Greinar fimmtudaginn 8. júní 2017

Fréttir

8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð

365 miðlum gert að greiða sekt

Fjölmiðlanefnd hefur ákvarðað fjölmiðlafyrirtækinu 365 miðlum einnar milljónar króna sekt fyrir að hafa birt fimm heilsíðuauglýsingar á áfengi í tímaritinu Glamour. Birtust auglýsingarnar í heftum blaðsins í október, nóvember og desember á síðasta ári. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Angus holdanaut flutt til landsins í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdakúm verða, ef ekkert óvænt kemur upp á, settir upp í íslenskar kýr í ágúst, í nýrri einangrunarstöð sem verið er að byggja á Stóra-Ármóti í Flóahreppi. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Áforma uppbyggingu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Styrktar- og líknarsjóður Oddfellow-reglunnar á Íslandi og golfklúbburinn Oddur áforma frekari uppbyggingu útivistarsvæðisins í Urriðavatnsdölum í Heiðmörk, en sjóðurinn er eigandi landsins. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð

„Handvömm af fyrstu gráðu“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Skorradalshreppur hefur kært Orku náttúrunnar (ON) til lögreglunnar á Vesturlandi í von um að rannsakað verði til hlítar hvernig set úr inntakslóni Andakílsársvirkjunar hafi farið niður í farveg árinnar, neðan... Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Hjaltason

Ber vel í veiði Þessi lágfóta var á ferð í vor í mynni Unaðsdals úti á strönd með spriklandi hrognkelsi í kjafti. Hún náðist á mynd þar sem ljósmyndarinn og félagi hans voru að gera við... Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð

Bjóða golfferð á 2 milljónir fyrir hjónin

„Við spilum rjómann af því sem Suður-Afríka býður upp á. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bæta þarf símsvörun ferðaþjónustu fatlaðra

Töluverður meirihluti þeirra sem nýta sér ferðaþjónustu fatlaðra telur viðmót starfsfólks akstursþjónustu Strætó fyrir fatlað fólk vera frekar eða mjög gott, eða 70%. Meira
8. júní 2017 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Comey vildi ekki vera einn með Trump

Fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, James Comey, sagði Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, að hann vildi ekki vera einn með Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ekki gert ráð fyrir neitun forseta

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð

Erill hjá lögreglunni á Suðurnesjum

Sextán ára piltur á stolnum bíl var stöðvaður af lögreglunni á Suðurnesjum aðfaranótt sunnudags. Rökstuddur grunur er um að pilturinn hafi verið undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Annar maður var stöðvaður undir stýri af lögreglu. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fallegir sumarslagarar og önnur lög

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson heldur sumartónleika annað kvöld kl. 21 í Kaktusi á Akureyri. À efnisskránni verða fallegir sumarslagarar og önnur lög eftir Snorra og aðra auk þess sem Snorri mun sýna færni sína og ýmsa gamla takta, að eigin sögn. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Frá skipasmíði yfir í viðhald og hönnun

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Skipasmíðaiðnaðurinn á Íslandi hefur breyst. Í stað þess að skip séu smíðuð frá grunni eru skipsskrokkar nú keyptir tilbúnir frá útlöndum en tæknilegur búnaður hannaður og settur upp á hér á landi. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fyrirtaka í máli Birnu

Verjandi Thomasar Møller Olsen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur í janúar, hefur krafist þess að afhent verði farsímagögn fyrir tímabilið 14. janúar klukkan 06.00 til 15. janúar klukkan 06.00. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1226 orð | 4 myndir

Fyrsti áfanginn kostar 22 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrri hluta valkostagreiningar vegna borgarlínunnar er lokið og hefur mögulegum línum verið fækkað úr sextán í sjö. Ákvörðun um legu línanna verður tekin í sumar og mun hún byggja á frekari rannsóknum. Meira
8. júní 2017 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Grameðlan var ekki fiðruð

Grameðlan (Tyrannosaurus Rex) var hreistruð eins og skriðdýr, en ekki fiðruð eins og fuglar, ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar sem kynnt var í gær. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Grillað til góðs á Selfossi

Kótelettan BBQ Festival, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna halda styrktarsölu á kótilettum, svonefndum styrktarlettum, í þriðja sinn um næstu helgi. Mun styrktarsalan fara fram á dagskemmtun laugardaginn 10. júní nk. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Grímur Karlsson

Grímur Karlsson, bátalíkanasmiður og skipstjóri frá Njarðvík, lést í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, á 82. aldursári. Grímur fæddist á Siglufirði 30. september 1935, sonur Karls Gríms Dúasonar og Sigríðar Ögmundsdóttur. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Hafa áhyggjur af áhrifum borgarlínu á lífið í borginni

Sverrir Haukur Gunnlaugsson, íbúi í Vesturbæ Reykjavíkur, sótti kynningarfund um borgarlínu í gær. „Hugmyndin um borgarlínu er í sjálfu sér ágæt. Meira
8. júní 2017 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hamstra mat og nauðsynjavörur

Viðkvæm staða ríkir nú í Katar og upplifa íbúar sig mjög einangraða. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC en fimm arabaríki hafa slitið stjórnmálasambandi við Katar. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

