Greinar fimmtudaginn 24. maí 2018

Fréttir

5 uppeldisráð Lífar Magneudóttur
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

5 uppeldisráð Lífar Magneudóttur

Ég leiði ekki hugann dagsdaglega að þeim uppeldisaðferðum sem ég beiti. Þetta er bara eitthvað sem maður gerir. Meira
„Allir vissu hvað stóð til“
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

„Allir vissu hvað stóð til“

Kári Jónasson var ungur blaðamaður á Tímanum þegar hann var beðinn að taka við starfi blaðafulltrúa H-nefndarinnar haustið 1967. Þegar breytingin var um garð gengin fór hann aftur á Tímann. Meira
„Kjósendur hafa skýra valkosti“
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 5446 orð | 6 myndir

„Kjósendur hafa skýra valkosti“

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, komu í viðtal saman hjá Morgunblaðinu í vikunni. Meira
Borgarlínan óljós og ófjármögnuð tillaga
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Borgarlínan óljós og ófjármögnuð tillaga

- Eyþór, Sjálfstæðisflokkurinn vill efla strætó, hafa tíðari ferðir, stytta ferðatíma og bæta leiðakerfið. Slíkar aðgerðir til að auka hlut almenningssamgangna hafa ekki borið tilætlaðan árangur. Meira
Borgarstjóri vill flugvöllinn úr Vatnsmýrinni
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Borgarstjóri vill flugvöllinn úr Vatnsmýrinni

- Dagur, ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar er ójöfn dreifing ferðamanna. Væntingar um heilsársrekstur hótela hafa ekki gengið upp. Rætt er um skosku leiðina til að styðja innanlandsflugið. Meira
Breyting sem tókst afar vel
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Breyting sem tókst afar vel

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þess verður minnst á laugardaginn að 50 ár eru síðan tekin var upp hægri umferð á Íslandi. Allt frá upphafi bílaaldar á Íslandi höfðu ökutæki ekið á vinstri helmingi vega. Meira
Deila hart um húsnæðismálin
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Deila hart um húsnæðismálin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir aðspurður að markaðurinn hafi brugðist íbúum borgarinnar í húsnæðismálum. Meira
Eggert
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Eggert

Síðasta tækifærið Hjólasöludögum Barnaheilla í Langarima 21-23 í Reykjavík lýkur í dag, en opið verður frá kl.14-19. Tara Michelsen gerði góð kaup og hjólaði út í sumarið á bleiku hjóli í gær, en allur ágóði sölunnar rennur til... Meira
Ekki mátti tæpara standa er kviknaði í
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ekki mátti tæpara standa er kviknaði í

Ungur maður á Akureyri, Helgi Freyr Sævarsson, komst naumlega út af heimili sínu ásamt þriggja ára dóttur þegar kviknaði þar í fyrir nokkrum dögum. Hann vaknaði snemma morguns við að dóttir hans tróð kexköku upp í föður sinn. Meira
Eru á lista Apolitical fyrir 2018
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Eru á lista Apolitical fyrir 2018

Tvær íslenskar konur eru á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018. Meira
Fágætur Kjarval á uppboði
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fágætur Kjarval á uppboði

„Þessi blómakörfumynd eftir Kjarval telst til lykilverka hans og er hreint fágæti. Það er afar sjaldgæft að svona mynd komi á uppboð enda eru þær í raun svo fáar. Meira
Fékk að heyra báðar hliðar
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 1215 orð | 2 myndir

Fékk að heyra báðar hliðar

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég tel þetta vera óvenjulegt sjónarhorn á heiðursmorð, að fá viðhorf morðingjans,“ segir norska blaðakonan Lene Wold, en bók hennar, Heiðra skal ég dætur mínar, kom nýverið út í íslenskri þýðingu. Meira
Frumskógur í Laugardalnum
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Frumskógur í Laugardalnum

Bragi Halldórsson flutti til Reykjavíkur árið 1983. Hann var áður búsettur á Flateyri og starfaði við beitingar og í frystihúsinu, „í slorinu“, eins og hann kallar það sjálfur. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fullveldið og hlíðin fríða

*Laugardaginn 26. maí talar Sveinbjörn Rafnsson um upphaf sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, Finn Magnússon og Bjarna Thorarensen. *Laugardaginn 28. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fyrri rannsóknir NASA

Síðasta áratuginn hafa rannsóknarteymi á vegum NASA skoðað landslag jarðarinnar og líkindi þess með landslagi annarra plánetna. Meira
Fyrsta gagnaverið rís á Blönduósi
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fyrsta gagnaverið rís á Blönduósi

„Við fáum aukna starfsemi inn í samfélagið. Reksturinn skapar umsvif og störf,“ segir Valgarður Hilmarsson, sveitarstjóri á Blönduósi. Meira
Hafna eftirgjöf Trumps
24. maí 2018 | Erlendar fréttir | 1125 orð | 1 mynd

Hafna eftirgjöf Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þingmenn úr röðum repúblikana og demókrata á þingi Bandaríkjanna hafa lagst gegn eftirgjöf Donalds Trump forseta í samningaviðræðum við stjórnvöld í Kína um viðskipti landanna. Meira
Halda á lofti þekkingu og handbragði
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 773 orð | 2 myndir

Halda á lofti þekkingu og handbragði

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
Haldið upp á fullveldisafmælið í Fljótshlíð
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Haldið upp á fullveldisafmælið í Fljótshlíð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fullveldið og hlíðin fríða er yfirskrift fyrirlestraraðar sem haldin verður að Kvoslæk í Fljótshlíð í sumar. Fyrirlestraröðin er í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands á þessu ári. Meira
Hvað er nýtt í lögunum?
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hvað er nýtt í lögunum?

Á vef Persónuverndar er skilmerkilega farið yfir hvað er nýtt í hinum nýju persónuverndarlögum. Þar kemur meðal annars fram að einstaklingar eigi rétt á því að fá persónuupplýsingar sínar á hefðbundnu og stafrænu formi. Meira
Hvernig gluggatjöld á ég að velja?
24. maí 2018 | Innlent - greinar | 297 orð | 5 myndir

Hvernig gluggatjöld á ég að velja?

