Greinar fimmtudaginn 26. október 2017

Fréttir

26. október 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

72 gera athugasemdir við mat á Svartárvirkjun

Skipulagsstofnun hefur fengið 72 athugasemdir við frummatsskýrslu vegna mats á umhverfisáhrifum væntanlegra framkvæmda við Svartárvirkjun í Bárðardal. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Aðgerðir draga úr aðsókn

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að breytingar sem gerðar voru á reglugerð um útlendinga í ágúst síðastliðnum hafi dregið úr endurkomu einstaklinga frá öruggum ríkjum sem sótt hafa um alþjóðlega vernd hérlendis. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 294 orð | 2 myndir

Aftur til fortíðar

Hér áður fyrr þótti fráleitt að henda beinum enda var hægt að sjóða úr þeim magnað seyði sem innihélt kynstrin öll af næringarefnum og öðrum undraefnum sem losna úr beinunum við suðu. Þetta er því eitt af þessum vel geymdu leyndarmálum og nú loksins er hafin framleiðsla á því úr íslenskum beinum. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á biðlista

Aldrei hafa fleiri verið á biðlista eftir vímuefnameðferð á vegum SÁÁ, en þeir eru yfir 300. Í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi er fullyrt að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri hérlendis. Valgerður Á. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Aukin veiðigjöld þrengja að bænum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bæjarstjórn Bolungarvíkur lét vinna úttekt á áhrifum veiðigjalda á bæjarfélagið en á síðustu fimm fiskveiðiárum hafa bolvískar útgerðir borgað samtals 469 milljónir króna til ríkisins í formi veiðigjalda. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð

Án haffæris og of margir farþegar

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar (LHG) barst á ellefta tímanum í fyrrakvöld ábending um að farþegabátur væri á sjó nærri Reykjavík með útrunnið haffærisskírteini og of marga farþega um borð miðað við áður útgefið farþegaleyfi. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð

Bankasýslan segir 120 milljarða svigrúm

Bankasýsla ríkisins segir í minnisblaði til fjármála- og efnahagsráðuneytisins að mismunur á eigin fé bankanna og þeim eiginfjárkröfum sem FME hefur sett sé alls um 253 milljarðar króna. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 972 orð | 2 myndir

„Eldurinn er alltaf jafn heillandi“

Gott er að láta fagmann gera úttekt þegar flutt er inn á heimili með arni eða kamínu. Formuðu kubbarnir eru handhægir en innihalda vaxefni sem geta sest innan á strompinn. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 1288 orð | 2 myndir

„Fólk deyr úr geðsjúkdómum“

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Á meðan geðheilbrigðiskerfið er eins og það er sé ég ekki fyrir mér að geta búið á Íslandi.“ Þetta segir Dísa Bjarnadóttir, sem greindist með geðhvörf fyrir tíu árum. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 768 orð | 1 mynd

„Vellíðanin streymir um líkamann“

Ágúst mætir hress og fullur af orku til vinnu ef hann byrjar daginn á reiðhjólatúr. Vetrarhjólreiðar kalla á að fjárfesta í góðum ljósum, nagladekkjum og hlýjum fatnaði. Meira
26. október 2017 | Erlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

„Xi forseti vill ekki deila völdunum með öðrum“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Flestir þeirra sem fengu sæti í valdamestu nefnd Kommúnistaflokks Kína eru nánir bandamenn Xi Jinping, forseta landsins og aðalritara flokksins. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Bitnar á dýptinni

„Þetta eru meira og minna sömu og svipaðar áherslur og voru fyrir ári,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmála fræði við Háskólann á Akureyri. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 652 orð | 1 mynd

Bílnum komið í stand fyrir köldu mánuðina

Móðupúðinn getur komið í góðar þarfir og stendur heldur betur undir nafni. Samanbrjótanleg skófla og startkaplar ættu að vera til taks í skottinu. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Bæta líðan og auka samkennd barna

Velferðarsjóður barna og KVAN ehf. skrifuðu undir samkomulag um menntunar- og þjálfunarverkefnið Verkfærakistuna í gær. Verkefnið beinist að fagfólki í skólum og tómstundastarfi, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 352 orð | 2 myndir

Daði Freyr fagnar útgáfu EP plötu í dag

Daði Freyr gefur út sína fyrstu íslensku EP plötu í dag. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum á Húrra í kvöld þar sem platan verður leikin í heild sinni en einnig verður talið í eldri smelli tónlistarmannsins. Meira
26. október 2017 | Erlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Deila hart á Trump

Aukin harka hefur færst í erjurnar innan Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum eftir að tveir af þingmönnum hans í öldungadeildinni deildu hart á Donald Trump forseta. Meira
26. október 2017 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Deilt um kosningar í Kenía

Stuðningsmenn stjórnarandstöðuleiðtogans Raila Odinga mótmæla umdeildum forsetakosningum sem verða í Kenía í dag eftir að hæstiréttur landsins ógilti kosningar sem fóru fram í ágúst. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Einhverjir munu hætta

Alexander G. Eðvardsson, sérfræðingur á skatta- og lögfræðisviði KPMG, rifjar upp að KPMG hafi unnið sambærilega úttekt á rekstri hótela árið 2011. Síðan hafi eiginfjárstaða hótela batnað. Nú sé hálfgerðu gullgrafaraæði í greininni að ljúka. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ekki rétt staðið að lokun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lagt fyrir Isavia ohf. að gera áætlun um að bregðast við ágöllunum við lokun neyðarbrautarinnar svokölluðu. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 649 orð | 6 myndir

Elti drauminn til stórborganna

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rakel Karlsdóttir hefur opnað arkitektastofuna Rakel Karls í Kaupmannahöfn. Hún hefur starfað hjá þekktum arkitektastofum við verkefni víða um heim. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 1409 orð | 1 mynd

Farvegur fyrir hugmyndirnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er ekkert að mér – nema að ég get ekki hreyft mig,“ segir Brandur Bjarnason Karlsson, 35 ára gamall frumkvöðull að stofnun Frumbjargar – Frumkvöðlamiðstöðvar Sjálfsbjargar. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð

Finna að stjórnsýslunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gerir athugasemdir við stjórnsýslu Isavia og Samgöngustofu við lokun flugbrautar 06/24, svokallaðrar neyðarbrautar, á Reykjavíkurflugvelli. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fjáröflunardagur Barðstrendinga

Hinn árlegi fjáröflunardagur kvennadeildar Barðstrendingafélagsins verður laugardaginn 28. október nk. í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, frá klukkan 14. Til sölu er margskonar varningur, s.s. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjölbreytni á sjávarúvegsráðstefnunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verð- ur haldin 16.-17. nóvember í Hörpu. Ráðstefnan er nú haldin í áttunda sinn og hefur stækkað með ári hverju. Nú verða 14 málstofur og fluttir verða um 70 fyrirlestrar. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 271 orð | 9 myndir

