Greinar laugardaginn 20. janúar 2018

Fréttir

20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

371 sauðfjárbú fékk stuðning stjórnvalda

Sauðfjárbændur, sem voru rétthafar svæðisbundins stuðnings árið 2017, fengu í gær greidda viðbótargreiðslu vegna svæðisbundins stuðnings í samræmi við ákvörðun stjórnvalda um stuðning við sauðfjárbændur. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Ábyrgð samfélagsmiðla nú til umræðu

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Á leið til Los Angeles í boði K100 og WOW air

Það voru glaðir hlustendur sem mættu til hátíðlegrar athafnar í Hádegismóum í gær. Þær Aðalheiður G. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Baldur á ný um Breiðafjörð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að Breiðafjarðarferjan Baldur sigli samkvæmt áætlun á mánudag eftir tveggja mánaða frátafir vegna alvarlegra bilana í aðalvél. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Bið eftir að panta tíma

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Erfitt getur verið að fá tíma hjá læknum heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) þessa dagana. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Ein með öllu í Strassborg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rétt eins og München í Þýskalandi er Ísland víða þekkt fyrir þrjú B – Björk, Bláa lónið og Bæjarins beztu pylsur. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Eru sammála um nauðsyn betri launagagna

Magnús Heimir Jónasson Agnes Bragadóttir „Allir aðilar á þessum fundi voru sammála um að það væri til mikils tjóns fyrir samtal á vinnumarkaði, í tengslum við kjarasamninga, að ekki væri horft á tölur sem menn treysta eða líta sömu augum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð

Élysée sáttmálinn ræddur í húsi Vigdísar

Opinn fundur verður í Veröld – Húsi Vigdísar, á mánudag í tilefni þess að 55 ár eru liðin frá undirritun Élysée-sáttmálans en hann er oft talinn undirstaða stöðugleika í Evrópu. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fagnaði 100 ára afmælinu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Áslaug Helgadóttir, fyrrverandi hárgreiðslukona og húsmóðir, hélt í gær upp á 100 ára afmæli sitt, en Áslaug er talin fyrsta íslenska hárgreiðslukonan sem nær hundrað ára aldri. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 875 orð | 4 myndir

Farið að hamla vexti flugvallarins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir húsnæðisskort á Suðurnesjum farinn að hamla fyrirtækjum á Keflavíkurflugvelli. Meira
20. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Finna meinið í blóðinu

Vísindamenn við Johns Hopkins háskólann í Bandaríkjunum tilkynntu í fyrrinótt að þeir hefðu þróað nýja tegund af blóðprufu, sem myndi gera læknum kleift að finna átta mismunandi tegundir af æxlum áður en þau fá tækifæri til þess að dreifa sér víðar um... Meira
20. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrann tilkynnir um óléttu

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, tilkynnti í gær að hún ætti von á sínu fyrsta barni. Hún verður að öllum líkindum fyrsti forsætisráðherra landsins til þess að fæða barn á miðjum valdatíma sínum. Ardern á von á sér í júní. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fór í gang með hiksti og hóstum

Ljósavélar varðskipsins Óðins, þrjár talsins, voru ræstar í fyrradag og gekk það að mestu vandræðalaust. Ein þeirra hafði ekki verið gangsett í að minnsta kosti tólf ár og fór hún ekki í gang fyrr en eftir nokkrar tilraunir og þá með hiksti og hóstum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gunnar Atli aðstoðar Kristján Þór

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnar Atla Gunnarsson sem aðstoðarmann sinn. Gunnar hóf störf í ráðuneytinu í gær. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Heiðagæsir senda merki frá Skotlandi

Fimm heiðagæsir fengu senditæki á Vesturöræfum í júlí 2017 og komust allar til vetrarstöðvanna á Bretlandseyjum sl. haust. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Heimilistónar keppa í Eurovision 2018

Það ræðst 3. mars hvaða lag fer fyrir hönd Íslands í Eurovision-söngkeppnina þegar úrslitakvöld Söngvakeppni 2018 verður haldið í Laugardalshöll að viðstaddri erlendri Eurovision-stjörnu. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Heimsending matar að verða vinsæl

Íslendingar virðast vera tilbúnir fyrir matarinnkaup á netinu og heimsending matar virðist orðin raunverulegur valkostur á ný. Tvær verslanir bjóða heimsendingu á matvöru samdægurs og fella niður 1.490 kr. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Heimsókninni til Svíþjóðar lokið

Opinberri heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og föruneytis til Svíþjóðar lauk í gær. Farið var til Uppsala og háskólinn m.a. heimsóttur. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Héraðsdómur úrskurðar 17. júní gjaldþrota