Í hverri viku berast spurningar frá lesendum Smartlands sem vantar ráð varðandi heimili sitt. Hér kemur spurning frá konu sem er týnd í frumskógi gluggatjaldanna og veit ekki hvað hún á að velja. Meira
Hækkun fasteignamats verði ógilt
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hækkun fasteignamats verði ógilt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtæki innan raða Félags atvinnurekenda hefur stefnt Þjóðskrá og Reykjavíkurborg vegna útreiknings fasteignamats og álagningar fasteignagjalda. Meira
Jörðin geymdi magnaða sögu
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 955 orð | 4 myndir

Jörðin geymdi magnaða sögu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fornleifauppgröftur í 1.500 ára gamalli virkisborg á sænsku eyjunni Öland í Eystrasalti hefur að undanförnu verið í sviðsljósi fjölmiðla víða um heim. Meira
Kirkjan dæmd til að greiða út styrk
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Kirkjan dæmd til að greiða út styrk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þjóðkirkjan er skyldug til að greiða Stórólfshvolssókn 10 milljóna króna styrk vegna undirbúnings kirkjubyggingar í miðbæ Hvolsvallar, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
Komið að ögurstund í Reykjavík
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 690 orð | 2 myndir

Komið að ögurstund í Reykjavík

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hörð kosningabarátta hefur verið háð í höfuðborginni í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og á laugardaginn dregur til tíðinda. Meira
Konráð Íslandsmeistari
24. maí 2018 | Innlent - greinar | 461 orð | 1 mynd

Konráð Íslandsmeistari

Konráð Jónsson er Íslandsmeistari í fimmaurabröndurum eftir æsilega keppni við þrefaldan meistara, Ragnar Eyþórsson, í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Meira
Kvennafangelsið líklega rifið
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Kvennafangelsið líklega rifið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Húsið Kópavogsbraut 17, sem áður hýsti Kvennafangelsið, verður líklega rifið. Kópavogsbær keypti húsið af ríkinu 2015. Hluti þess er nú leigður AA-samtökunum. Ármann Kr. Meira
Landspítalinn þarf 240 ný bílastæði
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Landspítalinn þarf 240 ný bílastæði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við jarðvinnu vegna uppbyggingar á stærsta húsi Nýja Landspítalans, svokölluðum meðferðarkjarna. Verkið var boðið út í apríl sl. og tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum 6. júní nk. Meira
Leyft að rífa asbest úr húsi
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leyft að rífa asbest úr húsi

Byggingavinnustaðurinn Grensásvegur 12 var opnaður aftur í gær. Honum hafði verið lokað 9. Meira
Ljónynjan rymur
24. maí 2018 | Innlent - greinar | 1716 orð | 2 myndir

Ljónynjan rymur

Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir fæddi sitt fjórða barn fyrir tæpum þremur vikum en hún eyddi obbanum af fæðingunni heimavið ásamt kærastanum sínum, dætrum, foreldrum og ljósmæðrum Bjarkarinnar. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ljósleiðari GR hefur kostað 30 milljarða

Gagnaveita Reykjavíkur, sem leggur ljósleiðarakerfi um land allt í samkeppni við Mílu, hefur fjárfest í fjarskiptum fyrir nálægt 30 milljarða króna að núvirði á síðustu 20 árum, þrátt fyrir að aldrei hafi verið jákvætt fjárflæði af starfseminni. Meira
Mamma, á ég ekki frekar að syngja þetta fyrir okkur?
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 1547 orð | 2 myndir

Mamma, á ég ekki frekar að syngja þetta fyrir okkur?

Viðtal Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Margir muna Bjarna Hafþór Helgason af sjónvarpsskjánum; hann var fastagestur í stofum landsmanna árum saman sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Meira
Mikill missir framundan
24. maí 2018 | Innlent - greinar | 758 orð | 2 myndir

Mikill missir framundan

Rúmlega fertug kona, þriggja barna móðir í Reykjavík, á móður sem liggur á líknardeild Landspítalans með krabbamein á lokastigi og ljóst að hún á ekki langt eftir. Meira
Miklir átakatímar í sögu þjóðarinnar á 19. öldinni
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Miklir átakatímar í sögu þjóðarinnar á 19. öldinni

Sveinbjörn Rafnsson, fyrrverandi prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir að af nógu sé að taka þegar kemur að upphafi sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og margt sé því miður enn ókannað í þeim efnum. Meira
NASA til Íslands á ný
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

NASA til Íslands á ný

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Bandaríska geimvísindastofnunin NASA kannar nú aðstæður á Íslandi til rannsókna og prófana á tækni og tækjum fyrir geimferðir. Ef úr verður er það í annað skipti sem NASA nýtir sér landslag Íslands. Meira
Ný persónuverndarreglugerð á morgun
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Ný persónuverndarreglugerð á morgun

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Margir Íslendingar hafa á síðustu dögum fengið í gegnum tölvupóst senda nýja persónuverndarskilmála frá hinum ýmsu vefþjónustum. Meira
Ólík viðhorf eftir búsetu í borginni
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ólík viðhorf eftir búsetu í borginni

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mismunandi fylgi framboðslistanna í Reykjavík eftir borgarhlutum er enn mjög áberandi í lokakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir borgarstjórnarkosningarnar á laugardag. Könnunin var birt hér í blaðinu í gær. Meira
Pétur Gautur sýnir í Galleríi Göngum
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Pétur Gautur sýnir í Galleríi Göngum

Skálar nefnist sýning sem Pétur Gautur opnar í Galleríi Göngum í Háteigskirkju í dag kl. 17. Sýningarrýmið er í göngunum milli Háteigskirkju og safnaðarheimilis kirkjunnar, en gengið er inn frá... Meira
Pokasíunin tekur tíma
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Pokasíunin tekur tíma

Aðrar aðferðir eru notaðar við að gera gamla íslenska skyrið en við framleiðslu á skyri í mjólkursamlögum landsins. Í fyrsta lagi er skyr notað til að búa til næstu skyrlögun en ekki tilbúnir gerlar eins og í mjólkursamlögunum. Meira
Rafþotur gæði styttri leiðir nýju lífi
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 1284 orð | 2 myndir

Rafþotur gæði styttri leiðir nýju lífi

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
Risaskip væntanlegt á laugardag
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Risaskip væntanlegt á laugardag

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, MSC Meraviglia, er væntanlegt til Reykjavíkur á laugardaginn. Samkvæmt áætlun á skipið að leggjast að Skarfabakka klukkan átta að morgni og það mun láta úr höfn klukkan 14 á sunnudag. Meira
Salsakommúnan með dansleik til að fagna
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Salsakommúnan með dansleik til að fagna

Salsakommúnan fagnar fyrstu plötu sinni, Rok í Reykjavík, með tónleikum í Iðnó í kvöld kl. 20. Áður en tónleikarnir hefjast er boðið upp á salsadanskennslu. Meira
Salurinn tekinn í gegn
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Salurinn tekinn í gegn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er allt á áætlun, en fráfarandi borgarstjórn á eftir að halda þarna einn fund og verður það 5. júní næstkomandi. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 474 orð

Stóðu einhuga að launahækkun

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bæjarfulltrúar Kópavogs eru ekki sáttir við launakjör bæjarstjóra þrátt fyrir að hafa samþykkt þau einróma á sínum tíma. Theódóra S. Meira
Stærsta áskorun ungs fólks að flytja að heiman
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Stærsta áskorun ungs fólks að flytja að heiman

