Greinar þriðjudaginn 20. mars 2018

Fréttir

20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð

Átök í loftslagsmálunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árni Bragason landgræðslustjóri segir það rétt sem komið hefur fram að samstarfið mætti vera betra innan loftslagshreyfingarinnar. Hart sé tekist á um takmarkaða fjármuni. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð

Á veiðum við Skagaströnd

Hoffellið SU frá Fáskrúðsfirði hefur síðustu daga verið eitt á loðnuveiðum og var í gær á Húnaflóa, nálægt landi fyrir norðan Skagaströnd. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bjarnarmessa í dag

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Björns Þorsteinssonar er efnt til Bjarnarmessu í Veröld – húsi Vigdísar í dag kl. 16.30. Björn var brautryðjandi í nútímasagnfræði á Íslandi og um langt skeið einn fremsti fræðimaður á sínu sviði. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Blaue Frau skapar femíníska útópíu

Finnski leikhópurinn Blaue Frau sýnir gagnvirku þátttökuleiksýninguna 35 x ég og nokkrar leikkonur í Rósenborg á Akureyri í dag og á morgun kl. 18 og 20 báða daga og í Tjarnarbíói 24. og 25. mars kl. 19 og 21. Meira
20. mars 2018 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Diplómati handtekinn fyrir vopnasmygl

Starfsmaður frönsku ræðismannsskrifstofunnar í Jerúsalem hefur verið handtekinn fyrir vopnasmygl. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Efla fræðslu um Addison

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stofnfundur Addison-samtakanna á Íslandi var haldinn fyrir skömmu. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 322 orð

Fékk ekki 60 leigubílaferðir á mánuði

Lögblindur maður í Vestmannaeyjum fær ekki greiddar sextíu leigubílaferðir á mánuði eins og hann fór fram á af bænum, samkvæmt úrskurði úrskurðarnefndar velferðarmála. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fjármálaáætlun ekki á tíma

Ekki var unnt að leggja fram tillögu um ríkisfjármálaáætlun á Alþingi í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir í starfsáætlun þingsins. „Okkur ber að skila fjármálaáætlun fyrir 1. apríl sem er páskadagur. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fundað um hljóðbækur

Fulltrúar Rithöfundasamband Íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda hafa fundað að undanförnu vegna deilu þeirra um hver hafi rétt til að framselja verk íslenskra höfunda til hljóð- og rafbókaáskriftarveitunnar Storytel. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Gagnlegur og góður fundur

Arnar Þór Ingólfsson Guðrún Erlingsdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að fundur hennar og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í gær hafi verið gagnlegur, góður og skemmtilegur. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gert við malbik á götum borgarinnar í veðurblíðu

Vorjafndægur verða í dag, nákvæmlega klukkan 16.15. Um þetta leyti er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jörðinni, og af því er nafnið dregið, segir á Stjörnufræðivefnum. Veðurblíðan að undanförnu minnir á að vorið er líka framundan. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Heimilisþrifin fylgi með íbúðunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar í Reykjavík hafa að undanförnu skoðað að bjóða þrif með nýjum íbúðum. Um er að ræða þéttingarreit í borginni. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð

Helmingur matvæla stóðst ekki kröfur

Um helmingur matvæla stóðst ekki kröfur í rannsókn um næringar- og heilsufullyrðingar á matvörum og fæðubótarefnum. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hugsjóna- og baráttufólk

Kvikmyndaleikarinn Christopher Reeve (f. 1952, d. 2004) var þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum um Superman. Hann lamaðist 1995 eftir fall af hestbaki. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Viðrun Fólk er duglegt við að fara út að ganga þegar glittir í vorið eins og gerir þessa dagana fyrir sunnan, þó að þurfi að klæða sig vel vegna lágs hitastigs. Þessi voru á ferð í... Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Launahækkun vegna kaupaukasamnings

Áskorun stjórnar VR um að almennt starfsfólk bensínstöðvarisans N1 fengi launahækkanir til samræmis við hækkun launa forstjóra félagsins, Eggerts Þórs Kristóferssonar, var felld með miklum meirihluta á aðalfundi félagsins sem fór fram nú síðdegis. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Lokametrar 13 milljarða loðnuvertíðar

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, áætlar að útflutningsverðmæti afurða úr 186 þúsund tonna loðnukvóta íslenskra skipa á vertíðinni geti numið um 13 milljörðum króna. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íslensku leiðinni

Grasrótin er að vakna varðandi leit að lækningu við mænuskaða og betri umönnun mænuskaddaðra, að sögn Auðar Guðjónsdóttur, stjórnarformanns Mænuskaðastofnunar Íslands. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Mótmæla 8 hæða nýbyggingu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarstjórn tekur í dag til lokaafgreiðslu tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hluta Skúlagötusvæðis. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að átta hæða hús verði reist á óbyggðri lóð á horni Skúlagötu og... Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Mætingin og námið sett meira í hendur nemenda

