Greinar laugardaginn 24. mars 2018

Fréttir

24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

100 þúsund manns borða í opinberum mötuneytum

Ætla má að hátt í 150 þúsund manns eigi reglulega kost á að borða í mötuneytum á vegum hins opinbera. Ef miðað er við að tveir þriðju þeirra noti fríðindin borða um 100 þúsund manns í opinberum mötuneytum. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Allt að 57% munur á verði páskaeggja

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á páskaeggjum og páskamat í matvöruverslunum 20. mars síðastliðinn. Bónus var oftast með lægsta verðið á páskaeggjum, í 28 tilfellum af 32, en dýrustu eggin var oftast að finna í Hagkaup eða í 19 af 32 tilfellum. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð

Arnarlax brást rétt við tjóni

Matvælastofnun telur að ekki hafi verið hægt að koma í veg fyrir það tjón sem varð í sjókvíum Arnarlax í Arnarfirði og Tálknafirði í síðasta mánuði og að viðbrögð hafi verið við hæfi, miðað við aðstæður. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Aukin skattbyrði lægstu launa '16 - '17

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skattbyrði þeirra tekjulægstu hélt áfram að aukast á árunum 2016 og 2017 en því var þveröfugt farið hjá hinum tekjuhæstu. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Árið fer rólega af stað

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það hefur dregið nokkuð úr fjölda þeirra sem koma frá þeim ríkjum sem voru efst á blaði í fyrra og hittifyrra. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

„Við hræðumst ekki Rússa“

Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Staðan í heimsmálunum eins og hún er í dag er frekar óstöðug. Ekki einungis vegna Eystrasaltsríkjanna og Rússlands heldur einnig meðal annars vegna Sýrlands, Tyrklands, Norður-Kóreu og Kína. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Bergþór Morthens opnar sýninguna Rof

Rof nefnist sýning sem Bergþór Morthens opnar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15. Sýningarstjóri er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Breyttur kynferðisbrotakafli

Alþingi samþykkti í gær lagabreytingu á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga með 48 atkvæðum gegn engu. Einn sat hjá. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Búast við hörðum deilum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðalfundur verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju sem haldinn var sl. fimmtudag á Akureyri mótmælir harðlega í ályktun ,,þeirri stéttaskiptingu og siðblindu sem skekur þjóðfélagið í dag. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 768 orð | 3 myndir

Bæta á skipulag og menntun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í fyrsta lagi er hægt að svara fyrirsögn greinarinnar afdráttarlaust neitandi, matsmannakerfið er ekki ógnun við réttaröryggi. Hins vegar er hægt að taka undir ýmislegt í greininni. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Deiliskipulag Vesturlandsvegar tilbúið

Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg er tilbúið og á síðasta fundi borgarráðs var samþykkt að auglýsa það. Nýtt deiliskipulag er forsenda þess að hægt verði að breikka veginn, eins og hávær krafa hefur verið um. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Dómstóll um endurupptöku

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Endurupptökudómur kemur í stað endurupptökunefndar, nái nýtt frumvarp Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra fram að ganga en frumvarpið lagði hún fram á Alþingi í gær og hyggst mæla fyrir því strax eftir páska. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Dæmdur í fjögurra ára fangelsisvist fyrir nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri, Þórð Juhasz, í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað 14 ára stúlku 2016. Henni á hann einnig að greiða 1,6 milljónir króna í bætur, auk vaxta. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Ungur maður notaði góða veðrið á dögunum til að æfa knattfimi sína í Lækjargötu og fórst það... Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð

Einstefna í Þingholtunum var samþykkt

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur lagt til að Týsgata verði einstefna frá Skólavörðustíg til suðvesturs og að Þórsgata, milli Týsgötu og Óðinsgötu, verði einstefna frá Týsgötu til norðvesturs. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Eistar efla varnir vegna Rússanna

Aukin hernaðarumsvif Rússa nærri landamærum ríkja sem liggja að Rússlandi í vestri þýða að Eistar efla nú varnir sínar. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Engan skúr að fá fyrir karla

„Það hefur reynst erfitt að finna húsnæði. Húsnæðismarkaðurinn er eins og allir vita og því höfum við reynt að þrýsta á bæjaryfirvöld um að útvega okkur húsnæði. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Fái tækifæri til að mynda eigin skoðanir

Rakel Sól Pétursdóttir, sem varð 16 ára í vikunni og situr í ráðgjafarhópi hjá Umboðsmanni barna, segist í samtali við Morgunblaðið ekki hlynnt því að lækka kosningaaldurinn í 16 ár. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Flestir hælisleitendur nú frá Írak

Hælisleitendum frá Makedóníu og Georgíu, löndum sem flestir voru frá sem óskuðu hælis á Íslandi í fyrra og hittifyrra, fækkar. Á tveimur fyrstu mánuðunum í ár voru umsóknir um hæli 95. Flestar voru frá Írökum, samtals 16, og 13 frá Albönum. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Hrólfur næst í Hörpu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðasti vinnudagur Hrólfs Jónssonar hjá Reykjavíkurborg var í gær. Hann komst á starfslokaaldur samkvæmt 95 ára reglunni (35 ára starfsaldur + lífaldur) fyrir nokkru og ætlar að snúa sér að ráðgjöf og tónlist. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Innlifun á sigurstundu í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ bar sigur úr býtum í úrslitaþætti spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, á RÚV í gærkvöldi. Meira
24. mars 2018 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Íslamisti varð þremur mönnum að bana

Árásarmaður varð að minnsta kosti þremur mönnum að bana og særði sextán, þar af tvo alvarlega, þegar hann stal bíl og tók fólk í gíslingu í sunnanverðu Frakklandi í gær. Ríki íslams, samtök íslamista, lýsti árásinni á hendur sér. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kosningalög óbreytt um sinn

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur mikilvægt að þingið hlusti á viðvörunarorð sérfróðra aðila áður en lög um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórnarkosninga verði samþykkt. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Kostar 5 milljónir að skera úr ágreiningi um 950 þúsund

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég efast um að við hér séum þau einu sem rýna ekki í hverja einustu línu á hverri blaðsíðu á 40 blaðsíðna og flóknum símareikningi sem kemur mánaðarlega. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 620 orð | 4 myndir

