Greinar þriðjudaginn 12. desember 2017

Fréttir

12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

230 einstaklingar á sviði Eldborgar

Óskarsverðlaunamyndin Hringadróttinssaga – Tveggja turna tal verður sýnd í fullri lengd í Eldborgarsal Hörpu ásamt SinfóníaNord, Kór söngsveitar Fílharmóníu, Barnakór Kársnesskóla og einsöngvurum um miðjan ágúst á næsta ári. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Alda Jónsdóttir

40 ára Alda er frá Keflavík, býr í Reykjavík og er lögfræðingur og hópstjóri hjá ríkisskattstjóra. Maki : Arnþór Jónsson, f. 1973, ráðgjafi hjá Motus. Börn : Jón Óli, f. 2011, Ari Jóhann, f. 2015, og stjúpdóttir er Ólöf Ásta, f. 1999. Foreldrar : Jón B. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri gestir með skemmtiferðaskipum

Útlit er fyrir að vertíð skemmtiferðaskipa í Reykjavík á næsta ári verði sú umfangsmesta frá upphafi. Alls er gert ráð fyrir því að hingað komi 68 skip, sem er einu færra en í ár, en farþegar verða umtalsvert fleiri. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

„Við komum bara til aðstoðar“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stekkjarstaur, fyrsti jólasveinninn, kom til byggða í nótt og gaf börnum í skóinn. Á eftir fylgja bræður hans tólf fram á aðfangadag. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

„Þetta yrði ekki reynt í dag“

„Ég var nýorðinn tólf ára þegar þetta gerðist og man þessa atburði afar vel,“ segir Hrafnkell Þórðarson, en faðir hans, Þórður Jónsson, bóndi á Látrum, kallaði björgunarmennina saman og stýrði björguninni 1947. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bjarni Frímann skipaður tónlistarstjóri

Bjarni Frímann Bjarnason hefur verið skipaður tónlistarstjóri Íslensku óperunnar frá 1. janúar 2018 og mun stjórna uppfærslum hennar á næstu starfsárum. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dorgað í gegnum ís á Leirvogsvatni

Ekki er á vísan að róa hjá veiðimönnunum sem verið hafa að dorga í gegnum ís á Leirvogsvatni að undanförnu. Umskipti eru að verða í veðri. Mjög hefur dregið úr frosti en í staðinn hefur þykknað upp og í dag er búist við rigningu frekar en éljum. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Fátt er betra í kuldanum en gott höfuðfat. Kona ein í miðborginni skartaði fínni húfu með... Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Erlendu kortin veltu 188 milljörðum króna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta erlendra greiðslukorta fyrstu átta mánuði ársins var um 63% meiri en sömu mánuði ársins 2015 á núvirði. Þannig var hún 188 milljarðar þessa mánuði í ár en 115 milljarðar sömu mánuði árið 2015 á núvirði. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fá ekki að reisa vinnubúðir í Mosó

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur hafnað beiðni Somos ehf. um að fá að reisa starfsmannabúðir fyrir erlenda starfsmenn á Leirvogstungumelum. Þykir slík starfsemi ekki samræmast gildandi deiliskipulagi á svæðinu. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fjölnota íþróttahús byggt í Garðabæ

Bygging Urriðaholtsskóla er stærsta einstaka framkvæmdin á vegum Garðabæjar á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt hefur verið. Alls verður varið 1.875 milljónum til framkvæmda á árinu. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Frystiskipið Berlín í kjölfar Cuxhaven

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Berlín NC 105, nýr frystitogari Deutsche Fischfang Union, DFFU, dótturfélags Samherja í Þýskalandi, hélt á veiðar í Barentshafi fyrir helgi. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fundað enn með flugvirkjum í dag

Ekkert nýtt kom fram á fundi samninganefnda Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair að sögn Gunnars R. Jónssonar, formanns samninganefndar flugvirkja, en fundurinn fór fram í gær. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hægir á sigi í katlinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Úrvinnsla mælinga úr flugferð vísindamanna yfir Öræfajökul í gær benda til þess að mjög hafi hægt á sigi í katlinum. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Jóhannes Kristjánsson

Jóhannes Kristjánsson bifvélavirkjameistari lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 2. desember. Hann var fæddur 25. nóvember 1921 og því nýorðinn 96 ára. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kristleifur Guðbjörnsson

Kristleifur Guðbjörnsson, lögreglumaður og bólstrari, lést miðvikudaginn 6. desember síðastliðinn, 79 ára að aldri. Kristleifur var meðal fremstu frjálsíþróttamanna Íslands á sjöunda áratugnum. Kristleifur var fæddur í Reykjavík 14. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kvartett Önnu Grétu á Kex hosteli í kvöld

Kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Með Önnu leika Jóel Pálsson á saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og danski trommuleikarinn Emil Norman Kristiansen. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Lögblindur en fær ekki að prófa nýja gerð af gleraugum sem hann fékk til landsins

Lögblindur maður sem beitti sér fyrir því að fengin yrði til landsins ný gerð af gleraugum hefur ekki fengið að prófa þau, þrátt fyrir mikla eftirgangsmuni og loforð þar um. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð

Margar stelpur vildu vera í þessari vinnu

„„Hann er búinn að vinna hér svo lengi.“ Við [vorum] með jafnlanga reynslu af vinnu við fjölmiðla, ég er með stúdentspróf ekki hann auk þess sem fyrirtækið borgaði MBA-námið hans. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Mikil lækkun á verði notaðra bíla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verð á notuðum bílum hefur lækkað um nærri 20% á síðasta misserinu eða svo og í sumum tilvikum mun meira. Þar ræður meðal annars sterkt gengi krónunnar sem leiðir af sér lægra verð á nýjum bílum. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Pípulagnirnar freista iðnnema

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ágæt aðsókn hefur að undanförnu verið í nám pípulögum og alls um 25 manns útskrifast frá Tækniskólanum með sveinspróf í greininni á þessu ári. Það er svipaður fjöldi og verið hefur mörg undanfarin ár. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

Raðhúsahverfi með rekstrarhagkvæmnina að leiðarljósi byrjað að rísa í Reykjanesbæ

Bygging fyrstu 20 raðhúsanna af alls 50 sem verktakafyrirtækið Stöngull ehf. hyggst reisa við Lerkidal í Reykjanesbæ stendur nú yfir. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Reyndi að nauðga mér í búningsklefa

„Ég var 4. árs læknanemi að fara heim nálægt miðnætti eftir vakt. Á þessum tíma voru læknar og læknanemar saman í búningsklefa en ekki kynjaskipt. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð

Reynslusagan vísaði til Þjóðleikhússins

Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær um reynslusögur undir yfirskriftinni #metoo lýsti 16 ára gömul stúlka reynslu sinni úr leikhúsi. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skipta formennsku í 2 nefndum

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna ákváðu í gær að þiggja boð ríkisstjórnarflokkanna um að tilnefna formenn þriggja fastanefnda Alþingis, auk varaformannsembætta og formennsku í alþjóðanefndum. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sleikti á mér eyrað

„Ég var á þessum tíma 24 ára og flugstjórinn ca. 30 árum eldri. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Styrkur svifryks tvisvar yfir mörk

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Samspil aukinnar umferðar, nagladekkja og froststilla hefur gert það að verkum að styrkur svifryks hefur tvisvar síðustu daga farið yfir sólarhrings heilsuverndarmörk við Grensásveg í Reykjavík. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sækir sér jólatré á afmælisdaginn

Andri Árnason, hæstaréttarlögmaður og einn af eigendum Juris, á 60 ára afmæli í dag. Hann hefur einnig kennt lögfræði í rúm 30 ár, fyrst við Háskóla Íslands en núna við Háskólann í Reykjavík. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Telur engan fót fyrir ásökunum

„Ég vísa alfarið á bug ásökunum um að félagið hafi misfarið með fé,“ segir Valgerður Jónsdóttir, formaður stjórnar Krabbameinsfélagsins. Meira
12. desember 2017 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tilraun til hryðjuverks

27 ára maður særðist alvarlega þegar hann sprengdi sprengju, sem hann hafði fest við líkamann, í stærstu og fjölförnustu strætisvagnastöð New York-borgar á mesta annatíma í gærmorgun. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Tólf bjargað við hrikalegar aðstæður í miklu hafróti

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjötíu ár eru liðin frá einhverju frækilegasta björgunarafreki Íslandssögunnar þegar 12 skipverjum var bjargað úr enska togaranum Dhoon við Látrabjarg, við hrikalegar aðstæður í miklu hafróti. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Undirbúa lögfestingu jafnlaunavottunar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lög um jafnlaunavottun öðlast gildi 1. janúar nk. Fyrirtæki munu fá aðlögunartíma eftir starfsmannafjölda. Þau sem hafa 250 starfsmenn eða fleiri eru fyrst í röðinni. Lögin tóku gildi í sumar. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Ungir sýnendur unnu hundasýningu erlendis

Íslenska landsliðið í ungum sýnendum hunda varð um helgina Norðurlandameistari í liðakeppni og Berglind Gunnarsdóttir varð Norðurlandameistari í einstaklingskeppni ungra sýnenda. Nordic Winner-sýningin var haldin í Helsinki í Finnlandi. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Unnið að greiningu

