Greinar laugardaginn 9. september 2017

Fréttir

9. september 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð

14 fylgdarlausum börnum veitt vernd

Alls hafa 52 einstaklingar sem segjast vera fylgdarlaus ungmenni sótt um vernd hérlendis frá árinu 2012, 49 drengir og þrjár stúlkur. Meira
9. september 2017 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

270.000 flúðu frá Búrma

Rannsóknarmaður Sameinuðu þjóðanna í málefnum Búrma telur að meira en þúsund manns hafi beðið bana í átökum og árásum í landinu og flestir þeirra séu úr röðum rohingja, minnihlutahóps múslíma. Um 270. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

500.000 manns sagt að forða sér

„Maður verður bara að vona það besta, sjá til og vera tilbúinn í slaginn þegar að því kemur,“ segir Matthías Eggertsson, ræðismaður Íslands í Miami, um fellibylinn Irmu sem búist er við að muni valda gríðarlega mikilli eyðileggingu í... Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Aldin leiðsla endurnýjuð

Búast má við miklum umferðartöfum á Kringlumýrarbraut dagana 12.-26. september þegar Veitur endurnýja stofnlögn fyrir kalt vatn frá lokahúsi við Stigahlíð 33a undir Kringlumýrarbraut. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Aukið fé til flóttafólks

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Aukið fjármagn í málefni flóttafólks og hælisleitenda kemur fram á næstu fjárlögum, sem kynnt verða eftir helgi. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

„...ekki heilsað nokkrum manni nema Noregskonungi“

„Þegar ég tók við sem þjóðgarðsvörður 2010 sögðu vinir mínir að ég væri kominn á réttan stað. Ég gæti bara sest niður við skriftir í Þingvallabænum og ekki heilsað nokkrum manni nema Noregskonungi. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

„Ég eignaðist þar góða vini“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Ég var tíu ára þegar ég byrjaði að drekka,“ segir Guðfreður Hjörvar Jóhannesson, sem heldur áttræðisafmæli sitt hátíðlegt með afmælistónleikum í Langholtskirkju nú á sunnudaginn. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 470 orð

„Hefur áhrif á heilsu sjúklinganna“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sex innlagðir sjúklingar, sem hafa lokið meðferð en geta ekki útskrifast sökum húsnæðisleysis, bíða inni á geðdeild Landspítalans eftir búsetuúrræði í Reykjavík. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Bíða á geðdeild eftir húsnæði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Í byrjun ágúst voru sex innlagðir sjúklingar á geðsviði Landspítalans sem höfðu lokið meðferð en gátu ekki útskrifast sökum húsnæðisleysis og voru að bíða eftir búsetuúrræði. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Borgin kaupir 24 íbúðir

Borgarráð samþykkti á fimmtudaginn að heimila skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að kaupa 24 íbúðir á Grensásvegi 12. Kaupverðið er 785 milljónir króna. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Borgin neitar að greiða mismuninn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hafnar því að henni beri að greiða umkrafinn meintan mismun á kostnaði við ytri leið og innri leið fyrirhugaðrar Sundabrautar. Þetta kemur fram í bréfi sem Dagur B. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Byrgja gluggana og búa sig undir komu Irmu

„Það eru margir stressaðir hérna en við erum frekar rólegar,“ segir Valgerður Eiríksdóttir, sem búsett er í Boca Raton á austurströnd Flórídaskaga ásamt konu sinni og dætrum. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eiður Smári leggur skóna á hilluna

Eiður Smári Guðjohnsen hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Eiður staðfesti þetta í þættinum 1 á 1 með Guðmundi Benediktssyni í gærkvöld. Eiður hóf ferilinn með Val 1994 og spilaði m.a. með KR, Bolton, Chelsea og Barcelona. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ég hlakkaði til aðgerðarinnar

„Hvatning og andlegur stuðningur lækna og hjúkrunarfólks hjálpaði mér mikið þegar ég þurfti nýtt hjarta. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gjaldskylda verði tekin upp við BSÍ

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á síðasta fundi að gjaldskylda yrði tekin upp á nokkrum stöðum í borginni. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hlutfall spítalasýkinga hefur lækkað

