Greinar mánudaginn 23. apríl 2018

Fréttir

23. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

57 létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Að minnsta kosti 57 létust og 119 særðust í sjálfsmorðsárás í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. Frá þessu er greint á fréttasíðum AFP , CNN og Washington Post . Meira
23. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 83 orð

62 ára ferli er nú á enda

• 1956-60 Sovétríkin þjálfa vísindamenn frá Norður-Kóreu og samstarfssamningur gerður. • 1961-80 Yongbyon-kjarnorkurannsóknarstöðin opnuð og fyrsti kjarnakljúfurinn gangsettur. • 1981-90 Plútonframleiðsla hefst. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð

965 eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík og meðalbiðtími er 38 mánuðir

Sigþrúður Erla Arnardóttir er framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, sem fer með málefni Steindórs. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 972 orð | 2 myndir

Búin að tæma verkfærakassann

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Í dag er staðan orðin slæm. Svo slæm að mér finnst ég ekki geta sleppt því að senda út þetta bréf þar sem ég kalla eftir hjálp. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Eftirlitsvélar í Kópavogi

Unnið er að því að setja upp eftirlitsmyndavélar í Kópavogi um þessar mundir. Vélarnar verða settar upp á Fífuhvammsvegi og við Skógarlind. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Ísafjörður Fiskvinnsla er matvælaiðnaður og því er mikilvægt að hreinlætið sé haft í fyrirrúmi á öllum stigum verkunar. Þessi maður var að háþrýstiþvo fiskikör og gera þau klár fyrir... Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Facebook er mikilvægt í kosningunum

Sá fjöldi framboða sem nú er kominn fram fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í næsta mánuði leiðir til þess að athygli fjölmiðla dreifist. Meira
23. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Armeníu mótmælt

Nikol Pashinyan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunnar, hefur verið hnepptur í varðhald í miðjum fjöldamótmælum gegn ríkisstjórn landsins. Frá þessu er sagt á fréttavef The Guardian . Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð

Geðfatlaður og býr í bíl

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Með því að segja frá aðstæðum Steindórs í opnu bréfi vonar fjölskyldan að hver sá sem les þetta geti á einhvern hátt aðstoðað fjölskylduna við að koma Steindóri í öruggt viðeigandi frambúðarhúsnæði. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Guðveig leiðir Framsókn í Borgarbyggð

Framboðslisti framsóknarmanna í Borgarbyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var samþykktur á félagsfundi fyrir helgi. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hefðum ekki sótt meira án átaka

Fulltrúar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda við framhaldsskóla skrifuðu um helgina undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi við ríkið. Launahækkanir skv. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Helga hljóp í hlýjasta Lundúnamaraþoninu frá upphafi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Helga Erlingsdóttir hlaupakona var meðal rúmlega 40 þúsund hlaupara sem tóku þátt í Lundúnamaraþoninu í gær. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Holuhraunsgos og Skaftáreldar af sömu rótinni

„Sterk rök eru fyrir því að Skaftáreldar, eitt allra stærsta eldgos Íslandssögunnar og orsök Móðuharðindanna 1783-84, hafi orðið samfara öskjusigi í Grímsvötnum inni í miðjum Vatnajökli,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur og... Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Hóparnir hafa tvístrast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samfélagsmiðlarnir eru líklegir til að vera í mikilvægu hlutverki í kosningunum í vor, jafnvel meira en nokkru sinni fyrr,“ segir Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og dósent við Háskólann á Akureyri. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hver er hann?

• Birgir Guðmundsson fæddist árið 1956, stjórnmálafræðingur og dósent í fjölmiðlafræði við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hann hefur skrifað talsvert um pólitíska boðmiðlun og tengsl fjölmiðla og stjórnmála almennt. Meira
23. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Íbúar Níkaragva mótmæla breytingum á lífeyriskerfi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Rúmlega tuttugu manns eru látnir eftir átök milli lögreglu og mótmælenda í Níkaragva. Frá þessu er sagt á fréttasíðum AFP og The Guardian . Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Í köfunarlækningum í S-Afríku

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Andri Wilberg Orrason læknir er þessa dagana staddur í Suður-Afríku til að ljúka við verklega hlutann af fjarnámi sínu í köfunarlækningum. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Íris verður í 1. sæti listans Fyrir Heimaey

Framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí var samþykktur einróma á fundi sem haldinn var í gær. Íris Róbertsdóttir, fjármálastjóri og grunnskólakennari, leiðir listann. Meira
23. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn kusu nýjan formann

Andrea Nahles hefur verið kjörin formaður þýska Jafnaðarflokksins. Frá þessu er greint á fréttavef The Guardian. Nahles er fyrsta konan sem hefur leitt flokkinn í 155 ára sögu hans. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jón Ingi í 1. sæti hjá Viðreisn í Hafnarfirði

Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu og MBA, leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Meira
23. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Kjarnavopn sem samningsstaða

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kjarnbíturinn komst í feitt

Farfuglar hópast nú til landsins með sunnanvindum og ýmsir flækingar eru þar á meðal. Einn þeirra er kjarnbítur, evrópsk finkutegund sem er sjaldséð á Íslandi. Þessa dagana er vitað um þrjá kjarnbíta á Íslandi; einn á Selfossi og tvo á Stöðvarfirði. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Ljósmæður leggja niður störf í dag

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Óveruleg áhrif af orkupakkanum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Upptaka þriðja orkupakka ESB í EES-samninginn mun í meginatriðum ekki hafa áhrif á forræði Íslendinga á náttúruauðlindum, eftir núgildandi heimildum íslenska ríkisins. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sagt að huga að klæðaburði

Vegna hitastigsins í gær voru hlauparar sérstaklega varaðir við þar sem malbikið var sagt hafa safnað í sig hita og mikill fjöldi þátttakenda gæti skapað erfiðar aðstæður. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Samfylkingin kynnir stefnumál

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Kosningafundur Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningar fór fram í Gamla bíói á laugardaginn og Dagur B. Eggertson borgarstjóri kynnti stefnumál flokksins. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Sérframboð er í undirbúningi

Sérframboð er í undirbúningi á Seltjarnarnesi, en að því stendur m.a. fólk sem lengi hefur fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum eða tekið þátt í starfi hans í bæjarfélaginu. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sindri handtekinn í Amsterdam

Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu á Sogni í síðustu viku, var handtekinn í miðborg Amsterdam í Hollandi í gær. Þetta staðfesti Rob van der Veen, talsmaður lögreglunnar í Amsterdam, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð

Slíta viðræðum um sölu skólaþorps

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur slitið viðræðum um sölu húseigna og jarða sinna á Laugum í Sælingsdal. Kaupandinn gat ekki fjármagnað umsamið kaupverð með þeim hætti sem sveitarstjórn gat sætt sig við. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Stjórnkerfið hafi ekki vit fyrir kjósendum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að sótt verði að ríkisstjórninni úr ólíkum áttum á kjörtímabilinu og gagnrýnir harðlega stefnu stjórnarmeirihlutans. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Sumarið komið á Djúpavog

úr Bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpivogur Undanfarna daga hafa síðustu farfuglarnir komið svífandi inn yfir landið en aðeins óðinshaninn lætur að venju bíða eftir sér. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Systurnar bornar á baki föður síns

Sólin hellti hlýjum geislum sínum yfir landið um helgina og í borginni mátti víða sjá bros á andliti fólks. Í Árbæjarsafni, á síðasta degi Barnamenningarhátíðar, var boðið í ýmsa leiki sem vant fólk stjórnaði og hentuðu börnum sem fullorðnum. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Undrast aðgerðir ljósmæðra

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að aðgerðir ljósmæðra í heimaþjónustu hafi komið á óvart, en minnst 60 af 95 ljósmæðrum í heimaþjónustu leggja niður störf í dag vegna óánægju með kjaramál sín. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Upplifðu niturgaseitrun

Á námskeiðinu voru nemendur meðal annars settir í þrýstiklefa þar sem líkt var eftir þrýstingi eins og á 50 m dýpi. Þar fengu þeir að upplifa áhrifin sem slíkur þrýstingur getur haft á líkamann og var myndin að ofan tekin við það tækifæri. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

VG og óháðir í Reykjanesbæ

Framboðslisti VG og óháðra í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur á félagsfundi í kosningamiðstöð VG í bænum fyrr í þessum mánuði. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vörur ORA tilnefndar til verðlauna

