Greinar laugardaginn 29. apríl 2017

Fréttir

29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

400 ætla á strandveiðar

Fiskistofu höfðu síðdegis í gær borist rétt um 400 umsóknir um leyfi til strandveiða sem hefjast eiga næsta þriðjudag, 2. maí. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en við upphaf veiðanna voru leyfin alls 413. Meira
29. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 94 orð

Áfram dregur úr frelsi fjölmiðla

Frelsi fjölmiðla í heiminum hefur ekki verið minna í í þrettán ár, að mati bandarísku stofnunarinnar Freedom House. Vísar stofnunin í nýrri skýrslu m.a. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Á miklum hraða út af braut

Hjörtur Jónas Guðmundsson Sigurður Bogi Sævarsson „Flugvélin kom inn til aðflugs, var síðan rifin upp aftur og kom svo inn í seinna skiptið og þá gerðist þetta. Hraðinn var rosalegur og vélin virtist ekkert ætla að stoppa. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð

Árbæjarskóli heldur upp á 50 ára afmæli

Árbæjarskóli í Reykjavík heldur í dag upp á 50 ára afmæli sitt. Dagskrá verður á sviði hátíðarsalar skólans frá kl. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Á skjön við stjórnarsáttmálann

Arna Guðmundsdóttir, formaður Læknafélags Reykjavíkur, kveðst telja að nýjar reglur um greiðsluþátttöku og nýtt tilvísunarkerfi, séu á skjön við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Bann við kennitöluflakki

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sigurður Bessason, formaður Eflingar, vonar að Alþingi dragi ekki úr áhrifum frumvarps félagsmálaráðherra gegn kennitöluflakki, þar sem tekið er á því hvað telst hæfur stjórnandi. Meira
29. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

„Hræðilegar afleiðingar“

Rússar vöruðu við því í gær á fundi öryggisráðsins að hernaðarleg lausn á kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreumanna yrði „algjörlega óásættanleg“ og að árás á landið myndi hafa „hræðilegar afleiðingar“. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Byggja íbúðir fyrir um 8-10 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur hafið uppbyggingu um 160 íbúða á svonefndum Baróns- og Laugavegsreitum í Reykjavík. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Deilt um fjölgun

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Borgarfulltrúar í Reykjavík eru ekki á einu máli um hvort fjölga eigi borgarfulltrúum úr 15 í 23 að loknum sveitastjórnarkosningum 2018. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Vætutíð Það rigndi án afláts í höfuðborginni í gær, síðan kom slydda síðdegis og útlit er fyrir úrkomu á sunnanverðu landinu næstu daga, en þurrt verður nyrðra og fremur hlýtt í... Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur í Gróttu í dag

Árlegur fjölskyldudagur verður í Gróttu frá klukkan 13:30 til 15:30 í dag. Verður Gróttuviti opinn og gestum og gangandi boðið að þræða sig upp stigann í vitanum og njóta útsýnisins. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hámark 24.600 krónur

Á mánudag, 1. maí, tekur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðiþjónustu. Meira
29. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hélt að forsetastarfið yrði auðveldara

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir í viðtali við fréttastofu Reuters, að það hafi komið sér á óvart hve erfitt starfið sé. „Ég naut míns fyrra lífs. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð

Hörð gagnrýni lækna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Formenn Félags barnalækna og Læknafélags Reykjavíkur gagnrýna harðlega nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu og nýtt tilvísanakerfi fyrir börn til sérfræðilækna í samtölum við Morgunblaðið í dag. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Íbúum fjölgar í Sandgerði

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Fjármálastaða Sandgerðisbæjar hefur mikið lagast. Í lok kreppunnar var staða Sandgerðisbæjar orðin mjög alvarleg og þegar verst var voru skuldir orðnar 355% af reglulegum tekjum. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð

Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna

Árleg kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður haldin í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, mánudaginn 1. maí og hefst kl. 14. Ágóði kaffisölunnar rennur til kristniboðs, hjálpar- og þróunarstarfs Kristniboðssambandsins. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Karlakór Grafarvogs heldur vortónleika

Karlakór Grafarvogs fagnar sumri á hinum árlegu vortónleikum sínum í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 30. apríl, og hefjast þeir klukkan 17. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Komum fjölgi um 25% til 30%

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð

Krefjast margfeldiskosningar í HB Granda

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur farið fram á það að beitt verði margfeldiskosningu, komi til kosninga á milli frambjóðenda til stjórnar HB Granda hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 5. maí nk. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Laugavegsreiturinn er að mótast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að innan tveggja ára verði framkvæmdum lokið við um 160 íbúðir á Barónsreit og Laugavegsreit í miðborg Reykjavíkur. Barónsreitur afmarkast af Barónsstíg, Hverfisgötu, Vitastíg og Skúlagötu. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Lömbin komu snemma í heiminn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Lambakóngur og lambadrottning skutust inn í heldur kalda veröld á Langanesi þann fyrsta apríl, töluvert fyrr en bændur höfðu áætlað því hrúturinn Messías á næsta bæ hafði hitt móðurina úti í haga heldur snemma. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 3 myndir

Málverk af Davíð Oddssyni afhjúpað

Nýtt málverk af Davíð Oddssyni, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins, var afhjúpað í Valhöll í gær að viðstöddu fjölmenni. Það voru sonardætur Davíðs, Ástríður og Dagný Þorsteinsdætur, sem afhjúpuðu málverkið með aðstoð afa síns. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Miðbærinn sundurgrafinn við Hafnartorg

Miklar framkvæmdir hafa verið í miðbænum í vetur. Sést þess víða stað, ekki síst við Hafnartorg þar sem byggingar rísa neðanjarðar og ofan. Er miðbærinn sundurgrafinn á milli Hafnarstrætis og hafnarinnar vegna þessara miklu... Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Mikil fjölgun útkalla í fyrra

Fram kemur í skýrslunni að útköllum björgunarþyrlna hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Kemur það að mestu til vegna fjölgunar ferðamanna en jafnframt hefur verið aukning á aðkallandi sjúkraflutningum á landi. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 250 orð | 3 myndir

Notalegt að finna þingeyskt loft

„Svona atburður er fyrst og fremst fagnaðardagur fyrir verktakann og starfsmenn hans. Þeir hafa borið hitann og þungann af þessu verki í fjögur ár,“ segir Sigurður R. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Nýjar þyrlur LHG í gagnið 2021-2023

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur er hafinn vegna útboðs á þremur nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Þetta kom fram í svari Sigríðar Á. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Nýtt kort fyrir eldri borgara

Borgarráð hefur samþykkt tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að tekið verði upp menningar- og heilsukort eldri borgara í Reykjavík frá og með haustinu 2017. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð

Opið í gegn um Vaðlaheiðargöng

„Þetta er langþráður og kærkominn áfangi. Meira
29. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Rannsaka 45 ásakanir um beitingu efnavopna í Sýrlandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sérfræðingar á vegum alþjóðlegu Efnavopnastofnunarinnar, OPCW, eru að kanna ásakanir um að efnavopnum hafi verið beitt 45 sinnum í sýrlenska borgarastríðinu frá því síðasta haust. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rann út fyrir flugbrautina

Engan sakaði þegar flugvél Primera Air hafnaði utan brautar í lendingu á Keflavíkurflugvelli síðdegis í gær. Alls 143 voru um borð í vélinni, en óhappið varð til þess að flugvöllurinn lokaðist í nokkurn tíma. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Rétt að huga áfram að regnvörnum

Rétt er fyrir landsmenn að huga að regnvörnum því spáð er áframhaldandi skúrum og slydduéljum sunnanlands næstu daga. Einnota regnkápur gera sitt gagn en regnhlífarnar eru betri á meðan rigningin fellur lárétt. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 4 myndir

