Greinar mánudaginn 26. mars 2018

Fréttir

26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

50% menntaðra sjúkraliða starfa við fagið

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hátt í 900 sjúkraliða mun vanta til starfa á næstu árum, verði ekkert að gert. Stéttin er að eldast og rétt um helmingur þeirra sem útskrifast úr sjúkraliðanámi hefur störf í faginu. Núna eru 2. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

80% svifryks koma frá bílaumferð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vorhreinsun stendur nú yfir á götum og stígum í Reykjavík. Morgunblaðið greindi frá því fyrir helgi að fyrst verði ráðist í að hreinsa fjölförnustu leiðir, stofnbrautir og tengigötur, auk helstu göngu- og hjólastíga. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

900 sjúkraliða vantar til starfa

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meðalaldur íslenskra sjúkraliða er 47 ár og hækkar ár frá ári. Meira
26. mars 2018 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Daniels segir sér hafa verið hótað

Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels birtist á sjónvarpsskjám vestanhafs í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes í gærkvöldi þar sem hún opnaði sig um framhjáhald sitt og Donalds Trumps árið 2006. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Djasskvartett Marínu Óskar á Kex hosteli

Djasskvartett söngkonunnar Marínu Óskar Þórólfsdóttur kemur fram á Kex hosteli annað kvöld kl. 20.30. Efnisskrá tónleikanna er samsett úr húmorískum standördum, léttleikandi bossanóvum og hnyttnum vókalísum. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Eiríkur Bogason, fyrrv. frkv.stjóri Samorku

Eiríkur Bogason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samorku, lést föstudaginn 23. mars síðastliðinn, 71 árs að aldri. Eiríkur lætur eftir sig eiginkonu, Guðbjörgu Ólafsdóttur, og tvö uppkomin börn. Eiríkur fæddist í Vestmannaeyjum þann 24. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð

Engar vísbendingar í máli Hauks

Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram í tengslum við hvarf Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í átökum við tyrkneska herinn í Afrin-héraði seint í síðasta mánuði. Þetta sagði Sveinn H. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Fá fordæmi fyrir fundarlaunum

Sú ákvörðun eigenda tölvubúnaðar, sem stolið var úr gagnaveri á Suðurnesjum fyrir nokkrum vikum, að heita 6 milljónum króna í fundarlaun til þess sem getur gefið upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna, á sér fá fordæmi hérlendis. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fjarðabyggð yfir 5.000 íbúa markið

Fjarðabyggð kemst yfir 5.000 íbúa markið þegar sameining við Breiðdalshrepp, sem samþykkt var um helgina, tekur gildi í sumar. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fyrstu stórtónleikar Blúshátíðar

Blúshátíð Reykjavíkur hófst á laugardaginn og fyrstu stórtónleikar hátíðarinnar fara fram annað kvöld kl. 20 á Hilton Reykjavík Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hafa ekki afhent gögnin

„Það er ekkert nýtt að frétta,“ segir Páll Kristjánsson, lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni eftir slys. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Hjóla á allt að 60 kílómetra hraða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íbúar á Seltjarnarnesi hafa að undanförnu lýst áhyggjum af framgöngu hjólreiðamanna í bænum. Kvartað er undan því að hjólreiðamenn fari of geyst og taki ekki tillit til annarra vegfarenda. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hjólandi latexgallar með straumlínuhjálma þeysa hjá

Innan bæjarstjórnar Seltjarnarness hefur verið rætt um að setja hámarkshraða á hjólastíga í bænum, en íbúar þar hafa að undanförnu lýst áhyggjum af miklum hjólreiðahraða. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hjúkrunarnemar ætla ekki að vinna á Landspítalanum

Hjúkrunarnemar sem útskrifast sumarið 2018 frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri eru ósáttir við þau laun sem Landspítali býður nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Þeir ætla ekki að ráða sig á spítalann nema þeim bjóðist grunnlaun upp á 450. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hver er hún?

