Greinar föstudaginn 15. júní 2018

Fréttir

15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Allt lokað í Argentínu meðan á leiknum stendur

„Það er alveg greinilegt að fólk hér í Argentínu er mjög hrætt við íslenska liðið,“ segir Kristján Kristjánsson, doktor við Háskólann í Birmingham, sem dvalið hefur við ráðstefnuhöld í höfuðborg Argentínu, Buenos Aires. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð

Alvarlegt bílslys á Reykjanesbraut

Einn er alvarlega slasaður eftir árekstur tveggja fólksbíla og lítils flutningabíls á Reykjanesbraut við Sprengisand laust fyrir klukkan 15 í gær. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar áfram

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Skráð atvinnuleysi í maí var 2,2%, eða 4.090 manns að jafnaði og minnkaði um 0,1% frá aprílmánuði. Að meðaltali fjölgaði um 494 á atvinnuleysisskrá m.v. maí í fyrra, en þá mældist skráð atvinnuleysi 1,9%. Meira
15. júní 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ákvörðun Ósló verður ekki án afleiðinga

Ákvörðun norskra stjórnvalda um að óska eftir því við Bandaríkjamenn að þeir tvöfaldi fjölda landgönguliða sinna þar í landi mun að sögn Rússa hafa afleiðingar í för með sér. Fréttastofa Reuters greinir frá. Meira
15. júní 2018 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Barist um „lífæð“ Jemen

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Orrustuþotur og herskip frá Sádi-Arabíu létu sprengjum rigna yfir hafnarborgina Hudaydah í gær. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 1032 orð | 4 myndir

„Draumurinn sem dreif okkur áfram“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tveir fyrrverandi formenn Knattspyrnusambands Íslands og heiðursformenn, þeir Geir Þorsteinsson og Eggert Magnússon, gera sér vonir um jafntefli á móti Argentínumönnum á morgun. Sá þriðji í þessum hópi, Ellert B. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Bjór í Hljómskálagarði

Bjór verður til sölu í Hljómskálagarðinum þegar leikir íslenska karlalandsliðsins verða sýndir þar. Búið er að veita leyfi fyrir sölunni en bjórinn verður seldur í sérstöku tjaldi á hinu svokallaða HM-torgi sem verður í Hljómskálagarðinum. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Brot úr myrkri á Listahátíð í kvöld

Sýning Íslenska dansflokksins, Brot úr myrkri, verður sýnd í Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20 og er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Listrænir stjórnendur eru Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson en öll verkin eru flutt við tónlist Sigur... Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Búast má við „stökki í neyslu“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Búast má við því að einkaneysla landsmanna aukist umtalsvert næstu vikurnar í tengslum við HM í Rússlandi. Meira
15. júní 2018 | Erlendar fréttir | 86 orð

DNA opnaði málið

Franska lögreglan hefur handtekið par sem grunað er um að hafa myrt og limlest dóttur sína árið 1987. Stúlkan, sem var þriggja til fimm ára gömul er hún var myrt, fannst látin við þjóðveg. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ekki formaður MS Egill Sigurðsson var ranglega sagður formaður stjórnar...

Ekki formaður MS Egill Sigurðsson var ranglega sagður formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar í myndatexta með frétt um opnum skyrgerðar í Rússlandi í blaðinu í gær. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Enginn gosórói enn

„Það er enginn gosórói eins og er,“ sagði Bryndís Ýr Gísladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, þegar Morgunblaðið náði af henni tali í gærkvöldi. Meira
15. júní 2018 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fagnað sem þjóðhetju

Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu sýndi á miðvikudag 42 mínútna langt myndskeið frá heimkomu leiðtogans Kim Jong-un eftir fund hans með Donald J. Trump, forseta Bandaríkjanna. Hittust leiðtogarnir á Sentósaeyju í Singapúr í vikunni. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Ferðamenn skorti reynslu af snjóakstri

Fréttaskýring Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ný rannsóknarskýrsla á vegum Vegagerðarinnar sýnir að 1.220 þúsund ferðamenn hafi nýtt sér bílaleigubíla á Íslandi árið 2017. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á þjóðhátíðinni

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur 17. júní. Reykjavíkurborg mun m.a. bjóða upp á fjölskylduskemmtanir, tónleika, veitingatjöld og götuleikhús. Dagskráin hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni klukkan 10 að morgni. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð

Formenn í áratugi

Níu karlar hafa gegnt formennsku í Knattspyrnusambandi Íslands frá því að það var stofnað 1947. Síðustu 45 árin hafa fjórir setið á formannsstóli. Ellert B. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Forsetinn gestur á Hrafnseyrarhátíð

