Greinar föstudaginn 30. júní 2017

Fréttir

30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

1.022 eru á biðlista Reykjavíkurborgar eftir félagslegum íbúðum

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina telur að bráðabirgðaaðgerða sé þörf fyrir borgarbúa á biðlista eftir félagslegum íbúðum. Hún nefnir gáma sem bráðabirgðalausn. Formaður og varaformaður velferðarráðs leggjast gegn slíkum hugmyndum og vilja varanlegar lausnir. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

16 sóttu um karlastyrkinn

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is 16 karlmenn sóttu um styrk til að hefja meistaranám í menntunarfræði leikskóla, tveggja ára meistaranám sem veitir starfsleyfi til leikskólakennslu. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 721 orð | 5 myndir

Að sjá garðinn í réttu ljósi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vönduð útilýsing getur gert mikið fyrir húsið og garðinn. Hreimur Örn Heimisson hjá S. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Alvarlegur árekstur í Öxnadal

Þrjár konur voru fluttar á sjúkrahús á Akureyri eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á móts við bæinn Hóla innarlega í Öxnadal síðdegis í gær. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Auka þarf framboðið svo fleiri noti strætó

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Rúnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs, segir að auka þurfi framboðið á strætisvagnaferðum til að ná markmiðum um fjölgun farþega. Rætt hafi verið um að lengja þjónustutíma og auka tíðnina. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 5 myndir

Bera virðingu fyrir hákörlum í úthafinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veiðimenn segja gjarnan að ekkert jafnist á við það að vera úti í náttúrunni og fanga bráð, hvort sem er á sjó eða landi. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 555 orð | 9 myndir

Bestu kaupin án efa Louis Vuitton-taska

Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir, lögfræðinemi og flugfreyja hjá Icelandair, segist vera allt of góð við sig þegar kemur að fatakaupum og leyfi sér yfirleitt meira en hún ætti að gera. Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð

Bindisskylda afnumin

Ekki er lengur gerð krafa um að karlmenn í breska þinginu beri bindi. Þetta kom fram hjá John Bercow, forseta þingsins, í gær. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð

Borgarstjórn bregðist við

Arnar Þór Ingólfsson Jón Birgir Eiríksson Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, segir meirihluta borgarstjórnar hafa brugðist í húsnæðismálum allt frá 2010. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bókanir undir væntingum

Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hótelkeðjunnar Center Hotels, segir að sumarið sé undir væntingum hvað bókanir hótelherbergja varðar. „Sumrin eru alltaf góð, en maður finnur samt að þetta er undir væntingum,“ segir Eva. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Búa til skjól fyrir laxinn sem er að koma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið hefur verið að því síðustu daga að moka og dæla seti og aur úr farvegi Andakílsár í Borgarfirði. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Börnin fara ekki ein út í matvörubúð

„Ég hef ekki orðið var við átökin með beinum hætti en maður heyrir meira af sírenuvæli og tekur eftir að eitthvað er í gangi,“ segir Sverrir Ásmundsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Bankastræti Þótt hann rigndi í gær var hægviðri og því kjörið regnhlífaveður. Landsmenn hafa margir gefist upp á regnhlífunum því þær virka illa í rokinu sem oft fylgir... Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Eitt tengiflug á viku á sumrin

Air Iceland Connect hefur fellt niður flug milli Keflavíkur og Akureyrar á laugardögum vegna lítillar aðsóknar. Grímur Gíslason, forstöðumaður sölu- og markaðsviðs, segir að nauðsynlegt hafi reynst að leggja af annað flugið. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Fékk mynd af afa sínum, skipstjóranum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fagnaði með íbúum og starfsmönnum í afmælishófi Hrafnistu í Hafnarfirði þegar 40 ára starfsafmælis heimilisins var minnst 5. júní. Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fimm sakfelldir fyrir morðið á Nemtsov

Fimm Tsjetsjenar voru í gær sakfelldir í Rússlandi fyrir að hafa skipulagt og framið morðið á Boris Nemtsov, einum helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi fyrir tveimur árum. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fiskeldi Austfjarða var bjargvætturinn í atvinnumálum

„Fiskeldið var eitt stórt spurningarmerki í huga fjárfesta vegna vandamála í fortíðinni,“ segir Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður Fiskeldis Austfjarða, í samtali við Morgunblaðið, en fyrirtækið er nú að slátra regnbogasilungi og ætlar að... Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjármálastjóri Páfagarðs ákærður

Frans páfi hefur sent George Pell, fjármálastjórakaþólsku kirkjunnar, í ótímabundið leyfi en hann hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn börnum í heimalandi sínu, Ástralíu. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 2 myndir

Fólk sjái drykkinn og hugsi „Vá!“

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Þegar dregur nær sumri vilja Íslendingar koma sér í sumargírinn og fá sér eitthvað létt og frískandi, helst með ávöxtum. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð

Færri ungmenni taka bílpróf nú en áður

Lægra hlutfall 17 ára unglinga tók bílpróf í fyrra en fyrir 23 árum. Einnig hefur orðið hlutfallsleg fækkun unglinga sem eru komnir með bílpróf 18 og 19 ára gamlir. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Gengjaátök í vesturhluta Árósa

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Hálfgerð óöld hefur verið í Árósum á Jótlandi upp á síðkastið. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gengjaátök setja svip sinn á Árósa

