Greinar laugardaginn 11. mars 2017

Fréttir

11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

67 íbúðir verða á Frakkastígsreit

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á svokölluðum Frakkastígsreit, milli Laugavegs og Hverfisgötu, hafa staðið yfir miklar byggingaframkvæmdir sem vakið hafa athygli þeirra sem lagt hafa leið sína í Miðbæinn. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Aðalmálið er að takmarka áhættuna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Aðför „kontórista í kansellíinu“ mótmælt

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Lögfræðileg léttúð ráðuneytisins í umgengni við lögfræðilegar spurningar, sem varða fjölda fólks miklu, sætir óneitanlega furðu,“ segir Ólafur K. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Auðvelda ferðir strætisvagna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að bjóða út framkvæmdir sem eiga að auðvelda ferðir strætisvagna um Miklubraut. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Á litlu er að byggja í rannsókn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir á litlu vera að byggja í grennslan eftir Artur Jarmoszko, sem lýst var eftir í fyrradag. Síðast er vitað um ferðir hans rétt fyrir miðnætti 1. mars þegar hann sást í öryggismyndavélum í Lækjargötu. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ást og umhyggja

Með himininn í hjartanu Himneskt er að vera með vorið vistað í sálinni, sólina og eilíft sumar í hjarta. Því hamingjan felst í því að vera með himininn í hjartanu. Lifi lífið! Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Banaslys í Silfru

Bandaríkjamaður á sjötugsaldri lést þar sem hann var við grunnköfun í gjánni Silfru á Þingvöllum síðdegis í gær. Hann var úrskurðaður látinn á Landspítalanum, þangað sem hann var fluttur með þyrlu frá Landhelgisgæslunni. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 437 orð | 3 myndir

Betri árangur næst með iðnnámi

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Færi ungt fólk í ríkari mæli en nú er raunin til náms í iðn- og tæknigreinum væri atvinnulífið hér á Suðurlandi að ná enn betri árangri en er í dag . Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

Danir hlaða nýjustu skáldsögu Jóns Kalmans lofi

Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar, Eitthvað á stærð við alheiminn, sem kom út í Danmörku í byrjun mánaðarins hefur fengið afar lofsamlega dóma hjá þarlendum bókmenntarýnum. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð

Deila enn hjá sáttasemjara Mishermt var í Morgunblaðinu í gær að engin...

Deila enn hjá sáttasemjara Mishermt var í Morgunblaðinu í gær að engin kjaradeila væri nú á borði ríkissáttasemjara. Enn er þar óleyst deila skipstjórnarmanna og vélstjóra á hvalaskoðunarbátum. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Eiga hraust börn og æfa íþróttir í hófi

„Konur sem ætla sér að ná langt á vinnumarkaðnum ættu ekki að flíka skoðunum sem hugsanlega er hægt að tengja kvennabaráttunni,“ sagði í grein í Helgarpóstinum árið 1985 um konur í viðskiptalífinu. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Flóknari setningar Steingríms J. í stjórn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Árin fyrir efnahagshrunið og í hruninu eykst stílfærslan skyndilega í máli Steingríms [J. Sigfússonar]. Ég set það í samhengi við miklar breytingar á félagslegri stöðu. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Friðrik Þór formaður Heimdallar

Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðinemi við Háskóla Íslands, var í gær kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem fór fram í Valhöll. Meira
11. mars 2017 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fundu 3.000 ára gamlar styttur af faraóum

Fornleifafræðingar hafa fundið tvær fornar styttur af faraóum við uppgröft í einu úthverfa Kaíró. Talið er að stytturnar séu meira en þrjú þúsund ára gamlar og af faraóum sem voru uppi á árunum 1314 til 1200 fyrir Krist. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Laugardalur í Reykjavík Auðnutittlingur var að leita sér að einhverju í gogginn. Undanfarið hafa verið jarðbönn og þá er mikilvægt að muna að gefa fuglunum, jafnt smáum sem... Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Grímsbæjarránið er upplýst

Lögreglan á höfuðborgar svæðinu hefur að mestu upplýst vopnað rán sem framið var í verslun 10-11 í Grímsbæ við Bústaðaveg í Reykjavík í hádeginu í gær. Tveir piltar, 13 og 16 ára, komu inn í búðina og ógnuðu starfsfólki þar með eggvopni. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gæsla hefst að nýju

