Greinar þriðjudaginn 24. apríl 2018

Fréttir

24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

20 kjarasamningar gerðir frá áramótum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frá áramótum hefur verið lokið við gerð alls 20 nýrra kjarasamninga, sem samþykktir hafa verið í atkvæðagreiðslum félagsmanna sem þeir ná til. Þetta má lesa út úr yfirliti embættis Ríkissáttasemjara. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

9 látnir og 16 slasaðir eftir að bíll ók á vegfarendur

Níu létu lífið og sextán slösuðust þegar karlmaður ók hvítum sendiferðabíl á gangandi vegfarendur í miðborg Toronto-borgar í Kanada í gærkvöldi. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Aðstandendur Hauks biðja forsætisráðherra um aðstoð

„Við teljum ólíklegt að finna megi vilja í baklandi ráðherrans til að sinna þessu máli af heilindum. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Askja er einfaldað skrafl fyrir alla

Skrafl er orðaleikur sem snýst um að mynda orð með staftöflum á spilaborði til að safna stigum. Skraflið Askja er kynnt á vefsíðu Karolina Fund sem orðaleikur á borði fyrir sex ára og eldri. Krakkar geti spilað það sjálfir og hjálparlaust. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Aukinn stuðningur og minna álag

Innanríkisráðuneyti hefur brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar með því að tryggja ríkissaksóknara aukin fjárframlög síðustu ár, auk þess sem álag á embættið minnkaði með stofnun embættis héraðssaksóknara árið 2016. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Álag á gjaldskrá LSH of lágt

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Í fréttum um þrengsli og álag á Landspítalanum (LSH) á dögunum vegna mikils ferðamannafjölda kom fram í máli forstjórans, Páls Matthíassonar, á Vísi. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

„Fjárhæðir sem skipta máli“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Birkið gæti lent í hremmingum í sumar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Pöddulífið kviknaði hressilega í lok síðustu viku, samkvæmt upplýsingum Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings á Náttúrufræðistofnun Íslands. „Húshumlurnar fljúga nú hver um aðra þvera. Rauðhumlan hefur líka sýnt sig. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Bóluefnaskortur setur útskriftarferðir í uppnám

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Undanfarið hefur verið skortur á bóluefnum sem notuð eru við ferðamannabólusetningar. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Bóluefni eru ekki tiltæk

Ekki er tiltækt í landinu bóluefni gegn lifrarbólgu A og B eins og margir láta sprauta sig með fyrir ferðalög á framandi slóðir. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Bæjarstjórinn kannast ekki við óánægju á Nesinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, kveðst ekki kannast við þá óánægju á meðal sjálfstæðisfólks á Nesinu sem Skafti Harðarson lýsti hér í Morgunblaðinu í gær. Skafti er í forsvari hóps fólks sem m.a. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Dauðafæri fyrir íslenskuna

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Skrafl er orðaleikur sem hefur notið vinsælda á Íslandi sem og víða annars staðar í heiminum. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Drápu síðustu geirfuglana

Þrjár fuglategundir hafa dáið út í heiminum frá síðustu aldamótum. Ef litið er 500 ár aftur í tímann þá hefur 160-180 tegundum verið útrýmt. Þar á meðal er geirfugl en síðustu fuglarnir af þeirri tegund voru drepnir hér við land. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Bolungarvík Krummi sveif yfir fjörunni, eflaust í ætisleit. Þar var fyrir mávager sem var líklega í sömu erindagjörðum. Nú er varptími krummans og mávarnir að undirbúa... Meira
24. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Féllst loks á að láta af völdum

Forsætisráðherra Armeníu, Serzh Sargsyan, sagði af sér í gær eftir vikulöng fjöldamótmæli gegn honum. Þing landsins skipaði Sargsyan í embættið á þriðjudaginn var, eftir að hann hafði verið forseti Armeníu í tvö fimm ára kjörtímabil. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fjölbreytt „Líf í lundi“ á Jónsmessu

Samstarfshópur úr skógargeiranum gengst fyrir sameiginlegum skógardegi, er ber nafnið „Líf í lundi“, sem haldinn verður 23. júní, eða á Jónsmessunni. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Flýtimeðferð og væntanlegur heim

Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni á dögunum og var handtekinn af lögreglu í Amsterdam síðastliðið sunnudagskvöld, verður leiddur fyrir dómara í Hollandi í dag og tekur sá ákvörðun um hvort hann verði úrskurðaður í gæsluvarðhald á... Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Geðrænn vandi og óútskýrð veikindi

