Greinar laugardaginn 14. október 2017

Fréttir

14. október 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

100 ár frá fæðingu Dizzys og Monks

Í tilefni þess að í ár eru liðin 100 ár síðan Thelonious Monk og Dizzy Gillespie fæddust leikur Stórsveit Reykjavíkur tónlist þeirra á Bryggjunni annað kvöld kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn meðan húsrúm... Meira
14. október 2017 | Erlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

3.500 hús eyðilögðust

Að minnsta kosti 31 maður lét lífið í gróðureldum sem geisað hafa í Kaliforníu frá því á sunnudag. Enn er ekki vitað um afdrif 400 manna en talið er að einhverjir þeirra hafi komist lífs af án þess að hafa látið vita af sér. Alls hafa rúmlega 3. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Aðþrengd sveit tekst á við virkjunaráform

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Hvalárvirkjun, sem áformað er að reisa í stærstu óbyggðu víðernum Vestfjarða, myndi auka raforkuöryggi Vestfjarða að ákveðnu leyti en ekki tryggja það. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Auður djúpúðga – sagan öll á Sögulofti

Auður djúpúðga – sagan öll nefnist ný sýning úr smiðju Vilborgar Davíðsdóttur sem frumsýnd verður á Söguloftinu í Landnámssetrinu í kvöld. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Aukið fylgi í samræmi við upplifun

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir hækkunina í könnuninni í samræmi við upplifun. „Að við hækkum í fylgi er í samræmi við okkar upplifun. Meira
14. október 2017 | Erlendar fréttir | 270 orð

Á að svipta NBC útsendingarleyfi?

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gagnrýnt fréttaflutning NBC -sjónvarpsins harkalega á Twitter og varpað fram þeirri spurningu hvenær ástæða væri til að afturkalla útsendingarleyfi þess. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Áherslan á menn fremur en málefni

„Mér líst bara vel á þetta og ég er þakklát fyrir allt það traust sem okkur hjá Flokki fólksins er sýnt. Ef við fáum þetta upp úr kjörkössunum yrðum við mjög ánægð,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, um niðurstöður könnunarinnar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Áhrifa ferðamanna gætir víða í samfélaginu

Úr Bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Ferðamenn eru orðnir fastur liður í daglegu lífi Grundfirðinga allt árið um kring . Áhrifin af þessari stöðugu aukningu sjást víða í samfélaginu. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ákveðinn styrkur í stöðugu fylgi

„Fylgi Pírata er augljóslega nokkuð stöðugt og það er ákveðinn styrkur í því,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, frambjóðandi Pírata, um niðurstöður könnunarinnar. „En auðvitað myndum við vilja fá a.m.k. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Elliðavatn Litföróttur íslenskur hestur og svart-hvíti hundurinn Po, sem er af japönskum aðalshundaættum, undu sér vel í haustblíðunni í gærmorgun í móunum uppi við... Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Átta flokkar í öllum kjördæmum

Átta flokkar sem buðu fram í öllum kjördæmum í kosningum árið 2016 munu einnig gera það fyrir þessar kosningar, en framboðslistum var skilað inn til yfirkjörstjórnar í dag. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 306 orð

Átti að vinna upp skattalækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kom í skýringum með frumvarpi til laga um tekjuöflun ríkisins, sem lagt var fram af Steingrími J. Sigfússyni, þáverandi fjármálaráðherra, haustið 2009, að hækka þyrfti skatta á efnafólk. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

„Lundi – Arnór kallar“

Arnór gekk í Björgunarfélag Vestmannaeyja fyrir tólf árum ásamt nokkrum æskufélögum sínum. Hann var kjörinn formaður félagsins á síðasta ári. Er í krafti þeirrar stöðu gjarnan í stjórnstöð aðgerða og annast fjarskiptin. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

„Við förum keik í kosningabaráttuna“

„Það virðist vera nokkurt los á fylginu og niðurstöður skoðanakannana eru mjög mismunandi,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, um könnun Félagsvísindastofnunar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

„Þetta er langt undir væntingum“

„Þetta er auðvitað langt undir þeim væntingum sem við höfum fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um niðurstöður könnunarinnar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

„Þetta sýnir að fylgið er á hreyfingu“

„Þetta er ánægjulegt, en þetta sýnir ekki niðurstöðu, heldur hreyfingu á fylgi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um könnunina. „Eftir síðustu kosningar horfðum við í eigin barm og kjörnuðum stefnu okkar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Borgin hefur keypt 27 félagslegar íbúðir

Á síðasta fundi borgarráðs voru samþykktar tillögur skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar um kaup á sjö íbúðum víðs vegar um borgina. Allar íbúðirnar verða framleigðar til velferðarsviðs borgarinnar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Bændadagar haldnir án bænda

„Við vorum ekki tilbúin að taka þátt í að markaðssetja vöruna á enn einum afslættinum fyrir afurðastöð sem okkur fannst ekki koma fram á sanngjarnan hátt við bændur,“ segir Ástþór Örn Árnason, sauðfjárbóndi í Miðdal og stjórnarmaður í Félagi... Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð

Danske Bank líst vel á horfur bankanna

Danske Bank ráðleggur fjárfestum að kaupa skuldabréf íslensku bankanna og mælir með yfirvigt í nýrri greiningu. Bankarnir séu vel fjármagnaðir og eignasafn þeirra hafi batnað eftir kröftugan hagvöxt, betri viðskiptahætti og aukið eftirlit af hálfu FME. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Eftirmál ekki útilokuð í Dómkirkjunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í fyrstu atkvæðagreiðslu kjörnefndar Dómkirkjunnar í Reykjavík hlaut Elínborg Sturludóttir fimm atkvæði til prestsembættis við kirkjuna, Eva Björg Valdimarsdóttir fjögur og Vigfús Bjarni Albertsson eitt. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ekki búið fyrr en dómarinn flautar af

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir ekkert annað í stöðunni en að bretta upp ermar. „Þetta er örlítil hækkun, það er gott en það þýðir ekkert annað fyrir okkur en að bretta upp ermar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 3 myndir

Eldar loga enn vegna kjararáðs

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þing Starfsgreinasambands Íslands krefst þess ,,að ákvarðanir kjararáðs síðustu tveggja ára verði endurskoðaðar og miðað verði við hækkanir á almennum vinnumarkaði“. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Enn meiri samdráttur

„Mér sýnist fljótt á litið að þessi skýrsla styðji það sem við höfum sagt og vöruðum við fyrir rúmu ári,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um langtum verri afkomu í greininni í fyrra en... Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Finnum framtíðarleiðtoga norðurslóðanna

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Þetta er nýsköpunarnámskeið þar sem fimm háskólar koma saman til að ræða hugmyndir sem geta nýst norðurslóðum,“ segir Halla Hrund Logadóttir, fv. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Finnur mikinn meðbyr og áhuga fólks

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir þessar niðurstöður sýna nokkuð minna fylgi en aðrar kannanir síðustu daga. „Félagsvísindastofnun hefur áður sýnt okkur lægri en aðrir, það á sér væntanlega einhverjar skýringar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Grafið niður á mannvistarlög á Nesinu

Við framkvæmdir við lagningu nýrrar skolplagnar frá íbúðarhúsi við Unnarbraut á Seltjarnarnesi var grafið niður á mannvistarlög. Talið er að þau tengist býlinu Bakkakoti sem stóð á þessum slóðum. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 2 myndir

Gunnar og Una efst hjá Miðflokki í SV

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður og fv. ráðherra, er efstur á lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi en hann var sem kunnugt er áður oddviti framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð

Horft til Íslands við bindingu CO2

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hrossalundir en ekki kjúklingur

Matseðillinn á Strönd er aðallega samsettur úr hráefni úr sveitinni en áður en Jorge setti hann saman skoðaði hann hvað væri í boði í nágrenninu af fersku hráefni sem hann gæti nálgast á hverjum degi. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Ingvar í tunglmynd með Hollywoodstjörnum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hinir þekktu leikarar Jason Schwarzman og Jake Johnson voru hér á landi á dögunum við tökur á stuttmyndinni Apollo. Að sögn Skúla Fr. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ísland í sérflokki í geðlyfjanotkun

Fleiri íslensk börn á leik- og grunnskólaaldri fá ávísuð tauga- og geðlyf en jafnaldrar þeirra í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jóhönnu Kristjónsdóttur minnst

Heiðursdagskrá um Jóhönnu Kristjónsdóttur, blaðamann og rithöfund, verður haldin í félagsheimili Seltjarnarness á morgun kl. 14. Dagskráin er liður í menningarhátíð bæjarins. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Jöfnunarsæti ráðast af 5% þröskuldinum

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alþingi samþykkti hinn 16. júní 1999 breytingar á stjórnarskránni. Kjördæmum var fækkað úr átta í sex og tekin upp svokölluð 5% regla. Þingmannafjöldinn var hins vegar óbreyttur, 63. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Kulvís kólumbískur kokkur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kólumbíski kokkurinn Jorge Muñoz tók nýverið við rekstri veitingastaðarins Strandar sem er mitt á milli Hellu og Hvolsvallar í Rangárvallasýslu. Jorge er 31 árs og hefur búið á Íslandi síðan 2014. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Malt og appelsín selt í 200 búðum í Noregi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ölgerðin hefur samið við Norges Gruppen um sölu á Egils appelsíni og Egils malti í yfir 200 matvöruverslunum í Noregi. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Mannskapurinn er klár í útkall

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjöldi fólks slasast þegar farþegaskipið Víkingur sem var að koma úr útsýnisferð siglir harkalega á bryggju í Vestmannaeyjahöfn í dag. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Margir hafa dansað með urriðanum

Árlegur Urriðadans í Öxará verður í dag, laugardaginn 14. október, en þá fræðir Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. Einar Á.E. Meira
14. október 2017 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

