Greinar laugardaginn 21. apríl 2018

Fréttir

21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

15 ára gömul hugmynd

Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa, kveðst lengi hafa gengið með þá hugmynd í maganum að opna veitingastað í tengslum við ræktunina. „Hugmyndin hjá mér er orðin svona 15 ára gömul. Friðheimar voru bara á undan að framkvæma hana. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

20 ára afmæli Árborgar fagnað í ár

Fimmtán sveitarfélög eru á Suðurlandi. Langur vegur er á milli vestasta hluta Suðurlands og þess austasta. Til að mynda eru 429 kílómetrar á milli Þorlákshafnar og Hafnar í Hornafirði. Árborg er langfjölmennasta sveitarfélagið með 8. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Áforma ylströnd við hlið stórrar skolphreinsistöðvar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að stefna að gerð ylstrandar í Laugarnesi, við Skarfaklett. Þar er nú manngerð lítil vík með hvítum skeljasandi. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Áformuð háhýsabyggð í Borgartúni í uppnámi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Páll Svavarsson, sem er í forsvari fyrir íbúa í Mánatúni, segir niðurstöðu Skipulagsstofnunar varðandi breytingar á deiliskipulagi Borgartúns 24 hljóta að leiða til þess að hætt verði við áformin. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamáls

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson, sem er grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, Skáksambandsmálinu svokallaða, í fjögurra vikna farbann, eða til 18. maí. Þetta er gert að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Árangurinn var 85%

Skilríkjaeftirlit er einn af mikilvægustu þáttunum í samfélagslegri ábyrgð. Markmiðið er að tryggja að allir viðskiptavinir hafi náð 20 ára aldri. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ekki ólöglegt að strjúka

Fangar sem hafa sammælst um að hjálpast að við flótta geta átt yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. Það varðar við lög að hvetja eða hjálpa manni að losna úr haldi yfirvalda. Slíkt getur leitt til allt að tveggja ára fangelsis. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf ávísanir verkjalyfja

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir nauðsynlegt að læknar endurhugsi ávísun morfínskyldra lyfja við stoðkerfisverkjum. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Enn deilt um Vonarskarð

Sveinbjörn Halldórsson, formaður Samtaka útivistarfélaga (SAMÚT), er afar ósáttur við þá ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs að banna umferð um Vonarskarð. „Við teljum lokun í Vonarskarði og því svæði í nafni náttúruverndar ekki rétta. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ennþá hægt að panta garð til ræktunar

Matjurtagarðarnir í Reykjavík verða opnaðir 1. maí næstkomandi og geta íbúar pantað þá til afnota eins og undanfarin ár. Átta hundruð matjurtagarðar eru leigðir út á vegum borgarinnar og eru þeir víða um borgina. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð

Farfuglarnir voru hylltir við komuna

„Þetta er fyrirbæri sem heitir „Með fróðleik í fararnesti“ og er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélags Íslands,“ segir Tómas Grétar Gunnarsson vistfræðingur, en í dag kl. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ferðamenn sólgnir í sveppina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við opnuðum 22. júlí á síðasta ári en einhvers staðar er talað um í þessum veitingafræðum að það taki alveg tvö ár að koma veitingastað á kortið. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Fimm milljónir viðskiptavina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viðskiptavinum Vínbúðanna fjölgaði um 4% í fyrra frá árinu áður og voru alls 4,9 milljónir. Þeir keyptu tæplega 22 milljónir lítra af áfengi, langmest af bjór. Í boði voru alls 3.350 vörutegundir. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fólk á einhverfurófi á vinnumarkaði

„Ég er mjög ánægður hér, ég kýs frekar að vinna en að vera atvinnulaus. Þegar maður er ekki að gera neitt kemur alltaf þessi hugsun; ég er ekki að gera neitt fyrir þjóðfélagið, ég er ekki að gera neitt fyrir landið. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúðirnar í Vatnsmýri í sölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta eru mikil tímamót eftir mikla baráttu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fæðingardeildin verður lokuð í sumar

Til stendur að loka fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Reykjanesbæ í sumar þar sem ekki hefur tekist að fá fólk til afleysingastarfa þar. Þetta segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaramálaráðs Ljósmæðrafélags Íslands. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Haldið áfram við lagfæringar stíga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ástand göngustíga að Brúarfossi í Biskupstungum er slæmt í vor. Stígarnir þola ekki þá miklu umferð sem er um svæðið. Til stendur að halda áfram úrbótum í sumar. Meira
21. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Haldið upp á 92 ára afmæli drottningar

Elísabet II Bretadrottning heldur upp á 92 ára afmæli sitt í dag eftir að hafa sett leiðtogafund ríkja Samveldisins í Lundúnum, hugsanlega í síðasta skipti. Elísabet drottning hefur ríkt lengst allra þjóðhöfðingja í sögu Bretlands. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1187 orð | 4 myndir

Húsnæði, heilbrigðismál og samgöngur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Húsnæðisskortur, samgöngumál, bygging hjúkrunarheimila, heilbrigðisþjónusta og sambúðin við ferðamenn eru þau mál sem brenna hvað helst á Sunnlendingum þegar nær dregur kosningum til sveitarstjórna. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 4 myndir

Hvað brennur á kjósendum?

Einar Kristinsson verslunarmaður í Mosfelli á Hellu Það þarf að bæta samgöngur. Hér við verslunina leggur hreppurinn stétt hérna megin við hringtorgið en Vegagerðin vill hafa hana hinum megin og þar leggja þeir sebrabrautina. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Kirkjubækurnar komnar á netið

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þjóðskjalasafnið hefur nýlega sett á vef sinn (skjalasafn.is) prestþjónustubækur og sóknarmannatöl á stafrænu formi. Hvort tveggja eru grundvallarrit þegar leitað er upplýsinga á sviði ættfræði og sögu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Kosta „óháð mat“ á kostum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meirihluti hreppsnefndar Reykhólahrepps hefur samþykkt að láta gera „óháð mat“ á valkostum í vegagerð í Gufudalssveit. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Landsþing Miðflokksins í Hörpu

Fyrsta landsþing Miðflokksins verður haldið í Hörpu í Reykjavík í dag og á morgun, í sölunum Kaldalóni og Norðurljósum. Fram kemur í frétt á heimasíðu Miðflokksins að landsþing hefur æðsta vald í málefnum Miðflokksins, mótar m.a. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Minør er komin á hafnarbakkann

Óbrigðult merki um sumarkomuna er þegar eimreiðin Minør er sett upp á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Eimreiðin er jafnan sett upp í kringum sumardaginn fyrsta og tekin niður í kringum fyrsta vetrardag. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Móðurmálskennsla fyrir Pólverja í FSu

„Þau eru mörg búin að dvelja stutt hér á landi og vantar móðurmálskennslu. Við viljum gera nemendur betur hæfa til þess að aðlagast samfélaginu hér,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mættu í þjóðbúningum til messu

Sú hefð hefur skapast hjá Þjóðbúningafélaginu Auði á sunnanverðum Vestfjörðum að hafa þjóðbúningamessu á sumardaginn fyrsta. Að þessu sinni mættu konur í norskum og pólskum búningum, auk íslenskra. Þær létu mynda sig á tröppum Bíldudalskirkju. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

N1 bakhjarl ÍBV

Fulltrúar N1 og stjórn ÍBV hafa undirritað samning sem felur í sér að N1 verður á ný og næstu þrjú árin helsti bakhjarl ÍBV í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