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Bættar almenningssamgöngur og áhyggjur af húsnæðismarkaðnum eru þau mál sem helst brenna á ungum kjósendum í Reykjavík sem blaðamaður tók tali í Háskóla Íslands. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sumarfundur ráðherranna í Svíþjóð

Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna var haldinn í Örnsköldsvik í Svíþjóð í vikunni. Fundurinn er haldinn árlega og var Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, gestgjafinn í ár. Meira
Sveinbjörn Dagfinnsson, fv. ráðuneytisstjóri
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Dagfinnsson, fv. ráðuneytisstjóri

Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og fv. ráðuneytisstjóri, lést 16. maí sl. á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík, á 91. aldursári. Sveinbjörn fæddist 16. júlí árið 1927, sonur Dagfinns Sveinbjörnssonar og Magneu Óskar Halldórsdóttur. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð

Taka mið af launum bæjarfulltrúa

„Það samþykktu allir tillögu forsætisnefndar um hækkun launa bæjarfulltrúa og mín laun taka mið af þeim. Í forsætisnefnd sitja fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og minnihlutans. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð

Tillaga um raflínu við Héraðsvötn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur fallið frá lagningu Blöndulínu 3 á svonefndri Efribyggðarleið og leggur í staðinn fram tillögu um að nýja byggðalínan fari um svonefnda Héraðsvatnaleið. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tíu ný lög í sýningunni í sumar

Höfundur verksins Gosa er Anna Bergljót Thorarensen en þetta er áttunda verkið sem hún skrifar fyrir Leikhópinn Lottu. Hún samdi lagatexta ásamt þeim Baldri Ragnarssyni og Stefáni Benedikt Vilhelmssyni. Meira
Tónlistardegi Halldórs fagnað í Salnum
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tónlistardegi Halldórs fagnað í Salnum

Tónlistardegi Halldórs Hansen er fagnað í Salnum í dag kl. 17. Þar segja Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir frá kynnum sínum af Halldóri, sem var mörgu tónlistarfólki hérlendis mikill liðsauki og hugljómun vegna tónlistarþekkingar sinnar. Meira
Undirbúningur gengur vel
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Undirbúningur gengur vel

Kosið er til sveitarstjórna næstkomandi laugardag og segir Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, allan undirbúning ganga vel í Reykjavík. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð

Viðhorf kjósenda ólík eftir hverfum

Viðhorf kjósenda í Reykjavík til framboðslistanna í borginni og oddvita þeirra eru ólík eftir búsetu í borginni. Fylgi við vinstriflokkana er mest í Miðbæ og Vesturbæ en Sjálfstæðisflokkurinn er sterkastur í úthverfunum. Mestur stuðningur við Dag B. Meira
Vilja ekki vera í sumarfríi
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Vilja ekki vera í sumarfríi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Við erum vinir með leiklistarbakteríu sem skildum ekki hvers vegna leikhúsin fara alltaf í sumarfrí,“ segir Anna Bergljót Thorarensen, einn af stofnendum leikhópsins Lottu. Meira
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð

Víða gert ráð fyrir rigningu

Á kjördag, næstkomandi laugardag, má búast við talsverðri rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Norðaustanlands gera veðurfræðingar ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og skýjuðu veðri eftir hádegi. Meira
Vorum mjög heppin
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Vorum mjög heppin

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Helgi Freyr Sævarsson og Aþena Rós, þriggja ára dóttir hans, sluppu naumlega út af heimili sínu á Akureyri þegar eldur kviknaði þar að morgni síðasta föstudags. Meira
Það er gott að búa á Íslandi
24. maí 2018 | Innlent - greinar | 454 orð | 1 mynd

Það er gott að búa á Íslandi

Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Logi Pedro gaf út plötu á dögunum en hún ber heitið Litlir svartir strákar. Meira
Þökkuðu slökkviliðsmönnum
24. maí 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þökkuðu slökkviliðsmönnum

Eigendur sýningarinnar Undur íslenskrar náttúru í Perlunni buðu starfsfólki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á sýninguna í þakklætisskyni fyrir „ótrúlega fagleg og vel unnin störf“ þegar kviknaði í Perlunni í síðasta mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

Flakkað út af línunni
24. maí 2018 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Flakkað út af línunni

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík, var í viðtali á Rás 2 í gærmorgun og ræddi meðal annars um borgarlínu. Meira
24. maí 2018 | Leiðarar | 631 orð

Raunveruleikinn í Róm

Ný ríkisstjórn í Róm og spákortið sem Martin Wolf dregur upp eru með áhugaverðasta efni Meira

Menning

Alltaf að fjalla um tímann og breytingar
24. maí 2018 | Myndlist | 1738 orð | 5 myndir

Alltaf að fjalla um tímann og breytingar

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Í ljósmyndunum er ég alltaf að fjalla um tímann og breytingar, og þá einkum áhrif af hnattrænni hlýnun. Meira
Cumberbatch í Brexit-þáttum
24. maí 2018 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Cumberbatch í Brexit-þáttum

Benedict Cumberbatch fer með hlutverk Dominics Cummings, sem var heilinn á bak við kosningasigur þeirra sem börðust fyrir fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 2016, í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem sýnd verður á Channel 4 snemma á næsta ári, örstuttu... Meira
Gere leikur í sjónvarpsþáttaröð hjá BBC
24. maí 2018 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Gere leikur í sjónvarpsþáttaröð hjá BBC

Bandaríski leikarinn Richard Gere snýr aftur á sjónvarpsskjáinn tæpum 30 árum eftir að hann vakti fyrst athygli í sjónvarpsþætti. Meira
Með fingur á púlsi samtímans
24. maí 2018 | Menningarlíf | 1328 orð | 2 myndir

Með fingur á púlsi samtímans

„Fólk vill hafa einhvern til að segja sögu sína. Þannig að ef þú ert reiðubúinn til að vera upplýsingasafnari þorpsins mun fólk hlaða á þig efni.“ Meira
Nákvæmlega svona
24. maí 2018 | Tónlist | 568 orð | 3 myndir

Nákvæmlega svona

Plata Gróu, samnefnd hljómsveitinni. Gróu skipa Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einarsdóttir og Karólína Einarsdóttir. Upptökum stjórnaði Gísli Kjaran Kristjánsson. Hönnun kápu: Hugi Ólafsson. Útgefin á Spotify og á geisladiski í gegnum útgáfufyrirtækið Post-dreifingu, 2018. Meira
Risi í bandarískum bókmenntum allur
24. maí 2018 | Bókmenntir | 268 orð | 1 mynd

Risi í bandarískum bókmenntum allur

Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth er látinn, 85 ára að aldri. Meira
Skúlptúrsýning Önnu Eyjólfs
24. maí 2018 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Skúlptúrsýning Önnu Eyjólfs