McGowan sakar Weinstein um nauðgun

Bandaríska leikkonan Rose McGowan hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun og hún er fjórða konan sem ber hann þeim sökum. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nefndin var þverpólitísk

Breytingar á kjördæmaskipan og tilhögun kosninga til Alþingis voru gerðar í kjölfar skýrslu þverpólitískrar nefndar sem Davíð Oddsson forsætisráðherra skipaði. Nefndin skilaði skýrslunni í október 1998. Meira
14. október 2017 | Erlendar fréttir | 287 orð

Niðurstaðan sögð „réttarhneyksli“

Einn af fjórum læknum, sem gagnrýndu fyrst plastbarkaaðgerðir ítalska skurðlæknisins Paolos Macchiarinis, segir að sú ákvörðun sænskra saksóknara að ákæra hann ekki sé „réttarhneyksli“. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Osta- og smjörsölunni slitið

Unnið er að því að slíta sameignarfélaginu Osta- og smjörsölunni. Félagið hefur ekki verið starfandi frá því í ársbyrjun 2007 að það var sameinað Auðhumlu, móðurfélagi Mjólkursamsölunnar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíð togararalls Hafró

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Forsvarsmenn Hafrannsóknastofnunar hafa áhyggjur af framtíð togararallsins svokallaða þar sem erfiðlega hefur gengið að fá skip leigt í verkefnið. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Samfylkingin á siglingu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú mun meira en það var fyrir viku og hefur tvöfaldast á tveimur vikum. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 9.-12. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Segir eftirspurn eftir stöðugleika

„Við finnum mikinn stuðning við þau málefni sem við leggjum mesta áherslu á, sem eru jafnréttismál, umhverfismál og uppbygging innviða. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Skattaumhverfið verði stöðugra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir mikilvægt að stuðla að stöðugleika í skattaumhverfinu á Íslandi. Á síðustu árum hafi breytingum enda ekki linnt á skattkerfinu. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Skatttekjur reyndust mun meiri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Deilt er um skattheimtu í kosningabaráttunni. Sundurliðun á sköttunum bregður birtu á málefnið. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð

Spáir meiri afgangi hjá ríkissjóði

Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir útlit fyrir „mun meiri“ afgang af ríkissjóði í ár en áætlað var í fjárlögum 2017. Efnahagslífið sé í blóma. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Talsverð fjölgun vegna Bakka

Erlendum starfsmönnum fer enn fjölgandi á íslenskum vinnumarkaði vegna mikillar eftirspurnar eftir starfsfólki. Vinnumálastofnun gaf í seinasta mánuði út 200 atvinnuleyfi til útlendinga til að starfa hér á landi. Hefur stofnunin gefið út 1. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Tekjur 25 milljörðum minni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árið 2016 drógust tekjur í sjávarútvegi saman um 25 milljarða eða 9% og EBITDA lækkaði um 15 milljarða eða 22%, en tekjutapinu var að hluta mætt með lækkun kostnaðar. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tekjur 4. tíundarinnar aukist mest frá 2007

Hagstofa Íslands tekur saman gögn um tekjur, skatta og eignir einstaklinga eftir tekjutíundum. Meira
14. október 2017 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Trump neitaði að staðfesta Íranssamninginn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í ræðu í gær að hann hygðist ekki staðfesta samninginn sem gerður var við klerkastjórnina í Íran fyrir tveimur árum í deilunni um kjarnorkuáætlun landsins. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útför Sigurgeirs Sigurðssonar

Útför Sigurgeirs Sigurðssonar, fyrrverandi bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, fór fram í Seltjarnarneskirkju í gær. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Veðurmælarnir verða færðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vilja fjölga ungu fólki

Arctic Innovators-verkefnið, sem Halla Hrund Logadóttir leiðir, er hluti af Artic Initiative norðurskautsverkefni Harvard Kennedy School, umhverfis- og auðlindaverkefnisins (ENRP) og vísinda-, tækni- og stefnumótunaráætlunarinnar (STPP). Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

X-S er hástökkvari vikunnar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fylgi Samfylkingarinnar hefur tvöfaldast undanfarnar tvær vikur, Vinstrihreyfingin – grænt framboð er stærsti flokkur landsins og Sjálfstæðisflokkurinn er næststærstur. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þorsteinn efstur í Reykjavík suður

Þorsteinn Sæmundsson, fv. þingmaður Framsóknarflokksins, skipar efsti sæti á lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, en listinn var tilkynntur í gær. Í öðru sæti er Valgerður Sveinsdóttir lyfjafræðingur og hún hefur m.a. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þúsund íbúðir og ylströnd að auki

Þúsund íbúðir auk hótela munu rísa í Gufunesi á næstu árum. Borgin vinnur nú hörðum höndum að deiliskipulagi fyrir 350-450 fyrstu íbúðirnar. Þetta er meðal þess sem Dagur B. Meira
14. október 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð

Örlítið skökk mynd af Sjálfstæðisflokknum

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, segir að könnunin gefi örlítið skakka mynd af fylgi Sjálfstæðisflokksins þar sem enn sé verið að spyrja hvort fólk ætli að kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan flokk sem þriðju... Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2017 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Innihaldið þarf að komast til skila

Kosningabaráttan er með ómarkvissasta móti, stefnumál hafa lítið komist að og málefnaleg umræða drukknar í hvers kyns upphlaupum og umræðum um aukaatriði og umbúðir í stað innihalds. Meira
14. október 2017 | Leiðarar | 731 orð

Norðrið í brennidepli

Á fimm árum hefur Hringborð norðursins fest sig í sessi Meira

Menning

14. október 2017 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Flytja gjörning í Hafnarstræti í dag

Anna Richards og Karlakór Akureyrar Geysir flytja saman gjörninginn „Jellyme“ í Kaktus, Hafnarstræti 73 á Akureyri, í dag kl. 16. Meira
14. október 2017 | Tónlist | 597 orð | 2 myndir

Gamlar perlur í fullu fjöri

Tónlist úr vinsælum kvikmyndum 1937-2014 eftir m.a. Barry, Korngold, Goldsmith, Tiomkin, Elmer Bernstein, Steiner, Mancini og John Williams. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Richard Kaufman. Fimmtudaginn 12. október 2017 kl. 19:30. Meira
14. október 2017 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Kvenfólk í óskilum

Ríkissjónvarpið hefur einstaka sinnum boðið upp á beina útsendingu af leiksviði. Nýverið var Með fulla vasa af grjóti sent heim í stofu, beint úr Þjóðleikhúsinu, og minnisstæð er kvöldstundin þegar hin frábæra sýning Englar alheimsins var á skjánum. Meira
14. október 2017 | Bókmenntir | 158 orð | 1 mynd

Les upp úr bók sinni um Þormóðsslysið

Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, höfundur nýútkominnar bókar, Allt þetta fólk - Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 , mun lesa upp úr henni og fylgja henni þannig úr hlaði í Bíldudalskirkju í dag kl. 13. Meira
14. október 2017 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Ljósmyndir fólks í leit að vernd

Ljósmyndasýning sem nefnd er Bið verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag, laugardag, kl. 15. Sýningin er afrakstur samstarfsverkefnis Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ, Borgarbókasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur. Meira
14. október 2017 | Fólk í fréttum | 823 orð | 1 mynd

Losnaði við reiðina með heimsmeti

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Það fer eftir ýmsu. Meira
14. október 2017 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Rómantík í Hörpuhorni

Einar Bjartur Egilsson leikur verk erftir Schubert, Rachmaninoff og eigin tónsmíðar á tónleikum í tónleikaröðinni Velkomin heim sem fram fara í Hörpuhorni, opnu rými á annarri hæð Hörpu, á morgun kl. 17. Meira
14. október 2017 | Tónlist | 416 orð | 3 myndir

Sorgin tekin í sátt

Sólóplata Sólveigar Matthildar, sem er meðlimur í Kælunni miklu m.a., ber hin kynngimagnaða titil Unexplained miseries & the acceptance of sorrow Meira
14. október 2017 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Sýna málverk og ljósmyndir í Hörpu

Sýningin Ísland er listaverk , með málverkum eftir Söru Oskarsson og ljósmyndum Jóns Gústafssonar, verður opnuð á 3., 4. og 5. hæð Hörpu í kvöld, laugardag, klukkan 19.30. Meira
14. október 2017 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Tvö tónverk eftir Michael Jón Clarke frumflutt

Á tónleikum í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 verða flutt tónverk eftir Michael Jón Clarke tónskáld; tvö glæný og að auki verkið Te Deum. Michael Jón hefur verið búsettur á Akureyri og starfað þar sem tónlistarmaður í 46 ár. Meira
14. október 2017 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Vangaveltur í Hannesarholti

Myndlistakonan Erla Axels opnar sýningu á nýjum verkum unnum í blandaða tækni í Hannesarholti í dag kl. 14. Meira
14. október 2017 | Myndlist | 242 orð | 1 mynd

Viðbótarframlag samþykkt

Borgarráð samþykkti í fyrradag tillögu um viðbótarframlag til Listasafns Reykjavíkur upp á 8,5 milljónir króna vegna nýrra verklagsreglna safnsins um greiðslur til myndlistarmanna sem taka gildi um áramót og tekur upphæðin mið af þeim sýningum sem... Meira
14. október 2017 | Bókmenntir | 153 orð | 1 mynd

Ævintýrinu um Augastein fagnað

Blásið verður til fjölskylduhátíðar í Tjarnarbíói í dag kl. 14 í tilefni af endurútgáfu bókarinnar Ævintýrið um Augastein sem verið hefur ófáanleg um árabil. Meira

Umræðan

14. október 2017 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Á torgi tækifæranna