Þjóðhátíðardagskráin á Hrafnseyri verður flutt fram um einn dag, verður að þessu sinni haldin laugardaginn 16. júní. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður heiðursgestur og flytur hátíðarræðuna. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Framsókn í flestum meirihlutum

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Framsókn situr í meirihluta í sjö bæjarstjórnum í 12 stærstu sveitarfélögum landsins. Ýmist undir merkjum Framsóknar eða Framsóknar, óháðra og frjálsra. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð

Framsókn situr í sjömeirihlutum

Framsóknarflokkurinn má vel við una að loknum kosningum, að mati Grétars Eyþórssonar stjórnmálafræðings sem segir að árangur Framsóknar í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum sé góður, sérstaklega í ljósi þess að Miðflokkurinn lét finna fyrir sér. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Glingurfugl flögrar úr hreiðri upp á vegg

Sýning á frummyndum úr bókverkinu Glingurfugl eftir Elínu Eddu Þorsteinsdóttur verður opnuð í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg í dag klukkan 17. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Halda kjarabaráttu áfram

Mikil samstaða er á meðal ljósmæðra um að halda kjarabaráttu sinni áfram, að sögn Katrínar Sifjar Sigurgeirsdóttur, formanns samninganefndar ljósmæðra. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Hús á Staðarfelli eru til sölu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ríkiskaup hafa auglýst til sölu hús á hinum fornfræga sögustað Staðarfelli á Fellsströnd í Dalasýslu. Þar var frá 1980 starfrækt meðferðarstöð á vegum SÁÁ, en fyrr á þessu ári var starfsemin öll flutt suður á... Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Íslenskt stuðningsfólk í Moskvu fullt eftirvæntingar

Mikill fjöldi Íslendinga er nú kominn til Moskvu þar sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á HM á morgun við lið Argentínu. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kapall og 20 ára afmæli Skaftfells

Tuttugu ára starfsafmæli menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði verður fagnað á morgun, laugardag, við opnun sýningarinnar Kapall klukkan 16. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Kristín R. Thorlacius

Kristín R. Thorlacius, kennari og þýðandi, lést 4. júní sl., 85 ára að aldri. Hún var fædd í Austurbæjarskólanum í Reykjavík 30. mars 1933, dóttir Áslaugar Kristjánsdóttur og Sigurðar Thorlacius. Kristín var næstelst fimm systkina. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Löggæsla verður aukin

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að vegna þeirra stóru viðburða sem verði í Reykjavík á næstu dögum, útiviðburða vegna HM, t.d. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar Óskarsson

Reykjavík Mynd af kappanum Ronaldo vakti athygli vegfaranda í Austurstræti. Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu keppa einmitt við Spánverja í kvöld á HM í... Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ræddu íþróttamál og einmanaleika

Aðgengi ungs fólks að íþróttum, þátttaka barna af erlendum uppruna í íþróttastarfi og einmanaleiki í samfélagi var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Tracey Crouch, íþróttaráðherra Bretlands, tæptu á á fundi í gær. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sérsveitin verður alltaf til taks

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir að skipulag löggæslu vegna þeirra viðburða sem fram undan eru í Reykjavík sé að sjálfsögðu í höndum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún sjái um öryggismálin á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sólríkt í Moskvu en skýjað í Reykjavík

Ágætis veður er í kortunum fyrir leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Leikurinn fer fram klukkan eitt, að íslenskum tíma, í Moskvu á laugardaginn. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stórskemmdir lögreglubílar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir að tveir sérsveitarbílar lögreglunnar séu stórskemmdir eftir ofsaakstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Veðrið hefur jákvæð áhrif á sólbaðsstofur

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vel gengur hjá bridslandsliðum Íslands

Íslenska karlalandsliðið í brids er í 5. sæti af 33 þjóðum nú þegar sjö umferðum er lokið á Evrópumótinu sem haldið er í Oostende í Belgíu. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Vinna að því að bjarga Eyjafréttum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum búin að skrá sögu Vestmannaeyja í næstum 45 ár og það vill enginn sjá þetta blað fara. Það er hluti af menningu Vestmannaeyja. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Víkingar og munkar sameinast í Hafnarfirði

Víkingahátíðin í Hafnarfirði hófst í gær og stendur til sautjánda júní. Hún hefur verið haldin síðustu tuttugu ár. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Votlendi endurheimt