Norður-Kórea hættir tilraunaskotum

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti fjölmiðlum í Norður-Kóreu í gærkvöldi að ríkið hefði ákveðið að láta af frekari tilraunaskotum kjarnorkueldflauga frá og með deginum í dag. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Samfélagsverkefni að sitja í sveitarstjórn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er frábært að búa hérna. Hér er fullt af tómstundum og íþróttastarfi fyrir börn og fullorðna. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sérsmíðaðir skór stuðningsmanna

Nú er hægt að fara til Rússlands, á heimsmeistarakeppni karla í fótbolta, með sérsmíðað handverk á fótunum, en Þráinn skóari á Grettisgötu hefur hannað HM-skó sem hann hyggst klæðast á fyrsta leik Íslands í Moskvu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Skíðamaður olli skemmdum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi maður er nú bara hálfviti, ég held að það sé eina skýringin á þessu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sósíalismi í sveitarfélagi

Alþýðufylkingin hélt blaðamannafund í Friðarhúsinu við Snorrabraut í gærmorgun, þar sem borgarmálastefnuskrá framboðslistans í Reykjavík var kynnt. Hefur hún einnig verið birt á vefsíðu flokksins. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Spænskt veitingahús á Mýrargötunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt veitingahús, LOF, hefur verið opnað á Mýrargötu 31 í Reykjavík. Staðurinn sérhæfir sig í spænskri matargerð. Þar er rými fyrir 55 gesti innandyra og á garðpalli sem snýr til suðurs á baklóð. Meira
21. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Tilbúnir að hætta á stríð við Írana

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Ísrael hafa miklar áhyggjur af því að Íranar, erkióvinir þeirra, geti eflt herafla sinn í Sýrlandi, við landamærin að Ísrael. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ufsahausar á trönur í vorsólinni

Úti á landi er frumvinnslan undirstaða atvinnulífsins og hið daglega starf hverfist um það sem auðlindir lands og sjávar gefa. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Umdeild notkun ópíóðalyfja

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir nauðsynlegt að fækka ópíóðalyfjum í umferð á Íslandi til að reyna að minnka ópíóðafíknivandann. Hann segir lyfin gegna mikilvægu hlutverki ef þau eru rétt notuð,... Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Upptök eldsins voru í rafmagnstenglum

Upptök eldsvoðans í Miðhrauni í Garðabæ fyrr í mánuðinum voru í tenglum neðan við rafmagnstöflu á brunavegg í húsnæði Icewear. Þetta kemur fram í bráðabirgðaniðurstöðu rannsóknar lögreglu. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Valli

Reykjavík Það var vor í lofti og spegilsléttur sjór á Sundunum þegar Teistan RE-33 var sjósett vestur við Granda. Sumarið er tími smábátanna og þá eru strandveiðar stundaðar af... Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Varðar ekki við lög að strjúka

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það er ekki lögbrot fyrir fanga að strjúka úr fangelsi á Íslandi nema það sé gert í samráði við aðra fanga. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ylströnd í Gufunesi

Borgarráð hefur einnig samþykkt að stefna að gerð ylstrandar í Gufunesi. Gera skal ráð fyrir henni í nýju deiliskipulagi og starfshópur skal áfram vinna að þróun verkefnisins á grundvelli frumathugunar sem liggur fyrir. Meira
21. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir prófessor

Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir, fyrrverandi prófessor við Kennaraháskóla Íslands, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum síðastliðinn miðvikudag, nærri níutíu og eins árs að aldri. Þuríður fæddist á Steinum í Stafholtstungum í Borgarfirði 28. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2018 | Leiðarar | 224 orð

Ágangur við náttúruperlur

Það þarf að finna leiðir til að standa undir viðhaldi við vinsæla staði Meira
21. apríl 2018 | Leiðarar | 381 orð

Efling einhverfra

„Þá fær maður þessa hræðilegu tilfinningu að maður sé gagnslaus.“ Meira
21. apríl 2018 | Reykjavíkurbréf | 1584 orð | 1 mynd

Fylgdarlið á flótta gat spilað fangavist á Saga

Heimildum til að dæma menn til dauða fækkar smám saman eftir því sem siðferðisstigið styrkist og fullnustu slíkra dóma enn meir, sem betur fer. Meira
21. apríl 2018 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Varfærin varnaðarorð

Álitsgerð fjármálaráðs um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022 verður sennilega ekki metsölubókin í ár, enda efnið fremur tormelt og orðalag varfærið eins og við er að búast í slíkri skýrslu. Meira

Menning

21. apríl 2018 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

13 flautuleikarar leika verk Þorkels

Íslenski flautukórinn kemur fram í 15:15-tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun kl. 15.15, að þessu sinni skipaður 13 flautuleikurum sem leika úrval verka Þorkels Sigurbjörnssonar, bæði einleiksverk, dúetta, kammerverk og verk fyrir... Meira
21. apríl 2018 | Bókmenntir | 336 orð | 1 mynd

Akademían afhendir lögfræðiúttektina

Sænska akademían (SA) hyggst afhenda lögregluyfirvöldum úttekt lögfræðistofunnar Hammarskiöld & Co sem Sara Danius, þáverandi ritari SA, réð til að rannsaka tengsl Jean-Claudes Arnaults við alla meðlimi SA, en Arnault er kvæntur Katarinu Frostenson sem... Meira
21. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Börnin tekin með aftur til fortíðar

Að velja sjónvarpsefni getur verið snúið. Þrátt fyrir allar sjónvarpsstöðvarnar með ofgnótt af nýju efni og endalausu efni á Netflix hef ég af einhverjum ástæðum dottið í eldgamlar seríur. Meira
21. apríl 2018 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Don Kíkóti og Trier á Cannes

The Man Who Killed Don Quixote , kvikmynd leikstjórans Terry Gilliam, verður lokamynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og heimsfrumsýnd þar 19. maí. Gilliam hóf að vinna að myndinni fyrir tveimur áratugum en varð að hætta tökum árið 2000. Meira
21. apríl 2018 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Flytja Bjöllurnar og úr Náttsöngvum

Söngsveitin Ægisif mun á tónleikum í Langholtskirkju í dag, laugardag, kl. 17, flytja kórverkið Bjöllurnar eftir Sergej Rachmaninov, auk valdra kafla úr Náttsöngvum tónskáldsins. Meira
21. apríl 2018 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Hulda og Tinna frumflytja verk Karólínu

Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari slá botninn í fimmta starfsár tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg á morgun kl. 20 með tónleikum sínum tileinkuðum andþemum og örsögum. Meira
21. apríl 2018 | Myndlist | 369 orð | 1 mynd

Með virðingu og af alúð

Hrafnhildur Arnarsdóttir myndlistarkona, sem þekkt er undir listamannsnafninu Shoplifter, segir að þegar henni hafi verið boðið að setja upp sýningu í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni, hafi hún ákveðið að vinna ekki með hár, eins og... Meira
21. apríl 2018 | Tónlist | 494 orð | 3 myndir

Nú er heima!