Síðastliðnar vikur hafa skotárásir, hnífstungur og slagsmál gengja sett svip sinn á daglegt líf íbúa í vesturhluta Árósa í Danmörku, eftir að glæpagengi frá Kaupmannahöfn hélt innreið sína í borgina. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gísli hjá Hópbílum á toppnum

Gísli J. Friðjónsson, forstjóri Hópbíla, er skattakóngur Íslands, en hann greiddi hæst opinber gjöld einstaklinga vegna ársins 2016 skv. álagningarskrá Ríkisskattstjóra. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 167 orð | 2 myndir

Glowie hitar upp fyrir Bieber

Í mars greindum við fyrst frá því að íslenska söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt undir nafninu Glowie, hefði skrifað undir risastóran plötusamning við útgáfurisann Columbia. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Grillaðar uppskriftir fyrir helgina

Matarvefur mbl.is setti undir sig grilltengurnar og töfraði fram stórgóðar grilluppskriftir sem tilvalið er að bjóða upp á um helgina. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hátt í 30 milljónir króna safnast

Síðdegis í gær höfðu alls 27 milljónir króna safnast í Vináttu í verki, söfnuninni sem hleypt var af stokkunum í kjölfar flóðs á dögunum sem olli miklum skemmdum í þorpinu Nuugaatisiaq á vesturströnd Grænlandi. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Heimilislaus með tvær dætur í upphafi sumars

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Við erum bara búnar að vera að lenda í að þurfa að flytja endalaust,“ segir Guðbjörg Sigríður Snorradóttir, sem hefur neyðst til þess að flytja ítrekað síðastliðin ár, úr einni leiguíbúð í aðra. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Hugnast ekki gámabyggð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir það ekki rétt að aldrei hafi verið fleiri á biðlista eftir félagslegum íbúðum en nú, en árið 2003 hafi þeir verið jafn margir og í dag. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hugsjónastarf og heilsubót

Júlíus Rafnsson er einn þeirra sem unnið hafa að undirbúningi stækkunar svæðisins í Urriðaholti, en hann er jafnframt fyrrverandi forseti Golfsambandsins. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 856 orð | 1 mynd

Hvenær má byrja að borða?

Borðsiðir og kurteisi taka breytingum með tímanum en hin almenna regla ekki; að taka tillit til annarra. Borðsiðir eru mikilvægir til þess að öllum líði vel, hvort sem um er að ræða matarboð í heimahúsi eða málsverð á veitingahúsi. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Illa merkt stæði við laugina

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bílastæði fatlaðra við Vesturbæjarlaug í Reykjavík sjást illa sökum lélegs viðhalds og nýtast stæðin því ekki sem skyldi. Nokkuð er um að bílar leggi þar án tilskilins leyfis. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Í orlofi á heimili Sigmundar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Í slag við stóra skrautfiska

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 111 orð | 2 myndir

K100 bauð á Baby Driver

K100 bauð hlustendum sínum á forsýningu myndarinnar Baby Driver í S-Max sal Smárabíós í vikunni. Myndin hefur fengið gríðarlega góða dóma, en hún skartar m.a. nýstirninu Ansel Elgort og reynsluboltanum Kevin Spacey í aðalhlutverkum. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Landsþing eftir áramót

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samkvæmt samþykktum Viðreisnar hefði átt að halda næsta landsþing flokksins haustið 2018, en halda ber þingið á tveggja ára fresti. Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð

Langur ferill í alþjóðamálum

Dr. Witold Waszczykowski er fæddur 5. maí 1957. Hann er með doktorspróf í sagnfræði frá háskólanum í Lodz, þar sem hann kenndi frá 1981 til 1987 en hann lærði einnig alþjóðafræði og hlaut meistaragráðu í þeim frá Oregonháskóla í Bandaríkjunum. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1175 orð | 3 myndir

Lyklarnir eru í höndum Rússa

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég kann vel við Ísland,“ segir Witold Waszczykowski, utanríkisráðherra Póllands, en hann var staddur hér á landi í síðustu viku til þess að taka þátt í ráðherrafundi Eystrasaltsráðsins. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Markaðurinn mjög grunnur

Seðlabankinn hefur undanfarna viku í tvígang gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn með kaupum á krónum, þegar krónan var að veikjast, líkt og greint var frá í frétt í Morgunblaðinu og ViðskiptaMogga í gær. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Málmagnir þeyttust tugi metra í burtu

Lögreglan ítrekar varnaðarorð sín um þá hættu sem stafar af rörasprengjum, en tilefnið var að ein slík fannst í strætisvagnaskýli á Hlíðarvegi í Kópavogi í fyrrakvöld. Aldrei sé nógu oft sagt hve hættulegar rörasprengjur séu. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 813 orð | 4 myndir

Með golfvöll í gegnum nálarauga

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ákveðið flækjustig er samfara því að stækka golfvöll á svæði sem skilgreina á sem friðaðan fólkvang. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 3 myndir

Mesta fjölgun innflytjenda á Íslandi

Sviðsljós Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Mesta fjölgun á innflytjendum á árunum 2015 til 2016 af OECD-ríkjunum var á Íslandi, eða sem nemur 60% fjölgun á milli ára samkvæmt skýrslu OECD um horfur í fólksflutningum milli landa. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Minni sókn – aukin meðalþyngd

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þorskurinn er mikilvægasti fiskstofninn á Íslandsmiðum og sá sem ár eftir ár skilar flestum krónum í þjóðarbúið. Aukning aflaheimilda um 6% á næsta fiskveiðiári skiptir því gríðarlega miklu máli. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýjar eyrar fjarlægðar og hyljir hreinsaðir fyrir laxinn