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ákveðið var að breyta skólasóknarreglum Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) um síðustu áramót með það að markmiði að nemendur tækju meiri ábyrgð á eigin námi. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Nefndarmeirihluti vill lækka strax í 16 ár

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð

Nemendur stjórna mætingu í skólann

Nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja ráða sjálfir hversu mikið þeir mæta í skólann upp að vissu marki. Ef fjarvistir fara yfir það er litið svo á að nemandi hafi sagt sig úr náminu. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nokkur árangur náðist á sáttafundi

„Nokkur árangur náðist á fundinum þó að ekki sé kannski hægt að tala um straumhvörf í því samhengi,“ sagði Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara (FF), að afloknum sáttafundi með samninganefnd ríkisins (SNR) í gær. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ný steinkápa á kirkjuna eftir skemmdarverk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Minjastofnun hefur úthlutað 2,5 milljónum króna til viðgerða á Akureyrarkirkju, en setja þarf nýja steiningu á suður- og austurhlið hennar eftir skemmdarverk sem unnin voru á guðshúsinu að næturlagi 4. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Óeining veikir slagkraft loftslagshreyfingarinnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Takmarkaðir fjármunir, skortur á heildstæðri stefnu um landnýtingu og innbyrðis barátta um fjármagn eiga þátt í að árangur Íslands í loftslagsmálum er undir væntingum. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð

Óvissa um hrefnuveiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki liggur fyrir hvort hrefnuveiðar verða stundaðar í sumar af hálfu IP-útgerðar. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Röng mynd Í grein um samræmd próf sem birtist í Sunnudagsblaði...

Röng mynd Í grein um samræmd próf sem birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina var meðal annars spjallað við Helgu Birgisdóttur kennara. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sjoppurekstur skilar litlu

Ekki er eftir miklum tekjum að slægjast í rekstri smáverslana olíufélaganna. Þetta er mat Snorra Jakobssonar, ráðgjafa hjá Capacent, eftir athugun á síðasta ársreikningi olíufélagsins Skeljungs. Olíufélögin reka smáverslanir á stöðvum sínum um land... Meira
20. mars 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skaut eldri systur sína í höfuðið

Þrettán ára stúlka frá Mississippi í Bandaríkjunum lést eftir að níu ára gamall bróðir hennar skaut hana í höfuðið með skammbyssu. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stuðningsfulltrúi í sálfræðimat

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið dómkvaddan sálfræðing til að framkvæma sálfræðimat á þroska og heilbrigðisástandi stuðningsfulltrúa sem er grunaður um kynferðisbrot gegn börnum. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Svipmyndir af samfélagi á Akureyri

Svipmyndir af samfélagi er yfirskrift síðasta Þriðjudagsfyrirlestrar vetrarins í Listasafninu á Akureyri sem fram fer í dag kl. 17. Meira
20. mars 2018 | Erlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Sýrlenskir uppreisnarhópar stunda nú gripdeildir í Afrin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tyrkneskar hersveitir náðu á sunnudag yfirráðum yfir borginni Afrin í norðvesturhluta Sýrlands. Tókst þeim því að hrekja á brott vopnaðar sveitir Kúrda (YPG). Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Taki næstu skref í #metoo

Formannaráð BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næstu skref í tengslum við #metoo-byltinguna. Þetta var niðurstaða fundar ráðsins í gær. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

Tengsl líklega á milli innbrota í gagnaver

Einn karlmaður situr enn í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að hrinu innbrota í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð í byrjun þessa árs. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tilboðum hafnað í vallarhús ÍR

Aðeins bárust tvö tilboð í byggingu nýs vallarhúss fyrir ÍR í Mjóddinni. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að hafna báðum tilboðunum sem bárust í verkið, þar sem þau reyndust töluvert yfir kostnaðaráætlun. Munck Íslandi ehf. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Um 13 milljarða útflutningsverðmæti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuvertíð er nánast lokið og aðeins eitt skip enn að veiðum. Meira
20. mars 2018 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Um 70 heimili sögð brunnin í Ástralíu

„Það versta er að líkindum yfirstaðið og veðurskilyrði að batna, en eyðileggingin er eitthvað sem allir eru að reyna að ná utan um núna,“ segir Shane Fitzsimmons slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastöðina 7 News Sydney í Ástralíu. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Útsýnið réð úrslitum

„Þið hjá borginni vogið ykkur að tala um andlegt heilbrigði þegar þið eruð að skipuleggja hryðjuverkin við Skúlagötu. Andlegt heilbrigði hverra? Þið munið rústa andlegu heilbrigði okkar sem búum á Skúlagötu 20. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Vilja komast hjá öðru útboði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur, segir borgina munu ræða við aðila sem sóttu útboðsgögn vegna strætóskýla. Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vilja lækka kosningaaldur í 16 ár fyrir kosningar í vor

Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, eða fimm nefndarmenn af níu, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, leggja til að frumvarp um lækkun kosningaaldurs í sveitarstjórnarkosningum úr 18 árum í 16 verði afgreitt sem lög á yfirstandandi... Meira
20. mars 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Öðlist kjörgengi 18 ára

Gagnrýnt hefur verið að ef lækka eigi kosningaaldur í 16 ár verði 16 og 17 ára einstaklingar um leið kjörgengir til sveitarstjórna þó að þeir séu ekki orðnir fjárráða fyrr en þeir ná 18 ára aldri. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2018 | Leiðarar | 729 orð

Danir búnir að fá nóg

Útvarpsmál enn steinrunnin hér Meira
20. mars 2018 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Hvers vegna bara þessi brot?

