Greinar miðvikudaginn 6. júní 2018

Fréttir

6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

74% samþykktu kjarasamning FG

Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara samþykkti nýgerðan kjarasamning í atkvæðagreiðslu. Atkvæði greiddu 73% félaga á kjörskrá, 74% sögðu já og 24,45% sögðu nei. Á kjörskrá voru alls 4.689. Samningurinn gildir til 30. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri sótt um nám í skólanum

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is „Það er bara metaðsókn í skólanum, við erum að sjá tölur sem við höfum aldrei séð áður,“ segir Eyjólfur Guðmundsson, rektor við Háskólann á Akureyri. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

ASÍ gagnrýnir frumvarp um veiðigjöld

Á annan tug erinda og umsagna hafa borist um frumvarp atvinnuveganefndar Alþingis um endurreikning veiðigjalds 2018. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Átta borgarfulltrúar sátu sinn síðasta fund

Síðasti fundur fráfarandi borgarstjórnar í Reykjavík fór fram í gær. Á myndinni má sjá Dag B. Eggertsson og Líf Magneudóttur sem bæði munu sitja áfram. Í pontu er Halldór Halldórsson, Sjálfstæðisflokki, en þetta var síðasti fundur hans í borgarstjórn. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð

„Viðkvæm staða“ á þingi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hafa allir verið mjög lausnamiðaðir en samkomulag er ekki enn í höfn. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Búist við lakari uppskeru

Útlit er fyrir að sláttur hefjist í fyrsta lagi í næstu viku í flestum landshlutum. Ólíklegt er að uppskera verði eins og á síðasta ári þegar hún var víðast hvar sérlega góð. Á Norðurlandi er sumstaðar klaki í jörðu, ólíkt því sem var í fyrra. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Fékk ungur Megasardellu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Þetta er svona „della“ sem ég fékk. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Framkvæmd laga verði breytt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
6. júní 2018 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Geimfarið Soyuz MS-09 blessað í bak og fyrir

Prestur rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar blessaði í gær geimfarið Soyuz MS-09 á Baikonor-skotpallinum í Kasakstan. Farinu verður skotið á loft í dag og mun flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Guðrún hlaut heiðursverðlaun Grímunnar

Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, leikstjóri og leikskáld, hlaut heiðursverðlaun Grímunnar þegar verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti henni verðlaunin. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hröð fjölgun en lakari skil drykkjarumbúða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls voru greiddir rúmlega tveir milljarðar króna í skilagjald af umbúðum drykkja á síðasta ári. Þá voru 158.120.461 eining í íslenska skilakerfinu og var varan ýmist framleidd hér eða flutt inn. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Hvatning til að gera enn betur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er fyrst og fremst mjög þakklát. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hyggjast fjölga póstboxum

Pósturinn hyggst fjölga póstboxum sem hægt er að nálgast pakkasendingar í á þessu ári. Póstboxin eru sjálfsafgreiðslukassar sem eru á víð og dreif á höfuðborgarsvæðinu og eru aðgengilegir allan sólarhringinn. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt um háskerpu í upptökum RÚV. Hér með...

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt um háskerpu í upptökum RÚV. Hér með er leiðrétt að það er aðeins Síminn sem hefur fengið lágskerpuupptökur frá RÚV en ekki Vodafone. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í fluggír Á góðviðrisdegi er tilvalið að njóta menningar og skemmtunar við Árbæjarsafn. Yngsta kynslóðin fylgdist hugfangin með trúði á vegum Brúðubílsins taka... Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Listamaður og þjóðskáld

Magnús Þór Jónsson, Megas, fæddist 7. apríl 1945, sonur skáldsins Þórunnar Elfu Magnúsdóttur og Jóns Þórðarsonar, kennara og rithöfundar. Megas ólst upp í Norðurmýrinni, gekk í Austurbæjarskóla og Menntaskólann í Reykjavík. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð

Líflegt sumar framundan í vinnuskólanum

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Skráningar í Vinnuskóla Reykjavíkur ganga vel. Skráning er ennþá opin ungmennum á unglingastigi en skólinn hefst næsta mánudag. Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri Vinnuskólans í Reykjavík, segir að 1. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Lokun í Kína torveldar plastútflutning

