Greinar fimmtudaginn 14. júní 2018

Fréttir

14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð

8-10 fleiri milljarðar

Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark í þorski verði aukið um 3% á næsta fiskveiðiári, 2018 til 2019, og að þorskkvótinn fari úr 257,6 þúsund tonnum í 264,4 þúsund tonn. Hrygningarstofn þorsksins hefur ekki verið stærri í hálfa öld. Meira
14. júní 2018 | Innlent - greinar | 885 orð | 4 myndir

Aldrei verið snúnara að pakka

Íris Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Lyfju, er móðir íslenska fótboltamannsins Jóhanns Berg. Hún segir að son hennar hafi alltaf dreymt um að komast á HM og því sé þetta stór stund. Hún var að pakka niður í töskur fyrir Rússland þegar ég náði tali af henni. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Allir vilja ríða um Víkurfjöru

Hestaleigan Vík horse adventure hefur byggt nýtt og glæsilegt hesthús í Vík með tilheyrandi aðstöðu fyrir starfsfólk og gesti. Hefur það orðið til þess að gestum hefur fjölgað og viðskiptin aukist. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Reykjavík Litskrúðugt leiktæki á Arnarhóli kallast á við nýbyggingarnar sem verið er að fullgera við Hafnartorg. Þar var starfsmaður uppi á þaki við vinnu sína og verið er að klæða ytra... Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Áhugi á Norðurlöndunum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Farið var yfir kínverskan ferðaþjónustumarkað á fundi sem Íslandsstofa hélt sl. þriðjudag. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 6 myndir

Á hvað veit sprungið framdekk á reiðhjóli?

Í KABARDINKA Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði ekki í gær heldur gátu leikmenn ráðstafað tíma sínum sjálfir. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Áhyggjur af lítilli nýliðun

Landsmótið sem haldið var á Hólum í Hjaltadal fyrir tveimur árum stóðst og fór að hluta til fram úr væntingum markhópsins sem rannsókn Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum beindist að. Meira
14. júní 2018 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

„Engin kjarnorkuógn af Norður-Kóreu“

„Var að lenda – langt ferðalag, en öllum getur nú liðið mun öruggar en áður en ég tók við embætti. Það er nú engin kjarnorkuógn af Norður-Kóreu. Fundurinn með Kim Jong-un var áhugaverður og mjög jákvæð upplifun. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

„Ég reikna með því að horfa á leikinn í Hljómskálagarðinum,&ldquo...

„Ég reikna með því að horfa á leikinn í Hljómskálagarðinum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og bætir við að hún geti einfaldlega ekki beðið eftir leiknum. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

„Ég var ekki alveg búinn að negla það,“ segir Sigurður Ingi...

„Ég var ekki alveg búinn að negla það,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. „Fyrsti valkostur er heima hjá mér en ég er að skoða annað. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

„Ég verð á Ísafirði á laugardaginn þannig að ég mun þurfa að finna...

„Ég verð á Ísafirði á laugardaginn þannig að ég mun þurfa að finna mér stað til að horfa á leikinn þar væntanlega,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

„Froðuskjal sem fær falleinkunn“

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Meirihlutasáttmáli Viðreisnar, Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík ber merki þess, að þar er verið að samræma kosningaloforð fjögurra flokka. Meira
14. júní 2018 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Beittu líklega efnavopnum í Sýrlandi

Sérfræðingur Alþjóðlegu efnavopnastofnunarinnar (OPCW) segir það „mjög líklegt“ að efnavopnum hafi verið beitt gegn almennum borgurum í Sýrlandi í fyrra. Er það SkyNews sem greinir frá. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ber að tilkynna um grun

Spurð hvort lögmenn eigi ekki ætíð að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna segir Katherine spurninguna athyglisverða. Lögmönnum beri að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna. Sú skylda nái þó ekki til þess að gera fólki kleift að fremja afbrot. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins...

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði líklegast að hann myndi horfa á landsleik Íslands og Argentínu heima með fjölskyldunni, þegar Morgunblaðið hafði samband í gær. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Björn Leví ræðukóngur Alþingis

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, var ræðukóngur á nýliðnu þingi. Hann talaði samtals í 1.025 mínútur. En það sem meira er, hann var einnig ókrýndur fyrirspurnakóngur með 93 fyrirspurnir alls. Alþingi Íslendinga, 148. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bláklukkur Hörpu fluttar á Snæfellsnesi

Bláklukkur fyrir háttinn, nýtt leikrit Hörpu Arnardóttur, verður flutt á Snæfellsnesi dagana 15.-17. júní. Verkið er flutt sem hljóðverk í hirðingjatjaldi sem staðsett er á vel völdum stað fjarri mannabyggðum. Meira
14. júní 2018 | Innlent - greinar | 1243 orð | 1 mynd

Börnin hafa kennt mér svo margt

Ragnhildur Jóhannesdóttir og Sveinn Orri Sveinsson búa í Gerðunum í Reykjavík. Þau eiga tvo flotta stráka og svo er von á lítilli prinsessu í september. Fjölskyldulífið er þó ekki alveg hefðbundið því milli næturvakta og millilandaflugs opna þau heimili sitt fyrir fötluðum og langveikum börnum. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Dýrleiki talinn átta hundruð

Jörfi tilheyrir því svæði sem talið er að Helgi bjóla Ketilsson hafi numið. Hann fór til Íslands úr Suðureyjum mjög snemma á landnámsöld og bjó á Hofi. Jörfa er fyrst getið í fógetareikningum 1547-1552. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Elti uppi tófu og lá í tvo tíma

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ljósmyndarinn Elma Rún Benediktsdóttir lá í leyni í um tvo tíma dag einn nú í byrjun júní og fylgdist með tófu ferja yrðlinga sína yfir straumharða á, sem meðfylgjandi mynd sýnir. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fallið frá hraðari innflutningi osta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fallið hefur verið frá því að hraða innleiðingu á auknum kvótum vegna innflutnings á sérostum frá Evrópusambandinu. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Ferðamenn bjarga Vík

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vík í Mýrdal er eitt af þeim þorpum landsins sem ferðamannaævintýrið hefur bjargað. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 703 orð | 3 myndir

Flýttu útskrift vegna leiksins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Vanalega hefði útskriftin verið klukkan eitt en við ákváðum að færa hana þegar ljóst varð að leikurinn yrði á þessum tíma. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Fyrst þarf að kanna fornleifar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg á 15 íbúðarhúsalóðir í Grundarhverfi á Kjalarnesi. Hins vegar verður ekki hægt að úthluta þeim fyrr en að lokinni fornleifarannsókn á svæðinu. Kjalarnes varð hluti af Reykjavík árið 1998. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gamall draumur að rætast