Af einhverjum ástæðum sá Helgi Hrafn Gunnarsson pírati ástæðu til að spyrja Sigríði Andersen dómsmálaráðherra út í skoðun hennar á því að „smávægileg fíkniefnabrot“ fari ekki á sakaskrá. Meira

Menning

20. mars 2018 | Tónlist | 512 orð | 4 myndir

Frá lungamjúkum þjóðlagapoppurum til hættulegra rapp-kóra

Þessi litla og saklausa hljómsveitakeppni er reyndar langt því frá að vera léttvæg fyrir íslenska menningu. Meira
20. mars 2018 | Kvikmyndir | 99 orð | 2 myndir

Grafhýsaræningi vinsæll

Mest sótta kvikmynd helgarinnar í bíóhúsum landsins var ævintýra- og hasarmyndin Tomb Raider en hana sáu um 3.800 manns. Meira
20. mars 2018 | Tónlist | 420 orð | 2 myndir

Hörkuspennandi vímukviða

Webern: Passacaglia Op. 1 (1908). Wagner: Wesendonck-Lieder (1858). Berlioz: Symphonie fantastique (1830). Karita Mattila S og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Fimmtudaginn 15. mars 2018 kl. 19:30. Meira
20. mars 2018 | Tónlist | 155 orð | 6 myndir

Kvöld einherjanna

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í kvöld verður þriðja tilraunakvöld hljómsveitakeppninnar Músíktilrauna haldið í Hörpu og hefst kl. 19.30. Fjórar hljómsveitir eru komnar áfram í úrslit og í kvöld bætast tvær við. Meira
20. mars 2018 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Sagði upp og svipti sig lífi

Sænskri fjölmiðlar hafa síðustu daga minnst Bennys Fredrikssons sem var lengi leikhússtjóri Borgarleikhússins í Stokkhólmi og stýrði síðan Menningarhúsinu svonefnda. Meira
20. mars 2018 | Tónlist | 833 orð | 4 myndir

Stjúpmömmur og rosknir teknóhundar

Hápunktur hátíðarinnar hjá nokkrum gestum var þó frekar óvæntur, þegar Björk gekk um sali Hörpu með höfuðskraut sem ekki er hægt að lýsa öðruvísi en mjög Bjarkarlegu og tók vel í beiðnir fólks um sjálfur með sér. Meira

Umræðan

20. mars 2018 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Aukinn meirihluti

Í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 greiddu tveir þriðju (66,9%) þeirra sem kusu með því að frumvarp stjórnlagaráðs yrði lagt til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

„Landspítalavæðing“ íslenska heilbrigðiskerfisins

Eftir Halldór Friðgeirsson: "Ég held það væri heillaráð að fara að skoða hvað borgar sig að byggja stóra spítala." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Fyrirsjáanlegur skortur á sjúkraliðum

Eftir Söndru Bryndísardóttur Franks: "Í mínum huga er það óásættanlegt að náminu sé frestað um eitt ár, því samfélagslegur ávinningur felst í því að námið hefjist sem fyrst." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Haraldur – á tímamótum – eða hvað?

Eftir Jón V. Jónmundsson: "Þú ert það glöggur maður að þú veist alveg að vandi landbúnaðarins hefur rekið í enn harðari hnút vegna þess að andstæðum sjónarmiðum fjölgar." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Í kjölfar metoo; mikilvægi verkferla

Eftir Þóru Sigfríði Einarsdóttur: "Enn og aftur beinist athyglin að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Ófriðarbál

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Það er í raun alveg makalaust hvernig fjölmiðlar hafa flutt fréttir af þessu máli." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Ríkisfjármálaáætlun, stórt framfaraskref í hagstjórn þjóðarinnar

Eftir Jón Atla Kristjánsson: "Þessi áætlun hefur það ótvíræða gildi, að í stað eins árs fjárlaga, er dregin upp mynd af ríkisfjármálunum til allt að 5 ára." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Samgöngumálin – og lausnirnar tvær

Eftir Geir R. Andersen: "Samgöngur eru ekki lengur svipur hjá sjón á Íslandi síðan farþegasiglingar kringum landið lögðust af fyrir áratugum." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Valdamesti maður landsins villtur og fastur í afdölum

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Það er ljóst af þessum samanburði að það ríkir alls engin sérstök spenna í hagvexti hér sem réttlætir 4,25% stýrivaxtaákvörðun 14. marz sl." Meira
20. mars 2018 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Vinur minn Haukur

