Greinar föstudaginn 24. mars 2017

Fréttir

24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1360 orð | 5 myndir

100 tímar til eða frá skipta engu

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Njörður S. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð

50 stöðvar hafa leyfi til framleiðslu á 50 þús. tonnum

Um 50 fiskeldisfyrirtæki hafa rekstrarleyfi hjá Matvælastofnun til framleiðslu á rúmlega 50 þúsund tonnum af fiski á ári. Fyrirtækin nýta ekki leyfin nema að hluta því heildarframleiðslan var um 15 þúsund tonn á síðasta ári. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Af hverju makríllinn „beygir til vinstri“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stækkun makrílstofnsins er meginástæða þess að útbreiðslusvæði hans stækkar, meðal annars vestur til Íslands og Grænlands. Umhverfisáhrif eins og hitastig og áta hafa þar ekki bein áhrif. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 682 orð | 2 myndir

Aldrei auðveldara að hafa fisk í matinn

Á vefsíðunni Fiskurimatinn.is eru uppskriftir og myndbönd sem einfalda eldamennskuna. Norðanfiskur selur ferskan fisk í nýjum, handhægum pakkningum. Vilja vekja sérstakan áhuga neytenda á gullkarfanum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Alls staðar horft til aukins fiskeldis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Greinin er búin að festa hér rætur. Mikið hefur verið fjárfest til undirbúnings aukinnar framleiðslu á allra næstu árum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 651 orð | 5 myndir

Aukið framboð lóða í Hafnarfirði

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um þessar mundir eru í byggingu eða hafa verið reist nýlega rösklega 380 ný hús og íbúðir í Hafnarfirði. Og það er meira í pípunum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Áhættan ekki hjá Íslendingum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fyrstu hugmyndir um tengingu íslenska raforkukerfisins með rafstreng við það skoska voru settar fram fyrir meira en 60 árum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Átta lóðum úthlutað í nýju hverfi

Gunnlaugur Árnason Sigurður Bogi Sævarsson Íbúum Stykkishólms fjölgaði á síðasta ári um ríflega 50 manns, eða um 5%. Þá er ferðaþjónustan alltaf að hafa meiri og meiri áhrif á bæjarlífið. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð

Bankaráðið setti ofan í við seðlabankastjórann

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á fundi bankaráðs Seðlabanka Íslands, sem haldinn var 10. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

„Hef svo sem fengið verri byrjun en þetta“

Þórshöfn | Grásleppan er einn af vorboðunum við Þórshöfn en hefja mátti grásleppuvertíð 20. mars. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

„Týndi hlekkurinn“ í markaðsstarfi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þau íslensku fyrirtæki sem markaðssetja íslenskar gæðavörur erlendis með góðum árangri opna dyrnar fyrir öðrum vörum,“ segir Helga Þóra Eiðsdóttir, framkvæmdastjóri alþjóðlega markaðsfyrirtækisins CO+ á Íslandi. Meira
24. mars 2017 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

„Við munum aldrei bugast“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð

Bílum illa lagt og tillitsleysi algengt í bílastæðahúsum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Brák fær lóð fyrir aðstöðuhús án greiðslu

Lögð verður sérstök áhersla á umhverfismál, hreyfingu og útivist við framkvæmdir Borgarbyggðar í ár. Það var samþykkt á hátíðarfundi sveitarstjórnar sem haldinn var í tilefni af 150 ára verslunarafmæli. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Breytingar um síðustu áramót

Um síðustu áramót var greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands í tannlæknakostnaði aldraðra og öryrkja hækkuð úr 50% í 75%. Það segir ekki alla söguna, því gjaldskráin sem gefin er út af SÍ og endurgreiðslan miðast við, var ekki endurnýjuð á sama tíma. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð

Brýnt að starfsemin flytji fyrr

Stjórn læknaráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af húsnæðismálum Landspítalans og því umhverfi sem starfsfólki og sjúklingum Landspítalans er boðið upp á. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stjórn ráðsins sendi frá sér í gær. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Diplómanám opnar dyrnar að hagfræði

Hagfræðideild Háskóla Íslands býður nú upp á diplómanám í hagfræði. Námið er byggt á fjórum grunngreinum hagfræðinnar; þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði, stærðfræði og tölfræði. Meira
24. mars 2017 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Don Ø fékk fangelsisdóm og sekt

Eystri landsréttur í Danmörku dæmdi í gær Flemming Østergaard, fyrrverandi stjórnarformann rekstrarfélags leikvangsins Parken í Kaupmannahöfn, í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi og 9 milljóna danskra króna sekt, jafnvirði 145 milljóna króna, fyrir... Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 849 orð | 3 myndir

Eurovisionóður Austfirðingur

Flosi Jón Ófeigsson er með ólæknandi bakteríu og elskar Eurovision af lífi og sál Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ég hef óbilandi trú á afrekum

Á unglingsárunum í Grundarfirði hafði Marta þá reglu að finna sér nýtt sumarstarf á hverju ári. Listinn er því langur. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fá endurgreitt eftir 13 ára gjaldskrá

Miðað er við 13 ára gamla gjaldskrá við útreikning endurgreiðslu tannlæknakostnaðar eldri borgara og því fá þeir í raun um helmingi lægri endurgreiðslu en reglugerð kveður á um. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 503 orð | 6 myndir

Fermingargjafir sem koma í góðar þarfir

Fermingar-svefnpokinn nýtist í skólaferðum og útilegum, bakpokinn er góður fyrir íþróttirnar og skólabækurnar, og með hjólinu fær fermingarbarnið meira ferðafrelsi. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fjárfest fyrir milljarða á Héðinsreit