Vörur íslenska matvælaframleiðandans ORA hafa verið tilnefndar sem vörur ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel, sem fram fer dagana 24.-26. apríl. Þá er vörulína fyrirtækisins í heild tilnefnd til verðlauna sem vörulína ársins. Meira
23. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ætla að byggja 10 þúsund nýjar íbúðir

Höfuðborgarlistinn ætlar á komandi kjörtímabili að standa fyrir byggingu 10.000 nýrra íbúða í Reykjavík, í efri byggðum borgarinnar. Íbúðirnar verða sérstaklega fyrir einstaklinga og ungt fólk sem er að kaupa sína fyrstu eign. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2018 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Getur endurvinnsla gengið of langt?

Endurvinnsla er óumdeild. Allir vilja minnka sóun og nýta gæði jarðar eins vel og hægt er. Þess vegna hafa allir flokkar á stefnuskrá sinni að endurvinna. Sumir ganga lengra og endurvinna jafnvel sjálfa stefnuskrána. Meira
23. apríl 2018 | Leiðarar | 690 orð

Kampakát þjóð í lit

Nú er beinlínis hægt að kyngja því hinn kátasti að hrunið sé horfið Meira

Menning

23. apríl 2018 | Leiklist | 36 orð | 5 myndir

Barnamenningarhátíð í Reykjavík lauk í gær og var boðið upp á fjölda...

Barnamenningarhátíð í Reykjavík lauk í gær og var boðið upp á fjölda viðburða yfir helgina. Þeirra á meðal var sýning á brúðuleikritinu Pétur og úlfurinn á Brúðulofti Þjóðleikhússins en hún var hluti af Unga, sviðslistahátíð... Meira
23. apríl 2018 | Tónlist | 145 orð

Dagskrárliðir vefjast saman

Eitt af því sem aðstandendur Listahátíðar í Reykjavík höfðu að leiðarljósi við skipulagningu hátíðarinnar í ár var að skapa ákveðna „þéttni“ í dagskránni, eins og Vigdís orðar það. Meira
23. apríl 2018 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Danskir og íslenskir listamenn á Húrra

Mads Mouritz, Teitur Magnússon, Kraftgalli & IDK IDA með Ingibjörgu Elsu Turchi, Arnljótur, Árni Guðjónsson og Hreiðar Már koma saman á tónleikum á Húrra í Tryggvagötu annað kvöld kl. 20. Meira
23. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Frábæri Frímann

Ég varð himinlifandi þegar ég rakst á auglýsingu á Facebook fyrir skemmstu um að Frímann Gunnarsson væri að byrja með nýja sjónvarpsþætti á RÚV. Ég varð enn ánægðari þegar ég sá að þættirnir fjalla um borgarmálin sem ég hef persónulega brennandi áhuga... Meira
23. apríl 2018 | Myndlist | 1080 orð | 4 myndir

Færa hátíðina nær fólkinu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það styttist í Listahátíð í Reykjavík og von á mikilli menningarveislu dagana 1. til 17. júní. Meira
23. apríl 2018 | Myndlist | 78 orð | 6 myndir

Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter er önnur í röð þeirra fjögurra...

Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter er önnur í röð þeirra fjögurra myndlistarmanna sem gera innrás á sýningunni List fyrir fólkið í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni og var sýning hennar, Innrás II, opnuð í fyrradag. Meira
23. apríl 2018 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Leðurblakan í Edinborgarhúsinu

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur óperettuna Leðurblökuna eftir Johann Strauss II í Edinborgarhúsinu í kvöld kl. 19.30 í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Heimamenn munu taka þátt í sýningunni, þ.ám. Meira
23. apríl 2018 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Tolentino og Óskar leika saman í Mengi

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino heldur tónleika með Óskari Guðjónssyni saxófónleikara í Mengi í kvöld kl. 21. Leiðir þeirra lágu saman í London þegar Óskar var þar búsettur. Meira

Umræðan

23. apríl 2018 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Bestun ljósa sparar milljarða

Eftir Viðar Frey Guðmundsson: "Allt sem teljast mætti einkabílnum til tekna hefur verið hundsað eða markvisst ýtt til hliðar." Meira
23. apríl 2018 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Lítið ágengt í málefnum aldraðra á Íslandi