HljóðMogga vel tekið

Nýrri útgáfu HljóðMoggans, sem hóf göngu sína í gær, var vel tekið af áskrifendum. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Húsgarðar gætu minnkað vegna borgarlínu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg gæti þurft að taka yfir bílastæði og hluta af lóðum við Hringbraut til að rýma fyrir borgarlínunni. Hluti húsgarða í götunni gæti því vikið fyrir vegagerð. Þetta segir Lilja G. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kosið til breska þingsins í dag

Kosið verður til breska þingsins í dag eftir stutta en viðburðaríka kosningabaráttu. Kannanir, sem í upphafi bentu til þess að Íhaldsflokkurinn ynni stórsigur, hafa tekið miklum breytingum síðustu vikur og ríkir talsverð óvissa um úrslitin í kvöld. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Lurkurinn væntanlegur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Verið er að leggja lokahönd á frágang og breytingar á línu- og netaskipi í eigu Storms Seafood ehf. hjá skipasmíðastöðinni Alkor í Gdansk í Póllandi og er það væntanlegt til landsins í næsta mánuði. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Lögreglan rannsakar manndráp í Mosfellsdal

Jóhann Ólafsson Jón Birgir Eiríksson Skúli Halldórsson Maður á fertugsaldri lét lífið á Landspítalanum í Fossvogi í gærkvöldi í kjölfar þess að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás við heimili sitt að Æsustöðum í Mosfellsdal. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Magnús veitir leiðsögn í Hafnarhúsi

Myndlistarmaðurinn Magnús Sigurðarson veitir leiðsögn í kvöld kl. 20 um sýningu Ragnars Kjartanssonar, Guð, hvað mér líður illa, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Minni bátar smíðaðir víða

Guðfinnur G. Johnsen, tæknifræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, segir enga nýsmíði á stálskipum í gangi í dag en nokkrar bátasmíðastöðvar smíða minni báta að 15 metra skráningarlengd. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Möguleikar á útflutningi til Indlands

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Markmiðið er að finna markað fyrir íslenskt lambakjöt, markað sem er tilbúinn að greiða rétt verð. Við verðum alltaf dýrari en Nýsjálendingar og Ástralar. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mörgum fyrirspurnum ósvarað

Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 375 á 146. löggjafarþinginu sem frestað var á dögunum. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 70 og var 68 svarað en tvær voru kallaðar aftur. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Perlan nú eitt stórt framkvæmdasvæði

Framkvæmdir eru nú í fullum gangi í Perlunni í Öskjuhlíð og eru kjallari, jarðhæð og efstu hæðir hússins eitt stórt byggingasvæði. Nýverið var samið um rekstur veitingastaða og verslunar í húsinu auk þess sem til stendur að opna þar náttúrusýningu. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ráðist á Íslending

Íslensk stúlka varð fyrir kynferðislegri árás í Búlgaríu í síðustu viku, en hún var þar á vegum hóps útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands. Heimildir Morgunblaðsins herma að árásarmaðurinn hafi verið erlendur og ekki hluti hópsins. Meira
8. júní 2017 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ráðist á þingið í Teheran

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Að minnsta kosti tólf létust og 39 særðust í skothríð og sjálfsvígssprengjuárásum í Teheran, höfuðborg Írans í gærmorgun. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skattskrá einstaklinga birt 29. júní

Álagning einstaklinga verður birt fimmtudaginn 29. júní næstkomandi. Inneignir verða greiddar út föstudaginn 30. júní. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Ríkisskattstjóra. Kærufrestur er til fimmtudagsins 31. ágúst. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stemma stigu við skattundandrætti

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær fyrir hönd Íslands fjölþjóðasamning sem miðar að því að stemma stigu við skattundandrætti og skattsvikum með misnotkun tvísköttunarsamninga. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Svandísardóttir syndir stolt með unga sína

Álftin Svandís sem hélt til á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi var mörgum kunn á meðan hún lifði og af henni birtust reglulega ljósmyndir í dagblöðunum. Eftir að sú ástsæla álft hvarf til feðra sinna hefur ein dætra hennar tekið við búinu. Meira
8. júní 2017 | Erlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Talsverð óvissa ríkir um úrslitin

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, boðaði óvænt í apríl síðastliðnum til almennra þingkosninga benti fátt til annars en að hún og Íhaldsflokkur hennar myndu fara með öruggan sigur af hólmi. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Telur fordæmi fyrir synjun

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur rætt við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um að skrifa ekki undir skipun 15 nýrra dómara við Landsrétt. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

To Callisto kemur ekki

Faxaflóahöfnum sf. barst í gær tilkynning um að skemmtiferðaskipið To Callisto myndi ekki koma til Íslands þetta árið. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tómas Á. Tómasson

Tómas Á. Tómasson, fyrrverandi sendiherra, lést laugardaginn 3. júní á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Tómas fæddist í Reykjavík 1. janúar 1929, sonur Guðrúnar Þorgrímsdóttur og Tómasar Tómassonar. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Tækifæriskveðjur í tölvunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Töframeistari á Ásbrú um helgina

„Stærsti töfraviðburður Íslandssögunnar er á næsta leiti,“ segir Einar Mikael Sverrisson töframaður, en nk. laugardagskvöld kemur hann fram á Ásbrú ásamt Shin Lim, einum fremsta töframanni heims. Sýningin hefst kl. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Var hógvær hagleikssmiður

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Rannsókn á smíðagripum Helga Björnssonar frá Kvískerjum í Öræfum er eitt þeirra sex verkefna sem hlutu nýlega styrk úr Kvískerjasjóðnum. Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 22 orð

Vilborg Arna Nafn Vilborgar Örnu Gissurardóttur Everestfara misritaðist...