Tónlistarhátíðin Heima fór fram í ýmsum heimahúsum í Hafnarfirði nú á miðvikudaginn, síðasta vetrardag. Pistilritari rölti um götu bæjarins og þáði góðgjörðir úr höndum tónlistargyðjunnar. Meira
21. apríl 2018 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Prince vissi ekki af fentanýlinu

Tónlistarmaðurinn Prince hélt að hann væri eingöngu að taka verkjalyfið vicodin en vissi ekki að hann væri líka á fentanýli. Meira
21. apríl 2018 | Tónlist | 573 orð | 3 myndir

Síðbúnir útgáfutónleikar

Af tónlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Að kvöldi síðasta vetrardags bauð Bubbi Morthens til sannkallaðrar tónlistarveislu í Eldborgarsal Hörpu. Meira
21. apríl 2018 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Útskriftarhátíð LHÍ hefst með tónleikum

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands hefst í dag og stendur yfir til 24. maí. Fyrsti viðburður hátíðarinnar eru tónleikar Ingunnar Huldar Sævarsdóttur, meistaranema í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi í tónlist, sem fara fram í dag kl. 15 í... Meira
21. apríl 2018 | Kvikmyndir | 394 orð | 2 myndir

Ærandi þögn í óvenjulegum taugatrylli

Leikstjóri: John Krasinski. Aðalhlutverk: Emily Blunt, John Krasinski, Millicent Simmonds, Cade Woodward. Bandaríkin, 2018. 90 minútur. Meira

Umræðan

21. apríl 2018 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Biðlistinn á biðlistana

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Verði ekki ráðist í skipulagsbreytingar og ákveðna uppstokkun á heilbrigðiskerfinu munu bæði biðlistar lengjast og biðlistar eftir að komast á biðlistana." Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 673 orð | 2 myndir

Bætum þjónustu við aldraða

Eftir Ingu Láru Karlsdóttur og Ásdísi Halldórsdóttur: "Eflum og styrkjum aldraða sem búa heima hjá sér með sveigjanlegri heimaþjónustu og notum nýjar forvarnarleiðir með velferðartækni að leiðarljósi." Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Ekki er boðlegt að lofa ódýru húsnæði í bullandi þenslu og skrifa undir innantómar viljayfirlýsingar

Eftir Vilhelm Jónsson: "Geðheilbrigði þjóðarinnar er slæmt en sýnu verst er það hjá stjórnvöldum, sem virðast ekki hafa samvisku og réttlætiskennd til að haga sér eins og menn." Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 1123 orð | 1 mynd

Endurteknar rangfærslur um byggingu Landspítala við Hringbraut

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Frambjóðendur til borgarstjórnar eiga ekki að gefa ríkisstjórninni neinn afslátt af því að klára núverandi uppbyggingu meðferðarkjarna og rannsóknarhúss árin 2023/2024." Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Enn aðalfundur í skugga málshöfðunar

Eftir Kjartan Jóhannesson: "Fjármálaráðuneytið hefur hafnað kröfum um að semja um leiðréttingu, þrátt fyrir að dómkvaddur óháður matsmaður hafi sýnt fram á forsendubrest." Meira
21. apríl 2018 | Pistlar | 802 orð | 1 mynd

Eyjarnar í NorðurAtlantshafi á krossgötum

Þar gegnir Noregur lykilhlutverki Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Heildarendurskoðun í stað bútasaums

Eftir Pál Gíslason: "Ráðherrann er byrjaður á bútasaum sem erfitt er að sjá hvernig muni passa í heildarbúning málsins." Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Konur eru menn

Eftir Hildi Hermóðsdóttur: "Er ekki hreinlega háskalegt að róta á þennan hátt í okkar viðkvæma málkerfi og hefur þetta eitthvað með jafnrétti að gera?" Meira
21. apríl 2018 | Pistlar | 466 orð | 2 myndir

Málsnið frétta í þágu hagsmuna

Alkunna er að við beitum tungumálinu eftir aðstæðum, við skrifum ekki eins í blöðin og í smáskilaboðum og ritmál er að jafnaði ólíkt talmáli, svo mjög að það kemur fólki á óvart að sjá orð- og hikréttar uppskriftir af eigin tungutaki og viðmælenda... Meira
21. apríl 2018 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir til friðar

Eftir Miroslav Lajcák: "Við ættum að hafa varanlegan frið að leiðarljósi, frekar en að reyna í ofboði að finna fyrst lausnir þegar byssurnar hafa talað." Meira
21. apríl 2018 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Skýr utanríkisstefna

Í liðinni viku skapaðist mikil umræða um öryggis- og varnarmál í kjölfar aðgerða Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í Sýrlandi. Eftir aðgerðina stóð Ísland ásamt öllum bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins að yfirlýsingu NATO. Meira
21. apríl 2018 | Pistlar | 342 orð

Þrjár örlagasögur

Út er komið eftir mig ritið Totalitarianism in Europe: Three Case Studies , Alræði í Evrópu: Þrjár rannsóknir, og kynni ég það á fundi í Háskólatorgi, stofu 101 (Ingjaldsstofu), fimmtudaginn 26. apríl klukkan fimm. Meira

Minningargreinar

21. apríl 2018 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Anna Sigurlína Steingrímsdóttir

Anna Sigurlína Steingrímsdóttir fæddist 28. júní 1933. Hún lést 26. mars 2018. Útför Önnu fór fram 6. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjóla Ólafsdóttir

Fjóla Ólafsdóttir fæddist að Kleifum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi 10. júní 1922. Hún lést 10. apríl 2018.Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Hálfdánarson, f. 4.8. 1891, d. 1973, og María Rögnvaldsdóttir, f. 13.1. 1891, d. 1989. Fjóla. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

Fjóla Ólafsdóttir

Fjóla Ólafsdóttir fæddist að Kleifum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi 10. júní 1922. Hún lést 10. apríl 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Hálfdánarson, f. 4.8. 1891, d. 1973, og María Rögnvaldsdóttir, f. 13.1. 1891, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Fjóla Pálsdóttir

Fjóla Pálsdóttir fæddist 25. maí 1928. Hún lést 10. apríl 2018. Útför hennar fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Gréta Sigrún Tryggvadóttir

Gréta Sigrún Tryggvadóttir fæddist 12. ágúst 1941 á Raufafelli í Austur-Eyjafjallahreppi. Hún andaðist á gjörgæsludeild FSA 11. apríl 2018. Foreldar Grétu Sigrúnar voru Eiríkur Tryggvi Þorbjörnsson, f. 6.8. 1909, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 9158 orð | 1 mynd

Guðjón Arnar Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson fæddist á Ísafirði 5. júlí 1944. Hann lést 17. mars 2018. Foreldrar hans voru Kristján Sigmundur Guðjónsson smiður, f. 17. nóvember 1911, d. 22. desember 1989, og kona hans Jóhanna Jakobsdóttir húsmóðir, f. 16. október 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Guðmundur Reynir Guðmundsson

Guðmundur Reynir Guðmundsson fæddist 22. mars 1941. Hann lést 8. apríl 2018. Útför Guðmundar Reynis fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorbjörnsson

Guðmundur Þorbjörnsson fæddist 2. júní 1934. Hann lést 5. apríl 2018. Útför Guðmundar fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Reynir Bergsveinsson

Reynir Bergsveinsson fæddist 30. nóvember 1938 í Gufudal í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést 6. apríl 2018 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Foreldrar hans voru Kristín Petrea Sveinsdóttir, f. í Hvallátrum 1894, d. 2000, og Bergsveinn Elidon Finnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Róbert Örn Ólafsson

Róbert Örn Ólafsson fæddist 9. ágúst 1940. Hann lést 7. apríl 2018. Útför Róberts fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sigmar Ólason

Sigmar Ólason sjómaður fæddist á Reyðarfirði 12. október 1927. Hann lést á Hulduhlíð Eskifirði 15. apríl 2018. Sigmar var yngstur fimm barna Óla Sigurðar Bjarnasonar og Kristínar Hólmfríðar Nikulásdóttur. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Sigurlaug Vilmundardóttir