Leggja rækt við glæsta sögu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Leiguverð í Seljahlíð mun hækka mjög mikið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Leyndur galli í lóð við Keilugranda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að veita Búseta 50 milljón króna afslátt af kaupverði lóðarinnar Keilugranda 1 í Vesturbænum. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Loksins var tekið tilboði í göngubrú

Vegagerðin hefur ákveðið að taka tilboði Skrauta ehf. í Hafnarfirði í gerð göngubrúar yfir Breiðholtsbraut við Norðurfell í Reykjavík. Þetta er þriðja tilraunin sem gerð er til að fá þessa göngubrú smíðaða. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Málið tekið alla leið og verkfallsboðun er í umræðunni

„Við munum herða á kröfum okkar og nú er svo komið að framhaldsskólakennarar ræða í fullri alvöru að boða verkfall. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð

Menntaður víða í Evrópu

Riho Terras hefur verið yfirmaður herafla Eistlands frá því í desember 2011 en áður gegndi hann meðal annars stöðu formanns herráðs eistneska hersins um tíma. Hann er fæddur árið 1967 í borginni Kohtla-Järve í norðausturhluta landsins. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Mozartmaraþonið í Hannesarholti

Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með tónleikaröðinni Mozartmaraþoni þar sem hún flytur öll verk Mozarts fyrir fiðlu og píanó. Aðrir tónleikar raðarinnar af níu alls verða í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 12.15. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð

Óánægjuframboð í Eyjum?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ókeypis verður í Hvalfjarðargöngin í september

Innheimtu veggjalda í Hvalfjarðargöngum mun að öllum líkindum ljúka síðari hluta september á þessu ári. Frá þessu var greint í gær á aðalfundi Spalar ehf. sem á og rekur göngin. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 866 orð | 2 myndir

Óvíst um lækkun kosningaaldurs

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Umræðu um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórnarkosninga í 16 ár var frestað á Alþingi í gærkvöldi. Flutningsmenn frumvarpsins voru úr öllum flokkum sem eiga sæti á þingi. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Páskahlé markar lok vetrarþings

Páskahlé er hafið á Alþingi Íslendinga og kemur þing saman á ný mánudaginn 9. apríl. Páskahléið markar lok vetrarþings samkvæmt þingsköpum og upphaf vorþings. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Rangt að taka sæti með klofning að baki

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það voru skiptar skoðanir í miðstjórn Alþýðusambands Íslands um þá ákvörðun sem tekin var sl. miðvikudag að ASÍ tæki ekki sæti í Þjóðhagsráði. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Sáu 50 fuglategundir á vötnum og mýrlendi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ýmsar breytingar má lesa út úr skýrslu um talningu á fuglum á helstu vötnum og mýrlendi í Garðabæ í fyrra. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Siggi á sígildum sunnudegi í Hörpu

Strokkvartettinn Siggi kemur fram á sígildum sunnudegi í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 17. Á efnisskránni eru verk eftir Alfred Schnittke, Sjostakovitsj, Beethoven og Orlando di Lasso. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð

Skattbyrði lægstu launa þyngdist

Nýir og uppfærðir útreikningar hagdeildar ASÍ á þróun skattbyrði einstaklinga eftir tekjuhópum milli áranna 2016 og 2017 leiðir í ljós að skattbyrði lægstu launa hélt áfram að aukast í fyrra en þessu var öfugt farið hjá tekjuhæsta hópnum. ASÍ birti sl. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sundlaug í miðju Fossvogsdalsins

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra þess efnis að gert verði ráð fyrir sundlaug við gerð deiliskipulags í Fossvogsdal. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Telja ráðið gagnslaust

Fjórmenningarnir í forystu VR, Eflingar, Framsýnar og Verkalýðsfélags Akraness (VLFA), sem hafa stillt saman strengi í kjaramálum að undanförnu, voru algerlega mótfallnir því að ASÍ tæki sæti í Þjóðhagsráði. Hafa þeir rætt það sín í milli og skv. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tvöföldun og engin stefna

„Það slær mann hversu lítinn stuðning kerfið býður fólki, það er óhóflega löng bið í öll úrræði og margir aðstandendur eru búnir á sál og líkama þegar þeir fá loksins aðstoð. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Útför Sverris Hermannssonar, fyrrverandi ráðherra

Sverrir Hermannsson, fyrrverandi ráðherra og bankastjóri, var jarðsunginn frá Dómirkjunni í gær. Líkmenn voru tengdabörn og barnabörn og eru í fremri röð talið frá vinstri: Tryggvi Páll Kristjánsson, Guðni A. Meira
24. mars 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Veiðar í tólf daga

Strandveiðar verða heimilar í tólf daga í hverjum mánuði í sumar nái frumvarp til bráðabirgða til eins árs um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða fram að ganga. Það er atvinnuveganefnd Alþingis sem leggur frumvarpið fram. Meira
24. mars 2018 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Vill taka hart á N-Kóreustjórn

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2018 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Afréttari loforðahallans

Þetta er allt að koma hjá Degi og félögum. Það þarf ekki nema nokkur hundruð glærusýningar í viðbót og þá verður búið að leysa húsnæðisvandann í borginni. Leikskólavandann á að leysa með sama hætti og var atlaga gerð að því í vikunni. Meira
24. mars 2018 | Reykjavíkurbréf | 2076 orð | 1 mynd

Heimur versnandi fer. Mannkynið býr betur. Lifir lengur. Lýðræðisríkjum fjölgar. Þekkingu fleygir fram. Hvað á að gera í þessu?

