Það er ótalmargt sem flýgur í gegnum hugann þegar hugsað er til Pauls. Það er persónan Paul, eins og hann var með öllum sínum gáfum, húmor, viðkvæmni og sérvisku, og svo músíkantinn Paul, súpertalent, sjálfstæður, röntgen-heyrandi, og stórhugsandi.
Meira