Greinar þriðjudaginn 11. apríl 2017

Fréttir

11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Akranes Ísabella Líf fæddist á Akranesi 21. maí 2015 kl. 19.43. Hún vó...

Akranes Ísabella Líf fæddist á Akranesi 21. maí 2015 kl. 19.43. Hún vó 3.560 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Hulda Ósk Guðbjörnsdóttir og Gunnar Örn... Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ákærðir fyrir stórfelld fíkniefnabrot

Tveir menn á miðjum aldri hafa verið ákærðir fyrir stórfelld fíkniefna- og lyfjalagabrot. Eru þeir báðir ákærðir fyrir að hafa haft í vörslu sinni 441 gramm af amfetamíni og 250 grömm af MDMA-dufti. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ákært fyrir fjárdrátt

Maður á sextugsaldri hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. Honum er gefið að sök að hafa frá 2009 til 2014 sem stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélags dregið sér samtals 42 millj. kr. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

„Núna sitjum við bara í súpunni“

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is „Við erum með verulegar áhyggjur af stöðunni,“ segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, formaður hjúkrunarráðs Landspítalans, í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

„Yndislegur staður“

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Árshátíð Höfðaskóla á Skagaströnd er árviss viðburður og fór fram á dögunum. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Þetta er alveg ólýsanlegt“

Hópur fólks safnaðist saman í Nauthólsvík í gærmorgun til þess að verða vitni að því þegar Haukur Bergsteinsson synti sína 1.500. sjósundsferð í víkinni. Haukur byrjaði að stunda sjósund árið 2008 og ætlar að halda því áfram svo lengi sem hann getur. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Beðið eftir nýrri nefnd

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Bjartsýnn á samninga

Samninganefnd Læknafélags Íslands hefur fundað með samninganefnd ríkisins þrisvar síðustu vikur og næsti fundur er eftir páska. Stefnt er að því að hittast vikulega í framhaldinu. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

Bláa lónið kaupir blokk í Grindavík

Framkvæmdir eru hafnar í Grindavík við byggingu 24 íbúða fjölbýlishúss við Stamphólsveg og hefur verið gengið frá því að Bláa lónið kaupi þær allar. Ætlunin með þessu er að tryggja starfsmönnum húsnæði, en íbúðirnar verða 70-90 fermetrar að flatarmáli. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

DuPont eignast meirihluta í Þörungaverksmiðjunni

Bandaríska stórfyrirtækið DuPont hefur keypt heilsuvöruframleiðslu bandaríska fyrirtækisins FMC Corporation og þar á meðal meirihlutann í Þörungaverksmiðjunni hf. á Reykhólum. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Dýpkun gengur vel

Dýpkun og hreinsun við Landeyjahöfn gengur vel. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skrifaði um málið á Facebook í gærkvöldi og greindi frá því að búið væri að hreinsa nokkuð vel úr hafnarmynni og meðfram görðum. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Einkennin eru persónubundin

Parkinson er sjúkdómur í miðtaugakerfinu og hann hefur áhrif á þær taugafrumur heilans sem stjórna hreyfingu. Augljósustu einkenni sjúkdómsins eru tengd hreyfingu, eins og t.d. skjálfti, stífleiki í vöðvum og hægar hreyfingar. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Ekki reynt á íslensk hryðjuverkalög

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is G reint var frá því í grein Aftonbladet um helgina að Norðmenn hefðu verið töluvert duglegri en Svíar að dæma einstaklinga á grundvelli hryðjuverkalöggjafar. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Hjólreiðaraunir Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að stunda hjólreiðar. Því kynntist Baldur Rökkvi, sem datt á hjólinu sínu og meiddi sig aðeins við fallið. Hjörtur pabbi hans rétti hjólið... Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

HB Grandi greiði 1,8 milljarða kr. í arð

Stjórn HB Granda leggur til við aðalfund að hluthöfum verði greiddar 1.814 milljónir króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Það er ein króna á hvern hlut. Arðurinn verði greiddur út 31. maí þeim sem verða á hluthafaskrá í lok dags 9. maí. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Hert eftirlit og stjórnvaldssektir

Vinnumálastofnun fær auknar valdheimildir og verður heimilt að leggja stjórnvaldssektir á fyrirtæki sem veita stofnuninni ekki upplýsingar og/eða aðgang að gögnum í samræmi við 8. gr. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Hluti farmsins breskur

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um það hvaða farmur var um borð í þýska skipinu Minden þegar það hvarf í hafið árið 1939. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Hættum þessum feluleik!