Skipulagsstofnun telur nauðsynlegt að framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar Hólsvirkjunar í Þingeyjarsveit verði bundið því skilyrði að endurheimt verði jafn mikið votlendi og skerða þarf vegna framkvæmda við virkjunina. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vörur seldar á hálfvirði

Mörg hundruð manns lögðu leið sína í verslun Víðis í Garðabæ síðdegis í gær og hömstruðu þegar spurðist út að skiptastjóri þrotabús verslunarkeðjunnar hefði ákveðið að selja allar vörur þar á hálfvirði. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð

Ættu að líta í eigin barm

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Svona eins og Megas sagði: „Svo skal böl bæta að benda á annað.“ Þetta horfir svolítið svoleiðis fyrir mér. Meira
15. júní 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Öðlaðist franska guðmóður

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Elsa María Jakobsdóttir leikstjóri var nýverið í París í Frakklandi sem fulltrúi Íslands á stuttmyndahátíð á vegum frönsku kvikmyndaakademíunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2018 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Fjandskapurinn heldur áfram

Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar: „Ég bý í Efra Breiðholti og sæki nú vinnu niður í miðbæ. Umferðin báðar leiðir er mikil, a.m.k kosti tveir flöskuhálsar á leiðinni á annatíma. Meira
15. júní 2018 | Leiðarar | 248 orð

Grafalvarlegt ástand

Sóknin að Hudaydah gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir almenna borgara Meira
15. júní 2018 | Leiðarar | 366 orð

Vilja taka á vanda

Flóttamanna- og innflytjendamál skekja ESB – og Þýskaland Meira

Menning

15. júní 2018 | Kvikmyndir | 716 orð | 2 myndir

Ekkert nema ólgandi haf

Leikstjórn: Baltasar Kormákur. Handrit: David Branson Smith, Aaron Kandell og Jordan Kandell. Kvikmyndataka: Robert Richardson. Klipping: John Gilbert. Aðalhlutverk: Shailene Woodley, Sam Claflin, Jeffery Thomas, Elizabeth Hawthorne. 96 mín. Bandaríkin, 2018. Meira
15. júní 2018 | Menningarlíf | 1179 orð | 2 myndir

Hver kynslóð þarf að gera sögurnar að sínum

Hildur Loftsdóttir hilol@mbl.is Þjóðhátíðardaginn 17. júní kemur formlega út hátíðarútgáfa Íslendingasagnanna, sem Alþingi ákvað með þingsályktun, og var samþykkt samhljóða, að gefa út í tilefni af aldarafmæli fullveldisins. Meira
15. júní 2018 | Tónlist | 47 orð | 6 myndir

Kvikmyndaleikarinn Bill Murray kom ásamt sellóleikaranum Jan Vogler...

Kvikmyndaleikarinn Bill Murray kom ásamt sellóleikaranum Jan Vogler, píanóleikaranum Vanessu Perez og fiðluleikaranum Miru Wang fram í Eldborg Hörpu í gærkvöldi þar sem hópurinn flutti blöndu af sígildri tónlist, úrvals bandarískum bókmenntatextum og... Meira
15. júní 2018 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Lilja hlýtur Blóðdropann í ár fyrir Búrið

Lilja Sigurðardóttir hlaut í gær Blóðdropann 2017, sem Hið íslenska glæpafélag afhendir, fyrir glæpasöguna Búrið . Sagan er þriðji og síðasti hluti þríleiks sem hófst með Gildrunni árið 2015, en Netið fylgdi ári seinna. Meira
15. júní 2018 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Tónverk Griegs í beinni í 27 tíma

Norska ríkissjónvarpið heldur í dag upp á það að 175 ár eru frá fæðingu tónskáldsins Edvards Grieg. Á sjónvarpsstöðinni NRK2 og útvarpsstöðinni NRK Klassik hefst kl. 15. Meira
15. júní 2018 | Myndlist | 605 orð | 1 mynd

Verk um fjölbreytileika hvera

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Í Listasafni Árnesinga, sem vann nýlega til íslensku safnaverðlaunanna, var nýlega opnuð sýningin Hver / Gerði með verkum eftir myndlistakonuna Sigrúnu Harðardóttur. Meira

Umræðan

15. júní 2018 | Aðsent efni | 584 orð | 2 myndir

Aðförin að Braga Guðbrandssyni

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson og Gunnar Waage: "Píratar og blaðamenn Stundarinnar ættu að biðja Braga Guðbrandsson afsökunar." Meira
15. júní 2018 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Fleiri spurningar en svör eftir Singapúr-fundinn

