Greinar fimmtudaginn 23. nóvember 2017

Fréttir

23. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

83 hafa verið dæmdir sekir

Stríðsglæpadómstóll SÞ fyrir fyrrverandi Júgóslavíu var settur á stofn árið 1993 í Haag í Hollandi. Síðan hafa saksóknarar dómstólsins ákært 161 einstakling fyrir stríðsglæpi og aðra glæpi framda í borgarastríðinu. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Aðgangi að auðlind fylgir ábyrgð

„Þó svo það megi finna að regluverkinu og árangri eftirlitsins leysir það ekki skipstjórnarmenn og útgerðarmenn undan ábyrgðinni sem fylgir því að hafa aðgang að auðlindinni og mikilvægt að hafa í huga að þeir verða að axla ábyrgðina á gjörðum... Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð

Athugasemdir, þukl og dónabrandarar

„Þegar maður er í vinnunni, stendur og heldur ræðu, þá setja athugasemdir af kynferðislegum toga mann út af laginu.“ Þetta segir Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Áhyggjur af flutningum meðan Baldur er úr leik

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þrátt fyrir ófærð síðustu daga hafa flutningar gengið vel til þessa og ekki er hægt annað en að hrósa Vegagerðinni fyrir frammistöðuna,“ segir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax á Bíldudal. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Leikur ljóss Hún var mögnuð fegurðin sem leikur sólarljóssins skapaði í gær í skýjum sem skreyttu fjallið Keili. Keilir er móbergsfjall sem margir hafa gengið á á... Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Áætlun um neyðarrýmingu kynnt

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra birti í gær áætlun um neyðarrýmingu í Öræfum. Stefnt er að því að halda íbúafund í Öræfasveit á mánudag. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

„Fjöldafátækt“ meðal aldraðra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Helsta niðurstaða rannsóknarinnar er að það hlutfall þjóðartekna sem rennur til aldraðra sem eftirlaun er 2-2,5% lægra hér á landi en meðaltal OECD-ríkjanna. Meira
23. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

„Ímynd illskunnar“ í ævilangt fangelsi

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
23. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

„Krókódíllinn“ hefur getið sér orð fyrir grimmd og slægð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Emmerson Mnangagwa verður næsti forseti Simbabve en ekki er víst að hann verði skárri leiðtogi en forveri hans, Robert Mugabe, sem var neyddur til að segja af sér, 93 ára að aldri, eftir að hafa verið við völd í 37 ár. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Byggðakvótar auknir

Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða eru 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregin af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til þess að auka byggðafestu. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Doktor Unnur Anna Valdimarsdóttir valin háskólakona ársins

Stjórn Félags háskólakvenna heiðraði á þriðjudag dr. Unni Önnu Valdimarsdóttur, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, fyrir framlag sitt til háskólasamfélagsins. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Dæmt í máli Geirs í Strassborg í dag

Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg kveður upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu í dag. Geir var fundinn sekur fyrir Landsdómi í apríl 2012 um að hafa í aðdraganda efnahagshrunsins brotið gegn 17. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð

Eykur á skortinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að breytt samsetning heimila muni ýta undir skort á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. Það mun sérstaklega koma fram í smærri íbúðum. Um þetta eru sérfræðingar sem Morgunblaðið ræddi við sammála. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Foreldrar heyrðu af málinu í fréttum

Sú vitneskja að húsnæði Háaleitisskóla við Álftamýri sé að mörgu leyti ekki boðlegt skólahúsnæði hefur legið fyrir í mörg ár, segir Gróa Jónsdóttir, formaður Foreldrafélags Háaleitisskóla. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fundað á Hvanneyri um úrskurð EFTA

Landbúnaðarháskóli Íslands og Bændasamtök Íslands bjóða til opins fundar á Hvanneyri á morgun, föstudag, frá kl. 14 til 16.30 í Ásgarði. Tilefni fundarins er úrskurður EFTA-dómstólsins frá 14. nóvember sl. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Garðabær gránar í vöngum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað er að eldra fólki muni fjölga mikið í Garðabæ á næsta áratug. Þá sérstaklega fólki á sjötugsaldri. Þetta má lesa úr aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, sem er nýsamþykkt með breytingum. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Guitar Islancio á útgáfutónleikum í kvöld

Guitar Islancio fagnar nýútkomnum diski með þjóðlögum á Bryggjunni, Grandagarði 8, í kvöld kl. 21 og er aðgangur ókeypis. Tríóið skipa gítarleikararnir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson leikur á bassa. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Gullsmiðir seldu fyrir 1,7 milljónir

Ása Gunnlaugsdóttir, gullsmiður og hönnuður hjá asa iceland, hefur afhent Krabbameinsfélaginu veglegan styrk, upp á 1.750 þúsund krónur, sem er afrakstur sölu á 200 silfurhálsmenum Bleiku slaufunnar í ár. Meira
23. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hariri frestar afsögninni

Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, kvaðst í gær hafa frestað afsögn sinni til að viðræður gætu farið fram um framtíð ríkisstjórnar landsins. Hariri olli miklu uppnámi þegar hann tilkynnti afsögn sína 4. nóvember og var þá staddur í Sádi-Arabíu. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hross spóka sig í snæviþöktum dal