Sigurlaug Vilmundardóttir fæddist í Höfðahúsi á Fáskrúðsfirði 1. júní 1935. Hún lést á Kanaríeyjum 2. mars 2018. Foreldrar hennar voru Vilmundur Sigurðsson og Stefanía Marta Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2018 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1948. Hann lést eftir erfið veikindi 25. mars 2018. Örn var sonur hjónanna Helgu Hermóðsdóttur, húsmóður og verkakonu, f. 1925, og Guðmundar Vals Sigurðssonar, húsasmíðameistara, f. 1913. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 39 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Nú er að renna upp annað sumarið sem ég er hótelstjóri á Laugum í Sælingsdal. Jafnframt vinn ég hjá Fræðsluneti Suðurlands enda kennari í hjarta mínu. Þetta er góð blanda; fólk og flakk út og suður. Dýrfinna Sigurjónsdóttir,... Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Fjármögnun háskóla nær ekki meðaltali OECD

Í núverandi mynd er fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019 til 2023 gagnrýnisverð. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 672 orð | 4 myndir

Gætum bætt aðstæður

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 2 myndir

Háskólamenntuðu fólki fjölgar hratt

Háskólamenntuðu fólki á Íslandi á aldrinum 25 til 64 ára hefur fjölgað um 14,7% frá árinu 2003. Alls 42,4% fólks í þessum aldurshópi höfðu lokið háskólamenntun á síðasta ári eða alls 73.600. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Iðnvélar kaupa Innval

Iðnvélar ehf. keyptu í síðustu viku allt hlutafé í Innvali ehf. Með kaupunum hafa Iðnvélar það að markmiði að auka þjónustustig sitt og auka úrval á hágæða íhlutum til viðbótar við þau gæðamerki sem Iðnvélar selja nú þegar. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Í viðtali við Guðmund Kristjánsson í blaðinu á föstudag, um kaup Brims...

Í viðtali við Guðmund Kristjánsson í blaðinu á föstudag, um kaup Brims hf. á þriðjungshlut í HB Granda hf., misritaðist nafn Kristjáns Loftssonar, stærsta hluthafa Hvals hf. og hann kallaður Jónsson. Beðist er afsökunar mistökunum. ai@mbl. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 45 orð | 1 mynd

Lóuþrælar syngja á Seltjarnarnesi

Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra heldur sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju í dag, laugardaginn 21. apríl, kl. 16. Söngstjóri kórsins er Ólafur Rúnarsson, undirleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir og einsöngvarar Friðrik M. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Mikill ávinningur af starfsemi Virk

Alls 14,1 milljarðs kr. heildarávinningur var af starfsemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs á síðasta ári og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling var 12,6 millj. kr., skv. nýrri skýrslu Talnakönnunar. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Origo keypti hugbúnaðarfyrirtækið Benhur

Origo hefur keypt hugbúnaðarfyrirtækið Benhur. Markmiðið með kaupunum á Benhur er að breikka lausnaframboð Origo á heilbrigðissviði , svo sem með lausnum og þjónustu til rannsóknastofa, segir í tilkynningu. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

TripAdvisor eflir rekstur Bókunar

TripAdvisor, sem rekur heimsþekkta ferðasíðu, hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Bókun. Hugbúnaður fyrirtækisins er mest notaða sölu- og birgðakerfið í íslenskri ferðaþjónustu. Meira
21. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 2 myndir

Vöntun á hjúkrunarfræðingum skapar vandann á gjörgæsludeildum Landspítala

Rót þess vanda að meira en helmingi hjartaaðgerða á Landspítalanum er frestað er að stærstum hluta sú að hjúkrunafræðinga vantar til starfa. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2018 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Fjársjóðsleit til sjálfstyrkingar

Fátt vita krakkar skemmtilegra en að fara í fjársjóðsleit og nú verður einmitt boðið upp á slíkt á morgun, sunnudag 22. apríl, kl. 13:30-15:00 í Borgarbókasafninu í Árbæ, Hraunbæ 119. Meira
21. apríl 2018 | Daglegt líf | 66 orð | 2 myndir

Fræga fólkið er veikt fyrir ofurkrúttlegum hvolpum

Það er nóg að gera hjá honum Osamu Yamaguchi sem ræktar japanska hunda sem kallast Akita. Ræktunarbú hans er í Takasaki í Japan, en þó nokkur eftirspurn er eftir þessum sjúklega sætu og vinalegu hundum. Meira
21. apríl 2018 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Kött Grá Pje, kennir krökkum á aldrinum 9-15 ára að rappa

Fyrir þá krakka sem eru á aldrinum 9 til 15 ára og langar að fá leiðsögn í að rappa, þá er um að gera að skella sér í Gerðuberg í Breiðholti í dag laugardag 21. apríl klukkan 13.30-14. Meira
21. apríl 2018 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Mikilvægt að glata ekki einkennum

Ljósmyndasýningin Miðbærinn – söguleg byggð, er sett saman til þess að vekja fólk til umhugsunar um verðmætin sem eru fólgin í hinni sögulegu byggð á Eyrarbakka fyrir Sveitarfélagið Árborg í heild sinni. Í aðalskipulagi Árborgar segir m.a. Meira
21. apríl 2018 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...njótið Fuglakabaretts

Búast má við dásamlegu dirrindíi í Árnesi í Gnúpverjahreppi í dag, laugardag, kl. 16, en þá ætla kórar úr þremur áttum að mætast þar og flytja heilan Fuglakabarett. Meira
21. apríl 2018 | Daglegt líf | 63 orð | 4 myndir

Við búum að því að eiga einstaka smiði

Magnús Karel Hannesson segir að Eyrarbakki eigi sér framtíð sem hann byggi á fortíðinni og að gamla götumyndin sé stór þáttur í því. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2018 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. 0-0 Bg6 7. Rbd2 Rh6...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. 0-0 Bg6 7. Rbd2 Rh6 8. Rb3 Rf5 9. c3 Hc8 10. g4 Re7 11. Be3 h5 12. h3 hxg4 13. hxg4 Be4 14. Rbd2 c5 15. Kg2 cxd4 16. cxd4 Db6 17. Rxe4 dxe4 18. Rg5 Rd5 19. Hc1 Hd8 20. Db3 Dxb3 21. axb3 Bb4 22. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 1488 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hildur Eir Bolladóttir...

Orð dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
21. apríl 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Eldey Björt Óskarsdóttir fæddist 2. mars 2017 kl. 4.45. Hún vó...

Akureyri Eldey Björt Óskarsdóttir fæddist 2. mars 2017 kl. 4.45. Hún vó 3.622 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Halla Soffía Tulinius og Óskar Jónasson... Meira
21. apríl 2018 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Dieter Roth

Karl Dietrich Roth fæddist í Hannover í Þýskalandi 21. apríl 1930. Foreldrar hans voru Karl Ulrich Roth bókari og Vera Ella Dolla Roth Feltman, húsmóðir og ljóðskáld. Fyrstu 13 árin bjó Dieter í foreldrahúsum í Hannover. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 17 orð

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita...