Í vikulegum pistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, kemur fram að hlutfall spítalasýkinga á spítalanum er komið niður fyrir 5,1 prósent. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Hugarró, slökun og jóga í Borgarnesi

Bæjarlíf Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Vel gekk að fá menntaða kennara til starfa í skólum Borgarbyggðar í ár en til þess að svo verði áfram styrkir sveitarfélagið þá starfsmenn sem stunda nám á skólaliðabraut framhaldsskóla, háskólanám til... Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hvað segja bændur nú?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is PCC Bakki Silicon á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki í verksmiðju sína sem brátt hefur störf, í Bændablaðinu, undir fyrirsögninni Hvað segja bændur nú? Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kominn tími á aðgangsstýringu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er kominn tími á aðgangsstýringu og umferðarstjórnun á Þingvöllum,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Ingvarsson

Morgunstund Hjólreiðamaður fór á fleygiferð yfir Hringbrautina á brú sem er við enda Njarðargötu í gærmorgun. Líklega var hann á leið í skólann og notaði haustblíðuna til að... Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð

Landið tók stakkaskiptum

„Áhugi minn á skógræktarstarfi vaknaði þegar ég var strákur. Foreldrar mínir byggðu hús í nýju hverfi í Hafnarfirði, Kinnahverfinu, og voru meðal frumbyggja þar. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Laun Dags hækka um 150 til 200 þúsund kr.

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Laun Dags B. Eggertssonar borgarstjóra munu hér eftir taka breytingum til samræmis við launavísitölu í stað þess að taka mið af launum forsætisráðherra eins og verið hefur um áratuga skeið. Meira
9. september 2017 | Erlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Mannskæður skjálfti í Mexíkó

Að minnsta kosti 33 manns létu lífið í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó í fyrrinótt og sögðu yfirvöld að óttast væri að tala látinna hækkaði. Forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagði þetta öflugasta skjálfta í landinu í eina öld. Meira
9. september 2017 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Mikilli eyðileggingu spáð í Flórídaríki

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Útlit er fyrir að fellibylurinn Irma valdi mikilli eyðileggingu í Flórída eða grannríkjum í suðaustanverðum Bandaríkjunum um helgina, að sögn almannavarnastofnunar landsins, FEMA. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Milt haustveður næstu daga á landinu

Hitatölur næstu daga eru dæmigerðar fyrir septembermánuð samkvæmt Veðurstofu Íslands, en hiti verður í kringum 10 stig. Búast má við rigningu í kvöld víða á landinu og um miðja næstu viku gæti bólað á næturfrosti á og við jökla landsins. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Opið lengur í Vesturbæ og Breiðholti

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi í gær að Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug yrðu opnar til kl. 22.00 alla daga vikunnar fram að áramótum hið minnsta. Til stóð að laugunum yrði lokað kl. 20 á föstudögum og kl. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 1447 orð | 4 myndir

Rafskutlur leysi bíla af hólmi

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Á Þingvöllum hafa orðið byltingarkenndar breytingar frá því að ég tók við starfi þjóðgarðsvarðar fyrir sjö árum. Umferðin hefur margfaldast og yfir vetrarmánuðina er hún núna svipuð og var áður að sumarlagi. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Samþykkum líffæragjöfum fjölgar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nærri lætur að tíundi hver Íslendingur hafi gefið samþykki sitt fyrir líffæragjöf við andlát. Í gegnum vef Embættis landlæknis getur fólk gefið samþykki sitt fyrir slíku eins og 8.175 manns hafa gert í ár. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Standast samkeppni vegna hagræðingar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar (MS), segir hagræðingu í mjólkuriðnaði undanfarin ár vera forsendu þess að greinin geti staðist erlenda samkeppni. Ella þyrfti greinin meiri tollvernd. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Stóraukinn innflutningur á svínakjöti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall innflutts svínakjöts af heildarmarkaðnum var um 29% á fyrri hluta ársins. Það er ríflega fjórfalt hærra hlutfall en allt árið 2012, þegar innflutta kjötið var 7,4% af heildinni. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Stytting leikskóla bitnar á foreldrum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Sögufrægu húsi lyft um tæpan metra

