Greinar laugardaginn 26. maí 2018

Fréttir

26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð

27.000 símtölum svarað

Þjónustuver Vinnumálastofnunar hafði í nógu að snúast í fyrra við að sinna upplýsingagjöf og veita atvinnuleitendum skýringar. Innhringingum fjölgaði gríðarlega í fyrra. Á árinu 2016 var svarað um 16. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sundknattleikur Boltinn er víða. Núna ber mest á honum hjá stjórnmálamönnum, sem kosið verður um í sveitarstjórnarkosningum í dag, en liðsmenn Ármanns bíða spenntir á brún Laugardalslaugar eftir næstu... Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Átta sækja um prestsembætti

Átta umsækjendur voru um embætti prests við Tjarnarprestakall í Kjalarnesprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út 22. maí sl. Umsækjendur eru í starfrófsröð: Arnór Bjarki Blomsterberg guðfræðingur, Bryndís Svavarsdóttir guðfræðingur, sr. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

„Eins og berjasala á haustin“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég er að selja radarvara sem kosta 74.900 krónur og fékk 21 stykki inn í búð fyrir þremur vikum – þeir seldust allir á einum degi. Fyrir tveimur vikum fékk ég 30 stykki og þeir eru seldir. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bjóða lóð undir gagnaver í Búðardal

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að bjóða Datafarm lóðina Iðjuvelli 4 í Búðardal til afnota fyrir gagnaver. Fyrirtækið hefur hug á að koma þar upp þremur 40 feta gámum í upphafi en tólf gámum þegar starfsemin hefur náð fullri stærð. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bjuggu til þætti um kosningarnar nýorðnir 10 ára gamlir

„Mig hefur langað að kjósa síðan ég var þriggja ára og hef síðan þá haft mikinn áhuga á pólitík. Síðasta kjördag vakti ég til miðnættis til að sjá niðurstöðurnar. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Brún skilti á ferðamannaslóðir skoðuð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vegagerðin kannar nú uppsetningu sérstakra vegvísa að ferðamannastöðum, brúnna skilta, líkt og sjá má víða um heim. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Engir áverkar á líki Arturs Jarmoszko

Staðfest hefur verið að líkamsleifar sem fundust undan ströndum Snæfellsness í febrúar sl. séu af Arturi Jarmoszko, sem saknað hafði verið frá því í mars í fyrra. Lögreglan telur ekki að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fyrsta flugið til Kansas

Icelandair fór í sitt fyrsta áætlunarflug til Kansas City í Bandaríkjunum síðdegis í gær. Borgin er meðal þeirra fimm í Norður-Ameríku sem Icelandair bætir við leiðakerfi sitt í vor. Hinar eru Baltimore, Cleveland, Dallas og San Francisco. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Glókollur í sögulegu hámarki

Glókollur er minnsti fugl Evrópu og hóf líklega varp á Íslandi 1996 í kjölfar stórrar göngu haustið 1995. Stofnstærðin hér á landi jókst fram til 2004 að stofninn hrundi. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð

Grunnskólakennarar sömdu til júní 2019

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning á fimmta tímanum í gær. Undirritunin fór fram í húsakynnum ríkissáttarsemjara þar sem aðilar hafa fundað undanfarnar vikur. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hefja veiðar á hrefnu í júníbyrjun

Hrefnuveiðimenn hyggjast hefja hrefnuveiðar á bátnum Hrafnreyði KÓ um mánaðamótin, öðru hvoru megin við sjómannadag. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Helgi ritar skákævisögu Friðriks

Unnað er að ritun og útgáfu Skákævisögu Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Skáksögufélag Íslands hefur veg og vanda af útgáfunni og hefur gert samning við Helga Ólafsson stórmeistara um að vera aðalritstjóri og höfundur. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Helgiskrínið frá Keldum til sýnis í Þjóðminjasafninu

Í dag kl. 14 verður opnuð í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu sýningin „Leitin að klaustrunum“ sem byggist á rannsókn Steinunnar Kristjánsdóttur, prófessors í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Hver um sig eigi að semja við Virk

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Engar vísbendingar eru um að íslensk stjórnvöld hafi veitt undanþágur til flutninga á hergögnum sem falla undir jarðsprengju- eða klasasprengjusamninga Sameinuðu þjóðanna. Meira
26. maí 2018 | Erlendar fréttir | 1341 orð | 2 myndir

Kjarnorkuafvopnun var aldrei líkleg

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Krossnefur ruglar tímatalið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Krossnefur virðist hafa náð fótfestu hér á landi og hann hefur orpið reglulega hér síðustu tíu árin. Hann verpir á sérstökum tíma miðað við íslenska almanakið og í ár sáust fleygir ungar í lok mars. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð

Kröfum hjá ábyrgðasjóði launa fjölgar á milli ára

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ljóst er að umfang starfsemi ábyrgðasjóðs launa mun aukast á þessu ári miðað við síðasta ár og búist er við því að kröfum til sjóðsins muni fjölga frá síðasta ári. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu... Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð

Langt yfir áætlun Byggðastofnunar

Öll tilboð í byggingu húss fyrir skrifstofur Byggðastofnunar á Sauðárkróki voru langt yfir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboðið var tæpum 200 milljónum kr. yfir því sem reiknað hafði verið með. Byggðastofnun ætlar að láta byggja tæplega 1. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Líkur á vatnavöxtum og úrhelli á kjördag

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Búist er við mikilli úrkomu á Suður- og Suðvesturlandi um helgina samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Úrkoman verður mest á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Lítil stemning fyrir kosningum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er lítil stemning fyrir kosningum í þessum litla hreppi. Íbúarnir eru ánægðir með það fyrirkomulag sem oftast hefur verið,“ segir Aðalsteinn J. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Mikil fjölgun leyfa til áfengisframleiðslu hér

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er auðvitað frábært að einhver sé að gera eitthvað nýtt á þessum markaði. Það er mun meiri fjölbreytni nú en var fyrir nokkrum árum,“ segir Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Minnast sagnaritarans á Staðarhóli

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að standa að gerð minningarreits um Sturlu Þórðarson á Staðarhóli í Saurbæ. Samið verður við undirbúningsnefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis og eiganda Staðarhóls um verkefnið. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Mótmælin tekin til greina

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur synjað umsókn um breytingu á deiliskipulagi Nönnugötureits vegna lóðanna nr. 25 við Njarðargötu og nr. 15 við Urðarstíg. Umsóknin fól í sér aukið byggingarmagn á reitnum. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð

Natalía NS aflahæst á strandveiðunum

Natalía NS, sem gerð er út frá Bakkafirði, er aflahæst strandveiðibáta með 9,6 tonn í tólf róðrum. Báturinn er einn þriggja báta sem þegar hafa náð tólf róðrum í maí, sem er hámarksfjöldi róðra. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Nýr skáli í Vatnaskógi vígður á sunnudaginn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Á morgun, sunnudag, verður Birkiskáli II í Vatnaskógi vígður formlega af biskupi Íslands, Agnesi M. Sigurðardóttur. Ársæll Aðalbergsson, framkvæmdastjóri KFUM, segir mikla þörf hafa verið á nýjum skála. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Nýtt borgarhótel á Laugavegi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að opna 52 herbergja hótel á Laugavegi 55 síðla næsta sumar. Þar verða þrjú verslunarrými á jarðhæð og veitingahús í kjallara. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Pétur fékk draumastarf á HM í Rússlandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er auðvitað hálfgert draumastarf. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

Radarvarar rjúka út

„Ég er að selja radarvara sem kosta 74.900 krónur og fékk 21 stykki inn í búð fyrir þremur vikum – þeir seldust allir á einum degi. Fyrir tveimur vikum fékk ég 30 stykki og þeir eru seldir. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rétt nafn er Egill

Í umfjöllun Morgunblaðsins á fimmtudaginn um nýjan nytjamarkað ABC barnahjálpar í Hafnarfirði var einn viðmælendanna sagður heita Helgi. Það rétta er að hann heitir Egill Örn Pálsson og er hér með beðist velvirðingar á þessum... Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Sá gítarstrengina í fyrsta skipti

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Setja 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit í sölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Blómaþing hefur sett í sölu 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit. Með því eru nær allar íbúðir á reitnum komnar í sölu. Söluverðmæti nýju íbúðanna er vel á annan milljarð króna. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Skoða möguleika á heilsulind í Eyjum

Vestmannaeyjabær og Íslenskar heilsulindir, dótturfyrirtæki Bláa lónsins, hafa gert með sér samkomulag um að kannaður verði möguleiki á því hvort reist verði heilsulind og sjósundsaðstaða auk tengdra mannvirkja í Vestmannaeyjum. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Telur stjórnarmenn hafa verið blekkta

Stjórnarmenn VR voru blekktir með ósannindum frá formanni sínum og lýstu yfir vantrausti á forseta ASÍ á röngum forsendum. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tómas og Kristinn í Hollendingnum

Kristinn Sigmundsson bassi og Tómas Tómasson barítón eru í aðalhlutverkum í tónleikauppfærslu Rai-hljómsveitarinnar í Tórínó á Hollendingnum fljúgandi eftir Richard Wagner nú í vikunni. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Tvísýnt um úrslit í kosningunum í dag

Kosið verður til sveitarstjórna í 71 sveitarfélagi í dag. Sveitarfélögunum fækkar um tvö vegna sameininga á Suðurnesjum og Austfjörðum og sjálfkjörið er í einu, Tjörneshreppi. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Umfang bótasvika enn umtalsvert

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umfang bótasvika er enn umtalsvert hér á landi. Þrátt fyrir tiltölulega lítið atvinnuleysi er enn töluvert um að einstaklingar fái atvinnuleysisbætur sem þeir hafa ekki rétt á. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Upprættu misnotkun í 511 málum í fyrra

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir tiltölulega lítið atvinnuleysi á landinu er enn töluvert um að einstaklingar fái atvinnuleysisbætur sem þeir hafa ekki átt rétt á. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Vilja lækka kosningaaldurinn niður í tíu ár

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fjórir níu og tíu ára dagskrárgerðarmenn unnu hörðum höndum að því að skapa þættina „Borgarsýn Reykjavíkur“ sem sýndir eru á KrakkaRÚV. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Vilja stuðla að íslenskukennslu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir íslensk stjórnvöld harma þá ákvörðun Kaupmannahafnarháskóla að leggja af kennslu í íslensku, bæði forníslensku og nútímaíslensku. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Þörf á sérhæfðri aðstoð fyrir unglingsmæður

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ungar mæður fá ekki sérhæfða aðstoð hérlendis þrátt fyrir að mikil þörf sé á því enda tíðni þungana hjá unglingum á Íslandi sú hæsta á Norðurlöndum. Meira
26. maí 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Öflug kosningavakt á mbl.is

Öflug fréttavakt verður á mbl.is í dag og fram á nótt. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2018 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Eru skattarnir aukaatriði?

Í dag er kosið til sveitarstjórna um allt land. Í samantekt um fjármál sveitarfélaga, sem Viðskiptaráð gaf út í vikunni, kemur fram að tekjur sveitarfélaga á hvern íbúa yfir 16 ára aldri nema 104 þúsund krónum á mánuði. Meira
26. maí 2018 | Leiðarar | 355 orð

Hvatning eða áróður?

Lýðræðið verður að umgangast af virðingu Meira
26. maí 2018 | Leiðarar | 258 orð

Vágestur

Morfínskyld lyf eru mikill skaðvaldur sem taka þarf á af festu Meira
26. maí 2018 | Reykjavíkurbréf | 1839 orð | 1 mynd

Verður Watergeit eins og kiðlingur hjá þessari geit?

Verði niðurstaðan sú að sannað þyki að stjórnarflokkur í Bandaríkjunum hafi notað hinar voldugu stofnanir alríkisins til að njósna um andstæðinga sína í aðdraganda kosninga, þá geta frægir bandarískir fjölmiðlar ekki haldið áfram að haga sér eins og... Meira

Menning

26. maí 2018 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Aftanskin um hábjartan dag

Sveinbjörg Alexanders efnir til kynningar kl. 16-18 í dag, laugardag, í Pennanum Eymundsson í Austurstræti, á bókinni Aftanskin. Bókin er eftir móður hennar, Ólöfu Jónsdóttur rithöfund, sem fæddist 1909 og lést í Reykjavík árið 1997. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Aríur og órar í Hörpuhorni

Tónleikar í röðinni Velkomin heim verða haldnir á morgun í Hörpuhorni í Hörpu kl. 17 og eru það jafnframt síðustu tónleikar raðarinnar á þessu starfsári. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

ÁLFkonur sýna í Lystigarðinum

Líf nefnist ljósmyndasýning ÁLFkvenna í Lystigarðinum á Akureyri sem opnuð verður í dag og stendur fram yfir Akureyrarvöku. „ÁLFkonur er félagsskapur kvenna sem hafa ljósmyndun að áhugamáli og hafa starfað saman frá sumrinu 2010. Þetta er 24. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 576 orð | 4 myndir

