Greinar fimmtudaginn 18. janúar 2018

Fréttir

18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Aðeins British Airways með fleiri áfangastaði vestra

Icelandair flýgur nú á 23 áfangastaði í Bandaríkjunum og Kanada. Nýlega tilkynnti fyrirtækið að það hygðist fljúga til Baltimore, San Francisco og Kansas. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 1864 orð | 3 myndir

Allt er á uppleið hjá Macron

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Árið 2018 byrjar vel fyrir Emmanuel Macron, forseta Frakklands. Fylgismælingar annan mánuðinn í röð sýna ört vaxandi traust til forsetans. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Aukið smygl á fiski í Noregi

Í nyrstu fylkjum Noregs hefur talsvert af fiski verið gert upptækt við tilraunir til að smygla flökum úr landi. Magnið hefur vaxið frá ári til árs. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

„Reykjavík er að skrapa botninn í þjónustu “

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Meirihlutinn ákvað að þæfa málið. Þau hafa ekki viljað ræða þetta,“ segir Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 250 orð | 3 myndir

Bieber-áhrif í Fjaðrárgljúfri

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ferðamönnum sem komu í Fjaðrárgljúfur sem er skammt vestur af Kirkjubæjarklaustri hefur fjölgað um 82 % milli áranna 2016 og 2017. „Það er freistandi að álykta að myndband Biebers hafi haft áhrif. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 62 orð | 1 mynd

Birch Boulevardier

Klassískur kokkteill með íslenskum keim. 45 ml af Rúg whiskey (e. Rye whiskey) 15 ml af campari 15 ml af Börkur bitter frá Foss Distillery 15 ml af sætum vermút Innihaldsefnin sett í hristara. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Bíða stokkalausnar og vilja minni framkvæmdir á meðan

Vegagerðin kynnti í haust tillögur til úrbóta á Hafnarfjarðarvegi í gegnum Garðabæ. Þær fólu í sér talsverðar breytingar á samgöngumannvirkjum og átti að ráðast í framkvæmdir í vor. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 437 orð | 2 myndir

Blöðrur og botnlaust stuð í nýju myndbandi

Söngkonan og lagahöfundurinn Unnur Sara Eldjárn útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH árið 2015 þar sem hún nam jazz, popp og rokksöng. Sama ár sendi hún frá sér sína fyrstu sólóplötu. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 32 orð | 1 mynd

Brennivíns-mule

45-60 ml brennivín 15-20 ml ferskur sítrónusafi 100 ml af gæða engiferbjór(óáfengum) Sítrónusafanum hellt í Moscow mule-könnu eða Collins-glas. 2-3 ísmolum bætt við og brennivíninu hellt yfir. Loks er engiferbjórnum bætt... Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð

Bæta þarf mannvirki

Gunnar Einarsson segir að umræður um Borgarlínu og framkvæmdir við stokkalausn og mislæg gatnamót á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ séu óskyld mál og eigi ekki að hafa áhrif hvort á annað. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Draumur að hoppa í mosa

Fanney Ásgeirdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, segir mjög vinsælt að rölta um í mosanum í Eldhrauni eftir að myndband Bieber kom út. Hún sem íbúi hefur áhyggjur af umhverfisspjöllum sem af slíku hljótast. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Einstakt tækifæri fyrir einhverfa

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það eru ekki allir sammála um ágæti bjórs og hvað þá mikils magns af honum. Þaðan af síður er algengt að bjór sé nefndur í sömu andrá og talað er um að breyta lífi fólks til hins betra. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Fara til hjálparstarfa í Bangladess

Tveir sendifulltrúar Rauða krossins eru komnir til Cox´s Bazaar í Bangladess, þeir Ríkarður Már Pétursson og Róbert Þorsteinsson. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð

Ferðavenjur þurfi að breytast

SPITAL sendi í mars 2012 frá sér „greinargerð um samgöngur vegna deiliskipulags fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut“. Til upprifjunar vann SPITAL-hópurinn hönnunarsamkeppni um nýjan Landspítala. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Fjárveiting tryggð til ILS-aðflugsbúnaðar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þörf er á fullkomnari aðflugsbúnaði á Akureyrarflugvelli ef hann á að geta þjónað reglulegu millilandaflugi eins og heimamenn vilja. Þá er þörf á því að stækka flugstöðina og flughlaðið. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við nýtt hótel í Vík

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt hótel í Vík í Mýrdal. Hótelið mun bera nafnið Hótel Kría og verða þar 72 herbergi og veislusalur. Hótelið verður til húsa á Sléttuvegi 12 til 16 sem liggur samsíða þjóðvegi 1. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 3 myndir

Gamli Haki mun fá nýtt líf

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frá því var greint í Morgunblaðinu í síðustu viku að Borgarsögusafn Reykjavíkur hefði eignast Haka, hinn gamla hafnsögubát Reykjavíkurhafnar. Hyggst safnið gera bátinn upp þegar fram líða stundir. Meira
18. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ganga saman undir einum fána

Suður- og Norður-Kórea samþykktu í gær að keppendur landanna myndu ganga saman undir „einum fána Kóreu“ við setningu Vetrarólympíuleikanna sem haldnir verða í Suður-Kóreu 9. til 25. febrúar. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Gefa griðastöðum í Zaatari 18 milljónir

UN Women á Íslandi hafa afhent griðastöðum UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu rúmar 18 milljónir króna, sem söfnuðust í neyðarsöfnun og jólagjafasölu landsnefndar samtakanna. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 692 orð | 5 myndir

Glæsihús við Laugaveg lýst upp

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viðgerðir og viðhald á húsinu Laugavegi 13. Jafnframt var húsið lýst upp og þessi glæsibygging nýtur sín mjög vel upplýst í skammdeginu. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hari