Eftir Björn Bjarnason: "Vel viljuð niðurstaða við mat á Singapúr-fundinum er að árangur hans sé óljós vegna meginefnis hans: kjarnorkuvopnanna." Meira
15. júní 2018 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Óásættanleg svik Vinstri grænna við kjósendur sína og sjálf sig

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Kraftur klíkuskapar og valda er mikill, en kraftur stefnu – líka þó skýr og yfirlýst sé – svo og sannfæringar, lítill, í þessu blessaða landi." Meira
15. júní 2018 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn ríka fólksins

Eftir Óla Stefáns Runólfsson: "Mannvonskan, sérhagsmunagæslan og yfirgangurinn er svo yfirþyrmandi að furðu gegnir." Meira
15. júní 2018 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Smáskammtalækningar ríkisstjórnarinnar

Nýliðið þing var ansi viðburðaríkt. Meira
15. júní 2018 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Yfir 30% vantar í daggjöld dagdvala

Eftir Pétur Magnússon: "Krafa SFV er að ríkið greiði raunkostnað við þjónustuna sem veitt er án hagnaðarsjónarmiða." Meira

Minningargreinar

15. júní 2018 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Anna Margret Hákonardóttir

Anna Margret fæddist 2. ágúst 1931. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 9. apríl 2018. Hún var dóttir hjónanna Thore Pouline Kristine Rasmussen og Hákons Óskars Jónassonar. Börn þeirra hjóna voru fimm talsins. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 3249 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Lúðvíksdóttir

Anna Sigríður Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. maí 2018. Anna var dóttir hjónanna Ástu Jónsdóttur húsmóður, f. 31. maí 1892, d. 16. júlí 1987 og Lúðvíks Norðdals Davíðssonar læknis, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Gyða Sigurðardóttir

Gyða Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1944. Hún lést á heimili sínu á Selfossi 31. maí 2018. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, yfirtollvörður, f. 20. desember 1922, og Kristjana Jakobsdóttir, húsfreyja, f. 20. febrúar 1928, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Hilmar Andrésson

Hilmar Andrésson fæddist á Eyrarbakka 1. september 1937. Hann lést á Dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 29. maí 2018. Foreldrar Hilmars voru Andrés Jónsson f. 18. október 1896, d. 21. nóvember 1978 og Úlfhildur Sigurbjörg Hannesdóttir f. 3. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Ingimar Þ. Vigfússon

Ingimar Þ. Vigfússon fæddist í Dísukoti, Þykkvabæ, 13. nóvember 1927. Hann lést á Landakotsspítala 2. júní 2018. Foreldrar Ingimars voru Vigfús Markússon f. 18. október 1903, d. 18. desember 1946 og Guðsteina Sigurðardóttir f. 19. ágúst 1906, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Jóhanna M. Guðjónsdóttir

Jóhanna Magnúsína Guðjónsdóttir, Magga, fæddist í Vestmannaeyjum 6. september 1923. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Ísafold 9. júní 2018. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Jón Örn Gissurarson

Jón Örn Gissurarson fæddist í Vestmannaeyjum 29. september 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. júní 2018. Foreldrar hans voru Gissur Ó. Erlingsson og Mjallhvít Margrét Linnet. Fósturmóðir Arnar var Soffía Bogadóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Klara Kristinsdóttir

Klara Kristinsdóttir fæddist á Reyðarfirði 26. apríl 1936. Hún lést 6. júní 2018 á hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ. Foreldrar hennar voru Kristinn Ásgeir Magnússon, kaupmaður á Reyðarfirði, f. 20. júlí 1903, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Kristinn Hallgrímsson

Kristinn Hallgrímsson fæddist á Bjarnastöðum við Dalvík 22. febrúar 1922. Hann lést í Hulduhlíð, Eskifirði, 6. júní 2018. Foreldrar hans voru hjónin Hallgrímur Gíslason og Hansína Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 2663 orð | 1 mynd

Kristín R. Thorlacius

Kristín R. Thorlacius, kennari og þýðandi, var fædd 30. mars 1933. Hún lést 4. júní 2018. Hún var dóttir Áslaugar Kristjánsdóttur, f. 1911, d. 2014, og Sigurðar Thorlacius, f. 1900, d. 1945. Systkini hennar eru Örnólfur Thorlacius, f. 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 5629 orð | 1 mynd

Lára María Theódórsdóttir

Lára María Theódórsdóttir fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1962. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 5. júní 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Hallveig Kristólína Jónsdóttir, ljósmóðir frá Ólafsvík, f. 9. október 1921, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Magnús Davíð Elliðason