Winston Churchill, sem lengi vel stóð einn stjórnmálamanna, sem einhver veigur var í, gegn því að Hitler næði að leggja undir sig heiminn, fékk á sínum tíma bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann sagði við konu sína og vini að sér hefði þótt fara betur á því að hann hefði fengið friðarverðlaun Nóbels. Meira
24. mars 2018 | Leiðarar | 622 orð

Ófremdarástand

Sjúklingar með heilabilun sitja á hakanum í heilbrigðiskerfinu Meira

Menning

24. mars 2018 | Myndlist | 515 orð | 1 mynd

„Abstraktið er eins og nammi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hér á sýningunni má sjá ákveðið ferli og í því er greinilegur tími,“ segir Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir myndlistarkona þegar hún gerir hlé á uppsetningu viðamikillar sýningar sinnar á efri hæð Hafnarborgar. Meira
24. mars 2018 | Myndlist | 456 orð | 1 mynd

„Víðfeðmt og breitt svið“

Stóru myndirnar eru frá 2016 og voru ekki hugsaðar sérstaklega fyrir þessa sýningu, en hin málverkin gerði ég í fyrra og vatnslitamyndirnar eru svo splunkunýjar, hugsaðar með hinum hér inn,“ segir Jón Axel Björnsson um sýninguna sem hann hefur... Meira
24. mars 2018 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Blúshátíð í Reykjavík sett í dag

Blúshátíð í Reykjavík hefst með hinum árvissa Blúsdegi í miðborginni í dag kl. 14. Hátíðin mun að venju leggja undir sig Skólavörðustíginn og hefst skrúðganga við styttuna af Leifi Eiríkssyni við Hallgrímskirkju. Meira
24. mars 2018 | Tónlist | 510 orð | 3 myndir

Eldsálin Kristian Blak

Kristian Blak er forsvarsmaður færeysku plötuútgáfunnar Tutl og algert gúrú hvað viðkemur tónlistarlífi í eyjunum. Höfundur sótti hann heim fyrir stuttu. Meira
24. mars 2018 | Bókmenntir | 508 orð | 1 mynd

Forvitnilegar kynlífslýsingar

Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum bókmenntum, verður veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma 6. apríl næstkomandi. Það verður í tólfta sinn sem viðurkenningin er veitt. Meira
24. mars 2018 | Bókmenntir | 77 orð

Handhafar Rauðu hrafnsfjaðrarinnar:

2006 Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Eitur fyrir byrjendur. 2007 Elísabet Jökulsdóttir fyrir Heilræði lásasmiðsins. 2008 Hermann Stefánsson fyrir Algleymi. 2009 Steinar Bragi fyrir Himininn yfir Þingvöllum. Meira
24. mars 2018 | Kvikmyndir | 1151 orð | 2 myndir

Hvað dregur fólk (ekki) í bíó?

Í þessum „artí“-kvikmyndum eru ekki sprengingar og læti, lítið um slagsmál, kappakstur eða skotbardaga. Engir vöðvastæltir menn og fáklæddar konur. Enginn Adam Sandler að fíflast. Meira
24. mars 2018 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

King's Voices í Hallgrímskirkju

Blandaði kórinn King's Voices frá Kings College í Cambridge á Englandi, syngur í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 og einnig í messu á morgun kl. 11. Kórinn syngur enskan „Evensong“, þ.e. Meira
24. mars 2018 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Styrkir verða veglegri en áður

Stjórn styrktarsjóðsins Reykjavíkur Loftbrúar hefur samþykkt breytingar á áherslum og umfangi sjóðsins, skv. tilkynningu. Meira

Umræðan

24. mars 2018 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Bæn dagsins, alla daga

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Blessaðu samskiptin, hjálpaðu okkur að vera nærgætin, koma fram við hvert annað af virðingu. Kenndu mér að hlusta á umhverfi mitt og lesa í aðstæður." Meira
24. mars 2018 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Dagur og staðreyndirnar

Eftir Eyþór Arnalds: "Reyndar er það svo að Íslendingum í Reykjavík fækkaði á síðasta ári um 740 manns sem er meira en nemur öllum íbúum Seyðisfjarðar." Meira
24. mars 2018 | Pistlar | 324 orð

Heimsókn Øverlands

Sjötíu ár eru nú liðin frá sögulegri heimsókn norska skáldsins Arnulfs Øverlands til Íslands. Hann hafði verið róttækur á yngri árum, en gekk úr norska kommúnistaflokknum eftir hreinsanir Stalíns og sýndarréttarhöld 1938. Meira
24. mars 2018 | Aðsent efni | 758 orð | 3 myndir

Hugsum lengra en Hringbraut

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur og Viðar Frey Guðmundsson: "Það er hagkvæmara að hafa spítalann allan á einum stað, það er þjóðhagslega hagkvæmt að byggja nýjan spítala frá grunni." Meira
24. mars 2018 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Hvernig fara snjalltæki og samfélagsmiðlar með börnin okkar?

Eftir Sigrúnu Þórisdóttur: "Mikilvægt er að foreldrar eða forráðamenn fylgist með og ræði við börn sín og unglinga um það hvað þau eru að gera á samfélagsmiðlum og á internetinu." Meira
24. mars 2018 | Pistlar | 351 orð | 1 mynd

Landsfundur tekur af skarið um spítala, túlkunin slekkur á!

Um liðna helgi ályktaði landsfundur Sjálfstæðisflokksins meðal annars um framtíðaruppbyggingu Landspítalans. Meira
24. mars 2018 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Nýjan Landspítala nær landsbyggðinni

Eftir Tómas Ellert Tómasson: "Ef skoðuð er loftmynd af höfuðborgarsvæðinu, sést vel hve galið það er að ætla að klastra nýbyggingum við hlið úr sér genginna bygginga við Hringbraut." Meira
24. mars 2018 | Pistlar | 435 orð | 2 myndir

Prestakall = eiginmaður prests

Félagar á Morgunblaðinu. Þið metið hvort ástæða sé til að myndskreyta. Mér dettur einna helst í hug að láta einn segja: “Ó, öryggið“ og láta svo annan segja: “Ha, Óöryggið?“ Kær kveðja, Baldur Meira
24. mars 2018 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Rætur á Íslandi

Eftir Almar Grímsson: "Ört vaxandi áhugi er hér á landi á að þekkja sögu ættingja sem fluttu til Ameríku, bæði þeirra sem löngu eru gengnir og hinna sem enn eru á lífi." Meira
24. mars 2018 | Pistlar | 804 orð | 1 mynd

Sprenging í lífeyrissjóðum

Fulltrúar lífeyrissjóða í stjórnum fyrirtækja hljóta að fylgja afstöðu umbjóðenda sinna Meira
24. mars 2018 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Tímamótaaðgerðir í leikskólamálum

Eftir Skúla Helgason: "Nú er tímabært að klára leikskólabyltinguna með því að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla." Meira

Minningargreinar

24. mars 2018 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Benedikt Jón Hilmarsson

Benedikt Jón Hilmarsson fæddist 21. maí 1957. Hann lést 15. mars 2018. Útför Benedikts fór fram 22. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Pálmason

