Greinar föstudaginn 27. október 2017

Fréttir

27. október 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

2ja flokka stjórn ekki í boði

Verði úrslit kosninganna á morgun í líkingu við niðurstöður skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem birtar eru í Morgunblaðinu í dag, er engin tveggja flokka ríkisstjórn á teikniborðinu. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir | ókeypis

Alls konar stjórnarsamstarf til skoðunar hjá flokkunum

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Pólitískir viðmælendur blaðamanns úr röðum ólíkra framboða eru ekki sammála um margt. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir | ókeypis

Auglýsendur tryggir innlendum fjölmiðlum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stærsti hluti auglýsingatekna hér á landi fer til prentmiðla, andstætt því sem er annars staðar á Norðurlöndunum þar sem auglýst er mest í sjónvarpi og á netinu. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægjulegar tölur fyrir Viðreisn

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir tölurnar ánægjulegar. „Mjög ánægjulegt að sjá þetta og staðfestir um leið það sem við höfum verið að finna í kosningabaráttunni þessa vikuna. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

„Erum bara í fanginu á kjósendum“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ánægð með að fylgi flokksins skuli fara hækkandi og hlakkar til að telja upp úr kjörkössunum á laugardaginn. Kjósendur ráði núna ferðinni. „Ég er bara ofsalega glöð yfir því að við séum aftur að hækka. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

„Við höldum allavega ótrauð áfram“

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir leiðinlegt að sjá þessar tölur en hefur trú á að niðurstaðan á laugardaginn verði betri. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Bifreiðaumboð fá leyfi til rafrænna forskráninga

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Frá og með 20. janúar í síðasta lagi geta stærri innflutningsaðilar bifreiða séð um rafrænar forskráningar. Samgöngustofa mun áfram sjá um skráningar einkabifreiða. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Borgin hagnast um milljarða

Reykjavíkurborg áformar að lækka álagningarprósentu fasteignaskatta af íbúðarhúsnæði á næsta ári. Skatturinn hefur hækkað mikið á síðustu árum vegna hækkunar á fasteignamati húsa. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Brugðið á leik í ljósaskiptum og fögru vetrarveðri

Það mátti vart á milli sjá hvort hvutti eða drengur undi sér betur í fallegum ljósaskiptunum þar sem þeir brugðu á leik í fólkvanginum í Einkunnum. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómi blaðamanna 365 áfrýjað til æðra dómstigs

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær fjóra fréttamenn 365 til greiðslu miskabóta og að sex ummæli í fréttamiðlum 365 yrðu dæmd dauð og ómerk. Dómnum verður áfrýjað. „Við munum áfrýja dómnum og teljum hann ekki réttan. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitthvað fyrir alla, konur og kalla

Í tilefni sjötugsafmælis Ólafs Hauks Símonarsonar er blásið til fjölskyldutónleika í Þjóðleikhúsinu á morgun kl. 13 og kl. 16. Sígild lög Ólafs Hauks verða flutt í nýjum búningi, en veislustjórar eru Guðjón Davíð Karlsson og Hallgrímur Ólafsson. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Ekki er mikill áhugi erlendra fjölmiðla

Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir að í ráðuneytinu hafi ekki orðið vart við mikinn áhuga erlendra fjölmiðla á alþingiskosningunum á morgun. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki tekið tillit til kostnaðar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að ekki hafi verið tekið tillit til kostnaðar við ritun sameiginlegrar skýrslu lögmanna um meðferð hælisumsókna. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Elska náungann skilyrðislaust

Rímar siðbót Lúthers við nútímann? Alveg klárlega, segir sr. Skúli sem telur að Lúther myndi í dag, líkt og hann gerði árið 1517, brýna fólk til þess að fylgja samvisku sinni og köllun. Meira
27. október 2017 | Erlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Farið eða heima setið?

Íbúar Katalóníu sem eru á móti sjálfstæðisbaráttunni segjast hafa áhyggjur af ósætti og hindrunum sem gætu skapast, glötuðum tækifærum, fyrirtækjaflótta, glötuðum réttindum og efnahagslegum óstöðugleika. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur meðbyr á lokasprettinum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn kjölfestuna gegn vinstriöflunum í landinu. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri ökutækjum fargað á fyrstu níu mánuðum ársins en allt síðasta ár

Á fyrstu níu mánuðum ársins var tekið við fleiri ökutækjum til förgunar en allt árið í fyrra. Nærri sjö þúsund bílum var fargað frá áramótum til loka septembermánaðar, samkvæmt tölum sem Morgunblaðið fékk hjá úrvinnslusjóði. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk vill Framsókn í starfhæfa stjórn

„Það að við séum að rísa kemur ekki á óvart miðað við þá tilfinningu sem við höfum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um stöðu flokksins. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir | ókeypis