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á tveimur síðustu fundum umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur var tekin til afgreiðslu umsókn varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 18 við Hafnarstræti. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Sögusýning í elsta húsinu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Borgaryfirvöld vilja kaupa elsta húsið í miðbæ Reykjavíkur, Aðalstræti 10, og setja þar upp sýningu um upphaf, sögu og þróun Reykjavíkur frá landnámi til nútímans. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Tilkynntum innbrotum fækkað á árinu

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 799 tilkynningar um hegningarlagabrot í ágústmánuði, en það eru fleiri tilkynningar en bárust í júlí. Mikil fjölgun var á tilkynningum um þjófnaði miðað við meðalfjölda síðustu sex og 12 mánuði á undan. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tónlistarveisla

Að sögn forsvarsmanna Söngskólans hefur Guðfreður verið „eins og grár köttur“ í skólanum um árabil og hefur óformlegan titil sem „hjálparhella“ skólans enda alltaf reiðubúinn að hjálpa nemendum og starfsmönnum jafnt innan dyra... Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Transfólk geti breytt skráningu í þjóðskrá

Félags- og jafnréttismálaráðherra styður tillögur þess efnis að transfólk geti með einföldum hætti breytt kynskráningu sinni og nafni í þjóðskrá, að því er fram kemur í svari hans sem dreift var á Alþingi í gær. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Varðskipaflotinn siglir inn Kollafjörðinn í átt að Reykjavík

Bandaríska varðskipið Spencer siglir í átt til hafnar í Reykjavík ásamt íslenska varðskipinu Þór, kanadíska ísbrjótnum Pierre Radisson og norska varðskipinu Andenes eftir fyrstu eiginlegu leitar- og björgunaræfingu Arctic Coast Guard, sem fram fór hér á... Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vel heppnaðri björgunaræfingu lokið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alþjóðlegu leitar- og björgunaræfingunni Arctic Guardian 2017 lýkur í dag. Síðasti hlutinn fór fram á Kollafirði í gærmorgun. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 913 orð | 3 myndir

Yndisskógar gera landið betra

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það eru gömul sannindi og ný að skógur hefur góð áhrif á andlega og líkamlega líðan. Þetta vissu forfeður okkar í Evrópu sem reistu heilsuhæli á skógarsvæðum. Meira
9. september 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Þing sett með hefðbundnum hætti

Alþingi Íslendinga, 147. löggjafarþingið, verður sett þriðjudaginn 12. september næstkomandi. Þingsetningarathöfnin verður með hefðbundnum hætti. Hún hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2017 | Leiðarar | 619 orð

Hamfarir vestan hafs

Skömmu eftir að fellibylurinn Harvey skók Texas býr Irma sig undir að ganga á land í Flórída Meira
9. september 2017 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hvers vegna er verra í Reykjavík?

Reykjavíkurborg hefur sýnt algert úrræðaleysi þegar kemur að þjónustu við yngstu íbúana, þá sem þurfa á þjónustu leikskóla að halda og þá sem komnir eru í grunnskóla en þurfa á þjónustu frístundaheimila að halda. Meira

Menning

9. september 2017 | Leiklist | 1465 orð | 2 myndir

„Þú ert Stóri bróðir“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikritið 1984 , byggt á samnefndri og sígildri skáldsögu George Orwell, í nýlegri leikgerð Roberts Icke og Duncans Macmllian, verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins föstudaginn 15. september. Meira
9. september 2017 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Brahms og heitur tangó á Norðurlandi

Tríó Ármanns Helgasonar klarinettuleikara, Gunnhildar Höllu Guðmundsdóttur sellóleikara og Aladár Rácz píanóleikara heldur þrenna tónleika á Norðurlandi um helgina. Í kvöld kl. 21 leikur tríóið í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit. Meira
9. september 2017 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Kyrrð á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn verður veitt um sýninguna Kyrrð , með verkum myndlistarkonunnar Louisu Matthíasdóttur, á morgun kl. 15 á Kjarvalsstöðum. Kyrrð er viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu sem fæddist árið 1917 og lést árið 2000. Meira
9. september 2017 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Menningarbrú milli Íslands og Rússlands

Russian Souvenir nefnist tónleikaröð sem hefst í Kaldalóni Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
9. september 2017 | Leiklist | 864 orð | 2 myndir