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hann er lúmskur. Getur hafa tekið sér bólfestu mörgum árum áður en nokkur veit að hann er þarna. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kalt um páskana

Kalt verður í veðri næstu dagana og um páskana, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Í dag hlýnar á láglendi en kólnar upp frá því. Meira
11. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kínverjar lofa aðstoð sinni

Kínverjar hafa samþykkt að nýjar og „harðar“ refsiaðgerðir verði teknar upp gegn Norður-Kóreumönnum ef þeir gera frekari tilraunir með kjarnorkuvopn. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Konur í miklum meirihluta í stjórn FHSS

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Aðeins einn karlmaður var kjörinn í fimm manna stjórn Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) á aðalfundi félagsins 30. mars. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

KR búningur án rauðra randa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur fallið frá þeirri hugmynd að setja mjóar, rauðar rendur í keppnisbúning KR. Meira
11. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 105 orð

Lagði á ráðin um hryðjuverk

Sextán ára hælisleitandi frá Sýrlandi var dæmdur í Þýskalandi í gær fyrir að hafa lagt á ráðin um sprengjuárás fyrir hönd Ríkis íslams. Hann var dæmdur í tveggja ára vist í unglingafangelsi. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lög gegn hryðjuverkum

Lagaákvæði gegn hryðjuverkastarfsemi er víða að finna í íslenskri löggjöf en Jón Þór Ólason hæstaréttarlögmaður segir miklar breytingar hafa orðið í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Bandaríkjunum árið 2001. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á búsetu og eignir til sölu eru umsetnar

Alls bárust 184 umsóknir um 14 parhúsalóðir í Hveragerði sem bærinn auglýsti nýlega. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að nær uppselt sé í bænum. Nær engar eignir komi á sölu. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að sveigjanleiki í kvóta sé fyrir hendi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nauðsynlegt er fyrir útgerðina að fá aukið svigrúm til þess að geta hliðrað veiðiheimildum sínum milli fiskveiðiára. Meira
11. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Neyðarlög sett á í þrjá mánuði

Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, tilkynnti í gær að neyðarlög myndu ríkja í landinu í þrjá mánuði eftir að íslamistar réðust á tvær kirkjur á pálmasunnudag. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Nærri 200 umsóknir um 14 íbúðalóðir í Hveragerði

Jón Þórisson jonth@mbl.is „Staðan er sú að það hefur verið nær uppselt í Hveragerði í ríflega ár og afar fáar eignir koma á sölu,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir í Kópavogskirkju

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir upp í heild sinni í Kópavogskirkju á föstudaginn langa, 14. apríl. Upplesturinn hefst kl. 13 og lýkur um kl. 18. Lesari er Sigurður Skúlason. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Pólitísk lausn náist í Sýrlandsmálinu

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að viðbrögð Bandaríkjanna við efnavopnaárásinni í Sýrlandi í byrjun síðustu viku hafi verið skiljanleg. Hann ræddi stöðu mála í Sýrlandi þegar hann fundaði með utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Meira
11. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Senda Rússum skilaboð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Sjósundið alveg ómissandi

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is Það var hátíðleg stemning í Nauthólsvík í gærmorgun þegar Haukur Bergsteinsson kom í land eftir sund númer 1.500 í víkinni. Haukur hefur stundað sjósund frá árinu 2008, en hann verður 81 árs á árinu. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Skipverjinn segist saklaus af ákæru

Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, kveðst vera saklaus. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skíðamót fært á Lágheiði vegna snjóleysis

Árlegt skíðagöngumót í Fljótum, svokallað Fljótamót, verður nú haldið í fjórða skiptið á föstudaginn langa. Nánast snjólaust hefur verið í Fljótum í vetur, sem heyrir til tíðinda, en aðstandendur mótsins ætla ekki að láta það aftra sér. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Skýr viðmið skortir um myglugró

Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, segir að á hverju ári berist nokkur fjöldi kvartana vegna myglu. Þegar upp er staðið reynast raunveruleg tilvik ekki vera nema eitt til þrjú á ári. Komi fram kvörtun er strax gerð sérstök úttekt. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Stefnir í lokun deilda