Vetur Þegar kólnar og kuldaboli læsir klónum í þá sem eru á ferli utandyra er eins gott að vera vel útbúinn, líkt og þessi hundur sem fór kápuklæddur í göngutúr á... Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 8 myndir

Heiðruðu sjötugan Davíð Oddsson

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, varð sjötugur í gær og bauð Árvakur, útgefandi Morgun-blaðsins, mbl.is og K100, til veglegrar veislu í Hádegismóum í tilefni þess. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 443 orð | 6 myndir

Heillandi heimur Hörpu

Þættirnir Heimilislíf hafa slegið í gegn á Smartlandi. Í sumar voru átta þættir sýndir á vefnum en í desember fór sería númer tvö í loftið. Þættirnir eru vinsælustu sjónvarpsþættirnir sem framleiddir eru á mbl.is. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 359 orð | 10 myndir

Heimilin verða stöðugt snjallari

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Vélmenni, vélhundar, drónar, sjálfkeyrðir rafbílar og mótorhjól, snjöll heimilistæki, sjálfvirkar ferðatöskur, blandveruleiki, snjallgæludýrarúm, líkamsvarahlutir. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Hún er ein af 325 í heiminum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fjóla Röfn Garðarsdóttir er sérlega félagslynd þriggja ára stelpa sem bókstaflega „elskar fólk“, að sögn Ásdísar Gunnarsdóttur, móður hennar. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Hörð deila flugliða og Primera

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Fulltrúar Primera Air Nordic SIA mættu ekki á sáttafund með Flugfreyjufélagi Íslands, sem ríkissáttasemjari boðaði til í gær vegna flugliða í áhöfnum véla sem gerðar eru út frá Íslandi. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kórus syngur í Iðnó

Nýsnúinn aftur til landsins, eftir að hafa komið fram á MixMass-tónlistarhátíðinni í Belgíu í byrjun árs, blæs Kórus til tónleika í Iðnó í kvöld kl. 21. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Líf og fjör í vetrarsól á Tjörninni í Reykjavík í stilltu en köldu veðri

Stúlkur úr 6. bekk MR nýta sér góða veðrið og spila fótbolta við ágætis aðstæður á Reykjavíkurtjörn. Snjór yfir ísilagðri Tjörninni gerir hana að nothæfum fótboltavelli. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Líkfundur í Öræfum

Látinn maður fannst við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Meira en sex áratuga saga

Akureyrarflugvöllur var tekinn í notkun 5. desember 1954. Í upphafi var yfirborðið möl en 1967 var flugbrautin malbikuð. Áður var notaður flugvöllur á Melgerðismelum í Eyjafirði. Einnig lentu sjóflugvélar á Akureyrarpolli. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 573 orð | 2 myndir

Mikil vinna er lögð í þorramatinn

Ekki er sama hvernig þorramaturinn er verkaður og þurfa flinkir kjötiðnaðarmenn að hefjast handa strax í ágúst svo allt sé klárt á réttum tíma Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 679 orð | 3 myndir

Notkun strætó muni stóraukast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við hönnun umferðarmannvirkja og almenningssamgangna við nýjan Landspítala verður horft til breyttra ferðavenja starfsfólks. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 1604 orð | 2 myndir

Nú er það rúffskipið Farsæll

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Njörður S. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Nýtt lyf við ADHD lofar góðu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nýtt lyf við athyglisbresti með ofvirkni (ADHD) í börnum hefur gefið góða raun. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Opinn samlestur á Rocky Horror í dag

Opinn samlestur verður á Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins í dag kl. 13 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Með hlutverk Franks N. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Orðið er frjálst

Orðið er frjálst fyrir ljóðaflutning á ljóðakvöldi sem haldið er í samstarfi við Blekfjelagið – félag ritlistarnema í Garðskálanum í kvöld kl. 20. Þar gefst ljóðskáldum færi á að flytja ljóð sín gestum til ánægju. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Pólitík og myndlist í deiglunni

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nýr oddviti verður á lista eins „gömlu“ flokkanna fyrir kosningar til bæjarstjórnar á Akureyri, hið minnsta. Einn núverandi oddviti liggur undir feldi og íhugar hvort hann gefi kost á sér aftur. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Réttað yfir Glitnismönnum

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Glitni, ítrekaði sakleysi sitt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
18. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Skaðlegar veiðar eða vistvænni?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Evrópuþingið hefur samþykkt tillögu um að banna umdeildar rafmagnsveiðar, eða rafstuðsveiðar, sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur heimilað. Framkvæmdastjórnin hafði ætlað að auka umfang veiðanna í Norðursjó. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 664 orð | 1 mynd

Skemmtilegri og öðruvísi matur

Það blása ferskir og framandi vindar við höfnina í Reykjavík þar sem opnaður hefur verið nýr veitingastaður sem leitar á suðrænar slóðir í mat og drykk. Það má með sanni segja að RIO komi eins og ferskur andvari inn í íslenska veitingaflóru. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skortur á legurými er ein helsta skýringin á frestun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skortur á legurými er helsta skýring þess að Landspítalinn þarf stundum að grípa til þeirra úrræða að fresta fyrirfram skipulögðum og ákveðnum aðgerðum. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Stefnt á Íslandsmet í perlun

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til árlegs átaks dagana 17. janúar til 4. febrúar. Frá þessu segir í tilkynningu frá félaginu. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 941 orð | 3 myndir

Stjórnvöld treysti mörk lögsögunnar

Dr. Snjólaug Árnadóttir kynnir í dag niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar, sem fjallar um tilkall ríkja til auðlinda í hafi. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf á hádegi í stofu V-102 í Háskólanum í Reykjavík. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 601 orð | 5 myndir

