Greinar föstudaginn 8. júní 2018

Fréttir

8. júní 2018 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri konur verið ráðherrar

Ellefu konur og sex karlar sitja í nýrri ríkisstjórn sósíalista á Spáni sem tók við völdum í gær. Aldrei hafa verið fleiri konur í ríkisstjórn Spánar og aðeins ein ríkisstjórn í Evrópu, sú sænska, hefur fleiri konur innanborðs, eða 12 talsins. Meira
8. júní 2018 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Almannavarnir hafi varað of seint við eldgosi í Fúegó

Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Gvatemala hafa farið fram á að Sergio Cabañas, yfirmanni almannavarna í landinu, verði sagt upp störfum. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Alvarleg líkamsárás gegn barnsmóður

Karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands í 12 mánaða fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás gegn sambýliskonu sinni og barnsmóður. Brotið átti sér stað á heimili mannsins og brotaþola, en börn þeirra urðu vitni að árásinni. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 1097 orð | 2 myndir

„Hagkerfið er byggt á hugviti“

Viðtal Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Úthlutun styrkja til nýsköpunar- og tækniþróunarverkefna úr Tækniþróunarsjóði hefur nú verið gerð ljós. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

„Hlaup og vesen“ í Moskvu vegna miðamála

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fjölmörg dæmi eru um það að stuðningsmenn Íslands hafi ekki enn fengið senda miða á leik liðsins við Argentínu á HM í Rússlandi í næstu viku. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Borgin greiddi milljónir fyrir myndbönd

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reykjavíkurborg greiddi 4.183.920 kr. fyrir framleiðslu myndbanda um Borgarlínu og Miklubraut í stokk. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Búist við að vatnsmagn aukist úr Grímsvötnum

„Þetta er aðeins farið að hækka. Þetta er að gerast hægt en örugglega. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ekki ólíklegt að hafísjaka reki að landi

Hafís sem borist hefur frá austurströnd Grænlands er næst landi í aðeins sjö sjómílna fjarlægð norður af Hornströndum. Núverandi vindátt veldur því að ísinn færist sífellt nær og er því ekki ólíklegt að jaka beri að landi. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 805 orð | 2 myndir

Engin úrræði gegn grimmum hundum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Engin úrræði eru fyrir starfsmenn heilbrigðiseftirlita þegar kemur að því að taka á hundum sem bíta og ógna fólki. Þetta segir Magnús H. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fengu sér í gogginn á matarmarkaði

BOX matarmarkaður var opnaður í Skeifunni í Reykjavík í hádeginu í gær. Á svæðinu er fjöldinn allur af söluaðilum sem bjóða upp á mat og drykk. Einnig verður á svæðinu risaskjár, tónlistaratriði og sprettiverslanir. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Fornleifarannsókn á Stjórnarráðsreit

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ráðgert er að kanna mannvistarleifar undir jarðvegssverðinum á baklóð Stjórnarráðshússins við Lækjargötu í haustbyrjun vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda á staðnum. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fornleifarannsókn og viðbygging á Stjórnarráðsreit

Fornleifarannsókn á baklóð Stjórnarráðshússins hefst í haust ef allt gengur eftir. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Gott og slæmt í kveðjuleik

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Rússlands á morgun á sitt fyrsta heimsmeistaramót með ekkert sérstaklega gott veganesti. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Hafís frá Grænlandi nálgast land

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Hafís frá Grænlandi sem nálgast land er nú næstur landi sjö sjómílur norður af Horni á Hornströndum. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Hjarta Hróksins slær á Barnaspítalanum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Haldið var upp á 15 ára heimsóknarafmæli Hróksins á Barnaspítala Hringsins í gær. Skapast hefur sú hefð hjá skákfélaginu Hróknum að heimsækja börnin alla fimmtudaga. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hjón vinna tímamótamál í Svíþjóð

Kristrún Stefánsdóttir vann fyrir sænskum dómstólum réttinn til að skrá sig sem foreldri dóttur sinnar og Ingu Óskar Pétursdóttur í Svíþjóð á dögunum. Inga Ósk fæddi dóttur þeirra haustið 2012 eftir að þær leituðu til Art Medica. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð

Hundur hélt hverfi í gíslingu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Þetta var gert með almannaheill í huga. Það var einfaldlega ekki hægt að bjóða íbúum upp á þetta ástand lengur.“ Þetta segir Magnús H. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hægt hefur á umferðaraukningu

