Greinar laugardaginn 18. mars 2017

Fréttir

18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Aldrei of seint að fara í nám

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eftir því sem ferðamönnum hefur fjölgað hérlendis hafa æ fleiri farið í nám til að öðlast réttindi í fararstjórn. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

„Búnar að gleyma þessu“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Bændur eiga betra skilið

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að bændur eigi skilið faglegri vinnubrögð af hálfu stjórnvalda. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Costco-kort farin að berast viðskiptavinum

Aðildarkort væntanlegra viðskiptavina verslunarinnar Costco hafa nú tekið að berast þeim, en tveir mánuðir eru þar til verslunin verður opnuð hér á landi. Nokkur þúsund einstaklingar og fyrirtæki hafa þegar sótt um aðild að vöruhúsi verslunarinnar. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 244 orð

Eignir VR metnar á 11,1 milljarð króna

Hreinar tekjur VR í fyrra námu 775 milljónum króna samkvæmt ársreikningi stéttarfélagsins sem birtur hefur verið. Þar kemur fram að samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins 11,1 milljarði kr. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Enn fleiri greinast með kynsjúkdóma

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Töluverð fjölgun hefur orðið í þeim hópi fólks sem greinst hefur með kynsjúkdóma hérlendis á undanförnum árum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Enn fækkar í stofni landsela

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
18. mars 2017 | Erlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Evrópuríki leggi sanngjarnan skerf af mörkum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Faxaflói iðar af lífi ofan sjávarborðs og neðan

Þétt var setið um borð í Eldey, einu hvalaskoðunarskipa Eldingar, þegar skipið nálgaðist hafnargarð Reykjavíkurhafnar í gær eftir u.þ.b. þriggja tíma ferðalag á hvalaskoðunarmiðin. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fái frið til að starfa

Jóhanna Hreinsdóttir er úr Mosfellsdal og maður hennar, Guðmundur Magnússon, úr Kópavogi. Þau höfðu engin tengsl við Kjósina þegar þau keyptu jörðina Káraneskot og hófu þar búskap fyrir nákvæmlega þrjátíu árum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ferja fái ekki meðgjöf frá borginni

„Við teljum ekki forsvaranlegt að verja opinberum fjármunum til þessa verkefnis,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallavina. Meira
18. mars 2017 | Erlendar fréttir | 76 orð

Fékk greiðslur frá fyrirtækjum Rússa

Mike Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, fékk tugi þúsunda dala í greiðslur frá rússneskum fyrirtækjum skömmu áður en hann varð ráðgjafi Trumps fyrir kosningarnar í nóvember. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fjórar vikur til stefnu

Héraðssaksóknari hefur fjórar vikur til að gefa út ákæru á hendur skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Fjöldi á biðlistum veldur enn áhyggjum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýju yfirliti landlæknis hefur í flestum tilvikum tekist að fækka örlítið sjúklingum á biðlistum eftir völdum aðgerðum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi vegna Dýrafjarðarganga gefið út

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt útgáfu framkvæmdaleyfis til Vegagerðarinnar vegna jarðganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar í Ísafjarðarbæ. Auglýsing um útgáfu leyfisins birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Meira
18. mars 2017 | Erlendar fréttir | 84 orð

GCHQ segir hlerunarásökun fáránlegt þvaður

Breska hlerunar- og fjarnjósnastofnunin GCHQ hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hún neitar algerlega ásökun um að hún hafi hlerað síma Donalds Trumps fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Bláfjöll Skíðafólk notaði færið og góðviðrið í fyrrakvöld og skíðaði fram í myrkur í upplýstum brekkum Bláfjalla. Þar eru einnig lagðar vinsælar gönguskíðabrautir upp í... Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Góður loðnuafli úr vestangöngu

Þrjú skip fengu góðan loðnuafla djúpt út af Bjargtöngum í gær. Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri á Hugin VE, telur allar líkur á að um vestangöngu sé að ræða, en þá gengur loðnan suður með Vestfjörðum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Góður vöxtur í lerkiskógi

Mikill vöxtur er í skóginum á Gunnfríðarstöðum í Austur-Húnavatnssýslu og nú er verið að grisja 25 ára lerkiskóg þar. Lerkið gefur nú iðnvið og er stefnt að því að senda einn timburbíl til Grundartanga þegar grisjuninni lýkur. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð

Göngin afhent ríkinu um mitt næsta ár?

Síðasti gjalddagi lána Spalar ehf. vegna Hvalfjarðarganganna er í september árið 2018. Aukning umferðar og þar með tekna leiðir til þess að afhending ganganna til ríkisins gæti mögulega orðið áður en kemur að greiðslu síðustu afborgunar. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 614 orð | 4 myndir

Höfða til brottfluttra Siglfirðinga

Sviðsljós Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þröstur Þórhallsson, stórmeistari í skák og fasteignasali, keypti Gagnfræðaskólann á Siglufirði fyrir um tveimur árum. Hann hefur nú ásamt föður sínum breytt skólanum í íbúðarhúsnæði. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Íslensk náttúra hefur aðdráttarafl út fyrir landsteinana

Íslensk náttúra dregur flesta erlenda ferðamenn að Íslandi að því er fram kemur í könnun sem gerð var á síðasta ári, en alls merktu 87% þeirra sem tóku þátt að náttúran hér á landi hefði haft áhrif á val þeirra á áfangastað. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Íslensk náttúra heillar flesta

Sigtryggur Sigtrygsson sisi@mbl.is Íslensk náttúra dregur flesta erlenda ferðamenn til Íslands samkvæmt könnun sem gerð var meðal ferðamanna í fyrra. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 25 orð

Í texta með mynd af tveimur grágæsum á miðopnu í gær var sagt að þar...