Auður Albertsdóttir Elín Margrét Böðvarsdóttir „Við vitum ekki enn hversu mörgum rýmum þarf að loka en við vitum að í dag er 150% nýting á rúmum á slysadeildinni,“ segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, formaður hjúkrunarráðs Landspítalans. Meira
11. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Trudeau heimsækir „fæðingarstaðinn“

Þeir Harry Bretaprins, Vilhjálmur bróðir hans, Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, Francois Hollande Frakklandsforseti, David Johnston, ríkisstjóri Kanada, og Karl, prins af Wales, heimsóttu á sunnudaginn minnismerkið um orrustuna um Vimy í... Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Vantar viðmið um myglu

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ábendingar um myglu í húsnæði Félagsbústaða berast á hverju ári en Morgunblaðinu barst ábending frá leigutaka hjá Félagsbústöðum sem segir húsnæði sitt óíbúðarhæft vegna mikillar myglu. Meira
11. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 112 orð

Þráðlaust fyrir fyrirbura

Svissneskir læknar greindu frá því í gær að þeir hefðu þróað þráðlausar myndavélar sem hægt væri að nota til þess að fylgjast með fyrirburum og framvindu þeirra á þroskabraut. Meira
11. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

Þúsundir starfsmanna

Alls voru 54 erlend fyrirtæki skráð hjá Vinnumálastofnun í fyrra að því er fram kemur í greinargerð frumvarps félagsmálaráðherra um keðjuábyrgð. Þessi fyrirtæki höfðu sent tæplega 1. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2017 | Leiðarar | 606 orð

Grasrótarofsi réði ferð

Demókratar skjóta sig í fótinn Meira
11. apríl 2017 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Spennandi yfirvöld

Húsnæðismál eru í brennidepli núna. Fasteignaverð hefur rokið upp og örlagavaldur þess er sá sem síst skyldi, Reykjavíkurborg, sem hefur algjörlega brugðist. Meira

Menning

11. apríl 2017 | Tónlist | 354 orð | 1 mynd

Allir hressir og jákvæðir

Að tónleikunum loknum fengum við á Morgunblaðinu tækifæri til að fá skoðun Steinunnar Harðardóttur á tónleikunum frá sjónarhóli listafólksins. Meira
11. apríl 2017 | Leiklist | 729 orð | 1 mynd

„Þetta er röð spurninga“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. apríl 2017 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Birgir Baldursson blúsmaður ársins

Trommuleikarinn Birgir Baldursson var laugardaginn sl. kjörinn heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur, við setningu Blúshátíðar í Reykjavík á Skólavörðustíg en fyrstu stórtónleikar hátíðarinnar fara fram í kvöld á Hilton Reykjavík Nordica. Meira
11. apríl 2017 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Djass, blús og allt þar á milli á Kex hosteli

Guitar Islancio Electric; rafmögnuð kvartettútgáfa tríósins Guitar Islancio, leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og leikur djass, blús og allt þar á milli. Meira
11. apríl 2017 | Tónlist | 618 orð | 2 myndir

Fjölbreytileg opnun

Frá Los Angeles Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Reykjavíkurhátíð Sinfóníuhljómsveitar Los Angeles hófst föstudagskvöldið sl. Meira
11. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Forsmekkur enn ekki sjálfgefinn

Strax eftir vinnu í dag, eða kl. 17, fær fólk lítinn forsmekk að EM-sælunni sem bíður okkar í sumar. Þá er á dagskrá vináttulandsleikur Íslands og Hollands í knattspyrnu kvenna. Leikið er í Hollandi, þar sem Evrópumótið hefst einmitt hinn 16. júlí. Meira
11. apríl 2017 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Greta í Freyjujazzi

Söngkonan og fiðluleikarinn Greta Salóme kemur fram á tónleikum í Listasafni Íslands í dag kl. 12.15 og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Freyjujazz sem píanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir stýrir. Meira
11. apríl 2017 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Hlaut metfjölda Olivier-verðlauna

Söngleikurinn Harry Potter and the Cursed Child hlaut níu verðlaun þegar bresku leiklistarverðlaunin Olivier voru afhent í fyrrakvöld. Meira
11. apríl 2017 | Kvikmyndir | 601 orð | 2 myndir

Kona á krossgötum

Leikstjórn, handrit og klipping: Sigurður Anton Friðþjófsson. Framleiðsla: Magnús Thoroddsen Ívarsson. Kvikmyndataka: Aron Bragi Baldursson. Meira
11. apríl 2017 | Leiklist | 1246 orð | 2 myndir