Umferð um hringveg landsins heldur áfram að aukast þó að verulega hafi hægt á aukningunni miðað við síðustu ár. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar en aukning í umferð frá áramótum er 5,6% miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í rúst Við niðurrif Landssímahússins birtist ljósmyndara þessi stigagangur sem ferskt sumarloftið lék... Meira
8. júní 2018 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Lífstíðardómur fyrir hryðjuverk

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Rakhmat Akilov, 40 ára gamall hælisleitandi frá Úsbekistan, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð fyrir hryðjuverkaárás. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Lögðu sænskt skrifræðisbákn fyrir dómi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Lögreglufylgd og brynvarinn bíll

„Við allavega tökum ekki sénsinn,“ segir Gísli Geir Garðarsson, formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara, í samtali við Morgunblaðið, spurður hvort þörf hafi verið á tveimur fílefldum öryggisvörðum við flutning bréfa og frímerkja í... Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Mikið aukið flutningstap

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 6 myndir

Ný Hótel Örk opnuð fyrir gestum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný álma hefur verið opnuð á Hótel Örk í Hveragerði. Með henni bætast 78 herbergi við hótelið og hafa 50 verið tekin í notkun. Stefnt er að því að nýja álman verði komin í fulla notkun um næstu mánaðamót. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Nýsköpun í mikilli sókn á Íslandi

Tækniframfarasjóður veitir styrki til hugmynda og fyrirtækja upp á allt að 2,3 milljarða árlega. Hrund Gunnsteinsdóttir, stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs, telur að aukin áhersla á nýsköpun í samfélaginu skili sér inn í hagkerfið. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Óheppilegt verði samdráttur í júlí og ágúst

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll í maímánuði var meiri en gert hafði verið ráð fyrir, að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar ferðamálastjóra. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Ókláruð mál en þokast í rétta átt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sagði þinglok vera í augsýn um kvöldmatarleytið í gær en þó væru fjölmörg mál eftir sem þyrfti að klára áður en hægt væri að slíta þingi. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð

Pólverjar á faraldsfæti

Alls fóru 51.608 Bandaríkjamenn frá Keflavíkurflugvelli í maí og voru þeir langfjölmennastir. Næstir komu Þjóðverjar, Bretar og Kanadamenn. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Setti sig strax í samband við dómarana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég hafði nóterað hjá mér í mínum málflutningspunktum að muna eftir að leiðrétta þetta. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Stíf fundahöld en þinglok í augsýn

Formenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi hittust á fundi kl. 22 í gærkvöldi í von um að ná samkomulagi um hvaða mál verða sett á dagskrá Alþingis fyrir þinglok. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Stundin og Reykjavik Media unnu Glitni

Glitni Holdco er gert að greiða Stundinni og Reykjavík Media 600 þúsund krónur í kærumálskostnað og er máli þeirra vísað frá. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar frá því á þriðjudag. Meira
8. júní 2018 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tíu látnir eftir flugslys í Kenía

Tíu létust þegar lítil flugvél fórst í Kenía. Flak hennar fannst í miðju landinu í gær, en hennar hafði þá verið saknað í tvo daga. Enginn lifði af. Veðurskilyrði í Kenía hafa verið slæm undanfarna daga, víða mikil þoka og úrkoma. Hamlaði þetta... Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Verndun Hornstranda

Ný stjórnunar- og verndaráætlun um friðlandið á Hornströndum leit dagsins ljós í gær en áætlunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið fyrir friðlandið. Meira
8. júní 2018 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Vík milli vina í G7-hópnum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Spenna er í loftinu fyrir fund G7-ríkjanna í Kanada á föstudag og haft hefur verið á orði að nákvæmara heiti væri G6+1 vegna óvinsælda Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Meira
8. júní 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

,,Þær eru allar að fara á ball“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Kjólar með karakter blása lífi í sýningarsal Kirsuberjatrésins frá 9.-19. júní. Þar heldur Erna Hlöðversdóttir sína fyrstu einkasýningu, ,,Hún er að fara á ball“. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2018 | Leiðarar | 265 orð

Hamingjukeppni hentar betur en söngvakeppni

Hamingjusamasta þjóðin eftir „hrun“ Meira
8. júní 2018 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Hatursvöntun bítur

Halldór Jónsson verkfræðingur segir VG skorti „hatur tilfinnanlega á Sjálfstæðisflokknum að því að málgagnið Fréttablaðið skrifar. Mikil ólga innan VG segir það og allir skilja hvað við er átt. Ástæðan er moldviðrið um veiðigjöldin. Meira
8. júní 2018 | Leiðarar | 328 orð

Ráðgáta breiðist út

Komast þarf til botns í hvort „hljóðárásir“ á Kúbu og í Kína eiga við rök að styðjast Meira

