Greinar föstudaginn 5. maí 2017

Fréttir

5. maí 2017 | Erlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Annar ebóla-faraldur óumflýjanlegur

Margaret Chan, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar sagði í gær að eðli ebóla-veirunnar væri slíkt að engin leið væri að koma í veg fyrir að annar faraldur brytist út á endanum. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Áforma 100 íbúðir á Garðheimareit

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík taka á næstu vikum til umsagnar hugmyndir að nýbyggingum á lóðunum Stekkjarbakki 4-6 í Reykjavík. Garðheimar, ÁTVR og bílasalan 100 bílar eru þar með starfsemi í nokkrum byggingum. G. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Áforma 100 íbúðir í Norður-Mjódd

Áformað er að byggja um 100 íbúðir á Garðheimareitnum í Norður-Mjódd. Hagar eiga lóðina. Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir félagið „hafa hug á að þróa þessa eign og gera úr henni meiri verðmæti“. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd | ókeypis

Áherslur í rannsóknum fylgja eldisþróun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með auknu fiskeldi hér á landi og breyttum áherslum hefur starfsemin í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar á Stað við Grindavík einnig þróast í átt að helstu eldistegundum undanfarin ár. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég á fullan rétt á því að eiga Bentley!“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skýring þess að réttarhöld í París yfir níu fyrrverandi yfirmönnum Landsbankans í Lúxemborg vekja nokkra athygli í Frakklandi er sú að einn stefnenda, Enrico Macias, er þekktur söngvari í Frakklandi. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Braut jafnréttislög

Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að fjármála- og efnahagsráðuneytið hefði brotið gegn jafnréttislögum við ráðningu í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála sem það hafði auglýst laust til umsóknar 2. júní 2016. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Búast við tvöföldun á 25 árum

Nýleg íslensk rannsókn gefur til kynna að fjöldi sjúklinga með ósæðarlokuþrengsl (e. aortic stenosis) mun tvöfaldast á næstu 25 árum. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Eyða mestu í hamborgara og kaffisopa

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, sat fyrstu alþjóða rafbílaráðstefnuna í Noregi í vor og segir hana hafa verið mjög fróðlega að mörgu leyti. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjögurra mánaða og standa óstudd og teinrétt

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Með réttri æfingu, örvun og einbeitingu geta allt niður í fjögurra mánaða gömul börn staðið nánast teinrétt í 15-30 sekúndur. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Flugdólgum hefur ekki fjölgað

Íslenskum flugrekendum er skylt að tilkynna atvik þar sem erfiðleikar hafa verið við að hafa stjórn á ölvuðum, ofsafengnum eða óviðráðanlegum farþegum. Meira
5. maí 2017 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsætisráðherrann tékkar sig út

Bohuslav Sobotka, forsætisráðherra Tékklands, sem á þriðjudag tilkynnti að hann ætlaði að segja af sér, mun ekki afhenda forseta landsins afsögn sína fyrr en síðar í mánuðinum. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Fækkar um 620

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra segir að framhaldsskólanemum á Íslandi sé að fækka stórum og muni halda áfram að fækka fram til ársins 2020. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Geta staðið fjögurra mánaða gömul með réttri örvun

Niðurstöður rannsóknar Hermundar Sigmundssonar, prófessors í taugasálfræði við Vísinda- og tækniháskólann í Þrándheimi í Noregi, á íslenskum ungbörnum hafa vakið mikla athygli og verið birtar í virtu vísindatímariti. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Gríðarleg fjölgun kvartana

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hafa Samgöngustofu borist 362 kvartanir frá flugfarþegum og hefur þeim fjölgað töluvert frá fyrra ári. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrókurinn og IKEA færa Barnaspítalanum 50 töfl

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, afhenti í gær á leikstofu Barnaspítala Hringsins 50 töfl að gjöf frá Skákfélaginu Hróknum og IKEA til barnanna sem dvelja á spítalanum. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Innviðagjald leiði ekki til hærra íbúðaverðs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir það ekki rétt sem fram kom í Morgunblaðinu í gær að fyrirhugað innviðagjald vegna borgarlínu muni leggjast á íbúðaverð. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

Kópavogsgöng felld út úr skipulaginu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kópavogsgöng verða felld út úr Aðalskipulagi Reykjavíkur samkvæmt samþykkt sem gerð var í borgarráði 27. apríl síðastliðinn. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján IX. og Hannes í LED-ljósi

Nú standa yfir framkvæmdir á lóð Stjórnarráðshússins við Lækjartorg. Verið er að endurnýja rafmagnslagnir sem voru úr sér gengnar og í sumum tilvikum ónýtar. Flóðlýsing við hús og styttur var orðin gömul og mörg ljósanna voru hætt að virka. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | ókeypis