Frambjóðendur á ferð og flugi

Alþingiskosningarnar 2017 eru ekki á morgun, heldur hinn. Frambjóðendur allra flokka hafa verið á ferð og flugi síðustu daga til að kynna stefnumál sín og heilsa upp á kjósendur víða um land. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Framlag sjávarútvegs mikið

Síldarvinnslan í Neskaupstað birti í gær færslu á vef sínum undir fyrirsögninni: „Hver er hin raunverulega staða í íslenskum sjávarútvegi? Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Fram og borgin undirrituðu viljayfirlýsingu árið 2004

Á ýmsu hefur gengið í samskiptum Reykjavíkurborgar og Fram í þann rúma áratug sem flutningur félagsins í Úlfarsárdal hefur staðið fyrir dyrum. Fyrr á þessu ári hótaði Fram að draga borgina fyrir dóm vegna vanefnda. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Frumkvöðull og munnmálari

Brandur Bjarnason Karlsson leggur stund á munnmálun í tómstundum. Hann hefur haldið nokkrar sýningar á verkum sínum og undirbýr nú nýja myndlistarsýningu. Meira
26. október 2017 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gos í Eldhringnum

Íbúar þorps í Indónesíu fylgjast með eldgosi í Sinabung-fjalli á norðurhluta eyjunnar Súmötru. Eldfjallið hefur gosið oft og með reglulegu millibili frá því í ágúst árið 2010. Hafði fjallið þá legið í dvala í rúmar fjórar aldir. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 380 orð | 1 mynd

Grísk helgarveisla

Þegar ég er orðin leið á uppskriftarlífi mínu vel ég mér þema til að neyða mig út fyrir þægindarammann og helst út fyrir hin hefðbundnu krydd. Þá vel ég mér land eða þema og leitast við að hafa málsverðinn eftir því. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Grænland á milli steins og sleggju

Árni Snævarr, upplýsingafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum, flytur fyrirlestur um sjálfstæðisbaráttu Grænlendinga á vegum Kalak, Vináttufélags Íslands og Grænlands, í Stofunni, Vesturgötu 3, í kvöld, 26. október, kl. 20. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Hafa rannsakað bein „Bláklæddu konunnar“

Rannsókn sérfræðinga Þjóðminjasafnsins á „Bláklæddu konunni“ svonefndu er enn í gangi og í hádeginu í dag mun Joe W. Walser, mannabeinafræðingur á safninu, segja frá nýjustu vitneskju sem liggur fyrir á sérsviði hans. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Haust bjargaði vori

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela, segir útlit fyrir að áætlun félagsins um 20% vöxt tekna í ár muni tæplega standast. Samkvæmt áætluninni mun veltan fara úr 10 í 12,1 milljarð króna. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð

Helstu ákvæði

Stofufangelsi Innanríkisráðuneytið getur hneppt stuðningsmenn öfgamanna í hálfgert stofufangelsi þó að engar sakir hafa verið á þá bornar. Á tímum neyðarlaganna varð viðkomandi að halda sig innandyra á heimili sínu. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Horfum björtum augum til framtíðar

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég tel að sú framtíðarsýn sem við höfum geti haft áhrif á það hvar við endum. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Hótel úti á landi þola illa meiri skattbyrði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gististaðir á landsbyggðinni munu hafa lítið svigrúm til að taka á sig hækkun virðisaukaskatts úr 11% í 22,5%. Yrðu margir þeirra reknir með tapi. Sömu sögu má segja af rekstri hópferðafyrirtækja. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Húsdýr með rándýrseðli nælir sér í þröst

Þessi biksvarti köttur þurfti ekki skjól skammdegisins til að koma tönnum í þennan fallega þröst. Þrátt fyrir að kettir hafi verið húsdýr árþúsundum saman og séu flestir vanir því að þeim sé færður matur á silfurfati halda þeir fast í rándýrseðlið. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Jafnréttisviðurkenning afhent

Druslugangan og Hafnarfjarðarbær hlutu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs sem veitt var við hátíðlega athöfn í Hannesarholti á þriðjudag. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Kann að hafa verið seldur „íslenskur draumur“

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Auka þarf samstarf Útlendingastofnunar og lögreglunnar í ljósi þess að brögð hafa verið að því að hælisleitendur hér á landi stundi ýmsa brotastarfsemi á meðan mál þeirra eru til meðferðar. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Koma saman til að minnast konungsins

„Svona minningarstund er mjög formföst á alla vegu og þarf meðal annars fólk að klæðast svörtu, en við fáum mjög nákvæmar leiðbeiningar frá taílenska ríkinu um hvernig athöfnin skal fara fram,“ segir Andrea Sompit, aðstoðarmaður ræðismanns... Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 4 myndir

Kosið um skatta og húsnæði

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kosið verður til Alþingis eftir tvo daga og það fer hver að verða síðastur að gera upp hug sinn, hafi hann ekki gert það þegar. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haustsólin Hún varpaði geislum sínum á fána og fólk í... Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Landssambandið var ekki samstiga

Innan Félags makrílveiðimanna eru 30 bátar með meirihluta aflaheimilda á krókaveiðum í makríl. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 389 orð | 3 myndir

Langri bið fer loks að ljúka

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú hillir undir langþráðan draum Framara um uppbyggingu íþróttamannvirkja félagsins í Úlfarsárdal. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Leggst ekki gegn ESB-kosningu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Lekinn kærður til saksóknara

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fjármáleftirlitið (FME) hefur kært gagnaleka úr þrotabúi Glitnis til embættis héraðssaksóknara en nauðsynlegt er að héraðssaksóknara berist kæra frá FME svo að embættið geti hafið rannsókn á málum af þessu tagi. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Lokað í Grímsey þegar allir eru búnir að kjósa

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Formönnum yfirkjörstjórna kjördæmanna sex ber saman um það að alþingiskosningarnar á laugardag verði með hefðbundnu sniði og í litlu sem engu frábrugðnar alþingiskosningunum í fyrrahaust. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

LS fækkar í eigin röðum

„Vissulega ættu margir þættir í smábátaútgerðinni að sameina okkur, en staðan er samt þannig að stóru útgerðirnar í krókaaflamarki eiga litla samleið með strandveiðiútgerðinni,“ segir, Bárður Guðmundsson, formaður Samtaka smærri útgerða, en... Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð

Mótmæla hækkun veiðigjalda og uppboðsleið

Axel Helgason var endurkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda á aðalfundi LS sem lauk á föstudag. Fjölmargar ályktanir og tillögur voru samþykktar á fundinum. Var þar m.a. öllum hugmyndum um uppboðsleið á aflaheimildum harðlega mótmælt. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 1073 orð | 2 myndir

Munu ekki slaka á klónni

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Franska þingið samþykkti í síðustu viku ný róttæk lög gegn hryðjuverkastarfsemi sem auka verulega á heimildir yfirvalda til húsleita, takmarkana á ferðafrelsi fólks og til að loka bænahúsum. Meira
26. október 2017 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Rætt hvort svipta eigi Katalóníu sjálfstjórn

Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur afþakkað boð um að mæta á fund með spænskri þingnefnd sem ræðir í dag tillögu ríkisstjórnar Spánar um að virkja grein í stjórnarskránni sem heimilar henni að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

SA gagnrýna tíðar skattabreytingar

Skattar voru hækkaðir 170 sinnum á árunum 2009 til 2017 en lækkaðir 58 sinnum. Hlutfall hækkana var því um 75% á tímabilinu. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir jafn tíðar breytingar ekki vitna um... Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Saga í letri og bókbandi

Ritmenning og bókband eru inntakið á áhugaverðri sýningu, Letur og list , sem nú stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 535 orð | 4 myndir

Sambandsslit urðu kveikjan að handriti

Rökkur, ný íslensk kvikmynd, verður frumsýnd annað kvöld. Myndin er sannkallaður sálfræðitryllir en leikstjóri hennar, Erlingur Óttar Thoroddsen, er forfallinn áhugamaður um hrollvekjur, sálfræðitrylla og almennt kvikmyndir sem hræða fólk. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð | 3 myndir

Samningur um uppbyggingu í Hlíðarfjalli undirritaður

Samningur um stofnun undirbúningsfélagsins Hlíðarhryggs ehf. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 908 orð | 3 myndir

Skattabylgjan bitnar á fyrirtækjum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir mikið verk óunnið í að vinda ofan af skattahækkunum eftir hrunið. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Skráning í WOW Cyclothon 2018

Skráning í WOW Cyclothon 2018 er hafin á vef hjólreiðakeppninnar en hún fer fram í áttunda skipti 26.-30. júní næstkomandi. Keppendur hjóla ýmist einir hringinn um landið eða í fjögurra eða tíu manna liðum þar sem hjólað er með boðsveitarformi. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Slagkrafturinn verður minni

Þrjú félög eru virk í baráttunni fyrir smábátaeigendur. Forystumenn Landssambands smábátaeigenda hyggjast ræða við önnur hagsmunasamtök á næstunni. Tillaga um að leyfa netaveiðar í krókaaflamarki var felld á aðalfundi LS í síðustu viku. Meira
26. október 2017 | Innlent - greinar | 233 orð | 1 mynd

Smákökusamkeppnin sem þjóðin elskar

Það er komið að hinni árlegu smákökusamkeppni KORNAX en keppnin er fyrir löngu orðin fastur liður í tilveru metnaðarfullra smákökubakara um land allt. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð

Starfshópur skipuleggur

Reykjavíkurborg og Knattspyrnufélagið Fram hafa myndað starfshóp um heildarskipulag og uppbyggingu mannvirkja, svo sem vegna gervigrass og flóðlýsingar á aðalvelli Fram og vegna knatthúss. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Stikur og stígar í Þórsmörk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þórsmörkin er öll að gróa upp og göngustíganetið þar er virkilega flott. Óvíða á landinu hefur tekist jafn vel til í umhverfisbótum,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá Skógræktinni. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð

Styrkja Pieta Ísland um 24 milljónir

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð

Stækka bleikjueldisstöðina í Grindavík

Íslandsbleikja opnaði síðasta föstudag með formlegum hætti nýja stækkun við eldisstöð sína að Stað í Grindavík. Um er að ræða átta ný eldisker, samtals 16 þúsund rúmmetra, sem bætast við núverandi 28 þúsund rúmmetra eldisrými sem þegar er á svæðinu. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Störf kvenna á mótum lands og sjávar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Úrslit í samkeppni um nýtt útilistaverk við Gömlu höfnina í Reykjavík voru tilkynnt í vikunni. Faxaflóahafnir efndu til samkeppninnar fyrr á þessu ári. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Súludans getur verið íþrótt

Halldóra Kröyer hafði engan áhuga á að fara að kenna „einhverjum strippurum“ þegar hún var beðin um að kenna súludönsurum jóga. Hún lét þó tilleiðast, tók snúning á súlunni og heillaðist af dansinum sem sums staðar er orðinn viðurkennd íþrótt með möguleika á að verða ólympíugrein. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Tilboð Samskipa var langlægst

Samskip hf. Reykjavík átti langlægsta tilboðið í rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara næstu fjögur árin, þ.e. 2018 til 2021. Samskip annast nú rekstur skipsins. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Um 20 tonn af kolmunna á tímann þegar best lætur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nokkur skip hafa reynt fyrir sér á kolmunnaveiðum í íslenskri lögsögu austur af landinu síðustu tvær vikur, meðal annars Guðrún Þorkelsdóttir SU, Bjarni Ólafsson AK og Heimaey VE. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 3 myndir

Umdeildur athafnamaður

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Umhverfissamtök vilja veiða makrílinn niður

Norsku umhverfisverndarsamtökin, NMF, vilja að mun meira verði veitt af makríl á næsta ári heldur en Alþjóða hafrannsóknaráðið, ICES, leggur til. Meira
26. október 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Við tökur á kínverskum vísindaskáldskap á Íslandi

Hér má sjá hluta af um 140 manna kvikmyndatökuliði sem tekur þátt í upptökum á kínversku vísindaskáldsagnaþáttunum The King of Blaze á Laugavegi. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2017 | Leiðarar | 613 orð

Bandarískt búmerang

Ótrúlegar vendingar hafa orðið á umtöluðustu samsæriskenningum síðari tíma vestra Meira
26. október 2017 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Gölluð viðbrögð „góða fólksins“

Björn Bjarnason, áður dómsmálaráðherra, vitnar í „svarta skýrslu“ um m.a. mansal og vændi sem fróðlegt er að kynna sér og segir svo: Í þessum orðum er lýst ástandi sem ekki verður einungis leyst með því að auka umsvif lögreglunnar. Meira

Menning

26. október 2017 | Bókmenntir | 1696 orð | 3 myndir

Anna – Eins og ég er

Í bókinni Anna – Eins og ég er er fjallað um lífshlaup Önnu Kristjánsdóttur vélfræðings sem var ein af fyrstu Íslendingunum til að láta leiðrétta kyn sitt. Hún vissi frá blautu barnsbeini að hún hefði fæðst í röngum líkama. Meira
26. október 2017 | Leiklist | 1180 orð | 2 myndir

Áhorfendur fá rými til túlkunar

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Rannsóknarspurningin sem við lögðum upp með var: Af hverju drepur maður mann? Hvað fær venjulegar manneskjur til að fremja hryllilegan glæp? Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 1237 orð | 4 myndir

Ákveðin tegund af utanlandsferð

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 1458 orð | 11 myndir

Ástarþrá, sorg og margvísleg dýr

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í fimmta sinn á miðvikudaginn kemur í Finlandia-húsinu í Helsinki í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 1292 orð | 3 myndir