Í texta með mynd af tveimur grágæsum á miðopnu í gær var sagt að þar væru endur á ís. Lesendur eru beðnir velvirðingar á... Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kappklæddur hvutti í kuldanum

Kalt var í veðri víðast hvar á landinu í gær. Í ljósi þess að úrkoma var lítil og víða heiðskírt, nýttu margir daginn til útiveru. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð

Langflestir flugu hingað til lands með Icelandair

• Spurt var hvaða flugfélag þátttakendur nýttu sér til að komast til Íslands og frá landinu. Um 53% nýttu sér Icelandair, 29% Wow air ,7% Air Berlín, 4% Easy Jet og 2,6% British Airways. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lífríki landsins kortlagt

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra, stærð og verndargildi hefur litið dagsins ljós eftir tæplega tveggja áratuga vinnu hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lögregluþjóninum vikið frá störfum

Lögreglumanni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið vikið frá störfum tímabundið, er hann grunaður um að hafa framið alvarlegt brot í starfi á síðasta ári. Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manninum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mánaberg selt til Rússlands

Mánaberg ÓF 42, eitt skipa Ramma hf. í Fjallabyggð, hefur verið selt til Rússlands. Á hádegisflóðinu í gær var því siglt frá Ólafsfirði áleiðis til Murmansk með rússneskri áhöfn. Mánaberg ÓF 42 var smíðað á Spáni árið 1972 fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð

Mega ekki rannsaka leynireikninga

Hæstiréttur sneri í vikunni úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að skiptastjóri dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur mætti láta erlenda rannsóknarfyrirtækið K2 framkvæma könnun á erlendum reikningum sem kunna að vera í eigu... Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Miðstjórn kýs nýjan varaforseta ASÍ

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Miðstjórn ASÍ mun innan skamms kjósa varaforseta sambandsins í stað Ólafíu B. Meira
18. mars 2017 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Minnst 42 flóttamenn skotnir til bana í báti

Að minnsta kosti 42 flóttamenn frá Sómalíu, þeirra á meðal börn, voru skotnir til bana í árás á bát sem flutti þá undan strönd Jemen, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Ekki var vitað hverjir gerðu árásina. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

NATO-ríki standi við skuldbindingar í varnarmálum

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fundi með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Hvíta húsinu í Washington í gær að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins þyrftu að leggja sanngjarnan skerf af mörkum til varnarsamstarfsins. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Námsefni til sjálfstæðra útgefenda

Ekki náðist í Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra í gær, en aðstoðarmaður hans benti blaðamanni á að lítillega væri vikið að þessum málum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ný göng á teikniborðinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur að gerð nýrra Hvalfjarðarganga er hafinn hjá Vegagerðinni. Göngin verða samhliða núverandi göngum og verða þau samtengd. Að sögn G. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Ný göng kosta 13,5 milljarða

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur að gerð nýrra Hvalfjarðarganga er hafinn hjá Vegagerðinni. Göngin munu verða samhliða núverandi göngum. Að sögn G. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ófriður um Friðarstaði

Eigandi bæjarins Friðarstaða í Hveragerði segir að þær 63 milljónir sem hann á að fá greiddar frá Hveragerðisbæ vegna ábúðarloka séu ekki endanlegt kaupverð. Hann hefur kvartað yfir málinu til umboðsmanns Alþingis. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Pattstaða í Reynisfjöru

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ágreiningur landeigenda við Reynisfjöru um hugsanlega gjaldtöku á ferðamenn og framtíðarskipulag á svæðinu hefur staðið uppbyggingu innviða í kringum fjöruna fyrir þrifum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ræddu um Grindavíkurveginn

Lagabreytingu þarf til að færa Grindavíkurveg framar í röðinni varðandi þau verkefni sem ráðast þarf í í samgöngumálum. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Stormur andstöðu í vatnsglasi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Það hefur verið misjafnt eftir þingnefndum Alþingis, hvort fundað hefur verið alla dagana í þessari viku, en þessi vika er svonefnd nefndavika í þingstörfum og því hafa ekki verið hefðbundnir þingfundir. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sögufræg bygging

Hús Gagnfræðaskólans við Hlíðarveg 18-20 var tekið í notkun 1957. Kennsla á Siglufirði hafði fram að því farið fram á lofti Siglufjarðarkirkju í rúma tvo áratugi. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Telur útgáfuna jafnast á við einokun

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Samkeppnisforskot stofnunarinnar gagnvart öðrum útgefendum á þessum markaði undir þessu fyrirkomulagi er því svo mikið að útkoman er sambærileg og ef um ríkiseinokun væri að ræða. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tveir menn dæmdir fyrir tryggingasvik

Hæstiréttur hefur dæmt tvo karlmenn í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi hvorn fyrir tryggingasvik. Mennirnir útbjuggu í sameiningu ranga tilkynningu um tjón, sem orðið hefði á bílum þeirra. Samkvæmt tilkynningunni var annar bíllinn óökuhæfur. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Um 200 þúsund tonn úr sömu torfu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Uppskeru- eða baráttutónleikar?