Með úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 10. janúar 2018 var eignarhaldsfélagið 17. júní tekið til gjaldþrotaskipta. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu er heimilisfang félagsins Hraunbær 62. Meira
20. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hryðjuverk ekki helsta ógnin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kynnti í gær nýja stefnu landsins í varnarmálum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Höfðu mikla trú á Glitni

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Vitnaleiðslur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Innbrotsþjófar á ferð á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið um innbrot í heimahús á höfuðborgarsvæðinu á síðustu vikum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Innviðir að þolmörkum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að innviðir Suðurnesja séu komnir að þolmörkum. Það kann að hamla vexti ferðaþjónustunnar á næstu árum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Karlmenn hafa beðið Katrínu afsökunar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greindi frá því kvöldfréttum RÚV í gær að karlmenn hefðu beðið hana afsökunar á atvikum úr fortíðinni í tengslum við Metoo-byltinguna. Hún segir byltinguna hafa haft áhrif á allt samfélagið. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Kynjahlutföll ólögleg í ellefu tilvikum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Kynjahlutföll aðal- og varamanna í nefndum, ráðum og stjórnum Reykjavíkurborgar eru í ellefu tilvikum ekki í samræmi við 15. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Með 650 starfsmenn í sumar

Airport Associates er flugþjónustufyrirtæki sem þjónustar flugfélög sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli. Meðal viðskiptavina eru WOW air, British Airways, easyJet, Norwegian, Wizz Air og Delta Airlines. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa leiðir til að segja frá ef upp koma brot

Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, segist ekki þekkja nægilega vel til máls Emblu Kristínardóttur en segir að skipaður hafi verið vinnuhópur á vegum íþróttahreyfingarinnar og menntamálaráðuneytisins sem tryggja eigi að mál sem þessi fái rétta málsmeðferð. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Nýr kafli um hjólreiðar í umferðarlögum

Heildarendurskoðun umferðarlaga er nú í undirbúningi í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Frestur til þess að koma með ábendingar og umsóknir rennur út 2. febrúar. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Nýsköpun í opinberum rekstri rædd á fundi

Leiðir til þess að efla nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga verða ræddar á morgunverðarfundi sem Stofnun stjórnsýslufræða við HÍ, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Ríkisendurskoðun og skrifstofa stjórnunar og umbóta í fjármála- og... Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Óvissa hjá starfsmönnum Spalar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Starfsmenn Spalar hafa staðið í bréfaskriftum við samgönguráðuneytið og óskað eftir svörum um hvað taki við þegar Spölur afhendir ríkinu Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar síðsumars 2018. Meira
20. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Pútín dýfir sér í kalt vatn

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hélt upp á skírn Jesú Krists í gær að hætti rétttrúnaðarkirkjunnar með því að dýfa sjálfum sér í ískalt vatn, en milljónir manna gerðu slíkt hið sama víðsvegar um Rússland. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

RAX

Horft fram veginn Sólin gyllir ský á suðurhimni yfir veginum frá Krýsuvík í átt að suðurströnd... Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 2 myndir

Ráðin aðstoðarmenn Ásmundar Einars

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið til sín tvo aðstoðarmenn í velferðarráðuneytið, Sóleyju Ragnarsdóttur og Arnar Þór Sævarsson. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Siglufjörður mun iða af lífi í sumar

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufirði Vegagerðin kom á síðasta ári á fót viðvörunarkerfi með sms-skeytum um snjóflóðahættu til vegfarenda sem leið eiga um Ólafsfjarðarmúla. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Skógur við Þorlákshöfn fari í umhverfismat

Umhverfisstofnun telur að vegna umfangs fyrirhugaðrar skógræktar á Hafnarsandi við Þorlákshöfn sé þörf á að framkvæmdin fari í mat á umhverfisáhrifum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stemning, líf og fjör á strætóstoppistöð

Ferðalangar á Lækjartorgi á leið í strætó nýta tímann vel í biðskýli á meðan beðið er eftir rétta vagninum. Það er betra að vera vel klæddur í norðangjólunni og upplagt að nota tímann til þess að tala í síma, lesa bók eða njóta þess sem fyrir augu ber. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sýður upp úr pottinum

„Ég held að þetta ár og það næsta verði tímamótaár í umræðum um ábyrgð fyrirtækja sem starfa á netinu. Það var fyrirséð að það myndi sjóða upp úr þessum potti fyrr en síðar,“ segir María Rún Bjarnadóttir í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Töfrandi birta Skógafoss heillar ferðamenn

Bóndadagurinn heilsaði bjartur og fagur á Suðurlandi og víðar í gær. Fegurð Skógafoss er mörgum ferðamanninum myndefni. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Ungir og aldnir blótuðu á bóndadaginn