Vilborg Arna Nafn Vilborgar Örnu Gissurardóttur Everestfara misritaðist í tvígang í myndatexta í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á... Meira
8. júní 2017 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Öcalan eins konar táknmynd framfara

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þegar þrengt er að Öcalan er um leið þrengt að Kúrdum. En þegar tyrkneska ríkið átti í viðræðum við Öcalan var andrúmsloftið mun þægilegra og stutt í lýðræðisumbætur. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2017 | Leiðarar | 407 orð

Á að fórna lýðræðinu fyrir þægindi?

Rafrænar kosningar eru ekki töfralausn, heldur hættuleg tilraunastarfsemi Meira
8. júní 2017 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Löggjafi í lagningu

Sagt er frá því í fréttum að fast að því 5.000 manns hafi undirritað bænarskjal til forsetans um að staðfesta ekki skipunarbréf til dómara í nýjum Landsrétti. Meira
8. júní 2017 | Leiðarar | 232 orð

Sjálfvirkur skattatjakkur

Fasteignamatið er lítið annað en skattstuðull Meira

Menning

8. júní 2017 | Bókmenntir | 413 orð | 1 mynd

29 verkefni hlutu styrk Hagþenkis

Starfsstyrkjum Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, til ritstarfa var úthlutað í gær. Auglýst var eftir umsóknum í apríl. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Alls bárust 69 umsóknir og af þeim hljóta 29 verkefni styrk. Meira
8. júní 2017 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Eldast ekki eins vel og ætla mætti

Friends-þættirnir eru orðnir sígildir fyrir þónokkru síðan. Þeir eru sýndir reglulega á ýmsum sjónvarpsstöðvum víða um heim og einnig orðnir aðgengilegir á stærri efnisveitum eins og Netflix. Meira
8. júní 2017 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Fífilsguli liturinn víkur fyrir bláum lit

Forsvarsmenn Crayola hafa tilkynnt að framvegis verði engan fífilsgulan lit að finna í vaxlitapökkum fyrirtækisins heldur nýjan bláan lit. Frá þessu segir í danska dagblaðinu Politiken . Meira
8. júní 2017 | Leiklist | 64 orð | 4 myndir

Leikhópurinn Lotta frumsýndi nýverið Ljóta andarungann í leikstjórn Önnu...

Leikhópurinn Lotta frumsýndi nýverið Ljóta andarungann í leikstjórn Önnu Bergljótar Thorarensen sem jafnframt semur leikritið. Verkið fjallar um litla ljóta andarungann úr samnefndu ævintýri H.C. Meira
8. júní 2017 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Mest sótta safn í heimi í Peking

Kínverska þjóðminjasafnið í Peking trónir nú efst á lista mest sóttu safna í heimi, samkvæmt könnun TEA/AECOM. Frá þessu var greint í frétt danska fjölmiðilsins Politiken . Safnið sótti alls í fyrra rúmlega sjö og hálf milljón manna. Meira
8. júní 2017 | Leiklist | 875 orð | 1 mynd

Mitt á milli Moulin Rouge og íslensks þorrablóts

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þessi sena hefur komið og farið en mig langar til að viðhalda þessu,“ segir Margrét Erla Maack sem fer fyrir hópnum Reykjavík Kabarett sem er með sýningar á Rósenberg öll fimmtudagskvöld í... Meira
8. júní 2017 | Kvikmyndir | 1129 orð | 2 myndir

Ofurkona í karlaheimi

Leikstjóri: Patty Jenkins. Handrit: Allan Heinberg og Zack Snyder. Aðalleikarar: Gal Gadot, Chris Pine, Robin Wright, Connie Nielsen og David Thewlis. Bandaríkin 2017. 141 mín. Meira
8. júní 2017 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Sigrid og Michael Kiwanuka á Airwaves

34 tónlistarmenn og hljómsveitir hafa nú bæst á langan lista yfir þá sem koma munu fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í byrjun nóvember. Meira
8. júní 2017 | Kvikmyndir | 272 orð | 1 mynd

Vandræði við upptökur á Don Kíkóta

Kvikmyndaleikstjórinn Terry Gilliam þvertekur fyrir ásakanir um að hann og upptökulið hans hafi valdið skemmdum á frægu portúgölsku klaustri við gerð væntanlegrar myndar Gilliam um Don Kíkóta. Frá þessu er greint á vef breska dagblaðsins The Guardian . Meira
8. júní 2017 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Vök heldur útgáfutónleika í Gamla bíói

Hljómsveitin Vök gaf út fyrstu breiðskífu sína, Figure, í apríl á þessu ári og mun í kvöld fagna útgáfunni með tónleikum í Gamla bíói sem hefjast kl. 21. Tónlistarmaðurinn Auður hitar upp fyrir Vök. Meira