„Blanda saman ólíkum listgreinum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. maí 2018 | Myndlist | 337 orð | 1 mynd

„Verkin þróuðust á sífellt lífrænni hátt“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Cycle-fullveldishátíð í Berlín í dag

Cycle-listahátíðin verður með viðamikla menningardagskrá í sendiráðsbústað Íslands í Berlín í dag, laugardag. Dagskráin hefst klukkan 15 með gjörningum og stendur til klukkan 23 með spili plötusnúðanna Uyarakq frá Nuuk og FRZNTE frá Berlín í lokin. Meira
26. maí 2018 | Kvikmyndir | 796 orð | 2 myndir

Eitthvað útrunnið í ísskápnum

Leikstjóri: David Leitch. Handrit: Rhett Reese, Paul Wernick og Ryan Reynolds. Kvikmyndataka: Jonathan Sela. Klipping: Craig Alpert og Elísabet Ronaldsdóttir. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Josh Brolin, Zazie Beetz, Julian Dennison og Morena Baccarin. 119 mín. Bandaríkin, 2018. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Finnsk þjóðlagatónlist í Vatnsmýrinni

Finnsk þjóðlagatónlist verður í öndvegi á tónleikum í Norræna húsinu á morgun kl. 19.30 en á þeim koma fram Tríó Matti Kallio, söngkonan Anna Fält og kantele-leikarinn Eeva-Kaisa Kohonen. Meira
26. maí 2018 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Heimildarmyndin Kanarí í Bíó Paradís

Kanarí , 30 mínútna löng heimildarmynd sem frumsýnd var á hátíðinni Skjaldborg fyrir viku, verður sýnd á morgun í Bíó Paradís á sérstakri hátíðarsýningu kl. 17.30. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 430 orð | 4 myndir

Hrynhitinn aðlagaður

Íslensk-þýska hljómsveitin Ensemble Adapter, sem einbeitir sér að sköpun og túlkun nútímatónlistar, leikur undir á nýrri plötu hins þýsk-indverska Ketan Bhatti. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Midge Ure á tónleikum Todmobile

Skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure mun koma fram með Todmobile og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Eldborg 2. nóvember næstkomandi. Meira
26. maí 2018 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Rússland eða Friends?

Í vikunni stóð ég sjálfan mig að því að setja gömlu vini mína Joey og Phoebe til hliðar til þess að horfa á heimildaþátt sem verið var að sýna á RÚV. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir

Vorgaldur er yfirskrift tónleika sönghópsins Spectrum í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 20 undir stjórn Ingveldar Ýrar. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Spiccato í kirkju Óháða safnaðarins

Þriðju tónleikar strengjasveitarinnar Spiccato á þessu ári verða í kirkju Óháða safnaðarins í dag, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni eru tónverk eftir Albinoni, Vivaldi, Tessarini, Eccles og Wasseneau. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Suðræn veisla Kammersveitarinnar í Hörpu

Kammersveit Reykjavíkur býður til suðrænnar tónlistarveislu á lokatónleikum starfsársins í Norðurljósum í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
26. maí 2018 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Víkingamálmsveitin Týr á Eistnaflugi

Færeyska víkingamálmsveitin Týr mun koma fram á þungarokkshátíðinni Eistnaflugi sem haldin verður í Neskaupstað 11.-14. júlí. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 af fjórum Færeyingum og eru flest laga hennar sótt í færeyskan og norskan... Meira
26. maí 2018 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Weinstein ákærður fyrir nauðgun

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var handtekinn og leiddur í járnum út af lögreglustöð í New York-borg í gær. Meira

Umræðan

26. maí 2018 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

300 milljarða samgöngugæluverkefni Dags B. óraunhæf

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Þessi 300 milljarða samgöngugæluverkefni núverandi meirihluta Reykjavíkurborgar eru óskynsamleg, óraunhæf og ofloforð í aðdraganda kosninga." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Áfram forseti vor fyrir Ísland

Eftir Guðmund Ingason: "Landsliðið þarf á þér að halda, Guðni Th. Jóhannesson, og við hvetjum þig til að fara til Rússlands og taka þátt." Meira
26. maí 2018 | Pistlar | 808 orð | 1 mynd

Dauflegar kosningar sem þó skipta máli

Er Karl Marx að vakna til lífsins meðal yngstu kynslóða? Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Endurhæfing í heimahús

Eftir Elínu Oddnýju Sigurðardóttur: "Vinstri græn standa vörð um raunverulega þjónustu sem eykur öryggi og lífsgæði þeirra sem eldri eru." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Fatlaðir einstaklingar í Mosfellsbæ eiga betra skilið

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Meirihlutinn í Mosfellsbæ hefur sofið á vaktinni fyrir fatlaða einstaklinga of lengi og setið aðgerðarlaus hvað þetta varðar." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Fjársjóðir og þjóðarauður

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Það er komið nóg af gagnslausum hagfræðiútúrsnúningum í bili. Nú þurfum við á himneskri ráðgjöf að halda." Meira
26. maí 2018 | Pistlar | 362 orð

Hvað segi ég í Kaupmannahöfn?

Á ráðstefnu Frelsisnetsins, Freedom Network, sem Atlas Foundation og fleiri aðilar efna til í Kaupmannahöfn 29.-30. maí 2018, kynni ég rit mitt, sem kom út hjá hugveitunni New Direction í Brussel árið 2016, The Nordic Models . Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Í forystu með Garðbæingum

Eftir Gunnar Einarsson: "Tækifæri til að gera betur eru til staðar og þau ætlum við að nýta, fáum við til þess umboð." Meira
26. maí 2018 | Pistlar | 357 orð | 1 mynd

Kjósum Framsókn um land allt!