Bjarni Þór Pálmason fæddist 21. október 1991. Hann andaðist 11. mars 2018. Útför Bjarna Þórs fór fram 20. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Björg Guðrún Pétursdóttir

Björg Guðrún Pétursdóttir fæddist 22. febrúar 1952. Hún lést 11. mars 2018. Útför Bjargar fór fram 20. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Björgúlfur Ólafsson

Björgúlfur Ólafsson fæddist 6. nóvember 1961. Hann lést 9. mars 2018. Útför Björgúlfs fór fram 20. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Dóra Kristín Gunnarsdóttir

Dóra Kristín Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1926. Hún lést á Gentofte Hospital í Danmörku 2. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Árnason verkamaður frá Tréstöðum í Hörgárdal, f. 27. apríl 1892, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Erik Ásbjörn Carlsen

Erik Ásbjörn Carlsen fæddist í Danmörku 22. nóvember 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Carl Anton Carlsen, f. 20. janúar 1908, d. 21. desember 1973, og Svava Schiöth Lárusdóttir, f. 4. október 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Gestur Kristinsson

Gestur Kristinsson fæddist 26. júlí 1950. Hann lést 10. mars 2018. Útför Gests fór fram 21. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Guðborg Franklínsdóttir

Guðborg Franklínsdóttir fæddist í Litla-Fjarðarhorni í Strandasýslu 5. maí 1924. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Franklín Þórðarson, bóndi í Litla-Fjarðarhorni, f. 11. nóvember 1879, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Gunnar Hafsteinn Elíasson

Gunnar Hafsteinn Elíasson fæddist 24. febrúar 1931. Hann lést 18. mars 2018. Útför Gunnars fór fram 22. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist 24. ágúst 1936. Hún lést 13. mars 2018. Útförin fór fram 22. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Ólafur Eiríkur Þórðarson

Ólafur Eiríkur Þórðarson fæddist 4. apríl 1943. Hann lést 13. mars 2018. Útför Ólafs fór fram 22. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir

Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir fæddist 9. janúar 1927. Hún lést 28. febrúar 2018. Útförin fór fram 17. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Eiríksdóttir

Sigríður Margrét Eiríksdóttir fæddist 11. febrúar 1929 á Dvergsstöðum í Eyjafirði. Hún lést 4. mars 2018. Útför hennar fór fram í kyrrþey 16. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 3710 orð | 1 mynd

Skúli Sveinsson

Skúli Sveinsson fæddist í Hvannstóði á Borgarfirði eystra 22. janúar 1962. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Borg á Bakkagerði, 4. mars 2018. Foreldrar hans voru Anna Björg Jónsdóttir frá Geitavík, f. 13.7. 1920, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2018 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

Valtýr Georgsson

Valtýr Georgsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. apríl 1956. Hann lést 10. mars 2018. Valtýr var sonur hjónanna Ásu Valtýsdóttur, f. í Vestmannaeyjum 7.8. 1933, d. 24. apríl 1981, og Georgs Sigurðssonar, f. í Vestmannaeyjum 23.1. 1930. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég lærði gullsmíði og hjúkrunarfræði en vinn nú í eigin ferðaþjónustufyrirtæki. Veit að í þjónustustarfi er mikilvægt að mæta fólki á þess forsendum, kunna að hlusta og allt er auðveldara ef maður mætir deginum brosandi. Meira
24. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Einkaaðilir fjárfesti í nettengingu

Litið er á það neikvæðum augum af mögulegum viðskiptavinum gagnavera að einungis eitt fyrirtæki, Farice, bjóði nettengingar við umheiminn. Auk þess er bandvídd dýrari hér en í samkeppnislöndum. Þetta kemur fram í úttekt KPMG. Meira
24. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Góð fyrsta viðskiptavika Kviku á First North

Í lok fyrstu heilu viðskiptaviku Kviku á First North-markaði Kauphallarinnar var markaðsverðmæti félagsins komið í 15 milljarða króna og hafði þá aukist um hálfan milljarð frá fyrsta viðskiptadegi. Meira
24. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 2 myndir

Lagaskilyrði skorti fyrir friðlýsingu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

24. mars 2018 | Daglegt líf | 116 orð | 2 myndir

Ekki missa af fjölbreyttu konunum hennar Grétu

Gréta Gísladóttir er myndistarkona sem fer sínar eigin leiðir í listsköpun. Hún er með vinnustofu í gömlu fjósi á þeim forna kirkjustað Hruna í Hrunamannahreppi og þar málar hún bæði á striga og viðarplötur. Meira
24. mars 2018 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

...fræðist um þátt ljósmynda

Inga Lára Baldvinsdóttir, sérfræðingur í Ljósmyndasafni Íslands, ætlar að vera með leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn, ferðalag um íslenskan myndheim á morgun sunnudag 25. mars kl. 14. Meira
24. mars 2018 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Fuglar himinsins í ólíku formi

Fuglar eru dásamlegt fyrirbæri, fjölbreyttir og skemmtilegir og syngja sumir hverjir fyrir okkur óumbeðið. Á morgun, sunnudag 25. mars, kl. 14-17 hefst páskasýning á Skriðuklaustri sem ber yfirskriftina FUGLAR. Meira
24. mars 2018 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Hvaða þýðingu hefur stuðningurinn minn?

Þegar þú styrkir barn þá breytir þú lífi þess. Þú gefur barninu tækifæri til að fara í skóla sem það hafði ekki áður. Þú gefur því einnig sjálfsvirðingu, framtíð að stefna að og stað í þjóðfélaginu. Meira
24. mars 2018 | Daglegt líf | 803 orð | 5 myndir

Skjól frá þrælkun og barnahjónaböndum

Hún hefur helgað sig hjálparstarfi undanfarinn áratug og segir verkefnið stundum yfirþyrmandi, en þá verði hún að rífa sig upp og einbeita sér að því sem hún þó getur gert. Meira

Fastir þættir

24. mars 2018 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 c5 7. cxd5...

1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 c5 7. cxd5 exd5 8. Bd3 Da5 9. Dc2 c4 10. Bf5 O-O 11. O-O He8 12. Rd2 g6 13. Bxd7 Rxd7 14. e4 Bxc3 15. bxc3 dxe4 16. Bh4 Dd5 17. Hfe1 f5 18. f3 e3 19. Bg5 e2 20. a4 b6 21. Rb1 Ba6 22. Hxe2 Kf7 23. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
24. mars 2018 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Bifröst Katla Ísold Ívarsdóttir fæddist 24. mars 2017 kl. 20.04 og á því...