Magnús Davíð Elliðason fæddist í Reykjavík 21. júlí 1963. Hann lést 3. júní 2018. Foreldrar hans voru Elliði Magnússon, f. 29.10. 1935, d. 31.7. 2015, og Sjöfn Júlíusdóttir, f. 27.9. 1938, d. 10. júní 2008. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 2738 orð | 1 mynd

Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir

Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1929. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. júní sl. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Óskar Jónsson járnsmíðameistari, f. 10. september 1892, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 2687 orð | 1 mynd

Ragnheiður Stephensen

Ragnheiður Kristrún Stephensen fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1939. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. júní 2018. Foreldrar: Kristrún Arnórsdóttir Stephensen, húsmóðir, f. 13.12. 1896 á Felli í Strandasýslu, d. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Sigrún Angantýsdóttir

Sigrún Stefanía Ingibjörg Angantýsdóttir fæddist 18. júlí 1943. Hún lést 27. maí 2018. Útför Sigrúnar fór fram 9. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2018 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Trausti Rúnar Hallsteinsson

Trausti Rúnar Hallsteinsson bifreiðasmíðameistari fæddist á Akranesi 30. september 1947. Hann lést á heimili sínu þann 6. júní 2018. Foreldrar hans voru Hallsteinn Tómasson frá Læk í Leirársveit, f. 5. janúar 1916, og Herdís B. Þ. Ebenezersdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Ný reglugerð um sæstrengi

Þann 23. maí síðastliðinn gaf Guðmundur I. Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, út nýja reglugerð er varðar heimildir til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna við Ísland. Meira
15. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Tekjuafkoma hins opinbera batnar milli ára

Áætluð tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 9,6 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins, eða sem nemur um 1,5% af landsframleiðslu . Á sama tíma í fyrra var afkoman jákvæð um 8,4 milljarða króna. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
15. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 2 myndir

Telja rafmagnsstreng kosta um 282 milljarða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sæstrengur, ætlaður til raforkuflutnings milli Íslands og Bretlands, gæti kostað um 2 milljarða sterlingspunda, jafnvirði 282 milljarða króna, gangi áætlanir breska fyrirtækisins Atlantic Superconnection eftir. Meira

Daglegt líf

15. júní 2018 | Daglegt líf | 1153 orð | 2 myndir

Dýr eru ekki skynlausar skepnur

„Hjá bændaþjóð vita menn að dýr hafa persónuleika og tilfinningar rétt eins og menn. Þarna segir af vitrum hundum og móðurást tófu, hestum sem sýndu eigendum sínum tryggð og væntumþykju. Meira
15. júní 2018 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Hjúkrandi sauðkindur

Þessi frásögn Ágústs Helgasonar (1862-1948) bónda í Birtingaholti í Hrunamannahreppi birtist fyrst í Dýraverndaranum árið 1929: Fyrir fáum árum varð ein ærin mín blind eitt haustið. Meira

Fastir þættir

15. júní 2018 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 dxc4 7. Bxc4 b6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 dxc4 7. Bxc4 b6 8. O-O Bb7 9. Bd2 Rbd7 10. a3 Bxc3 11. Bxc3 Re4 12. Bb4 c5 13. dxc5 Rdxc5 14. De2 Df6 15. Hfd1 Hfd8 16. Rd4 a5 17. Be1 Rd6 18. Ba2 e5 19. Rb3 Dg6 20. f3 Ba6 21. Dd2 Rd3 22. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 305 orð | 1 mynd

Agnar Bjarnason

Agnar Bjarnason er fæddur 1978. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands árið 2005, sérnámi í lyflækningum 2012 og smitsjúkdómalækningum 2014. Agnar starfar við Smitsjúkdómadeild Landspítala. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Ánægð með veðrið það sem af er sumri

Lilja Jóhannsdóttir, sauðfjárbóndi á Bassastöðum í Steingrímsfirði á Ströndum, á 70 ára afmæli í dag. Hún er frá Gíslabala í Árneshreppi og bjó þar til sjö ára aldurs en þá fluttu foreldrar hennar að Bassastöðum. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Bjartur Máni Sigurðsson

40 ára Bjartur er Breiðhyltingur en býr í Garðabæ. Hann er markaðsstjóri hjá Toyota Kauptúni. Maki : Kolbrún Arnardóttir, f. 1979, bankamaður hjá Arion banka. Börn : Arna Kara, f. 2005, Hera Sjöfn, f. 2008, og Óðinn Máni, f. 2013. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 304 orð