Þorrablót voru víða haldin í gær, á bóndadegi, fyrsta degi þorra. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Upplýsingaskjáir settir upp á Hlemmi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í leigusamningi um Mathöll á Hlemmi er ákveðið svæði innan mathallarinnar sérstaklega tekið frá til þess að Strætó geti komið upp upplýsingaskjám og jafnvel miðasjálfsölum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Úrskurðuð í nálgunarbann

Konu hefur verið gert að sæta nálgunarbanni í sex mánuði gagnvart barnsföður sínum, en úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra var staðfestur í Landsrétti í gær. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Útlit fyrir samkeppni um heimsendingar á matvöru

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Heimsending á matvöru virðist vera orðin raunverulegur valkostur á Íslandi. Tilraunir hafa verið gerðar með slíkt undanfarin misseri en nú stefnir í samkeppni á þessum markaði og það eru góð tíðindi fyrir neytendur. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vilja geta takmarkað umferð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég fagna þessari umræðu sem loksins er farin af stað. Fólk gerir sér grein fyrir því að hreina loftið og hreina vatnið er ekki sjálfgefið. Staðan er ekki eins góð og við kannski héldum. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þórir ráðinn nýr fréttastjóri

Þórir Guðmundsson hefur verið ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vodafone sendi frá sér í gær. Þórir er með meistaragráðu í alþjóðlegum samskiptum frá Boston University og B.A. Meira
20. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Þörf á betri stuðningi við þolendur

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2018 | Leiðarar | 677 orð

Aðstoð við fíkla

Neysla morfínlyfja eykst og dauðsföllum vegna of stórra skammta hefur fjölgað Meira
20. janúar 2018 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Nokkrar aðferðir sem ekki duga

Sumir telja að gluggaumslögin séu best afgreidd með því að opna þau ekki. Þannig megi forðast óþægindin af því að vita hversu mikið maður skuldar umfram það sem maður getur greitt. Meira

Menning

20. janúar 2018 | Tónlist | 498 orð | 2 myndir

Afar sérstakir tónleikar

Pistilritari brá sér á tónleika á Húrra fyrir stuttu með listamönnunum Elínu Elísabetu, sillus og Special-K. Kári var í jötunmóð úti við en það stöðvaði ekki tónvísa og mæting var með miklum ágætum. Meira
20. janúar 2018 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Afmæli fagnað með átta tónleikum

Tónlistarfélag Akureyrar fagnar 75 ára afmæli á þessu ári og í næstu viku verður haldið upp á afmælið, 22.-28. janúar, með átta tónleikum í Hofi. Á mánudaginn, 22. janúar kl. Meira
20. janúar 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Flytja þrjú sjaldheyrð verk í Norðurljósum

Tónlistarhópurinn Camerarctica heldur tónleika undir merkjum Kammermúsíkklúbbsins á morgun í Norðurljósasal Hörpu kl. 17. Á efnisskránni eru þrjú sjaldheyrð verk: kvartett fyrir klarínettu og strengjatríó eftir Krzysztof Penderecki, strengjakvartett nr. Meira
20. janúar 2018 | Leiklist | 1466 orð | 3 myndir

Lögmál heimsins öll gengin úr skorðum

Eftir Evripídes. Íslensk þýðing og leikgerð: Hrafnhildur Hagalín í samvinnu við Hörpu Arnardóttur. Leikstjórn: Harpa Arnardóttir. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Meira
20. janúar 2018 | Leiklist | 218 orð | 1 mynd

Metfjöldi mætti á opinn samlestur

Metfjöldi gesta lagði leið sína á opinn samlestur á söngleiknum Rocky Horror eftir Richard O'Brien sem fram fór á Stóra sviði Borgarleikhússins í vikunni. Samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu mættu yfir hundrað manns og voru gestir á öllum aldri. Meira
20. janúar 2018 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Minningabrot Astrid Kruse Jensen á sýningu í Sverrissal Hafnarborgar

Minningarbrot og leyndir staðir er heiti sýningar á verkum danska ljósmyndarans Astrid Kruse Jensen sem verður opnuð í Sverrissal Hafnarborgar í dag, laugardag, kl. 15. Meira
20. janúar 2018 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Ný sýn á landslagsljósmyndun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Þessi eyja jörðin er yfirskrift samsýningar sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíku á 6. hæð Grófarhússins, Tryggvagötu 16, kl. 15 í dag, laugardag. Meira
20. janúar 2018 | Myndlist | 188 orð | 3 myndir