Leikvangur tómstunda – vígvöllur gagnrýni

Eftir Þorleif Örn Arnarsson. Handrit: Þorleifur Örn Arnarsson og Jón Atli Jónasson. Meira
11. apríl 2017 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Suðrænir söngvar

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja efnisskrá með yfirskriftinni Amoríos – suðrænir söngvar, á tónleikum í röðinni Kúnstpása í Norðurljósum í Hörpu í dag kl. 12.15. Á efnisskránni verða m.a. Meira
11. apríl 2017 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Upprunaflutningur á Passíusálmum

Félagið Lux aeterna hóf upprunaflutning á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á pálmasunnudag, 9. apríl, í Hafnarfjarðarkirkju og hafa þeir verið og verða fluttir daglega kl. 17 til föstudagsins langa, 14. apríl. Meira
11. apríl 2017 | Kvikmyndir | 101 orð | 2 myndir

Ævintýrabíóhelgi

Kvikmyndin um Fríðu og dýrið var tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsa landsins sl. helgi, fjórðu helgina í röð og greinilegt að Íslendingar hafa ekki fengið nóg af því ævintýri. Meira

Umræðan

11. apríl 2017 | Aðsent efni | 903 orð | 6 myndir

Brexit skapar mikil tækifæri fyrir Norðurlandaþjóðirnar

Mark Brolin, Jan-Erik Gustafsson, Helle Hagenau, Lave K. Broch, Ulla Klötzer, Erna Bjarnadóttir,: "Ný byrjun, án ESB-spennitreyjunnar, myndi blása nýju lífi í samfélagið, sérstaklega nú þegar gullin tækifæri gefast um að stofna til nýrra hagnýtra tengsla við aðra mikilvæga samstarfsaðila á sviði viðskipta og öryggismála." Meira
11. apríl 2017 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Bæn í kyrruviku

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Allt sem á okkur hvílir leyfum við okkur að leggja á þínar herðar samkvæmt þínu boði í trausti þess að þú munir miskunna okkur og vel fyrir sjá." Meira
11. apríl 2017 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Hryðjuverk og Evrópa

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Fortíð Evrópu og Bandaríkja Norður-Ameríku er hryðjuverkum óviðkomandi." Meira
11. apríl 2017 | Aðsent efni | 136 orð | 1 mynd

Rangfærslur í leiðara Morgunblaðsins

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "Þrátt fyrir að embættið sé ríkisstofnun þá stendur ríkissjóður ekki undir rekstri þess." Meira
11. apríl 2017 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Sjóðheit á sextugsaldri

Þá er daman komin á sextugsaldurinn sem hlýtur að vera einhver reikningsskekkja hjá almættinu. En það er um að gera að fagna hverju árinu. Reyndar líður mér mun betur núna en fyrir tíu árum. Það má kannski skrifa á hollara líferni og meiri hreyfingu. Meira
11. apríl 2017 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Úr sögu langtíma súrefnismeðferðar á Íslandi

Eftir Björn Magnússon: "Á Íslandi hefur langtíma súrefnismeðferð verið stunduð í yfir 40 ár." Meira

Minningargreinar

11. apríl 2017 | Minningargreinar | 3944 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Lárusdóttir

Guðrún Ágústa Lárusdóttir fæddist á Vallargötu 4 í Keflavík 9. september 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Lárus Sumarliðason, sjómaður og útgerðarmaður, fæddur í Stykkishólmi 21. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2017 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Jón Páll Þorbergsson

Jón Páll Þorbergsson flugvélstjóri fæddist í Keflavík 22. september 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 29. mars 2017. Foreldrar hans voru Þorbergur Friðriksson málarameistari hjá Keflavíkurverktökum, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2017 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Sigmundur Grétar Magnússon

Sigmundur Grétar Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 22. desember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 26. mars 2017. Foreldrar Sigmundar voru hjónin Magnús Ingibergur Þórðarson verkamaður, f. 5. mars 1895, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2017 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Vigfús Aðalsteinsson

Vigfús Aðalsteinsson viðskiptafræðingur, Mosfellsbæ, fæddist í Reykjavík 7. desember 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum, Mosfellsbæ, 2. apríl 2017. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Kristinsson trésmíðameistari, f. 20. september 1912, dáinn 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