Kosið verður til sveitarstjórna um land allt í dag. Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Kjósum reynslu, farsæld og framfarir í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Við viljum halda áfram á sömu braut og styrkja þann góða grunn sem hefur verið lagður á kjörtímabilinu." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Kjör aldraðra og baráttan við stjórnvöld

Eftir Óla Stefán Runólfsson: "Að afnema þessi skerðingarákvæði ætti að vera flestum augljóst. Það mundi jafna stöðu þeirra sem njóta greiðslna frá Tryggingastofnun og auka þátttöku á vinnumarkaði." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Kosningabrella Jóns Hjaltalíns um uppbyggingu sjúkrahúss

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Sannleikurinn er sá að það tók nálægt fimm ár en ekki eitt ár að klára staðarvalsgreiningu og forhönnun spítalans í Stavanger í Noregi." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Lóðarverðið hækkar enn langt umfram annað

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Vegna þessara lóðahækkana mun áætlað verð fjölbýlishúsa hækka um 4,2% og einbýlishúsa um 7,6%." Meira
26. maí 2018 | Pistlar | 463 orð | 2 myndir

Meira en stafir á blaði

Hugtakið læsi er ekki bara notað um að stauta sig framúr bókstöfum á kjörseðli eða lengri textum heldur líka um það hvernig sögur og kvæði eru hluti af því flókna tilvísana- og hugmyndakerfi sem umlykur okkur á hverjum tíma. Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Munum loforðin – skoðum efndirnar

Eftir Baldur Ágústsson: "Ég hvet lesendur eindregið til að skoða stefnuskrár hinna ýmsu framboða og umfram allt að taka þátt í kosningunum." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Nýr spítali – litið til baka

Eftir Sigurð Oddsson: "Borgarspítala mætti breyta í hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Þeir sem liggja á göngum Borgarspítalans flyttu einfaldlega inn í herbergin..." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkinn til forystu

Eftir Bjarna Benediktsson: "Þar sem sjálfstæðismenn eru í meirihluta hafa íbúar kynnst styrkri og góðri stjórn, ábyrgð í fjármálum, hóflegum álögum og framúrskarandi þjónustu." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Tími til að breyta til í borginni

Eftir Eyþór Arnalds: "Borgin hefur aðeins eitt hlutverk og það er að þjóna íbúum sínum. Hún þarf að veita þeim rými til þess að búa, starfa og lifa." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Við viljum sjá ótakmarkað framboð á bindindi

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Allir einstaklingar búa yfir einstökum hæfileikum og auðveldasta skrefið til að ná fram þeim hæfileikum sem í okkur búa er að lifa vímuefnalausu lífi." Meira
26. maí 2018 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Þetta er tími breytinga

Eftir Jón Val Jensson: "Nú þarf borgarfulltrúa með bein í nefi, engar liðleskjur!" Meira

Minningargreinar

26. maí 2018 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Ásta Jóhanna Sigvaldadóttir

Ásta Jóhanna Sigvaldadóttir fæddist á Unastöðum í Kolbeinsdal, Skagafirði, 8. mars 1924. Hún lést á Droplaugarstöðum 24. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Pálsson og Hólmfríður Pálmadóttir, Ólafsfirði. Systkini hennar voru Ingibjörg Þuríður, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1687 orð | 1 mynd

Birgir Snær Guðmundsson

Birgir Snær Guðmundsson fæddist í Reykjavík 18. september 1984. Hann lést á heimili sínu 13. maí 2018. Foreldrar hans eru Guðmundur Rúnar Ólafsson, f. 28. júlí 1956, og Linda Björk Magnúsdóttir, f. 12. ágúst 1956. Bræður Birgis Snæs eru: Gylfi Freyr, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Gunnar Egilson

Gunnar Egilson fæddist 5. ágúst 1936. Hann lést 6. maí 2018. Útför Gunnars fór fram 23. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1969. Hún lést í bílslysi 16. maí 2018. Foreldrar hennar eru Haraldur Tyrfingsson, f. 10. maí 1943 í Reykjavík, og Sólveig Guðrún Ólafsdóttir, f. 12. september 1946 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Karl Ásmundur Hólm Þorláksson

Karl Ásmundur Hólm Þorláksson fæddist á Siglufirði 5. janúar 1935. Hann lést á Dvalarheimilinu Grenilundi, Grenivík, 20. maí 2018. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Guðmundsson, f. 22. júlí 1894, d. 5. júní 1994 og Guðrún Jóhannsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Kristján Pétur Guðmundsson

Kristján Pétur Guðmundsson fæddist 3. ágúst 1934 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 29. apríl 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason trésmiður, f. 1888 á Hvítanesi í Hvalfirði, d. 1965, og Guðrún Sigríður Benediktsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Ólafur Ásbjörn Jónsson

Ólafur Ásbjörn Jónsson fæddist 4. janúar 1937. Hann lést 9. maí 2018. Útför Ólafs fór fram 22. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1104 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir var fædd að Mýrargötu 1 í Reykjavík, hinn 24. janúar árið 1929 og lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 18. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Steinunn Anna Sæmundsdóttir, f. 26.11. 1901, d. 28.9. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir fæddist áMýrargötu 1 í Reykjavík 24. janúar 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Steinunn Anna Sæmundsdóttir, f. 26.11. 1901, d. 28.9. 1980, og Guðmundur Þórarinn Tómasson, f. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Sigtryggur Davíðsson

Sigtryggur Davíðsson, fæddur 10. mars 1930, dáinn 15. apríl 2018. Yngsta barn foreldra sinna, Davíðs Vilhjálmssonar, bónda á Ytri-Brekkum á Langanesi, og konu hans, Sigrúnar Ragnhildar Sveinbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2018 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Sindri Einarsson

Sindri Einarsson fæddist í Reykjavík 30. mars 1968. Hann lést á heimili sínu 12. maí 2018. Sindri bjó í Danmörku til 10 ára aldurs. Hann varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla og stundaði nám í lögfræði um tíma. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir

Kallar eftir breytingum á lögum um fjöleignarhús

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is „Það sem við erum að sjá undanfarið eru þessi stóru samfélög sem að húsfélög eru orðin, en til eru félög sem að telja hátt í 200 íbúðir,“ segir Páll Þór Ármann, forstöðumaður hjá Eignaumsjón. Meira
26. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Lindex vill veita konum innblástur

Tískuvörukeðjan Lindex hefur sett sér þá stefnu að efla og veita konum innblástur. Þetta er meðal þess sem rætt var á alþjóðlegri ráðstefnu fyrirtækisins fyrir sérleyfishafa sem fram fór hér á landi í vikunni. Meira
26. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Úrskurðir áfrýjunarnefndar ekki fyrir dóm

Það er óviðunandi að fyrirtæki þurfi að verjast málflutningi Samkeppniseftirlitsins fyrir dómi með tilheyrandi kostnaði þrátt fyrir að hafa fengið endanlega og jákvæða niðurstöðu á stjórnsýslustigi frá áfrýjunarnefnd samkeppnismála. Meira

Daglegt líf

26. maí 2018 | Daglegt líf | 853 orð | 5 myndir

Þeir elska sviðið, þeirra tilvera er þar

„Ég sá engin þreytumerki á þessum mönnum, sem allir eru á áttræðisaldri. Það er greinilegt að þeir eru allir í mjög góðu formi,“ segir Magnús Kjartansson, nýkominn heim af Stones-tónleikum. Meira

Fastir þættir

26. maí 2018 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. g3 d5 2. Bg2 c6 3. d3 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. b3 e6 6. O-O Rbd7 7. Bb2 h6...