Árni Sverrir Hafsteinsson, nýr forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, segir að verið sé að greina umfang innlendrar og erlendrar netverslunar á Íslandi. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Veltan 63% meiri en 2015

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta erlendra greiðslukorta á Íslandi var um 188 milljarðar króna fyrstu átta mánuði ársins. Það er rúmlega 63% aukning frá 2015 og samsvarar 542 þúsund á hvern landsmann. Meira
12. desember 2017 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Verði höfuðborg tveggja ríkja

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kvaðst í gær vænta þess að Evrópuríki færu að dæmi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og viðurkenndu Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Vélar Óðins í góðu lagi miðað við aldur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðalvélar varðskipsins Óðins eru í góðu lagi miðað við aldur að mati þriggja reyndra vélstjóra sem skoðuðu vélar skipsins í gær. Sennilega þurfi ekki að gera mikið svo gangsetja megi þær og sigla skipinu á nýjan leik. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Þjónusta skipin í samstarfi við aðra

Fjöldi tækja og tóla til reksturs skipa Hraðfrystihússins - Gunnvarar eyðilagðist þegar húsnæði skipaþjónustu HG brann til kaldra kola seint á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. „En þetta truflar okkur ekki frekar. Meira
12. desember 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Þrjár starfsstéttir bætast við #metoo

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Konur í þremur starfsstéttum til viðbótar hafa nú sent frá sér tilkynningar og frásagnir í framhaldi af #metoo-umræðunni sem tröllríður samfélaginu þessa dagana, en það eru kvenlæknar, konur í flugi og fjölmiðlakonur. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2017 | Leiðarar | 373 orð

Á leiðinni út úr Brexit?

Örvæntingarfull leit May að hinum gullna meðalvegi er ekki líkleg til árangurs Meira
12. desember 2017 | Leiðarar | 284 orð

Fæðingareyja Napoleons

Sjálfstæðissinnar á Korsíku unnu stórsigur. Þeir vilja þó ekki ganga jafnlangt og Katalóníumenn Meira
12. desember 2017 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Hræsni?

Þeim sem fylgdust með óafsakanlegri framgöngu „RÚV“ þegar ýtt var undir lögleysu og skemmdarverk verður flökurt að horfa á tök sömu stofnunar núna. Meira

Menning

12. desember 2017 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Bjóða til kvikmyndaveislu heima í stofu

Kvikmyndahátíðin ArteKino býður í samstarfi við RIFF til kvikmyndaveislu heima í stofu. „ArteKino hefur valið tíu framúrskarandi evrópskar kvikmyndir frá síðustu mánuðum og árum og verða þær allar aðgengilegar á netinu til 17. Meira
12. desember 2017 | Kvikmyndir | 100 orð | 2 myndir

Feðradeilur vinsælar

Gamanmyndin Daddy's Home 2 er sú kvikmynd sem skilaði mestum tekjum í kvikmyndahúsum landsins um nýliðna helgi, aðra vikuna í röð. Alls hafa tæplega 12 þúsund manns séð myndina sem hefur skilað tæpum 15 milljónum íslenskra króna í kassann. Meira
12. desember 2017 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Greinilega víti en þó rangur dómur!

Íþróttir eru frábært sjónvarpsefni og kjaftæðið í kringum íþróttirnar stundum líka. Endalaust er hægt að velta vöngum, kryfja til mergjar, útskýra og útskýra svo útskýringarnar. Meira
12. desember 2017 | Kvikmyndir | 1412 orð | 2 myndir

Hollywood heillar ekki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmynd sænska leikstjórans Rubens Östlunds, The Square eða Ferningurinn , kom, sá og sigraði á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent voru í þrítugasta sinn á laugardag, 9. desember, í Berlín. Meira
12. desember 2017 | Kvikmyndir | 741 orð | 2 myndir

Reiði guðanna

Leikstjórn: Yorgos Lanthimos. Handrit: Yorgos Lanthimos og Efthymis Filippou. Kvikmyndataka: Thimios Bakatakis. Klipping: Yorgos Mavropsaridis. Aðalhlutverk: Colin Farrel, Nicole Kidman, Barry Keoghan, Raffey Cassidy, Sunny Suljic. 121 mín. Grikkland og Bandaríkin, 2017. Meira
12. desember 2017 | Kvikmyndir | 546 orð | 2 myndir

Tilfinningaþrungið kvöld

Umgjörð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna minnti um margt á Óskarsverðlaunin, þó svo glamúrinn væri öllu minni, stjörnurnar langtum færri og andrúmsloftið afslappaðra. Meira