Sýning á skúlptúrum eftir Önnu Eyjólfs verður opin á hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum næstu fjóra daga. Sýningin er opin fimmtudag og föstudag klukkan 16 til 19 og laugardag og sunnudag klukkan 15 til 18. Meira
Tokarczuk hlaut alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin
24. maí 2018 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Tokarczuk hlaut alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin

Pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk hlaut alþjóðlegu Man Booker-bókmenntaverðlaunin í ár fyrir skáldsöguna Flights og hlýtur hún að launum 50.000 sterlingspund sem hún deilir með þýðanda sínum. Meira
Ærslabelgurinn Kapítóla
24. maí 2018 | Bókmenntir | 1460 orð | 2 myndir

Ærslabelgurinn Kapítóla

Skáldsagan Kapítóla eftir E.D.E.N. Southworth birtist Íslendingum fyrst sem framhaldssaga í Heimskringlu 1896–1897 í þýðingu Eggerts Jóhannssonar og vakti þegar mikla athygli. Hún var síðan gefin út á bók og varð þá enn vinsælli, en líka umdeild. Meira
Ævintýraleg upplifun
24. maí 2018 | Kvikmyndir | 1164 orð | 2 myndir

Ævintýraleg upplifun

Leikstjórn: Benedikt Erlingsson. Handrit: Benedikt Erlingsson og Ólafur Egilsson. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Klipping: David Alexander Corno. Tónlist: Davíð Þór Jónsson. Meira

Umræðan

Að falla á prófi
24. maí 2018 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Að falla á prófi

Eftir Eirík Elís Þorláksson: "Héraðsdómur féll á prófinu og taldi að fleiri en þeir sem lögmaður „gerir á hlut“ geti átt aðild." Meira
Búskussar í borginni
24. maí 2018 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Búskussar í borginni

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Reykjavík hefur aldrei verið sýnt eins mikið hirðuleysi og nú á tveimur síðustu kjörtímabilum." Meira
Fjárhagslegar sjónhverfingar
24. maí 2018 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Fjárhagslegar sjónhverfingar

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Áætlanir Samfylkingar eru því miður byggðar á fjárhagslegum sjónhverfingum." Meira
Flokkur fólksins er flokkurinn þinn XF
24. maí 2018 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins er flokkurinn þinn XF

Fyrir réttum tveimur árum varð Flokkur fólksins til. Hann fæddist af miðaldra ömmu þegar hún heyrði að 9,1% íslenskra barna liði mismikinn skort. Meira
Flugvöllurinn verður í Vatnsmýrinni
24. maí 2018 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn verður í Vatnsmýrinni

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Þetta 200 milljarða samgöngugæluverkefni núverandi meirihluta Reykjavíkurborgar er því óskynsamlegt og ofloforð í aðdraganda borgarstjórnarkosninga." Meira
Foreldar og þjálfarar langþreyttir á aðstöðuleysi
24. maí 2018 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Foreldar og þjálfarar langþreyttir á aðstöðuleysi

Eftir Viðar Halldórsson: "Öflugt og árangursríkt uppeldisstarf félagsins síðustu ár verður að engu ef FH-ingar geta ekki æft og keppt við sambærilegar aðstæður og önnur félög." Meira
Fyrst þarf að koma ferðum gulu línunnar í lag
24. maí 2018 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Fyrst þarf að koma ferðum gulu línunnar í lag

Eftir Sigurð Oddsson: "Hjálmar segir að samgöngur séu til flutninga á milli staða en lítur framhjá því að fólk vill komast á sem skemmstum tíma á milli staða." Meira
Illa farið með eldri borgara í Mosfellsbæ og víðar
24. maí 2018 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Illa farið með eldri borgara í Mosfellsbæ og víðar

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Hver er og var ábyrgð meirihlutans í Mosfellsbæ þegar litið er til setu þeirra manna í stjórn Eirar?" Meira
Kjósum rödd Frelsisflokksins
24. maí 2018 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Kjósum rödd Frelsisflokksins

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Nú er einstakt tækifæri, Reykvíkingar." Meira
Málsvari ofbeldismanns
24. maí 2018 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Málsvari ofbeldismanns

Eftir Þorstein Vilhelmsson: "Það er mjög sérkennilegt hjá lögmanni sem segist finna til með fórnarlömbum ofbeldis að taka að sér vörn fyrir ofbeldismann." Meira
Merkja Kópavogsbúar X við þjóðarsjúkrahús á nýjum stað?
24. maí 2018 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Merkja Kópavogsbúar X við þjóðarsjúkrahús á nýjum stað?

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Auðvitað á að bæta og laga við Hringbrautina þau hús sem eru ekki ónýt, en svo eigum við að hugsa lengra og byggja nýtt þjóðarsjúkrahús á nýjum stað." Meira
Nú þarf að breyta í Reykjavík
24. maí 2018 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Nú þarf að breyta í Reykjavík

Eftir Eyþór Arnalds: "Öll kerfi staðna ef þau eru ekki tekin í gegn. Það þarf að lofta út í Reykjavík." Meira
Ráðstafanir gegn örplastsmengun
24. maí 2018 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Ráðstafanir gegn örplastsmengun

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Örplastsmengun er vaxandi vandamál. Nauðsynlegt er að kortleggja uppruna örplasts og grípa til aðgerða til verndar umhverfinu." Meira
Sannleikurinn um Sundabraut
24. maí 2018 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um Sundabraut

Eftir Jón Gunnarsson: "Þetta er hin skýra stefna borgarstjóra undanfarin tíu ár: að setja framkvæmdastopp í samgöngumálum, þæfa og tefja Sundabrautina með jarðgangahugmyndum." Meira
Sátt við gamla byggðarmynstrið gerir Reykjavík fegurri
24. maí 2018 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Sátt við gamla byggðarmynstrið gerir Reykjavík fegurri

Eftir Birgi Þröst Jóhannsson: "Ekki fleiri háhýsi við sjávarsíðuna." Meira
Skóli við allra hæfi
24. maí 2018 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Skóli við allra hæfi

Eftir Sighvat Björgvinsson: "„Skóli án aðgreiningar“. Nafngift búin til af „vísum mönnum“. Skipi hrint af stokkunum, en vélarlausu, stýrislausu, búnaðarlausu." Meira
Val þitt skiptir máli
24. maí 2018 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Val þitt skiptir máli

Eftir Ólaf Inga Guðmundsson: "Það skiptir máli að í sveitarstjórnum sé fólk sem aðhyllist jafnaðarstefnu og félagshyggju." Meira
Þjónusta Air Iceland Connect
24. maí 2018 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Þjónusta Air Iceland Connect

Eftir Árna Gunnarsson: "Þrátt fyrir allt þetta eru fargjöld hér mjög sambærileg því sem gerist í innanlandsflugi þar og víða í Evrópu." Meira

Minningargreinar

Jens Sigurjónsson
24. maí 2018 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Jens Sigurjónsson

