Greinar laugardaginn 25. mars 2017

Fréttir

25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 384 orð

1,2 milljarðar í vegaframkvæmdir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ákveðin var á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun 1.200 milljóna króna aukafjárveiting til brýnna vegaframkvæmda. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

196 hælisleitendur fluttir héðan á árinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa 196 umsækjendur um alþjóðlega vernd (áður kallaðir hælisleitendur) verið fluttir frá Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá embætti ríkislögreglustjóra. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð

196 umsækjendur fluttir úr landi í ár

Á þessu ári hafa 196 umsækjendur um alþjóðlega vernd (áður kallaðir hælisleitendur) verið fluttir frá Íslandi. Flutningarnir geta verið á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar eða frá Íslandi til heimalands, sem þá er ríki utan Schengen. Meira
25. mars 2017 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Afmæli í skugga misklíðar

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna utan Bretlands munu koma saman í dag í Róm til þess að minnast þess, að 60 ár eru liðin frá undirritun Rómarsáttmálans. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð

Áhrif sjómannaverkfalls enn óljós

Sá hluti staðgreiðslunnar sem kemur í hlut sveitarfélaganna og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkaði lítið meðan á verkfalli sjómanna stóð í desember til febrúar. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Blæs vel um helgina en spáð batnandi veðri eftir helgi

Hvassviðri og stormur verður víða um land um helgina en Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að í dag sé búist við suðvestanátt með skúrum eða éljum á vesturhelmingi landsins og kólnandi veðri en á Austurlandi verði frekar... Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Boðin fram í starf hjá ÖSE

Ísland teflir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, svæðisstjóra UN Women í Evrópu og Mið-Asíu og fyrrverandi utanríkisráðherra, fram í stöðu framkvæmdastjóra helstu undirstofnunar Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Býður nemum hærri laun og umbun

Landspítalinn hefur boðið hjúkrunarfræðinemum sem útskrifast í vor að byrja í hærri launaflokki en þeir hefðu ella farið í og umbun vegna vaktavinnu ef þeir koma til starfa eftir útskrift. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dæmdur í fangelsi fyrir að hóta borgarstarfsmanni og börnum hennar manndrápi

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í sex mánaða fangelsi, skilorðsbundið, fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa beitt lögreglumann ofbeldi og fyrir að hafa í hótunum við starfsmann Reykjavíkurborgar. Meira
25. mars 2017 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fjórir í haldi eftir árásina í Lundúnum

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Lögregla í Bretlandi sagðist í gær hafa handtekið tvo einstaklinga í tengslum við rannsókn á því þegar 52 ára gamall maður ók bíl eftir gangstétt á Westminster-brú í Lundúnum sl. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjórir með réttarstöðu sakbornings

Fjórir fangaverðir hafa réttarstöðu sakbornings vegna atviks á Litla-Hrauni í ársbyrjun sem er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 746 orð | 2 myndir

Fólki fjölgar í Reykjanesbæ

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Íbúum Reykjanesbæjar hefur fjölgað mikið á undanförnu ári, um rúm sjö prósent, sé miðað við mars árið 2016. Þá voru íbúar Reykjanesbæjar 15.429 en eru nú 16.539. Slík fjölgun er einsdæmi. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Golli

Tískan Þegar allt kemur til alls eru það hundarnir sem gefa tóninn, eru leiðandi í tískunni og sjá til þess þar sem þeir eru á ferð að fólk gangi í takt, hvort sem það er í miðbænum eða... Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gylfi gerði útslagið í sigri Íslands í Shkodër

Ísland er komið í annað sætið í undanriðli heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu eftir sigur á Kósóvó, 2:1, í Shkodër í Albaníu í gærkvöld. Meira
25. mars 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hafði undirbúið bónorð

Konan, sem kastaðist af Westminsterbrú út í Thamesá þegar Khalid Masood ók bíl á hóp fólks á gangstétt á miðvikudag, liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsi en er sögð á batavegi. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Isavia var sagt vera eins og ríki í ríkinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á fundi Íslandsbanka um málefni ferðaþjónustunnar í Hofi á Akureyri á miðvikudag, var nokkuð rætt um Keflavíkurflugvöll í kjölfar þess að spurt var hvort hugsanlega væri betra að einkaaðilar kæmu að rekstri flugvallarins. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð

Íbúðaskortur um allt land

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Íbúðaskortur er ýmist brostinn á eða í uppsiglingu úti á landi. Fólki fjölgar víða eða þarf nauðsynlega að fjölga en skortur á húsnæði er jafnvel að halda aftur af þeirri þróun. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð

Katrín vill endurskoða lögin

Fjármálaeftirlitið telur að enn hafi ekki skapast þær aðstæður að kaupendur í Arion banka hafi orðið virkir eigendur í gegnum beint og óbeint eignarhald. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Kirkjufellsfoss er „kolsprunginn“

Svæðið við Kirkjufellsfoss við Grundarfjörð er gjörsamlega sprungið vegna ágangs ferðamanna. „Fjöldi ferðamanna er langt umfram það sem nokkurn óraði fyrir,“ segir Þorsteinn Steinsson, bæjarstjóri í Grundarfirði. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kristján nýr framkvæmdastjóri hjá LF

Kristján Þ. Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva (LF). Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Landspítalinn lokkar ekki

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tilboð sem Landspítalinn gerði útskriftaárgangi hjúkrunarnema við Háskóla Íslands, með von um að fá þá til starfa í vor, virðist ekki ætla að skila tilætluðum árangri. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Lögin þurfa ekki að hindra samstarf

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samvinna fornleifafræðinga og náttúruvísindamanna er bráðnauðsynleg við fornleifarannsóknir, en hinir síðarnefndu hafa ekki þekkingu til að stunda fornleifarannsóknir. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri á Krókinn

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra á Sauðárkróki frá 1. apríl n.k. Páll Björnsson, núverandi lögreglustjóri, lætur af störfum í lok marsmánaðar. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikið stuð á fyrsta kvöldi Samfestings

Sturla Atlas sló rækilega í gegn á tónleikum Samfestingsins í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, en Samfestingurinn er stærsti viðburður félagsmiðstöðva grunnskólanna. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð

Mikil kergja innan lífeyrissjóðanna

Mikillar kergju gætir meðal ýmissa forsvarsmanna lífeyrissjóðakerfisins í kjölfar þess að Kaupþing sleit viðræðum um möguleg kaup þeirra á umtalsverðum hlut í Arion banka. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mikill eldur á vörulager Bústólpa

Mikill eldur kom upp í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga á Akureyri í gærkvöldi. Klukkan 21.30 var allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna brunans eftir að brunaboði fyrirtækisins gaf boð. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Mikilvægt og gagnlegt nám

Erla Lúðvíksdóttir er í grunnnámi í Stóriðjuskólanum og hefur unnið í Norðuráli í tæp 10 ár. Hún segist hafa sótt um því hana langaði að prófa að fara aftur í skóla enda langt um liðið síðan hún sat síðast á skólabekk. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð

Nauðgaði samstarfskonu sinni

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í fyrradag karlmann til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að nauðga fyrrverandi samstarfskonu sinni og til greiðslu tveggja milljóna kr. í miskabætur til hennar. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Netflix greiðir skatt á Íslandi

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Efnisveiturnar Netflix og Spotify greiða skatta á Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra. Bæði fyrirtækin eru skráð í VSK-skrá í gegnum íslenskan umboðsmann. Netflix var skráð 1. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Nýtt stórhýsi rís við Borgartúnið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á vef Reykjavíkurborgar hefur verið auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðar númer 34-36 við Borgartún. Í breytingunni felst m.a. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 734 orð | 3 myndir

Næturdvöl í Ikea vinsæl iðja

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í byrjun þessa mánaðar handtók lögreglan í Stavanger í Noregi tvö ungmenni í Ikea-verslun þar í bæ, en þau höfðu sent út myndband í beinni útsendingu frá versluninni. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð

Polar Amaroq með mestan loðnuafla

Grænlenska skipið Polar Amaroq var aflahæsta skipið á nýliðinni loðnuvertíð að því er fram kemur á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Var afli skipsins 16. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Prinsessupeysa úr Flóanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meðal góðra gjafa sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti norsku konungsfjölskyldunni í opinberri heimsókn sinni til Noregs fyrr í vikunni var prjónuð lopapeysa til handa Mette-Marit krónprinsessu. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Rekstrarumhverfið sagt vera óþolandi

Íslandsbanki stóð fyrir fundi í Hofi á Akureyri í vikunni um málefni ferðaþjónustunnar. Hörð gagnrýni kom fram í máli fundarmanna á Isavia, ekki síst fyrir samráðsleysi við ferðaþjónustuna, einkum úti á landi. Var Isavia lýst sem ríki í ríkinu. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð

Saxast heldur á forgangsverkefnalista ferðamála

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Vel hefur gengið að ljúka við forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar í tengslum við fjölgun ferðamanna 2017 en Þórdís Kolbrún R. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Skólinn skilar hæfara starfsfólki