Umræðan

8. júní 2017 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Aðeins meira um C-orðið

C-orðið er ofnotað eins og F-orðið. Um tíma bannaði ég notkun þess á mínu heimili, sá sem nefndi það fyrstur að fullu yrði að sjá um uppvaskið alla vikuna. Ég ætla samt að nota það hér; Costco! Meira
8. júní 2017 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Gleymum ekki sögunum um góða hirðinn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Siðir, hefðir og viðteknar venjur kunna að koma og fara. En dæmisögur Jesú, kærleikur, fyrirheit, friður, orð og ást munu áfram halda ferskleika sínum." Meira
8. júní 2017 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Hugsanalögregla

Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er frekar dapurlegt að verða vitni að því að stjórn LMFÍ geri sjálfa sig að einhvers konar hugsanalögreglu yfir starfandi lögmönnum." Meira
8. júní 2017 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi er annað og meira en hlutleysi

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Umburðarlyndi útheimtir að við hlustum á aðra með athygli og af virðingu. Umburðarlyndi krefst þess þó ekki að við umberum það sem er óbærilegt." Meira
8. júní 2017 | Aðsent efni | 1205 orð | 1 mynd

Vonlausir uppalendur?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Það er hins vegar mjög mikilvægt að foreldrar séu samtaka í uppeldinu." Meira

Minningargreinar

8. júní 2017 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Arnfríður Hansdóttir Wíum

Arnfríður Hansdóttir Wíum fæddist 3. janúar 1951. Hún lést 12. maí 2017. Útför Arnfríðar fór fram 23. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Auður Gunnur Halldórsdóttir

Auður Gunnur Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 21. ágúst 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. maí 2017. Foreldrar hennar voru Halldór Ágúst Gunnarsson, f. 1. mars 1921, d. 23. janúar 1997, og Bryndís Helgadóttir, f. 16. febrúar 1918, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Bjarni Heiðar Helgason

Bjarni Heiðar Helgason fæddist á Drangsnesi 6. maí 1944. Hann lést á heimili sínu 29. maí 2017. Foreldrar hans voru Helgi Ingólfur Sigurgeirsson, f. 29. júlí 1903, d. 6. maí 1991, og Ólöf Bjarnadóttir, f. 17. ágúst 1909, d. 16. nóv. 2000. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Guðný Kristjánsdóttir

Guðný Kristjánsdóttir fæddist 22. júlí 1932. Hún lést 15. maí 2017. Útför Guðnýjar fór fram 23. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Guðrún Th. Guðmundsdóttir

Guðrún Th. Guðmundsdóttir fæddist 9. janúar 1940 í Reykjavík. Hún lést 22. maí 2017. Guðrún var dóttir hjónanna Guðmundar Kristmundssonar og Guðrúnar Sigurðardóttur. Hún var elst fjögurra systkina, en hin voru Bryndís, Hrefna og Kristmundur. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Gunnar Eiríksson

Gunnar Eiríksson fæddist 23. janúar 1924. Hann lést 17. maí 2017. Útför hans fór fram 27. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Ingibjörn Guðjónsson

Ingibjörn Guðjónsson fæddist í Lundi, Svíþjóð, 31. ágúst 1982. Hann lést 25. maí 2017. Foreldrar hans eru Guðjón Atli Auðunsson efnafræðingur, f. 25.6. 1953, og kona hans Guðbjörg Jórunn Sigurjónsdóttir, f. 26.6. 1950. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir fæddist á Gunnarshólma, Eyrarbakka, 26. september 1936. Hún lést 15. maí 2017 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum. Foreldrar hennar voru Guðrún Ása Eiríksdóttir frá Gunnarshólma, Eyrarbakka, f. 10.6. 1916, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Jónína Erna Guðlaugsdóttir

Jónína Erna Guðlaugsdóttir fæddist 15. nóvember 1933. Hún lést 20. maí 2017. Útför Jónínu Ernu fór fram 29. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Rós Pétursdóttir

Rós Pétursdóttir fæddist 6. júní 1925. Hún lést 30. maí 2017. Útför Rósar fór fram 6. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Sigríður Erla Magnúsdóttir

Sigríður Erla Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. mars 1927. Hún lést á Sólvangi 25. maí 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Bjarnason, bryggjuvörður í Hafnarfirði, f. 15.10. 1894, d. 13.7. 1945, og kona hans, Anna Kristín Jóhannesdóttir, f. 1.6. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2017 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Svavar Borgarsson

Svavar Borgarsson fæddist 29. september 1940 á Hesteyri í Jökulfjörðum. Hann lest á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. maí 2017. Svavar var næstyngstur fjögurra sona þeirra Jenseyjar M. Kjartansdóttur, f. 18. ágúst 1907, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. júní 2017 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Prjónað af fingrum fram á Blönduósi um helgina

Textílsetur Íslands stendur annað árið í röð fyrir prjónagleði á Blönduósi, helgina 9.-11. júní. Ástríðuprjónarar, prjónahönnuðir og alls konar listafólk héðan og þaðan mun fitja upp á margvíslegum prjónatengdum skemmtilegheitum. Meira
8. júní 2017 | Daglegt líf | 1078 orð | 7 myndir