„Ég var ekki bara nýliði“

Í bókinni Helgi – Minningar Helga Tómassonar ballettdansara rekur Þorvaldur Kristinsson sögu Helga allt frá því að hann varð vitni að sýningu fyrsta ballettflokks sem steig á svið á Íslandi í Vestmannaeyjum sumarið 1947, þá á fimmta ári. Meira
26. október 2017 | Tónlist | 480 orð | 2 myndir

„Mikil hátíðarstemning“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lúthersdagar hefjast í dag í Hallgrímskirkju og standa til og með 31. október en tilnefni þeirra er 500 ára afmæli siðbótarinnar sem nú er minnst víða um lönd. Meira
26. október 2017 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Daði Freyr heldur útgáfutónleika á Húrra

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, sem heillaði landann með prúðmannlegri framkomu sinni í Söngvakeppninni í ár, heldur upp á útgáfu fyrstu stuttskífu sinnar, Næsta skrefs, á Húrra í kvöld. Húsið verður opnað kl. Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 709 orð | 2 myndir

Femínískur brautryðjandi

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
26. október 2017 | Kvikmyndir | 670 orð | 1 mynd

Gefur sýn á líf Vopnfirðinga

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Vopnafjörður er einstaklega sumarfagur staður og bærinn snyrtilegur og tekur vel á móti gestum en rétt eins og á aðra staði á Íslandi setja árstíðirnar mark sitt á hann. Meira
26. október 2017 | Fólk í fréttum | 688 orð | 1 mynd

Gríðarlega mikið rými fyrir túlkun

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þýski klarínettleikarinn Andreas Ottensamer er einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Meira
26. október 2017 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Guðný í Íslenskri kvikmyndaklassík

Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri fjallar um aðlaganir sínar á skáldverkum föður síns, Halldórs Laxness, að hvíta tjaldinu, í fyrirlestri í röðinni Íslenskri kvikmyndaklassík í dag kl. 12 í stofu 207 í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 788 orð | 6 myndir

Hugleiðingar um líf og dauða

AF BÓKMENNTUM Árni Matthíasson arnim@mbl.is Tólf bækur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017, verk níu kvenna og þriggja karla, en verðlaunin verða afhent næstkomandi miðvikudag. Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 38 orð | 1 mynd

Minnast Sigurðar með ljóðorkukvöldi

Blekfjelagið, nemendafélag meistaranema í ritlist við Háskóla Íslands, blæs til ljóðorkukvölds í kvöld kl. 20 í Oddsson, Hringbraut 121. Meira
26. október 2017 | Tónlist | 126 orð

Músíkölsk fjölskylda og pólskir vinir

Þrír ungir tónlistarmenn, bræður frá Ísafirði af pólskum uppruna, þeir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach, bjóða til fjölbreyttra tónleika í kvöld kl. 19.30 í tónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11. Meira
26. október 2017 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Rokkgoðsögnin Fats Domino látinn

Tónlistarmaðurinn Fats Domino er látinn, 89 ára að aldri. Domino var einn áhrifamesti flytjandi rokktónlistar á sjötta og sjöunda áratug liðinar aldar en þekktustu lög hans eru „Ain't That A Shame“ and „Blueberry Hill“. Meira
26. október 2017 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Sumarbörn í keppni nýrra leikstjóra

Kvikmynd Guðrúnar Ragnarsdóttur, Sumarbörn , sem frumsýnd var fyrir rúmri viku, verður sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni sem kennd er við dimmar nætur í Tallinn í Eistlandi. Meira
26. október 2017 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Tónleikar utan dagskrár

Dagskrá ráðstefnunnar má finna á vefsetri Iceland Airwaves, icelandairwaves.is, en samhliða henni verða tónleikar utan dagskrár. Eins og getið er hér til hliðar eru tónleikarnir öllum opnir. Meira
26. október 2017 | Tónlist | 635 orð | 2 myndir

Virðisauki verður til

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Eins og flestum er væntanlega kunnugt verður tónlistarhátíðin Iceland Airwaves haldin í næstu viku, hefst miðvikudaginn 1. nóvember og lýkur sunnudaginn 5. nóvember. Meira
26. október 2017 | Bókmenntir | 2000 orð | 2 myndir

Æsku- og athafnasaga

Í ævisögu Sveins R. Meira

Umræðan

26. október 2017 | Velvakandi | 137 orð | 1 mynd

Af verkunum skuluð þér þekkja þá

Skoðanakannanir benda til þess að eftir kosningarnar á laugardaginn verði mynduð ríkisstjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Pírata. Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Atlagan gegn íslenska lýðveldinu

Eftir Hall Hallsson: "Ísland sumsé er í skotlínu afla sem stefna að guðlausu ríki sósíalista, afnámi vestrænnar siðmenningar, lýðræðis, frelsis og jafnréttis." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Ábyrgð og traust

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Sá mikli hraði sem er á boðskiptum og miðlun upplýsinga með breyttu landslagi í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum gerir æ ríkari kröfur til þeirra sem starfa í stjórnmálum." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Draumur Samfylkingar – martröð þjóðar

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Svo sem sjá má myndi verða sprenging í umsóknum útlendinga og útgjöldum ef farið yrði að tillögunum." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Efasemdir um staðsetningu Landspítala

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Eðlilegt er að teknir verði nokkrir mánuðir, þótt ekki sé nema fram á sumar 2018, til að endurmeta staðarval spítalans, m.a. vegna umferðarvandamála." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Ég hef ekki efni á að veikjast

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Sú mynd sem hér er dregin upp verður enn daprari þegar um er að ræða fjölskyldur með langveik börn." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Fjármögnun loforða, svikin loforð og OECD

Eftir Halldór Gunnarsson: "Flokkur fólksins hefur það eina markmið að vinna fyrir fólkið í landinu. Hann mun ekki svíkja kosningaloforð sín." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 489 orð | 3 myndir

Íþróttaiðkun lykill að öflugum forvörnum

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur, Jón Hjaltalín Magnússon og Bjarna Jóhannsson: "Miðflokkurinn ætlar að leggja aukinn kraft og fjármuni í forvarnir í samstarfi við íþróttahreyfinguna og önnur frjáls félagasamtök." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Jörðin og kristni

Eftir Helga Guðnason: "Biblían kennir okkur að virða jörðina sem eign Guðs. Vera trúir ráðsmenn sem dag einn munu þurfa að lúka reikning fyrir gjörðir sínar." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Kjölfesta

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Höfundur telur að erlenda pressan muni ekki láta sjá sig hér eftir næstu kosningar til að verða vitni að byltingu." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Kynntu þér gögnin, ágæti frambjóðandi

Eftir Özur Lárusson: "Engin skynsemi er í því að við rjúkum upp til handa og fóta og förum í stórkostlegar framkvæmdir við „innviði“ með tilheyrandi kostnaði." Meira
26. október 2017 | Velvakandi | 168 orð

Loforðabragur (og ljóðrænir þankar) Valhallarmanna

Skattalækkunum lofa má ljúflega fyrir kosningar. (Eftirá sjáum að eitthvað var undarlegt við þær tölurnar. Hækkum þá skattana eftirá!) Launaskatti við löngum, þjóð! létum þig finna' að við hneykslumst á. Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Rafrænar kosningar

Eftir Eirík Sigurðsson: "Er kosningarétturinn fyrir alla eða bara þá sem geta verið á landinu þegar stjórnmálamönnum þóknast að fella stjórnir og boða til kosninga?" Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Samgöngubætur á Reykjanesbraut

Eftir Þórarin Hjaltason: "Kostnaður við vegstokk við Lækjargötu og Kaplakrika er þó aðeins 12-14% af áætluðum kostnaði við borgarlínuna." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Sterkur Sjálfstæðisflokkur eða hrein vinstri stjórn?