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju á fimmtudaginn í næstu viku. Þá er flugsveit ítalska flughersins væntanleg til landsins með sex orrustuþotur af gerðinni Eurofighter Typhoon F-2000. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð

Hollenskur fíkniefnasmyglari fór úr landi þrátt fyrir fangelsisdóm og farbann

Hollenskur karlmaður, sem dæmdur var í fimm ára fangelsi hér á landi árið 2015 og sætti farbanni, er horfinn og hafa yfirvöld ekki hugmynd um hvar hann er niður kominn. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hvasst og blautt víða um land í dag

Nokkurt hvassviðri verður á landinu í dag og víða rigning. Hvassast verður syðst á landinu og talsverð rigning suðaustantil. Dregur úr vindi þegar líður á daginn og léttir til víða en áfram dálitlar skúrir syðra. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hælisleitendur verða að líkindum fleiri í ár

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á fyrstu tíu vikum ársins sóttu alls 168 manns um hæli hér á landi. Í febrúar sl. voru hælisleitendur 71 af 20 þjóðernum, en til samanburðar sóttu 38 manns um hæli á Íslandi í sama mánuði í fyrra. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Inn í ljósið, ekki út í myrkrið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld og rithöfundur, hefur gefið út ljóðabókina Lifi lífið . Í bókinni eru 175 ljóð hans og þar af 150, sem ekki hafa birst áður, auk fjölmargra mynda og annars texta. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Íslenskar konur í sviðsljósinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sinfóníuhljómsveit Danmerkur flutti verk eftir tvær íslenskar konur, Báru Gísladóttur og Önnu Þorvaldsdóttur, á tónleikum í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lokasprettur á loðnuvertíð

Sérstök loðnuvertíð er langt komin, en hún hófst ekki fyrr en að loknu verkfalli 20. febrúar og kraftur hefur verið í veiðum og vinnslu síðan. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Lóðaúthlutanir eru nú í hámarki á Hellu

Úr Bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Sveitagrill Míu heitir veitingavagn Stefaníu Björgvinsdóttur og Stefáns Ólafssonar, sem búa á Hellu. Þau gera út vagninn á Skógum undir Eyjafjöllum, steinsnar frá Skógafossi. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð

Menntun og reynsla

Í dag segir Sigurður Þór mikla eftirspurn vera hjá sunnlenskum fyrirtækjum eftir starfsfólki í matvæla- og þjónustugreinum og í fögum eins og trésmíði, járniðn, rafvirkjun og slíku. Það eigi ekki síst við nú á tímum uppsveiflu í atvinnulífi. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Ráðherrarnir leiti fjár til framkvæmda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ríkisstjórnin fól á fundi sínum í gær Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra og Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra að leita leiða svo veita megi til vegamála meiri fjármuni en nú eru fyrir hendi. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 537 orð

Samningar árangursríkari en lagasetning

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Sérstakri loðnuvertíð að ljúka

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að loðnukvóti upp á tæplega 200 þúsund tonn náist á innan við fjórum vikum. Vertíð hófst ekki fyrr en að loknu sjómannaverkfalli 20. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

Silfru verður lokað eftir banaslys í gær

Ákveðið hefur verið að loka gjánni Silfru á Þingvöllum fyrir köfurum um óákveðinn tíma. Stjórnendur þjóðgarðsins tóku ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Þetta er gert í kjölfar banaslyss í gjánni síðdegis í gær. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sjóður í eigu SI tapaði rúmum 600 milljónum í fyrra