RIFF-lundinn kominn í hátíðarskrúðann

Allt frá því RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, var hleypt af stokkunum fyrir þrettán árum hefur lundinn verið stolt hennar og prýði. Meira

Fastir þættir

8. júní 2017 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Be2 Rbd7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Be2 Rbd7 8. g3 Bd6 9. O-O O-O 10. Rxg6 hxg6 11. b3 De7 12. Bf3 Hac8 13. Bd2 Bb4 14. a3 Bd6 15. He1 a6 16. c5 Bc7 17. Bg2 e5 18. f4 e4 19. Hf1 Hb8 20. b4 Rh7 21. g4 f5 22. g5 Rxg5 23. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 291 orð

Að fá sér í tána og af nafngiftum

Ég hitti karlinn á Laugaveginum í góðu skapi fyrir utan gamla góðtemplarahúsið á horni Barónsstígs og Eiríksgötu og var að koma frá kerlingunni. það var enginn mánudagur í honum, – þótt mánudagur væri. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 565 orð | 3 myndir

Afi af guðsnáð gerir upp bíla og mótorhjól

Friðrik fæddist í Reykjavík 8.6. 1957 og ólst upp í Hlíðunum á gestkvæmu heimili: „Foreldrar mínir voru vinamörg og tóku öllum opnum örmum. Meira
8. júní 2017 | Árnað heilla | 299 orð | 1 mynd

Berum ábyrgð á eigin heilsu og vellíðan

Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, á 50 ára afmæli í dag. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Bryndís María Björnsdóttir

30 ára Bryndís ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og er hjúkrunarfræðingur og flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Hermann Freyr Jóhannsson, f. 1977, nemi í flugvirkjun. Synir: Bergþór Már, f. 2011, og Dagur Steinn, f. 2016. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Dolly Parton á toppnum

Það var þennan dag árið 1974 sem Dolly Parton fór á toppinn á bandaríska kántrý-vinsældalistanum með lagið 'I Will Always Love You'. Það var enginn annar en Elvis Presley sem vildi gera ábreiðu af laginu. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 69 orð | 2 myndir

Er Ariana Grande búin að trúlofa sig?

Vangaveltur um hvort söngkonan Ariana Grande sé búin að trúlofa sig komu upp eftir tónleikana One Love Manchester. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Scheving

Gunnlaugur fæddist í Reykjavík 8.6. 1904, sonur Björns Gíslasonar útgerðarmanns og Hallbjargar Jónsdóttur frá Narfakoti. Föðurbróðir hans var Þorsteinn, ritstjóri og skáld, faðir Vilhjálms Gíslasonar útvarpsstjóra og Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ingvi Hrafn L. Victorsson

30 ára Ingvi Hrafn ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í sviðslistum og var að ljúka verkefninu Fórn með Íslenska dansflokknum sem hefur sýnt í Borgarleikhúsinu og fer nú með verkið um Evrópu. Maki: Andrea Byrne, f. 1985, listakona. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 60 orð

Málið

Að „villa fyrir sér heimildir“ er e.t.v. samsláttur þess að villa á sér heimildir – sem þarna er átt við – og að villa um fyrir e-m , sem þýðir að blekkja e-n . Að villa er að blekkja . Heimild merkir m.a. Meira
8. júní 2017 | Fastir þættir | 159 orð

Molar. S-AV Norður &spade;D852 &heart;ÁKD84 ⋄63 &klubs;102 Vestur...

Molar. S-AV Norður &spade;D852 &heart;ÁKD84 ⋄63 &klubs;102 Vestur Austur &spade;Á106 &spade;K97 &heart;G3 &heart;65 ⋄954 ⋄ÁD107 &klubs;G9543 &klubs;KD86 Suður &spade;G43 &heart;10972 ⋄KG82 &klubs;Á7 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Stefán Ragnarsson

40 ára Stefán ólst upp í Reykjavík, býr í Kirkjubóli á Hvolsvelli, stundaði nám við HÍ og starfar hjá Fóðurblöndunni á Hellu. Maki: Árný Lára Karvelsdóttir, f. 1981, kynningarfulltrúi Rangárþings eystra. Sonur: Valur Freyr, f. 2015. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 171 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður Þorgeirsdóttir 85 ára Friðrika Þorgrímsdóttir 80 ára Eggert Karlsson Guðný Þórðardóttir Gunnlaugur Kristjánsson Laufey Böðvarsdóttir Sigríður Dagbjartsdóttir Þórunn Einarsdóttir 75 ára Baldur Guðvinsson Oddný Inga Björgvinsdóttir Sævar... Meira
8. júní 2017 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji missti því miður af flugsýningunni frægu, sem haldin var í tilefni af 80 ára afmæli Flugfélags Íslands og allra þeirra fyrirtækja sem leitt hafa af því ágæta framtaki. Meira
8. júní 2017 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. júní 1783 Skaftáreldar hófust með eldgosi úr Lakagígum á Síðuafrétti. Þetta er talið eitt mesta eldgos á Íslandi. Aldrei mun jafn mikið hraun hafa runnið í einu gosi. Meira