Verktakar á vegum Orku náttúrunnar eru að ljúka við að moka og dæla aur og seti upp úr Andakílsá til að hjálpa ánni að hreinsa sig og skapa skjól fyrir laxinn sem kemur úr hafi á næstu dögum. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Ótíðindi af þorskinum fyrir áratug

Aðeins er áratugur síðan blikur voru á lofti í sjávarútvegi og aflaheimildir voru skertar verulega í þorski og fleiri tegundum. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Pólverjar eru fjölmennastir

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands eru 35.997 innflytjendur á landinu, eða 10,6% af heildarmannfjölda. Það er fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru um 9,6% landsmanna. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ráðherra vill ekki lögverndun

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Mér finnst þetta vera mikil vonbrigði enda erum við ekki að krefjast þess að leiðsögumenn verði að hafa eina ákveðna menntun heldur að virt sé ákveðin fagmennska til starfsins,“ segir Indriði H. Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 130 orð

Ríki íslams missir völdin

Íraski herinn hefur náð aftur á sitt vald hinni sögufrægu al-Nuri-mosku í Mosul í norðurhluta Íraks. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Sauma falleg barnaföt úr brúðarkjólum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sigríður Kristinsdóttir

Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði lést 23. júní sl. Hún fæddist í Reykjavík 13. júlí 1943. Foreldrar hennar voru Sigfríð Sigurjónsdóttir verkakona og Kristinn Stefánsson, bæði ættuð frá Eskifirði. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1176 orð | 3 myndir

Skipta út silungi fyrir lax í kvíum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskeldi Austfjarða er að slátra upp regnbogasilungi og færa sig yfir í laxeldi. Settar hafa verið upp öflugar sjókvíar með 850 þúsund laxaseiðum. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 67 orð

Skjól fyrir svalirnar

Þeir sem eiga ekki garð og þurfa að láta sér nægja svalirnar ættu að athuga hvort DYNING-svalaskjólin geta ekki komið að gagni. Um er að ræða dúka sem auðvelt er að festa á svalahandriðið og þannig skapa meira næði á svölunum og mynda skjól gegn vindi. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 950 orð | 3 myndir

Skýrari mynd af kvöðum en áður var kunn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Skýr og formleg svör liggi fyrir

„Áður en lengra er haldið þurfa að liggja fyrir skýr og formleg svör við því hvort sú nýting sem áformuð er í hrauninu stenst lög um náttúruvernd og friðun,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stilla saman strengi fyrir G20

Vel fór á með þeim Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Angelu Merkel Þýskalandskanslara í gær þegar leiðtogar Evrópusambandsríkjanna funduðu í Berlín. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 627 orð | 3 myndir

Til að fá meiri lit í sumarið

„Margir grípa til þess ráðs að kaupa nýjar sessur fyrir hvert sumar og endurnýja þannig hjá sér garðsvæðið með litlum tilkostnaði“ Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 88 orð | 1 mynd

Tími fyrir drykk?

Munið þið eftir því þegar JR Ewing kom þreyttur heim úr vinnunni og reykspólaði inn í stofu til að fá sér drykk á heimabarnum? Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Traust þjónusta leiði til fjölgunar farþega

Fjölga þarf ferðum, lengja þjónustutíma og almennt gera strætó að betri valkosti almennings í samgöngum eigi farþegum að fjölga á næstu árum. Þetta segir Jóhannes Rúnar Svavarsson, forstjóri Strætó bs. Meira
30. júní 2017 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Umdeild útför Kohls tilbúin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Evrópusambandið sendi frá sér í gær fréttatilkynningu um það hvernig opinber útför Helmuts Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands, muni fara fram á morgun, en útförin verður á vegum sambandsins en ekki Þýskalands. Meira
30. júní 2017 | Innlent - greinar | 887 orð | 2 myndir

Uppboðsleiðin vekur ótal spurningar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þegar bera á saman mismunandi fiskveiðistjórnunarkerfi ýmissa landa þarf fyrst og fremst að líta til þeirra markmiða sem þeim er ætlað að ná. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Vilja sjá atvinnulífið vaxa áfram

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hafa orðið umskipti í atvinnulífinu, sérstaklega síðustu misserin. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vill skoða gámabyggð fyrir farandverkafólk

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, er tilbúin að skoða ýmsar leiðir til þess að bregðast við stöðunni á leigumarkaði í Reykjavík. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1748 orð | 3 myndir

Það vantar þetta manneskjulega

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Guðríður Bjargey Helgadóttir er mögnuð kona. Meira
30. júní 2017 | Innlendar fréttir | 1347 orð | 5 myndir

Öskubuskuævintýri Ólafsfirðings

Atli Rúnar Halldórsson atli@sysl.is Ólafsfirðingurinn Sigurður Pálmi Randversson tók árið 2001 þátt í að stofna brúarhönnunarfyrirtækið Konfem Byggkonsult AB í Stokkhólmi ásamt fjórum félögum sínum. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2017 | Leiðarar | 392 orð

Íbúarnir hafa hafnað stefnunni

Niðurstaða tilraunarinnar er fengin: Almenningur kaus fjölskyldubílinn Meira
30. júní 2017 | Staksteinar | 127 orð | 1 mynd

Sennilegar kenningar

Páll Vilhjálmsson viðrar trúverðugar tilgátur: Viðreisn átti að vera bandamaður Samfylkingarinnar til hægri um pólitísk völd. Nafn flokksins vísar til viðreisnarstjórnar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks á sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
30. júní 2017 | Leiðarar | 214 orð