Fjárfestar hafa að undanförnu keypt lóðir og fasteignir á svonefndum Héðinsreit í Reykjavík fyrir milljarða króna. Héðinsreitur skiptist í tvo hluta, Seljaveg 2 og Vesturgötu 64. Hugmyndir eru um að byggja tvö hótel, hvort á sínum hluta Héðinsreits. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Fjölhæfur fastagestur á RÚV

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þúsundþjalasmiðurinn Stefán Hannesson er tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna og hefur á undanförnum árum tekið þátt í nokkrum af þekktustu sjónvarpsþáttum landsins. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Fjölmenningin var líka hjá fornmönnum

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hnattvæðing og fjölmenning, tvö helstu tískuhugtök í umræðum um samfélagsmál um þessar mundir, eiga ekkert síður við þegar sjónum er beint að fortíðinni en samtímanum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fjölmenning við landnám

„Minnumst þess hve saga okkar er margslungin. Gleymum ekki fjölmenningu landnámsaldar og þeim nánu tengslum við útlönd sem lögðu grunn að afrekum á sviði bókmennta og verklegum framförum síðar meir,“ sagði Guðni Th. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Framkvæmdin tímasett

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðræður við ríkið vegna Sundabrautar var samþykkt í borgarstjórn s.l. þriðjudag. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við þekkta slysagildru

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við gerð mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar. Verkið á að vinnast á skömmum tíma og vera lokið 1. nóvember næstkomandi. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Fyrirtæki og fólk á sama stað

„Vellirnir í Hafnarfirði, Hellnahraun, Kapelluhraun og Selhraun, eru sennilega bestu svæði atvinnulóða sem nú bjóðast á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Glowie gerði risasamning við Columbia

Tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, sem þekkt er undir nafninu Glowie, hefur skrifað undir samning við útgáfufyrirtækið Columbia í London. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 749 orð | 3 myndir

Glowie gerir samning við erlenda útgáfurisann Columbia

Einn stærsti plötusamningur sem Íslendingur hefur gert á erlendri grundu Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð

Grásleppuveiðar fara hægt af stað

Rúmlega 60 hafa virkjað leyfi til grásleppuveiða en fjórða degi veiðanna lauk í gær. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir veiðarnar fara hægar af stað þessa vertíð en undanfarin ár. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 765 orð | 5 myndir

Gömlu húsin eru gulls ígildi

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Í seinni tíð hefur áhugi á viðhaldi gamalla húsa aukist hér um slóðir. Til marks um það má nefna mörg hús á Húsavík og er Húsavíkurkirkja þar fremst í flokki. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 935 orð | 6 myndir

Hafa ekki efni á tannlækningum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stór hluti fólks, sem orðið er 67 ára eða eldra, veigrar sér við því að leita til tannlæknis vegna kostnaðar og einungis um helmingur fólks á þessum aldri fór til tannlæknis í fyrra. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Hart tekist á fyrir dómi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Aðalmeðferð í máli Samherja gegn Seðlabanka Íslands fór fram í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Heimagert pasta er minna mál en þig grunar

Ólína S. Þorvaldsdóttir eða Lólý eins og hún er alltaf kölluð heldur úti matarblogginu loly.is. Hún er mikill meistari í eldhúsinu og deilir hér með okkur uppskrift að heimagerðu pasta. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 722 orð | 5 myndir

Hugsar sérstaklega vel um húðina

Förðunarmeistarinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, verslunarstjóri í snyrtivöruversluninni NOla og kennari í MOOD Make Up School, veit nákvæmlega hvernig best er að farða sig við hvert tilefni. Við fengum að skyggnast í snyrtibudduna hennar. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 458 orð

Hæstiréttur taldi ekki byggjandi á orðrómi

Í liðinni viku felldi Hæstiréttur Íslands úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Láru V. Júlíusdóttur hrl. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 106 orð | 5 myndir

Hönnun innblásin af sjónum

Í dag frumsýnir 66°Norður samstarf sitt við hönnuðinn Hildi Yeoman. Samstarfið er innblásið af sjónum sem umlykur Ísland. Bæði vörumerkin hafa unnið mikið með sjóinn, hvort á sinn hátt. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Íslensku firðirnir gætu borið allt að 200 þúsund tonna framleiðslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Burðarþol þeirra sjö fjarða og flóa sem Hafrannsóknastofnun hefur þegar metið er í heildina 125 þúsund tonn. Er þetta 3-4 sinnum það magn sem fiskeldisfyrirtækin hafa leyfi til að ala í sjókvíum í þessum fjörðum. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 121 orð | 1 mynd

Kjörinn bæði á pönnuna og grillið

Íslenskir neytendur ættu að gefa gullkarfanum betri gaum. Í dag er ýsan sú tegund sem mest er seld innanlands, og þar á eftir kemur þorskur, keila og langa. Er íslenskur gullkarfi aðallega veiddur fyrir erlenda markaði og selst t.d. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð

Klíníkin ekki komin með leyfi til reksturs

Ekki er búið að skrifa undir leyfi til Klíníkurinnar um sjúkrahúsrekstur og er það ekki á dagskrá heilbrigðisráðherra að greiða fyrir þeirri starfsemi Klíníkurinnar að því er fram kom í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Krakkar þurfa vasapeninga

„Ég greip tækifærið þegar blaðburðurinn bauðst. Þetta er raunar mjög þægilegt, því meðal annars fer ég með Moggann í hús við götuna sem ég bý við og nokkrar hér í kring. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 683 orð | 2 myndir

Langþráður draumur að rætast

Páll Óskar heldur risatónleika í haust Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 117 orð | 1 mynd

