Greinar fimmtudaginn 14. september 2017

Fréttir

14. september 2017 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

21 milljarðs umframútgjöld í ár

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útlit er fyrir að útgjöld ríkissjóðs á yfirstandandi ári verði tæplega 21 milljarði kr. meiri en gildandi fjárlög ársins gera ráð fyrir. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

834 börn eru á biðlista í borginni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lítið þokast í ráðningum við leikskóla og frístundaheimili í Reykjavík og enn á eftir að ráða í um 185 stöðugildi. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Að sjálfsögðu ríkur vilji til að hjálpa fólki

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fór yfir fyrirhugaðar breytingar á útlendingalögum í ræðu sinni í gær. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Aukin sala til Whole Foods

Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga, segir stefnt að því að flytja út 200-220 tonn af fersku lambakjöti til bandarísku verslunarkeðjunnar Whole Foods í ár. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Áform um nýjar íbúðir gegnum glærusýningar

„Það er engu líkara en ríkisstjórnin sé á sjálfstýringu. Stefnu- og ráðaleysið er algert og þegar tillögur eða aðgerðir koma fram þá er undir hælinn lagt hvar þær lenda. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

„Gamalgróið sundurlyndi“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Bilaður búnaður stoppar Bjarna

Bilun í stjórntölvu í einni af þremur vélum rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar í kjölfar þess að straumbreytir brann yfir orsakar að skipið hefur ekki komist til loðnurannsókna sem áttu að hefjast nú í vikunni. Meira
14. september 2017 | Erlendar fréttir | 82 orð

Bæjarstjórum hótað handtöku

Ríkissaksóknari Spánar, Jose Manuel Masa, hefur fyrirskipað rúmlega 700 bæjarstjórum í Katalóníu að mæta til yfirheyrslu vegna stuðnings þeirra við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Næring Þegar sól lækkar á lofti hyggja margir að andlegri og líkamlegri heilsu. Á meðan málin eru rædd og möguleikunum velt fyrir sér er gott að stansa og fá sér bita eða... Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Eru efins um þingmeirihluta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þingmenn Sjálfstæðisflokksins lýsa ákveðnum efasemdum í garð fyrirhugaðra skattahækkana í fjárlagafrumvarpi Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, einkum í garð hækkana á áfengisgjaldi og bensín- og dísilgjaldi. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks í hvalaskoðun allt árið

Hvalaskoðun hefur síðustu ár verið stunduð allan ársins hring hérlendis og mikill fjöldi ferðamanna nýtir sér þessa þjónustu. Farkostirnir eru af ýmsum gerðum, til dæmis gamlir eikarbátar og harðskelja-slöngubátar. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fluttu 131% meira út í ágúst en í fyrra

Neysla á lambakjöti innanlands í ágúst var 723 tonn, eða 48% meiri en í ágúst í fyrra. Þá var útflutningurinn 225 tonn, 131% meiri en í ágúst í fyrra. Steinþór Skúlason, forstjóri SS, segir markaðsátak hafa borið árangur ytra. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Fundað um mansalsmál á Íslandi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð

Færri bátar á strandveiðum í ár

Alls voru gefin út 604 leyfi til strandveiða á nýafstaðinni vertíð. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gæslan undirbýr kaup á þyrlum

Í fjárlagafrumvarpi ársins 2018, sem lagt var fram á Alþingi í fyrradag, verða veittar 100 milljónir til undirbúnings endurnýjun þyrluflota Landhelgisgæslunnar. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hannar flugeldasýningu í Barcelona

Danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir vinnur þessa dagana að hönnun flugeldasýningar sem nefnist NorthernNights í samstarfi við spænska fyrirtækið Igual Pirotecnica, fyrir listahátíðina La Mercé sem haldin verður í lok þessa mánaðar í Barcelona. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

HÍ á meðal 250 fremstu í hugvísindum

Tímaritið Times Higher Education birti í liðinni viku sinn árlega lista yfir bestu háskóla heims en hann er annar af áhrifamestu og virtustu matslistum heims á þessu sviði. Háskóli Íslands er þar í 241. sæti og í 16. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Hvassahraun inni í myndinni

„Við höfum ekki kannað áhuga erlendra aðila á Hvassahrauni sérstaklega,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hyggst ræða við fólkið um Alþingi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Konur eru líka í sjávarútvegi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Eitt af því fyrsta sem við ákváðum var að það væri mikilvægt fyrir félagið að draga saman myndina um aðkomu kvenna í sjávarútveginum. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð

Lýsir ekki trú á ferðaþjónustunni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 810 orð | 3 myndir

Meira selt en á lægra verði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands (SS), segir margt skýra að íslenskir sauðfjárbændur fái mjög lágt verð fyrir lambakjötið í haust. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mest meðal OECD-ríkja

Meðaltal þeirra sem þjáðst hafa af þunglyndi síðustu 12 mánuði í OECD-ríkjunum er 8% Hlutfallið er mun hærra á Íslandi og raunar það hæsta sem þekkist; 14% allra á aldrinum 25-64 ára samkvæmt tölum frá 2014. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð

Mikill viðbúnaður er eldur kom upp í farþegaþotu

Hjörtur J. Guðmundsson Aron Þórður Albertsson Hæsta viðbúnaðarstigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar tilkynnt var um eld um borð í farþegaþotu frá flugfélaginu Wizz Air, en 147 farþegar voru um borð. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Halldór Ásgrímsson

Afhjúpaður verður á laugardag á Reyðará í Lóni austan við Höfn í Hornafirði minnisvarði um Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins. Þetta er gert í tilefni af því að Halldór hefði orðið sjötugur 8. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Myndu glata hlutdeildinni

Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssambands sauðfjárbænda, segir stærstu útflutningslöndin í ár vera Bretland, Japan, Svíþjóð og Færeyjar. Færeyingar kaupi til dæmis um 100 tonn. Meira
14. september 2017 | Erlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Rafmagnsleysi olli dauðsföllum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Átta vistmenn hjúkrunarheimilis í borginni Hollywood í Flórída hafa látið lífið og dauðsföllin eru rakin til rafmagnsleysis vegna fellibylsins Irmu, að sögn bandarískra fjölmiðla. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ríkjandi kerfi aldrei rök fyrir bið eftir réttlæti

„Stjórnmálamenn mega aldrei vísa í ríkjandi kerfi til að rökstyðja bið eftir réttlæti. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Rúmlega 40 tegundir af jólabjór í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Útlit er fyrir að rúmlega fjörutíu tegundir af jólabjór verði til sölu í ár. Það er svipað og í fyrra. Sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum miðvikudaginn 15. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Rætt um hraðamörk

Reykjavíkurborg átti í vikunni fund með fulltrúum lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þar voru kynntar hugmyndir um lækkun hámarkshraða á götum vestan Kringlumýrarbrautar. Breytingar á hámarkshraða á götum eru háðar samþykki lögreglustjórans. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 236 orð | 3 myndir

Steingrímur með lengstan þingaldur

Steingrímur J. Sigfússon er sá núverandi alþingismanna sem er með lengstan þingaldur. Steingrímur situr nú sitt 42. þing, en hann var fyrst kjörinn á þing 1983. Næstur honum kemur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, sem nú situr sitt 22. þing. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Stöðugleikinn settur í forgang

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lagði mikla áherslu á að verja þann efnahagslega stöðugleika sem myndast hefur á Íslandi, í stefnuræðu sinni á Alþingi í gærkvöldi. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sýnileiki skiptir máli

„Það skiptir miklu máli að konur verði sýnilegri í atvinnugreininni,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra. „Konur í sjávarútvegi (KIS) hafa talað um hvað það skipti miklu máli að hafa konur í atvinnugreininni,... Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Útgjöld til menntamála minnka enn

Fréttaskýring Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Atvinnuþátttaka háskólamenntaðra á Íslandi er sú mesta meðal OECD-ríkja. Á meðal háskólamenntaðs fólks á aldrinum 25-64 ára eru yfir 92% á vinnumarkaði. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vetrarbræður opnunarmynd RIFF

Opnunarmynd RIFF kvikmyndahátíðar verður Vetrarbræður í leikstjórn Hlyns Pálmasonar. Um er að ræða fyrstu kvikmynd hans í fullri lengd. Myndin gerist í einangraðri verkamannabyggð á köldum vetri. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð

Vændi er vaxandi starfsemi

„Vændi er orðið stór iðnaður á Íslandi og vaxandi og einnig eru hér kjöraðstæður vinnumansals, þ.e. bæði uppgangur og skortur á vinnuafli,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá lögreglunni. Meira
14. september 2017 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Þarfaþing byggir 2. áfanga fjölnota húss í Úlfarsárdal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Byggingafyrirtækið Þarfaþing hf. átti lægsta tilboð í 2. áfanga byggingar skóla, menningarhúss, bóksafns og sundlaugar í Úlfarsárdal. Meira
14. september 2017 | Erlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Þjóðverjar deila um refsiaðgerðir gegn Rússum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
14. september 2017 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Öryggisráð SÞ fordæmir ofbeldi gegn rohingjum

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun þar sem hún fordæmdi ofbeldið í Rakhine-fylki í Búrma og hvatti til þess að gerðar yrðu þegar í stað ráðstafanir til að stöðva það. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2017 | Leiðarar | 676 orð

Skattahækkanir fjármálaráðherra

Vinstri stjórn gæti boðið upp á slík fjárlög, aðrar ekki Meira
14. september 2017 | Staksteinar | 233 orð | 2 myndir

Umtalsverður ávinningur

Halldór Jónsson sagði formann sinn, Bjarna Benediktsson, hafa „brilljérað“ á fjölmennum fundi í Valhöll og rakti eftir minni kafla úr ræðu hans, m.a. þennan: Bjarni gerði málefni eldri borgara að inngangsmáli sínu. Meira

Menning

14. september 2017 | Leiklist | 114 orð | 1 mynd

Auglýst eftir fósturverkefnum

Leikfélag Akureyrar auglýsir nú eftir verkefnum frá sviðslistafólki til að verða fósturverkefni Leikfélags Akureyrar á leikárinu 2018-2019. Meira
14. september 2017 | Tónlist | 693 orð | 1 mynd