Eftir Kristínu Á. Guðmundsdóttur: "Mikið vantar upp á að unnið hafi verið með álit samstarfsnefndar um málefni aldraðra." Meira
23. apríl 2018 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Ljósmóðir okkar allra

Í rúmlega hálft ár hafa ljósmæður gert tilraun til að semja við ríkið um launaleiðréttingu. Fyrir þremur árum fóru ljósmæður í verkfall sem lauk með lagasetningu og gerðardómi. Meira
23. apríl 2018 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes oftast í efsta sæti

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Seltjarnarnes er eftirsóknarverður staður að búa á, útivistarsvæðin rómuð og þjónustan öflug. Stækkun bæjarins er skipulögð innan frá í samráði við bæjarbúa." Meira
23. apríl 2018 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Stríðsæsingar

Eftir Hauk Jóhannsson: "Ef eitthvað er ógnun við frið og öryggi í Evrópu, þá er það sá einstrengingslegi ofstopi og glórulaust Rússahatur, byggt á vanþekkingu." Meira
23. apríl 2018 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Valkvætt ævikvöld – hver er stefnan?

Eftir Ögmund Jónasson: "Enda þótt starfsfólkið sem þjónustuna veitir sé afbragðsgott þá er það einfaldlega of fátt og álagið fyrir bragðið of mikið." Meira

Minningargreinar

23. apríl 2018 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Gunnar Sigmarsson

Gunnar Sigmarsson fæddist 24. september 1932. Hann lést 24. mars 2018. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Ísak Randver Valdimarsson

Ísak Randver Valdimarsson fæddist í Neskaupstað 19. ágúst 1940. Hann lést 14. apríl 2018 í Neskaupstað. Ísak var sonur hjónanna Bergs Valdimars Andréssonar skipstjóra og Pálínu Hildar Ísaksdóttur húsmóður og var hann næstelstur fjögurra bræðra. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Lúðvíksdóttir

Sigríður J. Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 20. desember 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóri, fæddur á Akranesi 11. júlí 1899, dáinn 18. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Akureyri 12. ágúst 1945. Hún lést á heimili sínu Holtateigi 24 á Akureyri 16. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Jón Gíslason trésmíðameistari á Akureyri, f. 14. september 1915, d. 4. október 2009, og Jóhanna Zophusdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1198 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Lúðvíksdóttir

Sigríður J. Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 20. desember 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóri, fæddur á Akranesi 11. júlí 1899, dáinn 18. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Stefnir Helgason

Stefnir Helgason fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1930. Hann lést 10. apríl 2018. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson kirkjugarðsvörður, f. 1889, d. 1961, og Engilborg Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1896, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Sverrir Oliver Karvelsson

Sverrir Oliver Karvelsson fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 10. apríl 2018. Foreldrar hans voru Halldóra S. G. Veturliðadóttir frá Ísafirði, f. 24. mars 1910, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2018 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Þór S. Árnason

Þór S. Árnason fæddist í gamla Hjarðarholti 13. apríl 1930. Hann lést á heimili sínu 15. apríl 2018. Faðir hans var Sigurður Árni Árnason frá Blómsturvöllum í Kræklingahlíð, f. 23. janúar 1908, d. 19. ágúst 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 3 myndir

Kaupendur hlutabréfa fáir og hegða sér eins

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar hegðun íslenska hlutabréfamarkaðarins frá árinu 1993 til 2017 er skoðuð kemur í ljós mynstur sem bendir til hjarðhegðunar og mögulegra veikleika í markaðinum. Stefán B. Meira
23. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Möguleg þíða í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína

Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði blaðamönnum á laugardag að hann væri að íhuga heimsókn til Kína. Meira
23. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja birta hlutfallstölur um laun forstjóra

Ríkisstjórn Theresu May mun leggja frumvarp fyrir breska þingið í næsta mánuði sem skyldar fyrirtæki þar í landi til að birta upplýsingar um hversu há laun forstjóra þeirra eru í hlutfalli við laun almennra starfsmanna. Meira