Akkur SI, sem er félag í eigu Samtaka iðnaðarins, og heldur utan um fjáreignir samtakanna, tapaði ríflega 600 milljónum í fyrra. Ári fyrr reyndist hagnaður þess hins vegar um milljarður króna. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Stórhýsi við Hraunbæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt úthlutun lóðar og sölu byggingarréttar að Hraunbæ 103A í Árbæjarhverfi. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Um 170 umsóknir komnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta fólk getur ekki snúið aftur heim því ástandið í Írak virðist fara versnandi. Ef önnur lönd halda áfram að synja þessum hópi um hæli má búast við að þeir komi í meira mæli hingað,“ segir Arndís A.K. Meira
11. mars 2017 | Erlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Varð deila um hvolp forsetanum að falli?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Park Geun-Hye var í gær svipt embætti forseta Suður-Kóreu, fyrst lýðræðislega kjörinna þjóðhöfðingja landsins. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Veitur sveitarfélaga voru víða ótryggðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Talsvert af veitu- og hafnarmannvirkjum hefur verið ótryggt hjá Viðlagatryggingu Íslands. Úr þessu hefur nú verið bætt, sérstaklega í tengslum við heimsóknir fulltrúa Viðlagatryggingar í öll sveitarfélög landsins. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð

Vilja sjá um innleiðinguna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Vilja stækka griðasvæði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Borgarstjóri hefur ítrekað áskorun borgarstjórnar til Alþingis frá því í nóvember 2014 um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa. Í bréfi Dags B. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Vill svör um lóðasölu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi stjórnar Faxaflóahafna í gær var tekið fyrir erindi Akraneskaupstaðar dagsett 3. mars sl. þar sem óskað var eftir upplýsingum og gögnum vegna sölu lands Faxaflóahafna sf. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Yfir 200 ferðamenn slösuðust í fyrra

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu um slys í umferðinni árið 2016 voru ferðamenn 16% þeirra sem slösuðust á árinu. Tveir ferðamenn létust í umferðarslysum á Íslandi í fyrra en þeir voru frá Kína og Frakklandi. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ýttu bíl 30 km og söfnuðu 810.000 krónum

Nokkrir vaskir nemendur Menntaskólans á Akureyri ýttu (og drógu) fólksbíl Eyjafjarðarhringinn í gær í þágu góðs málstaðar. Góðgerðarvika er í skólanum og fé safnað með ýmsu móti til styrktar geðdeild Sjúkrahússins, m.a. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Þúsundir sjúklinga eru enn á biðlistum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þúsundir manna bíða eftir margvíslegum aðgerðum á sjúkrahúsum hér á landi og eru margir þeirra óvinnufærir á meðan. Af því hlýst mikill kostnaður fyrir einstaklingana og þjóðfélagið í heild. Meira
11. mars 2017 | Erlendar fréttir | 130 orð

Þvottavél með karrístillingu sett á markað

Þvottavél með sérstakri karrístillingu hefur nú verið sett á markað á Indlandi. Panasonic á heiðurinn af þvottavélinni og segist fyrirtækið vera að bregðast við kvörtunum viðskiptavina sem eigi í erfiðleikum með að ná karríblettum úr fatnaði. Meira
11. mars 2017 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þýskir ferðamenn gera ráð fyrir háu verði á Íslandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2017 | Leiðarar | 639 orð

Aðskilnaður bankastarfsemi

Hvernig á að verja sparifé almennings fyrir áhættu fjárfestingabankastarfsemi? Meira
11. mars 2017 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Fullnýting tekjustofna

Vinstrimenn á þingi og í sveitarstjórnum eru yfirleitt miklir áhugamenn um að „fullnýta tekjustofna“. Meira

Menning

11. mars 2017 | Myndlist | 615 orð | 2 myndir

„Ég sest ekki niður og ætla að teikna hund“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
11. mars 2017 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Frumflytja þrjá nýja strengjakvartetta

Strokkvartettinn Siggi heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan 17. Á tónleikunum verða frumfluttir þrír glænýir strengjakvartettar eftir ung íslensk tónskáld, þau Báru Gísladóttur, Finn Karlsson og Halldór Smárason. Meira
11. mars 2017 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Hans Olding leikur djass á Bryggjunni

Gítarleikarinn Hans Olding kemur fram með Sigurði Flosasyni og Einari Scheving á SunnuDjassi, djasstónleikum Bryggjunnar brugghúss, annað kvöld kl. 20. Félagarnir munu leika ýmsa djassstandarda. Meira
11. mars 2017 | Bókmenntir | 329 orð | 1 mynd

Jón Kalman ausinn lofi í Danmörku

Jón Kalman Stefánsson fær afar lofsamlega dóma hjá dönskum bókmenntarýnum fyrir skáldsögu sína Eitthvað á stærð við alheiminn sem kom út í Danmörku 3. mars í þýðingu Kims Lembek. Meira
11. mars 2017 | Tónlist | 437 orð | 8 myndir