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita hælis hjá honum (Nahúm 1. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Eldborg verður Rauða myllan

Mikið verður um dýrðir í Hörpu í kvöld þegar Eldborg breytist í Rauðu mylluna. Þessi glæsilega tónleikasýning byggist á einni vinsælustu kvikmynd okkar samtíma, Moulin Rouge og munu áheyrendur upplifa hana í tónlist, dansi og leik. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Fannst látinn í lyftu

Tónlistargoðsögnin Prince fannst látin í lyftu á heimili sínu í Minnesota á þessum degi árið 2016. Fullt nafn söngvarans var Prince Rogers Nelson en hann fæddist í Minneapolis 7. júní árið 1958 og var því á 58. aldursári. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Maður með „klyfjaðan innkaupapoka í hvorri hendi“ þarf að standa fyrir máli sínu. Ílát geta verið barma-, kúf-. stút-, fleyti-, troð- eða sneisafull eftir lagi og efni. En bæði klyf og fleirtalan klyfjar þýða byrði . Meira
21. apríl 2018 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Ritstýrir bók um norrænar glæpasögur

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði í Háskóla Íslands og deildarforseti Íslensku- og menningardeildar, á 50 ára afmæli í dag. „Ég er því með yfirumsjón með deildinni þessa dagana svo ég kenni minna en vanalega. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 247 orð

Sveinn skotti og aðrir sveinar

Gátan er sem endranær efir Guðmund Arnfinnsson Fulllærður hann fráleitt er. Fljóð sá ekki barnar. Við hirðina þeir sómdu sér. Sonur Axlar-Bjarnar. Knútur H. Ólafsson svarar: Sveininum margt ólært er, ungur sveinn ei barnar. Meira
21. apríl 2018 | Árnað heilla | 428 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Ólafur Einar Ólafsson Sigurður Þórhallsson 80 ára Halldór Gíslason Páll G. Sigurþórsson Ragnhildur Björnsson Vera Einarsdóttir 75 ára Arnór L. Pálsson Bergljót B. Gíslason Edda Steingrímsdóttir Guðjón Samúelsson 70 ára Einar G. Meira
21. apríl 2018 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverja finnst gaman að halda upp á sumardaginn fyrsta. Það er ekki alltaf gott veður þennan dag og það má deila um hvort sumarið sé komið eða ekki en eitt er víst að fólk er komið með sumarið í hjarta. Meira
21. apríl 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. apríl 1919 Sænsk kvikmynd um Fjalla-Eyvind, eftir sögu Jóhanns Sigurjónssonar, var frumsýnd í Gamla bíói annan í páskum. „Eru sýningarnar mjög skrautlegar,“ sagði í Lögréttu. Meira
21. apríl 2018 | Fastir þættir | 547 orð | 3 myndir

Þú ert kóngspeðsmaður

Seinni umferð Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár farið svo nálægt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins að úrslit og viðureignir hafa því ekki alltaf fengið verðskuldaða athygli. Meira
21. apríl 2018 | Árnað heilla | 499 orð | 3 myndir

Ötull þjónn kirkjunnar

Arnór Lárus Pálsson fæddist á Skinnastað í Öxarfirði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Laugum í Reykjadal 1959 og nam tungumál og verslunarfræði í Danmörku og Englandi 1962-64. Meira

Íþróttir

21. apríl 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Arnór upp í efstu deild á ný

Arnór Þór Gunnarsson og liðsfélagar hans í Bergischer tryggðu sér í gærkvöld sæti í efstu deild þýska handboltans með 35:22-sigri á Wilhelmshavener á heimavelli sínum. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: Tindastóll – KR 54:75...

Dominos-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: Tindastóll – KR 54:75 *Staðan er 1:0 fyrir KR. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Ég á einhvern veginn erfitt með að ákveða hvernig mér líður með þá...

Ég á einhvern veginn erfitt með að ákveða hvernig mér líður með þá staðreynd að Arsene Wenger skuli vera að hætta með Arsenal. Ég held að mér líði illa. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Umspil, þriðji úrslitaleikur: Grótta – HK...

Grill 66-deild kvenna Umspil, þriðji úrslitaleikur: Grótta – HK 21:25 • HK vann 3:0 og leikur í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Grótta fellur úr deildinni. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar karla, undanúrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar karla, undanúrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV – Turda L15 Umspil karla, úrslit, fyrsti leikur: KA-heimilið: KA – HK L16 KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Valshöllin: Valur – Haukar (0:1) L16 Annar... Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

Held að Dagur sé rétti bitinn

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við viljum alla vega meira en við fengum í ár. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

HK upp í efstu deild að nýju

HK vann sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik eftir að liðið vann Gróttu í þriðju viðureign liðanna í umspili um keppnisrétt í deildinni, 25:21. Leikið var á heimavelli Gróttu. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 269 orð | 3 myndir

*Kínverska kvennalandsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Sigurðar Ragnars...

*Kínverska kvennalandsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar , fékk í gær bronsverðlaunin í Asíubikarnum í Jórdaníu með því að sigra Taíland, 3:1. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

KR-ingar voru með yfirburði í Síkinu

Á Sauðárkróki Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Tindastóll og KR mættust í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Dominos-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Liðin höfnuðu í 3. og 4. sæti deildarkeppninnar en slógu út lið ofar sér í undanúrslitum. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Léku stórt hlutverk

Viggó Kristjánsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson áttu stóran þátt í að West Wien náði í 25:25-jafntefli á heimavelli meistara Alpla Hard í úrslitakeppni austurríska handboltans í gær. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

Næstu menn 16 árum frá því að slá Wenger við

Wenger Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Í fyrstu spurði ég sjálfan mig hvað þessi Frakki héldi að hann vissi eiginlega um fótbolta. Hann var með gleraugu og leit meira út eins og kennari. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn fór ekki vel af stað í LA

Það blés ekki byrlega hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur kylfingi þegar hún hafði lokið við að leika níu af átján brautum á öðrum keppnisdegi á LPGA-móti í Los Angeles þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Sagðir vera sterkari

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í annað sinn á einu ári eru leikmenn rúmenska liðsins Potaissa Turda mættir til Íslands til þess að mæta íslensku félagsliði í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Sara Björk í undanúrslitaleik gegn Chelsea á morgun

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar til London þar sem þær mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu síðdegis á morgun. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Tindastóll – KR 54:75

Sauðárkrókur, fyrsti úrslitaleikur karla, föstudag 20. apríl 2018. Gangur leiksins : 7:3, 7:6, 13:8, 17:14 , 19:17, 21:19, 23:30, 31:38 , 33:38, 33:41, 39:51, 41:53 , 47:59, 49:65, 51:70, 54:75 . Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Vann tvenn gullverðlaun

Íslandsmótið í sundi í 50 m laug hófst í gær í Laugardalslaug. Predrag Milos úr SH nældi í tvenn gullverðlaun. Hann kom fyrstur í mark í 50 m skriðsundi á tímanum 23,12 sekúndum og á 57,74 sekúndum í 100 m flugsundi. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Verðugir meistarar

Blak Gunnar Gunnarsson sport@mbl.is Þróttur Neskaupstað er Íslandsmeistari í blaki kvenna í níunda sinn eftir 3:0-sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2018 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Verri dagur hjá Valdísi

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði ekki að halda uppteknum hætti á Lalla Meryem-mótinu í golfi sem fram fer í Marokkó. Mótið er hluti af LET-Evrópumótaröðinni. Meira

Sunnudagsblað

21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 425 orð | 3 myndir

Allt nema Axarskaftana, takk!