Gamlar sveiflur í nýjum búningi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Marína Ósk Þórólfsdóttir og Mikael Máni Ásmundsson, sem saman mynda djassdúettinn Marina & Mikael, gáfu nýverið út sína fyrstu hljómplötu undir titlinum Beint heim . Meira
14. september 2017 | Leiklist | 743 orð | 2 myndir

Sterk kona og dugleg

Eftir Heru Fjord. Leikstjórn og dramatúrg: Ragnheiður Harpa Leifsdóttir. Leikmynd og búningar: Eva Björg Harðardóttir. Tónlistarumsjón og hljóðmynd: Sigrún Harðardóttir. Lýsing: Magnús A. Sigurðarson og Hafliði E. Barðason. Leikari: Hera Fjord. Meira
14. september 2017 | Kvikmyndir | 514 orð | 3 myndir

Stórmynd, drama, grín og ævintýri

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Rússneskir kvikmyndadagar hefjast í Bíó Paradís í dag og standa til og með sunnudags. Meira
14. september 2017 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Söngkonan Kiri Te Kanawa sest í helgan stein

Lafði Kiri Te Kanawa, ein af stærstu stjörnum óperuheimsins, hefur tilkynnt að hún muni aldrei syngja opinberlega aftur. Sópransöngkonan, sem er 73 ára og frá Nýja-Sjálandi, hætti að syngja fyrir ári. Meira
14. september 2017 | Tónlist | 390 orð | 2 myndir

Tvíréttað í boði Sinfó

Píanókonsert nr. 1 í C-dúr, op. 15 (1795) og píanókonsert nr. 4 í G-dúr, op. 58 (1805-06) eftir Ludwig van Beethoven. Rósamunda, forleikur D. 644 (1820) og Forleikur í ítölskum stíl D. 590 eftir Franz Schubert. Einleikari: Paul Lewis. Stjórnandi: Matthew Halls. Eldborg Hörpu 7. september 2017. Meira
14. september 2017 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Viðhafnarútgáfa af Kwitcherbellíakin

Myndlistarsýningin Kwitcherbellíakin – Multiple verður opnuð í Kling og Bang í kvöld kl. 20 og stendur sýningin yfir í nokkra daga. Meira

Umræðan

14. september 2017 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Dauðafæri stjórnmálamanna

Þótt ég sé nú orðinn einn af elstu núlifandi Íslendingunum þá rekur mig ekki minni til þess að hafa orðið vitni að öðru eins tækifæri fyrir stjórnmálamenn á Íslandi til að takast á við byggðaröskun af alvöru, og nú þegar einkaaðilar vilja fara í... Meira
14. september 2017 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Fellibylurinn „Vandræði“ ógnar nú landbúnaðinum

Eftir Guðna Ágústsson: "Er það skylda forsætisráðherra að taka málið upp, verkefnin snúa að mörgum ráðuneytum og ráðherrum og flóknum viðfangsefnum." Meira
14. september 2017 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Framsókn og Samfylkingarvinir, in memoriam

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Ábyrgðin á óráðsíu og aðgátsleysi í málefnum Orkuveitunnar hvílir fyrst og fremst á herðum Framsóknar og vinstri flokkanna." Meira
14. september 2017 | Bréf til blaðsins | 87 orð | 1 mynd

Styðjum við bækur

Fregnir hafa borist af því að bóksala hafi dregist mikið saman síðustu ár. Eru það slæm tíðindi. Lykillinn að varðveislu tungunnar er öflug bókaútgáfa. Nefnt hefur verið að það styddi mikið við bókaútgáfu ef virðisaukaskattur væri lækkaður. Meira
14. september 2017 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Við höfum verk að vinna

Eftir Gunnar Kvaran: "Græðgi: Það er augljóst að ein mesta vá heimsins er græðgin. Stór hluti af raunverulegum vandamálum heimsins í dag skrifast á reikning græðginnar." Meira

Minningargreinar

14. september 2017 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Guðmundur Lúther Sverrisson

Guðmundur Lúther Sverrisson fæddist 14. september 1962. Hann lést 21. september 2016. Útför Guðmundar var gerð 8. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2017 | Minningargreinar | 3135 orð | 1 mynd

Guðni Björgvin Friðriksson

Guðni Björgvin Friðriksson fæddist 8. apríl 1930 á Eskifirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 1. september 2017. Guðni var eitt níu barna hjónanna Friðriks Árnasonar frá Högnastöðum í Helgustaðahreppi, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2017 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Guðrún Ólöf Agnarsdóttir

Guðrún Ólöf Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1952. Hún lést á Landspítalanum við Fossvog 3. september 2017. Foreldrar hennar voru Sigmundur Agnar Júlíusson, verkamaður og bóndi í Bursthúsum í Hvalsneshverfi, f. í Fálkhúsum 10. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2017 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Magnús Þorsteinsson