Menning

8. júní 2018 | Leiklist | 204 orð | 1 mynd

Auglýsa eftir textum um einangrun

Leikhópurinn Lakehouse sem Harpa Fönn Sigurjónsdóttir og Árni Kristjánsson stýra, auglýsir eftir örsögum, aðstæðulýsingum og/eða stuttum leikþáttum sem tengjast einangrun eftir höfunda sem búsettir eru annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. júní 2018 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

„Heim í Kópavog“

Gerður Helgadóttir fæddist árið 1928 að Tröllanesi í Norðfirði, þar sem hún bjó þar til fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1937. Eftir að Gerður var farin að heiman fluttist fjölskyldan í Kópavog og því telja margir að þar hafi hún alið manninn. Meira
8. júní 2018 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

„Jarlinn“ hefur komið sterkur inn

Besti sjónvarpsþátturinn á sumrin að mínu mati er markaþátturinn Pepsi-mörkin sem hefur verið undir öruggri stjórn Harðar Magnússonar mörg undanfarin ár á Stöð 2 Sport. Það var innáskipting hjá Herði hvað sérfræðingana varðar fyrir leiktíðina. Meira
8. júní 2018 | Tónlist | 762 orð | 2 myndir

„Mér líkar þetta líf bara mjög vel“

Anna Margrét Björnsson amb@mbl.is Tónlistarmaðurinn Hákon Aðalsteinsson hefur gengið til liðs við hina goðsagnakenndu bandarísku rokksveit The Brian Jonestown Massacre sem er leidd af ólíkindatólinu Anton Newcombe. Meira
8. júní 2018 | Myndlist | 445 orð | 2 myndir

„Sýning fyrir sjálfstæða áhorfendur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er fyrst og fremt upplifunarverk þar sem áhorfendur ráða sjálfir för. Þetta er því sýning fyrir sjálfstæða áhorfendur. Meira
8. júní 2018 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Birgit heiðruð í Þýskalandi

Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna í ár, en þau eru veitt fyrir framúrskarandi feril viðkomandi listamanns. Birgit fæddist á Íslandi árið 1962 og er íslenskur ríkisborgari. Meira
8. júní 2018 | Dans | 65 orð | 1 mynd

Dansað á Eiðistorgi

Dansverkið The Great Gathering verður flutt á Eiðistorgi í dag kl. 17 og er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
8. júní 2018 | Myndlist | 939 orð | 1 mynd

Fimm vörður í list Gerðar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Á sýningunni Gerður: Yfirlit, sem opnuð var í liðinni viku í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs, er sjónum beint að listferli og ævi Gerðar Helgadóttur myndhöggvara allt frá námsárum hennar til síðustu æviára. Meira
8. júní 2018 | Hugvísindi | 57 orð | 1 mynd

Fjallar um hugsun, heila og bókmenntir

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, heldur fyrirlestur í dag kl. 15 í Veröld – húsi Vigdísar, um hugsun, heila og bókmenntir. Fyrirlesturinn er undanfari málþings um rapp og alþýðleg listform sem fer fram í sama húsi 16. júní. Meira
8. júní 2018 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt efni í nýjum Skírni

Vorhefti Skírnis 2018 er komið út. Meira
8. júní 2018 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Glæpadrama og svört kómedía

Terminal Kvikmynd sem segir af tveimur leigumorðingjum, forvitinni þjónustustúlku sem hefur gaman af því að spila með fólk, kennara sem haldinn er ólæknandi sjúkdómi og íhugar sjálfsmorð og húsverði sem býr yfir hættulegu leyndarmáli, skv. vefnum midi. Meira
8. júní 2018 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

MIMRA fer um landið

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir, sem starfar undir listamannsnafninu MIMRA, heldur í tónleikaferðalag um landið frá og með morgundeginum til 21. júní ásamt tveimur samstarfskonum sínum. Meira
8. júní 2018 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd

Minnast Árna Scheving

Minningartónleikar verða haldnir um hinn fjölhæfa tónlistarmann Árna Scheving í Hörpu í kvöld og hefjast kl. 20 Í dag, 8. júní, eru áttatíu ár frá fæðingu Árna en hann lést 2007. Meira

Umræðan

8. júní 2018 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Að ganga inn í framtíðina

Um þessar mundir ganga glaðir stúdentar út í lífið fullir tilhlökkunar eftir fjölda ára í námi. Meira
8. júní 2018 | Aðsent efni | 989 orð | 1 mynd