Undirbúningshópur íbúa í vegamálum hyggst afhenda ákall sitt í vegamálum á Alþingi um miðja næstu viku. Vonast er til að Jón Gunnarsson samgönguráðherra verði viðstaddur afhendinguna og fulltrúarnir fái fund með honum í leiðinni. Meira
18. mars 2017 | Erlendar fréttir | 75 orð

Útilokar ekki hernað gegn Norður-Kóreu

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að þótt stjórn landsins vildi ekki átök á Kóreuskaganum kæmi til greina að beita hernaði gegn Norður-Kóreu ef landið héldi áfram að þróa kjarnavopn sem stefndu öryggi Bandaríkjanna í hættu. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Var pennavinur forsetans

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Georgíumaðurinn og Íslandsvinurinn Grigol Matchavariani urðu fyrir tilviljun pennavinir meðan Guðni stundaði háskólanám í Bretlandi fyrir um aldarfjórðungi. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vill frumvarpið á borð samráðsnefndar

Nýkjörinn formaður Samtaka afurðarstöðva í mjólkuriðnaði, Jóhanna Hreinsdóttir, gagnrýnir mjólkurfrumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra og segir að það muni „kollvarpa og jafnvel stórskaða heila atvinnugrein“. Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Öflugur unglingur í byggingarframkvæmdum

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Níræður unglingur Þórður Eyjólfsson, formaður byggingarfélagsins Búhölda, sér nú fyrir endann á áformum sem hann setti sér, með forgöngu um stofnun félagsins árið 1988, en það var að byggja 50 íbúðir fyrir... Meira
18. mars 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð

Önnur staða eftir fjölmiðlalög

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Setning fjölmiðlalaga árið 2011 leysti að nokkru leyti úr þeirri spennu sem orðið hafði milli íslenskrar réttarframkvæmdar og Mannréttindadómstóls Evrópu vegna meintra meiðyrða í rituðum greinum fjölmiðla. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2017 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Ástandið í Svíþjóð

Bent hefur verið á að lögreglan í Svíþjóð sé að missa eða búin að missa tökin á ákveðnum svæðum í landinu og glæpatíðni veldur áhyggjum. Gagnrýnt hefur verið að feimni við að ræða orsakir vandans sé til þess fallin að magna hann. Meira
18. mars 2017 | Leiðarar | 234 orð

Hvað felst í Júdasarkossi?

Feimni við trúarbrögðin má ekki verða til að við verðum ólæs á eigin menningu Meira
18. mars 2017 | Leiðarar | 432 orð

Mislægir hagsmunir

Meirihlutinn í borgarstjórn lætur lítið á sig fá þótt borgarbúar sitji fastir í umferð og finnst jafnvel að þeir mættu gera meira af því Meira

Menning

18. mars 2017 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Barbörukórinn heldur afmælistónleika

Barbörukórinn fagnar 10 ára afmæli í ár og heldur af því tilefni tónleika í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 17. Meira
18. mars 2017 | Menningarlíf | 1385 orð | 3 myndir

Dansandi gítarleikarar, nudd og skak

Flókið, órætt og súrrealískt? Vissulega og líka ótrúlega áhugavert, skemmtilegt og heillandi... Meira
18. mars 2017 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Fufanu hitar upp fyrir Red Hot Chili Peppers

Bandaríska hljómsveitin Red Hot Chili Peppers valdi íslensku hljómsveitina Fufanu til að hita upp fyrir sig á tónleikum sínum í Nýju Laugardalshöllinni sem haldnir verða 31. júlí. Meira
18. mars 2017 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Getur sigur dottið báðum megin?

Ein helsta dægradvöl miðaldra fólks skilst mér sé að skammast í þeim sem yngri eru. Helst að sýna fram á að allt hafi verið betra í gamla daga og benda á það sem betur mætti færi. Meira
18. mars 2017 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Gía valin listamaður Listar án landamæra

Gígja Guðfinna Thoroddsen, sem gengur undir listamannsnafninu Gía, var í gær útnefnd listamaður hátíðarinnar List án landamæra og munu verk eftir hana prýða allt efni hátíðarinnar auk þess sem haldin verður einkasýning á verkum hennar í sal félagsins... Meira
18. mars 2017 | Leiklist | 468 orð | 2 myndir

Hugleiðing um þögnina

Þó fjórmenningarnir kalli sig vísindamenn geta áhorfendur samt ekki gengið að neinni áþreifanlegri niðurstöðu. Meira
18. mars 2017 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson syngur í Toscu

Kristján Jóhannsson tenór mun fara með eitt af aðalhlutverkunum í uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu sem verður frumsýnd 21. október nk. Meira
18. mars 2017 | Tónlist | 583 orð | 3 myndir

Myrkrið verður varla svartara

Svartþungarokkið eður svartmálmurinn lifir harla góðu lífi á Íslandi nú um stundir þar sem tiltölulega lítill en æði virkur kjarni tónlistarmanna sendir frá sér efni með reglulegu millibili. Meira
18. mars 2017 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Sigurbjörg hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina

Sigurbjörg Þrastardóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2016 í íslenskum bókmenntum, en Lestrarfélagið Krummi veitir viðurkenninguna. Meira
18. mars 2017 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Vestrið – villt og tamið