Nú falla öll vötn til Kænugarðs

Í kvöld verður spurt að leikslokum í Söngvakeppninni. Búið er að skilja hismið frá kjarnanum og í kvöld berjast sjö lög um sæti í lokakeppninni sem haldin verður í maí. Ég, spenntur? Svolítið... Meira
11. mars 2017 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Pärt, Rota og Tsjajkovskíj í Hömrum

Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands flytur þrjú verk fyrir strengjasveit á tónleikum í Hömrum í Hofi kl. 16 á morgun, undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Meira
11. mars 2017 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Sjö sitja í alþjóðlegri dómnefnd

Valið á sigurlaginu í Söngvakeppninni í kvöld verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Atkvæði dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Meira
11. mars 2017 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Spurt í kvikmynd hvað sanngirni kostar

Heimildarkvikmyndin Hvað kostar sanngirni? (The Price of Fairness) eftir framleiðandann Alex Gabbay verður sýnd í Tjarnarbíói í dag, laugardag, klukkan 16. Að sýningu lokinni verða pallborðsumræður um efni kvikmyndarinnar. Meira
11. mars 2017 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Söngur og leiðsögn í Hveragerði

Fjölbreytileg dagskrá verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði um helgina. Í dag, laugardag, mun söngur hljóma um sali þegar Kammerkór Suðurlands verður með opna æfingu í safninu frá klukkan 16 til 17. Meira
11. mars 2017 | Leiklist | 1379 orð | 3 myndir

Verk sem talar beint inn í samtímann

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
11. mars 2017 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Vísnatónleikar fyrir fjölskyldur í Salnum

Fjölskyldum er boðið á ókeypis vísnatónleika í Salnum í dag kl. 13. Þeir eru liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi á laugardögum. Að þessu sinni tengist stundin Vísnatónlistarhátíð í Tíbrá sem fram fer í kvöld. Meira

Umræðan

11. mars 2017 | Pistlar | 432 orð | 2 myndir

Burt með fokkið

Meðal þess fyrsta sem birtist á prenti eftir Halldór Guðjónsson frá Laxnesi var grein þar sem skáldið unga skoraði á æskulýð landsins að hætta að nota blótsyrði. (Æskan, ágúst 1917 bls. 62-64.) Og vissulega er ljótt að blóta og bölva. Meira
11. mars 2017 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Börn með málhamlanir – hver þjónustar þau?

Eftir Tinnu Sigurðardóttur: "Börn með málhamlanir fá litla skilgreinda þjónustu innan menntakerfis á Íslandi þrátt fyrir oft á tíðum hamlandi vanda." Meira
11. mars 2017 | Aðsent efni | 114 orð | 1 mynd

Hávaði í strætó

Kæri Velvekandi, mig langar að koma nokkrum orðum til þín út af þjónustu strætó í Reykjavík. Það glymur hávaði í vagninum allan daginn frá hátalarakerfinu um hver næsta stoppistöð er. Meira
11. mars 2017 | Pistlar | 327 orð

Hrunmangarafélagið

Sú var tíð, að ég reyndi að lesa allt það, sem birst hafði erlendis um bankahrunið íslenska 2008. Ég komst þá að því, að flest var það sótt til fámennrar innlendrar klíku, sem sjálf studdi skrif sín tilvitnunum í aðra úr sömu klíku. Meira
11. mars 2017 | Aðsent efni | 1376 orð | 2 myndir

Óvinafagnaður

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson og Hannes G. Sigurðsson: "Verði umrætt frumvarp að lögum væri verið að marka leið inn í aðra kafla kjarasamninganna" Meira
11. mars 2017 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Síungt félag þótt 110 ára sé í dag

Eftir Ágúst Ásgeirsson: "Í upphafi haslaði ÍR sér völl á miðborgarsvæðinu og átti lengi félagsheimili og íþróttahús við Túngötu." Meira
11. mars 2017 | Pistlar | 875 orð | 1 mynd

Um menningarpólitík

Vinnan sem stendur yfir við skráningu tónverka Atla Heimis þarf að ná til tónskálda fyrri tíma. Meira
11. mars 2017 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Vinnubrögð Fjármálaeftirlitsins