Eftir Gunnar Einarsson: "Það manngerða umhverfi sem sauðfjárræktinni hefur verið skapað er að keyra hana í þrot. Verð til bænda er orðið miklu lægra en í nágrannalöndunum." Meira
14. október 2017 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Íslenskur landbúnaður á tímamótum

Íslenskur landbúnaður er undirstaða byggðar víða um land. Þúsundir manna starfa við hann og enn fleiri byggja afkomu sína á að vinna úr landbúnaðarafurðum eða þjónustu við landbúnað. Meira
14. október 2017 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna hælisleitenda – umræða sem má ekki taka

Eftir Ásmund Friðriksson: "Í Þýskalandi er um ein milljón ríkisfangslausra hælisleitenda. Er ólíklegt að þeir nýti sér það ef þröskuldurinn er lægri hér en annars staðar?" Meira
14. október 2017 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Nýtt land, nýtt tungumál

Til hamingju Ísland, við erum að fara á HM með strákunum okkar í fótbolta. Njótum þeirrar gleði sem lengst. Flestir strákanna okkar eru atvinnumenn í fótbolta í öðrum löndum og þar eru þeir útlendingar. Þar tala þeir annað tungumál en móðurmálið. Meira
14. október 2017 | Pistlar | 845 orð | 1 mynd

Samfélagið einkennist af uppnámi og öryggisleysi

Slíkt ástand er hættulegt Meira
14. október 2017 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Traust

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Allir flokkar á þingi, að undanskildum Sjálfstæðisflokki, vilja gera Ísland að félagsmálastofnun fyrir umheiminn." Meira
14. október 2017 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Um þróun í íslenskum sjávarútvegi

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Við þurfum að horfa til framtíðar og sækja enn lengra fram á vettvangi verðmætasköpunar á grunni þekkingar og auðlinda sjávar." Meira
14. október 2017 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Viðbót við skrif Halldórs Benjamíns

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Það er merkilegt að Ísland sem var eitt af fátækustu ríkjum Evrópu um miðja síðustu öld sé nú eitt af fimm ríkustu löndum heims." Meira
14. október 2017 | Pistlar | 292 orð

Þriðja stærsta gjaldþrotið?

Í nýlegri grein í bandarísku tímariti, Econ Watch, gagnrýni ég ýkjusögur um Ísland, sem dreift er erlendis. Tímaritið bauð einum, sem þeim dreifa, Stefáni Ólafssyni, að veita andsvar. Meira

Minningargreinar

14. október 2017 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

Guðni Grímsson

Guðni fæddist í Baldurshaga í Vestmannaeyjum 13. nóvember 1934. Hann lést á HSV 28. september 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 11.8. 1901, d. 5.5. 1982, og Grímur Gíslason, f. 20.4. 1898, d. 31.3. 1980. Systkini Guðna: Magnús, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd

Hilmar Guðmundsson

Hilmar Guðmundsson fæddist á Kolbeinsá í Hrútafirði 2. apríl 1938. Hann lést við smalamennsku á Kolbeinsá 29. september 2017. Hilmar var sonur hjónanna Guðmundar Sigfússonar, f. 5.11. 1912, d. 5.11. 2004, og Hönnu Guðnýjar Hannesdóttur, f. 17.9. 1916,... Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargreinar | 3456 orð | 1 mynd

Ingólfur Óttar Örnólfsson

Ingólfur fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1. júlí 1933. Hann lést 16. september 2017 á heimili sínu. Foreldrar Ingólfs voru Örnólfur Valdimarsson kaupmaður og útgerðarmaður á Suðureyri, f. 5.1. 1893 á Ísafirði, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1271 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmi Jónsson

Pálmi Jónsson, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 11. nóvember 1929 á Akri, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Vífilsstöðum 9. október 2017.Foreldrar hans voru hjónin Jónína Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargreinar | 6001 orð | 1 mynd

Pálmi Jónsson

Pálmi Jónsson, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 11. nóvember 1929 á Akri, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Vífilsstöðum 9. október 2017. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Ólafsdóttir, f. 1886, húsfreyja á Akri, og Jón Pálmason, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Sigurlaug Þorkelsdóttir

Sigurlaug Þorkelsdóttir fæddist 19. nóvember 1933. Hún andaðist 25. september 2017. Útför Sigurlaugar var gerð 5. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Steinar Baldursson

Steinar Baldursson fæddist á Ólafsfirði 4. nóvember 1943. Hann andaðist á Siglufirði 7. október 2017. Faðir hans var Baldur Steingrímsson, f. á Þverá í Öxnadal, Eyj., 8. apríl 1911, d. 16. febrúar 1972. Móðir hans var Oddrún Ásdís Ólafsdóttir Reykdal,... Meira  Kaupa minningabók
14. október 2017 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Þóra Sigurðardóttir

Þóra Sigurðardóttir fæddist 18. júlí 1925 á Leifsstöðum í Svartárdal. Hún lést 1. október 2017 á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Sigurðar Benediktssonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2017 | Viðskiptafréttir | 694 orð | 2 myndir