Kammerhópurinn Camerarctica flytur verk úr vestrinu, bæði því villta og tamda, á tónleikum í 15.15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Meira
18. mars 2017 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Vänskä útnefndur heiðursstjórnandi SÍ

Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä var í gær útnefndur heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hann hefur gegnt stöðu aðalgestastjórnanda frá árinu 2014 og var einnig aðalstjórnandi hljómsveitarinnar á árunum 1993-96. Meira

Umræðan

18. mars 2017 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Boaty McBoatface

Evrópa varpaði öndinni léttar þegar úrslit í þingkosningunum í Hollandi lágu fyrir í vikunni og popúlistinn Geert Wilders laut í lægra haldi fyrir forsætisráðherranum Mark Rutte. Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Burt með innkaupalista grunnskólanna

Eftir Ernu Reynisdóttur: "Komið hefur fram að kostnaður vegna námsgagna eins barns í gegnum alla tíu bekki grunnskóla getur numið allt að 160.000 krónum" Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Eitt allra besta útvarpsefni allra tíma

Eftir Ólaf Egilsson: "Nær og fjær sjást merki um þann vanda sem Stephen Hawkins og sr. Hallgrímur vara við, bæði fyrir og eftir bankahrun og kreppu." Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Erlendar fjárfestingar og áhættudreifing lífeyrissjóða

Eftir Albert Þór Jónsson: "Lífeyrissjóðir eru langtímafjárfestar sem horfa til 50 ára." Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Er Lýsjenkó endurfæddur í Ragnari Árnasyni?

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Við lestur greinarinnar vaknaði sú spurning hjá mér hvort Lýsjenkó hefði nú aftur stigið inn á sviðið, endurfæddur." Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 107 orð

Fermingar fatlaðra

Langholtskirkja Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl, kl. 11. Prestur Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Sólveig Anna Aradóttir. Gradualekórinn syngur. Dagmar Hákonardóttir, Brekkuhlíð 4, 221 Hafnarfirði. Daníel Smári Hafþórsson, Álakvísl 27, 110 Reykjavík. Meira
18. mars 2017 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir

Innviðir að hrynja

Fyrirsögn greinarinnar er kunnugleg og gæti verið úr íslenskum fjölmiðli. Það er illa búið að hinu og þessu og allt á verri veginn ef marka má stór orð. En hvað merkir svona málsgrein? Hvað er að hrynja? Hvað er átt við með innviðir? Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Katalónía sem hluti af Spáni

Eftir dr. Rafael Arenas García: "Katalónía er land sem státar af ríkri menningu og tungumáli og Katalónía er órjúfanlegur hluti þessa fjölbreytileika sem einkennir Spán." Meira
18. mars 2017 | Pistlar | 851 orð | 1 mynd

Ný viðhorf í utanríkis- og öryggismálum Íslands

Eigum sameiginlegra hagsmuna að gæta með fimm öðrum ríkjum við Norður-Atlantshaf Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 310 orð

Rógur og brigsl háskólakennara

Erlendis fer Þorvaldur Gylfason prófessor mikinn um þjóð sína, sem hann kveður um ómenningu líkari Rússum í Austurálfu en Norðurlandabúum. Í Milken Review 2010 segir hann til dæmis stjórnmálamenn hafa selt Landsbankann vinum sínum. Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Spurning dagsins, alla ævi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Fermingin er vitnisburður þess að þú viljir áframhaldandi þiggja það að fá að vera barn. Barn Guðs, leitt af Jesú Kristi." Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Vegir og umferð

Eftir Guðvarð Jónsson: "Eitt þarf þó, í þessu tilviki, að hafa sérstaklega í huga, vegurinn getur aldrei orðið gerandi í umferðarslysum en það getur reynt verulega á hæfni ökumannsins" Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Vitsmunakreppa

Eftir Jóhann L. Helgason: "Því þetta vaxtaokur er búið að hlaða slíkum óheyrilegum skuldum á allar þessar þúsundir heimila að fólk hefur neyðst til að yfirgefa íbúðir sínar." Meira
18. mars 2017 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Þrjátíu ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju

Eftir Þór Hauksson: "Sunnudaginn 26. mars nk. verður þess minnst að þrjátíu ár eru liðin frá vígslu Árbæjarkirkju. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar." Meira

Minningargreinar

18. mars 2017 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Erna Sigurðardóttir

Erna Sigurðardóttir fæddist á Djúpavogi 11. september 1930. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. mars 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Ívarsson, fæddur í Hammersminni, Hofssókn í Álftafirði, S-Múlasýslu, 13. október 1900, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Friðrikka Emilsdóttir

Friðrikka Emilsdóttir fæddist 7. desember 1937 á Vopnafirði. Hún lést 26. febrúar 2017 á Akureyri. Foreldrar hennar voru Emil Hermann Ólafsson, f. 11. janúar 1899, d. 10. júní 1960, og Þorbjörg Höskuldsdóttir, f. 24. september 1903, d. 25. júlí 1987. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Guðlaug Margrét Björnsdóttir

Guðlaug Margrét Björnsdóttir fæddist 23. maí 1992. Hún lést 1. mars 2017. Útför Guðlaugar Margrétar fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur Jónsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. febrúar 2017. Foreldrar Guðlaugs voru Jón Jónsson, listmálari og málarameistari, f. 17. september 1890, d. 14. júní 1982, og Soffía Friðriksdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 3205 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjartmarsson

Guðmundur Bjartmarsson fæddist á Sandi í Aðaldal 6. október 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 10. mars 2017. Foreldrar Guðmundar voru Bjartmar Guðmundsson, bóndi og alþingismaður, fæddur 7. júní 1900, látinn 17. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 3406 orð | 1 mynd

Gyða Þórðardóttir

Gyða Þórðardóttir fæddist á Sauðanesi á Langanesi, N-Þingeyjarsýslu, 10. júlí 1924. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 7. mars 2017. Foreldrar hennar voru sr. Þórður Oddgeirsson, prestur og prófastur á Sauðanesi, f. í Miklaholti, Miklaholtshreppi, 1. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 1544 orð | 2 myndir

Herborg Magnúsdóttir

Herborg Magnúsdóttir fæddist í Dölum, Fáskrúðsfirði, 8. apríl 1924. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 16. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Björg Sigríður Steinsdóttir, f. 1889, d. 1968, og Magnús Stefánsson, f. 1883, d. 1963, bændur í Dölum. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Jóhanna Arnórsdóttir

Jóhanna Arnórsdóttir fæddist 24. júlí árið 1925. Hún lést 12. mars 2017. Útför Jóhönnu fór fram 17. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Jósef Rafn Gunnarsson

Jósef Rafn Gunnarsson, fæddur Csillag József, fæddist í Veröce í Ungverjalandi 2. júní 1934. Hann lést á Landakotsspítala 23. febrúar 2017. Útför Jósefs fór fram í kyrrþey 2. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Margrét Árnadóttir

Margrét Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 25. febrúar 1932. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi hinn 16. febrúar 2017. Hún var dóttir hjónanna Árna Sigurjónssonar, húsasmiðs í Hafnarfirði, og Sveinlaugar Þorsteinsdóttur, verkakonu og matselju. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir

Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir fæddist 30. desember 1933 á Blönduósi. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 6. mars 2017. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Sumarliðason, f. 1913, d. 1985, og Helga Sigríður Valdimarsdóttir, f. 1913, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2017 | Minningargreinar | 2080 orð | 1 mynd

Reynir Adolf Ólafsson

Reynir Adolf Ólafsson, sjómaður, fæddist í Reykjavík hinn 29. maí 1927. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 6. mars 2017. Reynir var sonur Gísla Ólafs Guðmundssonar, f. 22. feb. 1902, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Arðgreiðsla og lækkun hlutafjár samþykkt hjá TM

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar samþykkti í fyrradag að greiða 1,5 milljarða króna í arð til hluthafa vegna síðasta rekstrarárs. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 2 myndir

Áætlanir séu gerðar

Húsnæðismál eru eitt stærsta viðfangsefni í nær öllum sveitarfélögum landsins. Þetta kom fram á fundi sem Íbúðalánasjóður hélt í vikunni með sveitarstjórnarmönnum um áætlanir í byggðum landsins um byggingar og fasteignamál. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 24 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Draumastarfið væri að ferðast á mótorhjóli með eiginkonunni um víðlendur kúlunnar og skrifa ferðapistla um það sem fyrir augun ber. Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri... Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Framsýn á móti Salek

Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands reka haftastefnu sem endurspeglast í Salek-samkomulaginu. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Gengi kallar á hagræðingu í vinnslu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is IFS Greining verðmetur HB Granda á 32 krónur á hlut í verðmati sem birt var á fimmtudaginn. Það merkir að virði útgerðarinnar sé um 59 milljarðar króna. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Hagnaður Samkaupa jókst um 42% í fyrra

Hagnaður Samkaupa í fyrra nam tæpum 316 milljónum og jókst um 42% frá 2015, þegar hagnaðurinn nam tæpum 222 milljónum. Tekjur félagsins jukust um 10% og námu 24,5 milljörðum króna. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Moody's lítur afnám hafta jákvæðum augum

Afnám fjármagnshafta er jákvætt fyrir lánshæfi ríkissjóðs og fjármálafyrirtækja, að mati matsfyrirtækisins Moody‘s. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Ráðin forstöðumaður lífvísindaseturs

Dr. Sigríður Klara Böðvarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður lífvísindaseturs Háskóla Íslands. Hún lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1995, MS-prófi í plöntuerfðafræði árið 2000 og doktorsprófi í líf- og læknavísindum árið 2008. Meira
18. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Vinna að uppsetningu allt að 15 milljarða sjóðs

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sjóðastýringarfyrirtækið Júpíter rekstrarfélag og Icora Partners vinna nú að því að setja á laggirnar framtakssjóð sem ætlað er að fjárfesta í íslensku atvinnulífi. Meira

Daglegt líf

18. mars 2017 | Daglegt líf | 511 orð | 4 myndir

Auðvelda fjáröflun íþróttaiðkenda

Hjörvar Hermannsson hefur ásamt vini sínum Ólafi Tómasi Freyssyni komið af stað vefsíðu sem aðstoðar íþróttaiðkendur, foreldra og íþróttafélög með fjáraflanir. Hann segist sjálfur muna eftir því úr eigin íþróttaæsku hversu mikið basl getur fylgt slíkum fjáröflunum. Meira
18. mars 2017 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

... hönnunarsýninguna Stóll

Sýningin Stóll opnar í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, í dag kl. 15:00. Á sýningunni verður fjöldi stóla til sýnis eftir íslenska hönnuði. Meira
18. mars 2017 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning um gleðina

Glaðlegar portrett-myndir Steinunnar Matthíasdóttur af eldri borgurum verða til sýnis í Menningarhúsi Gerðubergs á Borgarbókasafninu í dag kl. 14. Meira
18. mars 2017 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

... popptónlist frá 7. áratugnum

Í kvöld verður sannkölluð tónlistarveisla á Café Rosenberg, Klapparstíg 27, kl. 22. Jónas R. Jónsson stígur á svið með hljómsveitinni Bandið og rifjar upp allt það helsta úr íslenskri popptónlist á sjöunda áratugnum. Meira

Fastir þættir

18. mars 2017 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 h6 3. Bg2 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Rf3 Bxc3 6. bxc3 Rc6 7. 0-0...