Vopnin kvödd

Afvopnun FARC leysir ekki öll vandamál Kólumbíu Meira

Menning

30. júní 2017 | Tónlist | 1957 orð | 11 myndir

„Lífið er eldsneyti sköpunarinnar“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Einn þekkasti og áhrifamesti djasstónlistarmaður sögunnar, Bandaríkjamaðurinn Herbie Hancock, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 20. júlí nk. Meira
30. júní 2017 | Myndlist | 783 orð | 7 myndir

„Það er tilgangslaust að skapa listaverk ef þjóðin á ekki að njóta þeirra“

Ritstjóri: Ólöf Kristín Sigurðardóttir. Höfundar texta: Eiríkur Þorláksson, Hjálmar Sveinsson, Kristín G. Guðnadóttir og Pétur H. Ármannsson. Hönnun: Ármann Agnarsson. Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn gefur út 2017. Prentun: Prentmet. Innbundin, 200 bls. Meira
30. júní 2017 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Breytti Óskarinn í reynd engu?

Þegar Halle Berry tók árið 2002 við Óskarsverðlaunum fyrir bestan leik í aðalhlutverki, fyrst hörundsdökkra kvenna, tileinkaði hún verðlaunin „öllum nafnlausum, óþekktum hörundsdökkum konum sem eiga núna möguleika vegna þess að brautin hefur verið... Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Geri Allen látin

Bandaríski píanóleikarinn, djasstónlistarmaðurinn og kennarinn Geri Allen lést á þriðjudaginn á spítala í Philadelphiu, 60 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Frá þessu greinir The New York Times . Meira
30. júní 2017 | Kvikmyndir | 830 orð | 4 myndir

Halastjörnur boða alltaf ógæfu

VIÐTAL Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Havarí með Lay Low og FM Belfast

Það verður líf og fjör í Berufirði um helgina því haldnir verða tónleikar í Havaríi að Karlsstöðum tvö kvöld í röð. Í kvöld er það Lay Low sem kemur fram, en hana þarf vart að kynna fyrir íslenskum tónlistarunnendum. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Hulduhljóð að handan í Mengi

Lilja María Ásmundsdóttir píanóleikari og Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld halda tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21 og bera þeir yfirskriftina Hulduhljóð að handan . Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 456 orð | 1 mynd

Hæfileikar hvers og eins þandir til hins ýtrasta

Ég fluttist til Íslands í september 1981 til að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Fyrstu vikuna, þegar allir komu til baka eftir langt sumarfrí, áttum við að spila fyrstu sinfóníu Mahler og stjórnandinn var hinn alræmdi Paul Zukofsky. Meira
30. júní 2017 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hægt og hljótt andlát handbolta?

Hvort er viðeigandi að hlæja eða gráta þegar unnandi skemmtilegrar íþróttar fær á tilfinninguna að hún gæti allt eins lagst af innan fárra ára vegna andvaraleysis forsvarsmanna? Hugsanlega hvort tveggja í senn. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 770 orð | 1 mynd

Kröfuharður kennari en þolinmóður og hlýr

Það var fyrsta æfing á Harmsöng um fórnarlömb Hiroshima eftir Krzysztof Penderecki. Stjórnandinn kom inn, alvarlegur, fölur, en samt dökkur yfirlitum. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Lyfti Grettistaki í íslensku tónlistarlífi

Leiðir okkar Pauls Zukofsky lágu fyrst saman í gegnum æfingar og frumflutning Kammersveitar Reykjavíkur hér á landi á tímamótaverkinu Pierrot Lunaire eftir Schönberg, þar sem ég lék píanópartinn. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Notget hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions

Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget , við samnefnt lag hennar af plötunni Vulnicura , hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (e. Digital Craft) og nefnast verðlaunin Digital Grand Prix. Meira
30. júní 2017 | Leiklist | 109 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt verk eftir Tyrfing í haust

Kartöfluæturnar er nýtt íslenskt verk eftir Tyrfing Tyrfingsson sem verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í september. Meira
30. júní 2017 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Óheillaspor leiddu til dauða

Litháinn Vaidas Jucevicius, kom til Íslands 2. febrúar 2004 með um 400 grömm af amfetamíni innvortis. Vaidas lést vegna stíflu í iðrum og veiktist fljótlega eftir að hann kom til landsins af völdum hylkja sem hann hafði gleypt. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Röntgenauga og innsæi hins fagra vits

Á lífsleiðinni hittir maður stundum fólk sem snertir líf manns sterkar en aðrar manneskjur gera. Ekki á því plani sem lífsförunautur kemur inn í lífið og snertir kærleiksstrenginn svo ekki verður um villst og aftur snúið. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 94 orð | 2 myndir

Snillingur á sínu sviði

Fiðluleikarinn og hljómsveitarstjórinn Paul Zukofsky lést fyrr í þessum mánuði, aðeins 73 ára að aldri. Óumdeilt er að hann hafði mikil og djúpstæð áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Stóð með sínu fólki og leiddi það í gegnum brimskaflana

„You can do it!“ Paul Zukofsky sannfærði hikandi píanista, fullan efasemda, um að kasta sér út í verkefni sem við fyrstu sýn virtist ókleifur múr. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 289 orð | 1 mynd