Rætt við erlendar keðjur

Sturla Geirsson segir nokkrar erlendar hótelkeðjur hafa sýnt því áhuga að reka hótel í fyrirhuguðum turni á Skúlagötu 26. Byggingin verður á horni Vitastígs og Skúlagötu. Hér fyrir ofan t.h. má sjá núverandi hornhýsi og verður það rifið. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sæluvikan sett

Á sunnudag verður Sæluvika Skagfirðinga sett en í gær tóku nemendur yngstu bekkja Árskóla á Sauðárkróki forskot á sæluna og buðu eldri borgurum í sumarkaffi. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Söngröddin í formalíni í 40 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gítarleikarinn Björn Thoroddsen eða Bjössi Thor og Laufið gefa út eins lags plötu eftir helgi og þá skilur leiðir á ný. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tvær hafnir ekki sjálfbærar

Ljóst er af athugun Hafnasambands Íslands að tvær skuldugar hafnir verða ekki sjálfbærar í rekstri nema með utanaðkomandi aðgerðum. Það eru Reykjaneshafnir og Sandgerðishöfn. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð

Umhverfismat tekið upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hafa verið langvinnar deilur vegna þessarar línu og framkvæmdir dregist. Ýmsar forsendur hafa breyst á þessum tíma. Meira
29. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Varað við hryðjuverkahættu

Lögreglan í Bretlandi varaði við því í gær að hún teldi aukna hættu á því að hryðjuverk verði framið í landinu. Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vill viðræður um lögreglustöðina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi borgarráðs á fimmtudaginn var kynnt bréf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra varðandi mögulegan flutning lögreglustöðvarinnar af Hverfisgötu. Í bréfinu, sem er dagsett... Meira
29. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ætla ekki að bæta kjör lífeyrisþega

Að fyrirhuguð hækkun bóta almannatrygginga 2018 til 2022 eigi einungis að verða 3,1%- 4,8% samkvæmt fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára er mótmælt í ályktun frá stjórn Öryrkjabandalags Íslands nú í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2017 | Leiðarar | 288 orð

Efla þarf lögregluna

Löggæslan má ekki verða fórnarlamb fjármálaáætlunar Meira
29. apríl 2017 | Leiðarar | 374 orð

Enn í skýjunum

Raunsæið er enn víðs fjarri í skipulagi Reykjavíkurborgar Meira
29. apríl 2017 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Kallar þetta ekki á neinar skýringar?

Aðgerðir Seðlabankans gegn Samherja hófust fyrir fimm árum og hafa staðið yfir óslitið síðan. Upphafið var eins og unnið upp úr bandarískri bíómynd þar sem ákæruvaldið fer í áberandi aðgerðir gegn meintum fjárglæpamönnum. Meira

Menning

29. apríl 2017 | Myndlist | 498 orð | 1 mynd

Alltaf að reyna að vera smekklegur

Plop plop, ég er sápukúlur kallar Magnús Helgason myndlistarmaður sýninguna sem hann opnar í Listamenn gallerí að Skúlagötu 32 í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Barnaópera frumsýnd í Ráðhúsinu

Ný barnaópera, Ævintýrið um norðurljósin, verður frumsýnd á Barnamenningarhátíðinni í Reykjavík í dag kl. 13 í Ráðhúsi Reykjavíkur og verður hún sýnd aftur á morgun kl. 17 í Miðgarði í Varmahlíð og 2. maí kl. 17 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 438 orð | 2 myndir

„Gott fyrir líkamann að syngja“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er alltaf gott að koma heim að syngja. Íslendingar eru svo kraftmiklir og drífandi í öllu tónleikahaldi. Meira
29. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Eftir Opnun er komið að opnun