Daglegt líf

23. apríl 2018 | Daglegt líf | 114 orð

Fjórum sinnum á verðlaunapalli á heimsmeistaramóti

Heimsmeistaramót • 1995, Buffaló í Bandaríkjunum, 2. sæti í þrístökki. • 1997, Suður Afríka, 2. sæti í þrístökki. • 2005, San Sebastian á Spáni, 3. sæti í langstökki og þrístökki. • 2006, Austurríki, 2. sæti. Meira
23. apríl 2018 | Daglegt líf | 403 orð | 2 myndir

Leikgleðin er málið

Það er að detta í vor á Íslandi, orðið bjart snemma á morgnana, lóan mætt, sumardagurinn fyrsti liðinn og bara nokkrir dagar í að Íslandsmótin í fótbolta hefjist. Meira
23. apríl 2018 | Daglegt líf | 819 orð | 4 myndir

Margfaldur Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari

Árný Heiðarsdóttir byrjaði 14 ára að æfa frjálsar íþróttir. Tveimur árum síðar hætti hún þrátt fyrir að hafa átt þess kost að æfa með landsliðinu í frjálsum. Strákarnir og unglingalífið heilluðu meira. Meira
23. apríl 2018 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Möguleiki á að nota seinna þroskaskeiðið til umbreytinga

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir og Jóhanna Björk Briem jóga Nidra-leiðbeinandi bjóða konum á seinna þroskaskeiði, oftast kallað breytingaskeiðið, upp á 4 vikna námskeið þar sem markmiðið er að benda konum á leiðir til þess að nýta seinna þroskaskeiðið... Meira
23. apríl 2018 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Syngja Leðurblökuna á Ísafirði

Félagar úr Sunnukórnum og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar ásamt fleirum taka þátt í nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss í Edinborgarsalnum í kvöld. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2018 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. a4 a5 9. Bc3 b6 10. Rbd2 Ra6 11. Re5 Bb7 12. e4 Rb4 13. He1 Hc8 14. h4 Ba8 15. b3 c5 16. exd5 exd5 17. Rdf3 Re4 18. Bb2 f6 19. Rd3 Rxd3 20. Dxd3 f5 21. Had1 dxc4 22. bxc4 cxd4... Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 286 orð

Af sólarþorsta, ást og tafsi

Sigurlín Hermannsdóttir óskaði leirverjum gleðilegs sumars í frekar hráslagalegu veðri: Lítil verður sólarsýn á sumardaginn fyrsta. Kveðju sendir Sigurlín sólar- nokkuð þyrsta. Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Dönsuðu í minningu Aviciis

Þær sorgarfregnir bárust á föstudag að sænski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Avicii væri fallinn frá. Hann hét réttu nafni Tim Bergling og var aðeins 28 ára gamall. Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Ekki fleiri tár

Aðdáendur Ariönu Grande glöddust fyrir helgi þegar söngkonan kynnti nýtt lag til sögunnar. Lagið heitir „No Tears Left To Cry“ og er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkaárásin í Manchester Arena átti sér stað. Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. (Jóh: 10. Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 605 orð | 3 myndir

Fann sinn farveg í tónlistinni og ásatrúnni

Hilmar Örn Hilmarsson fæddist 23. apríl 1958 í Reykjavík. Hann ólst þar upp fyrstu fimm árin og síðan í Murr an der Murr, litlu þorpi rétt við Stuttgart í Þýskalandi frá fimm ára til átta ára aldurs. Þá sneri fjölskyldan aftur til Íslands. Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Komið að því að sinna einhverju öðru

Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, á 60 ára afmæli í dag. „Það er allt gott að frétta af Kaffitári, mikið að gera og fullt af spennandi verkefnum. En það sem er kannski markverðast er að fyrirtækið er komið í söluferli. Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 344 orð | 1 mynd

Margrét Ólafía Tómasdóttir

Margrét Ólafía Tómasdóttir er fædd í Reykjavík árið 1981. Hún lauk stúdentsprófi frá MR árið 2001, kandídatsprófi í læknisfræði frá HÍ vorið 2007 og sérnámi í heimilislækningum sumarið 2014. Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Vænting er von eða þrá og fleirtalan væntingar þýðir fyrirheit eða það að vonast eftir e-u . Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ómar Davíð Ólafsson

40 ára Ómar býr á Bjarmalandi í Þórkötlustaðahverfi og á og rekur Vélsmiðju Grindavíkur. Maki : Berglind Benónýsdóttir, f. 1982, leiðbeinandi á leikskóla. Börn : Ólafur Reynir, f. 2003, Bríet María, f. 2006, og Thelma Lind, f. 2011. Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Elías Bergur Gunnarsson fæddist 23. desember 2017 kl. 16.33...