Stórbrotinn og flókinn persónuleiki

Ofan á skáp í stofunni okkar hefur lítil barnaskeið úr silfri átt sinn stað í tæpa fjóra áratugi. Þessa fallegu skeið gaf Zukofsky syni okkar Björns þegar hann var skírður. Paul hafði sjálfur fengið hana sem barn. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Svar við öllum spurningum

Ég á aðeins góðar minningar um snillinginn Paul Zukofsky. Facade Suite eftir William Walton var fyrsta verkefnið sem ég vann með Paul. Ég fór hálfkvíðinn á fyrstu æfingu, þar sem ég hafði heyrt að hann væri mjög kröfuharður. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

Svo ólík öfl sem tókust á

Það er ótalmargt sem flýgur í gegnum hugann þegar hugsað er til Pauls. Það er persónan Paul, eins og hann var með öllum sínum gáfum, húmor, viðkvæmni og sérvisku, og svo músíkantinn Paul, súpertalent, sjálfstæður, röntgen-heyrandi, og stórhugsandi. Meira
30. júní 2017 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Tekur sæti í kvikmyndaakademíunni

Tónskáldið Atli Örvarsson hefur tekið sæti í bandarísku kvikmyndaakademíunni sem velur Óskarsverðlaunahafa og tilnefningar. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Meira
30. júní 2017 | Fólk í fréttum | 68 orð | 4 myndir

Tónlistarhátíðin á Hróarskeldu í Danmörku hófst 24. júní og lýkur á...

Tónlistarhátíðin á Hróarskeldu í Danmörku hófst 24. júní og lýkur á laugardaginn, 1. júlí. Skv. Meira
30. júní 2017 | Tónlist | 822 orð | 2 myndir

Undir áhrifum frá ömmu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég hef alltaf verið í tónlist, alveg frá því ég var barn. Ég fór 17 eða 18 ára í Söngskóla Reykjavíkur og hef tekið upp alls konar plötur og reynt að finna mig. Meira

Umræðan

30. júní 2017 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Blekkingar við uppbyggingu United Silicon

Eftir Þórólf Júlían Dagsson: "Nú tilkynnir Reykjanesbær eftir beiðni frá Skipulagsstofnun að það sé ekki hægt að krefja fyrirtækið um að lækka byggingarnar þegar teikningar hafi verið stimplaðar af byggingarfulltrúa bæjarfélagsins." Meira
30. júní 2017 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Kveðjubréf til Íslendinga

Ég tel að Íslendingar gætu haft mikinn áhuga á einkennum pólsku þjóðarinnar, svo sem rómantík, frelsisást og það hvað hún er opin. Meira
30. júní 2017 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Mygla og húsin okkar

Eftir Eirík Þorsteinsson: "Fasteignamál þurfa að vera þannig að ábyrg hönnun, framkvæmd og umönnun bygginga sé verðlaunuð og að tjón af fúski lendi hjá þeim sem þá ábyrgð bera." Meira
30. júní 2017 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Sama gamla stefnan í grunninn

Heimsálfan okkar hefur orðið vitni að ítrekuðum tilraunum til þess að sameina hana; Sesar, Karlamagnús og Napóleon ásamt öðrum. Markmiðið hefur verið að sameina álfuna með vopnavaldi, með sverðinu. Við viljum hins vegar sameina hana með pennanum. Meira
30. júní 2017 | Bréf til blaðsins | 63 orð | 1 mynd

Sálfræðiþjónusta

Stór hluti landsmanna hefur haft mjög takmarkaðan aðgang að geðlæknum/sálfræðingum, en núna eru nokkur fyrirtæki farin að bjóða upp á fjarþjónustu; ráðgjöf og meðferð á myndfundum með öruggum hætti í gegnum netið. Meira
30. júní 2017 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Umskipti í öryggismálum á Norður-Atlantshafi

Eftir Björn Bjarnason: "Niðurstaðan er að NATO hafi skapað tómarúm á hafinu sem er þungamiðjan í samstarfi ríkjanna beggja vegna Atlantshafs. Nú skuli snúið af þeirri braut." Meira
30. júní 2017 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Vefsetur ríkisins eða glanstímarit?

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Að öllu gríni slepptu þá setur að manni ugg þegar skriffinnar íslenska lýðveldisins eru unnvörpum að skipta út vefsetrum útgefins efnis" Meira

Minningargreinar

30. júní 2017 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Björgvin Jóhannsson

Aðalsteinn Björgvin Jóhannsson fæddist á Skriðulandi í Hörgársveit 23. ágúst 1934. Hann lést á Akureyri 19. júní 2017. Foreldrar hans voru hjónin Ástríður Margrét Sæmundsdóttir, húsfreyja á Skriðulandi og Ytri-Reistará, f. 10. júní 1898, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2017 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Anna Auðunsdóttir

Anna Auðunsdóttir fæddist 2. janúar 1935 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést 7. júní 2017. Foreldrar Önnu voru Rannveig Lárusdóttir, d. 16. september 1998, og Auðunn Jóhannesson, d. 3. febrúar 2003. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2017 | Minningargreinar | 3414 orð | 1 mynd

Álfdís Sigurgeirsdóttir

Álfdís Sigurgeirsdóttir fæddist á Skinnastað 15. nóvember 1925. Hún lést 22. júní 2017. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Stefánsdóttir, f. 19.4. 1898, d. 20.1. 1933, Sigurgeir Þorsteinsson, f. 11.3. 1886, d. 1.4. 1958. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2017 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Birgir Árnason