1. g3 d5 2. Bg2 c6 3. d3 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. b3 e6 6. O-O Rbd7 7. Bb2 h6 8. Rbd2 Dc7 9. c4 Be7 10. Dc2 O-O 11. cxd5 exd5 12. e4 dxe4 13. dxe4 Bh7 14. Hae1 Hfe8 15. h3 Bf8 16. Rh4 Rd5 17. a3 Hac8 18. Kh2 Be7 19. Rdf3 Bf6 20. Bxf6 R7xf6 21. Rd4 Re7 22. Meira
26. maí 2018 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára

Jónas Elíasson , prófessor emeritus við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, er áttræður í dag. Í tilefni dagsins taka hann og Kristín Erna Guðmundsdóttir , kona hans, á móti gestum á Sléttuvegi 31, veislusal á jarðhæð. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 1164 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson...

Orð dagsins: Kristur og Nikódemus Meira
26. maí 2018 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálm: 121. Meira
26. maí 2018 | Fastir þættir | 169 orð

Feitt tvíspil. A-AV Norður &spade;ÁK7654 &heart;ÁK ⋄--...

Feitt tvíspil. A-AV Norður &spade;ÁK7654 &heart;ÁK ⋄-- &klubs;K10843 Vestur Austur &spade;108 &spade;G3 &heart;D106 &heart;9732 ⋄G6432 ⋄D9 &klubs;965 &klubs;ÁDG72 Suður &spade;K92 &heart;G854 ⋄ÁK10875 &klubs;-- Suður spilar 7&spade;. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Konur á toppnum

Á þessum degi árið 1990 dró heldur betur til tíðinda. Í fyrsta sinn í tónlistarsögunni sátu einungis konur í fimm efstu sætum bandaríska smáskífulistans. Í toppsætinu var Madonna með lagið „Vogue“ og hljómsveitin Heart í öðru sæti. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Spurn þýðir tvennt: frétt , orðrómur og spurning . (En aldrei eftirspurn . Því á að segja eftirspurn eftir húsnæði t.d., ekki „spurn eftir“ húsnæði. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 258 orð

Oft er krókur í klerks augum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Betri en kelda ávallt er. Oft við torfverk nýtist mér. Gjarnan er í glímu beitt. Getum fiskinn á hann veitt. Meira
26. maí 2018 | Árnað heilla | 352 orð | 1 mynd

Rannveig Oddsdóttir

Rannveig Oddsdóttir er fædd á Akureyri 1973 og ólst upp á bænum Dagverðareyri við Eyjafjörð. Hún lauk leikskólakennaranámi frá Fósturskóla Íslands 1994 og meistaranámi frá Kennaraháskóla Íslands, með áherslu á sérkennslu, 2004. Meira
26. maí 2018 | Fastir þættir | 567 orð | 3 myndir

Shankland á sigurbraut

Það er hressandi tilbreyting að í Bandaríkjunum sé loks kominn fram á sjónarsviðið einstaklingur sem þar hefur alið allan sinn aldur. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Sólóplata í vinnslu

Heimilislæknirinn og tónlistarmaðurinn Haukur Heiðar kíkti í Ísland vaknar í gærmorgun en hann vinnur nú að sólóplötu. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 427 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ólafur Tómasson Skúli Andrésson 85 ára Dana Arnar Sigurvinsdóttir Hólmfríður Aradóttir 80 ára Baldur Friðriksson Jóhann Grétar Oddsson Jónas Elíasson Kristín Sigrún Bjarnadóttir 75 ára Ásta Sigrún Einarsdóttir Einar Már Árnason... Meira
26. maí 2018 | Í dag | 571 orð | 3 myndir

Við góða heilsu og skreppur enn í golf

Ólafur Tómasson fæddist á Akureyri 26.5. 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1948, verkfræðiprófi frá Edinborgarháskóla 1956 og sótti auk þess ýmis framhaldsnámskeið í fjarskiptatækni og stjórnun. Meira
26. maí 2018 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Víkverji er ánægður með komu Costco til landsins. Þá breyttist ýmislegt til hins betra. Verðið í Costco hefur reyndar hækkað frá opnun en það er úrvalið sem dregur Víkverja ekki síst til þess að versla þar. Meira
26. maí 2018 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. maí 1845 Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést, 37 ára. Hann var einn Fjölnismanna. Konráð Gíslason sagði um Jónas: „Það sem eftir hann liggur mun lengi halda uppi nafni hans á Íslandi.“ 26. Meira
26. maí 2018 | Árnað heilla | 332 orð | 1 mynd

Ætlar að efla iðnmenntun í landinu

Þetta er búið að vera ofboðslega skemmtilegt, við erum að reyna að efla iðn-, raun- og tæknimenntun, til dæmis að efla forritunaráhuga í grunnskólum landsins,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir um nýju vinnuna sína, en hún á 50 ára afmæli í dag. Meira

Íþróttir

26. maí 2018 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

1962

Sjöunda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu var haldið árið 1962 í Síle sem varð þar með þriðja Suður-Ameríkulandið til að taka að sér gestgjafahlutverkið. Argentína sóttist einnig eftir því. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 120 orð

Afrekskylfingurinn Annika Sörenstam

• Fædd 9. október 1970 í Bro í Svíþjóð. • Einn allra sigursælasti kylfingur heims. Sigraði tíu sinnum á risamótunum sem eru fimm talsins hjá konunum. Sigraði á fjórum þeirra en náði best 2. sæti í því fimmta. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ármann Íslandsmeistari

Leikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik fór fram í Laugardalslaug í gær. Lið SH og lið Ármanns kepptust um gullið en svo fór að Ármenningar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik, 8:7. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 216 orð

• Brasilíumaðurinn Garrincha , sem var kallaður „Litli...

• Brasilíumaðurinn Garrincha , sem var kallaður „Litli fuglinn“ var valinn besti leikmaður HM 1962 í Síle. Hann er af mörgum talin einn flinkasti leikmaður knattspyrnusögunnar og var frægur fyrir magnaða spretti sína með boltann. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 412 orð | 4 myndir

* Chris Paul , einn mikilvægasti leikmaður Houston Rockets, er tæpur...