Lækka leikskólagjöld

Borgarráð samþykkti í gær að lækka leikskólagjöld í Reykjavík um 200 milljónir króna á ársgrundvelli. Borgarráð segir lækkunina í samræmi við samstarfsyfirlýsingu meirihluta borgarstjórnar í ljósi niðurstöðu ársreiknings borgarinnar fyrir árið 2016. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill vöxtur í útflutningi hrognkelsaseiða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stofnfiskur áætlar að velta fyrirtækisins í ár verði um 1,7 milljarðar króna. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

Munu sækja miskabætur frá ríkinu

„Við munum fara fram á miskabætur frá ríkinu. Ef ekki semst um bætur þá munum við fara í mál,“ segir Reynir Traustason í samtali við mbl.is um nýfallinn dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Meira
5. maí 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Ná sáttum um „örugg svæði“

Sættir náðust í gær milli Rússa og Írana annars vegar og Tyrkja hins vegar um að „öruggum svæðum“ yrði komið á í Sýrlandi, með það að markmiði að ýta undir vopnahlé. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnar á alþjóðlega markaði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ingvar Jónsson og Sjoerd de Waal hafa undirritað samning um útgáfu bókarinnar The Whole Brain Leader við Creative Crest í Nýju-Delí á Indlandi. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Óánægðum flugfarþegum fjölgar og sífellt fleiri kvarta

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa Samgöngustofu borist 362 kvartanir frá flugfarþegum, yfirleitt vegna seinkana á flugferðum. Þetta er talsverð fjölgun frá því í fyrra. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Óljós áhrif á sjúkrasjóði stéttarfélaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er ljóst hvort og þá hvaða áhrif breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskostnaði hafa á sjúkrasjóði stéttarfélaga. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttarr Proppé fær SPES-armband

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) hefur tekið í sölu armband hannað af gullsmiðnum Sigurði Inga Bjarnasyni, eða Inga hjá skartgripafyrirtækinu Sign ehf., í fjáröflunarskyni fyrir félagið. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir | ókeypis

Rafbílavæðing gæti sparað sex milljarða

fréttaskýring Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Venjulegur fjölskyldubíll, knúinn rafmagni, getur nú ekið á milli Akureyrar og Reykjavíkur eftir að hraðhleðslustöðvum var fjölgað. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

RAX

Langjökull Það var fallegt að líta til suðurs yfir Langjökul í gærmorgun. Í fjarska sást til Heklu og eins glitti í Sandvatnið. Mikil bráðnun var á hálendinu og leitaði leysingavatnið í farvegi... Meira
5. maí 2017 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynt til þrautar að fella lögin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Seiði hrognkelsa flutt út fyrir 400 milljónir króna

Frá Stofnfiski í Höfnum er áætlað að flytja út til Færeyja um tvær milljónir hrognkelsaseiða í ár og frá eldisstöð Hafró við Grindavík fara 150-200 þúsund seiði. Verðmæti þessa útflutnings gæti verið um 400 milljónir króna. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Senda enn á tveimur tíðnisviðum og glíma við dagsektir PFS

„Við glímum enn við dagsektir og þetta mál hefur bara sinn gang,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, en Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hóf í lok febrúar sl. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólbergið á heimleið frá Tyrklandi

Sólberg ÓF-1, nýr frystitogari Ramma hf. í Fjallabyggð, sigldi heimleiðis frá Tersan-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi síðdegis í gær. Meira
5. maí 2017 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Táragas og Molotov-kokkteilar á víxl

Mótmælt var enn og aftur í Venesúela í gær, þegar háskólastúdentar í höfuðborginni Caracas skipulögðu fjöldagöngu gegn Nicolás Maduro og fyrirætlun hans að breyta stjórnarskrá landsins. Meira
5. maí 2017 | Erlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Tusk óttast að þrætur eitri andrúmsloft

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, varaði í gær við því að þrætur og rifrildi gætu haft í för með sér að „ógerningur“ yrði að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir ræðarar í Hafnarfirði læra rétta áralagið

Nemendum í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði bauðst í gær að reyna sig í siglingasporti þegar þeir fóru á kajökum út. Þetta var góð skemmtun en lærdómur þó líka, því öllum er mikilvægt að kunna áralagið, hvort sem það er á bát eða í lífinu sjálfu. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Varar við flóðum um land allt

Byrjað er að vaxa í ám og lækjum um allt norðan- og austanvert landið vegna hlýinda. Næstu daga verður hlýtt á öllu landinu svo Veðurstofan telur í viðvörun að gera megi ráð fyrir leysingum um mestallt land. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Verk Nínu í heimahagana

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
5. maí 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Öskjuhlíðargöng eru enn inni

Öskjuhlíðargöng (Hlíðarfótur) eru enn inn á aðalskipulagi, að sögn Jóns Halldórs Jónassonar upplýsingafulltrúa. Það sé aðallega vegna aukinnar byggðar í Vatnsmýri og vesturborginni. Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2017 | Staksteinar | 156 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjörleg átök