Bifröst Katla Ísold Ívarsdóttir fæddist 24. mars 2017 kl. 20.04 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 2.678 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Amy Ósk Ómarsdóttir Hentze og Ívar Örn Bergsson... Meira
24. mars 2018 | Fastir þættir | 534 orð | 5 myndir

Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen

Allt útlit er fyrir æsispennandi lokasprett áskorendamótsins í skák sem nú stendur yfir í Berlín, en Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana heldur hálfs vinnings forystu á Aserann Shakhriyar Mamedyarov þegar fjórar umferðir eru eftir. Meira
24. mars 2018 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Fagnar deginum í Kaupmannahöfn

Örn Þórðarson húsasmíðameistari á 60 ára afmæli í dag. Hann á Trésmiðjuna Ölur ásamt bróður sínum, Hrafni húsgagnasmíðameistara, en þeir stofnuðu hana fyrir 31 ári. „Við erum í innréttingum og sérsmíðum. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm: 106. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 600 orð | 3 myndir

Hefur starfað að heilbrigðis- og félagsmálum í 50 ár

Halla Halldórsdóttir fæddist í Bjargi, Grundargötu 8 í Grundarfirði 25.3. 1948 og ólst upp í Grunarfirði. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi mannætuljón

Ég fæ ekki nógsamlega mært útvarpskonuna knáu, Veru Illugadóttur, fyrir þættina hennar, Í ljósi sögunnar, á Rás 1. Yfirskrift þáttarins sl. föstudagsmorgun var ekki árennileg: Mannæturnar í Tsavo. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Jón Brandsson

Jón Brandsson fæddist á Prestsbakka í Hrútafirði 24.3. 1875. Foreldrar hans voru Brandur Tómasson, prestur í Einholti á Mýrum, á Prestbakka og á Ásum í Skaftártungu, og s.k.h., Valgerður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 66 orð

Málið

Að hleypa e-u eða e-m – í þágufalli – er að láta e-ð hlaupa t.d. eins og þegar hesti er hleypt á sprett. Að hleypa e-ð – í þolfalli – þýðir hins vegar að láta e-ð þéttast eða láta e-ð skreppa saman . Meira
24. mars 2018 | Í dag | 1325 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

#nomoreboxes

Rúna Magnúsdóttir, stjórnendaþjálfi og fyrirlesari, var gestur í Magasíninu á K100 á dögunum. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Páskaeggjaleit K100 á morgun

Páskaeggjaleit K100 fer fram í Hádegismóum næsta sunnudag klukkan 14. Íþróttaálfurinn hitar krakkana upp og Logi Bergmann ræsir leitina. 700 páskaungar verða í felum á svæðinu og fyrir hvern unga verður páskaegg að launum frá Nóa Síríusi. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 163 orð

Sjokkerandi spil. S-NS Norður &spade;109653 &heart;3 ⋄K1094...

Sjokkerandi spil. S-NS Norður &spade;109653 &heart;3 ⋄K1094 &klubs;ÁG9 Vestur Austur &spade;ÁK8 &spade;G4 &heart;1096 &heart;542 ⋄Á82 ⋄DG753 &klubs;10864 &klubs;D72 Suður &spade;D72 &heart;ÁKDG87 ⋄6 &klubs;K53 Suður spilar 4&heart;. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 354 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Ingibjörg Runólfsdóttir 80 ára Baldvin Jóhannsson Valentinas Martimovas 75 ára Bárður Guðmundsson Jósef Hermann Vernharðsson Ólafur Valdemar Sigurpálsson Ólafur Þ. Bjarnason Ragnheiður S. Meira
24. mars 2018 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji hefur tekið eftir nýrri hefð sem virðist vera að festa sig í sessi en það er páskabingó. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 261 orð

Það verður hverjum list sem hann leikur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Orðsnilld sú, er aldrei deyr. Íþrótt sú að móta leir. Bragðvísi, sem beitt er enn. Bókleg fræði stunda menn. Helgi R. Meira
24. mars 2018 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. mars 1548 Gissur Einarsson biskup lést, um 36 ára. Hann lét lögtaka lútherstrú fyrir Skálholtsbiskupsdæmi 1541 og tók biskupsvígslu 1542. Gissur þýddi nokkur rit Nýja testamentisins á íslensku. 24. Meira

Íþróttir

24. mars 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Akureyri staldraði stutt við

Lið Akureyrar leikur á ný í úrvalsdeild karla í handbolta á næstu leiktíð eftir aðeins eins árs dvöl í næstefstu deild. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Breiðablik eða Hamar fer upp

Hamar leikur til úrslita við Breiðablik í umspilinu í 1. deild karla í körfubolta um eitt sæti í úrvalsdeildinni. Hamar sló Snæfell út með því að vinna einvígi liðanna 3:0, en Hamarsmenn höfðu betur í hörkuleik í Hveragerði í gærkvöld, 104:98. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Haukar &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Haukar – Keflavík 78:81 *Staðan er 2:1 fyrir Hauka. Tindastóll – Grindavík 84:81 *Tindastóll vann einvígið 3:0. 1. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Fjölnir leikur um sæti í úrvalsdeild

Fjölniskonur leika til úrslita í umspili 1. deildarinnar í körfubolta um eitt laust sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Þær mæta sigurliðinu í einvígi KR og Grindavíkur sem gæti lokið í kvöld en KR er 2:0 yfir fyrir leik liðanna í Frostaskjóli. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Akureyri – HK 26:20 KA – Valur U 26:22...

Grill 66-deild karla Akureyri – HK 26:20 KA – Valur U 26:22 Haukar U – Stjarnan U 26:24 Hvíti riddarinn – Þróttur 21:34 Staðan: Akureyri 181521477:36432 KA 181503456:36930 Þróttur 181035478:42723 HK 181116506:44923 Haukar U... Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Haukar – Keflavík 78:81

Schenker-höllin, 8-liða úrslit karla, þriðji leikur, föstudag 23. mars 2018. Gangur leiksins : 4:3, 9:10, 14:15, 18:20 , 23:25, 27:31, 33:37, 35:41 , 45:43, 52:49, 57:51, 63:58 , 68:61, 71:66, 74:75, 78:81 . Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

* Helgi Magnússon , fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik, mun...