Milli Íslands, Bandaríkjanna og Eden

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Leikhópurinn Elefant frumsýnir leikritið Smán í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 11. september kl. 19.30. Meira
9. september 2017 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Misjöfn áhrif finnska textans

Ég kom heim frá Finnlandi um miðjan dag í gær eftir að hafa fylgst með körfuboltalandsliðinu okkar á EM og knattspyrnuliðinu okkar í undankeppni HM, því miður með slæmum árangri. Meira
9. september 2017 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Nikhil Nathan Kirsh sýnir í Galleríi Fold

Roads to Freedom nefnist sýning á verkum Bretans Nikhil Nathan Kirsh sem opnuð verður í Gallerí Fold í dag kl. 14. Um er að ræða sjöundu einkasýningu hans í Fold. Meira
9. september 2017 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Ólöf og Skúli flytja nýja tónlist í Mengi

Tónlistarmennirnir Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson halda tónleika í Mengi í kvöld kl. Meira
9. september 2017 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Rúmfatalagerinn opnaður í Kompunni

Rúmfatalagerinn – WhereThatPlaceIsSomehowGettingTheAmericanFeelingRight nefnist einkasýning Steingríms Eyfjörð sem opnuð verður í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, á morgun kl. 14. Meira
9. september 2017 | Tónlist | 421 orð | 3 myndir

Segir ekki margt...

Alvia Islandia átti eina af eftirminnilegri plötum síðasta árs, Bubblegum Bitch. Hún fylgir henni fljótt eftir, en Elegant Hoe, átta laga skífa, kom út í júlí síðastliðnum. Meira
9. september 2017 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Smámyndir til sýnis í Grafíksalnum

Sigríður Rut Hreinsdóttir opnar málverkasýninguna Smámyndir í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17, bryggjumegin, í dag, laugardag, milli kl. 17 og 19. Um er að ræða sjöttu einkasýningu Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Meira
9. september 2017 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Starfsárið hefst með tveimur septettum

Kammersveit Reykjavíkur hefur 43. starfsár sitt með flutningi á tveimur septettum eftir tvö tónskáld klassíska tímabilsins, Ludwig van Beethoven og Johann Nepomuk Hummel, í Norðurljósasal Hörpu á morgun kl. 17. „Septettinn op. Meira
9. september 2017 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Tíu tónlistarmenn og ljósblátt atriði

„Taktu mig hérna við uppþvottavélina – minnisvarði um hjónaband“ nefnist þriðji lifandi gjörningurinn á sýningu Ragnars Kjartanssonar í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur og hefst flutningur á honum í dag og stendur í tvær vikur. Meira
9. september 2017 | Myndlist | 176 orð | 1 mynd

Vogarskálar og vegamyndir

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15. Á sýningu sinni, Jafnvægi – Úr Jafnvægi , leggur Rúrí listina á vogarskálar. Meira

Umræðan

9. september 2017 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Alvara lífsins sækir ríkisstjórnina heim

Hvert sem ráðherrar snúa sér sjá þeir „liðna tíð“ – Kjararáð Meira
9. september 2017 | Pistlar | 308 orð

Bloggið sem hvarf

Hagfræðingurinn Gauti B. Eggertsson birti á bloggi sínu 8. október 2009 lista um mestu mistökin, sem gerð hefðu verið fyrir og í bankahruninu íslenska. Meira
9. september 2017 | Aðsent efni | 785 orð | 2 myndir

Brúarsmíði milli þjóða

Eftir Þór Hauksson: "Söfnuðurinn úti er lútherskur og Lúthersárið er í hávegum haft. Krakkarnir voru fræddir um munkinn Lúther." Meira
9. september 2017 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Gengið á vetni

Í þessum pistli er ekki ætlað að fjalla um frásögnina af því þegar Pétur steig út úr bátnum og gekk á Genesaretvatninu forðum daga. Yfirskrift þessara orða vísar til frumefnisins sem hefur sætistöluna 1 í lotukerfi Mendelejevs. Meira
9. september 2017 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Kær þökk fyrir Gagn og gaman

Gamall kennari getur ekki leynt ánægju sinni yfir endurfundum við Gagn og gaman. Þakkir skulu færðar Bjarna Harðarsyni og öðrum þeim sem skópu þá endurfundi. Meira
9. september 2017 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Lambakjötið