Eftir Lárus Pál Birgisson: "Ég hef heyrt út undan mér hvað hún Eva okkar, móðir Hauks, sé nú sterk og hvað allir eru samhentir um að vera sterkir og finna Hauk. Sannleikurinn er hinsvegar sá að við brotnum daglega undan vanmætti okkar." Meira

Minningargreinar

20. mars 2018 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel fæddist 29. júní 1957 í Skála á Skagaströnd. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. febrúar 2018. Foreldrar Axels voru Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, f. 2.8. 1931, d. 6.3. 2007, og Hallgrímur V. Kristmundsson, f. 1.11. 1923, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 4855 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Pálmason

Bjarni Þór Pálmason fæddist í Reykjavík 21. október 1991. Hann andaðist á Landspítalanum 11. mars 2018. Foreldrar hans eru Pálmi Kristinsson verkfræðingur, f. 12.5. 1957, og Salome Tynes flugfreyja, f. 31.5. 1961. Bjarni var ókvæntur og barnlaus. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

Björg Guðrún Pétursdóttir

Björg Guðrún Pétursdóttir fæddist á Blönduósi 22. febrúar 1952. Hún lést 11. mars 2018 á lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir stutt veikindi. Foreldrar Bjargar voru Pétur Hafsteinsson, bóndi og félagsmálafrömuður með meiru, f. 13.3. 1924, d. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 5470 orð | 1 mynd

Björgúlfur Ólafsson

Björgúlfur Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1961. Hann lést á Landspítalanum 9. mars 2018. Foreldrar hans eru Bergljót Ólafs, f. 19. ágúst 1938, d. 23. mars 2014, og Ólafur Björgúlfsson, f. 25. september 1935. Systur Björgúlfs eru Kristín, f. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 17. september 1997. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 6. mars 2018. Foreldrar hans eru Brynja Jónsdóttir lyfjatæknir, f. 1. ágúst 1972, og Sigurbjörn Einarsson viðskiptafræðingur, f. 9. október 1971. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 880 orð | 2 myndir

Erna R. Sigurgrímsdóttir og Ingibjörg Sigurgrímsdóttir

Erna R. Sigurgrímsdóttir fæddist 29. júní 1938 í Reykjavík. Hún lést 28. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Valgerður Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1914, d. 8. mars 1993, og Sigurgrímur Grímsson verkstjóri, f. 22. júlí 1912, d. 16. ágúst 1992. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Hjörleifur Bergsteinsson

Hjörleifur Bergsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. júní 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, Hlíðarhúsum 7, 20. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Ísleifsdóttir, f. 16.12. 1904, d. 18.1. 1999, og Bergsteinn Hjörleifsson, f. 1.4. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sverrisdóttir

Ingibjörg Sverrisdóttir fæddist 5. september 1926. Hún lést 5. mars 2018. Útför Ingibjargar fór fram 13. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Ingunn Sighvatsdóttir

Ingunn Sighvatsdóttir fæddist að Tóftum í Stokkseyrarhreppi 7. maí 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 21. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Sighvatur Einarsson, f. 8.11. 1900, d. 7.2. 1991, og Guðbjörg Halldóra Brynjólfsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Jón Wayne Wheat

Jón Wayne Wheat fæddist í Carthage í Missouri í Bandaríkjunum 17. mars 1954. Hann lést 4. mars 2018 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru hjónin Johnnie Russel Wheat og Lorene Lucile Wheat og eru þau látin. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist 29. október 1952. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. febrúar 2018. Foreldrar: Anna Magnúsdóttir, f. 10. des. 1920, d. 23. des. 2010, og Guðmundur Pálsson, f. 11. júní 1928, d. 19. jan. 1999. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Matthildur Valdís Elíasdóttir

Matthildur Valdís Elíasdóttir fæddist 21. mars 1923 á Elliða í Staðarsveit, Snæfellsnesi. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Elías Kristjánsson frá Lágafelli, f. 29. júlí 1880, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Torfhildur Steingrímsdóttir

Torfhildur Steingrímsdóttir fæddist 30. desember 1928. Hún lést 7. mars 2018. Sálumessa var sungin 13. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2018 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Þorgerður Karlsdóttir

Þorgerður Karlsdóttir fæddist 20. maí 1928. Hún lést 26. febrúar 2018. Útför Þorgerðar fór fram 10. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Árshækkun byggingarvísitölunnar 5,4%

Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 5,4% á síðastliðnum 12 mánuðum. Vísitalan hækkaði um 0,1% á milli febrúar og mars og mældist 137,0 stig í þessum mánuði. Meira
20. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Eiginfjárstaða ÍLS batnar

Íbúðalánasjóður skilaði 1,4 milljarða króna afgangi á síðasta ári. Til samanburðar var hagnaður sjóðsins 4,3 milljarðar á árinu 2016. Meira
20. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Ekki eftir miklu að slægjast í smábúðum olíufélaganna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
20. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Hagnaður Snæbóls 1,8 milljarðar í fyrra