* Helgi Magnússon , fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik, mun leika með Íslandsmeisturum KR það sem eftir er úrslitakeppninnar. Böðvar Guðjónsson , formaður körfuknattleiksdeildar KR, sagði við karfan. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Keflvíkingar börðust fyrir lífi sínu

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Keflvíkingar eru á lífi í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir 81:78-sigur á Haukum í þriðja leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Komst ekki til Krasnodar vegna vertíðarinnar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Ásgarður: Stjarnan – ÍR (1:2) S19.15 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höll: Haukar – Skallagr. L16.30 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík L16.30 Stykkish. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, undanúrslit: Valur – Stjarnan 3:1...

Lengjubikar karla A-deild, undanúrslit: Valur – Stjarnan 3:1 Patrick Pedersen 8., 85., Dion Acoff 69. – Hilmar Árni Halldórsson 65. *Valur mætir KA eða Grindavík í úrslitaleik 5. apríl. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Margt jákvætt til að byggja ofan á í Celje

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við verðum að taka allt það sem gekk vel í leiknum á miðvikudagskvöldið með okkur í síðari viðureignina í Slóveníu. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Naumt tap fyrir Taívan og þriðja sæti

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hafnaði í þriðja sæti í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins eftir ósigur gegn Taívan, 2:4, í lokaumferðinni í Valdemoro á Spáni í gær. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ólafía kom sér á parið í Kaliforníu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á einu höggi undir pari á Kia Classic-mótinu í golfi í Carlsbad í Kaliforníu í gær, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía lék fyrsta hring mótsins á höggi yfir pari og er því samtals á pari. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Pedersen með tvö og Valur í úrslit

Íslandsmeistarar Vals leika við KA eða Grindavík í úrslitaleik deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, hinn 5. apríl. Valsmenn höfðu betur gegn Stjörnunni í undanúrslitum í gær, 3:1. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Rússlandsferðin krydd í tilveruna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Stelpurnar tóku skref í átt að HM

Íslenska U20-landsliðið í handbolta kvenna á fína möguleika á að tryggja sér sæti á HM í Ungverjalandi í sumar eftir að liðið vann stórsigur á Makedóníu í gær, 35:20. Þýskaland gjörsigraði Litháen í hinum leik riðilsins, 34:16. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Sterkum Grindvíkingum sópað út

Á Sauðárkróki Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það var mikið um dýrðir á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Tindastóll og Grindavík spiluðu þriðja leik sinn í úrslitakeppninni í körfubolta. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Tindastóll – Grindavík 84:81

Sauðárkrókur, 8-liða úrslit karla, þriðji leikur, föstudag 23. mars 2018. Gangur leiksins : 4:4, 10:10, 12:18, 22:23 , 24:32, 29:34, 35:34, 39:41 , 43:49, 49:52, 54:56, 59:60 , 68:66, 71:70, 76:74, 84:81 . Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 674 orð | 2 myndir

Úrslitakeppnin heldur dekrinu áfram

Sérfræðingur Morgunblaðsins Benedikt Guðmundsson benediktrunar@hotmail.com Benedikt Guðmundsson er reyndur körfuboltaþjálfari og fyrrverandi íþróttafréttamaður sem er sérfræðingur Morgunblaðsins í körfubolta í vetur. Í dag fer hann yfir stöðuna í úrslitakeppni karla. Meira
24. mars 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Þetta hljómar eins og Bakvörður! sagði íþróttablaðamaður og glotti við...

Þetta hljómar eins og Bakvörður! sagði íþróttablaðamaður og glotti við tönn eftir að pistilritari hafði gert þau mistök að tjá sig um boltaleik yfir hádegismat. Eitthvað sem hann hefur aldrei haft nokkurt vit á. Meira

Sunnudagsblað

24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 2 myndir

12 til 18 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur...

12 til 18 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagspistlar | 616 orð | 1 mynd

16 ára vitleysingur

Þegar ég var sextán ára var enn langt í að ég gæti kosið því þá var kosningaaldurinn 20 ár og ég var meira að segja ári eldri en það þegar ég fékk fyrst að kjósa. Það var merkileg stund. Síðan hef ég kosið í öllum kosningum sem hafa boðist. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð

Að styrkja barn

Þeir sem hyggjast leggja Spes lið og vilja gerast styrktarforeldri geta skoðað vefsíðu félagsins spes.is en þar er að finna allar upplýsingar. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 2046 orð | 7 myndir

Af pólitískum villiköttum

Tveir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs styðja sem kunnugt er ekki sáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og greiddu á dögunum atkvæði með vantrauststillögu á dómsmálaráðherra. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Alzheimer-sjúkdómurinn er á bak við um 70 prósent heilabilunarsjúkdóma...

Alzheimer-sjúkdómurinn er á bak við um 70 prósent heilabilunarsjúkdóma. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 353 orð | 1 mynd

Bach er bestur

Er ekki Matteusarpassían talin eitt helsta stórvirki tónbókmenntanna? Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 1209 orð | 2 myndir

„Mínar útgáfur af landslaginu“

Milli fjalls og fjöru er heiti sýningar með verkum Rögnu Róbertsdóttur sem verður opnuð í Nýlistasafninu í dag, laugardag. Þar má sjá verk frá ýmsum tímabilum í sköpun hennar en nýverið kom út í Þýskalandi viðamikil bók um feril Rögnu. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 737 orð | 1 mynd

Biðin eyðilagði heilsu þeirra

Þórey Morthens aðstoðaði foreldra sína meðan þau biðu heilsulaus eftir plássi á hjúkrunarheimili. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 188 orð | 4 myndir

Björg Björnsdóttir , mannauðsstjóri Skógræktarinnar, fagnaði að vonum...