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "...að sveiflujöfnunin yrði fest í lög sem og undanþága frá samkeppnislögum fyrir kjötiðnaðinn." Meira
9. september 2017 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Silfraðar milljónir

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Innkaupareglur Landsnets ekki virtar í 172 milljóna viðskiptum við Ara Engineering." Meira
9. september 2017 | Pistlar | 483 orð | 2 myndir

Síðasti villulausi Íslendingurinn

Það er stórmerkilegt að það skuli fást fólk til að skrifa um íslensku. Íslenska er nánast heilög tunga og það er ekki einu sinni vel borgað að skrifa pistla. Meira
9. september 2017 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Tjónið á leiguhúsnæði Orkuveitunnar

Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Nauðsynlegt er að upplýst verði hvernig brugðist var við skemmdum á húsinu frá byggingu þess." Meira

Minningargreinar

9. september 2017 | Minningargrein á mbl.is | 962 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Kjeldahl Þórsdóttir

Ásta Kjeldahl Þórsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1968. Hún lést í Danmörku 28. ágúst 2017. Hún var dóttir hjónanna Þórs Aðalsteinssonar, f. 1932, og Önnu Brynjólfsdóttur, f. 1939, d. 1998. Bræður Ástu eru; Bjarnsteinn, f. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Ásta Kjeldahl Þórsdóttir

Ásta Kjeldahl Þórsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1968. Hún lést í Danmörku 28. ágúst 2017. Hún var dóttir hjónanna Þórs Aðalsteinssonar, f. 1932, og Önnu Brynjólfsdóttur, f. 1939, d. 1998. Bræður Ástu eru; Bjarnsteinn, f. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Tómasdóttir

Guðrún Ólafía Tómasdóttir (Rúna), áður húsfreyja á Eyjum II, Kjósarhreppi, fæddist 4. apríl 1936 á Hamrahóli í Ásahreppi í Rangárvallarsýslu. Hún lést 2. september 2017 á Hjúkrunarheimilinu Hömrum. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Kristján Hugi Sigurbrandsson

Kristján Hugi Sigurbrandsson frá Grænhól á Barðaströnd fæddist 18. júní 1937. Hann lést á hjúkrunarheimili Patreksfjarðar 27. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Ólafía Guðmunda Hjálmarsdóttir frá Hlaðseyri, f. 29.6. 1907, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

Óskar Jón Hreinsson

Óskar Jón Hreinsson fæddist 21. apríl 1962 í Keflavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. ágúst 2017. Foreldrar Óskars eru Hreinn Bergmann Óskarsson, f. 26.11. 1935, og Guðrún Ásta Björnsdóttir, f. 9.2. 1937. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 2512 orð | 1 mynd

Sigríður Guðbrandsdóttir

Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist á Broddanesi í Strandasýslu 23. október 1936. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 23. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Benediktsson, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Sigurður Rúnar Sæmundsson

Sigurður Rúnar Sæmundsson fæddist 10. nóvember 1951 í Efstasundi 28 í Reykjavík. Hann lést 24. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Árný Guðmundsdóttir, húsmóðir frá Hurðarbaki í Flóa, f. 27. febrúar 1920, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2017 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Veturliði Arnar Gunnarsson

Veturliði Arnar Gunnarsson fæddist á Ísafirði 11. október 1967. Hann lést 25. ágúst 2017. Foreldrar Veturliða eru Gunnar Sævar Veturliðason, fyrrum vinnuvélastjóri og járniðnaðarmaður, f. 22.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Áheitin á björgunarsveitirnar

Forsvarsmönnum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru í vikunni afhentar 20,7 milljónir króna frá aðstandendum hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon . Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 31 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að hitta skemmtilegt fólk á hverjum degi og veita því þjónustu á stofu sem á 55 ára sögu að baki er frábær vinna. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Kallað eftir endurskoðun á lögum um gerðardóma

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Sigríður Andersen dómsmálaráðherra sagði tilefni til að endurskoða lög um samningsbundna gerðardóma í opnunarávarpi sínu á ráðstefnu um alþjóðlegan gerðardómsrétt í vikunni. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Kaupir miðla Vefpressunnar á hálfan milljarð