Þá er loks komið að opnun á Opnun. Undanfarnar vikur hafa sjónvarpsáhorfendur getað fylgst með samtali sýningarstjóraranna Markúsar Þórs Andréssonar og Dorothée Kirch við tólf myndlistarmenn í þáttaröðinni Opnun í Ríkissjónvarpinu. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 758 orð | 4 myndir

Engin vonbrigði í Disney Hall

Tónleikar Sigur Rósar og Fílharmóníusveitar Los Angeles í Walt Disney Concert Hall 13. apríl 2017. Stjórnandi: Esa-Pekka Salonen. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Fiðla og semball á 15:15 tónleikum

Hildigunnur Halldórsdóttir leikur á barokkfiðlu og Guðný Einarsdóttir á sembal á tónleikum 15:15 í Norræna húsinu á morgun. Þær flytja verk eftir Bach, blanda saman þáttum úr þremur einleikspartítum fyrir fiðlu og enskum og frönskum svítum fyrir sembal. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Fjöldi tónleika á alþjóðlegum djassdegi

Alþjóðlegi djassdagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun og meðal viðburða verður Stórsveitamaraþon sem Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir kl. 12-17.30 í Flóa í Hörpu. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Flytur ungverska orgeltónlist

Ungverski orgelleikarinn Katalin Lörincz heldur upp á sextugsafmæli sitt með einleikstónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 17. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 549 orð | 3 myndir

Hin algera alþýðutónlist

Friðjón Jóhannsson hefur staðið að virðingarverðu björgunarstarfi hvað íslenska dægur- og alþýðutónlist varðar. Fyrir stuttu kom út þriðja platan sem hefur þetta að markmiði og er hún undir hatti Danshljómsveitar Friðjóns Jóhannssonar sem fyrr. Meira
29. apríl 2017 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Ópera Huga tilnefnd til Reumert

Óperan Hamlet in absentia eftir tónskáldið Huga Guðmundsson er ein þriggja ópera sem tilnefndar eru til Reumert-sviðslistaverðlaunanna í ár sem ópera ársins í Danmörku en Hugi hlaut fyrr á þessu ári Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir hana. Meira
29. apríl 2017 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Sýning á nýjum málverkum eftir Þorra

Sýning á nýjum málverkum eftir Þorra Hringsson myndlistarmann verður opnuð í Galleríi Fold í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
29. apríl 2017 | Leiklist | 554 orð | 2 myndir

Ömmusögur sagðar með japanskri aðferð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn Miðnætti frumsýnir í Tjarnarbíói í dag kl. 15 nýja íslenska bunraku-brúðusýningu sem nefnist Á eigin fótum , í samstarfi við leikhópinn Lost Watch Theatre. Meira

Umræðan

29. apríl 2017 | Pistlar | 389 orð | 2 myndir

Af erlendu bergi brotinn

Einn af kunningjum mínum á Facebook varpaði nýlega fram þeirri fyrirspurn hvaðan væri komið orðtakið af íslensku eða erlendu bergi brotinn sem oft heyrist í mæltu máli og í fréttum. Ég man vel hvenær ég sá það á prenti í fyrsta sinn. Meira
29. apríl 2017 | Pistlar | 830 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðingin og fyrirsát Le Pen í Amiens

Hverju var Akurnesingum lofað þegar fyrirtækin voru sameinuð? Meira
29. apríl 2017 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Er frjáls raforkumarkaður lausn eða vandi?