Samkvæmt rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, Sturlu Brynjólfssonar, sem tók til 106 einstaklinga sem heimsóttu heilsugæslustöðvarnar í Mjódd og Vesturbæ/Seltjarnarnesi, voru 24,5% af sjúklingunum með svokölluð starfræn einkenni. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Guns N'Roses spilar á Laugardalsvelli

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Sannkölluð rokkveisla verður á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi, en þar mun ein stærsta rokkhljómsveit heims, Guns N'Roses, halda risatónleika. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Guns N' Roses til Íslands

Heimsfræga rokkhljómsveitin Guns N' Roses er á leið til landsins og ætlar að halda risatónleika á Laugardalsvelli þann 24. júlí. Í tilkynningu segir að um stærstu tónleika sem haldnir hafa verið á Íslandi sé að ræða. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hjólreiðamaðurinn í grasinu

Æ fleiri velja nú að fara leiðar sinnar um höfuðborgarsvæðið á reiðhjóli, enda er slíkt þægilegur og umhverfisvænn ferðamáti. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Leyfisveitingar í utanríkisráðuneyti

Forsætisráðherra hyggst leggja til við forseta Íslands að ábyrgð á leyfisveitingum íslenskra stjórnvalda vegna hergagnaflutninga með flugi færist frá samgönguráðuneyti til utanríkisráðuneytisins. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lundinn á alþjóðlegum válista yfir fugla í bráðri hættu

Alls 25 tegundir fugla á Íslandi gætu lent á válista en nú er unnið að gerð staðbundins lista fyrir fugla í hættu á Íslandi, sem aftur byggist á samantekt Birdlife sem er Alþjóðasamband fuglaverndarfélaga. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lyfjastofnun gerði úttekt vegna jáeindaskannans

Lyfjastofnun framkvæmdi í síðustu viku úttekt á geislavirku lyfi, sem gefa þarf þeim sjúklingum sem fara í jáeindaskannann. Þetta staðfesti Bogi Brimir Árnason, heilbrigðisverkfræðingur á röntgendeild Landspítala, í samtali við mbl. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Nýju íbúðirnar of dýrar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fátt bendir til að skorti á smærri og ódýrari íbúðum miðvæðis á höfuðborgarsvæðinu verði eytt á næstu misserum. Nýjar íbúðir sem eru að koma á markað eru enda of dýrar. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ný nöfn á Íslandsbikarinn

Ný nöfn voru um helgina skráð á farandbikarinn sem Íslandsmeistarar í brids varðveita í eitt ár, þegar sveit Kjarans varð hlutskörpust á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Okkar Hveragerði birtir framboðslista

Njörður Sigurðsson, bæjarfulltrúi og sviðsstjóri í Þjóðskjalasafni Íslands, skipar efsta sæti framboðslista Okkar Hveragerðis. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Panik í útskriftarhópnum

Um 190 útskriftarnemendur Menntaskólans í Reykjavík fara til Mexíkó í lok júlí. Mjög fáir þeirra eru nú þegar bólusettir og fá þeir misvísandi upplýsingar um hvenær von er á bóluefninu aftur til landsins. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Páli boðið á stefnumót í Frakklandi

Þristavinafélaginu, sem sér um rekstur á DC-3 flugvélinni Páli Sveinssyni, TF-NPK, hefur verið boðið á flugstefnumót í Frakklandi sumarið 2019 þar sem þess verður minnst að 75 ár verða liðin frá innrás bandamanna í Normandí árið 1944. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð

Reyna að ná athygli félagsmanna en ekkert virkar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórnarkjöri í VM, Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, lauk sl. sunnudag en úrslit verða ekki opinberuð fyrr en á aðalfundi félagsins á morgun. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Samningur um forvarnir senn fullgildur

Utanríkisráðuneytið hefur hafið undirbúning að fullgildingu samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi. Meira
24. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Spennandi kosningar á Grænlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýleg skoðanakönnun á Grænlandi bendir til þess að lítill munur sé á fylgi tveggja stærstu flokka landsins, jafnaðarmannaflokksins Siumut og vinstriflokksins Inuit Ataqatigiit. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin taki við

Best færi á því að forræði sjúkraflutninga yrði að nýju hjá sveitarfélögum líkt og forðum. Þannig yrði tryggt öflugt og samræmt viðbragð á vegum slökkviliðanna. Þetta segir í ályktun Félags slökkviliðsstjóra sem hélt aðalfund sinn nýlega. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tveir prestar í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi

Tveir prestar eru í kjöri í síðari umferð kosninga til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Kjörið hófst í gær og lýkur 7. maí. Kosið er með póstkosningu og liggja úrslit fyrir um miðjan maí. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Unnið að nýjum válista fyrir fugla hér

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aukin hætta steðjar að fuglategunum heimsins, ekki síst vegna útbreiðslu landbúnaðar og aukins skógarhöggs. Alþjóðasamband fuglaverndarfélaga (Birdlife) telur í nýrri uppfærðri stöðuskýrslu að 1. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vel gengur á kolmunna við Færeyjar

Veiðar á kolmunna syðst í færeyskri lögsögu hafa gengið vel undanfarið. Stærri skipin hafa oft náð fullfermi á 3-4 sólarhringum og þau sem eru með minni burðargetu hafa jafnvel fyllt sig á tveimur sólarhringum. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vinnustöðvun er boðuð

Fundi samninganefnda Flugvirkjafélags Íslands og ríkisins, í kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni, sem haldinn var hjá Ríkissáttasemjara í gær lauk án árangurs. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Víla ekki fyrir sér að ráðast á sinn gamla vin

Nornakrabbi hafði skelskipti í Sæheimum í Vestmannaeyjum fyrir helgi. Meðan á skelskiptum stendur er krabbinn mjög varnarlaus og er nornakrabbinn, sem einnig er kallaður langfótungur, nú í sérbýli eða einangrun í safninu, en braggast vel. Meira
24. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Þriðja barn Katrínar og Vilhjálms fætt

Katrín hertogaynja, eiginkona Vilhjálms Bretaprins, ól son í gær á sjúkrahúsi í Lundúnum. Nýi prinsinn er þriðja barn þeirra, fimmti í erfðaröð bresku krúnunnar og sjötta barnabarnabarn Elísabetar II Bretadrottningar. Meira
24. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 280 orð

Þröngt á sængurlegudeild

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Níutíu og fimm ljósmæður sem sinna heimaþjónustu eru hættar að taka að sér þjónustu þar til samningar við Sjúkratryggingar Íslands hafa verið undirritaðir. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2018 | Leiðarar | 257 orð

„Íslenska byltingin“ í Armeníu

Serzh Sargsyan segir af sér embætti Meira
24. apríl 2018 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Borgarstjóri einangrar sig

Björn Bjarnason vekur athygli á því á heimasíðu sinni að leiðum almennra borgarbúa að borgarstjóra hafi verið lokað í tíð Jóns Gnarrs og Dags B. Eggertssonar. Meira
24. apríl 2018 | Leiðarar | 285 orð

Mikilvæg skilaboð

Bjarni Benediktsson benti á atriði sem máli skipta í samtali við Telegraph Meira

Menning

24. apríl 2018 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Anna Netrebko fór á kostum sem Tosca

Ein skærasta stjarna óperuheimsins, sópransöngkonan Anna Netrebko, hefur látið aðdáendur sína bíða lengi eftir því að hún tækist á við mestu prímadonnu óperusögunnar, Toscu. Meira
24. apríl 2018 | Bókmenntir | 189 orð | 1 mynd

Einar Már ausinn lofi í Danmörku

Passamyndir eftir Einar Má Guðmundsson hlýtur lofsamlega dóma í Danmörku, en stutt er síðan bókin kom út þar í landi í þýðingu Eriks Skyum-Nielsen. Meira
24. apríl 2018 | Hönnun | 269 orð | 3 myndir

Einstakt óperuhús opið að nýju

Eftir viðgerðir sem stóðu yfir í sex ár og kostuðu hátt í fjóra milljarða króna hefur hið einstaka Margravial-óperuhús í borginni Bayreuth í Þýskalandi verið opnað að nýju. Meira
24. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Forvitnilegar Borgarmyndir

Ég geri þær kröfur til útvarps að það sé fræðandi. Skemmtun og afþreying getur verið ágæt – en vel unnin og forvitnileg fræðsla er mikilvægari og þar getur útvarp verið frábær miðill. Hvort sem hlustunin er línuleg eða hlýtt á efnið þegar hentar. Meira
24. apríl 2018 | Kvikmyndir | 97 orð | 2 myndir

Górillan hvíta enn í toppsætinu

Hasarmyndin Rampage , sem segir af hvítri górillu sem verður risavaxin eftir að gerðar eru á henni vísindalegar tilraunir, var sú vinsælasta um nýliðna helgi líkt og helgina áður. 1. Meira
24. apríl 2018 | Hönnun | 104 orð | 1 mynd