Björg Björnsdóttir , mannauðsstjóri Skógræktarinnar, fagnaði að vonum alþjóðlegum degi skóga sem var á miðvikudag. „Þemað í ár er skógur og sjálfbærar borgir. Það er ekki nóg með að skógur fegri borgarlandslagið heldur gerir hann ótvírætt gagn! Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 4 myndir

Britney Spears er nýtt andlit Kenzo

Söngkonan Britney Spears situr fyrir á glænýrri herferð franska tískuhússins Kenzo. Auglýsingaherferðin ber heitið La Collection Memento No. 2 er mynduð af ljósmyndaranum Peter Lindberg og er innblásin af íkonum eða fyrirmyndum. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Danskt sætabrauð

Danir eru afar stoltir af bakkelsinu sínu. Það á rætur að rekja til miðrar nítjándu aldar er danskir bakarar fóru í verkfall. Þá voru fengnir bakarar frá Austurríki og með þeim kom hugmyndin að... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Dauðsér eftir Sepultura-nafninu

Málmur Max Cavalera, stofnandi og fyrrverandi söngvari brasilíska málmbandsins Sepultura, viðurkenndi í samtali við Broken Neck Radio nýlega að hann dauðsjái eftir því að hafa ekki tryggt sér réttinn á nafni hljómsveitarinnar þegar hann yfirgaf hana... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Eftirsjá að Slayer

Málmur Chuck Billy, söngvari þrasssveitarinnar Testament, segir það dapurlega tilfinningu að Slayer, einn af útvörðum þrassstefnunnar, sé í þann mund að leggja upp í sitt hinsta tónleikaferðalag. Hann virði þó ákvörðunina. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 197 orð

Engin stefna hjá sístækkandi hóp

Mannekla, lág laun, skortur á hjúkrunarrýmum og dagþjálfun. Þessi inngangur hljómar eins og biluð plata en þetta er það sem veldur því að óteljandi íslenskar fjölskyldur þurfa að taka að sér ólaunuð umönnunarstörf sinna nánustu. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir

Erlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Ég vil nota árangur minn í íþróttum til að verða fyrirmynd fyrir konur og færa þeim hugrekki til að sækjast eftir árangri. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 8 myndir

Ég er mjög hrifin af köflótta trendinu. Köflótta pilsið frá Won Hundred...

Ég er mjög hrifin af köflótta trendinu. Köflótta pilsið frá Won Hundred þykir mér afskaplega fallegt og ákvað ég því að setja saman sumarlega samsetningu við pilsið. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Fanney Vilhjálmsdóttir Jáhá. Alveg sama hvaða tegund, bara að það sé úr...

Fanney Vilhjálmsdóttir Jáhá. Alveg sama hvaða tegund, bara að það sé úr súkkulaði. Kaupi oftast það sem er... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Framlengdur HönnunarMars

Um helgina eru enn nokkrar sýningar opnar vegna HönnunarMars sem var haldinn hátíðlegur í síðustu viku. Þau sem misstu af HönnunarMars síðustu helgi ættu að geta kíkt á nokkrar sýningar þessa helgi. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir Ofursnappari...

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Hilmar Guðmundsson Já, bara það sem mamma kaupir...

Hilmar Guðmundsson Já, bara það sem mamma... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 18 myndir

Hlýlegt yfirbragð

Gefðu heimilinu hlýlegra yfirbragð með dökkum eða mildum litum, vönduðum textíl, mildri birtu og smekklegum smáhlutum. Fáguð ljósakrjóna, nýr púði eða teppi getur gert mikið fyrir heildarsvip rýmisins og gefið því notalegra yfirbragð. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Hrikalegur hildarleikur

Orrustan um Stalíngrad, eins og Volgograd hét á þeim tíma, er talin einn mesti hildarleikur sögunnar og var vendipunktur í seinni heimsstyrjöldinni. Umsátur Þjóðverja um borgina hófst 23. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 2763 orð | 1 mynd

Hrópandi þörf fyrir aðgerðir

Steinunn Þórðardóttir, lyf- og öldrunarlæknir hefur starfað með sjúklingum með heilabilun síðustu fjögur ár á Íslandi eftir að hafa lært og starfað í Svíþjóð. Hún segir stöðu fólks með heilabilanir og aðstandenda afar slæma hérlendis. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Húsvörður í Höfða

Í lok marsmánaðar fyrir nákvæmlega 30 árum greindi Morgunblaðið frá því að Danir ætluðu að gera kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 471 orð | 2 myndir

Hve mikið er nóg?

En þegar fyrirtæki sem eru í eigu lífeyrissjóða, sem aftur eru í eigu almennings, ákveða að nú þurfi aldeilis að skrúfa upp laun stjórnenda og veifa fyrir framan þá gulrót í formi peningagreiðslna sem hljóða upp á upphæðir sem flestu launafólki... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hverjir byggðu húsið?

Svar: Lindargötuhúsið var byggt af frönsku spítalafélagi, en á aðra öld og nokkuð fram á þá 20. var mikil fjöldi skúta gerður út á Ísland frá norðurströnd Frakklands. Sjúkrahúsin sem Frakkarnir reistu voru alls fjögur, þekktust eru þau sem reist voru og starfrækt í Reykjavík og á Fáskrúðsfirði. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð | 2 myndir

Innlent Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is

Þetta er ekki spurning um líf og dauða heldur eru þetta fátæk börn sem eiga sér í raun engar framtíðarvonir; enga von um að geta unnið almennilega fyrir sér sem... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 238 orð | 3 myndir

Í nafni sannleikans heitir ný glæpasaga eftir Vivecu Sten. Líkt og fyrri...

Í nafni sannleikans heitir ný glæpasaga eftir Vivecu Sten. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 144 orð | 7 myndir

Kim Jones tekur við Dior Homme

Fatahönnuðurinn Kim Jones hefur tekið við sem yfirhönnuður herralínu franska tískuhússins Dior, Dior Homme. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 237 orð | 7 myndir

Kolfelldu samning Nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands...