Fullyrða má að gamall draumur sé að rætast hjá Sveini Sigurðssyni og Þóreyju Richardt Úlfarsdóttur með opnun hamborgarastaðar og brugghúss í Vík í Mýrdal. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Glóandi hraun á nýrri sýningu

The Soup Company opnar veitingastað í nýju og glæsilegu húsnæði um helgina, ef allt gengur upp. Í tengdu húsnæði er verið að setja upp sýningu þar sem bráðið hraun rennur yfir ísjaka. Hún verður opnuð á næstunni. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 988 orð | 4 myndir

Grafa sig niður á svartadauða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fornleifafræðingar vinna nú hörðum höndum að því að grafa upp stórt rannsóknarsvæði á Þingeyrum í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
14. júní 2018 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hátt í 1.000 bjargað úr háska

Ítalska strandgæsluskipið Diciotti kom til hafnar í Sikiley í gær, en um borð voru 937 flóttamenn sem fundust á reki úti fyrir ströndum Líbýu. Sú staða kom upp sl. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð

Heldur mér gangandi

„Ég hef verið mikill baksjúklingur síðustu 7-8 árin og fengið að njóta frábærrar þjónustu í Hólminum. Það er yndislegt starf sem unnið er þar,“ segir Margrét Eg. Sigurbjörnsdóttir, sem hefur notið þjónustu spítalans í Stykkishólmi. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hluti stærri rannsóknar

Uppgröfturinn sem nú stendur yfir er hluti stærra verkefnis sem hlotið hefur yfirskriftina Þingeyraverkefnið. Meira
14. júní 2018 | Erlendar fréttir | 168 orð | 4 myndir

HM-veislan hefst í dag

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem haldið er í Rússlandi, fer af stað klukkan 15 í dag með leik heimamanna gegn Sádi-Arabíu. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hraða uppbyggingu innviða

Mikil fólksfjölgun og breytt samfélagsmynstur kalla á aukna þjónustu og hraða uppbyggingu innviða. Brýnt er að mæta þeirri þörf en um leið að tryggja trausta fjármálastjórn og niðurgreiðslu skulda. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 1871 orð | 5 myndir

Húsnæðislaus með sjö börn

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ýmis vandamál fylgdu móttöku 5.000 flóttamanna frá Heimaey þegar eldgos braust þar út aðfaranótt 23. janúar 1973. Sumir komust strax í húsnæði en aðrir voru nánast á vergangi. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

i8 galleríið á Art Basel eins og síðustu ár

i8 galleríið tekur nú um helgina rétt eins og undanfarin ár þátt í Art Basel-listkaupstefnunni sem er sú umfangsmesta sem sett er upp. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Innrás með skyr í Garðaríki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er mjög ánægður með það hvernig til hefur tekist með að finna samstarfsaðila. Verksmiðjan er miðja vegu á milli St. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ísland-Argentína verður sýndur víða

Fyrsti leikur Íslands á HM verður sýndur víða utanhúss á höfuðborgarsvæðinu, t.a.m. í Hljómskálagarðinum, Boxinu í Skeifunni, við Vesturbæjarlaug og á Garðatorgi, Rútstúni og Ingólfstorgi. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Jákvætt heilt yfir að mati LS

„Það er fyrst að segja með þorskinn að það kom okkur skemmtilega á óvart. Við höfðum gert okkur í hugarlund að það yrði sennilega minnkun vegna þess að vorrallið kom illa út hjá þeim. Stofnvísitalan í þorski var mun lægri en búist var við. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Kapphlaup um fréttirnar

Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík og fyrrverandi ritstjóri Eiðfaxa og Hestsins okkar, fór fyrst á landsmót á Vindheimamelum árið 1982. „Við fórum ríðandi yfir Kjöl. Þetta var frábært mót. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kjólaball Heimilistóna í Gamla bíói

Heimilistónar halda sitt árlega kjólaball í Gamla bíói á laugardag kl. 22. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir að hún flutti Kúst og fæjó í Söngvakeppninni. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Lagði fram 93 fyrirspurnir

Fyrirspurnir til ráðherra voru alls 396 á nýliðnu þingi. Þar af bárust 11 nýjar fyrirspurnir á lokasprettinum. Búið er að svara 273 fyrirspurnum, 124 er ósvarað og ein var afturkölluð, samkvæmt yfirliti á vef Alþingis. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Langt innkast rokkar upp „stuð“-ning

Lagið Áfram Ísland! með pop-up-hljómsveit að nafni Langt innkast, hefur fengið á fjórða þúsund áhorf síðan það var birt á Youtube á sunnudaginn. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Laun ungra gætu hækkað vegna laga

Líkur eru á því að 18 og 19 ára einstaklingar sjái fram á launahækkun á næsta ári vegna nýrra laga sem banna mismunun vegna aldurs. Á mánudaginn voru samþykkt lög um jafna meðferð á vinnumarkaði og segir í 9. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Líkt og loforðin hafi gufað upp

„Það er ekkert í þessum sáttmála sem mun auðvelda ungu fólki að eignast húsnæði í Reykjavík á næstunni og ekkert sem leysa mun samgönguvandann á kjörtímabilinu. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Matarsóun leyst með appi

Finnska smáforritið (appið) ResQ verður aðgengilegt hér á landi á næstu vikum. Appið gerir veitingastöðum kleift að bjóða viðskiptavinum sínum mat sem afgangs var þann daginn og minnka þar með matarsóun sína í leiðinni. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Meiri sala í kringum HM

Þrátt fyrir verra veður í byrjun sumars samanborið við síðustu ár hefur sala ÁTVR aukist lítillega. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Mikilvægi sjálfbærni í ferðaþjónustu

Fréttaskýring Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem kom út á dögunum. Þar segir m.a. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð

Misritun í grein

Misritun var í grein minni um málefni aldraðra, sem birtist sl. þriðjudag, 12. júní 2018. Í greininni stendur: Staða fyrrnefnda hópsins er lökust meðal lífeyrisfólks en á að vera: Staða síðarnefnda hópsins er lökust meðal lífeyrisfólks. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð

Nálgast jarðlög sem geyma svartadauða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fornleifafræðingar færast nú nær því að komast niður á gólf hinnar fornu klausturkirkju sem reist var á Þingeyrum í kaþólskum sið. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Opnað í Kerlingarfjöll og Laugar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegir að fáeinum vinsælum ferðamannastöðum á hálendinu hafa verið opnaðir. Vegirnir inn í Landmannalaugar og Kerlingarfjöll voru færir í byrjun vikunnar, að vísu fyrir fjórhjóladrifna bíla, en flest ökutæki munu komast um. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Prentsmiðja Landsprents ein sú besta

Landsprent ehf., prentsmiðja Morgunblaðsins, hlaut á dögunum útnefningu í hóp bestu blaðaprentsmiðja heimsins, International Color Quality Club. Keppnin er skipulögð af WAN-IFRA, alþjóðlegum samtökum blaðaútgefenda. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Silja staðfestir fregnirnar

Þau stórtíðindi hafa nú fengist staðfest að Nói Síríus verði þriðji framleiðandinn á heimsvísu sem fær að framleiða það sem kallað hefur verið fjórða súkkulaðið. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skoðuðu mannlífið í Kabardinka á frídegi á HM

Íslensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu æfðu ekki í gær og notuðu tækifærið til að skoða sig um í strandbænum við Svartahaf þar sem liðið er með heimahöfn. Meira
14. júní 2018 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Sókn hersins inn í Hudaydah nú hafin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sókn stjórnarhers Jemen inn í hafnarborgina Hudaydah er hafin. Nýtur herinn stuðnings frá Sádi-Arabíu í baráttu sinni við uppreisnarsveitir Húta, sem eru studdar af Írönum. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Spennandi varp

Ólafur Á Torfason rakst á margæs og hreiður hennar með þremur eggjum í á Álftanesi nýverið. Ekki er vitað til þess að fuglinn hafi áður verpt hér á landi. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Sporna þarf gegn peningaþvætti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er mjög sennilegt að peningaþvætti fari fram á Íslandi. Það kallar á frekari aðgerðir af hálfu yfirvalda. Þetta segir Katherine Nichols, lögmaður hjá Juris lögmannsstofu, en hún hefur m.a. Meira
14. júní 2018 | Innlent - greinar | 298 orð | 3 myndir

Spriklandi á Grikklandi

Hvati í Magasíninu á K100 fór í óvænta ferð til Grikklands ásamt konu sinni þar sem þau nutu lífsins ásamt hópi Íslendinga. Hann komst að því að það er ekki að ástæðulausu að talað er um landið sem perlu í Miðjarðarhafinu. Meira
14. júní 2018 | Innlent - greinar | 187 orð

Stjórnvöld hindri veiðar á landsel

Hafrannsóknastofnun leggur til að stjórnvöld leiti leiða til að koma í veg fyrir beinar veiðar á landsel og lágmarka meðafla landsela við fiskveiðar, auk þess sem skráningar á öllum selveiðum verði lögbundnar. Meira
14. júní 2018 | Innlent - greinar | 419 orð | 1 mynd

Strákarnir þurfa á hjálp okkar að halda

Bára Hilmarsdóttir miðill mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar, þar sem hún setti sig inn í huga strákana okkar sem staddir eru í Rússlandi. Hún segir mikilvægt að þjóðin hugsi jákvætt til þeirra og sendi þeim andlegan styrk. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 3 myndir

Stærsti markaðsgluggi hestsins

Landsmót Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsmót hestamanna skipta miklu máli fyrir hestamennskuna, ekki aðeins sem uppskeruhátíð ræktenda og keppenda, heldur einnig sem samkoma allra sem áhuga hafa á íslenska hestinum. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Talaði lengst og spurði mest

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, var ræðukóngur á nýliðnu þingi. En það sem meira er, hann var einnig ókrýndur fyrirspurnakóngur með 93 fyrirspurnir alls. Alþingi Íslendinga, 148. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 280 orð

Tillaga Miðflokksins um staðarvalsgreiningu kolfelld

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fundum Alþingis var ekki frestað fyrr en eftir miðnætti í fyrrinótt. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 296 orð

Tuttugu þúsund sóttu upplýsingar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Íslensk erfðagreining hefur nú svarað þeim sem óskuðu eftir upplýsingum um það hvort þeir bæru breytt BRCA2-gen sem eykur verulega líkur á krabbameini. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Upplýsingar og öryggi lykilþættirnir

„Það var ekki fyrr en á níunda áratugnum sem farið var að bera virðingu fyrir upplifun barna og hvernig þau skynjuðu hlutina. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Verk RAX og Jónu sýnd á Siglufirði

Sýning verður opnuð 17. júní á ljósmyndasögusafninu, Saga-Fotografica, á Siglufirði eins og hefð er orðin fyrir. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Verndun upplifana

Aukinn fjöldi ferðamanna sem sækir í náttúruupplifanir veldur háværari kröfu um sjálfbæra þróun í ferðaþjónustu, segir í skýrslu um sjálfbæra þróun í ferðaþjónustu. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Verra veður hefur mikil áhrif á sölu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Svo virðist sem veðrið það sem af er sumri hafi nú þegar haft veruleg áhrif á fyrirtæki þar sem stór hluti tekjulindar er á sumrin. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Víðir allur eftir langa verslunarsögu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
14. júní 2018 | Innlent - greinar | 667 orð | 2 myndir

Ýsa, þorskur og ufsi styrkjast enn

Hafrannsóknastofnun kynnti veiðiráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár á fundi í Sjávarútvegshúsinu í gærmorgun. Aflamark verði aukið í stofnum ýsu, þorsks og ufsa. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Þarf ekki að panta tíma

Heilsugæslan Árbæ mun í sumar halda úti opinni móttöku milli 8.30 og 11.00 og verður því óþarfi að panta tíma. Verkefnið er í tilraunaskyni til að byrja með og í ágúst verður árangur af því metinn. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 1189 orð | 4 myndir

Þá voru „mikil andlegheit í loftinu“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Um þessar mundir eru hundrað ár liðin frá því að skáldabekkurinn frægi var í Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Þjóna landinu með góðum árangri

Stykkishólmur Gunnlaugur Árnason garnason@simnet.is St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi, nú Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Stykkishólmi, á sér afar merkilega sögu. Meira
14. júní 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Öll tilboð í hringtorg yfir áætlun

Fjögur tilboð bárust í gerð hringtorgs á Vesturlandsvegi við Esjumela á Kjalarnesi. Þau voru öll yfir áætluðum verktakakostnaði. Tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni í vikunni. PK verk ehf., Kópavogi, átti lægsta tilboðið, 433 milljónir. Loftorka ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2018 | Leiðarar | 405 orð

Andúð „RÚV“ á Ísrael er þekkt

Það vekur undrun að ofstæki virðist lita sífellt meira þau sjónarmið sem hæst ber hjá „RÚV“ Meira
14. júní 2018 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Fjárkúgun?

