Greinar miðvikudaginn 23. ágúst 2017

Fréttir

23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aðdáandi frá barnsaldri

Bowie hefur verið Birni hugleikinn frá því hann var barn. „Eldri systir mín kom mér á sporið, hún keypti Bowie-plötur á sínum tíma og síðan hélt ég áfram,“ segir Björn sem náði að sjá tónlistarmanninn tvisvar á tónleikum. Meira
23. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

„Dagar Ríkis íslams eru taldir“

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð

„Hefur hvergi gefist vel“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Það hefur hvergi gefist vel,“ segir Gylfi Arnbjörnsson um þá staðreynd að opinberir starfsmenn leiða launaþróun á íslenskum vinnumarkaði. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Bílhræ skilin eftir á bílastæðum og lóðum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Verktakar á vegum heilbrigðissviðs Reykjavíkurborgar munu fjarlægja ónýta bifreið sem staðið hefur á bílastæði Tækniskólans – skóla atvinnulífsins við Háteigsveg. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Boðuð lækkun á afurðaverði fyrir dilkakjöt er váboði fyrir bændur víðsvegar um land

Boðuð lækkun á afurðaverði fyrir dilkakjöt í haust um allt að 35%, til viðbótar við tíundarlækkun í fyrra, er váboði fyrir bændur víða um landið. Váin er mikil á Ströndum þar sem sauðfjárbúskapur er undirstaða og að fáu öðru er að hverfa. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Brynjólfur Gunnarsson

30 ára Brynjólfur ólst upp í Ólafsvík og Reykjavík, býr þar, hefur starfað við forritun og hönnun og starfar nú hjá Sendiráðinu. Bróðir: Marteinn Einar Gunnarsson, f. 1982, kaupmaður á Sauðárkróki. Foreldrar: Gunnar Björn Gíslason, f. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð

Endurupptakan komin til Hæstaréttar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru komin til meðferðar hjá Hæstarétti Íslands enn á ný. Nú eru liðnir nærri fjórir áratugir síðan þessi umtöluðu sakamál komu fyrst inn á borð réttarins. Meira
23. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Enn ekki vitað hvort líkið er af Kim Wall

Lögreglan í Kaupmannahöfn hélt áfram í gær leit sinni að vísbendingum um hvarf og andlát sænsku blaðakonunnar Kim Wall, sem saknað hefur verið frá því 10. ágúst. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fimmtánfalt fleiri gestir

Mikil fjölgun hefur orðið á ferðamönnum sem sækja í náttúrulaugarnar í Reykjadal upp af Hveragerði. Nú koma árlega um 120 þúsund gestir í dalinn en voru átta þúsund árið 2010. Fjölgunin á þessu tímabili er fimmtánföld. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð

Finnst illa staðið að úrbótum

Íbúar í Breiðdalsvík voru rafmagns-lausir í sjö klukkustundir í fyrradag. Margir íbúar eru ósáttir við að ekki hafi verið staðið betur að úrbótum til að koma í veg fyrir langtíma rafmagnsleysi í bænum. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Fráleit staða að hið opinbera leiði launaþróun

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Gaflari í húð og hár og frumkvöðull í fiskréttum

Úlfar Eysteinsson fæddist á loftinu yfir Prentsmiðju Hafnarfjarðar 23.8. 1947 og ólst þar upp: „Ég er því Gaflari í húð og hár en það fær enginn að kalla sig Gaflara nema hann hafi fæðst þar í heimahúsi eða búið þar í 20 ár. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Geirfinnsmálið komið til Hæstaréttar

Guðmundar- og Geirfinnsmálið er formlega komið til meðferðar hjá Hæstarétti enn á ný. Tilkynning um það birtist á vef réttarins í gærmorgun. Ekkert liggur hins vegar fyrir um það hvenær endurupptakan kemst á dagskrána að því er Þorsteinn M. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

H&M-auglýsingin með öll tilskilin leyfi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavíkurborg, segir að verslunin H&M sé með afnotaleyfi fyrir auglýsingu á borgarlandi Reykjavíkur. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir

30 ára Hrafnhildur ólst upp í Reykjavík og hefur verið þar búsett alla tíð. Hún lauk BS-prófi í viðskiptafræði við HR og stundar nú söngnám við Söngskóla Sigurðar Demetz. Maki: Hjalti Andrés Sigurbjörnsson, f. 1987, vélvirki og forstjóri. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Irmý Ósk Róbertsdóttir

