Greinar fimmtudaginn 7. desember 2017

Fréttir

7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

4 Evrópuríki með 0% VSK á dagblöð

Í öðrum ríkjum Evrópu búa dagblöð almennt við hagstæðara skattaumhverfi en hér á landi. Þar er virðisaukaskattur 0% í fjórum ríkjum, meðal annars í Danmörku og Noregi, og mjög lágur í mörgum öðrum ríkjum. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 485 orð | 3 myndir

Aka meira en eru ósáttir við vegina

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Alhliða endurhæfingarstöð

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Árlegir jólatónleikar Kammersveitarinnar

Árlegir jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða í Norðurljósum Hörpu á sunnudag kl. 17. Einleikarar koma úr röðum sveitarinnar en einnig verður lútuleikarinn Arngeir Heiðar Hauksson sérstakur gestur. Meira
7. desember 2017 | Erlendar fréttir | 980 orð | 3 myndir

„Koss dauðans“ fyrir frið?

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Byggja þrjú fjölbýlishús með 57 íbúðum

ÞG verk byggja nú þrjú fjölbýlishús á Selfossi, með samtals 57 íbúðum. Fyrsta húsið er í byggingu, 23 íbúða fjölbýlishús, og fara íbúðir í því í sölu í byrjun næsta árs og er afhending áætluð með haustinu. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Degi íslenskrar tónlistar fagnað í dag

Degi íslenskrar tónlistar er fagnað í dag kl. 11. Í Hörpu verða flutt þrjú lög og útvarpað í beinni svo þjóðin geti tekið undir. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Dýraríkið ehf. tekið til gjaldþrotaskipta

„Ég get fullvissað þig um að það eru engir hamstrar í hættu,“ segir Flosi H. Sigurðsson héraðsdómslögmaður um gjaldþrot Dýraríkisins ehf. sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu. Dýraríkið ehf. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 958 orð | 3 myndir

Einn eða enginn flugmaður

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Eflaust hryllir marga við þeirri tilhugsun að stíga um borð í farþegaþotu sem enginn er við stjórnvölinn á. Eða að í stjórnklefa 300-400 manna þotu sitji í besta falli einn flugmaður. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Eldur í fjósi

Mikill viðbúnaður var í gær þegar Brunavarnir Árnessýslu fengu tilkynningu um eld í fjósi í Gunnbjarnarholti á Skeiðum en margt nautgripa og kálfa er í fjósinu. Fljótlega var þó tilkynnt að búið væri að slökkva eld og var því dregið úr viðbúnaði. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 123 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um þorskanet á aðalfundi

Fyrir aðalfundi Landssambands smábátaeigenda í október lágu tólf tillögur jafnmargra svæðisfélaga, þar sem þau lýstu afstöðu sinni til veiða í þorskanet hjá krókaaflamarksbátum. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 362 orð | 2 myndir

Fimm eða færri: Einfaldur spariþorskur

Uppskriftaröðin Fimm eða færri hefur slegið í gegn á Matarvef mbl en þar keppast færustu kokkar landsins við að búa til ómótstæðilega rétti með fimm hráefnum eða færri. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Fínt að byrja á blaðburði í Frostaskjólinu

„Blaðburðurinn skilar ágætum vasapeningi sem er nauðsynlegt að hafa með skólanum. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 587 orð | 4 myndir

Flestir netdólgar eru miðaldra karlmenn

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Miðaldra karlmenn eru sá hópur sem kann síst að haga sér í athugasemdakerfum netmiðlanna og á bloggsíðum. Það eru helst fréttir um konur og útlendinga sem þessi hópur skrifar óviðeigandi athugasemdir... Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fordæmalaus fjölgun

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hátt í þrjú hundruð nýjar íbúðir hafa verið teknar í notkun í sveitarfélaginu Árborg á árinu og ekkert lát virðist vera á uppbyggingunni. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 177 orð

Framkvæmd gæti verið flókið ferli

Í skýrslunni um Jón Hákon BA gerir Rannsóknarnefnd samgönguslysa það einnig að tillögu sinni að siglingalögum verði breytt þannig að eigendum og vátryggingafélögum fiskiskipa verði gert skylt að taka upp flök skipa sem sökkva í sæ nema sýnt sé fram á að... Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 635 orð | 2 myndir

Fyrsta íslenska hjálpartæki ástarlífsins

Fyrsta íslenska hjálpartækið er á leið á markað eftir áramót. Gerður Huld Arinbjarnar, sem á og rekur Blush.is, ákvað sjálf að hanna sitt eigið draumatæki. Hún framleiðir vöruna í Kína og segir hún framleiðsluna, leyfin og allt umstangið miklu meira en hún bjóst við. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Gaman að fá að ljúka verkefninu

„Ég er gríðarlega ánægður með þetta verkefni og gaman að fá að vera ráðherrann sem nær að ljúka því. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 655 orð | 5 myndir

Greiðviknin dró dilk á eftir sér

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í heimildaskáldsögunni Vitavörðurinn sem nýlega er komin út segir Valgeir Ómar Jónsson frá óvenjulegri atburðarás í lífi afa síns, Þorbergs Þorbergssonar, á Galtarvita við Súgandafjörð. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 302 orð | 1 mynd

Gyðjur á fjallstindi – Bananarama slær í gegn á ný

Goðsagnakenndu glimmergellurnar í Bananarama slógu enga feilnótu í tónleikahöllinni í Brighton um síðustu helgi. Á fimmta þúsund manns dilluðu sér við þekkt lög sveitarinnar eins og Venus, I heard a Rumour, Na Na Hey Hey og Cruel Summer. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð

Hafa reynt að finna lausn fyrir hinn landlausa Brian

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Frétt Morgunblaðsins í gær um Brian Jakob Campbell, 39 ára mann sem er fastur í Viborg á Jótlandi án vegabréfs, vakti mikla athygli. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 546 orð | 2 myndir

Hafa úr fjölda góðra staða að velja

Óhætt er að segja að mikil gróska sé í veitingaflórunni í miðbænum. Einn af þeim stöðum sem þykja standa upp úr er Essensia sem býður upp á stórgott útsýni yfir Hörpuna og Arnarhól og ljúffenga ítalska matseld. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hafragrautur í boði í árlegri heilsuviku nemenda á Þórshöfn

Þórshöfn | Í Grunnskólanum á Þórshöfn er síðasta vikan í nóvember tileinkuð heilsusamlegu líferni, svokölluð lýðheilsuvika þar sem nemendur og starfsfólk eru með heilsusamlegt líferni í brennidepli. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hafsteinn settur forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins tímabundið

Hinn 1. desember síðastliðinn lét Halldóra Vífilsdóttir af störfum sem forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins. Hún hóf störf hjá Landsbankanum, í teymi sem vinnur að undirbúningi nýbyggingar bankans við Austurhöfn í Reykjavík. Sama dag var Hafsteinn S. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð

Hefur verið mjög gott

Fasteignasalar á Selfossi kvarta ekki að sögn Þorsteins Magnússonar, fasteignasala hjá Fasteignasölunni Árborgir. „Þetta er búið að vera mjög gott. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Hröð fólksfjölgun í Árborg

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íbúum í sveitarfélaginu Árborg hefur fjölgað um 523 á einu ári, frá 1. desember 2016 fram til 1. desember 2017. Í nóvembermánuði fjölgaði íbúunum um 58, þeir eru nú 8. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hættulegur umhverfi sínu

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að karlmaður sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn ungum dætrum sínum skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi allt til 27. desember. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Íbúar gera kröfu um góð fjarskipti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikil eftirvænting eftir því að hægt verði að stinga í samband við ljósleiðara, ekki síst í samfélagi eins og hér þar sem fjarskipti eru víða léleg. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Í guðshúsi nýrra tíma

Nú á laugardag, 9. desember, flytur Pétur H. Ármannsson erindi í Glerárkirkju sem ber yfirskriftina Guðshús nýrra tíma . Pétur er manna fróðastur um húsagerðarlist Íslendinga og byggingarsögu og mun nálgast sögu kirkjunnar á þeim nótum. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 628 orð | 2 myndir

Jólaglimmerinu mun rigna yfir

Hinsegin kórinn heldur sína árlegu jólatónleika næstkomandi laugardag, 9. desember, í Lindakirkju í Kópavogi. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 421 orð | 5 myndir

Jólagóðgæti Guðbjargar

Guðbjörg Finnsdóttir, ástríðukokkur og eigandi G-Fit, kann sannarlega að reiða fram kræsingar sem enginn þarf að fá samviskubit yfir að borða. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jólaperlur frá ýmsum tímum í Fríkirkjunni

Auður Gunnarsdóttir sópran, Þorbjörn Rúnarsson tenór og Bjarni Thor Kristinsson bassi flytja jólaperlur frá ýmsum tímum ásamt kvennakórnum Concordia og hljómsveit á lokatónleikum ársins hjá Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í dag kl. 12. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Kennaraskortur er viðvarandi vandi

Með vísan til þess að kjarasamningar grunnskólakennara eru lausir vekja kennarar í Fellaskóla í Reykjavík athygli á því í ályktun að kennaraskortur er orðinn viðvarandi vandi í skólum borgarinnar og hópur leiðbeinenda stækki. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Kjölfestan og víður faðmur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Safnaðarstarfið í Glerárkirkju er lifandi og fjölbreytt og þátttaka fólksins góð. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kuldinn fælir ekki ferðamenn frá Þingvöllum

Erlendir ferðamenn virðast ekki láta vetrarveðrið stöðva sig í að heimsækja landið þótt tíðarfarið bjóði þá ekki alltaf velkomna. Oft er kalt og vindasamt við Þingvallavatn en þá er gott að eiga góða úlpu og vera með húfu og vettlinga. Einar Á. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 293 orð | 3 myndir

Kveikt á glæstu Reykjavíkurtré á Vaglinum

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Þetta var gaman en ekki síður mikilvægt, þetta er í fimmta sinn sem Reykjavíkurborg færir Þórshöfn jólatré,“ segir Líf Magneudóttir, sem fór sem staðgengill borgarstjóra til að afhenda tréð. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kynntu sér mygluostaframleiðsluna í Búðardal

Vel var tekið á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, og Elizu Reid eiginkonu hans á fyrri degi opinberrar heimsóknar þeirra í Dalabyggð í gær. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð

Laga truflaða hreyfigetu

Á vef Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur segir að sjúkraþjálfun sé byggð á eðlilegri starfsemi líkamans og frávikum sem kunna að valda óþægindum. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ljóð eftir systur

Sigurbjörg Yngvadóttir samdi ljóðið Tilefni eftir að Erlingur Geir bróðir hennar lést. Sigurbjörg var 19 ára þegar hún samdi ljóðið sem lýsir vel erfiðum tíma í lífi fjölskyldunnar. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Metbáturinn veiddi 152 hrefnur

Norskir hvalveiðibátar komu í ár með 432 hrefnur að landi og er það talsverður samdráttur frá síðasta ári er hrefnurnar voru 591. Í norska blaðinu Fiskaren kemur fram að komið var að landi með 622 tonn af kjöti í ár, en 776 tonn í fyrra. Meira
7. desember 2017 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mikið eldhaf ógnar mannslífum og eignum

Gríðarmiklir skógar- og kjarreldar geisa nú í Kaliforníu í Bandaríkjunum og berjast yfir 1.000 slökkviliðsmenn við eldhafið, oft við afar erfiðar aðstæður. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Mikil gleði á jólahátíð fatlaðra

Jólahátíð fatlaðra fer fram í kvöld á Hilton Reykjavík Nordica hóteli. Þetta er í 35. sinn sem hátíðin er haldin að frumkvæði André Bachmann. Bjarni Þór Sigurðsson sér um framkvæmd jólahátíðarinnarm sem er vegleg að þessu sinni sem fyrr. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 72 orð

Mikilvægur markaður

Til Bandaríkjanna fóru um 8% af útflutningsverðmæti útfluttra sjávarafurða á árinu 2016, en aukin ásókn hefur verið í markaðinn vestanhafs undanfarin ár. Aðeins þrjú lönd eru ofar á lista yfir útflutningsverðmæti, eða Bretland, Frakkland og Spánn. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 1439 orð | 7 myndir

Mæður sem misst hafa syni

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í vesturbæ Reykjavíkur sitja þrjár konur stoltar og undrandi með nýútkomna bók, Móðir, missir, máttur, sem þær eru höfundar að. „Það er skrýtin tilfinning að fá bókina í hendurnar og óraunverulegt. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð

Náði flugi í heimildaskáldsögu

„Mér fannst ég lengi aldrei ná því flugi í frásögninni sem ég vildi. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 251 orð | 3 myndir

Nýtt útlit fyrir 6.000 kr.

