Greinar fimmtudaginn 20. apríl 2017

Fréttir

20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð lokið í hópmálsókn gegn ríkinu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Aðalmeðferð í hópmálsókn fjögurra einstaklinga gegn íslenska ríkinu vegna aðgerða lögreglunnar á Vesturlandi lauk á þriðjudaginn. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Aldarafmæli LA fagnað

Haldið var upp á aldarafmæli Leikfélags Akureyrar með hátíðardagskrá í Samkomuhúsinu síðdegis í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hélt erindi, hljómsveitin Hundur í óskilum skemmti og tónlistarperlur úr sögu LA voru fluttar. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Almenn löggæsla þarf einnig ný tæki

Sveinn Kr. Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir nauðsynlegt að endurnýja bíla og búnað almennrar löggæslu. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Átök í VÍS tengd stjórnarháttum

Herdís D. Meira
20. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

„Móðir allra mótmæla“

Boðað var til fjöldamótmæla í gær í Venesúela gegn stjórnarháttum Nicolás Maduro, forseta landsins. Meira
20. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

„Svörum öllum árásum“

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, lofaði því í gær að ríki sitt myndi svara öllum árásum Norður-Kóreumanna á „yfirgnæfandi og skilvirkan“ hátt. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Eiga lóð á Selfossi

Fram kemur á vefsíðu fasteignaþróunarfélagsins Festis að það vinni að sex verkefnum víðsvegar um landið. Í fyrsta lagi uppbyggingu á Gelgjutanga í Vogabyggð í Reykjavík. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Einbeittir skákmenn við taflborðið í Hörpu

Fyrsta umferð Reykjavíkurskákmóts Gamma fór fram í Hörpu í gær en alls mættu 264 keppendur til leiks frá 40 löndum. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ekki alvöru stjarfasprengja

Sérsveit ríkislögreglustjórans segir að stjarfasprengjan (e. Flash bang) sem tveir drengir fundu í Skipholti nýverið hafi verið óvirkt æfingadót frá sérsveitinni. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ekki reyna að leika hetju

Brugðist hefur verið við vopnuðum ránum hér á landi með aukinni öryggisgæslu. Í stærri lyfjabúðum, bönkum og sumum verslunum eru öryggisverðir sem geta gripið inn í. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á Vori í Árborg

Sýningar á málverkum og ljósmyndum á Hótel Selfossi og fuglatónleikar Valgeirs Guðjónssonar í Eyrarbakkakirkju eru meðal atriða sem verða á bæjarhátíðinni Vor í Árborg sem hefst í dag. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð

Flestar prófseinkunnir liggja fyrir

Langflestar einkunnir úr samræmdu könnunarprófunum sem nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna þreyttu í seinasta mánuði liggja nú fyrir í gagnagrunni Menntamálastofnunar. Hann er aðgengilegur skólastjórum og umsjónarkennurum. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Friðfinnur Hermannsson

Friðfinnur Hermannsson viðskiptafræðingur lést á líknardeild Landspítalans síðastliðinn mánudag, 53 ára að aldri. Friðfinnur fæddist í Reykjavík 4. júní 1963, sonur Guðríðar S. Friðfinnsdóttur og Hermanns Árnasonar. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Færri en þúsund feður í orlofi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir að hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafi hækkað um miðjan október sl. hefur feðrum sem fara í fæðingarorlof enn ekki fjölgað umtalsvert. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

Yngsta kynslóð skíða- og brettamanna hefur í dag, sumardaginn fyrsta, keppni á Andrésar Andar leikunum í Hlíðarfjalli við Akureyri, sem eru nú haldnir í 42. sinn. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hefur ekki gert upp hug sinn

„Ég er mjög þakklátur fyrir þessar áskoranir, en við hjónin höfum enga ákvörðun tekið um framboð,“ segir séra Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur á Landspítalanum. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hlýr og úrkomusamur

Nýliðinn vetur var bæði hlýr og úrkomusamur, að því er fram kom í grein Trausta Jónssonar veðurfræðings á bloggi hans (trj.blog.is) og Hungurdiskum á Facebook í gærkvöld. Trausti birti m.a. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Holtavörðuheiðinni lokað vegna ófærðar

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í gærkvöldi eftir að fjölmargir ferðalangar lentu í vandræðum á Holtavörðuheiði. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hraðsiglingar yfir Faxaflóa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sæferðir ehf. stefna að því að byrja ferjusiglingar milli Akraness og Reykjavíkur í seinni hluta maí. Upphafið ræðst m.a. af því hvenær ferja sem leigð verður til verkefnisins kemur til landsins. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Íslandsmót í brids haldið um helgina

Íslandsmótið í sveitakeppni í brids hefst í dag í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni í Reykjavík. Tólf sveitir keppa þar til úrslita en nýir Íslandsmeistarar verða krýndir á sunnudag. Spilamennska hefst klukkan 10 í dag og stendur til klukkan 20. Meira
20. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Kosningarnar samþykktar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Neðri deild breska þingsins samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að boðað yrði til almennra þingkosninga hinn 8. júní næstkomandi. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Ingvarsson