* Chris Paul , einn mikilvægasti leikmaður Houston Rockets, er tæpur fyrir sjötta leik liðsins við ríkjandi meistara Golden State Warriors í undanúrslitum NBA-körfuboltans í Bandaríkjunum. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ein hola breytti öllu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, varð vafalaust fyrir miklum vonbrigðum í Michigan-ríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Hún var langt komin með annan hringinn á Volvik-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Elvar og Ester best í vetur

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Eyjakonan Ester Óskarsdóttir voru í gærkvöld útnefnd bestu leikmenn Íslandsmótsins í handknattleik 2017-2018 og heiðruð fyrir það á lokahófi HSÍ sem fram fór í Gullhömrum í Reykjavík. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 1323 orð | 2 myndir

Finna þarf sína eigin uppskrift að árangri

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Einn sigursælasti kylfingur sögunnar, Annika Sörenstam, er væntanleg til Íslands í júní og mun meðal annars heilsa upp á íslenska kylfinga. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Frakkland Umspilsriðill kvenna: Toulon – Dijon 36:30 • Mariam...

Frakkland Umspilsriðill kvenna: Toulon – Dijon 36:30 • Mariam Eradze var ekki í hópnum hjá Toulon sem heldur sæti sínu í efstu... Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Heilinn í sóknarleik Dananna

Christian Eriksen er lykilmaður í danska landsliðinu en hann er einn besti sóknartengiliður í Evrópu í dag. Eriksen er fæddur 14. febrúar 1992 í Middelfart í Danmörku. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Hugsið ykkur forréttindin að eiga lið í lokakeppni HM karla í fótbolta í...

Hugsið ykkur forréttindin að eiga lið í lokakeppni HM karla í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Og um leið hversu óraunhæft virtist að láta sig dreyma um slíkt allt fram á síðustu ár. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Haukar – Víkingur Ó 0:1 Ingibergur Kort...

Inkasso-deild karla Haukar – Víkingur Ó 0:1 Ingibergur Kort Sigurðsson 77. ÍA – Njarðvík 2:2 Stefán Teitur Þórðarson 36., Andri Adolphsson 66. – Stefán Birgir Jóhannesson 4., Magnús Þór Magnússon 86. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

Í heimsklassa á meðan hásinin hélt

Í Kíev Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó að hún fengi bara að spila 55 mínútur færði Sara Björk Gunnarsdóttir fyrir því frekari sannanir með frammistöðu sinni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld að hún er algjör heimsklassamiðjumaður. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllur: Keflavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – ÍBV S16 Víkingsv.: Víkingur R. – Fjölnir S17 Alvogen-völlur: KR – KA S17 Samsungv.: Stjarnan – Grindavík S19.15 Origo-völlur: Valur – Breiðablik S20 1. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Náðu í stig á Skaganum

Nýliðarnir úr körfuboltabænum Njarðvík halda áfram að koma á óvart í upphafi Inkasso-deildar karla í knattspyrnu. Njarðvík náði í stig gegn ÍA á Akranesi í gær og er með 50% árangur eftir fjóra leiki. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Sá fyrsti til þess að skora á stórmóti

Birkir Bjarnason hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan 2012 þegar Lars Lagerbäck tók við liðinu en hann spilaði sinn fyrsta landsleik í maí 2010 þegar Ísland mætti Andorra í vináttuleik. Birkir verður þrítugur á morgun, fæddur 27. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni framundan hjá Tryggva

Valencia, lið Tryggva Snæs Hlinasonar, mun mæta Gran Canaria í úrslitakeppninni í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Valencia hafnaði í 4. sæti en GC í 5. sæti og á Valencia því heimaleikjaréttinn í 8-liða úrslitunum. Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Houston – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Houston – Golden State 98:94 *Staðan er 3:2 fyrir Houston og sjötti leikur í Oakland í... Meira
26. maí 2018 | Íþróttir | 1106 orð | 3 myndir

Þurfti að vera sterk á æfingum með strákunum

3. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Eva Lind Elíasdóttir, leikmaður Selfoss, er sá leikmaður sem Morgunblaðið hefur ákveðið að taka fyrir að lokinni 4. Meira

Sunnudagsblað

26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð

Alexía Björg Jóhannesdóttir er kynningarstjóri Listahátíðar í Reykjavík...

Alexía Björg Jóhannesdóttir er kynningarstjóri Listahátíðar í Reykjavík. Listahátíð stendur 1.-17. júní og opnunarhátíðin verður laugardaginn 2. júní. Heildardagskrá hátíðarinnar er að finna á vefnum... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 1132 orð | 10 myndir

Á gúmmísólum um tískuheiminn

Enska orðið „sneakers“ er oft sagt eiga uppruna sinn í auglýsingaherferð snemma á 20. öldinni þar sem strigaskóm var lýst sem svo hljóðlátum að þeir væru tilvaldir til að læðast upp að fólki. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 621 orð | 4 myndir

Á hjóli um hina töfrandi Seattle

Seattle er heimaborg margra af þekktustu fyrirtækjum heims. Þrátt fyrir það eru íbúar borgarinnar aðeins ríflega 600 þúsund talsins. Hún er ótrúlega aðgengileg fyrir fólk sem þangað kemur í fyrsta sinn og það er einstaklega gaman að ferðast um hana á hjóli. Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Ásdís Sigurðardóttir Nei, ég var að læra undir próf og fannst þetta...

Ásdís Sigurðardóttir Nei, ég var að læra undir próf og fannst þetta ekkert... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Ástralskt mömmugrín

Sjónvarp The Letdown eru ástralskir gamanþættir sem nýlega eru komnir inn á Netflix. Vel er hægt að mæla með þáttunum. Höfundar þáttanna eru Alison Bell, sem leikur jafnframt aðalhlutverkið, og Sarah Scheller. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 858 orð | 7 myndir

Bandaríki Roseanne

Roseanne Barr er mætt aftur í sjónvarpið sem hin meinfyndna Roseanne Conner, sem nú er orðin stuðningskona Donalds Trump Bandaríkjaforseta, rétt eins og leikkonan. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 847 orð | 1 mynd

Barneignir þjóðaröryggismál

Þjóðverjar hafa verið þekktir fyrir að eignast fá börn og seint og fæðingartíðni þar hefur verið með því lægsta sem gerist í Evrópu. Þýsk stjórnvöld hafa tekið málefnið föstum tökum og náð að snúa þróuninni við. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 179 orð | 1 mynd

Bleikja a la Krydd

Fyrir 4 1 kg bleikjuflök smá salt og pipar Kryddið með salti og pipar og steikið flökin á pönnu úr olífuolíu og setjið svo smjörklípu á pönnuna í restina. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Boyle leikstýrir Bond

Kvikmyndir Óskarsverðlaunaleikarinn Danny Boyle leikstýrir næstu mynd um njósnarann James Bond. Framleiðandi myndarinnar hefur staðfest þetta, að því er fram kemur á vef BBC. Michael G. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Drama á tískuviku í Sydney