5G-sendar færu í hvern ljósastaur

Mun fleiri fjarskiptasenda þarf fyrir 5G-fjarskiptatæknina, sem væntanleg er innan nokkurra ára, heldur en þá tækni sem nú er í notkun. Meira
11. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Aukin fjármögnun með samlagsfélögum

Skuggabankar eru vaxandi hluti fjármálakerfisins og falla samlagshlutafélög (slhf.), sem starfa líkt og sérhæfðir sjóðir, undir skilgreiningu skuggabanka, segir í Fjármálastöðugleika. Meira
11. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Íslenska auglýsingastofan fær 3 ár í viðbót

Íslandsstofa hefur valið Íslensku auglýsingastofuna og The Brooklyn Brothers til að sjá um áframhaldandi markaðsstarf fyrir markaðsátakið Ísland allt árið / Inspired by Iceland, næstu þrjú árin. Meira
11. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 2 myndir

Skuggabankakerfið ekki enn orðið of umfangsmikið

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Skuggabankakerfið hefur stækkað á undanförnum árum og hlutdeild þess í fjármálakerfinu aukist. Hlutur þess nemur nú 9,8% af fjármálakerfinu. Hlutfallið var 8% við upphaf árs 2015. Meira

Daglegt líf

11. apríl 2017 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Femínísk samstaða í dansi

Aukasýning á dansverkinu GRRRRRRLS! verður í Tjarnarbíói kl. 20, annað kvöld, miðvikudaginn 12. apríl. Á Facebook-síðunni GRRRRRRLS! segir: „Við það að verða 13 ára breyttist allt. Meira
11. apríl 2017 | Daglegt líf | 1064 orð | 9 myndir

Hjátrúin lifir í þjóðarsálinni

Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur hefur tekið saman fróðleik úr ýmsum áttum í bókinni Fyrirboðar & tákn – Auðnuspor og ólánsvegir. Meira
11. apríl 2017 | Daglegt líf | 88 orð | 2 myndir

...hresstu upp á reiðhjólið

Þessa dagana eru trúlega margir að yfirfara reiðhjólin sín, enda þegar farið að viðra vel til hjólreiða. Ef hjólin eru gömul og kannski farin að láta verulega á sjá, má með tiltölulega litlum tilkostnaði, lappa upp á þau með litríkri málningu. Meira
11. apríl 2017 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Tákn samninga í Grikklandi til forna

Íslenska orðið tákn er notað fyrir alþjóðlega orðið symbol sem komið er frá grísku sögninni symbalein; að fella saman. Í Grikklandi til forna var til siðs, þegar gerðir voru samningar milli manna, að skipta einhverjum hlut í tvennt, til dæmis peningi. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2017 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. c3 c5 6. Bxf6 exf6 7. dxc5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. c3 c5 6. Bxf6 exf6 7. dxc5 De7 8. Rb3 He8 9. e3 f5 10. Be2 f4 11. exf4 b6 12. Dd2 Ba6 13. 0-0 Bxe2 14. Hfe1 bxc5 15. Rc1 Rc6 16. Hxe2 Dd8 17. Hxe8+ Dxe8 18. Rb3 c4 19. He1 Df8 20. Dxd7 Rb4 21. Rc1 Hd8 22. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Eva Dís Guðmundsdóttir

30 ara Eva Dís ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk BEd-prófi í leikskólakennarafræði og er leikskólakennari við Pálmholt. Sonur: Daníel Snær, f. 2013. Bróðir: Bjarki Þór, f. 1990. Foreldrar: Þórdís Þórólfsdóttir, f. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 12 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum (Sálm. 46:2)...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum (Sálm. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Hallbjörg Bjarnadóttir

Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona fæddist í Hjallabúð á Snæfellsnesi 11. apríl 1915 en ólst upp á Akranesi. Foreldrar hennar voru Bjarni Hallsteinsson og Geirþrúður Kristjánsdóttir, lengi búsett á Akranesi. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Pálsdóttir

30 ára Helga Guðrún er að ljúka námi í sálfræði. Maki: Gestur Gunnar Björnsson, f. 1978, starfsmaður hjá N1. Synir: Björn Tómas, f. 2013, og Vilhjálmur Ingvi, f. 2016. Foreldrar : Páll Steingrímsson, f. 1961, og Guðný I. Grímsdóttir, f. 1966. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 266 orð