Færist í vöxt að bílum sé fargað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tekið var við fleiri ökutækjum til úrvinnslu fyrstu níu mánuði þessa árs en allt árið í fyrra. Frá áramótum og út september voru móttekin ökutæki orðin 6.924 en þau voru 6.527 allt árið í fyrra. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Gamli hreppstjórinn sér um kosningar í 34. skipti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eru rétt um 50 á kjörskrá en ekki eru margir heima núna. Stóru bátarnir eru á snurvoð í Eyjafirði og Skagafirði og landa ekki heima. Þetta er eins og gengur, atvinnan segir til um svo margt. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimahjúkrun aukin

Óttarr Proppé tilkynnti í gær að 250 milljónum króna yrði ráðstafað á safnlið heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísak Ríkharðsson leikur einleik í Hörpu

Ísak Ríkharðsson leikur einleik á tónleikum með fjölþjóðlegu strengjasveitinni ZHdK Strings í Norðurljósum Hörpu annað kvöld kl. 19.30. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Ísland og Noregur kvennalönd

Ísland og Noregur eru bestu löndin fyrir konur að búa í, Sýrland og Afganistan þau verstu. Þetta kemur fram í nýrri vísitölu sem Georgetown Institute for Women, Peace and Security og Peace Research Institute Oslo hafa tekið saman. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupa geislatæki til að hreinsa neysluvatnið

Fjallabyggð hefur ákveðið að setja upp geislatæki við vatnstankinn í Brimnesdal í Ólafsfirði í þeim tilgangi að hreinsa gerla úr neysluvatni Ólafsfirðinga. Frá því E. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Konungurinn kvaddur hinsta sinni

Útför Bhumibol Adulyadej, konungs Taílands, var gerð í gær í höfuðborg landsins, Bangkok. Af því tilefni komu Taílendingar sem búsettir eru hér á landi saman í Hjallaskóla í Kópavogi. Var þar haldin minningarsamkoma. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Lítur betur út en í fyrra

Hjá Iceland Travel er 40% aukning á leitarvélaumferð á vefsíðu fyrirtækisins miðað við árið í fyrra. „Það segir manni að það sé heilmikill áhugi á Íslandi. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóshærðir og bláeygir dómarar

Réttlæti – Justice er heiti sýningar sem Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður opnar í Ganginum, vinnustofugalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar í Brautarholti 8, í dag kl. 17. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Margar litríkar hurðir kirkna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starf og menning íslensku kirkjunnar í sinni fjölbreyttustu mynd sést í hnotskurn á ljósmyndasýningu Rúnars Reynissonar, 95 hurðir , sem opnuð verður í Neskirkju í Reykjavík næstkomandi þriðjudag. Sú dagsetning, 31. Meira
27. október 2017 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega ekki auglýsa

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að taka niður allar auglýsingar frá fjölmiðlunum Russia Today (RT) og Sputnik og banna þeim að auglýsa á miðlinum framvegis. Þetta kom fram í yfirlýsingu á bloggsíðu Twitter í... Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Meira fé vantar til löggæslunnar

„Nýtt mat greiningardeildar ríkislögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi er vissulega sláandi en kemur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu því miður ekki á óvart. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil tíðindi yrði þetta niðurstaðan

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að ef niðurstaða kosninganna verður í samræmi við könnun félagsvísindastofnunnar séu það mikil tíðindi. „Þetta er mjög á svipuðum slóðum og við höfum verið að mælast að undanförnu. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórn um lífskjör almennings

„Við höfum auðvitað fundið fyrir ágætum stuðningi. En við áttum okkur hins vegar á því að þetta er einungis skoðanakönnun. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræða um áhrif knattspyrnunnar

Málþing um áhrif knattspyrnunnar á Akranesi verður haldið í dag, föstudag, kl. 15, í Tónbergi á Akranesi. Málþingið er haldið að frumkvæði Gunnars Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Knattspyrnufélags ÍA. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir skattalækkanir geta aukið kaupmátt og liðkað til í komandi kjaraviðræðum

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við Morgunblaðið að lækkun tekjuskatts gæti orðið að mikilvægu innleggi í þá kjaralotu sem standi yfir og sé fram undan, þar sem lægri skattar gætu aukið kaupmátt ef... Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Segja bókanastöðuna í góðu horfi

Ferðaþjónustufólk á Íslandi segir gengissveiflur og óvissu um gjaldtökur gera ferðaiðnaðinum erfitt fyrir. Jón Heiðar Þorsteinsson hjá Iceland Travel segist þó finna heilmikinn áhuga ferðamanna á Íslandi. Meira
27. október 2017 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðisyfirlýsingunni frestað

Carles Puigdemont, forseti heimastjórnarinnar í Katalóníu, verður fyrir sífellt meiri þrýstingi frá almenningi sem og yfirvöldum á Spáni um að greina frá því hvað stjórnvöld í Katalóníu hyggjast gera varðandi yfirlýsingu sjálfstjórnarhéraðsins um... Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir | ókeypis

Skila hluta af hækkun fasteignaskatts

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áformuð lækkun álagningarprósentu fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði í Reykjavík er minna en helmingur af þeim tekjuauka sem borgin fær vegna hækkunar fasteignamats á næsta ári. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir í viðræður til vinstri