Lítið að marka sögurnar

Á meðal fermingarbarna ganga oft sögusagnir af ríkum krökkum sem fengu vélsleða og jafnvel fjórhjól í fermingargjöf. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Mikilvægt að hafa skýra stefnu

„Okkur hefur alltaf vantað að búa til „branding“ fyrir Zo-on, fara yfir fyrir hvað við stöndum. Þar koma þeir sterkir inn með sínu miklu reynslu,“ segir Halldór Jónsson, forstjóri Zo-on, um samstarfið við CO+. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Miklar breytingar í hafinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Breytingar í hafrænu umhverfi Norður-Atlantshafs hafa haft mikil áhrif á lífríkið í og við sjóinn. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 792 orð | 3 myndir

Milljarðar fyrir lóðir á Héðinsreit

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa að undanförnu keypt lóðir og fasteignir á svonefndum Héðinsreit í Reykjavík fyrir milljarða króna. Uppbyggingin fór á ís vegna efnahagshrunsins og ágreinings í réttarsölum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1456 orð | 3 myndir

Minntir á ógnina af voðaverkum

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Farið var að bera á skoðunum þess efnis í vetur, að neyðarlögum mætti aflétta í Frakklandi, en til þeirra var gripið eftir hryðjuverk í París fyrir tveimur árum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nýr formaður landssamtaka stúdenta

Aldís Mjöll Geirsdóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi samtakanna um síðustu helgi. Hún er 22 ára laganemi á öðru ári við Háskóla Íslands og hefur verið virk í félagsstarfi stúndenta á undanförnum árum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Efra Breiðholti

Biskup Íslands hefur skipað séra Jón Ómar Gunnarsson, prest við Glerárkirkju á Akureyri, í embætti prests í Fella- og Hólaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Tíu umsækjendur voruum embættið sem veitist frá 1. apríl næstkomandi. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Prins Póló og austfirskir félagar á Kex

Sýningin Austurland: Make It Happen verður opnuð á Kex Hosteli í dag í tilefni af Hönnunarmars. Um er að ræða samsýningu austfirskra hönnuða og listamanna sem sjá má í Gym & Tonic-salnum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Hreinsun Ekkert nema gott er um rigninguna að segja. Hún vökvar ekki aðeins jarðveginn, heldur hreinsar loftið og nærir sál vegfarenda, jafnt á Barónsstíg sem... Meira
24. mars 2017 | Erlendar fréttir | 340 orð

Sjötta tilræðið frá árinu 1975

• Orly-flugvöllurinn suður af París hefur nokkrum sinnum áður verið vettvangur hermdarverka. Hinn 13. janúar 1975 var flugskeyti skotið úr nágrenni vallarins sem ætlað var Boeing 707 þotu ísraelska flugfélagsins El Al. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 882 orð | 5 myndir

Skátar sinna skyldum sínum

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Staðalmyndin af skáta er til, en það bara í hugmyndum en ekki veruleika, segir Marta Magnúsdóttir sem á dögunum var kjörin skátahöfðingi Íslands. Og hvernig sjáum við skátann fyrir okkur? Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 706 orð | 3 myndir

Sundabraut á dagskrá á ný

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sundabraut er komin í umræðuna á nýjan leik. Nú síðast samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á þriðjudaginn tillögu sjálfstæðismanna að hafnar yrðu viðræður við innanríkisráðuneytið um Sundabraut. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Svefnpokar og úr fá enn að fljóta í fermingarpakkann

Nytsamlegir hlutir sem endast jafnvel ævina út eða stuðla að upplifun eru enn gefnir í fermingargjafir þó raftækin hafi að miklu leyti tekið yfir markaðinn á undanförnum árum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tekjur Isavia jukust um 27% milli ára

Tekjur Isavia námu 33 milljörðum króna á árinu 2016 sem er 27 prósenta aukning milli ára. Er þetta mesta tekjuaukning frá stofnun félagsins og má að mestu leyti rekja hana til fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tvenn tvöföld jarðgöng yrðu byggð samtímis

Línuhönnun kynnti nýjan valkost í matsskýrslu í mars árið 2008. Um var að ræða jarðgöng (Sundagöng) sem liggja áttu frá Sæbraut við Laugarnes að Gufunesi, alls 3.780 metrar. Borgarráð samþykkti 8. janúar 2008 að Sundabraut yrði lögð í göng. Meira
24. mars 2017 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tölvubann dregur úr tekjum

Sérfræðingar spá því, að bann, sem bandarísk og bresk stjórnvöld hafa sett við því að hafa fartölvur og önnur raftæki í handfarangri í flugvélum muni hafa áhrif á afkomu flugfélaga, einkum þeirra sem hafa haft góðar tekjur af að selja dýr... Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Um 2.270 tilfelli á fimm mánuðum

Frá því í lok nóvember hafa 459 einstaklingar greinst með inflúensu á Landspítalanum, þar af 451 með inflúensu A og 8 með inflúensu B. Þetta eru þau tilvik sem veirufræðideild Landspítalans hefur staðfest en alls voru 2. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Umdeilt rannsóknarfyrirtæki

Fréttaskýring Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku kom Hæstiréttur Íslands í veg fyrir að skiptastjóri yfir dánarbúi gerði samning við breskt fyrirtæki sem nefnist K2 Intelligence. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi verði sett í forgang sem allra fyrst

Á annað hundrað manns mætti á íbúafund í Stapa í Hljómahöllinni í gærkvöldi þar sem tvöföldun Reykjanesbrautar var til umræðu og hátt í þúsund manns horfði á beint streymi Víkurfrétta frá fundinum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Vafasamar aðferðir K2 Intelligence