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nokkrir erfiðleikar hafa fylgt því að Kínverjar hættu að taka á móti plasti til endurvinnslu um síðustu áramót. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð

Meira greitt með plastinu

SORPA hefur ekki lent í teljandi erfiðleikum við að losna við plast til endurvinnslu erlendis, að sögn Björns H. Halldórssonar framkvæmdastjóra. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Metaðsókn í Háskólann á Akureyri

„Við erum að sjá tölur sem við höfum aldrei séð áður,“ segir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Umsóknum hefur fjölgað um allt að 50% milli ára. Meira
6. júní 2018 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Mikið manntjón í Gvatemala

Jón Birgir Eiríksson Kristján H. Johannessen „Við höfðum tíma til að flýja, guði sé lof, en ég er miður mín eftir missi sonar míns og tengdadóttur. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Mikil spenna í sjöttu umferð Íslandsmótsins í skák

Sjötta umferð Íslandsmótsins í skák, minningarmóts um Hemma Gunn, fór fram í gær og var æsispennandi. Mikil spenna var í ýmsum skákum en hún var þó hvað mest í skákum Vignis Vatnars Stefánssonar og Héðins Steingrímssonar. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Mikil uppstokkun á starfsemi Rafnar

Skipahönnunarfyrirtækið Rafnar hefur ákveðið að loka starfsstöð sinni í Kópavogi og hefur starfsfólki fyrirtækisins verið sagt upp í kjölfarið. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Misskilningur olli banni á myndatöku leikskólabarna

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það sem vakti fyrir mér sem skólastjóra var bara að fara eftir þessum nýju lögum og reglum. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð

Nokkrir hafa stöðu sakbornings

Embætti héraðssaksóknara hefur til skoðunar kaup hjónanna Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur og Guðmundar Arnar Þórðarsonar á olíufélaginu Skeljungi árið 2008 og kaup þeirra á færeyska félaginu P/F Magni með fleiri fjárfestum. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Nýr meirihluti myndaður í Hafnafirði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Sjálfstæðisflokkur og Framsókn og óháðir í Hafnafirði hafa myndað með sér nýjan meirihluta og skrifuðu undir samning þess efnis um hádegisbilið í gær. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Rússlandsfarar sýni varkárni

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir áhyggjuefni að ekki sé til bóluefni gegn lifrarbólgu A í landinu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fást nú þau svör í heilbrigðiskerfinu að bóluefnið komi í ágústlok. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 3 myndir

Samningar gætu náðst fyrir vikulok

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta eru viðræður sem meirihluti bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks samþykkti en líkt og ég hef áður sagt vil ég halda samstarfi okkar við Bjarta framtíð áfram,“ segir Ármann Kr. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Setja fjölgun íbúða í forgang

Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna í Mosfellsbæ var undirritaður á Hlégarðstúni við Hlégarð um fimmleytið í gær. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Starfsemi Rafnar endurskipulögð

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Rafnar hf. hefur ákveðið að endurskipuleggja rekstur fyrirtækisins en það mun hafa veruleg áhrif á núverandi umsvif þess hér á landi. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Sýnileiki dregur úr útköllum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Fjöldi útkalla hefur verið nokkuð jafn síðustu ár. Það er jafnvel aðeins að draga úr þeim. Mjög hægt og rólega þó. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Tveir eru á gjörgæslu eftir slysið

Búið er að útskrifa sex af þeim níu sem fluttir voru á Landspítalann í kjölfar alvarlegs umferðarslyss á Vesturlandsvegi í fyrrakvöld. Þrír dvelja enn á Landspítalanum, einn á almennri legudeild og tveir á gjörgæsludeild. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tveir milljarðar í skilagjald fyrir flöskur og dósir í fyrra