Einingar og almannahagur

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "En hvað á svo til bragðs að taka ef sú staða kemur upp að einstök fyrirtæki á fjármálamörkuðum verða of stór til að falla? Á almenningur að bjarga?" Meira
8. júní 2018 | Aðsent efni | 689 orð | 2 myndir

Háskaleikur heilbrigðisráðherrans

Eftir Stefán E. Matthíasson og Þórarin Guðnason: "Á síðasta ári tóku sérfræðilæknar á rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands á móti um 500 þúsund heimsóknum. ... Þannig er stofustarfsemi sérfræðilækna stærri en göngudeildarstarfsemi tveggja stærstu heilbrigðisstofnana landsins." Meira

Minningargreinar

8. júní 2018 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Arnfinnur Scheving Arnfinnsson

Arnfinnur Scheving Arnfinnsson fæddist á Vestra-Miðfelli í Hvalfjarðarstrandarhreppi 12. maí 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 27. maí 2018. Foreldrar hans voru Arnfinnur Scheving Björnsson skipasmiður, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Arnrún Antonsdóttir

Arnrún Antonsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1958. Hún lést á sjúkrahúsi í Berlín 23. maí 2018. Foreldrar Arnrúnar voru: Anton Líndal Friðriksson, f. 1. september 1924 á Ísafirði, d. 22. ágúst 2003, og Jarþrúður Pétursdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Björg Bjarndís Sigurðardóttir

Björg Bjarndís Sigurðardóttir fæddist 17. september 1933 í Rekavík bak Höfn í Norður-Ísafjarðarsýslu. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 31. maí 2018. Hún var yngsta barn hjónanna Ingibjargar Bárlínu Ásgeirsdóttur og Sigurðar Hjálmarssonar. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

Bragi Einarsson

Bragi Einarsson fæddist á Siglufirði 9. ágúst 1935. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. maí 2018. Foreldrar hans voru Einar Magnússon smiður, f. 7. september 1904, d. 20. febrúar 1993, og Sigrún Jónasdóttir húsfreyja, f. 17. júní 1907,... Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Erla Bernharðsdóttir

Erla Bernharðsdóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 25. ágúst 1931. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 31. maí 2018. Faðir hennar var Bernharð Ólafsson, f. 14.11. 1906, d. 13.1. 1990. Móðir hennar var Helga Magnea Kristjánsdóttir, f. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurður Jóhannsson

Guðmundur Sigurður Jóhannsson fæddist í Keflavík 15. júlí 1958. Hann varð bráðkvaddur á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 27. maí 2018. Foreldrar hans eru Guðmundur Jóhann Guðmundsson, f. 15. desember 1934, og Valdís Marín Valdimarsdóttir, f. 5. september 1935, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Ingi Þór Björnsson

Ingi Þór Björnsson fæddist í Reykjavík 21. mars 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. júní 2018. Foreldrar hans voru Þórunn Sólbjört Friðjónsdóttir, f. á Sílalæk í Aðaldal 20. apríl 1930, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 9. febrúar 1928 á Hvítárbakka í Bæjarsveit í Borgarfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 25. maí 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson, f. 23.4. 1890 að Reykjum í Lundarreykjadal, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Óðinn Skúli Árnason

Óðinn Skúli fæddist 28. maí 2002 í Neskaupstað en ólst upp á Egilsstöðum. Hann lést 24. maí 2018. Óðinn ólst upp með systkinum sínum og foreldrum á Egilsstöðum, hans heimabæ. Foreldrar hans eru; Árni Jóhann Óðinsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Sigmunda Hákonardóttir

Sigmunda (Sísí) Hákonardóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1934. Hún lést 27. apríl 2018. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Bjarnadóttur, f. 16.9. 1901 á Skálará í Þingeyrarhreppi, d. 17.6. 1969, og Hákonar Jóns Jónssonar, f. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2018 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Sturla Þórðarson

Sturla Þórðarson fæddist í Sauðanesi á Ásum í Torfalækjarhreppi 14. nóvember 1946. Hann lést 31. maí 2018. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Jóhannesdóttir frá Gaukstöðum í Garði og Þórður Pálsson kennari og bóndi í Sauðanesi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 2 myndir

Eignir í stýringu sjóða drógust saman milli ára

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Heildareignir í vörslu rekstrarfélaga um fjárfestingar- og verðbréfasjóði drógust saman um 30 milljarða í fyrra, samkvæmt skýrslu Fjármálaeftirlitsins sem byggð er á ársreikningum fjármálafyrirtækja. Meira
8. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Podium annast verkstjórn Jafnvægisvogar