Á nýliðnu ári var upplýst frammi fyrir breskum dómstólum að rannsóknarfyrirtækið K2 Intelligence hefði ráðið njósnara til starfa til að fylgjast með og safna viðkvæmum gögnum um baráttufólk gegn notkun efnisins asbests sem vitað er að sé... Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Valkostir voru þrír

Þeir aðalvalkostir sem lagðir voru fram í matsskýrslu Línuhönnunar árið 2004 voru alls þrír talsins: • Hábrú. Um var að ræða stóra brú, - hábrú sem líkist helst stórum brúm erlendis. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Viðbúnaður aukinn vegna fuglaflensu

Viðbúnaðarstig vegna varna gegn fuglaflensu hefur verið aukið. Allir fuglar í haldi þurfa tímabundið að vera í yfirbyggðum gerðum eða í fuglaheldum húsum þar sem villtir fuglar komast ekki inn, að sögn Matvælastofnunar. Meira
24. mars 2017 | Innlent - greinar | 319 orð | 1 mynd

Við erum að fara að vinna Eurovision... fljótlega

Ég veit ekki með þig en ég er farinn að finna lyktina af fyrsta sigri Íslands í Eurovision! Já, ég veit, þetta er elsti frasinn í bókinni, við erum alltaf að fara að vinna þetta fyrirfram. En ég tel mig hafa nokkuð til míns máls. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 3 myndir

Vilja vera með í forgangsröðinni

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir svei@simnet.is Íbúar víða um land hafa á undanförnum vikum verið að þrýsta á ráðamenn að bregðast við bágu ástandi vega á fjölförnum stöðum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vorfagnaður karlakórsins Hreims

„Ég veit þú kemur“ er yfirskrift vorfagnaðar karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu sem haldinn verður í félagsheimilinu Ýdölum í Aðaldal annað kvöld kl. 20.30. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð

Vörumerkið fái að njóta sín

„Við eigum þetta vörumerki, Icelandic og Icelandic Seafood, og fengum CO+ til þess að hjálpa okkur við að greina „DNA“ vörumerkisins og möguleika þess til framtíðar,“ segir Sara Lind Þrúðardóttir, framkvæmdastjóri vörumerkja- og... Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Þar sem hjartað slær í Laugarneshverfinu

Gamla Verðlistahúsið hefur tekið umskiptum og þar er nú að finna sérlega aðl aðandi kaffihús sem slegið hefur í gegn meðal íbúa hverfisins enda hafa viðtökurnar verið framar björtustu vonum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Þrettán útfærslur í upphafi

Sundabraut sást fyrst á tillöguuppdrætti Þróunarstofnunar 1977, en var fyrst sett inn í aðalskipulag 1984 og tekin í tölu þjóðvega í vegaáætlun 1994-5. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 372 orð | 3 myndir

Þróunarríki reiða sig á fiskeldið

Framleiðsla í fiskeldi í heiminum hefur aukist ár frá ári frá aldamótum, ekki síst í þróunarlöndum. Á árinu 2014 urðu þau tímamót að meira var borðað af ræktuðum fiski en villtum. Meira
24. mars 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þúsundir ungmenna á SamFestingi

SamFestingurinn, stærsta unglingaskemmtun á Íslandi fer fram í Laugardalshöll um helgina þegar 4.600 unglingar úr félagsmiðstöðvum landsins koma saman til þess að skemmta sér á árlegri hátíð Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2017 | Leiðarar | 278 orð

Áhættan enn mikil

Erfitt er að verjast atlögum einfara úr hópum ofstækismanna Meira
24. mars 2017 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Gömul saga er ný

Fréttir voru um það, að liprir þrjótar hefðu læðst inn á myndarlegt heimili á höfuðborgarsvæðinu og rænt þar og ruplað. Meira
24. mars 2017 | Leiðarar | 461 orð

Talíbanar snúa aftur

Stjórnvöld í Afganistan kalla eftir aðstoð eftir ósigra í Helmand-héraði Meira

Menning

24. mars 2017 | Bókmenntir | 176 orð | 1 mynd

Á lista Guardian yfir víkingabækur

Nýútkomið fræðirit Jóns Karls Helgasonar, Echoes of Valhalla: The Afterlife of the Eddas and Saga , er á lista breska dagblaðsins Guardian yfir tíu áhugaverðustu bækurnar sem fjalla um norræna víkinga. Meira
24. mars 2017 | Myndlist | 403 orð | 1 mynd

„Ég fæ að vera sögumaður og finnst það gaman“

Sýning á málverkum eftir Georg Óskar verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi að Baldursgötu 12 klukkan 17 í dag, föstudag. Listamaðurinn nam myndlist fyrst í Myndlistarskólanum á Akureyri og síðan við Listaháskólann í Bergen. Meira
24. mars 2017 | Tónlist | 1310 orð | 3 myndir

„Gef mig heilshugar í verkið“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég er viss um að við stefnum í glæsisýningu!“ segir Kristján Jóhannsson óperusöngvari glaðbeittur. Meira
24. mars 2017 | Leiklist | 1146 orð | 2 myndir

„Mættum eyða meiri tíma í að hugsa um ástina“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
24. mars 2017 | Leiklist | 849 orð | 2 myndir

Börnin í Spörtu

Eftir Sigrúnu Huld Skúladóttur og Söru Martí Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Sara Martí Guðmundsdóttir. Ljósa- og myndbandshönnun: Ingi Bekk. Leikmynda- og leikmunahönnun: Brynja Björnsdóttir. Búninga- og gervahönnun: Íris Eggertsdóttir. Meira
24. mars 2017 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Dansarar semja tónlist