• Elísabet Brynjarsdóttir er fædd 1992 og útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands í júní sl. Hefur starfað sem teymisstjóri hjá heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins síðastliðið ár. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Höfuðborgarlistinn kynntur fyrir framan Ráðhúsið í gær

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Framboðslisti Höfðuðborgarlistans var kynntur fyrir framan Ráðhús Reykjavíkur í gær. Björg Kristín Sigþórsdóttir, formaður og oddviti flokksins, segir framboðið þverpólitískt afl sem einblíni á málefni. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Illa gengur að útskrifa sængurkonur

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Undanfarið hefur gengið verr en áður að útskrifa nýbakaðar mæður og börn þeirra af sængurkvennadeildum sökum þess að erfitt er að fá ljósmæður í heimaþjónustu. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Kátir leitarflokkar leituðu að páskaungum

Sjá mátti fjölmenna leitarflokka fara um nágrenni Morgunblaðshússins í Hádegismóum í gær og grandskoða hvert strá og stein í þeirri von að finna þar litla páskaunga sem búið var að fela. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kom með einkaþotu til landsins

Fjölmargir lögðu leið sína í Smáralind í gær til að sjá þar bikarinn sem verður veittur því liði sem verður heimsmeistari í knattspyrnu karla á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Kostirnir séu raunhæfir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mörg stór verkefni eru framundan í hagsmunabaráttu okkar, segir Elísabet Brynjarsdóttir, nýr formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Reykjavík Um 100 manns gengu frá Arnarhóli á Austurvöll á laugardaginn var til stuðnings bandarískum ungmennum sem mótmæla skotvopnalöggjöfinni í heimalandi... Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Krónan í Norðlingaholtið

Framkvæmdir hefjast á næstu misserum við byggingu nýrrar verslunar Krónunnar í Norðlingaholti í Reykjavík. Henni er ætlað meðal annars að koma í stað verslunar fyrirtækisins í Rofabæ í Árbæ. Meira
26. mars 2018 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mannskæður eldsvoði í Rússlandi

Að minnsta kosti 37 létu lífið og 30 voru fluttir á sjúkrahús eftir að gríðarmikill eldsvoði varð í verslunarmiðstöð í síberísku iðnaðarborginni Kemerovo í Rússlandi í gærdag. Á meðal hinna látnu voru börn. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Margt í Laugardalshöll

Um 3.000 manns fylgdust með Söngkeppni Samfés í Laugardalshöll á laugardag, þar sem Aníta Daðadóttir varð hlutskörpust, en þrjátíu atriði tóku þátt í lokakeppninni. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir á dagskrá

Alls verður 210 milljónum króna varið á næstu þremur árum til margvíslegra umbóta á fjölförnum stöðum í Jökulsárgljúfrum í Vatnajökulsþjóðgarði. Meira
26. mars 2018 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mótmæltu byssulöggjöfinni

Skipuleggjendur mótmæla gegn núverandi skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum heita því að láta ekki deigan síga í baráttunni fyrir breytingum. Meira
26. mars 2018 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Puigdemont handtekinn

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti heimastjórnarinnar í Katalóníu, var handtekinn á landamærum Danmerkur og Þýskalands í gær þegar hann fór yfir landamærin á leið til Þýskalands á bíl. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sjón aðalskáld næsta Rauða skáldahúss

Listviðburðahópurinn Huldufugl stendur fyrir ljóðakvöldi undir yfirskriftinni Rauða skáldahúsið í Iðnó á skírdag milli kl. 20 og 23. Ljóðskáld bjóða upp á einkalestra, tvær hljómsveitir leika tónlist og boðið er upp á tarotspá og ýmis skemmtiatriði. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Skólafélagarnir í skýjunum