Harpa hlýtur virt bandarísk verðlaun

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa hlaut á dögunum verðlaun bandarískrar stofnunar um leikhústækni, United States Institute of Theatre Technology, en verðlaunin eru veitt fyrir ríkulega verðleika hússins, svokölluð „Merit Awards“. Meira
24. apríl 2018 | Bókmenntir | 312 orð | 3 myndir

Heiðruð fyrir æviframlagið

Guðrún Helgadóttir rithöfundur hlaut um helgina Sögusteininn, heiðursverðlaun IBBY á Íslandi, fyrir æviframlag sitt í þágu barnamenningar á Íslandi. Meira
24. apríl 2018 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Kvartett Söru Mjallar djassar á Kex hosteli

Þriðjudagskvöld eru djasskvöld hjá Kex hosteli við Skúlagötu og í kvöld er það kvartett píanóleikarans Söru Mjallar Magnúsdóttur sem kemur fram og hefur leik kl. 20.30. Meira
24. apríl 2018 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Leikur verk eftir Bach og Franck

Hádegistónleikar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 12.15 og verða þeir um 30 mínútur að lengd. Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, mun á þeim leika á bæði orgel kirkjunnar og á efnisskránni eru Tríósónata nr. Meira
24. apríl 2018 | Leiklist | 280 orð | 1 mynd

Ný fjöllistahátíð, Reykjavík Fringe Festival, haldin í júlí

Fjöllistahátíðin Reykjavík Fringe Festival verður haldin í fyrsta sinn 4.-11. júlí næstkomandi og mun hún fara fram víðsvegar um höfuðborgina. Meira
24. apríl 2018 | Bókmenntir | 497 orð | 3 myndir

Sterkar myndir

Eftir Börk Gunnarsson. Útgefandi: List fyrir mat / Art for food, 2018. Kilja, 259 bls. Meira
24. apríl 2018 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Verne Troyer látinn

Bandaríski leikarinn Verne Troyer er látinn, 49 ára að aldri. Troyer var einkum þekktur fyrir óborganlega túlkun sína á Mini-Me í gamanmyndunum um njósnarann Austin Powers og einnig fyrir leik sinn í Harry Potter-myndunum. Meira
24. apríl 2018 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Young Audience Awards í Bíó Paradís

Kvikmyndahátíðin EFA Young Audience Awards verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi 6. maí í Bíó Paradís. Hátíðin er á vegum Evrópsku kvikmyndaakademíunnar, EFA, og fer fram samtímis ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Meira

Umræðan

24. apríl 2018 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

ACER og þriðji orkumálapakki Evrópusambandsins

Eftir Skúla Jóhannsson: "Ég fer ekki dult með þá skoðun mína að við ættum að taka fullan þátt í samstarfi Evrópuþjóða í raforkumálum og samþykkja þess vegna ACER." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Aðför að helgidagafriði

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Í raun ætti frekar að skerpa lögin um helgidagana. Stefna á að gera hvíldardaginn að fjölskyldudegi." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni til upplýsingar fyrir Hafnfirðinga

Eftir Viðar Halldórsson: "Aðalstjórn FH hefur ekki tekið þátt í einhverri sagnfræði um greiðslur til uppbyggingar á ýmsum íþróttasvæðum í Hafnarfirði." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Að gera Írak úr Sýrlandi

Eftir Axel Helga Ívarsson: "Sá samanburður að hér sé um að ræða sama blekkingarleik og átti sér stað varðandi innrásina í Írak árið 2003 er afar villandi." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Dánaraðstoð – rétt skal vera rétt

Eftir Ingrid Kuhlman: "Það er von mín að úttekt á stöðunni í öðrum löndum ásamt könnun meðal heilbrigðisstarfsmanna sé mikilvægt skref til að upplýst umræða geti orðið." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 808 orð | 2 myndir

Dýrust jörð á Íslandi

Eftir Tómas Ísleifsson: "„...Sólheimakirkja á þrettán hundrud tvenn fríd og allt heimaland hálft til sjós og lands. Enn hún tíundast fyrir tíutigi hundrada kaupa hluti...“" Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 261 orð | 3 myndir

Einföldu gamalmennin og afturvirka kjötkatlaliðið

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Skyldi fjárveitingavaldið hafa vit á að gera þetta? Varla. En hvers vegna ekki? Af því að þeir sem við kjötkatlana sitja ganga að sjálfsögðu fyrir." Meira
24. apríl 2018 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Er aðhaldsleysi að skaða samfélagið?

Mikið er um glansfundi og ráðstefnur oft að virðist með litlu innihaldi með áherslu á lántökur til uppbyggingar, ofurlaun o.fl., þ.e. svipað umhverfi og áherslur og var hér fyrir hrun. Meira
24. apríl 2018 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Eru taupokar umhverfisvænni?