Svo lengi sem það eru ekki helvítis Axarskaftarnir þá verð ég sáttur,“ sagði æskuvinur minn og sló sér á lær. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 678 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt sjónarhorn á orkumál

EES-samningurinn lýtur ekki að eignarhaldi auðlinda og ekkert í samningnum bannar okkur að kveða á um opinbert eignarhald á orkuauðlindum. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Á ekki sjónvarp

Þegar Kim Bodnia gekk úr skaftinu eftir aðra seríuna af Brúnni var annar danskur leikari ráðinn í staðinn, Thure Lindhardt, og lék hann vinnufélaga og síðar ástmann Sögu í seinni seríunum tveimur, Henrik Sabroe. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 456 orð | 6 myndir

Ánægjuauki sem stundum angrar

T yggjó er ein elsta sælgætistegund heims, það var fyrst sett á markað árið 1848 í Bandaríkjunum og var það gert úr grenitrjákvoðu. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 533 orð | 3 myndir

Baráttukona í borginni

Mér fannst að ef við vildum berjast gegn Trump þyrftum við að gera allt sem í okkar valdi stæði til að taka þátt. Þar á meðal að gefa kost á okkur til embættisstarfa. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Barnaverðlaun

RÚV Bein útsending verður á sunnudagskvöldið kl. 19:45 frá hátíð, þar sem verðlaunað verður það sem vel var gert í barnamenningu á Íslandi árið 2017. Sögur verða í forgrunni enda eru þær allt í kringum okkur. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 1 mynd

„Á stefnumóti við lesendur“

Í tilefni af sextugsafmæli skáldkonunnar Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur er efnt til málþings í Gunnarshúsi á morgun, sunnudag, milli kl. 15 og 17. Elísabet segist vera gátusmiður og hlakkar til að heyra hvernig bókmenntafræðingar leysi gáturnar. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 467 orð

„Ég er núna á uppleið“

Hinn 28 ára gamli Daði Gunnlaugsson hefur unnið hjá Leturprenti í þrjú ár. Hann er í hálfu starfi, frá 10-14, og unir hag sínum vel. Hann segist vilja gera gagn í samfélaginu en fyrir nokkrum árum var hann í mikilli lægð. Nú er hins vegar allt á uppleið. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

„Fat Mike“-beygla

Miðað við eina beyglu beygla (hægt að kaupa frosnar ef ekki heimabakaðar) 2 sneiðar cheddarostur 2-3 ræmur beikon ½ lárpera steiktur laukur sætt sinnep Ristið beyglubrauðið í ofninum eða í brauðrist. Bræðið ostinn á neðri helming beyglunnar í ofninum. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 2148 orð | 4 myndir

„Það er þessi dauðans óvissa“

Þjóðin var slegin þegar fréttir bárust í byrjun mars um að Íslendingur væri mögulega fórnarlamb stríðsins í Sýrlandi. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur enn ekki tekist að finna Hauk Hilmarsson, lífs eða liðinn. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Best í heimi!

„Jeg var svo lánsamur að kynnast góðu fólki strax er jeg kom hingað til lands, þá aðeins 23 ára. Jeg hafði að vísu ferðast lítilsháttar í Frakklandi og Þýskalandi, en Ísland var fyrsta landið utan míns heimalands, sem jeg kyntist að nokkru ráði. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 253 orð | 3 myndir

Byrjendalæsi er aðferð sem tekin hefur verið upp við eflingu læsis í...

Byrjendalæsi er aðferð sem tekin hefur verið upp við eflingu læsis í fyrsta og öðrum bekk margra íslenskra grunnskóla í samstarfi við miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Dregur fram það besta í Söndru Oh

Sjónvarp Killing Eve, nýju spennuþættirnir frá BBC, hafa fengið prýðilega dóma en fyrsti þátturinn af átta fór í loftið fyrr í þessum mánuði. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Eldhús eftir máli leiklesið

Eldhús eftir máli, leikrit Völu Þórsdóttur eftir smásögum Svövu Jakobsdóttur er leiklesið í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 16. Meðal leikara eru Björn Ingi Hilmarsson, Hanna María Karlsdóttir, Íris Tanja Flygenring, Jakob S. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Ég byrjaði á túr í morgun. Dæmigerð setning fyrir Sögu Norén, þegar hún bryddar upp á samræðum við annað fólk, jafnvel bláókunnugt. Ekki hennar sterkasta... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Eszter Szentirmai Nei, það er langt í það. Vorið byrjaði bara í mars svo...

Eszter Szentirmai Nei, það er langt í það. Vorið byrjaði bara í mars svo það getur ekki verið að sumarið sé... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 260 orð

Fegurðin í tækifærum

Talið er að um 1% mannkyns sé á einhverfurófi og samkvæmt tölum frá 2014 hafa tæplega fjögur þúsund manns hérlendis fengið þá greiningu. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Finnst hún ekkert hafa breyst

Ástin Nixon var í sambandi með kennaranum Danny Mozes frá 1988-2003. Þau eiga tvö börn saman, Samönthu (f. 1996) og Charles Ezekiel (f. 2002). Árið 2004 byrjaði hún síðan í sambandi með baráttukonunni Christine Marinoni. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 2831 orð | 1 mynd

Fíknin yfirtók allt

Þegar Kristín var komin á botninn og búin að fara í sautján meðferðir, liggja í dái í mánuð og búa við hrylling fíknarinnar í langan tíma ákvað hún að deyja. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 576 orð | 1 mynd

Fyrstu 100 árin eru verst

Helgi Felixson er að leggja lokahönd á sjónvarpsmynd um Ib Árnason Riis, 103 ára gamlan Íslending, búsettan í Bandaríkjunum, sem var gagnnjósnari Breta á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Grísk útilega

Tartaruga Camping heitir tjaldsvæði í Zakynthos í Grikklandi en þar skemmta gestir sér einkum við að kafa og fylgjast með skjaldbökum á... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Grænkerum fjölgað um 600%

Grein um vegan-lífsstílinn er að finna í nýjast hefti Vogue en þar eru nákvæmar leiðbeiningar fyrir fólk sem ætlar að verða vegan eða grænkeri „eins og Beyonce“ að því er segir í fyrirsögn. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Hann er allt annar maður

Burkni Aðalsteinsson, eigandi og framkvæmdastjóri prentsmiðjunnar Leturprents, segir ótrúlegt að fylgjast með breytingum starfsmannsins Daða. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Heilsuhraust hundafólk

Hundaeigendur eru í talsvert minni hættu á að fá hjartasjúkdóma og eru almennt líklegri til að lifa lengur en þeir sem eiga ekki hunda. Þetta sýnir ný sænsk rannsókn sem náði til 3,4 milljóna manna á aldrinum 40-80 ára. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Hindberjalímónaði

1,5 l vatn safi úr 4 sítrónum 4 msk. sykur 150 g frosin hindber Allt sett saman í blandara. Njótið með... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 227 orð | 2 myndir

Hjartað slær ört og óreglulega

Leikarinn William H. Macy hefur verið að máta sig við leikstjórastólinn undanfarin misseri milli þess sem hann túlkar hinn sjónumhrygga en úrræðagóða Frank Gallagher í sjónvarpsþáttunum Shameless. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ólafsdóttir Ég held að það vanti aðeins upp á að sumarið sé...

Hrafnhildur Ólafsdóttir Ég held að það vanti aðeins upp á að sumarið sé... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Hugmyndasaga

Rás 1 Hugmyndasaga fullveldisins er tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hugmyndasögunnar. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hver orti um Seltjarnarnes?