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Kennt hefur verið í Stóriðjuskóla í Norðuráli frá janúar 2012 í samstarfi við Símenntunarmiðstöðina á Vesturlandi og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð

Sótt fast að ráðherra

Síðustu vikur hafa hópar íbúa víða um land mótmælt stefnu ráðherra í vegamálum, meðal annars við botn Berufjarðar og við þjóðveginn yfir Hornafjarðarfljót. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Stórhýsi rís við Hótel Cabin

Á vef Reykjavíkurborgar hefur verið auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðar númer 34-36 við Borgartún. Þarna á að rísa stórhýsi, alls 11.250 fermetrar með 86 íbúðum og verslunarrými. Lóðin er bak við húsið Borgartún 32. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Styrkir veittir til sameiningar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ráðherra sveitarstjórnarmála vill nýta Jöfnunarsjóð sveitarfélaga til að styðja betur við sameiningu sveitarfélaga. Hann mun skipa verkefnishóp til að vinna að stefnumörkun stjórnvalda á þessu sviði. Meira
25. mars 2017 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Trump dró frumvarpið til baka

Stefán Gunnar Sveinsso n Andri Steinn Hilmarsson Donald Trump Bandaríkjaforseti dró til baka umdeilt frumvarp um heilbrigðismál sem átti að ýta úr gildi lögunum sem kennd eru við Obamacare skömmu áður en taka átti það til atkvæðagreiðslu í fulltrúadeild... Meira
25. mars 2017 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Undirbúa komu fleiri geimfara

Geimfararnir Thomas Pesquet frá Frakklandi og Shane Kimbrough frá Bandaríkjunum fóru í geimgöngu í gær til þess að uppfæra alþjóðlegu geimstöðina. Stóð gangan yfir í um sex klukkustundir. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Útboðsrammi verði útbúinn

Starfshópurinn leggur til við ráðherra að láta útbúa útboðsramma þar sem verkefninu, byggingu og rekstri Sundabrautar, er lýst og settar eru fram leikreglur um fjármögnun sem byggjast á reynslu annarra þjóða. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Veðrun eða útmokstur?

Kristján Ahronsson fornleifafræðingur hefur haldið því fram að mannvistarleifar við Kverkarhelli undir Eyjafjöllum beri vitni um búsetu hér á landi fyrir hefðbundinn landnámstíma. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Veggjöld gætu fjármagnað Sundabraut

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ef Sundabraut er skoðuð sem heildstæð framkvæmd er mögulega hægt að fjármagna brautina að fullu með veggjöldum. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vilja sér kjarasamning á Bakka

Stéttarfélögin á Húsavík stóðu fyrir málþingi sl. fimmtudag um stöðuna á vinnumarkaði þar sem m.a. tækifæri og áskoranir voru til umræðu. Barst talið einnig að fyrirtækinu PCC sem er að byggja kísilver á iðnaðarsvæðinu Bakka við Húsavík. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Vinna saman gegn ofbeldi

Fjórir ráðherrar, þau Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigríður Á. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vorhreingerning á götum

Árleg hreinsun gatna og stíga í Reykjavík hófst í fyrradag. Byrjað verður að hreinsa ryk og sand af fjölförnustu leiðunum. Það eru stofnbrautir, tengigötur og helstu göngu- og hjólastígar. Meginleiðirnar liggja þvert um borgarlandið og tengja hverfin. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð

Þarf að sýna ábyrgð í hvívetna

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu, segir flókið að eiga land og að viðhorf landeigenda til lands síns og skyldu sinnar og réttinda séu afar mismunandi. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Þrjár vikur eru til stefnu

Þrjár vikur eru nú þar til taka verður ákvörðun um ákæru í máli Birnu Brjánsdóttur, en þá rennur út 12 vikna gæsluvarðhald yfir manninum sem er í haldi vegna málsins. Meira
25. mars 2017 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Öll þjóðin á að gæta velferðar landsins

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fleiri ferðamenn hafa fært okkur nýjar áskoranir í því hvernig landið er nýtt og hverjir nýta það en miklar breytingar hafa orðið á því á síðustu árum, að sögn Andrésar Arnalds, fagstjóra hjá Landgræðslu ríkisins. Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2017 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Að hafa ekkert að segja en tala samt

Margt fánýtt hefur í gegnum tíðina verið rætt undir liðnum störf þingsins, en sennilega aldrei fánýtara en sl. miðvikudag. Meira
25. mars 2017 | Leiðarar | 672 orð