Endaspretturinn er hafinn í frönsku forsetakosningunum. Kappræður forsetaefnannna voru í gær og skoðanakönnun í kjölfarið sýndi að rúm 60% áhorfenda töldu að Macron hefði staðið sig betur, en tæp 40% hölluðust að því að Le Pen hefði sigrað. Meira
5. maí 2017 | Leiðarar | 683 orð | ókeypis

Kaflaskil en ekki bókarlok

Atkvæðagreiðsla um „obamacare“ er sigur fyrir Trump, en þó aldrei meira en hálfur sigur Meira

Menning

5. maí 2017 | Myndlist | 741 orð | 1 mynd | ókeypis

„Gott að hafa mikið og óheft flæði hugmynda“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er orðið hálfgert stafróf,“ segir Kristinn Már Pálmason myndlistarmaður um táknin og táknrænar myndirnar sem þekja strigann í nýjum málverkum hans, þegar blaðamaður heimsækir hann á vinnustofuna. Meira
5. maí 2017 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Draugagangur og draugabanar

Ég man þig Kvikmynd byggð á samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri á Jökulfjörðum um miðjan vetur fer að gruna að fleiri séu í eyðiþorpinu sem á að vera mannlaust og þá mögulega afturganga. Meira
5. maí 2017 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill og Jóhanna syngja Múmínsöngva

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur nýja Múmínsöngva með Agli Ólafssyni og Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, ásamt Stúlknakór Reykjavíkur, í Eldborg í Hörpu á morgun á tvennum tónleikum, kl. 14 og 16. Meira
5. maí 2017 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla skoðar fyrirbærið sem kallað er ást

Sýning á bókverkinu Sameindir eftir Höllu Birgisdóttur verður opnuð í dag kl. 17 í Ekkisens og útgáfu þess fagnað um leið. Meira
5. maí 2017 | Fólk í fréttum | 97 orð | 5 myndir | ókeypis

Hátíðarfrumsýning var í Háskólabíói í fyrrakvöld á kvikmyndinni Ég man...

Hátíðarfrumsýning var í Háskólabíói í fyrrakvöld á kvikmyndinni Ég man þig, sem byggð er á samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur. Meira
5. maí 2017 | Leiklist | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísafjarðarbær og Kómedíuleikhús endurnýja samstarfssamning til tveggja ára

Ísafjarðarbær og Kómedíuleikhúsið hafa endurnýjað samstarfssamning sinn og er samningurinn til tveggja ára, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta, bb.is. Meira
5. maí 2017 | Myndlist | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Listasafn ASÍ kynnir nýtt listráð og kallar eftir tillögum

Listasafn ASÍ auglýsir eftir tillögum frá listafólki sem vill koma til greina við val á verkum til innkaupa fyrir safnið og til sýningarhalds á tveimur stöðum á landinu í haust, að því er fram kemur í tilkynningu frá safninu. Meira
5. maí 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótal þræðir renna saman í tónlist Lemur

Norski spunahópurinn Lemur heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meðlimir Lemur eru fjórir og í tónlistarsköpun þeirra renna ótal áhugaverðir þræðir úr tónlist samtímans saman, m.a. Meira
5. maí 2017 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakna ekki þess sem ég missi af

Á þessum vettvangi í gær var sagt að þeir sem aldrei horfðu á sjónvarp misstu fyrir vikið oft af miklu. Ekki get ég dregið það í efa. Ég er einn þeirra sem hafa gerst fráhverfari því að nýta tímann til að horfa á sjónvarp. Meira
5. maí 2017 | Leiklist | 700 orð | 2 myndir | ókeypis

Töfrar hversdagsleikans

Eftir Leikhópinn Miðnætti og Lost Watch Theatre Company. Leikstjórn: Agnes Wild. Höfundur tónlistar og tónlistarflutningur: Sigrún Harðardóttir og Margrét Arnardóttir. Leikmynd, búningar og brúðugerð: Eva Björg Harðardóttir. Meira

Umræðan

5. maí 2017 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd | ókeypis

Brusselmenn sýna Bretum yfirgang

Eftir Björn Bjarnason: "Lekinn sýnir að ESB-menn beita öllum ráðum gegn Theresu May. Af henni er dregin sú mynd að hún viti ekki sitt rjúkandi ráð." Meira
5. maí 2017 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjörið tækifæri

Vaxandi umræða fer nú fram í Noregi um framtíð samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Norski Miðflokkurinn hefur það á stefnuskrá sinni að skipta EES-samningnum út fyrir hefðbundinn tvíhliða fríverzlunarsamning. Meira

Minningargreinar

5. maí 2017 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Alexander Róbert Jónsson

Alexander Róbert Jónsson fæddist á Sauðárkróki 4. janúar 1931. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 23. apríl 2017. Foreldrar hans voru Jón Anton Sigurjónsson, f. á Marbæli í Óslandshlíð 23. mars 1905, verkamaður í Skagafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Ingibjörg Helgadóttir