30 ára Irmý ólst upp í Keflavík, býr í Reykjanesbæ, lauk stúdentsprófi frá FS og er flugfreyja hjá Wow air. Maki: Arnór Björnsson, f. 1991, flugþjónn hjá Wow air. Dóttir: Steinunn Mía Arnórsdóttir, f. 2017. Foreldrar: Róbert Þór Guðbjörnsson, f. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Jón Elvar og hundurinn Tumi fagna

Jón Elvar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Stykkishólmi til níu ára aldurs. Þaðan fluttist hann til Þórshafnar við Þistilfjörð og var þar til 18 ára aldurs, fluttist svo til Akureyrar en hefur búið í Kópavogi sl. Meira
23. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 80 orð

Kafarar fundu látna sjóliða um borð

Kafarar fundu í gær jarðneskar leifar sjóliða sem fórust er bandaríski tundurspillirinn USS John S. McCain lenti í árekstri við olíuflutningaskip austur af Singapúr. Við áreksturinn myndaðist stórt gat á síðu skipsins og tók sjór að flæða þangað inn, m. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Kosið verður um leiðtoga

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Leiðtogaprófkjör verður haldið hjá Sjálfstæðisflokknum og í kjölfarið stillt upp á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 176 orð

Kvikmyndaskólinn áfram á Grensásvegi

Kvikmyndaskóli Íslands verður áfram til húsa á Grensásvegi 1, að minnsta kosti næsta árið, eftir að áform um að rífa húsið í sumar vegna byggingar 300 herbergja hótels gengu ekki eftir. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lág tilboð í gatnagerð

Innkauparáð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda, Gröfu og grjóts ehf., í 1. áfanga gatnagerðar og stofnlagna í Vogabyggð 2. Tilboð Gröfu og grjóts var að upphæð krónur 178.985.000. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Léttir tónar ómuðu um álverið í Straumsvík

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur undanfarna daga heimsótt skóla og vinnustaði og mátað hljóm sinn í nýjum aðstæðum. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Málaði minningarvegg um Bowie

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Miðbærinn á Akranesi skartar nú vegglistaverki til minningar um tónlistarmanninn David Bowie. Verkið er framtak Björns Lúðvíkssonar, íbúa á Akranesi og mikils Bowie-aðdáanda. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Mál Birnu snertir marga

Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, segist hafa orðið var við mikinn áhuga hjá erlendum fræðimönnum og fjölmiðlafólki víða að úr heiminum á málinu. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Nánari skoðun á reikningi er eftir

Guðrún Erlingsdóttir Axel Helgi Ívarsson Elín Margrét Böðvarsdóttir Fyrstu viðbrögð Ríkisendurskoðunar við ársreikningi Viðreisnar fyrir árið 2016 eru að hann sé í lagi, segir Sveinn Arason ríkisendurskoðandi í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Nýjar hliðar á Díönu prinsessu

31. ágúst næstkomandi verða 20 ár liðin frá andláti Díönu prinsessu og til að minnast þess hafa undanfarið nokkrar myndir um líf hennar og störf verið sýndar á ýmsum sjónvarpsstöðvum. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Oddur Ólafsson

Oddur Ólafsson blaðamaður lést 19. ágúst síðastliðinn, 84 ára að aldri. Oddur fæddist 28. júlí 1933. Foreldrar hans voru Ólafur A. Kristjánsson, verkamaður og síðar bæjargjaldkeri í Hafnarfirði, f. 25. júlí 1904, d. 16. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ófeigur

Ræðarar Félagar í Kayakklúbbnum halda í róður í grennd við aðstöðu hans við Geldinganes í blíðunni í gær. Tilgangur klúbbsins er að standa fyrir iðkun kajakróðurs, keppnum og... Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Pysjutíminn að hefjast í Eyjum

„Pysjutíminn er rétt að byrja, ég spái því að fjörið nái hámarki um miðjan september,“ sagði Margrét Lilja Magnúsdóttir, safnstjóri Sæheima í Vestmannaeyjum. Í gærmorgun höfðu átta lundapysjur borist pysjueftirliti Sæheima. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rannsóknarlögreglumaður telur útilokað að Nikolaj sé viðriðinn bana Birnu