Eftir Elías Elíasson: "Hagfræðingar eru farnir að skoða raforkumarkað af meira raunsæi." Meira
29. apríl 2017 | Velvakandi | 192 orð | 1 mynd

Erlent afgreiðslufólk verslana

Ég var stödd í einni af verslunum Víðis um daginn og þar þurfti ég að spyrjast fyrir um vöru. Sneri mér því að nálægri afgreiðslustúlku, sem var að raða í hillur. Þá kom í ljós að hún var útlend og kunni ekkert í íslensku. Meira
29. apríl 2017 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra bregður fæti fyrir ferðaþjónustu

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Flöt hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna gengur þvert gegn öllum þessum markmiðum og mun hafa mjög alvarlegar afleiðingar á landsbyggðinni til framtíðar." Meira
29. apríl 2017 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Hótanir og harmakvein

Eftir digurbarkalegar yfirlýsingar útgerðarinnar um að flytja fiskvinnsluna úr landi vegna gengisþróunarinnar og hótelrekenda um að endurskoða uppbyggingaráform vegna yfirvofandi virðisaukaskattshækkunnar, veltir maður því óneitanlega fyrir sér hvert... Meira
29. apríl 2017 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Hver raflína að heiman er raflínan heim

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Það væri heppilegast og sanngjarnast að sameiginlegar orkuauðlindir okkar geti flætt nokkuð óhikað frá uppsprettu út um land allt og komist í vinnu þar sem góðar hugmyndir verða til." Meira
29. apríl 2017 | Pistlar | 295 orð

Minningin um fórnarlömbin

Miðvikudaginn 26. apríl 2017 flutti ég erindi á málstofu í Evrópuþinginu í Brüssel um, hvers vegna ætti að minnast fórnarlamba alræðisstefnunnar. Líklega voru nasistar valdir að dauða um 25 milljóna manna og kommúnistar um 100 milljóna. Meira
29. apríl 2017 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Sjónarmið Naustavarar

Eftir Sigurð Garðarsson: "Meira en 90% leigjenda Naustavarar hafa kosið að þiggja áfram sömu þjónustu fyrir sama verð og gerður var samningur um í upphafi. Það ber að þakka." Meira

Minningargreinar

29. apríl 2017 | Minningargreinar | 5257 orð | 1 mynd

Friðfinnur Hermannsson

Friðfinnur Hermannsson fæddist 4. júní 1963. Hann lést 17. apríl 2017. Útför Friðfinns fór fram 28. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 2631 orð | 1 mynd

Guðrún Haraldsdóttir

Guðrún Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 15. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Haraldur Axel Jóhannesson, f. 21. mars 1898, d. 26. nóvember 1940, og Elín Kristjana Guðmundsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Gunnar Runólfsson

Gunnar Runólfsson fæddist á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 27. mars 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð 13. apríl 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. maí 1899 í Leirhöfn í Presthólasókn, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 61 orð

Ljóð var afbakað Í Morgunblaðinu 27. apríl síðastliðinn birtist ljóðið...

Ljóð var afbakað Í Morgunblaðinu 27. apríl síðastliðinn birtist ljóðið Föðurminning í minningargrein um Baldvin Jónsson. Rangt var farið með ljóðið þar sem því var snúið og fært í stílinn svo það ætti við afa. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Kristinn Jónsson frá Hellum fæddist 1. febrúar 1924 á Varmalæk í Borgarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 21. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigfríð Gunnarsdóttir

Ragnhildur Sigfríð Gunnarsdóttir fæddist 15. maí 1937. Hún lést 10. apríl 2017. Útför hennar fór fram 24. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 11. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 13. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson, bóndi á Ketilvöllum og Böðmóðsstöðum, f. 10. júlí 1894, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2017 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Unnur Helgadóttir

Unnur Helgadóttir fæddist 15. október 1920 að Unastöðum í Kolbeinsdal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 23. apríl 2017. Foreldrar Unnar voru Jóhanna Petrea Þorbergsdóttir, f. 15.11. 1884, d. 28.5. 1954, og Helgi Helgason, f. 12.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar jókst um 13%

Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi jókst um 13% á milli ára mælt í dollurum. Nam hagnaðurinn 10 milljónum dollara eða um 1,1 milljarði króna. Sala jókst um 17% á milli ára, þar af var 7% innri vöxtur. Meira
29. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 3 myndir