Stokkhólmur, forn og fagur

Stokkhólmur er í senn höfuðborg Svíþjóðar og stærsta borg Norðurlanda, með um 945.000 þúsund íbúa. Elstu heimildir um nafnið ná aftur til ársins 1252, og er það eignað Birger Jarl sem almennt er álitinn einn af upphafsmönnum borgarinnar. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Taki strætó á spítalann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við hönnun umferðarmannvirkja við nýjan Landspítala er gert ráð fyrir að mun hærra hlutfall starfsmanna muni ferðast með strætó en nú er. Þyrfti hlutfallið að margfaldast. Þorsteinn R. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tillaga sjálfstæðismanna felld

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Veisla á Hverfisgötu

Hægt er að kynna sér bjóra frá People like us á Mikkeller & friends-barnum við Hverfisgötu frá fimmtudegi til laugardags. Í dag verður kynning á brugghúsinu, á föstudag segja starfsmenn þess sögur úr reynsluheimi sínum og á laugardag er lokahóf. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 1122 orð | 4 myndir

Vilja Hafnarfjarðarveg í stokk

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er okkar krafa númer eitt að Hafnarfjarðavegur verði lagður í stokk á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vita ekki niðurstöðuna

Jóna Karen Sverrisdóttir, viðskiptastjóri hjá Gallup, segir að þjónustukönnun meðal sveitarfélaga hafi verið gerð síðastliðin tíu ár. Ekki fæst uppgefið hversu mörg sveitarfélög kaupa hana, allur gangur hafi verið á því í gegnum tíðina. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 288 orð | 2 myndir

Warmland vekur athygli

Dúettinn Warmland skaust fram á sjónarsviðið í fyrravor. Þeir hafa nú síðustu vikur notið mikilla vinsælda á útvarpsstöðvum landsins með lagið „Overboard“. Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þjóðhöfðingjar skoða heiðursvörð

Opinber heimsókn forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reed til Svíþjóðar í gær fór vel af stað. Guðni ávarpaði gesti í sænsku konungshöllinni á sænsku og lauk ræðunni með þeirri ósk að viðstaddir hefðu skilið hvað hann sagði. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 126 orð

Þorramatur er ofurfæða

Það er hluti af starfi Odds að borða mikið af þorramat. Hann verður jú að vakta gæði vörunnar, og svo er ágætt að skera sneið af blóðmör eða lifrarpylsu í dagsins önn til að fá orku í kroppinn. Meira
18. janúar 2018 | Innlent - greinar | 540 orð | 2 myndir

Þorrinn er fínn tími fyrir kokkteil

Það er ekkert sem bannar að bregða á leik með góðum kokkteil á þorra, og t.d. hægt að gera mjög skemmtilega hluti með brennivín og kokkteilhristara við höndina Meira
18. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Ör eru eins og ævisaga sem er skráð í húðina

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Sambandið á milli bókmenntafræði og læknisfræði er áhugavert, það er bæði gamalt og nýtt. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2018 | Leiðarar | 565 orð

Feysknir innviðir?

Allt virðist í ólestri í rekstri borgarinnar Meira
18. janúar 2018 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar í handboltanum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik reið ekki feitum hesti að þessu sinni frá Evrópukeppninni, sem að þessu sinni var haldin í Króatíu. Eftir draumabyrjun í fyrsta leik gegn frændum okkar Svíum gekk flest á afturfótunum. Meira

Menning

18. janúar 2018 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

58 verkefni styrkt af Tónlistarsjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins, 1. janúar – 1. júlí. Alls bárust 123 umsóknir í sjóðinn og var sótt um samtals 136,5 milljónir króna. Meira
18. janúar 2018 | Bókmenntir | 914 orð | 4 myndir

Baráttusaga Finna

Eftir Borgþór Kjærnested. Skrudda, 2017. Innbundin. 423 bls. Meira
18. janúar 2018 | Leiklist | 673 orð | 1 mynd

„Alveg ótrúlegt ævintýri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt ævintýri. Ég hef lært mjög mikið á því að leika svona stóra persónu og fara allan tilfinningaskalann á hverri sýningu. Meira
18. janúar 2018 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Fjarlægðir á fyrstu sýningu ársins

Distant Matter, eða Fjarrænt efni, er heiti fyrstu sýningarinnar sem opnuð er í Nýlistasafninu á 40 ára afmælisárinu og er opnun kl. 17 á morgun, föstudag. Meira
18. janúar 2018 | Bókmenntir | 691 orð | 3 myndir

Fyrirgefning syndanna

Eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Veröld, 2017. Innbundin, 346 bls.. Meira
18. janúar 2018 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Fær fimm hjörtu

Aflausn Yrsu Sigurðardóttur er að mati Bo Tao Michaëlis, gagnrýnanda Politiken , vel skrifuð, heillandi og spennandi. Hann gefur bókinni fimm hjörtu af sex mögulegum. Meira
18. janúar 2018 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Óvenjuleg ástarsaga

Ungverska verðlaunakvikmyndin Testrõl és lélekrõl , á ensku On Body and Soul eða Um líkama og sál, verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Meira
18. janúar 2018 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna í syngjandi sveiflu

Karl Orgeltríó heldur útgáfutónleika í Háskólabíói í kvöld kl. 20 vegna plötunnar Happy Hour með Ragga Bjarna sem kom út í fyrra. Platan hefur að geyma tökulög, erlend sem íslensk, í orgel-sveiflubúningi. Meira
18. janúar 2018 | Leiklist | 1077 orð | 2 myndir