Íþróttir

8. júní 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Afsökun frá Liverpool

Forráðamenn Liverpool sendu í gærkvöldi frá sér afsökunarbeiðni varðandi fréttaflutning þess efnis að liðið hefði áhuga á hollenska varnarmanninum Virgil van Dijk sem leikur með Southampton. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Allt opið í heimför Árna

Handknattleiksmaðurinn Árni Þór Sigtryggsson hefur ákveðið að yfirgefa þýska 2. deildarliðið EHV Aue eftir tímabilið. Samkvæmt heimasíðu félagsins er Árni Þór á leið aftur til Íslands, en ekki er ljóst hvað tekur við hjá honum. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

„Grjótharðar, írskar píur“

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haustið 2008 lék íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tvo leiki sem óhætt er að segja að hafi haft afar mikla þýðingu í gríðarlegri velgengni liðsins síðasta áratug. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

„Síðast nýttu þær færin en ekki við“

Bikarinn Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna í knattspyrnu í gær. Tveir stórleikir verða í Garðabæ. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

„Við eigum betri leikmenn“

„Þetta er í okkar höndum en við þurfum að sýna það á vellinum,“ segir Domagoj Vida, varnarmaður króatíska landsliðsins í knattspyrnu, í aðdraganda landsleiksins við Íslendinga á Laugardalsvelli á sunnudagskvöldið. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Ein kona á meðal 100 tekjuhæstu

Cristiano Ronaldo, leikmaður Evrópumeistara Real Madrid í knattspyrnu, er tekjuhæsti íþróttamaður heims annað árið í röð samkvæmt úttekt Forbes -tímaritsins. Ronaldo þénaði rúma níu milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ekki vináttuleikur fyrir Íra

„Við sjáum þetta ekki sem vináttulandsleik,“ segir írska landsliðskonan Karen Duggan en Írar taka á móti íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu í vináttuleik í Dyflinni í kvöld. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Ég fór sem óbreyttur stuðningsmaður á þrjá leiki Íslands á EM í...

Ég fór sem óbreyttur stuðningsmaður á þrjá leiki Íslands á EM í Frakklandi síðasta sumar. Það var geggjað. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hilmar bætti Íslandsmet á stóra sviðinu

Hilmar Örn Jónsson bætti í gærkvöldi Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 20-22 ára þegar hann kastaði 72,38 metra á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon-ríki, en þar koma saman fremstu frjálsíþróttamenn allra háskóla vestra. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 915 orð | 2 myndir

Hugsað um þennan eina leik í nokkra mánuði

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þegar ég sá hvernig staðan var orðin þá fór ég bara að hugsa um þennan eina leik [við Króatíu]. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Keflavík – Haukar 3:0 Frans Elvarsson 42...

Inkasso-deild karla Keflavík – Haukar 3:0 Frans Elvarsson 42., Ísak Óli Ólafsson 51., Marko Nikolic 79. Staðan: Fylkir 541011:313 Þróttur R. 540110:412 Fram 532010:711 Selfoss 53118:410 Keflavík 623110:69 HK 52037:96 Haukar 61327:106 Leiknir R. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Keflavík hrökk í gang

Í Keflavík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík var ansi sannfærandi í 3:0 sigri á Haukum í fyrsta leik 6. umferðar Inkasso-deildarinnar, 1. deildar karla í knattspyrnu, í gærkvöld. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Laugardalsvöllur: Fram...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Laugardalsvöllur: Fram – Þór 18 Vivaldi-völlur: Grótta – ÍR 19.15 Kórinn: HK – Þróttur R 19.15 4. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 292 orð | 4 myndir

* Kristján Flóki Finnbogason, sóknarmaður úr FH, er undir smásjánni hjá...

* Kristján Flóki Finnbogason, sóknarmaður úr FH, er undir smásjánni hjá norska knattspyrnufélaginu Tromsö, en mbl.is skýrði frá þessu í gær. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Margrét úr leik og Anna meiddist

Í gærkvöldi varð það endanlega ljóst að Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með gegn Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í dag. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Matthías sá eini í Meistaradeildinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Útlit er fyrir að einungis einn íslenskur knattspyrnumaður komi við sögu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu með erlendu liði í sumar. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Rúnar gerði sitt besta

Rúnar Kárason gerði sitt besta í að gera félögum sínum í handboltalandsliðinu greiða, Arnóri Þór Gunnarssyni og Björgvini Páli Gústavssyni, þegar hann var markahæstur með sex mörk hjá Hannover-Burgdorf sem tapaði fyrir Lemgo, 27:23, í þýsku 1.... Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 57 orð

Stórleikir í Garðabæ

8 liða úrslit karla Víkingur R. – ÍBV 2.7 kl. 17.00 Stjarnan – KR 2.7. kl.19.15 Leiknir R. – ÍA 3.7. kl. 19.15 Fylkir – FH 3.7. kl. 19:15 8 liða úrslit kvenna ÍBV – Haukar 23.6. kl. 17.30 Stjarnan – Þór/KA 23.6. kl. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Þetta er þeirra augnablik

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Þrjú íslensku liðanna eru í efri styrkleikaflokki