Guðmundur Magnússon Magnús Heimir Jónasson „Verði niðurstaða kosninganna þessi er það ákall um að stjórnarandstaðan myndi ríkisstjórn. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjórnarmyndun verður snúin

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samfylkingin, Vinstri-græn og Miðflokkurinn bæta mestu við sig í alþingiskosningunum á morgun samkvæmt lokakönnun Félagsvísindastofnunar á fylgi flokkanna. Könnunin fór fram dagana 22. til 25. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðugra gengi og norðurljósin laða að

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Rannveig Snorradóttir, eigandi ferðaheildsölufyrirtækisins Obeo Travel í Osló, segir sumarið hafa verið skelfilegt hjá fyrirtækinu; um 80% bókaðra ferða til Íslands hafi verið afbókuð. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur fylgið ákall um stefnubreytingu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir að það teljist mjög góður árangur ef niðurstaðan á kjördag verður í samræmi við könnunina. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir frá ÖSE fylgjast með

Tveir fulltrúar frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) eru staddir hér á landi til þess að hafa eftirlit með framkvæmd alþingiskosninganna á morgun, að sögn Urðar Gunnarsdóttur, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 1475 orð | 2 myndir | ókeypis

Virkjum frumkvæðið áfram

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sé lykilatriði að hér séu stjórnvöld sem skapi hvetjandi umhverfi fyrir fólkið í landinu, sköpunarkraft þess og frumkvæði. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast til að ná upp í kjörfylgið

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formannsígildi Pírata, vonast til að Píratar komist upp í kjörfylgi sitt að nýju. Meira
27. október 2017 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

Þrír ráðherrar án þingsætis

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Nokkrar breytingar hafa orðið á milli vikna á því hverjir eru líklegir til að taka sæti á nýju þingi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2017 | Leiðarar | 388 orð | ókeypis

„Þeim“ skal blæða

Því miður fer sennilega flest framhjá flestum í þessari árlegu uppákomu kosninga Meira
27. október 2017 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir | ókeypis

Varnaðarorð

Það er samhljómur í skrifum Styrmis Gunnarssonar og Páls Vilhjálmssonar í aðdraganda kosninga. Meira
27. október 2017 | Leiðarar | 289 orð | ókeypis

Völdin verði aukin í Brussel

Nú hyggst ESB auka „lýðræði“ með því að draga enn frekar úr fullveldi aðildarríkjanna Meira

Menning

27. október 2017 | Bókmenntir | 814 orð | 12 myndir | ókeypis

Ferðalag barna inn í annan heim

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alls eru tólf bækur tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs þetta ár. Meira
27. október 2017 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsendir og partístuð

Thor: Ragnarök Hér þarf þrumuguðinn og félagar hans að takast á við hina illu en máttugu Hel sem Óðinn kastaði niður í Niflheima við fæðingu. Hún er snúin aftur staðráðin að rústa Ásgarði og útrýma goðunum ásamt með mannkyni öllu. Meira
27. október 2017 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk plötuumslög sýnd

Íslensk plötuumslög nefnist sýning sem verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í kvöld kl. 20. Sýningarstjóri er Reynir Þór Eggertsson og hönnuðir sýningarinnar eru Hreinn Bernharðsson og Friðrik Steinn Friðriksson. Meira
27. október 2017 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Leika lög sem Chet Baker gerði kunn

Kvartett Halla Guðmunds kemur fram á Hljóðbergs-tónleikum í Hannesarholti í kvöld, föstudag, kl. 20, undir yfirskriftinni Chet Baker and Me. Meira
27. október 2017 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Northern Wave í tíu ár

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin nú um helgina, 27. til 29. október, í Frystiklefanum í Rifi. Verður þetta í tíunda skipti sem hátíðin er haldin. Meira
27. október 2017 | Myndlist | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Næmi og hugmyndakerfi

Sýning á myndverkum eftir Bjarna H. Þórarinsson og Margréti Jónsdóttur verður opnuð í Gallerí Listamenn, Skúlagötu 32, klukkan 17 í dag, föstudag. Þau Margrét og Bjarni voru í hópi listamannanna sem komu á sínum tíma að sýningarýminu Suðurgötu 7. Meira
27. október 2017 | Bókmenntir | 1014 orð | 11 myndir | ókeypis

Ofbeldi, þöggun og kærleikur

AF BÓKMENNTUM Árni Matthíasson arnim@mbl.is Tólf bækur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017, verk níu kvenna og þriggja karla, en verðlaunin verða afhent næstkomandi miðvikudag. Meira

Umræðan

27. október 2017 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðlegðarskattur er ekki lengur í boði

Eftir Eirík Elís Þorláksson: "Auðlegðarskatturinn er því ekki í boði við núverandi aðstæður." Meira
27. október 2017 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerum laugardaginn sögulegan

Í kosningunum næstkomandi laugardag felst sögulegt tækifæri til tímabærra breytinga. Tvær síðustu hægristjórnir hafa hrökklast frá, sú seinni eftir aðeins átta mánuði. Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnkum bankakerfið – nýtum 130 milljarða í innviði