Leyndarhjúpur er um starfsemi Fjármálaeftirlitsins og stofnunin er nær ófáanleg til að veita fjölmiðlum svör við eðlilegum spurningum sem að henni er beint. Meira

Minningargreinar

11. mars 2017 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Anna Hjörtína Vernharðsdóttir

Anna Hjörtína Vernharðsdóttir fæddist 19. desember 1931. Hún andaðist 25. febrúar 2017. Útför Önnu var gerð 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Áskell Torfi Bjarnason

Áskell Torfi Bjarnason var fæddur í Lágadal Nauteyrarsókn, N-Ísafjarðarsýslu 14. september 1926. Hann lést 24. febrúar 2017. Foreldrar hans voru þau Bjarni Bjarnason, f. 23. apríl 1889, d. 29. ágúst 1952, og kona hans Anna Guðrún Áskelsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Bára Norðfjörð Guðmundsdóttir

Bára Norðfjörð Guðmundsdóttir fæddist 7. september 1936. Hún lést 1. mars 2017. Útför Báru Norðfjörð fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1289 orð | 1 mynd | ókeypis

Bára Norðfjörð Guðmundsdóttir

Bára Norðfjörð Guðmundsdóttir fæddist á Norðfirði 7. september 1936. Hún lést á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi 1. mars 2017.Foreldrar hennar voru Guðmundur Eyjólfsson, f. 13.1. 1905, d. 26.3. 1968, og Ingibjörg Sigríður Guðjónsdóttir, f. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Eiríkur Þorgeirsson

Eiríkur Þorgeirsson fæddist 24. júlí 1927 á Fjalli, Skeiðahr., Árn. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 6. mars 2017. Foreldrar hans voru Þorgeir Jóhannesson bóndi, f. 24. sept. 1894 á Skriðufelli, Gnúpverjahr., d. 9. feb. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðjónsson

Eyjólfur Guðjónsson fæddist í Hlíð á Djúpavogi 16. janúar 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað 28. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Guðjón Eyjólfsson, bóndi og sjómaður, frá Hlíð, f. 6. apríl 1886, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

Fjóla Björgvinsdóttir

Fjóla Björgvinsdóttir fæddist á Djúpavogi hinn 15. febrúar 1937. Hún lést á sjúkrahúsinu á Siglufirði 6. mars 2017. Foreldrar hennar voru Þorgerður Pétursdóttir, f. í Beinárgerði, Vallanessókn, S-Múlasýslu, 2. ágúst 1913, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Guðjón Finnbogason

Guðjón Finnbogason fæddist 2. desember 1927. Hann lést 26. febrúar 2017. Útför Guðjóns fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Kristín Lúðvíksdóttir

Kristín Lúðvíksdóttir fæddist 6. október 1928. Hún andaðist 23. febrúar 2017. Útför Kristínar var gerð 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

Ólöf Sigríður Benediktsdóttir

Ólöf Sigríður Benediktsdóttir fæddist í Steinholti á Vopnafirði 25. október 1936. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, 5. mars 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Jóhanna Valdimarsdóttir, f. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ólafsdóttir

Ragnheiður Ólafsdóttir var fædd í Súðavík 28. desember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 24. febrúar 2017. Ragnheiður var dóttir Ólafs Jónssonar kennara og skólastjóra í Súðavík og Margrétar Helgu Þorláksdóttur frá Saurum í Súðavík. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist 1. febrúar 1942. Hann lést 1. mars 2017. Útför Sigurðar fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 22 orð | 1 mynd

Snæbjörg Snæbjarnardóttir

Snæbjörg Snæbjarnardóttir fæddist á Sauðárkróki 30. september 1932. Hún lést 16. febrúar 2017. Útför Snæbjargar Snæbjarnardóttur fór fram 3. mars 2017. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1649 orð | 1 mynd | ókeypis

Snæbjörg Snæbjarnardóttir

Snæbjörg Snæbjarnardóttir, óperusöngkona, söngkennari og kórstjóri, fæddist á Sauðárkróki 30. september 1932. Hún lést á Landspítalanum 16. febrúar 2017.Foreldrar hennar voru Ólína Ingibjörg Björnsdóttir, f. 23. maí 1903, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Sveinn Teitsson