Jens Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1964. Hann varð bráðkvaddur 19. mars 2018. Foreldrar hans eru Sigurjón Árnason, f. 12. janúar 1942 í Vopnafirði, látinn 14. apríl 2016 og Edil Jensdóttir, fædd 5. febrúar 1945, í Viðareyði, Færeyjum. Meira  Kaupa minningabók
Katrín Ólafsdóttir
24. maí 2018 | Minningargreinar | 3530 orð | 1 mynd

Katrín Ólafsdóttir

Katrín Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 21. september 1982. Hún lést 10. maí 2018. Foreldrar Katrínar eru hjónin Ólafur Haraldsson, f. 13. ágúst 1953, og Inga Lára Bachmann, f. 3. janúar 1955. Katrín var yngst þriggja barna þeirra. Meira  Kaupa minningabók
Reynir Jónasson
24. maí 2018 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Reynir Jónasson

Reynir Jónasson fæddist í Reykjavík 8. janúar 1935. Hann lést á leið til Íslands 14. maí 2018. Foreldrar hans voru Guðmunda Sylvía Siggeirsdóttir, f. 6. nóvember 1898, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
Steinar Petersen
24. maí 2018 | Minningargreinar | 6378 orð | 1 mynd

Steinar Petersen

Steinar Petersen fæddist í Stokkhólmi 18. nóvember 1946. Hann lést 18. maí 2018 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hans voru Guðmunda Stefánsdóttir Petersen og Brynjúlfur Thorvaldsson. Guðmunda giftist Gunnari Petersen sem síðar ættleiddi Steinar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

Nýr nytjamarkaður í Hafnarfirði
24. maí 2018 | Daglegt líf | 641 orð | 3 myndir

Nýr nytjamarkaður í Hafnarfirði

ABC barnahjálp hefur nú opnað nytjamarkað í Dalshrauni, þar sem fyrrverandi eigandi fornmunaverslunar stendur vaktina. Nóg er að gera, en mikil eftirspurn er eftir notuðum hlutum í góðu ástandi. Meira
Svali krónprinsinn fagnar 50 árum
24. maí 2018 | Daglegt líf | 517 orð | 2 myndir

Svali krónprinsinn fagnar 50 árum

Friðrik krónprins Danmerkur var nokkurn tíma að finna sig í hlutverki sínu. Sjálfur segir hann að hann hafi litlar leiðbeiningar fengið frá foreldrum sínum. En nú þykir prinsinn hafa fundið rétta taktinn. Meira

Fastir þættir

107 ára
24. maí 2018 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

107 ára

Guðrún J. Straumfjörð á 107 ára afmæli í dag. Hún er næstelst núlifandi... Meira
1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 O-O 7. O-O e6...
24. maí 2018 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 O-O 7. O-O e6...

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 O-O 7. O-O e6 8. d4 d5 9. Dc2 Ra6 10. a3 dxc4 11. Dxc4 c5 12. b4 Re4 13. Re5 Rd6 14. Dd3 Bxg2 15. Kxg2 cxd4 16. Dxd4 Dc7 17. Rd2 Db7+ 18. Kg1 Had8 19. Hfd1 Rf5 20. Dc4 Rc7 21. Rdf3 Rd5 22. Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...
24. maí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
Bræður á toppnum
24. maí 2018 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Bræður á toppnum

Á þessum degi árið 1997 fór lagið „MMMBop“ með Hanson-bræðrum í toppsæti bandaríska smáskífulistans. Lagið vakti gríðarlega lukku og landaði toppsætinu í 27 löndum, meðal annars Bretlandi, Þýskalandi, Ástralíu og Mexíkó. Meira
Demantsbrúðkaup
24. maí 2018 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Demantsbrúðkaup eiga í dag hjónin Bjarney Sigurðardóttir og Lúðvík Guðmundsson . Þau voru gefin saman 24. maí 1958 af séra Birni Jónssyni, sóknarpresti í... Meira
Hlynur Hauksson
24. maí 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hlynur Hauksson

30 ára Hlynur býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði og MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ og er verkefnastjóri hjá Aur. Maki: Eyrún Anna Tryggvadóttir, f. 1991, rekstrarstjóri hjá Hreyfingu. Sonur: Theodór Birkir Hlynsson, f. Meira
Hressandi sýn á kosningabaráttuna
24. maí 2018 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Hressandi sýn á kosningabaráttuna

Núna, í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, er varla þverfótað fyrir alls konar kosningaumfjöllunum sem eru misskemmtilegar og mismikið upplýsandi. Meira
Jónas Stefánsson
24. maí 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Jónas Stefánsson

30 ára Jónas ólst upp í Reykjavík, býr á Akureyri, lauk prófi í margmiðlunarfræði og prófi sem leiðsögumaður og er ökuleiðsögumaður. Maki: Arna Benný Harðardóttir, f. 1988, MSc í íþrótta- og heilsufræði. Sonur: Benóný Þór Jónasson, f. 2016. Meira
24. maí 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Hið merkilega hugtak „góð gæði“ er tordrepið. Gangi svifryk úr hófi í Reykjavík er strax farið að tala um að loftgæði hafi verið slæm en séu nú aftur orðin góð. Fáir mundu tala um „fagra fegurð“. Meira
24. maí 2018 | Fastir þættir | 176 orð

Nickell vann. V-NS Norður &spade;DG96 &heart;97 ⋄ÁG4 &klubs;10965...

Nickell vann. V-NS Norður &spade;DG96 &heart;97 ⋄ÁG4 &klubs;10965 Vestur Austur &spade;K106 &spade;7543 &heart;865 &heart;G1043 ⋄K87632 ⋄109 &klubs;G &klubs;ÁD7 Suður &spade;Á2 &heart;ÁKD2 ⋄D5 &klubs;K8432 Suður spilar 2&heart;. Meira
24. maí 2018 | Í dag | 18 orð

Orðið varð hold Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var...

Orðið varð hold Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð. (Jóh: 1. Meira
Reykjavík Kári Páll Guðjónsson fæddist 24. maí 2017 kl. 14.37 og á því...
24. maí 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Kári Páll Guðjónsson fæddist 24. maí 2017 kl. 14.37 og á því...

Reykjavík Kári Páll Guðjónsson fæddist 24. maí 2017 kl. 14.37 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.356 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Arnarsdóttir og Guðjón Magnússon... Meira
Sigfús Eymundsson
24. maí 2018 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Sigfús Eymundsson

Sigfús Eymundsson fæddist á Borgum í Vopnafirði 24.5. 1837. Foreldrar hans voru Jón Pétursson, bóndi á Refsstað, og k.h., Guðrún Eymundsdóttir. Sigfús var fyrsti íslenski ljósmyndarinn sem gerði ljósmyndun að lífsstarfi. Meira
Stykkishólmur Bæring Berglindarson fæddist 24. maí 2017 kl. 16.00 á...
24. maí 2018 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Bæring Berglindarson fæddist 24. maí 2017 kl. 16.00 á...