Gengið hefur verið frá samningi við Podium ehf. um verkefnisstjórn á hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, Jafnvægisvoginni. Meira
8. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Segir skipafélög hafa haldið verðinu uppi

Samkvæmt frumniðurstöðu Samkeppniseftirlitsins höfðu Eimskip og Samskip með sér samfellt ólögmætt samráð frá árinu 2008 til 2013 sem hafði það að markmiði að raska samkeppni. Meira

Daglegt líf

8. júní 2018 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

1.500 strákar keppa í fótbolta

Alls 226 lið frá 36 knattspyrnufélögum víða um land taka þátt í Norðurálsmótinu í knattspyrnu sem haldið verður á Akranesi um helgina. Alls taka um 1.500 strákar þátt og allir koma úr 7. flokki í fótboltanum. Búast má við að um alls 6. Meira
8. júní 2018 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Gerður á ferð

Á morgun, laugardaginn 9. júní, milli kl. 13 og 15 verður fjölskyldustundin Gerður ferðalangur í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar verður skoðað hvernig búseta og ferðalög Gerðar Helgadóttur (1928-1975) höfðu áhrif á þróun hennar sem myndlistarmanns. Meira
8. júní 2018 | Daglegt líf | 279 orð | 2 myndir

Stærsta grillveisla á Íslandi

Bryddað verður upp á ýmsu áhugaverðu á hátíðinni Kótelettan BBQ & Music Festival sem er á Selfossi um helgina og hefst í kvöld. Meira
8. júní 2018 | Daglegt líf | 486 orð | 3 myndir

Wappað víða um landið

Stafræn gönguleiðabók í símanum. Wappið virkar vel og þar má nú nálgast leiðsögn um meira en 250 gönguleiðir bæði upp til fjalla og í miðborg Reykjavíkur. Meira

Fastir þættir

8. júní 2018 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 dxc4 5. Ra3 Rc6 6. Rxc4 e5 7. 0-0...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 dxc4 5. Ra3 Rc6 6. Rxc4 e5 7. 0-0 Rge7 8. d3 0-0 9. Bd2 Be6 10. Hc1 a5 11. Bc3 f6 12. b3 Dd7 13. Rfd2 Hfd8 14. Re4 b6 15. Bb2 Rd5 16. Rc3 Rce7 17. Rxd5 Bxd5 18. Bxd5+ Rxd5 19. Dc2 Bh6 20. Hcd1 De6 21. a3 c5 22. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 583 orð | 3 myndir

Að geta tjáð hugsanir sínar hindrunarlaust

Jóhanna Thelma Einarsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 8.6. 1958 og ólst þar upp. Hún gekk í Mýrarhúsaskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1978, B. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Anna Svanlaugsdóttir

Anna Svanlaugsdóttir Thorstensen fæddist á Þverá í Öxnadal í Eyjafirði 8.6. 1918. Foreldrar hennar voru Svanlaugur Jónasson, bóndi í Öxnadal , síðar verkstjóri hjá Akureyrarbæ, og k.h., Rósa Þorsteinsdóttir húsfreyja. Meira
8. júní 2018 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Framtíðin björt í Grindavík í boltanum

Arngrímur Jóhann Ingimundarson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Grindavíkur, á 40 ára afmæli í dag. Meira
8. júní 2018 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Þórir Kristmundsson (f. 1942) húsasmíðameistari og Guðrún Guðmundsdóttir (f. 1937) leikskólakennari eiga gullbrúðkaup í dag. Þau voru gefin saman 8. júní 1968 og gaf séra Jakob Jónsson þau saman á heimili sínu í Reykjavík. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hólmfríður Rut Einarsdóttir

30 ára Hólmfríður ólst upp í Reykjavík, Horsens í Danmörku og á Egilsstöðum, býr í Reykjavík, lauk prófi í markaðsfræði og starfar hjá Pipar/ TBWA auglýsingastofu. Maki: Daði Petersson, f. 1988, rafvirki. Foreldrar: Þórunn Guðgeirsdóttir, f. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Hættur að svindla sér inn á völlinn

Gunnar Helgason, leikari, leikstjóri, rithöfundur, sjónvarpsmaður, tvíburi og Þróttari, var gestur í morgunþættinum Ísland vaknar og mætti með nýja bók: Ísland á HM sem fæst á öllum betri bensínstöðvum. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Jón Stefán Sævarsson

30 ára Jón Stefán býr á Akureyri, lauk viðskiptafræðiprófi frá HA og er vélasölumaður hjá VB Landbúnaði. Maki: Ásdís Helga Sigursteinsdóttir, f. 1983, tamningakona og reiðkennari. Börn: Klara Lind, f. 2012, og Elmar Freyr, f. 2013. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Kristleifur Guðjónsson