Sálarháski alstaðar

Eftir John Patrick Shanley. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson og Jóhann Friðrik Ágústsson. Tónlist: Veigar Margeirsson. Meira
18. janúar 2018 | Menningarlíf | 1024 orð | 4 myndir

Starfsemin enn í fullu fjöri og framtíðin björt

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fyrr í mánuðinum voru fjörutíu ár síðan 27 myndlistarmenn stofnuðu Nýlistasafnið. Meira
18. janúar 2018 | Tónlist | 523 orð | 2 myndir

Svart og hvítt og allt þar á milli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Poppkórinn Vocal Project heldur litríka skammdegistónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti á laugardag, 20. janúar, kl. 15. Meira
18. janúar 2018 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Vanderlinden í Umræðuþráðum

Gestur á fyrsta fyrirlestri í röð Umræðuþráða árið 2018 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi er sýningarstjórinn Barbara Vanderlinden. Fyrirlestur hennar hefst kl. 20 og ber heitið The Communication Centre and Anti-Gallery Behind the Museum. Meira
18. janúar 2018 | Bókmenntir | 1393 orð | 3 myndir

Víti á því að éta ófríða fiska

Í bókinni Pipraðir páfuglar eftir Sverri Tómasson, fyrrverandi prófessor við stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er fjallað um matargerðarlist Íslendinga á miðöldum. Meira

Umræðan

18. janúar 2018 | Aðsent efni | 1485 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra

Eftir Elínu S. Kristinsdóttur: "Starfað í skjóli ráðuneytis? Kynferðisleg áreitni og annað ofbeldi í Þjóðskjalasafni." Meira
18. janúar 2018 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Spítalinn

Þrátt fyrir að margsinnis sé búið að benda á þau miklu mistök sem viðbyggingar á Landspítalanum við Hringbraut eru þá er haldið áfram. Ekki er sest niður og málið skoðað út frá nýjustu upplýsingum, tækni, þróun höfuðborgarsvæðisins, skipulagsmála o.s. Meira
18. janúar 2018 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnarstigið í ógöngum – hvað er til ráða?

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ég hef enn sannfæringu fyrir að endurskoða ætti stjórnskipan landsins, koma á héruðum sem þriðja stjórnsýslustiginu og setja í lög ákvæði um réttindi og skyldur Reykjavíkur sem höfuðborgar." Meira
18. janúar 2018 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Þar sem vonin býr

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Þrautseigja Palestínumanna, hugrekki þeirra og friðarvilji margeflir vonir um réttlæti og frið. Vonin býr þar sem ógnir stríðs og kúgunar vofa yfir." Meira

Minningargreinar

18. janúar 2018 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

Dúa Stefanía Hallgrímsdóttir

Dúa Stefanía Hallgrímsdóttir fæddist á Siglufirði 9. maí 1942. Hún lést á heimili sínu 7. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Márusson, klæðskeri á Siglufirði og síðar bílstjóri í Reykjavík, f. 6. nóvember 1913, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Einar Tjörvi Elíasson

Einar Tjörvi Elíasson fæddist 7. janúar 1930. Hann lést 9. janúar 2018. Útförin fór fram 15. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Friðrik Sófusson

Friðrik Sófusson fæddist 10. júní 1927. Hann lést 4. janúar 2018. Útför Friðriks fór fram 16. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannsdóttir

Unnur Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Þórsgötu í Reykjavík 18. október árið 1938. Hún lést á Landspítalanum 1. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Jóhann Þórður Karlsson atvinnurekandi, f. 16.11. 1903, d. 4.6. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 3312 orð | 1 mynd

Magnús Ágústsson

Magnús Ágústsson fæddist í Halakoti á Vatnsleysuströnd 25. maí 1922. Hann lést 4. janúar 2018. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Halldórsdóttir, ættuð frá Akranesi f. 22.5. 1885, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

Margrét Guðlaugsdóttir

Margrét Guðlaugsdóttir fæddist í Stóra-Laugardal, Tálknafirði, 9. apríl 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. janúar 2018. Margrét var yngst átta systkina en sjö þeirra komust á legg. Faðir hennar var Guðlaugur G. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Nína Erna Eiríksdóttir

Nína Erna Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1935. Hún lést á Dvalarheimili Stykkishólms 7. janúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Eiríkur Helgason rafvirkjameistari, f. 14.12. 1907, d. 24.10. 1983, og Unnur Jónsdóttir húsmóðir, f. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2018 | Minningargreinar | 3131 orð | 1 mynd

Vilborg Árný Einarsdóttir

Vilborg Árný Einarsdóttir fæddist 10. ágúst 1946. Hún lést 4. janúar 2018. Útför Vilborgar fór fram 15. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. janúar 2018 | Daglegt líf | 876 orð | 4 myndir

Adam tekst á við móður sína, fyllibyttuna og dópistann

Kvikmynd Maríu Sólrúnar, Adam, var valin til sýningar á Berlinale, einni stærstu kvikmyndahátíð heims. María Sólrún og börnin hennar tvö og tengdasonur, unnu saman að kvikmyndinni og önnur mynd er þegar í bígerð. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni...

06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sigríður Elva segir fréttir. Meira
18. janúar 2018 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Ákvað að vinna við áhugamálið

Rúnar Magnússon á 40 ára afmæli í dag. Hann er húsasmiður að mennt og var yfirumsjónarmaður með fasteignum Flóahrepps í nokkur ár en hóf störf hjá Bílamálun og réttingu í september síðastliðnum. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 251 orð

Bjarni Har. enn og leið til sparnaðar

Stökur halda áfram að berast um Bjarna Har. á Sauðárkróki. Ólafur Atli Sindrason, kennari í Varmahlíðarskóla, er af hagyrðingum kominn og lætur ekki sitt eftir liggja: Lausnir víst hann löngum fann ljúfmennið að tarna. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 22 orð

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að...