Það var nóg af fjörlegum sumarfötum á tískuvikunni í Sydney að vanda en einnig mátti þar finna þó nokkra dramatík. Daginn fyrir frumraun merkisins I.Am. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð

Eftirsóttur fyrirlesari

Jon Kabat-Zinn útskrifaðist með doktorsgráðu í sameindalíffræði frá hinum virta háskóla MIT árið 1971 þar sem hann lærði hjá Salvador Luria, nóbelsverðlaunahafa í læknisfræði. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 862 orð | 1 mynd

Ekkert að pæla í feðraveldinu

Borghildi Indriðadóttur finnst umhugsunarvert ef öll málverkin af körlum í opinberum rýmum verða hluti af íslenskum arkitektúr um ár og síð. Á listsýningu sinni, Demoncrazy, á Listahátíð teflir hún fram táknmyndum valdsins og þess berskjaldaða. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Ekki starf að vera forsetafrú

Eliza Reid segir það hafa verið henni mikilvægt að halda eigin starfi áfram í þágu Iceland Writers Retreat. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 140 orð | 5 myndir

Endurupptaka dagsett Til stendur að endurupptaka Guðmundar- og...

Endurupptaka dagsett Til stendur að endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmálsins fari fram fyrir Hæstarétti 13. september næstkomandi. Bæði ákæruvaldið og verjendur munu fara fram á sýknu í málinu. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 738 orð | 2 myndir

Enginn er verri þótt hann vökni

Leiðindaveðri spáð hjá obba þjóðarinnar á kjördag sem gæti hugsanlega haft áhrif á kosningaþátttöku. Getur brautskráning frá framhaldsskólum fækkað þeim sem mæta á kjörstað? Gjarnan talað um lítinn áhuga almennings en óvíst hversu réttmætt það er. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 2 myndir

Erlent Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

„Stjórnvöld þekkja það verkefni vel að stýra vexti. Nú þurfa þau að læra að meðhöndla samdrátt. Við þurfum að endurhugsa samfélög okkar.“ Reiner Klingholz, forstjóri Stofnunar fólksfjölda og þróunar í Berlín, í viðtali við Financial... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 2733 orð | 7 myndir

Ég er að spegla lífið

Margrét Einarsdóttir búningahönnuður er eftirsótt víða um Norðurlönd og er nú með annan fótinn í Noregi. Hún hefur unnið við fjöldann allan af kvikmyndum, sjónvarpseríum og við leikhús. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Fengu ekki tvöfalt gler

Á þessum degi fyrir 30 árum synjaði Húsfriðunarnefnd beiðni Menntaskólans í Reykjavík um að sett yrði tvöfalt gler í glugga skólahússins. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Ferskari dressing

Þegar búa á til góða salatdressingu eða rækju- eða túnfisksalat, prófið að nota gríska jógúrt í staðinn fyrir majónes, eða blanda það til helminga. Það er skemmtileg og bragðgóð... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 301 orð | 2 myndir

Frambjóðandinn í símanum

Sú viðleitni frambjóðenda, sem margir hverjir verða síðar kjörnir fulltrúar okkar, að vilja vera aðgengilegir í símanum okkar ætti að sýna okkur vilja þeirra til að bæta þjónustu við kjósendur sína. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Freeman biðst afsökunar

Fólk Bandaríski leikarinn Morgan Freeman hefur beðist afsökunar í kjölfar ásakana frá átta konum um óviðeigandi kynferðislega hegðun. Ein konan sagði að Freeman hefði áreitt hana mánuðum saman á tökustað kvikmyndarinnar Going in Style . Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Fullir flugvellir

Flugfarþegum er alltaf að fjölga en í Bandaríkjunum er spáð að á eftirfarandi þremur dögum verði flugvellirnir óvenjulega fullir; fimmtudagana 5., 12. og 19. júlí. Þeir, sem er illa við þvögur, ættu að reyna að ferðast á öðrum... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 106 orð | 4 myndir

Guðrún Birna Guðlaugsdóttir

Síðasta bók sem ég kláraði var Næturgalinn eftir Kristin Hannah. Þetta er söguleg skáldsaga um franskar systur sem sýndu mikið hugrekki í seinni heimsstyrjöldinni. Mér fannst hún mögnuð. Núna er ég að lesa Með lífið að veði eftir Yeonmi Park. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Guðrún Ingólfsdóttir Já, og hafði gaman af. Brúðurin var falleg og...

Guðrún Ingólfsdóttir Já, og hafði gaman af. Brúðurin var falleg og kjóllinn... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Gul grafík á vegginn

Þeir djörfustu veggfóðra að sjálfsögðu með gulu og svörtu mynstri. Þetta veggfóður er frá Eijffinger og úrvalið má skoða á... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Hanna Eiríksdóttir markaðsstjóri Omnom Chocolate...

Hanna Eiríksdóttir markaðsstjóri Omnom... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Hlustum á börnin

Tími til samvista við börn er mikilvægur og þá án þess að stöðugt sé verið að gera eitthvað annað í leiðinni. Það þarf að hlusta á börn, ekki bara tala til... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Hnetusteik

Fyrir 6 300 g soðnar linsur 200 g soðin hrísgrjón 100 g soðið hirsi 1 laukur, fínt saxaður 1 gulrót, rifin 100 g jarðhnetur, hakkaðar 50 g furuhnetur, hakkaðar sítrónusafi salt sojasósa Setjið linsur, hrísgrjón og hirsi í blandara og því næst er hinum... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Humarsalat

Fyrir 4 25 humarhalar 800 g blandað salat 1 appelsína 50 g sojasósa 1 msk. dijon-sinnep pekanhnetur, saltaðar chilli-majónes (fæst í búðum) 3-4 msk. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Hvar var Kristján Þór bæjarstjóri?