Nokkur hross spókuðu sig í snæviþöktum Mosfellsdalnum í gær. Logn var yfir dalnum en skýin lúrðu yfir hvítum fjallstindum. Lognið gæti þó verið fyrirboði, en spáð er vonskuveðri á landinu öllu næstu tvo sólarhringa. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Höfundakvöld Sögufélags í Gunnarshúsi

Höfundakvöld Sögufélags fer fram í Gunnarshúsi í kvöld kl. 20. Rætt er við höfundana Steinunni Kristjánsdóttur, Vilhelm Vilhelmsson, Írisi Ellenberger og Ástu Kristínu Benediktsdóttur. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhald til 6. desember

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað karl og konu, sem handtekin voru vegna rannsóknar á umfangsmikilli vændisstarfsemi, í gæsluvarðhald til 6. desember nk. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 439 orð | 4 myndir

Ítölsk hjartahlýja við Laugaveg

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á bakka í glerborði liggja bústnar og ávalar kryddpylsur. Þær fá félagsskap af handlöguðu pasta sem er sérinnflutt frá Ítalíu og vel þroskuðum osti sem er kominn langt fram á leikskólaaldur. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jane Telephonda fagnar Boson of Love

Í tilefni af útgáfu Boson of Love heldur hljómsveitin Jane Telephonda tónleika í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 21. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson læknir lést 15. nóvember síðastliðinn. Jón var fæddur á Reyðarfirði 31. júlí 1924, sonur Þorsteins Jónssonar kaupfélagsstjóra og Sigríðar Þorvarðardóttur konu hans. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Jöklabráðnun og eldgos

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísbendingar eru um að tengsl geti verið á milli jöklabreytinga og eldgosa í Öræfajökli. Dr. Hjalti J. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Líðum þetta ekki

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á næsta miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins verður lögð fram tillaga um að skipaður verði þriggja manna hópur til að fjalla um kynferðislega áreitni í stjórnmálastarfi. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 804 orð | 4 myndir

Maður vill ekki vera fúla kerlingin

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kynferðislegt ofbeldi og áreitni er ljótur blettur á íslenskum stjórmálum. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Mannréttindadómstóllinn dæmir um „pólitísk réttarhöld“ yfir Geir

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu í dag. Þrjú ár eru nú liðin frá því að tilkynnt var að dómstóllinn tæki málið fyrir. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Misjöfn viðkoma rjúpna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viðkoma rjúpna virðist hafa verið góð á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi í sumar en lélegri á Vesturlandi og Suðurlandi. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Möguleikar ÍNN skoðaðir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Forsvarsmenn Íslands nýjasta nýtt (ÍNN) skoða nú, í samráði við skiptastjóra, hvaða möguleikar standa sjónvarpsstöðinni til boða eftir að hún var tekin til gjaldþrotaskipta fyrr í mánuðinum. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Opna vínbúð eftir 7 ára hlé

Ný áfengisverslun verður opnuð í Garðabæ í dag, fimmtudag, klukkan 11. Hin nýja verslun verður til húsa í Kauptúni, í verslunarrými sem er á milli Bónuss og Costco. Garðbæingar hafa beðið eftir vínbúð í tæp sjö ár. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 7 myndir

Orðrétt um Landsdómsmálið

Þetta mál hætti nefnilega að snúast um lögfræði í meðförum þingsins og varð að hreinni pólitík, eins og kom í ljós í atkvæðagreiðslunni. Geir H. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

OR enn að meta hvort farið verður í niðurrif

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Niðurrif á vesturbyggingu höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur kemur enn til greina. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Orkuveitan metur fýsileika niðurrifs

Sérfræðingar Orkuveitu Reykjavíkur meta nú kosti þess að rífa vesturbyggingu höfuðstöðva fyrirtækisins á Bæjarhálsi í Reykjavík. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, segir enga ákvörðun hafa verið tekna. Ýmsir kostir séu til skoðunar. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðin nýr skólastjóri Árbæjarskóla

Guðlaug Sturlaugsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Árbæjarskóla. Guðlaug hefur lokið M. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Refsing styttist um tvö ár

Krafa um refsingu í máli Geirmundar Kristinssonar, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Sparisjóðsins í Keflavík, hefur verið lækkuð um tvö ár frá því málið var tekið fyrir í héraðsdómi á síðasta ári. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rúta ók aftan á snjóruðningstæki

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta ók aftan á snjóruðningstæki í Víðidal á Austurlandi seinnipartinn í gær. 25 ferðamenn frá Taívan voru í rútunni og voru þeir ferjaðir í fjöldahjálparmiðstöð Rauða krossins á Egilsstöðum í björgunarsveitarbílum. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Stungið fyrir sjöunda Hrafnistuheimilinu

Fyrsta skóflustungan að hjúkrunarheimili Hrafnistu á höfuðborgarsvæðinu var tekin síðdegis í gær við Sléttuveg í Fossvogi. Guðmundur Hallvarðsson, fyrrverandi formaður Sjómannadagsráðs, Dagur B. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Tryggingar fyrirtækis dekka tjón