1. c4 e5 2. g3 h6 3. Bg2 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Rf3 Bxc3 6. bxc3 Rc6 7. 0-0 0-0 8. d3 e4 9. dxe4 Rxe4 10. Rd4 Rf6 11. Hb1 He8 12. c5 Rxd4 13. cxd4 d5 14. cxd6 cxd6 15. Bf4 d5 16. Dd3 De7 17. Hb2 Be6 18. a4 Dd7 19. a5 Bh3 20. Hc1 Bxg2 21. Kxg2 Hac8 22. Meira
18. mars 2017 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

60 ára

Stefán Stefánsson rafeindavirki er sextugur í dag, 18. mars. Hann vinnur hjá Símanum og býr í Árbæ. Börn hans eru Stefanía Lind Stefánsdóttir Waage , f. 1984, Stefán Valur Stefánsson , f. 1994, og Ásdís Halldóra Lind Stefánsdóttir Waage , f. 1996. Meira
18. mars 2017 | Fastir þættir | 549 orð | 3 myndir

Akureyringarnir á Íslandsmóti skákfélaga

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla á dögunum sáust að venju stórskemmtileg tilþrif. Hvað varðar baráttuna um efsta sætið í 1. Meira
18. mars 2017 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Daníel Ágústínusson

Daníel Ágústínusson fæddist á Eyrarbakka 18. mars 1913. Foreldrar hans voru hjónin Ágústínus Daníelsson, bóndi í Steinskoti, f. 1867, d. 1950, og Ingileif Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 1885, d. 1967. Meira
18. mars 2017 | Í dag | 11 orð

Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sl 103.3)...

Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sl 103. Meira
18. mars 2017 | Í dag | 279 orð

Hann nefndi lambið

Sem endranær er gátan eftir Guðmund Arnfinnsson: Varla dæll er við að kljást. Við það kennt er lítið sparð. Að því grasi ýmsir dást. Af þeim bita gott mér varð. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Lamb er ei að leika við. Lambasparð í götu. Meira
18. mars 2017 | Árnað heilla | 706 orð | 3 myndir

Leikhúsið, pólitíkin, kirkjan og myndlistin

Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir er fædd 18. mars 1937 á heimili foreldra sinna að Laugavegi 98 í Reykjavík. Hún fluttist á fyrsta ári með þeim á Vífilsgötu 4 og 11 ára gömul á Miklubraut 44. Lilja var í sveit á sumrin á Kjörseyri í Hrútafirði. Meira
18. mars 2017 | Í dag | 168 orð

Lokuð bók. S-Allir Norður &spade;G107 &heart;Á105 ⋄ÁD62 &klubs;K64...

Lokuð bók. S-Allir Norður &spade;G107 &heart;Á105 ⋄ÁD62 &klubs;K64 Vestur Austur &spade;Á9532 &spade;84 &heart;42 &heart;98763 ⋄G104 ⋄K9 &klubs;G97 &klubs;D1083 Suður &spade;KD6 &heart;KDG ⋄8753 &klubs;Á52 Suður spilar 3G. Meira
18. mars 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Orðtakið e-ð dregst úr hömlu (hjá e-m eða fyrir e-m) er úr sjóróðrum og hamla er þar: „band sem heldur árinni í ræðinu“ (ÍO). „[Þ]að veldur töfum (við róður) ef ár fer úr hömluböndunum“ (Mergur málsins). Meira
18. mars 2017 | Í dag | 1681 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús rak út illa anda. Meira
18. mars 2017 | Árnað heilla | 323 orð | 1 mynd

Sendir frá sér bókina 50 fjallvegahlaup

Í tilefni af 60 ára afmæli Stefáns Gíslasonar í dag er komin út bókin Fjallvegahlaup. Í henni segir Stefán frá verkefni sem hann gaf sér í fimmtugsafmælisgjöf um að hlaupa 50 fjallvegi á tíu árum. Meira
18. mars 2017 | Árnað heilla | 377 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Elna Bárðarson 90 ára Guðrún Jóna Zophoníasdóttir Sóley Sveinsdóttir 80 ára Helga Guðmundsdóttir Ingibjörg Þorkelsdóttir Ingvar Herbertsson Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir 75 ára Erna Sigurþóra Kristinsdóttir Jónas Stefánsson Soffía... Meira
18. mars 2017 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um síðustu helgi voru rifjaðar upp glefsur úr gömlum blaðagreinum um hvernig konum hefur verið sagt aftur og aftur hvernig þær eigi að haga sér og hvað þær eigi að gera. Meira
18. mars 2017 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Vorjafndægragáta