Samkomulag um vegtyllur í borgarstjórn, en um fátt annað sem festa má hönd á, vakti furðu. Svo sem að halda skuli áfram athugun sem staðið hefur lengi á hvort leysa megi húsnæðisvanda ungs fólks með því að byggja í holum miðbæjarins. Meira
14. júní 2018 | Leiðarar | 173 orð

Knattspyrnuveislan hefst í dag

Heimsmeistarakeppnin hefur sérstaka þýðingu í ár fyrir Íslendinga Meira

Menning

14. júní 2018 | Bókmenntir | 504 orð | 1 mynd

28 verkefni hlutu styrk Hagþenkis

Starfsstyrkjum Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, til ritstarfa var úthlutað í gær. Auglýst var eftir umsóknum í apríl. Til úthlutunar voru 15 milljónir króna. Alls bárust 84 umsóknir og af þeim hljóta 28 verkefni styrk. Meira
14. júní 2018 | Bókmenntir | 295 orð | 1 mynd

Arnault ákærður fyrir tvær nauðganir

Enn eru hræringar kringum Sænsku akademíuna (SA) sem velur Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum því saksóknari í Svíþjóð hefur ákært Jean-Claude Arnault, eiginmann fyrrum meðlims akademíunnar, fyrir tvær nauðganir. Meira
14. júní 2018 | Kvikmyndir | 1872 orð | 4 myndir

Áskoranir við hvert horn

• Kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, var sú þriðja tekjuhæsta yfir frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum • Konur í meirihluta áhorfenda en minnihluta gagnrýnenda • Tvískipt frásögn ýmist sögð það besta eða versta við myndina • Adrift... Meira
14. júní 2018 | Hugvísindi | 161 orð | 1 mynd

Drew Gilpin Faust hlýtur Kluge-verðlaunin

Bandaríski sagnfræðingurinn Drew Gilpin Faust hlýtur John W. Kluge-verðlaunin í ár en þau eru veitt annað hvert ár af Library of Congress í Washington D.C. fyrir framúrskarandi afrek á sviði hugvísinda. Meira
14. júní 2018 | Kvikmyndir | 489 orð | 2 myndir

Hugmyndasnautt innlegg

Leikstjóri: J. A. Bayona. Handrit: Colin Trevorrow og Derek Connolly. Aðalhlutverk: Chris Pratt, Bryce Dallas Howard, Rafe Spall, Justice Smith, Daniella Pineda, James Cromwell, Toby Jones, Ted Levine, B. D. Wong, Isabella Sermon, Geraldine Chaplin og Jeff Goldblum. Bandaríkin 2018, 128 mínútur. Meira
14. júní 2018 | Fólk í fréttum | 816 orð | 5 myndir

Með tískuna að vopni

Ekkert er honum heilagt; Mikki mús, Lenín og Jesús á krossinum sem íturvaxin kona hanga hlið við hlið á einum skúlptúrnum. Meira
14. júní 2018 | Myndlist | 1998 orð | 4 myndir

Mikið svigrúm fyrir sköpun

Mér finnst ég hafa í myndatökum stillt mér upp á alla þá vegu sem ég get fundið upp á, og ég hafi staðið andspænis vélinni, snúið við henni baki, sýnt báða vanga, setið, legið... Meira
14. júní 2018 | Tónlist | 1006 orð | 2 myndir

Óperuhelvíti

Ópera í þremur þáttum eftir Daníel Bjarnason. Libretto eftir Kerstin Perski. Hljómsveitarstjórn: Daníel Bjarnason. Leikstjórn: Kasper Holten. Meðleikstjóri: Amy Lane. Leikmynd og búningar: Steffen Aarfing. Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit íslands. Meira

Umræðan

14. júní 2018 | Aðsent efni | 5709 orð | 10 myndir

Annað hvort trúirðu eða þú trúir ekki

Viðtal Björg Guðlaugsdóttir, nemandi í blaða- og fréttamennsku, ræðir við séra Geir Waage. Geir Waage hefur verið prestur í Reykholti í Borgarfirði í tæp 40 ár. Ég er komin þangað til þess að kynnast honum betur og heyra sögu hans. Meira
14. júní 2018 | Aðsent efni | 534 orð | 2 myndir

Ísrael 70 ára – Sex daga stríðið og Yom Kippur stríðið

Eftir Þórhall Heimisson: "7. júní tóku fallhlífarhermenn Ísraelsmanna Austur-Jerúsalem og grátmúrinn. Gleði Ísraelsmanna var mikil." Meira
14. júní 2018 | Aðsent efni | 965 orð | 1 mynd

Miðaldamyrkur fjölmenningar

Eftir Hall Hallsson: "Íslenskir fjölmiðlar taka þátt í þöggun glæpa og grimmdarverka sem eiga sér ekki fordæmi í sögu vestrænna lýðræðisþjóða." Meira
14. júní 2018 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Skóli allra

Eftir Kristínu Bjarnadóttur: "Vandinn við mengjanámsefni Bundgaard var óviðkomandi margföldunartöflunni." Meira
14. júní 2018 | Pistlar | 355 orð | 1 mynd

Ævintýrið í Rússlandi að hefjast

Velgengni íslensku landsliðanna í knattspyrnu hefur fyllt okkur stolti, gleði og tilhlökkun. Árangurinn blæs líka baráttuanda og krafti í fjölda barna og unglinga sem fylgjast spennt með sínum fyrirmyndum. Meira

Minningargreinar

14. júní 2018 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Erling R. Guðmundsson

Erling R. Guðmundsson fæddist 20. janúar 1942 í Reykjavík. Hann lést 8. júní 2018 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðmundur Andrésson, f. 8.6. 1895, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurður Jóhannsson

Guðmundur Sigurður Jóhannsson fæddist 15. júlí 1958. Hann varð bráðkvaddur 27. maí 2018. Útför hans fór fram 8. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Hanna Hafdís Guðmundsdóttir

Hanna Hafdís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 30. maí 2018. Foreldrar Hönnu Hafdísar voru Jóhanna Sigurðardóttir, f. 27. febrúar 1896 á Klasbarða í V-Landeyjum, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Helga Ármanns

Helga Ármanns fæddist í Vestmannaeyjum 18. nóvember 1940. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. júní 2018. Eftirlifandi eiginmaður Helgu er Sigurður I. Ólafsson, börn þeirra eru Ragnhildur Sigurðardóttir, maki Örn Guðmundsson, og Ólafur Kr. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist 4. maí 1969. Hún lést 16. maí 2018. Útför Helgu fór fram 26. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 3766 orð | 1 mynd