Einn þáttur í uppbyggingu Calmus er samnorrænt tónlistar- og dansverkefni sem fékk heitið CALMUS Waves og var sýnt á Listahátíð fyrir ári, en þá stýrðu dansarar þróun tónverks. Meira
24. mars 2017 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Disney lögsótt og sakað um hugverkastuld

Bandaríski handritshöfundurinn Gary L. Goldman hefur höfðað mál gegn stórfyrirtækinu Disney sem hann segir hafa stolið hugmynd sinni að teiknimyndinni Zootopia . Goldman hefur skrifað handrit nokkurra þekktra Hollywood-mynda, m.a. Meira
24. mars 2017 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Fimm ungir höfundar fagna útgáfu Sófa

Útgáfu ljóða- og smásagnasafnsins Sófa verður fagnað í dag kl. 17 í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg. Meira
24. mars 2017 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Fyrsta útgáfan á vegum KÍTÓN

Fyrsta útgáfan á vegum KÍTÓN lítur dagsins ljós í dag. Um er að ræða lögin „Cuban Lover“, „Innra Tinder“ og „Invasion“ sem eru aðgengileg á helstu tónlistarveitum, sem og á bandcamp-síðu KÍTÓN, https://konuritonlist. Meira
24. mars 2017 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Góður nætursvefn skiptir miklu máli

Síðast þegar ég var á þessum vettvangi þá fræddi ég lesendur á því að þægilegur sófi sem kom inn á heimili mitt hefði gert að verkum að ég hefði ítrekað sofnað yfir dagskrá sjónvarpsins. Meira
24. mars 2017 | Bókmenntir | 427 orð | 3 myndir

Kafað í grugguga fjölskyldufortíð

Eftir Lars Mytting. Jón St. Kristjánsson þýddi. Mál og menning, 2017. 474 bls. Meira
24. mars 2017 | Kvikmyndir | 343 orð | 1 mynd

Löggur, líf, listdans og ljósmóðir

Power Rangers Fimm ungmenni sem lítið þekkjast komast að því að þau eru ný kynslóð af hinum öfluga Power Rangers-bardagahópi. Leikstjóri er Dean Israelite og meðal leikara eru Becky G., Naomi Scott og Ludi Lin. Meira
24. mars 2017 | Tónlist | 1435 orð | 2 myndir

Sólin rís á ný

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Síðan skein sól hélt sína fyrstu tónleika í Hlaðvarpanum, þar sem Tapasbarinn er nú til húsa, 25. Meira
24. mars 2017 | Tónlist | 1355 orð | 2 myndir

Vísindi og listir renna saman

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
24. mars 2017 | Myndlist | 131 orð | 4 myndir

Þrjú íslensk gallerí sýna verk á Market

Þrjú íslensk myndlistargallerí taka næstu daga þátt í listkaupstefnunni Market í Stokkhólmi. Hverfisgallerí sýnir verk eftir þá Sigurð Árna Sigurðsson og Guðjón Ketilsson en báðir hafa verið hjá galleríinu frá stofnun. Meira
24. mars 2017 | Bókmenntir | 413 orð | 3 myndir

Ævintýralíf og heimur Lavander

Eftir Jón Pál Björnsson. Óðinsauga 2016. 291 bls. Meira

Umræðan

24. mars 2017 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Aukið lóðaframboð nauðsynlegt til að leysa húsnæðisvandann

Eftir Guðfinnu J. Guðmundsdóttur: "Til að hægt sé að auka framboðið þarf lóðir og það þarf að byggja húsnæði sem hentar ungu fólki og sem það hefur ráð á." Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Aukin ánægja og árangur í Hafnarfirði

Eftir Rósa Guðbjartsdóttir: "Það er því mjög ánægjulegt að sjá þessa góðu niðurstöðu sem undirstrikar almenna ánægju bæjarbúa með þjónustu sveitarfélagsins." Meira
24. mars 2017 | Velvakandi | 118 orð | 1 mynd

Barninu skal á bragðið koma?

Ég var að vona að mér hefði misheyrst hlustandi á fréttayfirlit þar sem mér heyrðist sagt frá þeim ódæmum að foreldrar væru á ný farnir að veita vín í fermingarveizlum. Svo kom fréttin sjálf og fáránleikinn var þá sannur. Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Dagur B. Eggertsson rumskar

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Boðskapurinn, sem vonandi verður efndur, hljóðar upp á meiri lýsingu og að settar verði upp fleiri myndavélar í miðborginni." Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

EES-samvinna við Norðmenn áréttuð og skoskir sjálfstæðissinnar líta til EFTA

Eftir Björn Bjarnason: "Í nefndaráliti frá mars 2007 er að finna rökstuddar og sígildar hugmyndir um leiðir og úrræði til að gæta íslenskra hagsmuna innan EES-samstarfsins." Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Eflum starfsemi almannaheillasamtaka

Eftir Teit Björn Einarsson: "Sem dæmi um samtök sem myndu njóta góðs af slíkri breytingu og falla undir reglurnar má nefna björgunarsveitir og íþrótta- og æskulýðsfélög." Meira
24. mars 2017 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Leiða en ekki vera leiddir

Fróðlegt verður að vita hvort frekari skoðanakannanir staðfesti niðurstöður nýrrar könnunar fyrir Fréttablaðið sem birt var í gær og bendir til þess að fylgi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sé komið niður fyrir þau 5% sem þarf til þess að fá fulltrúa... Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Myrkraverk í Mývatnssveit

Eftir Sverri Ólafsson: "Fráveitumál eru í lamasessi og eins víst að frárennslið frá hótelunum fari beinustu leið út í vatnið fyrr eða síðar." Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Sjálfstæður réttur barna til upprunatengsla

Eftir Sigrúnu Júlíusdóttur: "Stundum eru barni meinuð samskipti við fjölskyldu látins foreldris. Það veldur þeim spennu og vanlíðan og annars konar sorg sem getur fylgt þeim og haft áhrif í nánum tengslum til framtíðar." Meira
24. mars 2017 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Spurning dagsins: Hvers á Jón Gunnarsson að gjalda?