Anna Ingibjörg Helgadóttir fæddist 11. júlí 1917 á Efri-Dálksstöðum, Svalbarðsströnd, S-Þingeyjarsýslu. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. apríl 2017. Faðir Önnu Ingibjargar var Helgi Valdimarsson bóndi Kjarna, Arnarneshreppi Eyjafjarðarsýslu, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 3234 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Grétar Þórðarson

Einar Grétar Þórðarsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1933. Hann lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 30. apríl 2017. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir saumakona, f. 25.7. 1909 í Varmadal Mosfellsveit, d. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 1929 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Árni Ottósson

Guðjón Árni Ottósson fæddist á Skólavörðustíg 4 hinn 8. desember 1928. Hann lést á Landspítalanum 16. apríl 2017. Foreldrar Guðjóns voru Ottó Eðvarð Guðjónsson, sjómaður í Reykjavík, f. 10. október 1904, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Jónína Eyþórsdóttir Thorarensen

Hjördís Thorarensen fæddist á Akureyri 1. október 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Eyþór Thorarensen, fæddur 9. apríl 1902, dáinn 28. apríl 1988, og Otta Lovísa, f. 7. janúar 1909, d. 29. júlí 1938. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári Jónsson

Kári Jónsson fæddist á Siglufirði 5. september 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 22. apríl 2017. Foreldrar hans voru hjónin Jón Friðrik Marinó Þórarinsson, f. á Siglufirði 2. maí 1905, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Margrét Guðmundsdóttir

Kristín Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1927. Hún lést 26. apríl 2017. Kristín var dóttir hjónanna Guðmundar Jónssonar skrifstofumanns, f. 14.10. 1893, d. 31.12. 1947, og Kristínar Margrétar Jónsdóttur, f. 8.11. 1900, d. 20.5. 1927. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 2383 orð | 1 mynd | ókeypis

María Sigbjörg Sveinbjörnsdóttir

María Sigbjörg Sveinbjörnsdóttir fæddist á Vopnafirði 20. nóvember 1942. Hún lést á ferðalagi í Flórída 15. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Sigbjörnsson, f. 9. apríl 1919, í Tunguseli á Langanesi, N-þing., d. 26. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd | ókeypis

Róbert Freyr Pétursson

Róbert Freyr Pétursson fæddist í Keflavík 15. janúar 1983. Hann lést 17. apríl 2017. Foreldrar hans eru Stefanía Jónsdóttir, f. 25. janúar 1950, og Pétur Sigurðsson, f. 2. febrúar 1948. Systkini Róberts eru Kolbrún Jóna, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 2984 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Engilráð Guðnadóttir Barðdal

Sesselja Engilráð Guðnadóttir Barðdal fæddist að Enni á Höfðaströnd 2. mars 1920. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ragnheiður Jónasdóttir, f. 11.07. 1889, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 3750 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Heiðar Jónsson

Sveinn Heiðar Jónsson fæddist á Akureyri 26. mars 1944. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 30. apríl 2017. Foreldrar hans voru Jón Gíslason trésmíðameistari á Akureyri, f. 14. september 1915, d. 4. október 2009, og Jóhanna Zophusdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2017 | Minningargreinar | 3993 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Kolbeins

Þorsteinn Kolbeins fæddist í Reykjavík 8. maí 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 22. apríl 2017. Foreldrar Þorsteins voru Hildur Þorsteinsdóttir Kolbeins húsmóðir, f. 12.5. 1910, d. 13.8. 1982, og Þorvaldur Eyjólfsson Kolbeins prentari, f. 24.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Ármann tekur við sem forstjóri Kviku í sumar

Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings Singer & Friedlander í Bretlandi, mun taka við starfi forstjóra Kviku banka um miðjan júní, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Sigurður Atli Jónsson lét af forstjórastarfinu fyrir skömmu. Meira
5. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 90 orð | ókeypis

DC Concept opnar útibú

Alþjóðlega fjármálafyrirtækið DS Concept hefur opnað útibú á Íslandi. Félagið, sem er 17 ára gamalt, sérhæfir sig í viðskiptafjármögnun (trade finance), m.a. factoring eða fjármögnun kröfuviðskipta, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
5. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Landsbanka 7,6 milljarðar

Hagnaður Landsbankans var 7,6 milljarðar króna fyrstu þrjá mánuði ársins, en til samanburðar var hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra 3,3 milljarðar króna. Meira
5. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýsköpunarlög endurskoðuð í ráðuneyti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýsköpunarlögin svokölluðu, lög nr. Meira
5. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 170 orð | ókeypis

Tekjur lægri en vænst var

Tekjur Marels voru lægri en hagfræðideild Landsbankans hafði vænst á fyrsta ársfjórðungi en afkoman var að mestu í samræmi við væntingar. Meira