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Aníta Daðadóttir vann Söngkeppni Samfés á laugardagskvöld fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Fönix í Kópavogi. Hún hefur sungið allt frá því að hún man eftir sér og hefur alla tíð verið umkringd tónlistarfólki. Meira
26. mars 2018 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skólastúlkurnar komnar til síns heima

Nígerísku skólastúlkurnar sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í Dapchi, í norðausturhluta Nígeríu, komust aftur til fjölskyldna sinna í gær eftir að hafa verið tæplega fimm vikur í haldi hryðjuverkamanna. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Töluvert um sameiginlega lista í ár

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Nokkuð er um að stjórnmálaflokkar bjóði fram í sameiningu til sveitarstjórnarkosninga í vor eða styðji við lista sem kenna sig ekki við tilteknar stjórnmálahreyfingar. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Umdeild lóð verður „græn“

Þrátt fyrir hávær mótmæli íbúa við Skúlagötu og nágrenni hefur borgarstjórn samþykkt nýtt deiliskipulag á svæðinu. Skipulagið heimilar átta hæða byggingu á mótum Skúlagötu og Frakkastígs. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ungliðar sammála um frumvarp

Þverpólitísk samstaða er meðal ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna um að samþykkja frumvarp um lækkun kosningaaldurs í 16 ára aldur. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Unnið að gerð mannaflaspár

Unnið er að gerð mannaflaspár innan heilbrigðisráðuneytisins þar sem spáð er fyrir um þörfina á heilbrigðisstarfsfólki á næstu árum. Ekki liggur fyrir hvenær þeirri vinnu muni ljúka. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Vilja kosningar um miðbæjarmál á Selfossi

Hafin er í Sveitarfélaginu Árborg undirskriftasöfnun sem miðar að því að tillaga til breytinga á aðalskipulagi miðbæjarins á Selfossi, sem gerir ráð fyrir því að þar verði reistar byggingar í gömlum stíl, sbr. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Virkjað í sátt við samfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Virkjun Tungufljóts í Biskupstungum er mikilvægt samfélagsverkefni sem renna mun styrkari stoðum undir byggð og atvinnu í uppsveitum Árnessýslu. Þetta segir Margeir Ingólfsson á Brú í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vongóð um að Þúfan verði orðin góð í sumar

„Við teljum okkur vera búin að finna lausnina á því hvernig við getum lagað hana þannig að þetta gerist ekki aftur og horfum björtum augum til framtíðar,“ segir Ólöf Nordal myndlistarmaður og höfundur listaverksins Þúfunnar, sem stendur á... Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Yfirgnæfandi stuðningur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjarðabyggð og Breiðdalshreppur sameinast í vor skv. niðurstöðu kosninga í sveitarfélögunum sem efnt var til sl. laugardag. Meira
26. mars 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Þverpólitísk samstaða meðal ungliða

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Þverpólitísk samstaða er á meðal ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna um frumvarp um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórnarkosninga í 16 ár. Á föstudag var umræðu um frumvarpið frestað fram yfir páska. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2018 | Leiðarar | 211 orð

Á barmi útrýmingar

Norðlægu hvítu nashyrningarnir eru orðnir vægast sagt sjaldséðir Meira
26. mars 2018 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Hversu langt niður er hægt að fara?

Kosningaaldur er ekkert náttúrulögmál. Hann er mannanna verk, ákvörðun sem í eðli sínu verður alltaf umdeilanleg. Í gegnum tíðina hefur ýmis aldur verið talinn hinn rétti kosningaaldur, til dæmis 25 ár, 21 ár, 20 ár og 18 ár. Meira
26. mars 2018 | Leiðarar | 404 orð

Spilling eða nornaveiðar?