Umræðan

12. desember 2017 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Að koma heim

Eftir Einar Jón Einarsson (fæddur Jónasson): "Í árlegum heimsóknum mínum hef ég tekið eftir því að móðurland mitt er að breytast." Meira
12. desember 2017 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Dapurleg upprifjun

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þegar við höfum uppi viðleitni til að bæta úr slíkum annmörkum er afar þýðingarmikið að við beitum við það leikreglunum sem við höfum sett samfélagi okkar." Meira
12. desember 2017 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Doktor að blekkja

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Hvers vegna er dr. Kristján Þórarinsson að beita blekkingum og halda því fram að það hafi náðst árangur þegar reynslan sýnir augljóslega annað?" Meira
12. desember 2017 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Gleraugun í kassanum

Eftir Svavar Guðmundsson: "Gleraugun gefa aðilum í mínum aðstæðum, þ.e. blindum einstaklingum, von um að villast síður í viðsjárverðum heimi." Meira
12. desember 2017 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Nýting auðlindar og umhverfisspor

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Fyrirtæki í sjávarútvegi vilja leiða með góðu fordæmi og leggja mikilvægt lóð á vogarskálar þess markmiðs sem Ísland og þjóðir heims hafa með Parísarsamkomulaginu skuldbundið sig til að ná." Meira
12. desember 2017 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Samviska þingmanna

Í pistli mínum hérna hinn 2. desember sl. fjallaði ég um ný vinnubrögð á Alþingi. Þar setti ég fram þrjár einfaldar reglur fyrir stjórnarflokka; að hlusta á gagnrýni, að svara spurningum og að axla ábyrgð ef eitthvað fer úrskeiðis. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

12. desember 2017 | Minningargreinar | 2703 orð | 1 mynd

Andrés Kristinn Hjaltason

Andrés Kristinn Hjaltason fæddist í Keflavík 27. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur í Flórída 21. nóvember 2017. Hann var sonur hjónanna Erlu Maríu Andrésdóttur og Hjalta Guðmundssonar húsasmíðameistara. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2017 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Brynhild Larsen

Brynhild Larsen (fædd Nilssen) fæddist 18. apríl 1924 í Lopra, Færeyjum. Hún lést á öldrunarheimilinu Hlíð 1. desember 2017. Foreldrar hennar voru Julianna Maria Nilssen, f. 8.9. 1894, húsmóðir og póstmeistari, og Johannes Nilssen, f. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2017 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Hjördís Hjörleifsdóttir

Hjördís Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1940. Hún lést á gjörgæsludeild LSH við Hringbraut 29. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Margrét Ingimundardóttir, f. 7.9. 1912, d. 23.3. 1986, og Hjörleifur Jónsson, f. 7.10. 1910, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2017 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Leifur Hjörleifsson

Leifur Hjörleifsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 27. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Halldóra Narfadóttir, f. 26.6. 1897, d. 19.7. 1982, og Hjörleifur Ólafsson, f. 23.5. 1892, d. 2.7. 1975. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2017 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Þorkell Jónsson

Þorkell Jónsson fæddist 7. maí 1928 í Smjördölum í Flóa, Árnessýslu. Hann lést í Sunnuhlíð 25. nóvember 2017. Foreldrar Þorkels voru hjónin Jón Þorkelsson, f. 1. nóv. 1886 í Smjördölum í Flóa, d. 10. jan. 1967, og Kristín Vigfúsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2017 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Þórdís Gunnarsdóttir

Þórdís Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1942. Hún lést á Borgarspítalanum 3. desember 2017. Foreldrar hennar voru Gunnar V. Pétursson, bílamálari, f. 17.1. 1914, d. 17.9. 1983, og Guðmunda Þorgeirsdóttir, síðast bókavörður á Alþingi, f. 8.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Íslenskt hugvit gangsett í Portúgal

Nýlega var gangsett jarðvarmavirkjun Pico Alto í Portúgal sem Jarðboranir og ÍSOR aðstoðuðu við að koma á fót. Hún er á eyjunni Terceira, sem er hluti Asoreyjaklasans og tilheyrir Portúgal. Áætlað er að virkjunin sinni um tíund af raforkuþörf... Meira
12. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 2 myndir

Stöngull reisir 50 hagkvæm raðhús í Reykjanesbæ

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verktakafyrirtækið Stöngull reisir nú fyrstu 20 raðhúsin af 50 við Lerkidal í Reykjanesbæ, en að baki verkefninu býr sú hugmynd að húsin verði hagkvæm í rekstri. Meira
12. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Þriðjungsfjölgun farþega WOW í nóvember