Sveinn Teitsson var fæddur á Akranesi 1. mars 1931. Hann lést 4. mars 2017. Sveinn ólst upp á Akranesi en hafði búið í Reykjavík um árabil. Foreldrar hans voru Unnur Sveinsdóttir og Teitur Benediktsson. Hann á systurnar Ester og Margréti. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2017 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Örbrún Halldórsdóttir

Örbrún Halldórsdóttir fæddist 29. mars 1933. Hún lést 4. mars 2017. Útför Örbrúnar fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Bið í Borgarfirði

Vonbrigði eru að allar framkvæmdir í samgöngumálum á Vesturlandi sem fyrirhugað voru á þessu ári skuli hafa verið blásnar af. Þetta segir í ályktun sem sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykki í vikunni. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Draumstarfið

Ég starfa með og styð við ungt fólk sem er að fara út í lífið. Oft þurfa Fjölsmiðjukrakkar hjálp en þegar þau eru, eftir starf hjá okkur, komin í skóla eða vinnu finnst mér til nokkurs hafa verið unnið. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Halldór Halldórsson tekur sæti Hildar í sjóðnum

Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur tekið sæti Hildar Sverrisdóttur í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Hjúkrunarrými verði fleiri

Lokun hjúkrunarheimilanna á Blesastöðum á Skeiðum síðasta haust og Kumbaravogs nú í febrúar fækkar hjúkrunarrýmum í Árnessýslu um 41 og eykur á skort á hjúkrunarrýmum í sýslunni. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Sala lóðar bætir afkomu RÚV

Hagnaður Ríkisútvarpsins ohf. nam 1.429 milljónum króna í fyrra, og er hann einkum til kominn vegna 1.535 milljóna króna hagnaðar af sölu á byggingarrétti. Hagnaður af reglulegri starfsemi var hins vegar 95 milljónir króna fyrir skatta. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 637 orð | 1 mynd

Samtökin töpuðu hálfum milljarði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samtök iðnaðarins skiluðu tapi upp á ríflega hálfan milljarð í fyrra og fól það í sér gríðarlegan viðsnúning frá fyrra ári þegar hagnaður af starfsemi þess og fjárfestingum nam ríflega 800 milljónum króna. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Spá lækkun stýrivaxta nú eða síðar

Greiningardeild Arion banka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 0,25% á miðvikudaginn kemur, 15. mars, enda sé útlit fyrir að styrking krónunnar valdi minni verðbólgu en bankinn hafi spáð. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

VÍS fær heimild fyrir allt að þriðjungshlut í Kviku

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vátryggingafélag Íslands (VÍS) sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Kviku banka sem nemur allt að 33%, að því er fram kemur á vef eftirlitsins. Meira
11. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Þungt vigtaðir í Icelandair

Forsvarsmenn Samtaka iðnaðarins og Akks vilja ekki tjá sig um einstaka fjárfestingar sjóðsins en segja þó að hann eigi með beinum hætti hlutabréf í íslenskum fyrirtækjum fyrir um 2,2 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

11. mars 2017 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Dagur þjóðbúninganna

Þjóðbúningadagur Þjóðminjasafns Íslands í Safnahúsinu verður kl. 14 á morgun, sunnudaginn 12. mars. Gestir eru hvattir til að mæta í þjóðbúningi síns heimalands. Meira
11. mars 2017 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Hvað er hún margar blaðsíður? #unglingarlesa

Lestur unglinga er í brennidepli á árlegri barna- og unglingabókmenntaráðstefnu kl. 10.30 - 13.30 í dag, laugardag 11. mars, í Borgarbókasafninu Gerðubergi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hvað er hún margar blaðsíður? #unglingarlesa. Meira
11. mars 2017 | Daglegt líf | 473 orð | 8 myndir

Kunnátta upp á hár

Tíu nemendur á hársnyrtibraut Handverksskólans fengu hárin til að rísa á fyrirsætum og trúlega sumum gestanna á útskriftarsýningu sinni. Hver nemandi sýndi fjórar útfærslur; uppgreiðslu á síðu hári, herraklippingu, dömuklippingu og þema í anda ljóssins. Meira

Fastir þættir

11. mars 2017 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e3 h6 6. Bh4 O-O 7. Rf3 b6 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e3 h6 6. Bh4 O-O 7. Rf3 b6 8. Be2 Bb7 9. Bxf6 Bxf6 10. cxd5 exd5 11. O-O Rd7 12. Db3 c6 13. Had1 He8 14. Hfe1 Be7 15. e4 dxe4 16. Bc4 Hf8 17. Re5 Rxe5 18. dxe5 Dc7 19. Meira
11. mars 2017 | Í dag | 1636 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfsstræti 19 í dag, laugardag...