Kjötrækt

1931 talaði Churchill um fáránleika þess að rækta heilan kjúkling til að borða bringu eða væng Meira

Menning

25. mars 2017 | Tónlist | 405 orð | 3 myndir

Árið hennar Jófríðar

Þeir sem hafa séð Jófríði á sviði, heyrt tónlist hennar eða þá í henni þar sem hún úttalar sig um list sína þurfa ekki að efast um náttúruhæfileika hennar á sviðinu. Meira
25. mars 2017 | Leiklist | 479 orð | 1 mynd

„Saga Marwans sat í okkur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Fagna afmæli með tónleikaþrennu

Karlakór Hreppamanna fagnar 20 ára afmæli í ár og í tilefni af afmælinu verður meira haft við á vortónleikum en áður þar sem þrír aðrir karlakórar verða þátttakendur í þeim. Þrennir afmælistónleikar verða haldnir, þeir fyrstu á Flúðum 1. apríl kl. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Fjölskylda og vinkona á Fjölskyldutónum

Fjölskyldutónar er yfirskrift tónleika sem verða haldnir á morgun í Hannesarholti kl. 16. Á tónleikunum verða leiknir óbókvartettar eftir W.A. Mozart og J.C. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Flytja Vetrarferð Schuberts í Hannesarholti

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja Vetrarferð Schuberts í Hannesarholti í dag kl. 16. „Vetrarferðin er eitt áhrifamesta verk tónbókmenntanna og samið ári fyrir andlát tónskáldsins. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Gamlir Fóstbræður syngja á Blönduósi og Hvammstanga

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður heldur tónleika í Blönduóskirkju í dag kl. 16, undir stjórn Árna Harðarsonar en einsöngvari á tónleikunum verður Þorgeir J. Andrésson. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 42 orð

Laugardagskvöld Í kvöld koma fram Birth Ctrl, Five Wolves in the Forest...

Laugardagskvöld Í kvöld koma fram Birth Ctrl, Five Wolves in the Forest, Gaddavír, Hewkii, Módest Grúv, Pleghm, Red Ginseng og Vegan klíkan. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 97 orð | 7 myndir

Músíktilraunir í Hörpu

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst í Hörpu í kvöld og verður fram haldið annað kvöld. Þetta er í 35. sinn sem keppnin er haldin. Meira
25. mars 2017 | Myndlist | 374 orð | 1 mynd

Orð myndlistarmanna og konkret myndir skálda

Það hefur lítið verið fjallað um konkretljóð hér og þau hafa lítið verið greind,“ segir Vigdís Rún Jónsdóttir. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Rifjar upp ferilinn í Hljómahöllinni

Björgvin Halldórsson verður á persónulegum nótum á tónleikum sem hann heldur ásamt hljómsveit í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld kl. 21. Björgvin mun rifja upp feril sinn í tónum og tali. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Stabat Mater flutt í Seltjarnarneskirkju

Anna Jónsdóttir sópran, Þóra Passauer kontraalt, Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari og Páll Einarsson sellóleikari flytja Stabat Mater eftir G.B. Pergolesi í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 17, á boðurnardegi Maríu. Meira
25. mars 2017 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Tónleikar haldnir í minningu Björns

Tónleikar tileinkaðir aldarminningu Björns Ólafssonar, fiðluleikara og konsertmeistara í Sinfóníuhljómsveit Íslands, verða haldnir á morgun kl. 14 í Neskirkju, þegar öld verður liðin frá fæðingu hans. Meira
25. mars 2017 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Trúnaðarvinurinn og tónlistin

Stundum hlusta ég á útvarp seint á laugardagskvöldum. Eða hef öllu heldur kveikt á því. Meira

Umræðan

25. mars 2017 | Pistlar | 834 orð | 1 mynd

Andrúmsloft öryggisleysis og tortryggni“ – á Sturlungaöld

„Sundurlyndi þeirra, ágirnd og ásókn í völd, fé og eftirsókn í vegtyllur og viðurkenningu...“ Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Athyglisverð bók um stjörnuskoðun

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Þetta er falleg bók og lipurlega skrifuð. Þótt sitt af hverju sé aðfinnsluvert ber að þakka höfundi fyrir framtakið." Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Áfengið og börnin okkar

Eftir Ólaf Oddsson: "Ágætu þingmenn. Ég skora á ykkur að taka stöðu með lýðheilsu þjóðarinnar. Börnin okkar eiga rétt á að alast upp óskemmd af áhrifum áfengis." Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Borgin við Sundin – Sundabraut