Lausn gátunnar er tvær ferskeytlur í reitum 1-78 og 88-162 og þarf að berast blaðinu í síðasta lagi 7. apríl merkt: Vorjafndægragáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Meira
18. mars 2017 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. mars 1964 Fregnir bárust af dularfullum atburðum á bænum Saurum, skammt frá Kálfshamarsvík á Skaga. Stólar og borð færðust úr stað og bollar og diskar brotnuðu. Fyrirbærin stóðu í nokkrar vikur en engar haldbærar skýringar fundust. 18. Meira

Íþróttir

18. mars 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, undanúrslit, annar leikur: Breiðablik &ndash...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, annar leikur: Breiðablik – Valur 85:90 *Staðan er 2:0 fyrir Val. Hamar – Fjölnir 114:110 *Staðan er jöfn, 1:1. 1. deild kvenna Fjölnir – KR 76:66 Lokastaðan: Þór Ak. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Birgit fékk brons í hnébeygju á EM

Birgit Rós Becker vann til bronsverðlauna í hnébeygju á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, í -72 kg flokki. Birgit jafnaði eigin Íslandsmet í hnébeygju, lyfti 165 kg, en sú þyngd tryggði henni henni bronsið. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Byrjuðu á sex marka sigri

Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir skoruðu 6 mörk hvor og Andrea Jacobsen skoraði 5 þegar U19 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna vann landslið Litháen, 25:19, í fyrstu umferð undankeppni EM á Spáni í gær. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Eftir vægast sagt harðar deilur og þung ummæli í kjölfar þess að KA...

Eftir vægast sagt harðar deilur og þung ummæli í kjölfar þess að KA hafði frumkvæði að því að slíta samstarfinu við Þór um rekstur kvennaliðs Þórs/KA hefur liðinu verið tryggð framtíð á ný næstu þrjú árin. Ekki virðast öll kurl þó vera komin til grafar. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Ekki líffræðilega hægt að spila svona áður

23. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var satt best að segja of þungur á mér. Fyrir áramót hefði ekki verið líffræðilegur möguleiki fyrir mig að spila eins og gegn Aftureldingu í gær [fyrrakvöld]. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 846 orð | 2 myndir

Fimm fastamenn vantar

Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Líklega þarf að fara fjögur og hálft ár aftur í tímann til að finna forföll sem komast eitthvað í líkingu við þau sem nú eru í kringum mótsleik hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Fór í gegnum sex skref

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, snéri aftur á körfuboltavöllinn á fimmtudagskvöldið þegar Garðbæingar tóku 1:0 forystu í rimmunni gegn ÍR-ingum í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Hafdís fór á kostum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Höllin Ak.: Þór Ak. – KR (0:1) L16 Hertz-hellirinn: ÍR – Stjarnan (0:1) L16 IG-höllin: Þór Þ. – Grindavík (0:1) S19.15 TM-höllin: Keflavík – Tindast. (1:0) S19. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Leicester mætir Atlético Madrid

Stærsta viðureign 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla er sennilega slagur Evrópumeistara Real Madrid og Bayern München. Leicester mætir Atlético Madrid sem tapaði í úrslitaleik keppninnar í fyrra. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Víkingur R. – Grótta 3:2...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Víkingur R. – Grótta 3:2 Jökull Þ. Sverrisson 6. Geoffrey Castillion 60., Vladimir Tufegdzic 65. - Pétur Steinn Þorsteinsson 70., Alexander Kostic 90. *Keflavík 7, FH 6, KA 6, Víkingur R, Haukar 2, Grótta 1. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Lið Kósóvó er sókndjarft

Kósóvó Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrirliði knattspyrnuliðs ÍBV, Avni Pepa, gæti mætt Íslandi í undankeppni HM 2018. Kósóvó tekur á móti Íslandi næstkomandi föstudagskvöld en Pepa hefur leikið 6 A-landsleiki fyrir Kósóvó. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Ólafía var á góðri leið

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafði leikið á þremur höggum undir pari eftir 14 holur á öðrum keppnisdegi á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix í Bandaríkjunum á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Stór prófraun í Shkodër

Kósóvó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir nákvæmlega tveimur árum var íslenska karlalandsliðið í fótbolta nánast í sömu stöðu og það er í dag. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 164 orð

Þessir 24 eru í landsliðshópnum

MARKVERÐIR: Hannes Þór Halldórsson, Randers 42/0 Ögmundur Kristinsson, Hammarby 13/0 Ingvar Jónsson, Sandefjord 5/0 VARNARMENN: Birkir Már Sævarsson, Hammarby 69/1 Ragnar Sigurðsson, Fulham 66/3 Kári Árnason, Omonia 58/3 Ari Freyr Skúlason, Lokeren 47/0... Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þjálfara Vals sagt upp

Alfreð Erni Finnssyni var í gær sagt upp starfi þjálfara kvennaliðs Vals eftir tveggja ára veru. Sigurlaug Rúnarsdóttir og Berglind Íris Hansdóttir stýra Valsliðinu út keppnistímabilið. Meira
18. mars 2017 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Þurfum að halda áfram að sanna okkur

25.-26. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Thelma Dís Ágústsdóttir var 17 ára þegar hún var valin besta körfuknattleikskona Keflavíkur á síðustu leiktíð. Meira

Ýmis aukablöð

18. mars 2017 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

10

Fjórða iðnbyltingin er að bresta á og vissara að missa ekki af... Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

12

Sveinn Ingi Ólafsson segir brýnt að bæta dreifikerfi raforku á... Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