Orð dagsins: Kanverska konan Meira
11. mars 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Áhlaupshelgin. V-Enginn Norður &spade;Á92 &heart;ÁK543 ⋄109...

Áhlaupshelgin. V-Enginn Norður &spade;Á92 &heart;ÁK543 ⋄109 &klubs;ÁD4 Vestur Austur &spade;KD753 &spade;108 &heart;D8 &heart;G1092 ⋄DG843 ⋄ÁK765 &klubs;G &klubs;109 Suður &spade;G64 &heart;76 ⋄2 &klubs;K876532 Suður spilar 6&klubs;. Meira
11. mars 2017 | Í dag | 27 orð

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu...

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn. (Róm. Meira
11. mars 2017 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atvinnulíf á Siglufirði

Við höfum stefnt að því að hér á Siglufirði verði fjölbreytt atvinnulíf sem byggist á ferðamennsku, líftækni,sjávarútvegi og þjónustu með öflugri menningu. Okkur miðar ágætlega í því,“ segir Róbert Guðfinnsson sem á 60 ára afmæli í dag. Meira
11. mars 2017 | Fastir þættir | 514 orð | 2 myndir

Huginn Íslandsmeistari þriðja árið í röð

A-sveit Hugins er Íslandsmeistari skákfélaga þriðja árið í röð eftir æsispennandi lokahrinu Íslandsmóts taflfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síðustu helgi. Sem fyrr áttu Huginsmenn í harðri keppni um titilinn við A-sveit Taflfélags Reykjavíkur. Meira
11. mars 2017 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Í hópi frumkvöðla í söngkvennastétt

Þuríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík að Bergstaðastræti 50, yngsta barn foreldra sinna Kristínar Norðmann og Páls Ísólfssonar. Meira
11. mars 2017 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Ísólfur Pálsson

Ísólfur Pálsson fæddist á Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi 11. mars 1871. Foreldrar hans voru Páll Jónsson, f. 1832, drukknaði 1887, bóndi og hreppstjóri á Syðra-Seli, og k.h. Margrét Gísladóttir, f. 1830, d. Meira
11. mars 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Vonandi breiðist orðasambandið „að hafa handaskipti“ á eignum, t.d. verðbréfum, ekki út. Hitt er algengt, að eignir „skipti um hendur“. Þetta er beint úr enskunni, to change hands . Á okkar máli má t.d. Meira
11. mars 2017 | Árnað heilla | 385 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Þuríður Pálsdóttir 85 ára Elva M. Meira
11. mars 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Óðinn Týr Brynjarsson fæddist 5. júní 2016 kl. 9.50. Hann...

Vestmannaeyjar Óðinn Týr Brynjarsson fæddist 5. júní 2016 kl. 9.50. Hann vó 4.460 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Lind Geirsdóttir og Brynjar Ólafsson... Meira
11. mars 2017 | Í dag | 279 orð

Víða er pottur brotinn

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fá hann allan viljum við. Veitir slökun, ró og frið. Úr honum margur fylli fær. Fallegt blóm í honum grær. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Lottópottinn viljum við. Veitir pottur ró og frið. Meira
11. mars 2017 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverji

Það er merkilegt hvernig veðrið getur sameinað fólk, bæði gott veður og slæmt veður eins og sannaðist í snjókomunni miklu nýverið. Í götunni hjá Víkverja fóru allir út að morgni sunnudagsins 26. Meira
11. mars 2017 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Það er engin þörf að kvarta

Stundum liggur við að mig langi til að kvarta yfir sjónvarps- og útvarpsdagskránni, en ég geri það auðvitað ekki, enda hef ég svo sem enga ástæðu til þess. Meira
11. mars 2017 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. mars 1941 Þýskur kafbátur gerði árás á línuveiðarann Fróða, djúpt suðuraustur af Vestmannaeyjum. Fimm menn fórust. 11. Meira

Íþróttir

11. mars 2017 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Áhugafólk um frjálsar íþróttir, eins og raunar landsmenn allir, gat...