Eftir langt tímabil hvítra veggja eru litaðir veggir að verða móðins á ný. Fyrir um fimm árum fór að bera á gráum tónum og að heilu íbúðirnar væru málaðar í sama lit, bæði veggir og loft. Síðan tók blái liturinn við en nú er grænn að verða vinsælli. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Ofhleðsla tekin föstum tökum

Ofhleðsla fiskiskipa er enn og aftur komin í umræðuna eftir nýja skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Hún fjallar um Hjördísi HU sem var nærri sokkin á Breiðafirði í byrjun ársins. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 558 orð | 2 myndir

Óvissa vegna nýrra takmarkana

Nýtt ákvæði í bandarískri löggjöf, og væntanleg framkvæmd þess, veldur mönnum heilabrotum víða um heim. Ákvæðið gæti haft áhrif á netaveiðar hér á landi og jafnvel lokað á útflutning fiskafurða til Bandaríkjanna. Fátt er um svör þegar eftir þeim er leitað. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Pressan kærir Björn Inga

Stjórn Pressunnar hefur lagt fram kæru á hendur Birni Inga Hrafnssyni fyrir meintan fjárdrátt. Lögmaður Björns Inga segir að tilgangurinn sé að þyrla upp moldviðri í fjölmiðlum. Greint var frá kærunni í Fréttablaðinu í gær. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

RAX

Mosfellsheiði Það var vetrarlegt á heiðinni í gær, hálka og á köflum skafrenningur og blint. Þar við bætist skammdegið. Vegfarendur þurfa að gæta varúðar til að komast heilu og höldnu... Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Samkeppni um skipulag á Hlemmi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur boðið þremur arkitektastofum, Landslagi, DLD land design og Mandaworks frá Svíþjóð að leggja fram hugmyndir að nýju skipulagi á Hlemmtorgi. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Sigketillinn dýpkaði um rúma 20 metra á níu dögum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Jarðhitinn er enn þá til staðar og það sýnir að það er langt í frá eðlilegt ferli þarna. Þetta er ekki einstakur atburður,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur um stöðuna í Öræfajökli. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Sjaldan greitt fyrir símtöl

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það heyrir til undantekninga að sérfræðilæknar innheimti gjald fyrir þjónstu sem þeir veita sjúklingum í gegn um síma eða með rafrænum samskiptum. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 598 orð | 4 myndir

Skapandi málörvun með snjalltækjum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Börn á leikskólanum Krógabóli á Akureyri nota spjaldtölvur reglulega við málörvun af ýmsu tagi og hefur það gefist mjög vel að sögn verkefnastjóra í skólanum. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 738 orð | 3 myndir

Skattaumhverfið víðast betra

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skipulag nauðsynlegt

Sveinn ráðleggur fólki að skipuleggja sig tímanlega ef það ætli til Rússlands. Hann segist reikna með að færri komist að en vilji á leik Íslands og Argentínu. Meira
7. desember 2017 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sprengjur féllu á þorp

Minnst 21 almennur borgari er sagður hafa fallið í loftárás rússneskra orrustuþotna í gær á þorp austan við fljótið Efrat í austurhluta Sýrlands. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Sprunga í Ketubjörgum víkkar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hættan við Ketubjörg eykst stöðugt,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 274 orð | 5 myndir

Stella ofursvöl í Spaksmannsspjörum

Stella Blómkvist hefur slegið í gegn í Sjónvarpi Símans Premium en hún fer með hlutverk lögfræðings sem blandast inn í æsispennandi mál. Leikkonan Heiða Reed, sem leikið hefur í þáttunum Poldark, leikur Stellu. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Tekjur og skuldir Reykjavíkur aukast

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt af meirihluta borgarstjórnar í fyrrinótt. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Tjaldvist er ekki sæmandi

Ekki er sæmandi íslensku samfélagi að fjöldi fólks þurfi að hafast við á tjaldsvæðum í fimbulkulda, segir í áskorun til stjórnvalda sem Félagsráðgjafafélag Íslands hefur sent frá sér. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 772 orð | 3 myndir

Tólfan hefur breytt lífi og leikjum

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Trommararnir sjá um víkingaklappið og allt þetta húúúh. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 809 orð | 7 myndir

Tölvur, tennur, töskur og drónar

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í háum stálhillum eru tölvur, lyklar að húsum og bílum, símar, seðlaveski, töskur og gervitennur. Þarna eru líka skartgripir. Og drónar. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Um 5.000 Íslendingar hafa sótt um miða á HM 2018

Mikill áhugi er meðal Íslendinga á að næla sér í miða á leiki á HM í Rússlandi næsta sumar. Annar hluti miðasölunnar hófst á heimasíðu FIFA á þriðjudagsmorgun og fótboltaóðir Íslendingar biðu ekki boðanna. Alls sóttu Íslendingar um 3. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 608 orð | 3 myndir

Unun að vera í miðbænum

Verslunin Farmers & Friends var með þeim fyrstu til að koma sér fyrir á Granda þar sem núna iðar allt af lífi. Bergþóra fær innblástur og orku úr umhverfinu. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Útgjöld aukast um 588 milljónir kr.

Fjölskyldan er í fyrirrúmi við þá uppbyggingu sem framundan er hjá Hafnarfjarðarbæ. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

ÚTL ekki í bráðum vanda

„Nei, en það er hins vegar ýmislegt í skoðun. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 375 orð

Úttekt verði gerð á höfninni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Útvarpsbylgjur frá Úlfarsfelli

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að hafin verði kynning og umsagnarferli að nýju deiliskipulagi á kolli Úlfarsfells. Fyrirtækið Fjarskipti hf. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Vandamálið langoftast rakið til myglu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þjóðhagslegir hagsmunir eru gríðarlegir, en í lok síðasta árs var heildarfasteignamat alls húsnæðis á Íslandi tæplega 5. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 191 orð

Vantar stað fyrir unga hönnuði

Bergþóru þykir ákaflega gott að starfa á Grandanum, og þegar hún bregður sér út af vinnustofu sinni á hún ekki erfitt með að finna innblástur og orku í umhverfinu. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð

Varað við ólöglegum pakkaferðum á HM í Rússlandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við sáum það í kringum EM í fyrra að þá fóru ýmsir af stað að selja svona ferðir sem þekktu ekki til. Við erum í raun bara að vekja athygli þeirra sem fá frábærar hugmyndir í kollinn, eins og sagt er. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Vatnsendi er enn mikilvægur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skrifaði stærstu sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu bréf í júlí síðastliðnum. Meira
7. desember 2017 | Innlent - greinar | 188 orð

Þarf að forðast vaxtarverkina

Hákon er almennt séð ánægður með þær breytingar sem hafa átt sér stað í miðborginni. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð

Þurfa kennslu í nethegðun

Nýverið greindu norskir fjölmiðlar frá því að karlar yfir fimmtugu eru 90% þeirra sem skrifa athugasemdir sem er eytt úr athugasemdakerfi norska vefmiðlisins VG. Meira
7. desember 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Öll röskun á starfsemi hefur áhrif

„Öll röskun á starfseminni hefur áhrif, en við vonumst til þess að samningar náist áður en til þess kemur,“ sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í gær þegar hann var spurður að því hvort yfirvofandi verkfall flugvirkja... Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2017 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Bókarýni innanbúðarmanns

Ögmundur Jónasson fjallar á vef sínum um nýútkomna sjálfshjálparbók Jóhönnu Sigurðardóttur og segir hana „fyrst og fremst heimild um manngerð hennar sjálfrar, samskipti hennar við samferðamenn, sanngirni í þeirra garð eða skort á sanngirni eftir... Meira
7. desember 2017 | Leiðarar | 233 orð

