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Bandarískar orrustuþotur létu sprengjum rigna yfir liðsmenn hryðjuverkasamtaka al-Qaeda í Jemen í gær, en fréttaveita AFP greinir frá því að minnst átta vígamenn hafi fallið í loftárásinni. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Hárið fauk eftir sigurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Horfðu til himins í björtu mánaskini

Fjöldi fólks kom saman í gærkvöldi til að skoða stjörnur himinhvolfsins. Reykjavíkurborg ákvað að slökkva á götulýsingu og því voru kjöraðstæður til stjörnuskoðunar. Meira
4. mars 2017 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hótaði að ráðast gegn gyðingum

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur handtekið og ákært 31 árs gamlan karlmann frá St. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 778 orð | 5 myndir

Hvert ólánið rak annað

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tuttugu ár eru liðin á morgun frá strandi gámaflutningaskipsins Víkartinds á Háfsfjöru, austan Þjórsáróss, 5. mars 1997. Víkartindur var nýtt 9. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð

Kemur við útflutninginn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ástæðu til þess að hafa áhyggjur af styrkingu krónunnar. „Raungengi krónunnar er að nálgast það sem var á árinu 2007. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Krefjast endurskoðunar á ákvörðun um frestun vegabóta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er gríðarlegt áfall fyrir okkur sem stærsta atvinnurekandann á svæðinu. Eins og aðrir höfum við beðið eftir þessum vegabótum. Meira
4. mars 2017 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Krúttlegur ljónsungi lærir að öskra

Fjórir ljónsungar í dýragarðinum í Magdeburg í Þýskalandi hafa vakið athygli og ánægju meðal gesta garðsins eftir að móðirin, Kiara, kom þeim í heiminn fyrir um sex vikum. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Mansal mikil vá sem steðjar að mannkyni

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Margir gera út á óheiðarleika og svindl

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Fjöldi starfsmanna þarf að leita sér aðstoðar vegna vanefnda. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Miklir örlagadagar í marsmánuði 1997

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF bjargaði 39 mönnum úr sjávarháska á aðeins sex dögum í marsmánuði 1997. Þyrlan bjargaði 19 mönnum af flutningaskipinu Víkartindi sem strandaði austur af Þjórsárósum 5. mars. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Misnotkun á verkafólki hefur viðgengist

„Því miður viðgengst það að farandverkafólk úr Austur- og Suður-Evrópu er misnotað í svona störfum,“ segir Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ, í samtali við mbl.is. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Of sterk króna og of stór fiskur

Meðalverð fyrir kíló af óslægðum þorski var komið í um 170 krónur á fiskmörkuðum í gær og hefur það lækkað mikið að undanförnu, enda framboð verið mikið. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson, hagfræðingur og fyrrverandi forstjóri Lýsis hf., lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 2. mars, 86 ára að aldri. Pétur fæddist í Reykjavík 8. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Skuggar á Steingrímsfjarðarheiði Það fer ekki hjá því að daginn lengir og lengir. Látlaust meira og meira að skuggunum þrengir. Svo hefst ljóð eftir Tómas Guðmundsson í Stjörnum... Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ríkisstjórnin hyggst funda einu sinni í viku í stað tvisvar

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt nýjar reglur um starfshætti sína. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Rökstuddur grunur um fjárdrátt

Hjúkrunarforstjóri dvalarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum hefur verið kærður til lögreglu vegna rökstudds gruns um fjárdrátt. Þetta staðfesti Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í samtali við mbl.is í gær. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Samfélagslegur vandi sem allir þurfa að leysa

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Jákvæð samskipti milli fólks eru lykillinn að því að uppræta einelti,“ sagði Debra J. Pepler, prófessor við York-háskóla í Kanada, á ráðstefnunni í Háskóla Íslands í gær. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skorið niður um 10 milljarða