Saklausum bændum og búaliði, ásamt öllum öðrum á landsbyggðinni er tjáð að það eigi að gera hitt og þetta til að lagfæra ýmsa moldarvegi. Allir hoppa af kæti. Meira
24. mars 2017 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Öflugur hagvöxtur og gildar gjaldeyristekjur af hinu góða

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Stýrivextir hér eru 5%, á sama tíma og þeir eru við núllið í öllum löndum á hinu vestræna efnahagssvæði og í mínus í t.a.m. Svíþjóð og Sviss." Meira

Minningargreinar

24. mars 2017 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jóna Guðmundsdóttir

Aðalbjörg Jóna Guðmundsdóttir, Lalla, fæddist á Akranesi 4. maí 1933. Hún lést á Landspítalanum 13. mars 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson, f. 29.5. 1892, d. 7.2. 1978, og Marta Jónsdóttir, f. 24.11. 1902, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

Hafsteinn Júlíusson

Hafsteinn Júlíusson fæddist 11. október 1950 í Reykjavík. Hann lést 18. mars 2017 á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hans voru Svandís Nanna Pétursdóttir, f. 10. desember 1925, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd

Ingunn C. Eydal

Ingunn Eydal fæddist í Svíþjóð 9. febrúar 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Ingrid Johanson, kortagerðarkona frá Blackstad í Svíþjóð, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 1983 orð | 1 mynd

Jóhann Sigvaldason

Jóhann Sigvaldason fæddist í Ærlækjarseli í Öxarfirði 22. júní 1932. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 12. mars 2017. Þegar Jóhann var tveggja ára flutti fjölskyldan í Klifshaga í Öxarfirði, þar sem hann ólst upp. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

María Ósk Kjartansdóttir

María Ósk Kjartansdóttir fæddist 20. nóvember 1986 í Keflavík. Hún lést 12. mars 2017 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Nesvöllum. Foreldrar hennar eru Kolfinna Björk Bombardier, f. 21. apríl 1960, d. 27. október 1992, og Kjartan Hafsteinn Kjartansson, f. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Martha María Kalman Ingimarsdóttir

Martha María Kalman Ingimarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 15. mars 2017. Foreldrar hennar voru Ingimar Þorkelsson, f. 1902, d. 1980, og María Amelía Þórðardóttir, f. 1898, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Oddný Kristín Þorkelsdóttir

Oddný Kristín Þorkelsdóttir (Abba) fæddist í Borgarnesi 18. ágúst 1920. Hún lést eftir skamma sjúkrahúslegu 12. mars 2017. Hún var elsta barn hjónanna Þorkels Teitssonar símstöðvarstjóra í Borgarnesi, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1116 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddný Kristín Þorkelsdóttir

Oddný Kristín Þorkelsdóttir (Abba) fæddist í Borgarnesi 18. ágúst 1920. Hún lést eftir skamma sjúkrahúslegu 12. mars 2017. Hún var elsta barn hjónanna Þorkels Teitssonar símstöðvarstjóra í Borgarnesi, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Samúel Dalmann Jónsson

Samúel Dalmann Jónsson fæddist í Reykjavík 11. október 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Jón Dalmannsson, f. 24. júní 1898, d. 27. júlí 1970, og Margrét Samúelsdóttir, f. 30. október 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2017 | Minningargreinar | 3766 orð | 1 mynd

Stefán Már Guðmundsson

Stefán Már Guðmundsson fæddist 18. júlí 1961 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur í Neskaupstað 13. mars 2017. Foreldrar: Ingunn Erla Stefánsdóttir, f. 3. janúar 1925 á Minni-Borg, Grímsneshr., og Guðmundur Jónsson, f. 6. október 1925 á Seyðisfirði, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Betri arðsemi í verslun og heildsölu

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Arðsemi heildsala og smásala hefur verið umtalvert betri en gengur og gerist í atvinnulífinu. Atvinnugreinarnar greiða einnig ríkulegri arð til hluthafa en sem nemur meðaltali atvinnuvega. Meira
24. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Innheimtufyrirtækin Inkasso og Mynta sameinast

Sameining innheimtufyrirtækjanna Inkasso og Myntu mun vera á lokametrunum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Stefnt er að því að sameinað fyrirtæki starfi undir nafni Inkasso og verður það næststærsta innheimtufyrirtæki landsins á eftir Momentum. Meira
24. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Kaupa 50% í Nova á móti Novator og lykilstjórnendum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
24. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Stjórnvöld hafa áhrif á vexti eins og Seðlabankinn

Stjórnvöld hafa ýmis spil á hendi sé það markmið þeirra að lækka fjármagnskostnað og vaxtastig á Íslandi, svo sem endurskoðun á 3,5% raunvaxtaviðmiði lífeyrissjóða, lækkun sérstaks skatts á skuldir fjármálafyrirtækja, ábyrg ríkisfjármál og að leggja... Meira
24. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 635 orð | 1 mynd

Þrýst á að ljúka viðskiptum fyrir ársuppgjör

BAKSVIÐ Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Í viðræðum um þátttöku lífeyrissjóða í kaupum á Arion banka undir lok síðasta árs og fram eftir þessu, var út frá því gengið að kaupverðið yrði miðað við eigið fé bankans eins og það stóð í 9 mánaða uppgjöri. Meira
24. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Öryggi er forsenda gæða