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Sundabraut var talin ein meginforsendan fyrir byggð í Grafarvogi, fyrir sameiningu Kjalarneshrepps við Reykjavík og þróun byggðar í Geldinganesi." Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Dýrafjarðargöng voru samþykkt árið 2000

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fjórðungssamband Vestfirðinga ítrekar andstöðu sína, gegn frestun Dýrafjarðarganga. Hvað sem hver segir eru þau næst í röðinni á eftir Norðfjarðargöngum." Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Faglegur ágreiningur er eitt – endurtekin ótilhlýðileg hegðun er annað

Eftir Þórunni Erlu Sighvats: "Það þarf vilja til að segja satt, alveg eins og það þarf vilja til að bera út ósannindi um aðra." Meira
25. mars 2017 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Geðveikt sjónvarpsefni

Það er helber vitleysa þegar því er haldið fram að Guð leggi ekki meira á einstaklinga en það sem þeir ráða við. Mörg dæmi eru því til sönnunar að fólk missi móðinn vegna mótlætis og áfalla. Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Hvar eru hyrndu kýrnar?

Eftir Helga Kristjánsson: "Hvað verður um hyrndu kýrnar? Bauli þær nú, hvar sem þær eru." Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Keðjuverkandi skattaskerðingar

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Skatta- og skerðingalandið Ísland tekur til sín mun hærra hlutfall af lífeyrislaunum en önnur norræn lönd." Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Reiðhjól talin við skóla

Eftir Árna Davíðsson: "Samtökin óska eftir þátttöku sjálfboðaliða í verkefninu. Til að taka þátt má nota þennan tengil: https://goo.gl/Ak993r" Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Rómarsáttmálinn – Leiðarljós til framtíðar

Eftir Matthias Brinkmann: "Hlutverk Evrópusambandsins, við að viðhalda og styrkja stöðuga alþjóðaskipan heimsins, verður æ brýnna." Meira
25. mars 2017 | Pistlar | 352 orð | 2 myndir

Skemmtilega á óvart

Athvarf mitt jafnan er til sanns undir purpurakápu hans, þar hyl ég misgjörð mína. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem hríslaðist um mig þegar ég heyrði flosmjúka rödd Þorleifs Haukssonar fara með þessar hendingar úr 24. Meira
25. mars 2017 | Pistlar | 329 orð

Víðtæk spilling?

Prófessor Baldur Þórhallsson, sem þá var varaþingmaður Samfylkingarinnar, sagði í viðtali við Grapevine í ágúst 2010, að fyrir bankahrun hefði verið á Íslandi „widespread corruption within ministries and governmental institutions“, víðtæk... Meira
25. mars 2017 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Þögn er um kostnað og taprekstur Hörpu

Eftir Örnólf Hall: "Hver er rekstrarkostnaður og rekstraráætlanir Hörpu?" Meira

Minningargreinar

25. mars 2017 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Guðrún Jósepsdóttir

Guðrún fæddist á Breiðumýri í Reykjadal 5. apríl 1931 og bjó þar alla tíð. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 19. mars 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Jósep Kristjánsson, f. 1887, d. 1981, og Gerður Sigtryggsdóttir, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2017 | Minningargreinar | 1695 orð | 1 mynd

Margrét Björg Þórarinsdóttir

Margrét Björg Þórarinsdóttir fæddist í Austurgörðum í Kelduhverfi 6. september 1930. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 17. mars 2017. Margrét var dóttir hjónanna Kristjönu Stefánsdóttur, f. 25. janúar 1896, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2017 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

María Ósk Kjartansdóttir

María Ósk Kjartansdóttir fæddist 20. nóvember 1986. Hún lést 12. mars 2017. María Ósk var jarðsungin 24. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2017 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Martha María Kalman Ingimarsdóttir

Martha María Kalman Ingimarsdóttir fæddist 23. júní 1928. Hún lést 15. mars 2017. Útför Mörthu fór fram 24. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2017 | Minningargreinar | 3096 orð | 1 mynd

Stefán Már Guðmundsson

Stefán Már Guðmundsson fæddist 18. júlí 1961. Hann varð bráðkvaddur 13. mars 2017. Útför Stefáns Más fór fram 24. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2017 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Torfhildur Steingrímsdóttir