Frjáls fjölmiðlun, sem er að fullu í eigu Sigurðar G. Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns, tekur yfir útgáfu DV og annarra miðla sem tilheyrðu Vefpressunni samkvæmt kaupsamningi sem undirritaður var í vikunni, og sagt er frá í tilkynningu. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 1 mynd

Mesti neysluvöxtur frá 2007

Landsframleiðslan jókst um 3,4% að raungildi á öðrum ársfjórðungi miðað við sama ársfjórðung í fyrra, að því er fram kemur í nýjum þjóðhagsreikningum frá Hagstofu Íslands. Hagvöxtur hefur ekki verið minni á einum ársfjórðungi síðan í lok árs 2015. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 2 myndir

Ráðið í stöður hjá Skógræktinni

Hrefna Jóhannesdóttir, skógfræðingur og skógarbóndi á Silfrastöðum í Skagafirði, hefur verið ráðin í hálft starf skipulagsfulltrúa hjá Skógræktinni og Björg Björnsdóttir í hálft starf mannauðsstjóra stofnunarinnar. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 2 myndir

Styrkleikinn er staðfestur

Nýr matslisti Times Higher Education World University Rankings yfir bestu háskóla heims 2017-2018 sem birtur var í vikunni setur Háskóla Íslands í 241.-242. sæti yfir bestu háskóla heims en hann var í 242. sæti í fyrra. Skólinn er enn fremur í 16. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Störf í hættu vegna vanda í búskap

Þungum áhyggjum af þeim vanda sem steðjar að sauðfjárrækt á Íslandi er lýst í ályktun í vikunni frá stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar – stéttarfélags í Þingeyjarsýslum. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Synjar áætlun Landsnets

Orkustofnun hefur synjað kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2016-2025. Eftir að hafa yfirfarið breytingar sem Landsnet hefur gert á kerfisáætlun sinni er það mat stofnunarinnar að enn séu töluverðir annmarkar á áætluninni. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Vilja ESG endurgjöf frá félögum

Nasdaq kauphallirnar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum hafa hrint af stað tilraunaverkefni um birtingu upplýsinga um ESG samfélagsábyrgð (Economic, Social, Governance) á mörkuðum sínum á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Meira
9. september 2017 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Þróa þjónustu

Undirritaður hefur verið samningur til fimm ára í millum Símans og Háskólans í Reykjavík en í krafti hans gefst nemendum skólans tækifæri til að þróa nýjustu þjónustu- og tækni sjónvarps, upplýsingatækni og fjarskiptaþjónustu. Meira

Daglegt líf

9. september 2017 | Daglegt líf | 1185 orð | 4 myndir

„Karlmennska er áhugasvið mitt“

Sjávarróðrarleiðangrinum Polar Row undir forystu Íslendingsins Fiann Paul lauk á Jan Mayen í síðastliðinni viku. Meira
9. september 2017 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Meistarar á svörtum sunnudegi

Svartir sunnudagar hefja starfsemi sinn sjötta vetur í Bíó Paradís á morgun, sunnudag. Svartir sunnudagar verða í vetur helgaðir fjórum meisturum, þeim Andrei Tarkovsky, David Lynch, Kathryn Bigelow og Chan-wook Park. Meira
9. september 2017 | Daglegt líf | 130 orð

Öll metin standa enn

Fljótastur yfir Atlantshafið 2011 Mestur fjöldi daga í röð í að róa yfir 100 mílur á dag 2011 Fljótastur yfir Indlandshaf úr austri til vesturs 2014 Fljótastur yfir Indlandshafið með áhöfn 2014 Lengsti róður með áhöfn Fljótastur yfir Kyrrahafið 2016... Meira

Fastir þættir

9. september 2017 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. a3 Ba5 6. e3 0-0 7. d4 d6 8...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. a3 Ba5 6. e3 0-0 7. d4 d6 8. Be2 Rc6 9. 0-0 a6 10. dxc5 dxc5 11. b3 Bc7 12. Bb2 h6 13. Rd2 b6 14. f4 Bb7 15. Rde4 Rxe4 16. Rxe4 f5 17. Rg3 De7 18. Bf3 g6 19. Hae1 Df7 20. e4 Rd8 21. exf5 exf5 22. Dc3 Kh7 23. Meira
9. september 2017 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