Annar dagur aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Møller Fredrik Olsen var í gær. Tuttugu vitni gáfu vitnisburði fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Reikna vísitölur fiskistofna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fiskifræðingar frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Noregi funda nú í Reykjavík um ástand uppsjávarstofna í Norðaustur-Atlantshafi. Fundurinn er haldinn í kjölfar árlegs rannsóknarleiðangurs sem farinn var fyrr í sumar. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Reykjadalurinn kominn að þolmörkum

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Frá árinu 2010 hefur ferðamönnum sem leggja árlega leið sína í náttúrulaugarnar í Reykjadal fjölgað úr átta þúsund í 120 þúsund á ári, eða fimmtánfaldast. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Steinunn Mía Arnórsdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun...

Reykjanesbær Steinunn Mía Arnórsdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. febrúar 2017 kl. 10.27 árdegis. Hún vó 3.620 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Irmý Ósk Róbertsdóttir og Arnór... Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Skorað á borgina að gera námsgögn barna gjaldfrjáls

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Foreldrafélög í Breiðholti hafa skorað á yfirvöld í Reykjavík að gera skólagögn gjaldfrjáls fyrir grunnskólabörnin í borginni en skólastarf grunnskólanna er að hefjast núna í vikunni. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Spegilslétt Tjörnin tvöfaldar borgarmyndina

Veðrið hefur leikið við landsmenn á öllu landinu, nú þegar síga fer á seinni hluta ágústmánaðar. Mjög stillt hefur verið í höfuðborginni og sólin skinið bjart og fagurt nær allan daginn. Meira
23. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 93 orð

Stoltenberg mun í vikunni hitta herfylki NATO í Póllandi

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), mun næstkomandi föstudag halda til Póllands í þeim tilgangi að heimsækja eitt herfylkja bandalagsins sem þar er staðsett, en sveitin er undir stjórn bandaríska hersins og hefur þann... Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð

Toppeinkunn á TripAdvisor

Vefsíðan TripAdvisor er ein vinsælasta ferðavefsíða heims. Þar deila ferðalangar upplifun sinni af ýmsum stöðum; allt frá náttúruperlum til veitingastaða. 82 prósent þeirra sem gefið hafa náttúrulaugunum í Reykjadal umsögn gefa þeim toppeinkunn. Meira
23. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Umfangsmiklar heræfingar hafnar í Suður-Kóreu

Sameiginlegar heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hófust síðastliðinn mánudag og eru nú í fullum gangi, en ráðamenn í Pjongjang segja þær ógn við öryggi Norður-Kóreu og hóta að grípa til hernaðaraðgerða vegna þeirra. Alls taka um 17. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Umtalsvert færri sektaðir í ár

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is „Það var töluvert minna um sektir í ár en verið hefur. Fólk virðist aðeins vera byrjað að læra,“ sagði Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 477 orð | 4 myndir

Ungu bændurnir færu fyrstir í þrot

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sauðfjárbændur sem eru skuldlausir og reka hóflega stór bú geta þraukað nokkur ár þótt afurðaverðið hrynji niður úr öllu valdi. Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Útiloka Nikolaj sem geranda

Ingileif Friðriksdóttir Skúli Halldórsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen hélt áfram í gær og voru tuttugu vitni leidd fyrir dóminn. Meira
23. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 49 orð

Yfir 250 loftárásir á viku

Orrustuþotur bandalagssveita gerðu í síðustu viku yfir 250 loftárásir á skotmörk vígamanna í sýrlensku borginni Raqqa og nágrenni. Ryan Dillon, ofursti og talsmaður sveitanna, staðfestir þetta við AFP . Meira
23. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð

Þarf að fá leyfi utan einkalóða

Íbúar í Reykjavík þurfa ekki afnotaleyfi frá borginni ef þeir vilja setja upp auglýsingar á eigin lóð ef auglýsing er innan marka. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2017 | Leiðarar | 412 orð

Stefnubreyting við hæfi

Trump mun ekki draga úr herstyrknum í Afganistan Meira
23. ágúst 2017 | Leiðarar | 219 orð

Valdarán í Venesúela

Ólögmætt stjórnlagaþing Maduros sýnir á spilin Meira
23. ágúst 2017 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Þarf hann ekkert að útskýra?