Magnús Þorsteinsson var fæddur í Borgarnesi 1. ágúst 1936. Hann lést 7. september 2017. Foreldrar hans voru Þórdís Jónsdóttir úr Borgarfirði syðra, fædd 8. júlí 1900, dáin 31. desember 1992, og Þorsteinn Magnússon, Höfn, fæddur 28. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2017 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ingibergsdóttir

Þorbjörg Ingibergsdóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1926. Hún lést 6. september 2017. Foreldrar Þorbjargar voru Ingibergur Jónsson skósmiður, f. 10.6. 1880 d. 22.7. 1968 og Málfríður Jónsdóttir húsfreyja f. 18.3. 1884, d. 24.1. 1974. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2017 | Minningargreinar | 2874 orð | 1 mynd

Örn Sigurðsson

Örn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 31. október 1964. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september 2017. Foreldrar hans eru Sigurður Kristján Árnason frá Vestmannaeyjum, f. 1925, og Vilborg Vigfúsdóttir frá Hústóftum á Skeiðum, f. 1929. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. september 2017 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Byggjum við upp eða brjótum niður heiminn sem þau erfa?

Í hinum vestræna neysluheimi þar sem endalaust er framleitt af hverskonar plastdrasli og dóti fyrir okkur mannfólkið til að kaupa, er vert að staldra við og velta fyrir sér til hvers þetta er og hvaða afleiðingar það hefur. Meira
14. september 2017 | Daglegt líf | 295 orð | 2 myndir

Kvíðastjórnun fyrir unglinga

Rannsóknir sýna að kvíði meðal barna og unglinga fer vaxandi á milli ára. Börn og unglingar búa við stöðugt áreiti, kröfurnar um að stunda nám af kappi auk tómstunda eru miklar og nærveru þeirra er krafist á samfélagsmiðlum flestum stundum. Meira
14. september 2017 | Daglegt líf | 234 orð | 1 mynd

Ófermd og veikluleg stúlkukind fátækra hjóna er predikarinn

Hinn finnsk-íslenski rithöfundur Tapio Koivukari er íslenskum lestrarhestum að góðu kunnur en út hafa komið á íslensku bækur hans Yfir hafið og í steininn, og Ariasman — frásaga af hvalföngurum, en þær hlutu báðar frábærar viðtökur lesenda jafnt... Meira
14. september 2017 | Daglegt líf | 834 orð | 2 myndir

Reyna að hafa kampavín í öllum mat

„Hún svindlar, ég ekki,“ segir Tobba. „Ég kann að elda, en ég er alltaf svo upptekin að ég er alltaf með skítinn upp á bak. Þóra er í betra andlegu jafnvægi af því hún reynir að gera minna, og svo finnum við út úr þessu í sameiningu. Meira
14. september 2017 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Tungumálastefnumót

Tungumálastefnumót Café Lingua í Stúdentakjallaranum er tilvalið fyrir þá sem langar að víkka sjóndeildarhringinn og kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þeir eru að læra, eða deila sínu eigin móðurmáli með áhugasömum um tungumál. Meira

Fastir þættir

14. september 2017 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 d5 5. Bb3 Bd6 6. Rc3 d4 7. Re2 O-O...

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 d5 5. Bb3 Bd6 6. Rc3 d4 7. Re2 O-O 8. O-O c5 9. Rg3 Rc6 10. Rh4 g6 11. Bg5 Be7 12. Rf3 Kg7 13. h3 Rg8 14. Bd2 h6 15. c3 Bd6 16. Hc1 Bd7 17. cxd4 cxd4 18. a3 De7 19. Rh2 Hac8 20. Bc4 Hc7 21. Re2 Be6 22. Bxe6 fxe6 23. Meira
14. september 2017 | Í dag | 102 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
14. september 2017 | Í dag | 266 orð

Af túristum, ágústveðri og gæsaskyttum

Þau eru mörg „undrin“ segir Helgi R. Einarsson: Hingað á norðurhjara að heiman túristar fara til þess að fá fegurð að sjá og Frónbúana til vara. Meira
14. september 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Arna Sól Orradóttir , Brynja Marín Sævarsdóttir , Þóra Ákadóttir...

Arna Sól Orradóttir , Brynja Marín Sævarsdóttir , Þóra Ákadóttir Thoroddsen og Krista Guðrún Kristjánsdóttir héldu tombólu við Krónuna í Seljahverfi. Þær færðu Rauða krossinum á Íslandi 13.213... Meira
14. september 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Bronsstytta af Amy Winehouse afhjúpuð

Bronsstytta af Amy Winehouse var afhjúpuð í Camden í Norður-London á þessum degi árið 2014. Dagurinn var jafnframt fæðingardagur Winehouse en hún fæddist árið 1983. Meira
14. september 2017 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm. Meira
14. september 2017 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Guðrún Nína Óskarsdóttir

Guðrún Nína Óskarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1987. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 2006 og cand. med. prófi frá HÍ árið 2012. Meira
14. september 2017 | Fastir þættir | 177 orð

JB-forritið. V-Allir Norður &spade;G873 &heart;D832 ⋄Á6 &klubs;Á95...