Slagsíðan þekkt

Þeir sem aðeins hlusta á „RÚV“ vita ekki hvað er að gerast í bandarískum stjórnmálum Meira
7. desember 2017 | Leiðarar | 425 orð

Vaxandi vandi

Það þýðir ekki að stinga höfðinu í sandinn þegar erfið mál eru annars vegar Meira

Menning

7. desember 2017 | Bókmenntir | 1115 orð | 3 myndir

Allt er hlutfallslegt í tilverunni

Mitt litla leiksvið heitir minningabók Sveins Einarssonar. Í bókinni lætur hann hugann reika frjálst um margvísleg kynni og verkefni á langri ævi, rifjar upp örlög, eftirminnilegar persónur og senur úr leikhúsinu. Meira
7. desember 2017 | Kvikmyndir | 461 orð | 1 mynd

Allt fór úrskeiðis en á fallegan hátt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Skopmyndateiknarinn og grínistinn Hugleikur Dagsson sýnir ásamt Steinþóri Hróari Steinþórssyni, betur þekktum sem Steindi Jr., kvikmyndina Batman & Robin í Bíó Paradís í kvöld kl. 20. Meira
7. desember 2017 | Myndlist | 668 orð | 3 myndir

Athyglisverður staður

Sýning á verkum Einars Garibalda Einarssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar. Sýningarstjórar: Jón Proppé og Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sýningin stendur til 17. desember 2017. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Meira
7. desember 2017 | Tónlist | 772 orð | 2 myndir

„Stórt skref fyrir mig en lítið fyrir mannkynið“

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Diskurinn er hluti af jólasýningunni minni, Las Vegas Christmas Show , og lögin á samnefndum diski eru blanda af jólalögum og venjulegum amerískum popplögum. Meira
7. desember 2017 | Bókmenntir | 1130 orð | 3 myndir

Hugmyndafræði ráðamanna æðri hagsmunum fólksins

Í bókinni Erlendur landshornalýður? skrifar sagnfræðingurinn Snorri G. Bergsson um erlenda gesti hingað til lands, ímynd þeirra og hlutverk og viðhorf Íslendinga til þeirra frá miðri nítjándu öld fram til hernámsins 1940. Meira
7. desember 2017 | Bókmenntir | 1528 orð | 4 myndir

Hvernig stjórnmálamaður mótast og eflist

Eftir Pál Valsson. Mál og menning 2017. 384 blaðsíður. Meira
7. desember 2017 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Johnny Hallyday látinn 74 ára að aldri

Johnny Hallyday, dáðasta rokkstjarna Frakka, er látinn 74 ára að aldri. Samkvæmt frétt BBC var beinamein hans lungnakrabbamein. Meira
7. desember 2017 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Jólasýning Aðalheiðar í Kompunni

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar árlega jólasýningu á eigin verkum í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, í kvöld kl. 19. Á sýningunni eru verk sem unnin voru nú á haustmánuðum og samanstanda af lágmyndum, skúlptúrum og málverkum. Meira
7. desember 2017 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Leikur Dark Horse á Húrra í kvöld

Biggi Hilmars fagnar útgáfu þriðju breiðskífu sinnar, sem nefnist Dark Horse , á tónleikum á Húrra, Tryggvagötu 22, í kvöld. Húsið verður opnað kl. 20 og tónleikar hefjast kl. 21. Biggi leikur lögin af nýju plötunni ásamt hljómsveit. Meira
7. desember 2017 | Bókmenntir | 1049 orð | 4 myndir

Raunveruleg lögun landsins

Reynir Finndal Grétarsson er ástríðusafnari landakorta af Íslandi og í bókinni Kortlagning Íslands, sem Crymogea gefur út, er að finna úrval úr safni hans af helstu Íslandskortum prentsögunnar birt saman í einni bók með skýringum. Meira
7. desember 2017 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd

Sverrir Guðnason leysir Daniel Craig af

Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason mun leysa breska leikarann Daniel Craig af sem Mikael Blomkvist í nýjustu mynd Sony-samsteypunnar byggðri á Millenium-bókaseríu Stiegs Larsson. Meira
7. desember 2017 | Bókmenntir | 1584 orð | 3 myndir

Um söguslóðir formæðra og -feðra

Það sem dvelur í þögninni er ættarskáldsaga eftir Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur þar sem hún sækir í sagnabrunninn sem hún er alin upp við til að varpa ljósi á lífshlaup formæðra sinna. Meira
7. desember 2017 | Bókmenntir | 1378 orð | 3 myndir

Úr fásinni sveitanna í glæsilíf í útlöndum

Hestakonan Rúna Einarsdóttir lifði í vellystingum á glæsilegum hestabúgarði í Þýskalandi og ekkert lát virtist vera á velgengninni. Meira
7. desember 2017 | Bókmenntir | 1358 orð | 2 myndir

Þú kemst aldrei undan sjálfum þér

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Saga Ástu heitir skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem bókaforlagið Benedikt gefur út. Í bókinni er vissulega sögð saga Ástu, en sögurnar eru margar sem þræddar eru saman til að segja hennar sögu. Meira

Umræðan

7. desember 2017 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Er hrunfyrirmyndin að eflast á ný?

Eftir Ómar G. Jónsson: "Eftir hrunið 2008 vantaði meiri festu víða í kerfið til að vernda almennt launafólk, minni fyrirtæki og fleiri fyrir hrammi fjármagnsins." Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Er nýr stjórnarsáttmáli ásættanlegur fyrir sjálfstæðismenn?

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Viðreisn mun líða undir lok. Það er synd að gott fólk skyldi láta véla sig þangað. Engin skynsemi bjó að baki, einungir fjárhagsmunir örfárra manna." Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Fyrirtækin velja Hafnarfjörð

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Eins og rekstri bæjarins er nú háttað heyra lántökur vegna framkvæmda liðinni tíð. Allar framkvæmdir eru nú fjármagnaðar með tekjum sveitarfélagsins." Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Guð blessar Ísland

Eftir Helga Kristjánsson: "Mér þykir vænt um þessi lokaorð Geirs í ávarpinu og met hann mikils fyrir þau." Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Guð blessi Ísland

Eftir Guðrúnu Oddsdóttur: "Gæti verið að það sé m.a. þessi bæn sem hafi gefið landinu okkar að komast svo skjótt á réttan kjöl?" Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Hernaðurinn gegn mannlífi á Vestfjörðum

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Er það aðeins náttúran sem á að njóta vafans, en aldrei mannfólkið sem vill búa með náttúrunni?" Meira
7. desember 2017 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Hreinasta hörmung

Það er ekki að spyrja að framkomu borgarstjórnarmeirihlutans gagnvart okkur íbúunum og varðveislu gamalla minja og sögu borgarinnar. Þær skal eyðileggja fyrir komandi kynslóðum. Svei, svei. Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 741 orð | 5 myndir