Íslenskir stjórnmálaflokkar hafa komið sér í þá stöðu að vera að verulegu leyti háðir framlagi frá ríkisvaldinu til starfsemi sinnar. Meira

Menning

23. ágúst 2017 | Leiklist | 360 orð | 1 mynd

500. sýningin í kvöld

Leiksýningin How to become Icelandic in 60 minutes verður sýnd í 500. skipti í Hörpu í kvöld og hafa nú um 60 þúsund manns séð hana frá frumsýningu í maí 2012, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
23. ágúst 2017 | Leiklist | 1978 orð | 2 myndir

Af hreinleika hjartans

Við leggjum mikla áherslu á list án aðgreiningar m.a. með tilliti til efnahags og búsetu. Meira
23. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 355 orð | 2 myndir

Hjartasteinn meðal tilnefndra

Tarjei Sandvik Moe og Iman Meskini, sem þekkt eru fyrir leik sinn í hinum vinsælu norsku sjónvarpsþáttum SKAM, tilkynntu í gær hvaða kvikmyndir væru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi. Meira
23. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Ísold verður listrænn stjórnandi Talent Lab

Kvikmyndaleikstjórinn Ísold Uggadóttir hefur verið ráðin til starfa sem listrænn stjórnandi Reykjavík Talent Lab, hæfileikasmiðju Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2017 | Bókmenntir | 233 orð | 3 myndir

Kaldrifjuð og kaldhæðin í senn

Eftir Jussi Adler-Olsen. Jón St. Kristjánsson þýddi. Vaka-Helgafell, 2017. Kilja, 482 bls. Meira
23. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 568 orð | 2 myndir

Óheppilegur franskur brúðkaupsundirbúningur

Leikstjórn: Reem Kherici. Handrit: Stéphane Kazandjian og Reem Kherici. Aðalhlutverk: Nicolas Duvauchelle, Julia Piaton og Reem Kherici. Frakkland, 2017, 94 mínútur. Meira
23. ágúst 2017 | Leiklist | 127 orð | 1 mynd

Ópera og nýtt leikrit frumsýnd á Akureyri

Nýtt íslenskt leikverk, Framhjá rauða húsinu og niður stigann, og óperan Piparjúnkan og þjófurinn verða frumsýnd á Akureyri í vikunni. Meira
23. ágúst 2017 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn Brian Aldiss látinn

Breski vísindaskáldsagnahöfundurinn Brian Aldiss er látinn, 92 ára að aldri. Aldiss lést á heimili sínu í Oxford. Í tilkynningu frá bókaútgáfunni Curtis Brown, útgefanda Aldiss, segir m.a. Meira
23. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 248 orð | 1 mynd

Tjákn og örvænting

Emojimyndin Teiknimynd sem sækir í brunn sk. „emoji“-tákna sem finna má í snjallsímum og víðar og hafa verið nefnd tjákn á íslensku. Meira

Umræðan

23. ágúst 2017 | Pistlar | 481 orð | 1 mynd

Bannaðar brjóstaskorur

Í samtali sem ég átti við bandaríska rithöfundinn Katherine Zoepf í vor ræddum við meðal annars þráhyggju Vesturlandabúa gagnvart hijab, slæðunni sem margar konur sem aðhyllast islam bera. Meira
23. ágúst 2017 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Búið að útrýma 97% af rjúpnastofninum

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Eru Náttúrufræðistofnun, Umhverfisstofnun og umhverfis- og auðlindaráðherra að brjóta landslög með heimildum sínum, veiðileyfum og öðru atferli?" Meira
23. ágúst 2017 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Hinsta ferð HSV-2 Swift

Eftir Elvar Ingimundarson: "Örlög HSV-2 Swift eru dæmi um það hversu viðkvæm nútímaherskip geta verið fyrir eldflaugaárásum." Meira
23. ágúst 2017 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Játning: Ég mun aldrei skilja sósíalista

Eftir Óla Björn Kárason: "Hugmyndafræði sósíalista gefur ekkert fyrir þjóðfélag frjálsra einstaklinga sem eru fjárhagslega sjálfstæðir. Mælikvarði velferðar er umsvif ríkisins." Meira
23. ágúst 2017 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Kennaraskortur – er jafnræði til kennslu og náms?