JB-forritið. V-Allir Norður &spade;G873 &heart;D832 ⋄Á6 &klubs;Á95 Vestur Austur &spade;ÁD9 &spade;1064 &heart;Á1096 &heart;7 ⋄K4 ⋄107532 &klubs;K732 &klubs;D864 Suður &spade;K52 &heart;KG64 ⋄DG98 &klubs;G10 Suður spilar 3&heart;. Meira
14. september 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kristinn R. Guðlaugsson

30 ára Kristínn ólst upp í Búðardal, býr á Selfossi og er pípulagningamaður hjá Lagnaþjónustunni. Maki: Emilía Lilja Rakelar- og Gilbertsdóttir, f. 1982, í MA-námi í félagsfræði. Börn: Dóra Hekla, f. 2000 (stjúpdóttir) Hrafnar Jökull, f. Meira
14. september 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Jarðgöngum fjölgar hratt hér og æ meira ríður á því að kunna að beygja þau. Einkum í eignarfalli fleirtölu , við annan gangamunnann . Ekki „gangna-“, heldur ganga -. Sama gildir um öll göng : undirgöng, svipugöng; alltaf til ganga . Meira
14. september 2017 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Nýrnalæknir og ljóðaunnandi

Margrét Birna Andrésdóttir nýrnalæknir á 60 ára afmæli í dag. Hún er settur yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum og hefur verið í forstöðu ígræðslugöngudeildar síðan 2003. Meira
14. september 2017 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Ofurhetjur og heimildarmyndir

Ég opna efnisveituna Netflix æ sjaldnar. Þegar það hins vegar gerist fer mestur tími í að fletta í gegnum kvikmyndir sem ég séð og velja síðan einhvern af þessum 500 ofurhetjuþáttum sem veitan býður upp á og gefast upp eftir fyrsta þátt. Meira
14. september 2017 | Í dag | 186 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Áslaug Kristjánsdóttir Jón Bergs 85 ára Einar H. Meira
14. september 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Tinna Dögg Guðmundsdóttir

30 ára Tinna býr í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar við fjárstýringu. Unnusti: Arnór Ásgeirsson, f. 1988, kerfisstjóri. Synir: Ragnar Leó, f. 2008, og Tómas Logi, f. 2014. Foreldrar: Guðmundur Logi Óskarsson, f. Meira
14. september 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Tryggvi Páll Tryggvason

30 ára Tryggvi ólst upp á Akureyri, býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í sagnfræði og er blaðamaður á Vísi.is. Maki: Theódóra Gunnarsdóttir, f. 1987, sérkennslustjóri við leikskóla. Dóttir: Alda Þórey Tryggvadóttir, f. 2016. Meira
14. september 2017 | Í dag | 605 orð | 3 myndir

Uppáhaldssjónvarpsefnið: góð knattspyrna

Jón H. Bergs fæddist í Reykjavík 14.9. 1927 og ólst þar upp á Skólavörðustíg 30: „Þá var nú Reykjavík bær en ekki borg, nánast engar malbikaðar götur né gangstéttir og aðalbyggðin náði ekki mikið lengra í austur en upp á Skólavörðuholt. Meira
14. september 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Vill sættast við fyrrverandi eiginkonu sína

Leikarinn Russell Brand vonast til að ná sáttum við fyrrverandi eiginkonu sína, Katy Perry, og að þau geti aftur orðið vinir einhvern tíma í framtíðinni. Brand og Perry skildu í október 2012, aðeins 14 mánuðum eftir að þau giftu sig. Meira
14. september 2017 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Víkverji brá sér út á land um síðustu helgi, en hann átti smá erindi á Austfirðina. Getur Víkverji nú loksins sagt að hann hafi keyrt hringveginn allan og strikað það af listanum. Meira
14. september 2017 | Í dag | 153 orð

Þetta gerðist...

14. september 1950 Flugvélin Geysir brotlenti á Bárðarbungu á Vatnajökli, á leið frá Lúxemborg til Reykjavíkur. Hún var í eigu Loftleiða og fannst ekki fyrr en fjórum dögum síðar. Sex manna áhöfn komst lífs af. Meira

Íþróttir

14. september 2017 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Aldursforseti í ungu liði

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur spilað ansi vel á sinni fyrstu leiktíð með Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Á heimleið frá HM

Þorsteinn Halldórsson var nálægt því að komast áfram í 2. umferð á heimsmeistaramóti fatlaðra í bogfimi í Peking í gær. Keppendum var raðað inn í útsláttarkeppnina út frá árangri í sérstakri forkeppni, þar sem Þorsteinn skoraði 608 stig. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ánægja með störfin

Blaksamband Íslands hefur framlengt samning sinn við Ítalann Daniele Capriotti sem yfirþjálfara fyrir kvennalandsliðin í blaki. Capriotti var ráðinn landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins vorið 2014. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

„Á ekki að gerast“

Frakkinn Franck Ribéry gæti hafa komið sér í vandræði hjá Bayern München eftir að hafa brugðist illur við þegar hann var kallaður af leikvelli í 3:0 sigri Bayern gegn Anderlecht í Meistaradeildinni í vikunni. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 808 orð | 2 myndir

„Stend eftir sem eitthvert spurningarmerki“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er skrýtið að þjálfarinn hafi viljað halda mér en spili mér ekki. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Danmörk A-deild karla: Skjern – Mors-Thy 30:26 • Tandri Már...