Jón Bergþórsson

Jón Bergþórsson fæddist 12. september 1924 í Fljótstungu í Hvítársíðu í Borgarfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 4. júní 2018. Faðir Jóns var Bergþór Jónsson, bóndi í Fljótstungu, f. 1887, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 9. febrúar 1928 á Hvítárbakka í Bæjarsveit í Borgarfirði. Hann lést 25. maí 2018. Útför Jóns fór fram 8. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Júlíus Jónasson

Júlíus Jónasson fæddist 11. nóvember 1947. Hann lést 26. maí 2018. Útför Júlíusar fór fram 1. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 3205 orð | 1 mynd

Ólöf Björk Björnsdóttir

Ólöf Björk Björnsdóttir, garðyrkjufræðingur, fæddist 29. maí 1946 í Reykholti í Borgarfirði. Hún lést 25. maí 2018 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Björn Guðlaugur Ólafsson, f. 14. nóvember 1912, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Sigmunda Hákonardóttir

Sigmunda (Sísí) Hákonardóttir fæddist 7. desember 1934. Hún lést 27. apríl 2018. Útför Sigmundu fór fram 8. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Sigríður Erla Haraldsdóttir

Sigríður Erla Haraldsdóttir var fædd í Næfurholti á Rangárvöllum 31. desember 1934. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi 22. maí 2018. Hún var dóttir hjónanna Haraldar Runólfssonar og Guðrúnar Laufeyjar Ófeigsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2018 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist á Flateyri við Reyðarfjörð 27. júlí 1936. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. júní 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sveinsson, f. í Æðey við Ísafjarðardjúp 27. janúar 1884, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Eignaumsjón eykur við þjónustuna

Eignaumsjón hf., sem er umsvifamikið fyrirtæki í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög, hefur aukið þjónustuna við viðskipavini sína enn frekar með samningum við Securitas og lögfræðistofuna Lögborg. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Erna Blöndal er nýr formaður UNICEF á Íslandi

Erna Kristín Blöndal lögfræðingur var í vikunni kjörinn nýr stjórnarformaður UNICEF á Íslandi. Hún tekur við formennsku af Guðrúnu Ögmundsdóttur sem hefur gegnt embættinu frá árinu 2016 og verið alls sjö ár í stjórn. Að baki á Erna fjölbreyttan feril. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Þingmannanefnd er ætlað að fjalla um framtíðina

Forsætisráðherra hefur skipað framtíðarnefnd sem fjalla á um helstu tækifæri og ógnanir Íslands í framtíðinni með tilliti til langtímabreytinga á umgengni við náttúruna, lýðfræðilegra breytinga og þeirra hröðu umskipta sem eru í vændum með aukinni... Meira

Daglegt líf

14. júní 2018 | Daglegt líf | 381 orð | 2 myndir

Blóðgjafar fá rauða rós

Hátíð við Blóðbankann í dag. Blóðgjöfum þakkað mikilvægt framlag. Bakvarðasveit sem þarf fleiri liðsmenn. Meira
14. júní 2018 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Faglegar ráðleggingar

„Í starfinu er því mikilvægt að hafa góða undirstöðu og klíníska reynslu, vera góður hlustandi og hafa þolinmæði en síðast en ekki síst hafa innsæi við að greina lýsingar fólks og finna lausnir á vanda og veikindum,“ segir Ágústa Dúa... Meira
14. júní 2018 | Daglegt líf | 721 orð | 3 myndir

Læknavaktin á nýjum stað

Af Smáratorgi í Austurver. Tugir þúsunda fólks leita árlega á Læknavaktina, sem er mikilvæg stofnun. Símavakt hjúkrunarfræðinga sinnir öllu landinu, það er fólki með flensu, beinbrot og allt þar á milli. Meira
14. júní 2018 | Daglegt líf | 204 orð | 2 myndir

Nýjar sýningar á Sjóminjasafni

Sjóminjasafnið í Reykjavík var enduropnað á dögunum með tveimur nýjum sýningum: Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár og Melckmeyt 1659 sem fjallar um fornleifarannsókn neðansjávar á hollensku kaupskipi sem fórst við Flatey á 17. öld. Meira

Fastir þættir

14. júní 2018 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. Rc3 Bb4 6. Dd3 O-O 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. Rc3 Bb4 6. Dd3 O-O 7. Rf3 d5 8. e5 De7 9. h4 c5 10. a3 Bxc3+ 11. Dxc3 cxd4 12. Rxd4 Rc6 13. f4 Bd7 14. O-O-O Hfc8 15. Dd2 Rxd4 16. Dxd4 b5 17. h5 a5 18. g4 b4 19. Hh3 Hab8 20. Hd2 bxa3 21. Hxa3 Hb4 22. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
14. júní 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Fjólmundur Forni Karlsson , Bjarni Sævar Óðinsson , Helga Ólafsdóttir ...

Fjólmundur Forni Karlsson , Bjarni Sævar Óðinsson , Helga Ólafsdóttir , Sóley María Óttarsdóttir og Guðrún Friðrikka Vífilsdóttir söfnuðu dósum á Akureyri að andvirði 5.000 krónur til styrktar Rauða krossinum á... Meira
14. júní 2018 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

Gott að sjá ýsuna rétta úr sér

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, áætlar að aukning sú í aflaheimildum sem Hafrannsóknastofnun lagði til í gær geti aukið útflutningsverðmæti heildarsjávarafla um átta til tíu milljarða króna. Meira
14. júní 2018 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Guðný Stella Guðnadóttir

Guðný Stella Guðnadóttir er fædd árið 1979 í Reykjavík. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Hildur Þóra Haraldsdóttir

30 ára Hildur ólst upp á Kjarna í Eyjafirði, er búsett í Hafnarfirði og stundar nú nám í verslunarstjórnun við Bifröst og HR. Maki: Óskar Þór Jónsson, f. 1983, kerfisfræðingur hjá N-1. Sonur: Baldur Berg Óskarsson, f. 2017. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Hlaðvörp og heimþrá

Nýlega hlustaði ég á útvarpsþáttinn Hormónar á Rás 1 þar sem umfjöllunarefnið var heimþrá. Heimþrá er eitthvað sem allir hafa líklegast upplifað á lífsleiðinni, en þó virðist það vera persónubundið hvernig heimþrá birtist hverjum og einum. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 673 orð | 2 myndir