Eignarhaldsfélagið Snæból hagnaðist um tæplega 1,8 milljarða króna á síðasta ári. Það er heldur minni hagnaður en á árinu 2016 þegar hagnaður nam 2,4 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

20. mars 2018 | Daglegt líf | 588 orð | 4 myndir

Ákvað ungur að sinna öryggismálum

Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir að björgunar- og almannavarnastörf séu honum í blóð borin og lítið annað komið til greina eftir að hann 6 ára gamall upplifði eldgosið á Heimaey og uppbygginguna í kjölfarið. Meira
20. mars 2018 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Fróður maður í hávegum hafður

Hin árlega Sæmundarstund fer fram kl. 13 - 13.30 í dag, þriðjudaginn 20. mars, bæði við styttuna af Sæmundi fróða fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands og á Háskólatorgi. Meira
20. mars 2018 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Jóga fyrir litlu krílin og pabba þeirra líka

Jógasetrið býður upp á ókeypis kynningartíma í pabbajóga kl. 14-15.15, föstudaginn 23. mars, á meðan pláss leyfir. Pabbarnir gera jóga ásamt 4ra til 12 mánaða börnum sínum og jafnframt ýmsar æfingar til styrkingar og tengsla. Meira
20. mars 2018 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Konan sem át fíl og grenntist

Margrét Guðmundsdóttir, málfræðingur og höfundur bókarinnar Konan sem át fíl og grenntist (samt), heldur erindi kl. 17.30 í dag, þriðjudaginn 20. mars í Bókasafni Garðabæjar. Líkt og margir hafði Margrét árum saman reynt að léttast. Meira
20. mars 2018 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Tansanía í máli og myndum

Fuglavernd hefur fengið Helga Guðmundsson, leiðsögumann, til að sýna myndir og segja frá ferð sem hann fór ásamt bróður sínum til Tansaníu í fyrra. Viðburðurinn verður haldinn kl. 20 til 22 í kvöld, þriðjudaginn 20. mars, í sal Arionbanka, Borgartúni... Meira
20. mars 2018 | Daglegt líf | 201 orð | 2 myndir

Utangarðs er andsvar við vestrænni neyslumenningu

Misbrigði III: Utangarðs, er yfirskrift tískusýningar sem 2. árs nemar í fatahönnun í Listaháskóla Íslands efna til kl. 19, á morgun, miðvikudaginn 21. mars, í Flóa í Hörpunni. Húsið verður opnað kl. 18.30. Meira

Fastir þættir

20. mars 2018 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. a4 exd4 7. Rxd4...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. a4 exd4 7. Rxd4 Re5 8. Bb3 O-O 9. O-O Bd7 10. h3 a6 11. a5 c5 12. Rf3 Rc6 13. Bf4 Rxa5 14. Bxd6 Rxb3 15. cxb3 Be6 16. Bxe7 Dxe7 17. Dc2 Hfd8 18. Had1 h6 19. Rd2 b5 20. f4 c4 21. bxc4 Dc5+ 22. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Á toppnum árið 1971

Á þessum degi árið 1971 fór söngkonan Janis Joplin í toppsæti bandaríska smáskífulistans með lagið „Me and Bobby McGee“. Lagið var samið af Kris Kristofferson og Fred Foster og hljómaði upprunalega með tónlistarmanninum Roger Miller. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson sagnfræðiprófessor fæddist að Þjótanda í Villingaholtshreppi 20.3. 1918. Þótt hann fæddist á Suðurlandi var hann í raun af þekktum húnvetnskum ættum, sonur Þorsteins Björnssonar, kaupmanns og frumbýlings á Hellu á Rangárvöllum, og... Meira
20. mars 2018 | Fastir þættir | 176 orð

Drottningin falin. A-NS Norður &spade;KG763 &heart;ÁD5 ⋄1087...

Drottningin falin. A-NS Norður &spade;KG763 &heart;ÁD5 ⋄1087 &klubs;D7 Vestur Austur &spade;109 &spade;D4 &heart;K10976 &heart;82 ⋄54 ⋄ÁG9632 &klubs;10983 &klubs;642 Suður &spade;Á852 &heart;G43 ⋄KD &klubs;ÁKG5 Suður spilar 6&spade;. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Fyrsta kattakaffihús landsins

Eigendur fyrsta kattakaffihúss landsins komu í heimsókn í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100. Með þeim í för var einn af íbúunum, Fabio, sem er 10 ára fress. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Helga Steinþórsdóttir

40 ára Helga ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk BEd.-prófi frá KHÍ og er grunnskólakennari við Hlíðaskóla í Reykjavík. Dætur: Júlía, f. 2003; Laufey, f. 2006, og Katla, f. 2012. Foreldrar: Laufey Jóhannsdóttir, f. Meira
20. mars 2018 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Jóga- og smíðakennari og Thai Yoga nuddari

Hildur Gylfadóttir, jóga- og smíðakennari, á 50 ára afmæli í dag. Hún rekur ásamt fleiri Yogasmiðjuna. „Við bjóðum upp á fjölbreytta heilsurækt fyrir líkama og sál, t.d. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 44 orð

Málið

Það er gömul hótfyndni hvort átt sé við efri eða neðri helminginn með „helmingur nemenda“. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 22 orð

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum...