Á dögunum skrifuðu fulltrúar ráðuneytis ferðamála og Samtaka ferðaþjónustunnar undir samstarfssamning við Slysavarnafélagið Landsbjörg sem felur í sér stórlega aukinn stuðning við verkefnið Safetravel.is. Meira

Daglegt líf

24. mars 2017 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Frá eyri og aurum til krónu

Fyrsta íslenska myntin var slegin árið 1922 og voru það 10 aurar og 25 aurar. Þremur árum síðar komu svo 1 króna og 2 krónur. Árið 1926 komu 1 eyrir, 2 aurar og 5 aurar. Meira
24. mars 2017 | Daglegt líf | 847 orð | 5 myndir

Hrúturinn setti undir sig hornin

Hún er fædd í hrútsmerkinu og gerði eins og sönnum hrúti sæmir, setti undir sig hornin og óð af stað, þegar hún opnaði Bike Cave, kaffihús og veitingastað í Skerjafirði. Ungt fólk sér um að leika þar lifandi tónlist á hverju kvöldi. Meira
24. mars 2017 | Daglegt líf | 720 orð | 7 myndir

Veit varla aura sinna tal

Viktor Andri Halldórsson, nemi í skipstjórn í Tækniskólanum, býr til skartgripi; hringa, hálsmen, eyrnalokka, ermahnappa og bindisnælur úr aurum, krónum og túköllum – mynt sem löngu var hætt að nota þegar hann fyrst leit dagsins ljós. Meira

Fastir þættir

24. mars 2017 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. O-O O-O 8. c4 c6 9. Rc3 Rxc3 10. bxc3 dxc4 11. Bxc4 Bf5 12. Bg5 Dc7 13. He1 h6 14. Rh4 Bh7 15. Bxh6 Bxh2+ 16. Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Aðalheiður Rúnarsdóttir

40 ára Aðalheiður er frá Selfossi en býr í Reykjavík. Hún er kennari að mennt og er núna í guðfræðinámi. Maki : Ólafur Jón Jónsson, f. 1966, vefforritari. Foreldrar : Rúnar Kristjánsson, f. 1955, d. Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Baldur Steinn Helgason

40 ára Baldur er frá Sauðárkróki en býr í Reykjavík. Hann er mannfræðingur að mennt og er verkefnastjóri hjá Jónum Transport. Börn : Jochum Helgi, f. 2009. Foreldrar : Helgi Baldursson, f. 1948, kennari og fv. Meira
24. mars 2017 | Fastir þættir | 176 orð

Dýptarmælingar. V-AV Norður &spade;Á &heart;975 ⋄ÁD104 &klubs;Á9873...

Dýptarmælingar. V-AV Norður &spade;Á &heart;975 ⋄ÁD104 &klubs;Á9873 Vestur Austur &spade;DG753 &spade;K109842 &heart;8 &heart;KD10 ⋄63 ⋄95 &klubs;G10652 &klubs;D4 Suður &spade;6 &heart;ÁG6432 ⋄KG872 &klubs;K Suður spilar 6⋄. Meira
24. mars 2017 | Fastir þættir | 604 orð | 5 myndir

Fermingunni reddað í einni ferð

Í gegnum tíðina hefur margt fermingarbarnið fengið mublur úr IKEA að gjöf, ýmist skrifborð, skápa eða rúm, sem líkast til er algengast. Fleira má líka finna fallegt í versluninni við Kauptún, þar með taldar skreytingar og annað sem til veislunnar þarf. Meira
24. mars 2017 | Í dag | 22 orð

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu...

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. (Matt. Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 708 orð | 4 myndir

Lífið er yndislegt

Þórólfur Árnason fæddist í Reykjavík 24. mars 1957. Hann er véla- og rekstrarverkfræðingur og starfaði hjá Matcon, Framleiðni, utanlandsdeild NESCO, Marel og Olíufélaginu. Meira
24. mars 2017 | Fastir þættir | 905 orð | 2 myndir

Líkamlegt og andlegt jafnvægi

María Ólöf Sigurðardóttir, jógakennari í Sólum, leiðir áhrifaríka tíma, Yin restorative, sem miða að því að létta á spennu og losa um bólgur í líkamanum. Hún stundar jafnframt kennaranám í Iyengar-jóga, sem nú er í fyrsta sinn boðið upp á hérlendis, og hlakkar til að miðla af þekkingu sinni. Meira
24. mars 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Fastur punktur og fastur liður er sitt hvað. Manneskja eða heimili getur verið manni fastur punktur í tilverunni og staður verið fastur punktur í bæjarlífinu . Eitthvað traust . Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Elís Orri fæddist 30. mars 2016 kl. 10.14. Hann vó 3.966 g...

Neskaupstaður Elís Orri fæddist 30. mars 2016 kl. 10.14. Hann vó 3.966 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Þórarinsdóttir og Einar Sveinn Sveinsson... Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ólöf Árnadóttir

40 ára Ólöf býr á Hellu og er fædd og uppalin þar. Hún er hjúkrunarfr. á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Rangárþingi. Maki : Jón Ragnar Örlygsson, f. 1972, skógfræðingur og sjúkraflutningamaður. Börn : Ragnheiður, f. 2004, og Kristófer Árni, f. 2007. Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 343 orð | 1 mynd

Phennapha Saokham

Phennapha Saokham lauk BS-prófi í lyfjafræði frá Chiang Mai University í Taílandi árið 2005 og meistaraprófi í lyfjafræði frá Chulalongkorn University í Taílandi árið 2010. Að loknu námi starfaði hún hjá Silom Medical Co. Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 286 orð | 1 mynd