30 ára Kristleifur ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í vélaverkfræði frá HÍ og er verkefnastjóri hjá Eflu. Maki: Berglind Svana Blomsterberg, f. 1986, í fæðingarorlofi. Börn: Elvar, f. 2015, og Valdís Björk, f. 2017. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 266 orð

Limruleikur á Boðnarmiði

Þessi limruleikur byrjaði 1. júní þegar Gunnar J. Straumland tókst á hendur „sjálfskoðun miðaldra hagyrðings“: Gunnar var öllum til ama, upphófst þá grátur og ramakveinin og væl, hann kallaði um hæl: „Ætli mér sé ekki sama? Meira
8. júní 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Mörg niðrandi orð um fólk lenda á haugunum – og fari þau vel. En ekki bætir að tipla sem köttur kringum heitan graut. Valdi mataræði verðandi mæðra því að börnin „verða í yfirþyngd seinna meir“ verða þau of þung – skv. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 19 orð

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar...

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti (Síðara Tímóteusarbréf 3. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 198 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Áslaug Guðlaugsdóttir 95 ára Guðfinna Stefánsdóttir 90 ára Esther Valdimarsdóttir 85 ára Rafn B. Meira
8. júní 2018 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji telst ekkert sérlega fríður. Útlit hans er upp og ofan, sumir dagar eru vissulega betri en aðrir enhann er í mesta lagi krútt þegar best lætur. Þegar verst lætur er vart á Víkverja horfandi. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. júní 1783 Skaftáreldar hófust með eldgosi úr Lakagígum á Síðuafrétti. Þetta er talið eitt mesta eldgos á Íslandi. Aldrei mun jafn mikið hraun hafa runnið í einu gosi. Meira
8. júní 2018 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Þriðja Legally Blondemyndin á leiðinni

Reese Witherspoon snýr aftur sem lögfræðiljóskan í þriðju Legally Blonde kvikmyndinni. Hún Reese mun á næstu dögum skrifa undir samning og taka að sér hlutverk hinnar stórskemmtilegu Elle Woods. Meira

Íþróttir

8. júní 2018 | Íþróttir | 117 orð

1:0 Kári Árnason 6. með skalla af markteig í hægra hornið eftir...

1:0 Kári Árnason 6. með skalla af markteig í hægra hornið eftir hornspyrnu Jóhanns Bergs Guðmundssonar frá hægri. 2:0 Alfreð Finnbogason 40. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

1998

Sextánda heimsmeistaramót karla í fótbolta var haldið í Frakklandi árið 1998. Frakkar voru gestgjafar í annað sinn (áður 1938) og höfðu betur í baráttu við Marokkó um að fá að halda mótið. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

„Liðið er á tímamótum“

Í Vilnius Kristján Jónsson kris@mbl.is „Já ég hef skoðað allt sem við höfum getað komið hönd á. Þeir spiluðu leiki í janúar og svo erum við með leiki þeirra gegn Norðmönnum og Frökkum fyrir rúmu ári síðan. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 365 orð

„Nú er bara að henda sér í þetta ævintýri“

„Ég er mjög feginn að hafa komist í gegnum leikinn og að allir séu ómeiddir, en ég er hundfúll með seinni hálfleikinn. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 297 orð

„Vil alltaf vera með“

Í Vilnius Kristján Jónsson kris@mbl.is Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson fær nú aftur tækifæri með landsliðinu í mótsleik eftir afar góða frammistöðu í Ungverjalandi í vetur og leikur í dag sinn 60. landsleik. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 229 orð

• Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo var valinn besti leikmaðurinn á...

• Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo var valinn besti leikmaðurinn á HM 1998 í Frakklandi. Hann var aðeins 21 árs gamall en hafði fengið Gullboltann, Ballon d'Or, árið áður og var almennt talinn besti knattspyrnumaður heims um þetta leyti. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Ekkert sérstakt veganesti til Rússlands

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Vináttulandsleikur eða ekki vináttulandsleikur. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

England með sigur fyrir HM

England vann Kosta Ríka 2:0 á Elland Road í Leeds í gærkvöld í vináttulandsleik þjóðanna sem báðar halda nú á heimsmeistaramót karla í knattspyrnu í Rússlandi. Marcus Rashford og Danny Welbeck skoruðu mörkin. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Ísland – Gana 2:2