Líbýumálið eltir Sarkozy, en það vekur aðrar áleitnar spurningar Meira

Menning

26. mars 2018 | Bókmenntir | 380 orð

Allt annað líf með netorðabókum

Árið 2011 var íslensku veforðabókinni Íslex hleypt af stokkunum. Árnastofnun hefur stýrt verkefninu frá upphafi og unnið með systurstofnunum sínum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum og Finnlandi að því að smíða ítarlega íslensk-norræna orðabók. Meira
26. mars 2018 | Fólk í fréttum | 751 orð | 4 myndir

Magnað tónlistarferðalag

Þarna voru mættar 10 hljómsveitir, allar samankomnar til að gera sitt besta, og salurinn í Norðurljósum var fullur af vinum. Meira
26. mars 2018 | Fólk í fréttum | 94 orð | 4 myndir

Sýningar á verkum myndlistarmannanna Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur...

Sýningar á verkum myndlistarmannanna Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur og Jóns Axels Björnssonar voru opnaðar í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardag og var fjöldi gesta viðstaddur. Meira
26. mars 2018 | Bókmenntir | 772 orð | 3 myndir

Unglingar í öllum löndum vilja ekki tala eins og gamlingjarnir

Í Winnipeg, þar sem ég bjó í fjögur ár við að kenna íslensku, notaði fólk íslenskuslettur til að sýna að það væri af íslenskum ættum og þekkti til íslenskrar menningar Meira

Umræðan

26. mars 2018 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Pyrrosarsigur Pútíns

Eftir Carl Bildt: "Það er erfitt að sjá hvernig Rússland getur bætt efnahagsástandið án þess að bæta fyrst samskipti sín við vesturveldin." Meira
26. mars 2018 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Skapaði Guð heiminn?

Eftir Brynjólf G. Stefánsson: "Alheimurinn virkar og það er fólk í honum. Hver skapaði þennan áhugaverða heim?" Meira
26. mars 2018 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Unga fólkið okkar deyr á biðlista

Staðreyndir frá SÁÁ. Staðreyndir sem eru svo sorglegar að það er erfitt að setja þær á blað án þess að tárast. Enginn sjúkdómur er jafn algengur og hættulegur íslenskum ungmennum og vímuefnafíkn. Meira
26. mars 2018 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Það glitrar á gæfusporin

Eftir Helga Seljan: "Því fylgir frelsi að lifa áfengislausu lífi." Meira
26. mars 2018 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Þar sem hjartað slær!

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: "Guðbjartur heitinn Hannesson hafði forgöngu um að semja um tannlæknaþjónustu við börn árið 2013." Meira

Minningargreinar

26. mars 2018 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Helgi Guðbrandur Vilhjálmsson

Helgi Guðbrandur Vilhjálmsson fæddist 10. apríl 1918 í Hafnarfirði. Hann lést á Grund 4. mars 2018. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson bílstjóri þar og kona hans, Bergsteinunn Bergsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2018 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Magnús E. Ársælsson

Magnús Ernst Ársælsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1942. Hann lést á Landakoti 15. mars 2018. Foreldrar Magnúsar voru Ársæll Magnússon steinsmiður, f. 1. janúar 1907, d. 26. janúar 1969, og Catharina Sibylla Magnússon Thelen, f. 30. október 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2018 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

Pálmi Viðar

Pálmi Viðar fæddist í Stykkishólmi 15. júlí 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. mars 2018. Hann var sonur Ásdísar Jóhannesdóttir, f. 27.9. 1917, d. 13.4. 1990, og Óskars Dagbjarts Ólafssonar, f. 22.6. 1912, d. 24.2. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2018 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sigþór Heiðar Ingvason

Sigþór Heiðar Ingvason fæddist á Egilsstöðum 26. mars 1966. Útför hans fór fram 27. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2018 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Steinunn Stefánsdóttir

Steinunn Stefánsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Vöðlavík, Suður-Múlasýslu, 8. mars 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut, hjartadeild, 8. mars 2018. Foreldrar Steinunnar voru Stefán Gunnlaugsson, f. á Berufjarðarströnd, S-Múl., 25. mars 1875, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Grab kaupir rekstur Uber í Suðaustur-Asíu