Landsliðsmaður í knattspyrnu og skák

Gunnar Kristinn Gunnarsson fæddist á Súgandafirði 14.6. 1933, ólst þar upp fyrstu tvö árin, síðan á Akranesi í fimm ár en síðan í Reykjavík. Gunnar var í sjö ára bekk á Akranesi, síðan Austurbæjarskóla og einn vetur í Miðbæjarskóla. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Orðtakið e-m er í nöp við e-n kunna flestir að nota, þótt þeir skilji ekki nöp . Orðtakið þýðir e-m er kalt til e-s , e-r hefur andúð á e-m. Óljóst mun hvað nöp þýðir, gæti verið nef eða höfuð , segir í Merg málsins. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Ólafur Fannar Heimisson

30 ára Ólafur býr í Kópavogi, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og sinnir sölustýringu á fyrirtækjasviði Símans. Maki: Unnur Ósk Rúnarsdóttir, f. 1990, starfsmaður hjá LSR. Sonur: Rúrik Fannar Ólafsson, f. 2016. Foreldrar: Heimir Ólafsson, f. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Rangt að þakka rafsígarettum fyrir árangur í tóbaksvörnum

Jónína Sigurgeirsdóttir, formaður fagdeildar lungnahjúkrunarfræðinga, var á línunni í Ísland vaknar þar sem hún svaraði gagnrýni Gígju Skúladóttur hjúkurnarfræðings á umsögn Félags hjúkrunarfræðinga til Alþingis um frumvarp um rafrettur. Meira
14. júní 2018 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Rekur ferðaþjónustuna Hestaland

ÍÁ Staðarhúsum í Borgarfirði er rekin ferðaþjónustan Hestaland en hana rekur Linda Rún Pétursdóttir, tamningamaður og reiðkennari, ásamt bróður sínum, Guðmari Þór Péturssyni. Fimm ár eru frá því að Hestalandi var stofnað og gengur starfsemin vel. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 13 orð

Réttvísi skal streyma fram sem vatn og réttlæti sem sírennandi lækur...

Réttvísi skal streyma fram sem vatn og réttlæti sem sírennandi lækur. (Amos 5. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 233 orð

Sjóntruflanir, manngreinarálit og veðrið

Með „sjóntruflanir“ er erfitt að fara ekki í manngreinarálit. Helgi R. Einarsson yrkir: Eitt sinn var aldrað ljón sem afleita hafði sjón og át því hann Finn albróður minn og einnig hann séra Jón. Jóhann S. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sveinn Benóný Magnússon

30 ára Sveinn ólst upp á Patreksfirði, býr þar, lauk vélstjóraprófi frá Vélskóla Íslands og starfar við laxeldi í Patreksfirði. Maki: Jónína H. Sigurðardóttir, f. 1987, kennari. Börn: Rakel Sara, f. 2007, og Brynjar Logi, f. 2011. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 198 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Aðalbjörg Bjarnadóttir 95 ára Valgerður Guðnadóttir 85 ára Guðlaug Jóna Sigurðardóttir Guðlaug Sæmundsdóttir Hugborg Friðgeirsdóttir Páll Helgason 80 ára Ásdís Marteinsdóttir Björn Björnsson Bragi Árnason Erna Þorsteinsdóttir Heba Árnadóttir... Meira
14. júní 2018 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Aðalritstjóri Fréttablaðsins steig til hliðar í síðustu og við tóku fjórir ritstjórar. Þótti mörgum vel í lagt í ekki stærra batteríi. Það vakti athygli að þessi breyting var ekki tilkynnt í blaðinu sjálfu eins og venja er heldur á vefnum. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

Þekkti ekki Serenu og Venus Williams

Það væri ekki í frásögur færandi að einhver þekkti ekki tennissysturnar frægu, en þar sem Hafrún Kristjánsdóttir er forstöðumaður íþróttafræðigreina við Háskólann í Reykjavík og mikill aðdáandi Serenu Williams, þá þótti uppákoman frekar vandræðaleg. Meira
14. júní 2018 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júní 1958 Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi var vígð með viðhöfn. Í forystugrein Morgunblaðsins var sagt að gamall óskadraumur hefði ræst og að það væri búhnykkur fyrir Íslendinga að eignast slíka verksmiðju. Meira

Íþróttir

14. júní 2018 | Íþróttir | 55 orð

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði af stuttu færi eftir góðan sprett...

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði af stuttu færi eftir góðan sprett Andra Adolphssonar. Gul spjöld: Sindri (ÍBV) 75. (brot) Dagur (ÍBV) 87. (brot) Haukur (Val) 89. (brot) Franks (ÍBV) 89. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

2014

Tuttugasta heimsmeistaramót karla í knattspyrnu var haldið í Brasilíu frá 12. júní til 13. júlí 2014, sjö árum eftir að Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað keppnin skyldi fara fram. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Atvinnumaður frá átján ára aldri

Hólmar Örn Eyjólfsson er 27 ára gamall miðvörður sem einnig getur leikið sem bakvörður og gerði það m.a. í vináttulandsleik við Gana á Laugardalsvelli í síðustu viku. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Áhorfendur fylltu Laugardalshöllina

Uppselt var á síðari leik Íslands og Litháens í umspili um sæti í lokakeppni HM karla í handknattleik í gærkvöld. Þegar blaðið fór í prentun var síðari hálfleikur hafinn og staðan 19:17 fyrir Ísland en liðin skildu jöfn í fyrri leiknum í Vilníus, 27:27. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 231 orð

• Kólumbíumaðurinn James Rodríguez sló heldur betur í gegn á HM...

• Kólumbíumaðurinn James Rodríguez sló heldur betur í gegn á HM 2014 og varð markakóngur keppninnar, skoraði sex mörk. • Argentínumaðurinn Lionel Messi var valinn besti leikmaður HM 2014 og Paul Pogba frá Frakklandi sá efnilegasti. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 91 orð

Christiansen brotnaði illa í Eyjum

Rasmus Christiansen, miðvörður Íslandsmeistara Vals, fótbrotnaði og fór af leikvelli eftir 36 mínútur á sínum gamla heimavelli í Vestmannaeyjum í gær. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Enn vinna Íslandsmeistararnir

Í EYJUM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann ÍBV í þriðja skipti í sumar og í sjötta skipti í röð í öllum keppnum er liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, lokatölur urðu 1:0. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Ég var í alvörunni að reyna að finna eitthvert annað umfjöllunarefni í...