Lítil m-e-e, stéttvís hundur og bræðurnir frá Bakka

Hér kemur fyrst skemmtileg vorvísa á Boðnarmiði eftir Sigríði Ólafsdóttur: Virðist mér sem vorið sé varla nema háð og spé þó blómstrar ást hjá fólki og fé fæðast börn og lítil me-e-e ... Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Að búa vel að e-m þýðir að hlynna að e-m . En „að búa betur að aðstæðum nemenda“ er klúður. Að búa betur að nemendum er að bæta aðstæður þeirra . Orðasambandið er oftast notað um fólk en líka má t.d. búa betur að skóla . Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 637 orð | 3 myndir

Með leikgleði og öryggi barna í fyrirrúmi

Hrafn Ingimundarson fæddist í Reykjavík 11.4. 1957 og ólst upp í Sogamýrinni, nánar tiltekið að Sogamýrarbletti 33: „Foreldrar mínir keyptu þar sumarhús sem þau breyttu og byggðu við. Húsið stóð líklega þar sem Furugerði 4 er í dag. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Pétur Örn Gíslason

30 ára Pétur Örn ólst upp á Álftanesi, býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ og er verkefnastjóri hjá Íslandshótelum. Maki: Aníta Arnþórsdóttir, f. 1984, flugfreyja hjá Icelandair. Stjúpsonur: Óliver Ingi, f. 2013. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 171 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hólmfríður Þóra Guðjónsdóttir 85 ára Jón Thors Per Sören Jörgensen 80 ára Björn Thoroddsen Jón Tómasson Sigurlaug Helga Árnadóttir Skúli Reynir Einarsson 75 ára Erla H. Meira
11. apríl 2017 | Fastir þættir | 174 orð

Tvö mál. S-Enginn Norður &spade;K83 &heart;103 ⋄ÁK642 &klubs;G76...

Tvö mál. S-Enginn Norður &spade;K83 &heart;103 ⋄ÁK642 &klubs;G76 Vestur Austur &spade;Á842 &spade;765 &heart;D972 &heart;G84 ⋄DG ⋄9853 &klubs;1043 &klubs;D85 Suður &spade;DG10 &heart;ÁK65 ⋄107 &klubs;ÁK92 Suður spilar 3G. Meira
11. apríl 2017 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji hefur í rólegheitum sínum verið í húsnæðispælingum og fylgst annað slagið með fasteignum á söluskrá á höfuðborgarsvæðinu. Leitin hefur engu skilað ennþá en verkefnið hefur verið skemmtilegt. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. apríl 1912 Konur sem unnu við fiskverkun í Hafnarfirði sömdu eftir meira en mánaðarverkfall. Þetta var fyrsta verkfall íslenskra kvenna og jafnvel talið fyrsta skipulega verkfallið á Íslandi. 11. Meira
11. apríl 2017 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Ættfræðiáhugi er víðar en hér á landi

Jón fæddist í Reykjavík, lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1959, stundaði nám við lagaskrifstofu SÞ og öðlaðist Hdl-réttindi 1962. Meira

Íþróttir

11. apríl 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Afturelding – Selfoss 31:17

Varmá, 8 liða úrslit karla, fyrsti leikur, mánudag 10. apríl 2017. Gangur leiksins : 0:2, 2:4, 5:6, 7:7, 8:9, 12:11, 15:13, 19:14, 23:16, 28:16, 31:17 . Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Arnar og Þráinn í leikbann

Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, og Gróttumaðurinn Þráinn Orri Jónsson taka báðir út leikbann í kvöld þegar lið þeirra leika öðru sinni í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Arsenal grátt leikið

Crystal Palace styrkti verulega stöðu sína í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með óvæntum en afar sannfærandi sigri á Arsenal, 3:0. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

* Ágúst Birgisson , línumaðurinn öflugi í liði FH-inga, kemur líklega...