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að hans er viskan og mátturinn. Meira
18. janúar 2018 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Ef líf blaðamanns væri svona fjörugt

Hvernig væri ef maður tæki einhvern vinnufélaga afsíðis á salerninu, rifi í hnakkann á honum, skellti höfðinu á salernisskálina, sparkaði í hann og skildi hann eftir blóðugan á gólfinu, eftir vel valdar hótanir um að láta fréttastjórann í friði. Meira
18. janúar 2018 | Fastir þættir | 177 orð

Erfið staða. S-Enginn Norður &spade;Á107 &heart;1098 ⋄KDG3...

Erfið staða. S-Enginn Norður &spade;Á107 &heart;1098 ⋄KDG3 &klubs;D54 Vestur Austur &spade;86 &spade;G32 &heart;ÁK654 &heart;G32 ⋄976 ⋄Á8542 &klubs;K62 &klubs;G7 Suður &spade;KD954 &heart;D7 ⋄10 &klubs;Á10982 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 495 orð | 4 myndir

Frábær árangur hjá fjölskyldufyrirtæki

Ingólfur Árnason fæddist í Reykjavík 18.1. 1958 og átti þar heima fyrstu tvö árin. Þá flutti fjölskyldan til Vestmannaeyja þar sem faðir hans var læknir. Eftir árs dvöl í Eyjum flutti fjölskyldan til Svíþjóðar og var þar búsett í átta ár. Meira
18. janúar 2018 | Fastir þættir | 130 orð | 2 myndir

Janis Joplin heiðruð á 75 ára afmæli

„Það má alveg segja hikstalaust að Janis Joplin er fyrsta rokksöngkonan,“ segir Andrea Jónsdóttir sem tekur þátt í tónleikum til heiðurs Janis Joplin hinn 19. janúar næstkomandi. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 59 orð

Málið

„Nú er nóg komið, nú verður einhver að kveða úr um þetta.“ En hvað þýðir „kveða úr“? Átti e-r að skera úr málinu – eða skera úr um það? Hvort tveggja þýðir að leysa deilu , kveða upp úrskurð um e-ð. Meira
18. janúar 2018 | Fastir þættir | 1433 orð | 1 mynd

Menn eta óvini sína

Fimm metra langur hákarl gæti hugsanlega hafa verið gotinn á siðskiptatíma, meðan Íslendingar enn játuðu allir kaþólska trú. Pétur Guðmundsson veit sitthvað um hákarlinn enda þaulvanur að verka hann. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Metallica með einstakt atriði á Grammy

Grammy-verðlaunahátíðin mun fara fram þann 12. febrúar næstkomandi í Staples Center í Los Angeles. Ljóst er að mikið verður um dýrðir eins og venjan er en meðal annars munu söngdívurnar Adele og Beyoncé stíga á svið og taka lagið. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Ómar Þór Ingvason

30 ára Ómar býr á Selfossi og er lærður blikksmiður. Maki: Katrín Þrastardóttir, f. 1989, starfsmaður hjá ART-teyminu á Selfossi. Dóttir: María Þórs, f. 2014. Foreldrar: Ingvi Þór Magnússon, f. 1963, verktaki, og Þorbjörg Hlín Guðmundsdóttir, f. Meira
18. janúar 2018 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sandra María Valdimarsdóttir , Þuríður Guðjónsdóttir , Bríet Katla...

Sandra María Valdimarsdóttir , Þuríður Guðjónsdóttir , Bríet Katla Vignisdóttir , Eygló Kristinsdóttir og Valdís Anna Valdimarsdóttir héldu tombólu í Seljahverfinu hjá Krónunni og við Hálsaskóla. Þar söfnuðu þær 10.106 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Ringsted

40 ára Sigurður ólst upp á Akureyri, lauk BSc-prófi í sjávarútvegsfræði frá HA og rekur stálsmiðjuna Útrás á Akureyri. Maki: Kristín Mjöll Benediktsdóttir, f. 1982, sölufulltrúi hjá Samherja. Börn: Sigurður Gísli, f. 2004; María Rún, f. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

Síðasti séns á morgun

Stafaruglið í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 hefur heldur betur slegið í gegn. Nú þegar hafa tveir heppnir hlustendur tryggt sér ferð til Los Angeles og fær sá þriðji tækifæri núna á föstudaginn. Meira
18. janúar 2018 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Rússneski stórmeistarinn Vladimir Fedoseev (2.771) hafði hvítt gegn georgíska kollega sínum Baadur Jobava (2.672) . 58. Bb4! Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Stefán M. Jónsson

Stefán Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 18.1. 1852. Foreldrar hans voru Jón Eiríksson, bókhaldari í Reykjavík, og Hólmfríður Bjarnadóttir Thorarensen húsfreyja. Jón var sonur Eiríks Grímssonar, bónda í Skinnalóni, og k.h. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 212 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Dóra Magnúsdóttir 90 ára Einar Þ. Hjaltalín Árnason Tryggvi Árnason 85 ára Sigrún Jónsdóttir 80 ára Guðrún Ágústa Sigurðardóttir Sigrún Sigurðardóttir 75 ára Alma V. Sverrisdóttir Edda M. Halldórsdóttir Jónína Á. Meira
18. janúar 2018 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Það að „Strákarnir okkar“ í handboltalandsliðinu reyni að taka allt yfir í janúar hlýtur að falla undir dálkinn „fastir liðir eins og venjulega“. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. janúar 1930 Hótel Borg tók til starfa þegar veitingasalirnir voru opnaðir, en gistihúsið var tekið í notkun í maí. Hótelið var sagt „meiri háttar gisti- og veitingahús“. Meira
18. janúar 2018 | Fastir þættir | 188 orð

Þjóðsöngurinn á vinsældarlista?