Eftir Birgi Ármannsson: "Eins máls flokkar, eins manns flokkar eða einnota flokkar hafa ekki burði til að vera nauðsynlegt mótvægi til að koma í veg fyrir nýja vinstri stjórn." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Svona gerir maður ekki

Eftir Jónas Ragnarsson: "Þegar aldraðir þurfa að fara á dvalar- eða hjúkrunarheimili verða þeir að greiða allt að 4.743.660 krónur á ári." Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Um friðhelgi einkalífs, þagnarskyldu og tjáningarfrelsi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það eru ákvæði í að minnsta kosti 142 lagabálkum um þagnarskyldu." Meira
26. október 2017 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Varúð, þetta er hneykslanleg fyrirsögn sem fær þig til þess að lesa pistilinn

Ætlar þú að kjósa en ert ekki búin(n) að ákveða þig? Hérna eru nokkur atriði sem gætu hjálpað þér að taka ákvörðun. Viltu eignast nútímalegt heilbrigðiskerfi sem tekur við öllum? Píratar ætla að setja 19 milljarða í heilbrigðiskerfið strax á næsta ári. Meira
26. október 2017 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Verum stórhuga fyrir Ísland

Eftir Höllu Gunnarsdóttur: "Við höfum sett hagsmuni þorra almennings í öndvegi, frekar en hinna fáu." Meira

Minningargreinar

26. október 2017 | Minningargreinar | 3501 orð | 1 mynd

Eyþór Grétar Birgisson

Eyþór Grétar Birgisson fæddist í Reykjavik 17. mars 1961. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 16. október 2017. Foreldrar Eyþórs eru Birgir Eyþórsson leigubílstjóri, f. 18.10. 1935 í Reykjavík, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Finnborg J.J. Kristjánsdóttir

Finnborg Jóhanna Jónína Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1928. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 13. október 2017. Foreldrar hennar voru Kristján Magnús Björn Kjartansson, f. 5. maí 1881, d. 5. mars 1964, og Þóra Björnsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Guðmundur Eggertsson

Guðmundur Eggertsson fæddist 29. janúar 1928. Hann lést 16. október 2017. Útför Guðmundar fór fram 25. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjana Ólafsdóttir

Guðrún Kristjana Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 4. júní 1941. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 17. október 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Hildur Halldórsson, f. 2. mars 1913, d. 10. júlí 1996, og Ólafur Guðmundur Halldórsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 2564 orð | 1 mynd

Gunnar Benediktsson

Gunnar Benediktsson fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1956. Hann lést 11. október 2017 á hjartadeild Landspítalans. Gunnar var sonur hjónanna Benedikts Jónssonar, f. 27.4. 1927, d. 5.5. 2016, og Halldóru Ármannsdóttur, f. 12.7. 1932. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Herdís Matthildur Guðmundsdóttir

Herdís Matthildur Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1948. Hún lést 9. október 2017. Foreldrar Herdísar voru Sigríður Breiðfjörð Sigurðardóttir, f. 11. september 1922, d. 23. maí 1992, og Guðmundur Laxdal Jóhannesson, f. 8. ágúst 1920, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Jón Hallur Ingólfsson

Jón Hallur Ingólfsson fæddist 10. nóvember 1957. Hann lést 12. október 2017. Útför Jóns Halls fór fram 21. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Kristinn Breiðfjörð Eiríksson

Kristinn Breiðfjörð Eiríksson fæddist 21. október 1928. Hann lést 9. október 2017. Útför Kristins fór fram 16. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Valbjörg Bára Dahlstrøm

Valbjörg Bára Dahlstrøm fæddist 28. apríl 1947 í Reykjavík. Hún lést á lést á Kalnes-sjúkrahúsinu í Sarpsborg í Noregi 16. október 2017. Foreldrar hennar voru Hrólfur Kr. Sigurjónsson, f. 30.9. 1911, d. 6.5. 1991, og Sigurbjörg Halldórsdóttir, f. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Valgerður J. Jónsdóttir

Valgerður J. Jónsdóttir fæddist á Þæfusteini í Neshreppi ytri undir Jökli á Snæfellsnesi 19. febrúar 1930. Hún lést 13. október 2017. Valgerður var dóttir hjónanna Lilju Kristjönu Guðmundsdóttur húsfreyju, f. 25. janúar 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2017 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Walter Gunnlaugsson

Walter Gunnlaugsson fæddist 3. ágúst 1935 í Vestmannaeyjum. Hann lést 3. október 2017. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Loftsson, f. að Felli í Mýrdal 1901, d. 1975, og Guðrún Geirsdóttir, f. 1908 að Kanastöðum í Landeyjum, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. október 2017 | Daglegt líf | 579 orð | 2 myndir

Tvíhliða „sitja í kjöltu bók“

Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur og myndskreytir, hefur sent frá sér barnabókina „Ég hlakka til“, eða „Mig langar“ – allt eftir því hvernig á bókina er litið. Meira

Fastir þættir

26. október 2017 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 g6 5. cxd5 cxd5 6. Bf4 a6 7. e3 Bg7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 g6 5. cxd5 cxd5 6. Bf4 a6 7. e3 Bg7 8. Be2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. h3 b5 11. a4 b4 12. Ra2 Db6 13. Rc1 Re4 14. Rb3 a5 15. Hc1 Ba6 16. Bxa6 Dxa6 17. Rc5 Rxc5 18. Hxc5 e6 19. Dc2 Hfc8 20. Hc1 Re7 21. Bc7 Ha7 22. Rd2 Db7 23. Meira
26. október 2017 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

68 ára nýbakaður faðir

Á sunnudagskvöldið var kom þriðja dóttir tónlistarmannsins Billys Joels í heiminn. Stúlkan hefur hlotið nafnið Remy Anne og er hún annað barn Joels og eiginkonu hans Alexis Roderick. Fyrir eiga þau tveggja ára stúlku, Dellu Rose. Meira
26. október 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akureyri Björn Ingvar fæddist miðvikudaginn 26. október 2016 á...