Daglegt líf

5. maí 2017 | Daglegt líf | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

...fagnið með Kiriyama

Hljómsveitin Kiriyama Family hefur gefið út sína aðra plötu, Waiting For..., og fagnar henni með útgáfutónleikum á Hard Rock Café frá klukkan tíu til miðnættis í kvöld, föstudaginn 5.... Meira
5. maí 2017 | Daglegt líf | 289 orð | 3 myndir | ókeypis

Höfðar til þeirra sem þora

Eftir eitt ár á myndlistarbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti ákvað Darren Mark Donquiz Trinidad að hefja nám í fatahönnun í LHÍ. Og hann sér ekki eftir þeirri ákvörðun. Meira
5. maí 2017 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitað að plöntum og pöddum

Grasagarður Reykjavíkur, fræðsluátakið Reykjavík iðandi af lífi og Fuglavernd bjóða gestum og gangandi í lífveruleit í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal kl. 11 á morgun, laugardag 6. maí. Meira
5. maí 2017 | Daglegt líf | 517 orð | 2 myndir | ókeypis

Samfélagsrýni í spjörunum

Fatahönnuðum framtíðarinnar liggur mikið á hjarta eins og varla fór framhjá gestum á útskriftarsýningu þeirra í Hörpu í fyrrakvöld. Meira
5. maí 2017 | Daglegt líf | 315 orð | 3 myndir | ókeypis

Satíra um græðgina í heiminum

„Fatalínan mín snýst um spurninguna hvað sé dýrmætt og hvað geri hlutina verðmæta,“ segir Kristín Karlsdóttir, en viðurkennir að hún hafi svarið ekki alveg á takteinum. Meira
5. maí 2017 | Daglegt líf | 410 orð | 3 myndir | ókeypis

Vill bera sínar töskur sjálfur

Jú, hann er orðin þreyttur hann Filippus drottningarmaður í Englandi, og skal engan undra, maðurinn er 95 ára. Hann ætlar að hætta að sinna konunglegum skyldum sínum síðar á þessu ári. Þetta var formlega tilkynnt í gær á fundi við Buckinghamhöll. Meira

Fastir þættir

5. maí 2017 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

1. Rf3 Rf6 2. b3 d6 3. Bb2 e5 4. d3 Be7 5. g3 Be6 6. Bg2 Dc8 7. h3 h6 8...

1. Rf3 Rf6 2. b3 d6 3. Bb2 e5 4. d3 Be7 5. g3 Be6 6. Bg2 Dc8 7. h3 h6 8. c4 c5 9. Rc3 Rc6 10. e4 a6 11. Rd5 Bd8 12. Dd2 b5 13. g4 Rg8 14. Rg1 Bxd5 15. exd5 Ba5 16. Bc3 Bxc3 17. Dxc3 Rd4 18. Rf3 Rxf3+ 19. Bxf3 Re7 20. Be4 0-0 21. Dd2 Rg6 22. Bxg6 fxg6... Meira
5. maí 2017 | Í dag | 283 orð | ókeypis

Af holdagæs, heyhlöðu og hringrás lífsins

Ólafur Stefánsson heldur mjög upp á Heinz Erhardt hinn þýska og spreytir sig á því að þýða ljóð hans og gerir það oft vel. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fullu í próflestri

Ég sit hérna með sveittan skallann en ég er að fara í próf í meistaranámi í lögfræði 6. maí,“ sagði Rebekka Rán Samper þegar blaðamaður ræddi við hana í gær, en hún á 50 ára afmæli í dag. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásthildur Kristín Júlíusdóttir

40 ára Ásthildur er úr Borgarnesi en býr á Akureyri og vinnur í bókhaldi hjá Akureyrarbæ. Maki : Ólafur Gíslason, f. 1974, húsasmiður hjá ÁK smíði. Börn : Eyþór Páll, f. 2011, og Gísli Örn, f. 2013. Foreldrar : Júlíus Jónsson, f. Meira
5. maí 2017 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita...

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita hælis hjá honum (Nahúm... Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Karl Ársælsson

40 ára Gunnar er Álftnesingur og er bifvélavirki hjá Aðalskoðun. Maki: Sigurlaug Sverrisdóttir, f. 1977, lyfjatæknir og sér um innkaup hjá Actavis. Börn: Arnar Kári, f. 1997, og Sólveig Anna, f. 1998. Foreldrar: Ársæll Karl Gunnarsson, f. 1953, d. Meira
5. maí 2017 | Fastir þættir | 181 orð | ókeypis

Hugsanir. S-AV Norður &spade;864 &heart;K5 ⋄KD74 &klubs;K532 Vestur...