Hringrás félagslegrar útilokunar

Eftir Viðar Frey Guðmundsson: "Ætla má að einelti í grunnskólum sé meginorsök þess að ungt fólk svipti sig lífi og sé meginorsök þunglyndis og kvíða hjá ungmennum." Meira
7. desember 2017 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Veljum íslenskt

Samtök iðnaðarins héldu í gær sk. Framleiðsluþing í fyrsta sinn. Var þar gerð grein fyrir mikilvægi íslenskrar framleiðslu, tækifærum og áskorunum. Íslenskar framleiðsluvörur skapa mikil verðmæti. Meira
7. desember 2017 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Það er dýrt að vera Íslendingur

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Við þurfum að byggja hér hvetjandi samfélag þar sem fólk finnur stuðning frá stjórnvöldum þegar það leggur sig fram um að bæta líf sitt og annarra." Meira

Minningargreinar

7. desember 2017 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Bára Björg Oddgeirsdóttir

Bára Björg Oddgeirsdóttir fæddist 31. maí 1945. Hún lést 20. nóvember 2017. Útför Báru Bjargar fór fram 30. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Bergur Jónsson

Ragnar Bergur Jónsson fæddist 24. maí 1924. Hann lést 30. október 2017. Útför Bergs fór fram 24. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Björgúlfur Egilsson

Björgúlfur Egilsson fæddist 28. mars 1957. Hann lést 20. nóvember 2017. Hann var jarðsunginn 1. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Elín M. Kaaber

Elín Margrethe Kaaber fæddist 20. janúar 1922. Hún lézt 16. nóvember 2017. Útför og sálumessa fór fram 24. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1467 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Hjaltadóttir

Halldóra Hjaltadóttir fæddist í Hólum í Nesjum 3.1. 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 27. nóvember 2017.Hún var dóttir Önnu Þórunnar Vilborgar Þorleifsdóttur húsfreyju, f. 13.11. 1893, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 25 orð | 1 mynd

Halldóra Hjaltadóttir

Halldóra Hjaltadóttir fæddist í Hólum í Nesjum 3.1. 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 27. nóvember 2017. Útför Halldóru fór fram 6. desember 2017. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Hlöðver Oddsson

Hlöðver Oddsson fæddist í Reykjavík 16. september 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sólveig Sigurðardóttir, keramikmálari og verslunarmaður, f. 26. september 1921, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist 13. janúar 1959. Hún lést 22. nóvember 2017. Útför Hólmfríðar fór fram 30. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir

Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir fæddist 18. janúar 1930. Hún lést 3. nóvember 2017. Útför Ingibjargar Kristínar fór fram 18. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist 31. júlí 1924. Hann lést 15. nóvember 2017. Útför Jóns fór fram 23. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

Júlíanna Ingvadóttir

Júlíanna Ingvadóttir fæddist 11. janúar 1949. Hún lést 21. nóvember 2017. Útför Júlíönnu fór fram 1. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Kristín Kristjánsdóttir

Kristín Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1968. Hún lést á heimili sínu í Glostrup, Danmörku, 19. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Kristján Hauksson, f. 10.10. 1944, d. 2000, og Ísfold Aðalsteinsdóttir, f. 20.3. 1946. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 4462 orð | 1 mynd

Margrét Árnadóttir

Margrét Árnadóttir, eða Magga Árna eins og flestir þekktu hana, fæddist á Hánefsstöðum, Seyðisfirði, 1. október 1928. Hún lést á Landspítalanum 24. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Óskar Haraldsson

Óskar Haraldsson fæddist 12. júlí 1920 í Reykjavík. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 31. október 2017. Foreldrar hans voru Guðfinna Jósefsdóttir og Haraldur Ólafsson. Systkini Óskars voru 10 og eru þrjú þeirra á lífi; Sigurður, Haukur og... Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Rafn Kristján Hólm Viggósson

Rafn Kristján Hólm Viggósson fæddist 11. maí 1931. Hann lést 15. nóvember 2017. Útför Rafns fór fram 24. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Sesselja Friðriksdóttir

Sesselja Friðriksdóttir fæddist 22. júlí 1935. Hún lést 17. nóvember 2017. Útför hennar fór fram 1. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir, Día, fæddist 27. janúar 1934. Hún lést 25. september 2017. Útförin fór fram 3. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Sigurður Kr. Árnason

Sigurður Kristján Árnason fæddist 20. september 1925. Hann lést 11. nóvember 2017. Útför Sigurðar fór fram 24. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Steinn Ólafur Grétarsson

Steinn Ólafur Grétarsson fæddist 8. ágúst 1962. Hann lést 7. nóvember 2017. Bálför Steins Ólafs fór fram í kyrrþey 23. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Stella Gísladóttir

Stella Gísladóttir fæddist á Patreksfirði 18. júní 1939. Hún lést á Landspítalanum 15. nóvember 2017. Hún var elst sex barna, hjónanna Gísla Snæbjörnssonar og Guðrúnar Samsonardóttur. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Tómas Hallgrímsson

Tómas Hallgrímsson, fæddist í Reykjavík 17. september 1967. Hann varð bráðkvaddur á heimilinu sínu í Cochrane, Kanada, 9. október 2017. Foreldrar hans eru Guðrún Örk Guðmundsdóttir, f. 1941, og Hallgrímur Tómas Jónasson, f. 1939. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2017 | Minningargreinar | 3482 orð | 1 mynd

Viggó Þorsteinsson

Viggó Þorsteinsson fæddist í Melstaðarsókn, V-Húnavatnssýslu 7. janúar 1934. Hann lést á líknardeild LHS 20. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Ögn Sigfúsdóttir, f. 19.12. 1907, d. 18.4. 2001, og Þorsteinn Georg Jónasson, f. 23.8. 1903, d. 7.7. 1986. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. desember 2017 | Daglegt líf | 759 orð | 8 myndir

Nýtir það sem náttúran gefur

Aja ætlaði að skreppa til Íslands í einn mánuð fyrir nokkrum árum, en örlögin gripu í taumana og hún er hér enn. Hún kann vel að meta nálægðina við náttúruna á Íslandi og sækir þangað efniðvið í skart. Meira

Fastir þættir

7. desember 2017 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 O-O 6. O-O Rc6 7. He1 e5...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 O-O 6. O-O Rc6 7. He1 e5 8. h3 He8 9. Rbd2 a5 10. Rf1 Bd7 11. Rg3 a4 12. Bd2 h6 13. Dc2 Rh7 14. d5 Re7 15. Rh2 c6 16. c4 b5 17. dxc6 Rxc6 18. Rf3 b4 19. Rf1 Rf8 20. Re3 Re6 21. Rd5 Hb8 22. b3 axb3 23. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

„Ég get ekki beðið þangað til á morgun“

Jóladagatal Sjónvarpsins heitir að þessu sinni Snæholt eða Snøfall á tungu upprunalands síns, Noregs. Í þáttunum segir frá Selmu sem er 9 ára munaðarlaus stelpa sem býr hjá nágrannakonu sinni, en hún er bæði ströng og leiðinleg. Meira
7. desember 2017 | Fastir þættir | 165 orð

Eina útspilið. S-NS Norður &spade;Á1075 &heart;K85 ⋄6 &klubs;ÁDG87...