Hagstæðara fyrir CCP að framleiða nýjan leik erlendis

baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ísland er ekki lengur samkeppnishæft þegar kemur að starfsemi stórra tæknifyrirtækja sem eyða miklum fjármunum til rannsókna og þróunar. Þetta segir Stefanía G. Meira
29. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Þýskur banki lánar Eimskip fyrir skipum

Eimskip hefur samið við þýska bankann KfW IPEX-Bank um 80% lán vegna smíði tveggja skipa. Lánið er í evrum og er til 15 ára. Gylfi Sigfússon, forstjóri fyrirtækisins, segir í tilkynningu til Kauphallar að kjörin séu hagstæð fyrir Eimskip. Meira

Daglegt líf

29. apríl 2017 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Börnin læra að rappa og spinna með Háfleyga-Hraðskreiða

Hannesarholt í miðbæ Reykjavíkur er vel með á nótunum á barnamenningarhátíðinni. Í dag, laugardag, kl. 14 geta börn komið þangað til að læra að rappa. Meira
29. apríl 2017 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...farið út í Gróttu og á Pallaball

Haldið hefur verið upp á 50 ára afmæli íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi með ýmsum viðburðum alla vikuna, frá afmælisdeginum sem var 24. apríl. Í dag, laugardag, verður afmælis-Zumbatími í Hertz-höllinni kl. Meira
29. apríl 2017 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Lokatónleikar í dag í Hörpu

Fjórðu og síðustu vortónleikar Karlakórsins Fóstbræðra þetta árið verða í dag, laugardag, kl. 15 í Norðurljósasal Hörpu. Meira
29. apríl 2017 | Daglegt líf | 775 orð | 4 myndir

Sungu fyrst í Bárubúð fyrir 100 árum

Þeir voru verslunarmenn, klæðskerar, rakari, bólstrari, bakari, gullsmiður, vélstjóri, prentari, málari og pípari, sem fylltu hóp þeirra 20 ungu manna sem stofnuðu kór fyrir heilli öld. Í þeim hópi var Vestfirðingur, Skagfirðingar og Sunnlendingar. Meira
29. apríl 2017 | Daglegt líf | 368 orð | 1 mynd

Tæknin gæðir safn nýju lífi

Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði hefur verið útbúið með sjálfvirkri hljóðleiðsögn í snjallsímum sem fyrirtækið Locatify setti upp. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Locatify. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2017 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 Bxc3 6. Dxc3 De7 7. d3...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 Bxc3 6. Dxc3 De7 7. d3 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Dd2 Bg4 10. a3 O-O-O 11. Dc2 Hhe8 12. Bd2 f5 13. h3 Bh5 14. O-O-O e4 15. dxe4 fxe4 16. g4 Bg6 17. Rg1 Re5 18. Kb1 Hf8 19. Bc1 Hf6 20. Hd4 Hc6 21. Da4 Dc5 22. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Drake á vinsælasta lagið 2016

Rapparinn Drake er einn af vinsælustu tónlistarmönnum í heiminum í dag. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 227 orð

Einn er laukur í ætt hverri

L augardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Halur mikils háttar er. Hollustuna veitir. Af bestu lyst hann borðum vér. Blómagarðinn skreytir. Þessi er lausn Helga R. Einarssonar: Á sínum herðum sómann ber, seður, andann bætir. Meira
29. apríl 2017 | Fastir þættir | 607 orð | 4 myndir

Frábær endasprettur færði Giri sigur

Til þess að slíta sig frá öðrum og ná toppsætinu á opnu móti sem telur yfir 200 keppendur þarf að vinna nokkrar lykilskákir og taka áhættu. Meira
29. apríl 2017 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Í faðmi fjölskyldunnar í Grímsnesi