Eftir Vilborgu G. Hansen: "Við þurfum að endurskipuleggja bankakerfið, lífeyrissjóðirnir að fjárfesta erlendis og breyta peningastefnu Seðlabanka." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr spítali á betri stað – 15 ára þöggun

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Það er ekki of seint að sjá að sér og byggja nýtt þjóðarsjúkrahús á betri stað sem liggur betur við umferðaræðum." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstaða um ábyrga uppbyggingu

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Það er kallað eftir því að sú efnahagslega hagsæld sem við búum við skili sér betur til fólksins í landinu og að við vanrækjum ekki innviðina." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkjum íslenskan landbúnað – x-R

Eftir Þórð Bogason: "Ríkið hætti að selja jarðir, kaupi þær frekar og komi þeim í leigu í búskap. Við eigum strax að setja efri stærðarmörk fyrir bú í landbúnaði." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd | ókeypis

Undarlegar kosningar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það á að gera Ísland eftirsóknarvert fyrir hámenntað fólk." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Viltu tapa 30 milljörðum í viðbót?

Eftir Björn S. Einarsson: "Árleg byrði vegna neyslu áfengis og annarra vímuefna er 120 milljarðar." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

X–D – besta tryggingin gegn vinstri stjórn

Eftir Kjartan Magnússon: "Áhætta er í því fólgin að kjósa ákveðna smáflokka." Meira
27. október 2017 | Aðsent efni | 231 orð | ókeypis

Þú borgar

Útgjaldakapphlaupið er að ná hámarki fyrir kosningar á laugardaginn. Við blasir ríkisstjórn flokka sem lofað (eða hótað) hafa að auka ríkisútgjöld um 70 milljarða á ári. Meira

Minningargreinar

27. október 2017 | Minningargreinar | 2262 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrea Eir Sigurfinnsdóttir

Andrea Eir Sigurfinnsdóttir fæddist á Selfossi 25. júlí 2012. Hún lést á Karolinska sjúkrahúsinu í Svíþjóð 15. október 2017 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar eru Guðrún Jóna Borgarsdóttir, f. 4.11. 1977, og Sigurfinnur Bjarkarsson, f. 11.3. 1975. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásrún Björg Arnþórsdóttir

Ásrún Björg Arnþórsdóttir fæddist 26. mars 1938 á Norðfirði. Hún lést 6. október 2017 á heimili sínu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Arnþór Árnason, kennari, frá Garði í Mývatnssveit, f. 28. október 1904, og Helga Lovísa Jónsdóttir, húsmóðir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 3959 orð | 1 mynd | ókeypis

Elís R. Helgason

Elís Rósant Helgason fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 4. janúar 1939. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. október 2017. Foreldrar hans voru Huld Þorvaldsdóttir, f. 17. mars 1915 í Svalvogum í Dýrafirði, d. 22. nóvember 2008, og Helgi Sigurðsson,... Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna Guðnadóttir

Erna Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 22. desember 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. október 2017. Foreldrar hennar voru Guðni Skúlason leigubifreiðastjóri, f. 15. júní 1919, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Halldórsson

rðar fæddist í Reykjavík 8. september 1924. Garðar andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 20. október 2017. Foreldrar hans voru Ingibjörg María Björnsdóttir, f. á Hólum í Reykhólahreppi, og Halldór Loftsson, f. á Gríshóli, Snæf. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Vigfúsdóttir

Guðbjörg Vigfúsdóttir fæddist 2. október 1921. Hún lést 29. september 2017. Útför Guðbjargar fór fram 5. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Eggertsson

Guðmundur Eggertsson fæddist 29. janúar 1928. Hann lést 16. október 2017. Útför Guðmundar fór fram 25. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Sveinsson

Haukur Sveinsson fæddist í Bolungarvík 13. október 1923. Hann lést 14. október 2017 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Sveinn Halldórsson skólastjóri, f. 13. janúar 1891, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 3559 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson úrsmiður fæddist 12. maí 1936 á Njálsgötu 59 í Reykjavík. Hann lést á Landspítala Fossvogi 16. október 2017. Foreldrar hans voru Guðrún S. Benediktsdóttir húsmóðir, f. 1896, d. 1984, og Guðmundur Helgason trésmiður, f. 1888, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 2740 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Erla Pétursdóttir

Hjördís Erla Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. október 2017. Foreldrar Hjördísar voru þau Einhildur Ingibjörg Ágústa Guðjónsdóttir, f. 12.8. 1905, d. 14.10. 2001, og Pétur Guðmundur Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkharður Hólm Sigurðsson

Ríkharður Hólm Sigurðsson fæddist í Ólafsfirði 19. maí 1954. Hann lést 10. október 2017. Ríkharður var sonur hjónanna Sumarrósar Sigurðardóttur, f. 5.12. 1918, d. 28.5. 2007, og Sigurðar Ringsted Ingimundarsonar, f. 2.5. 1912, d. 5.9. 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2017 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður J. Jónsdóttir