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér.“ (Lúkasarguðspjall 9. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Óþægilega góður sjónvarpsþáttur

Ég veit ekki hvort til er heiti á tilfinningunni sem maður fær þegar persónur í sjónvarpi eða bíómyndum gera hluti sem manni finnst óþægilegt að verða vitni að. Meira
20. mars 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthías Karl Ísfeld Jóhannesson fæddist 2. mars 2017 kl...

Reykjavík Matthías Karl Ísfeld Jóhannesson fæddist 2. mars 2017 kl. 15.03. Hann vó 4.170 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Marý Ísfjörð Heiðarsdóttir og Jóhannes Ísfeld Eggertsson... Meira
20. mars 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Sigrún Hlín Sigurðardóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í íslensku við HÍ og BA-prófi í myndlist við LHÍ og er að vinna í textíl og við skriftir og vinnur með IYFAC. Maki: Friðgeir Einarsson, f. 1981, rithöfundur og sviðslistamaður. Sonur: Tómas, f. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 601 orð | 3 myndir

Síld á Raufarhöfn og hjúkrun á Skaganum

Ásthildur Einarsdóttir fæddist í Búðinni á Raufarhöfn 20.3. 1933 og ólst þar upp til 19 ára aldurs. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Soffía Júnía Gunnlaugsdóttir

40 ára býr á Akureyri, lauk kennaraprófi og er leikskólakennari á Tröllaborgum. Maki: Sumarliði Guðmar Helgason, f. 1974, lausnastjóri og tónlistarmaður. Börn: Gunnlaugur Orri, f. 2000; Hákon Helgi, f. 2003, og Bríet Sunna, f. 2010. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Adda Geirsdóttir 85 ára Friðrik Áskell Clausen Hörður Þormar Jóhannes Brandsson Rafn Heiðar Þorsteinsson Ragnar Ásmundsson Sigurbirna Hafliðadóttir 80 ára Ólafía Bjarney Ólafsdóttir 75 ára Ágúst Guðjónsson Brynjar Viborg Guðrún Gyða Sveinsdóttir... Meira
20. mars 2018 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Er Theresa May, forsætisráðherra Breta, á sama báti og Makbeð, það er á valdi afla sem hún hefur enga stjórn á sjálf? Meira
20. mars 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. mars 1759 Ákveðið var að reisa fangelsi við sunnanverðan Arnarhól í Reykjavík og var byggingu þess lokið veturinn 1770-1771. Í fangelsinu voru allt að fjörutíu fangar. Meira
20. mars 2018 | Í dag | 272 orð

Þrjár limrur með hækkandi sól

Hér eru þrjár limrur eftir Helga R. Einarsson, – fyrst er „Sleggjan“: Uggandi' á sleggjuna starð 'ann , en steinhissa fyrst þó varð ' ann er ástin hans eina hin einlæga Steina brosandi með henni barð 'ann. Meira

Íþróttir

20. mars 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Bræðurnir missa báðir af Íslandi

Mexíkóar hafa vegna meiðsla misst þrjá leikmenn út úr leikmannahópi sínum fyrir vináttulandsleikinn í fótbolta gegn Íslandi í San Francisco í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardags. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Stjarnan – ÍR...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Stjarnan – ÍR 64:57 *Staðan er 1:1. Njarðvík – KR 66:91 *Staðan er 2:0 fyrir KR. 1. deild karla Umspil, undanúrslit, annar leikur: Snæfell – Hamar 89:104 *Staðan er 2:0 fyrir Hamar. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ég kvíði einu varðandi heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Rússlandi í...

Ég kvíði einu varðandi heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Rússlandi í sumar. Ég kvíði engu varðandi íslenska landsliðið. Það mun örugglega standa fyrir sínu og vekja athygli – sama hvernig allt saman fer inni á vellinum. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 253 orð

Geir úr leik í 6-8 mánuði

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson fer í aðgerð á ökkla öðrum hvorum megin við næstu helgi vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með Cesson-Rennes í frönsku 1. deildinni í síðasta mánuði. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Góð tilfinning fyrir leiknum

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Slóvenar stóðu sig vel á HM í desember og unnu meðal annars Frakka í riðlakeppninni. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 100 orð

Hamar stefnir í úrslitin

Hamar úr Hveragerði á alla möguleika á að leika til úrslita um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur á Snæfelli, 104:89, í Stykkishólmi í gærkvöld. Hamar er kominn í 2:0 og þarf einn sigur enn til að vinna einvígið. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 366 orð | 4 myndir

* Hörður Björgvin Magnússon , landsliðsmaður í knattspyrnu, varð ekki...