Danmörk A-deild karla: Skjern – Mors-Thy 30:26 • Tandri Már Konráðsson skoraði ekki fyrir Skjern. Tvis Holstebro – SönderjyskE 27:31 • Vignir Svavarsson skoraði 1 mark fyrir Holstebro en Egill Magnússon ekkert. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Ekki get ég sagt að það hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti...

Ekki get ég sagt að það hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Eiður Smári Guðjohnsen greindi frá því í spjalli við Guðmund Benediktsson í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport á dögunum að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EM karla 2017 8-liða úrslit: Grikkland – Rússland 69:74 Ítala...

EM karla 2017 8-liða úrslit: Grikkland – Rússland 69:74 Ítala – Serbía 67:83 *Spánn og Slóvenía mætast í undanúrslitum í kvöld og Rússland og Serbía annað... Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Erfitt hjá Þórði Rafni

Þórður Rafn Gissurarson, Íslandsmeistari frá 2015 úr GR, er í erfiðum málum eftir tvo hringi á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Þórður lék á 78 höggum í Skotlandi í gær en hafði leikið fyrsta hringinn á 71 höggi. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Fögnuðu með mótherjum sæti í efstu deild að nýju

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Selfyssingar fögnuðu þarna líka og tóku einhverjar „Pepsi-myndir“. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Geggjuð liðsheild skilaði sigrinum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KNATSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akureyrarvöllur: KA &ndash...

KNATSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akureyrarvöllur: KA – Valur 17 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 17 Hásteinsvöllur: ÍBV – Grindavík 17 Extra-völlurinn: Fjölnir – ÍA 17 Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 161 orð | 3 myndir

* Kristianstad vann öruggan 30:24-sigur á Helsingborg á heimavelli sínum...

* Kristianstad vann öruggan 30:24-sigur á Helsingborg á heimavelli sínum í sænsku A-deildinni handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði þrjú mörk og Gunnar Steinn Jónsson tvö fyrir Kristianstad en Ólafur Guðmundsson komst ekki á blað. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Liverpool – Sevilla 2:2 Roberto...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Liverpool – Sevilla 2:2 Roberto Firmino 21., Mohamed Salah 37. – Wissam Ben Yedder 5., Joaquin Correa 72. Rautt spjald: Joe Gomez (Liverpool) 90. Maribor – Spartak Moskva 1:1 Damjan Bohar 85. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

París og LA fá ÓL '24 og '28

Ólympíuleikarnir 2024 verða haldnir í París í Frakklandi og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. París sóttist eftir að halda leikana árin 2008 og 2012, en árið 2024 verða 100 ár síðan París hélt leikana síðast. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Pogba frá næstu vikurnar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, mun ekki leika með liðinu næstu sex vikurnar vegna meiðsla í læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Serbar og Rússar munu mætast

Serbar sýndu styrk sinn á körfuboltavellinum í gær þegar þeir sigruðu Ítali 83:67 í 8-liða úrslitum Evrópukeppni karla í Tyrklandi. Bæði þessi lið voru með Íslandi í riðli á EM í Berlín. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Titilvörn Real hófst á 3:0 sigri

Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörn sína í Meistaradeildinni með 3:0 sigri á APOEL Nicosia frá Kýpur í Madríd í gærkvöld. Madrídingar eru raunar Evrópumeistarar síðustu tveggja ára og eru til alls líklegir í vetur. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tryggvi af stað á Spáni

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, lék sinn fyrsta leik með spænska liðinu Valencia sem mætti Castelló í vináttuleik í gærkvöld. Tryggvi spilaði tæpar tíu mínútur og skoraði tvö stig og tók þrjú fráköst. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Tvær treyjur hengdar upp

Los Angeles Lakers ætlar að sýna fyrrverandi leikmanni sínum Kobe Bryant virðingarvott sem bragð er að. Þekkt er að NBA-körfuboltaliðin taka úr umferð númer sem þeirra dáðustu menn hafa leikið með á bakinu og maganum í gegnum ferilinn. Meira
14. september 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þriðja risamót Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik í dag á fimmta og jafnframt síðasta risamóti ársins í golfi en hún er á meðal keppenda á Evian-meistaramótinu sem fram fer í Frakklandi. Meira

Viðskiptablað

14. september 2017 | Viðskiptablað | 1074 orð | 2 myndir

Atvinnulíf lamast í risagosi

Komi aftur til Skaftárelda eins og árið 1783 gæti orðið mikið mannfall í Evrópu og atvinnulíf hér á landi gæti lamast í langan tíma, að sögn Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í jarðvísindum við Háskóla Íslands. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 546 orð | 2 myndir