Kolfelldu samning Nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga var kolfelldur. Hann kvað m.a. á um 3% launahækkun og 71.500 kr. eingreiðslu 1. apríl og 55.000 kr. eingreiðslu í byrjun næsta árs. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 25. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Kryddkartöflur með hnetukurli

Þetta er ein útgáfa af smurbrauði með kartöflum sem er vel hægt að gera heima þó hún sé ekki nákvæmlega eins og á myndinni en það er hægt að leika sér með þessa uppskrift. Eina skilyrðið er að hráefnið sé fyrsta flokks. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 13 myndir

Köflótt í vor

Köflótta munstrið heldur áfram að vera vinsælt í sumar enda unnu margir stærstu hönnuða heims með köflótt munstur á tískuvikunni fyrir sumarið. Það er því um að gera að prófa sig áfram með þetta skemmtilega trend sem er svo sannarlega komið til að vera. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 392 orð | 1 mynd

Leikur sér að hverri sneið

Guðrún Pálína Sveinsdóttir Kröyer, yfirkokkur á Smurstöðinni í Hörpu, segir vera vakningu fyrir smurbrauði á nýjan máta í kjölfar vinsælda nýnorrænnar matargerðar. Smurstöðin er núna með tvö vegan-smurbrauð á matseðli. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 1464 orð | 4 myndir

Ljóskan og töffarinn

Leikkonurnar Mariska Hargitay og Jayne Mansfield gætu varla verið ólíkari týpur. Það kann því að koma einhverjum á óvart að þær eru mæðgur. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 2923 orð | 6 myndir

Myndavélin er mitt vegabréf

Heimildaljósmyndarinn Christina Simons er komin í tíu manna úrslit í „Discovery“ flokki í ljósmyndasamkeppni hjá Sony World Photography fyrir ljósmyndaseríu sína frá Mið-Ameríku, en umsækjendur voru yfir 300 þúsund. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 682 orð | 2 myndir

Opinberun á fyrsta degi

„Nálgun Ágústs Ólafs í þessari fyrirspurn opinberaði í hnotskurn muninn á hægrimönnum og vinstrimönnum. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Óperukvöld í Salnum

Dísella Lárusdóttir sópran, Gissur Páll Gissurarson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari koma fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum á sunnudagskvöld kl. 20 og flytja senur úr dáðum... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Reykmökkur á Netflix

Sjónvarp Efnisveitan Netflix hefur fengið skömm í hattinn frá Truth Initiative, samtökum sem berjast gegn reykingum í Bandaríkjunum, fyrir að gefa sígarettum of mikið vægi í þáttum sínum. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð

Saga smurbrauðsins

„Smurbrauðið er af flestum talið helsta framlag Dana til matarmenningar heimsins. Sérstaða þess felst í listilega smurðu opnu brauði þar sem áleggið fær að gæla við augað. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 156 orð | 4 myndir

Sara Stef. Hildardóttir

Ég les og hlusta á bækur, kvölds og morgna, og er með margar í gangi í einu. Russell Brand lauk nýverið fyrir mig lestri á nýjustu bók sinni Recovery: Freedom from Our Addictions sem sló ferskan tón í mínu eigin batalífi frá áfengi. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Sigurður Natan Jóhannesson Já. Ég borða allar tegundir, er alæta á...

Sigurður Natan Jóhannesson Já. Ég borða allar tegundir, er alæta á... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Skiptifatamarkaður

Miðvikudaginn 28. mars verður haldinn skiptifata- og bókamarkaður á Loft Hostel, Bankastræti 7 á milli klukkan 16.30 og 18.30. Þar gefst fólki kostur á að skiptast á gömlum flíkum og bókum sem það er hætt að... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 481 orð | 1 mynd

Skipulögð óreiða

Nýjasta bók hins umdeilda indverska rithöfundar Arundhati Roy, Ráðuneyti æðstu hamingju, var að koma út í íslenskri þýðingu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 105 orð | 2 myndir

Sóley á Óskarnum

Íslenskur verðlaunastóll var með verðlaunaleikkonu á mynd eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 1080 orð | 6 myndir

Staður sem lætur engan ósnortinn

Annar leikur Íslands á HM í fótbolta verður í Volgograd um 900 km í beinni fluglínu suðaustur af Moskvu. Margra mánaða, hryllileg orrusta um borgina, sem þá hét Stalíngrad, var vendipunktur heimsstyrjaldarinnar síðari. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Steinunn Jakobína Guðmundsdóttir Já. Bara venjulegt páskaegg...

Steinunn Jakobína Guðmundsdóttir Já. Bara venjulegt... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 465 orð | 1 mynd

Sælkera-hnetusteik á brauði með rauðrófum

Grænmetissteik með rauðrófuteningum 60 g soðin quinoa-fræ (Inkakorn) eða linsubaunir 150 g afgangs grænmeti 1 laukur og smá hvítlaukur 2 sellerístilkar 200 g sætar kartöflur eða grasker 2 greinar rósmarín ½ tsk cayenne-pipar 1 tsk paprikuduft 1 tsk... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Tarantino ætti að leikstýra Bond

Kvikmyndir Hafi framleiðslufyrirtækið Eon einhverjar hreðjar ætti það að fá Quentin Tarantino til að skrifa handritið og leikstýra næstu mynd um njósnara hennar hátignar, James Bond, en ekki Danny Boyle. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 679 orð | 2 myndir

Vill að sín saga verði hvatning

Vegna þeirrar bjargföstu trúar taugalæknis á að mænuskaddaðir úr seinna stríði gætu sannarlega keppt í íþróttum líkt og aðrir urðu Paralympics-leikarnir til en á dögunum lauk vetrarleikunum þar sem metfjöldi tók þátt. Sögur keppenda eru margar stórbrotnar, eins og saga Oksönu Masters. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 738 orð | 3 myndir

Von um betri framtíð

Alþjóðlegu samtökin Spes voru stofnað um aldamótin 2000 til styrktar foreldralausum börnum í Tógó. Styrktarforeldrar sjá til þess að börnin fái umhyggju, menntun og heilbrigðisþjónustu, en um 60 barnanna eiga íslenska „foreldra“. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er tónlistarstjóri Menningarfélags...

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er tónlistarstjóri Menningarfélags Akur-eyrar og framkvæmda-stjóri Sinfóníuhljómsveit-ar Norðurlands sem stendur að flutningi Matteusarpassíu Jóhanns Sebastians Bachs, í Hofi á Akureyri á skírdag og Hallgrímskirkju... Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 2 myndir

Þú syrgir það sem var

Hlíf Kristjánsdóttir hefur síðustu árin annast eiginmann sinn, Ólaf Einar Magnússon, sem er með heilabilun. Þrátt fyrir að vera sjúkraliði og hafa starfað með öldruðum segir hún ekki hægt setja sig í spor aðstandenda nema vera þar sjálfur. Meira
24. mars 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Örugglega gott veður

Veðrið er ætíð gott í Volgograd í júní. Í fyrra var hitinn 26 gráður 22. júní – 12 mánuðum áður en Ísland mætir Nígeríu og 30 stig nokkrum dögum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.