Birgir fæddist í Kópavogi 22. mars 1979. Hann lést 20. júní 2017 í sumarbústað fjölskyldu sinnar í Úthlíð Biskupstungum. Foreldrar Birgis eru Árni Erlendsson, f. 7.8. 1948, og Inga Hrönn Pétursdóttir, f. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2017 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd

Guðmundur Júlíusson

Guðmundur fæddist á Hellissandi 9. ágúst 1928. Hann lést á Landakotsspítala 15. júní 2017. Foreldrar hans voru Júlíus Alexander Þórarinsson, sjómaður og verkalýðsforingi á Hellissandi, f. 1889, d. 1964, og Sigríður Katrín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2017 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Jóhanna Sæmundsdóttir

Jóhanna Sæmundsdóttir, ávallt kölluð Nanna, fæddist í Vestri-Móhúsum, Stokkseyri, 23. september 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 12. júní 2017. Foreldrar hennar voru Sæmundur Guðjón Sveinsson, f. 29. júlí 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2017 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Ragnar Emil Hallgrímsson

Ragnar Emil Hallgrímsson fæddist á Landsspítalanum 25. júní 2007. Hann lést 25. júní 2017. Foreldrar hans eru Aldís Sigurðardóttir, f. 15. ágúst 1977, og Hallgrímur Guðmundsson, f. 21. apríl 1969. Systkini Ragnars Emils eru Guðmundur Freyr, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Tveir vildu meiri vaxtalækkun

Tveir nefndarmanna í peningastefnunefnd hefðu kosið að lækka vexti um 0,5 prósentur á síðasta vaxtaákvörðunarfundi en töldu sig engu að síður geta fallist á tillögu seðlabankastjóra um 0,25 prósenta lækkun. Meira
30. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Verðhjöðnun mælist 3,1% án húsnæðis

Ársverðbólga í júní mældist 1,5% og minnkar á milli mánaða, en í maí mældist hún 1,7%. Sé litið fram hjá áhrifum húsnæðis mælist verðhjöðnun hér á landi sem nemur 3,1% síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Meira
30. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 2 myndir

Versti vetur á Hótel Héraði í tuttugu ár

sviðsljós Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

30. júní 2017 | Daglegt líf | 749 orð | 3 myndir

Gestir fá að reyna sig í axarkasti

Skógarhöggsmenn ætla að leiða saman hesta sína á morgun, laugardag, á skógarleikum í Furulundi í Heiðmörkinni og keppa í hefðbundnum skógarhöggsgreinum svo sem axarkasti, sporaklifri, bolahöggi og afkvistun trjábola. Meira
30. júní 2017 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Götuleikhúsið setur Drápu Gerðar á svið í dag

,,Mín er borgin myrk sem blý ...“ segir á einum stað í ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, Drápu, en ljóðsaga sú á sér stað í myrkviðum höfuðborgarinnar og hefst nóttina sem myrkusinn kemur til borgarinnar. Meira
30. júní 2017 | Daglegt líf | 93 orð

Upphaf Sirkuss Íslands

Árið 2007 ákvað ástralski götulistamaðurinn Lee Nelson að setjast að á Íslandi. Sirkuslistir Nelson þóttu einstakar, og fljótlega hóf hann að auglýsa eftir einhverjum til þess að sýna listirnar með sér. Á þeim tíma var enginn sirkus á Íslandi. Meira
30. júní 2017 | Daglegt líf | 954 orð | 4 myndir

Við erum ein stór fjölskylda

Sirkus Íslands hefur notið fádæma vinsælda frá því hann var stofnaður fyrir tæpum tíu árum. Þau hafa æft grimmt undanfarið fyrir nýjar sýningar sem fara af stað nú í júlí, bæði fyrir alla fjölskylduna og einnig einvörðungu fyrir fullorðna. Meira

Fastir þættir

30. júní 2017 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 Be6 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 Be6 7. 0-0 Bd6 8. d4 Rd7 9. dxe5 Rxe5 10. Rxe5 Bxe5 11. f4 Bd4+ 12. Kh1 f5 13. De2 0-0 14. Hd1 De7 15. Rf3 Bc5 16. He1 Hae8 17. exf5 Bd5 18. Re5 Hxf5 19. c4 Be6 20. Bd2 Bd6 21. Hf1 Hef8 22. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 256 orð

Af hundi, kerlingu og hrossi

Á Boðnarmiði hefur Steinunn P. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 667 orð | 3 myndir

Afrekskona kom sér fyrir á Hvammstanga

Þórey Edda Elísdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 30.6. 1977 en ólst upp í Hafnarfirði: „Langamma mín, Ráðhildur Björnsdóttir, var úr Álftaverinu og á sumrin fór ég þangað með henni, eða ömmu, eða foreldrum mínum. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Anna Birna Rafnsdóttir

30 ára Anna Birna býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla íslands og hefur sinnt sérkennslu við leikskóla. Maki: Karl Sigurðsson, f. 1989, verkefnastjóri. Synir: Sigurður Orri Karlsson, f. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Bjarki Freyr Hauksson

30 ára Bjarki Freyr ólst upp á Egilsstöðum, býr þar, lauk prófum í leiklist frá Kvikmyndaskóla Íslands og er tæknimaður hjá Tölvulistanum. Maki: Fanney Ósk Ríkharðsdóttir, f. 1986, leikskólakennari. Stjúpdóttir: Álfrún, f. 2009. Meira
30. júní 2017 | Fastir þættir | 64 orð | 1 mynd