Skera þarf niður um 10 milljarða af framkvæmdum í samgöngumálum sem áætlaðar voru í ár vegna þess að fjárlög ársins fylgdu ekki samgönguáætlun. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Stór köst á Faxaflóa

Ekkert lát er á góðum afla loðnuskipanna, en þau voru í gær að veiðum á miðjum Faxaflóa. Mörg skip voru að landa eða á siglingu til eða frá miðunum. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Sýnidæmi um land sem átti ekki að bjarga

Þorsteinn Á. Melén thorsteinn@mbl.is Í september 2008 þegar vandamál alþjóðafjármálakerfisins voru byrjuð að skekja heiminn óskaði Seðlabanki Íslands eftir 1-2 milljarða dala lánalínu frá bandaríska seðlabankanum. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tuttugu ár liðin frá strandi Víkartinds

Tuttugu ár eru liðin á morgun frá strandi gámaflutningaskipsins Víkartinds. Endalok skipsins urðu er það rak vélarvana upp í Háfsfjöru, austan Þjórsáróss. Skipið var nýtt og 9.200 tonn að stærð. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Umskipti í rekstri Íbúðalánasjóðs

Í fréttatilkynningu frá Íbúðalánasjóði sést að mikil umskipti hafa orðið á rekstri sjóðsins á síðustu árum en ársreikningur fyrir árið 2016 var samþykktur af stjórn sjóðsins í gær. Rekstrarniðurstaða 2016 var jákvæð sem nemur 4. Meira
4. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Úthluta 47 milljónum til tónlistar

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins, samtals tæpar 47 milljónir króna. Smærri styrkir eru nú veittir til 52 verkefna að upphæð samtals 20 milljónir kr. Meira
4. mars 2017 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vilja að Fillon víki

Tugir þingmanna Repúblikanaflokksins í Frakklandi hafa ákveðið að hætta að styðja forsetaefni hans, François Fillon, og hvatt hann til að draga framboð sitt til baka vegna ásakana um að hann hefði misfarið með almannafé. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2017 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Óskýrð skrifræðisþrá

Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur ritaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær. Þar fjallar hún um kynbundinn launamun og það sem vísindin segja um hann. Meira
4. mars 2017 | Leiðarar | 343 orð

Sjálfsblekking

Óánægja með Evrópusambandið er vegna innanmeina þess, ekki óprúttins áróðurs Meira
4. mars 2017 | Leiðarar | 257 orð

Þegar draumarnir rætast

Kammersveit Reykjavíkur hefur undir forustu Rutar Ingólfsdóttur haft mikil áhrif í íslensku tónlistarlífi Meira

Menning

4. mars 2017 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Af fréttatímum og kóngnum í Queens

Ég mundi nú ekki segja að ég væri morgunfúll einstaklingur en morgnarnir mínir hafa þó batnað til muna eftir að ég fór að vakna við græju sem kallast útvarpsvekjari. Meira
4. mars 2017 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd

„Glaðleg músík, litrík og skemmtileg“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. mars 2017 | Tónlist | 694 orð | 7 myndir

„Lífsgleðin sjálf í brjósti þér...“

Hér verður seinni skammtur þeirra laga sem keppa um sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva settur undir mælikerið. Meira
4. mars 2017 | Leiklist | 506 orð | 1 mynd

„Þetta verður miklu flottara hér“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. mars 2017 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Eldrúnir Steinu í fyrsta sinn á Íslandi

Listasafn Íslands sýnir vídeóinnsetningu Steinu Vasulka, Eldrúnir (Pyroglyphs), frá árinu 1994, í fyrsta sinn á Íslandi frá og með deginum í dag til 20. ágúst. Meira
4. mars 2017 | Leiklist | 70 orð | 1 mynd

Illska snýr aftur í Borgarleikhúsinu

Leikritið Illska sem sýnt var á síðasta leikári í Borgarleikhúsinu verður sýnt aftur á Litla sviði leikhússins 3., 10., 11. og 18. mars. Höfundar verksins eru Óskabörn ógæfunnar og unnu það eftir samnefndri skáldsögu Eiríks Arnar Norðdahl. Meira
4. mars 2017 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Les upp úr bók sinni um Spacemen 3