Valgerður J. Jónsdóttir fæddist 19. febrúar 1930. Hún lést 13. október 2017. Útförin fór fram 26. október 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2017 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður dróst saman um 73%

Hagnaður TM dróst saman um 73% á milli ára á þriðja ársfjórðungi og var 217 milljónir króna. Meira
27. október 2017 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Landsbanka 4,2 milljarðar

Hagnaður Landsbankans nam 4,2 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 5,1 milljarð á sama fjórðungi 2016. Virðisbreytingar útlána voru jákvæðar um 766 milljónir á fjórðungnum, samanborið við 2,1 milljarð í fyrra. Meira
27. október 2017 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Icelandair hagnast um 11 milljarða

Hagnaður Icelandair Group dróst saman um 1% á milli ára og var 101,8 milljónir dollara á þriðja ársfjórðungi, jafnvirði 10,7 milljarða króna. Tekjurnar jukust um 10% á milli ára og námu 536 milljónum dollara, jafnvirði 56,5 milljarða króna. Meira
27. október 2017 | Viðskiptafréttir | 144 orð | ókeypis

Nýherji með 29 milljónir í hagnað á 3. ársfjórðungi

Hagnaður Nýherja á þriðja ársfjórðungi var 29 milljónir króna, en hann var 93 milljónir á sama fjórðungi í fyrra. Sala á vöru og þjónustu nam 3,5 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi sem er 2,5% tekjuaukning miðað við sama fjórðung í fyrra. Meira

Daglegt líf

27. október 2017 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Blús, dans og hrekkjaball

Á Ísafirði þar sem lognið á lögheimili, eins og þeir segja margir fyrir vestan, verður vetri fagnað með stæl í Edinborg, menningarmiðstöðinni, um helgina. Blúshljómsveitin Akur spilar í Edinborgarsal í kvöld, föstudag 27. Meira
27. október 2017 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Danspartý með Skoppu og Skrítlu

Þær vinkonur Skoppa og Skrítla bjóða börnum í danspartý í Dans & jóga hjartastöðinni kl. 12.30 á morgun, laugardaginn 28. október, og á sama tíma næstu þrjá laugardaga. Meira
27. október 2017 | Daglegt líf | 983 orð | 7 myndir | ókeypis

Frá Vivienne Westwood í síldina á Sigló

Hafa lesendur heyrt talað um síldarbangsa? Kristína R. Berman listhönnuður hefur hannað nokkra slíka, sem í rauninni eru puntpúðar með pallíettum í líki bústinna og mjúkra sílda. Einnig trésíldir fyrir jafnt háls sem híbýli, silfursíldarhálsmen og síldarsilkislæður. Meira
27. október 2017 | Daglegt líf | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimur Erlu Maríu

Öll kynferðisleg áreitni er nógu alvarleg til þess að segja frá henni, kjósi þolandinn að gera það. Meira

Fastir þættir

27. október 2017 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. Rxe5 Rxe5 9. d4 Bxd4 10. Dxd4 d6 11. f4 Rc6 12. Dc3 Re7 13. De1 0-0 14. f5 Bb7 15. axb5 axb5 16. Rc3 b4 17. Re2 Bxe4 18. Bg5 Rxf5 19. g4 h6 20. Bxf6 Dxf6 21. gxf5 Hfe8 22. Meira
27. október 2017 | Í dag | 577 orð | 3 myndir | ókeypis

Að marka og fylgja stefnu með góðu starfsfólki

Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir fæddist í Keflavík 27.10. 1957: „Ég get sagt með sanni að ég hafi alist upp við mikið ástríki dásamlegra foreldra og með yndislegum systkinum, í nábýli við fjölmennan hóp ættingja í þeim góða bæ. Meira
27. október 2017 | Í dag | 309 orð | ókeypis

Af frjósemi, fjósum og krossum

Helgi R. Einarsson sendi mér tvær limrur. Sú fyrri er um „Frjósemi (orsök/afleiðing)“: Aðalsteinn bóndi á Bakka á bráðum sinn 18. krakka. Sigga Dís, Eyja, og Ella þær segja að Alli víst láti margt flakka. Meira
27. október 2017 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágústa Vigdís Valdimarsdóttir hélt tombólu fyrir utan heimili sitt í...

Ágústa Vigdís Valdimarsdóttir hélt tombólu fyrir utan heimili sitt í Skriðustekk í Reykjavík og safnaði þar 4.405 kr. sem hún gaf Rauða... Meira
27. október 2017 | Í dag | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Helgason

Árni Helgason fæddist á Stað í Aðalvík 27.10. 1777, sonur Helga Einarssonar sem var síðast prestur á Eyri í Skutulsfirði, og k.h. Guðrúnar Árnadóttur, prests í Gufudal. Meira
27. október 2017 | Í dag | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Besti Bandaríkjaforseti allra tíma?