Rætt um höggmyndir í almenningsrými

„Stigið niður af stöplinum – höggmyndalist í almenningsrými“ er yfirskrift málþings sem haldið verður í Listasafni Einars Jónssonar í dag, laugardag, kl. 14 til 16. Frummælendur á málþinginu eru þau Kristinn E. Meira
20. janúar 2018 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Kopl í Gerðubergi

Sýning á verkum Petr Kopl, eins þekktasta myndasöguhöfundar Tékklands, verður opnuð á morgun kl. 14 í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Meira
20. janúar 2018 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Tappinn glímir við bakspik

Pönkrokksveitin Tappi tíkarrass var endurlífguð fyrir þremur árum eftir að hafa legið í dvala frá árinu 1983. Meira
20. janúar 2018 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Tvö verða eitt

Í Galleríi Harbinger, Freyjugötu 1 í Reykjavík, verður í dag kl. 18 opnuð sýningin Góðan dag og nótt og er hún hluti af sýningaröðinni 2 become 1 en á hverri sýningu raðarinnar eru tveir listamenn fengnir til að vinna saman sem einn. Meira
20. janúar 2018 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Underworld á Sónar Reykjavík

Breska hljómsveitin Underworld mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í ár, laugardaginn 17. mars. Meira
20. janúar 2018 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Víóla og píanó í Tíbrá

Víóluleikarinn Ásdís Valdimarsdóttir og hollenski píanóleikarinn Marcel Worms flytja verk fyrir víólu og píanó eftir tónskáldin Mieczyslaw Weinberg, Felix Mendelssohn, Dmitri Shostakovich og Dick Kattenburg á fyrstu Tíbrár-tónleikum ársins í Salnum í... Meira

Umræðan

20. janúar 2018 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Að umbuna fyrir lakari rekstur

Eftir Axel Helgason: "Það er hins vegar mismunun að smábátaeigendum er gert að borga fimmfalda afkomu sína 2015 til baka." Meira
20. janúar 2018 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Ákall um aðgerðir

Eftir Jón Gunnarsson: "Það er augljóst að borgaryfirvöld hafa algerlega brugðist skyldum sínum í þessu málefni." Meira
20. janúar 2018 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Bréf til Reykvíkinga

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Ég mun verða martröð jafnaðarmannsins." Meira
20. janúar 2018 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Eign fyrir alla

Eftir Kjartan Magnússon: "Ég vil að borgin tryggi gott framboð af íbúðum á hagstæðu verði til einstaklinga og fjölskyldna sem vilja búa í eigin húsnæði." Meira
20. janúar 2018 | Pistlar | 787 orð | 1 mynd

Embættismannaræðið – Hin nýja stétt

Athyglisverð hugmynd um „víkingasveit“ til verka í opinbera kerfinu. Meira
20. janúar 2018 | Aðsent efni | 1259 orð | 2 myndir

Heilbrigðiskerfi á tímamótum – hver er staðan?

Eftir Davíð O. Arnar og Runólf Pálsson: "Heilbrigðiskerfið hefur ýmist verið sagt vera á heljarþröm vegna manneklu, húsnæðisvanda og fjárskorts eða þá að fregnir berast af góðum árangri eða vænlegri stöðu íslenskrar heilbrigðisþjónustu í alþjóðlegum samanburði." Meira
20. janúar 2018 | Pistlar | 283 orð

Líftaug landsins

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands hélt málstofu 16. janúar um nýútkomið stórvirki í íslenskri sagnfræði, Líftaug landsins , sögu utanríkisverslunar Íslendinga frá öndverðu. Ég var einn framsögumanna, en höfundar eru sex sagnfræðingar. Meira
20. janúar 2018 | Pistlar | 456 orð | 2 myndir

Málkyn – kynjamál

Áður hefur verið á það minnst hér á þessum vettvangi að ýmsum sé órótt vegna yfirgangs karlkynsins í íslensku máli. Meira
20. janúar 2018 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Með kærleikann að leiðarljósi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kærleikurinn er flæðandi en honum fylgir sjálfsagi. Hann er miskunnsamur, virðir mörk. Hann ekki sjálfhverfur, er umhyggjusamur, uppörvar og hvetur." Meira
20. janúar 2018 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Til hamingju með afmælið

Hinn 12. janúar árið 1993 var spenna á Alþingi. Greidd voru atkvæði um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Meira

Minningargreinar

20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Arndís Salvarsdóttir

Arndís Salvarsdóttir, ljósmóðir, húsfreyja og bóndi í Norðurhjáleigu í Álftaveri, fæddist 14. maí 1929 á Bjarnastöðum við Ísafjarðardjúp. Hún lést 7. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Salvar Ólafsson, bóndi í Reykjarfirði, f. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Ágústína Berg Þorsteinsdóttir