Hönnun Kappaksturs- og hönnunarliðið Team Spark við Háskóla Íslands sýndi rafknúna kappakstursbílinn TS17 á Háskólatorgi í gær. Hann verður í keppni á Ítalíu og í Austurríki í... Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð

Margir farnir af atvinnuleysisskránni

Skráð atvinnuleysi var 2,4% í seinasta mánuði og minnkaði um 0,5 prósentustig frá febrúar samkvæmt yfirliti Vinnumálastofnunar. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sekta ekki fyrr en aðstæður leyfa

Ómar Smári Ármannsson, aðstoðar-yfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögregluna sýna því skilning að ökumenn séu með nagladekk undir bílum sínum þótt gert hafi verið ráð fyrir að þau færu undan 15. apríl sl. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Senda stuðning að heiman

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Karlakórinn Heimir úr Skagafirði lagði af stað vestur um haf í morgun til að syngja á slóðum Vestur Íslendinga á vesturströnd Norður-Ameríku. Um tíu daga ferðalag er að ræða og syngur kórinn á þrennum tónleikum. Meira
20. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur blár humar í Frakklandi

Þessi blái humar var í gær til sýnis á sædýrasafninu Oceanopolis í frönsku hafnarborginni Brest í Frakklandi. Bláir humrar eru einstaklega sjaldgæfir, en liturinn kemur til vegna stökkbreytingar sem veldur framleiðslu á prótíni sem gefur þennan lit. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð

Staða miðlunarlóna er óvenju góð

Veðurfar í vetur hefur verið Landsvirkjun hagstætt og er staðan í miðlunum mjög góð, að því er fram kemur í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð

Starfsemin nú þegar lömuð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stefna að stækkun Hótels Arkar á árinu

„Við teljum að á næstu árum muni færast í vöxt að ferðamenn komi beint hingað,“ segir Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði, en áformað er að hefja framkvæmdir við stækkun hótelsins síðar á árinu. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Stefnt er að því að hefja jarðvinnu fyrir lok þessa árs

Á þriðjudag var skrifað undir samning um uppbyggingu í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík. Byggðar verða 176 íbúðir ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Grímur M. Jónasson, framkvæmdastjóri VSÓ, og Bjarki A. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 3 myndir

Stjórnarmaður Festis byggir íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Róbert Aron Róbertsson, fjárfestir og stjórnarmaður í Festi, hefur á síðustu misserum fjárfest í nýju íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Umsvif hans aukast stöðugt. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stuðla að bættu geðheilbrigði

Styrktarsjóður Allir gráta hefur opnað fyrir umsóknir í fyrsta sinn og er umsóknarfrestur fram til 1. júní. Sjóðurinn styrkir verkefni einstaklinga og hópa sem stuðla að bættu geðheilbrigði barna og unglinga á Íslandi. Verkefnin geta verið af öllum... Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Styrkur fyrir langveik börn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Sumarlöggurnar í notuðum fötum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sérsveitin og efling hennar er mikilvæg, en einnig er nauðsynlegt að endurnýja bíla og búnað almennrar löggæslu,“ segir Sveinn Kr. Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Taka ákvörðun í júní

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Þetta er komið á lokastig í þeirri vinnu sem Borgarbragur og Lagardére Sport hafa stýrt. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tekist á um einkavæðingu

Embætti landlæknis (EL) kveðst ekki taka afstöðu með eða móti rekstri Klíníkurinnar Ármúla eða annarra sambærilegra stofnana í sérhæfðri heilbrigðisþjónustu. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tími göngugatna að ganga í garð

Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí næstkomandi. Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu, segir í frétt frá borginni. Eftirfarandi götur verða göngugötur frá 1. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Undirbúa stækkun á Hótel Örk

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að hefja framkvæmdir við stækkun Hótels Arkar í Hveragerði síðar á árinu. Bætt verður við 72 herbergjum og verður hótelið þá alls með 153 herbergi. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Uppbygging við Gömlu höfnina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikið verður um að vera í Vesturbugtinni við Gömlu höfnina í Reykjavík á næstunni. Vesturbugt er svæðið milli Slippsins og Grandagarðs. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Útför Sigurðar A. Magnússonar

Sigurður A. Magnússon rithöfundur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í gær. Fjölmenni var við útförina. Karl Sigurbjörnsson biskup jarðsöng og Schola Cantorum söng, organisti var Lenka Mátéová. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Vill undirbúa samstillt átak

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist kalla eftir samstarfi stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og lífeyrissjóða til að ráðast að rótum húsnæðisvandans. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vífilsstaðajörð seld Garðabæ

Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum var undirritaður í gær. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, skrifuðu undir samninginn. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Vopnuðum ránum í lyfjabúðum fjölgar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vopnuðum ránum í lyfjabúðum hefur fjölgað talsvert á undanförnum árum. Reyndar gildir það almennt um vopnuð rán hér á landi. Á rúmum mánuði hafa sjö slík rán verið framin á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Það er í himnalagi að gráta

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það alast svo margir strákar upp við karlmennskuhugmyndina, að þeir eigi að vera karlmenn og ekki gráta. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2017 | Leiðarar | 360 orð

Aðbúnaður lögreglu

Sérsveitin fær nýja búninga, en lögreglan á Suðurlandi leitar í skápum að notuðum fötum handa sumarafleysingafólki Meira
20. apríl 2017 | Leiðarar | 235 orð

Skipulagið ýtir upp verðinu

Miklu ódýrara er að byggja á Selfossi en í höfuðborginni Meira
20. apríl 2017 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Spurningin passar ekki við svarið

Páll Vilhjálmsson segir kratana í Alþjóðamálastofnun HÍ spyrja rangrar spurningar: Spurningin er ekki ,,hvert stefnir Ísland?“ heldur ,,hvað er Ísland?“ Krötum er skiljanlega illa við að skilgreina Ísland. Meira

Menning

20. apríl 2017 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Áhugi á Agli og þeim Ûgh and Bõögâr

Erlendir fjölmiðlar sýna væntanlegri sýningu Egils Sæbjörnssonar myndlistarmanns í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum þegar töluverðan áhuga. Meira
20. apríl 2017 | Tónlist | 225 orð | 3 myndir

Bæjardjass í Garðabæ

„Hér er um staðbundna hátíð að ræða, svokallaða lókalhátíð sem ætluð er fólkinu í bænum þó svo allir séu velkomnir,“ segir Sigurður Flosason, tónlistarmaður, en hann er listrænn stjórnandi Jazzhátíðar Garðabæjar. Meira
20. apríl 2017 | Bókmenntir | 261 orð | 3 myndir

Edda er kraftmikill karakter

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning 2016. 329 bls. Meira
20. apríl 2017 | Bókmenntir | 1111 orð | 1 mynd

Gaman að bókin minni aftur á sig

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég var svo sannarlega mjög glöð. Meira
20. apríl 2017 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Hammondhátíð Djúpavogs í 12. sinn

Hammondhátíð Djúpavogs hefst í dag og stendur til og með 23. apríl. Hátíðin er nú haldin í tólfta sinn en hún var fyrst haldin árið 2006. Meira
20. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Líf eftir dauðann frekar líflaust

Sjónvarpið sýndi um páskana gamanmyndina Líf eftir dauðann, sem Sagafilm framleiddi. Meira
20. apríl 2017 | Kvikmyndir | 301 orð | 1 mynd

Pólskir dagar, stubbur og spenna

Pólskir kvikmyndadagar Bíó Paradís sýnir þrjár pólskar kvikmyndir 21. og 22. apríl. Meira
20. apríl 2017 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Richard Andersson NOR fagnar plötu

Danski bassaleikarinn og tónskáldið Richard Andersson flutti til Íslands fyrir fjórum árum til að kynna sér menningu og tónlistarsenu landsins og tengdist fljótlega öðru tónlistarfólki, þ.á m. Meira
20. apríl 2017 | Fólk í fréttum | 74 orð | 4 myndir

Það var góð stemning og mikil nánd á tónlistarhátíðinni Heima sem haldin...

Það var góð stemning og mikil nánd á tónlistarhátíðinni Heima sem haldin var í fjórða sinn í Hafnarfirði í gær, síðasta vetrardag. Tónleikar voru haldnir í heimahúsum að vanda auk þess sem leikið var og sungið í Fríkirkjunni og Bæjarbíói. Meira

Umræðan

20. apríl 2017 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Að skilja hvað menn eru að tala um

Eftir Steingrím Kristinsson: "Hvað segja þessir embættismenn og samtök sem fjallað hafa um varðveislu hinnar íslensku tungu?" Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Ágreiningur leigjenda við Naustavör ehf.

Eftir Þorstein Þorsteinsson: "Lengi hefur verið uppi ágreiningur milli leigufélagsins Naustavarar ehf. og leigjenda félagsins í Boðaþingi. Nú hótar leigusali uppsögn samninga." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Ákall til Strandamanna vegna Hvalárvirkjunar

Eftir Snorra Baldursson: "Langtímaávinningur samfélagsins í Árneshreppi af þjóðgarði og þeirri atvinnuuppbyggingu sem gæti orðið í kring um hann yrði margfaldur á við virkjun." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Á krossgötum

Eftir Björn H. Jónsson: "Á Krist getum við kallað með bæn." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Enn af stóriðjulínum

Eftir Sverri Ólafsson: "Á síðustu misserum hafa áform orkugeirans um lagningu Suðurnesjalínu 2 fengið heldur snubbóttan endi svo ekki sé meira sagt." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Íslenskan sem sjálfstæðisvopn eyþjóðar