Hildur Karlsdóttir, kennari í Álftanesskóla, á 50 ára afmæli í dag. Hún er umsjónarkennari 6. bekkjar í skólanum. Hún er Hafnfirðingur en er búin að búa lengi á Álftanesi og býr núna í húsi sem heitir Bjarg. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Stundum hverfur ein merking orðs okkur í móðu. Móða þýðir nú langoftast mistur , þoka o.s.frv. En það þýðir líka fljót , „mikið en straumlítið vatnsfall“ (ÍO). Og það er móðan sem látnir fara yfir . Dánarheimar eru handan við móðuna miklu . Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 1795 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Ég er góði hirðirinn. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 451 orð | 3 myndir

Rak verktakafyrirtæki með menntaskólanámi

Jóhannes Benediktsson fæddist í Reykjavík 29.4. 1957 og ólst þar upp á slóðum Framara í Safamýrinni. Hann flutti hins vegar í Vesturbæinn í Reykjavik 1983 og er KR-ingur af lífi og sál. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Regína Thorarensen

Regína Thorarensen fæddist á Stuðlum í Reyðarfirði 29.4. 1917. Foreldrar hennar: Emil Tómasson, bóndi og búfræðingur, og k.h., Hildur Þuríður Bóasdóttir, húsfreyja. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 396 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Erlendur Þórðarson 90 ára Arnfríður Guðmundsdóttir Guðbjörg Jóhannsdóttir Kristín M. Guðmundsdóttir Unnur Sigríður Björnsdóttir 85 ára Bragi Gunnlaugsson Guðrún Bryndís Eggertsdóttir Rebekka Rósa Frímannsdóttir Tómas Þ. Meira
29. apríl 2017 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Víkverji fór á skemmtilega árshátíð um síðustu helgi þar sem boðið var upp á ýmiss konar ferðir um daginn til að hita upp fyrir aðal-árshátíðarkvöldið. Árshátíðin var haldin á hóteli á Suðurlandi þar sem flestir gistu tvær nætur. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 26 orð

Þá greindi hann mér svo frá: Þetta er orð Drottins til Serúbabels: Ekki...

Þá greindi hann mér svo frá: Þetta er orð Drottins til Serúbabels: Ekki með valdi né krafti heldur fyrir anda minn, segir Drottinn allsherjar. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 145 orð

Þetta gerðist...

29. apríl 1106 Jón Ögmundsson, 54 ára prestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð, var vígður biskup á Hólum í Hjaltadal, sá fyrsti. Hann lést 1121. 29. Meira
29. apríl 2017 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Öryggisvörður Elvis Presley tók Bruce Springsteen höndum

Það var þennan dag árið 1976, eftir tónleika í Memphis, sem söngvarinn Bruce Springsteen tók leigubíl að heimili Elvis Presley sem heitir Graceland og reyndi að klifra yfir vegg sem umlykur Graceland. Meira

Íþróttir

29. apríl 2017 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Austurríki 8-liða úrslit, oddaleikur: Krems – West Wien 22:2 6...

Austurríki 8-liða úrslit, oddaleikur: Krems – West Wien 22:2 6 • Hannes Jón Jónsson þjálfar West Wien. *West Wien vann einvígið 2:1 og er komið í undanúrslitin. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 157 orð

FH spáð meistaratitlinum

FH verður Íslandsmeistari karla í knattspyrnu 2017 ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna tólf í Pepsi-deildinni. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Fín byrjun ÍBV við erfiðar aðstæður

Í Eyjum Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is ÍBV hafði betur gegn KR þegar liðin áttust við í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 252 orð

Forsala aðgöngumiða á hreinan úrslitaleik KR og Grindavíkur um...