Stykkishólmur Bæring Berglindarson fæddist 24. maí 2017 kl. 16.00 á Akranesi og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.770 og var 51 cm langur. Móðir hans er Berglind Lilja Þorbergsdóttir... Meira
Stýrir hjúkrun á Reykjanesinu
24. maí 2018 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Stýrir hjúkrun á Reykjanesinu

Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, á 50 ára afmæli í dag. Hún tók við þeirri stöðu í ágúst í fyrra en hefur starfað sleitulaust á stofnuninni síðan 1999. Meira
Teitur Páll Reynisson
24. maí 2018 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Teitur Páll Reynisson

30 ára Teitur býr í Garðabæ, lauk MSc-prófi í fjármálum fyrirtækja og vinnur við Landsbankann. Maki: Fanney Ingvarsdóttir, f. 1991, flugfreyja hjá Icelandair. Dóttir: Kolbrún Anna, f. 2017. Foreldrar: Jóna Lárusdóttir, f. Meira
24. maí 2018 | Í dag | 201 orð

Til hamingju með daginn

107 ára Guðrún U. J Straumfjörð 90 ára Guðmundur Vilhjálmsson 85 ára Anna Þóra Ólafsdóttir Erla Á. Emilsdóttir Hulda Friðbertsdóttir Kópur Kjartansson Rut Árnadóttir 80 ára Halldór Friðriksson Smári S. Meira
24. maí 2018 | Í dag | 282 orð

Tímasetningar og mál að pissa

Ólafur Stefánsson skrifar að það geti verið býsna fróðlegt að skoða tímasetningar á skeytum Leirverja. Að honum hafa svipir sótt, – sá var ekki hissa. Klukkan fjögur í fyrrinótt fór hann út að pissa. Meira
Veðrið hefur áhrif á kosningar
24. maí 2018 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Veðrið hefur áhrif á kosningar

Sigurður Þ. Ragnarsson stendur í stórræðum þessa dagana enda leiðir hann lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Hann gaf sér þó tíma til að kíkja í Magasínið til að fara yfir veðrið næstu daga. Meira
24. maí 2018 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji hefur að undanförnu stytt sér stundir með því að tefla á netinu, en alls kyns forrit og heimasíður gera mönnum nú kleift á örskotsstundu að finna sér andstæðinga við taflborðið. Meira
Þetta gerðist...
24. maí 2018 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. maí 1941 Hood, stærsta herskip heims, sem hafði farið frá Hvalfirði nokkrum dögum áður, sökk um 250 sjómílur vestur af Reykjanesi eftir orrustu við þýska herskipið Bismarck. Með Hood fórust 1. Meira
Ætíð með hugann við listir og bókmenntir
24. maí 2018 | Í dag | 682 orð | 2 myndir

Ætíð með hugann við listir og bókmenntir

Guðmundur W.Vilhjálmsson fæddist í Edinborg 24.5. 1928: „Afmælisdagurinn minn er fæðingardagur Viktoríu drottningar og Day of the British Commonwealth, en hann hefur nú samt ekki alltaf verið gleðidagur. Meira

Íþróttir

24. maí 2018 | Íþróttir | 63 orð

1:0 Sjálfsmark 54. varnarmanns KR sem skaut í samherja og inn eftir að...

1:0 Sjálfsmark 54. varnarmanns KR sem skaut í samherja og inn eftir að bjargað var frá Lillý Rut Hlynsdóttur á marklínu. 2:0 Stephany Mayor 86. eftir skyndisókn og sendingu Margrétar Árnadóttur. Lykt af rangstöðu. Gul spöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. Meira
1954
24. maí 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

1954

Fimmta heimsmeistaramót karla í knattspyrnu var haldið í Sviss árið 1954. Alls léku 37 þjóðir í undankeppni í Evrópu, Ameríku og Asíu. Egyptar, eina þjóð Afríku sem tók þátt, voru í undankeppninni í Evrópu. Meira
*Arsenal staðfesti í gær að Spánverjinn Unai Emery hefði verið ráðinn...
24. maí 2018 | Íþróttir | 362 orð | 5 myndir

*Arsenal staðfesti í gær að Spánverjinn Unai Emery hefði verið ráðinn...

*Arsenal staðfesti í gær að Spánverjinn Unai Emery hefði verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins í stað Arsene Wenger, sem lætur af störfum eftir 22 ár við stjórnvölinn. Meira
Árni gerði bæði mörkin
24. maí 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Árni gerði bæði mörkin

Árni Vilhjálmsson lét mikið fyrir sér fara þegar Jönköping Södra gerði 2:2 jafntefli við Degerfors í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
24. maí 2018 | Íþróttir | 215 orð

• Úrslitaleikur HM 1954, „Orrustan um Bern“, er einn af...

• Úrslitaleikur HM 1954, „Orrustan um Bern“, er einn af frægustu og umdeildustu úrslitaleikjum í sögu heimsmeistaramótsins. Vestur-Þjóðverjar lögðu Ungverja 3:2 eftir að hafa tapað 3:8 fyrir þeim í riðlakeppninni. Meira
Erfiður andstæðingur Íslendinga
24. maí 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Erfiður andstæðingur Íslendinga

Luka Modric er fyrirliði og algjör lykilmaður í leik Króata sem eru þriðju og síðustu andstæðingar Íslendinga í riðlakeppni HM í Rússlandi en liðin mætast í Rostov 26. júní. Modric er 32 ára gamall miðjumaður, fæddur 9. Meira
Frakkland Nimes – Cesson Rennes 29:18 • Ásgeir Örn...
24. maí 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Frakkland Nimes – Cesson Rennes 29:18 • Ásgeir Örn...

Frakkland Nimes – Cesson Rennes 29:18 • Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 1 mark fyrir Nimes. • Guðmundur Hólmar Helgason skoraði 1 mark fyrir Rennes en Geir Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla. Meira
Fyrsti sigur Stjörnunnar
24. maí 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Stjörnunnar

Þrír leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu stóðu enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Stjarnan var 3:0 yfir gegn Fylki þar sem Guðjón Baldvinsson, Hilmar Árni Halldórsson og Baldur Sigurðsson höfðu skorað fyrir Garðabæjarliðið. Meira
Haukur Páll meiddist
24. maí 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Haukur Páll meiddist

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, þurfti að fara af leikvelli í Grindavík í gær vegna meiðsla. Haukur fékk tvívegis höfuðhögg. Meira
Hugarfarið kom mér hingað
24. maí 2018 | Íþróttir | 1586 orð | 3 myndir

Hugarfarið kom mér hingað

Í Kiev Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er engin tilviljun að ég sé hérna í dag. Ég hef unnið fyrir hverri einustu mínútu. Meira
24. maí 2018 | Íþróttir | 271 orð

Klikkuð innan vallar og utan

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hún er klikkuð, innan sem utan vallar,“ sagði sænska landsliðskonan Nilla Fischer þegar Morgunblaðið spurði hana álits á Söru Björk Gunnarsdóttur. Meira
KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...
24. maí 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 18 Samsungv.: Stjarnan – Grindavík 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur R. – HK 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – ÍR 19. Meira
Lætur staðar numið eftir langan feril
24. maí 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Lætur staðar numið eftir langan feril

Línumaðurinn Róbert Gunnarsson, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008, mun leggja handboltann á hilluna í sumar. Róbert er 38 ára gamall og tjáði Vísi. Meira
Mér skilst að rúmlega 200 fjölmiðlamenn verði með mér í Kiev í dag þegar...
24. maí 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Mér skilst að rúmlega 200 fjölmiðlamenn verði með mér í Kiev í dag þegar...