Eftir Tryggva V. Líndal: "Þar með er þjóðarímyndin orðin ómissandi tæki til að verjast yfirgangi viðskiptarisa og hernaðarþjóða." Meira
20. apríl 2017 | Velvakandi | 55 orð | 1 mynd

Kostaboð

Í Samhjálparblaðinu gjörir Vörður Leví Traustason framkvæmdastjóri boðberum breinnivínsfrumvarpsins kostaboð. Hann býður þeim hverjum og einum til vikudvalar í Hlaðgerðarkoti og telur þeim það hollt. Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Ný veglína í Berufirði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Á hringveginum er þetta eitt brýnasta verkefnið sem má ekki tefjast meira en orðið er." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Óhagkvæm einkavæðing

Eftir Árna Þormóðsson: "Fésýsluöflin leggjast með miklum þunga á stjórnmálamenn og telja sig nú eiga hollvini frjálshyggjunnar á Alþingi." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Tappinn í þróun Reykjavíkur

Eftir Gest Ólafsson: "Þessi mál snúast um það hvernig við getum sett okkur skynsamleg, raunhæf markmið og notað takmarkaða fjármuni, þekkingu og tíma til að ná þeim." Meira
20. apríl 2017 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Við fögnum sumrinu í dag

Gleðilegt sumar. Sumardagurinn fyrsti hefur verið lögbundinn frídagur síðan 1971 og er einn af ellefu löggiltum fánadögum íslenska lýðveldisins. Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Þarf að styðja við íslenskan landbúnað?

Eftir Guðna Þorvaldsson: "Þegar farið var að greiða niður landbúnaðarvörur hér á landi árið 1943 var það til að lækka útsöluverð þeirra til neytenda." Meira
20. apríl 2017 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Æ, þetta þunglyndi

Eftir Friðþór Ingason: "Mikið ósköp hefði ég viljað sleppa við þessa reynslu, en reynslan er komin og þá aukin þekking sem ég er þakklátur fyrir í dag." Meira

Minningargreinar

20. apríl 2017 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Berglind Bragadóttir

Berglind Bragadóttir fæddist 14. maí 1943. Hún lést 5. apríl 2017. Útför Berglindar fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Björg F. Hansen

Björg Friðriksdóttir Hansen fæddist 25. júní 1928. Hún lést 6. apríl 2017. Útför Bjargar fór fram 18. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Gréta María Ámundadóttir

Gréta María Ámundadóttir fæddist 12. júní 1926. Hún lést 7. apríl 2017. Útför Grétu fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Hreiðar Örn Gestsson

Hreiðar Örn Gestsson fæddist 14. maí 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. apríl 2017 Útför Hreiðars fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Jóhann Valdimarsson

Jóhann Valdimarsson fæddist 18. febrúar 1923. Hann lést 6. apríl 2017. Útför Jóhanns fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Kristine Eide Kristjánsson

Kristine Eide Kristjánsson fæddist 22. október 1921. Hún lést 6. apríl 2017. Útför Kristine fór fram 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Pálína Eggertsdóttir

Pálína Eggertsdóttir, Stella, fæddist 7. desember 1921. Hún lést 5. apríl 2017. Útför Pálínu var gerð 18. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 3070 orð | 1 mynd

Sigmundur Dýrfjörð

Sigmundur Dýrfjörð fæddist 13. apríl 1956. Hann lést 31. mars 2017. Útför Sigmundar fór fram 18. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 1559 orð | 2 myndir

Sigurður A. Magnússon

Sigurður Aðalheiðarson Magnússon fæddist 31. mars 1928. Hann andaðist 2. apríl 2017. Sigurður var jarðsunginn 19. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1275 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður A. Magnússon

Sigurður Aðalheiðarson Magnússon fæddist að Móum á Kjalarnesi 31. mars 1928. Hann andaðist á Landakotsspítala 2. apríl 2017.Foreldrar Sigurðar voru hjónin: Aðalheiður Jenný Lárusdóttir, f. 7. júní 1907, d. 11. júlí 1937, húsfreyja, og Magnús Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Sofía Erla Stefánsdóttir

Sofía Erla Stefánsdóttir fæddist 21. desember 1962. Hún lést 22. mars 2017. Sofía Erla var jarðsungin 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2017 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Þórdís Steinsdóttir

Þórdís Steinsdóttir fæddist 12. október 1920. Hún lést 23. mars 2017. Útför Þórdísar fór fram í kyrrþey 4. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. apríl 2017 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Eiga vísindin í vök að verjast?