Hver sér hlutina með sínum augum, skáldin jafn sem aðrir. „Seltjarnarnesið er lítið og lágt / Lifa þar fáir og hugsa smátt. / Aldrei líta þeir sumar né sól / Sál þeirra er blind einsog klerkur á stól.“ Hver orti svo um... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 540 orð | 4 myndir

Ilmur af Frakklandi

Frönsk hjón ákváðu að snúa lífi sínu á hvolf og fluttu til Íslands nýlega ásamt níu ára dóttur. Hér opnuðu þau ásamt íslenskri vinkonu nýtt kaffihús í miðbæ Reykjavíkur, Emilie and the cool kids. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 2 myndir

Innlent Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is

Nokkrir viðmælendur fjölluðu um að of mikið magn auglýsinga lýsi sér þannig að þeim finnist auglýsendur vera að ryðjast inn á sig og mata þá með auglýsingum en allir viðmælendur voru einmitt á því máli að auglýsendur þyrftu að passa sig á því að fara... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð

Íbúðaskipti í hnotskurn

• Þú velur síðu sem þú vilt auglýsa á. • Þú býrð til auglýsingu. • Þú sendir fyrirspurnir til annarra meðlima og tekur á móti tilboðum. • Þú finnur einhvern sem þú vilt skipta við og þið gangið frá samkomulaginu. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 652 orð | 5 myndir

Íbúðaskiptin breyttu öllu

Snæfríður Ingadóttir og fjölskylda hennar hafa upplifað hvert ævintýrið á fætur öðru eftir að þau fóru að nýta sér íbúðaskipti. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 267 orð | 1 mynd

Kaupir æskuheimilið

Hvað er að frétta? Það er allt ljómandi gott að frétta. Ég er að vinna að minni fyrstu sólóplötu undir listamannsnafninu JAK. Samhliða því er ég að kaupa æskuheimilið af foreldrum mínum í Mývatnssveit, taka það í gegn og koma mér fyrir. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 818 orð | 2 myndir

Konur í kófinu

Flestar konur sem ná miðjum aldri ganga í gegnum hið alræmda breytingaskeið. Kvensjúkdómalæknirinn Berglind Steffensen segir að hægt sé að gera ýmislegt til að létta konum lífið á þessu lífsskeiði. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 22. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Kvæntist íslenskri konu

Persónulegir hagir Ibs Árnasonar Riis fléttast inn í myndina, en hann var giftur íslenskri konu, Sigrúnu Þórarinsdóttur, og eignuðust þau fjögur börn. Sigrún kemur við sögu í myndinni, en hún lést fyrir fáeinum árum. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Lárus Hagalín Jú, verðum við ekki að segja það til að allir verði...

Lárus Hagalín Jú, verðum við ekki að segja það til að allir verði... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Leikið við Ellen

Stöð 2 Ellen's Game of Games kallast leikja- og skemmtiþættir í umsjón spjallþáttadrottningarinnar Ellen DeGeneres sem sýndir eru á laugardagskvöldum. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Miranda í Beðmálum

Sjónvarp Nixon er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Miranda Hobbes í hinum vinsælu þáttum HBO Beðmálum í borginni ( Sex and the City ) sem voru framleiddir á árunum 1998-2004. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 2 myndir

Moschino hannar fyrir H&M

Tilkynnt var í vikunni að ítalska tískuhúsið Moschino myndi hanna línu fyrir fataframleiðandann H&M. Línan er væntanleg í verslanir 8. nóvember... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Múffur með kókos og banönum

Fyrir 6 múffur 120 g eplamauk án viðbætts sykurs 80 ml fljótandi kókosolía 120 ml jurtamjólk (möndlu, kókos, soja, hafra o.s.frv.) 240 g hveiti 100 g kókosflögur eða kókosmjöl, eftir smekk 160 g púðursykur 2 þroskaðir bananar 1 msk. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Mynda upp undir pilsin

Sjónvarp Breska sjónvarpskonan Holly Willoughby spyr sig í samtali við The Guardian hvort #metoo-byltingin sé þegar um garð gengin. Hún fór að velta þessu fyrir sér kvöldið sem Brit-verðlaunin voru haldin fyrir skemmstu. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1040 orð | 2 myndir

Of mikið áreiti

Of mikið magn af auglýsingum er á samfélagsmiðlum og fyrirtæki þurfa að vanda markaðssetninguna á þeim og forðast að birta sömu auglýsinguna of oft, samkvæmt rannsókn Arnars Más Friðrikssonar. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 179 orð | 2 myndir

Olaf de Fleur

Ég les ekki mikið af skáldsögum vegna þess að ég eyði hálfum deginum í að búa til sögur. Fyrir jafnvægi þefa ég upp fræðibækur um listina að skrifa. Þessa dagana er ég að lesa bók eftir Steven Pressfield, sem heitir The Authentic Swing. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 379 orð | 2 myndir

Ótímabær dauðsföll

Árið 2017 voru skráð 30 lyfjatengd andlát í dánarmeinaskrá en þau voru 25 árið 2016, samkvæmt tölum Landlæknisembættisins. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 712 orð | 1 mynd

Saga býr innra með mér

Menn hafa endanlega brennt Brúna að baki sér en sænska leikkonan Sofia Helin veit eigi að síður að hún hefur eignast ferðafélaga fyrir lífstíð, hina sérlunduðu lögreglukonu Sögu Norén. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Smákökubakstur

Ef baka á súkkulaðibitakökur um helgina er gott að gera deigið degi fyrr og geyma það í ísskáp. Þetta segja bakarar að geri kökurnar enn betri. Ekki er samt víst að allir séu til í að bíða eftir... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 820 orð | 1 mynd

Spásserað um heilabúið

Það er persónulegra að skrifa skáldsögu en sjálfsævisögu, að dómi kanadíska rithöfundarins Iains Reids, enda býður höfundur lesandanum þannig að spássera um heilabú sitt. Fyrsta skáldsaga Reids er komin út á íslensku. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð

Stefán Jakobsson er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu og hefur vakið...

Stefán Jakobsson er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu og hefur vakið athygli fyrir kraftmikla rödd sína. Hann býr í Mývatnssveit og er því á talsverðum ferðalögum, bæði sem leiðsögumaður og vegna... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagspistlar | 502 orð | 1 mynd

Stríðsónæmi

Á krossunum voru dagsetningar, nema það vantaði á flest leiðin töluna 9. Hún kláraðist. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 16 myndir

Sumarlegt og smart

Nú er rétti tíminn til þess að fara að huga að svölunum eða pallinum og gera útisvæðin örlítið huggulegri. Það er upplagt að fegra þessa staði með fallegum textíl, lifandi blómum og smekklegum smáhlutum Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Sund góð viðbót við allt

Þeir sem stunda hjólreiðar, hlaup og eróbik ættu að íhuga að bæta sundi við þar sem það þjálfar aðra vöðvahópa svo sem bakvöðva og léttir á ýmsum álagsmeiðslum sem geta komið með öðrum... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Textílvinnusmiðja fyrir börn

Laugardaginn 21. apríl kl. 13-15 verður textílvinnusmiðja á vegum Barnamenningarhátíðar í Norræna húsinu fyrir börn frá 10 ára aldri. Listakonurnar Edda Mac og Bethina Elverdam segja til. Hægt er að verða sér úti um miða á síðunni... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Tipton birtist óvænt á sviðinu

Málmur Aðdáendur Judas Priest fengu óvæntan glaðning á dögunum þegar gítarleikarinn Glenn Tipton steig á svið með bandinu í uppklappi í Bandaríkjunum, og tók þrjú síðustu lögin með félögum sínum. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 143 orð | 5 myndir

Tómleiki hið innra „Mér sýnist einhver tómleiki vera innra með...