Danske Bank mælir með íslensku bönkunum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Danske Bank ráðleggur fjárfestum að kaupa skuldabréf íslensku bankanna og mælir með yfirvigt í nýrri greiningu sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
14. október 2017 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Eigendur Sigga skyrs vilja selja fyrirtækið

Sigurður Kjartan Hilmarsson og aðrir eigendur The Icelandic Milk and Skyr Corporation í Bandaríkjunum, sem framleiða undir vörumerkinu Siggi's Skyr, hafa sett fyrirtækið í söluferli , að því er fram kemur í frétt á vefsíðu CNBC. Meira
14. október 2017 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Lansdowne keypti í N1 fyrir um 1,1 milljarð

Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne Partners hefur keypt 3,8% hlut í N1 og er hluturinn metinn á um 1,1 milljarð króna, samkvæmt lista yfir 20 stærstu hluthafa. Í vikunni var upplýst að sjóðurinn hefði keypt 6,05% hlut í Vodafone. Meira

Daglegt líf

14. október 2017 | Daglegt líf | 465 orð | 3 myndir

Alspora hundar eru dýrmætt fágæti

Alsporar hafa fylgt þjóðinni í aldanna rás og eru hluti af menningararfi þjóðarinnar. Fjórir alspora fjárhundshvolpar fæddust hjá Elmu Cates í Hafnarfirði í lok ágúst. Alsporar eru fágætir og voru taldir til dýrgripa hér áður fyrr. Meira
14. október 2017 | Daglegt líf | 523 orð | 1 mynd

Einstaklega góð þrjátíu ára kynni af alsporum

„Ég eignaðist minn fyrsta alspora árið 1973 þegar ég hóf störf sem dýralæknir. Meira
14. október 2017 | Daglegt líf | 315 orð | 1 mynd

Norskur lundahundur forfaðir

Í bók sinni „ The Dewclaw Puzzle“ segir Monika D. Meira

Fastir þættir

14. október 2017 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. Db3 Db6 6. d3 e6 7. Be3 Da6...

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. Db3 Db6 6. d3 e6 7. Be3 Da6 8. cxd5 exd5 9. Rc3 Rbd7 10. O-O Be7 11. h3 h6 12. Rd4 Bh7 13. f4 O-O 14. Rf3 Hfe8 15. Bf2 b5 16. a3 Bd6 17. Hae1 Hab8 18. Dc2 c5 19. e4 b4 20. axb4 cxb4 21. Ha1 Dc8 22. e5 bxc3 23. Meira
14. október 2017 | Í dag | 289 orð

Allar girnast ár í sjá

Vísnagátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þarna sérðu svarta kind. Sumir skömm í hattinn fá. Þetta er fremur fljót en lind. Feginn þarna hvílast má. Þannig leysir Helgi R. Meira
14. október 2017 | Fastir þættir | 164 orð

Á grasinu. N-NS Norður &spade;Á5 &heart;KG107542 ⋄Á &klubs;D74...

Á grasinu. N-NS Norður &spade;Á5 &heart;KG107542 ⋄Á &klubs;D74 Vestur Austur &spade;G93 &spade;74 &heart;ÁD &heart;9863 ⋄10976542 ⋄8 &klubs;9 &klubs;ÁKG632 Suður &spade;KD10862 &heart;-- ⋄KDG3 &klubs;1085 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. október 2017 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Dugleg að halda upp á afmælin

Signý Ingvadóttir ætlar að bjóða ættingjum og vinum í veislu heim til sín í kvöld í tilefni þess að hún á 40 ára afmæli í dag. „Svo ætla ég að toppa afmælið með því að fara til Tenerife um næstu helgi. Meira
14. október 2017 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. (Sálm. Meira
14. október 2017 | Fastir þættir | 535 orð | 2 myndir

Fjölnir og Víkingaklúbburinn á EM skákfélaga

Skákdeild Fjölnis og Víkingaklúbburinn taka þátt í Evrópumóti taflfélaga sem lýkur um helgina í Antalya í Tyrklandi. Eins og vænta mátti fengu báðar sveitirnar geysisterka andstæðinga í fyrstu umferð. Meira
14. október 2017 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Frestuðu tónleikunum vegna fótboltaleiks

Sú staða kom upp fyrr í vikunni að tónleikar U2 í Buenos Aires í Argentínu áttu að fara fram á sama tíma og undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu þar í landi. Meira
14. október 2017 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Kristinn Guðmundsson

Kristinn Guðmundsson fæddist á Króki á Rauðasandi 14.10. 1897, Foreldrar hans voru Guðmundur Sigfreðsson, hreppstjóri á Króki, síðar í Lögmannshlíð við Akureyri, og k.h., Guðrún Júlíana Einarsdóttir húsfreyja. Meira
14. október 2017 | Í dag | 114 orð

Lausn haustjafndægragátu

Mikill fjöldi lausna barst við haustjafndægragátunni og voru flestir með rétta lausn á henni. Lausnarvísan hljóðar svo: Haustlitirnir hugann róa og hjart að gleðja. Hamingju og heill á veðja. Hreinar bænir fæsta seðja. Meira
14. október 2017 | Í dag | 53 orð