Eina útspilið. S-NS Norður &spade;Á1075 &heart;K85 ⋄6 &klubs;ÁDG87 Vestur Austur &spade;KG986 &spade;D432 &heart;Á7 &heart;94 ⋄102 ⋄DG74 &klubs;K1065 &klubs;92 Suður &spade;-- &heart;DG1032 ⋄ÁK9853 &klubs;43 Suður spilar 6&heart;. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. (Sálm. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Hafþór Vilberg Björnsson

30 ára Hafþór ólst upp í Hveragerði, bjó í Reykjavík en býr nú aftur í Hverageri og starfar hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Bróðir : Guðjón Hugberg Björnsson, f. 1982, verkfræðingur hjá Landsneti. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Heldur námskeið um betri tengsl við mat

Helma Rut, yfirsálfræðingur á offitusviði Reykjalundar, á 50 ára afmæli í dag. Hún hefur starfað á Reykjalundi síðan 2006. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Írafár snýr aftur

Hljómsveitin Írafár kemur saman í fyrsta skipti í 12 ár í Eldborgarsal Hörpu þann 2. júní 2018. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 704 orð | 3 myndir

Kjörsonur Íslands – af enskum landeigendum

PPeter Joseph Broome Salmon fæddist í Hong Kong 7.12. 1957. „Það er víst óhætt að segja að hann hafi fæðst inn í vel stöndugar enskar ættir. Því geta fylgt forréttindi, hefðir og einnig kvaðir. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Þegar eitthvert og eitthvað togast á fer eitthvert oft halloka. Eitthvað er sjálfstætt , en eitthvert stendur með nafnorði . „Þau verða að fá eitthvert verkefni “ en „Þau verða að fá eitthvað að gera“. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Náði aldrei að klára lagið

Á þessum degi árið 1967 hóf Otis Redding upptökur á laginu „(Sittin' On) The Dock Of The Bay“. Lagið átti síðar eftir að verða hans allra vinsælasta á ferlinum. Meira
7. desember 2017 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Úlfrún Lillý Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík...

Reykjavík Úlfrún Lillý Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík þriðjudaginn 20. desember 2016 klukkan 8.55. Hún vó 15 merkur og mældist 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ebba Margrét Skúladóttir og Gunnar Hákon Karlsson... Meira
7. desember 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigmar Daði Viðarsson

30 ára Daði ólst upp í Fellabæ, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá VMA og er umsjónarmaður fasteigna hjá Heimavöllum. Maki: Þórey Birna Jónsdóttir, f. 1983, kennari. Börn: Ágúst Bragi Daðason, f. 2008, og Snærós Arna Daðadóttir, f. 2012. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Sigríður Hagalín

Sigríður Hagalín leikkona fæddist í Voss í Noregi 7.12. 1926 en ólst upp á Ísafirði, dóttir Guðmundar Hagalín rithöfundar, og f.k.h., Kristínar Jónsdóttur húsfreyju. Guðmundur G. Hagalín var bróðir Þorbjargar, móður Gísla Sigurðssonar læknis. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sæunn Ósk Kjartansdóttir

40 ára Sæunn Ósk ólst upp í Eyrarsveit, býr á Hvanneyri, er leikskólakennari frá HÍ og starfar við leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Maki: Davíð Ólafsson, f. 1977, verktaki. Börn: Embla Dís, f. 1999, Þórunn Tinna, f. 2004, og Ólafur Fannar, f. 2011. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Guðrún S. Kristjánsdóttir 90 ára Rannveig Guðjónsdóttir 85 ára Lúðvíg Alfreð Halldórsson 80 ára Bragi Bjarnason 75 ára Ásta M. Bergsteinsdóttir Elísabet E. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 257 orð

Vel er kveðið á jólaföstu

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar að þá sé jólafastan brostin á með allri sinni ofgnótt af mat (og öðru). Meira
7. desember 2017 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Jólaundirbúningurinn er hafinn, með öllu sínu stressi og streði. Meira
7. desember 2017 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. desember 1881 Minnisvarði um Jón Sigurðsson var afhjúpaður á gröf hans í Hólavallagarði í Reykjavík, tveimur árum eftir að hann lést. Meira

Íþróttir

7. desember 2017 | Íþróttir | 307 orð | 4 myndir

*Allt bendir til þess að Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í...

*Allt bendir til þess að Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gangi til liðs við sænsku meistarana Malmö um áramótin. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

• Fjölnir úr Grafarvogi á sér mjög stutta sögu í úrvalsdeild kvenna...

• Fjölnir úr Grafarvogi á sér mjög stutta sögu í úrvalsdeild kvenna í handbolta. Liðið lék í 14 liða úrvalsdeild veturinn 2015-2016 og hafnaði í 10. sæti. Liðið vann sex leiki og safnaði 12 stigum á leiktíðinni, í 26 leikjum. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – Aalborg 31:29 • Tandri Már Konráðsson...

Danmörk Skjern – Aalborg 31:29 • Tandri Már Konráðsson skoraði ekki fyrir Skjern. • Janus Daði Smárason skoraði ekki fyrir Aalborg en Arnór Atlason er meiddur. Aron Kristjánsson þjálfar liðið. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Njarðvík – Valur 63:82 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Njarðvík – Valur 63:82 Skallagrímur – Keflavík 73:87 Stjarnan – Snæfell 75:53 Staðan: Valur 1293985:90018 Keflavík 1284992:91616 Stjarnan 1275916:83214 Breiðablik 1165825:82712 Skallagrímur 1266912:92012 Haukar... Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Fyrsta fjórfalda tvennan í tæp átta ár

Kristen Denise McCarthy, leikmaður Snæfells, vann athyglisvert afrek á dögunum þegar Snæfell lagði Njarðvík að velli í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Hillir undir handbolta án harpix

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, segir að farið sé að hilla undir að draumur hans um að hægt verði að leika handknattleik án þess að nota harpix verði að veruleika. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

HM-tekjur félagsliða þrefaldast

HM2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun greiða félögum sem eiga leikmenn í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar samtals 21,5 milljarða íslenskra króna. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 1010 orð | 2 myndir

Hve hátt geta þær komið Fjölni?