Akureyri Björn Ingvar fæddist miðvikudaginn 26. október 2016 á sjúkrahúsinu á Akureyri . Hann vó 3.506 g og var 53 cm langur. Foreldrar Kolbrún Egedía Sævarsdóttir og Marinó Hólm Ingvarsson... Meira
26. október 2017 | Fastir þættir | 182 orð

Eggslétt. S-Allir Norður &spade;KD743 &heart;82 ⋄DG2 &klubs;1094...

Eggslétt. S-Allir Norður &spade;KD743 &heart;82 ⋄DG2 &klubs;1094 Vestur Austur &spade;2 &spade;986 &heart;ÁK10975 &heart;DG643 ⋄K10 ⋄43 &klubs;KD75 &klubs;Á32 Suður &spade;ÁG105 &heart;– ⋄Á98765 &klubs;G86 Suður spilar... Meira
26. október 2017 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Enginn veit sína ævi fyrr en öll er

RÚV hóf að sýna nýja þáttaröð sl. sunnudagskvöld sem ber einfaldlega heitið Ævi. Um er að ræða sjö þætti sem eins og yfirskriftin bendir til munu fjalla um ævina sem við öll reynum að lifa sem lengst. Meira
26. október 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Guðný Indíana Guðmundsdóttir

30 ára Guðný ólst upp í Reykjavík, býr þar og er að ljúka BSc-lokaritgerð í viðskiptafræði við HÍ. Maki: Hrólfur Árnason, f. 1987, verslunarstjóri við Krónuna. Dóttir: Embla Sól Hrólfsdóttir, f. 2015. Foreldrar: Sólrún Sævarsdóttir, f. Meira
26. október 2017 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Heimili Prince varð að safni

Á þessum degi fyrir ári síðan samþykkti bæjarstjórn Chanhassen í Minnesota að leyfa að heimili og hljóðveri Prince að Paisley Park yrði breytt í varanlegt safn um tónlistarmanninn dáða. Meira
26. október 2017 | Í dag | 791 orð | 3 myndir

Löggæslan, sakamál og réttarsálfræðin

Gísli og Guðmundur Guðjónssynir fæddust í Reykjavík 26.10. 1947 og ólust þar upp, í Vesturbænum. Meira
26. október 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Í orðasamböndunum í meira mæli og í minna mæli (í meira/minna magni) er karlkynsorðið mælir , ekki hvorugkynsorðið mæli . Nú væri eðlilegt að segja: í meiri mæli og í minni mæli. Meira
26. október 2017 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Sigurjón Pétursson

Sigurjón Pétursson fæddist á Sauðárkróki 26.10. 1937, sonur Péturs Laxdal Guðvarðarsonar húsasmíðameistara og k.h., Ingibjargar Ögmundsdóttur húsfreyju. Eiginkona Sigurjóns var Ragna Brynjarsdóttir en synir þeirra Brynjar og Skjöldur. Meira
26. október 2017 | Í dag | 12 orð

Sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það (Lúk. 11:28)...

Sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það (Lúk. Meira
26. október 2017 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Árni Einarsson Steinunn Þorsteinsdóttir 85 ára Dagbjört Jóns Sigurðardóttir Elín Kristinsdóttir Erna S. Karlsdóttir 80 ára Alda Sveinsdóttir Guðjón Sigurður Guðbjartsson Gunnlaugur H. Meira
26. október 2017 | Í dag | 272 orð

Um veðrabrigði, jarðskjálfta og heilræði

Hér yrkir Helgi R. Einarsson um aðdraganda kosninganna og spyr hvort veðrabrigði séu í aðsigi: Nú kjötið á beinum skal krydda og á kosningaloforðum brydda um sunnanvinda og sól á tinda, sem e.t.v. endar sem slydda. Hvað svo? Meira
26. október 2017 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Vinnur að framgangi mannréttinda

Okkar hlutverk er fyrst og fremst að vinna að framgangi mannréttinda og tryggja að þau séu virt,“ segir Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, en hún á 60 ára afmæli í dag. „Við höfum m.a. Meira
26. október 2017 | Fastir þættir | 240 orð

Víkverji

Kosningar eru í nánd og ýmislegt gengur á í þeirri baráttu. Allir eru að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri. Játar Víkverji að hann er eiginlega feginn að kosið verður um helgina og vonast til þess að ekki verði kosið aftur til þings á næsta... Meira
26. október 2017 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. október 1961 Eldgos hófst í Öskju í Dyngjufjöllum. Eldsúlurnar voru mörg hundruð metra háar. „Þetta er það stórkostlegasta sem ég hef séð,“ hafði Morgunblaðið eftir sjónarvotti. Gosið stóð fram í desember. 26. Meira
26. október 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þorlákur Gíslason

30 ára Þorlákur ólst upp í Grindavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FS og er bílstjóri hjá HP Flutningum. Maki: Magdalena Filinonow, f. 1993, þjónn við Salthúsið í Grindavík. Foreldrar: Gísli Þorláksson, f. Meira
26. október 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Þórunn Kristín Kjærbo

30 ára Þórunn ólst upp í Sandgerði, býr þar, lauk prófi í sjúkraþjálfun við HÍ og rekur Sjúkraþjálfunina Ásjá í Reykjnesbæ. Systur: Guðný, f. 1982; Bryndís, f. 1991, og Eydís, f. 1994. Foreldrar: Elísabet Þórarinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

26. október 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Á sterkt mót í Noregi í apríl

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur þegið boð um að íslenska landsliðið taki þátt í sterku alþjóðlegu fjögurra þjóða móti sem stendur yfir í Noregi frá 2. til 8. apríl á næsta ári. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

„Stórkostlegur árangur“

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er bara stórkostlegt,“ segir Ragnhildur Sigurðardóttir, margfaldur Íslandsmeistari í golfi, um nýjasta afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

„Þetta verða alvöruleikir“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Haukar 92:74 Valur &ndash...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Haukar 92:74 Valur – Njarðvík 104:72 Keflavík – Skallagrímur 107:92 Staðan: Haukar 541384:3388 Stjarnan 541388:3118 Valur 541434:3818 Keflavík 523401:4014 Snæfell 523354:3614 Breiðablik 523361:3874... Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Eftir að íþróttahúsið í Ásgarði var opnað 1974 færðist kraftur í starf...

Eftir að íþróttahúsið í Ásgarði var opnað 1974 færðist kraftur í starf handknattleikdeildar Stjörnunnar. Karlaliðið, sem áður hefur verið fjallað um á þessum vettvangi, blandaði sér fljótlega í keppni á Íslandsmótinu. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Chelsea – Everton 2:1...

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Chelsea – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var ónotaður varamaður hjá Everton. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Everton í vandræðum

Gylfi Þór Sigurðsson var ónotaður varamaður í fyrsta leiknum sem David Unsworth stjórnaði Everton í í gærkvöld þegar liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Everton sótti Englandsmeistara Chelsea heim og beið lægri hlut, 2:1. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 256 orð | 4 myndir

*Fari Manchester City með sigur af hólmi gegn WBA um næstu helgi setur...