Spennandi tímar fram undan

Ég er að láta gamla drauma rætast núna þegar börnin eru að mestu vaxin úr grasi,“ segir Lilja Birna Arnórsdóttir, sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
24. mars 2017 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ellen S. Meira
24. mars 2017 | Fastir þættir | 1062 orð | 2 myndir

Umgjörðin aukaatriði

Elísabet Anna Finnbogadóttir, heilsuráðgjafi og jógakennari, hefur vakið áhuga margra á jóga með því að færa kennsluna frá hinum hefðbundna jógasal. Meira
24. mars 2017 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Sumum íslenskum börnum og unglingum er tamara að tala saman á ensku en íslensku og er netvæðingu og tölvuleikjum kennt um, eins og fram kom í frétt í Mogganum í vikunni. Meira
24. mars 2017 | Í dag | 260 orð

Vorstemning og delirium poeticum

Hólmfríður Bjartmarsdóttir er mikið náttúrubarn. Hér yrkir hún á Boðnarmiði á þriðjudag: Brátt kemur vorið því klakinn er farinn að klökkna. Kúra nú spennt, niðri í moldinni, fræin mín væn. Varmasteinn kominn í veginn, því hann er að dökkna. Meira
24. mars 2017 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. mars 1931 Fluglínutæki voru notuð í fyrsta sinn við björgunarstörf hér við land þegar franski togarinn Cap Fagnet strandaði austan Grindavíkur, undan Skarfatanga á Hraunsvík. Slysavarnadeildinni Þorbirni tókst að bjarga allri áhöfninni, 38 mönnum. Meira

Íþróttir

24. mars 2017 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, undanúrslit, fjórði leikur: Breiðablik &ndash...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, fjórði leikur: Breiðablik – Valur 75:72 *Staðan er 2:2 og oddaleikur á Hlíðarenda á sunnudagskvöldið. Hamar – Fjölnir (105:105) *Önnur framlenging var að hefjast þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

Allt hægt þó staðan sé ekki góð

Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason er eini Íslendingurinn sem leikur í efstu deild á Spáni um þessar mundir, þar sem allra stærstu nöfnin í knattspyrnuheiminum hafa spilað síðustu árin. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Allt öðruvísi andstæðingur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Liðið er ekkert ósvipað að sjá og Partizan sem við lékum við í 16-liða úrslitum keppninnar. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 341 orð | 5 myndir

*Annar úrslitaleikur SA og Esju um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí...

*Annar úrslitaleikur SA og Esju um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí fór fram á Akureyri í gærkvöld en Esja vann fyrsta leikinn 4:3 eftir framlengingu. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Fjörutíu marka sýning ÍBV

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn niðurlægðu Hauka í leik liðanna í Olís-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Leiknum 40:23 fyrir ÍBV og sigurinn var aldrei í hættu. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Hafa komið af krafti inn í hópinn

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði á fréttamannafundi í Shkodër í gær að allir leikmenn Íslands væru leikfærir fyrir leikinn gegn Kósóvó í kvöld. „Eins og allir þjálfarar vil ég geta teflt öllum mínum mönnum fram. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Hrundi allt yfir okkur á einni æfingu

28. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Grindavík var spáð 3. sætinu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur, fjarri áttunda og neðsta sætinu sem liðið svo hafnaði í. Fram undan er barátta í 1. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Hverjir munu fylla skörðin?

Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Leiðangur karlalandsliðsins í knattspyrnu í undankeppni heimsmeistarakeppninnar heldur áfram í kvöld eftir fjögurra mánaða pásu en stefnt er að því að leiðangrinum ljúki í Rússlandi sumarið 2018. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

ÍBV – Haukar 40:23

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 23. mars 2017. Gangur leiksins : 2:1, 6:3, 9:4, 11:7, 14:9, 19:11 , 21:14, 25:16, 30:16, 33:19, 37:22, 40:22, 40:23 . Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 451 orð

Ísraelar vilja sjá árangur strax

Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var í vetur keyptur frá norska meistaraliðinu Rosenborg til Maccabi Haifa í Ísrael og hóf að leika með liðinu í janúar. Hólmar segir viðbrigðin óneitanlega vera töluverð. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, fjórði leikur: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, fjórði leikur: IG-höllin: Þór Þ. – Grindavík (1:2) 19.15 TM-höllin: Keflavík – Tindastóll (2:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Fylkishöll: Fylkir – Haukar 19. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild: Breiðablik – FH 4:2 Svava Rós...

Lengjubikar kvenna A-deild: Breiðablik – FH 4:2 Svava Rós Guðmundsdóttir 8., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 12., Fanndís Friðriksdóttir 45., Hildur Antonsdóttir 74. – Alda Ólafsdóttir 77., 82. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Margt sem ber að varast

Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir

Mig langar til að leika fleiri landsleiki en pabbi

24. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hinn 21 árs gamli Daníel Þór Ingason hefur vakið verðskuldaða athygli hjá Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik á þessari leiktíð. Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Haukar 40:23 FH – Afturelding 30:26...

Olís-deild karla ÍBV – Haukar 40:23 FH – Afturelding 30:26 Stjarnan – Selfoss 24:25 Staðan: ÍBV 251537725:65833 Haukar 251618758:69833 FH 241356677:63631 Afturelding 251339674:68029 Valur 2510312642:65323 Selfoss 2510213723:73222... Meira
24. mars 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ýmislegt óvenjulegt hefur átt sér stað í I-riðli Íslands í undankeppni...

Ýmislegt óvenjulegt hefur átt sér stað í I-riðli Íslands í undankeppni HM karla í knattspyrnu en okkar menn spila sinn fimmta leik í keppninni gegn Kósóvó í Albaníu í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.