Fjölnir Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í haust var Fjölniskonum af flestum spáð falli rakleitt aftur niður í 1. deildina í handbolta. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ísland í firnasterkum riðli

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í Algarve-bikarnum tólfta árið í röð en mótið fer fram í Portúgal 28. febrúar til 7. mars á næsta ári. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – Valur 19.15 TM-höllin: Keflavík – Stjarnan 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Njarðvík 19.15 Brauð og co-höllin: Höttur – KR 19. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Landsliðsmarkmaður til fjölda ára

Þó að Fjölnir eigi sér ekki langa sögu í efstu deild kvenna í handbolta hefur félagið alið af sér nokkrar landsliðskonur í gegnum tíðina. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Með tveimur liðum í sömu umferð

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Í gærkvöld var lokaumferðin í fjórum riðlum...

Meistaradeild Evrópu Í gærkvöld var lokaumferðin í fjórum riðlum keppninnar en leikjunum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Sjá nánar á mbl.is/sport. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Ólafur lengur frá keppni

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði sænska meistaraliðsins Kristianstad, verður lengur frá keppni vegna meiðsla en reiknað hafði verið með. Ólafur tognaði í magavöðvum í leik gegn Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu 26. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Sá fyrsti frá árinu 2012

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verður fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn í sex ár til þess að fara frá íslensku félagsliði beint í efstudeildarlið í Þýskalandi. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Stjarnan lyfti sér upp í þriðja sæti

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Stjarnan lyfti sér upp í þriðja sætið með því að sigra Snæfell, 75:53, í Garðabænum í gærkvöldi en leikurinn var liður í 12. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Sú langmarkahæsta fór til Eyja

Langmarkahæsti leikmaður Fjölnis síðustu tvo vetur, Selfyssingurinn Díana Kristín Sigmarsdóttir, söðlaði um í sumar eftir að hafa skorað 191 mark í 1. deildinni síðasta vetur. Þessi örvhenta skytta gekk í raðir ÍBV og skildi eftir sig vandfyllt skarð. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Tandri áfram á toppnum

Tandri Már Konráðsson, og samherjar hans hjá Skjern, héldu toppsætinu í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær með því að leggja Íslendingaliðið Álaborg að velli 31:29. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar valdir

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson verða á meðal þátttakenda í stjörnuleik þýsku deildarinnar í handbolta. Stuðningsmenn og þjálfarar deildarinnar kusu 22 leikmenn sem mæta þýska landsliðinu í góðgerðaleik eftir áramót. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Valdís á 75 í Dubai

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék á 75 höggum, þremur höggum yfir pari, á fyrsta hring á Omega Dubai Ladies Classic-mótinu, lokamóti ársins á Evrópumótaröðinni, LET. Eins og nafnið gefur til kynna er leikið í Dubai. Meira
7. desember 2017 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Það er sannarlega athyglisverð staðreynd að þegar Gísli Þorgeir...

Það er sannarlega athyglisverð staðreynd að þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson flytur til Kiel á sumri komandi verður hann fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn í sex ár til þess að fara rakleitt frá efstu deildar liði hér á landi til efstu deildar liðs... Meira

Viðskiptablað

7. desember 2017 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Að gefa eða þiggja

Stjórnendur sem vilja nánast eingöngu gefa af sér, fremur en að þiggja. Hugsa sífellt um að styðja við fólkið sitt. Beina athyglinni að því sem aðrir hafa lagt til málanna, fremur en að vera uppteknir af eigin framlagi. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 208 orð

Almannahagsmunir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýr umhverfisráðherra tók það óstinnt upp þegar því var haldið fram að hann hefði farið fyrir því sem kallað er „hagsmunasamtök“ sem framkvæmdastjóri Landverndar. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 125 orð

„Krónan hefur leikið okkur grátt“

„Íslenska krónan hefur leikið okkur grátt í gegnum tíðina. Hún sveiflast ört og það kostar heildsöluna háar fjárhæðir. Við eigum til dæmis mikinn lager sem keyptur er á ólíku gengi,“ segir Magnús Óli. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Björn ráðinn framkvæmdastjóri

Kynnisferðir Björn Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kynnisferða. Björn var fyrir rekstrarstjóri hópbifreiða Kynnisferða, en hefur tímabundið gegnt starfi framkvæmdastjóra frá því í haust. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 509 orð | 1 mynd

Bæta markaðssetningu tónlistar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Promogogo er nýr vefhugbúnaður sem á að hjálpa hljómsveitum að selja fleiri tónleikamiða, m.a. með betri notkun samfélagsmiðla. Promogogo greinir þróun miðasölunnar og gerir tillögur að aðgerðum til að ná til fleiri kaupenda. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Dregið úr olíuframleiðslu 2018

OPEC-ríkin og mörg önnur helstu olíuframleiðsluríki heims hyggjast draga úr framboði á olíu út allt næsta... Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Dýrkeyptar markaðsþreifingar

Tvö dæmi um ólögmæta notkun innherjaupplýsinga á grundvelli markaðsþreifinga nefnir Aðalsteinn í grein sinni um efnið. Eru það hvort tveggja mál þar sem FME lagði háar stjórnvaldssektir á fyrirtæki við lyktir máls. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 245 orð

Eignast Haugen Gruppen að fullu

Heildverslun Ólafur Björnsson, eigandi Dalsness, móðurfélags Innness, hefur selt 60% hlut sinn í heildsölunni Haugen Gruppen til fyrrverandi meðeigenda sinna, þeirra Marinós Marinóssonar, forstjóra samstæðunnar, og Haralds Jónssonar stjórnarformanns. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Eimskip fær aðra lóð af þremur afhenta

Eimskip hyggur á starfsemi á Grundartanga í framtíðinni sem styðja mun við vaxandi umsvif ýmissa aðila svæðinu. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Endurskoða ætti lífeyrissjóðakerfið

Formaður Félags atvinnurekenda segir æskilegt að stærri hluti launa færi til launþega. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Engin flaga í snjóflóðinu finnur til ábyrgðar

Fjöldi fólks setur færslur við ummælin og kallar viðkomandi fífl, aumingja, réttdræpan og margt þaðan af verra. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Gervigreindin leitar að betri vinnu

Vefsíðan Það er ágætis ávani fyrir vinnandi fólk að kíkja reglulega á atvinnuauglýsingarnar og sjá hvort betra starf er í boði. En það gefst ekki alltaf tími til að fylgjast með, og auðvelt fyrir þá sem sofna á verðinum að missa af draumastöðunni. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 928 orð

Grænmætisbændur eru sauðfjárbændum góð fyrirmynd

„Grænmetisbændur hafa sýnt það og sannað að ekki er þörf á tollavernd fyrir landbúnað. Þeim hefur vaxið ásmegin frá því að tollar á grænmeti voru aflagðir um aldamótin. Hinu sama mun gegna um sauðfjárbændur,“ segir Magnús Óli. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Guðmundur verður forstöðumaður afleiðuborðs

Íslandsbanki Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður afleiðuborðs Íslandsbanka. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Heildarfjöldi farþega Icelandair yfir 3,8 milljónir