Á fyrstu 11 mánuðum ársins hefur WOW air flutt yfir 2,6 milljónir farþega. Það er 73% fjölgun miðað við sama tímabil í fyrra, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. WOW air flutti 224 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði. Meira

Daglegt líf

12. desember 2017 | Daglegt líf | 209 orð | 2 myndir

Alveg óhætt að nota „alvöru“ liti

Í kaflanum Heimili er áherslan á persónulegan stíl sem stenst tímans tönn frekar en að fylgja tískusveiflum og skipta öllum innanstokksmunum út á nokkurra ára fresti. Meira
12. desember 2017 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd

Ráðist til atlögu við sífellt grárri tilveru

Norska litafræðingnum Dagny Thurmann-Moe finnst kominn tími á litabyltingu. Í nýútkominni bók sinni, Lífið í lit, gerir hún grein fyrir hvernig litanotkun getur stuðlað að heilnæmu umhverfi í góðu jafnvægi sem og þeim áhrifum sem litir og litleysi hafa á vort daglega líf. Meira
12. desember 2017 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Rými sem opna á myndun öðruvísi kynferðislegra tengsla

Dagbækur Ólafs Davíðssonar (1862-1903), grasafræðings og þjóðsagnasafnara, frá námsárum hans í Reykjavík og Kaupmannahöfn eru merkar heimildir um samkynja ástir, hvort sem er í íslensku samhengi eða alþjóðlegu. Meira
12. desember 2017 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

Vænt og grænt

„Litirnir sem þú klæðist hafa vissulega áhrif á upplifun annarra á þér en ekki síður á þína eigin líðan. Klæðistu vanalega gömlu hlutlausu litunum, svörtu og hvítu og gráu? Meira

Fastir þættir

12. desember 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Dagbjört Torfadóttir

30 ára Dagbjört fæddist á Ísafirði, ólst upp í Reykjavík en býr í Njarðvík og er húsmóðir þar. Maki : Hlífar Ólafsson, f. 1987, flugvallarstarfsmaður. Börn : Elín Eva, f. 2013, og Erla Lillý, f. 2014. Foreldrar : Torfi Guðmundsson, f. Meira
12. desember 2017 | Árnað heilla | 500 orð | 4 myndir

Er á heimavelli á Ítalíu

Jóhann Friðgeir Valdimarsson fæddist 12. desember 1967 í Reykjavík. „Ég ólst upp í Laugaráshverfinu, í hæðum Laugaráss þar sem foreldrar mínir búa enn.“ Jóhann Friðgeir gekk í Laugarnesskóla og Laugalækjarskóla. Meira
12. desember 2017 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins (Sálm. Meira
12. desember 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hjörtur Atli Guðmundsson

30 ára Hjörtur fæddist í Grímsey og ólst þar upp og á Akureyri. Hann býr í Kópavogi og er framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins TourDesk. Sonur : Birkir Leó, f. 2013. Foreldrar : Guðmundur Gísli Geirdal, f. Meira
12. desember 2017 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Ingvi S. Ingvarsson

Ingvi Sigurður Ingvarsson fæddist 12. desember 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ingvar Ingvarsson, f. 1895, d. 1963, bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu í Austur-Landeyjum, síðar á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, síðast á Selfossi, og k. Meira
12. desember 2017 | Fastir þættir | 167 orð

Kæfupass. S-Allir Norður &spade;109762 &heart;10973 ⋄K52 &klubs;G...

Kæfupass. S-Allir Norður &spade;109762 &heart;10973 ⋄K52 &klubs;G Vestur Austur &spade;53 &spade;G4 &heart;ÁK85 &heart;G2 ⋄1093 ⋄ÁG876 &klubs;Á987 &klubs;K1064 Suður &spade;ÁKD8 &heart;D64 ⋄4 &klubs;D532 Suður spilar 2&spade;. Meira
12. desember 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Lést úr ofneyslu kókaíns 76 ára

Ike Turner, fyrrverandi eiginmaður og samstarfsmaður söngkonunnar Tinu Turner, lést á þessum degi árið 2007. Hann lést á heimili sínu í grennd við San Diego í Kaliforníu og var 76 ára gamall. Dánarorsökin var of-neysla kókaíns. Meira
12. desember 2017 | Í dag | 53 orð

Málið

Spurt hefur verið hví kúbein hafi orðið kúbein en ekki kýrbein . Ærbein sé jú ærbein en ekki ábein . Kannski hefði það farið svo ef við Íslendingar hefðum fundið orðið upp, en það gerðu Danir. Þeir kalla kýrfót koben . Meira
12. desember 2017 | Í dag | 241 orð

Nokkrar vísur kerlingar og karla líka

Kerlingin á Skólavörðuholtinu skaut upp kollinum á fésbók: Fyrir náköldum norðlægum gný og næðingi hvergi mig fel svo kannski er nú komið að því að kerlingin frjósi í hel. Af þessari ógnvænlegu frétt spunnust umræður. Meira
12. desember 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Daði Brynjarsson fæddist 1. október 2016 kl. 12.05...