Málið

Fyrsta merking orðsins hugð í orðabókinni er áhugi og hugðarefni er sagt „e-ð sem maður hefur áhuga á (og rækir), áhugamál“. Meira
14. október 2017 | Í dag | 1676 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Æðsta boðorðið Meira
14. október 2017 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Olly Murs í fjórða dómarasætið

Fjölmargir keppnistengdir raunveruleikaþættir hafa verið á boðstólum ljósvakamiðla um árabil en meðal þeirra stærstu og vinsælustu er „The Voice“. Sá þáttur hefur notið vinsælda víðsvegar um heim og er Bretland þar engin undantekning. Meira
14. október 2017 | Í dag | 386 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir Svanhildur Snæbjörnsdóttir 90 ára Sigurður Samúelsson 85 ára Edda Ögmundsdóttir Helga Helgadóttir Józef Lata 80 ára Ásthildur Vilhjálmsdóttir Bergur Felixson Matthías Matthíasson Ólafur Finnbogason Ólafur... Meira
14. október 2017 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

Trausti Þorgeirsson og Björg Vignisdóttir gengu í hjónaband í...

Trausti Þorgeirsson og Björg Vignisdóttir gengu í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykjavík hinn 16. júní... Meira
14. október 2017 | Í dag | 652 orð | 2 myndir

Víðismaður sem nýtur sín best í Garðinum

Einar Jón Pálsson fæddist í Keflavík 14.10. 1967 en ólst upp hjá móðurömmu og afa í Garðinum, þeim Ingvari og Jónu á Bjargi. Einar Jón hefur búið í Garðinum stærstan hluta ævinnar, ef frá eru talin sex ár í Reykjanesbæ og fjögur ár í Danmörku. Meira
14. október 2017 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Það er aldrei gaman að fá óvænta reikninga eða ef reikningar eru hærri en venjulega. Þessu lenti Víkverji í nýlega, botnaði ekkert í því að síðasti símreikningur var rúmlega sjö þúsund krónum hærri en venjulega. Meira
14. október 2017 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. október 1939 Laxárvirkjun, rafstöð Akureyrar við Laxárfossa í Þingeyjarsýslu, tók til starfa. Hún var 2000 hestöfl og fengu Akureyringar þá „nóg rafmagn til ljósa, suðu og iðnaðar,“ að sögn Þjóðviljans. 14. Meira

Íþróttir

14. október 2017 | Íþróttir | 891 orð | 2 myndir

Að stíga út úr skugganum

Stjarnan Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið Stjörnunnar leikur nú annað árið í röð í efstu deild eftir að hafa átt nokkur mögur ár þar sem það fór á milli efstu og næst efstu deildar. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Arna Sif samdi við Verona

Arna Sif Ásgrímsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við ítalska A-deildarliðið Verona. Hún fylgir þar með í fótspor Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem samdi við Verona í síðasta mánuði. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Aron Einar fór meiddur út af

Aron Einar Gunnarsson meiddist á ökkla og fór af leikvelli skömmu fyrir leikslok í gærkvöldi þegar Cardiff tapaði fyrir Birmingham, 1:0, á heimavelli Birmingham. Leikurinn var liður í B-deild ensku knattspyrnunnar. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 289 orð | 4 myndir

*Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson er enn á meðal efstu manna eftir 2...

*Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson er enn á meðal efstu manna eftir 2. hring á SGT Tourfinal-mótinu sem er lokamót Nordic Golf-mótaraðarinnar og fer fram í Árósum í Danmörku. Hann lék á 71 höggi í gær eða einu höggi yfir pari. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Dagný leikur til úrslita

Dagurinn í dag verður merkilegur hjá landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur. Hún mun leika til úrslita um meistaratitilinn í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu í Cary í Norður-Karólínuríki. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Keflavík 90:78 Stjarnan – KR...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Keflavík 90:78 Stjarnan – KR 75:72 Staðan: Stjarnan 220167:1384 ÍR 220162:1354 Grindavík 220196:1854 KR 211159:1542 Haukar 211154:1562 Þór Ak. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

England B-deild: Birmingham – Cardiff 1:0 • Aron Einar...