Daiquiri

60 ml ljóst romm 20 ml límónusafi 20 ml sykursýróp* 60 ml af rommi „Notið 60 ml af rommi ef þið viljið hafa hann í sterkari kantinum, annars mæli ég með 40 ml. Daiquiri er léttur og góður rommdrykkur sem allir ættu að geta elskað. Meira
30. júní 2017 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd

Dark 'N' Stormy

60 ml Gosling Black Seal romm 5-10 ml sykursýróp* 25-30 ml límónusafi engiferbjór „Drykkurinn er framreiddur í háu glasi og toppaður upp með dökku rommi til að mynda skil. Meira
30. júní 2017 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

Gin & greip

45 ml gin 20 ml límónusafi 15 ml Grape Cordial* „Ferskur gindrykkur með örlítið af beiskju frá greipinu. Auðveldur í gerð sem og drykkju og ætti að heilla flesta áhugamenn um kokkteila. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Gísli Jón Hermannsson

Gísli Jón Hermannsson fæddist á Svalbarði í Norður-Ísafjarðarsýslu 30.6. 1932, sonur Hermanns Hermannssonar, búfræðings og útvegsbónda í Ögurvík, og Salome Rannveigar Gunnarsdóttur húsfreyju. Meira
30. júní 2017 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Heldur afmælismót í golfi hjá GKG

Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir, iðjuþjálfi og eigandi fyrirtækisins Félagsfærni – lesblinda, er fimmtug í dag. Hún vinnur fulla vinnu á barna- og unglindageðdeild Landspítalans – BUGL, en sinnir fyrirtæki sínu síðdegis og um helgar. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. (Lúk. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Heiðarlega fenginn peningaseðill sem fór í ógáti í þvottavélina kemur gjaldgengur út þótt hann sé ekkert verðmætari nýþveginn en óþveginn. En þetta heitir að þvo peninga. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Phil Collins fer á golfbíl á svið í kvöld

Phil Collins mun þurfa að notast við golfbíl til að komast á svið í London í kvöld. Tónleikarnir fara fram í Hyde Park en söngvarinn er alls ekki búinn að jafna sig eftir fall á hóteli sem hann dvaldi á fyrr í mánuðinum. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Puff Daddy uppáhalds listmannsnafn Sean Combs

Sean Combs hefur gengið undir mörgum listamannsnöfnum í gegnum tíðina. Hann viðurkenndi á dögunum að það gæti meira að segja verið ruglandi fyrir hann sjálfan. Combs var spurður hvað af nöfnunum væri hans uppáhalds; Diddy, P.Diddy, Puff Daddy eða Puff? Meira
30. júní 2017 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Manúel Nói Guðnason fæddist 31. júlí 2016 á...

Reykjanesbær Manúel Nói Guðnason fæddist 31. júlí 2016 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja kl. 16.41. Hann vó 3.360 g og var 51 cm á lengd. Foreldrar hans eru Guðni Oddur Jónsson og Jóhanna Ósk Kristinsdóttir... Meira
30. júní 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Rúnar Jón Hermannsson

30 ára Rúnar Jón ólst upp á Ísafirði, býr í Hafnarfirði og er vörustjóri hjá Símanum. Maki: Bryndís Eyjólfsdóttir, f. 1989, sérfræðingur hjá Símanum. Börn: Ásdís Björk, f. 2010, og Kári, f. 2016. Foreldrar: Hermann Gunnarsson, f. Meira
30. júní 2017 | Fastir þættir | 61 orð | 1 mynd

The Last Word

25 ml gin 25 ml Luxardo Maraschino (kirsuberjalíkjör) 25 ml grænn Chartreause (franskur munkalíkjör) 25 ml límónusafi „Klassískur drykkur og fullkominn til þess að reyna örlítið meira á pallettuna. Örlítið súr, örlítið sætur og örlítið kryddaður. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 214 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hallgrímur Helgason 85 ára Katrín I. Magnúsdóttir Ragnar Jóhannesson Unnur G. Úlfsdóttir 80 ára Gunnlaugur Traustason Hanna Bárðardóttir Inga Stína Stefánsdóttir Magnús G. Meira
30. júní 2017 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Fasteigna- og bílakaup flokkast undir meiriháttar fjárfestingar hjá almenningi og sennilega treysta flestir viðurkenndum fasteigna- og bílasölum. Meira
30. júní 2017 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júní 1910 Laufey Valdimarsdóttir útskrifaðist sem stúdent frá Lærða skólanum (Menntaskólanum í Reykjavík), fyrst íslenskra kvenna. Þrettán árum áður hafði Elínborg Jakobssen lokið stúdentsprófi, fyrst kvenna, en hún var af færeyskum ættum. 30. Meira
30. júní 2017 | Fastir þættir | 180 orð

Þung vörn. V-Allir Norður &spade;D842 &heart;7 ⋄KDG9864 &klubs;5...

Þung vörn. V-Allir Norður &spade;D842 &heart;7 ⋄KDG9864 &klubs;5 Vestur Austur &spade;1075 &spade;ÁG6 &heart;ÁD10965 &heart;842 ⋄-- ⋄1073 &klubs;ÁK74 &klubs;10863 Suður &spade;K93 &heart;KG3 ⋄Á52 &klubs;DG92 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

30. júní 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Aron til Esju frá Kanada

Íslands- og deildarmeistarar Esju í íshokkí hafa samið við Aron Knútsson um að leika með liðinu á næsta tímabili. Aron hefur síðustu tvö tímabil leikið í Kanada með Almaguin Spartans og verið þar í lykilhlutverki. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Brassi í mark Grindavíkur

Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn Viviane Holzel er væntanleg til Íslands 10. júlí og mun spila með Grindavík seinni hluta leiktíðarinnar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ég hef ekki á heilum mér tekið um nokkurt skeið. Ástæðan er að ég mér...