Vísindagangan (e. March for Science) verður í miðbæ Reykjavíkur á Degi jarðar, kl. 13 laugardaginn 22. apríl. Meira
20. apríl 2017 | Daglegt líf | 1069 orð | 8 myndir

Fuglar eftir eigin höfði og engir tveir eins

Smáfuglarnir á vinnustofu Láru Gunnarsdóttur, myndlistarkonu í Stykkishólmi, bíða þar keikir í röðum eftir að fljúga úr hreiðrinu og suður á bóginn. Meira
20. apríl 2017 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir 8-13 ára tæknistelpur

Skema býður upp á Tæknistelpu-Akademíu, tækninámskeið fyrir 8-13 ára stelpur, kl. 13-17 dagana 22. og 23. apríl. Á námskeiðinu, sem haldið er í Háskólanum í Reykjavík, verður farið yfir forritun og tækni samþætt sjálfsmyndarvinnu. Meira
20. apríl 2017 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Þjóðlagasveitin Þula, ratleikur, karlakór og erindi um Flatey

Þjóðminjasafn Íslands býður upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá kl. 10 - 17 í dag, sumardaginn fyrsta, 21. apríl, annars vegar í safninu við Suðurgötu og hins vegar í Safnahúsinu við Hverfisgötu Kl. 14 - 14.45 treður þjóðlagasveitin Þula upp í 19. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2017 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 a6 7. f4 De7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 a6 7. f4 De7 8. De2 g6 9. e5 Rfd7 10. Rf3 Bg7 11. exd6 Dxe2+ 12. Bxe2 O-O 13. f5 b5 14. Bg5 He8 15. Be7 Bf6 16. Re4 Bxe7 17. dxe7 Hxe7 18. Rd6 Rb6 19. f6 Hd7 20. Rxc8 Rxc8 21. O-O-O Hd6 22. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 221 orð

Af gulum skóm, vonarblómi og hesthúsönnum

Benedikt Jóhannsson birti þetta fallega ljóð á Boðnarmiði á páskadag: Vorið reis úr vetrarskugga, færði líf og fuglahljóm. Sólin fer um Suðurgötu sem glóhærð dís á gulum skóm. Hopar ís við hjartarætur vex í huga vonarblóm. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Brynleifur Tobíasson

Brynleifur fæddist í Geldingaholti í Skagafirði 20.4. 1890, sonur Tobíasar Eiríkssonar, bónda þar, og k.h., Sigþrúðar Helgadóttur. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 22 orð

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að...

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að hans er viskan og mátturinn. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Erla Rut Jónsdóttir

30 ára Erla Rut ólst upp í Grindavík, býr þar, lauk prófi í viðskiptafræði og M.Ed.-prófi og kennir við Grunnskóla Grindavíkur. Maki: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, f. 1988, þjónustustjóri hjá Toyota. Börn: Hreiðar Leó, f. 2010; Maren Sif, f. Meira
20. apríl 2017 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Íhugaði að ræna líki fyrir námið sitt

Hjördís Bjartmars Arnardóttir, læknisfræðilegur teiknari, er 50 ára í dag. Hún vinnur sjálfstætt sem teiknari en áður vann hún fyrir útgáfufyrirtækið Montage Media í Bandaríkjunum. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

María Hödd Lindudóttir

30 ára María ólst upp á Hellu, býr í Súluholti í Flóa og er að ljúka BA-prófi í þjóðfræði við HÍ. Maki: Rúnar Magnússon, f. 1978, umsjónarmaður fasteigna í Flóahreppi. Börn: Hjörleifur Máni Rúnarsson, f. 2008; Jón Oliver Rúnarsson, f. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

„Til móts við Móa á Kjalarnesi“ er vafasöm staðarákvörðun. Að fara til móts við e-n er að fara til fundar við e-n . Að koma til móts við e-n er að verða að nokkru leyti við óskum e-s . Meira
20. apríl 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Viktor Myrkvi Hjörleifsson fæddist 12. janúar 2016 kl...

Mosfellsbær Viktor Myrkvi Hjörleifsson fæddist 12. janúar 2016 kl. 14.36. Hann vó 4.060 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Lilja Zoëga og Hjörleifur Einarsson... Meira
20. apríl 2017 | Fastir þættir | 166 orð

Ólík túlkun. A-NS Norður &spade;ÁG863 &heart;D2 ⋄KG3 &klubs;862...

Ólík túlkun. A-NS Norður &spade;ÁG863 &heart;D2 ⋄KG3 &klubs;862 Vestur Austur &spade;K107 &spade;9 &heart;8753 &heart;ÁKG6 ⋄D76 ⋄Á652 &klubs;G97 &klubs;10543 Suður &spade;D542 &heart;1094 ⋄1094 &klubs;ÁKD Suður spilar 4&klubs;. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 450 orð | 3 myndir

Sinnti menningarmálum í Kópavogi í 40 ár

Jón Guðlaugur Magnússon fæddist í Reykjavík 20.4. 1947 en ólst upp í Hafnarfirði: „Ég átti öll mín æskuár í nágrenni Lækjarins, við Mánastíg 3, sem þá var bara í hraunjaðrinum, en byggðin þar fyrir austan var öll ókomin. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 151 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hallfríður Bjarnadóttir 90 ára Magnús H. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Valur Rafn Halldórsson