Svar: Kristján Þór var bæjarstjóri í sinni heimasveit á Dalvík frá 1986-1994, á Ísafirði frá 1994-1997 og á Akureyri frá 1998-2006. Myndin er frá árinu 2000 og hér eru þeir Björn Bjarnason, þáverandi menntamálaráðherra, og Kristján, sem seinna átti eftir að gegna því embætti um skeið. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 2 myndir

Innlent Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Kosníngar eru borgarastríð þar sem nef eru talin í stað þess að höggva hálsa. Sá sem mestu lofar og lýgur nær flestum nefjum. Halldór Laxness í Alþýðubókinni,... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 589 orð | 2 myndir

Í sátt við sjálfan sig

Jon Kabat-Zinn er í fararbroddi núvitundarbyltingarinnar sem hefur átt sér stað á síðustu árum. Hann er á leiðinni hingað til lands í næstu viku. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 27. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Louis-Dreyfus verðlaunuð

Sjónvarp Tilkynnt hefur verið að Julia Louis-Dreyfus fái Mark Twain-verðlaunin fyrir gamanmál, sem veitt eru af John F. Kennedy Center for the Performing Arts. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Margar nöfnur

Fólk Breska leikkonan Emilia Clarke, sem þekkt er fyrir leik sinn í Game of Thrones , hefur gaman af því að persóna hennar úr þáttunum hafi fengið svo margar nöfnur. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 219 orð | 3 myndir

Meðgönguljóðaröð bókaforlagsins Partusar hefur að geyma frumraunir...

Meðgönguljóðaröð bókaforlagsins Partusar hefur að geyma frumraunir ljóðskálda á ýmsum aldri. Fyrir stuttu komu út þrjár Meðgönguljóðabækur og nú bætast aðrar þrjár við: Kvöldsólarhani, Línuleg dagskrá og Siffon og damask. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Níu milljónir fyrir mynd

Tónlist Kanye West borgaði níu milljónir króna fyrir að fá að nota mynd af baðherbergi Whitney Houston á plötuumslag nýrrar plötu Pusha T. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 268 orð | 1 mynd

Norræna safnið

Í upphafi maímánaðar var opnað nýja Norræna safnið í Ballard, einu úthverfa Seattle. Þangað er auðveldlega hægt að komast á hjóli og gera sér dagpartsferð á staðinn. Safnið stendur við Markaðsgötuna í Ballard og við hliðina á slippnum á svæðinu. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Núvitund í uppeldi

Vinnustofa um núvitund í uppeldi verður haldin laugardaginn 2. júní með hjónunum Jon og Mylu Kabat-Zinn. Þau munu fræða þátttakendur um það hvernig núvitund getur auðveldað okkur að mæta hverju barni með visku og virðingu. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Ný hlið á Aguilera

Forsíðumyndataka Christinu Aguilera fyrir tímaritið Paper hefur vakið mikla athygli. Þar sýnir Aguilera á sér nýja hlið en hún er orðin leið á varalitnum og augnblýantinum og leyfir nú náttúrulegri förðun að ráða ríkjum við góðar undirtektir... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Reynir Zoëga Nei, ég hafði lítinn áhuga á þessu...

Reynir Zoëga Nei, ég hafði lítinn áhuga á... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Rifinn grís í kleinuhring

Fyrir 4 1 kg svínahnakki smá ólífuolía paprikuduft svartur pipar fennelkrydd Penslið svínahnakkann með olíu og kryddið hressilega með kryddunum. Eldið hnakkann í ofni í 4 tíma á 120 °C. Rífið hann þá niður og blandið saman við grillsósuna. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 414 orð | 4 myndir

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson skrifaði á Facebook: „Nýja...

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson skrifaði á Facebook: „Nýja rútumiðstöðin sem opnaði í bakgarðinum hjá okkur um helgina hefur ákveðið að Skógarhlíðin sé nýja einkabílastæðið hennar. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 521 orð | 2 myndir

Samkvæmisleikur um kosningahelgi

Er þá komið að mínu svari í samkvæmisleiknum um merkilegustu framfarirnar. Það tengist þessari helgi, kosningahelginni. Áhersluatriði í stjórnmálum skipta nefnilega máli þegar hamingjustuðullinn er annars vegar. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 182 orð | 18 myndir

Sól, sandur og svolítið svart

Það er ekki á hverjum degi sem hæstaréttarlögmaður leggur línurnar en Amal Clooney þykir framúrskarandi, líka í litavali. Í brúðkaupi vinkonu sinnar Meghan Markle um helgina mætti hún í hinum fullkomna gula lit sem fór vel við svarta lokkana. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Stefán Þ. Halldórsson Nei, ég hafði ekki áhuga á því. Mér blöskraði...

Stefán Þ. Halldórsson Nei, ég hafði ekki áhuga á því. Mér blöskraði eyðslan í kringum... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Sögulegt lágmark síðast

„Það er ekkert sem bendir endilega til þess að hin mjög laka kjörsókn fyrir fjórum árum fari eitthvað upp aftur, en það er svo sem ekkert heldur sem bendir sérstaklega til þess að lækkunin haldi áfram,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Tomlinson fær minna borgað

Sjónvarp Leikkonan Eleanor Tomlinson sagði í viðtali við Red Magazine að hún yrði „frekar miður sín“ ef það kæmi í ljós að hún væri á lægri launum en Aidan Turner sem leikur Ross Poldark. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Töfraheimur þjóðsagnanna

Sýningin Korriró og dillidó í Safni Ásgríms er gott tækifæri fyrir fjölskyldur að skoða ævintýraheim álfa og trölla sem Ásgrímur Jónsson túlkaði svo snilldarlega í verkum sínum. 15. september er úti... Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 249 orð | 3 myndir

Vinsæll grís í kleinuhring

Það kennir ýmissa grasa hjá Krydd í Hafnarborg sem er nýr staður í Hafnarfirði fyrir alla fjölskylduna. Þar er meðal annars hægt að fá ljóta en afar gómsæta melónusúpu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 1015 orð | 10 myndir

Þar sem neyðin er stærst ...

Í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda, eru mörg börn og ungmenni föst í fjötrum vændis og glæpa. Öðruvísi hafa þau ekki í sig og á. Meira
26. maí 2018 | Sunnudagspistlar | 600 orð | 1 mynd

Þreytandi lýðræði

Það hlýtur að hljóma undarlega fyrir þá sem ekki ganga að lýðræði sem vísu að hlusta á okkur væla yfir því að hér sé alltof oft kosið. Hver hefði trúað því að lýðræði gæti verið þreytandi? Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 515 orð | 1 mynd

Öll list er tjáning

Steinunn G. Helgadóttir gaf nýverið út sína aðra skáldsögu, Samfeðra, en fyrri bók hennar, Raddir úr húsi loftskeytamannsins, kom út árið 2016. Hún líkir bókunum við tvíbura þar sem annar tvíburinn fæðist tveimur árum seinna. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
26. maí 2018 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Öskrandi hlý hátíð

Listahátíð í Reykjavík er nú haldin í 31. sinn á 48 árum. Er alltaf hægt að finna eitthvað nýtt í hvert sinn? Já algerlega. Það er það skemmtilega við listina, það kemur alltaf eitthvað nýtt sem þú hefur aldrei séð áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.