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bú G6200 ehf., áður fasteignasalan Garðatorg eignamiðlun, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, samkvæmt því sem fram kemur í innköllun í Lögbirtingablaðinu 17. nóvember síðastliðinn. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vandað til verka í stjórnarmyndun

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir stjórnarmyndunarviðræðurnar hafa gengið ágætlega en formenn flokkanna þriggja funduðu frá morgni til kvölds í gær. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Veður lokar á flug og vegi

Vaxandi lægð fyrir austan land ásamt öflugri hæð yfir Grænlandi veldur því að næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi frá Vestfjörðum og austur á land. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Verða að auglýsa dýrin sérstaklega

Ekki er heimilt að koma með hunda eða ketti inn í veitingastaði eða mötuneyti þar sem mæting er ekki valfrjáls eða á stöðum þar sem fólki er gert að sækja þjónustu. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Vitni ósamhljóða í manndrápsmáli

Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl.is Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni fyrir stórfellda líkamsárás í tengslum við andlát Arnars Jónssonar Aspar hófst í gær og fór þá fram skýrslutaka af ákærða og vitnum. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Víkurgarður ræddur í borgarráði

Varðmenn Víkurgarðs, sem svo kalla sig, fá að kynna sjónarmið sín um varðveislu Víkurkirkjugarðs hins forna í miðbæ Reykjavíkur á fundi borgarráðs fyrir hádegi í dag. Meira
23. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vísað af heimili og sætir nálgunarbanni

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem fyrr í nóvember dæmdi að maður skyldi sæta brottvísun af heimili og nálgunarbanni í fjórar vikur. Maðurinn má ekki koma nær heimili brotaþola, konu sem hann átti í sambandi við, en 50 metra. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2017 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Ber enginn ábyrgð á klúðrinu?

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi gagnrýndi á sínum tíma sölu Orkuveituhússins til fasteignafélags nokkurs og hefur nú gagnrýnt kaup OR á sama húsi harðlega. Kjartan hefur bent á að á núvirði var húsið selt árið 2013 fyrir 5. Meira
23. nóvember 2017 | Leiðarar | 286 orð

Hrært í stjórn hér og þar

Schulz íhugar að víkja frá hinu ófrávíkjanlega Meira
23. nóvember 2017 | Leiðarar | 368 orð

Sigur fyrir réttlætið

Ratko Mladic dæmdur í lífstíðarfangelsi Meira

Menning

23. nóvember 2017 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

„Djúpfjólublái hljómurinn“ kennimerki kórsins

Ægisif, kór sem stofnaður var í fyrra og einbeitir sér að kórverkum úr austurvegi og þá bæði úr rétttrúnaðarkirkjunni og veraldlegum verkum, heldur seinni tónleika af tveimur í kvöld kl. 20 í Kristskirkju í Landakoti en þeir fyrri fóru fram í gærkvöldi. Meira
23. nóvember 2017 | Bókmenntir | 834 orð | 1 mynd

„Ekki síður mikilvægt nú“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þrátt fyrir að hafa verið starfrækt í yfir 200 ár er mikið líf í Hinu íslenska bókmenntafélagi og gefur það út vel á annan tug bóka í ár, auk Skírnis. Meira
23. nóvember 2017 | Dans | 281 orð | 1 mynd

„Rosalega ólík verk“

Ég býð mig fram nefnist listahátíð dansarans Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur sem fram fer í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
23. nóvember 2017 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

David Cassidy látinn

Bandaríski leikarinn og söngvarinn David Cassidy er látinn, 67 ára að aldri. Meira
23. nóvember 2017 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Editions BIM gefur út fimm verk Áskels

Fimm tónverk eftir Áskel Másson komu nýverið út á prenti hjá svissnesku nótnaútgáfunni Editions BIM og eru tvö þeirra ný af nálinni og hafa ekki verið flutt áður, þ.e. Meira
23. nóvember 2017 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Einn dáðasti barítónsöngvari samtímans allur

Hinn dáði barítónsöngvari frá Síberíu, Dmitri Hvorostovsky, lést í gær úr krabbameini á heimili sínu í London, 55 ára að aldri. Meira
23. nóvember 2017 | Myndlist | 314 orð | 2 myndir

Listasafn Háskólans sýnir verk Guðmundu

Listasafn Háskóla Íslands ákvað, að sögn Auðar Övu Ólafsdóttur sem veitir því forstöðu, að bjóða Hið íslenska bókmenntafélag velkomið á háskólasvæðið með því að setja upp sýningu á verkum Guðmundu Andrésdóttur (1922-2002) í nýju gullfallegu... Meira
23. nóvember 2017 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Svíar miklu betri en Danir

„Sögunni á bak við smellinn“, (Hitlåtens historia), sænskri heimildaþáttaröð á RÚV, um tilurð frægra popplaga, lauk í fyrrakvöld. Í síðasta þættinum var farið yfir hvernig lagið Praise You með Fatboy Slim varð til. Meira
23. nóvember 2017 | Tónlist | 265 orð | 3 myndir

Tangerine Dream á Norður og niður

Enn bætast við listamenn á dagskrá hátíðar Sigur Rósar, Norður og niður, sem fram fer í Hörpu milli jóla og nýárs. Meira
23. nóvember 2017 | Dans | 207 orð | 1 mynd