Drykkjarumbúðum, hvort sem þær eru úr plasti, áli eða gleri, hefur fjölgað hratt síðustu ár, en í fyrra var 158.120.461 eining í íslenska skilakerfinu. Alls voru þá greiddir rúmlega tveir milljarðar í skilagjald á umbúðum drykja. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Undirbýr breikkun vegarins

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur hefur til meðferðar nýtt deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg á Kjalarnesi. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Viðræður gengu greiðlega

Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar og óháðra í Borgarbyggð var undirritaður í gær. Viðræður flokkanna gengu greiðlega og að sögn oddvita flokkanna komu engin ágreiningsmál upp. Meira
6. júní 2018 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vilja senda herskip inn á Taívansund

Bandaríkin eru nú sögð íhuga að senda herskip inn á Taívansund sem svar við þeim fjölmörgu heræfingum sem Kínverjar hafa staðið fyrir við strendur Taívans að undanförnu. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Vilji fyrir upplýsingu arfbera

97% kvenna eru hlynnt eða mjög hlynnt því að erfðaupplýsingar sem liggja fyrir vegna vísindarannsókna séu nýttar til að upplýsa arfbera þeirra sem hafa stökkbreytt BRCA-gen. Meira
6. júní 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð

Víkur til hliðar vegna skoðunar

Stefán E. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2018 | Leiðarar | 708 orð

Aðsendur vandi Ítala

Brusselvaldið óttast að Ítalía sprengi myntsamstarfið en ber sjálft mesta ábyrgð á hættunni Meira
6. júní 2018 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Lýðskrumsflokkar

Björn Bjarnason víkur að lýðskrumi Viðreisnar og Samfylkingar í pistli í gær: „Samfylking í leit að ágreiningsefni hengir nú hatt sinn á veiðigjöld og sama gildir um Viðreisn. Meira

Menning

6. júní 2018 | Leiklist | 284 orð | 5 myndir

10 sýningar verðlaunaðar

Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson og Bjarna Jónsson í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar hlaut flest verðlaun þegar Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 16. sinn við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
6. júní 2018 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd

Á endanum rötuðu sjö til Himnaríkis og helvítis

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Guðrún Ásmundsdóttir Sýning ársins Himnaríki og helvíti í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikrit ársins Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson og Bjarna Jónsson Leikstjóri ársins Egill Heiðar Anton... Meira
6. júní 2018 | Leiklist | 1941 orð | 4 myndir

„Eins og að fá koss á sálina“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
6. júní 2018 | Tónlist | 1245 orð | 3 myndir

„Sprengir í þér botnlangann“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Eistnaflug verður haldin í Neskaupstað 11.-14. júlí en hún hefur verið haldin þar í bæ allt frá árinu 2005 og hátíðin í ár því sú fjórtánda í röðinni. Meira
6. júní 2018 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Enn segir af mönnum og risaeðlum

Jurassic World: Fallen Kingdom Kvikmyndin hefst um fjórum árum eftir að þeirri síðustu sleppti í framhaldssögunni um Júragarðinn og hafa risaeðlurnar leikið lausum hala á eyjunni Nublar. Meira
6. júní 2018 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Garðar og hljómsveit leika á Björtuloftum

Opnunartónleikar sumardagskrár Jazzklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
6. júní 2018 | Bókmenntir | 244 orð | 3 myndir

Ólifnaðurinn lifir með lesendum

Eftir Óskar Guðmundsson. Bjartur bókaútgáfa 2018. Kilja, 363 bls. Meira
6. júní 2018 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Prentverk, bókband og tilraunir með form

Sýningin Bókverk verður opnuð í Safnhúsinu í dag kl. 15.30 og er hún á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
6. júní 2018 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Sálfræðingur fer ótroðnar slóðir

Áhugasamir um geimverubíómyndir gætu hæglega látið blekkjast af The Alienist, sem nú skorar hátt á Netflix. Meira

Umræðan

6. júní 2018 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Sýndarlýðræði

Á Íslandi er fulltrúalýðræði. Það þýðir að á nokkurra ára fresti mætum við á kjörstað og setum x við einhvern bókstaf. Meira
6. júní 2018 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Veiðigjöld, þráhyggja og öfund