40 mínútna hrotur á demóinu

Á toppi breska listans á þessum degi árið 1965 voru rokkararnir í Rolling Stones með Mick Jagger í fararbroddi. Lagið „(I can't get no) Satisfaction“ var jafnframt fjórða lag sveitarinnar til að komast á toppinn þar í landi. Meira
9. september 2017 | Í dag | 549 orð | 4 myndir

Bræður byggja upp barnaheimili í Nepal

Jón Arnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 9.9. 1977 en flutti í Hafnarfjörð við fyrsta tækifæri og ólst þar upp í Kinnunum. Meira
9. september 2017 | Í dag | 241 orð

Ein griðka gjörir engan dans

Sem endranær er laugardagsgátan eftir Guðmund Arnfinnsson: Á samkomu forðum fluttur var. Fegurð og list hann sameinar. Komast hann ýmsir krappan í. Kannski tegund af spori ný. Meira
9. september 2017 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Heldur upp á daginn á annarri löppinni

Sigrún Sigurðardóttir, skrifstofustjóri hjá Rafiðnaðarsambandi Íslands, á 50 ára afmæli í dag, en um 5.500 félagsmenn eru í sambandinu. Meira
9. september 2017 | Í dag | 16 orð

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. (Mark. Meira
9. september 2017 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Líflegt og skemmtilegt á K100 í vikunni

Það var líflegt á K100 í vikunni og skemmtilegir tónlistarmenn sem litu inn með einum eða öðrum hætti. Meira
9. september 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Alfarið er vinsælt til að taka af allan vafa: „ég er alfarið á móti þessu“; „hönnunin er alfarið íslensk“; „einveldið leið alfarið undir lok“. Meira
9. september 2017 | Í dag | 1401 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
9. september 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Tvíburarnir Benedikt Óli Barðdal Magnússon og Baltasar Jón...

Sauðárkrókur Tvíburarnir Benedikt Óli Barðdal Magnússon og Baltasar Jón Barðdal Magnússon fæddust 3. september 2016 kl. 18.30 í Reykjavík. Benedikt vó 1.480 g og var 41,5 cm að lengd og Baltasar vó 1.575 g og var 42 cm að lengd. Meira
9. september 2017 | Fastir þættir | 553 orð | 4 myndir

Tefla 10 ára gamlar íslenskar stúlkur svona vel?

Það er hugsanlegt að rússneska stúlkan Galina Mikheeva – og trúlega þjálfari hennar líka – hafi velt fyrir sér spurningunni sem varpað er hér fram að lokinni skák sem sú rússneska tefldi við fulltrúa Íslands á Evrópumóti ungmenna í flokki... Meira
9. september 2017 | Í dag | 369 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Halldóra Gunnarsdóttir Valgerður Bjarnadóttir 85 ára Guðjón Jósepsson Guðmundur Valdimarsson Hrefna Ásgeirsdóttir Hulda Ingimundardóttir 80 ára Kristín Kristinsdóttir Ólöf Snorradóttir 70 ára Aðalsteinn Blöndal Brandur Sigurðsson... Meira
9. september 2017 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Jónsson

Vilhjálmur Jónsson fæddist í Grafargerði í Hofsóshreppi í Skagafirði 9.9. 1919. Foreldrar hans voru Jón Vilhjálmsson, bóndi og söðlasmiður, og Sigurlaug Barðadóttir húsfreyja. Meira
9. september 2017 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji varð spenntur þegar hann las frétt í vikunni um að svissneskum súkkulaðiframleiðanda hefði tekist að búa til nýjan lit á súkkulaði. Meira
9. september 2017 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. september 1208 Víðinesbardagi var háður í Hjaltadal í Skagafirði. Nokkrir höfðingjar sóttu með 360 manna lið að Guðmundi biskupi Arasyni og mönnum hans. Í bardaganum féllu tólf menn, þeirra á meðal Kolbeinn Tumason, 35 ára. Meira

Íþróttir

9. september 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

3. deild karla Ægir – Kári 3:4 Staðan: Kári 17124148:1540 Vængir...