Bandaríska skutlmiðlunin Uber hefur fallist á að selja starfsemi sína í Suðaustur-Asíu til singapúrska keppinautarins Grab . Meira
26. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Lánshæfi Landsvirkjunar batnar í mati Moody‘s

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar fyrir óverðtryggðar lánaskuldbindingar án ríkisábyrgðar úr flokki Baa3 upp í Baa2. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var fjölmiðlum á föstudagskvöld. Meira
26. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 649 orð | 2 myndir

Lítið gerist ef traustið vantar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á föstudag var efnt til samkomu í Salnum í Kópavogi til að marka lok viðskiptahraðalsins Startup Tourism. Casey Fenton, stofnandi gistimiðlunarinnar CouchSurfing. Meira
26. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Zuckerberg fullur iðrunar

Markaðsvirði Facebook hefur lækkað um meira en 50 milljarða dala eftir að í ljós kom fyrir röskri viku að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica hefði brotið gegn notendaskilmálum bandaríska samfélagsrisans árið 2014 með því að miðla... Meira

Daglegt líf

26. mars 2018 | Daglegt líf | 1163 orð | 4 myndir

Heilahreysti og líkamleg hreysti fylgjast að

María K. Jónsdóttir, taugasálfræðingur og dósent í Háskólanum í Reykjavík leggur áherslu á mikilvægi þess að huga að heilbrigði heilans alla ævi með sama hætti og fólk hugar að líkamshreysti. Meira
26. mars 2018 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi fórnarsögur

Dr. Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju, flytur erindi um sögur Biblíunnar af fórnum kl. 20 - 22, annað kvöld, þriðjudagskvöldið 27. mars. Meira
26. mars 2018 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Kostir og gallar Breiðholts

Ágústa Kristófersdóttir, sagn- og safnfræðingur, flytur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 12 á morgun, þriðjudaginn 27. mars, þar sem hún rifjar upp söguna á bak við byggingu og skipulag Breiðholtshverfanna. Meira
26. mars 2018 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Lýðheilsuverkefni allra landa

María segir að á Íslandi sé engin heildstæð stefna í málefnum tengdum heilabilun, hvorki hvað varðar sjúklinga, fræðslu, forvarnir né umræðu. Að hennar mati ætti heilabilun að vera forgangsverkefni og lýðheilsuverkefni allra landa. Meira
26. mars 2018 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Spurt um konur í Kahoot

Ungmennaráð UN Women heldur kahootkvöld kl. 20 í kvöld, mánudaginn 26. mars, á Loft Hostel. Kahoot er spurningaleikur þar sem spurningum og svarmöguleikum er varpað upp á skjá. Meira

Fastir þættir

26. mars 2018 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bg7 10. e5 Rh5 11. Re4 0-0 12. Rfxg5 Rxg3 13. hxg3 hxg5 14. Dc2 f5 15. exf6 Hxf6 16. Rxf6+ Dxf6 17. 0-0-0 Rd7 18. Dh7+ Kf8 19. f4 Ke7 20. Hh5 gxf4 21. Hh4 Rf8 22. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Diana Ross 74 ára

Söngkonan, lagahöfundurinn og leikkonan Diana Ross fæddist á þessum degi árið 1944. Hún fæddist og ólst upp í Detroit í Michigan og hlaut nafnið Diana Ernestine Ross. Henni skaut upp á stjörnuhimininn með stúlknasveitinni The Supremes á 7. Meira
26. mars 2018 | Fastir þættir | 175 orð

Einlægni. A-NS Norður &spade;Á873 &heart;K973 ⋄875 &klubs;K7 Vestur...