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH, Stjarnan og KR verða öll í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður til Evrópumóta félagsliða í knattspyrnu í karlaflokki mánudaginn 19. júní. Meira
8. júní 2017 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – RN Löwen 30:24 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Wetzlar – RN Löwen 30:24 • Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson skoruðu ekki fyrir Löwen. H-Burgdorf – Lemgo 23:27 • Rúnar Kárason skoraði 6 mörk fyrir Burgdorf. Meira

Viðskiptablað

8. júní 2017 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Allt að tíu mánaða bið eftir Benz jeppa

Bílasala Allt að 8 til 10 mánaða bið er eftir vinsælustu Mercedes Benz bifreiðunum ef kaupa á nýjan af Bílaumboðinu Öskju. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 480 orð | 2 myndir

Apple: Stjörnustríð

Þegar stjörnufræðingar reyna að finna svarthol skima þeir eftir þeirri bjögun sem þau valda á sínu nánasta umhverfi. Nýjungar frá stærstu fyrirtækjum veraldar ættu að hafa sambærilega verkun á stjörnuhimni viðskiptanna. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 280 orð

Ánægðir með nýsköpunarlögin

Eins og kom fram í Morgunblaðinu á dögunum í máli Stefaníu G. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Ásbjörn seldur fyrir 45 milljónir

Skipakostur Gengið hefur verið frá sölu á ísfisktogaranum Ásbirni RE 50 til íransks útgerðarfélags fyrir 450 þúsund dollara, jafnvirði um 45 milljóna íslenskra króna. Togarinn víkur nú fyrir nýsmíðinni Engey RE. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Breytingar í framkvæmdastjórn

Marel Folkerts Bölger hefur tekið við starfi yfirmanns alþjóðlegrar framleiðslu- og aðfangastýringar hjá Marel. Hann tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins og mun því heyra beint undir Árna Odd Þórðarson, forstjóra Marel. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Efnahagslífið fellur í skuggann

Brexit og hagkerfið átti að vera eitt helsta kosningamálið í Bretlandi en hefur í reynd algerlega fallið í... Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Eftirlitið passar okkur

Lög og reglur eru góðra gjalda verð, en stundum fara menn fram úr sjálfum sér. Neytendastofa lagði fyrir helgi tímabundið bann hjá þremur innflytjendum við sölu og afhendingu á þyrilsnældum vegna skorts á merkingum og upplýsingum um vöruna. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 622 orð | 2 myndir

Eitt merki fyrir hvers kyns sjávarútvegsvörur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Minni framleiðendur munu eiga kost á því að auðkenna vörur sínar með vörumerki Icelandic. Þór Sigfússon hjá Sjávarklasanum segir samstarf af þessu tagi opna nýja möguleika svo sem í markaðsstarfi og dreifingu. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 374 orð | 1 mynd

Ferðamenn valda færri tjónum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Áhyggjur um að Íslendingar niðurgreiði tryggingar fyrir erlenda ökumenn eiga ekki við rök að styðjast. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Golfferð á milljón nær uppseld

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ekkert hefur verið til sparað til að gera dýrustu golfferð ársins að þeirri flottustu, en flogið verður með 20 manna hóp til Suður-Afríku í nóvember næstkomandi. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 667 orð | 3 myndir

Hagkerfið gleymist í kosningabaráttunni

Þegar Theresa May boðaði óvænt til kosninga í apríl áttu þær að snúast um forystuhlutverk í væntanlegum Brexit-viðræðum og um efnahagsmál. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Hagnaður ÍSAM 262 milljónir

Verslun Heildarhagnaður ÍSAM ehf. (áður Íslensk-ameríska) nam tæplega 262 milljónum króna á síðasta ári. Það er rúmlega 57 milljónum króna minni hagnaður en á árinu 2015. Rekstrartekjur jukust um 330 milljónir króna á milli ára og voru 9.257 milljónir. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Hið nýja kaupfélag

Síðast en ekki síst er um að ræða staðfærslu (e. positioning) sem svarar spurningunni hvernig á að aðgreina sig frá keppinautunum. Það síðastnefnda á ótvírætt við um íslensku dagvörukeðjurnar sem nú þurfa að huga að aðgreiningu gagnvart Costco. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 57 orð

Hin hliðin

Nám: BSc í vélaverkfræði frá HÍ 1994; MSc í iðnaðarverkfræði frá Boston University 1998. Störf: Eimskip 1998-2006, þar af framkvæmdastjóri millilandasviðs 2005-2006; forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar frá 2006. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

Hluthafar GM hafna áformum vogunarsjóðs

Eftir Patti Waldmeir í Detroit Tillaga vogunarsjóðs Davids Einhorn um að skipta upp hlutabréfum General Motors kolféll á aðalfundi í fyrradag, sem þykir styrkja verulega stöðu Mary Barra, forstjóra fyrirtækisins. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Hvað í ósköpunum gerðist í Wolfsburg?