Hverjum hefði dottið í hug að Kiefer Sutherland gæti virkað sannfærandi sem forseti Bandaríkjanna? Það gerir hann svo sannarlega í þáttunum Designated Survivor sem eru aðgengilegir á Netflix. Meira
27. október 2017 | Í dag | 89 orð | 2 myndir | ókeypis

Bestu ábreiður allra tíma

Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um bestu ábreiður allra tíma árið 2014. Niðurstöðurnar voru þær að ábreiða hljómsveitarinnar Pet Shop Boys af laginu „Always On My Mind“ þótti vera sú allra besta. Meira
27. október 2017 | Í dag | 22 orð | ókeypis

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. Meira
27. október 2017 | Í dag | 51 orð | ókeypis

Málið

Hundraðið í orðtakinu ekki er hundrað í hættunni er forn verðeining. Jarðaverð var reiknað í hundruðum. Eitt slíkt („stórt hundrað“) jafngilti 120 aurum silfurs. Orðtakið þýðir að áhætta er lítil , ekki er mikið í húfi . Meira
27. október 2017 | Í dag | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Nanna I. Viðarsdóttir

30 ára Nanna ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í mannauðsstjórnun frá HÍ og er sérfræðingur í mannauðsmálum á Hrafnistu. Maki: Óttar Völundarson, f. 1982, sérfræðingur við Landsbankann. Börn: Viðar Nói, f. 2007, og Iðunn Alexía, f. Meira
27. október 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Guðrún Jónsdóttir

30 ára Rósa Guðrún ólst upp á Hjalteyri, býr á Akureyri, lauk sjúkraliðaprófi og er sjúkraliði við öldrunarheimilið Hlíð. Sonur: Gabríel Máni Arnarson, f. 2008. Foreldrar: Jón Þór Brynjarsson, f. Meira
27. október 2017 | Fastir þættir | 165 orð | ókeypis

Siðferðilegar pælingar. V-Allir Norður &spade;654 &heart;G962 ⋄D4...

Siðferðilegar pælingar. Meira
27. október 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Harpa Þórarinsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík og Danmörku, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í arkitektúr frá Háskólanum Lundi og starfar hjá Arkís arkitektum. Unnusti: Andri Þór Sigþórsson, f. 1987, starfsmaður hjá Samgöngustofu. Foreldrar: Kristín Þórðardóttir, f. Meira
27. október 2017 | Í dag | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Simon Le Bon er 59 ára í dag

Á þessum degi árið 1958 fæddist söngvarinn geðþekki og hárprúði Simon Le Bon. Hann er söngvari eilífðarunglingasveitarinnar Duran Duran sem varla þarf að kynna. Simon var líka söngvari hljómsveitarinnar Arcadia sem náði 7. Meira
27. október 2017 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógarbóndi og eldsmiður í Borgarfirði

Þórarinn Svavarsson, skógarbóndi á Tungufelli í Lundarreykjadal, á 50 ára afmæli í dag. Hann er úr Reykjavík en flutti í Tungufell í Borgarfirði árið 2000 ásamt konu sinni, Hjördísi Geirdal, og tveimur dætrum, Katrínu, 19 ára, og Jasmín, 18 ára. Meira
27. október 2017 | Í dag | 212 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Magnússon 85 ára Kristín Bjarnadóttir 80 ára Rose Marie Christiansen Sverrir Guðmundsson Þórarinn Ólafsson 75 ára Bettý Jóhannsdóttir Jóhann Þóroddsson Jón Eyjólfur Sæmundsson Jón Sigurðsson Ólafur Dan Snorrason Sara H.B. Meira
27. október 2017 | Fastir þættir | 304 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji var á yngri árum mikill aðdáandi vísindaskáldsagna og gleypti þær í sig þegar þær urðu á vegi hans. Hann velti fyrir sér hvort líf væri á öðrum hnöttum og hvenær að því kæmi að lífverur úr geimnum birtust á jörðinni. Meira
27. október 2017 | Í dag | 133 orð | ókeypis

Þetta gerðist...

27. október 1674 Hallgrímur Pétursson prestur og skáld lést, 60 ára að aldri. Hann var eitt helsta trúarskáld Íslendinga. Passíusálmar hans hafa komið út oftar en áttatíu sinnum, fyrst 1666. 27. Meira

Íþróttir

27. október 2017 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir | ókeypis

Barist um sigurinn

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni á góða möguleika á að næla í sinn fyrsta sigur í atvinnumennskunni í golfi í Valencia á Spáni í dag. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla ÍR – Njarðvík 82:79 Valur – KR 73:80...