Hugsanir. S-AV Norður &spade;864 &heart;K5 ⋄KD74 &klubs;K532 Vestur Austur &spade;7 &spade;ÁK532 &heart;G10964 &heart;D872 ⋄G109 ⋄853 &klubs;D1076 &klubs;4 Suður &spade;DG109 &heart;Á3 ⋄Á62 &klubs;ÁG98 Suður spilar 3G. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Þorkelsson Thorcillius

Jón Þorkelsson fæddist í Innri-Njarðvík 1697, einkasonur Þorkels Jónssonar, bónda og lögréttumanns þar, f. 1658, d. 1707, og konu hans, Ljótunnar Sigurðardóttur, f. 1668, d. 1.1. 1739. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Kópavogur Haraldur Bragi Ívarsson fæddist 25. mars 2017 kl. 21.08. Hann...

Kópavogur Haraldur Bragi Ívarsson fæddist 25. mars 2017 kl. 21.08. Hann vó 3.885 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Lára Björk Bragadóttir og Ívar Örn Haraldsson... Meira
5. maí 2017 | Í dag | 59 orð | ókeypis

Málið

„Hann á sér engan bústað heldur hefst að úti í skógi.“ Hér hefur slegið saman orðasamböndunum að hafast við (e-s staðar), þ.e. að dvelja (e-s staðar), og að hafast e-ð að , þ.e. að gera e-ð , vinna að e-u. Meira
5. maí 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Möguleg endurkoma Led Zeppelin?

Rokkarinn Robert Plant skildi eftir ansi forvitnileg skilaboð á vefsíðu sinni fyrir skömmu. Orðin „Any time now“ eða „Á hverri stundu“ hafa kveikt spurningar Led Zeppelin-aðdáenda hvort um mögulega endurkomu sé að ræða. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Sveinn Traustason

40 ára Ólafur er Hafnfirðingur, býr á Akureyri og er sölumaður hjá heildsölunni Reykjafelli. Maki : Eydís Eyþórsdóttir, f. 1977, leikskólakennari á Pálmholti. Börn : Eyþór Ingi, f. 2011, og Ingvar Óli, f. 2015. Foreldrar : Trausti Sveinbjörnsson, f. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 631 orð | 3 myndir | ókeypis

Súgfirðingur með veiðimennskuna í blóðinu

Karl Steinar Óskarsson fæddist á Aðalgötu 20 á Suðureyri við Súgandafjörð 5. maí 1967 og bjó á Suðureyri að mestu leyti til ársins 1990. Karl Steinar gekk í Grunnskólann á Suðureyri, en lauk grunnskólanámi við Héraðsskólann í Reykholti. Meira
5. maí 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngvarinn Michael Bublé snýr aftur í sviðsljósið

Kanadíska sjarmatröllið Michael Bublé hefur haldið sig fjarri sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að þriggja ára sonur hans, Noah, greindist með krabbamein í lifur. Meira
5. maí 2017 | Árnað heilla | 219 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Svanhildur Á. Sigurjónsd. 85 ára Helga Árnadóttir 80 ára Ingibjörg Árnadóttir Sigurbjörg E. Vilhjálmsd. Meira
5. maí 2017 | Fastir þættir | 301 orð | ókeypis

Víkverji

Það er ekkert grín að sjá um smáhund sem fer ekki úr hárum. Í raun fylgir því mikil ábyrgð og enginn ætti að taka slíkt að sér án þess að vita hvað því fylgir. Miklu máli skiptir að fæðið sé rétt og það gefið á ákveðnum tímum. Meira
5. maí 2017 | Í dag | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

5. maí 1639 Brynjólfur Sveinsson var vígður Skálholtsbiskup. Hann lét m.a. reisa veglega kirkju í Skálholti og var einn helsti talsmaður Íslendinga við erfðahyllinguna í Kópavogi. 5. maí 1963 Fimmtán laga plata með söng Hauks Morthens kom út. Meira

Íþróttir

5. maí 2017 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir | ókeypis

Brött og hál brekka

Í Skopje Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í bratta og hála brekku eftir tapið gegn Makedóníu í Skopje í gærkvöld í undankeppni EM. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Danir náðu jafntefli

Ólympíumeistarar Dana lentu í erfiðum leik gegn Ungverjum í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Búdapest í gær. Leiknum lauk 25:25 en um var að ræða fyrsta mótsleikinn undir stjórn Nikolaj Jacobsen. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Fram – Valur 21:31...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Fram – Valur 21:31 *Valur vann, 3:0, og leikur við FH til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Undankeppni EM karla 1. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópudeild UEFA Undanúrslit, fyrri leikur: Celta Vigo &ndash...

Evrópudeild UEFA Undanúrslit, fyrri leikur: Celta Vigo – Manchester United 0:1 Marcus Rashford 67. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég minnist þess að hafa farið á landsleik gegn Makedóníu í Kaplakrika...