Mér skilst að rúmlega 200 fjölmiðlamenn verði með mér í Kiev í dag þegar Sara Björk Gunnarsdóttir leikur úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
Nokkrar hræringar meðal handboltamanna
24. maí 2018 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Nokkrar hræringar meðal handboltamanna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þegar Íslandsmótinu í handknattleik er nú lokið fer hreyfing á leikmenn liðanna. Meira
Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 2:0 Valur – HK/Víkingur (2:0)...
24. maí 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 2:0 Valur – HK/Víkingur (2:0)...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 2:0 Valur – HK/Víkingur (2:0) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Selfoss – FH (3:0) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
Sara er eins og Ronaldo
24. maí 2018 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Sara er eins og Ronaldo

Í Kiev Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við kynntumst fyrst þegar Sara kom til félagsins og þá var hún bara nýr leikmaður fyrir mér. Meira
Sá fimmti leikjahæsti í sögunni
24. maí 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Sá fimmti leikjahæsti í sögunni

Birkir Már Sævarsson er landsleikjahæstur íslensku leikmannanna sem skipa 23 manna hópinn fyrir HM í Rússlandi. Birkir er 33 ára gamall, fæddur 11. nóvember 1984, og lék með Val frá unga aldri. Meira
Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Golden State – Houston...
24. maí 2018 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Golden State – Houston...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Golden State – Houston 92:95 *Staðan er 2:2 og fimmti leikur fer fram í Houston í kvöld. *Boston og Cleveland voru jöfn, 2:2, í úrslitum Austurdeildar fyrir fimmta leik liðanna sem fór fram í nótt. Sjá... Meira
Þór/KA – KR 2:0
24. maí 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Þór/KA – KR 2:0

Þórsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, fimmtudag 23. maí 2018. Skilyrði : 14 stiga hiti og skýjað, grasvöllurinn ágætur. Skot : Þór/KA 12 (4) – KR 4 (3). Horn : Þór/KA 11 – KR 4. Þór/KA : (3-4-3) Mark : Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir. Meira
Þurftu að hafa fyrir sigrinum
24. maí 2018 | Íþróttir | 214 orð | 2 myndir

Þurftu að hafa fyrir sigrinum

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is KR-ingar náðu ekki að stöðva sigurgöngu Þórs/KA þegar liðin mættust á Þórsvelli í gær, en leiknum lauk með 2:0 sigri heimakvenna. Sigurinn var þó langt því frá auðveldur fyrir Íslandsmeistarana. Meira

Viðskiptablað

30 milljarða ljósleiðarakerfi
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

30 milljarða ljósleiðarakerfi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gagnaveita Reykjavíkur, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, hefur fjárfest fyrir 30 milljarða að núvirði undanfarin 20 ár þótt fjárflæði hafi verið neikvætt. Meira
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 253 orð

50 manns hafa bæst við hjá Advania á Íslandi á einu ári

„Það var töluverður tekjuvöxtur á síðasta ári, og það er ánægjulegt að á fyrsta ársfjórðungi 2018 er tekjuvöxturinn 23% miðað við sama tímabil í fyrra. Það er gríðarlega ánægjulegt að sjá að við erum bæði að auka tekjur og arðsemi. Meira
Amazon og Trump: Pakki í óskilum
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 422 orð | 2 myndir

Amazon og Trump: Pakki í óskilum

Það kætir Donald Trump Bandaríkjaforseta þegar hlutabréfamarkaðinum tekst að rjúfa nýja múra. En það er eitt sem ráðgjafar hans hafa mögulega gleymt að segja forsetanum og það er hvaða félag hefur vaxið mest að markaðsvirði síðan hann náði kjöri. Meira
Bálkakeðjan man hverju var lofað
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Bálkakeðjan man hverju var lofað

Forritið Þegar allt ætlaði að ganga af göflunum vegna ævintýralegrar hækkunar á verði rafmynta hér um árið bentu sumir á að mikilvægasta byltingin væri ekki myntirnar sjálfar heldur tæknin sem þær byggjast á. Bálkakeðjan (e. Meira
Doerr segir frá aðferð sem hefur reynst vel
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Doerr segir frá aðferð sem hefur reynst vel

Bókin Óhætt er að segja að John Doerr sé naskur fjárfestir. Meira
Erum bæði nógu stór og nógu lítil
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 1838 orð | 1 mynd

Erum bæði nógu stór og nógu lítil

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sex ár eru liðin síðan upplýsingatæknifyrirtækið Advania varð til með sameiningu Skýrr hf., HugurAx, Kerfi í Svíþjóð og Hands í Noregi. Meira
Fjármál HM brotin til mergjar í nýrri skýrslu
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 47 orð | 6 myndir

Fjármál HM brotin til mergjar í nýrri skýrslu

Íslandsbanki kynnti í fyrradag nýja skýrslu um fjármál heimsmeistaramótins í fótbolta, en meðal þess sem fjallað var um var hverjir hagnast á HM og hvaða áhrif spillingarmál FIFA hafa á mótið. Meira
Frakkar af skammarlista
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Frakkar af skammarlista

ESB hefur mælt með að Frakkland fari af lista yfir ríki ESB sem brjóta gegn reglum um opinberar... Meira
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 137 orð

Gagnaverin hvorki hluti af samstæðunni né Advania á Íslandi

Margar fréttir hafa verið fluttar á síðustu misserum af uppbyggingu gagnavera Advania Data Centers hér á landi, en starfsemi þeirra er orðin umtalsverð og tekjurnar sömuleiðis. Meira
Getum fundið leiðir til að minnka sveiflurnar
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Getum fundið leiðir til að minnka sveiflurnar

Liðin eru rösklega sex ár frá því Bauhaus nam land á Íslandi. Verslunin hefur dafnað vel síðan þá og m.a. notið góðs af uppsveiflu í byggingariðnaði á undanförnum árum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
Golfklúbbar bjartsýnir
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Golfklúbbar bjartsýnir

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Veður í maí virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á aðild að golfklúbbum. Erlendum gestum á golfvöllum landsins hefur fjölgað til muna á síðustu árum. Meira
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 137 orð

Hin hliðin

Nám: Lauk stúdentsprófi 1997 frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti; verslunarstjórnunarnám frá Háskólanum á Bifröst 2004; BS í viðskiptafræði 2013 frá Háskólanum á Bifröst. Störf: Hef unnið við verslunarstörf frá unga aldri. Meira
Hvað er markaðsdrifið fyrirtæki?
24. maí 2018 | Viðskiptapistlar | 639 orð | 1 mynd

Hvað er markaðsdrifið fyrirtæki?