Einlægni. A-NS Norður &spade;Á873 &heart;K973 ⋄875 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;K6 &spade;1052 &heart;ÁD1042 &heart;86 ⋄93 ⋄G642 &klubs;9854 &klubs;ÁD103 Suður &spade;DG94 &heart;G5 ⋄ÁKD10 &klubs;G62 Suður spilar 4&spade;. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm: 121. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 612 orð | 3 myndir

Félagslyndur og ötull íþróttaálfur á Akureyri

Hanna Dóra Markúsdóttir fæddist á Akureyri 26.3. 1968 og ólst þar upp á Brekkunni, í Gerðahverfi: „Fjölskyldan flutti þangað inn í nýtt hús sem pabbi byggði, ásamt fleiri íbúum raðhússins, þegar ég var sex ára. Þetta var því nýtt hverfi. Meira
26. mars 2018 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Haukur Claessen

Haukur Claessen fæddist í Reykjavík 26.3. 1918. Hann var sonur Arents Valgardssonar Claessen stórkaupmanns og k.h., Helgu Kristínar Þórðardóttur húsfreyju. Meðal systkina Arents var María Kristín, móðir Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra og amma Jóns... Meira
26. mars 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Heiða Björg Guðjónsdóttir

30 ára Heiða Björg ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk prófi í framreiðslu við MK og stundar B.Ed-nám við HA. Sonur: Ólíver Stefán, f. 2016. Bræður: Grétar Þór, f. 1979, og Hallur Örn, f. 1983. Foreldrar: Harpa Þ. Jónsdóttir Reykdal, f. Meira
26. mars 2018 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Hólmavík Hilmar Gauti fæddist 9. mars 2017 kl. 03.15 á...

Hólmavík Hilmar Gauti fæddist 9. mars 2017 kl. 03.15 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Hann vó 3.180 g og var 50 cm langur við fæðingu. Foreldrar hans eru Inga Hjörleifsdóttir og Jón Þór Gunnarsson... Meira
26. mars 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Jónas Þór Viðarsson

30 ára Jónas Þór býr í Árdal í Kelduhverfi, lauk sveinsprófi í húsasmíði, smíðar á eigin vegum og kennir smíði. Maki: Salbjörg Matthíasdóttir, f. 1989, bóndi í Árdal. Dóttir: Heiðný, f. 2016. Foreldrar: Harpa J. Jónasdóttir, f. 1967, starfsmaður Flugf. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Stríðan óm af framandi tungu má heyra í frásögn af manni er var „dæmdur fyrir hópnauðgun sem hann var hluti af fyrir 9 árum“. Maðurinn hefur tekið þátt í glæpnum. Meira
26. mars 2018 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Nýkominn heim í frí

Birgir Sigurjónsson flugvirki á 60 ára afmæli í dag. Hann er sjálfstætt starfandi og hefur tekið að sér verkefni víða úti í heimi síðastliðin tíu ár. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigríður Th. Sigbjörnsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp á Lundum í Stafholtstungum, býr í Borgarnesi, lauk sveinsprófi í klæðskurði og kjólasaum og rekur eigin stofu. Maki: Árni Ólafsson, f. 1988, verktaki. Dóttir: Jóhanna Ósk, f. 2017. Foreldrar: Sigbjörn Björnsson, f. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Sterkur karakter í myndinni

Ísey Heiðarsdóttir leikur Rósu í kvikmyndinni „Víti í Vestmannaeyjum“. Hún var ein þeirra fyrstu sem voru valin til að leika í myndinni eftir prufur í Eyjum. Meira
26. mars 2018 | Árnað heilla | 192 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurður Blöndal 80 ára Júlíus Snorrason Kristinn B. Meira
26. mars 2018 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði í viðtali á morgunvakt RÚV í síðustu viku að eitt það versta sem henti í núverandi starfi hennar sem leikskólastjóri væri þegar foreldrar kvörtuðu yfir því að starfsmenn skólans töluðu... Meira
26. mars 2018 | Í dag | 236 orð