* Hörður Björgvin Magnússon , landsliðsmaður í knattspyrnu, varð ekki fyrir alvarlegum meiðslum í leik Bristol City og Ipswich í ensku B-deildinni á laugardaginn, eins og óttast var. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

KA er einum sigri frá úrslitaeinvíginu

KA náði í gærkvöld undirtökum á ný í einvíginu við Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki með því að vinna þriðja leik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri, 3:1. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: TM-höllin: Keflavík – Haukar (0:1) 19.15 Mustadh.: Grindavík – Tindast. (0:1) 19.15 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: Ármann – Hamar 20. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla B-deild, 1. riðill: Augnablik – Ægir 2:1 KFG...

Lengjubikar karla B-deild, 1. riðill: Augnablik – Ægir 2:1 KFG – Vestri 4:0 *Kári 9, KFG 9, Vestri 6, Augnablik 3, Ægir 0, Berserkir 0. B-deild, 2. riðill: Grótta – Reynir S 3:0 *Grótta 12, KH 6, Víðir 6, KV 3, Reynir S. 3, Sindri 0. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 50 orð

Lyon á bann yfir höfði sér

Franska knattspyrnufélagið Lyon er að öllum líkindum á leiðinni í bann frá Evrópukeppni eftir ólæti stuðningsmanna fyrir leikinn gegn CSKA Moskvu í Evrópudeildinni. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 939 orð | 2 myndir

Með báðum liðum sama daginn

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Meistararnir voru í meistaragírnum

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 66:91

Njarðvík, 8-liða úrslit karla, annar leikur, mánudag 19. mars 2018. Gangur leiksins : 8:8, 10:13, 10:22, 14:30, 16:33, 22:44, 25:50, 33:56 , 37:62, 43:64, 48:69, 55:71, 57:78, 59:82, 61:88, 66:91 . Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Ragnhildur byrjaði vel

Kylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir byrjar háskólaferilinn með Eastern Kentucky-keppnisliðinu með miklum látum, en hún sigraði á Pinehurst Intercollegiate-mótinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Stjarnan jafnaði með varnarleik

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Stjarnan vann torsóttan en sætan sigur á ÍR, 64:57, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍR 64:57

Ásgarður, 8-liða úrslit karla, annar leikur, mánudag 19. mars 2018. Gangur leiksins : 4:3, 11:5, 15:5, 21:7, 23:14, 25:20, 27:27, 31:36 , 33:38, 35:42, 37:44, 43:48 , 45:51, 47:52, 59:52, 59:55, 61:57, 64:57 . Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 542 orð | 7 myndir

Stjörnumenn leita logandi ljósi að tveimur þjálfurum

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar leita nú logandi ljósi að þjálfurum fyrir bæði meistaraflokks karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil. Meira
20. mars 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Tuttugu stig hjá Martin gegn toppliði

Martin Hermannsson var enn og aftur í aðalhlutverki hjá Chalons-Reims í frönsku A-deildinni í körfuknattleik í gærkvöld þegar liðið tapaði afar naumlega fyrir toppliðinu Le Mans á heimavelli, 75:76. Gestirnir skoruðu sigurkörfuna á síðustu sekúndunni. Meira

Bílablað

20. mars 2018 | Bílablað | 662 orð | 1 mynd

Aðrar reglur gilda á breskum hringtorgum

Veturinn er senn á enda og eflaust að marga lesendur langar taka stefnuna á Bretland í sumarfríinu til að njóta góðs af veiku pundi, fara í bíltúr um fögur sveitahéruðin, og upplifa þá skemmtilegu skelfingu sem fylgir því að aka röngum megin á veginum. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 338 orð | 3 myndir

Alpine A110 í máli og myndum

Að sitja undir stýri á góðum bíl er með því skemmtilegra sem finna má sér til dægradvalar, um það er ekki deilt. Stundum er þó allt í lagi að finna sér einhverja tilbreytingu, eins og til dæmis að gleyma sér með góða bók. Um fallega bíla. Til dæmis. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

„Tómur“ tankur dugar mislangt

Flestum ökumönnum er meinilla við að sjá aðvörunarljósið um að bensíntankurinn sé að tæmast birtast á ferð. Ætti maður að stoppa á næstu stöð eða þeirri þarnæstu? Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 810 orð | 7 myndir

Einn sá flottasti frá Jaguar

+ Útlit, innrétting, afl – Hörð fjöðrun, hátt verð þegar aukahlutir bætast við Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 946 orð | 14 myndir

Flugtak fljúgandi bíla í Genf

Fljúgandi bílar hafa eiginlega einungis verið til í kvikmyndum þar sem brellum er hægt að beita til að upphefja óraunveruleikann. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Ford ætlar sér fram úr Toyota

Ford ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þvert á móti hefur bandaríski bílrisinn sett sér sem markmið að taka fram úr Toyota í sölu tvinnbíla í Bandaríkjunum þegar á árinu 2021. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 497 orð | 4 myndir

Formúlubílar með „geislabaug“

Aðeins eru 13 dagar til þess að ný keppnistíð hefst í formúlu-1. Óvenjuleg viðbót á bílunum birtist er liðin sviptu þá hulum nýverið. Þar er um að ræða hjálmhlíf til að verja ökumenn við fljúgandi braki og í veltu. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 368 orð | 1 mynd

Formúlufreyjur sjást ekki meir

Þær hafa gengið undir ýmsum heitum; bílskúrssprund, regnhlífasnótir, nafnspjaldsfeimur svo eitthvað sé nefnt og hafa verið til prýði á mótum í formúlu-1. Nú heyrir það sögunni til. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 495 orð | 2 myndir

Hvað með Reykjavík Grand Prix?