Umhverfið er á hreyfingu og það eina sem er öruggt er að allt er breytingum háð. Meira
Hvítbók um fjármálakerfið
24. maí 2018 | Viðskiptapistlar | 597 orð | 1 mynd

Hvítbók um fjármálakerfið

Bankaskatturinn leggst þar með þyngst á eignaminni kaupendur íbúðarhúsnæðis ásamt minni fyrirtækjum. Meira
Ísland fellur á samkeppnislista IMD
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Ísland fellur á samkeppnislista IMD

Efnahagsmál Ísland fellur niður um fjögur sæti í úttekt IMD-viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða og situr í 24. sæti á nýjum lista sem kynntur verður í dag, eða sama sæti og árið 2015. Meira
Lítil breyting á ánægju ferðamanna
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 463 orð | 1 mynd

Lítil breyting á ánægju ferðamanna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nýjustu mælingar á ánægju erlendra ferðamanna sýna að hún er enn mikil þrátt fyrir talsverða fjölgun ferðamanna hérlendis undanfarin ár. Meira
Mest lesið í vikunni
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Icelandair setur hótelin á sölu Áhættusamt að fljúga til Asíu Kínverjar gera Trump risatilboð Fjárfestirinn og samkvæmisljónið... Meira
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 210 orð

Morgunblaðið býður til fundar

31. maí næstkomandi verður Gaute Høgh staddur hér á landi og mun þá flytja fyrirlestur á Grand Hótel Reykjavík sem ber yfirskriftina „Strengthen and grow your business through branding“. Meira
Mótmæla rammaskipulagi á Skeifusvæðinu
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Mótmæla rammaskipulagi á Skeifusvæðinu

Fasteignaþróun „Það er fyrst og fremst samráðsleysi sem lóðarhafar eru ósáttir við,“ segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Reitum fasteignafélagi. Meira
Nox Medical vinnur stórt einkaleyfismál
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Nox Medical vinnur stórt einkaleyfismál

Hátækni Kviðdómur í Delaware-ríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að bandaríska stórfyrirtækið Natus Inc. hafi viljandi brotið gegn skráðu einkaleyfi Nox Medical í Bandaríkjunum á hönnun lífmerkjanema sem notaður er við... Meira
Núna munu allir geta verið með í leiknum
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Núna munu allir geta verið með í leiknum

Vöruhönnun Fátt er skemmtilegra en að spila spennandi tölvuleik; plaffa niður vonda karla, spana um á sportbíl eða skylmast við riddara og skrímsli. Meira
Óbeit Trumps bítur ekki á Amazon
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Óbeit Trumps bítur ekki á Amazon

Amazon-netverslunin hefur tvöfaldast að markaðsvirði síðan í nóvember 2016, þrátt fyrir neikvæð tíst frá Donald... Meira
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 254 orð

Óskabarn í skammarkrók

Sjaldan er ein báran stök. Þótt það sé hálfgerð klisja að grípa til sjómannamáls þegar skipafélag eins og Eimskip á í hlut verður að segjast að það hefur líklega aldrei átt betur við en um þessar mundir. Meira
Rafmögnuð framtíð landa í húfi
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Rafmögnuð framtíð landa í húfi

Staðsetning rafhlöðuframleiðslu og þar með bílaiðnaðar framtíðarinnar mun hafa mikið að segja fyrir iðnvædd... Meira
RB spyr hver eigi að baka kökuna
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 45 orð | 6 myndir

RB spyr hver eigi að baka kökuna

Hin árlega vorráðstefna Reiknistofu bankanna, RB, var haldin fyrir skömmu í Hörpu undir yfirskriftinni: „Hver á að baka kökuna? Meira
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 253 orð

Ríkisklúbbur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Endrum og sinnum lætur maður það fara ögn í taugarnar á sér þegar utanaðkomandi valdastofnun ryðst inn í líf manns án þess að maður fái rönd við reist. Meira
Samkeppnishæfnin mun ráðast af rafhlöðunum
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 853 orð | 2 myndir

Samkeppnishæfnin mun ráðast af rafhlöðunum

Eftir Nick Butler Til mikils er að vinna fyrir þau lönd sem tekst að tryggja sér sess í rafhlöðuframleiðslu á heimsvísu en þau lönd sem tekst það ekki eiga á hættu að iðnaður þeirra missi með tímanum mikinn þrótt. Meira
Samningamaður Kína stendur vel að vígi
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 745 orð | 2 myndir

Samningamaður Kína stendur vel að vígi

Eftir Tom Mitchell í Peking Liu He varaforseti hefur á skömmum tíma öðlast mikil völd í Kína og hann leiðir nú samningaviðræður við Bandaríkjamenn þar sem hann virðist hafa ýmis tromp á hendi. Meira
Til Evrópu með skólahugbúnað
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Til Evrópu með skólahugbúnað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Námfús hefur fengið góðar viðtökur hjá skólum erlendis og standa vonir til að fá fjárfesta að borðinu til að fyrirtækið ráði betur við útrásina. Meira
Vasaverkfæri í vinnuferðalagið
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Vasaverkfæri í vinnuferðalagið

Græjan Fólk sem þarf að ferðast mikið vegna vinnu sinnar reynir að pakka sem minnstu og helst að láta handfarangurinn duga. En það má ekki setja hvað sem er í handfarangurstöskuna, og t.d. Meira
Vaxtartækifærin liggja víða fyrir íslensk fyrirtæki
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 1336 orð | 1 mynd

Vaxtartækifærin liggja víða fyrir íslensk fyrirtæki

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslensk fyrirtæki þurfa að sækja tækifærin til vaxtar á erlenda markaði. Þau hafa magnaða sögu að segja sem þau geta nýtt miklu betur en nú. Þetta segir Gaute Høgh, stofnandi ráðgjafarfyrirtækisins CO/PLUS í Danmörku. Meira
Velta Advania 35 milljarðar
24. maí 2018 | Viðskiptablað | 133 orð | 2 myndir

Velta Advania 35 milljarðar

Umsvif Advania á Norðurlöndum jukust mikið á síðasta ári og góður innri vöxtur var á Íslandi. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.