Miðflokkurinn hélt sitt fyrsta landsþing nú um helgina. Fjölmenni sótti þingið þar sem stemning var góð og samheldni mikil. Þingfulltrúar unnu og samþykktu fyrstu stefnu Miðflokksins ásamt því að samþykkja lög flokksins og þannig ramma inn skipulag... Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Er þörf á sértækum hjúkrunarheimilum fyrir fólk með geðfötlun?

Eftir Jónu Jóhönnu Sveinsdóttur: "Dæmi var um fólk sem hafði búið á Kleppi árum og áratugum saman eftir að hafa lokið meðferð en ekki útskrifað vegna þess að búsetuúrræði skorti." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Haftengd nýsköpun er vannýtt auðlind

Eftir Albert Þór Jónsson: "Kraftinum af landsbyggðinni frá vinnusömum bændum og sjómönnum sem hafa lagt grunn að Íslandi samtímans þarf að veita tilheyrandi virðingu." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Komum skikki á skipulags- og byggingarmálin

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Ef Reykjavík vill vera höfuðborg landsins þá verður hún að líta þannig á sig og taka á sig þá ábyrgð og þær skyldur sem því fylgja." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Miðstýring í nafni kjarasamninga

Eftir Davíð Snæ Jónsson: "Fyrsta skref í útrýmingu miðstýringar er að veita kennurum frelsi til þess að móta skólastarfið." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Okkar lausnir í Reykjavík

Eftir Eyþór Arnalds: "Við núverandi ástand í húsnæðismálum, samgöngumálum, leikskólamálum og málefnum eldri borgara og stjórnsýslunnar verður ekki unað." Meira
24. apríl 2018 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Það er parkinson

Eftir Birnu G. Bjarnadóttur: "Það mikilvægasta í lífi manns er góð heilsa, fæði og húsnæði. Heilsuna getum við reynt að tryggja með réttu líferni en það er þó ekki alltaf nóg." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2018 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Elín Arnoldsdóttir

Elín Arnoldsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1938. Hún lést á heimili sínu 15. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Arnold Falk Pétursson verslunarmaður, f. 22.5. 1909, d. 2001, og Kristjana Hrefna Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 15.2. 1910, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 5811 orð | 1 mynd

Elín Þóra Friðfinnsdóttir

Elín Þóra Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1956. Hún lést á Ísafirði 9. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Friðfinnur Ólafsson forstjóri, f. 1917, d. 1980, og Halldóra Sigurbjörnsdóttir húsmóðir, f. 1916, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Guðrún Birgitta Alfreðsdóttir

Guðrún Birgitta Alfreðsdóttir fæddist 26. janúar 1961. Hún lést 26. mars 2018. Útför Guðrúnar fór fram 10. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Ingibergur Eiríkur Símonarson Jónsson

Ingibergur Eiríkur Símonarson Jónsson fæddist í Keflavík 5. júní 1922. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 5. apríl 2018 Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Jónína Jósefsdóttir, f. 24. september 1894 í Hausthúsum í Leiru, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Jenni Ragnar Ólason

Jenni Ragnar Ólason fæddist á Patreksfirði 26. apríl 1934. Hann lést á sjúkrahúsi í Torrevieja á Spáni 7. apríl 2018. Foreldrar hans voru Óli Sigurjón Jónsson, f. 3. október 1894, og Sumarrós Elíasdóttir, f. 9. maí 1911, bæði látin. Systir Jenný Þóra,... Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Jón Ingi Ragnarsson

Jón Ingi Ragnarsson fæddist 9. júní 1943. Hann lést 9. apríl 2018. Útför Jóns Inga fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Oddgeir Sigurðsson

Oddgeir Sigurðsson fæddist 7. febrúar 1932. Hann lést 3. apríl 2018. Útför Oddgeirs fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Runólfur Þór Jónsson

Runólfur Þór Jónsson framkvæmdastjóri fæddist í Reykjavík 13. apríl 1956. Hann varð bráðkvaddur á Spáni 5. apríl 2018. Foreldrar hans voru hjónin Eygló Margrét Thorarensen, f. 11. júní 1935, d. 5. desember 1994, og Jón Hilmar Runólfsson endurskoðandi,... Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Stefán Jónas Guðmundsson

Stefán Jónas Guðmundsson fæddist 10. mars 1945. Hann lést 27. mars 2018. Jarðarför Stefáns fór fram í kyrrþey 12. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Tómas Þórhallsson