Torfhildur Steingrímsdóttir fæddist á Akureyri 5. júní 1931. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð 16. mars 2017. Foreldrar hennar voru Ósk Jórunn Árnadóttir, verkakona og húsmóðir, f. 15. júlí 1896, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Breskur sjóður fjárfestir fyrir 1,6 milljarða króna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Töluvert er farið að bera á auknum kaupum erlendra fjárfesta á íslenskum hlutabréfamarkaði. Meira
25. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 25 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að rækta tilraunasmiðjuna Mengi með öllum þeim innblæstri og þeirri andlegu næringu sem því fylgir er klárt og kvitt draumaverkefnið. Meira
25. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Kaupþing segir stjórnvöld hafa samþykkt kaupin

Samþykki stjórnvalda fyrir því að Kaupþingi og kaupendum á 29% hlut þess í Arion banka sé heimilt að miða við 9 mánaða uppgjör bankans við útreikning á kaupverði liggur fyrir að sögn fulltrúa Kaupþings. Meira
25. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 1 mynd

Óánægja lífeyrissjóða með framgöngu Kaupþings

Jón Þórisson Stefán E. Meira
25. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Telur aukið flökt krónunnar heilbrigðismerki

Flökt krónunnar á gjaldeyrismarkaði síðustu vikur hefur verið af svipaðri stærðargráðu og á þeim árum sem gjaldeyrismarkaður var að fullu frjáls og spákaupmennska litaði oft skammtímahreyfingar, segir í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
25. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Traðarhyrna komin með 2% í Icelandair Group

Traðarhyrna hefur eignast 2% hlut í Icelandair Group eins og stefnt var að í aðdraganda aðalfundar sem haldinn var 3. mars . Meira

Daglegt líf

25. mars 2017 | Daglegt líf | 126 orð | 3 myndir

Börnin í Ólátagarði og Kalli

Bæjarbíó ætlar að sýna tvær sígildar myndir fyrir börn á morgun sunnudag, Börnin í Ólátagarði og Kalla á þakinu, eftir sögum Astridar Lindgren. Ólátagarður er lítill staður í Smálöndum, í miðbænum býr Lísa ásamt bræðrum sínum Lassa og Bjössa. Meira
25. mars 2017 | Daglegt líf | 208 orð | 1 mynd

Ferðalag um ólíka króka og kima húsagerðarlistarinnar

Í dag er sannarlega laugardagur til lista, því fjölmargt er í boði fyrir fólk að skoða í tilefni af Hönnunarmars. Eitt af því sem er í boði er viðburður undir heitinu Skissum saman, og sýningin Hús í myndlist sem er í dag, laugardag, milli kl. Meira
25. mars 2017 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Hamingjusömu húsgögnin til sýnis á Hönnunarmars

Happie Furniture er fjölskyldufyrirtæki sem óvart varð til eftir að arkitektaneminn Guðrún Agla og Hafsteinn Helgi húsgagnahönnuður smíðuðu húsgögn á heimili sitt. Meira
25. mars 2017 | Daglegt líf | 863 orð | 6 myndir

Óðamála kona með óteljandi dúkkur

Með nokkurra ára millibili datt Bjarney Margrét Jónsdóttir óvænt inn í Dúkkuland á Nýja-Sjálandi, hjá sömu skrýtnu konunni, en ekki á sama stað. Bjarney segir Nýsjálendinga líka Íslendingum, dugnaðarfólk sem kann að bjarga sér. Meira

Fastir þættir

25. mars 2017 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3 Be7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3 Be7 8. Bb5+ c6 9. Bd3 c5 10. O-O cxd4 11. exd4 Rd7 12. De2 O-O 13. Re4 R5f6 14. Rc3 Dc7 15. Bg5 h6 16. Bh4 Df4 17. Bg3 Dg4 18. Ba6 Bxa6 19. Dxa6 Df5 20. Hac1 Da5 21. Db7 Hfe8 22. Meira
25. mars 2017 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

80 ára

Garðar St. Scheving hárskerameistari verður áttræður á morgun, 26. mars. Hann fæddist á Seyðisfirði og ólst þar upp í stórum systkinahópi en tvíburabróðir Garðars var Georg St. Scheving sem lést 2007. Meira
25. mars 2017 | Í dag | 253 orð

Á haugnum er haninn frakkastur

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Oft er fuglinn fagurlitur. Ferskum drykk þér miðlar sá. Á sér fráleitt oft hann situr. Oft frá honum stafar vá. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Við gátu að glíma er vani, því gaman er að. Meira
25. mars 2017 | Í dag | 12 orð

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. (Orðskv...