Enski tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Will Carruthers mun lesa upp úr nýjustu bók sinni, Playing the Bass with Three Left Hands , í salnum Gym & tónik á Kex hosteli annað kvöld kl. 20. Meira
4. mars 2017 | Hönnun | 454 orð | 3 myndir

Með skýra útgangspunkta

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Samsýning sex vöruhönnuða, Dæmisögur – Vöruhönnun á 21. öld , verður opnuð í dag kl. 16 í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum. Meira
4. mars 2017 | Myndlist | 491 orð | 1 mynd

Náttúran og tíminn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tvær sýningar verða opnaðar í dag kl. Meira
4. mars 2017 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn, Brahms og Bartók

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins flytur Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev í Langholtskirkju í dag kl. 17. Sögumaður verður Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Meira
4. mars 2017 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Píanistinn Horace Parlan látinn

Bandaríski djasspíanóleikarinn Horace Parlan er látinn, 86 ára að aldri. Parlan var þekktur af einstökum stíl sínum í píanóleik sem mátti að hluta til rekja til þess að hann var hreyfihamlaður á annarri hendi. Meira
4. mars 2017 | Myndlist | 212 orð | 1 mynd

Tekst á við manngert landslag

Í verkum sínum á sýningunni Griðastaðir tekst Einar Falur á við manninn og íslenska náttúru; við náttúruöflin, hvernig mennirnir reyna að lifa í og með náttúrunni, laga hana að þörfum sínum, verjast henni á stundum en jafnframt leita í henni skjóls,... Meira

Umræðan

4. mars 2017 | Pistlar | 795 orð | 1 mynd

Allt í einu kvikna umræður um bankana

Æskilegt að efna til þverpólitísks samráðs um endurskipulagningu bankakerfisins. Meira
4. mars 2017 | Pistlar | 428 orð | 2 myndir

Ást á hatri

S kólavefurinn (skolavefurinn.is) er í forystuhlutverki í gerð námsefnis fyrir grunnskóla, ekki síst í íslensku. Í þeim skólum sem hafa nýtt sér þetta efni, að hluta eða í heild, hefur árangur nemenda batnað til muna síðustu misserin. Kennarar hafa m.a. Meira
4. mars 2017 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Frjáls viðskipti?

Við Íslendingar eigum að efla frelsið á öllum sviðum, rífa niður höft og múra og auðvelda viðskipti milli landa. Meira
4. mars 2017 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Hin fagra félagsfræði

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen: "Eins og sjá má er ég ástríðufélagsfræðingur, fyrir mér er þetta stórkostleg leið til að rýna í umhverfi sitt og dýpka skilning á mannlífinu ..." Meira
4. mars 2017 | Aðsent efni | 705 orð | 3 myndir

Húsfyllir í Iðnó eins og Mamma Mía væri mætt

Eftir Guðna Ágústsson: "Við erum með algjöra sérstöðu á heimsvísu; neytendur hér eru öruggari en nokkur önnur þjóð í eigin eldhúsi." Meira
4. mars 2017 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Miðborgin er orðin ljót

Eftir Kristínu Halldórsdóttur: "Miðborg Reykjavíkur hefur engin breiðstræti. Þar eru þröngar gamlar götur sem bera vitni um fyrri tíma. Þann tíma er varla hægt að skynja lengur." Meira
4. mars 2017 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Seðlabanki á óskiljanlegum og stórhættulegum villigötum

Eftir Óla Anton Bieltvedt: "Seðlabanki verður að ganga í það tafarlaust að lækka stýrivexti niður í 0,5-2%." Meira
4. mars 2017 | Pistlar | 319 orð