Reykjavík Viktor Daði Brynjarsson fæddist 1. október 2016 kl. 12.05. Hann vó 3.910 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jónína M. Sveinsdóttir og Brynjar Reynisson... Meira
12. desember 2017 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í einvígi ofurstórmeistaranna Hikaru Nakamura (2.774) og...

Staðan kom upp í einvígi ofurstórmeistaranna Hikaru Nakamura (2.774) og Veselins Topalovs (2.749) í styttri skákum sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Heimamaðurinn, Nakamura, hafði hvítt gegn heimsmeistaranum fyrrverandi frá Búlgaríu.... Meira
12. desember 2017 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Syngur fyrir hönd Ástrala í Eurovision

Poppstjarnan Jessica Mauboy hefur verið valin fulltrúi Ástrala í Eurovision á næsta ári. Keppnin fer fram í Lissabon í maí og verður það í fjórða sinn sem Ástralir taka þátt. Meira
12. desember 2017 | Árnað heilla | 146 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Erna Sveindís Gunnarsdóttir Jón Helgason Kristinn Jónsson Sigurlaug Þórisdóttir Skjöldur Jónsson Svana Ásgrímsdóttir 80 ára Páll Kristjánsson Skúli Bjarnason 75 ára Baldur Hermannsson Epimaco Dadol Ycot Guðmundur Sigurfinnsson Inga Ragna Holdö... Meira
12. desember 2017 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Það þótti með nokkrum ólíkindum þegar ný verslunarmiðstöð, Korputorg, var opnuð í Reykjavík korteri eftir hrun, eða því sem næst. Var miðstöðinni, sem gárungarnir gáfu strax nafnið „Krepputorg“ ekki spáð löngum lífdögum. Meira
12. desember 2017 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. desember 1946 Barnabókin eftir Stefán Jónsson kom út. Í bókinni birtust Aravísur í fyrsta sinn, en Ingibjörg Þorbergs söng þær á hljómplötu sem kom út 1954. 12. desember 1977 „Hún syngur, hún spilar og hún semur lög. Meira

Íþróttir

12. desember 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Afturelding – FH 29:33

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 11. desember 2017. Gangur leiksins : 1:0, 2:1, 3:2, 3:3, 5:5, 8:7, 10:11, 13:14, 16:17 , 17:20, 20:21, 22:24, 25:27, 27:29, 29:33 . Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Andri Ólafs mun ekki spila með ÍBV

Knattspyrnudeild ÍBV sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í gær að Andri Ólafsson væri hættur knattspyrnuiðkun og orðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar hjá karlaliði ÍBV. Andri er uppalinn Eyjamaður og á 219 leiki að baki fyrir liðið. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 130 orð

Dýrustu leikir sögunnar?

Ef kaupverð leikmanna er notað sem viðmið, verða viðureignir Real Madrid og París SG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar væntanlega dýrustu knattspyrnuleikir sögunnar á þessu stigi keppninnar. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Ellefti sigur FH-inga

Í Mosfellsbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is FH-ingar unnu í gær sinn ellefta sigur í fyrstu 13. umferðum Olís-deildar karla í handknattleik og hafa þriggja stiga forskot á Íslandsmeistara Vals í toppsæti deildarinnar. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

England B-deild: Reading – Cardiff 2:2 • Jón Daði Böðvarsson...

England B-deild: Reading – Cardiff 2:2 • Jón Daði Böðvarsson kom inn á fyrir lið Reading á 83. mínútu. • Aron Einar Gunnarsson var fjarri góðu gamni hjá Cardiff vegna meiðsla. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 335 orð | 4 myndir

*Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á ólátunum sem brutust...

*Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á ólátunum sem brutust út á Old Trafford eftir leik Manchester-liðanna City og United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Fram – Stjarnan 20:30

Framhúsið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 11. desember 2017. Gangur leiksins : 0:6, 1:6, 6:19 , .10:24, 20:30. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 1292 orð | 2 myndir

Gagnlegt að sjá betur hvað má lemja þá fast

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er rosalega skrýtið að hugsa til þess að við mætum Íslandi 3. janúar og ég geri mér í raun enga grein fyrir því hvar við erum staddir. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – Fjölnir 19.30 Framhús: Fram – Selfoss 20 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Í dag er sléttur mánuður þar til íslenska karlalandsliðið í...