Forsala aðgöngumiða á hreinan úrslitaleik KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik á morgun fer fram á netinu. Á heimasíðu KR: kr.is/midasala getur fólk tryggt sér miða en ekki er búist við öðru en að uppselt verði á leikinn. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Hjalti tekur við Þórsurum

Hjalti Þór Vilhjálmsson mun taka við karlaliði Þórs á Akureyri í körfuknattleik af Benedikt Guðmundssyni sem lætur af störfum hjá félaginu í lok mánaðarins. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

ÍBV – KR 1:0

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 1. umferð, föstudag 28. apríl 2017. Skilyrði : Snjór, léttur 10 m/s vindur í austur. Völlur lítur mjög vel út. Skot : ÍBV 16 (5) – KR 5 (3). Horn : ÍBV 9 – KR 3. ÍBV: (3-4-3) Mark : Adelaide Gay. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Krefjandi verkefni að taka við Selfossi

„Verkefnið er krefjandi og ég geri mér grein fyrir því,“ sagði handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson við mbl.is í gær, en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss um að þjálfa karlalið félagsins. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – Grindavík (2:2) S19. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Oddaleikir , framlengt, tvíframlengt, vítakeppni. Alls kyns slíkar...

Oddaleikir , framlengt, tvíframlengt, vítakeppni. Alls kyns slíkar lýsingar eru nánast daglegt brauð í íslenskum íþróttaheimi á þessum árstíma. Úrslitakeppnirnar í handbolta, körfubolta og blaki hafa ekki svikið íþróttaáhugafólk frekar en í fyrra. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – KR 1:0 Cloé Lacasse 48. Staðan: Stjarnan...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – KR 1:0 Cloé Lacasse 48. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 118 orð

Sá mikilvægasti frá 1961

„Þetta er mikilvægasti leikur félagsins Potaissa Turda frá árinu 1961,“ sagði Florian Crisan, talsmaður Potaissa Turda, rúmenska liðsins sem Valsmenn mæta í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla í Turda í gær. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 829 orð | 2 myndir

Snýst ekki um hvernig maður er metinn á pappír

Keflavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuboltastórveldið Keflavík lá ekki lengi í „dvala“ í kvennaflokki. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Spánn B-deild: San Pablo – Palencia 97:71 • Ægir Þór...

Spánn B-deild: San Pablo – Palencia 97:71 • Ægir Þór Steinarsson gaf 5 stoðsendingar, skoraði 2 stig og tók 3 fráköst fyrir San Pablo. Frakkland B-deild: Rouen – Saint Quentin 86:77 • Haukur Pálsson lék ekki með Rouen. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Stríð frá fyrstu mínútu

Í Turda Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við lítum ekki svo á að við séum með átta marka forskot. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Sýndi hvað í henni býr

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér vel á strik í Texas í gær og lék annan hringinn á Volunteers of America-mótinu í LPGA-mótaröðinni í golfi á 67 höggum. Er það fjögur högg undir pari vallarins og er hún á höggi undir pari samtals í mótinu. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 974 orð | 2 myndir

Titilvörn FH-inga hefst á Akranesi á morgun

1. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar flautað verður til leiks í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla síðdegis á morgun verður brotið blað í knattspyrnusögunni. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 221 orð | 3 myndir

*Tveir leikmenn Snæfells eru barnshafandi. Þetta eru Gunnhildur...

*Tveir leikmenn Snæfells eru barnshafandi. Þetta eru Gunnhildur Gunnarsdóttir og Helga Hjördís Björgvinsdóttir . Gunnhildur verður því ekki með landsliðinu í komandi verkefnum. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 120 orð

Vellirnir víðast hvar í mjög góðu standi

Mildur vetur gerir það að verkum að knattspyrnuvellir liðanna 12 í Pepsideild karla eru víðast hvar í mjög góðu ástandi. Leikið verður á grasi í fimm leikjum í 1. umferðinni og er staðan á þeim völlum nokkuð góð. Meira
29. apríl 2017 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

Ævintýri á slóðum Drakúla greifa

Valur Ívar Benediktsson Turda Karlalið Vals í handknattleik stendur í ströngu um þessar mundir. Auk þess að vera í vænlegri stöðu í undanúrslitum Íslandsmótsins þá bíður liðsins ærið verkefni hér í Turda í Rúmeníu á morgun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.