Ágústína Berg Þorsteinsdóttir fæddist 18. apríl 1929. Hún andaðist 30. desember 2017 Útförin fór fram 15. janúar 2018. Vegna mistaka birtist röng útgáfa greinarinnar í Morgunblaðinu 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargrein á mbl.is | 2145 orð | 1 mynd | ókeypis

Berghreinn Guðni Þorsteinsson

Berghreinn Guðni Þorsteinsson fæddist á Siglufirði 17. febrúar 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. janúar 2018.Foreldrar hans voru Þorsteinn Bergmann Loftsson garðyrkjubóndi, f. 17. febrúar 1911, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 2091 orð | 1 mynd

Berghreinn Guðni Þorsteinsson

Berghreinn Guðni Þorsteinsson fæddist á Siglufirði 17. febrúar 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. janúar 2018. Foreldrar hans voru Þorsteinn Bergmann Loftsson garðyrkjubóndi, f. 17. febrúar 1911, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Bergþóra Jóhannsdóttir

Bergþóra Jóhannsdóttir, húsmóðir, fæddist 27. febrúar 1918 í Reykjavík á Laugavegi 63. Hún lést 2. janúar 2018 á Borgarspítalanum í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jóhann Ögmundur Oddsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 12.2. 1879 í Árbæ í Árnessýslu, d.... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Björg Skarphéðinsdóttir

Björg Skarphéðinsdóttir fæddist 23. nóvember 1936 á Syðri-Tungu í Staðarsveit. Hún lést 12. janúar 2018 á hjúkrunardeildinni Skógarbrekku á Húsavík. Foreldrar hennar voru Skarphéðinn Þórarinsson, f. 1898, d. 1978, og Elín Sigurðardóttir, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1374 orð | 1 mynd

Guðmundur Fr. Vigfússon

Guðmundur Friðrik Vigfússon fæddist í Seli í Ásahreppi 28. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 12. janúar 2018. Foreldrar hans voru Vigfús Guðmundsson, bóndi í Seli, f. 12. mars 1901, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Guðrún Hjálmarsdóttir

Guðrún fæddist á Kambi í Deildardal í Skagafirði 23.12. 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 8.1. 2018. Foreldrar hennar voru Hjálmar Pálsson, f. 3.3.1904, d. 15.4. 1983, og Steinunn Hjálmarsdóttir, f. 11.6. 1905, d. 15.7. 1942. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Gunnhildur Rósa Jónsdóttir

Gunnhildur Rósa Jónsdóttir húsmóðir fæddist á Dalvík 13. september 1928. Hún lést á sjúkrahúsi Akureyrar 18. desember 2017. Foreldrar hennar voru Jón Halldórsson Lyngstað, f. 1884, á Ystabæ í Hrísey, d. 1963, og Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Haukur Þór Bergmann

Haukur Þór Bergmann fæddist 28. október 1959. Hann lést 29. desember 2017. Útför Hauks var gerð 12. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Helena Kolbeinsdóttir

Helena Kolbeinsdóttir fæddist 24. júní 1980. Hún lést 4. janúar 2018. Útför Helenu fór fram 19. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sveinsdóttir

Ingibjörg Sveinsdóttir fæddist á Gilhaga í Skagafirði 8. janúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 6. janúar 2018. Ingibjörg, eða Edda eins og hún var alltaf kölluð, var dóttir hjónanna Sveins Þorbergs Guðmundssonar, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Ingigerður Guðmundsdóttir

Ingigerður Guðmundsdóttir fæddist 1. febrúar 1921. Hún lést 12. janúar 2018. Útför Ingigerðar fór fram 19. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 3835 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnarsson

Jóhannes Gunnarsson fæddist 3. október 1949. Hann lést 6. janúar 2018. Útför Jóhannesar fór fram 16. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

Margrét Guðnadóttir

Margrét Guðmunda Guðnadóttir fæddist 7. júlí 1929. Hún lést 2. janúar 2018. Margrét var jarðsungin 19. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurþórsson

Ólafur Sigurþórsson fæddist á Uxahrygg 8. ágúst 1938. Hann lést á heimili sínu 4. janúar 2018. Foreldrar hans voru Sigurþór Ívarsson frá Sámsstöðum, f. 14. júlí 1899, d. 27. nóvember 1949, og Ágústa Marta Guðmundsdóttir frá Sigluvík, f. 7. ágúst 1915,... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Rannveig Jóna Traustadóttir

Rannveig Jóna Traustadóttir fæddist 1. október 1927. Hún lést 3. janúar 2018. Útför Jónu fór fram 13. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Vésteinn Bergjón Arngrímsson