30 ára Valur ólst upp í Þorlákshöfn, er búsettur þar, lauk MPA-prófi í opinberri stjórnsýslu frá HÍ og starfar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Maki: Unnur Ásbergsdóttir, f. 1989, náms- og starfsráðgjafi við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Meira
20. apríl 2017 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Ingvar Kamprad mun vera maður vellauðugur fyrir að hafa fundið upp á því að selja mönnum húsgögn, sem þeir þurfa síðan sjálfir að setja saman. Meira
20. apríl 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. apríl 1916 Víðavangshlaup ÍR fór fram í fyrsta sinn. Að sögn Morgunblaðsins fylgdist múgur manna með. Keppendur voru níu og var Jón Jónsson (Kaldal) myndsmíðanemi fyrstur. Hlaupið hefur verið árlega síðan, á sumardaginn fyrsta. 20. Meira

Íþróttir

20. apríl 2017 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Á stundum fæ ég þá tilfinningu að ég sé að verða gamall í þessu starfi...

Á stundum fæ ég þá tilfinningu að ég sé að verða gamall í þessu starfi. Ástæða er sú að oft skilja viðmælendurnir mig ekki. Sem dæmi má nefna að fyrir nokkru talaði ég við unga konu eftir kappleik. Hún hafði staðið sig með prýði. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 282 orð | 4 myndir

*Átta mörk Arnórs Þórs Gunnarssonar og markvarsla Björgvins Páls...

*Átta mörk Arnórs Þórs Gunnarssonar og markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar dugðu ekki til að koma í veg fyrir að Flensburg kæmist á topp þýsku 1. deildarinnar í handbolta í gær. Flensburg vann þá Bergischer, 32:25. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

„Þetta mál er í rannsókn“

„Þetta er auðvitað mikið áfall. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Besta sóknarliðið fann enga glufu

Juventus, Mónakó, Atlético Madrid og Real Madrid verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Juventus sló Barcelona út í gær og Mónakó vann Dortmund. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Birna með 9 en fékk rautt

Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, var svo sannarlega í aðalhlutverki þegar lið hennar Glassverket mætti Storhamar í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

Eru bara sjö leikmenn á vellinum í hvoru liði

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir 12 daga hlé frá keppni verður í dag flautað til leiks í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handknattleik. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

FH – Afturelding 28:27

Kaplakriki, undanúrslit karla, fyrsti leikur, miðvikudag 19. apríl 2017. Gangur leiksins : 1:2, 4:3, 7:6, 9:7, 13:9, 14:13 , 15:15, 19:18, 21:20, 23:23, 26:25, 28:27 . Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Fram – Valur 23:31

Framhús, undanúrslit karla, fyrsti leikur, miðvikudag 19. apríl 2017. Gangur leiksins : 0:1, 1:4, 3:8, 5:12, 8:13, 12:15 , 13:20, 15:20, 16:22, 18:23, 20:26, 23:31 . Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Grikkland B-deild: Kavala – AEL Larissa 68:60 • Sigurður...

Grikkland B-deild: Kavala – AEL Larissa 68:60 • Sigurður Gunnar Þorsteinsson var stigahæstur hjá AEL Larissa með 16 stig. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrsti leikur: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fyrsti leikur: Framhús: Fram – Haukar 14 TM-höllin: Stjarnan – Grótta 16 Umspil kvenna, undanúrslit, fyrsti leikur: KA-heimilið: KA/Þór – FH 16 Selfoss: Selfoss – HK 19. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Háspennuleikur og dramatík í Krikanum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það var boðið upp á rafmagnaða spennu þegar FH og Afturelding áttust við í fyrstu rimmu liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handknattleik í Kaplakrika í gær. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

HK byrjar einvígið betur

Deildarmeistarar HK fögnuðu 3:0-sigri í hörkuleik gegn Aftureldingu í gærkvöld, í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu á Íslandsmóti kvenna í blaki. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

KR og ÍR sigri frá úrvalsdeildarsæti?

ÍR og KR eru skrefi nær sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir að umspilið í 1. deild hófst í gær. ÍR vann 27:25-sigur á Þrótti í Austurbergi, en KR sótti sigur gegn Víkingi í Fossvoginn, 22:20. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, seinni leikir: Barcelona &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, seinni leikir: Barcelona – Juventus 0:0 *Juventus áfram, 3:0 samanlagt. Mónakó – Dortmund 3:1 Kylian Mbappé 3., Radamel Falcao 17., Valere Germain 81. – Marco Reus 48. *Mónakó áfram, 6:3 samanlagt. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Fram – Valur 23:31...