Eftir Óla Björn Kárason: "Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að stjórn efnahagsmála snérist um rotið kerfi millifærslna og að tryggja rekstur óhagkvæms sjávarútvegs." Meira

Minningargreinar

6. júní 2018 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Guðbjörg Vilhjálmsson

Guðbjörg Herbjörnsdóttir Vilhjálmsson, jafnan kölluð Lillý, fæddist á Breiðavík í Barðastrandarsýslu 22. mars 1930. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 26. maí 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Herbjörn Guðbjörnsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík, f. 31.5. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Klemensdóttir

Guðrún Elín Klemensdóttir fæddist 26. október 1934. Hún lést 19. maí 2018. Útför Guðrúnar Elínar fór fram 1. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 2281 orð | 1 mynd

Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir

Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1960. Hún lést á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg hinn 15. maí 2018 í kjölfar bráðra veikinda. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Brynjólfsdóttir, húsmóðir og fv. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Guðrún Valdemarsdóttir

Guðrún Valdemarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1939. Hún lést á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 26. maí 2018. Foreldrar Guðrúnar voru Valdemar Konráðsson bifreiðastjóri, f. 4.10. 1911, d. 13.3. 2006, og Magnea Benía Bjarnadóttir verkakona, f. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 2838 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. maí 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jón M. Þorvaldsson, skipstjóri í Reykjavík, f. 24.4. 1900 á Rauðstöðum í Arnarfirði, d. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1196 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. maí 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jón M. Þorvaldsson, skipstjóri í Reykjavík, f. 24.4. 1900 á Rauðstöðum í Arnarfirði, d. 30.1. 1965, og Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Lárus Fjeldsted

Lárus Fjeldsted fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1952. Lárus veiktist skyndilega 28. maí og lést eftir skamma dvöl á Landspítalanum. Hann var sonur hjónanna Ágústar Fjeldsted, f. 19.11. 1916, d. 1992, og Jónínu Thorarensen Fjeldsted, f. 22.11. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

Pétur Einar Traustason

Pétur Einar Traustason fæddist 6. desember 1967 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. maí 2018. Foreldrar hans eru Trausti Pétursson og Þórunn Elísabet Ingvadóttir. Pétur átti tvo yngri bræður, þá Ingva Brynjar, f. 1969, og Fannar, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Soffía Sigurðardóttir

Soffía Sigurðardóttir fæddist 29. apríl 1933 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún lést 29. maí 2018 á hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Hún var dóttir hjónanna Fjólu Pálsdóttur húsfreyju, f. 22.11. 1909, d. 1.8. 2007, og Sigurðar Eiðssonar sjómanns, f. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1553 orð | 1 mynd | ókeypis

Soffía Sigurðardóttir

Soffía Sigurðardóttir fæddist 29. apríl 1933 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún lést 29. maí 2018 á hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Hún var dóttir hjónanna Fjólu Pálsdóttur húsfreyju, f. 22.11. 1909, d. 1.8. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2018 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Thomas M. Ludwig

Thomas (Tom) Mikael Ludwig fæddist í Brooklyn, New York í Bandaríkjunum 17. maí 1941. Hann lést á Landspítalanum 28. maí 2018. Foreldrar hans voru Aloys George Ludwig viðskiptafræðingur, f. 31. mars 1908, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 2 myndir

Höft ekki peningastjórntæki

Baksvið Þóroddur Bjarnson tobj@mbl.is Ýmsar tillögur að breytingum eru settar fram í tillögum nefndar um ramma peningastefnu, sem kynntar voru í Þjóðminjasafninu í gær. Meira
6. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Unicredit fjárfestir í Meniga

„Þetta er klárlega einn stærsti samningur sem gerður hefur verið í Evrópu af félagi sem sérhæfir sig í lausnum á sviði heimilisfjármála,“ segir Georg Lúðvíksson, forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Meniga, í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Uppsafnaður viðskiptaafgangur 480 milljarðar

Afgangur á viðskiptum við útlönd nam 0,3 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt nýbirtum tölum Seðlabankans, sem er mun minna en í fyrra þegar hann nam 5,7 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Meira