Vésteinn Bergjón Arngrímsson fæddist á Smyrlhóli í Haukdal Dalasýslu 15. september 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 7. janúar 2018. Foreldrar Vésteins voru Sólveig S. Jósefsdóttir, f. 23.4. 1908, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2018 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ragnarsson

Þorvaldur Ragnarsson fæddist 19. nóvember 1933. Hann lést 8. janúar 2018. Útför Þorvaldar fór fram 16. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Byggingakostnaður hækkaði nú í janúar

Vísitala byggingakostnaðar, reiknuð um miðjan mánuðinn, hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði . Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitalan hækkað um 5,1%. Á síðustu tólf mánuðum nemur mesta mánaðarhækkunin 1,5% og mældist hún í september síðastliðnum. Meira
20. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Í mínu starfi eru alltaf áskoranir. Ekkert er skemmtilegra en að mæta í vinnuna og taka þátt í því að gera heilbrigðan lífsstíl hluta af daglegri rútínu nemenda og vera með þeim í skemmtilegum umræðum um tilveruna. Meira
20. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni

Bréf Icelandair Group hækkuðu um 2,8% í viðskiptum gærdagsins og nam velta með bréf félagsins tæpum 580 milljónum króna. Mest var veltan í viðskiptum dagsins með bréf Marel eða 635 milljónir króna en í þeim lækkaði félagið um tæp 0,9%. Meira
20. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Minni markaður með dýr sumarhús

Sala sumarhúsa hefur aukist nokkuð jafnt og þétt síðasta áratuginn eftir mikla lægð sem markaðurinn lenti í árið 2008. Fyrir þann tíma var töluverð velta á markaði með dýrari sumarbústaði en sú eftirspurn hefur ekki náð sér á strik með sama hætti síðan. Meira
20. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 3 myndir

Síminn sækir út með Verne

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Við teljum að gagnaversiðnaður á Íslandi þurfi á því að halda að meiri heildstæð þjónusta sé seld út úr þeim en fyrr. Meira

Daglegt líf

20. janúar 2018 | Daglegt líf | 768 orð | 3 myndir

Einkenni stundum mikil, stundum lítil

Sumar konur fá heiftarleg einkenni á breytingaskeiðinu en aðrar finna varla fyrir þeim. Arnar Hauksson læknir segir að breytingaaldurseinkenni geti dregið verulega úr lífsgæðum og þá skipti máli að eitthvað sé í boði fyrir konur sem þær geta tekið án þess að það skapi þeim áhættu. Meira
20. janúar 2018 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Glæpamaður fyrir austan fjall

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir leikritið Glanni glæpur í Latabæ eftir þá Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson kl. 14 í dag, laugardag 20. janúar, í Leikhúsinu Austurmörk 23. Meira
20. janúar 2018 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Hvað vilja börnin sjá?

Hin árlega sýning, Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð kl. 14 á morgun, sunnudaginn 21. janúar, í menningarhúsi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi. Meira
20. janúar 2018 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Verk eftir ofsótt tónskáld

Víóluleikarinn Ásdís Valdimarsdóttir og píanóleikarinn Marcel Worms flytja metnaðarfulla efnisskrá með verkum fyrir víólu og píanó eftir ofsótt tónskáld 20. aldarinnar í Salnum í Kópavogi kl. 16-18 í dag, laugardag 20. janúar. Meira
20. janúar 2018 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Ævintýraleikvöllur í smástund

Pop-Up Ævintýraleikvöllurinn verður haldinn á Kjarvalsstöðum kl. 13-16 í dag, laugadaginn 20. janúar. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2018 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

09 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum...

09 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum K100 upp á skemmtun á laugardagsmorgni í samstarfi við Hagkaup. Góðir gestir, skemmtileg tónlist og hinn vinsæli leikur, svaraðu rangt til að vinna. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0 Rgf6 8. Rg3 g6 9. b3 Bg7 10. Ba3 Bxf3 11. Dxf3 c6 12. c4 Dc7 13. Hfe1 0-0-0 14. Had1 Kb8 15. Bc1 Ka8 16. b4 h5 17. c5 Bh6 18. Bxh6 Hxh6 19. b5 g5 20. bxc6 Dxc6 21. Re4 Hg6 22. Meira
20. janúar 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

90 ára

Gísli Kristjánsson , skipstjóri, frá Móabúð, Grundarfirði, er 90 ára á morgun, sunnudaginn 21. janúar. Eiginkona hans er Lilja Finnbogadóttir. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Celine Dion aflýsir tónleikum vegna veikinda

Kanadíska söngkonan Celine Dion er að berjast við veikindi og hefur þurft að aflýsa fimm tónleikum í Las Vegas í mánuðinum. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Dr. Jakob Jónsson