Valþröng fanganna

Fæstir þátttakenda í bankahruninu 2008 voru illgjarnir eða heimskir. Því síður vildu þeir vinna gegn eigin hag. Hvernig stóð þá á því að niðurstaðan varð þeim svo öndverð? Ein ástæðan var að þeir voru í valþröng. Meira

Minningargreinar

4. mars 2017 | Minningargreinar | 5355 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson, skipstjóri á Ísafirði, fæddist 31. júlí 1928 í Kjós í Grunnavíkurhreppi. Hann lést 22. febrúar 2017 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Foreldrar: Jónína Þóra Guðbjartsdóttir, f. 1902, d. 1988, og Guðbjartur M. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

Geirlaug Gunnfríður Jónsdóttir

Geirlaug Gunnfríður Jónsdóttir fæddist í Hrærekslæk í Hróarstungu 2. september 1927. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 22. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Jón Ágúst Ármannsson, f. 20. júní 1877, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd

Georg Breiðfjörð Ólafsson

Georg Breiðfjörð Ólafsson fæddist 26. mars 1909 í Akureyjum á Skarðsströnd í Dalasýslu. Hann andaðist 22. febrúar 2017 í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Ágústa Sigurðardóttir húsfreyja, d. 9. janúar 1972, og Ólafur Magnús Sturlaugsson bóndi, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Guðmundur Hólm Sigurðsson

Guðmundur Hólm Sigurðsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 7. júní 1945. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 19. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Gunnarsson. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigvaldason

Guðmundur Sigvaldason fæddist 14. apríl 1954. Hann lést 8. febrúar 2017. Útför Guðmundar fór fram 24. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist á Seyðisfirði 11. október 1926. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 19. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Una Stefánsdóttir f. á Laugarvöllum í Jökuldal, 16. september 1903, d. á Seyðisfirði... Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

Kristófer Björgvin Kristjánsson

Kristófer Björgvin Kristjánsson fæddist 23. janúar 1929 í Köldukinn. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 27. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Kristján Kristófersson, bóndi í Köldukinn, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Valdimar J. Magnússon

Valdimar J. Magnússon fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1937. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 7. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Guðrún E. Jónsdóttir, f. 20. maí 1914, d. 19. febrúar 1974, og Magnús H. Valdimarsson, f. 14. september 1913, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2017 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Þórhildur Sigurbjörg Þorgrímsdóttir

Þórhildur Sigurbjörg Þorgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1964. Hún lést á líknardeild Landspítalans Kópavogi 23. febrúar 2017. Foreldrar hennar eru Þorgrímur Árelíus Guðmannsson, f. 6. september 1930, og Kristín Jórunn Helena Green, f. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 28 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Það er draumi líkast að undirbúa vortónleika og mest heilla mig verk fyrir fjölradda kvennakóra. Ég víbra og óma mót hækkandi sól. Margrét Jóhanna Pálmadóttir, stjórnandi Domus... Meira
4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Eyrir Invest eignast þriðjung í Efni

Eyrir Invest, kjölfestufjárfestir í Marel, hefur eignast þriðjung í markaðs- og sölufyrirtækinu Efni. Meira
4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 3 myndir

Icelandair skilgreint sem hybrid-flugfélag á markaði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er stundum látið að því liggja að það séu tvær tegundir flugfélaga sem keppi á markaðnum, annars vegar félög sem kalla mætti fullþjónustufélög og hins vegar svokölluð lággjaldafélög. Meira
4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Íslenskt afgreiðslukerfi sækir fram í Evrópu

Hugbúnaður hf. og Toshiba Tec Europe, hafa samið um frekari sókn inn í veitingahúsageirann í Evrópu með íslenska afgreiðslukerfið Centara. „Við höfum unnið með Burger King, en sækjum nú inn á aðrar keðjur. Meira
4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Samningar séu virtir

Fulltrúar Ferðamálastofu fyrir hönd Vakans, sem er gæðakerfi ferðaþjónustunnar, og Alþýðusamband Íslands skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning með það að markmiði að þátttakendur í Vakanum starfi eftir kjarasamningum. Meira
4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Stefnt að 12% vexti hjá Marel