* Ágúst Birgisson , línumaðurinn öflugi í liði FH-inga, kemur líklega til með að missa af öðrum leiknum gegn Gróttu í átta liða úrslitum karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

„Þetta er og verður mjög líkt EM“

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur generalprufu fyrir Evrópumótið í sumar þegar liðið mætir EM-gestgjöfunum, Hollandi, í Doetinchem kl. 17 að íslenskum tíma í dag. Í þessum 56. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Beina og breiða leiðin að meistaratitlinum

Úrslitakeppni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Úrslitakeppni kvenna í handknattleik hefst á fyrsta sumardag, 20. apríl. Vegna þess að aðeins átta lið eru í Olísdeildinni fara aðeins fjögur í úrslit. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Birkir á góðum batavegi

Stutt er í endurkomu landsliðsmannsins Birkis Bjarnasonar með enska B-deildarliðinu Aston Villa en Birkir hefur verið frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir á hné í byrjun mars. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Bjarni Þór missir af leikjum

Bjarni Þór Viðarsson, miðjumaður í liði Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, kemur til með að missa af fyrstu leikjum liðsins í Pepsi-deildinni en hann hefur verið að glíma við meiðsli í hné. „Þetta horfir allt til betri vegar. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Botnliðið varðist vel

Sú merkilega staða kom upp þegar deildakeppni Íslandsmóts karla í handbolta lauk, Olísdeildinni, að neðsta liðið fékk á sig fæst mörkin. Akureyri hafnaði í neðsta sæti þeirra tíu liða sem í deildinni léku. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Skallagrímur – Keflavík 77:68 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Keflavík á fimmtudagskvöld. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Erfið vinna í svona umhverfi

Íshokkí Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Magnus Blårand, landsliðsþjálfari karla í íshokkíi segist ekki getað verið ánægður með niðurstöðu Íslands í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins sem lauk í Galati í Rúmeníu á sunnudag. Ísland hafnaði þá í 5. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Guðmundur er kominn til Barein

Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Íslands í handknattleik karla, mun að óbreyttu taka við landsliði Persaflóaríkisins Barein og stýra því næstu mánuðina. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: Hertz-höllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: Hertz-höllin: Grótta – FH (0:1) 19.30 Framhús: Fram – Haukar (1:0) 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: TM-höllin: Keflavík – KR (1:2) 19. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Keflavík gæti gert mér þann greiða í kvöld að lífga aðeins upp á...

Keflavík gæti gert mér þann greiða í kvöld að lífga aðeins upp á föstudaginn langa þetta árið. Ef Keflavík nær að knýja fram oddaleik gegn KR, í undanúrslitunum í körfubolta karla, þá fer sá leikur fram á föstudaginn. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Leikið til þrautar á skírdag

Í Borgarnesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skallagrímur sýndi það frá fyrstu mínútu í gærkvöldi að liðið hefði fullan hug á að fara í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla 8 liða úrslit: KA – Selfoss 4:1 Almarr Ormarsson...

Lengjubikar karla 8 liða úrslit: KA – Selfoss 4:1 Almarr Ormarsson 47., Elfar Árni Aðalsteinsson 53., Hallgrímur Mar Steingrímsson 59., Daníel Hafsteinsson 89. – Alfi Lacalle 41.(víti) Breiðablik – FH 0:3 Robbie Crawford 19. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 737 orð | 2 myndir

Nokkur skref enn eftir

21. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Afturelding &ndash...

Olísdeild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Afturelding – Selfoss 31:17 *Staðan er 1:0 fyrir Aftureldingu og annar leikur á Selfossi annað kvöld. 1. deild karla ÍBV U – Víkingur 0:10 *Víkingi var dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Sigursælustu liðin mætast í undanúrslitum

Tvö sigursælustu liðin í sögu deildabikars karla í knattspyrnu, FH og KR, mætast í undanúrslitum keppninnar á fimmtudaginn kemur. Þá eigast einnig við liðin tvö sem verða nýliðar í Pepsi-deild karla í sumar, KA og Grindavík. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Keflavík 77:68

Borgarnes, undanúrslit kvenna, fjórði leikur, mánudag 10. apríl 2017. Gangur leiksins : 5:6, 9:8, 14:12, 20:14 , 25:17, 29:19, 34:23, 38:27, 38:31, 41:35, 47:40, 50:43 , 52:47, 57:53, 66:58, 77:68 . Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Útspil Einars svínvirkaði

Í Mosfellsbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Afturelding náði 1:0 forystu í rimmunni gegn Selfossi í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik að Varmá í gærkvöldi. Meira
11. apríl 2017 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Því miður hafa verið gerð mistök

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er bara ekki leggjandi á einn mann að halda utan um alla hluti, ekki síst undir lok leikja þegar spennan getur verið mikil. Því miður þá hafa verið gerð mistök,“ sagði Guðjón L. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.