Olís-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Fram – Valur 23:31 *Staðan er 1:0 fyrir Val og annar leikur á Hlíðarenda 26. apríl. FH – Afturelding 28:27 *Staðan er 1:0 fyrir FH og annar leikur í Mosfellsbæ á laugardaginn. 1. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Spennufall í Safamýri

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Spennufall varð hjá hinu baráttuglaða liði Fram í gærkvöldi þegar það mætti Valsmönnum í fyrstu viðureign undanúrslita Íslandsmótsins í handknattleik karla. Meira
20. apríl 2017 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Önnur rimman jafnari en hin

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er viss um að leikir Stjörnunnar og Gróttu verða spennandi en reikna ekki með eins miklu af leikjum Fram og Hauka einfaldlega þar sem ég hef ekki mikla trú á Haukaliðinu um þessar mundir. Meira

Viðskiptablað

20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Á vísan að róa?

Lítið eitt flóknari útgáfa af freistnivanda, sem er til dæmis vel þekkt meðal fjárfestingaráðgjafa og eignastýringaraðila, er þegar einhver er í aðstöðu til að taka ákvarðanir fyrir tvo eða fleiri aðila, sem hafa ekki sameiginlega hagsmuni. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Básarnir í Brussel kosta um 70 milljónir

Sjávarútvegur Sjávarútvegssýningin í Brussel hefst á þriðjudaginn. Kostnaður við að koma upp íslenskum þjóðarbás á sýningunni er um 70 milljónir króna. Þetta segir Berglind Steindórsdóttir, sýningarstjóri hjá Íslandsstofu, í samtali við... Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 583 orð | 2 myndir

Breska ríkið kann að selja RBS með tapi

Eftir Emmu Dunkley Bresk stjórnvöld virðast nú í fyrsta sinn vera reiðubúin til þess að horfast í augu við það að hlutur ríkisins í Royal Bank of Scotland verði ekki seldur nema með tapi. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 1090 orð | 2 myndir

Dularfullt brotthvarf Piëch frá Volkswagen

Eftir Patrick McGee í Frankfurt Maðurinn á bak við uppgang Volkswagen síðustu áratugi og barnabarn Ferdinands Porsche, hönnuðar Bjöllunnar, hefur tilkynnt að hann hyggist selja hlut sinn í fyrirtækinu, nauðugur viljugur. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 745 orð | 1 mynd

Ekki að því hlaupið að fá hærra verð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó að gengisþróun sé íslenskum sjávarútvegi óhagstæð og laun á uppleið þá vilja kaupendur erlendis ekki borga hærra verð en þeir þurfa. Erla Björg hjá Marz sjávarafurðum segir mörg fyrirtæki í greininni róa lífróður. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Flestir ríkir í Bandaríkjunum

41% allra þeirra sem eiga meira en milljón dollara, jafnvirði 110 milljóna króna, búa í... Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 2143 orð | 2 myndir

Framtakssjóðurinn hefur tvöfaldað fjárfestingar sínar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá því að Framtakssjóður Íslands var settur á stofn hefur Herdís Dröfn Fjeldsted starfað á vettvangi hans. Á þeim tíma hafa fyrirtæki gengið kaupum og sölum en enn er unnið að því að hámarka virði Icelandic. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 43 orð | 4 myndir

Fyrirlestrar um taugavísindi í markaðsmálum og stjórnun

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands stóð fyrir Vorráðstefnu um rannsóknir í viðskiptafræði í gær. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 133 orð | 2 myndir

Greindi á um hæfi innan VÍS

Mjög ólík sýn á stjórnarhætti varð til þess að Herdís Fjeldsted sagði sig úr stjórn VÍS fyrir skemmstu. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 964 orð | 2 myndir

Grænir kúnnar sem sækja í einfaldleikann

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bílaleigufyrirtækið Happy Campers hefur vaxið á hverju ári frá stofnun og verður með 100 bíla í útleigu í sumar. Erlend útrás er í skoðun. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Heildsölur hafa makaskipti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Heildsölurnar Ó Johnson & Kaaber og Innnes munu fyrir árslok 2018 hafa makaskipti á húsum og lóð við Korngarða. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 59 orð

hin hliðin

Nám: Gagnfræðapróf frá Austurbæjarskóla 1969; sveinspróf í rafvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1973. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 915 orð | 1 mynd

Hvað borðar Latabæjarkynslóðin?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Matarvenjur neytenda hafa tekið hröðum breytingum. Að mati stjórnanda Lyst-ráðstefnunnar hefur nýsköpun í matvælageira aldrei verið mikilvægari. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Íbúðaverð eins og árið 2007

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Síðustu mánuði hafa tengsl milli þróunar launa og húsnæðis rofnað og hefur húsnæðis- og leiguverð hækkað mun hraðar en laun. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 31 orð | 3 myndir

Klippt á borðann hjá nýja ION City hótelinu

ION City hótelið við Laugaveg 28 var vígt á dögunum við hátíðlega athöfn þar sem Sigurlaug Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri hótelsins, og Paul Radney frá Design Hotels klipptu á borða að viðstöddum... Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Kvennafyrirtæki í karlagrein