Vorboðinn ljúfi er fugl á birkigrein

Sigmundur Benediktsson segir á Leir að skógarþrösturinn sé honum einstakur vorboði og gleðigjafi, veri hann velkominn! – „Skógarþrestinum fagnað“: Vors með óði byrjar brag Bragafróður semur lag. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Þegar allir fóru að „downloada“ aftur

Síðustu vikur hef ég endurnýjað kynni mín af Michael Scott og félögum hjá Dunder Mifflin Paper Company. Hinir bandarísku Office-þættir eru hundrað prósent þeir þættir sem ég tek með á eyðieyjuna renni sá dagur einhvern tímann upp. Meira
26. mars 2018 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur var stofnað, en það er talin fyrsta hljómsveit á Íslandi. Félagið hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26. Meira

Íþróttir

26. mars 2018 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Marco Fabián 37. skoraði beint úr aukaspyrnu sem tekin var skammt...

1:0 Marco Fabián 37. skoraði beint úr aukaspyrnu sem tekin var skammt utan vítateigs. 2:0 Miguel Layún 64. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 83 orð

Arnór Þór skoraði tólf

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fór á kostum í 29:22-sigri Bergischer á Aue á útivelli í þýsku b-deildinni í handbolta í gær. Arnór skoraði tólf mörk og þar af sjö úr vítaköstum. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Stjarnan – ÍR 69:71 *ÍR vann, 3:1, og er þar með komið í undanúrslit. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Draumabyrjun Gunnhildar Yrsu

Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hóf feril sinn með bandaríska knattspyrnufélaginu Utah Royals með glæsibrag. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Freyr endurkjörinn hjá FRÍ

Freyr Ólafsson var endurkjörinn formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, til næstu tveggja ára á 61. frjálsíþróttaþingi sem haldið var í Smáranum í Kópavogi á föstudag og laugardag. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Gerpla tvöfaldur meistari

Gerpla er tvöfaldur bikarmeistari í fimleikum, en bikarkeppnin árið 2018 fór fram í Björk í Hafnarfirði um helgina. Í bikarkeppninni eru fimm þátttakendur sem mynda lið og þrjú sterkustu áhöldin hjá hverju liði telja til stiga. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Gærdagurinn var ekki góður

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik í gær á fjórða og síðasta hringnum á Kia Classic-mótinu í Kaliforníu. Hún lék hringinn á 78 höggum eða sex höggum yfir pari og lauk leik á samanlagt tveimur höggum yfir pari. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Hætt við keppni í Serbíu

Hætt var við keppni í riðli fimm í undankeppni heimsmeistaramóts kvennalandsliða í handbolta skipaðra leikmönnum 20 ára og yngri, þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi leikmanna og áhorfenda í Belgrad, höfuðborg Serbíu, þar sem riðillinn átti að fara... Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Kominn í Njarðvík á ný

Einar Árni Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Þórsara frá Þorlákshöfn, tekur við liði Njarðvíkur fyrir næsta tímabil í Dominosdeild karla í körfuknattleik. Einar þekkir hverja fjöl í Ljónagryfjunni enda uppalinn Njarðvíkingur eins og kannski flestir vita. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Kom okkur sjálfum á óvart

Meistaradeild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Tandri Már Konráðsson og félagar hans í danska handboltaliðinu Skjern unnu óvæntan 32:25-sigur á Veszprém í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: TM-höllin: Keflavík – Haukar (1:2) 19. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Langri bið ÍR-inga lokið

Í ÁSGARÐI Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tíu ár eru liðin síðan að ÍR lék síðast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta en nú er ljóst að liðið mætir þar Tindastóli eða Keflavík þetta vorið. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild: Þór/KA – FH 3:1 Margrét Árnadóttir...