Ferðaþjónusta Icelandair hefur flutt liðlega 3,8 milljónir farþega á fyrstu 11 mánuðum ársins, sem er 10% aukning á milli ára. Í nóvembermánuði flutti Icelandair 249 þúsund farþega, sem er 8% aukning miðað við sama mánuð á síðasta ári. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 104 orð

Hin hliðin

Nám: BA í hagfræði 1999; MSc í stjórnun og stefnumótun 2005 frá Háskóla Íslands. Leiðtoganám: Leading Innovation, Harvard Business School 2011;Strategic Management, Berkeley Business School 2010; Finance for Senior Manager, London Business School, 2007. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Hætta útgáfu AmEx-korta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Innan skamms mun Kreditkort, sem starfrækt er innan Íslandsbanka, hætta útgáfu American Express-korta, en kortin eru á útleið um alla Evrópu. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 772 orð | 2 myndir

Jólagleði fyrirtækja og tilvistarkreppur

Eftir Emmu Jacobs Jólagleðskapurinn í fyrirtækinu dregur saman hina formlegu og óformlegu menningu á vinnustaðnum og gefur okkur þannig tækifæri til að meta hvort við eigum þar heima. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Jólagleðin veldur gleði eða ógleði

Þegar starfsfólk kemur saman í jólagleði fyrirtækisins verða til aðstæður sem segja okkur hvort við eigum þar yfirleitt... Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 48 orð | 6 myndir

Kynntu Jafnréttisvísi í Björtuloftum í Hörpu

Jafnréttisvísir Capacent var kynntur formlega í Björtuloftum í Hörpu á dögunum. Jafnréttisvísirinn er verkfæri fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja stuðla að vitundarvakningu um jafnréttismál og móta skýr markmið í framhaldinu. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Liðka fyrir bílainnflutningi

Samgöngustofa hefur þróað rafrænt forskráningarkerfi fyrir bíla sem innflutningsaðilar geta nýtt... Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 158 orð

Meiri samstaða en sundrung

Flokkarnir sem buðu fram í síðustu alþingiskosningum höfðu mjög ólíka stefnu á sviði sjávarútvegsmála. Áherslur flokkanna spönnuðu allt frá því að vilja halda starfsumhverfi greinarinnar nær óbreyttu, yfir í að innkalla aflaheimildir og selja á uppboði. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Versluninni Kosti lokað... Lítið sofið í marga daga... Fjölmenni samankomið í Kosti... Björgólfur tjáir sig um símtalið... Steingrímur Wernersson... Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Millifæra aflamark rafrænt

Nýtt rafrænt millifærslukerfi Fiskistofu fyrir aflamark á að einfalda núverandi fyrirkomulag. Ókeypis verður að nota kerfið fram að áramótum, en hóflegt gjald verður tekið eftir það. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Nýr tuddi væntanlegur

Farartækið Fimm ár eru liðin síðan Lamborghini sýndi hugmyndajeppann Urus á bílasýningunni í Peking. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 96 orð

Nýtt húsnæði veitir möguleika á vexti

Nýlega hófst vinna við að reisa hús við Kornagarða við Skarfabakka, sem hýsa mun starfsemi Innness. „Verkið er svo til nýhafið en húsið mun rúma alla starfsemina og gott betur. Nú er fyrirtækið rekið á þremur stöðum. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 507 orð | 2 myndir

Olíuframleiðsla mun dragast saman út árið 2018

Eftir Anjli Raval, olíu- og gasfréttaritara Ósennilegt er að olíuverð lækki verulega þótt enn sé ekki búið að vinda ofan af offramboði sem stuðlað hefur að lágu olíuverði undanfarin ár. Draga á úr framboði út næsta ár. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

Primera Air bætir í flotann

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Primera Air gekk í vikunni frá kaupum á tveimur nýjum Boeing-vélum og stefnir á að vera með 28 vélar í rekstri árið 2019. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasölu

Síminn Bjarki Pétursson hefur tekið til starfa sem nýr forstöðumaður fyrirtækjasölu hjá Símanum. Í tilkynningu segir að Bjarki sé kunnur fyrir frumkvöðlastörf hjá ráðgjafafyrirtækinu Zenter þar sem hann hefur unnið undanfarin átta ár. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Rio Tinto: Sett á sjálfstýringu

Rio Tinto stólar á að sjálfstýrðar flutningalestir muni á komandi árum bæta 500 milljónum bandaríkjadala af frjálsu fjárflæði á ári við járngrýtisvinnslu fyrirtækisins. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 311 orð

Rýrnandi ríkiseignir

Tölvutækni og internet hafa breytt heiminum. Augljósar markalínur sem áður þekktust eru horfnar. Fólk í ólíkum álfum hefur fjölda leiða til að eiga í samskiptum sín í milli eins og að það sæti saman í bíl á leiðinni yfir Hellisheiði. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Saga tækisins sem breytti heiminum

Bókin Hvaða uppfinning mun sagnfræðingum framtíðarinnar þykja hafa sett sterkastan svip á okkar tíma? Er það kannski farþegþotan eða flutningagámurinn? Sjónvarpið eða þvottavélin? Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Samkeppnin að aukast í veitingageiranum

Rösklega ár er liðið síðan Kristbjörg Edda settist í forstjórastólinn hjá Kaffitári. Þar geta vinnudagarnir verið mjög fjölbreyttir, enda mikil gróska í kaffihúsageiranum og kaffiheimurinn í stöðugri þróun. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 1201 orð | 1 mynd

Sér tækifæri í að selja til Costco

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Innnes er ein stærsta matvælaheildsala landsins og veltir um tíu milljörðum króna. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Til að koma böndum á árans snúrurnar

Græjan Smásnúrur eru leiðinlegur fylgifiskur nútímatækni. Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 742 orð | 1 mynd

Vert að skoða leiðir til að einfalda gjaldtökuna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýr sjávarútvegsráðherra vill gera lagfæringar á veiðigjaldaformúlunni og vinna að því að tryggja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs í góðu samstarfi við greinina. Jafnframt segir hann að afskipti stjórnvalda af greininni ættu að vera sem minnst Meira
7. desember 2017 | Viðskiptablað | 678 orð | 1 mynd

Þreifingar á markaði gætu leitt til stórtjóns

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirhuguð innleiðing reglugerða um markaðsþreifingar kallar m.a. á skipulagsbreytingar hjá fagfjárfestum, lífeyris- og verðbréfasjóðum. Meira

Ýmis aukablöð

7. desember 2017 | Blaðaukar | 889 orð | 3 myndir

Alltaf til fólk sem kaupir músík

Ferðamenn sem koma í plötubúðina eru oft að leita að íslenskri tónlist, en heimamenn vilja finna eitthvað nýtt, ellegar gamalt og gott. Enn seljast geisladiskarnir vel, þrátt fyrir streymið, en tæpur helmingur af sölunni hjá Smekkleysu við Laugaveg eru vínylplötur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.