14

Það er ódýrara að halda vegum í horfinu en að laga stórskemmda... Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

6

Almar Guðmundsson segir of mikið karpað um smáatriðin og of lítið... Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

8

Iðnaðarráðherra minnir á mikilvægi metnaðarfullrar... Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 255 orð

Að halda í og laða að hæfileikafólk

Á Iðnþingi 2017 var farið í saumana á stöðu orku-, vega- og gagnainnviðum en Almar segir að margir fleiri innviðir samfélagsins ráði því hvort fyrirtækin og fólkið í landinu þrífist vel. Má t.d. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 151 orð | 3 myndir

Átakið #kvennastarf vekur athygli

Samtök iðnaðarins taka þátt í fjölmörgum verkefnum sem hafa það að markmiði að efla menntun. Nýlega var sett í gang herferð undir yfirskriftinni #kvennastarf þar sem vakin er athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 658 orð | 2 myndir

„Við komumst aldrei lengra en við ætlum okkur“

Iðnaðarráðherra kallar eftir því að stjórnmálamenn og fólkið í landinu setji markið hátt. Hún segir það verkefni okkar sem mörkum stefnuna í dag dag að ákveða á hvaða sviðum við viljum að Ísland skari fram úr í framtíðinni. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 431 orð | 2 myndir

Flutningskerfið fjörutíu ára gamalt

Bæta þarf byggðalínukerfið en deilt er um hvar og hvernig á að leggja háspennustrengina. Að leggja strengi í jörðu getur valdið töluverðu raski og er mun kostnaðarsamara en að nota möstur. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 131 orð

Forsenda öflugs atvinnulífs og góðra starfa

Það er ekki alltaf auðvelt fyrir stjórnmálamenn að ráðast í metnaðarfullar innviðaframkvæmdir og lengi hægt að deila hvar á að framkvæma, og hver fær sendan reikninginn. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Framleiðsluráð SI stofnað

Samtök iðnaðarins hafa stofnað Framleiðsluráð SI sem er samstarfsvettvangur framleiðslu- og matvælagreina innan samtakanna. Í ráðinu sitja níu stjórnendur frá ólíkum fyrirtækjum innan framleiðslugreinanna. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 89 orð

Hvað ef tengingin rofnar?

Að fjölga ljósleiðurum sem tengja Ísland við umheiminn snýst ekki bara um að auka gagnaflutningsgetuna heldur er það líka mikilvægt öryggismál. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 118 orð | 2 myndir

Keppt í fjölbreyttum iðn- og verkgreinum

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina í Laugardalshöllinni í vikunni var keppt í fjölbreyttum greinum iðnaðar. Fjölmargar starfsgreinar innan Samtaka iðnaðarins tóku þátt í mótinu. Grunnskólanemendum í 9. og 10. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 653 orð | 3 myndir

Kominn tími á framkvæmdir

Almar Guðmundsson bendir á að fyrirtæki og hæfileikafólk framtíðarinnar verði enn hreyfanlegra og geti valið að flytjast til annarra landa ef innviðirnir á Íslandi eru ófullnægjandi. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 183 orð | 1 mynd

Má byggja á veikum undirstöðum?

Ísland er búið að ná sér á strik eftir nokkur erfið ár. Fólkið og fyrirtækin hafa safnað kröftum og eru tilbúin að láta til sín taka, en innviðirnir virðast ekki hafa haldið í við þróunina og gætu farið að hægja á framförum og hagvexti. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 112 orð | 2 myndir

Nýjungar á Degi prents og miðlunar

Hátt í 400 gestir lögðu leið sína á Dag prents og miðlunar sem var haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð í lok janúar. Á þessum degi koma saman allir þeir sem starfa innan prent- og miðlunargreina í þeim tilgangi að fræðast um helstu nýjungar. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 86 orð

Orka skapar útflutningstekjur

Sveinn Ingi segir mikils virði að nýta þær orkuauðlindir sem landið býður upp á. Með því t.d. að nota orkuna í iðnað eða fyrir gagnaver sé verið að skapa útflutningstekjur en um leið verið að auka hlut umhverfisvænni orkuvinnslu í heiminum. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Stöndum aftarlega í vegasamgöngum

Þegar viðhaldi vega er ekki vel sinnt getur það valdið því að ráðast þurfi í mun kostnaðarsamari viðgerðir seinna meir. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 728 orð | 3 myndir

Undirstaða velferðar og hagvaxtar

Óábyrgt er að vanrækja vegakerfið þegar álagið á vegunum hefur aldrei verið meira, segir Guðrún Hafsteinsdóttir. Dreifikerfi raforku hefur gengið sér til húðar og ljóst að þörf verður á fleiri og sterkari gagnatenginum við umheiminn. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Verklegar framkvæmdir í útboði fyrir 90,5 milljarða króna

Á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var í lok janúar kynntu tíu framkvæmdaaðilar hins opinbera helstu útboð og eru áformaðar framkvæmdir á þessu ári fyrir 90,5 milljarða króna. Það er áþekkt heildarútboðsmagn og var á síðasta ári. Meira
18. mars 2017 | Blaðaukar | 550 orð | 2 myndir

Þurfum að horfa langt fram á veginn í netmálum

Búast má við að þörfin fyrir aukin afköst í gagnaflutningskerfinu muni aukast hratt. Tæknibyltingar eru handan við hornið og krefjast góðrar tengingar við umheiminn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.