Marel stefnir á 12% árlegan meðalvöxt næstu tíu ár. Gert er ráð fyrir að innri vöxtur verði 4-6% á ári á næstu árum og að félagið muni vaxa með yfirtökum um 5-7% að meðaltali á ári. Meira
4. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Úlfar kjörinn stjórnarformaður

Ný stjórn félagsins var kjörin á aðalfundi í gær. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Úlfar Steindórsson voru endurkjörin. Þá koma nýir inn í stjórn þeir Ómar Benediktsson og Georg Lúðvíksson. Meira

Daglegt líf

4. mars 2017 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Að tjá hrikalegar tilfinningar í fáum orðum

Kött Grá Pje, rappari og skáld, kennir smiðju um orðfáa texta í Gerðubergi í Breiðholti í dag, laugardag kl. 10-13. Hann segir um smiðjuna: „Eitt, tvö, þrjú, tuttugu og fimm eða hundrað og ellefu orð. Fullkomnar lengdir. Meira
4. mars 2017 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Gyðjur og goð

Stíll, árleg hönnunarkeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram kl. 15-17 í dag, laugardag 4. mars, í Laugardalshöll. Keppt er í búningahönnun, hárgreiðslu, förðun, fantasíuförðun og hönnunarmöppu út frá ákveðnu þema. Meira
4. mars 2017 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Ljósmyndanámskeið fyrir 12-16 ára

Krakkar á aldrinum 12 til 16 ára sem hafa áhuga á ljósmyndun kætast eflaust við þá staðreynd að þriggja kvölda ljósmyndanámskeið fyrir þann aldurshóp fer af stað í næstu viku, 15. mars. Meira
4. mars 2017 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Nú er lag að læra að skreyta borðin

„Veislur eru haldnar af ýmsum tilefnum, það getur verið útskrift, ferming, afmæli eða eitthvað annað. Að fleiru þarf þó að huga en mat og drykk við veisluhöldin. Meira
4. mars 2017 | Daglegt líf | 1222 orð | 4 myndir

Rússnesk rúlletta í glasinu?

Aldurinn færist yfir kynslóðina sem á tíunda áratugnum tileinkaði sér aðra drykkjusiði en áður höfðu þekkst hér á landi og byrjaði að skála í bjór og léttvíni við flest tilefni og tækifæri. Meira

Fastir þættir

4. mars 2017 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. O-O cxd4...

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. O-O cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Bg5 Bb7 11. De2 Bxc3 12. bxc3 Rbd7 13. Bd3 Dc7 14. Hac1 Rg4 15. Be4 Hfe8 16. h3 Bxe4 17. Dxe4 Rgf6 18. De2 Hac8 19. c4 Db7 20. Hfe1 Da6 21. Re5 Rxe5 22. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. (Sálm. Meira
4. mars 2017 | Fastir þættir | 531 orð | 3 myndir

Á svona augnablikum ræðst gengi manna

Um miðjan ágúst sl. brast á hið svokallaða „demantsafmæli“ undirritaðs. Meira
4. mars 2017 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Dalvík Kolfinna Ásdís Níelsdóttir fæddist heima hjá sér í Skógarhólum...

Dalvík Kolfinna Ásdís Níelsdóttir fæddist heima hjá sér í Skógarhólum 15, 4. mars 2016. Hún á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.500 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Elva Ósk Jónsdóttir og Níels Kristinn Benjamínsson... Meira
4. mars 2017 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Gefandi starf hjá Borgarsögusafninu

Guðrún Helga Stefánsdóttir var stödd á Strikinu í Kaupmannahöfn þegar blaðamaður náði tali af henni í gær. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 596 orð | 4 myndir

Í öræfaferð við förum

Smári Sigurðsson fæddist á Akureyri 4.3. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 44 orð

Málið

„Rétt er að rita Sankti Bernharðs hundur en hvorki sankti bernharðs hundur né sankti Bernharðs hundur...“ segir Málfarsbankinn, og mæli hann banka heilastur. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 1799 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Freisting Jesú Meira
4. mars 2017 | Fastir þættir | 170 orð

Sýnishorn. V-Allir Norður &spade;G85 &heart;ÁDG5 ⋄-- &klubs;KG10542...