Ef fólk óttast að urgið í vélunum styggi endurnar á tjörninni og hljóðið berist inn á borgarstjórnarfund í ráðhúsinu er hægt að halda Formúlu-E keppni í stað Formúlu-1. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 149 orð | 2 myndir

Hverju mun Ford Bronco 2020 líkjast?

Spennustig þeirra sem þrá endurkomu Ford Bronco af öllu hjarta nálgast nú hættumörk enda laumar markaðsdeildarfólkið hjá Ford reglulega út molum til að halda munnvatnsframleiðslunni í gangi, myndum og texta. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Hyggjast leigja dekkin

Dekkjafyrirtækið Continental hefur lengi stundað framleiðslu og sölu á bíldekkjum. Þáttaskil eru að verða í starfseminni því fyrirtækið ætlar að hefja útleigu á dekkjum. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Hætta eykst í hlutfalli við takthraða

Rannsókn sem gerð var af fyrirtæki sem stundar viðskipti með einkanúmer hefur leitt í ljós, að tónlist í akstri geti dregið úr akstursöryggi. Þannig voru 45% tónlistar á vinsældalistum talin geta dregið úr öryggi ökumanns og þar með farþega. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 154 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar Jaguar Land Rover vígðar

Bifreiðaumboðið BL hefur tekið nýjar höfuðstöðvar Jaguar Land Rover við Hestháls í notkun. Var fjölmenni gesta á fyrsta formlega opnunardeginum sl. laugardag. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 15 orð

» Jaguar E-Pace sportjeppinn er með þeim best heppnuðu í sínum flokki á...

» Jaguar E-Pace sportjeppinn er með þeim best heppnuðu í sínum flokki á markaðnum... Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 970 orð | 7 myndir

Jeppar með sportbílagen

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árið 2002 reið Porsche á vaðið með Cayenne. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 613 orð | 5 myndir

Litli bróðir leggur í'ann

+ Flott útlit, akstur á möl – Óspennandi efnisval í innréttingu Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 340 orð | 1 mynd

Mikilvægt að auka drægi og fjölga rafbílum

Samkvæmt franskri rannsókn Evrópsku loftslagsstofnunarinnar og aðila í bílaiðnaði hafa 100% rafbílar tvisvar til þrisvar sinnum minni útblástur gróðurhúsalofttegunda í för með sér á líftíma sínum en dísil- og bensínbílar, jafnvel að teknu tilliti til... Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 867 orð | 8 myndir

Mitsubishi minnir á sig

+ Snerpa í akstri, staðalbúnaður – Sérkennilega hannaður afturendi Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 136 orð | 1 mynd

Nissan Leaf tilnefndur grænastur

Hinn nýi og breytti Nissan Leaf er í undanúrslitum ásamt tveimur öðrum bílum um titilinn heimsins grænasti bíll 2018. Það var 75 manna dómnefnd sem valdi bílana sem keppa til úrslita en hún gerði grein fyrir vali sínu á bílasýningunni í Genf. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 367 orð | 1 mynd

Ríkið kaupi dísilbílana til baka

Dísilbílar losa mikið af rykögnum og nituroxíði sem hættulegt getur verið að anda að sér. Einkum geta loftgæði verið léleg í borgum og öðru þéttbýli. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Sá vinsælasti fær öflugri aflrás

Mest seldi rafbíll Evrópu um árabil, Renault Zoe, verður senn enn öflugri og langdrægari. Zoe kom fyrst á götuna 2012 og hefur nokkrum sinnum verið uppfærður á þeim tíma. Nýjasta endurbótin mun gera Zoe sprækari, að sögn Renault. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 248 orð | 2 myndir

Smurolíur í meira en 45 ár

N1 hefur nú samið við framleiðendur COMMA um dreifingu á smurolíum og efnavöru frá Comma. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Toyota vill smíða billegri rafbíla

Toyota er að þróa segla í rafbílamótora þar sem innihaldið af hinu fágæta jarðefni neódým, sem er frumefni úr hópi lanþaníða, er helmingi minna en áður. Í staðinn verður öðrum og ódýrari jarðmálmum bætt við, að sögn talsmanna Toyota. Meira
20. mars 2018 | Bílablað | 122 orð | 2 myndir

Þeir ódýru bremsa vel

Öryggi er ekki endilega ógnað þótt menn kaupi sér litla og ódýrari bíla fremur en stóra og dýra. Til að skoða þetta gerðu tæknimenn franska bílaritsins Auto Plus athuganir á bremsugetu 20 bíla sem kosta undir 12.000 evrum komnir á götuna í Frakklandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.