Það er af sem áður var. Eitt sinn kepptust Íslendingar við að tala illa um Lofsöng, lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar við sálm Matthíasar Jochumssonar. Meira
18. janúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Þórdís Gyða Magnúsdóttir

30 ára Þórdís ólst upp í Vestmannaeyjum, býr þar, lauk stúdentsprófi og prófi sem svæðisnuddari og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Baldvin Þór Sigurbjörnsson, f. 1986, vélstjóri á Sigurði VE. Dætur: Anna Rakel, f. 2014, og Sigrún Arna, f. 2017. Meira

Íþróttir

18. janúar 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Albert er eftirsóttur

Albert Guðmundsson, sem skoraði þrennu fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í 4:1-sigri á Indónesíu á sunnudaginn, er eftirsóttur en hann hefur fengið fá tækifæri með aðalliði PSV Eindhoven í Hollandi þar sem hann er samningsbundinn. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

„Þetta er talsvert högg fyrir okkur“

„Ég óttast að Kári verði hið minnsta frá keppni í fjórar vikur,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari handknattleiksliðs ÍBV, spurður hvaða áhrif meiðsli Kára Kristjáns Kristjánssonar hafi á Eyjaliðið þegar keppni hefst í Olís-deildinni aftur. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 320 orð | 4 myndir

*Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho hefur endanlega lagt skóna á...

*Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho hefur endanlega lagt skóna á hilluna, 37 ára gamall. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Bronsstrákar til Búlgaríu

Íslenska U20 ára landslið karla í íshokkí er á leið til Búlgaríu þar sem liðið mun keppa í 3. deild heimsmeistaramótsins. Liðið fékk bronsverðlaun á síðasta móti á Nýja-Sjálandi. Fyrst er leikið gegn Ástralíu 22. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Njarðvík 87:55 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Njarðvík 87:55 Skallagrímur – Snæfell 72:81 Keflavík – Valur 82:71 Stjarnan – Breiðablik 72:63 Staðan: Valur 161241294:115824 Haukar 161151280:112322 Keflavík 161151322:121422 Stjarnan... Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

EM karla í Króatíu C-RIÐILL: Þýskaland – Makedónía 25:25...

EM karla í Króatíu C-RIÐILL: Þýskaland – Makedónía 25:25 Svartfjallaland – Slóvenía 19:28 Lokastaðan: Makedónía 321079:775 Þýskaland 312082:694 Slóvenía 311177:693 Svartfjallaland 300366:890 *Svartfjallaland er úr leik. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Í annað sinn á tveimur árum hefur Króatía brugðist okkur sem „plan...

Í annað sinn á tveimur árum hefur Króatía brugðist okkur sem „plan B“ á EM karla í handbolta. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Karabatic sló Kristjáni við

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic skaust í fyrrakvöld upp fyrir Kristján Arason á lista yfir 20 markahæstu landsliðsmenn handknattleikssögunnar. Karabatic skoraði 6 mörk þegar Frakkar unnu Hvít-Rússa, 32:25, í B-riðli EM í Króatíu. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Tindastóll 19.15 Hertz-hellirinn: ÍR – KR 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Njarðvík 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Haukar 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagr. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 863 orð | 2 myndir

Leikmenn verða að líta í eigin barm

Landsliðsmál Ívar Benediktsson i ben@mbl.is „Við getum ekki alfarið skellt skuldinni vegna niðurstöðunnar á EM á Geir Sveinsson landsliðsþjálfara. Í leiknum við Serba fannst mér vandinn ekki síður liggja hjá leikmönnum liðsins. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Makedónía fyrir ofan Þýskaland

Makedónía stóð óvænt uppi sem sigurvegari í C-riðli Evrópumóts karla í handknattleik í Króatíu eftir jafntefli, 25:25, gegn Evrópumeisturum Þjóðverja í spennuleik í Zagreb í gærkvöld. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Neville landsliðsþjálfari?

Phil Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Everton og enska landsliðsins, er í viðræðum um að taka við sem næsti þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Nígería leikur fimm

Nígería, einn andstæðinga Íslands á HM karla í knattspyrnu í Rússlandi, hefur tilkynnt um fimm vináttulandsleiki sem liðið mun leika fram að mótinu. Nígeríumenn ætla að mæta Póllandi í Varsjá þann 23. mars og svo Serbíu í Lundúnum 27. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 8-liða úrslit, fyrri leikir Atlético Madrid &ndash...

Spánn Bikarinn, 8-liða úrslit, fyrri leikir Atlético Madrid – Sevilla 1:2 Valencia – Alavés 2:1 Frakkland Toulouse – Nantes 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson hjá Nantes er frá keppni vegna meiðsla. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 229 orð | 2 myndir

Stjarnan styrkti stöðuna

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan náði tveggja stiga forystu á Breiðablik í baráttunni um 4. sætið og sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta er liðin mættust í 16. umferðinni í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sýður á keipum í S-Kóreu

Íslensku þjálfararnir tveir, Dagur Sigurðsson og Guðmundur Þórður Guðmundsson, hefja keppni með landsliðum sínum í Asíukeppninni í dag. Keppnin fer fram í Suwon í Suður-Kóreu en þar fór einnig handknattleikskeppni Ólympíuleikanna 1988 fram. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 207 orð