Daglegt líf

6. júní 2018 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Bati, bros og brú til betra lífs

„Við viljum byggja brú til betra lífs og ná árangri með því að sjá aðstæðurnar í broslegu ljósi,“ segir Þórunn Ósk Sölvadóttir, framkvæmdastjóri Klúbbsins Geysis. Meira
6. júní 2018 | Daglegt líf | 562 orð | 2 myndir

Fjölhæfur og framsækinn

Stytta af Jóhannesi Reykdal við Hamarskotslæk í Hafnarfirði var afhjúpuð fyrir skemmstu. Jóhannes var frumkvöðull í rafvæðingu Íslands fyrir um öld og var maður sem markaði spor. Meira
6. júní 2018 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Hefur verið öðrum til fyrirmyndar

Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem hefur verið öðrum til fyrirmyndar. Verður hann sæmdur titlinum Reykvíkingur ársins. Meira
6. júní 2018 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Tækninýjungar hjá Apple

Stærsta ráðstefna ársins hjá tæknirisanum Apple fór fram á dögunum í San Jose í Kaliforníu. Þar kynnti forstjóri Apple, Tim Cook, nýja stýrikerfisuppfærslu, iOS 12, fyrir Iphone-síma og Ipad-spjaldtölvur. Meira
6. júní 2018 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Urriðinn gefur sig stundum

„Hér er oft er veiðivon eldsnemma á morgnana og stundum gefur urriðinn sig,“ segir Jón Einarsson, veiðivörður við Elliðavatn. Meira

Fastir þættir

6. júní 2018 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 e6 5. 0-0 Be7 6. d4 0-0 7. Rc3 Re4...

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 e6 5. 0-0 Be7 6. d4 0-0 7. Rc3 Re4 8. Bd2 d5 9. cxd5 exd5 10. Hc1 c5 11. dxc5 Bxc5 12. Re5 De7 13. Rd3 Rd7 14. Rxc5 Rdxc5 15. Be3 Hfd8 16. Rb5 Dd7 17. Rd4 He8 18. Hc2 Hac8 19. Dc1 Ra6 20. Hd1 Rb4 21. Hxc8 Hxc8 22. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 319 orð

Af fuglum og spurning til Kára

Fía á Sandi kann að mála með orðum og litum og hefur gott tóneyra – hún orti á Leir á fimmtudag: Syngjandi vötnin og vindurinn spila á klaka. Vorhlákan flytur öll tónverkin gömlu á ný. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 131 orð | 2 myndir

Eins og að vera með ísskáp ofan á sér

Klúbburinn Geysir sýnir nú auglýsingar sem eiga að vinna gegn fordómum fólks gagnvart geðsjúkdómum. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm: 103. Meira
6. júní 2018 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Eldar lambalæri í blíðunni á Akureyri

Ég er í sumarfríi þessa vikuna og dvel í blíðunni á Akureyri,“ segir Brynjar Halldór Sæmundsson, verkstjóri hjá Loftorku í Borgarnesi, en hann á 60 ára afmæli í dag. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Gunnar Guðbjartsson

GGunnar Guðbjartsson fæddist að Hjarðarfelli, Miklaholtshr. 6. júní 1917. Foreldrar hans voru hjónin Guðbranda Þorbjörg Guðbrandsdóttir húsfreyja og Guðbjartur Kristjánsson bóndi og hreppstjóri. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Íris Dögg Jónsdóttir

30 ára Íris lauk BSc-prófi í viðskiptafræði og starfar hjá Fjársýslu ríkisins. Maki: Einar Örn Ólafsson, f. 1979, tölvunarfræðingur. Börn: Sölvi Snær, f. 2006; Þórdís Camilla, f. 2010; Sóldís Gerður, f. 2017 og Sædís Helena, f. 2017. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 67 orð

Málið

Að ræsta er að hreinsa , gera hreint. Að ræsa þýðir að opna ( vatns ) rás , sbr. að ræsa fram mýri – veita vatni úr henni. Meira
6. júní 2018 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Katrín Júlía Davíðsdóttir fæddist mánudaginn 5. júní 2017 kl...