Ég var í alvörunni að reyna að finna eitthvert annað umfjöllunarefni í þessum bakþönkum en HM í Rússlandi sem hefst í dag en það tókst ekki. Hvað annað á íþróttafréttamaður að skrifa um? Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 180 orð | 2 myndir

Fékk að æfa með Man. Utd

Sádi-Arabía og Rússland ríða á vaðið á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í Rússlandi með upphafsleik mótsins í dag kl. 15. Hvorugt liðið er líklegt til afreka á mótinu en sigur gæfi öðru liðinu von um að komast í 16-liða úrslit. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 349 orð | 5 myndir

*Handknattleiksmennirnir Sigfús Páll Sigfússon og Alexander Jón Másson...

*Handknattleiksmennirnir Sigfús Páll Sigfússon og Alexander Jón Másson hafa gengið til liðs við Gróttu auk þess sem Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir nýjan samning við lið Seltirninga en hann hefur verið lengst af í herbúðum Gróttu. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Hierro tók við sem þjálfari á elleftu stundu

Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu í knattspyrnu á HM í Rússlandi sem hefst í dag. Hierro tekur við liðinu af Julen Lopetegui sem var rekinn í gærmorgun. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

HM í Norður-Ameríku

HM 2026 Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu verður í Norður-Ameríku árið 2026. Bandaríkin og þjóðirnar hvor sínu megin við, Kanada og Mexíkó, munu halda keppnina í sameiningu. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Hyggst steinhætta þjálfun

„Þegar samningi mínum lýkur eftir ár þá lýkur ferli mínum sem þjálfari í þýska handboltanum. Ég ætla mér ekki að taka upp þráðinn með öðru liði enda verð ég þá orðinn sextíu ára og búinn að vera þjálfari í deildinni í 22 ár. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 0:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 9. umferð, miðvikudaginn 13. júní 2018. Skilyrði : Smá gola en ágætlega hlýtt. Völlurinn fínn. Skot : ÍBV 5 (2) – Valur 9 (4). Horn : ÍBV 4 – Valur 4. ÍBV : (5-3-2) Mark : Halldór Páll Geirsson. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Mjög krefjandi leikur fyrir Argentínu

Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að þetta verði mjög krefjandi leikur fyrir Argentínu. Þetta er fyrsti leikurinn á mótinu og Ísland er – ég veit ekki hvernig best er að orða það – mjög fast fyrir. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Ólst upp í þorpi en leikur á stóru sviði

Sadio Mané er 26 ára gamall og hefur leikið alls 49 landsleiki fyrir Senegal á síðustu sex árum og skoraði í þeim leikjum alls 14 mörk. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Valur 0:1 Breiðablik – Fylkir (2:0)...

Pepsi-deild karla ÍBV – Valur 0:1 Breiðablik – Fylkir (2:0) *Leiknum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Inkasso-deild karla Magni – Þór Ak (1:0) Víkingur Ó. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Tryggvi æfði með Phoenix

Nýliðaval í NBA-deildinni í körfuknattleik fer fram í næstu viku og leggja liðin í deildinni nú fullt kapp á að skoða nýja leikmenn. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar komnir á HM

Kristján Andrésson er á leið á HM karla í handknattleik með sænska landsliðinu eftir sigur á Erlingi Richardssyni og hollenska landsliðinu 26:20 í seinni leik þjóðanna í umspilinu í Svíþjóð í gær. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Umspil HM karla Seinni leikir: Ísland – Litháen (19:17) *Fyrri...

Umspil HM karla Seinni leikir: Ísland – Litháen (19:17) *Fyrri leiknum lauk 27:27. Seinni leiknum í gærkvöld var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Svíþjóð –Holland 26:20 *Svíþjóð vann samanlagt 50:45. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akureyrarvöllur: KA – Stjarnan...

Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Akureyrarvöllur: KA – Stjarnan 18 Extra-völlur: Fjölnir – Grindavík 19.15 Nettóvöllur: Keflavík – KR 19.15 Kaplakrikavöllur: FH – Víkingur R 19.15 2. deild karla: Fjarðab.höll: Leiknir F. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 820 orð | 3 myndir

Valinn maður er í hverju rúmi hjá Argentínu

Í Rússlandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Undirbúningur knattspyrnulandsliðs Argentínu fyrir leikinn við Ísland á laugardag hefur síður en svo gengið eins og best verður á kosið. Meira
14. júní 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Yfirgefur Stjörnuna

Handknattleikskonan Ramune Pekarskyte leikur ekki áfram með Stjörnunni á næsta keppnistímabili. Hún gekk til liðs við Stjörnuna fyrir ári og var markahæsti leikmaður liðsins í vetur sem leið. Meira

Viðskiptablað

14. júní 2018 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

38% aukning í bókunum í ár

TripAdvisor keypti Bókun til að endurskapa árangurinn, sem náðst hefur hér á Íslandi, alþjóðlega. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Ari Steinarsson nýr markaðsstjóri

Kynnisferðir Ari Steinarsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Kynnisferða. Hann hefur undanfarin tvö ár starfað sem sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá fyrirtækinu. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 192 orð

Ástríðan fyrir starfinu skiptir máli

Hjalti segir að það sé lán fyrirtækisins að hafa verið heppið með starfsfólk. „Við höfum fengið inn fólk með mikla ástríðu fyrir fyrirtækinu. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 114 orð | 2 myndir

Bakki til að halda öllu snyrtilegu

Fyrir básinn Góður bakki getur gert kraftaverk. Það verður ekki hjá því komist, í amstri dagsins, að þurfa að hafa ýmsa smáhluti við höndina. Nema hvað að vinnusvæðið getur fljótt orðið frekar ósnyrtilegt ef þar eru smámunir á stangli. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Dómstóll greiðir fyrir kaupum AT&T á Time Warner

Eftir Kadhim Shubber í Washington og Eric Platt í New York Kaup AT&T á Time Warner, sem tilkynnt var um haustið 2016, hafa ekki verið vel séð af bandarískum yfirvöldum en nú virðist dómsúrskurður hafa rutt hindrunum fyrir samruna úr vegi. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 534 orð | 1 mynd

Dýrustu sekúndur Íslandssögunnar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sekúndan í auglýsingahléi á RÚV í leik Íslands og Argentínu á laugardaginn er sú dýrasta frá upphafi að nafnvirði. Aldrei hafa fleiri frumgerðar auglýsingar verið framleiddar fyrir einn viðburð. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Eitt mál í einu

Íslenska þjóðin er fámenn og sjaldnast er hér pláss fyrir meira en eitt mál í einu í opinberri umræðu. Við sveiflumst öll í sömu átt, upp eða niður, fram og til baka eins og pendúll. Einhverjir gætu kallað það hjarðhegðun. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Endurskoðendur settir undir smásjá