Í dag er sléttur mánuður þar til íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en fyrsti mótherjinn eru lærisveinar Kristjáns Andréssonar hjá Svíþjóð 12. janúar í Split. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Jólahefðin er úr sögunni

Sú „jólahefð“ að leikið sé í deildabikarkeppni í handbolta hér á landi á milli jóla og nýárs hefur verið afnumin. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta við mbl.is í gær. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Landsliðskonurnar tóku Frey á orðinu

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar þar sem íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu náði ekki að standa undir væntingum sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson m.a. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Maltbikar karla 8-liða úrslit: Breiðablik – Höttur 96:85 Njarðvík...

Maltbikar karla 8-liða úrslit: Breiðablik – Höttur 96:85 Njarðvík – KR 68:87 Tindastóll – ÍR 78:74 NBA-deildin Sacramento – Toronto 87:102 Detroit – Boston 81:91 Indiana – Denver (frl. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Mætast í þriðja sinn með landslið

Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfarar í handbolta, munu leiða saman hesta sína í Tókíó í janúar í tveimur leikjum til undirbúnings fyrir Asíumótið. Dagur stýrir Japan en Guðmundur liði Barein. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar tuskaðir til í gryfjunni

Í höllunum Skúli B. Sigurðsson Magnús Logi Sigurbjörnsson Bikarmeistarar KR eru enn á góðri leið með að taka þann titil annað árið í röð eftir nokkuð þægilegan sigur gegn heimamönnum í Njarðvík í gær í 8-liða úrslitum keppninnar. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 68:87

Njarðvík, Maltbikar karla, 8-liða úrslit, mánudag 11. desember 2017. Gangur leiksins : 1:2, 9:10, 11:19, 11:24 , 15:28, 27:35, 29:39, 31:47 , 39:51, 45:55, 50:60, 53:63 , 55:68, 60:77, 62:80, 68:87 . Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – FH 29:33 Fram – Stjarnan 20:30...

Olísdeild karla Afturelding – FH 29:33 Fram – Stjarnan 20:30 Staðan: FH 131102432:34222 Valur 13913349:33419 ÍBV 12822333:31618 Selfoss 13904377:35118 Haukar 13814360:32117 Stjarnan 12534329:31713 Afturelding 13517347:35511 ÍR 13517350:33811... Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ósætti og uppsögn hjá Golfklúbbi Akureyrar – Sturla axlar sín skinn

Ósætti er komið upp innan Golfklúbbs Akureyrar sem m.a. lýsir sér í að golfkennaranum Sturlu Höskuldssyni var umsviflaust sagt upp störfum í gær og gert að hætta strax. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Spánn engin fyrirstaða

Heimsmeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggðu sér örugglega sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í gærkvöldi. Noregur vann Spán, 31:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10. Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Tindastóll – ÍR 78:74

Sauðárkrókur, Maltbikar karla, 8-liða úrslit, mánudag 11. desember 2017. Gangur leiksins : 8:2, 14:8, 16:13, 17:21 , 19:30, 30:35, 33:40, 37:45 , 40:50, 45:52, 49:60, 50:60 , 57:62, 63:64, 72:66, 78:74, 78:74, 78:74 . Meira
12. desember 2017 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Ævintýri skíðabæjarins heldur áfram gegn Arsenal

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Östersund, 50 þúsund manna borg í Norður-Svíþjóð, hefur lengst af verið þekktust fyrir skíðasvæði sín og stórmót í þeirri íþrótt. Borgin hefur m.a. Meira

Bílablað

12. desember 2017 | Bílablað | 1297 orð | 9 myndir

22 bílar á leið í glatkistuna

Við tímans rás og með áramót í aðsigi eykst oft þörfin fyrir naflaskoðun. Er ég virkilega það sem ég vil spyrðu líklega margir bílar sig, ættu þeir sitt eigið tungumál. Hvað réttlætir tilveru þeirra til annarrar 365 daga jarðvistar? Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 749 orð | 5 myndir

Alfa Romeo snýr aftur eftir 30 ára fjarveru

Bílaframleiðendur hafa verið að safnast í formúlu-1, og einnig rafbílaformúluna Formula-E, á undanförnum árum. Nýjasta viðbótin er ítalski bílsmiðurinn Alfa Romeo, sem ákveðið hefur að snúa aftur til þátttöku í formúlunni eftir þrjátíu ára fjarveru. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 14 orð

» Ásgeir Ingvarsson heldur til Malasíu og reynsluekur stórskemmtilegum...