Reykjavík Elías Bergur Gunnarsson fæddist 23. desember 2017 kl. 16.33. Hann vó 3.045 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Rósa Guðjónsdóttir og Gunnar Helgi Gunnsteinsson... Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Stefán Már Víðisson

30 ára Stefán er Hafnfirðingur og byggingarverkfræðingur og starfar sem burðarþolshönnuður hjá Mannviti. Maki : Tanja Björk Jónsdóttir, f. 1987, hjúkrunarfræðingur á LSH. Börn : Tristan, f. 2009, Karólína, f. 2015, og Kormákur, f. 2017. Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Styrmir Bjartur Karlsson

40 ára Styrmir er Reykvíkingur og viðskiptafræðingur. Maki : Vilborg Sigurþórsdóttir, f. 1982, viðskiptafræðingur. Börn : Júlía Dagbjört, f. 2002, Kristófer Lár, f. 2006, og Lísa María, f. 2007. Foreldrar : Karl J. Steingrímsson, f. Meira
23. apríl 2018 | Árnað heilla | 174 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóhanna Erlingsdóttir 85 ára Hrafnhildur Inga Guðjónsdóttir 80 ára Eysteinn Arason Helga Valdimarsdóttir Ísleifur Vilhjálmsson 75 ára Guðjón Traustason Kjartan Már Ívarsson Sigfús Pétursson 70 ára Christopher John Foster Guðjón S. Meira
23. apríl 2018 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Skyldu einhverjir vera í sömu sporum og Víkverji sem hefur glatað yfirsýn yfir helstu viðburði líðandi stundar? Meira
23. apríl 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. apríl 1898 Ritdómur um fyrstu bók Einars Benediktssonar, Sögur og kvæði, birtist í Nýju öldinni, blaði Jóns Ólafssonar. Hann taldi að í Einari væri „efni til mikils“ ef fjárglæfrabrall kæfði ekki ljóðskáldgáfu hans. 23. Meira

Íþróttir

23. apríl 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Afbragðsárangur í Berlín

Martin Bjarni Guðmundsson og Jónas Ingi Þórisson náðu frábærum árangri á einu sterkasta unglingalandsliðamóti Evrópu í fimleikum, Junior Team Cup eða Berlin cup, á laugardaginn. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

*Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni frá...

*Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni frá Akranesi lauk leik í 61. sæti á Lalla Meryem-mótinu, sem er hluti af Evrópumótaröðinni og haldið var í Marokkó. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Auðvitað viljum við vinna alla

Í Tilburg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Tékkinn Vladimír Kolek tók við af Svíanum Magnus Blårand sem þjálfari A-landsliðs karla í íshokkíi eftir heimsmeistaramótið í Galati í Rúmeníu á síðasta ári. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Áskorendabikar karla Undanúrslit, fyrri leikur: ÍBV – Potaissa...

Áskorendabikar karla Undanúrslit, fyrri leikur: ÍBV – Potaissa Turda 31:28 Madeira – AEK Aþena 21:29 Grill 66 deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: KA – HK 24:20 *Staðan er 1:0 fyrir KA. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

„Stórkostlegur“ Aron í kjörstöðu

Aron Einar Gunnarsson var hetja Cardiff City og hlaut hæstu einkunn í gríðarlega mikilvægum 2:1 sigri liðsins á Nottingham Forrest í ensku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

„Svolítið óvænt“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Satt best að segja var þetta svolítið óvænt,“ segir hlauparinn Hlynur Andrésson sem um helgina varð fyrstur Íslendinga til að hlaupa fimm kílómetra hlaup á innan við 14 mínútum. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Bikar-Giroud í góðum bikargír

Það verða Chelsea og Manchester United sem leika til úrslita um enska bikarmeistaratitilinn á Wembley laugardaginn 19. maí. Chelsea sló Southampton út með 2:0-sigri í gær og United hafði betur gegn Tottenham á laugardag, 2:1. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Annar úrslitaleikur: KR – Tindastóll 70:98...