Tékkar tryggðu Íslandi betra sæti í umspilinu fyrir HM 2019

Með sigri sínum á Ungverjum í gær, 33:27, í lokaumferð D-riðils Evrópumótsins í Króatíu komu Tékkar íslenska karlalandsliðinu í handknattleik til hjálpar í baráttunni um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins 2019. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 646 orð | 3 myndir

Við þurfum fleiri leiðtoga

Landsliðsmál Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrst og síðast var niðurstaðan vonbrigði. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 905 orð | 2 myndir

Viljum komast aftur á pall

Landsliðsmál Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og sakir standa er Ísland ekki með eitt af bestu landsliðum heims í handknattleik. Niðurstaðan á síðustu mótum undirstrikar það. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Walcott til Everton

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu liðsauka í gær þegar félagið keypti Theo Walcott af Arsenal fyrir 20 milljónir punda. Meira
18. janúar 2018 | Íþróttir | 636 orð | 3 myndir

Þetta var mjög lúmsk gildra sem ekki allir skilja

Landsliðsmál Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þessi síðasti leikur var mjög lúmsk gildra sem ekki allir skilja. Meira

Sunnudagsblað

18. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 277 orð | 1 mynd

Hnetusteik 2 stk. laukur meðalstór – fínt skorinn 300 g sveppir 1...

Hnetusteik 2 stk. laukur meðalstór – fínt skorinn 300 g sveppir 1 stk. rautt chili – fínt skorið 2 msk. engifer – fínt skorið 150 g gulrætur 200 g heslihnetur 200 g möndur 2 tsk. hvítlaukspipar 1 tsk. timian ½ tsk. cayenne 1 stk. Meira
18. janúar 2018 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Lax í sous vide 4x 200 gr af laxi 100 gr hunang 20 gr limesafi Hunangi...

Lax í sous vide 4x 200 gr af laxi 100 gr hunang 20 gr limesafi Hunangi og limesafa blandað saman. Laxinn settur í vacuumpoka með sirka 2 msk af hunangs- og lime-dressingunni. Pokanum lokað. Meira

Viðskiptablað

18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 290 orð | 2 myndir

21% meiri framleiðni vinnuafls

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Framleiðni vinnuafls í íslenskum sjávarútvegi er mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Aðrar atvinnugreinar eru með lakari framleiðni. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Ábyrgð fyrirtækja er mikil

Í vaxandi alþjóðlegri samkeppni þar sem neytendur gera sífellt meiri kröfur þá eru raunverulegar aðgerðir í átt að samfélagsábyrgð og sjálfbærni ekki val heldur nauðsyn. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Bankastjóri ræddi við róbót

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stafrænar lausnir og gervigreind voru áberandi á starfsdegi Arion banka. Vélmennið Pepper gaf fólki innsýn í framtíðina. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 585 orð | 2 myndir

Bílaframleiðendur vestanhafs varkárir í spám

Eftir Peter Campbell og Patti Waldmeir í Detroit Eftir mikinn uppgang um nokkurra ára skeið eiga bandarískir bílaframleiðendur von á að hægjast fari á sölunni í Bandaríkjunum á þessu ári eftir að hafa farið upp í 17,2 milljónir bíla í fyrra. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 1967 orð | 1 mynd

Býr félagið undir harðari samkeppni á leiðinni yfir hafið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það hefur gustað um Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, síðasta árið. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Dynamics NAV fer til Origo

Origo hefur keypt þann hluta starfsemi AGR Dynamics sem snýr að Microsoft Dynamics... Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Ferdinand er nýr gæða- og öryggisstjóri

GG Verk Ferdinand Hansen hefur verið ráðinn í starf gæða- og öryggisstjóra GG Verks. Ferdinand lauk prófi í framleiðslufræði frá Skive Tekniske Skole og hefur réttindi sem húsasmíðameistari og byggingastjóri. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 494 orð

Fyrsta MAX-vélin fyrir Icelandair er í smíðum

Á undanförnum árum hefur flugvélafloti Icelandair vaxið stöðugt og burðarásinn í honum eru hinar svokölluðu Boeing 757-200-vélar. Auk þess er félagið með á sínum snærum eina 757-300-vél sem er lengri en 200-vélarnar. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 451 orð | 2 myndir

Gjaldeyrisforðinn kostar 17 milljarða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Gjaldeyrisforðinn hefur aukist myndarlega frá fjármálahruni. Stærð gjaldeyrisforðans er hæfileg um þessar mundir að mati seðlabankastjóra. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 185 orð

Greið en löng leið inn í bandaríska spítala

Ýmsar ástæður eru fyrir því að Kerecis hefur lagt mesta áherslu á Bandaríkjamarkað. Mest munar um að þar er meiri hefð fyrir því að nota líkhúð og aðra stuðningsvefi við lækningar á sárum og vefjaskaða. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Greitt aukalega fyrir íslenskan fisk

Íslenskur fiskur er um 28% af þeim fiski sem Bretar neyta. Aftur á móti er hlutdeildin þeirra 37% sé litið til þess fjármagns sem varið er í fiskkaup. „Það er greitt aukalega fyrir íslenskan fisk. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 91 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá MA 1999; BA í sálfræði frá HÍ 2004; próf í verðbréfaviðskiptum; meistaragráða í alþjóðaviðskiptum frá UAB í Barcelona 2015. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Hlaupabretti sem hvetur þig til dáða

Græjan Allir vita að það er bráðhollt að skokka. Verst hvað það getur verið drepleiðinlegt að sprikla lengi á hlaupabretti. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Hægir á hjá bílaframleiðendum

Á síðasta ári var metsala á bílum í Bandaríkjunum en nú undirbúa framleiðendur sig, og markaðinn, undir að hægja fari... Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Jón Þór tekur við fyrirtækjaráðgjöfinni

Arctica Finance Jón Þór Sigurvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Arctica Finance. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 339 orð | 2 myndir

JPMorgan: Hvað leynist í djúpinu?