Borgarpólitísk útsala og bilaður bíll

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann var að stjákla í kringum Ráðhúsið og spurði hann hvernig honum litist á. Hann skaut höfðinu örlítið aftur á bak og sagði: „Þorgerður Katrín sagði að Viðreisn myndi selja sig dýrt í borginni. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Djassdrottning söng sitt síðasta

Á þessum degi árið 1996 lést söngkonan Ella Fitzgerald á heimili sínu í Beverly Hills. Hún fæddist þann 25. apríl árið 1917 og náði því 79 ára aldri. Söngkonan hafði glímt við erfið veikindi um árabil en sykursýki lék hana grátt. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 557 orð | 3 myndir

Haldinn ólæknandi bíladellu frá barnsaldri

Guðbrandur Steinþórsson fæddist 15. júní 1943 á Skagnesi í Mýrdalshreppi. Hann vann þar öll algeng störf til sveita og áfram í námshléum, en forfeður hans eru Skaftfellingar langt fram í ættir. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Helga Margrét Friðriksdóttir

30 ára Helga Margrét er Reykvíkingur en býr í Borgarnesi. Hún er aðstoðarm. mannauðsstjóra hjá Coca Cola á Íslandi. Maki : Helgi Haukur Hauksson, f. 1984, frkvstj. Framsóknarflokksins. Börn : Freyja Morbjerg, f. 2010, Hekla Vigdís, f. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 41 orð

Málið

„Hvar get ég keypt gerviblóð og svarta skykkju?“ spyr kona; dóttir hennar ætlar að vera vampýra á skólaballi. Því miður eru orðabækurnar miskunnarlausar: það er skikkja . Meira
15. júní 2018 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

París breyttist kvöld eitt í herkví

13. nóvember 2015 rennur fæstum úr minni. Ósköp venjulegt föstudagskvöld og margir hafa augun á vináttulandsleik milli Þýskalands og Frakklands í knattspyrnu. En óljósar fréttir taka að berast frá París um að ekki sé allt með felldu. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Smaragðsbrúðkaup

Magnea Kristbjörg Andrésdóttir , f. 1944, og Hannes Helgason , f. 1941, fagna 55 ára brúðkaupsafmæli, smaragðsbrúðkaupi. Séra Halldór Kolbeins gaf þau saman í heimahúsi í Vestmannaeyjum 15. júní 1963. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Snorri Guðmundsson

40 ára Snorri býr á Akranesi, er fæddur þar og uppalinn. Hann vinnur hjá VÍS á Akranesi. Maki : Ína Dóra Ástríðardóttir, f. 1975, hárgreiðslumeistari. Börn : Nökkvi, f. 2006, Andri, f. 2010, og Fríða, f. 2012. Foreldrar : Guðmundur Árnason, f. Meira
15. júní 2018 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðfinna Maggy Óskarsd. Guðfinna Sveinsdóttir Unnur Hjörleifsdóttir 85 ára Erna Jóhanna Guðmundsd. Guðmundur Gunnlaugsson Sæunn Gunnþ. Guðmundsd. 80 ára Edda Friðgeirsd. Meira
15. júní 2018 | Fastir þættir | 177 orð

Vel lesið. V-Allir Norður &spade;63 &heart;D985 ⋄96 &klubs;ÁKD53...

Vel lesið. V-Allir Norður &spade;63 &heart;D985 ⋄96 &klubs;ÁKD53 Vestur Austur &spade;ÁD52 &spade;KG1094 &heart;K &heart;742 ⋄Á10753 ⋄842 &klubs;1097 &klubs;G8 Suður &spade;87 &heart;ÁG1063 ⋄KDG &klubs;642 Suður spilar 4&heart;. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Vinnurðu ferð út í heim í dag?

Í dag gefur K100 stálheppnum hlustanda ferð út í heim með Heimsferðum fyrir tvo ásamt einu barni. Til þess að eiga möguleika þarftu að hlusta á K100 í allan dag því gefnar verða vísbendingar um áfangastaðinn reglulega yfir daginn frá klukkan 7:45. Meira
15. júní 2018 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Í gær hófst ævintýrið mikla í Rússlandi, sjálft HM og þorri þjóðarinnar er nú með öndina í hálsinum, hnút í maganum, kvíðaröskun á háu stigi, en samt sem áður virðist tilhlökkunin, blandin spennu, vera ríkjandi. Á morgun kl. 13. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. júní 1926 Kristján tíundi Danakonungur og Alexandrína drottning lögðu hornstein að Landspítalabyggingunni, sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum. Við athöfnina var flutt ljóð eftir Þorstein Gíslason. Meira
15. júní 2018 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matteusarguðspjall 18. Meira

Íþróttir

15. júní 2018 | Íþróttir | 87 orð

0:1 Björgvin Stefánsson 1. var á réttum stað í teignum þegar sending kom...