England B-deild: Birmingham – Cardiff 1:0 • Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður á 68. mín. hjá Cardiff en fór út af meiddur á 90. mín. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Erkifjendur mætast

Þráðurinn verður tekinn upp á ný í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag eftir landsleikjahlé sem gert var vegna undankeppni HM. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Fimm bættust í hópinn í sumar

Stjarnan fékk fimm leikmenn til liðs sig fyrir og eftir að keppnistímabilið hófst. Markvörðurinn Lárus Gunnarsson kom frá Gróttu eins og leikstjórnandinn Aron Dagur Pálsson. Bjarki Már Gunnarsson flutti heima frá Aue í Þýskalandi eftir þriggja ára dvöl. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Fyrstur í 100 mörk í efstu deild

Eyjólfur Bragason var einn burðarása uppalinna Stjörnumanna sem skipuðu liðið vorið 1982 m.a. með Magnúsi Teitssyni, Magnúsi Andréssyni og Birki Sveinssyni, þegar Stjarnan vann sér sæti í efstu deild karla í handknattleik í fyrsta skipti. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Gjörbreytt markmið

Kári Jónsson, U-20 ára landsliðsmaður í körfubolta, tók þá ákvörðun að ganga aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Hauka en hann tjáði Morgunblaðinu í vikunni að hann myndi snúa heim frá Philadelphia. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – Hvíti riddarinn 29:27 Mílan &ndash...

Grill 66-deild karla Valur U – Hvíti riddarinn 29:27 Mílan – Þróttur 19:20 Stjarnan U – ÍBV U 30:31 Staðan: Akureyri 4310110:977 KA 4310103:967 HK 330094:736 Þróttur 4301100:876 Haukar U 311179:733 ÍBV U 4103110:1282 Valur U 310275:782... Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar í austurvegi

FH, silfurliðið frá síðasta Íslandsmóti karla í handknattleik, á fyrir höndum spennandi verkefni í dag. FH-ingar fóru í austurveg og leika í dag á söguslóðum í St. Pétursborg. Um er að ræða síðari leik liðsins í 2. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Valshöllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Valshöllin: Valur – ÍBV S16 Vallaskóli: Selfoss – ÍR S19.30 Framhús: Fram – Grótta S20 Úrvalsdeild kvenna: Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – Selfoss S17.30 1. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Karlalið Stjörnunnar í meistaraflokki tók fyrst þátt í Íslandsmótinu í...

Karlalið Stjörnunnar í meistaraflokki tók fyrst þátt í Íslandsmótinu í handknattleik 1972 og lék þá í A-riðli 2. deildar sem skipt var upp í tvo riðla. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 745 orð | 1 mynd

Koma Kára skiptir máli

Merkilegustu tíðindi 2. umferðar voru þau að Georgia Olga Kristiansen varð fyrsti kvenkyns dómarinn í sögu úrvalsdeildar karla til að dæma leik. Þótt fyrr hefði verið segi ég og vonandi fáum við fleiri konur í dómarastéttina í kjölfarið. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Leikmaður umferðarinnar Terrell Vinson, Njarðvík Vinson hefur byrjað...

Leikmaður umferðarinnar Terrell Vinson, Njarðvík Vinson hefur byrjað mótið með miklum látum og átti stóran þátt í sigri Njarðvíkinga í Þorlákshöfn þar sem hann skoraði 30 stig af 76. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Lék með á áttræðisaldri

Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, markvörður handknattleiksliðs Hvíta riddarans í Mosfellsbæ, varð í gærkvöldi elsti maður til þess að taka þátt í deildarleik á Íslandsmótinu í handknattleik. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Stefnir í ágætis afgang

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eins og fram hefur komið eru áætlaðar greiðslur FIFA til Knattspyrnusambands Íslands vegna árangurs karlalandsliðsins í undankeppni HM um 1,3 milljarðar króna. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Stjarnan – KR 75:72

Ásgarður, Dominos-deild karla, föstudag 13. október 2017. Gangur leiksins : 0:4, 4:10, 8:14 , 19:16, 35:28, 39:30 , 39:37, 46:45, 51:50, 53:56 , 57:56, 65:63, 75:72 . Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sýndi sparihliðarnar

Birgir Leifur Hafþórsson sýndi sparihliðarnar í Hainan í Kína aðfaranótt föstudagsins. Birgir lék þá annan hringinn á Opna Hainan-mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu á aðeins 65 höggum sem er sjö högg undir pari vallarins. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Tapleikur og Tryggvi kom ekki við sögu

Tryggvi Snær Hlinason var í leikmannahópi Spánarmeistara Valencia í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Khimki Moskvu, 75:70, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik. Leikurinn fór fram í Moskvu. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Verður frá fram í janúar

Jón Arnór Stefánsson leikur ekki með Íslandsmeisturum KR í körfuknattleik fyrr en á nýju ári. Hann staðfesti þetta í samtali við visir.is í gærkvöldi. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Það var eitt og annað fróðlegt við val Geirs Sveinssonar...

Það var eitt og annað fróðlegt við val Geirs Sveinssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, á landsliðhópnum sem hann ætlar að tefla fram í vináttuleikjum við Svía síðar í þessum mánuði. Það sem m.a. Meira
14. október 2017 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Þór Ak. – Keflavík 90:78

Höllin, Akureyri, Dominos-deild karla, föstudag 13. október 2017. Gangur leiksins : 10:3, 14:15, 21:22, 23:28 , 31:28, 38:34, 46:39, 46:45 , 48:53, 54:53, 58:58, 69:58 , 75:60, 78:62, 82:67, 90:78 . Þór Ak . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.