Ég minnist þess að hafa farið á landsleik gegn Makedóníu í Kaplakrika árið 2000 í undankeppni HM. Íslendingar gátu með sigri tryggt sér keppnisrétt á HM í Frakklandi og gerðu það. Raunar spiluðu þjóðirnar tvo leiki hér heima og Íslendingar unnu þá báða. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir | ókeypis

Fram – Valur 21:31

Framhúsið, undanúrslit karla, þriðji leikur, fimmtudaginn 4. maí 2017. Gangur leiksins : 0:1,1:2, 2:4, 4:6, 6:7, 9:9, 11:11 , 14:14, 14:15, 14:19, 17:22, 18:25, 21:31 . Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylkir og Keflavík líklegust?

Keppni í 1. deild karla í knattspyrnu hefst í kvöld en eins og í fyrra ber deildin nafn Inkasso. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur ekki æft í hádegi

Arnar Már Björgvinsson verður að óbreyttu ekki meira með Stjörnunni á þessu keppnistímabili í fótboltanum þar sem hann getur ekki æft með liðinu á æfingatíma þess. Þetta kemur fram í viðtali við Arnar á fotbolti.net. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð tíðindi fyrir Stólana

Körfuknattleiksmaðurinn Pétur Rúnar Birgisson verður áfram hjá Tindastóli, en hann hefur framlengt samning sinn við Sauðkrækinga. Frá þessu er greint á fréttavefnum Feyki. Pétur hefur verið leikstjórnandi Tindastóls síðustu ár og U-20 ára landsliðsins. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 164 orð | ókeypis

HSÍ krefst rannsóknar

HSÍ hefur sent formlega kvörtun til evrópska handknattleikssambandsins í kjölfar frammistöðu tékknesku dómaranna og eftirlitsmanns á viðureign rúmenska liðsins Potaissa Turda og Vals í Áskorendakeppni Evrópu sem fram fór í Rúmeníu um síðustu helgi. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Iniesta sagði „nei takk“

Andrés Iniesta, miðvallarleikmaðurinn frábæri í liði Spánarmeistara Barcelona, ætlar að yfirgefa félagið þegar samningur hans við það rennur út eftir næsta tímabil að því er fregnir herma á Spáni. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 335 orð | 4 myndir | ókeypis

*Karlalandslið Íslands er áfram í 21. sæti á heimslista FIFA sem gefinn...

*Karlalandslið Íslands er áfram í 21. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í gærmorgun. Þetta er í þriðja sinn á fimm mánuðum á þessu ári sem Ísland er í 21. sætinu en efst komst liðið í 20. sætið í febrúar og var í 23. sæti í mars. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – ÍR 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Keflavík 19.15 Kórinn: HK – Fram 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, þriðji úrslitaleikur: Austurberg: ÍR – KR (2:0) 19. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Maciej söðlar aftur um

Þór frá Þorlákshöfn þarf að sjá á eftir einum sterkasta leikmanni liðsins á nýafstöðnu tímabili, Njarðvíkingnum Maciej Baginski. Þór lenti í 5. sæti í Dominos-deildinni í vetur og skoraði Maciej 15 stig að meðaltali í leik. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir | ókeypis

Makedónía – Ísland 30:25

Boris Trajkovski Arena, Skopje, undankeppni EM karla, fimmtudaginn 4. maí 2017. Gangur leiksins : 2:2, 6:4, 8:6, 12:8, 14:10, 15:13 , 16:17, 17:18, 21:19, 22:19, 25:22, 26:25, 30:25. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Pelletier og Elísabet bestu leikmennirnir

Michael Pelletier úr Stjörnunni og Elísabet Einarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara HK, voru valin bestu leikmenn Mizuno-deildar karla og kvenna í blaki á nýliðinni leiktíð í hófi sem Blaksamband Íslands stóð fyrir í gær. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir | ókeypis

Svipuð áætlun áfram

Í Skopje Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var sárt tap,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, við Morgunblaðið eftir tapið gegn Makedóníu í undankeppni EM hér í Skopje í gærkvöld. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir | ókeypis

Sýndu enga miskunn

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ævintýri handknattleiksliðs Fram á Íslandsmótinu í handknattleik karla lauk í gærkvöldi þegar liðið tapaði þriðja sinni í undanúrslitum fyrir Val, 31:21, á heimavellinum í Safamýri. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

United með forystuna

Manchester United náði yfirhöndinni í einvíginu við Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið vann fyrri viðureignina á Spáni í gærkvöld 1:0. Ísinn var brotinn á 67. mínútu þegar Marcus Rashford skoraði beint úr aukaspyrnu. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Cleveland – Torino...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Cleveland – Torino 125:103 *Staðan er 2:0 fyrir Cleveland. Vesturdeild, undanúrslit: San Antonio – Houston 121:96 *Staðan er 1:1. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdís í fremstu röð í Sviss

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er í góðri stöðu eftir fyrsta hringinn á VP Bank Ladies Open-golfmótinu sem hófst í Gams í Sviss í gær. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir | ókeypis