Þyrnirós sýnd í Hörpu og Hofi

St. Petersburg Festival Ballet sýnir Þyrnirós við tónlist eftir Tsjaíkovskíj í kvöld og næstu daga hérlendis. Hljómsveitarstjóri er Vadim Nikitin og danshöfundur Marius Petipa. Meira

Umræðan

23. nóvember 2017 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Dómarar gæta hagsmuna sinna

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Rétturinn er einfaldlega að beita valdi til að vernda þá hagsmuni dómaranna sjálfra að verða ekki taldir hafa verið vanhæfir þegar þeir eða kollegar þeirra dæmdu menn til fangelsisrefsinga í þeirri von að enginn myndi nokkurn tíma frétta af vanhæfi þeirra." Meira
23. nóvember 2017 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Hvað er nethlutleysi og af hverju skiptir það máli?

Alveg eins og netveitan þín útvegar þér aðgang að netinu í gegnum ljósleiðara þá færðu heitt vatn frá hitaveitunni. Við búum við „vatnshlutleysi“ af því að heita vatnið sem við fáum er bara ákveðið heitt. Meira
23. nóvember 2017 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg og skuldahalinn

Eftir Albert Þór Jónsson: "Þrátt fyrir gríðarlegar tekjur af lóðasölu og lágmarksframkvæmdir fer skuldahalinn vaxandi og er yfir öllum lögbundnum viðmiðunum á toppi hagsveiflunnar á Íslandi." Meira
23. nóvember 2017 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Úr öskunni í eldinn – nokkrar athugasemdir að loknu kirkjuþingi

Eftir Jón Ásgeir Sigurvinsson: "[E]kki verður annað séð en að framkvæmd vals og veitingar prestsembættis verði ómöguleg á grundvelli núgildandi starfsreglna." Meira
23. nóvember 2017 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Þórðargleði ráðherrans og heildsalans

Eftir Guðna Ágústsson: "Verndarlög og undanþágur hafa varið landið okkar fyrir illvígum sjúkdómum sem hafa leikið menn og dýr grátt víða um lönd." Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2672 orð | 1 mynd

Conny Elinor Hansen

Conny Elinor Hansen fæddist á Frederiksberg-sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn 1. september 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Anine Hansen, f. 19.11. 1917, d. 29.11. 2013, og Hans Christian Hansen, f. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Guðfreður Hjörvar Jóhannesson

Guðfreður Hjörvar Jóhannesson fæddist á Patreksfirði 6. september 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember 2017. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Bergþór Gíslason, f. 10. desember 1889, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 4340 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist í Hermes á Reyðarfirði 31. júlí 1924. Hann lést á Landspítalanum 15. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Sigríður Kjerúlf Þorvarðardóttir, f. 25. maí 1891 á Ormarsstöðum á Fellum, húsfreyja, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Kristín Karlsdóttir

Kristín Karlsdóttir fæddist 8. ágúst 1932. Hún lést 6. nóvember 2017. Útför Kristínar fórr fram 22. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Kristjana Ágústa Kristjánsdóttir (Lilla)

Kristjana Ágústa Kristjánsdóttir fæddist 22. febrúar 1934 á Ytra-Skógarnesi, Miklaholtshreppi. Hún lést 15. nóvember 2017 í Seljahlíð í Breiðholti. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Karitas Gísladóttir, f. 7. febrúar 1891 í Ytra-Skógarnesi, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Noel S. C. Rice

Noel Stephen Cracroft Rice fæddist 26. desember 1931 í Norwich, Englandi. Hann andaðist á heimili sínu í London 5. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Doris Rice hjúkrunarfræðingur og Raymond Rice svæfingarlæknir. Noel giftist Brita Linell í Gautaborg... Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvi Ólafsson

Ólafur Tryggvi Ólafsson fæddist í Einarshúsi í Hnífsdal 25. apríl 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 8. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Jensína Gunnlaugsdóttir, f. 4. apríl 1907, d. 15. desember 1983, og Ólafur Tryggvason, f. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 3173 orð | 1 mynd

Reynir Sigurðsson

Reynir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. janúar 1928. Hann lést á Landsspítalanum við Hringbraut 13. nóvember 2017. Foreldrar Reynis voru Sigurður Z. Guðmundsson og Sara Þorsteinsdóttir, bæði fædd í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir

Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir fæddist í Dagverðargerði í Hróarstungu N-Múlasýslu 30. janúar 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Friðriksson, f. 25.8. 1904, d. 2.8. 1937, og Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist á Kolsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði 22. apríl 1933. Hann lést í Reykjavík 4. nóvember 2017. Foreldrar hans, sem bjuggu á Kolsstöðum 1919 til 1952, voru hjónin Kristín Jórunn Amalía Þorkelsdóttir, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. nóvember 2017 | Daglegt líf | 606 orð | 4 myndir

„Það er búið að vera gaman allan tímann“

Söngleikurinn Móglí verður frumsýndur í Borgarnesi á morgun í tilefni af 50 ára afmæli Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Um 50 börn og fullorðnir sem hafa æft síðan í ágúst taka þátt í sýningunni. Halldóra Rósa Björnsdóttir leikkona leikstýrir verkinu. Meira
23. nóvember 2017 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Hvers vegna leggja konurnar af stað og hvað bíður þeirra?