Dominos-deild karla Annar úrslitaleikur: KR – Tindastóll 70:98 *Staðan er jöfn, 1:1. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Eygló með Ásgeirsbikar

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ólympíufarinn Eygló Ósk Gústafsdóttir, sem nú keppir fyrir sænska félagið Neptun, átti besta afrekið á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem fram fór í Laugardalslaug um helgina. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Fer ekkert þýskt lið í undanúrslit?

Útlit er fyrir að annað árið í röð verði ekkert þýskt félagslið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Þýsku liðin Flensburg og Kiel, sem eftir eru í keppninni í 8-liða úrslitum, standa höllum fæti eftir fyrri umferðina. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Forskotið mun duga okkur

„Ég sætti mig við þriggja marka forskot fyrir síðari leikinn. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Hólmars Arnar

Hólmar Örn Eyjólfsson og liðsfélagar hans í Levski Sofia fengu heimsókn frá Vereya í sex liða úrslitakeppninni um búlgarska meistaratitilinn í knattspyrnu á laugardag. Hólmar Örn kom mikið við sögu. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Góður tími til að vinna í Frostaskjóli

Í VESTURBÆ Kristján Jónsson kris@mbl.is Skagfirðingar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í gær og jöfnuðu úrslitarimmuna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum KR 1:1 með 98:70-sigri í Frostaskjólinu. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Valshöllin: Valur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Valshöllin: Valur – Fram (1:1) 19.30 KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 2. umferð: Boginn: Þór – Dalvík/Reynir 18 Hertz-völlur: ÍR – Augnablik 19 Húsavíkurv. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Haukar tóku sópinn ekki með í heimsókn

Á HLÍÐARENDA Benedikt Guðmundsson benediktrunar@hotmail.com Það skiptir oft máli í hvaða íþróttahúsi leikir fara fram. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hjörtur skoraði sigurmark

Hjörtur Hermannsson skoraði það sem reyndist vera sigurmarkið í stórskemmtilegum leik Brøndby og Nordsjælland í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem lokatölur urðu 4:3. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Hólmbert var á skotskónum

Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson fer vel af stað með liði Álasunds í norsku B-deildinni í knattspyrnu og skoraði tvö mörk í 4:0-sigri liðsins á Tromsdalen í gær. Hólmbert er þar með kominn með fjögur mörk í fjórum leikjum. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

ÍBV – Potaissa Turda31:28

Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, undanúrslit í Áskorendakeppni karla, fyrri leikur laugardaginn 21. apríl 2018. Gangur leiksins : 1:0, 2:1, 4:3, 8:5, 9:8, 12:9, 13:12, 15:13 , 18:16, 23:19, 26:25, 29:25, 31:28 . Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

KR – Tindastóll70:98

DHL-höllin, annar úrslitaleikur karla, sunnudaginn 22. apríl 2018. Gangur leiksins : 6:7, 14:10, 19:16, 28:26 , 36:34, 38:40, 44:50, 44:50 , 48:57, 52:67, 58:75, 60:81 , 63:85, 66:92, 66:95, 70:98 . Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Naumt skammtað nesti

Í EYJUM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

Rússland Rubin Kazan – Rostov 1:1 • Sverrir Ingi Ingason og...

Rússland Rubin Kazan – Rostov 1:1 • Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson léku allan leikinn fyrir Rostov. Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum vegna meiðsla. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Sjötta markið og Sara nærri úrslitaleiknum

Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði er komin afar nálægt því að verða fyrst íslenskra knattspyrnukvenna til að spila úrslitaleik sjálfrar Meistaradeildar Evrópu. Sara átti stóran þátt í 3:1 útisigri Wolfsburg gegn Chelsea fyrir framan 3. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Sneri aftur sem fyrirliði og skoraði

Alfreð Finnbogason hefði varla getað óskað sér betri niðurstöðu í fyrsta leiknum eftir erfiða þriggja mánaða fjarveru frá fótbolta vegna meiðsla. Meira
23. apríl 2018 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Valur – Haukar80:76

Valshöllin, annar úrslitaleikur kvenna, laugardaginn 21. apríl 2018. Gangur leiksins : 6:5, 6:13, 14:15, 21:23 , 26:28, 29:34, 34:36, 44:41 , 46:43, 50:45, 55:45, 63:49 , 67:55, 71:62, 76:64, 80:76 . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.