Dominos-deild karla ÍR – Njarðvík 82:79 Valur – KR 73:80 Haukar – Keflavík 87:90 Þór Ak. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumraun Péturs í kvennaboltanum

Pétur Pétursson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu og skrifaði hann undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Pétur hefur komið víða við á þjálfaraferlinum en þetta er hans fyrsta starf í kvennaboltanum. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta mark Arnórs Ingva

Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason opnaði markareikning sinn með gríska liðinu AEK í gærkvöld. AEK sótti B-deildarliðið Apollon Larissa heim í grísku bikarkeppninni og vann stórsigur, 7:0. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

GKG í 5. sæti í Frakklandi

Sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar er í 5. sæti eftir fyrsta keppnisdag á EM golfklúbba sem fram fer í Frakklandi. GKG fékk keppnisrétt með sigri í efstu deild í sveitakeppni GSÍ í sumar. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir | ókeypis

Haukar – Keflavík87:90

Schenkerhöllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 26. október 2017. Gangur leiksins:7:4, 11:9, 16:13, 29:20 , 32:27, 37:34, 38:37, 40:44 , 47:50, 49:54, 58:63, 68:67 , 75:75, 79:80, 81:86, 87:90 . Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 59 orð | ókeypis

Hörður mætir Man.United

Hörður Björgvin Magnússon og samherjar hans í enska B-deildarliðinu Bristol City mæta Manchester United í átta liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar en dregið var til þeirra í gær. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir | ókeypis

ÍR – Njarðvík82:79

Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla, fimmtudag 26. október 2017. Gangur leiksins: 5:7, 16:10, 18:10, 20:15 , 25:23, 29:25, 31:28, 42:33 , 48:33, 51:41, 58:47, 66:57 , 68:64, 68:71, 73:74, 82:79 . Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir | ókeypis

Ísland – Svíþjóð31:29

Laugardalshöllin, vináttulandsleikur, fimmtudaginn 26. október 2017. Gangur leiksins : 2:3, 5:6, 7:9, 11:12, 15:14, 18:15 , 20:19, 22:20, 23:22, 25:24, 29:26, 31:29 . Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 882 orð | 1 mynd | ókeypis

Keflvíkingar fundu leiðirnar

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson Einar Sigtryggsson Keflavík vann ansi góðan 90:87-sigur á Haukum á Ásvöllum í 4. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi, í leik þar sem liðin skiptust á að vera með forystuna. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbeinn byrjaður að æfa

Kolbeinn Sigþórsson hefur verið fjarri góðu gamni í rúmt ár vegna þrálátra hnémeiðsla, en vonir standa til að hann geti farið að snúa aftur. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Þorlákshöfn: Þór Þ. – Stjarnan 19.15 Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Þorlákshöfn: Þór Þ. – Stjarnan 19.15 Grindavík: Grindavík – Tindastóll 20. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Sigur og jafntefli hjá mótherjum Íslands

Króatar og Serbar, sem verða andstæðingar Íslendinga á heimsmeistaramótinu í Króatíu í janúar ásamt Svíum, voru í eldlínunni í gærkvöld. Króatar sóttu Slóvena heim í vináttulandsleik þar sem jafntefli varð niðurstaðan, 26:26. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Spánn Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Lleida – Real Sociedad 0:1...

Spánn Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Lleida – Real Sociedad 0:1 Deportio La Coruna – Las Palmas 1:4 Girona – Levante 0:2 Fuenlabrada – Real Madrid 0:2 Holland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Volendam – PSV 0:2 • Albert... Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir | ókeypis

Spennandi að sjá hverju þessi uppbygging skilar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleikssamband Íslands hefur á undanförum mánuðum sett aukinn kraft og fjármuni í afrekshópa og yngri landslið karla og kvenna. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 157 orð | 2 myndir | ókeypis

Uppgjör bíður næstu viku

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir | ókeypis

Valur – KR73:80

Valshöllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 26. október 2017. Gangur leiksins : 7:2, 9:6, 11:10, 12:20 , 18:21, 22:25, 27:32, 36:39 , 38:40, 41:44, 47:51, 49:56 , 55:58, 62:68, 67:76, 73:80 . Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Vináttulandsleikir karla Ísland – Svíþjóð 31:29 Slóvenía &ndash...

Vináttulandsleikir karla Ísland – Svíþjóð 31:29 Slóvenía – Króatía 26:26 Austurríki – Serbía 32:34 • Patrekur Jóhannesson er þjálfari Austurríkis. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er ansi merkilegt, svo ekki sé meira sagt, að sigursælasti...

Það er ansi merkilegt, svo ekki sé meira sagt, að sigursælasti knattspyrnuþjálfari landsins, Heimir Guðjónsson, er atvinnulaus. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 510 orð | 3 myndir | ókeypis

Þessi blanda getur gert það gott

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það var virkilega gaman að fylgjast með leik íslenska landsliðsins í handknattleik karla í gærkvöldi þegar það mætti sænska landsliðinu í vináttulandsleik í Laugardalshöll. Meira
27. október 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir | ókeypis

Þór Ak.– Höttur93:85

Íþróttahöllin á Akureyri, Dominos-deild karla, fimmtudag 26. október 2017. Gangur leiksins: 7:6, 13:12, 16:23, 19:28 , 23:32, 36:32, 36:34, 39:39 , 46:44, 55:48, 60:53, 64:59 , 72:69, 74:74, 81:77, 93:85 . Þór Ak. Meira

Ýmis aukablöð

27. október 2017 | Blaðaukar | 39 orð | 6 myndir | ókeypis

5 húðvörur sem hjálpa í baráttunni við elli kerlingu

Það er aldrei of seint að fara hugsa um húðina því hún er jú stærsta líffærið okkar. Húðin þarf umhyggju og rétta meðhöndlun. Þegar við eldumst verða þarfirnar aðrar og taka þarf mið af því þegar húðvörur eru valdar. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 741 orð | 6 myndir | ókeypis