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands, flytur erindið Vegferð til betra lífs? – Kyn skiptir (öllu) máli á tímum fólksflutninga, kl. 12-13 í dag, fimmtudaginn 23. nóvember, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
23. nóvember 2017 | Daglegt líf | 96 orð | 2 myndir

Stella í orlofi og allt önnur Stella

Stella í orlofi, ein ástsælasta kvikmynd íslenskrar kvikmyndasögu, verður til umræðu kl. 12-13 í dag, fimmtudaginn 23. nóvember í stofu 108 í Veröld – Húsi Vigdísar. Meira
23. nóvember 2017 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Söngur og flest hljóðfæri

Tónlistarskóli Borgarfjarðar var stofnaður 7. september 1967 af stjórn Tónlistarfélags Borgarfjarðar sem var stofnað árið áður. Hugmyndin var að það yrði tónlistarskóli í héraðinu, það voru komnir einhverjir tónlistarskólar annars staðar á landinu. Meira
23. nóvember 2017 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Söngvaflóð og fagrir tónar

Tveir hópar grunnskólanema koma í Söngvaflóð í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag, fimmtudaginn 23. nóvember. Fyrri hópurinn kl. 9.30 og seinni kl. 10.40. Báðir taka þar lagið með Friðriki Dór Jónssyni og hljómsveit eldri nemenda. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2017 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. Rf3 c5 6. 0-0 a6 7. De2 b5...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. Rf3 c5 6. 0-0 a6 7. De2 b5 8. Bd3 cxd4 9. Hd1 Be7 10. a4 bxa4 11. Hxa4 dxe3 12. Bxe3 Rbd7 13. Rc3 0-0 14. Bg5 Bb7 15. Hd4 Bxf3 16. Dxf3 Re5 17. De3 Db8 18. Bf4 Reg4 19. De2 e5 20. Bg3 h5 21. Rd5 He8 22. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 19 orð

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku...

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars (Jóh. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Einar Helgi Helgason

30 ára Einar ólst upp í Grindavík, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FS og er háseti á Rafni Sveinbjarnarsyni GK. Maki: Ragnhildur Bjarnadóttir, f. 1990, hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Helgi Bogason, f. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Hlustendum boðið á Wonder

Í gærkvöldi var hlustendum K100 boðið á vinkvenna-bíósýningu í Laugarásbíói á hina hjartnæmu kvikmynd „Wonder“ með Juliu Roberts, Jacob Tremblay og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á barnaskáldsögu eftir R.J. Meira
23. nóvember 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Þorsteinn Kári Hauksson fæddist á Landspítalanum 22. desember...

Kópavogur Þorsteinn Kári Hauksson fæddist á Landspítalanum 22. desember 2016. Hann vó 3.382 g og var 49 cm á lengd. Foreldrar hans eru Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Haukur Heiðar Leifsson... Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Mannréttindamálsvari

Huld Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23.11. 1967 og ólst upp við Seljaveginn í Vesturbænum. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Unnendur gamalla dönskuslettna geta glaðst yfir því að enn lifir nafnorðið voll . Þetta er nokkuð gamalt tökuorð (vold: vald ) og þýðir vandræðaástand , uppnám , klandur . Það sést eiginlega bara í sambandinu (það er) allt í volli . Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Ragnheiður Viðarsdóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp á Akranesi, býr í Reykjavík, er að ljúka MSc-ritgerðinni í verkefnastjórnun við HÍ og starfar hjá Gagnaveitunni. Maki: Ragúel Páll Sæmundsson, f. 1984, sölufulltrúi hjá Teigi. Sonur: Óðinn Rökkvi Ragúelsson, f. 2014. Meira
23. nóvember 2017 | Fastir þættir | 179 orð

Spenna í loftinu. A-NS Norður &spade;ÁKD &heart;ÁKG6 ⋄G5...

Spenna í loftinu. A-NS Norður &spade;ÁKD &heart;ÁKG6 ⋄G5 &klubs;ÁK53 Vestur Austur &spade;G10 &spade;86432 &heart;D42 &heart;10853 ⋄107642 ⋄8 &klubs;G64 &klubs;D87 Suður &spade;975 &heart;97 ⋄ÁKD93 &klubs;1092 Suður spilar 7G. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Stálu senunni með kraftmiklu atriði

Senuþjófar American Music Awards voru án efa suðurkóresku poppstjörnurnar í BTS. Þeir fluttu lagið sitt „DNA“ en það er að finna á nýjustu plötu sveitarinnar sem heitir Love Yourself: Her. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Steinar Valur Ægisson

30 ára Steinar ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Reykjavík og er rennismiður á Renniverkstæði Ægis. Maki: Berglind Berndsen Sveinbjörnsdóttir, f. 1989, uppeldisfræðingur og ráðgjafi á BUGL. Sonur: Brynjar Hrafn, f. 2016. Foreldrar: Ægir Kári Bjarnason, f. Meira
23. nóvember 2017 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Stíf fundarhöld hjá Sveini alla daga

Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands, á 60 ára afmæli í dag. Búnaðarsamband Suðurlands er samband búnaðar og búgreinafélaga í þremur sýslum, Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
23. nóvember 2017 | Árnað heilla | 333 orð | 1 mynd

Subham Saha

Dr. Subham Saha fæddist í Kolkata, í Vestur-Bengal, á Indlandi árið 1983. Hann lauk M.Sc-gráðu (lífræn efnafræði) frá Fergusson College, Háskólanum í Pune árið 2007 og B.Sc-gráðu (efnafræði) frá Háskólanum í Pune, á Indlandi árið 2004. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóna Kjartansdóttir Sveinbjörn Guðmundsson 85 ára Áslaug G. Meira
23. nóvember 2017 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Almennt séð lítur Víkverji frekar stórt á sjálfan sig. Hann er þó ekki gallalaus frekar en aðrir menn, þó að Víkverji telji sig komast frekar nálægt því markmiði. Hann vantar bara örlítið upp á, bara örfá atriði. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 266 orð

Það er vandlifað og af rjúpnaveiðum

Helgi R. Einarssosn segir vandlifað í henni veröld – „byggt á frétt“: Nú forboðið er að finna fiðring og honum að sinna, kinnar að kyssa, kjassa og flissa. Bannað allt, meira og minna. Meira
23. nóvember 2017 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. nóvember 1838 Kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, var vígður og fyrsta greftrunin fór fram. 23. nóvember 1939 Fyrsta orrusta herskipa í seinni heimsstyrjöldinni var háð undan suðausturströnd Íslands. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2017 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Breiðablik – Valur 74:72

Smárinn, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 22. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:4, 2:9, 6:17, 15:19 , 18:28, 25:30, 30:34, 38:38 , 42:40, 46:45, 53:50, 57:56 , 59:63, 63:65, 71:70, 72:72, 74:72. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 76:75 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 76:75 Skallagrímur – Njarðvík 86:79 Keflavík – Snæfell 100:91 Breiðablik – Valur 74:72 Staðan: Valur 862669:60912 Skallagrímur 853625:61110 Haukar 853605:56010 Stjarnan 853618:54810... Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Endurheimtu efsta sætið

Í HÖLLUNUM Ívar Benediktsson Guðmundur Tómas Sigfússon FH-ingar endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik þegar þeir unnu vængbrotna Stjörnumenn með þriggja marka mun, 30:27, í Kaplakrika í gærkvöldi í viðureign þar sem FH-liðið hafði... Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Ferill Sölva er óvenjulegur

Heimkoma Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sölvi Geir Ottesen er kominn heim eftir þrettán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu og samdi í gær til þriggja ára við uppeldisfélagið sitt, Víking úr Reykjavík. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

FH – Stjarnan 30:27

Kaplakriki, Olísdeild karla, miðvikudag 22. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:4, 4:4, 9:5, 10:6, 13:7, 15:10 , 17:13, 20:15, 22:18, 25:19, 27:23, 30:27 . Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Fjögur íslensk með á HM í sundi í Mexíkó

Fjórir Íslendingar eru á leið á heimsmeistaramótið í sundi fatlaðra sem haldið verður í Mexíkó og hefst um mánaðamótin. Ólympíufararnir Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir ásamt þeim Má Gunnarssyni og Róberti Ísak Jónssyni. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 802 orð | 2 myndir

Færðu sig upp á skaftið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Á árinu sem senn er á enda hefur komið fram að það sé einstakt í sögu golfíþróttarinnar á Íslandi vegna árangurs atvinnumanna. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

ÍBV – Fram 31:24

Vestmannaeyjar, Olísdeild karla, miðvikudag 22. nóvember 2017. Gangur leiksins : 3:1, 6:3, 8:9, 10:12, 14:14, 16:16 , 19:17, 22:19, 26:21, 27:22, 30:23, 31:24 . Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Keflavík – Snæfell 100:91

TM-höllin, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 22. nóvember 2017. Gangur leiksins : 4:4, 13:9, 19:21, 26:23, 28:27, 36:33, 43:40, 49:47, 56:53, 63:60, 69:65, 75:75 , 79:79, 86:83, 94:89, 100:91. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 968 orð | 3 myndir

Kornið sem fyllti mælinn

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að allir séu orðnir mjög langþreyttir á þessu ástandi, og það er bara kornið sem fyllti mælinn að Sundsambandið sé nú tilbúið að greiða stjórnarmönnum fyrir að fara á mót. Er þetta eitthvert djók? Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borganes: Skallagrímur – FSu...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borganes: Skallagrímur – FSu 19. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: CSKA Moskva – Benfica 2:0 Georgi...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: CSKA Moskva – Benfica 2:0 Georgi Shchennikov 13., Jardel 56. (sjálfsmark). Basel – Manchester United 1:0 Michael Lang 89. Staðan: Manch. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

Naumur sigur meistara á löskuðu liði

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik höfðu nauman sigur gegn ansi löskuðu liði Snæfells í Dominosdeild kvenna í gærkvöldi, en leikið var suður með sjó. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Fram 31:24 FH – Stjarnan 30:27 Staðan...