Vonandi verður áfram stígandi í leik okkar

Leikmaðurinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum einmitt á þeim stað í deildinni eftir tvo leiki þar sem við viljum vera. Leikur okkar við KR var betri en í fyrstu umferðinni. Meira
5. maí 2017 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Þyrftum ekki stóran sigur heldur tvo

„Ég sagði fyrir þennan leik að við þyrftum ekki að vinna með 5-6 marka mun. Ég sagði að aðalatriðið væri að við ynnum þennan leik og líka þann í Reykjavík á sunnudaginn. Meira

Ýmis aukablöð

5. maí 2017 | Blaðaukar | 83 orð | ókeypis

Appelsínu-, mandarínu- og klementínubörkur í lækningaskyni:

Örvar meltinguna Losar slímmyndun og linar bólgur Góður gegn ógleði og uppköstum Góður við uppþembu í maga og magaverkjum Vinnur gegn síþreytu og linum hægðum Hreinsar slím úr lungum og dregur úr hósta Þrátt fyrir að það sé mandarínubörkur sem helst er... Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 2076 orð | 6 myndir | ókeypis

Borðað í Brussel

Það var vor í lofti í Brussel á dögunum þegar Albert Eiríksson matgæðingur lenti þar í borg. Gróðurinn var farinn að lifna við, fuglarnir í óða önn að undirbúa hreiðrin með tilheyrandi kórsöng og brúnin létt á mannfólkinu mót hækkandi sól. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 565 orð | 7 myndir | ókeypis

Draumaeldhús í lítilli íbúð á Brávallagötunni

Frank Arthur Blöndahl Cassata og unnusta hans, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, voru farin að hugsa sér til hreyfings en Frank hefur búið á Brávallagötunni í ein tíu ár. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 117 orð | 2 myndir | ókeypis

Flippaðar útgáfur af vinsælasta kokkteil landsins

Moscow Mule hefur verið einn vinsælasti kokkteill landsins síðasta ár. Hér koma nokkrar góðar útfærslur sem henta vel í Eurovision-partíið. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 843 orð | 6 myndir | ókeypis

Girnilegustu gleðistundir borgarinnar

Útsendarar matarvefjar mbl.is þræddu bari borgarinnar og könnuðu hvar bestu, frumlegustu, lengstu og ljúffengustu gleðistundirnar leyndust. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Grill, granatepli og almennt gúmmelaði

Þriðja sérblað Matarvefsins er nú komið í hendur þínar sem þýðir aðeins eitt. Þú ætlar að borða eitthvað gott um helgina! Ég mæli sérstaklega með nautarúlluspjótunum, hrísgrjónasalatinu með granateplakjörnum og gleðistundaferð með góðum vinum. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 253 orð | 4 myndir | ókeypis

Grilluð kengúrulund með trufflubernaise

Jón Kristinn Jónson myndi grilla morgunmatinn sinn ef hann hefði tök á því. Jón bauð félögunum í mat og vígði nýja grillið sitt í fyrstu alvöru sumargeislunum. Þeir grilluðu kengúrukjöt, sem hefur ríkt villibráðarbragð og er bragðbest ef það fær að marinerast í kröftugri marineringu í góðan tíma. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnetusmjörshummus og grænmeti

Það kannast flestir við það að fá æði fyrir einhverjum ákveðnum rétti. Hér á matarvefnum geisar stórkostlegt æði fyrir hnetusmjörshummusnum sem Linda matgæðingur á Eatrvk.com deildi með okkur um daginn. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 603 orð | 7 myndir | ókeypis

Humarinn lokkaði hjónin til húsakaupa

Rut Káradóttir er einn vinsælasti innanhússarkitekt landsins og þótt víðar væri leitað, enda með eindæmum úrræðagóð og lekker týpa. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjúklingabringa landsliðmannsins

Viktor Örn Andrésson, bronsverðlaunahafi Bocuse d'Or 2017 og meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu, töfrar hér fram pönnusteiktar kjúklingabringur með klettakálspestói, grilluðum lauk og döðlu- og beikon-byggottó. Fullkomin helgarmáltíð! Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 653 orð | 5 myndir | ókeypis

Sumarlegt grillpartí í sumarbústað

Linda Björk Ingimarsdóttir, matgæðingur Matarvefjar mbl.is fór hamförum síðustu helgi. Þemað var léttir og sumarlegir grillréttir og ekki lét hún stoppa sig þótt tilfallandi hríð dyndi yfir meðan á eldamennskunni stóð. Meira
5. maí 2017 | Blaðaukar | 780 orð | 9 myndir | ókeypis

Undramáttur appelsínubarkar

Dr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir, sérfræðingur í nálastungum og austurlenskri læknisfræði, og ljósmyndarinn og matarlistakonan Áslaug Snorradóttir, tóku saman höndum og sköpuðu ofurfæðishlaðborð fyrir Matarvef mbl.is. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.