Sem tap þá minnir það meira á síli en stórhveli. JPMorgan fór fram fyrstur bandarískra banka og birti traustar afkomutölur á föstudaginn. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Kanna möguleika á flugi til Asíu

Icelandair kannar nú möguleika á flugi til Asíu samhliða fjölgun áfangastaða í Bandaríkjunum. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Landsframleiðsla segir ekki alla söguna

Bókin Það er ágætt að minna lesendur á, eins og David Pilling gerir, að verg landsframleiðsla er ekki gallalaus mælikvarði á velmegun þjóða. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 289 orð

Línan mikla og langa

Enn stefna forsvarsmenn Reykjavíkurborgar og nágrannasveitarfélaga að því hraðbyri að koma á laggirnar svokallaðri borgarlínu sem liggja mun þvert í gegnum borgina og hafa afgerandi áhrif á skipulag hennar til framtíðar. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 23 orð | 6 myndir

Markaðsdagur Iceland Seafood haldinn í Iðnó

Margt var um manninn á Markaðsdegi Iceland Seafood í Iðnó þar sem sérfræðingar í sjávarútvegi ræddu um horfur í greininni vítt og... Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Markaðssetning íslensks lambakjöts

Gera má ráð fyrir því að þeir ferðamenn sem borða íslenskt lambakjöt beri orðspor þess að einhverju leyti til heimalanda sinna sem getur auðveldað markaðssetningu í þeim löndum. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Wow, í alvöru?“... Bónus opnar á brunareit... Skoða hvort pissað verði á IKEA... Punktafríðindin að renna út... Lögðu verslanir H&M í... Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Norðurbakki með flesta stjóra

Stjórnun Flestir framkvæmdastjórar íslenskra fyrirtækja búa við Norðurbakka í Hafnarfirði, samkvæmt samantekt sem Creditinfo gerði fyrir ViðskiptaMoggann, eða 64 framkvæmdastjórar í 81 fyrirtæki. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Nýr verkefnastjóri á samkeppnishæfnisviði

Samtök atvinnulífsins Unnur Elfa Hallsteinsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á samkeppnishæfnisviði Samtaka atvinnulífsins. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 514 orð | 1 mynd

Of hár kerfiskostnaður og of margar sérlausnir

Kjartan Smári getur verið ánægður með árangur Íslandssjóða að undanförnu. Fyrirtækið hefur vaxið hratt og farið úr ellefu starfsmönnum í tuttugu á aðeins tveimur árum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Ráðinn svæðisstjóri á Norður- og Austurlandi

Arion banki Ingi Steinar Ellertsson hefur tekið við starfi svæðisstjóra Arion banka á Norður- og Austurlandi. Hann mun samhliða því gegna starfi útibússtjóra bankans á Akureyri. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 859 orð | 2 myndir

Reiða sig á mælingar á ástandi hafsins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýlega seldi Kerecis breytanlegt skuldabréf fyrir þrjár milljónir dala og hefur því samtals fengið um 1,3 milljarða króna frá fjárfestum. Markaðsleyfið í Bandaríkjunum er háð reglulegum mælingum Hafró og Matís umhverfis landið. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Rússar veðja á sjófrystan þorsk

Sturlaugur Haraldsson, sölustjóri rússnesku útgerðarinnar Norebo Europe sem rekur 35 togara, varpaði ljósi á þá þróun sem átt hefur sér stað hjá rússneskum útgerðum í erindi á Markaðsdegi Iceland Seafood International. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Ryðja burtu hindrun fyrir hugvitsfólk

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska frumkvöðla hefur vantað aðstöðu til að smíða vandaðar frumgerðir af fullkomnum uppfinningum. Nýtt „frumgerðasetur“ á að bæta úr þessu en þar geta uppfinningamenn með góða hugmynd komist í öll nauðsynleg tæki. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Samstarfið við hönnuðinn gert léttara

Vefsíðan Eitt það ergilegasta við starf grafískra hönnuða og vefsíðuhönnuða er að vinna úr athugasemdum viðskiptavina og samstarfsfólks og reyna að skilja nákvæmlega hvað það er sem þau vilja. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 216 orð

Silfur í skattheimtu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ein mesta skattheimta innan OECD-ríkjanna er á Íslandi. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 31 orð | 8 myndir

Skattamál í brennidepli á fundi Deloitte

Hinn árlegi skattadagur Deloitte var haldinn fyrr í vikunni. Þar var rætt um skattabreytingar, gjaldtöku í ferðaþjónustu, skattalega hvata nýrrar ríkisstjórnar og hvað helst er á baugi í skattamálum á... Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Stjörnufyrirtækið tekur völdin

Í nánast öllum atvinnugreinum virðist samruni vera eina lausnin til þess að geta keppt við stærstu... Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 929 orð | 2 myndir

Stórstjörnufyrirtækið er að taka yfir

Eftir Rönu Foroohar Á undanförnum tveimur áratugum hefur orðið aukin samþjöppun á auði og áhrifum í meira en 75% atvinnugreina í Bandaríkjunum þar sem umfang stórra stjörnufyrirtækja fer sífellt vaxandi. Meira
18. janúar 2018 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Vilja gagnaver á Akranes

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Akranes er talið vel í sveit sett fyrir rekstur gagnavera. Tveir hópar fjárfesta hafa sýnt áhuga á slíkri uppbyggingu á hinu svokallaða Flóasvæði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.