Eftir Jónu Björg Sætran: "Nú við upphaf skólaárs er enn óráðið í allmargar stöður kennara í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík." Meira
23. ágúst 2017 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Markaðssetning kindakjöts

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Mótmæli gegn auknum fjárútlátum til sauðfjárbænda vegna sölubrests á kindakjöti." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Dagbjörg Una Ólafsdóttir

Dagbjörg Una Ólafsdóttir fæddist á Sellátranesi í Rauðasandshreppi 3. september 1924. Hún lést 11. ágúst 2017. Jarðarförin var gerð 19. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Erna Sigfúsdóttir

Sólveig Erna Sigfúsdóttir f.ist 15. febrúar 1927 í Vogum í Mývatnssveit. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness hinn 12. ágúst 2017. Foreldar Ernu voru Sigfús Hallgrímsson, organisti og bóndi í Vogum, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Hafliði Arnar Bjarnason

Hafliði Arnar Bjarnason fæddist á Patreksfirði 18. október 1993. Hann lést á geðdeild Landspítalans við Hringbraut 11. ágúst 2017. Foreldrar hans eru Ólöf Henríetta Aðalsteinsdóttir, f. 1956, og Bjarni Heiðar Sigurjónsson, f. 1952. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

Helga Jóhannsdóttir

Helga Jóhannsdóttir fæddist 19. febrúar 1961. Hún lést 1. ágúst 2017. Útför Helgu fór fram 9. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Ingvar Ragnarsson

Ingvar Ragnarsson fæddist 24. maí 1930 í Bæ, Miðdölum, Dalasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Ragnar Sigurðsson, bóndi í Fremri-Hundadal, Dalasýslu, f. 13. ágúst 1897, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Kristín Ágústa Stefánsdóttir

Kristín Ágústa Stefánsdóttir fæddist á Þórshöfn 22. febrúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 28. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Ó. Bjarnardóttir og Stefán Sveinbjörnsson. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Rósa Ólafsdóttir

Rósa Ólafsdóttir fæddist 3. mars 1918 að Miklagarði í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hún lést á Landspítalanum þriðjudaginn 25. júlí 2017. Rósa ólst upp á Gilsá í sama hreppi en flutti ung til Reykjavíkur. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Sigríður Andersen

Sigríður María Bjarnrún Andersen (Sirrý) fæddist á Siglufirði 15. október 1943. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 16. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir Andersen, f. 19. mars 1910, d. 10. ágúst 1989, og Georg Andersen, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Svandís Matthíasdóttir

Svandís Matthíasdóttir fæddist á Ísafirði 13. september 1926. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 13. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Matthías Ásgeirsson skattstjóri og Sigríður Gísladóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2017 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Þorkell Indriðason

Þorkell Indriðason fæddist 29. nóvember 1925. Hann lést 7. ágúst 2017. Þorkell var jarðsunginn 17. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 482 orð | 2 myndir

Áhuginn á First North-markaðnum að glæðast

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Á tveimur dögum, föstudag og mánudag, var tilkynnt að tvö félög hefðu áhuga á skráningu á First North-hliðarmarkað Kauphallarinnar. Meira
23. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Enn frekari breytingar í yfirstjórn hjá Kviku

Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku, hefur látið af störfum hjá bankanum. Auk þess hafa sjö aðrir starfsmenn verið leystir frá störfum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kviku. Meira
23. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Hagnaður Vodafone 239 milljónir

Hagnaður Fjarskipta, eða Vodafone á Íslandi, nam 239 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi, en hann var 248 milljónir í sama fjórðungi í fyrra. Heildartekjur námu tæplega 3,4 milljörðum króna og lækkuðu um 2% miðað við sama ársfjórðung 2016. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2017 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Gengið á Háleyjarbungu með Reykjanes Geopark

Reykjanes Geopark efnir til gönguferðar á Háleyjarbungu kl. 18 til 20 á morgun, fimmtudaginn 24. ágúst. Háleyjarbunga, sem er nálægt Reykjanesvita á Reykjanestá, er um 9.000 ára gömul lítil og flöt hraundyngja, sem myndaðist eftir flæðigos. Meira
23. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1513 orð | 6 myndir

Listnámið var hennar lán í óláni

Kristbjörg Ólafsdóttir var sextug þegar hún tók stúdentspróf frá sjónlistadeild Myndlistaskólans í Reykjavík og nýorðin 65 ára þegar hún útskrifaðist með BA-gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands í vor. Meira
23. ágúst 2017 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Tónlist, stemning og stuð í hjarta Hafnarfjarðar