Sýnishorn. V-Allir Norður &spade;G85 &heart;ÁDG5 ⋄-- &klubs;KG10542 Vestur Austur &spade;76 &spade;D10942 &heart;1098642 &heart;7 ⋄753 ⋄KD62 &klubs;87 &klubs;D93 Suður &spade;ÁK3 &heart;K5 ⋄ÁG10984 &klubs;Á6 Suður spilar 6G dobluð. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 376 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Hallfríður Brynjólfsdóttir 85 ára Jónas Benedikt Bjarnason Klara Sigríður Randversdóttir Páll Ásgeirsson Sæmundur Guðmundsson 80 ára Gunnar G. Kvaran Valdimar Óskarsson 75 ára Bára Lárusdóttir Helga Ásgeirsdóttir Jóhann V.Þ. Meira
4. mars 2017 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Nú virðist vera sá tími ársins sem foreldrar þurfa að selja klósettpappír í gríð og erg fyrir börnin sín. Þetta er allt gert í nafni þess að safna peningum fyrir fótbolta-, fimleika- eða körfuboltamótin næsta sumar. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 277 orð

Það er kominn köttur í ból bjarnar

Þannig var gáta Guðmundar Arnfinnssonar síðasta laugardag: Hann er síst neinn happafengur. Hann er maður afar smár. Hann á fjórum fótum gengur. Í fimleikum hann þykir knár. Meira
4. mars 2017 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. mars 1964 Fimm íslenskar hljómsveitir léku í Háskólabíói. Mesta hrifningu vöktu Hljómar. Unga kynslóðin „stappaði, klappaði og gólaði,“ að sögn Tímans. Þetta hafa verið taldir fyrstu bítlatónleikarnir hér á landi. 4. Meira
4. mars 2017 | Árnað heilla | 349 orð | 1 mynd

Þórhildur Ólafsdóttir

Þórhildur Ólafsdóttir lauk stúdentsprófi af stærðfræðibraut frá Verzlunarskóla Íslands 1993, útskrifaðist frá HÍ með B.Sc.-gráðu í sjúkraþjálfun 1997, og lauk M.Sc. gráðu í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands árið 2010. Meira

Íþróttir

4. mars 2017 | Íþróttir | 52 orð

1:0 Yui Hasegawa 11. skaut af 35 metra færi og yfir Guðbjörgu, sem var...

1:0 Yui Hasegawa 11. skaut af 35 metra færi og yfir Guðbjörgu, sem var framarlega í markinu. 2:0 Yui Hasegawa 15. með skoti af markteig eftir sendingu frá endamörkum hægra megin, en Guðbjörg hafði varið skot og misst boltann frá sér þangað. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn B-RIÐILL: Japan – Ísland 2:0 Yui Hasegawa 11...

Algarve-bikarinn B-RIÐILL: Japan – Ísland 2:0 Yui Hasegawa 11., 15. Spánn – Noregur 3:0 María Þórisdóttir 25. (sjálfsm.), Jenni Hermoso 39., Olga García 41. Rautt spjald : María Pilar León (Spáni) 44. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Aníta í undanúrslitum

Aníta Hinriksdóttir hljóp af afar miklu öryggi og á besta tíma allra í undanrásum 800 metra hlaups á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Belgrad í gær. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Bandaríkjamaðurinn Duffy Mahoney hélt fyrirlestur í tengslum við...