Sjávarútvegurinn er mikil karlagrein og vekur því athygli að allir starfsmenn Marz sjávarafurða eru konur. Erla segir það ekki hafa verið af ásetningi gert að raða konum í allar stöður, og eitt sinn hafi karlmaður starfað hjá fyrirtækinu um skeið. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 751 orð | 1 mynd

Leiðir Victrex inn á nýja og stærri markaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferli sem leiddi til ráðningar Jakobs Sigurðssonar til Victrex hófst í raun áður en hann réðst til VÍS þótt ráðningin hafi að lokum komið honum á óvart. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vonbrigði vegna piparmyntubragðs Foodco kaupir Kaffivagninn Setur upp sjávarklasa í Seattle Trip Creator safnar 220 milljónum Sakar Seðlabankann um... Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 103 orð

Minnir á skortsölureglur

Fjármálamarkaður Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér dreifibréf til fjármálafyrirtækja til að vekja athygli þeirra á væntanlegri lagasetningu um skortsölu fjármálagerninga og tiltekna þætti skuldatrygginga. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Myndavélin hugsuð alveg upp á nýtt

Græjan Eitt fyrsta vandamálið sem áhugaljósmyndarar reka sig á er að til að taka góðar myndir þarf vandaða linsu. Raunar þarf helst margar linsur, af ýmsum stærðum og gerðum, til að geta alltaf náð réttu myndinni af hvaða viðfangsefni sem er. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Náttborð með tilgang

Húsgagnið Flestir láta sér nægja náttborð sem rúmar eins og einn snjallsíma og lampa. Curvilux (www.curvilux.com) er náttborð fyrir þá sem vilja fá meira út úr svefnherbergishúsgögnunum sínum. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 407 orð | 2 myndir

Netflix: Með augun á stilkum

Reed Hastings, forstjóri Netflix, segist ekki sjá „nein takmörk“ á hámarksfjölda bandarískra áskrifenda. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Notar fríin til að fá góðar hugmyndir

Einn mesti annatími ársins er að baki hjá Ævari Guðmundssyni. Þegar búið er að slökkva á páskaeggjavélunum tekur sumarvertíðin við og í mörg horn að líta. Þá þarf að byrja að undirbúa stórafmæli Freyju en fyrirtækið verður 100 ára á næsta ári. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Nýr verkefnastjóri og yfirmaður viðskiptagreindar

Alvogen Kristín B. Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Alvogen og mun stýra þróun og innleiðingu á stefnumótandi upplýsingagjöf og árangurstengdum mælikvörðum í þeim 35 löndum sem fyrirtækið og systurfyrirtæki þess, Alvotech, starfa í. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Passað upp á vinnustundir verktakans

Forritið Sérfræðingar virðast á einu máli um að þeim muni bara fara fjölgandi sem vinna sem verktakar. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Róbótinn sér um garðinn

Lífsgæði Í dag er sumardagurinn fyrsti, sem boðar hlýnandi veður og grænar grundir. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 319 orð

Sagði sig úr stjórn VÍS vegna ólíkrar sýnar á vinnubrögð

Þann 28. mars síðastliðinn barst tilkynning sem vakti nokkra athygli út á markaðinn í gegnum Kauphöll Íslands. Þar kom fram að Herdís hefði sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 181 orð

Sjálfsögð framþróun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Um miðja 17. öld gerði Brynjólfur biskup Sveinsson út fiskibáta frá Akranesi og jafnt og þétt varð þéttbýlla á svæðinu. Fólk fluttist úr nærliggjandi sveitum til að sinna störfum sem tengdust kaupstaðarlífinu. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Skammtímalausn á skammtímaleigu

Er skammtímaleiga til ferðamanna háð samþykki allra eigenda í fjöleignarhúsi? Getur húsfélag, í húsreglum sínum, bannað útleigu einstakra íbúða í húsinu, óháð því hvort verulegt ónæði felist í útleigunni? Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Stórtap ríkisins á björgun RBS

Björgun Royal Bank of Scotland gæti reynst breskum skattgreiðendum mun dýrari en áður hefur verið... Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Útflutningsverðlaunin til Skagans

Skaginn hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands í ár en þau voru veitt í 29. skipti við athöfn á Bessastöðum í gær. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku. Í umsögn segir að Skaginn hf. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Valdaskipti hjá Volkswagen

Ferdinand Piëch, barnabarn Porsche, hyggst selja hlut sinn í Volkswagen, sem hann öðrum fremur gerði að... Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 359 orð

Vaskurinn vakti ekki lukku

Það líktist helst kveininu sem barst frá Rama forðum daga þegar forsvarsmenn ferðaþjónustunnar fréttu af fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar um stórfellda skattahækkun á greinina. Meira
20. apríl 2017 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Væri best að henda Smith á haugana?

Bókin Efnistök nýjustu bóka á sviði hagfræði benda til þess að við lifum á einstaklega spennandi tímum í sögu fræðigreinarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.