Laugardalsvöllur, vináttulandsleikur karla, fimmtudag 7. júní 2018. Skilyrði : 11 stiga hiti og skýjað, hæg gola. Völlurinn ekki nógu sléttur. Skot : Ísland 7 (6) – Gana 8 (5). Horn : Ísland 4 – Gana 9. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Íslendingar standa í stað

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, stendur í stað og er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA sem gefinn var út í gærmorgun. Af Evrópuþjóðum er Ísland í 14. sæti listans. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Í undanúrslitum í 11. skipti

Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í 11. sinn á ferlinum þegar hann hafði betur gegn Argentínumanninum Diego Schwartzman í átta manna úrslitunum. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Egilshöll: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Egilshöll: Fylkir – Keflavík 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – ÍR 18 Ásvellir: Haukar – Selfoss 18.30 Njarðtaksvöllur: Njarðvík – Fram 19.15 Eimskipsv. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Kristinn ráðinn til Eyja

ÍBV hefur gengið frá ráðningu Kristins Guðmundssonar í starf þjálfara hjá handknattleiksdeild félagsins. Kristinn mun m.a. starfa með Erlingi Richardssyni sem nýverið var ráðinn þjálfari Íslands,- bikar,- og deildarmeistaranna í karlaflokki. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Óreyndara lið er í Vilnius

Nokkur munur er hvað íslenska landsliðið í handknattleik sem lék á EM í Króatíu í byrjun ársins var leikreyndara en það sem nú var valið og leikur við Litháa í Vilnius í dag. EM-liðið átti 1.687 landsleiki að baki eða 105 að meðaltali á mann. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ragnar kominn í hóp þeirra hæstu

Ragnar Sigurðsson er að komast í hóp leikjahæstu landsliðsmanna Íslands í knattspyrnu karla frá upphafi. Hann lék sinn 77. A-landsleik í gærkvöld þegar Ísland mætti Gana á Laugardalsvellinum og jafnaði með því fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson í 6. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Rétt að flytja heim eftir átta ár

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Annaðhvort var að halda áfram úti og ljúka handboltaferlinum þar eða að koma heima núna. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Sá eini sem spilaði með Helga Kolviðs

Ólafur Ingi Skúlason er næstelsti leikmaðurinn í HM-hópi Íslands í Rússlandi en hann er fæddur 1. apríl 1983 og er því 35 ára gamall. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Sektir vegna kattarráps

Tyrkneska knattspyrnuliðið Besiktas var gær sektað um 34. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Sigursæll og sókndjarfur bakvörður

Marcelo Vieira da Silva Júnior, eða Marcelo eins og hann er ávallt nefndur og skrifaður, er af mörgum talinn besti vinstri bakvörður heims. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 257 orð | 4 myndir

* Sindri Hrafn Guðmundsson spjótkastari fékk í fyrrinótt bronsverðlaun í...

* Sindri Hrafn Guðmundsson spjótkastari fékk í fyrrinótt bronsverðlaun í spjótkasti á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsíþróttum í Eugene í Oregonríki. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Titillinn er í augsýn hjá Warriors

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Golden State Warriors verði NBA-meistari í körfuknattleik annað árið í röð í þriðja sinn á fjórum árum á næstu dögum. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Golden State 102:110 *Staðan er 3:0 fyrir Golden State og fjórði leikur í Cleveland í nótt klukkan eitt að íslenskum... Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Vilja sparka Argentínu út

Ísraelsmenn eru afar reiðir út í þá ákvörðun argentínska knattspyrnusambandsins að hætta við vináttuleikinn við Ísrael sem fram átti að fara í Jerúsalem á laugardaginn. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla England – Kostaríka 2:0 Marcus Rashford...

Vináttulandsleikir karla England – Kostaríka 2:0 Marcus Rashford 13., Danny Welbeck 76. Portúgal – Alsír 3:0 Goncalo Guedes 17., 55., Bruno Fernandes 37. Suður-Kórea – Bólivía 0:0 2. Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Þýskaland – Noregur 25:30 Svartfjallaland...

Vináttulandsleikir karla Þýskaland – Noregur 25:30 Svartfjallaland – Suður-Kórea 29:30 Vináttulandsleikur kvenna Þýskaland – Pólland... Meira
8. júní 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Það er ákveðið áhyggjuefni fyrir íslenska knattspyrnu hversu fáir ungir...

Það er ákveðið áhyggjuefni fyrir íslenska knattspyrnu hversu fáir ungir leikmenn (17-20 ára) eru að spila í deild þeirra bestu á Íslandi. Mikil pressa um árangur og fáir leikir hafa þar mikið að segja. Margir þessara stráka eru fastir í limbói milli 2. Meira

Ýmis aukablöð

8. júní 2018 | Blaðaukar | 207 orð | 1 mynd

Að grilla eða grilla ekki...