Tómas Þórhallsson fæddist á Botni í Þorgeirsfirði 8. febrúar 1931. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2018. Foreldrar hans voru þau Þórhallur Geirfinnsson frá Keflavík í Fjörðum, f. 4. ágúst 1895, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2018 | Minningargreinar | 3022 orð | 1 mynd

Þóra Stephensen

Þóra Stephensen fæddist að Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu 17. júlí 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 16. apríl 2018. Foreldrar hennar eru hjónin Þórir Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey, f. 1.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Hagnaður Marel á fyrsta fjórðungi eykst milli ára

Tekjur Marel á fyrsta ársfjórðungi námu 288 milljónum evra, jafnvirði 35,3 milljarða króna, samanborið við 253 milljónir evra á sama fjórðungi ársins 2017. Nemur vöxturinn um 14%. Meira
24. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Halda hvatningardag árlega

VERTOnet ætlar að halda svokallaðan hvatningardag að norskri fyrirmynd, einu sinni á ári, sem er þá einskonar uppskeruhátíð. Meira
24. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Landsvirkjun kaupir 6,1 milljarðs skuldabréf

Landsvirkjun hefur samið um að kaupa til baka að fullu skuldabréf sem er að nafnvirði 50 milljónir evra, jafnvirði 6,1 milljarðs íslenskra króna. Skuldabréfið er á gjalddaga 19. mars 2020 og ber 5,6% fasta vexti. Meira
24. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Launþegum fjölgar

Launþegum í ferðaþjónustu fjölgaði milli febrúarmánaða 2017 og 2018 um 700, eða 3%. Þrátt fyrir fjölgun hefur dregið verulega úr henni miðað við fyrri ár. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Meira
24. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 4 myndir

Viðbrögðin komu á óvart

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2018 | Daglegt líf | 1070 orð | 6 myndir

„Viltu ekki bara kaupa af mér hótelið“

Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir ventu óvart kvæði sínu í kross fyrir sjö árum og keyptu hótel sem nú ber nafnið Hótel Vestmannaeyjar. Meðfram hótelrekstrinum hlaupa hjónin sér til gleði og heilsubótar. Meira
24. apríl 2018 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Vorsöngur karlanna í kvöld, á morgun og á laugardag

Uppskeruhátíð Karlakórs Reykjavíkur fór af stað sl. sunnudag í Langholtskirkju með fyrstu vortónleikum þeirra af fernum. Aðrir tónleikar verða í kvöld, þriðjudagskvöld 24. apríl, þriðju á morgun, miðvikudag, og lokatónleikar á laugardag. Meira
24. apríl 2018 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Þægilegt andrúmsloft og sköpun á Vatnslistakvöldi á Loftbar

Nú er tækifærið til þess að taka upp pensilinn á ný eða láta langþráðan draum um að mála með vatnslitum rætast. Loftbarinn á Loft Hostel hefur boðið upp á aðstöðu fyrir fólk til þess að hittast á vatnslitakvöldum á þriðjudögum. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2018 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. g3 Rbd7 5. d3 g6 6. Bg2 Bg7 7. O-O O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. g3 Rbd7 5. d3 g6 6. Bg2 Bg7 7. O-O O-O 8. He1 e5 9. d4 Dc7 10. a4 b6 11. d5 a6 12. Rbd2 Bh6 13. Rc4 Bxc1 14. Dxc1 Kg7 15. Rh4 h6 16. Re3 Hh8 17. f4 Hb8 18. c4 b5 19. axb5 axb5 20. Dc3 He8 21. b3 bxc4 22. Rxc4 Hb4 23. Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Eiður Örn Harðarson

40 ára Eiður er frá Selfossi en býr á Hvolsvelli. Hann vinnur hjá byggingadeild Landstólpa. Maki : Anna Rún Einarsdóttir, f. 1984, sjúkraliði og íþróttakennari. Börn : Arnþór Elí, f. 2006, Eyþór Orri, f. 2010, og Ævar Þór, f. 2017. Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Hrekkjótti rithöfundurinn

Margrét Ýr Ingimarsdóttir hefur kennt börnum í sex ár og á þeim tíma tekið eftir því að börn eiga það til að horfa fullmikið á veikleika sína í stað þess að einbeita sér að styrkleikunum. Hún skrifaði bók til að hjálpa börnum sem heitir Veröld Míu. Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 19 orð

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita...

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. (Matteusarguðspjall 11. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Kári Týr Kristinsson fæddist 27. desember 2017. Hann vó 4.150...