*Fari Manchester City með sigur af hólmi gegn WBA um næstu helgi setur félagið nýtt met í 25 ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester-liðið er með 25 stig eftir níu umferðir en Chelsea, undir stjórn José Mourinho gerði betur tímabilið 2005-06. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir

Flaggskip handboltans í Garðabæ

STJARNAN Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stjarnan hefur átt eitt sigursælasta kvennalið í íslenskum handknattleik síðustu þrjá áratugi eða svo. Óhætt er að fullyrða að liðið hafi verið flaggskip Stjörnunnar á handknattleikssviðinu. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Guðný var leiðtogi

Línumaðurinn Guðný Gunnsteinsdóttir var kjölfestan í sterku handknattleikliði Stjörnunnar í um hálfan annan áratug. Hún kom eins og fleiri leikmenn, ung inn í meistaraflokk upp úr miðjum níunda áratug síðustu aldar. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Gunnhildur ein sú besta

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaður leiktíðarinnar í norsku úrvalsdeildinni. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Gustar um stjórn Fjölnis

Svo virðist sem stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis sé klofin eftir fréttatilkynningu frá félaginu í gær þess efnis að Arnar Gunnarsson hefði verið látinn fara sem þjálfari karlaliðs Fjölnis sem er nýliði í Olís-deild karla. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Svíþjóð 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Hertz Hellirinn: ÍR – Njarðvík 19.15 Valshöllin: Valur – KR 19.15 Akureyri: Þór Ak. – Höttur 19. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur unnið hug og hjörtu...

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar síðustu daga eftir magnaða framgöngu á vellinum. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með Samúel

Samúel Kári Friðjónsson hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við norska A-deildarfélagið Vålerenga. Samúel kom til félagsins á síðasta ári frá Reading á Englandi og hefur spilað vel að undanförnu. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Noregur Byåsen – Glassverket 34:15 • Helena Rut Örvarsdóttir...

Noregur Byåsen – Glassverket 34:15 • Helena Rut Örvarsdóttir skoraði 1 mark fyrir Byåsen. Undankeppni HM 2019 Holland – Grikkland 29:20 • Erlingur Richardsson er landsliðsþjálfari... Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Nýliðar Blika skelltu ósigruðu Haukaliði

Það urðu heldur betur óvænt úrslit í fimmtu umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi þegar nýliðar Breiðabliks unnu öruggan sigur á Haukum, 92:74. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Rakel tekur enga áhættu

„Í ljósi minnar sögu þá er það skýrt af minni hálfu og þjálfara liðsins að engin áhætt er tekin. Ég tek mér þann tíma sem þarf til þess að jafna mig,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, handknattleikskona hjá Stjörnunni. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Ramune og Þórey Anna komu í sumar

Stjarnan gekk í gegnum nokkrar breytingar fyrir það keppnistímabil sem nú stendur yfir. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Valdís í efsta sæti á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, byrjaði hreint út sagt frábærlega í gær á fyrsta hring á móti á Spáni sem er hluti af LET Acess-mótaröðinni í golfi, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira
26. október 2017 | Íþróttir | 115 orð

Vítakeppni FH í Rússlandi stendur

Evrópska handknattleikssambandið, EHF, hefur hafnað áfrýjun FH í tengslum við viðureign liðsins og St. Pétursborg frá Rússlandi í 2. umferð EHF-bikarsins fyrr í mánuðinum. Meira

Viðskiptablað

26. október 2017 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

60 færri sæti en meiri lúxus

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Laugarásbíó lokaði öllum bíósölum tímabundið á meðan gagngerar endurbætur stóðu yfir. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Allt sem þarf að vita til að hefja rekstur

Vefsíðan Fyrirtækið Stripe er m.a. þekkt fyrir samnefnda greiðslumiðlun fyrir netverslanir, og fyrir Stripe Atlas sem gerir frumkvöðlum mögulegt að stofna fyrirtæki í Bandaríkjunum með nokkrum músarsmellum. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 207 orð

Eign komandi kynslóða

Sigurður Nordal sn@mbl.is Nokkur umræða hefur verið um hið mikla fé sem ríkissjóður á nú bundið í bönkunum. Ekki er laust við að stjórmálamenn fái glýju í augun þegar talið berst að hinum hulda sjóði og þeim möguleikum sem hann gefur til ráðstöfunar. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 1651 orð | 2 myndir

Ekki þensla í byggingar- og mannvirkjagerð

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Umsvifin í byggingar- og mannvirkjagerð eru eins og ætti að vera í meðalári að teknu tilliti til uppbyggingar innviða og íbúða, að sögn Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra JÁVERKS. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 418 orð | 2 myndir

Fidelity segir áreitni stríð á hendur

Eftir Robin Wigglesworth Tveir sjóðsstjórar hjá Fidelity létu nýlega af störfum í kjölfar ásakana um óviðeigandi hegðun. Í kjölfarið sendi forstjórinn, Abigail Johnson, bein skilaboð til starfsfólks um að áreitni verði ekki liðin hjá eignastýringarrisanum. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 134 orð | 2 myndir

Fjárfestarnir ekki til langframa

Forstjóri JÁVERKS hefur áhyggjur af því að fjárfestar sæki í fasteignaþróun og byggingu íbúðarhúsnæðis. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 288 orð

Formennska í Gildi breytti sýn hans á lífeyrissjóðina

„Ég hef allt aðra sýn á lífeyrissjóðina eftir að ég settist í stjórn Gildis og tók við formennsku,“ segir Gylfi. „Lífeyrissjóðirnir vinna gott og vandað starf. Flest lönd öfunda okkur af myndarlegu lífeyrissjóðakerfi. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Forstjóri segir Haga ekki lengur ráðandi á markaði

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Markaðshlutdeild Haga er farin undir 50% að sögn forstjóra félagsins. Hagar hafi fækkað fermetrum og haldið að sér höndum. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 400 orð | 2 myndir

GE: Straumrof

Nú er auðveldara að átta sig á skyndilegu brotthvarfi Jeff Immelt. Hann tilkynnti í sumar að hann myndi stíga til hliðar sem forstjóri General Electric en yrði formaður stjórnar út þetta ár. Snemma í október kvaddi hann síðan GE fyrir fullt og allt. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 374 orð

Hagnaður jókst um 75% milli ára

Hagnaður JÁVERKS jókst um 75% á milli ára og nam 291 milljón króna í fyrra. Tekjurnar jukust um 41% og námu rúmlega 6 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár var 44% á árinu og eiginfjárhlutfallið 50%. Eigið fé nam um 800 milljónum króna. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Hagnaður Marels jókst um 34%

Matvælaiðnaður Hagnaður Marels á þriðja ársfjórðungi jókst um 34% á milli ára og nam 23,2 milljónum evra, jafnvirði tæplega þriggja milljarða króna. Tekjurnar jukust um 5% á milli ára og voru 247 milljónir evra, sem er tæplega 31 milljarður króna. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 137 orð

hin hliðin

Menntun: Verzlunarskóli Íslands, 1993 – 1995; Fjölbrautaskólinn í Ármúla, stúdentspróf 1995 – 1997; University of South Alabama, B.A. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 1153 orð | 4 myndir

Hvað vilja flokkarnir gera við fiskinn?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þeir stjórnmálaflokkar sem bjóða fram til Alþingis hafa mjög ólíka sýn á sjávarútveginn. Sumir vilja lítið hrófla við kerfinu og aðrir ráðast í róttækar breytingar. ViðskiptaMogginn ræddi við tvo sérfræðinga um hugmyndir flokkanna. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Hvers vegna eru rokkgoðin að hverfa?