Olísdeild karla ÍBV – Fram 31:24 FH – Stjarnan 30:27 Staðan: FH 11902360:28718 Valur 10811263:24717 ÍBV 10721288:27016 Haukar 10712286:24515 Selfoss 10604278:27012 Stjarnan 10433273:26611 ÍR 10406271:2568 Fram 11326310:3388 Afturelding... Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

París SG sló markametið

Hið stjörnum prýdda lið París SG setti í gærkvöld nýtt markamet í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Frakkarnir burstuðu skosku meistarana Celtic, 7:1, á Parc des Princes og hafa þar með skorað 24 mörk í B-riðli keppninnar. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 166 orð | 3 myndir

*Svíinn Zlatan Ibrahimovic skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildar...

*Svíinn Zlatan Ibrahimovic skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann lék síðasta stundarfjórðunginn í 1:0-tapi Manchester United gegn Basel. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Topplið Danmerkur með Elvar í sigtinu

Miðjumaðurinn snjalli í handknattleiksliði Aftureldingar, Elvar Ásgeirsson, er undir smásjá toppliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, GOG á Fjóni. Hann dvaldi við æfingar hjá félaginu í nokkra daga í síðustu viku og leist vel á aðstæður. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Þar sem Ísland er nú á leið á HM í Rússlandi 2018 þá hlýtur að vera...

Þar sem Ísland er nú á leið á HM í Rússlandi 2018 þá hlýtur að vera einungis tímaspursmál hvenær landsliðsmennirnir verða dregnir inn í stúdíó og látnir syngja. Meira
23. nóvember 2017 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Þægileg sigling Chelsea í Bakú

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Chelsea og Barcelona bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem hafa tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þau eru þar með átta talsins fyrir lokaumferðina sem verður leikin 5. Meira

Viðskiptablað

23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 35 orð | 8 myndir

Arðgreiðslugeta banka og þjóðhagsspá

Landsbankinn hélt fund í Silfurbergi í Hörpu í gær í tilefni af útgáfu nýrrar þjóðhags- og verðbólguspár. Auk þess fjallaði Simon McGeary frá Citigroup um arðgreiðslugetu og fjármagnsskipan banka í ljósi breytinga á alþjóðlegu... Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 112 orð | 2 myndir

Aston Martin endurhannar Vantage

Farartækið Breski bílaframleiðandinn Aston Martin var að svipta hulunni af nýjustu kynslóð lipra og leiftursnögga Vantage-sportbílsins en það var síðast árið 2008 að þessi bráðfallegi bíll fékk rækilega yfirhalningu. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 205 orð

Bankasala á óskalista

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Enn og aftur berast fréttir af hve varasamt það er fyrir ríkissjóð að binda fé í fjármálastofnunum. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir fyrir milljarð

Eimskip keypti þrjár byggingar á hafnarsvæðinu við Sundahöfn af Norræna... Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Eimskip lækkaði um 8% eftir að upplýst var um mögulega sölu

Flutningar Markaðsvirði Eimskips lækkaði um 8% í gær í Kauphöllinni. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Elskar að lesa stefnumótunarbækur

Margrét Lára er nýflutt heim frá Kaliforníu þar sem hún starfaði á skrifstofum Össurar síðustu sjö árin. Hún segir það hafa verið lærdómsríkan tíma fyrir alla fjölskylduna að búa í öðru landi og kynnast amerískri menningu. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Enn fækkar starfsmönnum Íslandsbanka

Fjármálaþjónusta Samið var um starfslok þriggja starfsmanna Íslandsbanka í gær sem tilheyrðu sviði sem nefnist fyrirtæki og fjárfestar. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúa bankans, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 789 orð | 3 myndir

Fiskeldi með 46% af markaðnum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fiskeldi hefur sexfaldast á árunum 1990 til 2016 á heimsvísu. Ekki hefði verið hægt að mæta spurn eftir fiski í Asíu nema með fiskeldi. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 499 orð | 2 myndir

Greiningar þurfa að standa undir sér

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þegar MiFID 2 reglugerðin hefur verið innleidd hér á landi árið 2019, verða fjármálastofnanir að selja greiningarskýrslur sérstaklega. Þær mega ekki vera innifaldar í þóknanatekjum í verðbréfaviðskiptum. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Hafa búið til nýjan auglýsingamiðil

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aurora Stream heldur utan um tónlistarlistann og auglýsingarnar í hljóðkerfum rösklega 150 staða á Íslandi og nær til tveggja þriðju hluta landsmanna í viku hverri. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 1813 orð | 1 mynd

Hátíska að utan styður við vörumerkið Geysi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á rúmum áratug hefur Jóhann Guðlaugsson byggt upp verslunarveldi í Reykjavík sem byggist á hinum rómuðu Geysisverslunum og minjagripaverslunum sem malað hafa gull með sívaxandi ferðaþjónustu. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 69 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1998; viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2001; meistarapróf í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands 2009. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Hægt að stofna einkahlutafélag á einum degi

Hlutafélög „Það er búið að opna fyrir rafræna skráningu á einkahlutafélögum. Nú getum við tekið á móti nýskráningum og breytingum á þeim félögum. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Litið á bak við tjöldin hjá Vanity Fair