Kópavogur Kári Týr Kristinsson fæddist 27. desember 2017. Hann vó 4.150 g og var 55 cm langur. Foreldrar Kára eru Kristinn Jakobsson og Telma Huld Ragnarsdóttir... Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Nafnorðið skeina þýðir fleiður eða grunnt sár . Lýsingarorðið skeinuhættur þýðir annars vegar sem hættir til að særast : „Mörgum verður skeinuhætt í opinberri umræðu hér á landi. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 556 orð | 4 myndir

Mátti ekki vera flugfreyja eftir giftingu

Kristín Jónasdóttir fæddist 24. apríl 1933 í Reykjavík Hún átti heima fyrstu árin á Egilsgötu 30, en síðan flutti hún í Mávahlíð 8. „Ég fór í Sundhöllina á hverjum degi og man vel í stríðinu hvað hermennirnir voru góðir og elskulegir. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 306 orð | 1 mynd

Minnkar smám saman við sig vinnuna

Ég er að trappa mig niður í vinnunni, það er ágætt að gera það þannig í stað þess að hætta alveg einn daginn því ég hef ennþá gaman af því að vinna,“ segir Reynir Adamsson arkitekt sem á 70 ára afmæli í dag. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Páll Elvar Pálsson

30 ára Páll fæddist í Gautaborg en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptafræðingur og sér um sölu- og markaðsmál hjá Eimverk Distillery. Systkini : Sandra Dögg, f. 1978, og Eva María, f. 1983. Foreldrar : Páll Breiðfjörð Pálsson, f. Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Seven í Bíó Paradís

K100 ásamt samstarfsaðilum býður hlustendum upp á öðruvísi og spennandi kvikmyndaupplifun í Bíó Paradís þar sem við rifjum upp gamla kvikmyndatíma. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Sigursveinn D. Kristinsson

Sigursveinn Davíð Kristinsson fæddist 24. apríl 1911 á Syðsta-Mói í Fljótum í Skagafirði. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Jónsson, f. 1878, d. 1967, bóndi þar og k.h., Helga Sigurlaug Grímsdóttir, f. 1875, d. 1957. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Telma Huld Ragnarsdóttir

30 ára Telma býr í Kópavogi og er læknir á LSH. Maki : Kristinn Jakobsson, f. 1981, verkefnastjóri hjá Markmar. Börn : Katla Rakel, 2016, Kári Týr, f. 2017. Stjúpbörn: Kristjana Lind, f. 2003, Kristinn Þór, f. 2007, og Katrín Emma, f. 2012. Meira
24. apríl 2018 | Árnað heilla | 214 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Birgir Ólafsson Guðmundur Eggertsson Halldóra Jafetsdóttir Hörður Bergmann Kristín Jónasdóttir Sveinbjörn Tryggvason Þórunn Böðvarsdóttir 80 ára Dóra Egilson Emil Wilhelmsson Guðríður Karlsdóttir Hanna G. Meira
24. apríl 2018 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Víkverji kippir sér alla jafna ekki mikið upp við vaxtarverki ferðaþjónustunnar hér á landi. Fréttir af töskuglamri á næturnar og ferðamönnum sem ganga örna sinna á berangri hafa til þessa ekki hreyft mikið við honum. Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 249 orð

Vor í Krossanesborgum og mjálm og mal

Ég mætti karlinum á Laugaveginum þar sem hann hljóp við fót upp Bankastrætið. Meira
24. apríl 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. apríl 1914 Dauðadómur var kveðinn upp í síðasta sinn á Íslandi. Kona var dæmd til lífláts en dómnum var síðar breytt í ævilanga fangelsisvist. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Alfreð í liði vikunnar

Alfreð Finnbogason var í gær valinn í ellefu manna úrvalslið 31. umferðar í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu á vef deildarinnar. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

„Ég var bara rekinn“

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég vildi ekki hætta hjá Ægi svo ég er vonsvikinn. Ég var bara rekinn, það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Þetta er erfitt fyrir mig,“ segir franski sundþjálfarinn Jacky Pellerin. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

„Við erum að byggja upp stein fyrir stein“

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu í gær...

Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni karla í knattspyrnu í gær, Mjólkurbikarsins eins og hann heitir á ný. Á meðal forvitnilegra leikja má nefna viðureign 2. deildarliðs Aftureldingar og KR, og 3. deildarliðs Einherja og bikarmeistara ÍBV í Eyjum. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Everton upp í 8. sætið

Theo Walcott skoraði sitt fyrsta mark síðan í janúar þegar hann tryggði Everton 1:0-sigur á Newcastle í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Með sigrinum komst Everton upp fyrir Leicester í 8. sæti deildarinnar. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Framarar hleyptu Völsurum aldrei að

Á HLÍÐARENDA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Fram sýndu mátt sinn og megin þegar þeir kúskuðu leikmenn Vals í fyrri hálfleik í þriðju viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Valshöllinni í gærkvöldi. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Fylkir og Fjölnir byrja í Egilshöll

Áætlað er að Fylkismenn leiki þrjá fyrstu heimaleiki sína í Pepsi-deildinni í knattspyrnu innanhúss. Heimavöllur Fylkis, Floridanavöllurinn, er ekki tilbúinn en verið er að breyta honum í gervigrasvöll. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Gott tækifæri en erfitt verk

Liverpool mætir Roma í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. „Kannski telja margir að hinn eiginlegi úrslitaleikur sé á milli Real Madrid og Bayern München. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Gæti misst af bikarhelgi

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, meiddist í kálfa í leik með Barcelona gegn Zamora í spænsku 1. deildinni um helgina. Óvíst er hve lengi Aron verður frá keppni en hugsanlegt er að leiktíðinni sé lokið hjá honum vegna meiðslanna. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 18.30 Umspil karla, úrslit, annar leikur: Digranes: HK – KA (0:1) 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Schenker-höll: Haukar – Valur (1:1)... Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Kári keppir á EM á Spáni

Kári Gunnarsson, Íslandsmeistari í badmintoni, hefur leik á Evrópumeistaramótinu í Andalúsíu á Spáni í dag. Kári spilar gegn Íranum Nhat Nguyen sem er sem stendur í 86. sæti heimslistans. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 293 orð | 4 myndir

* Mikk Pinnonen hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir handknattleiksliðs...

* Mikk Pinnonen hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir handknattleiksliðs Aftureldingar og flytja heim til Eistlands. Hann hefur leikið með Aftureldingu undanfarin þrjú ár en þykir nú mál til komið að láta gott heita með Mosfellingum. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 2. umferð: Þór – Dalvík/Reynir 3:1 ÍR &ndash...

Mjólkurbikar karla 2. umferð: Þór – Dalvík/Reynir 3:1 ÍR – Augnablik 1:0 Völsungur – Tindastóll 7:1 Í 3. umferð mætast: ÍBV (Ú) – Einherji (3) Þór (1) – HK (1) Njarðvík (1) – Þróttur R. (1) Leiknir R. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Olis-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Valur – Fram 25:29...

Olis-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Valur – Fram 25:29 *Staðan er 2:1 fyrir Fram og fjórði leikur í Safamýri á... Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Pítsuveisla hjá mömmu

Leikmenn Tindastóls héldu upp á sigurinn frækna og langþráða gegn KR í fyrrakvöld með því að safnast saman í húsi foreldra eins þeirra, Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar, og gæða sér á pítsum. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Sænski framherjinn til Fjölnis

Fjölnir hefur gengið frá samkomulagi við norska knattspyrnufélagið Aalesund um að fá sænska sóknarmanninn Valmir Berisha að láni. Lánssamningurinn gildir til 19. júlí með möguleika á framlengingu út tímabilið, sem hefst um næstu helgi. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Sætur sigur Hilmars „heima“ í Virginíu

Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttakarl ársins 2017 á Íslandi, vann afar sætan sigur í sleggjukasti á Virginia Challenge háskólamótinu í Charlottesville í Virginíu um helgina. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 588 orð | 3 myndir

Uppstokkun eftir uppbyggingu í neðri deild

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tvö ný lið taka sæti í úrvalsdeild kvenna á næsta keppnistímabili, KA/Þór og HK. Koma þau í stað Fjölnis og Gróttu. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, átta liða úrslit: Indiana &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, átta liða úrslit: Indiana – Cleveland 100:104 *Staðan er 2:2. Washington – Toronto 106:98 *Staðan er... Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Valur – Fram25:29

Valshöllin, þriðji úrslitaleikur kvenna, mánudaginn 23. apríl 2018. Gangur leiksins : 1:3, 2:7, 4:9, 5:11, 8:12, 10:16 , 13:18, 16:21, 19:24, 20:26, 23:27, 25:29 . Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Verðskuldaður ástralskur sigur í fyrsta leik Íslands

Í Tilburg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkí þurfti að sætta sig við 3:0-tap fyrir Ástralíu í fyrsta leik sínum í A-riðli 2. deildarinnar á heimsmeistaramótinu í Tilburg í Hollandi í gær. Meira
24. apríl 2018 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Þær unnu sér sætið og eiga að stýra skútunni

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.