3. deild karla Ægir – Kári 3:4 Staðan: Kári 17124148:1540 Vængir Júpíters 1693428:2330 Þróttur V. 1684426:1928 KFG 1683540:3027 KF 1680832:3124 Einherji 1664624:2222 Ægir 1756636:2921 Dalvík/Reynir 1652924:3317 Reynir S. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 308 orð | 4 myndir

* Ari Freyr Skúlason skoraði fyrsta mark sitt á árinu 2017 þegar Lokeren...

* Ari Freyr Skúlason skoraði fyrsta mark sitt á árinu 2017 þegar Lokeren sótti meistara Anderlecht heim til Brussel í 6. umferð belgísku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Ari kom Lokeren yfir á 36. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – Nordsjælland 33:29 • Janus Daði Smárason...

Danmörk Aalborg – Nordsjælland 33:29 • Janus Daði Smárason skoraði 2 mörk fyrir Aalborg og Arnór Atlason 1. Aron Kristjánsson þjálfar liðið. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Eiður snýr ekki aftur

Eftir glæstan 23 ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er ljóst að Eiður Smári Guðjohnsen spilar ekki fleiri leiki sem slíkur. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 55 orð

Glæsimark Kjartans

Kjartan Henry Finnbogason skoraði afar laglegt mark fyrir Horsens þegar liðið gerði 2:2-jafntefli við efsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Nordsjælland, í gær. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Karen stefnir á að spila í byrjun árs

Hægri hásin Karenar Knútsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmanns Fram, var slitin, ekki rifin eins og fyrst var talið. Karen staðfesti þetta við mbl.is í gær. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsv.: Stjarnan – ÍBV L17 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR – ÍBV L14 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Fjölnir L16. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Lofar Gylfa fyrir leik

Eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands í sigrinum mikilvæga á Úkraínu á þriðjudagskvöld mætir Gylfi Þór Sigurðsson í dag sumum af sínum gömlu samherjum úr Tottenham þegar Everton tekur á móti Tottenham kl. 14 á Goodison Park. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 256 orð

Margir fluttu heim í sumar

Afar líflegt var á félagaskiptamarkaðnum í sumar eftir að síðasta keppnistímabili lauk. Hæst bar vafalaust að nokkrir leikmenn fluttu heim eftir mislanga útiveru í atvinnumennsku í handbolta. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Meistararnir byrjuðu með látum

Ríkjandi Íslandsmeistarar UMFK Esju hófu nýja leiktíð með látum í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöld með 10:2 sigri á Skautafélagi Reykjavíkur í Laugardalnum. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

Mikilli athygli fylgir gagnrýni

EM í körfubolta Benedikt Guðmundsson benediktrunar@hotmail.com Strákarnir í körfuboltalandsliðinu náðu ekki markmiði sínu; að vinna sinn fyrsta leik, í lokakeppni EM sem fram fór í Finnlandi. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

Mun ráðast á einu marki

Bikarúrslit Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að þetta verði mjög jafn leikur og sé fyrir mér að úrslitin muni ráðast á einu marki, enda hafa báðir leikir liðanna í deildinni í sumar endað með jafntefli. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 128 orð

Noregur heillaði

Ekki hafa færri íslenskir handknattleiksmenn söðlað um og ákveðið að fara utan til atvinnumennsku um langt árabil en nú. Aðeins einn leikmaður sem eitthvað kvað að í Olís-deildinni á síðustu leiktíð hleypti heimdraganum eftir síðasta keppnistímabil. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 1214 orð | 3 myndir

Toppliðin fjögur hafa styrkt sig fyrir átökin

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Við upphaf keppni í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olís-deildinni, blasir við að keppnin um deildarmeistaratitilinn standi á milli fjögurra liða. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Við toppinn fyrir lokahring

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hélt bara áfram á sömu nótum og í gær. Ég átti fyrsta rástíma í dag [í gær], kl. 7.30, sem var svolítið snemmt og það tók sinn tíma að komast í gang. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Við verðum að stjórna leiknum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. september 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Það er með ólíkindum að hugsa til þess hve langt Ólafía Þórunn...

Það er með ólíkindum að hugsa til þess hve langt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur náð á síðustu 3-4 misserum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.