Tómleiki hið innra „Mér sýnist einhver tómleiki vera innra með honum og þörf fyrir viðurkenningu sem ég hef aldrei séð hjá fullorðinni manneskju. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 659 orð | 15 myndir

Töfraskógur Swarovski

Flestir kannast við fyrirtækið Swarovski sem framleiðir kristal í tískuvöru og skartgripi. Yfirmaður hönnunar skartgripadeildar Swarovski er Íslendingurinn Ragnar Hjartarson sem er búsettur í París Texti: Sigrún Úlfarsdóttir Ljósmyndir: Vera Pálsdóttir Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Una Ólöf Gylfadóttir Það er alveg að koma; það er komið í hjartanu...

Una Ólöf Gylfadóttir Það er alveg að koma; það er komið í... Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 319 orð | 2 myndir

Útilega erlendis

Íslendingar þekkja tjaldútilegur innanlands út og inn. En hvað með að prófa slíkt ferðalag erlendis og gista á bestu tjaldsvæðum Evrópu? Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Var á réttri braut

Leiklist Edie Falco, sem þekkt er fyrir leik sinn í þáttum á borð við The Sopranos og Nurse Jackie, kveðst ekki hafa haft mikið sjálfstraust þegar hún var að fikra sig áfram í leiklist í háskóla. Fannst allir í kringum sig mun öruggari með sig. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 2 myndir

Verðlaunahátíð barnanna

Sögur – verðlaunahátíð barnanna fer fram í Eldborg í kvöld, sunnudagskvöld. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Vill lögleiða kannabisefni

Baráttumál Eitt af baráttumálum Nixon er að lögleiða notkun kannabisefna til eigin nota. Hún segir þetta vera nauðsynlegt skref til að berjast gegn kynþáttamismunum. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 419 orð | 2 myndir

Þarf að flækja málin fyrir kosningar?

Borgarlínan er afrakstur náinnar samvinnu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1105 orð | 1 mynd

Þarft úrræði fyrir fólk á einhverfurófi

Specialisterne vinna markvisst að því að skapa einstaklingum á einhverfurófi atvinnu. Mikil ánægja hefur verið á meðal þeirra sem fá vinnu og í öllum tilfellum hefur það breytt lífi fólks til hins betra. Meira
21. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 8 myndir

Þá er sumarið loksins formlega komið. Af því tilefni setti ég saman hið...

Þá er sumarið loksins formlega komið. Af því tilefni setti ég saman hið fullkomna og hversdagslega sumardress sem flestir ættu að fíla. Meira

Ýmis aukablöð

21. apríl 2018 | Blaðaukar | 921 orð | 2 myndir

Eru hjólreiðar og hjólreiðar það sama?

Fyrsta spurning flestra sem eru nýir í hjólageiranum og vilja byrja að hjóla er: „Hvernig hjól á ég að fá mér?“ Þetta er einföld spurning, en svarið er því miður ekki einfalt og það fer allt eftir því hvað viðkomandi áformar að nota hjólið... Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 245 orð

Fimm atriði til að auka öryggi

• Að hugað sé betur að hönnun og frágangi á samgöngumannvirkjum þar sem hjólandi fólk fer um. Eins flottur og nýi hjólastígurinn á Gróttu er virðist ekki hafa verið hugsað til enda hvernig tenging hans við göngustíg eða götu við Gróttu er. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 798 orð | 2 myndir

Fjallahjólreiðar í bakgarðinum

Keppnisfólk í öllum greinum hjólreiða hefur lengi hafið feril sinn í fjallahjólreiðum þar sem það öðlast ákveðna grunntækni sem nýtist vel almennt. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir sérstaka áherslu lagða á ungmennastarfið og að fá nýliðunin komi úr yngri aldursflokkum. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 1601 orð | 2 myndir

Fjölbreyttar hjólaleiðir um höfuðborgarsvæðið og suðvesturhorn landsins

Þegar haldið er út að hjóla eru fjölmargir kostir í stöðunni. Sumir vilja fara í þægilegan bæjarhjólatúr og virða fyrir sér mannlífið meðan aðrir sækja í að fá sem mesta líkamsrækt á sem stystum tíma. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 422 orð

Heilræði Maríu fyrir hjólatúrinn

María Ögn Guðmundsdóttir er ein fremsta hjólreiðakona landsins og nægir ekki einungis að æfa og keppa í íþróttinni, heldur tengist vinnan hennar hjólreiðum. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 100 orð

Hjólreiðafélög og samfélög hjólreiðafólks

*Brettafélag Hafnarfjarðar www.brettafelag.is * Fimman hjólafélag Crossfit Reykjavík *Hjólreiðafélag Akureyrar www.hfa.is *Hjólreiðafélag Reykjavíkur www.hfr.is *Hjólreiðafélagið Bjartur www.bjartur.org *Hjólreiðafélagið Hjólamenn www.hjolamenn. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 1232 orð | 2 myndir

Í hjólför Tour de France í Ölpunum

Í júlí ár hvert fer fram stærsta og vinsælasta hjólakeppni heims, Tour de France. Áhugasömu hjólreiðafólki gefst tækifæri til að hjóla eina af dagleiðunum fjölmörgu sem atvinnumennirnir fara á þremur vikum. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 792 orð | 3 myndir

Kassahjólið hluti af hversdagslífi Gylfa

Hvort sem það er sumar eða vetur, sól eða snjór, þá fer Gylfi til og frá vinnu, skutlar börnunum á leikskóla og sinnir öðrum erindum á kassahjóli í stað þess að vera alla daga á bíl. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 270 orð | 1 mynd

Keppendur fóru úr 500 fyrsta árið í tæplega 7 þúsund í fyrra

Um mánaðamótin hefst átakið Hjólaðu í vinnuna í 16. skipti, en á þátttökutölum má vel sjá hversu vel Íslendingar hafa tekið hjólreiðum undanfarin ár. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 858 orð | 2 myndir

Keppnisdagatal hjólreiðafólks 2018

Allt frá stórum almenningshjólakeppnum eins og Bláa lónsþrautinni, Tour of Reykjavík og WOW cyclothon yfir í Íslandsmeistaramót og fjöldaga keppnir á fjöllum eins og Glacier 360. Hjólreiðaáhugafólk ætti að finna eitthvað við sitt hæfi í sumar. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

Líkamsrækt, samgöngur og frístundir

Sumarið er komið og helsti hjólatími ársins runninn upp. Það er ekki seinna vænna en að sækja hjólið í geymsluna og koma sér út. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 179 orð | 3 myndir

Moggahringurinn

Fyrsta fjallahjólamót ársins fer fram fimmtudaginn 26. apríl klukkan 18.00, en mótið er jafnframt fyrsta bikarmót sumarsins. Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna(elite), U23 og ungmennaflokki (junior). Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 323 orð | 1 mynd

Óskrifaðar reglur og ráðleggingar

Það er oftast kalt að hjóla á Íslandi. Líka í sól á sumrin. Klæðið ykkur vel. Þröngur vind- og regnjakki gerir kraftaverk og handa- og fótahitarar eru nauðsynlegir eiginlega alltaf. • Ekki vera á skítugu hjóli. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 289 orð | 2 myndir

Reglubókin fór úr 3 bls. í 36 bls.

Fyrir ekki svo mörgum árum var algengt að 10-30 tækju þátt í hjólreiðamótum. Í dag er aftur á móti ekki óalgengt að nokkur hundruð manns taki þátt í almennum mótum og í stóru almenningsmótunum er fjöldinn um og yfir eitt þúsund. Meira
21. apríl 2018 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Samtök og félög hjólreiðamanna

Eins og komið hefur fram í þessu blaði eru hjólreiðar mjög breiður vettvangur og þeir sem þær stunda ná allt frá því að vera keppnismenn yfir í fólk sem fer á hjóli í og úr vinnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.