Bókin Tina Brown er ein af allt of fáum konum sem hafa risið til æðstu metorða í dagblaða- og tímaritaheiminn. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 114 orð

Lundabúðirnar hafa stutt við Geysi

Jóhann tekur ekki undir þá gagnrýni sem stundum skýtur upp kollinum í tengslum við umfang svokallaðra lundabúða í miðborg Reykjavíkur. Hann bendir á að þjóna þurfi þessum markaði eins og öðrum. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Margar umsagnir verða að einni

Vefsíðan Þegar verslað er á netinu reiða margir sig á umsagnir annarra viðskiptavina. Þessar umsagnir draga fram styrkleika og veikleika vörunnar og hjálpa kaupandanum að fullvissa sig um að hann sé að velja rétta kostinn. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

100 milljóna gjaldþrot... Milljarða rekstrartap Bauhaus... Kostar 90 milljónir að skoða... Ekkert fæst upp í 61 milljarðs... Brotafl tekið til... Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 212 orð

Möguleikar á erlendum mörkuðum

Jóhann segir að hann hafi ekki lagt áherslu á að koma vörum fyrirtækisins í sölu erlendis. Bendir hann á að fyrirtækið hafi á heimamarkaði vaxið um 40% að meðaltali síðustu ár og að sum árin hafi vöxturinn náð 70%. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Nýr Geysir við Skólavörðustíg

Um mánaðamótin opnar Jóhann Guðlaugsson sína þriðju Geysisverslun við Skólavörðustíg. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 281 orð

Orwell átti engin bréf

Þjóðbrautir samtímans liggja ekki aðeins eftir vegum sem tengja samfélagið. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Risarnir eiga ekki að fá að eigast

Bandarísk stjórnvöld hyggjast reyna að koma í veg fyrir 85,4 milljarða dala yfirtöku AT&T á Time Warner, sem m.a. á... Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 884 orð | 2 myndir

Setja AT&T og Time Warner stólinn fyrir dyrnar

Eftir Shannon Bond í New York og Barney Jopson í Washington Ákvörðun bandaríska dómsmálaráðuneytisins að reyna að hindra yfirtöku AT&T á Time Warner vekur spurningar um hvernig fjölmiðlamarkaðnum verður leyft að þróast á komandi árum. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Sjóðirnir kanna rétt sinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðir sem lögðu fé í United Silicon fyrir milligöngu Arion banka kanna nú stöðu sína og hvort hægt sé að sækja skaðabætur vegna tjóns af völdum þátttöku í verkefninu. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd

Sömdu um Star Wars

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Pitch Hammer Music, sem er í helmingseigu Veigars Margeirssonar, semur tónlist í markaðsefni Star Wars: The Last Jedi fyrir Bandaríkjamarkað. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 588 orð | 3 myndir

Tæknin hefur breyst en bónusarnir ekki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Afköst í fiskvinnslu ráðast í dag meira af sjálfvirkum tækjum en af fimi fiskverkunarfólksins en gæðaeftirlit er orðið stæri hluti af störfunum á snyrtilínunni. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Uber hélt gagnastuldi leyndum

Uber greiddi hökkurum fyrir að eyða gögnum um viðskiptavini sína í stað þess að láta þá og yfirvöld vita af... Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 492 orð | 2 myndir

Uber leyndi stórfelldum gagnastuldi í tæpt ár

Eftir Leslie Hook í San Francisco Uber hélt því leyndu að upplýsingum um 57 milljón farþega og ökumenn var stolið í fyrra. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Vaxtaafsláttur í stað vaxtabóta?

Vaxtaafsláttur að sænskri fyrirmynd myndi því tryggja að úrræðið gagnaðist jafnt þeim sem þegar ættu fasteign og þeim sem ekki ættu fasteign. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 31 orð | 5 myndir

Verslun skoðuð á myndrænan hátt á mælaborði

Íslensk verslun í tölum, gagnvirkt mælaborð á netinu með umfangsmiklum tölulegum upplýsingum um verslun sett fram á myndrænan hátt, var kynnt á fundi Rannsóknarseturs verslunarinnar á Hilton Reykjavík Nordica á... Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Vélritað án lyklaborðs

Vinnutækið Von er á nýrri græju á markaðinn sem mun leyfa fólki sem nennir að æfa sig í flókinni fingrasetngu að vélrita hratt og vel án lyklaborðs. Tækið heitir Tap og má lýsa sem fimm samtengdum hringum sem smeygt er á fingurna eins og hnúajárni. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Vörumerkið „Iceland“

Innlendum fyrirtækjum eru settar þrengri skorður við notkun fánans en erlendum keppinautum. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 363 orð | 2 myndir

Weinstein Company: Á móti straumnum

Lífið er ekki eins og bíómynd. Annars væru meiri líkur á því að hópi kvenna myndi takast að endurreisa The Weinstein Company. Meira
23. nóvember 2017 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Þín eigin agnarsmáa Tesla-hleðslustöð

Græjan Eins og greint hefur verið frá í fréttum er Tesla heldur betur að gera góða hluti um þessar mundir. Fyrirtækið kynnti stórmerkilegan nýjan vöruflutningabíl fyrr í mánuðinum og einnig æsispennandi sportbíl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.