Austurríki slær met í útgáfu aldarskuldabréfa

Eftir Kate Allen Í sífelldri leit að ávöxtun hefur áhugi fjárfesta á skuldabréfum til mjög langs tíma, allt að 100 ára, aukist til muna og að sama skapi hafa útgefendur skuldabréfa notfært sér þennan aukna áhuga. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Borgað eftir hundrað ár

Ríkissjóður Austurríkis seldi fjárfestum nýlega skuldabréf til 100 ára fyrir 3,5 milljarða evra og fengu færri en... Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 307 orð

Bragðgóða skuldasúpan

Í lok þessa árs gera æðstu menn í fjármálaráðuneytinu ráð fyrir því að skuldir ríkissjóðs muni nema 895 milljörðum króna. Það er betri staða en árið 2012 þegar skuldirnar námu um 1.500 milljörðum króna. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 81 orð

Ekki ein í stórri borg

Auk þess að bjóða upp á skrifstofurými á hagstæðu verði og með lítilli skuldbindingu segir Sigríður að norrænu fyrirtækja- og frumkvöðlasetrin í Bandaríkjunum séu góður vettvangur til tengslamyndunar og samstarfs. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

En hvað með úrið?

Græjan Mikið hefur verið fjallað um nýja snjallsímann iPhone X sem Apple kynnti fyrr í vikunni. Í öllum látunum hefur hins vegar minna farið fyrir nýjustu kynslóð Apple Watch-snjallúrsins, sem frumsýnt var á sama tíma. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Fimm milljarða aukaálögur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gangi tillögur fjármálaráðherra um aukna skattlagningu eftir má gera ráð fyrir að íslensk ferðaþjónusta greiði fimm milljörðum meira í ríkissjóð á næsta ári en ella hefði orðið. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forstjóri Skeljungs í tryggingarnar

VÍS Valgeir M. Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá VÍS. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Fyrrverandi ritstjóri til auglýsingastofu

Jónsson & Lemacks Bjarni Ólafsson, fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur hafið störf hjá auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks. Þar mun hann sinna skrifum, almannatengslum og framleiðslu efnis fyrir viðskiptavini stofunnar. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Grandalaus gagnvart gosi

Stjórnvöld þurfa að taka alvarlegar hættuna af miklum náttúruhamförum, að mati prófessors við HÍ. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Gæfa fylgir óvenjulegu nafninu

Hvernig stendur á því að fiskvinnslufyrirtæki í Vestmannaeyjum er kennt við Godthaab, danska nafnið yfir höfuðstað Grænlands? Og hvernig kemur Nöf við sögu? Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Heimilið vaktað með símaappi

Öryggismiðstöðin hefur kynnt til sögunnar nýtt snjallöryggiskerfi fyrir heimili og... Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 64 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf 2000; Háskóli Íslands, B.Sc. í stærðfræði 2003; University of Oxford, doktorsgráða í stærðfræði 2007. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 1075 orð | 2 myndir

Hvernig Buffett skaðar bandarískan kapítalisma

Eftir Robin Harding Warren Buffett hefur sannað snilli sína í fjárfestingum og er mörgum fyrirmynd, en einmitt sú staðreynd gæti að mati greinarhöfundar orðið bandarísku efnahagslífi dýrkeypt vegna kröfu um sífellt meiri arðsemi og minni fjárfestingar. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Kalla eftir stöðugleika og réttri menntun

Í sumar kvaddi Sigurður Hannesson Kviku og tók við starfi framkvæmdastjóra hjá SI. Hann unir sér vel á nýja vinnustaðnum en mörg brýn verkefni eru framundan. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Lendingarstaður fyrir íslensk fyrirtæki í New York

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Norrænt fyrirtækjasetur í New York greiðir íslenskum fyrirtækjum og sprotum leiðina að fjármagni, samstarfsaðilum og spennandi markaði á austurströnd Bandaríkjanna. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Mannleg mistök eru ekki til

„Við erum að leiða saman ólíka hópa með ólíkar þarfir sem allir hafa talað sitt tungumál innan áhættu- og öryggisfræðanna, hópa eins og til dæmis fjármálageirann, verkfræðina, og fluggeirann, en í raun snýst þetta allt um það sama, þ.e. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Efast um að Norwegian lifi veturinn af Sölubann á þyrilsnældu Hyggjast selja Johansen Deli Hljóðupptökunni mótmælt í... Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 1342 orð | 1 mynd

Meta áhættu af síkviku raforkukerfi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áhættustjórnun er efni sem hvorki fer mikið fyrir í daglegri umræðu né á vettvangi atvinnulífsins, en fjallað er um áhættustjórnun og greiningu á alþjóðlegri ráðstefnu sem nú fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Nýr liðsstjóri á skatta- og lögfræðisviði

Deloitte Andrea Olsen lögmaður hefur gengið til liðs við Deloitte og mun starfa sem liðsstjóri á skatta- og lögfræðisviði hjá félaginu. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Opnun hótelsins tafist um hálft ár

Ferðaþjónusta Opnun nýs fimm stjörnu hótels við Bláa lónið mun tefjast um hálft ár miðað við það sem upphaflega var lagt upp með. Þetta staðfestir Grímur Sæmundsen, forstjóri fyrirtækisins, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Ótrúlega mikill áhugi á fjárfestingum á Íslandi