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. (Orðskv. Meira
25. mars 2017 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Gagnaversiðnaðurinn í mikilli sókn

Bernharð Ólason, rafmagnsverkfræðingur hjá Lotu, á 50 ára afmæli í dag. Meira
25. mars 2017 | Árnað heilla | 773 orð | 4 myndir

Hlakkar til að mæta í vinnuna á hverjum degi

Sigurður Gunnar Steinþórsson fæddist 25. mars 1947 í heimahúsi á Haðarstíg á Skólavörðuholtinu í Reykjavík. Hann flutti þaðan eins árs á Langholtsveginn og þriggja ára í Lambastaðahverfið á Seltjarnarnesi og átti heima þar til 10 ára aldurs. Meira
25. mars 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Stjórnvölur á stundum í vök að verjast. Völur er stafur , öxull og stjórnvölur er stýrishjól eða þverspýta fest á stýri báts. Að sitja eða vera við stjórnvölinn er að ráða, stjórna , vera við völd. Stjórnvölur beygist um - völ , frá - veli til - valar . Meira
25. mars 2017 | Í dag | 1661 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús mettar 5 þús. manns Meira
25. mars 2017 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Skúli Guðmundsson

Skúli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1924. Foreldrar hans voru Guðmundur Ágústsson, f. 1897, d. 1976, vélstjóri, og fyrri kona hans, Ragnheiður Sigfúsdóttir Thorarensen, f. 1897, d. 1942, húsfreyja. Meira
25. mars 2017 | Fastir þættir | 508 orð | 4 myndir

Stefnir í þátttökumet á Reykjavíkurskákmóti

Jóhann Hjartarson verður meðal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu þann 19. apríl nk. Jóhann tefldi síðasta Reykjavíkurskákmótið árið 1996 og hann hefur tvívegis verið í hópi sigurvegara þess, árin 1984 og 1992. Meira
25. mars 2017 | Árnað heilla | 328 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Friðþjófur Sturla Másson Stefán Vilhelmsson 85 ára Ólöf Þóranna Hannesdóttir 80 ára Sigríður Erna Einarsdóttir 75 ára Helga Axelsdóttir Jón B. Meira
25. mars 2017 | Fastir þættir | 323 orð

Víkverji

Það er leiður ávani hjá mörgum Íslendingum að líta ekki á aðra íslensku en þá sem töluð er með fullkomnum hreim sem alvöru íslensku. Víkverji á marga enska vini sem alltaf eru mjög þolinmóðir gagnvart þeim sem tala ekki fullkomna ensku. Meira
25. mars 2017 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. mars 1838 Póstskip kom til landsins. Það hafði átt að koma í nóvember árið áður, komst þá undir Dyrhólaey en hraktist í illviðrum austur með landi og til Noregs þar sem það varð að bíða eftir byr fram í mars, eða í fjóra mánuði. 25. Meira

Íþróttir

25. mars 2017 | Íþróttir | 102 orð

0:1 Björn Bergmann Sigurðarson 25. sendi boltann í tómt mark Kósóvó af...

0:1 Björn Bergmann Sigurðarson 25. sendi boltann í tómt mark Kósóvó af markteig eftir að Samir Ujkani varði skot Gylfa Þórs Sigurðssonar úr miðjum vítateig. 0:2 Gylfi Þór Sigurðsson 34. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fjórði leikur: Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fjórði leikur: Keflavík – Tindastóll 83:73 *Keflavík sigraði 3:1 og mætir KR í undanúrslitum. Þór Þ. – Grindavík 88:74 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Grindavík annað kvöld. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Einar Ingi til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurinn Einar Ingi Hrafnsson hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu, Aftureldingu, á næsta keppnistímabili. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt heimildum. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Framkonur skrefi nær titlinum

Framkonur stigu skrefi nær deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í handknattleik í gærkvöld þegar þær unnu Val allörugglega á Hlíðarenda, 26:20. Jafnræði var þó lengi vel og Fram var einu marki yfir í hálfleik, 12:11. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Esju í kvöld?

UMFK Esja og Skautafélag Akureyrar mætast þriðja sinni í úrslitum Hertz-deildar karla í íshokkíi í dag kl. 17, í Skautahöllinni í Laugardag. Esja hefur unnið fyrstu tvo leikina og getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Hafsteinn leikur um bronsið

Austurríska liðið Waldviertel, sem Hafsteinn Valdimarsson, landsliðsmaður í blaki, leikur með, keppir um þriðja sæti í úrslitakeppninni í blaki í Austurríki að þessu sinni. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: Akureyri – Fram L16 Kaplakriki: FH – Grótta S14 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hertz-höllin: Grótta – Selfoss L13.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan L13.30 1. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Keflavík – Tindastóll 83:73