Þriggja daga tónlistar- og bæjarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar verður haldin í og við Bæjarbíó frá fimmtudeginum 24. ágúst til laugardagsins 26. ágúst. Stórskotalið íslenskrar tónlistar hefur boðað komu sína. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2017 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 Rf6 6. Dc2 0-0 7. b3 b6 8...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 Rf6 6. Dc2 0-0 7. b3 b6 8. Bb2 Bb7 9. Re5 c5 10. h3 De7 11. d4 Ra6 12. e3 Hac8 13. De2 Hfd8 14. Rd2 cxd4 15. exd4 dxc4 16. Rdxc4 Bxg2 17. Kxg2 Rb4 18. a3 Rc6 19. Rxc6 Hxc6 20. Re5 Hcc8 21. Hac1 Rd5 22. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 263 orð

Af kerlingu, karli og verkfræðingum

Á fimmtudaginn birtist hér í Vísnahorni hæka eftir karlinn á Laugaveginum, – hann leit skáhallt upp á mig og var glampi í augunum: Já, það er haustið! Ég skokka upp á holtið til kellu minnar. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Ásbjörn Ólafsson

Ásbjörn Ólafsson stórkaupmaður fæddist í Keflavík 23.8. 1903. Foreldrar hans voru Ólafur Ásbjörnsson, kaupmaður frá Innri-Njarðvík, og Vigdís Ketilsdóttir frá Kotvogi í Höfnum. Ásbjörn var næstyngstur sex systkina. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Orðtökin e-ð færist í vöxt og e-m eða e-u vex fiskur um hrygg er ekki hægt að nota hvort í annars stað. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Ný plata á leiðinni frá Taylor Swift?

Heyrst hefur að Taylor Swift sé að undirbúa komu nýrrar plötu sem muni hrista ærlega upp í poppbransanum. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 11 orð

Sælir eru miskunnsamir því að þeim mun miskunnað verða (Matt. 5:7)...

Sælir eru miskunnsamir því að þeim mun miskunnað verða (Matt. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Meinert Jóhannes Nilssen Sigurrós Eyjólfsdóttir 90 ára Kristín Helgadóttir 85 ára Ásbjörg Kemp Helgadóttir Garðar Víðir Guðjónsson Guðrún Jósafatsdóttir 80 ára Arnheiður Árnadóttir Eygló Ingvadóttir Helgi Sæmundur Ólafsson Þorlákur Sigurðsson 75... Meira
23. ágúst 2017 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Víkverji er þeirrar hyggju að nóg hafi verið fjallað um tapleikinn fræga gegn Dönum og er um leið svo mótsagnakenndur að hann getur ekki stillt sig um að minnast leiksins. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

William Hung í banastuði í karókíi

William Hung kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2004 þegar hann keppti í American Idol með Ricky Martin-slagaranum „She bangs“. Meira
23. ágúst 2017 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. ágúst 1910 Fyrsta íslenska hljómplatan kom út. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari söng Dalvísur, ljóð Jónasar Hallgrímssonar við lag Árna Thorsteinssonar. 23. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Ármann aðstoðar Jón

Ármann Smári Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari knattspyrnuliðs ÍA. Hann verður Jóni Þór Haukssyni til halds og trausts, en Jón stýrir Skagamönnum það sem eftir lifir leiktíðar eftir að Gunnlaugur Jónsson hætti með liðið í gær. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

„Get ekki pönkast í gegnum þessi meiðsli“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar rúm vika er í fyrsta leik Íslands í lokakeppni Evrópumóts landsliða í körfubolta í Helsinki er sá landsliðsmaður sem mest hefur afrekað, Jón Arnór Stefánsson, enn á hliðarlínunni. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Birkir braut ísinn hjá Aston Villa

Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa þegar liðið vann Wigan, 4:1, í 2. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Dómurinn var þyngdur

Sjöfaldur heimsmeistari í skíðagöngu, Therese Johaug frá Noregi, var í gær dæmd í 18 mánaða keppnisbann af CAS, alþjóða íþróttadómstólnum, eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í fyrra. Í henni mældist árangursaukandi steraefnið clostebol. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dýrasti leikmaður Spurs

Knattspyrnumaðurinn Davinson Sanchez fór í læknisskoðun hjá Tottenham í gær. Varnarmaðurinn er á leið til félagsins eftir að Spurs gerði samning við Ajax í lok síðustu viku sem hljóðar upp á 42 milljónir punda. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Eftir næstu helgi fer íslenska karlalandsliðið af landi brott og heldur...