Sr. Hans Jakob Jónsson, prestur í Hallgrímskirkju, fæddist á Hofi í Álftafirði 20.1. 1904. Foreldrar hans voru Jón Finnsson, prestur á Hofi í Álftafirði og Djúpavogi, og Sigríður Hansína Hansdóttir Beck húsfreyja. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. Meira
20. janúar 2018 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Finnst gaman að byggja, breyta og bæta

Ég nýt þess að vera á eftirlaunum,“ segir Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir, fyrrverandi námsráðgjafi og áfangastjóri í Menntaskólanum á Ísafirði, en hún á 70 ára afmæli í dag. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 591 orð | 3 myndir

Gömul handboltakempa með veiðidellu

Rúnar Gíslason fæddist í Reykjavík 20.1. 1948 og ólst upp í Hólmgarði í Bústaðahverfinu. Hann var sjö sumur í sveit á Skógum á Fellsströnd. „Þar bjuggu bræðurnir Áskell og Sigmundur Jóhannssynir, ásamt móður sinni, Júlíönu Sigmundsdóttur. Meira
20. janúar 2018 | Fastir þættir | 566 orð | 2 myndir

Hjörvar og Jóhann efstir á skákhátíð MótX

Öflug innanlandsmót: Skákþing Reykjavíkur 2018, Skákhátíð MótX Kópavogi og Skákþing Akureyrar 2018, eru komin á dágóðan rekspöl. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Jonas Brothers saman á ný?

Orðrómur er um að hinir vinsælu Jonas Brothers séu að sameinast á ný eftir að instagramreikningur þeirra var gerður virkur á dögunum. Bræðurnir Paul Kevin II, Joseph Adam og Nicholas Jerry Jonas stofnuðu popp- og rokkgrúppuna Jonas Brothers árið 2005. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 243 orð

Land var lagt í tröð

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Svæði afgirt fyrir fé. Í fjósinu ég hygg að sé. Hestakofi opinn er. Umferð gegnum túnið ber. Helgi Seljan á þessa lausn: Tröð ég hafði fyrir fé, í fjósi líka tröð ég sé. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Óþarfi er að „undirbúa sig undir heimsendi“. Það nægir að búa sig undir hann. En þeir sem þrá hann verða að játa að eftirspurn eftir honum er lítil, ekki „spurn eftir“. Því spurn hefur aldrei þýtt eftirspurn . Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 1388 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 164 orð

Nákvæmni. S-NS Norður &spade;DG4 &heart;1074 ⋄ÁG10753 &klubs;10...

Nákvæmni. S-NS Norður &spade;DG4 &heart;1074 ⋄ÁG10753 &klubs;10 Vestur Austur &spade;K8 &spade;10652 &heart;D2 &heart;963 ⋄82 ⋄D964 &klubs;DG87543 &klubs;92 Suður &spade;Á973 &heart;ÁKG85 ⋄K &klubs;ÁK6 Suður spilar 6G. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Nostalgía í leikfangaformi

Ég var að kíkja á Netflixið heima þegar ég rak augun í forvitnilegan heimildarmyndabálk sem hét „The Toys That Made Us“, sem fjallar um tilurð þekktustu leikfanga 20. aldarinnar. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 4 orð

Stöð 2 sport 2...

Stöð 2 sport... Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 362 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Sigríður Erla Ragnarsdóttir Sólveig Grímsdóttir 80 ára Guðrún Jóna Jónsdóttir Svanborg Lýðsdóttir 75 ára Árni Guðbjartsson Elías Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gísli Valur Einarsson Gunnar H. B Gunnlaugsson Helga St. Meira
20. janúar 2018 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Víkverji er ánægður með þá tísku að fólk sé farið að vera með lifandi plöntur í meira mæli á heimili sínu. Meira
20. janúar 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. janúar 1957 Samtök íþróttamanna kusu Vilhjálm Einarsson „íþróttamann ársins 1956“. Hann hafði unnið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum haustið áður. Meira

Íþróttir

20. janúar 2018 | Íþróttir | 252 orð

Alfreð klár í afar mikilvægan leik

Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu, snýr aftur í leikmannahóp Augsburg í dag þegar liðið sækir Borussia Mönchengladbach heim í afar mikilvægum leik í 19. umferð þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 897 orð | 2 myndir

Ákveðinn áfangi fyrir ÍR

Þá er Dominos-deildin hafin aftur eftir magnaða fimm daga bikarhátíð í Höllinni. Maður er hálfpartinn ennþá að jafna sig eftir þessa veislu. Það var margt sem gekk á, bæði neikvætt og jákvætt. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