TM-höllin Keflavík, 8 liða úrslit karla, fjórði leikur, föstudaginn 24. mars 2017. Gangur leiksins : 8:2, 17:10, 23:14, 25:22 , 29:24, 33:31, 39:37, 44:41 , 48:44, 52:47, 56:52, 63:54 , 68:59, 75:63, 81:71, 83:73 . Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Keflvíkingarnir eru klárir í KR-ingana

Í Keflavík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta með 83:73 sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í Keflavík í gærkvöld. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Kósóvó – Ísland 1:2

Loro Borici Stadium, Shkodër, Albaníu, undankeppni HM 2018, I-riðill, föstudag 24. mars 2017. Skilyrði : Heiðskírt, kvöldgola, 15 stiga hiti, frábær völlur. Skot : Kósóvó 6 (5) – Ísland 10(5). Horn : Kósóvó 5 – Ísland 2. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Líkurnar 99 prósent

Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Birkir Már Sævarsson lék 70. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Nokkrir vinnufélagar mínir á Mogganum, til að mynda Sigtryggur...

Nokkrir vinnufélagar mínir á Mogganum, til að mynda Sigtryggur Sigtryggsson og Björn Arnar Ólafsson, geta vitnað um það að ég spáði Íslendingum 2:1 sigri á móti Kósóvum og sagði um leið að þetta yrði erfiður og snúinn leikur fyrir okkar menn en bætti... Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fylkir – Haukar 25:30 Valur – Fram 20:26...

Olísdeild kvenna Fylkir – Haukar 25:30 Valur – Fram 20:26 Staðan: Fram 191612469:40533 Stjarnan 181413503:44129 Haukar 191009451:45020 ÍBV 18819479:47317 Grótta 18819436:44217 Valur 198011458:45716 Selfoss 185013471:49710 Fylkir... Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Ólafía lék á tveimur yfir pari í gær

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti seint í gærkvöld nánast enga möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu, sínu fjórða á LPGA-mótaröðinni í golfi, sem fram fer í Carlsbad í Kaliforníu. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ragna reiknar með að spila

Ragna Margrét Brynjarsdóttir, landsliðskona og lykilmaður í liði Stjörnunnar, missti af síðustu tveimur leikjum liðsins í Dominos-deildinni í körfubolta vegna liðþófameiðsla í hné. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Rússland er áfram í sigtinu

Í Shkodër Kristján Jónsson kris@mbl.is Sá möguleiki að Ísland komist í fyrsta skipti í lokakeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er fyrir hendi þegar liðið hefur leikið fimm leiki í I-riðli undankeppninnar. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Stjarnan bíður eftir oddaleik í Grindavík

Þór Þorlákshöfn tryggði sér oddaleik í einvíginu við Grindavík í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik með sigri í fjórða leik liðanna á heimavelli í gærkvöldi, 88:74. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Toppslagur Íslands og Króatíu

Króatar náðu þriggja stiga forystu í I-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu með því að sigra Úkraínu, 1:0, í Zagreb í gærkvöld. Nikola Kalinic skoraði sigurmarkið seint í fyrri hálfleik. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Undankeppni HM 2018 I-RIÐILL: Kósóvó – Ísland 1:2 Atdhe Nuhiu 53...

Undankeppni HM 2018 I-RIÐILL: Kósóvó – Ísland 1:2 Atdhe Nuhiu 53. – Björn B. Sigurðarson 25., Gylfi Þór Sigurðsson 34.(víti) Tyrkland – Finnland 2:0 Cenk Tosun 9., 13. Króatía – Úkraína 1:0 Nikola Kalinic 38. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Grindavík 88:74

Iceland Glacial-höllin Þorlákshöfn, 8 liða úrslit karla, fjórði leikur, föstudag 24. mars 2017. Gangur leiksins : 6:5, 13:12, 15:19, 23:23, 27:28, 31:38, 40:40, 47:40 , 51:44, 56:50, 58:53, 64:58 , 68:63, 72:69, 76:71, 88:74 . Þór Þ. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Þrjár valdar í úrvalslið

Þótt íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna, skipuðu leikmönnum 19 ára og yngri, hafi ekki tekist að komast í lokakeppni Evrópumótsins þá vöktu leikmenn liðsins athygli. Meira
25. mars 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Örebro stendur vel að vígi

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og samherjar hennar í Örebro eru í vænlegri stöðu eftir að hafa unnið annan leikinn í rimmu sinni við Sollentuna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í blaki. Örebro hefur þar með tvo vinninga gegn engum Sollentuna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.