Bókin Þegar litið er yfir tónlistarsöguna virðist eins og stjörnuljómi frægasta tónlistarfólksins hafi skinið skærast á seinni helmingi síðustu aldar. Hver kemst jú í dag með tærnar þar sem Bowie eða Lennon höfðu hælana? Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 679 orð | 1 mynd

Jarðbundnar flugvélar

Sé heimild þessari beitt án þess að skilyrði til þess séu uppfyllt kann skaðabótaábyrgð flugvallaryfirvalda að verða mikil. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Kristín Birgitta ráðin hótelstjóri lúxushótels

Deplar Farm Kristín Birgitta Gunnarsdóttir hefur verið ráðin hótelstjóri á lúxushótelinu Deplar Farm í Fljótum í Skagafirði. Deplar Farm er rekið af bandaríska fyrirtækinu Eleven Experience. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Lex: Skuggi fellur á dýrðarljóma GE

Við brotthvarf Jeff Immelt úr forstjórastóli GE hafa vandamálin komið í ljós og hvers vegna hann var látinn... Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

LSR flytur Össur út

Fjárfestingar Lífeyrissjóðurinn LSR hefur flutt hlutabréf sín í Össuri yfir í dönsku kauphöllina, úr þeirri íslensku. Félagið er með tvíhliðaskráningu. „Nú þegar eru tveir þriðjuhlutar bréfa í Össuri skráðir í dönsku kauphöllinni. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Gríðarleg starfsmannavelta hjá... Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 744 orð | 2 myndir

Nikkel hækkar vegna rafbílavæðingar

Eftir Neil Hume, ritstjóra hrávöru- og námafrétta. Nikkel hefur ekki þótt með eftirsóttari málmum á meðal fjárfesta en nú kann að verða breyting á vegna mikilvægis málmsins fyrir rafhlöður í bíla. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Nú vilja allir næla í nógu mikið nikkel

Hrávörufjárfestar eru nú fyrst að verða spenntir fyrir nikkel þegar rafbílavæðingin er að leiða til skorts á... Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 266 orð

Offramboð á loforðum, spurn eftir takmörkunum

F lestir kannast við það þegar talað er um kaupendamarkað, þar sem kaupendur hafa úr nægu að velja og geta nýtt sér það til hins ýtrasta í viðskiptum sínum við seljendur. Þannig má næla í góða vöru á hagstæðu verði. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 692 orð | 3 myndir

Samkeppnisákvæði geta skemmt fyrir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ákvæði í ráðningarsamningum sem banna störf hjá samkeppnisaðila geta staðið nýsköpun fyrir þrifum. Mögulega ættu fyrirtæki að greiða starfsmönnum umbun á meðan vinnubann varir Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Selja Refresco

Stjórn Refresco hefur samþykkt yfirtökutilboð upp á 1,6 milljarða evra, tæpa 200 milljarða... Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Síminn skilar 900 milljóna hagnaði

Fjarskiptaþjónusta Hagnaður Símans nam 905 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1.128 milljónir króna á sama fjórðungi á síðasta ári. Tekjur námu 7,0 milljörðum og drógust saman um liðlega 300 milljónir miðað við sama fjórðung í fyrra. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 114 orð

S&P hækkar lánshæfiseinkunnir bankanna

Fjármálaþjónusta Matsfyrirtækið S&P tilkynnti í gær að það hefði hækkað lánshæfiseinkunnir viðskiptabankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, um eitt þrep. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Stjórnun viðskiptatengsla

Markaðssetning á vöru eða þjónustu verður því að breytast. Hún þarf að þróast frá því að vera takmörkuð við að selja viðskiptavinum yfir í að stofna til langtímasambands við viðskiptavini og þar með ávinna tryggð við fyrirtækið eða það vörumerki sem í hlut á. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 74 orð | 5 myndir

Tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi

Sænski sagnfræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn Johan Norberg, hélt fyrirlestur í vikunni á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands í samstarfi við Almenna bókafélagið. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Tækifæri fólgin í fjórðu iðnbyltingunni

Auður Björk hefur í mörg horn að líta. Hún var að ljúka stjórnendanámi við IESE, hefur yndi af bæði stang- og skotveiði og segir að stundum hellist smá „Stella í orlofi“ yfir hana. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

VÍS tapaði 278 milljónum

Vátryggingar VÍS tapaði 278 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra hagnaðist félagið um 354 milljónir króna. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 187 orð | 2 myndir

Volvo sem fær hjartað til að hamast í brjóstinu

Ökutækið Flestir tengja Volvo við fjölskylduvæna bíla fyrir skynsamt fólk sem tekur öryggi og áreiðanleika fram yfir hasar og læti. Sænski bílaframleiðandinn er samt ekki allur þar sem hann er séður, eins og Polestar-sportbílarnir sýna. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Yfirboðin heyra sögunni til

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í vor voru yfirboð algeng á fasteignamarkaði en nú þurfa seljendur að horfast í augu við að þurfa að lækka verðið á eignum sínum til að liðka fyrir sölu. Meira
26. október 2017 | Viðskiptablað | 100 orð

Zara-verslun verður bara í Smáralind

Hagar munu opna nýja tveggja hæða Zöru-verslun í Smáralind á föstudag. Samhliða verður Zöru í Kringlunni lokað. Að sögn Finns vildi Zara reka eina stóra búð hérlendis til að takast á við aukna netverslun. Meira

Ýmis aukablöð

26. október 2017 | Blaðaukar | 699 orð | 2 myndir

Grace Kelly og Jacqueline Kennedy voru fyrirmyndirnar

Guðrún Axelsdóttir leggur mikið upp úr því að hugsa vel um heilsuna og útlitið. Hún hreyfir sig daglega og gætir þess vel að vera alltaf vel tilhöfð og í huggulegum fötum. Hún segir að fatatískan hafi breyst mikið síðustu áratugina. Tískan sé bæði unglegri og fötin úr mun betri efnum nú en áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.