Bandaríkjamaðurinn Duffy Mahoney hélt fyrirlestur í tengslum við Reykjavíkurleikana, sem ég hlýddi á. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 623 orð | 2 myndir

„Þeir tóku mig í fóstur af góðmennsku sinni“

Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is Keppnistímabilinu er hvergi nærri lokið hjá skíðamanninum Sturlu Snæ Snorrasyni úr Ármanni en hann er á leiðinni til Kanada þar sem mörg mót eru á dagskrá hjá honum. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Bilað kerfi og tíminn naumur

Algarve Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt áfram tilraunum með nýtt leikkerfi þegar það mætti einu albesta liði heims, Japan, í Algarve-bikarnum í gær. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Snæfell 102:83 Þór Ak. &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Snæfell 102:83 Þór Ak. – Njarðvík 92:85 Staðan: KR 201641760:158732 Tindastóll 201551785:161630 Stjarnan 201551728:155530 Grindavík 201191675:167022 Þór Þ. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Engar lukkudísir

Á Akureyri Siguróli Sigurðsson sport@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi þurfti að láta í minni pokann gegn Nýja-Sjálandi í Skautahöllinni á Akureyri á HM í gær. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Gríðarlega stolt af þessu

„Þetta er rosalega stór áfangi sem ég er gríðarlega stolt af,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir sem í gær, aðeins 26 ára gömul, lék 100. A-landsleik sinn í knattspyrnu þegar Ísland mætti Japan í Algarve-bikarnum. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur L13.30 Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan L13.30 Fylkishöll: Fylkir – Fram L13. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Hattarmenn fóru beint aftur upp

Eftir stutt stopp í 1. deild er ljóst að Höttur frá Egilsstöðum leikur aftur í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Hattarmenn tryggðu sér endanlega sæti meðal þeirra bestu á ný með öruggum sigri á botnliði Ármanns í gærkvöld, 99:67. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Haukar – Snæfell 102:83

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 3. mars 2017. Gangur leiksins : 11:6, 22:9, 26:13, 31:23 , 33:25, 36:30, 44:36, 52:36 , 52:45, 56:50, 65:58, 72:63 , 83:67, 90:72, 94:77, 102:83 . Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 72 orð

Hollendingur til Víkings

Hollenski knattspyrnumaðurinn Geoffrey Castillion er kominn til liðs við Víking í Reykjavík, en hann lék síðast með ungverska liðinu Debreceni. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Japan – Ísland 2:0

Parchal, Portúgal, Algarve-bikar kvenna, B-riðill, föstudag 3. mars. Skilyrði : Talsverður vindur og rigning. Ágætur grasvöllur. Skot : Japan 9 (8), Ísland 3 (3). Horn : Japan 2, Ísland 3. Ísland : (3-4-3) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Leitað að saumnál í heystakk

Tölfræði Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í mörgum íþróttagreinum er töluverð áhersla lögð á tölulegar upplýsingar enda væru þær harla óspennandi ef svo væri ekki. Má þar m.a. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Lífsnauðsynlegur sigur Hauka en dugar hann?

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur í Dominos-deild karla í körfubolta er botnlið Snæfells kom í heimsókn í Hafnarfjörðinn í gærkvöld. Lokatölur voru 102:83 í kaflaskiptum leik. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 60 orð

Mexíkó fer upp um deild

Mexíkó tryggði sér sigur í 2. deild B og sæti í 2. deild A í gær með öruggum sigri á Rúmeníu, 6:0. Spánverjar burstuðu Tyrki, 11:0. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Sérstakt en skemmtilegt

20. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér gekk vel í gær og framhaldið verður fínt,“ sagði Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður hjá ÍBV, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær. Meira
4. mars 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Njarðvík 92:85

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 3. mars 2017. Gangur leiksins : 9:8, 11:12, 18:14, 24:19 , 28:26, 35:32, 41:32, 48:36 , 50:45, 53:54, 60:59, 69:66 , 75:66, 76:74, 84:82, 92:85 . Þór Ak. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.