Ég hef ekki á heilum mér tekið um nokkurt skeið. Ástæðan er að ég mér varð hrapalega á í messunni fyrir skemmstu þegar ég skrifaði stutt viðtal við Guðjón Val Sigurðsson sem birtist á mbl.is. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Fjölnir fær Svía í sóknina

Fjölnir hefur samið við sænska framherjann Linus Olsson um að leika með liðinu í síðari hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Þetta staðfesti Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, við fotbolti.net í gær. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Góð liðsvinna hjá okkur

Evrópudeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bikarmeistarar Vals eiga góða möguleika á að komast í 2. umferð Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn lettneska liðinu Ventspils í fyrri viðureign liðanna í Lettlandi í gær. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Guðjón í liði ársins

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Rhein-Neckar Löwen í efstu deild þýska handboltans, var valinn í úrvalslið deildarinnar fyrir tímabilið 2017-2018. Guðjón Valur átti góðu gengi að fagna með Löwen á... Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Halldór skaut FH í undanúrslit

Fylkir tók á móti FH í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Floridana-vellinum í gærkvöld. Fylkismenn, sem leika í næstefstu deild, töpuðu gegn úrvalsdeildarliði FH 1:0 á heimavelli. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 1029 orð | 2 myndir

Hefði alveg getað farið á hvorn veginn sem er

Leikmaðurinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Harpa Þorsteinsdóttir viðurkennir að hún hafi tekið vissa áhættu varðandi möguleika sína á að komast á EM í sumar. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Inkasso-deildin Grótta – Keflavík 0:1 Adam Árni Róbertsson 60. ÍR...

Inkasso-deildin Grótta – Keflavík 0:1 Adam Árni Róbertsson 60. ÍR – Leiknir 1:1 Hilmar Þór Kárason 84. - Brynjar Hlöðversson 34. Staðan: Fylkir 861116:619 Keflavík 953115:718 Þróttur R. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Ísland er möguleiki

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Sölvi Geir Ottesen segir óvíst hvað taki við á ferlinum, en eins og fram kom í Morgunblaðinu á dögunum hefur hann gert starfslokasamning við taílenska félagið Buriram United. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Jafnt í Breiðholtsslag

ÍR og Leiknir R. gerðu 1:1 jafntefli í Inkasso-deildinni, 1. deild karla í knattspyrnu, á ÍR-vellinum í neðra Breiðholti í gærkvöld. Keflavík vann Gróttu í sömu deild og fór fyrir vikið upp í annað sæti deildarinnar. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – HK 19.15...

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – HK 19.15 Jáverkvöllurinn: Selfoss – Fram 19.15. 2. deild karla: Grenivíkurvöllur: Magni – Höttur 19.15 3. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

KR – SJK0:0

Alvogenvöllur, Evrópudeild UEFA 1. umferð, fimmtudag 29. júní 2017. Skilyrði : Milt og gott veður. Völlurinn góður. Skot : KR 13 (3) – SJK 2 (0). Horn : KR 10 – SJK 5 KR : (4-3-3) Mark: Beitir Ólafsson. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 208 orð | 5 myndir

*Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns...

*Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í fyrsta sinn á tímabilinu í fyrrinótt þegar liðið lagði Kansas, 3:0. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Launahæsti nýliðinn

Serbneski bakvörðurinn Bogdan Bogdanovic verður launahæsti nýliðinn í sögu NBA-deildarinnar í körfuknattleik eftir að hafa samþykkt að gera þriggja ára samning við Sacramento Kings. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Missti dampinn er á leið

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á 74 höggum eða þremur höggum yfir pari á fyrsta hring KPMG-risamótsins í golfi í Illinois í Bandaríkjunum í gær. Ólafía byrjaði mjög vel og fékk fugl strax á fyrstu holu. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 225 orð | 2 myndir

Rándýr mistök Stjörnunnar

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stjarnan er í erfiðri stöðu eftir fyrri viðureign liðsins við Shamrock Rovers í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Stjarnan – Shamrock Rovers0:1

Samsungvöllur, Evrópudeild UEFA 1. umferð, fimmtudag 29. júní 2017. Skilyrði : Tólf stiga hiti, skýjað og vindur beint á annað markið. Skot : Stjarnan 6 (3) – Shamrock Rovers 12 (7). Horn : Stjarnan 2 – Shamrock Rovers 8. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Tókst ekki að finna glufu

Í Vesturbæ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar þurfa að skora í Finnlandi næsta fimmtudag ætli þeir sér að komast áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Ventspils – Valur0:0

Ventspils Olimpiskais Centrs, Evrópudeild UEFA, 1. umferð, fimmtudag 29. júní 2017. Skilyrði : Ágætur völlur, 20 stiga hiti en skýjað. Skot : Ventspils 6 (2) – Valur 3 (1). Horn : Ventspils 8 – Valur 4. Meira
30. júní 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Þjóðverjum

Heimsmeistarar Þjóðverja unnu öruggan sigur á Mexíkó, 4:1, í undanúrslitum í Álfukeppninni í knattspyrnu í Rússlandi í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.