„Ekki þannig að ég sé einhver titlasjúk kona“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég verð í hóp en ég get náttúrlega ekki neitt. Maður þarf alveg mánuð í það. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

„Miklu stærra batterí“

Barcelona Kristján Jónsson kris@mbl.is Aron Pálmarsson náði að koma sér fyrir ásamt fjölskyldunni í Barcelona áður en hann fór í EM-undirbúninginn með landsliðinu. Morgunblaðið spjallaði við hann um Barcelona í Split á dögunum. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Breytingar í Njarðvík

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Hallgrímur Brynjólfsson hafa komist að samkomulagi um að Hallgrímur láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Félagið tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Danir og Þjóðverjar í ágætri stöðu

Danir höfðu betur gegn Slóvenum, 31:28, í fyrsta leik liðanna í milliriðli 2 á Evrópumóti karla í handbolta í Króatíu. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann og staðan í hálfleik 16:14. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Höttur 102:94 Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla Valur – Höttur 102:94 Grindavík – Keflavík 85:60 Staðan: ÍR 141131184:111322 KR 141041191:109220 Haukar 141041274:112820 Tindastóll 141041198:107920 Njarðvík 14861190:117216 Grindavík 14861242:120316 Stjarnan... Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

EM karla í Króatíu MILLIRIÐILL 2: Þýskaland – Tékkland 22:19...

EM karla í Króatíu MILLIRIÐILL 2: Þýskaland – Tékkland 22:19 Slóvenía – Danmörk 28:31 Staðan: Danmörk 320183:784 Þýskaland 312072:694 Makedónía 211050:493 Spánn 210154:402 Tékkland 310262:812 Slóvenía 301277:811 Leikir á EM í dag: 17. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Enginn asi í þjálfaramálum

Guðmundur B. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

England B-deild: Derby – Bristol City 0:0 • Hörður Björgvin...

England B-deild: Derby – Bristol City 0:0 • Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn með Bristol. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Forystumenn HSÍ liggja „undir feldi“ þessa dagana og velta...

Forystumenn HSÍ liggja „undir feldi“ þessa dagana og velta fyrir sér næstu skrefum varðandi þjálfun karlalandsliðsins í handbolta. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Grindavík – Keflavík 85:60

Mustad-höllin, Dominos-deild karla, föstudag 19. janúar 2018. Gangur leiksins : 10:2, 13:8, 15:14, 17:17 , 23:20, 30:23, 34:23, 42:23 , 45:29, 55:33, 58:40, 62:44 , 68:50, 73:52, 80:56, 85:60 . Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Valshöllin: Valur – Selfoss L14 Ásgarður: Stjarnan – ÍBV l16 1. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Keflvíkinga vantaði alla frekju

Í Grindavík Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Grindavík vann nágranna sína í Keflavík stórt, 85:60, í viðureign liðanna í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöld. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Leikmenn 14. umferðar: Ryan Taylor (ÍR) og Hlynur Bæringsson...

Leikmenn 14. umferðar: Ryan Taylor (ÍR) og Hlynur Bæringsson (Stjörnunni) Þeir Hlynur og Taylor voru frábærir í sigrum sinna liða á fimmtudagskvöldið. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Loksins með besta liðið gegn Mexíkó

Ólafur Ingi Skúlason lék sinn fyrsta A-landsleik í knattspyrnu gegn Mexíkó í San Francisco í Kaliforníu í nóvember árið 2003. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Orri á leið í læknisskoðun

Valur og norska úrvalsdeildarfélagið Sarpsborg hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Orra Sigurði Ómarssyni, miðverði Íslandsmeistaranna. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ranieri vonast eftir Kolbeini í liðið

Læknisskoðun Kolbeins Sigþórssonar, leikmanns franska knattspyrnuliðsins Nantes, gekk nokkuð vel og hefur hann þegar hafist handa við næsta skref í endurhæfingarferli sínu og mun því verða sjáanlegri í herbúðum Nantes á næstunni. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 175 orð | 2 myndir

* Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu missir af...

* Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu missir af vináttulandsleik Íslands og Noregs sem fram fer á La Manga á Spáni á þriðjudaginn kemur. Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Valur – Höttur 102:94

Valshöllin, Dominos-deild karla, föstudag 19. janúar 2018. Gangur leiksins : 9:5, 13:15, 19:24, 24:28 , 26:33, 32:40, 37:40, 49:43 , 51:52, 62:62, 68:71, 76:75 , 82:78, 87:86, 93:88, 102:94 . Meira
20. janúar 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Vonast til að mæta í mars

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og leikmaður Fram, segir að endurhæfing og uppbygging gangi vel hjá sér. Hún sleit hásin í viðureign Fram og Stjörnunnar í Meistarakeppni HSÍ í byrjun september. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.