0:1 Björgvin Stefánsson 1. var á réttum stað í teignum þegar sending kom inn og ýtti boltanum yfir línuna. 0:2 André Bjerregard 5. fylgdi á eftir þegar skot Óskars Arnar Haukssonar var varið. 0:3 Pablo Punyed 36. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 68 orð

0:1 Sam Hewson 85. sneri boltann glæsilega yfir Þórð í markinu með skoti...

0:1 Sam Hewson 85. sneri boltann glæsilega yfir Þórð í markinu með skoti utan teigs. Gul spjöld: Marinó (Grindavík) 36. (brot), Torfi (Fjölni) 41. (brot), Alexander (Grindavík) 52. (brot), Gómez (Grindavík) 68. (brot), Brynjar (Grindavík) 71. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 94 orð

0:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 59. af stuttu færi eftir að Guðjón fór illa...

0:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 59. af stuttu færi eftir að Guðjón fór illa með Aleksandar Trninic. 1:1 Ásgeir Sigurgeirsson 65. fór illa með varnarmenn Stjörnunnar áður en hann skoraði með flottu skoti við vítateigslínu. 1:2 Hilmar Árni Halldórsson 76. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 126 orð

1:0 Steven Lennon 15. með öruggu skoti úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir...

1:0 Steven Lennon 15. með öruggu skoti úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir hornspyrnu FH. 2:0 Jónatan Ingi Jónsson 23. fékk stungusendingu frá Kristni Steindórssyni í skyndisókn, lék í átt að marki, sneri af sér varnarmann og skaut í nærhornið. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

2018

Tuttugasta og fyrsta heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram í Rússlandi. Mótið verður í gangi í rúman mánuð frá 14. júní til 15. júlí. Þetta er ellefta skipti sem keppnin er haldin í Evrópu. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Rússland – Sádi-Arabía 5:0 Juri Gazinskij 12., Denis...

A-RIÐILL: Rússland – Sádi-Arabía 5:0 Juri Gazinskij 12., Denis Tsjerishev 43., 90., Artem Dzjuba 71., Aleksandr Golovin 90. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Átti stórkostlegt tímabil með City

Belginn Kevin De Bruyne er að mörgum talinn einn besti miðjumaður heims. Hann er útsjónarsamur, leikinn, á framúrskarandi sendingar og getur skotið með báðum fótum. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Besti leikmaður Ajax

Marokkóbúar mæta Íran í fyrstu umferð B-riðils heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Pétursborg í dag. Þeir koma kokhraustir til leiks eftir góða undankeppni og treysta á að stærsta stjarna þeirra, Hakim Ziyech, muni blómstra á stóra sviðinu. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 210 orð

• Frá því að Brasilíu tókst að verða heimsmeistari tvisvar í röð...

• Frá því að Brasilíu tókst að verða heimsmeistari tvisvar í röð, árin 1958 og 1962, hefur engri annarri þjóð tekist að leika það eftir. Brasilía hefur líka unnið oftast allra, fimm sinnum. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 206 orð

• Nokkrir ungir leikmenn fengu eldskírn sína í efstu deild í 9...

• Nokkrir ungir leikmenn fengu eldskírn sína í efstu deild í 9. umferð. Karl Friðleifur Gunnarsson (2001) og Brynjólfur Darri Willumsson (2000) komu inná hjá Breiðabliki gegn Fylki. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 118 orð

Dæmdi sigurleiki Íslands

Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Argentínu á HM í fótbolta sem fram fer í Moskvu á morgun. Marciniak hefur verið dómari í tveimur af betri sigrum íslenska liðsins á síðustu árum. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Enn allt á huldu með Aron Einar

Enn ríkir algjör óvissa um hvort Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verði með í leiknum mikilvæga gegn Argentínu í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Moskvu á morgun. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

FH – Víkingur R. 3:0

Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 9. umferð, 14. júní 2018. Skilyrði : Skýjað, svolítið rakt en grasið grænt. Skot : FH 9 (7) – Víkingur 6 (2). Horn : FH 5 – Víkingur 6. FH : (4-3-3) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Fjölnir – Grindavík 0:1

Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 9. umferð, 14. júní 2018. Skilyrði : Nepjulegt í Grafarvoginum. Völlurinn ágætur. Skot : Fjölnir 9(6) – Grindav. 8 (5). Horn : Fjölnir 4 – Grindavík 8. Fjölnir : (3-4-3) Mark : Þórður Ingason. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 186 orð | 2 myndir

Glittir aðeins í gamla góða FH-liðið

Í Kaplakrika Björn Már Ólafsson sport@mbl.is Á löngum köflum í leik FH og Víkings R. í gær sást glitta í gömlu góðu FH-vélina sem maður hefur séð svo oft á árum áður. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Glæsimark bar af eins og gull af eiri

Í Grafarvogi Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Eftir tíðindalítinn knattspyrnuleik í nepjunni á Extra-vellinum var það glæsimark Sam Hewson sem tryggði Grindavík 1:0-sigur á Fjölni í 9. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

* Haraldur Franklín Magnús náði mjög góðum árangri á Twelve...

* Haraldur Franklín Magnús náði mjög góðum árangri á Twelve Championship-mótinu í golfi sem fram fór í Holstebro í Danmörku og hafnaði í sjöunda sæti. Mótinu lauk í gær, en það er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Íslenskt samfélag snýst um knattspyrnu þessa daga. Vart er maður með...

Íslenskt samfélag snýst um knattspyrnu þessa daga. Vart er maður með mönnum nema að hann sé hálf svefnvana af eftirvæntingu vegna heimsmeistaramótsins sem hófst með bravör í Moskvu í gær. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

KA – Stjarnan 1:2

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 9. umferð, 14. júní 2018. Skilyrði : Blautur völlur og skýjað. Skot : KA 7 (6) – Stjarnan 9 (4). Horn : KA 7 – Stjarnan 4. KA : (4-3-3) Mark : Cristian Martínez. Vörn : Hrannar B. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Keflavík – KR 0:4

Nettóvöllurinn , Pepsi-deild karla, 9. umferð, 14. júní 2018. Skilyrði : Alskýjað og napurt. Hægur sunnanvindur. Skot : Keflavík 5 (1) – KR 11 (7). Horn : Keflavík 3 – KR 4. Keflavík : (4-4-2) Mark : Sindri K. Ólafsson. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Hertz-völlur: ÍR &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Hertz-völlur: ÍR – Hamrarnir 18 Extra-völlur: Fjölnir – Afture/Fram 19.15 Ásvellir: Haukar – Fylkir 19.30 2. deild karla: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Huginn 19.15 3. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Njósnað um smæstu hluti

Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KA – Stjarnan 1:2 Fjölnir – Grindavík 0:1...

Pepsi-deild karla KA – Stjarnan 1:2 Fjölnir – Grindavík 0:1 Keflavík – KR 0:4 FH – Víkingur R 3:0 Staðan: Valur 953115:918 Breiðablik 952214:617 Grindavík 952210:717 Stjarnan 944122:1316 FH 944116:1116 KR 934215:1113 Fylkir... Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Rússarnir byrjuðu vel

Fyrsti leikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu karla sem fram fór í Moskvu í gær fer í sögubækurnar. Ekki er víst að leikmenn sádi-arabíska landsliðsins haldi upp á þá bók eða þann kafla bókarinnar þótt nöfn þeirra verði þar skráð. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

Sá þriðji í röð hjá Stjörnunni

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is Stjörnumenn unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sigruðu KA-menn 2:1 á Akureyri í gær. Flottur leikur hjá Guðjóni Baldvinssyni gerði gæfumuninn fyrir gestina úr Garðabæ. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Spilar alla leiki Nord-sjælland

Rúnar Alex Rúnarsson er 23 ára gamall markmaður sem spilar með Nordsjælland í Danmörku. Rúnar er heilsteyptur markmaður sem er góður milli stanganna og með flotta spyrnutækni. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Stórsigur KR-inga í ferð til Keflavíkur

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Umspil HM karla Seinni leikir: Svartfjallaland – Króatía 32:31...

Umspil HM karla Seinni leikir: Svartfjallaland – Króatía 32:31 *Króatía sigraði 63:51 samanlagt. Portúgal – Serbía 25:25 *Serbía sigraði 53:46 samanlagt. Meira
15. júní 2018 | Íþróttir | 183 orð | 2 myndir

Æft á Spartak-vellinum í dag

Í Moskvu Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom til Moskvu í gær eftir hálfs þriðja tíma flug frá Gelendzhik við Svartahafið, en liðið hefur þar dvalið og æft í bænum Kabardinka síðan laugardaginn 9. júní. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.