Eftir næstu helgi fer íslenska karlalandsliðið af landi brott og heldur til Finnlands til þátttöku í Evrópumótinu í körfuknattleik. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

FH – ÍBV1:1

Kaplakriki, Pepsi-deild kvenna, 14. umferð, þriðjudag 22. ágúst 2017. Skilyrði : Hlýtt og léttskýjað. Allar aðstæður til fyrirmyndar. Skot : FH 11 (6) – ÍBV 10 (8). Horn : FH 3 – ÍBV 5. FH : (4-3-3) Mark : Lindsey Harris. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 269 orð

Guðrún stígur skrefið

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni verða báðar á meðal keppenda þegar fyrsta stig úrtökumótanna fyrir LPGA-mótaröðina bandarísku hefst á morgun. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 257 orð | 4 myndir

*Handknattleikslið Hauka mun tefla fram örvhenta leikmanninum Halldóri...

*Handknattleikslið Hauka mun tefla fram örvhenta leikmanninum Halldóri Inga Jónassyni á komandi leiktíð, en hann kemur til félagsins frá FH. Halldór Ingi staðfesti þetta við Vísi.is í gær. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 779 orð | 3 myndir

Hvorki misst úr leik né fengið spjald í þrjú ár

Leikmaðurinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Andri Rafn Yeoman er sá leikmaður sem Morgunblaðið beinir sjónum að eftir 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Haukar 18 Valsvöllur: Valur – Fylkir 19.15 1. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 3:0 Stephany Mayor 4., Hulda Ósk...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 3:0 Stephany Mayor 4., Hulda Ósk Jónsdóttir 49., Bianca Sierra 87. FH – ÍBV 1:1 Caroline Murray 41. – Sigríður Lára Garðarsdóttir 37. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Samúel sló 33 ára met

Samúel Arnar Kjartansson, knattspyrnumaður úr Kópavogsliðinu Ými, setti í gær nýtt Íslandsmet í markaskorun í deildakeppni karla á Íslandi þegar lið hans sigraði Hrunamenn, 14:1, í riðlakeppni 4. deildar á Versalavelli í Kópavogi. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sjö úrskurðaðir í bann

Víkingur Reykjavík verður án þriggja leikmanna vegna leikbanna þegar liðið sækir Fjölni heim á sunnudag í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Stjarnan jafnaði Íslandsmetið

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Stjarnan – KÍ Klaksvík 9:0

Meistaradeild Evrópu, forkeppni fyrir 32ja liða úrslit kvenna, Osijek, Króatíu, mánudag 22. ágúst 2017. Skilyrði : Heiðskírt og 24 gráða hiti. Völlurinn sagður afbragðsgóður. Skot : Stjarnan 31 (18) – KÍ Klaksvík 0. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 404 orð

Stjarnan taplaus með Harald og vann ekki án hans

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stjarnan hefur ekki enn tapað deildarleik þegar Haraldur Björnsson hefur staðið vaktina í markinu í sumar. Haraldur spilaði 12. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Titilvonir Eyjakvenna úr sögunni

Í Kaplakrika Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Bragðdauft jafntefli var á boðstólum á Kaplakrikavelli í gærkvöldi er FH tók á móti ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Tíu stiga forskot Þórs/KA

Á Þórsvelli Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór/KA og KR mættust í Pepsi-deild kvenna á Þórsvellinum á Akureyri í gær. Mikil spenna var fyrir leikinn meðal heimamanna en hver sigur Þórs/KA þokar liðinu nær Íslandsmeistaratitlinum. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Wolff dýrasti í sögunni?

Þýski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Andreas Wolff, gæti verið á leiðinni frá Kiel, þar sem hann hefur leikið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, til Veszprém í Ungverjalandi fyrir metfé. Meira
23. ágúst 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Þór/KA – KR3:0

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 14. umferð, þriðjudag 22. ágúst 2017. Skilyrði : Norðan andvari, sólskin og 12°C hiti. Skot : Þór/KA 13 (8) – KR 3 (1). Horn : Þór/KA 3 – KR 2. Þór/KA : (3-4-3) Mark : Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.