» Ásgeir Ingvarsson heldur til Malasíu og reynsluekur stórskemmtilegum og fokdýrum Bufori Geneva... Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 497 orð | 7 myndir

Benz fyrir byrjendur

+ Agalega fagur að utan - Óþægilega lengi upp í hundraðið Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Bjórveldið Anheuser-Busch pantar 40 Teslatrukka

Verulega hljóp á snærið hjá rafbílasmiðnum Tesla er drykkjarvörufyrirtækið risastóra, Anheuser-Busch, lagði inn og staðfesti pöntun á 40 rafknúnum vöruflutningabílum, svonefndum Tesla Semi-bílum. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 1198 orð | 15 myndir

Engar málamiðlanir

+ Bíll með mikla sál og sterka nærveru - Stöku takkar eru plastlegir og ekki er bíllinn ódýr Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 265 orð | 1 mynd

Heimsmet í sparakstri

Heimsmetið í sparakstri stóðst ekki atlögu tveggja Breta sem nýverið óku Honda Jazz-bíl 1.350 kílómetra vegalengd frá syðsta odda Englands, Lands End, til norðurodda skoska meginlandsins, tanga að nafni John O'Groats. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Honda með lítinn rafbíl

Að Nissan undanskildum hafa japanskir bílsmiðir ekki lagt sérlega áherslu á framleiðslu hreinna rafbíla. Mitsubishi átti þó eiginlega frumkvæðið með i-MiEV-bílnum en bílar Nissan eins og Leaf hafa náð miklu meiri útbreiðslu. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 108 orð | 1 mynd

Iveco sendibíll ársins

Blákraftur daglegi, ef svo mætti snara bílheitinu, hefur verið valinn sendibíll ársins 2018 á alþjóðavísu af dómnefnd bílablaðamanna frá 25 löndum. Fór útnefningin fram á flutningabílasýningunni Solutrans sem hófst í Lyon í Frakklandi um helgina. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Mazda með nýtt flaggskip

Japanski bílsmiðurinn Mazda frumsýndi í síðustu viku það sem hann kallar nýtt flaggskip sitt. Vettvangurinn var alþjóðlega bílasýningin í Los Angeles. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

Með 789 hestöfl úr að spila

Sportbílasmiðja McLaren á Englandi frumsýndi nú í byrjun desember nýjasta liðsmann svonefndrar „Ultimate-línu“; McLaren Senna heitir hann eftir brasilíska ökumanninum Ayrton Senna sem á sínum tíma gerði garðinn frægan með McLaren í... Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 752 orð | 4 myndir

Ný Kona komin á markaðinn

Það er kunnara en frá þurfi að segja – alltént þeim sem lesa þetta blað að staðaldri – að hinn svokallaði „Compact Crossover“-flokkur, sem við getum kallað „sportlega borgarjepplinga“ eða eitthvað í þá áttina, hefur... Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Avalon frumsýnd í janúar

Kominn er tími á núverandi kynslóð Avalon-stallbakanna því Toyota hefur ákveðið að frumsýna nýja útgáfu af bílnum, frumburð fimmtu kynslóðarinnar, á bílasýningunni í Detroit í Bandaríkjunum í janúar. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 220 orð | 1 mynd

Rafmagnaður strætisvagn á leiðinni

Mercedes-Benz hyggst setja í gang í lok næsta árs framleiðslu á Mercedes-Benz Citaro-strætisvagni sem mun ganga eingöngu fyrir rafmagni. Enginn útblástur gróðurhúsalofts verður frá honum og hann verður sérlega hljóðlátur. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd

Saab 9-3 snýr aftur

National Electric Vehicle Sweden (NEVs), hinir nýju eigendur sænsku bílsmiðjunnar Saab, eru að hefja framleiðslu á Saab 9-3 að nýju. Verður þar um að ræða rafbíl og mun hann ekki kynntur sem Saab heldur sem NEVs 9-3 EV. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 252 orð | 3 myndir

Urus ætlar sér stóra hluti

Þau voru býsna mörg, augun sem stækkuðu um helming þegar út kvisaðist að ítalski ofursportbílaframleiðandinn Lamborghini ætlaði sér í slaginn meðal sportlegra lúxusjeppa. Meira
12. desember 2017 | Bílablað | 303 orð | 1 mynd

Ævintýrabíllinn Toyota FT-AC

Á bílasýningu sem nú stendur yfir í Los Angeles í Bandaríkjunum frumsýndi Toyota nýjan bíl á heimsvísu, svonefndan ævintýrabíl að nafni FT-AC, sem þó er enn á hugmyndastigi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.