Áhugafólk um frjálsar íþróttir, eins og raunar landsmenn allir, gat glaðst um síðustu helgi þegar Aníta Hinriksdóttir vann til sinna fyrstu verðlauna á stórmóti í flokki fullorðinna. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Ásdís, Guðni og Vigdís á Kanaríeyjum

Þrír Íslendingar keppa á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fram fer á Kanaríeyjum um helgina. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 129 orð

Björninn þarf að vinna báða

Leikmenn Skautafélags Akureyrar þurfa nú að bíða og vona að 6:5-sigur þeirra á SR í framlengdum leik í gærkvöld dugi þeim til að komast í úrslitakeppni Hertz-deildar karla í íshokkí. SA hefur nú lokið keppni á þessari leiktíð með 36 stig í 2. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 1039 orð | 2 myndir

Eins og kirkjugarður handboltamanna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Ég er hrikalega ánægður

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er frábært félag og með eitt af átta bestu liðum Evrópu um þessar mundir. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Fjórir erlendir í Pepsideildina

Fjögur félög hafa bætt við sig nýjum, erlendum leikmanni fyrir komandi leiktíð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. KA samdi í gær við svartfellska vinstri bakvörðinn Darko Bulatovic. Sá er 27 ára og á að baki 63 leiki í efstu deild Serbíu. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 110 orð

Geir hætti við FIFA-framboð

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, hefur ákveðið að taka ekki sæti í stjórn FIFA, alþjóða-knattspyrnusambandsins. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: Akraneshöllin: ÍA – ÍR 11L...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: Akraneshöllin: ÍA – ÍR 11L Samsung-v.: Stjarnan – Leiknir F 13.30L Reykjaneshöllin: Haukar – Grótta 14L Akraneshöllin: Víkingur Ó – Þór A 15L Egilshöll: Leiknir R – ÍBV 15. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Víkingur R – Keflavík 0:2 Anton Freyr Hauksson...

Lengjubikar karla Víkingur R – Keflavík 0:2 Anton Freyr Hauksson 5., Jeppe Hansen 35. Þróttur R – Breiðablik 0:4 Willum Þór Willumsson 16., Höskuldur Gunnlaugsson 26., Martin Lund Pedersen 67., 82. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 72 orð

Sá besti í fyrra hættur

Ármann Smári Björnsson, lykilmaður í knattspyrnuliði ÍA síðustu ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Sendum skýr skilaboð

22. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var frábært hjá okkur og alveg nauðsynlegt. Við vorum staðráðnir í því fyrir leikinn að koma til leiks af krafti og sýna fólki að við værum komnir í gírinn fyrir úrslitakeppnina. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 180 orð

Stigin, fráköstin og stoðsendingarnar

STIGAHÆSTIR: Amin Stevens, Keflavík 649(29,5) Flenard Whitfield, Skallagrími 646(29,4) Tobin Carberry, Þór Þ. 601(27,3) Sherrod Wright, Haukum 487(27,1) Lewis Clinch, Grindavík 465(21,1) Logi Gunnarsson, Njarðvík 439(20,0) Darrel Lewis, Þór Ak. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tyson-Thomas látin fara

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti í gærkvöld að félagið hefði rift samningi sínum við Carmen Tyson-Thomas, sem farið hefur á kostum með kvennaliði félagsins í vetur. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þessir bestir í seinni hluta

Amin Stevens úr Keflavík var í gær útnefndur besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir allt var margt gott á HM

Uppgjör Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið hafi hafnað í 14. sæti á heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar þá léku fá eða engin lið betri varnarleik í keppninni. Þetta sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari m.a. Meira
11. mars 2017 | Íþróttir | 938 orð | 4 myndir

Þrjár rimmur af fjórum illfyrirsjáanlegar

Úrslitakeppnin Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik brestur á hinn 15. mars en á fimmtudagskvöldið lá fyrir hvaða lið myndu mætast í átta liða úrslitunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.