Fjármálamarkaður Gísli Hauksson stjórnarformaður Gamma, segir að ótrúlega mikill áhugi sé um þessar mundir á Íslandi sem fjárfestingarkosti, en erlendir viðskiptavinir Gamma hafa sýnt áhuga á að fjárfesta hér á landi í innviðaverkefnum, fasteignum og... Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Prada: Töskubuska

Hjá Gucci – uppáhaldsdæmisögu tískugeirans um viðsnúning í rekstri – var það nýtt teymi hönnuða sem var helsta ástæðan fyrir rekstrarbata. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Rafmyntirnar sem náðu aldrei flugi

Vefsíðan Reglulega berast fréttir af að rafmyntirnar bitcoin og ethereum hafi rokið upp í verði, enn eina ferðina. Eru eflaust margir sem óska þess að hafa keypt sér glás af rafmyntum í byrjun árs, því þá væru þeir aldeilis á grænni grein í dag. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri á fjármálasviði

Alvotech Kristján Jakobsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri á fjármálasviði líftæknifyrirtækisins Alvotech. Kristján mun leiða uppbyggingu á fjármálasviði Alvotech samstæðunnar. Kristján hefur síðastliðin 13 ár starfað hjá Actavis, m.a. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 60 orð | 5 myndir

Reisubók um erlendar fjárfestingar og krónuna

Fjármálafyrirtækið GAMMA efndi til opinnar málstofu í Tjarnarbíói í vikunni þar sem fjallað var um erlendar fjárfestingar. Yfirskrift málstofunnar var Reisubók fjárfestis: Hvað gerðist erlendis meðan Íslendingar bjuggu við fjármagnshöft? Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 826 orð | 1 mynd

Reynist stundum erfitt að fá fisk af mörkuðum út í Eyjar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýir eigendur Godthaab í Nöf munu halda rekstrinum óbreyttum og finnst gott að hafa fyrirtækið smátt og persónulegt. Þóra Sigurjónsdóttir segir flöskuháls í vöruflutningum út í Vestmannaeyjar íþyngja atvinnulífinu þar. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Ruðningsáhrif ferðaþjónustu

Vísbendingar eru um að ruðningsáhrif ferðaþjónustunnar vegi í dag mikið til upp á móti ávinningnum af frekari vexti hennar. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Sakar Zöru um hönnunarstuld

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Myndlistarkonan Hrafnhildur Arnardóttir lenti í því í síðustu viku að klæðnaður sem hún hannaði í samstarfi við tískuvörukeðjuna & Other Stories, sem er í eigu tískurisans H&M, var orðinn hluti af tískulínu annars tískurisa, Zara. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Svandís Rún tekur við eignastýringu lífeyrissjóðs

Brú lífeyrissjóður Svandís Rún Ríkarðsdóttir hefur hafið störf sem sviðsstjóri eignastýringar hjá Brú lífeyrissjóði. Svandís hefur starfað á verðbréfamarkaði frá árinu 2004. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Teiknimyndahöfundur kryfur Trump

Bókin Lesendur ættu að þekkja teiknimyndasögurnar um seinheppnu skrifstofublókina Dilbert , eftir Scott Adams. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Tekjur FoodCo 3,7 milljarðar í fyrra

Veitingasala Hagnaður FoodCo, sem rekur nokkrar keðjur veitingastaða, var 230 milljónir króna árið 2016 og jókst um 71% á milli ára. Tekjurnar jukust um 5% og voru 3,7 milljarðar króna í fyrra, samkvæmt ársreikningi. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Telja kauptækifæri í fasteignafélögunum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Með aukinni netverslun mun staðsetning verslunarhúsnæðis skipta enn meira máli, að mati IFS, sem telur fasteignafélögin vera undirverðlögð. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 207 orð

Útgjöld og önnur gjöld

Sigurður Nordal sn@mbl.is Haustboði hefur nú skotið upp kollinum í líki fjárlagafrumvarpsins fyrir komandi ár. Þar má finna sitthvað jákvætt og annað síður, eins og gengur. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Varasamt fordæmi véfréttar

Véfréttin frá Omaha, Warren Buffett, er dáður af mörgum en það að fylgja fordæmi hans gæti skaðað... Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Veskið úr Pulp Fiction

Safngripurinn Þeir sem hafa gaman af kvikmyndum ættu ekki að missa af uppboði Prop Store í London hinn 26. september næstkomandi. Þar verður meðal annars hægt að eignast skóna sem Michael J. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Viðskiptaleyndarmál

Komi til þess að þriðji aðili komist á eigin spýtur yfir hina leyndu aðferð með svokallaðri vendismíði, er engri vernd fyrir að fara lengur. Meira
14. september 2017 | Viðskiptablað | 60 orð | 8 myndir

Þar sem allt snýst um fisk

Margt var um manninn í sýningarsölum Smárans og Fífunnar á miðvikudag en þá hófst Íslenska sjávarútvegssýningin 2017. Að þessu sinni munu um 500 fyrirtæki frá 22 löndum kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.