... er mögulega kjánalegasta spurning í heimi. Við grillum og höfum gaman af því. Við göngum meira að segja svo langt að grilla í öllum veðrum, við hvaða aðstæður sem er, hvernig sem viðrar og nánast hvað sem er. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Draumadrykkur grillarans

50 g gróft saxað engifer 3 kíví, flysjuð 100 g ferskur ananas 2 lime sneiðar 20 g ginseng (má sleppa) 100 g vatn 100 g sykur (eða annað sætuefni) 200 g ísmolar Sjóddu upp á vatni, sykri engiferi, límónum og ginsengi. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 266 orð | 3 myndir

Gómsætt grillað grænmeti

• Silvía brást ekki frekar en fyrri daginn og hér býður hún upp á sáraeinfalda en bragðgóða grillaða tómata sem eru í uppáhaldi hjá flestum. Að auki er hún með grillað grænmeti sem er sérlega skemmtilegt. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 532 orð | 3 myndir

Grillaðar lamba-innralærissteikur

Það er fátt betra á grillið en góð lambasteik og hér getur að líta uppskriftir frá hinum eina sanna Hafliða Halldórssyni sem veit nú meira en flestir hvernig best er að matreiða lamb. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 441 orð | 4 myndir

Grillað rib eye

Sveinn Sævar Frímannson heldur þétt um spaðana á hinum rómaða veitingastað Berlín á Akureyri. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Grillaður dry age-hamborgari

Hafsteinn Ólafsson, matreiðslumaður ársins í fyrra, grillar hér fyrir okkur sjóðheitan hamborgara. Fyrir valinu hjá Hafsteini varð nýjung á markaðinum sem er dry age-hamborgari og fæst í Nettó. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 232 orð | 2 myndir

Grillaður skötuselur

Hugi Kristinsson, matreiðslumaður á Tryggvaskála á Selfossi galdrar hér fram fyrir lesendur dásemdar skötusel með fersku sítrussalati og meðlæti sem er hvert öðru girnilegra. Hér er hráefnið í fyrirrúmi. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 518 orð | 1 mynd

Grillráð Jóns Arnars

Núna erum við vonandi búin að losa okkur við þetta ömurlega veður sem hefur verið að trufla okkur við grillið undanfarna daga. Hérna koma nokkur grillráð frá mér sem mikilvægt er að hafa í huga þegar grillað er. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 633 orð | 1 mynd

Guinnessgljáð grillrif

Grísarif njóta mikilla vinsælda enda eru þau ákaflega bragðgóð – ef rétt matreidd – og skemmtileg að borða. Hér gefur að líta uppskrift sem fær einhverja til að súpa hveljur af aðdáun. Guinness-grillsósan er mögnuð og passar einstaklega vel með rifjunum. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Hindberja- og melónudrykkur

½ vatnsmelóna 150 g frosin hindber 5 msk. sítrónugras-síróp ísmolar Vatnsmelónan skorin til og fræhreinsuð að mestu, sett í blandara ásamt hindberjum, sírópi og ísmolum og blandað vel saman. Borið fram í stórum glösum og skreytt með vatnsmelónusneið. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 231 orð | 5 myndir

Marineraðar lambakótilettur

Það er hinn eini sanni Ragnar Freyr Ingvarsson eða Læknirinn í eldhúsinu sem á heiðurinn að þessari uppskrift. Ragnar er sérlega flinkur grillari og því ekki annað hægt en að prófa þessa dásemd en Ragnar leggur ætíð mikið upp úr meðlætinu sem er íslenskt grænmeti að þessu sinni. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 80 orð

Munið að ef kjötið er látið hvíla eftir að steikingu lýkur, eins og...

Munið að ef kjötið er látið hvíla eftir að steikingu lýkur, eins og æskilegast er, heldur kjarnhitinn áfram að hækka dálítið. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 430 orð | 1 mynd

Njótum grillsins án matarsýkinga

Nú horfir til betra veðurs og jafnast fátt á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá geta sjúkdómsvaldandi örverur eða heilsuspillandi efni spillt gleðinni. Meira
8. júní 2018 | Blaðaukar | 270 orð | 3 myndir

Sítrónupipar grillaður lax

Lax er sívinsæll á grillið, þéttur og góður fiskur sem bragðast einstaklega vel. Hér er eldamennskan fremur einföld en sítrónupiparinn passar sérlega vel með fiskinum. Aspasinn er svo nánast skilyrði að prófa enda er hunangs- og rommgljáinn engu líkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.