Reykjavík Katrín Júlía Davíðsdóttir fæddist mánudaginn 5. júní 2017 kl. 14.12 í Reykjavík. Hún vó 3.750 grömm og var 51 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Hafdís Svala Einarsdóttir og Davíð Aðalsteinsson... Meira
6. júní 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sandra Einarsdóttir

30 ára Sandra stundar nám í þroskaþjálfafræði og starfar á sambýli. Maki: Jón Kristján Magnússon, f. 1979, starfsmaður hjá Héðni. Börn: Magnús Sigurður, f. 2003 og Gunnar Friðgeir, f. 2005 (stjúpsynir) og Alexander Jökull, f. 2012, og Katla Ýr, f. 2015. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Símalaus Simon Cowell betri á geði

Simon Cowell sagði frá því á dögunum að með því að vera án farsímans síðustu tíu mánuði væri geðheilsan mun betri en hún var áður. Simon sagði að þessi reynsla hefði þó verið skrítin en hann hefði fundið fyrir töluvert meiri hamingju símalaus. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurður Runólfsson 85 ára Ásgeir Pálsson Þórunn Gíslína Þórarinsdóttir 80 ára Einar S. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 657 orð | 2 myndir

Umhverfisvernd, sveitasæla og smá stórborgarþrá

Arndís Soffía Sigurðardóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Selfossi 6.6. 1978 en ólst upp í Fljótshlíðinni. Foreldrar hennar voru bændur á Efri-Þverá í Fljótshlíð til 1983, er fjölskyldan flutti að Smáratúni. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 179 orð

Vandamál. N-NS Norður &spade;ÁKG10 &heart;105 ⋄64 &klubs;DG974...

Vandamál. N-NS Norður &spade;ÁKG10 &heart;105 ⋄64 &klubs;DG974 Vestur Austur &spade;9764 &spade;832 &heart;Á3 &heart;K7642 ⋄109873 ⋄ÁD &klubs;K2 &klubs;Á65 Suður &spade;D5 &heart;DG98 ⋄KG52 &klubs;1083 Suður spilar 1G. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Víðir Björnsson

30 ára Víðir ólst upp á Eyrarbakka, býr í Reykjavík, lauk prófum í ljósmyndun frá Tækniskólanum og er ljósmyndari og gítarleikari í Kiriyama. Maki: Embla Rún Gunnarsdóttir, f. 1993, vefhönnuður. Foreldrar: Björn Ingi Bjarnason, f. Meira
6. júní 2018 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Matur er mannsins megin, segir einhvers staðar. Matur er vissulega eldsneyti, en matargerð er þegar best lætur list. Sumt þykir okkur gott, annað vont og það er rannsóknarefni hvers vegna það er. Meira
6. júní 2018 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. júní 1914 Bifreið var notuð til að aka brúðhjónum til vígslu, í fyrsta sinn hér á landi svo vitað sé. Vígslan fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík en brúðhjónin voru Guðrún Einarsdóttir og Gísli Sveinsson, síðar þingforseti og sendiherra. 6. Meira

Íþróttir

6. júní 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

1990

Fjórtánda heimsmeistaramót karla fór fram á Ítalíu árið 1990 og Ítalir urðu þar með fyrsta Evrópuþjóðin til að halda lokakeppnina tvisvar. Áfram voru 24 lið í keppninni en bæði Mexíkó og Síle var vísað úr undankeppninni. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Argentína án mótherja

Argentína hætti í gær við að mæta Ísrael í Jerúsalem á laugardag, í síðasta leik liðsins fyrir HM karla í knattspyrnu í Rússlandi, í kjölfar pólitísks þrýstings og óánægju leikmanna. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Brynjar á leið í Síkið?

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Brynjar Þór Björnsson, áttfaldur Íslandsmeistari í körfubolta með KR, gæti verið á leið frá uppeldisfélagi sínu áður en vikan er úti. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 233 orð

• Vestur-Þýskaland varð fyrsta landið til að leika þrjá...