Bókin Áfram heldur stóra útblásturshneykslið að draga dilk á eftir sér og hvorki rekstur né orðspor þýska bílarisans Volkswagen hefur náð að jafna sig á því fjölmiðlafári sem skapaðist árið 2015, þegar í ljós kom að svindlbúnaði hafði verið komið fyrir... Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 92 orð

Í kallfæri við 900 milljón manns

Áhugavert er að Ellen skuli velja að gera Myshopover að snjallspjalls-forriti (e. chatbot), frekar en að stóla á sérstaka vefsíðu eða app utan um þjónustuna. „En raunin er sú að um 900 milljón manns nota Facebook og þar með Facebook Messenger. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Í snertingu við sýndarheiminn

Leikfangið Sýndarveruleikabyltingin er að bresta á, og fer hver að verða síðastur að prufa þessa sniðugu tækni. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Katrín Olga selur hlut í Já

Upplýsingatækni Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, hefur selt hlut sinn í Já hf., sem á upplýsingafyrirtækið Já og rannsóknarfyrirtækið Gallup. Félagið SOKO ehf. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Lex: Apple hleður í vopnabúrið

Þótt Apple hafi svipt hulunni af fjölda nýrra vara og fídusa til að mæta keppinautum hafði það lítil áhrif á... Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Tímabundið sölubann á þyrilsnældur „Ósannindi og grófur rógur“ Þarf ekki að vera merkt á íslensku Aðeins 154 með leyfi í Reykjavík Sigurður selur sig úr... Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 209 orð

Mikill vill meiri skatt

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sjaldan segja stjórnmálamenn: „Nei takk, ég er vel mettur af skattheimtu í dag. Njóttu ávaxtanna þinna sjálfur. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Misnotkun markaðsráðandi stöðu

Fræðimenn hafa lýst þessu þannig að á markaðsráðandi fyrirtækjum hvíli sérstök skylda um að raska ekki samkeppni með framferði sínu á markaði. Hvað það nákvæmlega felur í sér er hins vegar stóra spurningin. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Íslenska Gámafélagið Brynja Björg Halldórsdóttir tók nýverið við starfi framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Íslenska Gámafélagsins. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 42 orð | 6 myndir

Nýsköpunarlandið Ísland til umfjöllunar

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs var haldinn á Kex Hosteli á þriðjudaginn. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, ávarpaði fundinn. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 128 orð | 2 myndir

Óútgefinn leikur skapar tekjur

Þó að Starborne tölvuleikurinn komi ekki út fyrr en á næsta ári, eru tekjur þegar byrjaðar að myndast. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Rafrænn strimill er framtíðin

Strimillinn hefur þróað staðalmynd af rafrænum strimli í þeim tilgangi að veita betri... Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 1082 orð | 3 myndir

Reka hommar og lesbíur sig í glerþak á vinnumarkaði?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hinsegin fólk virðist sjaldan ná að komast upp fyrir millistjórnendaþrepið. Vinnustaðamenningin, meðvitaðir og ómeðvitaðir fordómar kunna að spila þar inn í. Erlendar rannsóknir benda til að samkynhneigðir karlmenn hafi lægri laun en gagnkynhneigðir kollegar þeirra. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 446 orð | 2 myndir

Seðlabanki gæti nýtt heimild til að keppa á markaði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Seðlabankinn hefur skipað starfshóp til að skoða það að rafvæða hefðbundið reiðufé eða gefa út rafrænt reiðufé samhliða hefðbundnu reiðufé í samkeppni við aðra rafræna greiðslumiðlun. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Sógleraugu með falin heyrnartól

Græjan Þökk sé blessuðum snjallsímunum getum við öll hlustað á tónlist daginn út og daginn inn. Það þarf bara að stinga heyrnartólunum í samband og hækka hljóðið. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 1914 orð | 1 mynd

Stefna á fimm milljarða innan fimm ára

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tekjur af tölvuleiknum Starborne eru strax orðnar framar vonum þó svo að leikurinn sé enn í prófunum hjá notendum. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Teiknaði mynd fyrir fjárfestana

Eftir að Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, fékk hugmyndina að Starborne, rissaði hann upp umhverfi leiksins á pappír. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum er teikningin nauðalík endanlegu útliti Starborne. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Tekur aftur við starfi hagfræðings SI

Samtök iðnaðarins Ingólfur Bender hefur verið ráðinn hagfræðingur Samtaka iðnaðarins og hefur hann þegar hafið störf. Ingólfur hefur frá árinu 2000 starfað sem forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka og sem aðalhagfræðingur bankans. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 730 orð | 1 mynd

Tengir saman ferðamenn og tískuspekinga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Myshopover.com á að hjálpa við leitina að sniðugum búðum og skemmtilegum fatnaði þegar komið er til nýrrar borgar. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Til að koma böndum á nafnspjaldasafnið

Forritið Það er ekkert grín að vera vel tengdur. Þeir sem nýta hvert tækifæri til að styrkja og stækka tengslanetið sitja nefnilega oft uppi með stóra stafla af nafnspjöldum. Meira
8. júní 2017 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Þætti gaman að taka tæknimálin í gegn hjá Philadelphia 76ers

Á meðan landsmenn slappa af í sumarfríinu fylgjast Ragnar og hans fólk hjá Öryggismiðstöðinni með heimilinu. Ragnar segist forðast ráðstefnur því honum þyki þær oft langar og ómarkvissar. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.