Á allt of mikið af snyrtivörum

Tónlistarkonan Svala Björgvins er þekkt fyrir líflegan stíl og litríka förðun. Það er því ekki úr vegi að fá að forvitnast aðeins um förðunarrútínuna hennar. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 295 orð | 6 myndir | ókeypis

„Haldið áfram að klæða ykkur vel“

Ólafur Hannesson heldur úti instagramreikningnum Rvk_Fashion þar sem hann safnar saman myndum af áhugaverðum og tískumeðvituðum einstaklingum sem á vegi hans verða. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 480 orð | 3 myndir | ókeypis

„Meðferðin virkar fyrir alla“

Karen Jóhannsdóttir snyrtifræðingur og eigandi Sisco snyrtistúdíos er sérfróð um Dermatude-meðferðina sem sögð er vinna gegn öldrunareinkennum húðar, litabreytingum auk þess að gefa húðinni aukinn ljóma. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 297 orð | 8 myndir | ókeypis

„Það má alltaf bæta í safnið“

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er með fágaðan smekk og hefur mikið dálæti á fallegum töskum. Það er því ekki úr vegi að fá að forvitnast aðeins um herlegheitin, en Lína Birgitta sat fyrir svörum. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 694 orð | 7 myndir | ókeypis

Breytist í gallabuxnaperra á veturna

Sigrún Ásta Jörgensen starfar sem stílisti og förðunarfræðingur auk þess sem hún hefur fengist við listræna stjórnun í tískumyndatökum. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 638 orð | 5 myndir | ókeypis

Fagurkerinn Birgitta Líf

Birgittu Líf Björnsdóttur er margt til lista lagt, en hún er meðal annars með BA-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 134 orð | 5 myndir | ókeypis

Fullkominn farði fyrir frostið

Þegar kólna tekur í veðri er ekki nóg að klæða sig bara vel, við þurfum líka að hugsa um húðina og þá sérstaklega andlitið. Húðin þarf töluvert meiri vörn og raka í kaldara veðri og þegar vindurinn blæs. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullkomin tvenna

Leitin að hinum fullkomna varalit getur verið flókin. Konur sækjast eftir misjöfnum eiginleikum varalita og glossa. Sumar vilja vera með glossinn á lofti allan daginn meðan aðrar kjósa að setja á sig varalit á morgnana sem helst út daginn. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott í baráttunni við hrukkurnar

Viltu fá sléttari, stinnari og unglegri húð? Bobbi Brown hefur þróað nýtt efni sem borið er á húðina kvölds og morgna eða eftir að serum hefur verið borið á. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 482 orð | 7 myndir | ókeypis

Góðir burstar lykillinn að fallegri förðun

Guðrún Helga Sörtveit er förðunarfræðingur, bloggari á Trendnet og viðskiptafræðinemi í HÍ auk þess sem hún starfar sem flugfreyja á sumrin. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 461 orð | 8 myndir | ókeypis

Grái liturinn á útleið

Steinunn Ósk Brynjarsdóttir hársnyrtir á hárgreiðslustofunni Senter, segir fólk gjarnan vilja breyta um stíl á haustin þegar sumarfríum lýkur, skólar hefjast á ný og fólk fer að tínast til vinnu. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 136 orð | 10 myndir | ókeypis

Heillandi hausttíska

Haustið í allri sinni dýrð er einn besti tískutími ársins. Það er náttúrlega ekki nauðsynlegt að endurnýja alveg fataskápinn sinn, en það er alltaf gaman að bæta við einhverju smotteríi til að hressa upp á sig. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 492 orð | 8 myndir | ókeypis

Ljómandi húð og heillandi augnförðun

Berglind Stella Benediktsdóttir förðunarfræðingur fékk það verkefni að farða Kristjönu Viðarsdóttur með nýjustu litunum frá Urban Decay. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 556 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþægilegur október

Vinur minn heldur óþægilegan október hátíðlegan hvert ár. Eins og nafnið gefur til kynna setur hann óþægindin í forgrunn og reynir að vera eins óþægilegur í garð annarra og hann getur. Og það í heilan mánuð. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 1417 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistin ekki fjölskylduvænt fyrirbæri

Sigríður Beinteinsdóttir, eða Sigga Beinteins eins og hún er jafnan kölluð, situr sjaldnast auðum höndum. Undanfarna mánuði hefur hún sungið á ótalmörgum tónleikum, en Stjórnin kom til að mynda saman á dögunum. Meira
27. október 2017 | Blaðaukar | 87 orð | 2 myndir | ókeypis

Verðlaunaðu þig

Orður, slaufur og nælur eru áberandi í hausttískunni. Ef við fáum ekki hrós eða orður fyrir vel unnin störf eða bara meistaratakta í eigin lífi þá er um að gera að taka málin í sínar hendur og kaupa sér slíkan grip sjálfur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.