Bókin Richard Brooks beinir kastljósinu að þeirri merkilegu staðreynd hvað fjögur stærstu endurskoðunarfyrirtæki heims, PwC, Deloitte, EY og KPMG, eru orðin áhrifarík í alþjóðahagkerfinu. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Erlendir nemar hjá 14 fyrirtækjum

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Um 70 MBA nemendur frá írskum háskóla voru hér á landi á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar að vinna að verkefnum hjá 14 mismunandi fyrirtækjum. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Finnur framkvæmdastjóri vöruþróunar

Meniga Finnur Pálmi Magnússon hefur tekið við sem framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Meniga. Finnur tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Áður gegndi Finnur starfi vörustjóra hjá Meniga. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Fjölmiðlarisarnir fá að eigast

Nýr dómsúrskurður heimilar AT&T að taka Time Warner yfir án skilyrða og hafnar kröfu um að hindra... Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Harpa ráðin deildarstjóri kjaradeildar

Reykjavíkurborg Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf deildarstjóra kjaradeildar á fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Harpa er með grunn- og framhaldsgráðu í hagfræði frá Georg-August Universität Göttingen í Þýskalandi. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 2334 orð | 1 mynd

Hefur stuðlað að nýsköpun í ferðamennsku

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Bókun hyggst meira en tvöfalda starfsmannafjölda sinn nú í sumar í kjölfar þess að það var selt í apríl til TripAdvisor, stærsta söluaðila í ferðaþjónustu í heiminum. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 104 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 2008; B.Sc. í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2012. Störf: Íslandsbanki 2012-2013; sérhæfðar fjárfestingar hjá Gamma 2013-2014; framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins frá 2014. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Hraðatakmörkun íslenskra fyrirtækja

Og það hjálpar heldur ekki uppbyggilegu samtali þegar opinberir aðilar, eins og Samkeppniseftirlitið, eyða skattpeningum í Facebook auglýsingar til að koma málflutningi sínum á framfæri. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 1119 orð | 1 mynd

Jafnréttismálin eru ekki flókin

Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Þó að við höfum vissulega náð langt í jafnréttismálum hér á landi má gera mun betur, að mati Sigurðar Páls Haukssonar hjá Deloitte á Íslandi. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 53 orð | 7 myndir

Kastljósi beint að samkeppnisstöðu fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efndu til hádegisverðarfundar um samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja fyrr í vikunni. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Kolsýrutæki sem þarf ekki að fela

Í kaffikrókinn Til að halda starfsfólkinu ánægðu dugar ekki að bjóða bara upp á kaffi á könnu. Í kaffikróknum þarf helst að vera fullkomin vél sem galdrar fram flókna kaffi- og kakódrykki, og að auki úrval af tepokum. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 374 orð | 1 mynd

Leggja til minni sæstreng

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Breskt fyrirtæki hefur kynnt fyrir íslenskum stjórnvöldum hugmynd að nýjum sæstreng til raforkuflutnings. Gert er ráð fyrir helmingi afkastaminni streng en áður. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Liðsauki í glímunni við myndasafnið

Forritið Einn fylgifiskur snjallsímatækninnar er að allur þorri fólks gengur um með risastórt safn af ljósmyndum í vasanum. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Lærir kínversku og er forvitin um forritun

Margt er að gerast hjá Maríu Björk um þessar mundir. Hún á von á sínu fyrsta barni í október og stefnt er að því að skrá fyrirtækið sem hún stýrir, Almenna leigufélagið, í kauphöll á næsta ári. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi... Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Macron og Merkel möndla saman

Fundur G7-ríkjanna undirstrikar hve mikið tveir helstu leiðtogar ESB munu þurfa að reiða sig hvor á annan á... Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Öllum Víðisverslunum lokað Starfaði með Bill Gates og Steve... Dæmdur til að greiða 119 milljónir 200 milljónir ógreiddar vegna... Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 207 orð

Oftast fátt um svör

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Morgunblaðið hefur á síðustu vikum margítrekað leitað svara hjá Fjármálaeftirlitinu um hvort stofnunin hafi tekið hæfi þriggja stjórnarmanna í skráðum fjármálafyrirtækjum til skoðunar. Ástæðan er einföld. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir eins og spáð var

Peningamál Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í gærmorgun að vextir bankans skyldu haldast óbreyttir. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, haldast því í 4,25%. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 449 orð | 2 myndir

Rafmyntir: Skýjaborgir í kanínuholu

Þeir sem eru ekki vel að sér um rafmyntir geta orðið hálfringlaðir eftir aðeins örstutt spjall við þá sem eru vel inni í tækninni. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 700 orð | 4 myndir

Samkeppnishæfnivísir getur sýnt hvar greinin stendur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is FPI-mæling leiðir í ljós veikleika sem snúa að samfélagslegum atriðum og markaðsmálum. Að öðru leyti fær samkeppnishæfni þorskveiða á Íslandi góða einkunn á flestum sviðum borið saman við önnur lönd. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Segir OPEC keyra upp verð

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sakað OPEC-samtökin um að hafa keyrt upp... Meira
14. júní 2018 | Viðskiptapistlar | 603 orð | 1 mynd

Sjálfsfjármögnun hlutafélaga

Kaupandi hlutafjár getur ekki tekið lán hjá hlutafélaginu sem hann hyggst kaupa til að fjármagna viðskiptin, né heldur getur hann boðið fram tryggingar í eignum félagsins fyrir lánum sem hann hyggst taka hjá þriðja aðila í tengslum við slík viðskipti. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 1055 orð | 2 myndir

Viðskiptamál kæla alúð Macrons og Trumps

Eftir Anne-Sylvaine Chassany í París og Tobias Buck í Berlín Á fyrsta ári sínu í embætti hefur Emmanuel Macron lagt sig fram við að eiga kumpánleg samskipti við Donald Trump en á fundi G7-ríkjanna kvað við nýjan tón, m.a. vegna gagnrýni heima fyrir. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 628 orð | 2 myndir

Vilja liðka fyrir leigu á húsnæði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Leiguskjól stefnir að því að smíða nýjan leiguvettvang sem mun spara bæði leigjendum og leigusölum töluvert umstang. Meira
14. júní 2018 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Þrengja verðbilið í útboði Arion banka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tilboð þau sem borist hafa í yfirstandandi útboði á hlutum í Arion banka sýna að fjárfestar meta bankann á 132-136 milljarða króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.