• Vestur-Þýskaland varð fyrsta landið til að leika þrjá úrslitaleiki í röð á HM. Vestur-Þjóðverjar fengu silfurverðlaunin 1982 og 1986 eftir ósigra gegn Ítalíu og Argentínu en urðu heimsmeistarar í þriðja sinn árið 1990. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Eini fulltrúi Noregs

Eini leikmaðurinn sem fer á heimsmeistaramót karla í fótbolta í Rússlandi sem liðsmaður norsks félagsliðs er Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson. Frá þessu greinir Dagsavisen en Samúel Kári er búsettur í Osló og leikur með Vålerenga. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 730 orð | 3 myndir

Ekkert að gera á Húsavík nema vera í fótbolta

7. umferð Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla er Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Gana verður ágæt prófraun fyrir HM

HM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þar sem um verður að ræða síðasta leik okkar áður en flautað verður til leiks á HM er ljóst að við eigum eftir að stilla saman einhverja strengi sem væri gott að sjá að tækist í leiknum við Gana. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 341 orð | 5 myndir

* Helgi Kolviðsson , aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir...

* Helgi Kolviðsson , aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir vonir standa til þess að markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson verði klár í slaginn gegn Gana annað kvöld, í síðasta vináttulandsleik Íslands fyrir HM. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 102 orð

Kaj Leo efstur í M-gjöfinni

Færeyski knattspyrnumaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu er efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins í Pepsi-deild karla, M-gjöfinni, eftir sjö umferðir. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild kvenna: Bessastaðav.: Álftanes – Tindastóll...

KNATTSPYRNA 2. deild kvenna: Bessastaðav.: Álftanes – Tindastóll 19. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Kom til baka eftir tveggja ára fjarveru

Rúrik Gíslason missti af sæti í landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi 2016 en hefur unnið sér fast sæti í honum á ný og var í byrjunarliðinu gegn Noregi í næstsíðasta leiknum fyrir Rússlandsferðina. Rúrik er fæddur 1988 og varð þrítugur 25. febrúar. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 87 orð

Mayweather þénar mest

Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er sá íþróttamaður í heiminum sem þénaði mest á síðasta ári. Hann fékk 275 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 29 milljarða króna, fyrir að keppa við UFC-stjörnuna Conor McGregor. McGregor er í 4. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Með „kassann“ úti í leit að verðugum arftaka

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar þurfa nú að finna sér arftaka manns sem gert hefur karlalið félagsins í körfubolta að því sigursælasta í Íslandssögunni. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sigur á heimaliðinu

Skagamærin Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar íslenska U19-landsliðið í knattspyrnu vann Pólland í fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir EM 2018. Riðillinn er leikinn í Torun í Póllandi. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Staðan í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er vægast sagt áhugaverð en...

Staðan í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er vægast sagt áhugaverð en eftir sjö umferðir er deildin nánast öll í hnút og líkur eru á að Íslandsmótið verði eitt það jafnasta í áraðir. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sú besta fer ekkert

Hin bandaríska Danielle Rodriguez, sem valin var besti erlendi leikmaðurinn í Dominos-deildinni í körfubolta á síðustu leiktíð, verður áfram í herbúðum Stjörnunnar næsta vetur. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Unnu HM-gestgjafa

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lauk fjögurra leikja törn sinni með sigri í gær þegar liðið vann Japan, 19:16, í seinni vináttulandsleik þjóðanna á tveimur dögum í Danmörku. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Japan – Ísland 16:19 *Leikið í Svendborg...

Vináttulandsleikur kvenna Japan – Ísland 16:19 *Leikið í Svendborg í Danmörku. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Þegar Litháar reyndust óþægir ljáir í þúfu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. júní 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Þrisvar maður leiksins á HM í Brasilíu

Þeir voru ekki margir sem höfðu heyrt Keylor Navas nefndan áður en heimsmeistaramótið hófst í Brasilíu árið 2014. En óhætt er að segja að hann hafi slegið í gegn sem markvörður Kostaríka sem kom liða mest á óvart og komst í átta liða úrslit mótsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.