Lengjubikar kvenna A-deild: Þór/KA – FH 3:1 Margrét Árnadóttir 17., Anna Rakel Pétursdóttir, víti, 31. , Hulda Ósk Jónsdóttir 66. - Marjani Hing-Glover 78. *Valur 10, Breiðablik 8, Þór/KA 7, Stjarnan 6, FH 3, ÍBV 3. Fjögur efstu í undanúrslit. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

Mexíkó – Ísland3:0

Levi's Stadium, Santa Clara, vináttulandselikur, laugardaginn 24. mars 2018. Skilyrði : Ágæt. Skot : Mexíkó 8 (5) – Ísland 10 (6). Horn : Mexíkó 1 – Ísland 5. Mexíkó : (5-3-2) Mark : Jesús Corona. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 393 orð | 4 myndir

* Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í Formúlu...

* Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt í gærmorgun. Þetta var í 110. sinn sem Vettel komst á verðlaunapall í formúlunni, þar af hefur hann unnið 45 sinnum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafnaði í öðru sæti. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Selfoss áfrýjar ekki ákvörðun HSÍ

Handknattleiksdeild Selfoss áfrýjar ekki ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa frá dómi kæru Selfoss vegna framkvæmdar leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Skallagrímur fór áfram

Skallagrímur varð á laugardaginn fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta, þrátt fyrir 87:82-tap fyrir deildarmeisturum Hauka í framlengdum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 95 orð | 2 myndir

SKIF Krasnodar – ÍBV23:25

Krasnodar, Áskorendakeppni Evrópu í karlaflokki, 8-liða úrslit, fyrri leikur sunnudaginn 25. mars 2018. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Skvassmenn senda karlasveit á EM í Riga

Ísland sendir keppnissveit til þátttöku á Evrópumóti áhugamanna í skvassi sem fram fer í Riga í Lettlandi 25.-28. apríl. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Slóvenía – Ísland28:18

Celje, undankeppni EM kvenna, 5. riðill, sunnudaginn 25. mars 2018. Gangur leiksins : 3:2, 5:3, 7:4, 9:5, 11:7, 15:10 , 18:11, 20:12, 22:14, 23:15, 26:17, 28:18 . Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Stigu eitt skref aftur á bak

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍR69:71

Ásgarður, 8-liða úrslit karla, fjórði leikur sunnudaginn 25. mars 2018. Gangur leiksins : 9:6, 14:6, 23:11, 26:19 , 27:26, 31:30, 35:32, 36:38 , 36:40, 43:40, 49:49, 53:52 , 54:56, 59:61, 63:67, 69:71 . Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Tryggðu sér sæti á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í lokakeppni HM í Ungverjalandi. Mótið fer fram 1.-15. júní í sumar. HM-sætið var tryggt með sannfærandi 32:18-sigri á Litháen í gær. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 5. riðill: Slóvenía – Ísland 28:18 Danmörk...

Undankeppni EM kvenna 5. riðill: Slóvenía – Ísland 28:18 Danmörk – Tékkland 21:20 Staðan: Danmörk 4400104:778 Slóvenía 302108:1044 Tékkland 411299:983 Ísland 401385:1171 *Ísland fær Tékkland í heimsókn 30. maí og leikur í Danmörku 2. júní.... Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Vel heppnuð ferð ÍBV til Krasnodar

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru í fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn rússneska liðinu Krasnodar í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þarf að treysta á heimavöllinn

Barcelona þarf að treysta á heimavöll sinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 28:25-tap á útivelli fyrir Montpellier, toppliði frönsku 1. deildarinnar, í gær. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

Þegar efinn nagar

Í SANTA CLARA Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Tæpar 70 þúsund sálir fylgdust með leik Íslands og Mexíkó á föstudag. Meira
26. mars 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Þriðja Grettisbeltið í hús

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson varð glímukóngur Íslands í þriðja skipti er Íslandsglíman fór fram í 108. skipti í Kennaraháskólanum á laugardaginn. Hann vann allar fjórar glímur sínar á mótinu og hlaut Grettisbeltið fyrir. Einar Eyþórsson hafnaði í 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.